Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lýstar kröfur í þrotabú lögaðila í ár nema um 187,3 milljörðum króna og 103 milljörðum hjá einstaklingum. Þetta kemur fram í samantekt Creditinfo sem unnin var að beiðni Morgunblaðsins.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Endurskoðandi sem sagt var upp starfi hjá Ríkisskattstjóra vegna skipulagsbreytinga fékk dæmdar 6 milljóna króna bætur í Hæstarétti Íslands vegna fjártjóns auk 500 þúsund króna í miskabætur.
Meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Raúl Súnico aðstoðarsjávarútvegsráðherra Síle, áttu í gær tvíhliða fund í Puerto Varas þar sem þeir ræddu sjávarútvegs- og fiskeldismál. Skv.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fulltrúar aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands á 41. þingi sambandsins, sem lauk í gær, samþykktu ályktun gegn ofurlaunum æðstu stjórnenda fyrirtækja.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Fyrst sá ég bara andlitið í móanum og hélt að þetta væri köttur. Ég labbaði í áttina og talaði við kisuna, sem ég hélt að væri.
Meira
„Við höfum boðið fram félagsheimilið og rekstrarstyrk til allt að fimm ára,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Sveitarfélagið á í viðræðum við þrjá einstaklinga sem hyggjast koma upp Þokusetri á Stöðvarfirði.
Meira
Milljónir skammta af tilraunabóluefni gegn ebólu verða framleiddar fyrir lok næsta árs, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Gert er ráð fyrir því að nokkur hundruð þúsunda skammta verði framleidd á fyrri helmingi næsta árs.
Meira
Elísabet 2. Bretadrottning tísti í fyrsta skipti á samfélagsmiðlinum Twitter í gær þegar hún heimsótti Vísindasafnið í Lundúnum. Drottning tók af sér hanskann til að gefa frá sér tístið og undirritaði það með nafninu „Elísabet R“.
Meira
Tveir stjórnarandstöðuflokkar í Færeyjum hafa lagt til að Færeyingar fari sjálfir með utanríkis- og varnarmál og láti ekki stjórnvöld í Danmörku um það eins og verið hefur.
Meira
Formlegri leit að þýska ferðamanninum Christian Mathias Markus hefur verið hætt. Að sögn lögreglu á Patreksfirði verður þó áfram svipast um eftir honum. Síðast sást til mannsins 18. september þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík.
Meira
Þegar framkvæmdir hófust við endurbætur á Kóngsvegi á Þingvöllum í vikunni komu strax í ljós hleðslur undir malbikinu. Eiga þær líklega rætur sínar að rekja til gamla Konungsvegarins frá 1907 og flokkast því undir fornminjar.
Meira
Íbúar Norður-Noregs minnast þess í dag að 70 ár eru liðin frá því að her Sovétríkjanna frelsaði landshlutann úr greipum hersveita þýskra nasista.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fækkun bankaútibúa hér á landi er í samræmi við það sem er að gerast út um allan heim í viðskiptabankastarfsemi, að sögn Höskuldar H. Ólafssonar bankastjóra Arion banka.
Meira
Forstjóri Sjóvár gagnrýnir mjög það samkomulag sem Seðlabankinn hefur gert við erlend tryggingafélög og gerir þeim kleift að bjóða áfram upp á sparnað í erlendri mynt.
Meira
Þrjú sveitarfélög mótmæla áformum Íslandspósts um að draga úr útkeyrslu pósts í fámennum sveitum. Íslandspóstur á að bera út póst til heimila og fyrirtækja alla virka daga.
Meira
Rússnesk tollayfirvöld velta nú vöngum yfir því hvernig eigi að bregðast við nýjasta smyglinu til landsins. Nýverið komu í ljós 600 tonn af kjöti frá Evrópu í gámum sem áttu m.a.
Meira
Þjóðræknisfélag Íslendinga mun standa fyrir opnu húsi í Bíó Paradís við Hverfisgötu að kvöldi sunnudagsins 26. október nk. þar sem horft verður sameiginlega á síðasta þáttinn um Vesturfarana í Ríkissjónvarpinu.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Afar ólíklegt þykir að fundað verði í kjaradeilu lækna um helgina og yfirgnæfandi líkur á að verkfall hefjist aðfaranótt mánudags. Þetta segja viðmælendur Morgunblaðsins.
Meira
Um þrjátíu skjálftar, sem eru þrír að stærð eða meira, mældust við Bárðarbungu í gær. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:20 árdegis í gær en hann var 4,8 að stærð.
Meira
Áætlað er að framkvæmdir við jarðvinnu á fyrirhugaðri iðnaðarlóð kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík hefjist sem fyrst þegar tilskilin leyfi liggja fyrir. Skv. frummatsskýrslu um umhverfisáhrif eru þau innan marka sem sett hafa verið.
Meira
Kirkjuþing 2014 verður sett klukkan 09.00 í dag í Grensáskirkju í Reykjavík. Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings, Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, munu flytja ávörp við þingsetninguna.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tekjudreifing og það hvernig hún er mæld var á meðal þeirra viðfangsefna sem rædd voru á málstofu Rannsóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt sem haldin var í gær.
Meira
Embætti landlæknis hefur sett á fót sérstakt vefsvæði þar sem fólk getur skráð sig í miðlægan grunn um líffæragjafa og þannig gert vilja sinn ljósan um hvort það vilji vera líffæragjafi eður ei.
Meira
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Refum hefur fækkað hér á landi, að mati Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ). Nýjustu útreikningar sýna að refum hefur fækkað talsvert frá 2008.
Meira
Meðalkaupverð fasteigna á fermetra í fjölbýli í Vesturbæ Reykjavíkur hækkaði um að meðaltali 28,4 þúsund frá fyrsta ársfjórðungi til þess þriðja. Það samsvarar 2,84 milljónum króna á 100 fermetra íbúð.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í gær það markmið að minnka losun gróðurhúsaloftegunda um a.m.k. 40% ekki síðar en árið 2030, miðað við losunina eins og hún var 1990.
Meira
Prestar og guðfræðingar sækja miklu frekar um laus brauð á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í grein séra Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydalaprestakalli, í grein á vefnum tru.is .
Meira
Hópur fólks safnaðist saman við lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík í gær til að mótmæla vopnaburði lögreglunnar í kjölfar frétta af því að lögreglan hefði fengið um 150 hríðskotabyssur.
Meira
Mánudaginn 27. október kl. 12 verður opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við Evrópustofu í Odda 201. Efni fundarins er: Smáríki í Evrópu: Slóvenía og staða þess innan Evrópusambandsins. Dr.
Meira
MND félagið hefur fært sjúkraþjálfun í Fossvogi að gjöf Nustep T4r-fjölþjálfa með fylgihlutum. Tækið nýtist til alhliða þjálfunar sjúklinga sem koma þangað til sjúkraþjálfunar.
Meira
Varað var við því á þingi Alþýðusambands Íslands í gær, áður en ályktun gegn ofurlaunum æðstu stjórnenda fyrirtækja var samþykkt, að hendur lífeyrissjóða væru bundnar þegar kæmi að fjárfestingum.
Meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu afhenti fjölmiðlum í gær skýrslu um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011, í framhaldi af þeim úrskurði Úrskurðarnefndar um upplýsingamál að lögreglu bæri að láta samantektina af hendi.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Danskeppnin „Street dans einvígið“ fer fram í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti í kvöld. Keppnin er nú haldin í þriðja sinn og eru þátttakendur um 40 á aldrinum 12 til 26 ára.
Meira
Öðrum degi rjúpnaveiðitímabilsins af tólf lauk í gær og víða voru rjúpnaskyttur á vappi í leit að jólasteikinni með haglabyssu í hendi. Eflaust munu margir halda til veiða í dag á fyrsta vetrardegi.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Forsvarsmenn Félags tónlistarskólakennara funduðu með ríkissáttasemjara á þriggja tíma fundi í gær. Sáttasemjari lagði fram tilboð sem að sögn Sigrúnar Grendal Jóhannsdóttur, formanns félagsins, er ekki nægjanlega gott.
Meira
Peggy Oliver Helgason, iðjuþjálfi, hlaut í gær Viðurkenningu Barnaheilla - Save the children á Íslandi fyrir árið 2014 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þúsundir manna hafa dáið af völdum ebóluveirunnar í Afríku og í umræðunni um faraldurinn hefur verið lögð áhersla á nauðsyn þess að þróa bóluefni og lyf við smitsjúkdómnum.
Meira
Útvarpsmennirnir vinsælu Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson snúa aftur í útvarp 21. nóvember nk. með þátt sinn Simmi og Jói. Að þessu sinni verður hann á útvarpsstöðinni K100 á föstudagsmorgnum milli kl.
Meira
„Ef meiningin er, að kaupendur heilbrigðisþjónustu verði að greiða allan heilbrigðiskostnað utan eða innan heilbrigðisstofnana þar til umræddu þaki [á þátttöku einstaklinga í kostnaði við heilbrigðisþjónustu] er náð, mundi það verða öldruðum,...
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samanlagðar kröfur í þrotabú lögaðila frá ársbyrjun 2010 nema um 882,5 milljörðum króna og um 152,6 milljörðum króna hjá einstaklingum. Það eru samtals 1.
Meira
Hið árlega stórmót Æskan og ellin fer fram í dag, laugardag, í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótið brúar kynslóðabil skákmanna og er opið grunnskólabörnum 15 ára og yngri og skákmönnum 60 ára og eldri.
Meira
Samfylkingin hefur áhyggjur af því að útvarp flokksins í Efstaleitinu kunni að þurfa að draga saman seglin verði gerð krafa um að það skuli rekið innan ramma laganna.
Meira
Menningarhátíðin Veturnætur stendur nú yfir á Ísafirði með viðburðum af ýmsu tagi, m.a. tónleikum tenórsins Gunnars Guðbjörnssonar og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í dag kl. 17 í Hömrum.
Meira
Besta augnablikið í fyrsta þætti Downton Abbey var þegar lafði Mary kom heim á ættaróðalið eftir að hafa brugðið sér af bæ stutta stund, heilsaði foreldrum sínum og sagði: „Ég ætla að fara upp og taka af mér hattinn.
Meira
Ágúst Ólafsson barítónsöngvari og Gerrit Schuil píanóleikari koma fram á ljóðatónleikum í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru tveir sönglagaflokkar eftir Johannes Brahms, fyrst Níu ljóð og söngvar op.
Meira
Í tilefni endurútgáfu Afdalabarns Guðrúnar frá Lundi verður haldið málþing um verk skáldkonunnar í Eymundsson Austurstræti í dag kl. 15:00. Þingað verður á þriðju hæðinni þar sem komið verður fyrir stólaröðum. Boðið verður upp á kaffi og kleinur.
Meira
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Gerðarsafns, listasafns Kópavogs. „Hún var valin úr hópi 40 umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu.
Meira
Hljómsveit menningarsmiðjunnar Populus tremula á Akureyri kemur fram í Hofi í kvöld, laugardagskvöld, ásamt gestasöngvurunum góðkunnu Sigríði Thorlacius og Valdimar Guðmundssyni.
Meira
Leitin að Jörundi nefnist nýr kabarett um Jörund hundadagakonung eftir Eddu Þórarinsdóttur sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld, sunnudag, kl. 20.
Meira
Þorsteinn Helgason opnar einkasýningu á nýjum málverkum í Gallerí Fold í dag kl. 15. Þorsteinn hefur síðustu tvo áratugi unnið með abstrakt form, undir áhrifum af franska skólanum sem kom fram í París upp úr miðri síðustu öld, segir í tilkynningu.
Meira
Söngsveitin Fílharmónía flytur Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms á tvennum tónleikum í Langholtskirkju í dag og á morgun kl. 16. Einsöngvarar eru Kristinn Sigmundsson bassi og Hallveig Rúnarsdóttir sópran.
Meira
Eftir Ragnar Stefánsson: "Þegar verið er að skoða og túlka svo litlar breytingar eins og hér um ræðir, djúpt niðri í jarðskorpunni, er margt illa þekkt um efniseiginleika bergsins."
Meira
Eftir Brynjar Níelsson: "Svo hafa fleipur og rangfærslur yfirleitt ekkert með sjálfstæðar skoðanir að gera og framtak og frumkvæði í þeim efnum ekki til eftirbreytni."
Meira
Bjarki og Garðar leiða í Keflavík Bjarki Dagsson og Garðar Garðarsson leiða í þriggja kvölda hausttvímenningi en lokið er tveimur kvöldum af þremur. Tvö kvöld gilda til úrslita þannig að úrslit eru hvergi ráðin. Má þar m.a.
Meira
Eftir Ólaf Stephensen: "Þessir starfshópar stjórnvalda og atvinnulífsins hafa enn ekki verið skipaðir, hálfu ári eftir að Evrópustefnan var opinberuð."
Meira
Ég mun seint hætta að hneykslast á þeim sem eru í símanum undir stýri, að skrolla upp og niður á feisinu, netinu eða taka sjálfsmyndir. Ég vona að ökukennarar lesi yfir hausamótunum á þeim sem nú eru að læra á bíl. Góð vísa er aldrei of oft kveðin.
Meira
Eftir Þorkel Á. Jóhannsson og Val Stefánsson: "Borgarstjórinn fullyrti þá í nokkurra vitna viðurvist að þetta yrði ekki niðurstaða áhættumatsins! Hér býr eitthvað undir sem fáum er kunnugt um."
Meira
Sum orðasambönd eru tilgerðarleg, t.d. að „berja augum“ og „vera með böggum hildar“ (áhyggjufullur, kvíðinn). Jón Friðjónsson segir í Merg málsins að líkingin í síðara orðatiltækinu sé óljós.
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Í Bandaríkjunum hefur dómsvaldið þannig tekið afstöðu með þeim sem orðið hafa fyrir heilsutjóni af völdum vöru eða þjónustu sem sannanlega er skaðvænleg."
Meira
Eftir að ég sótti norræna sagnfræðingamótið í Joensuu í Finnlandi í ágúst 2014 og skoðaði gamlar vígstöðvar við smábæinn Ilomantsi, rifjaðist ýmislegt upp fyrir mér um samskipti Íslendinga og Finna. Stalín réðst á Finnland 30.
Meira
Alma Maureen fæddist í Reykjavík 7. október 1998. Hún lést á heimili sínu 3. október 2014. Útför Ölmu fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 20. október 2014.
MeiraKaupa minningabók
Bernótus Kristjánsson fæddist á Stað í Vestmannaeyjum 17. september 1925. Hann lést á hjartadeild 14E á Landspítalanum á Hringbraut 29. september 2014. Útför Bernótusar fór fram frá Bústaðakirkju 9. október 2014.
MeiraKaupa minningabók
Elín Ragnarsdóttir fæddist 17. nóvember 1931 á Djúpavogi. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi 7. október 2014. Foreldrar hennar voru Lovísa Lúðvíksdóttir hjúkrunarkona, f. 4.9. 1904, d. 30.10. 1970, og Ragnar Kristjánsson sjómaður, f. 14.9. 1907, d.
MeiraKaupa minningabók
25. október 2014
| Minningargrein á mbl.is
| 901 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Herdís Kristín Birgisdóttir fæddist á Húsavík 15. júlí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík 16. október 2014.
MeiraKaupa minningabók
Herdís Kristín Birgisdóttir fæddist á Húsavík 15. júlí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 16. október 2014. Herdís var dóttir hjónanna Aðalbjargar Jónsdóttur og Birgis Steingrímssonar. Hún giftist Sigurði Hallmarssyni hinn 15.
MeiraKaupa minningabók
Jón Auðunn Guðjónsson fæddist á Blönduósi 17. desember 1921. Hann lést 23. september 2014. Útför Auðuns fór fram frá Lágafellskirkju 30. september 2014.
MeiraKaupa minningabók
Pétur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 2. september 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2014. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónasdóttir, f. 27. ágúst 1906 í Brautarholti í Reykjavík, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Steingrímur Lárusson fæddist á Hörgslandskoti á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 5. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 17. október 2014. Útför Steingríms var gerð frá Árbæjarkirkju 24. október 2014.
MeiraKaupa minningabók
Hagvöxtur í Bretlandi mældist 0,7% á þriðja ársfjórðungi sem var í samræmi við spár greinenda . Vöxturinn var þó minni en á öðrum fjórðungi þegar hagvöxtur mældist 0,9%.
Meira
Á tveimur og hálfu ári hafa nettó vaxtaberandi skuldir Haga lækkað um 82%, úr 8,4 milljörðum í lok febrúar 2012 í 1,5 milljarða í lok ágúst síðastliðins.
Meira
Hagnaður Nýherja nam 12 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og alls 137 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins. Til samanburðar var 1,1 milljarðs króna tap á fyrstu 9 mánuðum síðasta árs.
Meira
Hagnaður Össurar á þriðja fjórðungi ársins jókst um 26% milli ára. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala, eða sem jafngildir liðlega 1,9 milljörðum króna, samanborið við 13 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi 2013.
Meira
Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga, tilkynnti í gær að dótturfélag í sinni eigu hefði keypt 50,3% hlut Alcoa í álverinu Mt. Holly í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum.
Meira
Viðtal Hörður Ægisson hordur@mbl.is Með því samkomulagi sem umboðsaðilar erlendra tryggingafélaga hafa gert við Seðlabanka Íslands er verið að „festa í sessi það ójafnræði sem hefur ríkt á þessum markaði frá setningu fjármagnshafta“.
Meira
Hvað veist þú um riddara? Það má án efa bæta við þá þekkingu með því að líta á vefsíðuna knight-medieval.com því þar er nánast allt sem mögulega tengist riddurum miðalda. Hverjir voru þessir riddarar?
Meira
Árið 2000 ætlaði allt um koll að keyra vegna borðspils nokkurs. Slíkar voru vinsældir þess að það hlaut titilinn Spil aldarinnar og hefur margsinnis verið valið spil ársins, til dæmis í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Hvað er svona merkilegt við þetta...
Meira
Dag einn fyrir um fjórtán árum fór móðir rithöfundarins Evu Þengilsdóttur út í búð og keypti þar nál, garn og java. Hún ætlaði nefnilega að sauma riddarateppi, eins og það sem er á Þjóðminjasafninu.
Meira
Á morgun, sunnudaginn 26. október, munu torkennilegir hlutir eiga sér stað í Háskólabíói. Töfrabrögð af bestu gerð verða framkvæmd og áhorfendur taka þátt í sýningunni sem nefnist Sýning aldarinnar.
Meira
Á ritþingum Gerðubergs gefst lesendum einstakt tækifæri til að öðlast persónulega innsýn í líf og feril rithöfunda, kynnast persónunni á bak við verkin, viðhorfum og áhrifavöldum. Á ritþingi haustsins sem verður á morgun, laugardag, kl.
Meira
Það er kunnara en frá þurfi að segja að skákbyrjanir draga oft nöfn sín af þjóðríkjum, borgum eða jafnvel bæjum: spænski leikurinn, ítalski leikurinn, frönsk vörn og íslenski gambíturinn.
Meira
Þetta var eiginlega tilviljun; ég einhvern veginn datt inn í þetta af því að ég spilaði á gítar,“ svarar Þóra Björg Sigurðardóttir, spurð að því hvernig það kom til að hún hóf störf sem æskulýðsfulltrúi hjá Grafarvogskirkju fyrir þremur árum.
Meira
Christian Rebhan fæddist 1985 í München í Þýskalandi. Hann stundaði stjórnmálafræði við Ludwig-Maximilians-háskólann í München og University College Cork á Írlandi áður en hann flutti til Íslands 2006.
Meira
Sakleysisleg orðasambönd geta leynt á sér. Hafi maður meiðst og segi síðar: „Ég hélt að ég mundi ekki ganga aftur“, má maður eiga von á athugasemdum, því að ganga aftur er svo rótgróið í merkingunni að verða draugur .
Meira
Reykjanesbær Brynjar Freyr Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013 kl. 22.39. Hann vó 2.680 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Inga Eysteinsdóttir og Björgvin Haraldur Ólafs...
Meira
Reykjanesbær Kristinn Karl Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013 kl. 23.02. Hann vó 2.328 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Inga Eysteinsdóttir og Björgvin Haraldur Ólafs...
Meira
Framkvæmdir við nýtt fimleikahús Ungmennafélagsins Fjölnis í Grafarvogi, sem rísa á við Egilshöll, ganga samkvæmt áætlun og stefnt er að því að húsið, sem að mestu verður reist úr forsteyptum einingum, verði tekið í notkun í september á næsta ári.
Meira
Eyrún fæddist í Reykjavík 25.10. 1964 og ólst upp í Bústaðahverfinu til 13 ára aldurs en síðan í Breiðholti. Hún var í Hólabrekkuskóla og lauk stúdentsprófi frá Fjölbraut í Breiðholti.
Meira
Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Minningin er til staðar þó að óljós sé. Við sátum hér við kringlótta borðið í stofunni og ég man að afi minn, Jón Þorleifsson, og Ásgrímur voru að spjalla saman.
Meira
95 ára Ingveldur Guðmundsdóttir 85 ára Erla Eyrún Eiríksdóttir Sigurður Albert Jónsson Valgerður Kristjánsdóttir 80 ára Björgólfur Eyjólfsson Einar Þorbergsson Erla Ragnarsdóttir Fjóla Þorbergsdóttir 75 ára Eggert Sigfússon Hróðmar Hjartarson 70 ára...
Meira
Eitt þeirra nýsköpunarfyrirtækja sem kynnt voru fyrir fjárfestum á sprotaþinginu í Arion banka í gær var Controlant í Reykjavík. Það býr til litla stokka sem mæla stöðugt þætti á borð við hita, rakastig og skrásetja staðsetningu.
Meira
Kúnstin við að hitta fólk í matvöruverslunum getur verið býsna mikil. Þá er átt við þann hóp fólks sem Víkverji rekst á og er málkunnugur honum eins og fjarskyldar frænkur, gamla vinnu- og skólafélaga og aðra sem falla í þann flokk.
Meira
25. október 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka var settur í fyrsta sinn. Hann er elsti barnaskólinn sem enn er starfræktur. 25. október 1875 Fyrsta borgaralega hjónavígslan hér á landi fór fram hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum, samkvæmt konungsúrskurði.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Evrópumeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Póllandi í janúar 2016. Undankeppni hefst í næstu viku með keppni í sjö undanriðlum og henni lýkur í júní á næsta ári.
Meira
25. október 2012 Ísland sigrar Úkraínu, 3:2, á Laugardalsvellinum í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu, vinnur þar með einvígið 6:4 og tryggir sér farseðlana til Svíþjóðar.
Meira
ÍSHOKKÍ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Forráðamenn íshokkíliðsins Esjunnar eru afar óánægðir með þá aðstöðu eða aðstöðuleysi sem þeim er boðið upp á í Skautahöllinni í Laugardal. Þeir telja sig hafa mætt litlum skilningi við óskum sínum til úrbóta t.d.
Meira
Spánn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is El Clásico. Real Madrid gegn Barcelona. Lið sem skorar meira en þrjú mörk að meðaltali í leik, gegn markverði sem hefur ekki fengið á sig mark í Barcelona-búningnum. Cristiano Ronaldo gegn Lionel Messi.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það reiknaði sjálfsagt enginn með því að þessi leikur við Ísland yrði svona mikilvægur, eins og hann er orðinn á þessu stigi.
Meira
England B-deild: Fulham – Charlton 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Charlton á 59. mín. Staða efstu liða: Derby 1375123:1026 Watford 1374225:1425 Middlesbr.
Meira
Þór frá Þorlákshöfn sigraði Keflavík 80:75 í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Þór hafði mikið forskot að loknum fyrri hálfleik 43:25 en Keflvíkingar tóku við sér í síðari hálfleik en það dugði ekki til.
Meira
Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í gærkveldi tóku taplausir Haukar á móti nýliðum Fjölnis í þriðju umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik.
Meira
Í byrjun mánaðarins voru liðin 250 ár síðan tekin var ákvörðun um að fækka holunum á Gamla vellinum (Old Course) í St. Andrews úr 22 niður í 18. Hefur það fyrirkomulag haldist fram á þennan dag.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel í handknattleik, svaraði í gær gagnrýni á stefnu félagsins í leikmannamálum. Kiel sækir Rhein-Neckar Löwen heim til Mannheim í toppslag þýsku 1.
Meira
Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson hefði látið af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu.
Meira
Spænska liðið Unicaja Malaga sigraði þýska liðið ALBA Berlin í Meistaradeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi á Spáni 87:84 eftir framlengingu. Leikurinn var gríðarlega jafn og aldrei munaði nema örfáum stigum á liðunum.
Meira
Stórleikur Hlyns Bæringssonar dugði Sundsvall ekki til sigurs á heimavelli gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Norrköping sigraði, 89:79. Hlynur skoraði 24 stig og tók auk þess 14 fráköst.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.