Greinar laugardaginn 18. október 2014

Fréttir

18. október 2014 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

16 látnir eftir slys á útitónleikum

Sextán létu lífið og níu slösuðust alvarlega þegar loftrist gaf sig á útitónleikum í Seongnam í Suður-Kóreu í gær. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

19 Íslendingar eldri en 95 með bílpróf

Nítján Íslendingar 95 ára og eldri eru með ökuskírteini í gildi, þar af 17 karlar og tvær konur, að sögn Jónasar Ragnarssonar, umsjónarmanns síðunnar Langlífis á Facebook. Eftir 80 ára aldurinn gildir skírteinið aðeins ár í senn. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð

Alþingismenn taki í taumana

Landssamband smábátaeigenda hefur snúið sér til atvinnuveganefndar Alþingis til að reyna að fá línuívilnun í ýsu og steinbít hækkaða á ný. Nefndin hefur boðað forystu LS á fund næstkomandi þriðjudag. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Á dag en ekki ári Í fréttaskýringu um brennisteinstvíoxíðlosun frá...

Á dag en ekki ári Í fréttaskýringu um brennisteinstvíoxíðlosun frá Holuhrauni í blaðinu í gær var misritað að álverið á Reyðarfirði losaði um 16 tonn af brennisteinstvíildi á ári. Hið rétta er að losunin er um 14 tonn á dag, m.v. árið... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bannsvæði við jökul þrengt en hættusvæði víkkað út

Hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls hafa verið endurskilgreind á grundvelli nýs hættumats Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira
18. október 2014 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Efasemdir um yfirlýst samkomulag við Boko Haram

Stjórnvöld í Nígeríu sögðust í gær hafa komist að vopnahléssamkomulagi við hryðjuverkasamtökin Boko Haram og að þau hefðu heitið því að frelsa 219 stúlkur, sem rænt var í apríl sl., frá Chibok. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 681 orð | 6 myndir

Ekkert leikið hefði sólin ekki komið

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það var mjög tæpt að síðasti leikur, hjá U21-liðinu gegn Dönum, hefði getað farið fram. Það var frost að morgni og hefði ekki komið sól í hálftíma um tvöleytið hefði leikurinn ekki getað farið fram. Meira
18. október 2014 | Erlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Enn réttað yfir öldnum khmerum

Phnom Penh. AFP. | „Þið færðuð upp sögu sem var einföld, en þrátt fyrir allt bara ævintýri fyrir börn... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fékk tundurdufl í veiðarfærin

Landhelgisgæslunni barst í gærmorgun tilkynning um torkennilegan hlut sem kom upp með veiðarfærum um borð í Jóni á Hofi, sem var á veiðum í Jökuldýpi vestur af landinu. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fylgst verður með risaurriðum í Öxará

Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn 18. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. Kynningin hefst klukkan kl. 14.00 og fer fram á bökkum Öxarár. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hafist handa við malbikun ganganna

Þeir Sigurður Helgason og Gylfi Guðmundsson, starfsmenn Meitils, lokuðu fyrir Hvalfjarðargöngin sunnanmegin stundvíslega kl. 20 í gærkvöldi, og hófst fræsing þá um leið. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hefðbundin og líka skrautleg erindi

„Getið þið stoppað þessi símtöl frá olíufélögunum, þetta er stórhættulegt,“ er meðal erinda sem borist hafa Samgöngustofu frá almenningi en landsmenn eru duglegir að láta í sér heyra með ábendingar og kvartanir til opinberra stofnana og... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hægt að sigla mun oftar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hönnuðir nýrrar Vestmannaeyjaferju telja að siglingar hennar til Landeyjahafnar falli aðeins niður í tíu heila daga á ári. Að auki verði skerðing á siglingum í tuttugu daga til viðbótar. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 1265 orð | 5 myndir

Hætta á frekari fækkun lækna

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Félag íslenskra heimilislækna (FÍH) segir að heimilislæknar hafi verið fyrstu ríkisstarfsmennirnir „sem sæta máttu 20% launaskerðingu í febrúar 2009 eða verða reknir ella úr starfi. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Íslensk menning í Manitoba

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskir listamenn verða áberandi í Manitoba í Kanada á næstunni og hefst „innrásin“ um helgina. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kokkalandsliðið frumsýnir kalda rétti

Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð þar sem sýndir eru yfir 30 réttir sem tekur um 48 klukkustundir að útbúa. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kröfur LÍN ekki ofmetnar

Ekkert bendir til þess að bókfærðar kröfur Lánasjóðs íslenskra námsmanna séu ofmetnar. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð

Liðlega 110 færri læknar en 2009

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Félag íslenskra heimilislækna (FÍH) skorar á stjórnvöld að bjarga því sem bjargað verður í heilbrigðiskerfinu og semja við lækna landsins um kjör. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lifandi búrhval rak upp í fjöru í Breiðdal

Búrhvalurinn, sem rak á land í fjörunni innan við bæinn Snæhvamm í Breiðdal í gærmorgun, drapst um þrjúleytið. Dýrið er þegar farið að grafast í sand í fjörunni og telur lögreglan að hugsanlega verði hræið urðað á staðnum. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lífríkið í Breiðafirði kallar á mikinn fjölda báta

Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmi Í hugum margra er Stykkishólmur ekki stór útgerðarbær á landsvísu. Sjávarútvegur er þó ein af undirstöðuatvinnugreinum bæjarins. Á síðasta kvótaári var landaður afli um 3. Meira
18. október 2014 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Læknast af ebólu en mæta fordómum og útskúfun heima

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Músíkalskir bræður heiðraðir

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Menningarhátíðin Norðurljósin er haldin um helgina í Stykkishólmi. Hátíðin er haldin annað hvert ár og fer nú fram nú í þriðja sinn. Fjölbreytt dagskrá er frá fimmtudegi og stendur til sunnudags. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Notkun méla með tunguboga bönnuð

Notkun á beislismélum með tunguboga og vogarafli er bönnuð á stórmótum, hvers kyns keppnum og sýningum, samkvæmt reglugerð um velferð hrossa sem landbúnaðarráðherra hefur sett og birt var í gær í b-deild Stjórnartíðinda. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýja fangelsið myndar kross á Hólmsheiði

Engu er líkara en verið sé að reisa risavaxinn kross á Hólmsheiði við Reykjavík þessa dagana. Ekki er þó um trúarlega byggingu að ræða heldur er hér nýja fangelsið sem fangelsismálayfirvöld hafa lengi beðið eftir. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ráðstöfunartekjur aukast líklega ekki

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar harðlega í ræðu sinni á flokksráðsfundi VG sem settur var í gær. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ræða þjónustu við krabbameinssjúka

Málþing um heilbrigðisþjónustu við krabbameinssjúklinga verður haldið í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 20. október kl. 17. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Semji um áfanga fyrir elstu nemana

Formanni skóla- og frístundaráðs og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið falið að semja við ríkið um að nemendum í efstu bekkjum grunnskóla verði gert kleift að stunda áfanga í framhaldsskóla í fjarnámi meðfram... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Séra Jón Dalbú kveður söfnuð sinn í Hallgrímskirkju

Séra Jón Dalbú Hróbjartsson er að láta af störfum eftir fjörutíu ára þjónustu í þjóðkirkjunni. Hann kveður söfnuð sinn í Hallgrímskirkju á sunnudaginn kl. 11:00. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð

Sjö umsækjendur í Hallgrímssókn

Sjö umsækjendur eru um embætti sóknarprests og prests í Hallgrímsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Fimm þeirra sækja um bæði embættin. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð

Skriður kemst á viðræður um sérmálin

Mörg stéttarfélög á almennum vinnumarkaði hafa lokið frágangi sérkrafna vegna endurnýjunar kjarasamninga og eru viðræður einstakra félaga komnar í gang um sérmál við SA. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sólkveðjukaffi Ísfirðinga á sunnudag

Árlegt Sólkveðjukaffi Ísfirðingafélagsins verður haldið á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, sunnudag kl. 15. Boðið verður upp á tónlistaratriði og fyrirlestur og svo kaffi, pönnukökur og annað meðlæti. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð

Svigrúm til verðlækkana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heimsmarkaðsverð á hrávörum er að lækka og gæti það skapað skilyrði til verðlækkana á ýmsum vörum á Íslandi á næstu vikum. Gangi það eftir mun það auka líkur á að verðbólga verði áfram lítil á Íslandi. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Tekur vinina stundum með sér á rúntinn

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég er með prófið en ég keyri nú ekki orðið mikið. Bíllinn er hérna við dvalarheimilið og ég býð félögum mínum stundum á rúntinn um bæinn. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Úr fótboltanum í lýrískan tenórsöng

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 967 orð | 6 myndir

Verð á hrávörum að lækka

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lækkandi heimsmarkaðsverð á hrávörum gæti skapað skilyrði til verðlækkana á nauðsynjavöru á Íslandi. Meira
18. október 2014 | Erlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Vill verða yngsti stórmeistarinn

Washington. AFP. | Samuel Sevian er aðeins 13 ára gamall en honum liggur á; hann langar til að verða yngsti stórmeistari í sögu Bandaríkjanna. Núverandi methafi er Ray Robson, sem var útnefndur stórmeistari tveimur vikum áður en hann varð 15 ára. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Vísbendingar um brot

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að það séu vissulega vísbendingar um að refsivert brot hafi verið framið þegar kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur ellefumenningunum hjá Eimskip og Samskipum var lekið til Kastljóss... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

,,Vona að við smitumst af læknum“

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðræður 16 af 19 aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins um sérmál vegna endurnýjunar kjarasamninga eru að komast á fulla ferð. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Þórður

Varasöm beygja lagfærð Verið er að lagfæra blindhorn á hjólastíg sem liggur undir Gullinbrú í Grafarvogi. Kröpp og þröng beygja á hjólreiðastígnum hefur valdið hættu á... Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Þyngd ræður gjaldi á raftækjum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Frá og með næstu áramótum verður úrvinnslugjald lagt á raf- og rafeindatæki við innflutning og innlenda framleiðslu slíkra tækja. Meira
18. október 2014 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Ætlað að halda stórmót frá byrjun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Við uppbyggingu á svæði hestamannafélagsins Spretts á Kjóavöllum síðustu misserin var sérstaklega miðað við það að þar væri hægt að halda landsmót hestamanna í framtíðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2014 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Ramminn fyrir RÚV liggur fyrir

Karl Garðarsson flutti athyglisverða þingræðu um daginn. Þar sagði hann: „Það hefur merkilega lítil umræða farið fram hér í þingsölum um þá staðreynd að Ríkisútvarpið, sameign okkar allra, er í raun gjaldþrota. Meira
18. október 2014 | Leiðarar | 709 orð

Ýkjur og órar um ebólu

Faraldurinn veldur nægum vandamálum, það þarf ekki að búa þau til Meira

Menning

18. október 2014 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

„Pappírinn er persónuleiki“

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir opna sýninguna Þras(t)astaðir I í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 14. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 1109 orð | 2 myndir

Filippus er draumahlutverk fyrir bassa

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Frítónleikar aldrei fleiri á Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves hafa kynnt svokallaða „off-venue“-dagskrá sem fer fram samhliða hátíðinni dagana 5. til 9. nóvember. Dagskráin fer fram á 52 stöðum víðs vegar um Reykjavkík, m.a. Meira
18. október 2014 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Listamenn frá Galleria Huuto

Kunstschlager tekur á móti fimm listamönnum frá Galleria Huuto í Helsinki sem munu sýna afrakstur samstarfs þar sem fengist er við hugmyndir um breytingar, skammlífi, skynjanir, gloppur og tíma. Sýningin verður opnuð í dag kl. 18 og stendur til 1. Meira
18. október 2014 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Ljúft sunnudagskvöld

Eins og fjöldi íslenskra sjónvarpsáhorfenda bíð ég í spenningi eftir sunnudagskvöldinu þegar Downton Abbey hefur göngu sína á RÚV. Meira
18. október 2014 | Kvikmyndir | 544 orð | 2 myndir

Maðkar í blóðugri refskák

Leikstjórn: Ólafur de Fleur. Handrit: Ólafur de Fleur og Hrafnkell Stefánsson. Aðalhlutverk: Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og Hilmir Snær Guðnason. 95 mín. Ísland, 2014. Meira
18. október 2014 | Myndlist | 428 orð | 1 mynd

Miðstöð nýrra strauma og stefna

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Nýlistasafnið verður opnað í dag, laugardag, klukkan 16 í nýju húsnæði að Völvufelli 13-21, Breiðholti, eftir að safnið flutti úr miðbænum síðasta sumar. Meira
18. október 2014 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Myndlist minjar opnuð á Akureyri

Sýningin Myndlist minjar / Minjar myndlist verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Sýningarstjóri og höfundur sýningarinnar er Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Sveitin Vio leikur á Dillon í kvöld

Hljómsveitin Vio leikur á Dillon í kvöld kl. 23, en húsið verður opnað kl. 22. Sveitin var stofnuð í mars á þessu ári og er sigurvegari Músíktilrauna þetta árið. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Syngjandi feðgar

Feðgarnir og söngvararnir Kristinn Sigmundsson og Jóhann Kristinsson koma báðir fram í Hörpu um helgina, Kristinn í hlutverki Filippusar í óperunni Don Carlo sem verður frumsýnd í kvöld kl. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 847 orð | 2 myndir

Vafasamir virðingarvottar?

Upp hefur því komist um mitt innra snobbhænsn og væri það þá ekki í fyrsta skipti. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Þekkt dægurlög flutt í Salnum

Þekkt dægurlög verða flutt á tónleikum í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
18. október 2014 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Þór, Kristjana og Aðalheiður í Salnum

Auðnuspor með þér er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í kvöld kl. 20 í Salnum. Meira

Umræðan

18. október 2014 | Velvakandi | 63 orð | 1 mynd

Dýr ostur

Ég fór í ostabúð og ætlaði að kaupa Port Salut, eitt kíló kostar 6.800 kr. Af hverju er ekki hægt að framleiða þennan ost hér heima? Kílóverðið yrði örugglega lægra. Meira
18. október 2014 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Eldað fyrir Ísland á Alþjóðadegi matreiðslumeistara

Eftir Hafliða Halldórsson: "Nýliðun í matreiðslufaginu er nauðsynleg og þarf að glæða áhuga unga fólksins á mat og matargerð." Meira
18. október 2014 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Fátt sem gefur tilefni til bjartsýni

Þegar þetta er skrifað virðist afar tvísýnt hvort tekst að afstýra verkfalli tónlistarskólakennara, sem að óbreyttu hefst 22. október næstkomandi. Meira
18. október 2014 | Pistlar | 866 orð | 1 mynd

Hvers eiga börnin að gjalda?

Starfsemi Miðstöðvar foreldra og barna á ekki og má ekki leggjast niður Meira
18. október 2014 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Okkar eini tilgangur

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ef þú vilt njóta blessunar skaltu leitast við að vera til blessunar. En það kostar þolinmæði, úthald og aga." Meira
18. október 2014 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Plebbar

Fyrir skömmu heyrði ég fullyrt í menningarþætti í útvarpinu að okkur væri stjórnað af plebbum, fólki sem aldrei hefði komist í snertingu við menntun og menningu. Meira
18. október 2014 | Aðsent efni | 1017 orð | 4 myndir

Suðurlandsskjálftarnir árið 2000

Eftir Ragnar Stefánsson: "Viðvörunin var gefin út seint að kvöldi hinn 19. júní og við útilokuðum ekki að skjálftinn gæti orðið þá um nóttina." Meira
18. október 2014 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Upplýsingin gegn illskunni

Eftir Helga Hrafn Gunnarsson: "En tjáningarfrelsið snýr í báðar áttir; það er ekki réttur þeirra til að tjá sig sem ég hef áhyggjur af, heldur okkar eigin réttur til að heyra." Meira
18. október 2014 | Pistlar | 345 orð

Vetrarstríðið og flokkaskiptingin

Í Finnlandi skoðaði ég fyrir skömmu vígstöðvarnar við Ilomantsi, þar sem barist var í Vetrarstríðinu 1939-1940 og líka í Framhaldsstríðinu 1941-1944, en bæði stríðin háðu Finnar við Stalín og herlið hans. Meira

Minningargreinar

18. október 2014 | Minningargreinar | 2594 orð | 1 mynd

Guðlaugur Helgi Karlsson

Guðlaugur Helgi Karlsson fæddist á Siglufirði 25. desember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 11. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Herdís Hjartardóttir húsmóðir, f. 15.8. 1894 í Langhúsum í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Guðmundur Albertsson

Guðmundur Albertsson fæddist á Heggsstöðum 16. október 1933. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 9. október 2014. Guðmundur var einkasonur þeirra Alberts Guðmundssonar bónda á Heggsstöðum, f. 20. október 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Guðrún Þorleifsdóttir

Guðrún Þorleifsdóttir, Stella, fæddist á Gilsárvöllum I í Borgarfirði eystri 22. október 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. október 2014. Stella var dóttir Þorleifs Jónssonar og Guðbjargar Ásgrímsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

Hallbjörn Jóhannsson

Hallbjörn Jóhannsson fæddist á Finnsstöðum 2 í Eiðaþinghá 20. mars 1939. Hann lést á heimili sínu, Finnsstöðum 2, 10. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Pétur Jóhannsson, f. á Tókastöðum Eiðaþinghá 14. febrúar 1906, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Hjálmar Hafþór Sigurðsson

Hjálmar Hafþór Sigurðsson fæddist á Ísafirði 22. mars 1949. Hann lést á heimili sínu 2. október. Foreldrar hans voru Sigurður H. Jónasson, f. 15.9. 1906, d. 2.1. 1977 og Elísabet Jónsdóttir, f. 7.11. 1912, d. 2.1. 1977. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 2480 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannesdóttir

Jóhanna Jóhannesdóttir fæddist á Brekkum í Mýrdal 14. ágúst 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni 6. október 2014. Foreldrar voru Jóhannes Stígsson, f. 20. mars 1884, d. 18. apríl 1934, og Jónína Helga Hróbjartsdóttir, f. 18. október 1894, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 991 orð | 1 mynd

Jónbjörn Björnsson

Jónbjörn Björnsson fæddist á Svarthamri í Álftafirði 18. febrúar 1948. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. október 2014. Foreldrar hans voru Björn Jónsson bóndi, f. 21.8. 1912, d. 12.12. 1993, og Stella Fanney Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2014 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. október 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Ágúst Gíslason, f.16. ágúst 1915, d. 18. ágúst 1983 og Stefanía Guðmundsdóttir, f. 20. september 1916, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2014 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 2 myndir

Áætlunum skipt út fyrir gegnsæi

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Markmiðið er ekki endilega að losna við kostnaðaráætlanir, heldur að skapa sveigjanlegri og manneskjulegri fyrirtæki. Meira
18. október 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Eins góðar aðstæður til afnáms hafta og völ er á

Ákvörðun um að afnema ekki gjaldeyrishöfin við núverandi aðstæður felur í raun í sér ákvörðun um að búa við gjaldeyrishöft um ókomna tíð , segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í nýju fréttabréfi samtakanna. Meira
18. október 2014 | Viðskiptafréttir | 676 orð | 3 myndir

Kallar eftir úttekt á kostnaði verðbréfamarkaðar

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ráðast ætti í heildstæða úttekt á kostnaði íslensks verðbréfamarkaðar í samanburði við kauphallir á hinum Norðurlöndunum. Meira
18. október 2014 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Spá því að verðlag standi í stað í október

Greinendur Arion banka spá því að vísitala neysluverðs haldist óbreytt í október og verðbólga verði undir 2,5% markmiði Seðlabankans út árið. Greinendur bankans spá lágri verðbólgu næstu mánuði og að hún standi í 2% í janúar. Meira

Daglegt líf

18. október 2014 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Björgunarskip, svifnökkvar, hópslysakerrur og fleira

Ráðstefnan Björgun 2014 stendur nú yfir í Hörpu og lýkur á sunnudag. Meira
18. október 2014 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

... bregðið á leik!

Það ætti ekki að koma á óvart að fjölmargt sé um að vera á Borgarbókasafni Reykjavík á næstu dögum, því iðulega er dagskrá safnsin ljómandi góð og fjölbreytt. Dagarnir 17. - 21. október eru sérstaklega ætlaðir grunnskólabörnum og fjölskyldum þeirra. Meira
18. október 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Menningarferð á sunnudegi

Í hverjum mánuði er sérstakur afsláttur af gjaldi á Þjóðminjasafn Íslands. Á morgun, sunnudaginn 19. október, er tveir fyrir einn á aðgangseyri. Þetta getur komið sér einkar vel fyrir fjölskyldur því alla jafna er ókeypis inn fyrir börn yngri en 18 ára. Meira
18. október 2014 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Nú kemur í ljós hvað hver og einn raunverulega veit!

Spurningaspil hafa í fjölda ára verið ótrúlega vinsæl. Það ætti því að vera unnendum slíkra spila mikið ánægjuefni að gríðarvinsælt spil, Bezzerwizzer, er komið út á íslensku. Það hefur notið mikilla vinsælda víða í Skandinavíu. Meira
18. október 2014 | Daglegt líf | 988 orð | 3 myndir

Rafmiðlalist sækir fram í framtíðinni

Vasulka-stofa í Listasafni Íslands var formlega opnuð í vikunni í tilefni þess að elsta listastofnun landsins fagnar 130 ára afmæli sínu um þessar mundir. Meira
18. október 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Uppfinningar fyrir þá lötu

Ekki eru allar hugmyndir til þess fallnar að gera heiminn að betri stað til að búa á. Sumar eru jafnvel til þess fallnar að gera okkur að letingjum og virðist áhuginn og eftirspurnin eftir slíkum uppfinningum óþrjótandi. Á vefsíðunni veryviral. Meira

Fastir þættir

18. október 2014 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4. Bd3 c5 5. 0-0 g6 6. c4 cxd4 7. exd4 Bg7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4. Bd3 c5 5. 0-0 g6 6. c4 cxd4 7. exd4 Bg7 8. Rc3 d5 9. cxd5 0-0 10. He1 Rxd5 11. Bg5 Rf6 12. De2 Rc6 13. Had1 e6 14. Bc4 Ra5 15. Bb5 a6 16. Bd3 Rc6 17. Be4 h6 18. d5 exd5 19. Bxd5 Db8 20. Meira
18. október 2014 | Í dag | 260 orð

Af gátum, afmælisdikti og matarskatti

Guðmundur Arnfinnsson átti síðustu vísnagátu: Kringum löndin liggur hann, litla svefnró gefur, jór sem bera knapa kann, kolblátt auga hefur Og ráðning hans: Mar í kringum löndin liggur, líka mar er aðsókn drauga, mar er hestur, stundum styggur,... Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Börnin dáðust að sögu Malölu

Pakistanska stúlkan og friðarverðlaunahafi Nóbels, Malala Yousafzai, hefur orðið krökkum í 7. bekk Öldutúnsskóla í Hafnarfirði innblástur þar sem þeir hafa lært um jafnrétti og kynjafræði. Meira
18. október 2014 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 545 orð | 4 myndir

Fjölskyldan í forgangi

Lárus fæddist í Reykjavík 18.10. 1954 og ólst upp við Bergstaðastræti til sex ára aldurs en síðan í Kópavogi, auk sumardvalar á Reykhólum hjá móðursystur sinni og hennar manni. Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 559 orð | 2 myndir

Gripinn úr vinnuferð

Þeir ungu skákmenn sem tefla á Evrópumóti ungmenna sem hefst í Batumi í Georgíu á morgun gætu margt lært af Karli Þorsteins sem varð fimmtugur þann 13. október sl. og er einn sigursælasti skákmaður Íslands á vettvangi barna- og unglingamóta. Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Göfug sál. S-Allir Norður &spade;K109 &heart;Á764 ⋄G76 &klubs;K94...

Göfug sál. S-Allir Norður &spade;K109 &heart;Á764 ⋄G76 &klubs;K94 Vestur Austur &spade;876 &spade;DG5432 &heart;D103 &heart;G98 ⋄ÁK983 ⋄1052 &klubs;65 &klubs;8 Suður &spade;Á &heart;K52 ⋄D4 &klubs;ÁDG10732 Suður spilar 6&klubs;. Meira
18. október 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Stundum finnst fólki tvítekning á borð við eftirspurn eftir e-u vera málleysa og segir „spurn eftir e-u“. Meinið er að „spurn“ í þessari merkingu á sér ekki stoð í málinu. Meira
18. október 2014 | Í dag | 1701 orð | 1 mynd

Messur

Æðsta boðorðið Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Mælibúnaður sem minnkað getur orkunotkun umtalsvert

Eitt efnilegasta nýsköpunarfyrirtæki landsins er ReMake Electric í Hlíðasmára í Kópavogi. Það framleiðir mælibúnað og hugbúnað sem fyrirtæki og stofnanir geta notað til að greina í þaula og þannig minnka verulega orkunotkun sína. Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Hjördís Lilja Unudóttir fæddist 18. október 2013 kl. 23.56...

Reykjavík Hjördís Lilja Unudóttir fæddist 18. október 2013 kl. 23.56. Hún vó 3.026 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Ruth Gísladóttir og Una Sjöfn Friðmarsdóttir... Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Júlíus Darri Guðmundsson fæddist 29. apríl 2014 kl. 11.31 í...

Reykjavík Júlíus Darri Guðmundsson fæddist 29. apríl 2014 kl. 11.31 í Völvufelli 26 í Reykjavík. Hann vó 3.850 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson... Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sveinsson

Sigurbjörn Sveinsson fæddist á Kóngsgarði í Austur-Húnavatnssýslu 19.10. 1878. Foreldrar hans voru Sveinn Sigvaldason húsmaður og k.h., Sigríður Þórðardóttir. Eiginkona Sigurbjörns var Hólmfríður Hermannsdóttir og eignuðust þau tvær dætur. Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 842 orð | 6 myndir

Snýst um hjartalagið, ást og umhyggju

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dimmrödduð gelt, glaðleg tíst, blíðleg mjálm og öll hin hljóðin sem gæludýr eiga til að gefa frá sér berast frá hvítu húsi við Kirkjulund í Garðabæ. Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Tekur þátt í söngkeppni í Kína

Alexandra Chernyshova, óperusöngkona og tónskáld, er stödd í Kína á afmælisdaginn til að taka þátt í söngkeppni þar. Hún sendi út geisladisk með söng sínum og var meðal 80 þátttakenda sem voru valdir úr 400 manna hópi til að taka þátt í keppninni. Meira
18. október 2014 | Árnað heilla | 290 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ragna Stefánsdóttir 85 ára Birna Vilborg Jakobsdóttir Friðný Friðriksdóttir Haukur Eyþórsson Hrefna Kristín Gísladóttir Sesselja Sigurðardóttir Sigríður Helgadóttir Sigurrós Gísladóttir 80 ára Aðalgeir Pálsson Brynhildur G. Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 255 orð | 2 myndir

Vinna gegn áhrifum öldrunar á húðina

Greint var frá því fyrir skömmu að rannsókn þekkts þýsks húðlæknis, dr. Martinu Kerscher, hefði leitt í ljós að húðdropar frá íslenska húðvöruframleiðandanum og nýsköpunarfyrirtækinu Sif Cosmetics ynnu gegn sýnilegum áhrifum öldrunar á húðina. Meira
18. október 2014 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Fimleikar. Mikið ósköp sem við eigum fimt fimleikafólk. Það var hreint út sagt æsispennandi að fylgjast með Evrópumótinu í hópfimleikum í sjónvarpinu á fimmtudagskvöldið. RÚV á hrós skilið fyrir að sýna beint frá þessum einstaka viðburði. Meira
18. október 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. október 1906 Sjö hús brunnu á Oddeyri á Akureyri og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 18. Meira

Íþróttir

18. október 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. október 1992 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Egypta, 25:21, í vináttulandsleik í Laugardalshöll. Valdimar Grímsson skorar mest fyrir Ísland, 7 mörk. Daginn eftir vinnur liðið Egypta aftur, þá í Kaplakrika, 24:23. 18. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Stöngin út hjá okkur“

ÍBV tapaði í gærkvöld fyrir ítalska liðinu Jomi Salerno, 27:24, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik en leikurinn fór fram á Ítalíu. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Búast við því að Rúnar yfirgefi KR

KR-ingar eru byrjaðir að búa sig undir að þjálfarinn Rúnar Kristinsson yfirgefi herbúðir félagsins en líklegt er að hann fái tilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström um að taka við þjálfun liðsins. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjölnir – Njarðvík 86:110 Staðan: Tindastóll...

Dominos-deild karla Fjölnir – Njarðvík 86:110 Staðan: Tindastóll 220195:1704 Haukar 220186:1614 KR 220185:1644 Snæfell 211168:1542 Grindavík 211183:1722 Njarðvík 211188:1782 Keflavík 11070:652 Þór Þ. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Ekki í kot vísað í Laugardalshöll

Mótshald Kristján Jónsson kris@mbl.is Sú vinna sem innt hefur verið af hendi við framkvæmd Evrópumótsins í hópfimleikum í Laugardalshöll er aðdáunarverð. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Góð ávísun á framtíðina

EM í hópfimleikum Kristján Jónsson Pétur Hreinsson Íslenska stúlknalandsliðið í unglingaflokki varð í þriðja sæti á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Guðmundur með glæsimark

Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson, leikmaður U21 árs landsliðsins, sá til þess að Sarpsborg vann sinn fyrsta sigur í sögunni í Bergen þegar liðið lagði heimamenn í Brann, 2:1. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

HK hafði betur í Krikanum

HK gerði góða ferð í Kaplakrika í gær þegar liðið hrósaði sigri gegn FH, 25:22, í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handknattleik. HK konur höfðu undirtökin allan tímann en staðan eftir fyrri hálfleikinn var, 13:8. HK er með 6 stig í 4.-5. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

HÓPFIMLEIKAR Lokadagur Evrópumótsins í Laugardalshöllinni er í dag...

HÓPFIMLEIKAR Lokadagur Evrópumótsins í Laugardalshöllinni er í dag. Úrslit hjá blönduðum liðum hefjast kl. 11, hjá kvennaliðum kl. 13.30 og hjá karlaliðum kl. 16. HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafone-höll: Valur – Grótta L13. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Leikstjórnandi framtíðarinnar?

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýtt nafn hefur skotið upp kollinum síðustu dagana í Olísdeild karla í handknattleik: Janus Daði Smárason. Janus hefur leikið síðustu tvo leiki Hauka gegn erfiðum andstæðingum, Val og Aftureldingu. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 562 orð | 4 myndir

Njarðvíkingar gáfu engin grið í Dalhúsum!

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Njarðvíkingar heimsóttu Fjölnismenn í annarri umferð Domino's-deildar karla í gærkveldi. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – HK 22:25 Staðan: Fram 4400108:848 Grótta...

Olís-deild kvenna FH – HK 22:25 Staðan: Fram 4400108:848 Grótta 4400105:668 ÍBV 5401148:1248 HK 5302119:1176 Stjarnan 430184:866 Haukar 5203125:1094 Selfoss 411285:993 FH 511395:1283 Valur 410392:932 Fylkir 410383:922 KA/Þór 410375:822 ÍR... Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Sex með milljón á mánuði

Sex af tólf íslenskum atvinnumönnum í knattspyrnu sem léku í Noregi á síðasta ári voru með yfir milljón á mánuði í tekjur samkvæmt skattayfirliti sem gert er opinbert þar í landi. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Stutt stopp Bjarna hjá Fram

Bjarni Guðjónsson var fyrir rúmu ári ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Tekst Stoke að halda aftur af heitum Gylfa?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Umræður um stækkun og breytingar á Laugardalsvelli eru komnar á fulla...

Umræður um stækkun og breytingar á Laugardalsvelli eru komnar á fulla ferð á ný eftir góða frammistöðu knattspyrnulandsliðsins í undankeppni Evrópumóts karla. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 pilta Undanriðill í Moldóvu: Armenía – Ísland...

Undankeppni EM U17 pilta Undanriðill í Moldóvu: Armenía – Ísland 0:2 Máni Austmann Hilmarsson 13., Erlingur Agnarsson 36. *Ítalía er með 6 stig, Ísland 4, Moldóva 1 og Armenía ekkert. Meira
18. október 2014 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

Víkingar fengu góðan liðstyrk í gær þegar Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar...

Víkingar fengu góðan liðstyrk í gær þegar Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Hallgrímur hefur leikið með KA undanfarin fjögur ár og hefur verið einn besti leikmaður liðsins síðustu tvö árin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.