Greinar laugardaginn 29. nóvember 2014

Fréttir

29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð

175 milljarða uppbygging

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjöldi fjárfesta og verktaka hefur sýnt áhuga á að taka þátt í mikilli uppbyggingu í Garðabæ næstu ár. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Dimmuborgum

Aðventuhátíð jólasveinanna í Dimmuborgum við Mývatn verður í dag kl. 13-17. Fram kemur í tilkynningu að jólasveinarnir í Dimmuborgum séu í fullu fjöri að undirbúa sig fyrir jólin. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Áskorun með jákvæðni að vopni

„Ég gat sem betur fer staðið við það sem ég lofaði mér í upphafi að ég skyldi beita allri minni einbeitingu og viljastyrk til þess að halda mér uppi og reyna að hafa gaman í kringum mig. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Bensínið lækkar enn á ný

Olíufélögin lækkuðu í gær verð á bensíni um 2,00 kr. hvern lítra og 3,00 kr. hvern lítra af dísilolíu. Lækkunin nemur samtals 4,00 kr. á bensínlítra og 5,00 kr. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Búinn að bæta sig um 100 kíló á 40 árum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Freyr Aðalsteinsson, sem fæddur er 1958 keppti á Akureyrarmótinu í ár, 40 árum eftir að hann keppti fyrst. Jafnhliða Bikarmóti Kraftlyftingasambands Íslands sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi var haldið 40. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Búinn til af kaupmönnum

„Á síðustu 100 árum hafa þessir dagar eins og valentínusardagurinn, svarti föstudagurinn og fleiri, verið búnir til af auglýsendum og kaupmönnum,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 876 orð | 5 myndir

Desember er rafmagnaðasti mánuðurinn

Sviðsljós Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Mér sýnist fólk hengja upp jólaseríurnar frekar snemma þetta árið. Þetta á sérstaklega við um skreytingar utandyra, enda hafa veðurguðirnir leikið við hvurn sinn fingur undanfarnar vikur. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Drekkingargildrur ólöglegar

Vegna óvanalega mikils músagangs í húsum víða á landinu sendi Matvælastofnun frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að mýsnar eigi ekki að þurfa að þjást í drekkingargildrum. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Efstu hæðir RÚV í útleigu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vonast er til að gengið verði frá samkomulagi um útleigu á efstu tveimur efstu hæðum húss Ríkisútvarpsins við Efstaleiti á næstu dögum. Meira
29. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 184 orð

Eins hættulegt og asbest

Aðalvísindaráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar varar við því að bergbrot (e. fracking) gæti verið eins hættulegt og tóbak og asbest. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Enginn inn fyrir Hönnu Birnu

Varaþingmaður hefur ekki verið kallaður inn fyrir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, ráðherra og alþingismann. Hún óskaði eftir því á föstudag í liðinni viku, 21. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 503 orð | 4 myndir

Fá nýja tegund af slöngubáti

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það er búið að sanna það fyrir okkur að þessi tegund hentar afar vel við okkar störf í sjónum hér við land. Það má segja að Leiftur sé í senn slöngubátur og skip. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fjögur skemmtiferðaskip í mars

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fjögur skemmtiferðaskip koma til Reykjavíkurhafnar í mars á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti sem jafn mörg skemmtiferðaskip sigla til landsins yfir vetrartímann. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Friðuðu húsin flutt og gerð upp

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
29. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Gefur til kynna að hann útiloki ekki úrsögn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, kynnti í gær ráðstafanir sem Íhaldsflokkurinn hyggst gera á næsta kjörtímabili til að stemma stigu við fjölgun innflytjenda í landinu ef hann heldur völdunum í komandi kosningum. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Gríðarleg úrkoma í kortunum

Veðurstofan sendi frá sér tilkynningu í gær vegna spár um mikla rigningu á Vestur-, Suðvestur-, Suður- og Suðausturlandi í dag og fram á aðfaranótt mánudags. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Grýlugleði á Skriðuklaustri á morgun

Árviss Grýlugleði verður haldin í fimmtánda sinn á Skriðuklaustri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Meira
29. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Gullæði í Villtu vestri regnskóganna í Perú

Huepetuhe. AFP. | Stór hluti regnskóga á svæði sem nefnist „Móðir Guðs“ hefur verið eyðilagður með ólöglegu gullnámi á Amazon-svæðinu í Perú. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Heiðurshestur á Parísarsýningu

„Við erum sátt, náðum að koma hestinum vel á framfæri og fengum jákvæð viðbrögð,“ segir Ólafur Ólafsson, en fyrirtæki hans og Ingibjargar Kristjánsdóttur hefur staðið fyrir kynningu á íslenska hestinum í Frakklandi undanfarna 18 mánuði. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 717 orð | 4 myndir

Heimahöfn og hamraborgin

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stuðmenn hafa alltaf litið á Sjallann sem sinn heimavöll. Minningarnar sem tengjast húsinu eru ótrúlega margar og góðar; jafnt úr búningsklefunum og af sjálfu sviðinu. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Heitur og blautur nóvember

„Þessi nóvembermánuður verður með hlýjustu nóvembermánuðum sem við vitum um. Trúlega sá næsthlýjasti í Reykjavík og á suðvesturhorninu en Norðurland er eitthvað neðar á listanum. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hékk á húddi og missti takið

Fyrir stuttu birtist frétt á mbl.is þess eðlis að lögreglan á Suðurnesjum hefði stöðvað unga drengi við að leika sér að því að hanga framan á húddi bíls á ferð, sem hefði getað endað illa. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hreiðruðu um sig í skýli á golfvelli

„Sumir dagar eru erfiðari en aðrir eins og við vitum flest. Þannig fékk lögreglan tilkynningu fyrir skemmstu á þann veg að fólk væri búið að hreiðra um sig í æfingaskýli á golfvelli einum í borginni. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Inngrip sem fyrst er árangursríkt

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eigi meðferðin að vera árangursrík þarf fjölskyldan að vera samtaka,“ segja Berglind Brynjólfsdóttir sálfræðingur og Ólöf Elsa Björnsdóttir hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna hnífstunguárásar

Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við hnífstunguárás á Hverfisgötu á sunnudagskvöldið. Rannsókn málsins er í fullum gangi en skammt á veg komin. Meira
29. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Íslamistarnir sólgnir í snakk

Þótt liðsmenn vígasveita Ríkis íslams vilji stofna kalífadæmi í Írak og Sýrlandi og framfylgja strangri túlkun leiðtoga samtakanna á sjaría-lögum ganga þeir ekki svo langt að neita sér um kartöfluflögur og annað góðgæti frá vestrænu ríkjunum sem þeir... Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Íslenski hesturinn í heiðurssessi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sem hestamaður hef ég góða tilfinningu fyrir þessu. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Járngrindur í göngustíg að Skútustaðagígum

„Þetta er áhugaverð viðbót í göngustígaflóruna,“ segir Davíð Örvar Hansson, fulltrúi Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit. Stofnunin er að endurnýja göngustígana við Skútustaðagíga og notar járngrindur á hluta leiðarinnar. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð

Jólabasar fyrir Grensásdeild

Jólabasar Hollvinasamtaka Grensásdeildar verður haldinn í Grensáskirkju í Reykjavík í dag kl. 13. Á basarnum eru á boðstólum handunnar vörur, jólaskraut og kransar. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Jólabasar KFUK haldinn í dag

Félagskonur KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir basar KFUK í dag í félagshúsi samtakanna, Holtavegi 28 í Reykjavík. Húsið verður opnað klukkan 14 og basarnum lýkur um klukkan 17. Til sölu verða handunnar vörur og heimabakaðar kökur. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Jólagleði Handarinnar í Áskirkju

Jólagleði mannúðarsamtakanna Handarinnar verður haldin í Áskirkju, miðvikudagskvöldið 3. desember klukkan 20:30. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. munu rithöfundar lesa úr bókum sínum og tónlistarmenn flytja lög. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólahappdrætti í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 30. nóvember, á kirkjudegi Árbæjarkirkju, verður líknarsjóður kvenfélags kirkjunnar með sitt árlega happdrætti. Verður dregið í happdrættinu eftir sunnudagaskólann kl. 11 og hátíðarguðþjónustu kl. 14. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólaljós tendruð á jólatré á Akratorgi

Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu á Akratorgi á Akranesi í dag kl. 16,. Fyrr um daginn, eða klukkan 14, hefst jólaskemmtun á torginu. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jólamarkaður opnaður við Elliðavatn

Jólamarkaður verður opnaður við Elliðavatn í dag og verður hann opinn allar helgar fram að jólum frá klukkan 11-16. Dagskráin í dag hefst með söng klukkan 11:30 og verða þá tendruð ljós á jólatré. Á markaðnum verður úrval af íslensku handverki. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Jólasöfnun fyrir hreinu vatni í Afríku

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að nú hafi 748 milljónir jarðarbúa ekki aðgang að hreinu vatni og 2,5 milljarðar manna hafi ekki aðgang að salerni. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnað í dag

Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði verður opnað í dag klukkan 12. Í jólahúsunum í þorpinu er til sölu gjafavara, heimilisiðnaður, handverk og hönnun, ásamt veitingum. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kokkalandsliðið hafnaði í 5. sæti

Íslenska kokkalandsliðið náði 5. sæti á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg og er þetta besti árangur Íslands hingað til, segir í frétt um málið á vefnum freisting.is. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Krakkarnir alsælir með að vakna síðar

„Það er bara mikil ánægja með þetta hér, krakkarnir eru alsælir,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri Ingunnarskóla, um þá ákvörðun að seinka byrjun skóladagsins fyrir nemendur í 6.-10. bekk. Frá því í haust hefur kennsla hafist... Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Krani settur upp vegna stækkunar

Stækkun flugstjórnarmiðstöðvar Isavia er hafin en gert er ráð fyrir að opna 2.800 fermetra viðbyggingu seint á næsta ári. Umsvifin fara vaxandi ár frá ári en gert er ráð fyrir að 15% fleiri flugvélar fljúgi um íslenska flugstjórnunarsvæðið í ár. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kveikt á aðventukransi í Kirkjuselinu

Á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, verða aðventuljósin tendruð í fyrsta skipti í Kirkjuseli Grafarvogssafnaðar á Spönginni í Reykjavík. Guðsþjónustan hefst kl. 13 í Kirkjuselinu og munu börn kveikja á svonefndu spádómskerti. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Launagreiðslur jukust um 8%

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfsmönnum lítilla og meðalstórra fyrirtækja fjölgaði um 1.400 (3%) milli áranna 2012 og 2013 og heildarlaunagreiðslur í atvinnulífinu jukust um 8% frá árinu 2012. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Lausatök við rammaáætlun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, gagnrýnir málsmeðferð ríkisstjórnarinnar varðandi rammaáætlun og segir ófaglega að því staðið að leggja til að sjö nýir virkjanakostir fari í nýtingarflokk. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leigja út tvær hæðir

Ríkisútvarpið er nálægt því að ganga frá leigusamningi til langs tíma, þar sem tvær efstu hæðir Útvarpshússins verða leigðar út. Þetta hefur Morgunblaðið fengið staðfest. Búist er við að hægt verði að kynna samninginn og hver leigutakinn er í næstu... Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Lítið færanlegt varaafl til verði mikill raforkuskortur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra (RLS) vinnur að gerð ítarlegrar viðbragðsáætlunar vegna hugsanlegs jökulhlaups til suðvesturs frá eldgosi í norðvestanverðum Vatnajökli. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Markaður á Bláa róló

Starfsfólk leikskólans Drafnarsteins mætir á Bláa róló sem er á horni Túngötu og Bræðraborgarstígs í Reykjavík,frá klukkan 10 til 14 í dag með kaffi og kakó, ýmislegt góðgæti og annan varning til sölu. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Menningarauki við miðbæ Reykjavíkur

Fyrsta félagsmiðstöðin í miðbæ Reykjavíkur, Spennistöðin, var formlega tekin í notkun í gær. Opnun hennar markar tímamót því skortur var á slíku rými við Austurbæjarskóla. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Mikið líf í virðulegu húsi

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Bjarnarbraut 8 hefur í gegnum tíðina hýst ýmsa þjónustustarfsemi sem hefur komið og farið í áranna rás. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mætir með Helenustokkinn

„Stuðmenn eru afbragðsgóð hljómsveit og ég hlakka til kvöldsins. En því að kveðja Sjallann fylgir samt tregi, svo margar skemmtilegar stundir hef ég átt þar,“ segir Helena Eyjólfsdóttir söngkona. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Náttúrugjaldið 1.500 krónur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku í ferðaþjónustu er lagt til að tekið verði 1. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Nýtist við leit og björgun

Landhelgisgæslan hefur gengið frá kaupum á nýrri gerð harðbotna slöngubáts sem smíðaður verður hjá Rafnari í Kópavogi. Báturinn verður afhentur um mitt næsta sumar. Meira
29. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Páfi hvetur til viðræðna milli múslíma og kristinna

Frans páfi fór í fyrstu heimsókn sína til Tyrklands í gær, hvatti til viðræðna milli múslíma og kristinna manna og aðgerða til að binda enda á hryðjuverkastarfsemi íslamskra öfgamanna. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Prentsmiðjur og bækurnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svanur Jóhannesson bókbindari hefur gefið út bókina Prentsmiðjueintök, Prentsmiðjusaga Íslands , þar sem hann greinir frá útgáfum 130 prentsmiðja á Íslandi. Hann og Hlíf S. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin styrkir hjálparsamtök

Ríkisstjórnin samþykkti í gær, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8 milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skipuð prestur í Seljaprestakalli

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur skipað séra Bryndísi Möllu Elídóttur í embætti prests í Seljaprestakalli í Reykjavík. Embættið veitist frá 1. desember næstkomandi. Frestur til að sækja um embættið rann út 7. nóvember sl. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skoða málin yfir helgina

„Við vorum með fund í gær og það er annar fundur boðaður í deilunni á mánudag. Nú skoðum við okkar mál um helgina,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 833 orð | 6 myndir

Stefnt að tvöföldun Garðabæjar

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúafjöldi í Garðabæ gæti ríflega tvöfaldast á næstu 15 árum með uppbyggingu nýrra hverfa. Ríflega 14 þúsund manns bjuggu í Garðabæ um síðustu áramót og gæti þeim fjölgað í allt að 30 þúsund 2030. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Svartur föstudagur að festast í sessi?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Margar verslanir hér á landi buðu varning sinn á tilboðsverði á „Black Friday“ eða svörtum föstudegi í gær. Í fyrra reið Húsgagnahöllin á vaðið og bauð upp á afslátt á svörtum föstudegi. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Taki höndum saman til að tryggja að lækkanir skili sér

„Fyrir nefndinni kom það sjónarmið fram að skatta- og gjaldalækkanir skili sér oft illa út í verðlag á meðan hækkanir skili sér fljótt. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Unnið að skógarnámskrá í Þjórsárskóla

Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli hafa endurnýjað eldri samstarfssamning frá 2009 um þróun skógarfræðslu í skólastarfi Þjórsárskóla til næstu þriggja ára eða til ársins 2017. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vinnsla tryggð á Vestfjörðum

Þrjú fyrirtæki, Arctic Oddi ehf., Valþjófur ehf. og Vísir hf. Meira
29. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Ýmsar neyðarráðstafanir á neyðarstigi

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldsumbrotin í Holuhrauni hafa staðið yfir síðan í ágúst. Sérfræðingar telja að eldgos geti mögulega brotist út undir jökli. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2014 | Leiðarar | 624 orð

Harmleikurinn í Sýrlandi

Ríki íslams dregur að sér vígamenn frá 80 löndum Meira
29. nóvember 2014 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Rekstrarleg óvissuferð

Reykjavíkurborg hefur birt uppgjör sitt fyrir fyrstu níu mánuði ársins og þar kemur í ljós að reksturinn gengur verr en ætlað var. Við fyrstu sýn er hann að vísu betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, en það stafar af óreglulegum liðum. Meira

Menning

29. nóvember 2014 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

14 listamenn sýna á Meinvill í Anarkíu

Listamennirnir sem standa að sýningarsalnum Anarkíu opna í dag kl. 15 samsýninguna „Meinvill í Anarkíu“. 14 listamenn eiga verk á sýningunni, þ. ám. Aðalsteinn Eyþórsson, Ásta R. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

258 lög send í Söngvakeppnina

258 lög bárust í Söngvakeppnina og hafa 12 verið valin til þátttöku. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu frá Háskólabíói þrjú laugardagskvöld í röð, forkeppni fer fram 31. janúar og 7. febrúar og úrslitakeppnin 14. febrúar. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 505 orð | 2 myndir

Að gefa af sér

Rómantíska hugmyndin um listamanninn sem er dæmdur til að þjóna listinni átti svo fullkomlega við. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 791 orð | 2 myndir

„Þetta er ágætislýsing á mér“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bitter, resentful , eða Bitur, gramur , nefnist nýútkomin fyrsta sólóskífa Sindra Eldons sem gefin er út af Smekkleysu. Meira
29. nóvember 2014 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Edda opnar sýningu í Gallery Bakaríi

Edda Heiðrún Backman opnar í dag kl. 15 sýninguna Mannslíkaminn í Gallery Bakaríi, Skólavörðustíg 40. Í tilefni sýningarinnar kemur út bók um verk Eddu sem ber titilinn Úr fórum mínum. Meira
29. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Einfaldur og áhrifagjarn Hreinn Skjöldur

Fyrsti þáttur af sjö í nýrri gamanþáttaröð, Hreinn Skjöldur , verður sýndur á Stöð 2 annað kvöld kl. 21.10. Steindi jr. Meira
29. nóvember 2014 | Myndlist | 255 orð | 1 mynd

Faðmur skógarins og heimilið

Sýning á verkum víðkunnrar sænskrar myndlistarkonu, Yvonne Larsson, verður opnuð í Norræna húsinu í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
29. nóvember 2014 | Bókmenntir | 350 orð | 3 myndir

Hryllingssirkusinn

Eftir Gerði Kristný. Mál og menning 2014, 85 bls. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Jólatónlistarhátíð hefst í Hallgrímskirkju á morgun

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst á morgun og stendur til 31. desember. Hátíðin hefst með hátíðarmessu kl. 11 sem flutt verður í beinni útsendingu á Rás 1. Schola cantorum flytur kantötuna Nun komm der Heiden Heiland BWV 61 eftir J.S. Meira
29. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Leiðindi hjónabandsins

Þar sem ég trúi staðfastlega á eilífa ást ákvað ég að horfa á erlendu heimildarmyndina 112 brúðkaup, sem sýnd var á RÚV, en þar var rætt við allmörg hjón mörgum árum eftir brúðkaup þeirra og forvitnast um afdrif þeirra í hjónabandinu. Meira
29. nóvember 2014 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Lesið úr nýjum þýðingum

Í dag, laugardag klukkan 15, mæta þýðendur í Borgarbókasafn, Tryggvagötu 15, og lesa upp úr nýjum barna- og unglingabókum sem þeir hafa snúið úr ýmsum málum. Allir eru velkomnir. Meira
29. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 581 orð | 2 myndir

Mannleg náttúra undir jökli

Leikstjórn, handrit, stjórn kvikmyndatöku, klipping og framleiðsla: Kári G. Schram. Meðframleiðandi: Hollvinafélag Þórðar frá Dagverðará. Heimildarmynd, 49 mín. Ísland 2014. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Siggi leikur á Hljóðanartónleikum

Strengjakvartettinn Siggi kemur fram á tónleikum í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Á tónleikunum verður velt upp hugmyndum um kvartettformið og sameining hljóðfæranna fjögurra í einn hljóðheim hugleidd. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Stofujól Þórs í Salnum í kvöld

Þór Breiðfjörð kemur fram í Salnum í Kópavogi í kvöld, laugardag, klukkan 20.30 á tónleikum sem hann kallar „Jól í stofunni“. Meira
29. nóvember 2014 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Tilfelli Hrafnhildar og loðverk

Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona, sem einnig er þekkt undir listamannsnafninu Shoplifter, opnar í dag, laugardag, sýningu í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4. Sýninguna kallar hún „Tilfelli og ný loðverk“. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Sól í Tógó

Á morgun kl. 13-17 verða haldnir fjölskyldutónleikar til styrktar Sól í Tógó á leikskólanum Laufásborg við Laufásveg í Reykjavík. Meira
29. nóvember 2014 | Tónlist | 103 orð | 2 myndir

Tvær konur stjórna 50 körlum

Karlakór Grafarvogs heldur árlega hausttónleika sína í Grafarvogskirkju í dag kl. 17. Drengjakór íslenska lýðveldisins kemur einnig fram á tónleikunum og verða söngvarar því samanlagt fimmtíu talsins. Meira
29. nóvember 2014 | Leiklist | 569 orð | 2 myndir

Útvarp Sturlunga

Ofsi eftir Einar Kárason í leikgerð Mörtu Nordal, leikhópsins Aldrei óstelandi og Jóns Atla Jónassonar. Leikarar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson, Oddur Júlíusson og Stefán Hallur Stefánsson. Meira

Umræðan

29. nóvember 2014 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Birgir Ísleifsson og Jóhann Ólafsson unnu Guðmundarmótið Fimmtudaginn...

Birgir Ísleifsson og Jóhann Ólafsson unnu Guðmundarmótið Fimmtudaginn 27. nóvember lauk Minningarmótinu um Guðmund Pálsson. Sigurvegarar mótsins urðu Birgir Ísleifsson og Jóhann Ólafsson. Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 750 orð | 2 myndir

Er Hriflu-Jónas genginn aftur?

Eftir Kristínu Heimisdóttur og Kristrúnu Heimisdóttur: "Hluti menntunarinnar er höggvinn af og hverfur úr skólakerfinu. Í stað þess að fá aukna menntun á styttri tíma munu íslenskir nemendur læra minna." Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Ert þú búin/n að taka samtalið?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Ekki ætla ég að leggja það á herðar hinnar íslensku móður einnar og sér hvernig málum er fyrirkomið í iðn- og verknámi." Meira
29. nóvember 2014 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

Faxafen og Íbú(a)fen

Það er árvisst skemmtiefni þegar menn fara á flug í kjölfar samræmdra prófa í íslensku. Það verður allt vitlaust. Meira
29. nóvember 2014 | Velvakandi | 45 orð | 1 mynd

Gullverðlaun

Kokkalandslið Íslands hlaut gullverðlaun í báðum greinunum sem það keppti í í heimsmeistrarakeppninni í matreiðslu sem fram fór í Lúxemborg, þ.e. fyrir heita máltíð og fyrir kalda borðið. Meira
29. nóvember 2014 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Hinir efagjörnu erfa heiminn

Það er gott og blessað að vera jákvæður og bjarsýnn, og sennilega er það gæfulegri hversdagsafstaða en hitt. Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Hugvekja til heilsueflingar

Eftir Veru Steinsen: "Reykjanesbær er einn af stærri bæjum landsins og menningarhlutverk hans mikið." Meira
29. nóvember 2014 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Hvað segja fulltrúar lífeyrissjóða í stjórnum olíufélaga?

Hverra hagsmuna gæta fulltrúar lífeyrissjóða í stjórnum fyrirtækja? Verða þeir „meðvirkir“? Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Mega ráðherrar ljúga?

Eftir Sturlu Kristjánsson: "Foringjarnir setjast sjálfir í ráðherrastóla og velja með sér trausta flokksmenn. Framkvæmdavaldið segir síðan Alþingi fyrir verkum og velur dómara." Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 10 orð | 1 mynd

Ómar

Jólasprell Þessir krakkar í Kringlunni brugðu á leik fyrir... Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Peningaglýja par excellence

Eftir Lúðvík Elíasson: "Greiðsluáætlanir langra lána miðað við liðna verðbólgu eru gagnslausar en áætlanir á föstu verði gefa upplýsingar um greiðslubyrði og virði greiðslna." Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 515 orð | 3 myndir

Sigmundur Davíð er Jóhann prins

Eftir Boga Ragnarsson: "Frá árinu 1995 hefur fasteignaverð á Íslandi hækkað um 172% að raunvirði. Skuldaleiðréttingin er gjöf tekin að láni frá fátækum og veitt ríkum." Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Staðsetning stofnana

Eftir Hauk Arnþórsson: "Með notkun upplýsingatækni getur hluti af starfsemi stofnana flust á vefinn. Þá skapast aðstæður sem gerbreyta frelsi allra aðila til staðsetningar." Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 416 orð

Veruleikinn að baki myndunum

Víetnam-stríðinu lauk með því, að kommúnistar í Norður-Víetnam sviku friðarsamninga, sem þeir höfðu gert við Bandaríkjastjórn í París 1973, réðust á Suður-Víetnam og hertóku 1975, á meðan Bandaríkjaher hafðist ekki að, enda hafði þingið bannað... Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Vísindagreinar og tilvitnanir

Eftir Birgi Guðjónsson: "Er ekkert athugavert við þá rökhyggju að einstaklingur sem fræðir erlenda prófessora er ekki talinn hæfur til að fræða íslenska læknastúdenta?" Meira
29. nóvember 2014 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Þakkir

Eftir Hallgrím Helgason.: "Er þangað kom var okkur sagt að í tilvikum sem þessum ætti umsvifalaust að kalla á sjúkrabíl og hreyfa hinn slasaða sem minnst." Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 3548 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist á Staðarbakka í Miðfirði 28. júní 1918. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9. nóvember 2014. Foreldrar Önnu voru hjónin á Staðarbakka, Guðmundur Gíslason bóndi og hreppstjóri, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Guðbrandur Ármannsson

Guðbrandur Ármannsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1944. Hann lést 21. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Sigrún Guðbrandsdóttir kennari, f. 13. júlí 1912, d. 27. mars 2002, og Ármann Halldórsson námstjóri, f. 29. desember 1909, d. 29. apríl 1954. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Herdís Guðrún Jónsdóttir

Herdís Guðrún Jónsdóttir fæddist í SuðurÞingeyjarsýslu 6. september 1940. Hún lést 22. nóvember 2014. Herdís var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar frá Fornastöðum og Guðríðar Guðnadóttur frá Lundi. Herdís giftist Jóhannesi Geir Halldórssyni, f. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Jónína Ásbjarnardóttir

Jónína Ásbjarnardóttir fæddist á Flateyri 17. september 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Bjarnason, f. 9.9. 1861, d. 21.5. 1938, og Þuríður Jónsdóttir, f. 21.5. 1901, d. 31.6. 1960. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Óskar Kató Aðalsteinn Valtýsson

Óskar Kató Aðalsteinn Valtýsson fæddist í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd í Eyjafirði 11. febrúar 1922. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 17. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Guðmundardóttir

Ragnhildur Guðrún Guðmundardóttir, Ragna, fæddist á Brjánslæk, Barðaströnd 5. júlí 1943. Hún lést á LSH 18. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Kristín Theodóra Guðmundsdóttir, f. í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 27. ágúst 1914, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Steinunn Þorsteinsdóttir

Steinunn Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1934. Hún lést 19. nóvember 2014. Útför Steinunnar fór fram 27. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Unnur Guðrún Jóhannsdóttir

Unnur Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Akureyri 30. nóv. 1934 og lést á Landspítala Hringbraut 11. júní 1995. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Sigurjón E. Sigurgeirsson. Unnur Guðrún eignaðist tvær dætur þær Þóru Ingibjörgu, maki Jóhann G. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2014 | Minningargreinar | 9555 orð | 1 mynd

Þorkell Fjeldsted

Þorkell Fjeldsted, Ferjukoti, fæddist 28. ágúst 1947. Hann lést 18. nóvember 2014 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Fjeldsted, f. 17.12. 1914, d. 30.1. 1991, og Þórdís Fjeldsted, f. 5.12. 1917, d. 14.3. 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Aflaverðmæti í ágúst jókst um 7,1% milli ára

Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst var 7,1% meira en í ágúst árið áður. Aflaverðmæti botnfiskafla jókst hins vegar um 27%. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Auknar líkur á að Frakkland verði sektað af ESB

Líkur eru á því að Frakkland verði fyrsta landið sem sektað verði af ESB fyrir að mæta ekki kvöðum sambandsins um aðhald í ríkisrekstri . Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að Frakkar hefðu gengið of skammt í því að koma ríkisfjármálum í lag. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Fasteignaverð mun hækka í takti við þróun kaupmáttar

Fasteignaverð og kaupmáttur launa hefur fylgst nokkuð náið að á síðustu árum og ekki er að sjá að fasteignaverð hafi þróast mikið úr takti við það sem eðlilegt megi teljast. Þetta kemur fram í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 2 myndir

Fáar skuldabréfaútgáfur skýra hærri vaxtakjör

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fáar og litlar skuldabréfaútgáfur íslensku bankanna á erlendum mörkuðum fram til þessa skýra að hluta til að þau vaxtakjör sem þeim bjóðast um þessar mundir eru talsvert hærri en annarra evrópskra banka. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Gegn undanþágum trúfélaga

Viðskiptaráð Íslands leggst gegn lagafrumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, á þeim grundvelli að frumvarpið dragi úr einföldun og skilvirkni skattkerfisins. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Tilefni til frekari vaxtalækkana

Mikil hjöðnun verðbólgu gefur tilefni til frekari vaxtalækkana, segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), í leiðara nýs fréttabréfs samtakanna. Meira
29. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Verðlækkun á makríl til Nígeríu

Innflutningskvóti fyrir sjávarafurðir til Nígeríu var skyndilega aukinn um 750.000 tonn og gildir til áramóta. Mikið framboð er af makríl nú, meðal annars vegna innflutningsbanns Rússa, og streymir hann til Nígeríu. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Boðið upp á nepalskan mat

Café Lingua Borgarbókasafnsins verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi að þessu sinni. Um 120 Nepalar eru búsettir á Íslandi og búa flestir í Breiðholtinu. Þeir munu hafa umsjón með kaffinu í dag og hefst það kl. 14. Meira
29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

... farið með börnin á námskeið

Í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum frá kl. 13-16 í dag verður ör-námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Leiðbeinandi er Þór Sigurþórsson myndlistarmaður og verður kannað hvernig náttúran getur birst á mismunandi máta sem efniviður í... Meira
29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 798 orð | 4 myndir

Fegurð á kostnað regnskóganna?

Ein ódýrasta olía sem völ er á til vinnslu snyrtivara og ýmissa matvæla er pálmaolía. Meira
29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Frábært spil fyrir þau yngstu

Stundum hefur reynst erfitt að finna góð borðspil fyrir þau allra yngstu, það er að segja fyrir þau börn sem ekki eru læs. Þess vegna er ánægjulegt að þetta stórskemmtilega og sniðuga spil, Sequence, sé fáanlegt því það er kjörið fyrir þann hóp barna. Meira
29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Fuglavernd ræðir stöðu mófugla

Í dag frá klukkan 10:10 - 13:10 verður haldin ráðstefna í stofu 101 í Odda þar sem fjallað verður um stöðu og vernd íslenskra mófuglastofna. Meira
29. nóvember 2014 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

...mætið á jólabasar KFUK

Á morgun, laugardaginn 29. nóvember, verður jólabasar KFUK opinn á milli klukkan 14 og 17. Að basarnum standa félagskonur KFUM og KFUK á Íslandi en basarinn á sér rúmlega 100 ára sögu sem gerir hann sennilega að elsta basar landsins. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2014 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. d3 d5 6. c3 c6 7. Dc2 He8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. d3 d5 6. c3 c6 7. Dc2 He8 8. e4 dxe4 9. dxe4 e5 10. a4 a5 11. Hd1 Dc7 12. h3 Ra6 13. Be3 Bf8 14. Rbd2 Rc5 15. Bf1 h6 16. Kg2 Rh5 17. Bc4 Be6 18. Bxe6 Rxe6 19. Rc4 Rc5 20. Bxc5 Bxc5 21. Dd2 b5 22. axb5 cxb5... Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ára

Ágústa Jóhanna Jóhannesdóttir fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun, 30. nóvember. Ágústa er gift Georg Magnússyni, á með honum börnin Jóhannes , Arnar , Guðrúnu , Ágúst Jóhann og Kötlu auk þess sem hún á þrjú barnabörn. Meira
29. nóvember 2014 | Í dag | 265 orð

Af blaðurskjóðu, rjóli og tóbaksjárni

Fyrir viku voru tvær gátur eftir Guðmund Arnfinnsson. Þetta er sú fyrri: Stúlkukind, sem hefur hátt. Hún um gesti vita lætur. Farartæki fremur smátt. Fuglinn sá er naumast ætur. Hann svarar sér sjálfur: Bjalla nefnist blaðurskjóða. Meira
29. nóvember 2014 | Fastir þættir | 554 orð | 3 myndir

Davíð Kjartansson sigraði á Haustmóti TR

Haustmót Taflfélags Reykjkavíkur hefur löngum verið eitt af best skipuðu reglulegu mótum hérlendis og er þá átt við mót með fullum umhugsunartíma en minna framboð er af slíkum mótum nú en oft áður. Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Eiríkur Ketilsson

Eiríkur Ketilsson stórkaupmaður fæddist í Kaupmannahöfn 29.11. 1924. Meira
29. nóvember 2014 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 638 orð | 4 myndir

Fótbolti og fjölmiðlar

Gunnlaugur fæddist á Akranesi 29.11. 1974. Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hafnarfirði Draupnir Eldjárn Ernuson Jóhannsson fæddist 22. nóvember...

Hafnarfirði Draupnir Eldjárn Ernuson Jóhannsson fæddist 22. nóvember 2013 kl. 21.42. Hann vó 2.160 g og var 46,5 cm langur. Foreldrar hans eru Erna Sigríður Gísladóttir og Jóhann Ingi Albertsson... Meira
29. nóvember 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Gömul tamningaraðferð: hönd um hönd , frá hendi til handar ! Og „Hendi!“ í fótbolta er þyrnir í augum reglumanna. En samsettar hendur: rithönd og yfirhönd , eru iðulega hönd í þágufalli : með snoturri rithönd og að ná yfirhöndinni . Meira
29. nóvember 2014 | Í dag | 2532 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
29. nóvember 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Panelspil. S-NS Norður &spade;ÁG107 &heart;Á85 ⋄108642 &klubs;8...

Panelspil. S-NS Norður &spade;ÁG107 &heart;Á85 ⋄108642 &klubs;8 Vestur Austur &spade;KD5 &spade;8432 &heart;2 &heart;96 ⋄D97 ⋄ÁK53 &klubs;ÁD10762 &klubs;K43 Suður &spade;96 &heart;KDG10743 ⋄G &klubs;G95 Suður spilar 4&heart;. Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 356 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Eiríkur Ágústsson Unnur Guðmundsdóttir 90 ára Jón Runólfsson Magnús Helgason 85 ára Helga Guðbrandsdóttir Sigurlaug Sigurfinnsdóttir Valdís Erlendsdóttir Þórmundur Guðlaugsson 80 ára Guðlaugur Konráðsson Jón Viðar Guðlaugsson Þórður... Meira
29. nóvember 2014 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Vinnur alla daga

Oddur Friðrik Helgason hefur verið með Ættfræðiþjónustuna ORG frá árinu 1997. „Ég hef haft áhuga á ættfræði frá því að ég var barn. Ég missti föður minn þriggja ára og ólst upp hjá afa og ömmu og þar var alltaf spurt hverra manna maður var. Meira
29. nóvember 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Fólk í dag getur hvorki dregið andann né farið fram úr rúminu án þess að lesa sér til um það í þar til gerðri sjálfshjálparbók sem tröllríður öllu um þessar mundir. Meira
29. nóvember 2014 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. nóvember 1211 Páll Jónsson biskup í Skálholti lést, um 56 ára. Hann var sonur Jóns Loftssonar og varð biskup árið 1195. Steinkista Páls fannst árið 1954. 29. nóvember 1872 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar er talin hafa tekið til starfa þennan dag. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2014 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

Aldrei fleiri í norskum liðum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskir knattspyrnumenn hafa aldrei verið fleiri í norsku úrvalsdeildinni en á nýliðnu keppnistímabili þar í landi. Þeir voru átján talsins og tíu af sextán liðum deildarinnar voru með Íslendinga innanborðs. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Á dögunum átti ég skemmtilegt samtal við vin minn um tungumálið í...

Á dögunum átti ég skemmtilegt samtal við vin minn um tungumálið í íþróttunum og frasana sem taka sér bólfestu hjá íþróttafólkinu jafnt sem okkur sem um þær fjalla. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Á þessum degi

29. nóvember 1961 Ísland eignast sinn annan atvinnuknattspyrnumann í sögunni, á eftir Alberti Guðmundssyni, þegar Þórólfur Beck skrifar undir samning við skoska félagið St. Mirren. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 668 orð | 3 myndir

Bylting á síðustu árum

Markmenn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ingvar Jónsson, besti leikmaður síðasta Íslandsmóts í knattspyrnu, samdi í gær við norska úrvalsdeildarfélagið Start til þriggja ára. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 67:66 Fjölnir &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 67:66 Fjölnir – Keflavík 98:81 Staðan: KR 880793:64416 Tindastóll 761657:58012 Stjarnan 853705:66110 Haukar 853704:66610 Keflavík 844623:6558 Njarðvík 844668:6438 Þór Þ. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Ekkert er sjálfgefið

HM 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Liðið kemur af fullum krafti í leikinn enda vill það fylgja eftir góðum sigri á útivelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í gær. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 693 orð | 1 mynd

Ekki nóg að hafa mikla hæfileika

Íþróttafólk Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Býrð þú yfir framúrskarandi íþróttahæfileikum og vilja til að ná langt í einstaklingsgrein á borð við júdó, badminton, golf, skíðaíþróttir eða frjálsar íþróttir? Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 113 orð

Fjórði sigur SR á Esjunni staðreynd

Skautafélag Reykjavíkur vann UMFK Esju, 4:2, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Þetta var fjórði sigur SR-inga á Esjunni í jafnmörgum leikjum liðanna á þessari leiktíð og ljóst að SR-ingar hafa á Esjumönnum tak. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM kvenna: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Ítalía S16 Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Digranes: HK – ÍBV L15 Vodafonehöll: Valur – Akureyri L16. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 622 orð | 6 myndir

Háspenna í Hafnarfirði

Á Ásvöllum Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var eftirvænting eftir leik Hauka og Njarðvíkinga sem fram fór á Ásvöllum í gær í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Ísland leikur ekki í Lettlandi

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er í sjötta og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Hollandi, Rússlandi og Eistlandi, fyrir dráttinn í riðla á Evrópumótinu sem fram fer næsta haust. Dregið verður í riðla í Disneylandi í París þann 8. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 811 orð | 5 myndir

Katalónar hrífast af íslenska glókollinum

Í Barcelona Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er byrjaður að hrella markverði á Spáni og dregur hvergi af sér. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 298 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson, sem hefur leikið með...

Knattspyrnumaðurinn Magnús Már Lúðvíksson, sem hefur leikið með Valsmönnum síðustu ár, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 1. deildar lið Fram þar sem hann verður leikmaður og aðstoðarþjálfari. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Spánn Real Sociedad – Elche 3:0 • Alfreð Finnbogason kom inn...

Spánn Real Sociedad – Elche 3:0 • Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður hjá Sociedad eftir átta mínútur og lék með til leiksloka. Meira
29. nóvember 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Sú efnilegasta til meistaraliðsins

Knattspyrnukonan efnilega, Guðrún Karítas Sigurðardóttir, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.