Greinar þriðjudaginn 2. desember 2014

Fréttir

2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

40 milljónir frá Vinum Vatnajökuls

Vinir Vatnajökuls úthlutuðu í gær samtals tæplega 40 milljónum króna til styrktar 24 verkefnum sem falla undir rannsóknir, kynningu og fræðslu um Vatnajökulsþjóðgarð og nágrenni hans. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

41 milljón í öryggisgæslu á Bessastöðum

Í tillögum meirihluta fjárlaganefndar er eftirfarandi tillaga um aukafjárveitingu til ríkislögreglustjóra: Lögð er til 41 m.kr. hækkun á framlagi til að kosta mannaða öryggisgæslu lögreglu á Bessastöðum. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Aukinn áhugi íbúa á endurvinnslu plasts

Malin Brand malin@mbl.is Árið 1991 hófst starfsemi Sorpu og þar með var grunnur lagður að flokkun pappírs, málma, timburs og spilliefna. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Áskorun um að lækka ekki gjaldið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stjórn Ríkisútvarpsins sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem skorað er á Alþingi að falla frá hugmyndum um lækkun útvarpsgjaldsins. Eins og fram hefur komið stendur til að lækka útvarpsgjaldið á næsta ári úr 19. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

„Ýtir undir druslubílavæðingu“

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bjartar barnsraddirnar hljómuðu í Iðnó

Þau stóðu sig með mikilli prýði krakkarnir úr kórastarfi Langholtskirkju í gær þegar þau sungu nokkur lög með sínum björtu barnsröddum þegar Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna voru veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó. Meira
2. desember 2014 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Boðar meiri hörku gegn mótmælendum

Lögreglumaður gengur í skrokk á mótmælanda nálægt höfuðstöðvum stjórnarinnar í Hong Kong. Lögreglumenn beittu kylfum og piparúða gegn mótmælendum sem reyndu að ráðast inn í höfuðstöðvarnar í fyrrinótt. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Byggt upp sterkt og fallegt samfélag

Doktorar Alls tóku 79 við gullmerki HÍ á hátíð brautskráðra doktora sem haldin var í fjórða sinn í gær, fullveldisdaginn. Er þetta metfjöldi. Saga dagsins hefur að nokkru marki fyrnst Það var 1. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka gos

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ellefu greindust í fyrra

Á Íslandi höfðu 311 manns greinst með HIV/alnæmi í lok ársins 2013 frá upphafi greininga árið 1983. Þar af eru 218 karlar og 93 konur. Ef skoðuð er dreifing HIV eftir smitleiðum voru 38% gagnkynhneigðir, 37% samkynhneigðir og 20% sprautufíkla. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Golfstraumurinn gæti hitað Vestmannaeyjabæ

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnt er að hita öll hús í Vestmannaeyjum með varma úr Golfstraumnum. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Rómantík Þessi skötuhjú létu snjókomuna í gær ekki hafa nein áhrif á sig þar sem þau gengu saman hönd í hönd í miðbæ Reykjavíkur, enda gaman úti ef fólk er klætt eftir... Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Grænum skrefum í ríkisrekstri fjölgar

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gunnar S. Guðmannsson

Gunnar S. Guðmannsson (Nunni) lést á heimili sínu 27. nóvember sl., 84 ára að aldri. Gunnar fæddist 6. júní 1930 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmann Hróbjartsson vélstjóri og Þorgerður Sigurgeirsdóttir. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð

Heildarkvótinn verður aukinn í bláuggatúnfiski

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Heildarkvótinn í Austur-Atlantshafsbláuggatúnfiski verður meiri á næsta ári en í ár. Hlutur Íslands er áfram 0,23% kvótans og verður rúmlega 36 tonn en var liðlega 30 tonn 2014. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hrannar stýrir samskiptum

Hrannar Pétursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Vodafone, hefur verið ráðinn til forsætisráðuneytisins í tvo mánuði. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Hugsjónin að gefa af sér

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Allt félagsstarf byggist fyrst og fremst á starfi sjálfboðaliða. Sófus Guðjónsson þekkir þetta manna best eftir að hafa sinnt sjálfboðaliðastarfi fyrir körfuknattleiksdeild KR í nær 30 ár. Meira
2. desember 2014 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Hægriöfgamenn halla sér að Pútín

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Franski hægrijaðarflokkurinn Þjóðfylkingin, undir forystu Marine Le Pen, hefur fengið lán frá rússneskum banka í eigu vinar Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta til að fjármagna kosningabaráttu sína á næstu árum. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Hægt að greiða náttúrupassa gegnum framtalið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skattgreiðendum verður samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gefið færi á að haka við náttúrugjaldið á skattframtalinu, líkt og gert er t.d. með heimilistryggingu. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hægt að lækka dísilolíu meira

Enn er svigrúm hjá olíufélögunum til að lækka verð á dísilolíu, að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB). Olíufélögin lækkuðu í tvígang verð á bensíni og dísilolíu í síðustu viku. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 2 myndir

Jólunum bjargað og nýtt jólatré sótt í skóginn

Í gær var brugðist skjótt við því að jólatréð sem stóð á Austurvelli og var gjöf til Reykjavíkurbúa frá vinum vorum og frændum í Ósló í Noregi, eyðilagðist í veðurofsanum um helgina. Norska tréð var fjarlægt af Austurvelli, en Dagur B. Meira
2. desember 2014 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Kielsen kveðst vera til í allt

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kim Kielsen, formaður jafnaðarmannaflokksins Siumut, hóf í gær viðræður við leiðtoga annarra flokka um myndun nýrrar landstjórnar eftir þingkosningarnar á Grænlandi á föstudaginn var. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Leggja þarf nýjan veg hjá hrauninu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Undirbúningur er að hefjast að lagningu nýs vegarkafla við Holuhraun og nýrra göngleiða á svæðinu. Vegir við Holuhraun hafa á köflum horfið undir hið nýja Nornahraun. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Með bestu lífslíkur eftir greiningu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ísland er meðal fimm landa þar sem lífslíkur eftir greiningu krabbameins eru hvað bestar. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Megum ekki staðna í krabbameinslækningum

Ísland er meðal fimm landa þar sem lífslíkur eftir greiningu krabbameins eru hvað bestar. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Ókunnugt fólk bauð Rögnu íbúðir til afnota

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragna Erlendsdóttir, tveggja barna einstæð móðir í Reykjavík, fékk boð frá tveimur ókunnugum íbúðareigendum í Reykjavík um tímabundin afnot af íbúðunum án endurgjalds. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Plast næst á dagskrá í flokkuninni

Þeim fjölgar stöðugt sem vilja flokka sem mest af heimilisúrgangi. Að sögn Rögnu I. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Ráðherra ráði staðsetningu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Almenn heimild ráðherra til að ákveða aðsetur stofnana sem undir hann heyra verður endurvakin samkvæmt frumvarpi til laga um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Spáð með fimm daga fyrirvara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Varað var með góðum fyrirvara við óveðrinu sem gekk yfir landið á sunnudag og í fyrrinótt. Veðurstofan birti veðurspá að kvöldi þriðjudagsins 25. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Stöðugildum hjá sveitarfélögum fjölgar

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Stöðugildum hjá sveitarfélögum landsins hefur fjölgað ár frá ári, samkvæmt Árbók sveitarfélaga. Þann 1. apríl á þessu ári voru stöðugildin samtals 20.362 en á sama tíma í fyrra voru stöðugildin samtals 20.132. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð

Tímaeyðsla að funda í stöðunni

Benedikt Bóas Björn Jóhann Björnsson „Staðan er þannig að enginn fundur hefur verið boðaður. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð

Tíminn og vatnið verðmætast

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Tíminn og vatnið, ljóðabók eftir Stein Steinarr, var slegin hæstbjóðanda á um 180 þúsund krónur á bókavefuppboði Gallerís Foldar sem lauk á sunnudag. Það er um tvöfalt ásett verð. Meira
2. desember 2014 | Innlendar fréttir | 225 orð

Varma dælt úr sjónum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil aukning hefur orðið á notkun varmadæla til að draga úr raforkunotkun við upphitun húsa. Nú er verið að athuga möguleikana á því að koma upp sjóvarmadælum til að hita upp hús í þeim byggðarlögum sem hafa... Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2014 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Er ekki best að fólk fái að velja sjálft?

Jón Magnússon skrifar um nefskatt og valfrelsi: „Vinur minn sagði farir sínar ekki sléttar og telur að það sé verið að ræna sig með nefskatti til RÚV. Borga þarf 18.000 krónur fyrir hvert fullorðið nef og lögaðila. Meira
2. desember 2014 | Leiðarar | 587 orð

Erum við nægjanlega undirbúin?

Suma hættu komumst við ekki hjá að taka mjög alvarlega Meira

Menning

2. desember 2014 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Besta frumraunin í Tallinn

Kvikmyndin Vonarstræti eftir leikstjórann Baldvin Z var valin besta frumraunin á kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights í Eistlandi fyrir helgi. Meira
2. desember 2014 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Blásaraserenöður á aðventutónleikum

Aðventutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga, Kvöldlokkur á jólaföstu, verða haldnir í kvöld kl. 20 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Blásaraserenöður eftir J.C. Bach og W.A. Mozart verða leiknar, þ.á m. Meira
2. desember 2014 | Bókmenntir | 425 orð | 1 mynd

Fimmtán ólíkar bækur tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær í 26. sinn. Meira
2. desember 2014 | Bókmenntir | 129 orð | 2 myndir

Fjalla um söguskoðun, heimspeki og samfélag

Jón Ólafsson prófessor og Lára Magnúsardóttir lektor flytja hádegisfyrirlestra undir yfirskriftinni: „Söguskoðun, heimspeki og samfélag“ á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag og hefjast þeir kl. 12:05. Meira
2. desember 2014 | Kvikmyndir | 572 orð | 2 myndir

Hver vegur að heiman er vegurinn heim

Leikstjórn: Þorfinnur Guðnason. Framleiðsla, kvikmyndataka og klipping: Þorfinnur Guðnason og Jón Atli Guðjónsson. Heimildarmynd, 80 mín. Ísland, 2014. Meira
2. desember 2014 | Bókmenntir | 255 orð | 3 myndir

Í svartholi nætur

Eftir Ásdísi Ólafsdóttur. Veröld, 2014. 48 bls. Meira
2. desember 2014 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Jólakabarett í Hljómskálagarðinum

Fyrsta sýning á Jólakabarett Sirkuss Íslands verður haldin á fimmtudaginn kl. 20 í upphituðu sirkustjaldi í Hljómskálagarðinum. Næstu sýningar verða 5., 6., 11., 12. og 13. des. Sirkusinn mun m.a. Meira
2. desember 2014 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Leikið til heiðurs Chet Baker

Heiðurskvartett trompetleikarans og söngvarans Chet Baker leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Meira
2. desember 2014 | Kvikmyndir | 103 orð | 2 myndir

Lítil breyting milli vikna

Tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar af íslenskum kvikmyndum var The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 , líkt og í síðustu viku og hafa nú rúmlega 19 þúsund manns séð myndina. Meira
2. desember 2014 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Maríustund í Hafnarborg í hádeginu í dag

Maríustund er yfirskrift tónleika í Hafnarborg í dag kl. 12 þar sem fram koma Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Antonía Hevesi píanóleikari sem jafnframt er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Meira
2. desember 2014 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Mælskufræði og málverk

Athugasemdir um mælskufræði og málverk er yfirskrift fyrirlesturs sem Giorgio Baruchello prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri heldur í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 17. Meira
2. desember 2014 | Tónlist | 381 orð | 3 myndir

Nýdönsk er sprelllifandi

Hljómsveitina skipa Daníel Ágúst Haraldsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hjörleifsson, Jón Ólafsson og Ólafur Hólm. Meira
2. desember 2014 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Staðreyndir eða staðleysa um stríð

Danska sjónvarpsþáttaröðin 1864 rann sitt skeið á enda á DR1 sl. sunnudag. Þættirnir hafa vakið bæði aðdáun og gagnrýni í Danmörku á síðustu vikum og sýnist sitt hverjum. Meira
2. desember 2014 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Von Trier óttast að ferlinum sé lokið

Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier er hættur að neyta áfengis og eiturlyfja og farinn að sækja AA-fundi. Meira

Umræðan

2. desember 2014 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Búum betur um bækurnar

Ísland býr að ríkum arfi sem sagnaland og þjóðin telur sig almennt bókmenntaþjóð. Fyrir mína parta get ég alveg tengt við það enda hafa góðar bækur verið vinir mínir frá því í frumbernsku. Meira
2. desember 2014 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Fordómafullur idjót

Eftir Gústaf Adolf Níelsson: "Kurr fór um salinn, enda gestir málþingsins slegnir yfir ummælunum, að minnsta kosti sumir þeirra." Meira
2. desember 2014 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Hriflu-Jónas og Menntaskólinn

Eftir Jón Sigurðsson: "Menntaskólinn í Reykjavík þarf ekki á rangfærslum að halda. Við sem erum í hópi nemenda og kennara og hollvinir eigum að afþakka þetta." Meira
2. desember 2014 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Máttur tónlistar og mikilvægi í uppeldi barna

Eftir Gunnar Kvaran: "Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að skapa og stuðla að þróun betri einstaklinga, ekki einungis faglega heldur ekki síður manneskjulega." Meira
2. desember 2014 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Nákvæmari veðurspár spara samfélaginu ómælda fjármuni

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Um liðna óveðurshelgi varð tjón sem betur fór ekki mikið, samanborið við það sem oft gat orðið hér áður við sambærilega veðurhæð." Meira
2. desember 2014 | Velvakandi | 39 orð | 1 mynd

Of mikið af auglýsingum

Ég hef lengi verið dyggur aðdáandi Gullbylgjunnar en nú nenni ég ekki lengur að hlusta á hana. Ástæðan er lestur auglýsinga sem mér finnst taka of mikinn tíma frá tónlistinni. Ég vona bara að þessu linni í janúar.... Meira

Minningargreinar

2. desember 2014 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Björg Sigþrúður Sigurðardóttir

Björg Sigþrúður Sigurðardóttir fæddist í Njarðvík við Borgarfjörð eystri 16. maí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist 17. júlí 1925. Hún lést 5. nóvember 2014. Útför Bryndísar fór fram 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Eggert Jónsson Melstað

Eggert Jónsson Melstað fæddist 16. október 1928 á Hallgilsstöðum í Arnarneshreppi. Eggert andaðist 11. nóvember 2014 á dvalarheimilinu Hlíð. Foreldrar hans voru hjónin Albína Pétursdóttir og Jón Stefánsson Melstað. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Gunnar H. Melsted

Gunnar H. Melsted fæddist á Patreksfirði 13. febrúar 1919. Hann lést í Seljahlíð 17. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Ólína Jakobsdóttir, f. 10.8. 1877, d. 1.3. 1963, og Halldór H. Melsted, f. 20.2. 1870, d. 11.12. 1954. Systkini hans voru Elías, f. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Herdís Guðrún Jónsdóttir

Herdís Guðrún Jónsdóttir fæddist í Suður-Þingeyjarsýslu 6. september 1940. Hún lést 22. nóvember 2014. Útför Herdísar fór fram frá Svalbarðskirkju, Svalbarðsströnd, 29. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Inga Rósa Þórðardóttir

Inga Rósa Þórðardóttir fæddist 2. desember 1954. Hún lést 16. október 2014. Útför Ingu Rósu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Jóna Þuríður Guðmundsdóttir

Jóna Þuríður Guðmundsdóttir fæddist 5. apríl 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 23. nóvember 2014. Jóna fæddist á Bakka á Seltjarnarnesi þar sem foreldrar hennar, Jóhanna Þórðardóttir og Guðmundur Jónsson, bjuggu. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2014 | Minningargreinar | 2953 orð | 1 mynd

Óskar Valdimarsson

Óskar Valdimarsson fæddist á Dalvík 12. mars 1955. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Valgerður Marínósdóttir og Valdimar Óskarsson sem bæði eru látin. Alsystkini hans eru Fjóla, Ingimar (d.), Snjólaug og Einar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 4 myndir

Gert að greiða bætur fyrir að taka með sér viðskiptavini

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
2. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Mesta fall rúblunnar frá kreppunni árið 1998

Gengi rúblunnar hríðféll á gjaldeyrismörkuðum í gær vegna ótta um áhrif lækkandi olíuverðs á efnahag Rússlands. Hefur gengi rúblunnar ekki fallið jafn skarpt frá efnahagskreppunni sem reið yfir landið 1998. Meira
2. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Sjávarafurðaverð ekki verið hærra í erlendri mynt

Verð á íslenskum sjávarafurðum í erlendri mynt hefur farið hækkandi síðustu tólf mánuði og var verðið í ágúst sl. hærra en það hefur mælst frá árinu 1990. Frá þessu er greint í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
2. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Viðskipti með hlutabréf aukast á milli mánaða

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í nóvember námu 35.459 milljónum eða 1.773 milljónum á dag. Það er 26% hækkun frá fyrri mánuði, en í október námu viðskipti með hlutabréf 1.402 milljónum á dag. Aukning viðskipta á milli ára er 87% . Meira
2. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Þjónustujöfnuður jákvæður um 80 milljarða

Þjónustujöfnuður við útlönd var jákvæður um 80,2 milljarða á þriðja ársfjórðungi 2014, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands, og jókst um 10,3 milljarða frá sama fjórðungi 2013. Var heildarútflutningur á þjónustu á tímabilinu 173,3 milljarðar. Meira

Daglegt líf

2. desember 2014 | Daglegt líf | 639 orð | 6 myndir

Alltaf með eitthvað nýtt á prjónunum

Sex ára gömul lærði Guðrún María Guðmundsdóttir að prjóna og hefur síðan þá prjónað ótal flíkur og fínirí. Guðrún er Færeyingur í aðra ættina og er alin upp við færeyska prjónahefð sem er ekki síður fjölbreytt en sú íslenska. Meira
2. desember 2014 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Hamingjan og heilsan samþætt

Í síðustu viku birtust niðurstöður bandarískrar rannsóknar um hjónabandið í ritinu Journal of Health and Social Behavior. Oft er sagt að gift fólk sé lukkulegra en ógift. Meira
2. desember 2014 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

Horfið á sjónvarp sitjandi á gólfi

Það hentar alls ekki öllum að sprikla í líkamsræktarstöð til að fá þá hreyfingu sem manninum er nauðsynleg. Það er vissulega hægt að hreyfa sig víða annars staðar og jafnvel án þess að mikið beri á. Meira
2. desember 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Hvernig á að flokka rusl?

Að flokka sorp er ekki endilega mjög flókið en mikilvægt er að gera það rétt til að allt skili sér á réttan stað í endurvinnsluna. Á vef SORPU, www.sorpa.is, er að finna gagnlegar upplýsingar um hvernig flokka á sorp. Meira
2. desember 2014 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Litríkasta hlaupið haldið á Íslandi

The Color Run verður haldið í fyrsta skipti á Íslandi næsta sumar, nánar tiltekið laugardaginn 6. júní 2015. Hlaupið er 5 km langt þar sem litagleði og tónlist ræður ríkjum. Meira

Fastir þættir

2. desember 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h4 a6 8...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h4 a6 8. Hg1 g6 9. g5 hxg5 10. hxg5 Rfd7 11. Be3 Rc6 12. Dd2 Rxd4 13. Bxd4 Hh7 14. O-O-O b5 15. a3 Bb7 16. f4 Dc7 17. Hg3 Rc5 18. He1 Be7 19. Hh3 Hxh3 20. Bxh3 O-O-O 21. Kb1 Kb8 22. Meira
2. desember 2014 | Í dag | 23 orð

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur...

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur mun ég alls eigi brott reka. Meira
2. desember 2014 | Í dag | 297 orð

Bjarki gefur skáldafáknum Rauð lausan tauminn

Ný bók Bjarka Karlssonar, Árleysi árs og alda, er okkur vísnavinum kærkomin. Hún er falleg og fer vel í hendi, sem er auðvitað kostur, en hitt sker úr um það að bókin er góð, að hún er skemmtileg og ekki við eina fjölina felld. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 354 orð | 1 mynd

Doktor í næringarfræði

Cindy Mari Imai fæddist árið 1985. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Flakkar á milli Íslands og Danmerkur

Dóra Dúna Sighvatsdóttir er nýkomin til landsins frá Danmörku, lenti upp úr hádegi í gær. „Ég var úti í sjö ár, er nú komin aftur heim, en ég starfa ennþá í Danmörku. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogi Dagur Freyr Húnfjörð fæddist 19. nóvember 2013. Hann vó 4.060...

Kópavogi Dagur Freyr Húnfjörð fæddist 19. nóvember 2013. Hann vó 4.060 grömm og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Húnfjörð og Þorsteinn Kr. Haraldsson... Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 540 orð | 4 myndir

Lífsglaður lögmaður

Berglind Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 2.12. 1964 en ólst upp á Akureyri. Hún gekk í Barnaskóla Íslands sem nú heitir því lágstemmda nafni Brekkuskóli, var í Gagnfræðaskóla Akureyrar og lauk stúdentsprófi frá MA 1984. Meira
2. desember 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Þá sem grafa e-ð eða eftir e-u greinir stundum á um það hvernig stunda skuli gröft í þágufalli og eignarfalli . Þá er tvennt til: frá grefti og frá greftri , til graftar og til graftrar . Málfræðingar mæla með fyrri kostinum en sumum þykir hinn... Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Stykkishólmi Gabríel Már Hoffmann Elvarsson fæddist 28. september 2014...

Stykkishólmi Gabríel Már Hoffmann Elvarsson fæddist 28. september 2014 kl. 8.36. Hann vó 3.405 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Svava Pétursdóttir og Elvar Már Eggertsson... Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Svandís Friðleifsdóttir

30 ára Svandís ólst upp í Keflavík og á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FB og vinnur í Lífsstykkjabúðinni. Maki: Óttar G. Birgisson, f. 1984, MA-nemi í klínískri sálfræði við HR. Sonur: Jökull Óttarsson, f. 2003. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Kr. Óðinsson

30 ára Sveinbjörn ólst upp í Eyjum, býr þar og er háseti á Hugin VE-55. Maki: Ásta Jóna Jónsdóttir, f. 1984, hárgreiðslukona og eigandi Dízó í Eyjum. Börn: Alexander, f. 2003 (stjúpsonur) Illugi, f. 2009, og Halla Ruth, f. 2012. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Höskuldur Guðmundsson Magnús Hjartarson Rósa Dagmar Björnsdóttir Salbjörg Matthíasdóttir Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir Þór Elísson 80 ára Bjarney Össurardóttir Esther Unnur Júlíusdóttir Gunnar Öxndal Stefánsson Ingibjörg Auður Ingvadóttir... Meira
2. desember 2014 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Þversláin bjargaði Arsenal,“ sagði lýsandinn óðamála þegar Búrúndímaðurinn knái Saido Berahino var hársbreidd frá því að jafna fyrir West Bromwich Albion í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðastliðinn laugardag. Meira
2. desember 2014 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör (hektópasköl), mældist á Stórhöfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2. Meira
2. desember 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Þórunn Moa Guðjónsdóttir

30 ára Moa ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi í Svíþjóð, BA.Mus-prófi í klassískum söng við Söngskólann í Reykjavík og stundar nú nám við Söngskóla Sigurðar Demetz. Foreldrar: Guðjón Árnason, f. Meira

Íþróttir

2. desember 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Afla liðsstyrks í Safamýri

ÍBV hefur komist að samkomulagi við Fram um kaup á miðjumanninum Aroni Bjarnasyni. Fram hafði áður hafnað nokkrum tilboðum Eyjamanna í Aron en hann mun semja til þriggja ára við ÍBV. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Afturelding fékk hörkuleik

Afturelding mátti hafa mikið fyrir því að slá út næstefsta lið 1. deildar, Víking, í 16 liða úrslitum karla í handknattleik í gærkvöld, en vann að lokum eins marks sigur, 27:26. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Á sgeir Marteinsson, sem lék með Frömurum í Pepsi-deildinni í...

Á sgeir Marteinsson, sem lék með Frömurum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í ár, er genginn til liðs við Skagamenn og samdi við þá til tveggja ára. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Á þessum degi

2. desember 1978 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Kínverja, 35:24, í síðasta leiknum á alþjóðlegu móti í Frakklandi en staðan var jöfn í hálfleik. Þorbjörn Guðmundsson skorar 9 mörk fyrir íslenska liðið og Árni Indriðason 6. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Bætti tvö met Anítu

Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupakonan stórefnilega úr FH, bætti tvö aldursflokkamet í 1.500 metra hlaupi á Coca Cola-móti FH sem haldið var í nýju frjálsíþróttahöll FH-inga í Kaplakrika um nýliðna helgi. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16 liða úrslit: Víkingur – Afturelding 26:27...

Coca Cola bikar karla 16 liða úrslit: Víkingur – Afturelding 26:27 Svíþjóð Ricoh – Malmö 26:24 • Tandri Már Konráðsson skoraði 7 mörk fyrir... Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – Vestsjælland 2:1 • Eyjólfur Héðinsson...

Danmörk Midtjylland – Vestsjælland 2:1 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. • Frederik Schram markvörður var á varamannabekk Vestsjælland. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Darrel dvelur ekki við aldur og fyrri störf

Í Grindavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Darrel Keith Lewis, sem verður 39 ára gamall í febrúar, skoraði aldur sinn og rúmlega það í Dominos-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Tindastóll 97:102 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Grindavík – Tindastóll 97:102 Staðan: KR 880793:64416 Tindastóll 871759:67714 Stjarnan 853705:66110 Haukar 853704:66610 Keflaví-k 844623:6558 Njarðvík 844668:6438 Þór Þ. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Einar náði lengst í Geilo

Íslenska landsliðið í alpagreinum hóf keppni um helgina með þátttöku á móti í Geilo í Noregi. Keppt var bæði á laugardag og sunnudag í svigi. Helga María Vilhjálmsdóttir hafnaði í 26. sæti á sunnudag og í 40. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Erlingur er enn í myndinni

Bob Hanning, framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlín, segist vonast til þess að geta skrifað undir samning við eftirmann Dags Sigurðssonar hjá félaginu áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í... Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Eygló Ósk á ellefta besta tíma ársins fyrir HM

HM Í SUNDI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Átta íslenskir sundmenn taka þátt í heimsmeistaramótinu í sundi í 25 m laug sem hefst í Doha í Katar á fimmtudaginn. Mótinu lýkur síðdegis á sunnudag. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Fjalar hættir sem þriðji leikjahæsti markvörðurinn

Knattspyrnumarkvörðurinn Fjalar Þorgeirsson tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja hanskana á hilluna og gerast aðstoðarþjálfari hjá Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Hitaði upp fyrir helgina

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verða formlega kynntur sem leikmaður enska knattspyrnufélagsins Bolton Wanderers áður en vikan er úti, sennilegast í dag. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Kári var á bekknum í fyrsta sinn í 94 leikjum

Kári Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í fyrsta skipti á varamannabekk Rotherham á laugardaginn þegar liðið mætti Blackpool í ensku B-deildinni. Kári kom til Rotherham sumarið 2012 og er því kominn vel af stað á sínu þriðja tímabili með liðinu. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Kolbeinn fær lengri samning

Kolbeinn Sigþórsson hefur komist að samkomulagi við hollenska meistaraliðið Ajax um að framlengja samning sinn við félagið til sumarsins 2016. Núgildandi samningur Kolbeins við Ajax ætti að renna út næsta sumar. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Lukkudýr Smáþjóðaleikanna óskar eftir nafni

Í gær, nákvæmlega hálfu ári áður en Smáþjóðaleikarnir 2015 verða settir í Reykjavík, var lukkudýr leikanna kynnt til leiks í Laugarásbíói. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Orðinn þreyttur á þrálátum meiðslum

„Ég sneri mig á ökkla á æfingu á föstudaginn en var bara teipaður vel og fékk verkjatöflur til að ég gæti spilað gegn Dunkerque í Meistaradeildinni í gær [í fyrrakvöld],“ sagði Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem hefur... Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Tilnefningar í þrjú efstu sætin fyrir Gullboltann 2014

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, og tímaritið France Football tilkynntu í gær hverjir væru í þremur efstu sætum í kjörinu á knattspyrnumanni og knattspyrnukonu heims 2014, og í kjöri á þjálfurum ársins. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Velkominn í enska boltann, Louis van Gaal. Hollenski þjálfarinn sem tók...

Velkominn í enska boltann, Louis van Gaal. Hollenski þjálfarinn sem tók við liði Manchester United í sumar er nú búinn að átta sig á því að hann þarf að sinna starfi sínu um jólahátíðina. Meira
2. desember 2014 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Versta byrjunin í sögunni

Þýskaland Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er illa komið fyrir Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu en eftir 13 umferðir situr liðið eitt og yfirgefið á botni deildarinnar. Meira

Bílablað

2. desember 2014 | Bílablað | 656 orð | 5 myndir

Bílablaðakonur mæla kynþokka bíla

Alþjóðleg dómnefnd kvenna sem skrifa að staðaldri um bíla hefur gert opinbert val á bíl ársins 2014. Dómnefndina, Women's World Car of the Year, skipa tuttugu konur frá 15 löndum. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 382 orð | 2 myndir

Bílgreinasambandið mótmælir hækkunum

Efnahags- og viðkiptanefnd lagði til um helgina að vörugjöld á bílaleigubíla yrðu hækkuð frá og með áramótum. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 654 orð | 15 myndir

Jeppar réðu ríkjum í Los Angeles

Með bensínverð í sögulegu lágmarki og stöðugt hagkvæmari bílvélum ráða jeppar nú ferðinni – og það ekki bara í Bandaríkjunum. Það eru meginniðurstöður bílasýningarinnar í Los Angeles sem lauk í fyrradag, sunnudag. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 312 orð | 5 myndir

Klassík á hverri síðu

Það er ekki ofmælt að sígild fegurð prýði hverja síðu að kalla í nýútkominni bók sem nefnist Króm og hvítir hringir. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Nautsterkur GT350 Mustang

Hinn spánýi Shelby GT350 Mustang er kominn á götuna en honum verður best lýst sem steratrölli. Þess vegna hormónaræktuðu nauti, slíkir eru kraftar bílsins og kostir. Meira
2. desember 2014 | Bílablað | 621 orð | 7 myndir

Velkominn aftur, Opel

Það þóttu nokkur tíðindi þegar Bílabúð Benna tók við Opel-umboðinu hérlendis á haustdögum. Færslan vakti athygli sem beindist um leið að bílunum sjálfum sem hafa tekið nokkrum stakkaskiptum undanfarið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.