Nú nýverið ákváðu yfirvöld í Brussel að lengur yrði ekki komist hjá því, að samræma uppþvottahanska sem notaðir væru í aðildarríkjunum. Þessi frétt sýnir hvílík firra er að halda því fram að sambandið skipti sér af fáránlegustu smámálum.
Meira
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal hafa í áratug stundað myndlistarbúskap í Freyjulundi, gömlu félagsheimili skammt norðan Akureyrar. Þar er hefð fyrir markaði á aðventu þar sem jólakötturinn er í aðalhlutverki.
Meira
Flugvélar í máli og myndum er stór og mikil bók þar sem lesandinn er leiddur á myndrænan hátt í gegnum sögu flugferða. Hér er fjallað um rúmlega 800 flugvélar, merkilegustu hreyflana, þekktustu flugvélasmiðina og tæknina á bak við fullkomnustu vélarnar.
Meira
Net-tröll og sístækkandi samskiptamiðlar hafa valdið því að fleiri og fleiri vefsíður kjósa nú að loka fyrir athugasemdakerfi sín. Sagt er að framtíð umræðunnar liggi á samskiptamiðlum. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is
Meira
Hljómsveitin Árstíðir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands koma fram saman á aðventutónleikum í Hofi á Akureyri í kvöld, laugardagskvöld, klukkan 18. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson en Karl James Pestka hefur útsett tónlistina.
Meira
Gaza-búar voru fyrir nokkrum árum farnir að vona að hlutskipti þeirra væri að lagast. En nú eru þeir í einangrunarbúðum sem hvorki Ísraelar né Egyptar vilja opna – vegna stefnu Hamas.
Meira
Þegar Guðjón Jónasson var 17 ára gamall lenti hann í bílslysi sem átti eftir að draga dilk á eftir sér út í lífið og er hann enn í dag að berjast við ákveðna ólgu innra með sér.
Meira
Orð að sönnu nefnist nýtt fræðirit úr smiðju Jóns G. Friðjónssonar. Í ritinu fjallar höfundur um þúsundir málshátta, gerir nákvæma grein fyrir uppruna þeirra, merkingu og notkun. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is
Meira
Bærinn Ölkelda í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi lætur ekki mikið yfir sér en þar er þó að finna merkilegt fyrirbæri, eins og á nokkrum öðrum stöðum, sem vert er að skoða: Lind þar sem upp sprettur kolsýrt vatn.
Meira
Apple hyggst nú sækja fram með Beats-tónlistarveitu sína og sjá til þess að hún verði sjálfkrafa aðgengileg á hverjum einasta seldum iPhone. Dagblaðið Financial Times greindi frá þessu í vikunni.
Meira
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, nemi á sviðshöfundabraut við sviðslistadeild Listaháskóla íslands og blaðamaður hjá nude magazine, er með flottan fatastíl og heldur mikið upp á tíunda áratuginn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Meira
Tennis er dýrt sport og erfitt. Vandasamt getur reynst að ná tökum á íþróttinni án þess að fá faglega leiðsögn og slíkir tímar geta einnig kostað sitt.
Meira
Í Svarthvítum dögum segir Jóhanna Kristjónsdóttir frá bernsku sinni og unglingsárum og lýsir fjölskyldu, vinum og öðru fólki á sérlega eftirminnilegan hátt. Persónur bókarinnar eru margar hverjar breyskar og sérsinna og því einkar minnisstæðar.
Meira
Í september árið 1986 fórust 10.000 manns í jarðskjálfta sem hljóðaði upp á 8,1 á Richer-kvarða í Mexíkóborg. Heilu borgarhlutarnir lögðust í rúst. Síðan þá hafa Mexíkóar fjárfest og komið upp einu háþróaðasta aðvörunarkerfi í heimi.
Meira
Grínistinn Ellen DeGeneres er um þessar mundir að undirbúa bók um innanhússhönnun og verður gefin út á næsta ári. Bókin mun bera nafnið „Home“ eða Heima og verður full af góðum ráðum fyrir fólk til þess að skapa sér draumaheimili sitt.
Meira
Í Vogum á Vatnsleysuströnd býr Tatiana Solovyeva verkfræðingur ásamt manni sínum Sigurði Ísleifssyni. Tatiana er fyrsti bólstrarinn sem hefur útskrifast á Íslandi í mörg ár.
Meira
Breska tímaritið DIY Magazine greinir frá því í nýjasta hefti sínu að í Brussel í Belgíu sé verið að skipuleggja heljarinnar listahátíð sem helguð er söngkonunni Björk Guðmundsdóttur en áætlað er að hún standi í um þrjár vikur og hefst hún um miðjan...
Meira
Menn hafa gert ýmsar tilraunir með fistölvur og ég man til að mynda eftir HP Jornada 820e, sem var aðal-vinnuvélin á ferðalögum fyrir sextán árum eða svo, vél með Windows CE, sem var með föstu minni en ekki hörðum disk, það kviknaði á henni samstundis...
Meira
Sigurður Árni Sigurðsson, myndlistar-, útivistar- og veiðimaður, sparar ekki stóru orðin þegar kemur að Vatnsdalsá enda hefur hann gert heila bók um þetta djásn í náttúru Íslands í samstarfi við félaga sína Einar Fal Ingólfsson og Þorstein J. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Jólaskrautið þarf ekki endilega að kaupa allt tilbúið úti í búð. Heimatilbúið föndur sem börnin dunda sér við að skapa gerir jólaskrautið persónulegra og einfaldlega jólalegra. Hvað er skemmtilegra en að föndra með börnum sínum? Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is
Meira
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona kemur fram á ljóðatónleikum klukkan 16 á sunnudag í Hannesarholti, ásamt Gerrit Schuil píanóleikara. Á efnisskránni eru söngljóð eftir Hugo Wolf við texta eftir Eduard Mörike. Tónleikarnir standa í...
Meira
Heilbrigði tanna skiptir miklu máli fyrir almenna heilsu og vellíðan fólks en rannsóknir benda til að eldra fólki geti verið hættara við t.d. hjartasjúkdómum og lungnabólgu ef munnurinn er illa hirtur.
Meira
Guðbergur Bergsson sendir frá sér nýja skáldsögu. Í viðtali ræðir hann um amerísku byltinguna, IKEA-andann sem honum finnst of ríkjandi og mikilvægi þess að listamaður sé ómeðvitaður. Trú og innblástur berast einnig í tal. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is
Meira
Vagna Sólveig Vagnsdóttir, alþýðulistakona á Þingeyri, hefur fengið mikil viðbrögð við viðtali við hana sem birtist á síðum þessa blaðs fyrir viku, þar sem hún gerði meðal annars grein fyrir núningi sínum við aðra heima.
Meira
Daníel Jakobsson, fv. bæjarstjóri á Ísafirði, lagði til að skoðaðir yrðu kostir þess og gallar að hækka hámarkshraða í Pollgötu og Krók í allt að 50 km á klst. Skipulags- og mannvirkjanefnd mælir ekki með...
Meira
Byggðaráð Rangárþings eystra hefur samþykkt tillögu starfshóps um styrk til uppsetningar og uppfærslu háhraða-internets í dreifbýli. Til þess mun sveitarsjóður verja allt að þremur milljónum króna á næsta...
Meira
Skortur á örvun og langvarandi hreyfingarleysi ung- og smábarna getur seinkað hreyfiþroska þeirra og þar með færninni til að t.d. velta sér, skríða og ganga.
Meira
Það er ekki alltaf hægt að hugsa sig frá vandamálunum, segir Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur sem hugleiðir og ástundar vakandi athygli. Hún tengir saman vestræna sálarfræði, austræna visku og núvitund í nýrri bók. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Kornmylla þessi er í eyju og er sögð vera sú eina á Íslandi, reist árið 1840. Hún setur sterkan svip og er staðarprýði á eyju í Ísafjarðardjúpi sem á síðari árum hefur orðið vinsæll viðkomustaður ferðafólks. Hver er...
Meira
Hjálp er spennusaga fyrir unglinga eftir hinn vinsæla Þorgrím Þráinsson. Fimm unglingar aka inn í myrkrið með gps-hnit og óljósa leiðarlýsingu sem á að vísa þeim á heita laug úti í óbyggðum.
Meira
Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona kemur fram á hádegistónleikum í Gerðubergi klukkan 13.15 á sunnudag. Flytur hún þar úrval sinna eftirlætis aría, meðal annars eftir Puccini, Händel og...
Meira
Ljósin í Tókýó eru björt og blindandi. Íbúarnir, þrjátíu og fimm milljón stykki, hreyfast eins og gangverk klukku í gegnum borgina. Maður spyr sig reglulega hvort þeir séu róbotar.
Meira
RÚV kl. 20.30 Skemmtiþátturinn Orðbragð verður á sínum stað í kvöld þar sem ýmis fróðleikur og staðreyndir um íslenska tungu eru kynntar fyrir Íslendingum. Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason fara með umsjón. Stöð 2 kl.
Meira
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu snýr aftur í Borgarleikhúsið á laugardag og er fyrsta sýning klukkan 13. Verkið var frumsýnt fyrir rúmu ári og þá sýnt fyrir fullu húsi 39 sinnum.
Meira
Jólamarkaður netverslana verður haldinn í Mörkinni dagana 30. nóvember til 2. desember. Fimm netverslanir verða með á markaðnum, þar á meðal verða Nola, Snúran og Krúnk Living.
Meira
Hvar og hvenær? Laugardag og sunnudag kl. 11-16 við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk. Nánar: Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn hátíðlegur um helgina. Barnastund verður kl. 14 báða dagana þar sem rithöfundur les fyrir börnin.
Meira
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju hefst á morgun, sunnudag, og stendur til 31. desember. Er þetta í tíunda skipti sem Listvinafélagið stendur fyrir Jólatónlistarhátíð. Hátíðin hefst með hátíðarmessu kl. 11 og verður hún í beinni útsendingu á Rás 1.
Meira
Hvar og hvenær? Thorsplan í Hafnarfirði, við verslunarmiðstöðina Fjörðinn, laugardag og sunnudag kl. 12. Nánar: Þétt dagskrá verður í miðbæ Hafnarfjarðar á laugardag og sunnudag. Nánar um dagskrá á www.hafnafjordur.
Meira
Í köldu stríði – barátta og vinátta á átakatímum er bók eftir Styrmi Gunnarsson sem hefur vakið mikla athygli. Þar lýsir hann tortryggni sem einkenndi samskipti fólks sem var í tveimur andstæðum fylkingum á kaldastríðsárunum.
Meira
Kannski má segja að lesendur eigi úr vöndu að ráða því svo margt er í boði í bókaflóðinu. Ágætt er að nýta sér Bókatíðindi sem gagnast sérlega vel ráðþrota bókakaupendum. Það er allavega nóg af bókum til að lesa og margs að njóta þetta árið.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30.
Meira
Það þekkja fjölskyldur sem eiga börn á leik- og grunnskólaaldri að afmælin eru mörg hjá vinum barnanna og nóg um að vera. Stundum geta komið upp atvik þar sem boðskortin berast óvart ekki öllum.
Meira
Leikkonan Maríanna Clara Lúthersdóttir heldur mikið upp á sænsku skáldkonuna Astrid Lindgren og hennar verk. Bókin Á Saltkráku er í sérstökum metum hjá leikkonunni sem og sagan af sjálfri Ronju ræningjadóttur.
Meira
Oddný Eir Ævarsdóttir er höfundur skáldsögunnar Ástarmeistarinn – blindskák, en hún fékk nýlega Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins fyrir bók sína Jarðnæði, en fyrir hana hlaut hún einnig Fjöruverðlaunin á sínum tíma.
Meira
Kristín Eva Ólafsdóttir og Kristinn Freyr Sigurðsson búa í afar heillandi íbúð í Fossvogi. Heimilisstíllinn einkennist af gömlum munum í bland við nýlegri hönnunarvöru. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Meira
Baltasar Kormákur Baltasarsson er fæddur 27. febrúar 1966 kl. 21 á Selfossi. Hann er hestur í kínverskri stjörnuspeki, sem útskýrir af hverju Lilja Pálmadóttir giftist honum.
Meira
Uppáhaldsbækur eru ekki endilega þær bækur sem eru bestar heldur þær sem maður hefur lesið hvað oftast – og eðli málsins samkvæmt eru það oft barnabækur því uppáhaldsbarnabækurnar voru lesnar þar til þær duttu í sundur.
Meira
Á næsta ári taka Bandaríkjamenn upp skyldumerkingar á hitaeiningafjölda rétta á skyndibitastöðum í landinu öllu. Ekki er ljóst hvort þetta verði það vopn sem vonast er eftir í baráttunni við offitu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Þeir voru hressir jötnarnir sem stilltu sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í Laugardalslauginni í nóvemberlok 1994. Tilefnið var keppnin „Sterkasti maður jarðarinnar“ sem stóð fyrir dyrum í Laugardalshöllinni.
Meira
Frjálsíþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir gekk nýverið til liðs við FH frá ÍR. Hún setur stefnuna á EM 22 ára og yngri næsta sumar. Íþróttagrein Frjálsar íþróttir. Hversu oft æfir þú í viku? Ég æfi sex sinnum í viku.
Meira
Myndlistarmaðurinn Arnfinnur Amazeen opnar sýningu í Kunstschlager á Rauðarárstíg 1 klukkan 20 í kvöld, laugardagskvöld. Sýninguna kallar hann Gríman er andlitið. Arnfinnur er búsettur í Danmörku og hefur ekki sýnt hér á landi um...
Meira
Náttúruleg hráefni eru ætíð falleg á heimilinu. Matt postulín hefur verið heitt í innanhúss-tískunni undanfarið ásamt messing og við. Þá er leður alltaf klassískt og heldur sér ávallt vel.
Meira
Það hefur tekið langan tíma en nú eru nærri tveir þriðju notenda Apple búnir að uppfæra í iOS 8.0/8.1. Hefur notendum fjölgað um átta prósentustig frá síðasta mánuði. Þegar iOS 7 reis hæst voru 78% notenda iPhone og iPad með stýrikerfið.
Meira
Fjölskylda Evu Rúnar Michelsen var sérlega sátt með afar metnaðarfullt jólakaffiboð í byrjun aðventunnar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
Börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir áhrifum tóbaksreyks á fyrstu tveimur árum ævinnar. Verði börn fyrir óbeinum reykingum aukast líkurnar á að þau veikist og þau eru í meiri hættu á að fá öndunarfærasýkingar, eyrnabólgu og að þróa með sér astma og...
Meira
Óhætt er að mæla með nýrri og afar áhugaverðri heimildarkvikmynd hins margreynda kvikmyndagerðarmanns Þorfinns Guðnasonar, Vikingo , um Jón Inga Gíslason og bardagahana hans í Dóminíska...
Meira
Edda Hamar hefur búið meiri hluta ævinnar í Ástralíu. Árið 2011 stofnaði hún fyrirtækið Undress Runways sem snýr að því að fræða almenning um sjálfbæra tísku og mikilvægi siðrænnar framleiðslu á fatnaði. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Meira
Ævintýri fyrir yngstu börnin er fallega myndskreytt bók sem geymir 12 sígild ævintýri sem endursögð eru fyrir yngstu kynslóðina. Þar á meðal eru Aladdín, Mjallhvít, Rauðhetta, Öskubuska, Litla hafmeyjan, Hans og Gréta og Gosi.
Meira
Fatahönnuðurinn Hlín Reykdal kynnir nýja, litríka skartgripalínu sem samanstendur af 16 nýjum hálsmenum og 10 nýjum armböndum. Hver einasta kúla er handmáluð með pensli og er allt handunnið á Íslandi.
Meira
Eruð þið spenntar fyrir jólasýningunni? Heldur betur. Undirbúningur er hafinn fyrir löngu svo það er kærkomið að fleiri en við séu loks komnir í jólaskap. Hvað er það skemmtilegasta við jólin? Vá það er svo margt. Hrefnu finnst aðdragandinn bestur.
Meira
Það er dyggð að ferðast létt, og frábært að geta komist af með bara „flugfreyjutösku“. En hvað ef það þarf stærri tösku á leiðinni heim en þegar flogið var út?
Meira
Starf dýralæknisins er mun fjölbreyttara en blasir við í fyrstu. Þetta segja dýralæknarnir Charlotta Oddsdóttir og Guðbjörg Þorvarðardóttir sem sitja í stjórn Dýralæknafélags Íslands.
Meira
Störf dýralækna felast ekki aðeins í því að sinna veikum dýrum, hafa eftirlit með heilbrigði búfjár og sinna forvörnum. Þeir gera ótalmargt fleira.
Meira
Stundum er kökudeigið betra en kakan sjálf segir Þórdís Kolbrún sem nýtur þess að baka. Henni finnst gaman að bjóða vinum og vandamönnum í mat og vill að öllum líði eins og þeir séu heima hjá sér þegar hún býður heim. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is
Meira
Svar: Ég er með kerti allt haustið en ég kveiki samt líka alltaf á sérstöku aðventukerti. Ég er með krans úr járni sem ég skreyti samt alltaf upp á...
Meira
Svar: Já, ég kveiki á aðventukerti. Í grunninn er kransinn sá sami, sama grindin, en ég skreyti hann alltaf á nýjan hátt. Í ár er hann rauður og...
Meira
Umhverfisvænar gjafir til heimilisins, hvort sem er um jól, afmæli eða við önnur tilefni, er til dæmis hægt að fá í Góða hirðinum, þar sem margur demanturinn leynist inni á milli.
Meira
Á þessum árstíma, þar sem yfirsnúningurinn á það til að fara yfir hættumörk, er ágætt að gefa sér tíu mínútur eða korter og spyrja sig nokkurra spurninga.
Meira
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal hafa í áratug stundað myndlistarbúskap í Freyjulundi, gömlu félagsheimili skammt norðan Akureyrar. Þar er komin hefð fyrir jólamarkaði á aðventu.
Meira
Eftir því sem maður þarf oftar að lyfta fartölvunni til að stinga henni í töskuna eða taka hana uppúr, nú eða að bera hana á milli herbergja, kann maður betur að meta þunnar og léttar tölvur – fistölvur – eins og Lenovo Yoga 3 Pro.
Meira
DX7-hljómtölvan frá Yamaha þótti mikið byltingartæki snemma á níunda áratugnum og virtir tónlistarmenn voru fengnir til að mæra krafta hennar í auglýsingum hér á landi.
Meira
Það vakti mikla athygli í vikunni þegar Fréttablaðið sagði frá því á forsíðu að 17 ára stúlka teldi Richard O'Brien, höfund söngverksins Rocky Horror Picture Show, vera föður sinn en fréttin reyndist uppspuni.
Meira
N1 hefur tekið til sölu umhverfisvæna innkaupapoka. Pokarnir eru slitsterkir, búnir til úr maíssterkju og brotna auðveldlega niður á nokkrum vikum. Pokarnir verða fyrst um sinn til sölu á ISO 14001 vottuðum stöðvum N1.
Meira
Á dögunum úthlutaði stjórn Vaxtarsamnings Eyjafjarðar styrkjum að fjárhæð 25 milljónir króna til tíu verkefna. Styrkirnir voru á bilinu 1 til 6 milljónir króna. Markmið samnings þessa er að efla nýsköpun og samkeppnishæfi atvinnulífs á starfssvæði.
Meira
Í um 40 sveitarfélögum á landinu vantar félagslegar leiguíbúðir og í sex þeirra eru áform um fjölgun. Alls eiga sveitarfélög 4.934 íbúðir og fjölgar þeim lítið eitt milli ára.
Meira
Sem læknir í Svíþjóð, sérfræðingur í gigtarsjúkdómum, er ég í draumastarfi. Þá hafa verkefni tengd áhugamáli mínu, mat, víni og eldamennsku, vaxið mikið með bókum mínum og sjónvarpsþáttum. Er því lukkunnar pamfíll.
Meira
Almenna leigufélagið, sem tekur við eignum sem Leigufélag Íslands var með áður, er nýtt félag sem tekið hefur til starfa. Félagið hefur umsjón með rekstri 400 leiguíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að gera leigu að raunhæfum langtímakosti.
Meira
Landsvirkjun hefur gert þjónustusamning við Símann sem kveður á um að Síminn veiti Landsvirkjun alhliða fjarskiptaþjónustu. Samningurinn er til fjögurra ára og tekur til talsíma- og farsímaþjónustu auk gagnaflutninga.
Meira
Á dögunum var í fjórða sinn afhentur styrkur til góðgerðarmála á vegum Hrossaræktar ehf. Upphæðin var afrakstur stóðhestahappdrættis og uppboðs á folatollum og listaverki, sem fram fór í tengslum við Stóðhestaveisluna svokölluðu sl. vetur.
Meira
Í gær buðu fulltrúar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Ferðamálastofu og fleiri til fundar til að kynna þau tækifæri sem standa fyrirtækjum í ferðaþjónustu til boða.
Meira
Jólamarkaður við Elliðavatn ofan við Reykjavík verður opnaður í dag, laugardaginn 29. nóvember, og verður opinn allar helgar fram að jólum frá klukkan 11-16. Þar býðst úrval af íslensku handverki og hönnun. Dagskráin í dag hefst kl.
Meira
Tímaritið Mens Journal hefur valið Nord veitingahús í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sætií Evrópu. Þetta kemur fram í frétt frá fyrirtækinu.
Meira
Fjarskipti hf., móðurfélag Vodafone á Íslandi, hefur hlotið viðurkenningu Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.
Meira
TRS ehf. á Selfossi hefur fengið vottað og staðfest að öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins samræmist ISO/IEC 27001:2013, alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.