Greinar föstudaginn 14. nóvember 2014

Fréttir

14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

5½ árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hrannari Páli Róbertssyni sem var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps í desember í fyrra. Hrannar var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Almenningur fái skattaívilnanir

Meðal tillagna sem Kauphöllin kynnti í gær, til að auka virkni og gagnsæi verðbréfamarkaðarins, er tillaga um skattaívilnanir til einstaklinga vegna hlutabréfakaupa. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Annað að lesa sjókort en að stýra

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 761 orð | 4 myndir

Auðmenn byggja íbúðir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkur félög í eigu fjársterkra aðila eru áberandi í uppbyggingu íbúða á þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur og hefur fjöldi eignarhaldsfélaga verið stofnaður um þau verk. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bíðum bara spennt

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir að allir þeir sem áhuga hafi á sögunni fagni því þegar bætist í heimildabunkann. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

Borgarbúar sendu inn 690 hugmyndir

Borgarbúar settu samtals 690 hugmyndir að verkefnum í hverfum Reykjavíkur árið 2015 á samráðsvefinn Betri Reykjavík. Er þetta nýtt met. Íbúar geta nú skoðað allar hugmyndirnar inni á vefsvæðinu Betri hverfi 2015 á www.betrireykjavik. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð

Borgarráð gegn heim-ilisofbeldi

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að samþykkja tillögur starfshóps á vegum mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur um aðgerðir sem miða að því að draga úr heimilisofbeldi. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Breyttar reglur um öskugos og flug

Um þessar mundir eru að taka gildi nýjar alþjóðlegar reglur þar sem ekki verður lengur lokað stórum svæðum fyrir flugumferð komi til öskugoss. Jafnframt munu flugfélögin sjálf taka ákvarðanir um hvernig þau haga flugi við þær aðstæður. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brimbretti og kaldur sær til skiptis

Áhugafólk um sjóböð stóð fyrir sérstakri bíósýningu við Ylströndina í Nauthólsvík í gærkvöldi. Um þrjátíu manns sátu í heita pottinum og horfðu á hina sígildu brimbrettamynd The Endless Summer inn á milli þess sem fólkið hljóp út í sjó í myrkrinu. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Byggðalínan færð frá sjó

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flutningur byggðalínunnar lengra upp á ströndina við Jökulsárlón gekk vel, þegar loksins gafst tækifæri til að vinna verkið. „Við fórum í þetta nauðbeygðir. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bæjarfulltrúar lækka laun sín

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær tillögu um að lækka föst laun bæjarfulltrúa og bæjarráðsmanna um 5%. Ákvörðunin er liður í aðhaldsaðgerðum sem undirbúnar eru í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Fá skýra mynd af Vestfjörðunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Já, þegar fólk flettir Bæjarins besta held ég að það fái alveg þokkalega skýra mynd af því hvað er í deiglunni hér vestra á hverjum tíma. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð

Fjárfestar veðja á íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjársterkir aðilar hafa að undanförnu stofnað fjölda félaga um byggingu íbúðarhúsnæðis á eftirsóttum stöðum í Reykjavík. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Færri bátar voru eingöngu á strandveiðum

Bátum sem eingöngu stunda strandveiðar fækkaði í sumar fjórða árið í röð, á meðan krókaaflabátum sem fara á strandveiðar fjölgaði. Síðasta sumar stunduðu 146 af 648 bátum á strandveiðum ekki aðrar veiðar. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Gegn fordómum í garð innflytjenda

Rauði kross Íslands hefur átaksverkefni á nýju ári til að sporna gegn fordómum gegn innflytjendum í íslensku samfélagi. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kveikt í leiðsluhrúgu

Gróður á um einum hektara lands brann í sinubruna í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd í gær. Mannvirki voru ekki í verulegri hættu. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út um klukkan hálfeitt í gær vegna mikils sinubruna í Flekkuvík. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lestrarforrit á App Store

Forrit sem Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur þróaði til kennslu í lestri og talmeinafræðum hefur verið gefið út á ensku og er strax farið að vekja nokkra athygli erlendra sérfræðinga. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Liðsmenn ebóluteymisins tryggðir

Velferðarráðuneytið hefur gengið frá tryggingu viðbragðsteymis Landspítalans vegna ebólu. Tryggingin nemur 38 milljónum fyrir hvern meðlim teymisins, sem nú eru 35 talsins. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Listin tekur yfir á Siglufirði

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Hústaka er þverfagleg listahátíð ungs fólks sem haldin verður í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Lýstu andstöðu við Sprengisandsleið

Félagsmenn úr umhverfisverndarsamtökunum Landvernd voru áberandi á kynningu Landsnets og Vegagerðarinnar um mat á áhrifum háspennulínu og vegar á milli Norður- og Suðurlands, um Sprengisand. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs fyrrv. fréttastjóra

„Í fréttum er þetta helst“ er heiti málþings til heiðurs Margréti Indriðadóttur, fyrrverandi fréttastjóra Útvarps. Málþingið verður haldið á Markúsartorgi í Útvarpshúsinu í Efstaleiti, laugardaginn 15. nóvember klukkan 13-15. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Mikill áhugi á býflugnaræktun

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Býflugnarækt er nú kennd í fyrsta skipti í Landbúnaðarháskólanum á Reykjum í Ölfusi. Um tuttugu nemendur sitja áfangann sem er skylda á fyrsta ári fyrir nemendur á ylræktarbraut og í lífrænni ræktun. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Minnkandi eftirspurn eftir olíu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áfram er búist við minnkandi eftirspurn eftir olíu á næsta ári. Spár gera ráð fyrir því að heimsmarkaðsverð á olíutunnu muni að meðaltali verða 77,75 dollarar eða rúmar 9. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1283 orð | 3 myndir

Mæla gosösku vegna flugsins

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar þurfa að vera reiðubúnir til þess að geta brugðist skjótt við og mælt ösku í andrúmsloftinu til að tryggja að halda megi uppi öruggum flugsamgöngum verði hér öskugos. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Nýsköpun og frelsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ofbeldi íslamista linnir ekki

Að minnsta kosti sjö létust er sprengja sprakk á lestarstöð í Kaíró í Egyptalandi í gær. Árásir hafa ítrekað verið gerðar í Egyptalandi að undanförnu. Íslamski öfgahópurinn Ansar Beit al-Maqdis hefur lýst sig ábyrgan fyrir flestum þeirra. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Álftaheldur ís Þótt flestar íslenskar álftir hafi vetursetu á Bretlandseyjum kjósa sumar að vera um kyrrt á Íslandi og á Reykjavíkurtjörn eru venjulega nokkrir tugir álfta á... Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Óttast andúð á innflytjendum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rauði krossinn á Íslandi undirbýr átaksverkefni til að „sporna gegn vaxandi fordómum gegn innflytjendum í íslensku samfélagi“. Ætlunin er að ýta verkefnunum úr vör á nýju ári. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Spillingarkeimur af skýrslu um spillingu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sprengjuregn í Kobane

Sprengingar eru daglegt brauð í sýrlensku borginni Kobane nærri landamærum Tyrklands. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum flóttamannabúða stefnir í óefni þar sem allar búðir eru yfirfullar. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Staðfesti 6 ára fangelsisdóm

Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms Vesturlands yfir manni sem var fundinn sekur um að hafa haft samræði við konu með því að notfæra sér andlega fötlun hennar, þar sem hún gat ekki spornað við samræðinu eða skilið þýðingu þess. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 775 orð | 6 myndir

Talmeinafræði komin í útrás

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég hef verið að þróa efni sem ég kalla „Lærum og leikum með hljóðin“ í árafjölda og hefur þróast í starfi með börnum og fjölskyldum á Íslandi. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tilraunir til meðferðar hefjast

Tilraunir til almennrar meðferðar við ebólu munu hefjast í Vestur-Afríku í næsta mánuði. Um er að ræða þrenns konar aðferðir. Ein snýr að því að notast við blóðgjöf sjúklings sem læknaðist af ebólu, en í hinum tilfellunum er notast við tilraunalyf. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Upplifunin eins og að koma heim

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta hefur verið ótrúleg upplifun,“ segir Steve Leifson, bæjarstjóri í „Íslendingabænum“ Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum, eftir viðburðaríka viku á Íslandi. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Úrkoman nærri Noregsástandi

„Þetta úrkomumagn er hliðstæðulítið hér á landi,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Mikið rigndi á Austurlandi í fyrrakvöld og yfir nóttina. Á Hánefsstöðum var sólarhringsúrkoman 168 mm. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vill reisa nýtt íslenskt safn í Utah

Steve Leifson, bæjarstjóri í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum, vill reisa nýtt íslenskt safn í bænum og tileinka það íslensku landnemunum á svæðinu. Á næsta ári eru 160 ár frá því Íslendingar settust fyrst að í Utah. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þekkt hús lýst upp á degi sykursjúkra

Samtök sykursjúkra hafa um árabil haldið hátíðlegan alþjóðadag sykursjúkra, hinn 14. nóvember. Þennan dag eru stórhýsi um allan heim lýst upp með bláu ljósi, en blár er litur IDF, Alþjóðasamtaka sykursjúkra. Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Þrír menn í haldi lögreglunnar

Stefán Gunnar Sveinsson Skapti Hallgrímsson Fimm manns voru handteknir í gær í tengslum við rannsókn lögreglu á árásum á heimili manns á Akureyri. Meira
14. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Þýskaland talið besta land í heimi

Samkvæmt nýrri rannsókn alþjóðlega markaðsrannsóknarfyrirtækisins GfK er Þýskaland mest aðlaðandi land í heimi. Niðurstöður könnunarinnar, sem tók til 20 þúsund manna í 20 löndum, sýndu að Bandaríkin eru í fyrsta skipti frá árinu 2009 ekki í fyrsta... Meira
14. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ætla að loka tjaldsvæðinu í Fossatúni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samkeppni við þau tjaldsvæði sem sveitarfélögin hafa látið útbúa og reka er ójöfn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2014 | Leiðarar | 678 orð

Enn ein atlaga að skattaskjólum

Afhjúpun á skattaskjóli stórfyrirtækja í Lúxemborg skapar þrýsting Meira
14. nóvember 2014 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Miðborgarstjóri kastar grímunni

Borgarstjóri hefur í gegnum tíðina litið á það sem hlutverk sitt að gæta hagsmuna allrar Reykjavíkur og allra Reykvíkinga. Á liðnum árum hefur þetta verið að breytast og með nýrri kynningu Dags B. Meira

Menning

14. nóvember 2014 | Leiklist | 579 orð | 1 mynd

„Ógeðslega fyndið verk með biti í“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Eftirlæti Sigurðar

„Mínir uppáhalds standardar“ er yfirskrift tónleika Sigurðar Flosasonar og félaga hans í tónleikaröðinni Jazz í hádeginu í Gerðubergi í dag, föstudag, kl. 12.15. Tónleikarnir verða endurteknir á sunnudag kl. 13.15 og er aðgangur ókeypis. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Enslaved á Eistnaflugi

Tíu hljómsveitir hafa bæst við á listann yfir þær sem koma fram á rokkhátíðinni Eistnaflugi á næsta ári, níu íslenskar og norska þungarokkssveitin Enslaved sem hefur ekki leikið áður á Íslandi. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Flytjendur sýna sitt ýtrasta

Í hinu virta tónlistartímariti Grammophone hefur að undanförnu verið fjallað lofsamlega um tvo geisladiska með leik Kammersveitar Reykjavíkur sem komu út um þetta leyti í fyrra, annars vegar strengjakvartetta Jóns Leifs og hins vegar Tengsl eftir... Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Hlíf og Árni Heiðar leika á Norðurlandi

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari leika á þrennum tónleikum í Þingeyjarsýslu og á Akureyri nú um helgina. Í kvöld, föstudag, klukkan 20. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Karlakórstónar við myndir af eldgosi

Eldgosið í Holuhrauni er viðfangsefni fréttaþáttarins Lørdagsmagasinet sem sýndur verður á laugardaginn kl. 18.45 á norsku sjónvarpsstöðinni TV 2. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Kozelek heiðraður

Bandaríska hljómsveitin Sun Kil Moon, leidd af söngvaranum og gítarleikaranum Mark Kozelek, heldur tónleika í Fríkirkjunni 28. nóvember og í kvöld kl. 22 verða haldnir tónleikar á Dillon til heiðurs Kozelek. Meira
14. nóvember 2014 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Olnbogabyltingardiskur á Íslandi

Hljómplata með tónlistinni úr söngleik Ívars Páls Jónssonar, Revolution in the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter , sem sýndur var í New York í sumar, er nú fáanleg á Íslandi og er dreift af fyrirtækinu Kongó. Meira
14. nóvember 2014 | Leiklist | 615 orð | 1 mynd

Sagan ekki trufluð með tali

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Skýjasmiðjan frumsýnir á morgun kl. 14 barnasýninguna Fiskabúrið í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu og er hún samstarfsverkefni hópsins og leikhússins. Meira
14. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Sérleg skilaboð til Retro 89,5

Haustið getur verið svolítið niðurdrepandi tími. Tími uppgjörs. Tími kaflaskipta og breytinga. Fyrir utan allt myrkrið sem umvefur okkur. Meira
14. nóvember 2014 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Sólarhrings gjörningur í Tjarnarbíói

Sólarhrings langur gjörningur verður framinn í anddyri Tjarnarbíós og hefst klukkan 17 í dag, föstudag. „Fangi freistinganna“ er heiti gjörnings Jóhönnu Lindar Þrastardóttur leikkonu. Meira
14. nóvember 2014 | Hönnun | 32 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Mies van der Rohe-verðlauna

Rintala Eggertsson, arkitektastofa Dags Eggertssonar, Vibeke Jensen og Sami Rintala, eru tilnefnd til tvennra Mies van der Rohe arkitektúrverðlauna 2015, fyrir Høse-brúna í Sand í Noregi og Kressbad-strætisvagnastöðina í Krumbach í... Meira
14. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Tveir hálfvitar og saurlífisseggur

Dumb and Dumber To Jim Carrey og Jeff Daniels snúa aftur í hlutverkum hálfvitanna óborganlegu Lloyd Christmas og Harry Dunn, 20 árum eftir að þeir léku þá eftirminnilega í Dumb and Dumber. Meira
14. nóvember 2014 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Upplestur og ljúfir tónar í IÐU Zimsen

Fjórir rithöfundar koma saman í IÐU Zimsen við Vesturgötu í kvöld og lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum. Jónína Leósdóttir les upp úr samtímasögu sinni Bara ef... Meira

Umræðan

14. nóvember 2014 | Velvakandi | 42 orð | 1 mynd

Ekki gott

Æ fleiri börn þurfa meðferð vegna stoðkerfisvandamála, segir sjúkraþjálfari hér í borg. Mikil kyrrseta og notkun tölva, spjaldtölva og síma er oft orsök vandans. Ég spyr nú bara: Hvar eru foreldrarnir? Meira
14. nóvember 2014 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Fyrirhuguðu verkfalli aflýst Spilað var á 11 borðum í Gullsmára...

Fyrirhuguðu verkfalli aflýst Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 6. nóvember. Úrslit í N/S: Unnar A. Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 206 Ágúst Vilhelmss. - Katarínus Jónsson 198 Vigdís Sigurjónsd. - Þorl. Þórarinss. Meira
14. nóvember 2014 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Hrepparígur og fleira

Stundum kallað landsbyggðarrembingur, hundraðogeinnhroki og ýmislegt annað. Einhvers staðar heyrðist orðið búsetubelgingur. Meira
14. nóvember 2014 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Lyfjaeftirlit er meira en heimsóknir!

Eftir Rannveigu Gunnarsdóttur: "Eftirlitsgjöldin námu um 116 millj. kr. á þessu ári og hafa verið svipuð um nokkurra ára skeið." Meira
14. nóvember 2014 | Aðsent efni | 1156 orð | 1 mynd

Við þurfum fleiri frumkvöðla

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Við Íslendingar erum mjög hugmyndarík og skapandi þjóð." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 3321 orð | 1 mynd

Anna Jóhanna Zimsen

Anna Jóhanna Zimsen fæddist í Reykjavík 7. júní 1932. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík miðvikudaginn 5. nóvember 2014. Foreldrar Jóhönnu voru Knud Zimsen, verkfræðingur og borgarstjóri, f. 17. ágúst 1875, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Ása Haraldsdóttir

Ása Haraldsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júlí 1928. Hún lést á Landakoti 4. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Haraldur Sigurðsson, ættaður úr Fljótshlíðinni (frá Butru), og Kristjana Einarsdóttir, ættuð úr Landeyjunum (frá Búðarhóli). Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist á Leysingjastöðum, A-Hún., 17. júlí 1925. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 5. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Jónína Emilía Arnljótsdóttir, f. 7. nóvember 1901, d. 14. febrúar 1986 og Guðmundur Andrésson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Guðrún Emilsdóttir

Guðrún Emilsdóttir fæddist á Þinghóli í Tálknafirði 16. júlí 1927. Hún lést á Landakoti 28. október 2014. Guðrún var dóttir Emils Óskars Vestfjörð Sæmundssonar, f. 1888, d. 1931, og Kristínar Bjarneyjar Guðbjartsdóttur, f. 1901, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Jóhanna H. Cortes

Jóhanna H. Cortes fæddist við Kárastíg í Reykjavík 11. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. nóvember 2014. Foreldrar Jóhönnu voru Lárus Hansson, f. 16.12. 1891, d. 14.3. 1958, innheimtumaður Reykjavíkurbæjar, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Jón Höskuldsson

Jón Höskuldsson fæddist á Bólstað í Bárðardal 7. júní 1938. Hann lést á heimili sínu Kvistagerði 1 Akureyri 5. nóvember 2014. Hann var sonur hjónanna á Bólstað, Höskuldar Tryggvasonar, f. 1902, d. 1986, og Guðrúnar Pálínu Jónsdóttur, f. 1904, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Katla Dagbjartsdóttir

Eiríka Katla Dagbjartsdóttir fæddist á Velli í Grindavík 18. júní 1920. Hún lést 4. nóvember á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar voru Dagbjartur Einarsson, útvegsbóndi á Velli og síðar í Ásgarði, f. 18.12. 1876 í Garðhúsum í Grindavík, d. 14. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Kári Elíasson

Kári Elíasson fæddist 7. júní 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. október 2014. Útför Kára fór fram frá Laugarneskirkju 7. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Sigmar Hróbjartsson

Sigmar Hróbjartsson fæddist á Ríp í Hegranesi 24. maí 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing í Kópavogi 5. nóvember 2014. Foreldrar Sigmars voru hjónin Hróbjartur Jónasson, f. 5.5. 1893, d. 3.4. 1979, og Vilhelmína Helgadóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ingólfsdóttir

Sigurlaug Ingólfsdóttir fæddist 2. apríl 1928 og ólst upp á Strandgötu 25b á Akureyri. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 1. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Viðar Breiðfjörð

Viðar Breiðfjörð fæddist 15. mars 1936 á Hellissandi. Hann lést á heimili sínu, Hátúni 10 A, Reykjavík, 4. nóvember 2014. Fósturforeldrar: Pétur Guðbjörnsson, formaður á Hellissandi, f. 12. febrúar 1897, og kona hans, Sigríður Sýrusdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Þórarinn Ragnar Ásgeirsson

Þórarinn Ragnar Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 2. des 1953. Hann lést á heimili sínu 3. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Ásta Hally Nordgulen, fædd 12. september 1936, og Ásgeir Karlsson, fæddur 29. jan. 1932, dáinn 16. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

Þórdís Sólmundardóttir

Þórdís Sólmundardóttir fæddist í Borgarnesi 19. sept. 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. nóv. 2014. Móðir Þórdísar var Steinunn Magnúsdóttir, húsfreyja á Fossi í Staðarsveit, f. 19. september 1902, d. 3. desember 1991. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Neikvæð ávöxtun hlutabréfa

Dræm velta og litlar verðbreytingar hafa einkennt hlutabréfamarkaðinn það sem af er ári og hefur K-90 hlutabréfavísitala Greiningar Íslandsbanka lækkað um 2% frá áramótum. Meira
14. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Straumur hæfur eigandi

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur staðfest að Straumur fjárfestingabanki hf., Sigla ehf. og Arkur ehf. teljist hæf til að fara með virkan eignarhlut í MP banka sem nemur 25%. Meira
14. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Tilfærsla aflamarks eykst

Flutningur aflamarks jókst verulega á nýliðnu fiskveiðiári en það er öfugt við þróun undanfarinna ára. Fjallað er um málið á vefnum kvotinn. Meira
14. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd

Vill skattafslátt vegna hlutabréfa

Kauphöllin kynnti í gær tíu tillögur sínar um hvernig auka mætti virkni og gagnsemi íslensks verðbréfamarkaðar. Meira
14. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 44 orð

VÍB með verðbréfaapp

VÍB hefur kynnt til sögunnar smáforrit þar sem viðskiptavinir geta fylgst með verðbréfum sínum í snjallsímum og spjaldtölvum. Að sögn VÍB er það fyrst íslenskra eignastýringarfyrirtækja til að bjóða upp á aðgang að verðbréfum í appi. Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2014 | Daglegt líf | 213 orð | 2 myndir

Afrakstur námsins kynntur fyrir atvinnulífinu

Í fyrsta sinn í fjöldamörg ár munu nú útskrifast frá Upplýsingatækniskólanum nemendur í gamalgrónu iðngreinunum bókbandi og prentun. Þessar greinar hafa átt undir högg að sækja en undanfarið hefur áhuginn aukist. Meira
14. nóvember 2014 | Daglegt líf | 390 orð | 1 mynd

Alheimur Kjartans

Hugur manns kemst ekki hjá því að reika til þess hversu lítið hefði þurft til að þessir forfeður mínir hefðu aldrei náð saman. Meira
14. nóvember 2014 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

...kynnist Jörundi prakkara

Hver man ekki eftir Jörundi sem kom til Íslands árið 1809 og gerðist kóngur um hundadagana? Hann kom frá Danmörku og þótti erfiður drengur og ódæll, prakkari og stríðnispúki og var því snemma sendur á sjóinn og sigldi með Bretum í mörg ár. Meira
14. nóvember 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Leitað að söng- og leikstelpum

Töfrahurðin auglýsir eftir söng- og leikelskum stelpum á aldrinum 10-12 ára til að taka þátt í nýjum söngleik fyrir börn sem heitir Björt í sumarhúsi, eftir Elínu Gunnlaugsdóttur við texta Þórarins Eldjárns. Efnt verður til prufusöngs sunnudag 23. nóv. Meira
14. nóvember 2014 | Daglegt líf | 756 orð | 6 myndir

Með jógabókina tilbúna í rassvasanum

Á íslenskan bókamarkað er komið uppflettirit fyrir þá sem stunda eða kenna jóga. Höfundurinn er ung kona, bókasafnsfræðingur og jógakennari sem heitir Guðrún Reynisdóttir. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2014 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Be3 Rf6 6. Bd3 Dc7 7. Rd2...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Be3 Rf6 6. Bd3 Dc7 7. Rd2 Be7 8. g4 d5 9. g5 Rxe4 10. Rxe4 dxe4 11. Bxe4 Da5+ 12. Dd2 Dxd2+ 13. Kxd2 O-O 14. Rb3 Rd7 15. f4 f5 16. Bf3 Hb8 17. Hhe1 b6 18. Rd4 Bb7 19. Bxb7 Hxb7 20. Rxe6 Hc8 21. c3 Rc5 22. Meira
14. nóvember 2014 | Í dag | 264 orð

Enn af hurðardrætti, skuldaleiðrétting og hrægammar

Á miðvikudaginn birtust hér í Vísnahorni tvær stökur eftir Davíð Hjálmar Haraldsson undir „hurðardrætti“. Hurðardráttur er þríyrðingur eins og braghenda og stuðlasetning hin sama. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustubóndi í Ölfusi

Sjöfn Sveinsdóttir, ferðaþjónustubóndi með meiru, ólst upp í Hafnarfirði þar sem hún gekk í skóla. Hún fór síðan í Kvennaskólann á Laugum í Eyjafirði og lærði þar þær listir sem þóttu nauðsynlegar ungum stúlkum á þeim tíma. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Hjónin Elsa J. Elíasdóttir og Guðmundur Tómasson eiga í dag, 14...

Hjónin Elsa J. Elíasdóttir og Guðmundur Tómasson eiga í dag, 14. nóvember, 50 ára hjúskaparafmæli. Hjónin áttu Hótel Mælifell í 30 ár. Þau eru búsett á Sauðárkróki. Þau eiga fjóra syni og ellefu... Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Inga Rósa Ragnarsdóttir

30 ára Inga Rósa ólst upp á Seltjarnarnesi, býr þar og var að ljúka MA-prófi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Maki: Guðlaugur Baldursson, f. 1979, rafvirki. Bróðir: Elvar Már Ragnarsson, f. 1982, rafvirkjanemi og starfar hjá Össuri. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 548 orð | 4 myndir

Konan með Orðbragðið

Brynja fæddist á Akranesi 14.11. 1974, en bjó fyrstu æviárin í Lundi í Svíþjóð þar sem foreldrar hennar voru við nám. Fimm ára flutti hún með þeim aftur til Íslands og þá í Kópavoginn. Meira
14. nóvember 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Félagsskapur þeirra sem ekki mega sjá Atlantshafið nema stinga sér í það heitir SJÓR . Þetta er því miður skammstöfun , annars væri hægt að tala um formann Sjávar eða Sjóar . Meira
14. nóvember 2014 | Í dag | 27 orð

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins...

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins. Meira
14. nóvember 2014 | Fastir þættir | 171 orð

Rýr uppskera. V-Allir Norður &spade;KD84 &heart;G73 ⋄KG10...

Rýr uppskera. V-Allir Norður &spade;KD84 &heart;G73 ⋄KG10 &klubs;G73 Vestur Austur &spade;G9 &spade;762 &heart;Á6 &heart;984 ⋄D98653 ⋄74 &klubs;D109 &klubs;K8642 Suður &spade;Á1053 &heart;KD1052 ⋄Á2 &klubs;Á5 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Stefanía Sigurðardóttir

30 ára Stefanía ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk BA-prófi í listrænni viðburðarstjórnun frá Rose Bruford College í Bretlandi og er verkefna- og viðburðastjóri hjá Snæland Grímsson. Systir: Þuríður Elín Sigurðardóttir, f. 1990. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 195 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Gunnþórunn Björnsdóttir 90 ára Inga Jóna Ingimarsdóttir 85 ára Álfheiður Gísladóttir Fanney Erna Magnúsdóttir Guðfinna Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson Ragnar Þ. Meira
14. nóvember 2014 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverji

Undanfarin ár hafa Skagfirskar skemmtisögur í samantekt Björns Jóhanns Björnssonar, vinnufélaga Víkverja, komið Víkverja í rétta gírinn og þær eru orðnar ómissandi í aðdraganda jóla. Í vikunni kom út 4. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ylfa Rún Óladóttir

30 ára Ylfa ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í læknisfræði frá HÍ 2010 og starfar við Grensásdeild LSH. Maki: Hjörtur Már Reynisson, f. 1983, læknir. Börn: Þórhildur Lóa Hjartardóttir, f. 2012, og Snorri Hólm Hjartarson, f. 2013. Meira
14. nóvember 2014 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. nóvember 1917 Lögræðislög voru staðfest. Samkvæmt þeim urðu menn sjálfráða 16 ára og fjárráða 21 árs. Fjárræði var lækkað í 20 ár 1967 og í 18 ár 1979. 14. nóvember 1953 Blóðbankinn í Reykjavík var formlega opnaður. Meira
14. nóvember 2014 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Þórður J. Thoroddsen

Þórður Jónas Thoroddsen fæddist í Haga á Barðaströnd 14.11. 1856. Foreldrar hans voru Jón Thoroddsen, sýslumaður og skáld á Haga og Leirá, og k.h., Kristín Ólína Þorvaldsdóttir húsfreyja. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2014 | Íþróttir | 370 orð | 4 myndir

Arfaslakur sóknarleikur meistaranna

Í Eyjum Júlíus Ingason sport@mbl.is FH hafði betur gegn Íslandsmeisturum ÍBV í Eyjum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 21:26 en Hafnfirðingar náðu undirtökunum um miðjan fyrri hálfleik og Eyjamenn sáu varla til sólar eftir það. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ásgeir Börkur aftur í Fylki

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er kominn til liðs við knattspyrnuliðs Fylkis á ný eftir árs fjarveru en hann skrifaði undir samning til þriggja ára í gær. Ásgeir, sem er 27 ára miðjumaður, lék með GAIS í sænsku B-deildinni á nýliðnu tímabili. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. nóvember 1970 Framarar eru bikarmeistarar karla í fótbolta í fyrsta skipti eftir sigur á Eyjamönnum, 2:1, í úrslitaleik á Melavellinum í Reykjavík. Honum hafði áður verið frestað þar sem lið ÍBV komst ekki til lands. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 74:85 Keflavík – ÍR...

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 74:85 Keflavík – ÍR 87:82 Skallagrímur – Stjarnan 94:85 Gangur leiksins: 8:7, 16:13, 21:18, 28:24, 32:33, 37:41, 45:46, 55:48, 57:53, 60:58, 66:62, 70:70, 76:70, 78:74, 86:82, 94:85. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Ég má hundur heita ef Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla ekki...

Ég má hundur heita ef Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla ekki upp sama byrjunarliði í leiknum gegn Tékkum á sunnudagskvöld og þeir hafa gert í fyrstu þremur leikjum Íslands í undankeppni EM. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 610 orð | 2 myndir

Fengu að kynnast kerfinu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu býr sig nú undir afar mikilvægan leik gegn Tékklandi í undankepni EM á sunnudagskvöldið. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 562 orð | 4 myndir

Graves bjargvættur

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Óstaðfestar heimildir herma að ÍR hafi ekki unnið deildarleik í Keflavík síðan 1986. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar kvenna, fyrri leikur: Framhús: Fram...

HANDKNATTLEIKUR Áskorendabikar kvenna, fyrri leikur: Framhús: Fram – Megas 17 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Víkingur 19.30 Kaplakriki: ÍH – Grótta 20. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

HK og Fram í vandræðum að skora

Fram og HK eru í vandræðum á botni Olís-deildar karla í handknattleik og sitja þar eftir með 4 stig hvort eftir leiki gærkvöldsins. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 251 orð

Íslandstengsl Lilleström

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rúnar Kristinsson er þriðji Íslendingurinn sem er ráðinn þjálfari norska knattspyrnuliðsins Lilleström en hann var kynntur til sögunnar hjá félaginu í gær. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Leikmenn Fram vita ekkert um Megas

Kristján Jónsson kris@mbl.is Handboltakonurnar í Fram renna blint í sjóinn fyrir viðureignir sínar gegn grískum andstæðingum í Áskorendakeppni Evrópu í Safamýrinni í dag og á morgun. Gríska liðið heitir því magnaða nafni GAS Megas. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: Fortuna Hjörring...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: Fortuna Hjörring – Rosengård 0:2 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Rosengård. *Rosengård áfram, 4:1 samanlagt. Zvezda – Linköping 3:0 *Linköping áfram, 5:3 samanlagt. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – FH 21:26 Akureyri – HK 23:18 Valur...

Olís-deild karla ÍBV – FH 21:26 Akureyri – HK 23:18 Valur – ÍR 30:25 Stjarnan – Afturelding 22:28 Haukar – Fram 26:13 Staðan: Afturelding 10712242:22115 Valur 10712263:24015 FH 10613270:24913 ÍR 10523268:25812 Haukar... Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 538 orð | 3 myndir

Pálmar skipti sköpum

Í Mýrinni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir tvo tapleiki í röð og þrjá leiki án sigurs komst Afturelding á beinu brautina á nýjan leik þegar liðið hafði betur gegn Stjörnunni í nýliðaslag í Garðabænum í gærkvöld, 28:22. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Sara Björk í átta liða úrslitin

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði sænsku meistaranna Rosengård og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er komin með liði sínu í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Rosengård vann Fortuna, 2:0, í Álaborg í gærkvöld og 4:1 samanlagt. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stórleikur Smith í sigri á Stjörnunni

Skallagrímur krækti í sín fyrstu stig í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld með því að sigra Stjörnuna í hörkuleik í Borgarnesi, 94:85. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 527 orð | 4 myndir

Valsmenn eiga fleiri vopn í sínu búri en ÍR-ingar

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn halda áfram að svífa vængjum þöndum í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
14. nóvember 2014 | Íþróttir | 541 orð | 3 myndir

Veisla suður með sjó

Í Grindavík Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það vantaði ekki fjörið þegar blaðamaður mætti í fyrsta sinn í eflaust tuttugu ár til Grindavíkur í gær þegar heimamenn tóku á móti grönnum sínum í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.