Greinar fimmtudaginn 30. október 2014

Fréttir

30. október 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aðalfundur Grikklandsvinafélagsins

Aðalfundur Grikklandsvinafélagsins Hellas verður haldinn í Kornhlöðunni hinn 1. nóvember kl. 14. Að loknum aðalfundarstörfum um kl. 15 mun Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur flytja erindi í tilefni af Nei-degi Grikkja. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Alhliða gervigreind tekst á við ný verkefni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Er hægt að gefa vélmennum þann eiginleika að geta flogið eins og fuglar og er hægt að nota sýndarveruleika til að hjálpa til við að þróa mannvænni borg? Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ábyrgðin skattrannsóknarstjóra Í frétt í Morgunblaðinu á laugardag var...

Ábyrgðin skattrannsóknarstjóra Í frétt í Morgunblaðinu á laugardag var sagt frá dómi hæstaréttar þar sem endurskoðanda voru dæmdar bætur vegna uppsagnar hans hjá ríkisstofnun. Þar var ranglega sagt að umrædd stofnun hefði verið ríkisskattstjóri. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kröfur Félag tónlistarskólakennara efndi til kröfuskrúðgöngu í gær og létu kennararnir vel í sér heyra, vopnaðir hljóðfærum og kröfuspjöldum, en vika er síðan verkfall félagsmanna... Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 453 orð | 4 myndir

Braggablús ÚA

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Tveir braggar á lóð Útgerðarfélags Akureyringa, sem blasað hafa við vegfarendum á Hjalteyrargötu í áratugi, eru horfnir. Voru rifnir á dögunum og reist verður nýtt hús. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Brennimerkt fyrir lífstíð?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ástæða er til að skoða hvort þörf sé á endurskoðun laga og ef til vill tímabært að setja skorður við því að fjölmiðlar birti nöfn eða myndir af börnum sem sakborningum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Engin verðbólga mældist í október

Verðbólgan í október var engin þrátt fyrir að vísitala neysluverðs hefði hækkað um 0,14% milli mánaða. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

FEIF bannar stangir með boga

Íþróttaráð FEIF, alþjóðasamtaka um íslenska hestinn, hefur ákveðið að banna öll íslensk stangamél með tunguboga. Var ákvörðunin tekin að tillögu stjórnar FEIF. Kynbótaráð mun tilkynna ákvörðun í málinu eftir fund með ræktunarleiðtogum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Fiskvinnsla áfram á Djúpavogi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um 30 manns munu fá starf við fiskvinnslu á Djúpavogi undir merkjum Búlandstinds um næstu áramót. Vísir hf. sem hættir fiskvinnslu á staðnum um áramót seldi nýju fyrirtæki, Ósnesi, hlutafé í Búlandstindi á 500 þúsund... Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir 1,2 milljarða 2015

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Faxaflóahafnir sf. hyggjast fjárfesta á næsta ári fyrir 1,2 milljarða króna. Stærstu verkefnin eru á Grundartanga og fyrstu framkvæmdir við gerð nýs hafnarbakka utan Klepps. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaumfjöllun getur skaðað börn

Rannsóknir hafa sýnt að fjölmiðlaumfjöllun um börn og ungmenni sem sakborninga getur haft ýmis neikvæð áhrif á líf þeirra. Slík umfjöllun er oft miskunnarlaus og dregin upp hálfgerð skrímslamynd af viðkomandi. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Flestir nemendur voru með B og C

Svipað mynstur var í haust í meðaltölum samræmdra könnunarprófa 10. bekkjar á milli landshluta og fyrri ár. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Færri slys á mislægum gatnamótum

Athugun Vegagerðarinnar á þrennum nýlegum mislægum gatnamótum, leiðir í ljós að slysum fækkar 46 - 67% við byggingu slíkra mannvirkja. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hálendið allt sveipað blárri móðu brennisteinsgass

Gasmóða frá eldgosinu í Holuhrauni lá yfir nær öllu hálendinu í gær eins og sést vel á mynd sem Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók nálægt Vonarskarði í áttina að Vatnajökli. Styrkur brennisteinstvíoxíðs fór yfir 1. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hefja mat á Sprengisandslínu

Landsnet hefur hafið undirbúning að mati á umhverfisáhrifum háspennulínu á milli Suður- og Norðurlands, um Sprengisand. Fyrsta skrefið í því er kynning á drögum að tillögu að matsáætlun. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hrossin í oss sigruðu í Stokkhólmi

Kvikmyndin „Hross í oss“ sem Benedikt Erlingsson skrifaði og leikstýrði og Friðrik Þór Friðriks-son framleiddi hlaut kvikmyndaverðlaun Norður-landaráðs fyrir árið 2014 í Stokkhólmi í gærkvöldi. Verðlaunin nema 350 þúsund dönskum krónum. Meira
30. október 2014 | Erlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Hundruðum forðað af flóðasvæðum

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Að minnsta kosti ellefu hús sópuðust burt og fjórar brýr eyðilögðust í miklum flóðum í vestanverðum Noregi í gær. Hundruðum manna var forðað af hættusvæðunum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Hyggst ekki sitja áfram hjá FME

Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, hefur óskað eftir því við fjármálaráðherra að skipun hennar verði ekki framlengd þegar hún rennur út í lok ársins. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ísland hlaut tvenn verðlaun af fimm

Flest verðlaun Norðurlandaráðs fyrir árið 2014 komu í hlut Íslands en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í gærkvöldi. Reykjavíkurborg hlaut náttúru- og umhverfisverðlaunin og kvikmyndin „Hross í oss“ hlaut kvikmyndaverðlaun. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Kraumar vel í

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í morgunbirtunni var tilkomumikið að sjá gosið og enn kraumar vel í stærsta gígnum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Krefjast hærri framlaga

Öll þjónustu- og atvinnusvæði á Vestfjörðum hafa tapað störfum og fundið fyrir lækkun þjónustustigs vegna minni umsvifa í starfsemi ríkisins í landshlutanum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Kært öðru sinni til úrskurðarnefndar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Deilum um staðsetningu minkabús í landi Ása í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er ekki lokið þótt hreppsnefnd hafi hafnað breytingu á deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir búinu. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Langtímaatvinnuleysi ekki minna síðan 2009

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á þriðja ársfjórðungi þessa árs voru að meðaltali 7.700 manns án vinnu og í atvinnuleit, 4% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 4,5% hjá konum og 3,5% hjá körlum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Leiðrétting kynnt eftir næstu helgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikill meirihluti umsækjenda um leiðréttingu verðtryggðra íbúðalána mun fá tilkynningu upp úr mánaðamótum um niðurstöðu útreikninga varðandi lán sín. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Leikhúsið harmar vandræðin

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Þetta er vandræðamál og við skömmumst okkar mikið fyrir þetta og finnst þetta óskaplega leiðinlegt,“ segir Ari Matthíasson, framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins, um aðgengi fatlaðra að húsinu. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lýstu yfir sakleysi sínu

Allir sakborningar í SPRON-málinu svonefnda hafa lýst yfir sakleysi sínu fyrir dómara málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Við fyrirtöku þess í gærmorgun var röðin komin að Rannveigu Rist og Jóhanni Ásgeiri Baldurs sem bæði neituðu skilmerkilega sök. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Læknum á LSH hefur fjölgað um 7,4% frá árinu 2007

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gögn um aldursgreiningu og fjölda lækna á Landspítalanum sýna að læknum hefur fjölgað um 7,4% frá árinu 2007. Eins sýna tölur að meðalaldur lækna er svipaður og hann var árið 2007. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 756 orð | 3 myndir

Mikilvægt að skila veiddum refum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) fékk hræ af um 380 fullorðnum refum til krufningar í fyrra, að sögn Esterar Rutar Unnsteinsdóttur, spendýravistfræðings NÍ og forstöðumanns Melrakkasetursins í Súðavík. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nóg að gera á góðgerðadegi Hagaskóla

Í gær var góðgerðadagurinn Gott mál haldinn í Hagaskóla og var opið hús þar sem nemendur og starfsfólk tóku á móti gestum og voru með skemmtiatriði, draugahús, leiki og þrautir. Seldir voru hamborgar, pylsur, ís, pítsur, kaffi, kökur og fleira. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Nú er Barbí orðin prestur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þegar Barbídúkkan kom fyrst á markað árið 1959 var hún klædd sundbol einum fata, enda auglýst sem fyrirsæta. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ráðstefna um jafnrétti á norðurslóðum

Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu í Hofi á Akureyri um jafnrétti á norðurslóðum. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Reisa íbúðahótel með 22 íbúðum við Lindargötu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Welcome Apartments hyggst opna 22 hótelíbúðir í tveimur nýjum húsum á Lindargötu 34 og 36 í miðborg Reykjavíkur. Félagið rekur nú 25 hótelíbúðir í aðliggjandi húsi sem er á horni Lindargötu og Vatnsstígs. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Rétt slapp heim fyrir seinni heimsstyrjöld

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aðalheiður Snorradóttir fagnaði aldarafmæli sínu í gær. Hún fæddist á bænum Steini í Vestmannaeyjum 29. október árið 1914, aðeins þremur mánuðum eftir að fyrri heimsstyrjöldin hófst. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ríkisstyrkur eina von ungmenna

Sjálfboðaliða- og fræðslusamtökin Alþjóðleg ungmennaskipti, AUS, hafa sent fjárlaganefnd Alþingis bréf þar sem þau óska eftir því að vera sett á fjárlög ríkisins, þar sem samtökin standi frammi fyrir því að þurfa að slíta félaginu verði ekki fundin leið... Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ræða álag vegna ferðamennsku á náttúruna

Álag ferðamennsku á náttúru Íslands er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í dag, 30. október, kl. 17 til 18, í aðalsal Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Samvinna um rekstur bókasafns í Norðlingaskóla

Borgarbókasafn Reykjavíkur og Norðlingaskóli hafa sameinað krafta sína og opnað nýtt sameiginlegt safn í skólanum. Markmiðið er að veita íbúum Norðlingaholts aðgang að afþreyingu og fróðleik í notalegu umhverfi. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Sjúklingar hafa áhyggjur af heilbrigðiskerfinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Sóknaráætlun fær en ekki sársaukalaus

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sætir öryggisgæslu á réttargeðdeild

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í vikunni karlmann til að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeild Landspítalans á Kleppi til 27. nóvember nk. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tilraun til fjandsamlegrar yfirtöku

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Straumur fjárfestingabanki hefur keypt nærri 20% hlut í MP banka af tveimur erlendum hluthöfum bankans. Var kaupverðið um fimm hundruð milljónir. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vegslár settar upp við Hvalfjarðargöng

Vegslár verða innan tíðar teknar í gagnið á ytri akreinum áskrifenda við gjaldskýli Hvalfjarðarganganna. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Verðmætri en yfirveðsettri eign ráðstafað

Ástráður Haraldsson, skiptastjóri þrotabús Eignamiðjunnar ehf. sem áður var í eigu Karls Steingrímssonar, hefur sent Morgunblaðinu skriflegt svar við eftirfarandi spurningum blaðsins: – Hvers vegna tilgreindir þú ekki, samkvæmt 2. mgr. 162. gr. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Verkfræðistofur hasla sér völl víða

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stórar verkfræðistofur hér á landi sækja talsverðan hluta verkefna sinna til annarra landa, ekki síst Noregs, þótt stór hluti þeirra sé unninn af starfsmönnum þeirra hér á landi. Meira
30. október 2014 | Erlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Yfir 3.300 flóttamenn drukknuðu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfir 150. Meira
30. október 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Yfir þúsund aðgerðir í uppnámi

Baldur Arnarson Lára Halla Sigurðardóttir Um 800 skurðaðgerðir munu falla niður á aðgerða- og skurðlækningasviði Landspítalans ef læknar þar fella niður störf eins og þeir hafa boðað fram til 11. desember. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2014 | Leiðarar | 622 orð

Gróska um land allt

Uppörvandi að fylgjast með framtaksfólki atvinnulífsins Meira
30. október 2014 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Ríghalda í verðbólguna

Íslendingar hafa marga fjöruna sopið í verðbólgudansinum. Meira

Menning

30. október 2014 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

11 gestalistamenn sýna hjá SÍM

Random nefnist sýning ellefu listamanna sem hafa starfað og dvalið í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi núna í októbermánuði. „Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna og vinnu hvers listamanns. Meira
30. október 2014 | Bókmenntir | 548 orð | 3 myndir

Ástarraunir æskuvina

Eftir Sverri Norland. JPV útgáfa, 2014. Kilja, 301 bls. Meira
30. október 2014 | Kvikmyndir | 646 orð | 2 myndir

Draugagangur í Hvalfirði

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar á fyrstu kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Antons Sigurðssonar í fullri lengd, Grafir og bein , hefjast á morgun. Meira
30. október 2014 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Gunnhildur með vinnustofu í bílnum

Dagur myndlistar verður haldinn hátíðlegur með ýmsum viðburðum á laugardaginn, 1. nóvember. Má af þeim nefna opna vinnustofu Gunnhildar Þórðardóttur myndlistarmanns í bifreið hennar en hún mun þar halda kynningu á sýningaverkefninu Órói ferðasaga úr... Meira
30. október 2014 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Höfundakvöld Gunnarshúss

Þriðja Höfundakvöld Gunnarshúss verður haldið í kvöld kl. 20. Þá mæta þeir Pétur Gunnarsson og Orri Harðarson og svara spurningum Hallgríms Helgasonar um bækur sínar. Meira
30. október 2014 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Í nýjum víddum í Vesturheimi

Eitt mikilvægasta hlutverk fjölmiðla er að kynna fólki það sem framandi er. Opna nýjar víddir eins og gert hefur verið í hinum ágætu þáttum Egils Helgasonar, Vesturfarar, sem hafa verið á dagskrá Sjónvarpsins síðustu sunnudagskvöld. Meira
30. október 2014 | Bókmenntir | 247 orð | 3 myndir

Óvænt endalok í bestu bók Ragnars

Eftir Ragnar Jónasson. 279 bls. Veröld 2014. Meira
30. október 2014 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Rumours öll og fleiri smellir

Fjölmennur hópur íslenskra tónlistarmanna mun annað kvöld flytja tónlist hljómsveitarinnar Fleetwood Mac á tónleikum í Eldborg í Hörpu sem hefjast kl. 20. Meira
30. október 2014 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Rúbín breytt í vampírukastala

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stuðboltinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur hrekkjavökuball á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíð á laugardaginn, 1. nóvember, og mun þeyta skífum og stýra stuði frá kl. 23 til 4 að morgni og það án hlés. Meira
30. október 2014 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Safnahelgi á Suðurlandi hefst í dag

Safnahelgi á Suðurlandi hefst í dag og stendur til sunnudags, en þetta er í 7. sinn sem helgin er haldin. Meira
30. október 2014 | Kvikmyndir | 640 orð | 1 mynd

Sífellt vinsælla listform á Grænlandi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
30. október 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Tónleikaferð og plata

Kammerhópurinn Nordic Affect er nú á tónleikaferðalagi um Belgíu, Danmörk og Holland. Hópurinn frumflytur m.a. verk sem samin voru sérstaklega fyrir hann, eftir bandaríska tónskáldið Brendan Faegre, Belgann Thomas Smetryns og Hollendinginn Taylan Susam. Meira
30. október 2014 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Kórs Lindakirkju

Kór Lindakirkju, undir stjórn Óskars Einarssonar, blæs til tónleika í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

30. október 2014 | Aðsent efni | 1328 orð | 2 myndir

Alistair Darling og íslenska bankahrunið

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Hvað olli hinni römmu andúð Darlings á Íslandi, sem blasir við af bók hans?" Meira
30. október 2014 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Gústaf Níelsson og hlutverk borgarfulltrúa

Eftir Halldór Auðar Svansson: "Gústaf virðist einhverra hluta vegna ekki telja það innan míns verksviðs að hafa skoðun á því lagaumhverfi sem sveitarfélögum er gert að starfa eftir." Meira
30. október 2014 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Hugrekki óskast!

Eftir Steinunni Birnu Ragnarsdóttur: "Ég gæti haft um það mörg orð hvað tónlistin skiptir okkur miklu máli, eykur lífsgæði okkar og gleði." Meira
30. október 2014 | Velvakandi | 136 orð

Íslenska lögreglan – hríðskotabyssur

Fyrir þá sem ekki vita; „Íslensk lögregla verður að hafa aðgang að vopnum“. Ástæða: „Við erum herlaus þjóð. Meira
30. október 2014 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Skjaldborg um RÚV

Einkennileg herferð stendur yfir gegn RÚV, þar sem menn, aðallega á hægri væng stjórnmála, beita sér mjög og viðhafa stór og sterk orð um stofnunina og jafnvel má skilja af orðum þeirra að þeir telji RÚV óþarfa stofnun. Meira

Minningargreinar

30. október 2014 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Gerður Kolbeinsdóttir

Gerður var fædd í Kollafirði á Kjalarnesi 3. apríl 1932. Hún lést 17. október 2014. Hún var dóttir hjónanna Kolbeins Högnasonar, bónda og skálds, og Málfríðar Jónsdóttur húsfreyju frá Bíldsfelli í Grafningi. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 3844 orð | 1 mynd

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1955. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 20. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1152 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1955. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi þann 20. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Mark Bell

Mark Bell, tónlistarmaður, fæddist 22. febrúar 1971. Hann lést 8. október 2014. Útför hans fer fram frá Wakefield Chapel í Yorkshire í dag, 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

Nína Soffía Hannesdóttir

Nína Soffía Hannesdóttir fæddist 6. mars 1937 í Reykjavík. Hún lést 17. október 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Nínu voru Karen Guðmundsdóttir, f. 18. apríl 1920, d. í Danmörku, og Hannes Guðmundsson, sjómaður, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Olga Steinunn Bjarnadóttir

Olga Steinunn Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 26. október 1930. Hún lést á líknardeild LHS Kópavogi 16. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Halldórsdóttir og Bjarni Vilhelmsson. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 4881 orð | 1 mynd

Sigurdís Skúladóttir

Sigurdís Skúladóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1932. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. október 2014. Foreldrar hennar voru Skúli Sveinsson, f. 28. nóvember 1908, d. 13. júlí 1990, og Sigríður Sigurbjörg Ingibergsdóttir, f. 22. júlí 1911, d.... Meira  Kaupa minningabók
30. október 2014 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 28. febrúar 1929 í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. október 2014. Foreldrar hans voru Björn Símonarson, f. 19. desember 1892 að Hofsstöðum í Viðvíkursveit, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. október 2014 | Daglegt líf | 115 orð | 2 myndir

Góður árangur hjá íslensku pörunum

Tvö íslensk pör tóku þátt í heimsmeistaramóti ungmenna í suður-amerískum dönsum sem fram fór í Moskvu í Rússlandi síðastliðinn laugardag. Þetta voru þau Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir, og Brynjar Björnsson og Perla Steingrímsdóttir. Meira
30. október 2014 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 30. okt - 2. nóv verð nú áður mælie. verð Lambalæri 1.198...

Krónan Gildir 30. okt - 2. nóv verð nú áður mælie. verð Lambalæri 1.198 1.498 1.198 kr. kg Lambalæri pipar eða hvítl.&rosmarin 1.198 1.598 1.198 kr. kg Lamba innralæri 2.998 3.898 2.998 kr. kg Lambafile m/fiturönd 3.598 4.498 3.598 kr. Meira
30. október 2014 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Siglt á sýningu glataðra verka

Vökudagar, menningarhátíð Akraness, hefjast í dag en þeir eru haldnir 30. október til 8. nóvember. Á dagskrá eru fjölbreyttir menningarviðburðir. Opnunaratriði Vökudaga er í dag kl. 12 í Akraneskirkju. Hanna Þóra og Sveinn Arnar halda hádegistónleika. Meira
30. október 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

... sjáið sýninguna „Ertu viss“

Björk Guðnadóttir opnar sýninguna „Ertu viss“ í Týsgalleríi í dag kl. 17. Eitt af leiðarstefunum í verkum og innsetningum Bjarkar Guðnadóttur (f. Meira
30. október 2014 | Daglegt líf | 670 orð | 3 myndir

Skapa töfraheim í tónleikhúsi fyrir börn

Dúó Stemma, sem er skipað hjónunum Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara, hefur boðið upp á tónleikhús fyrir börn á leikskólaaldri og í fyrstu bekkjum grunnskóla undanfarin tíu ár. Meira
30. október 2014 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Þægilegt fyrir lestrarhesta

Ef þú viltu skrá niður bóklesturinn þinn, finna nýjar bækur, sjá hvað aðrir eru að lesa og hvaða einkunnir þeir gefa bókunum, þá er vefurinn goodreads.com eitthvað fyrir þig. Þeir sem eru með snjallsíma geta hlaðið niður goodreads-appinu á símann sinn. Meira

Fastir þættir

30. október 2014 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 b6 6. a3 Be7 7. e4 d6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 b6 6. a3 Be7 7. e4 d6 8. Rg3 e5 9. d5 a5 10. Be2 Rbd7 11. Be3 Re8 12. Dd2 Rc5 13. Bd1 Rxe4 14. Rgxe4 f5 15. Ba4 f4 16. Bc6 Hb8 17. 0-0 fxe3 18. fxe3 Bf5 19. Hf2 g6 20. Haf1 Rf6 21. Rg5 Rg4 22. Hxf5 Hxf5... Meira
30. október 2014 | Í dag | 257 orð

Af Lárusi, byssum, óvissuferðum og gatslitnum tjöldum

Ekki veit ég hver þessi Lárus er sem Hallmundur Kristinsson yrkir um á Leirnum og á Boðnarmiði líka eins og fleiri vísur sem flakka á milli: Þótt Lárus í lífsstraumnum busli, líkast til alveg í rusli, óskin hans er þá yfrum hann fer: að góðir menn hræið... Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Hafsteinn Björnsson

Hafsteinn Björnsson miðill fæddist á Syðri-Hofdölum í Viðvíkursveit fyrir einni öld, sonur Björns Skúlasonar, bónda þar, og k.h., Ingibjargar Jósafatsdóttur húsfreyju. Hann var tvíkvæntur en seinni kona hans var Guðlaug Elísa Kristinsdóttir. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Hafsteinn Vilhelmsson

30 ára Hafsteinn býr í Kópavogi, lauk prófi í leiklist frá Kvikmyndaskóla Íslands og sér um kvikmyndagerð og leiklist í Miðbergi í Breiðholti. Maki: Gyða Kristjánsdóttir, f. 1989, frístundaráðgjafi. Dóttir: Elísa Margrét, f. 2012. Meira
30. október 2014 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hauganesi Petur Marinó Sigurðsson fæddist 18. nóvember kl. 14.08. Hann...

Hauganesi Petur Marinó Sigurðsson fæddist 18. nóvember kl. 14.08. Hann vó 3.035 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Poula Rós Mittelstein og Sigurður Svavar Svavarsson... Meira
30. október 2014 | Í dag | 13 orð

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. (Sálmarnir...

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. Meira
30. október 2014 | Fastir þættir | 166 orð

Kínversk slemma. N-Allir Norður &spade;7 &heart;Á7 ⋄ÁD1063...

Kínversk slemma. N-Allir Norður &spade;7 &heart;Á7 ⋄ÁD1063 &klubs;G10864 Vestur Austur &spade;8652 &spade;KG4 &heart;108542 &heart;93 ⋄97 ⋄G84 &klubs;D3 &klubs;Á9752 Suður &spade;ÁD1093 &heart;KDG6 ⋄K52 &klubs;K Suður spilar 6G. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristian Valur Laursen

30 ára Valur ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, stundaði nám í tölvunarfræði við Tækniskólann og er starfsmaður hjá Símanum. Maki: Heiða Ingvadóttir, f. 1985, tölvunarfræðingur. Foreldrar : Óli Laursen, f. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Kynnir bók og vörur í Ellingsen

Í hópi veiðimanna er Sigurður Aðalsteinsson á Vaðbrekku kallaður „Veiðimeistarinn“ með stóru vaffi og nafngiftin hæfir honum vel. Meira
30. október 2014 | Í dag | 40 orð

Málið

Sambeyging af misskilningi: „Þetta er um 30 milljóna króna betri afkoma en í fyrra.“ Fáir mundu segja „um 30 milljóna betri afkoma“. Það er „króna“ sem glepur. Um 30 milljónum króna betri afkoma. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólafur Nökkvi fæddist 7. maí kl. 02.59. Hann vó 3.345 g og var...

Reykjavík Ólafur Nökkvi fæddist 7. maí kl. 02.59. Hann vó 3.345 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Ólafsson og Sunna Elín... Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Jóhannesdóttir Helgi Helgason 85 ára Baldur Ólafsson Halla Þorbjörnsdóttir Þórunn Friðriksdóttir 80 ára Aðalheiður Rósa Gunnlaugsdóttir Birna G. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 551 orð | 3 myndir

Úr dómgæslu í golfið

Guðmundur fæddist í Reykjavík 30.10. 1944 og ólst upp í Nóatúninu: „Það var mikill knattspyrnuáhugi hjá okkur strákunum í Túnunum og í Höfðaborginni. Á Ármannssvæðinu var sparkað fram á nótt öll vor og sumur. Meira
30. október 2014 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Víkverji taldi sig hafa verið rosalega sniðugur á fésbókinni um daginn, þegar hann sagði að nú væri komið upp enn eitt stóra málið sem skæki íslenskt þjóðfélag, á eftir lekamálinu og byssumálinu, nefnilega stóra mittismálið. Meira
30. október 2014 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. október 1934 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Kiljan Laxness kom út. „Í þessari bók eru kaflar sem að stílsnilld og skáldskaparlist eiga ekki neinn sinn líka í íslenskum bókmenntum,“ sagði Helgi Hjörvar í ritdómi í Alþýðublaðinu. Meira
30. október 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Þórir Fannar Þórisson

30 ára Þórir ólst upp í Hafnafirði, lauk BS-prófi í byggingafræði við HR og er byggingafræðingur, nú búsettur í Vancover í Kanada. Maki: Camilla Ann Stacey, f. 1991, nemi í sálfræði við University of British Columbia. Meira

Íþróttir

30. október 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Á þessum degi

30. október 1977 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Færeyinga, 27:18, í leik um 5. sætið á Norðurlandamótinu í Laugardalshöll. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Hamar – KR 59:51 Gangur leiksins: 4:3, 9:5...

Dominos-deild kvenna Hamar – KR 59:51 Gangur leiksins: 4:3, 9:5, 15:11, 17:17, 23:23, 30:27, 34:27, 38:27 , 38:27, 42:34, 48:40, 50:40 , 52:42, 57:46, 59:51, 59:51. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Manchester City &ndash...

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Manchester City – Newcastle 2:0 Rolando Aarons 6., Moussa Sissoko 76. Stoke – Southampton 2:3 Steven Nzonzi 49., Mame Biram Diouf 82. – Graziano Pelle 6., 88., Shane Long 31. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 828 orð | 2 myndir

Eyjólfur á endastöð?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það gæti þess vegna farið svo að ég hætti. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Gylfi heldur í vonina

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það hefur komið í ljós að það hefur blætt inn á nárann og svo versnaði þetta í leiknum á móti Leicester. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Ísland – Ísrael36:19

Laugardalshöll, undankeppni EM, miðvikudaginn 29. október 2014. Gangur leiksins : 2:1, 6:4, 8:7, 11:8, 11:9, 14:9 , 18:11, 21:13, 25:14, 28:16, 32:17, 36:19 . Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Keflavík hafði Val í framlengingunni

körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflavík og Valur mættust í Dominosdeild kvenna í gærkvöldi á heimavelli Keflavíkur. Fyrir leik höfðu bæði lið tapað einum leik og í raun sagði það allt sem segja þurfti um leikinn í heild sinni. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Sauðárkr.: Tindastóll &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Sauðárkr.: Tindastóll – Njarðvík 19.15 TM Höllin: Keflavík – KR 19.15 Grindavík: Grindavík – Þór 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan 19.15 Ásvellir: Haukar – Skallagrímur 19. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Newcastle sló Manchester City úr leik

Newcastle er á góðu skriði þessa dagana í enska fótboltanum en liðið gerði sér lítið fyrir og sló Manchester City út úr ensku deildabikarkeppninni í gærkvöld og það á Ethiad-vellinum í Manchester. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Síðastliðinn sunnudag voru þrjátíu ár liðin frá því goðsögnin Michael...

Síðastliðinn sunnudag voru þrjátíu ár liðin frá því goðsögnin Michael Jordan steig sín fyrstu spor í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Lék hann þá með Chicago Bulls á móti Washington Bullets og skoraði hann 16 stig í leiknum. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Þjóðverjum

Þeir áttu misjöfnu gengi að fagna Dagur Sigurðsson og Patrekur Jóhannsson þegar þeir stýrðu liðum sínum í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í gærkvöld. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Ísrael 36:19 Serbía...

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Ísrael 36:19 Serbía – Svartfjallaland 25:21 1. RIÐILL: Noregur – Tyrkland 36:27 2. RIÐILL: Hvíta-Rússland – Bosnía 25:25 3. RIÐILL: Slóvenía – Slóvakía 31:25 5. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Vinnuframlagið var gott

„Menn ætluðu sér mikið í leiknum og tókst að sýna að þeir stóðu undir þeim væntingum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir sigurinn á Ísraelsmönnum, 36:19, í fyrsta leik undankeppni Evrópumótsins í... Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Það er mikill styrkleikamunur á þessum liðum

„Við vorum sjálfum okkur verstir fyrsta stundarfjórðinginn en eftir það þá tókst okkur að leika eins og við vildum. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 531 orð | 3 myndir

Þeir eru mættir til leiks á ný

í Höllinni ÍvarBenediktsson iben@mbl.is „Strákarnir okkar“ eru mættir til leiks á nýjan leik, ferskir eftir vonbrigðin á vormánuðum og sumarleyfi. Meira
30. október 2014 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Þekki ekki fallbaráttu og ætla mér ekki að kynnast henni

„Vonandi er koma mín upphafið að einhverju meira. Ég vona að ég geti laðað fleiri leikmenn að klúbbnum og ýtt kannski aðeins undir metnaðinn hjá þeim sem fyrir eru. Meira

Viðskiptablað

30. október 2014 | Viðskiptablað | 371 orð | 2 myndir

Eignastaða banka: Rýnt í smáa letrið

Löng, átakanleg, morandi af Ítölum og því áhugaverðari sem neðar dregur. Í stuttu máli sagt minntu niðurstöður fyrstu könnunar Evrópska seðlabankans á eignastöðu banka á evrusvæðinu, sem birtar voru á sunnudag, helst á Víti (Inferno) eftir Dante. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 1894 orð | 1 mynd

Eigum ekki að berjast móti straumnum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Ljóst var frá stofnun Nova að vegna umfangs fjárfestingarinnar yrði félagið að vaxa mjög hratt. Það tókst svo sannarlega, því að á tæpum sjö árum hefur Nova orðið næststærsta farsímafyrirtæki landsins og er enn í örum vexti. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 121 orð | 2 myndir

Ennþá litla félagið á markaði

Nova varð á fáum árum næststærsta farsímafyrirtæki landsins og með mestan flutning gagnamagns í farsímakerfi. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Félög tengd HB Granda sameinast

Yfirtaka Hluthafafundir Svöluhrauns ehf. og Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. hafa samþykkt samrunaáætlun dagsetta 15. ágúst 2014. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda til markaða, en félögin eru fjárhagslega tengdir aðilar. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 527 milljónir

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Hagnaður TM er minni en á sama tímabili í fyrra en framlegð af vátryggingarekstri og samsett hlutfall batna á milli ára. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd

Kaupa 27,5% hlut í ÍV af Íslandsbanka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is MP banki og Lífeyrissjóður verslunarmanna keyptu hvor um sig 10% hlut í Íslenskum verðbréfum. Kaup Straums á 20% í MP ráða miklu um næstu skref. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Linda verður fjármálastjóri

Marel Linda Jónsdóttur hefur verið ráðin sem nýr fjármálastjóri Marel og mun hún taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hún hefur verið yfirmaður fjárstýringar og fjárfestatengsla frá árinu 2009. Linda er viðskiptafræðingur (cand. oecon. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 316 orð

Lúxusvandamál í rekstri

Árshlutauppgjörin sem nokkur stærstu fyrirtækja landsins hafa birt að undanförnu gefa almennt góð fyrirheit. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Magnús Þór nýr forstjóri

Fjarðaál Magnús Þór Ásmundsson mun taka við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls af Janne Sigurðsson. Magnús hefur gegnt starfi forstjóra Alcoa á Íslandi frá 2012 og mun áfram sinna þeim skyldum en bætir við sig nýju hlutverki sem forstjóri Fjarðaáls. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 712 orð | 1 mynd

Meginreglur við opinber innkaup

Þegar tilboð eru metin á grundvelli fleiri þátta en verðs verður kaupandi að tiltaka það skýrlega í útboðsgögnum. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ástarævintýrið bar ávöxt Svona er fyrsti íslenski.. Fargjald WOW of gott.. Hverfispöbb eða Sm.. Hvað kostar að... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Miðla greiðslum milli vina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Snjallsímaforrit Sway tvinnar saman eiginleika greiðslukerfis og samfélagsmiðils. Auðveldar vinum, ættingjum eða vinnufélögum að gera upp skuldir sín á milli t.d. eftir ferð á veitingastað eða kaup á stórri gjöf. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Minna reiðufé tekið fagnandi

Loksins má sjá merki þess að bandarísk fyrirtæki séu farin að eyða uppsöfnuðu reiðufé, en þau verja því ekki í... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 566 orð | 2 myndir

Minnkandi reiðufé er merki um aukið traust

Fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa safnað upp miklum forða reiðufjár á undanförnum árum en nú eru loks komnar fram vísbendingar um að þau séu að grynnka á handbæru fé, þótt enn haldi þau að sér höndum þegar kemur að fjárfestingum. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Nettur og snotur ferðahátalari fra B&O

Fyrir básinn Framleiðendur keppast við að setja á markað létta og netta Bluetooth-hátalara fyrir snjallsímanotendur. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Neysla Bandaríkjamanna á sjávarafurðum eykst milli ára

Fiskneysla Ný skýrsla bandarískra stjórnvalda segir neyslu á fiskafurðum vestanhafs hafa aukist um 0,7% á árinu 2013. Er neysla sjávarfangs enn mjög lítil miðað við eldri mælingar. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Níu líf Nokia

Nokia hefur gengið í gegnum margar umbreytingar í 150 ára sögu sinni og nú er komið að einni þeirri... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 762 orð | 2 myndir

Nokia finnur leið til vaxtar á ný

Auðmýking finnska tækniundursins virtist fullkomnuð í síðustu viku þegar Microsoft lagði niður Nokia-nafnið á símum sínum, en eins og kötturinn á Nokia níu líf. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Nú geturðu sofið út fyrir góðan málstað

Tækni Hver kannast ekki við að fá samviskubit yfir því að liggja of lengi uppi í rúmi á morgnana. Vekjaraklukkan hringir, eða síminn byrjar að pípa og höndin seilist eftir „snús“-takkanum. En hvað ef „snúsið“ styrkir gott... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Óvinveitt yfirtökutilraun

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samtímis kaupum MP banka á 27% hlut í ÍV eignaðist Straumur 20% í MP. Telja kaup Straums tilraun til fjandsamlegrar yfirtöku. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 106 orð

Samdráttur í útflutningi á flöttum þorski og ufsa

Fiskútflutningur Útflutningur á söltuðum flöttum þorski á tímabilinu janúar til ágúst 2014 dróst saman um 16% samanborið við sama tímabil árið 2013 og hækkaði verð um rúmlega 9% á milli ára. Mestur samdráttur var á útflutningi til Portúgals, um 1. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 169 orð

Samnýting sendakerfis með Vodafone

Nova og Vodafone sóttu um leyfi í nóvember árið 2013 til Samkeppniseftirlitsins um að fá að reka sameiginlegt sendakerfi. Nova hefur fram til þessa keypt GMS-þjónustu af Vodafone og Vodafone hefur keypt 3G þjónustu af Nova. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Samskip högnuðust um 143,3 milljónir í fyrra

Skipaflutningar Hagnaður Samskipa hf. á árinu 2013 var 928 þúsund evrur, sem samsvarar 143,4 milljónum króna. Árið áður var hagnaður félagsins hins vegar 2,4 milljónir evra eða 369 milljónir króna. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 44 orð | 5 myndir

Seed Forum fjárfestasamkoma í Arion banka

Arion banki stóð fyrir árlegu fjárfestaþingi fyrir helgi. Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri opnaði þingið og til máls tóku m.a. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Klak Innovit, og Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Skiptast á upplýsingum um skattsvik

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra undirritaði yfirlýsingu vegna upptöku nýs alþjóðlegs staðals um sjálfkrafa upplýsingaskipti í... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Strengur gæti skilað 337 milljarða hagnaði á 40 árum

Hagfræðideild Landsbankans telur að sæstrengur á milli Íslands og Bretlands geti skilað hagnaði á bilinu milli 137 og 337 milljarða króna, á 40 árum. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 218 orð

Stærstu mistökin

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hvernig staðið var að endurreisn Landsbankans eru stærstu einstöku mistökin sem gerð voru í kjölfar bankahrunsins. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Tap á félagi Heiðars Más á síðasta ári

Eignarhaldsfélög Tap af rekstri Ursus ehf., félags í eigu Heiðars Más Guðjónssonar, nam 52,6 milljónum króna á síðasta ári. Félagið skilaði 26,2 milljóna hagnaði árið áður. Eignir námu 779 milljónum króna í lok árs 2013. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 28 orð | 6 myndir

Tekjudreifing og skattar hjá RNH

Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt stóð fyrir málstofu um tekjudreifingu og hagvöxt í húsnæði Gamma í Garðastræti. Ræðumenn voru prófessorarnir Corbett Grainger, Ragnar Árnason og Hannes H.... Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Útboð á endurskoðunarþjónustu

Út frá sjónarhóli endurskoðenda er reynslan af öllum þeim útboðum sem hafa átt sér stað mjög misjöfn. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Vefur með augun á tæknipeningunum

Vefsíðan Með hverri vikunni virðist sem fréttir úr tæknigeiranum taki meira pláss á viðskiptasíðum fréttamiðla. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Þegar skuldirnar knésetja hagkerfið

Bókin Hagfræðiprófessorarnir Atif Mian og Amir Sufi hafa komist að þeirri niðurstöðu að skuldasöfnun hafi haft mikið að segja með efnahagshrunið sem hófst 2007. Er þetta niðurstaða sem sennilega kemur íslenskum lesendum ekki mikið á óvart. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 706 orð | 1 mynd

Þorskensím vinna gegn ýmsum kvillum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Zymetech hefur í fjölda ára selt snyrtivörur, lækningavörur og lyf sem innihalda þorskensím. Félagið er í sífelldri vöruþróun og fór nýlega í víking til Bandaríkjanna ásamt öðrum fullvinnslufyrirtækjum. Meira
30. október 2014 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Þætti gaman að reka lítið háfjallahótel

Haustið er tími sem Valgeir Baldursson þarf að halda vel um taumana. Hann er nýsestur í forstjórastólinn hjá Skeljungi og mikið annríki í þjónustu við ökumenn þegar veturinn er að ganga í garð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.