„Innkaupsverð á eldsneyti til landsins er miklu hærra en það þyrfti að vera. Svo er ýmis aukakostnaður hér innanlands,“ segir Glúmur Björnsson, efnafræðingur og framkvæmdastjóri Fjölvers. Á þessu ári verða flutt inn um 10.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur staðfest skipulagsáætlanir varðandi iðnaðar- og athafnasvæðið við Grundartanga.
Meira
Nú fyrst er farið að verða jólalegt um land allt en aðventusnjórinn setur sterkan svip á Ísafoldina. Hvítur snjór lýsir upp svartasta skammdegið og samkvæmt spám Veðurstofu Íslands er ekkert fararsnið á snjónum.
Meira
Ekki stendur til að tillögur framkvæmdastjórnar stjórnvalda um afnám fjármagnshafta verði gerðar opinberar og kynntar slitabúunum eftir helgi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Fullmótuðum tillögum var skilað til stýrinefndar um losun hafta í vikunni.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirkomulag ákæruvaldsins breytist verulega verði frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum lögfest.
Meira
Greiningardeildir bankanna spá því allar að Seðlabankinn muni lækka stýrivexti um 25 til 50 punkta á næsta fundi peningastefnunefndar 10. desember næstkomandi.
Meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra tilkynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun áform um uppbyggingu innviða á iðnaðarsvæðinu í Helguvík, en þar er fyrirhuguð veruleg nýfjárfesting í atvinnustarfsemi.
Meira
Nýtt umsjónarkerfi, meira gagnsæi og samráð fag- og hagsmunaaðila er meðal þess sem kveðið er á um í nýjum reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, sem samþykktar voru á fundi velferðarráðs fimmtudaginn 4. desember. „Strætó ehf.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félag í eigu Karls Steingrímssonar fjárfestis, sem er gjarnan kenndur við Pelsinn, hefur sótt um leyfi til að byggja fjögurra hæða steinsteypt hús á Norðurstíg 5 í Reykjavík.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýja landstjórnin á Grænlandi gæti lent í erfiðleikum vegna deilna um sjávarútvegsstefnuna, að mati Pouls Krarup, aðalritstjóra grænlenska blaðsins Sermitsiaq .
Meira
Félag atvinnurekenda telur að ójafnræði geti skapast milli innflytjenda og innlendra framleiðenda við gildistöku laga um niðurfellingu vörugjalda um áramót.
Meira
Eftir mörg mögur ár eru nú líkur á auknum tekjum hjá Vesturbyggð. Þær verða notaðar til brýnna fjárfestinga í innviðum samfélagsins og til að skapa möguleika til frekari vaxtar í atvinnulífinu.
Meira
Fréttaskýring Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Verklegar undirbúningsframkvæmdir ársins á Þeistareykjum hófust í sumarbyrjun og að jafnaði störfuðu um fimmtíu manns á svæðinu.
Meira
Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Minniháttar fylgikvillar eru sjaldgæfari hjá yngri sjúklingum eftir kransæðahjáveituaðgerðir en þeim eldri. Legutími þeirra er jafnframt styttri og blóðgjafir fátíðari. Einnig virðist veikindi þeirra bera bráðar að.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fiskiskipafloti Íslendinga notaði 159 þúsund tonn af gasolíu árið 2011, samkvæmt yfirliti Orkuspárnefndar, en árið 2002 brenndi fiskiskipaflotinn 222 þúsund tonnum af olíu.
Meira
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, hefur afhent versluninni Geysi á Akureyri viðurkenningu fyrir best skreytta gluggann í miðbænum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar hefur markað þá stefnu að kennsla grunnskólabarna verði aflögð á Laugum og sameinuð starfsstöð verði í Hafralækjarskóla. Fulltrúar minnihlutans gagnrýna málsmeðferð meirihlutans.
Meira
Landsframleiðslan jókst einungis um 0,5% að raungildi frá janúar til september í samanburði við sama tímabil í fyrra, að því er fram kemur í þjóðhagsreikningum Hagstofu Íslands.
Meira
Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var jákvætt um 22,1 milljarð króna frá janúar til október , en það var neikvætt um 8,8 milljarða króna á sama tímabili árið 2013. Þetta kemur fram í greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu 10 mánuði þessa árs.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lítill vöxtur innlendrar einkaneyslu veldur hagfræðingum heilabrotum en hann á veigamikinn þátt í því að hagvöxtur á fyrstu níu mánuðum ársins mældist aðeins 0,5%.
Meira
Meðallífslíkur Íslendinga eru 83 ár og meiri en allra annarra Evrópuþjóða sem eiga aðild að Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, miðað við árið 2012.
Meira
Sérstök jólastemning verður á Sólheimum í Grímsnesi dagana 6.-7. og 13.-14. desember kl. 13-17. „Verslunin Vala – listhús verður stútfull af fallegum vörum sem unnar eru af íbúum Sólheima.
Meira
Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við höfum haldið jólamarkaðinn mörg ár í röð og það verður öllu tjaldað til í þetta skipti. Markaðurinn verður í bröggunum þar sem verkstæðið okkar er.
Meira
Jólaverkstæði barnanna var opnað í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tjarnarsalnum hefur verið breytt í jólaskóg og ýmsir munir verið til sýnis. Að þessu sinni hafa starfsmenn unnið hörðum höndum við að breyta salnum í jólaverkstæði barnanna.
Meira
Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið frá 12-18 allar helgar fram til jóla og 22. og 23. desember frá 16-21. Fjölbreytt skemmtidagskrá á sviði og er nánari upplýsingar að finna á www.hafnarfjordur.is. „Jólaþorpið býður alla hjartanlega velkomna.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugamannahópur um bættar samgöngur við Vestmannaeyjar telur að rangfærslur séu í minnisblaði Vegagerðarinnar um grísku ferjuna sem þeir hafa vakið athygli á sem valkosti í stað nýs Herjólfs sem þeir telja of lítinn.
Meira
Langflestir velja að fá sér rafræn skilríki í farsíma, að sögn Árna Sigfússonar, verkefnisstjóra innleiðingar rafrænna skilríkja. „Þetta hefur gengið mjög vel. Öll stóru símafyrirtækin eru komin með SIM-kort sem hæfa þessari leið, nú síðast NOVA.
Meira
baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Íslenska þjóðin á nokkur met þegar rýnt er í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um heilbrigði þjóðanna árið 2012.
Meira
Ljósin á jólatrénu sem fellt var við Rauðavatn í vikunni verða tendruð á Austurvelli á morgun. Sem kunnugt er laskaðist Oslóartréð í ofsaveðri um síðustu helgi og fær það annað hlutverk inni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Dagur B.
Meira
Stjórn læknaráðs Landspítala lýsir yfir verulegum áhyggjum af stöðu lækna og áhrifa verkfalls þeirra á starfsemi spítalans. Kemur þetta fram í tilkynningu frá læknaráði.
Meira
Lífslíkur eru mestar á Íslandi þrátt fyrir að við tökum mest af þunglyndislyfjum og séum feitust Norðurlandaþjóða. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu OECD um heilbrigði þjóðanna árið 2012.
Meira
„Á þessu ári var farið í innleiðingu á þjónustustaðli, sem er í raun ákveðið gæðaátak, og fylgdi þeirri aðgerð útboð sem leitt hafa til mun hagstæðari innkaupa á hráefninu.
Meira
Úr Bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar Hvað hafa skip Huginsútgerðarinnar í Vestmannaeyjum komið með mikil verðmæti að landi á þeim 55 árum frá því hún var stofnuð?
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísindamenn flugu í gær með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Bárðarbungu. Erindið var að freista þess að koma aftur á sambandi við gps-tæki í öskju Bárðarbungu, að því er kom fram á fundi vísindamannaráðs almannavarna í gær.
Meira
Ferðalag geimfarsins Orion út fyrir lága jarðbraut gekk eins og í sögu og sveif áhafnarhylkið heilu og höldnu niður til votrar lendingar í Kyrrahafi. Alls ferðaðist Orion tæpa 97 þúsund kílómetra á fjórum og hálfri klukkustund.
Meira
Svandís Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera álft og að undanförnu hefur verið frekar kuldalegt hjá Svandísi og fjölskyldu á Bakkatjörn á...
Meira
Samkomulag hefur náðst um að Rio Tinto Alcan endurgreiði Landsvirkjun 17 milljónir Bandaríkjadala, eða sem samsvarar liðlega tveimur milljörðum króna, vegna kostnaðar Landsvirkjunar við að reisa Búðarhálsvirkjun fyrr en þörf krafði.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Erlendir söluaðilar lífolíu hagnast á íslenska skattkerfinu og endurgreiðslum vegna endurnýjanlegs eldsneytis, með þeim afleiðingum að Íslendingar greiða meira fyrir innflutt eldsneyti en ella.
Meira
Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sinn, auk þess sem stofnanirnar hafa undirritað samkomulag um framkvæmd lausafjáreftirlits lánastofnana.
Meira
Dómsátt hefur tekist milli Þóreyjar Vilhjálmsdóttur, fv. aðstoðarmanns Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og tveggja blaðamanna og ritstjóra DV. Samið var um 330.000 krónur í sáttaskyni sem Þórey mun láta renna til Stígamóta.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skiptar skoðanir eru innan Framsóknarflokksins um frumvarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa.
Meira
Jarðskjálfti upp á 5,1 stig mældist við Bárðarbungu rétt eftir klukkan níu í gærkvöldi. Ekkert lát virðist á jarðvirkni á svæðinu og voru fjölmargir skjálftar yfir fjórum stigum allan daginn.
Meira
Aðstoð og Öryggi sagði í bréfi sínu til Persónuverndar að ekki hefðu verið teknar myndir inn í húsið né inn um neina glugga og ekki hefði verið farið inn á lóð kvartanda né á annan hátt brotið gegn friðhelgi einkalífs kvartanda eða fjölskyldu hans.
Meira
Elstu börn leikskólans Dalborgar Eskifirði, Snillingadeildin, heimsóttu Eskju og sungu jólalög fyrir starfsmenn. Að sjálfsögðu var boðið uppá heitt kakó og piparkökur í lokin.
Meira
Um tíma síðdegis í gær og fram á kvöld var leiðindaveður á höfuðborgarsvæðinu, snjókoma og skafrenningur, einkum í efri byggðum. Veðraskil gengu yfir landið í gærkvöldi. Miðað við spá Veðurstofunnar er ekki útlit fyrir að snjórinn muni hverfa á...
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Í vettvangsnáminu heimsótti ég ungan skóla á höfuðborgarsvæðinu sem á sínum tíma hafði fjárfest í töluverðu af fartölvum fyrir nemendur.
Meira
Starfsmenn Fiskistofu hafa ritað Sigurði Inga Jóhannssyni sjávarútvegsráðherra bréf þar sem óskað er eftir skriflegum svörum við spurningum um sundurliðaðan kostnað af flutningi Fiskistofu til Akureyrar. Er m.a.
Meira
Tölur Orkuveitu Reykjavíkur, sem birtar eru á vefsíðu fyrirtækisins, um heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu í ár sýna glöggt hversu leiðinleg tíðin var síðastliðinn júlí, en að sama skapi einnig hversu mildur nýliðinn nóvembermánuður var.
Meira
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2015 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Jafnframt var þriggja ára áætlun samþykkt á fundinum.
Meira
Valmundur Valmundsson hefur verið kjörinn nýr formaður Sjómannasambands Íslands (SSÍ), en formannskjörið fór fram á þingi sambandsins á Grand hóteli í Reykjavík. Eftir að úrslit kosninga voru ljós ritaði Valmundur stutta færstu á facebooksíðu sína.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að önnur umræða á Alþingi um fjárlög hafi í fyrrakvöld staðið í 18 klukkustundir. Umræðunni var haldið áfram fram á kvöld í gær.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með sérstakt átak gegn ölvunarakstri í gær. Voru alls 223 ökumenn stöðvaðir á Skólavörðuholti og látnir blása í áfengismæla.
Meira
Reykjavíkurborg segir af því frétt á vef sínum að framlag borgarinnar til hráefniskaupa í leik- og grunnskólum hækki um 56 milljónir króna „frá fyrri áætlun“ til að auka gæði skólamáltíða.
Meira
Bandaríski leikarinn og uppistandarinn Michael Winslow sem vakti fyrst athygli í Police Academy gamanmyndasyrpunni treður upp á Hendrix við Gullinbrú í kvöld kl. 21. Að loknum gamanmálum Winslows leikur Sálin hans Jóns míns fyrir dansi.
Meira
Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðsson, sem troðið hefur upp undirn nafninu Kid Mistik og þá oftast í Amsterdam, er kominn á mála hjá Trip, nýstofnuðu útgáfufyrirtæki rússneska plötusnúðarins Ninu Kraviz.
Meira
Út er komið nýtt hefti af Skírni, hausthefti 2014. Kápu prýðir ein „leiðréttinga“ Sigurðar Árna Sigurðssonar myndlistarmanns og skrifar Jón Proppé um verk hans.
Meira
Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opnar nýtt hverfissafn Grafarvogsbúa í Spönginni 41 við hátíðlega athöfn í dag kl. 14. Við flutninginn mun safnið stækka um 500 fermetra, auk þess sem aðgengið mun lagast mikið.
Meira
Flott og öðruvísi ****Eleanor og Park Eftir Rainbow Rowell Björt, 2014. 258 bls. Eleanor og Park. Menntaskólastelpa og -strákur fella hugi saman, þau mæta ýmsum hindrunum en þau fara sínu fram. Dæmigerð unglingabók? Nei, alls ekki.
Meira
Kvennakór Reykjavíkur heldur aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju á morgun kl. 17 og 20. „Það er von okkar að gestir njóti þess að hlusta á kórinn syngja fallegan jólasöngvaseið við kertaljós.
Meira
Til 18. janúar 2015. Opið alla daga kl. 10-17, fim. til kl. 20. Aðgangur 1.300 kr., námsmenn 25 ára og yngri: 650 kr., hópar 10+: 760 kr., öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort 3.300 kr. Sýningarstjóri: Ingibjörg Jónsdóttir.
Meira
Vetur, nótt er vinnuheiti stuttmyndar eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur sem verður tekin upp í byrjun næsta árs. Í myndinni segir af dramatískri nótt í lífi mæðgna, Maríönnu og Védísar dóttur hennar sem er 9 ára.
Meira
Strákarnir í hljómsveitinni Pollapönk halda tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í dag kl. 16. „Þeir munu flytja öll bestu lögin sín og mögulega flytja þeir eitt jólalag í jólapeysum,“ segir m.a. í tilkynningu.
Meira
Postulína opnar sýninguna Snjókomu í galleríinu Harbinger í dag kl. 16. Postulína er samstarfsverkefni Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs og Ólafar Jakobínu Ernudóttur hönnuðar sem hafa starfað saman frá árinu 2011 og þróað postulínsmuni.
Meira
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 voru kynntar í gær og hlaut hljómsveitin Skálmöld flestar eða níu talsins í flokki popp- og rokktónlistar. Í flokki djass og blús hlaut Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar eða fimm.
Meira
Fjórði þátturinn af Happy Valley, sem uppáhaldsstöðin okkar allra, RÚV, sýnir á þriðjudagskvöldum, endaði á svo svakalegan hátt að maður varð fölur og fár og gerði sér grein fyrir því að ekki yrði hjá því komist að horfa á fimmta þátt.
Meira
Hátíð ljóssins fer í hönd er yfirskrift tónleika sem Frímúrarakórinn og kór Oddfellowstúkunnar Hallveigar nr. 3 halda í Bústaðakirkju í dag kl. 17. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.
Meira
Samstillt í sveitinni Maxímús Músíkús kætist í kór ****½ Texti: Hallfríður Ólafsdóttir. Myndir: Þórarinn Már Baldursson. Mál og menning, 2014. 34 bls. Maxímús Músíkús er án efa frægasta tónlistarmús Íslands og þó víðar væri leitað.
Meira
Og aftur af John Grant því út er komin hér á landi hljómplata sem hefur að geyma upptökur af tónleikum söngvarans með Fílharmóníusveit BBC sem fram fóru 3. október sl. og voru liður í tónleikaröðinni BBC Philharmonic Presents... 2014.
Meira
Fyrrverandi organisti í Westminster Abbey verður meðal sérlegra gesta Söngfjelagsins á jólatónleikum í Langholtskirkju á morgun kl. 16 og 20. Tónleikarnir verða í anda enskrar jólahefðar og verður tónleikagestum boðið að taka undir í sígildum jólalögum.
Meira
Trúðar Íslands munu hittast í Tjarnarbíói í kvöld kl. 22 og leysa úr öllu því sem er að fram eftir nóttu, skv. tilkynningu. Trúðar Íslands munu vera yfir hundrað talsins og má því búast við líflegu kvöldi.
Meira
Möguleikhúsið býður upp á tvær jólasýningar á aðventunni. Annars vegar er það barnasýningin Smiður jólasveinanna sem fjallar um smiðinn Völund sem smíðar allar gjafirnar jólasveinanna. Þegar allir sveinar eru farnir til byggða fær hann óvænta heimsókn.
Meira
Hjónakornin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, bjóða til jólatónleika í Stokkseyrarkirkju annað kvöld kl. 20. „UniJon hafa seinustu árin leikið jólalög um borg og bý í kringum jólahátíðina.
Meira
Forlagið hefur gengið frá útgáfusamningi við norska Gyldendal um útgáfu verðlaunabókarinnar Brune eftir Håkon Øvreås með myndskreytingum Øyvinds Torseter. Bókin er væntanleg hjá Forlaginu næsta haust.
Meira
Á dögunum komu nemendur í meistaranámi í máltækni og íslenskri málfræði við Háskóla Íslands í heimsókn í utanríkisráðuneytið til að kynna sér starfsemi þýðingamiðstöðvarinnar.
Meira
Eftir Ragnar Bjarnason og Þórð Þorkelsson: "Þegar deildin flutti í betra húsnæði árið 1965 var það einnig gert með veglegum stuðningi félagsins og fékk hún þá nafnið Barnaspítali Hringsins."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "....ríkisstjórnin stöðvi þegar í stað skerðingu lífeyris aldraðra hjá Tryggingastofnun vegna greiðslna úr lífeyrissjóði."
Meira
Jólamót bridsfélaganna á Suðurnesjum Nk. miðvikudagskvöld hefst tveggja kvölda tvímenningur þar sem Nettó ætlar að vera klúbbunum innanhandar í verðlaunagjöf. Gunnlaugur Sævarsson og Arnór Ragnarsson unnu tvímenninginn sl.
Meira
Eftir Ómar Ragnarsson: "Kyrking RUV undanfarin ár stingur í stúf við það að á sama tíma er slíkt hvergi á dagskrá í nágrannalöndunum heldur jafnvel efling ríkisútvarps."
Meira
Eftir Jón Ögmund Þormóðsson: "Náttúrupassi er orð sem heyrist oft þessa dagana. Orð sem minnir á óþarfa skriffinnsku og vafstur. Orð sem minnir jafnvel á skyldubundin skilríki í lögregluríkjum. Væri ekki nær að hækka eldsneytisskatta um lítilræði?"
Meira
Breski heimspekingurinn Bertrand Russell var einn merkasti hugsuður tuttugustu aldar, stærðfræðingur, ritsnillingur, háðfugl, andófsmaður, jarl með seturétt í lávarðadeildinni, andkommúnisti, guðleysingi og friðarsinni.
Meira
Eftir Örn Gunnlaugsson: "Það skyldi þó ekki vera að tregðan til að kaupa listann litist af því að á honum séu einhverjir sem ættu að vera að leita uppi þá sem þar eru?"
Meira
Eftir Sverri Ólafsson: "Landsnet getur hins vegar sjálfu sér um kennt þessi vandræði og kostnað vegna þeirra, sem fyrirtækið ber því að sjálfsögðu fulla ábyrgð á."
Meira
Ég vil taka undir það með hæstvirtum forsætisráðherra að þörf sé á þjóðarsátt varðandi það að komið verði til móts við lækna í kjarabaráttu þeirra. Það hljóta allir að sjá að núverandi ástand í heilbrigðismálum gengur ekki mikið lengur.
Meira
Elísabet María Jóhannesdóttir (fædd Schulz) fæddist í Bad Schwartau í Vestur-Þýskalandi 11. janúar 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði, 30. nóvember. Foreldrar Elísabetar voru Johannes Ernst Amandus Schulz skipstjóri, f. 8.10.
MeiraKaupa minningabók
Inga Hrefna Lárusdóttir fæddist í Gröf í Eyrarsveit 22. júní 1929. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 25. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Lárus Jónsson, bóndi í Gröf í Eyrarsveit, f. 1. október 1889, d. 9.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 30. apríl 1931. Hún lést 23. nóvember 2014. Útför Ragnheiðar var gerð 3. desember 2014.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Hallmarsson, fyrrverandi kennari, skólastjóri og fræðslustjóri, andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, sunnudaginn 23. nóvember síðastliðinn, degi áður en hann hefði orðið 85 ára, en hann fæddist á Húsavík 24. nóvember 1929.
MeiraKaupa minningabók
Yfirsaksóknari alþjóðaglæpadómstólsins í Haag tilkynnti í gær að ákærur um glæpi gegn mannkyni á hendur Uhuru Kenyatta, forseta Kenía, yrðu látnar niður falla. Í fréttaskýringu frá AFP sagði að þetta væri mikið áfall.
Meira
Idomeni . AFP | Ali Azin frá Afganistan þráði að komast burt frá Grikklandi. Hann kom viðarplötu fyrir undir lest á leið til Makedóníu. Þaðan var förinni heitið til einhvers aðildarríkis í Evrópusambandinu.
Meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er þekktur fyrir að segja það fyrsta sem honum dettur í hug án þess að velta mikið fyrir sér hverjir séu viðstaddir.
Meira
Aðventuhátíð Bergmáls, líknar- og vinafélags krabbameinssjúkra og langveikra verður haldin í Háteigskirkju á morgun, sunnudaginn 7. desember, klukkan 16.00. Bergmál rekur hvíldarheimilið Bergheima að Sólheimum í Grímsnesi.
Meira
Í dag, laugaardag, verður haldinn jólamarkaður í húsnæði Drekaslóðar á 2. hæð í Borgartúni 3 frá klukkan 13 til 17. Til sölu verða skreyttar jólagjafir eins og handskreytt kerti, spil, krúsir, handverk og bækur.
Meira
Leikarinn Aðalsteinn Bergdal hefur reynt eitt og annað á ævinni. Hann hefur leikið ýmsar kúnstugar persónur á leiksviði í 48 ár sem og fyrir framan kvikmyndatökuvélar.
Meira
Kannski manni þyki spilin fyrir yngstu kynslóðina svona skemmtileg af því að það er auðvelt að læra þau. Það er mikill kostur þegar sem flestir geta lært leikreglurnar. Zingo! er einmitt þannig spil.
Meira
Gullberastöðum Stefán Teitur Ólason fæddist 27. nóvember 2013 kl. 6.41. Hann vó 3.166 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Birta Berg Sigurðardóttir og Óli Stefánsson...
Meira
Hellissandi Egill Míó Jóhannesson fæddist 6. desember 2013 kl. 14.15. Hann vó 3.696 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Bessa Sævarsdóttir og Jóhannes Stefánsson...
Meira
Kristján Eldjárn fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 6.12. 1916. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og kennari á Tjörn, og k.h., Sigrún Sigurhjartardóttir húsfreyja. Eiginkona Kristjáns var Halldóra Eldjárn, f. 24.11. 1923, d. 21.12.
Meira
Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen var vel fagnað þegar hann sneri aftur til Noregs eftir að hafa tekið við sigurlaunum sínum að viðstöddum Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þann 24.
Meira
Í síðustu viku var hér gáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Langbest súr hann líkar mér. Löturhægt sig hypjar brott. Nothæfur í aðgerð er. Áhald til að klappa þvott. Og svar hans er: Kepps úr súr ég kýs að neyta. Keppur silast hægt á brott.
Meira
Eldspýtnastokkur er algengt heiti á öskjum undir eldspýtur. Vandinn er að ófáir vilja heldur kalla þær eldspýtustokka , þykir það líklega þjálla í munni. Fámennur hópur hefur reynt að koma á sáttum með orðinu eldstokkur . Hvorug fylkinganna ansar...
Meira
Það er ekki hægt að segja að það hafi hlakkað í Víkverja þegar hann las í gegnum tölur frá OECD um heilsu þjóðarinnar og allra hinna. En allt að því, það verður að viðurkennast. Í þessum tölum kom margt áhugavert fram.
Meira
6. desember 1593 Yfirdómur, æðsti dómstóll á Alþingi, var stofnaður. Hann starfaði í rúmar tvær aldir. 6. desember 1949 Ríkisstjórn Ólafs Thors, sú þriðja undir forsæti hans, tók við völdum. Þetta var minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins.
Meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í 10. sæti í 200 m baksundi á 2:04,97 mínútum, 19/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í 22. sæti af 56 keppendum í 100 m bringusundi á 1:06,26 mínútu og stórbætti Íslandsmet sitt.
Meira
6. desember 1985 Ísland sigrar Vestur-Þýskaland, 28:27, í vináttulandsleik karla í handknattleik í Laugardalshöllinni. Einar Þorvarðarson á stórleik í marki Íslands og þeir Kristján Arason með 7 og Páll Ólafsson með 6 skora flest markanna. 7.
Meira
sund Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir var hársbreidd frá því að komast í úrslit í 200 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Doha í Katar í gær. Eygló kom í mark á 2.
Meira
Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi leikmaður Bolton og samherji Eiðs í landsliðinu, tjáði sig um tíðindin á heimasíðu Bolton í gær. „Þettta er snilldarleg ákvörðun hjá félaginu.
Meira
Danmörk Randers – SönderjyskE 0:0 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers, Ögmundur Kristinsson sat á varamannabekknum. • Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir SönderjyskE.
Meira
Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur á gamlar slóðir. Í gær samdi hann við enska félagið Bolton um að spila með því út þetta tímabil og fær því í annað sinn tækifæri til að endurvekja feril sinn hjá Bolton.
Meira
Baksvið Ívar Benediktsson iben@mbl.is Síðan Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tók við íslenska landsliðinu í ágúst 2012 hefur hann stýrt landsliðinu í 36 landsleikjum og teflt fram 40 leikmönnum.
Meira
Jakob Örn Sigurðarson tryggði Sundsvall sigur á Borås í sænska körfuboltanum í gærkvöldi með því að skora síðustu stig Sundsvall af vítalínunni í 95:93-sigri.
Meira
Afrek Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það hefur margt jákvætt gerst á sviði íþróttanna í þessari viku sem er að líða sem mig langar að gera að umtalsefni og vera jákvæður nú á jólaföstunni.
Meira
Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2014. Þetta er í 11. sinn sem Jón Arnór er valinn en Helena hefur nú alls 10 sinnum verið valin og það 10 sinnum í röð.
Meira
Chelsea slær nýtt félagsmet í dag tapi liðið ekki fyrir Newcastle á St. James Park þegar liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Chelsea jafnaði félagsmetið í vikunni í sigurleiknum á móti Tottenham og var það 23.
Meira
Sigurbergur Sveinsson, landsliðsmaður í handknattleik, lét mjög að sér kveða og skoraði fimm mörk þegar lið hans Erlangen gerði jafntefli, 24:24, við Bietigheim í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi.
Meira
Sumum þótti keppnistímabilinu í íslenska fótboltanum ljúka seint á þessu hausti. Lokaumferðin var spiluð 4. október þegar Stjarnan vann FH í hinum eftirminnilega og dramatíska úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn.
Meira
Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson sem leikur með rússneska knattspyrnuliðinu Krasnodar var á dögunum orðaður við ítalska A-deildarliðið Hellas Verona sem Emil Hallfreðsson leikur með.
Meira
Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn á fimmtudaginn og leikur nú í eigin boðsmóti þar sem margir af snjöllustu kylfingum heims reyna með sér. Ekki byrjaði Woods vel eftir langa pásu vegna meiðsla og lék fyrsta hringinn á 77 höggum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.