Greinar þriðjudaginn 9. desember 2014

Fréttir

9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð

Alltaf eru til „ofurhugar“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hressileg suðaustan-vetrarlægð fór yfir landið í gærkvöldi og hafði hún víða áhrif á samgöngur. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Aukningin óháð Kínasamningi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Svo virðist sem fríverslunarsamningur við Kína hafi ekki haft afgerandi áhrif á fjölda póstsendinga frá Asíu frá því samningurinn tók gildi 1. júlí árið 2014. Sprenging varð í póstsendingum frá Asíu, þ.e. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Stjórnvöld hjálpa ekki til“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er mjög mjög brýnt að okkur takist mjög vel upp í næstu kjarasamningalotu. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn hefur lækkað um 33 kr. síðan í sumar

Útsöluverð á bensíni lækkaði almennt um 3 krónur í gær. Það hefur lækkað um 33 krónur eða 15% frá því verðið fór hæst í sumar. Orkan og Skeljungur riðu á vaðið í gær og lækkuðu verð á bensíni um þrjár krónur. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Búið í haginn fyrir stórframkvæmd

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar hefur greitt upp öll langtímalán. „Við erum að byggja upp eigið fé hafnarsjóðs en þurfum einnig að taka lán þegar ráðist verður í næstu stórframkvæmdir,“ segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fannst látin vegna ofkælingar

Ung kona fannst látin á höfuðborgarsvæðinu um helgina og er dánarorsökin talin vera ofkæling. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Finnst niðurstöður fegraðar um of

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við, fulltrúar annarra en Isavia í hópnum, hefðum viljað sjá þetta reiknað í hörgul en ekki að endanleg niðurstaða sé sú sem eingöngu tekur mildustu breytuna með í reikninginn. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fjarðarlax, ekki Arnarlax Þau leiðu mistök urðu í grein um laxeldi eftir...

Fjarðarlax, ekki Arnarlax Þau leiðu mistök urðu í grein um laxeldi eftir undirritaðan í Morgunblaðinu mánudaginn 8. desember að laxar sem sluppu úr sjókví sl. haust voru sagðir úr sjókvíum Arnarlax. Hið rétta er að laxinn slapp úr sjókvíum Fjarðarlax. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fjöldi útkalla vegna aftakaveðurs

Kalla þurfti út björgunarsveitir frá Reykjanesi, Reykjavík, Vestmannaeyjum, Hveragerði, Patreksfirði, Akranesi, Borgarnesi, Ólafsfirði og Þorlákshöfn vegna aftakaveðurs sem gekk yfir landið í gærkvöldi. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Fyrst í marki í Grímsey

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki er algengt að börn geri heimildarmyndir um foreldra sína en Friðþjófur Helgason myndasmiður hefur gert 30 mínútna mynd um Helga Daníelsson, föður sinn, sem lést 1. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Hagkerfið er ennþá brothætt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þetta sýnir ótvírætt að hagkerfið er ennþá talsvert brothætt og viðkvæmara en menn gerðu ráð fyrir,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hettusöngvarar áberandi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Á haustin koma alltaf flökkufuglar og að undanförnu hefur borið mjög mikið á hettusöngvurum, smáfuglum frá Evrópu. Þeir eru að koma svolítið inn í garðana hjá fólki. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hugðust bera íbúa út úr ólöglegu húsnæði

Íbúum í ólöglegu leiguhúsnæði við Nýbýlaveg 4 í Kópavogi brá mjög þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bar að garði í gærkvöldi í þeim tilgangi að loka húsnæðinu. Þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir hafði eigandi húsnæðisins ekki lokið úrbótum. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Íslensk félög eigi erindi á markaðinn

Magnus Billing, forstjóri Nasdaq-kauphallarinnar í Stokkhólmi, segir mörg íslensk félög eiga erindi á markað í kauphöllinni þar í landi og nefnir Icelandair sérstaklega. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Jónas Þórir Dagbjartsson

Jónas Þórir Dagbjartsson tónlistarmaður andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík laugardaginn 6. desember síðastliðinn, 88 ára að aldri. Jónas Þórir fæddist í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Kenndi innflytjendunum um

Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins Ukip, kenndi innflytjendum um umferðaröngþveiti sem hann sagði ástæðu þess að hann mætti ekki í móttöku á vegum flokksins í Wales á dögunum. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kjarval, Flóki, Louisa og Megas boðin upp

60 málverk og teikningar voru boðin upp á tveggja daga jólauppboði Gallerís Foldar sem lauk í gær. Dýrasta verkið var Jónsmessunótt, verk Jóhannesar Kjarvals. Það var selt á 3,5 milljónir króna í fyrradag. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Krefst afsökunar frá RÚV

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og varaformaður fjárlaganefndar, segir að fréttastofa RÚV hafi ranglega sakað hann um blekkingar. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 854 orð | 3 myndir

Læknanemar neita að mæta til starfa í sumar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við treystum okkur ekki til þess að starfa sem læknar eins og staðan er í heilbrigðiskerfinu í dag,“ segir Daði Helgason, talsmaður 6. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð

Læknar leggjast á eitt

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ef af verður þá verða verkföll í fjóra daga í hverri viku. Það myndi þyngja róðurinn talsvert. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Meira af flestum tegundum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meira fékkst af flestum tegundum í haustrallinu í ár en undanfarin ár og eru vísitölur sumra tegunda þær hæstu frá upphafi haustralls 1996. Vísitala þorsks er sú hæsta síðan mælingar hófust árið 1996. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Meira svigrúm til nýrra verkefna

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mikill eldur í Los Angeles

Mikill eldur braust út í miðborg Los Angeles í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum snemma í gærmorgun. Eldurinn kviknaði í stóru íbúðarhúsnæði sem var í byggingu og er það gjörónýtt. Eldurinn læstist einnig í tvær nærliggjandi byggingar. Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Minnst 23 hafa látið lífið af völdum fellibylsins Hagupit

Að minnsta kosti 23 hafa látið lífið eftir að fellibylurinn Hagupit gekk yfir Filippseyjar á sunnudag. Flestir þeirra voru á eyjunni Samar. Þó dregið hafi úr krafti fellibylsins þá getur hann ennþá valdið enn meira tjóni. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Niðurskurðurinn veldur ólgu og setur strik í reikninginn

„Það er alveg ljóst að stjórnvöld eru ekki að hjálpa til við komandi kjaraviðræður ef þetta verður að veruleika og gæti valdið umtalsverðum vanda og gert deilurnar erfiðari viðfangs en ella,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri... Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Órangúti á leið til nýrra heimkynna

Bulu Mata kallast þriggja mánaða gamall órangúti frá Ungverjalandi sem kom til nýrra heimkynna í Bretlandi nýverið. Bein þýðing á nafni litla apans er „löng augnhár“. Apaheimur í Dorset er hið nýja heimili órangútans. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð

Prófessorar samþykktu

Prófessorar í Félagi háskólaprófessora við ríkisháskóla samþykktu kjarasamning sem samninganefnd félagsins gerði við ríkið 25. nóvember. Atkvæði voru talin í gærmorgun. Rúnar Vilhjálmsson, formaður félagsins, segir í samtali við mbl. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Drottning í tignarbúningi Jafnan er dágóður hópur ferðafólks við Gullfoss þegar birtu nýtur á veturna, enda er hann oft tignarlegastur í klakaböndum þegar náttúran er í... Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skora á Ólöfu að breyta reglugerð

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum um helgina bókun þar sem skorað er á nýjan innanríkisráðherra, Ólöfu Nordal, að breyta nýútkominni reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra. Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stuðningi við þolendur ábótavant

Áætlað er að ein af hverjum fjórum stúlkum undir sextán ára aldri og einn af hverjum sex drengjum á sama aldri verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Talið er að um ellefu milljónir Breta hafi orðið fyrir slíku ofbeldi. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónlistarkennarar samþykktu nýgerðan kjarasamning með miklum mun

Félagar í Félagi tónlistarskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Allsherjaratkvæðagreiðsla um samninginn hófst 3. desember og lauk klukkan 12 í gær, mánudaginn 8. desember. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Viðsnúningur í verði á sjófrystum afurðum

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjófrystar afurðir frá Íslandi hafa hækkað verulega í verði í ár. Meira
9. desember 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ýsuárgangurinn lofar góðu

„Stóru tíðindin eru þau að loksins virðist vera að koma upp stór ýsuárgangur,“ segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, um niðurstöður haustralls. Meira
9. desember 2014 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þjarmað að óháðum fjölmiðlum

Sjónvarpsstöðin Rain TV í Rússlandi hefur verið á hrakhólum undanfarið. Fyrirtækinu hefur tvívegis verið sagt upp leigusamningi sínum á innan við tveimur mánuðum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2014 | Leiðarar | 312 orð

Allt í forgang á Alþingi

Getur verið að einhverjir misskilji sögnina að forgangsraða? Meira
9. desember 2014 | Leiðarar | 265 orð

Góð sparnaðarráð

Ástæða er til að fara að ráðum tveggja þingmanna Framsóknarflokksins Meira
9. desember 2014 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Skotapilsfaldakapítalismi

Alex Salmond lét nýlega af starfi sem heimastjórnarráðherra Skotlands. Hann sagði af sér er atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands tapaðist. En Salmond hafði knúið hana fram. En nú ætlar hann í framboð til þingsins í Westminster. Meira

Menning

9. desember 2014 | Tónlist | 603 orð | 2 myndir

„Verkfæri í höndum listagyðjunnar“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta sólóplata Teits Magnússonar, 27 , kom út 3. desember sl., plata með „nýjan og framandi hljóðheim sem nostrað hefur verið við“, eins og því er lýst í tilkynningu. Meira
9. desember 2014 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Flytja franskar aríur

Sigrún Pálmadóttir sópran og Antonía Hevesí píanóleikari flytja margar af glæsilegustu aríum franskra óperubókmennta á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósum í Hörpu í dag kl. 12.15. Má þar m.a. Meira
9. desember 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Heiðra Motörhead

Bömbers, rokksveit sem leikur tónlist þungarokkssveitarinnar Motörhead, heldur tónleika á Gauknum 17. janúar nk. kl. 22. Meira
9. desember 2014 | Tónlist | 506 orð | 2 myndir

Hollendingurinn hógværi

Wassanaer: Concerti Armonici nr. 1 & 2 í G & B. Wagenseil: Básúnukonsert í Es. Vivaldi: Flautukonsert í F ,La tempesta di mare‘, Fiðlukonsert í g Op. 12,1 og ,L‘Estro Armonico‘ í h Op. 3,10 fyrir 4 fiðlur. Kammersveit Reykjavíkur. Meira
9. desember 2014 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Hungurleikar vel sóttir

Næstsíðasta kvikmyndin um Hungurleikana, Hunger Games: Mockingjay – Part 1 , er tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar, þriðju helgina í röð. Alls hafa nú yfir 27.000 miðar verið seldir á myndina. Meira
9. desember 2014 | Tónlist | 587 orð | 3 myndir

Hvur Slash!

Hitt uppklappslagið hitti gesti raunar í hjartastað líka – „Immigrant Song“ eftir Led Zeppelin. „Handa ykkur!“ Meira
9. desember 2014 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Listamenn heiðraðir í Kennedy-miðstöðinni

Barack Obama Bandaríkjaforseti veitti í fyrrakvöld fimm listamönnum heiðursviðurkenningu Kennedy Centre-listamiðstöðvarinnar fyrir framlag sitt til bandarískrar menningar. Meira
9. desember 2014 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Nýtt Potter-efni á netið

J.K. Rowling, höfundur sagnabálksins um galdrastrákinn Harry Potter, heldur áfram að gleðja aðdáendur sína. Frá 12. desember hyggst hún birta nýtt efni daglega á vef sínum Pottermore.com, allt til jóla. Sumir kunna að líta á það sem aukagóðgæti í... Meira
9. desember 2014 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Samfélag skyndilega allt undirlagt

Kvikmyndin „Innrás líkamsþjófanna“ lýsir því á hrollvekjandi hátt hvernig samfélagið er smátt og smátt tekið yfir af innrásarliði geimvera sem tekur yfir líkama fólks. Meira
9. desember 2014 | Bókmenntir | 391 orð | 3 myndir

Sögur úr sveit

Eftir Bjarna Harðarson. Sæmundur, 2014. 192 bls. Meira
9. desember 2014 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Tríó Árna djassar

Tríó píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar kemur fram í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi Kex hostels. Með Árna leika Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
9. desember 2014 | Bókmenntir | 1028 orð | 3 myndir

Umbreytingarmáttur englaryks

Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Forlagið, 2014. 262 bls. innb. Meira

Umræðan

9. desember 2014 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa

Eftir Auðólf Gunnarsson: "Gjaldtaka fyrir aðgang að þjóðgörðum og öðrum náttúruperlum og jafnvel fyrir komu til lands og ferða um það, er kunn víða um lönd." Meira
9. desember 2014 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Samgöngufælni virðist hrjá báða samfylkingarflokkana

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Umferðarflæðið þarf að ganga sem greiðast fyrir sig og fásinna er að líta á Reykjavík sem dæmigerða evrópska borg." Meira
9. desember 2014 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Spítalaskattur og náttúrupassi

Lögregluþjónar Reykjavíkur stóðu vaktina sl. föstudagskvöld og stöðvuðu bílstjóra á Skólavörðuholti, ef ske kynni að þeir væru augafullir í ökuferð. Flestir voru í fínu lagi, edrú og með ökuskírteinið. Meira
9. desember 2014 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Steingrímur J. og Katrín bera vitni

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Eins og stundum áður virðist sem kapp hafi borið fréttastofu Ríkisútvarpsins ofurliði og að þröngir sérhagsmunir hafi ráðið för í stað staðreynda. Fleiri hafa lagst á árar með fréttastofunni, jafnt í þingsal sem í fjölmiðlum." Meira
9. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 140 orð

Sveit Matthíasar Þorvaldssonar Kópavogsmeistari Þegar einni umferð er...

Sveit Matthíasar Þorvaldssonar Kópavogsmeistari Þegar einni umferð er lokið er ljóst að sveit Matthíasar Þorvaldssonar hefur tryggt sér sigur í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs. Meira
9. desember 2014 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Um náttúrupassann

Ég er sammála þeim sem segja það alveg fáránlegt að skylda okkur Íslendinga til að ferðast um landið með náttúrupassa. Það jafngildir því að okkur sé ekki treyst til að ganga sómasamlega um landið okkar. Meira
9. desember 2014 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt eða yfirlýsing um stríð?

Eftir Hörpu Ólafsdóttur: "Minna framlag til jöfnunar á örorkubyrði skerðir lífeyri verkafólks og sjómanna." Meira

Minningargreinar

9. desember 2014 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Björnsdóttir

Aðalbjörg Björnsdóttir fæddist 15. apríl 1928 á Stóra Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá. Hún lést þann 25. nóvember síðastliðinn. Aðalbjörg var dóttir hjónanna Björns Björnssonar frá Galtastöðum og Grímlaugar Margrétar Guðjónsdóttur frá Breiðuvík. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2014 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

Anna Camilla Einarsdóttir

Anna Camilla Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 4. júní 1925. Hún lést á hjúkurnarheimilinu Droplaugarstöðum 26. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Einar Kristján Þorbergsson, f. 18. júlí 1891, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2014 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Friðrik Sigurðsson fæddist á Ísafirði 3. feb 1942. Hann lést í Floda, Svíþjóð, 10. okt 2014. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Kristjáns Guðmundssonar og Gudrúnar Ebbu Jörundsdóttur, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2014 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Marinó Þórður Jónsson

Marinó Þórður Jónsson fæddist í Keflavík 24. október 1943 og lést 25. nóvember 2014 á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar hans voru Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1909, d. 2000 og Jón Valgeir Eliesersson, f. 1895, d. 1956. Bróðir er Sigurður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2014 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Sólveig Árnadóttir

Sólveig Árnadóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1935. Hún lést á heimili sínu að Gullsmára 9 þann 28. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Pétursdóttir og Árni Hinriksson og var hún einkabarn þeirra. Hinn 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Farþegum Icelandair fjölgar um 12%

Í nóvember flutti Icelandair um 161 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 12% fleiri en í nóvember á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 10% og sætanýting var 76,9% samanborið við 74,0% á sama tíma í fyrra. Meira
9. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

NSA selur 26% hlut í Kerecis

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) hefur selt tæplega 26% hlut sinn í lækningavörufyrirtækinu Kerecis á Ísafirði sem framleiðir og markaðssetur stoðefni til sárameðhöndlunar og vefjaviðgerðar, unnið úr þorskroði. Meira
9. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Sjóður Íslandssjóða kaupir í Fáfni Offshore

Framtakssjóður í rekstri Íslandssjóða, Akur fjárfestingar, hefur keypt 30% hlut í Fáfni Offshore fyrir 1.260 milljónir króna og er þar með orðinn stærsti hluthafi félagsins. Meira
9. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 3 myndir

Telur að íslensk félög eigi erindi á sænskan markað

Viðtal Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Magnus Billing, forstjóri Nasdaq kauphallarinnar í Stokkhólmi, segir mörg íslensk félög eiga erindi í kauphöllina í Stokkhólmi, þar sem þau gætu fengið aðgang að alþjóðlegu fjármagni. Meira

Daglegt líf

9. desember 2014 | Daglegt líf | 656 orð | 4 myndir

Allir ættu að geta fundið sína hillu

Guðrún Edda Einarsdóttir og Smári Freyr Smárason tóku þátt í Hönnunarmars 2014 og kynntu þar hilluna Rigel sem er fyrsta varan sem framleidd er undir merkinu bimmbamm. Hillan hefur vakið töluverða athygli, bæði fyrir góða hönnun og margþætt notagildi. Meira
9. desember 2014 | Daglegt líf | 99 orð | 2 myndir

Bleika þyrlan vinsæl í október

Í október sl. ráku margir upp stór augu þegar bleik þyrla sást á flugi víða um land. Meira
9. desember 2014 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...fylgist með jóladagatalinu

Jóladagatal Norræna hússins fer fram í áttunda sinn í ár. Það er alla daga fram að jólum kl. 12:34 og er fjölbreyttur hópur listamanna sem tekur þátt í dagatalinu í ár. Meira
9. desember 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Hagleikur skáldsins: Sá var hagur sem það kunni smíða

Í dag, þriðjudaginn 9. desember klukkan 12, mun Steinunn Jóhannesdóttir flytja fyrirlestur um Hallgrím Pétursson. Yfirskrift erindis Steinunnar er Sá var hagur sem það kunni smíða. Meira
9. desember 2014 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Hönnun ungra hönnuða á jólamarkaði langt fram á kvöld

Ungir hönnuðir ætla að selja hönnun sína og handverk í Hinu húsinu á fimmtudaginn frá klukkan 17:00-22:00. Markaðurinn er hugsaður sem vettvangur fyrir unga hönnuði til að koma hönnun sinni á framfæri sér að kostnaðarlausu. Meira
9. desember 2014 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Uppspretta skapandi hugsana

Í hádeginu í dag, 9. desember, hefst fyrirlestur Körnu Sigurðardóttur, nánar tiltekið klukkan 12. Meira

Fastir þættir

9. desember 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+ Rc6 8. e3 O-O 9. Be2 Bd7 10. Db3 dxc4 11. Dxc4 Dg6 12. O-O Bd6 13. Rh4 Dc2 14. Bd3 Dxb2 15. Hab1 Da3 16. Rb5 Da5 17. Rxd6 cxd6 18. Hxb7 Dd8 19. Dc3 a5 20. a3 Re7 21. Rf3 Hc8 22. Meira
9. desember 2014 | Í dag | 277 orð

Alsnjóa og út um víðan völl

Ólafur Stefánsson sagði frá því á Leirnum á föstudaginn að „það birti seint en vel í Tungunum í morgun. Brunagaddur með rauða sól í austri og ísþoku yfir Brúará. Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 633 orð | 3 myndir

Barnabarn telur hann hófsaman jafnaðarsinna

Stefán fæddist á Laugarvatni 9.12. 1934, sleit þar barnskónum og stundaði á unglingsárum ýmis störf þar á staðnum: Hann hefur alla tíð verið hófsamur jafnaðarsinni, eins og eitt barnabarnið komst að orði í skólaritgerð um afa sinn. Meira
9. desember 2014 | Fastir þættir | 172 orð

Framlenging. S-AV Norður &spade;G6 &heart;863 ⋄1082 &klubs;D9653...

Framlenging. S-AV Norður &spade;G6 &heart;863 ⋄1082 &klubs;D9653 Vestur Austur &spade;Á9 &spade;D75 &heart;95 &heart;K4 ⋄ÁKD97 ⋄6543 &klubs;G1084 &klubs;ÁK72 Suður &spade;K108432 &heart;ÁDG1072 ⋄G &klubs;– Suður spilar... Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Guðmundur Thor Örlygsson hélt bingó fyrir alla fjölskyldu sína þar sem...

Guðmundur Thor Örlygsson hélt bingó fyrir alla fjölskyldu sína þar sem veglegir vinningar voru í boði. Samtals safnaði hann 9.744 krónum sem hann vildi að færu til hjálparstarfs Rauða... Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Heldur afmælisveislu í skólanum

Ingileif Oddsdóttir er skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og hefur gegnt þeirri stöðu frá 2011. Hún hefur búið í 20 ár á Sauðárkróki og bæði kennt við skólann og verið náms- og starfsráðgjafi. „Í því starfi fólst m.a. Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Jón Róbert Nelson

30 ára Jón býr í Grafarvoginum, lauk prófum í íþróttafræðum í Bandaríkjunum og er fimleikakennari hjá Ármanni. Hálfsystkini: Collin Nelson, f. 1993, og Alex Nelson, f. 1995. Stjúpsystir: Katrín María Birgisdóttir, f. 1983. Foreldrar: Oddný Jónsdóttir,... Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristinn Sveinn Pálsson

30 ára Kristinn ólst upp í Hafnarfirði, hefur verið þar búsettur og er barþjónn á Irish Pub. Maki: Fjóla Rún Hafdal, f. 1987, húsfreyja. Börn: Emilía Rós, f. 2007; Andrea Líf, f. 2009, og Karen Lilja, f. 2014. Foreldar: Páll Kristinsson, f. Meira
9. desember 2014 | Í dag | 54 orð

Málið

Þegar farið er að tendra aðventuljósin er rétt að minna á það hvað sögnin að tendra þýðir: að kveikja . Hún þykir hátíðleg og er því mikið notuð um jólaleytið. Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Páll Líndal

Páll fæddist í Reykjavík 9.12. 1924. Foreldrar hans voru Theodór Björnsson Líndal, hrl. og prófessor við HÍ, og k.h., Þórhildur Pálsdóttir Líndal, f. Briem, húsfreyja. Theodór var sonur Björns Líndal Jóhannessonar, alþm. Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 137 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Marinó Viborg Guðmundsson 85 ára Svanhvít Ragnarsdóttir 80 ára Guðleifur Þórarinsson 75 ára Axel Wilhelm Carlquist Jens Valur Franklín Kolbrún Gunnarsdóttir 70 ára Erna Björnsdóttir Guðjón Árnason Helga Kristjana Ólafsdóttir Hjalti Árnason... Meira
9. desember 2014 | Í dag | 19 orð

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú...

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn. Meira
9. desember 2014 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Nú þegar líður að jólum eykst annríki í flutningum við að koma bréfum og pökkum á milli staða í tæka tíð. Meira
9. desember 2014 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. desember 1749 Skúli Magnússon var skipaður landfógeti, fyrstur Íslendinga. Hann gegndi embættinu í 44 ár. 9. desember 1932 Bókin Jólin koma, kvæði handa börnum, eftir Jóhannes úr Kötlum með teikningum Tryggva Magnússonar, kom út. Meira
9. desember 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ævar Þór Benediktsson

30 ára Ævar Þór ólst upp á Staðarhúsum í Borgarfirði, býr í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MA, hefur leikið í Þjóðleikhúsinu og stundar nú ritstörf. Maki: Védís Kjartansd., f. 1989, dansari. Foreldrar: Benedikt Guðni Líndal, f. Meira

Íþróttir

9. desember 2014 | Íþróttir | 102 orð

Aftur upp í annað sæti

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Málaga komust í gær upp í annað sæti spænsku 1. deildarinnar í körfuknattleik þegar þeir lögðu Murcia, 96:86, á útivelli. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Annáluð hreystimenni á borð við þann sem þetta skrifar hafa í vetur...

Annáluð hreystimenni á borð við þann sem þetta skrifar hafa í vetur verið að spila fótbolta utanhúss í hverri viku, í hinni skemmtilegu Gulldeild sem Leiknismenn í Breiðholti halda utan um. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Á þessum degi

9. desember 2004 Keflvíkingar tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í körfuknattleik. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – SönderjyskE 35:26 • Daníel Freyr Andrésson...

Danmörk Skjern – SönderjyskE 35:26 • Daníel Freyr Andrésson ver mark SönderjyskE. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 73:67 Staðan: Snæfell...

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 73:67 Staðan: Snæfell 11101834:70920 Keflaví-k 1192951:70718 Haukar 1183793:73316 Valur 1174853:80214 Grindavík 1165802:76412 Hamar 1129594:7834 KR 11110623:8162 Breiðablik 11110675:8112 Poweradebikar karla... Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Drottningin ríkir áfram

Skíði Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þvílíkur dagur! Eftir að hafa rústað hnénu í tvígang er ég loksins komin aftur! Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Ellefti íslenski þjálfarinn

FRÉTTASKÝRING Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson verður ellefti Íslendingurinn sem þjálfar lið í efstu deild þýska handknattleiksins. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

England Southampton – Manch.Utd 1:2 Staðan: Chelsea 15113134:1336...

England Southampton – Manch.Utd 1:2 Staðan: Chelsea 15113134:1336 Manch.City 15103232:1433 Manch. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Grafarvogur...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: Grafarvogur: Fjölnir – Akureyri 18 Digranes: HK – Stjarnan 19.30 KR-heimilið: KR – Valur 20.15 1. deild karla: Hertzhöllin: Grótta – Víkingur 19. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Hardy reið baggamuninn aftur og enn

Lele Hardy fór enn einu sinni á kostum með Haukum í gærkvöld þegar liðið lagði Grindavík, 73:67, í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Heppnin var með okkur

„Við höfðum heppnina með okkur,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United eftir að liðið vann Southampton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, 2:1. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax staðfesti í gær að Kolbeinn Sigþórsson...

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax staðfesti í gær að Kolbeinn Sigþórsson , landsliðsframherji, myndi ekki spila meira með liðinu á þessu ári vegna ökklameiðslanna sem hann hlaut í leiknum við Willem II á laugardagskvöldið. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 996 orð | 3 myndir

Ísland er í sannkölluðum dauðariðli á EM

EM 2015 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að strákarnir okkar í íslenska körfuboltalandsliðinu ráðist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar liðið tekur þátt í stórmóti í fyrsta skipti á næsta ári. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sigurður sextándi Íslendingurinn hjá Lilleström

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari norska knattspyrnuliðsins Lilleström og valdi það frekar en að ráðast til starfa hjá ástralska knattspyrnusambandinu. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stjörnumenn komust áfram

Stjarnan tryggði sér í gær sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, Poweradebikarnum, þegar liðið lagði ÍR, 95:82, í Ásgarði. ÍR-ingar veittu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik og voru með yfirhöndina í hálfleik, 49:42. Meira
9. desember 2014 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Þetta verður mikil upplifun og ævintýri

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Bílablað

9. desember 2014 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

38,1% aukning í nýskráningum á fólksbílum í nóvembermánuði

Sala á nýjum fólksbílum í nýliðnum nóvember jókst um 38,1% miðað við sama mánuð í fyrra. Voru 413 bílar nýskráðir miðað við 299 í október 2013. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hafa 9.133 fólksbílar verið nýskráðir í ár. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 274 orð | 1 mynd

BMW á móti kynjakvóta

Þýski lúxusbílasmiðurinn BMW gæti átt eftir að lenda í útistöðum í heimalandinu þar sem hann hefur lýst andstöðu við lagafrumvarp ríkisstjórnar Angelu Merkel sem kveður á um lágmarkskvóta kvenna í stjórnum fyrirtækja. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 575 orð | 3 myndir

Fjölmargar hugmyndir til að fjölga rafbílum á Íslandi

Í nóvembermánuði stóð rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu á Íslandi og var hún vel sótt. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 636 orð | 5 myndir

Lystisnekkja á hjólum

Þeir eru ekki margir jepparnir sem gera jafnríkt tilkall til nafnbótarinnar „Konungur jeppanna“ og Toyota Land Cruiser 200. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 203 orð

Löður tekur yfir rekstur þvottastöðva N1

Löður hefur tekið yfir rekstur bílaþvottastöðva N1. Með því rekur Löður samtals þrettán bílaþvottastöðvar. Ellefu þeirra eru á höfuðborgarsvæðinu, ein í Reykjanesbæ og ein á Akureyri. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 488 orð | 1 mynd

Með 58% hlutdeild í rafbílamarkaði

Renault-Nissan-samsteypan segist eiga 58% af markaði fyrir rafbíla í heiminum, en frá því Nissan Leaf kom á götuna í desember 2010 hefur hún selt 200.000 rafbíla. Er Leaf mest seldi rafbíll sögunnar en af honum hafa um 67.000 selst í Bandaríkjunum, 46. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 991 orð | 6 myndir

Meiriháttar minni breytingar

Fyrirtækið Arctic Trucks þarf varla að kynna fyrir Íslendingum, eða hvað? Stundum komum við nefnilega „af fjöllum“ þegar kemur að þrekvirkjum hugsuðanna hjá Arctic Trucks, t.d. á suðurskautinu. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Mitsubishi sýnir nýjan pallbíl

Mistusbishi hefur sýnt nýja smíðisútgáfu af L200-pallbílnum í Taílandi og er búist við að næsta kynslóð bílsins sem kemur á Evrópumarkað á næsta ári muni byggja á honum. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Renault Twingo í sauðargæru

Er þetta Renault Twingo eða Smart ForFour mætti spyrja sig þegar síðarnefndi bíllinn er skoðaður. Með réttu mætti segja að hann væri þeir báðir. Hér er um að ræða splunkunýjan Smart ForFour sem sumir vilja segja að sé fáguð útgáfa af Twingo. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 363 orð | 1 mynd

Sjálfeknir bílar þurfa minni bílastæði

Einn af kostum sjálfakandi bíla er að þeir eru snjallari að leggja í stæði en maðurinn og því er útlit fyrir að ekki þurfi eins mikið pláss undir bílastæði með tilkomu þeirra. Þessu halda forsvarsmenn sænska bílsmiðsins Volvo fram. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 318 orð | 5 myndir

Staulinn sem varð að stórlaxi

Það vakti mikla athygli í vikunni sem leið þegar út kvisaðist að sjálfur Jay Z væri mættur á klakann með spúsu sína, ofurstjörnuna Beyoncé Knowles, upp á arminn og hygðist halda hér upp á 45 ára afmælið sitt. Meira
9. desember 2014 | Bílablað | 343 orð | 1 mynd

Toyota hefur selt bíla mest í ár

Áætlanir greiningarfyrirtækja ganga út á að bílasala í heiminum í ár aukist frá í fyrra. Gera þau ráð fyrir að salan verði einhvers staðar á bilinu 85,5 til 87 milljónir nýrra fólks- og pallbíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.