Greinar laugardaginn 13. desember 2014

Fréttir

13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Einn þriggja hópa sem fengu sérleyfi...

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Einn þriggja hópa sem fengu sérleyfi til rannsóknar og vinnslu kolefnis á Drekasvæðinu hefur skilað sérleyfinu aftur inn til Orkustofnunar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Auknar fjárfestingar á Akranesi en skuldir greiddar niður

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og þriggja ára áætlun til 2018 hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Áform kynnt í upphafi, ekki ákvörðun

Verði frumvarp forsætisráðherra um heimild ráðherra til að ákveða aðsetur stofnunar sem undir hann heyrir að lögum, mun það fela í sér ótvíræða heimild fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að taka ákvörðun um að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu... Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Áhyggjur af minna framlagi til VIRK

„Við höfum áhyggjur af því sem samið var um í sambandi við VIRK-starfsendurhæfingarsjóðinn. Þar virðist ríkið ætla að svíkja í fjárlögum það sem um var búið að semja áður,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Banna jólasamkomur vegna ebólufaraldursins

Stjórnvöld í Afríkuríkinu Síerra Leóne tilkynntu í gær að allar opinberar samkomur í tilefni jólanna yrðu bannaðar til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu ebólu-faraldursins. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Barnaböll í Gamla bíói á morgun

Gamla bíó, ásamt samstarfsaðilum, ætlar að bjóða yngstu kynslóðina sérstaklega velkomna í húsið á gamaldags jólaball á morgun, sunnudag. Barnaböllin verða tvö, kl. 13 og kl. 16, og er frítt inn á meðan húsrúm leyfir. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 1111 orð | 7 myndir

„Lærimeistari og andlegur faðir“

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Kóreski kjúklingakóngurinn sem keypti á dögunum barðahatt Napóleons Bónaparte, Frakklandskeisara, segist finna marga samsvörunina í eigin lífi og hans. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð

Bilun í tölvukerfi olli töfum

Andri Steinn Hilmarsson Stefán Gunnar Sveinsson Fresta þurfti um það bil fimmtíu flugferðum frá Heathrow, einum stærsta flugvelli heims, vegna bilunar í tölvukerfi í gær og var lofthelgi borgarinnar lokað tímabundið. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bjarni ráðinn til SASS

Bjarni Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Bjarni gegndi síðast stöðu framkvæmdastjóra þróunar hjá RÚV en hann lét af þeim störfum í vor. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Bóksalan eykst jafnt og þétt dag frá degi

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Bóksala fyrir jólin gengur vel og virðist svipuð og síðustu ár þrátt fyrir að færri titlar hafi komið út í ár en síðasta ár. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Böndin berast nú að bandamönnum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Festu flotbryggjur í Panama

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Fyrirtækið Hafbor ehf. á Siglufirði, í samstarfi við Króla ehf. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð nær skuldahlutfallinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjarðabyggð heldur áfram að greiða niður skuldir á næsta ári þótt jafnframt verði ráðist í byggingu nýs stórs leikskóla í Neskaupstað og fleiri fjárfestingar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fleiri barnabækur í jólapakkann í ár

Barnabækur hafa selst meira í ár en árið í fyrra. Þetta segir sölustjóri íslenskra bókmennta hjá Pennanum/Eymundsson. Margar barnabækur eru á vinsældalistum yfir bóksölu og ljóst að þær munu gleðja mörg börn um jólin. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Fleiri ferðamenn fara í hvalaskoðun

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þeim ferðamönnum sem kusu að fara í hvalaskoðun við Ísland í ár fjölgaði frá fyrri árum samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum hvalaskoðunarfyrirtækja. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á næsta ári

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Jarðvegsframkvæmdir hefjast á Hlíðarendareit á næsta ári samkvæmt fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Framlögin til NATO jukust um 147% árið 2010

Framlög Íslands til NATO jukust til mikilla muna á síðasta kjörtímabili og nam hækkunin milli áranna 2009 og 2010 um 147% þegar framlagið nam um 216 milljónum kr. Sú hækkun stafaði fyrst og fremst af auknum framlögum til byggingar nýrra höfuðstöðva... Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Geta afgreitt lambakjöt í smærri sendingum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirtæki í St. Pétursborg, sem Kaupfélag Skagfirðinga á hlut í, dreifir íslensku lambakjöti til sælkerabúða og fínna veitingastaða í Pétursborg og Moskvu. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Geti veitt samþykki undir lok næstu viku

Stefnt er að því að undir lok næstu viku geti umsækjendur um leiðréttingu höfuðstólslána samþykkt útreikningana, samkvæmt upplýsingum Tryggva Þórs Herbertssonar, verkefnisstjóra um framkvæmd höfuðstólslækkunar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hvað fékkst þú í skóinn?

Þessir hressu krakkar komu við á Tjörninni á leið sinni heim eftir skóladag í gær. Hugsanlega hafa þau velt því fyrir sér hvað Stekkjarstaur kom með í skóinn fyrir vinina í fyrrinótt. Í nótt kom Giljagaur færandi... Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Hyggjast fjölga í hernum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Yfirvöld í Úkraínu tilkynntu í gær að þau hygðust kveðja 40.000 manns í herinn á næsta ári og tvöfalda framlög landsins til hermála. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Í samstarfi við Oxford og Cambridge

Rannsóknarhópur á Landspítalanum og við Háskóla Íslands vill útrýma alvarlegum sýkingum af völdum pneumókokka. Hópurinn fékk á dögunum 85 milljóna króna framhaldsstyrk til rannsókna á áhrifum bólusetninga gegn alvarlegum sýkingum bakteríunnar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Ísland er draumalandið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vestur-Íslendingurinn Sarah Guðrún Johnson er ævintýrakona og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Jólabærinn opnaður á Ingólfstorgi

Jólabærinn á Ingólfstorgi í Reykjavík var opnaður í vikunni og verður opinn til kl. 22 á kvöldin nú um helgina og aftur frá 19.-23. desember. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Jólalestin í Reykjavík

Jólalest Coca-Cola fer í dag í árlega ferð um höfuðborgarsvæðið. Lestin heldur af stað frá höfuðstöðvum Vífilfells á Stuðlahálsi kl. 16 og mun ferðast um helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Áætlað er að lestin aki niður Laugaveginn klukkan 17. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jólamarkaður Sólheima um helgina

Jólamarkaður Sólheima í Grímsnesi verður opinn um helgina og eru þar seldir munir sem íbúar Sólheima hafa búið til. Jólatónleikar verða í Sólheimakirkju klukkan 14 í dag, laugardag, þar sem Sólheimakórinn syngur og á sunnudag kl. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólapeysudagur á Akureyri

Jólapeysudagur miðbæjarins á Akureyri verður haldinn í dag. Þá munu kaupmenn í miðbænum klæðast jólapeysum og taka á móti gestum og hvetja jafnframt alla til að kíkja í miðbæinn í jólapeysum. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jólaskógurinn opnaður á Hólmsheiði

Jólaskógurinn á Hólmsheiði, í nágrenni Heiðmerkur, verður opinn nú um helgina og um næstu helgi frá klukkan 11-16 bæði laugardag og sunnudag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heggur fyrsta tréð í skóginum klukkan 11 í dag. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jólasveinar í jólabað í Dimmuborgum

Jólasveinarnir í Dimmuborgum ætla að fara í sitt árlega jólabað í Jarðböðunum við Mývatn í dag klukkan 17. Einnig verður markaðsdagur í Jarðböðunum kl. 14-18. Ýmislegt er um að vera í Mývatnssveit um helgina. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Klámbanni mótmælt í Lundúnum

Mótmælendur komu saman við breska þinghúsið í gær og tóku þátt í „andlits-setu“, til þess að mótmæla fyrirhugaðri lagasetningu um bann við því að tilteknar kynlífsathafnir verði sýndar í breskri klámmyndagerð. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Knúið á um nýjan kirkjugarð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) telja brýnt að finna nýjum kirkjugarði á höfuðborgarsvæðinu stað. Þeir þjóna Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Undirbúningur að nýjum kirkjugarði tekur 6-8 ár. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Lokun í ófærð ákvörðun lögreglu og Vegagerðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á hverjum tíma er það ákvörðun lögreglu og starfsmanna Vegagerðarinnar að ákveða hvort loka skuli vegum vegna veðráttu eða ófærðar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Mikil fjárfesting í ferðaþjónustu skapar áhættu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gríðarleg fjárfesting í ferðaþjónustufyrirtækjum, einkum nýjum hótelum, getur skapað kerfislæga hættu fyrir íslenska bankakerfið. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mikill rekstrarvandi RÚV

Hópur fólks kom saman á Austurvelli í gær undir yfirskriftinni „verjum RÚV“. Á sama tíma fundaði fjárlaganefnd Alþingis með stjórn fyrirtækisins. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður nefndarinnar, segir fundinn hafa verið góðan. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Norræn ljósahátíð í Vogum í dag

Deildir Norræna félagsins í Garði, Reykjanesbæ og Vogum standa í dag fyrir ljósahátíð á degi heilagrar Lúsíu. Hátíðin fer fram í Álfagerði við Suðurgötu í Vogum. Hún hefst kl. 15 og stendur til kl. 17. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 138 orð

Norskar selveiðar fá ekki styrk frá ríkinu

Norska þingið samþykkti seint í fyrradag að hætta að veita styrki til selveiða. Talið er mögulegt að ákvörðunin muni leiða til endaloka selaiðnaðarins í Noregi. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nóg að gera í snjómokstri

Vinnufélagarnir hjá Finni ehf. voru við snjómokstur í Glerárhverfi á Akureyri í gærmorgun. Mikill snjór er í bænum og mokstri var sinnt allan daginn. Veðurstofan spáir versnandi veðri á Vestfjörðum síðdegis í dag. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að NASA

Eigendaskipti hafa orðið að fasteignum á Landssímareitnum, þar sem NASA er m.a. til húsa, en Ólafur Björnsson er nýr eigandi. Elín Ólafsdóttir verður framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags fasteignanna. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýjar legudeildir á Sjúkrahúsinu

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp sem á að leggja fram tillögur um uppbyggingu nýrra legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri. Hópurinn hefur þegar hafið störf. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Orðið jólalegt í Borgarfirði

Úr bæjarlífinu Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfjörður Aðventan er gengin í garð með öllu sínu. Fyrsti sunnudagur var að þessu sinni í nóvember sem mörgum finnst lengja aðventuna. Aðventuhátíðir í kirkjum héraðsins eru fastir liðir. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Ólíkar hækkanir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umtalsverður munur er á launahækkunum launþegahópa skv. launavísitölu Hagstofunnar fyrir þriðja fjórðung ársins. Regluleg laun allra hækkuðu um 6,3% að meðtaltali frá fyrra ári. Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Óttast um pílagríma í Írak

Yfirvöld í Írak lýstu yfir áhyggjum sínum af öryggi sjía-múslíma í pílagrímaför til landsins eftir að einn lést og fjórir særðust í sprengjuvörpuárás í borginni Karbala. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Jólasnjór í borginni Nú þegar snjór hefur breiðst yfir borgina vona margir að hann haldist fram yfir hátíðarnar. Um það bil 40% líkur hafa verið á hvítum jólum í Reykjavík á síðustu... Meira
13. desember 2014 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ráðstefnu um loftslagsmál lokið

Nokkur spenna ríkti á síðasta degi alþjóðlegrar ráðstefnu um loftslagsmál, þar sem deilt var um hversu mikla ábyrgð þróunarríki ættu að taka á sig þegar kæmi að því að draga úr útblæstri. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ríkið sýknað af kröfum Omos

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Útlendingastofnun og íslenska ríkið af kröfu Nígeríumannsins Tonys Omos. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ríkið verður af 1,5 milljörðum

Tekjur ríkissjóðs af bankaskattinum verða að óbreyttu 1,5 milljörðum minni á næsta ári en áætlað hefur verið ef slitastjórn gamla Landsbankans (LBI) greiðir út 400 milljarða til forgangskröfuhafa fyrir áramót. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sektað fyrir að leggja á hjólastíg

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar leggur til að ökumenn sem leggja bifreiðum á nýjan hjólastíg á Hverfisgötu verði sektaðir. Til þess þarf að fá samþykki fyrir svonefndu stöðubanni hjá lögreglustjóra. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Selja kjöt og fisk til rússneskra sælkera

Fyrirtæki sem Kaupfélag Skagfirðinga stofnaði með einstaklingum í St. Pétursborg til að dreifa lambakjöti til fínna veitingastaða og sælkeraverslana mun einnig markaðssetja önnur íslensk matvæli. Þegar er byrjað á sölu sjávarafurða. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Syfjaður með falsað vegabréf í Leifsstöð

Karlmaður var tekinn með falsað vegabréf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 436 orð | 5 myndir

Uppbygging í Grafarholti mikilvægust

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stærsta mál Golfklúbbs Reykjavíkur í náinni framtíð er endurreisn Grafarholts og uppbygging aðstöðunnar. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð

Varað við kerfishættu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlán til gríðarlegar uppbyggingar í ferðaþjónustu getur skapað kerfishættu í bankakerfinu. Þetta er mat Sveins Ó. Sigurðssonar viðskiptafræðings sem hefur rannsakað arðsemi hótela. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Varúðarviðmið hafa dregið úr óhöppum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mjög hefur dregið úr óhöppum og slysum sem tengjast vondu veðri á stórum flutningabílum. Það má þakka varúðarviðmiðum sem sett voru fyrir stór ökutæki. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 4 myndir

Verktakar taki þátt í kostnaði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakar og fjárfestar sem fá úthlutað aukið byggingarmagn vegna breytinga á deiliskipulagi gætu framvegis þurft að taka þátt í kostnaði sem fellur á Reykjavíkurborg vegna slíkra breytinga. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vilborg aftur á bak upp Esjuna í dag

Vilborg Arna Gissurardóttir mun í dag ganga upp Esjuna, aftur á bak, til styrktar baráttunni gegn einelti. Þetta er hluti af áskorun sem hún tók í tengslum við fjáröflunarátak Barnaheilla, Jólapeysuna. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Vilja kanna sameiningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Brunavarna Suðurnesja hefur óskað eftir viðræðum við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins um möguleika á sameiningu eða samvinnu. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Vilja útrýma alvarlegum sýkingum

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vinsældir skipta litlu

Höfundur sem semur vinsælt lag fær ekki greidda ákveðna krónutölu fyrir hvert skipti sem lag hans heyrist á öldum ljósvakans heldur fer það eftir tekjum ljósvakafyrirtækisins hve mikið það greiðir tónhöfundum. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 774 orð | 4 myndir

Vinsæl lög en vansælir höfundar

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Höfundur sem semur vinsælt lag fær ekki greidda ákveðna krónutölu fyrir hvert skipti sem lag hans heyrist á öldum ljósvakans heldur fer það eftir tekjum ljósvakafyrirtækisins hve mikið það greiðir tónhöfundum. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð

Þjófum er ekkert heilagt og stela jafnvel jólagjöfum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum. Nokkuð er um innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu en þjófum er ekkert heilagt og þeir stela jafnvel jólagjöfum ef því er að skipta. Meira
13. desember 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Önnur og fleiri úrræði æskilegri

Heilbrigðisráðherra segir að það sé mat færasta fagfólks að brýnt sé að hafa í samfélaginu fleiri félagsleg úrræði sem taki við þeim einstaklingum sem heilbrigðisþjónustan hafi lokið við að þjónusta. Spítalarnir séu ekki hugsaðir til langtímavistunar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2014 | Leiðarar | 614 orð

Ótti við ofurgreind

Mun gervigreind öðlast sitt eigið líf og ýta manninum til hliðar? Meira
13. desember 2014 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Öfugsnúnir mengunarskattar

Sigríður Á. Andersen ræddi vörugjöld í umræðum um fjárlagafrumvarpið á þingi í vikunni. Hún benti á að þó að nú stæði til að leggja af almenn vörugjöld yrðu áfram við lýði sérstök vörugjöld, til að mynda af bifreiðum og eldsneyti. Meira

Menning

13. desember 2014 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Áframhaldandi stuðningur við íslenska tónlist

Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin og munu einnig styrkja þátttöku Íslands tónlistarhátíðinni Eurosonic í janúar á næsta ári. Meira
13. desember 2014 | Bókmenntir | 457 orð | 2 myndir

Breytt ásjóna í heimsbókmenntum

Bækur Mitchells eru marglaga, söguþræðir fléttast saman og sundur, persónur eru kynntar til sögunnar, hverfa og dúkka upp aftur. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 538 orð | 2 myndir

Dásemdir jólatónlistarinnar: Fyrri hluti

Þegar maður er í þessu miðju finnst manni eins og allir og amma þín líka hafi gert jólaplötu. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Djassaðir sálmar

Jólasöngvar og sálmar óma í kyrrlátum djassútsetningum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á morgun. Þeir Karl Olgeirsson píanóleikari, Andrés Þór gítarleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari munu annast hljóðfæraleik. Meira
13. desember 2014 | Bókmenntir | 295 orð | 3 myndir

Enn meira fjör og fróðleikur fyrir fjölskylduna

Eftir Vilhelm Anton Jónsson. Hönnun, uppsetning og kápa: Þorbjörg Helga Ólafsdóttir. JPV útgáfa, 2014. 97 bls. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Fagnar afmæli sínu með tónleikum

Ragnheiður Gröndal heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu á 30 ára afmælisdegi sínum mánudaginn 15. desember kl. 20. „Dagskráin verður spennandi ferðalag í gegnum feril hennar, en hún á að baki átta plötur auk margra annarra verkefna. Meira
13. desember 2014 | Bókmenntir | 624 orð | 3 myndir

Hárendar og neglur klofna

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. JPV forlag, 2014. 112 bls. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Jólagestir Björgvins í 8. sinn

Jólagestir Björgvins verða haldnir í 8. sinn í dag kl. 16 og 21. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Garðakirkju

Trio Kalinka heldur jólatónleika með íslenskum og erlendum jólalögum og sálmum í Garðakirkju í dag kl. 18. Tríóið skipa þau Gerður Bolladóttir sópran, Marina Shulmina á domra og Flemming Viðar Valmundsson á harmónikku. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Siggu á Akranesi

Hinir árlegu jólatónleikar Siggu Beinteins verða haldnir í Bíóhöllinni Akranesi í kvöld kl. 20.30. „Tónleikarnir á Akranesi verða einu jólatónleikar Siggu á landsbyggðinni þetta árið. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Karlakórar með jólatónleika á sama tíma

Stærstu karlakórar Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og karlakórinn Fóstbræður, halda báðir aðventu- og jólatónleika í dag og þar að auki á sama tíma, kl. 17. Fóstbræður syngja í Norðurljósasal Hörpu en Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Maðurinn með fuglsgrímuna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Viðburðafyrirtækið Nordic Events stendur fyrir heljarinnar dansteiti í kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, með íslenskum og erlendum tónlistarmönnum og plötusnúðum. Meira
13. desember 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Nanna semur jólasögu með börnum

Jólaball verður haldið á Kex hosteli, Skúlagötu 28, á morgun kl. 13 og mun Stúfur mæta ásamt bræðrum sínum og halda uppi stuðinu. Meira
13. desember 2014 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Sex plötur hlutu Kraumsverðlaun

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn í fyrradag í húsakynnum Kraums og hlutu þau að þessu sinni Anna Þorvaldsdóttir fyrir plötuna Aerial , Börn fyrir plötuna Börn , Hekla Magnúsdóttir fyrir Heklu ,... Meira
13. desember 2014 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Spenna og hugljúf stund

Skjár einn hefur nýhafið sýningar á framhaldsmyndaflokknum The Affair, sem tilnefndur er til Golden Globe-verðlauna. Meira
13. desember 2014 | Bókmenntir | 186 orð | 4 myndir

Þrjár milljónir veittar í þýðingarstyrk til ellefu verka úr fimm málum

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur úthlutað styrkjum til þýðinga ellefu verka úr fimm tungumálum, en um er að ræða síðari úthlutun ársins. Alls bárust 27 umsóknir um þýðingarstyrk frá 17 umsækjendum og var sótt um rúmar 16 milljónir króna. Meira

Umræðan

13. desember 2014 | Pistlar | 366 orð

Ferð til Nýju Jórvíkur

Þótt sérviska þyki á Íslandi að kalla New York Nýju Jórvík, laga margar þjóðir þetta staðarnafn að tungum sínum. Portúgalir segja til dæmis „Nova Iorque“ og Spánverjar „Nueva York“. Meira
13. desember 2014 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Hátíðarljósasukk

Desember er uppáhaldsmánuður þeirra sem eru í tengslum við barnið inni í sér, þeirra sem upplifa einlæga gleði í hjarta þegar þeir hugsa um jólahátíðina. Aðventan er þeirra tími; með heitu súkkulaði og smákökum, jólatónlist, mandarínum og jólaföndri. Meira
13. desember 2014 | Velvakandi | 53 orð | 1 mynd

Hver orti?

Við mitt brjóstið ljúfa lá lítill sveinn með augun blá mitt er horfið blómið bjarta með brostin augu og kólnað hjarta. Mér leikur forvitni á að vita hver orti þetta og hvort erindin kynnu að vera fleiri. Meira
13. desember 2014 | Aðsent efni | 650 orð | 4 myndir

Lögreglan á Höfn – rakalaus umræða – tilraun til úrbóta

Eftir Hilmar Gunnlaugsson, Jón Jónsson og Evu Dís Pálmadóttur: "Vonandi eru einhverjir fjölmiðlar tilbúnir til að velta efnisrökum málsins fyrir sér. Það er a.m.k. hughreystandi að stjórnvöld skuli gera það." Meira
13. desember 2014 | Pistlar | 477 orð | 2 myndir

Ofsögum sagt

Í frásögnum eru einatt myndrænar lýsingar. Margir ýkja til að krydda sögur sínar og leika sér með samlíkingar til að undirstrika mál sitt eða draga upp skoplega mynd af aðstæðum. Meira
13. desember 2014 | Pistlar | 839 orð | 1 mynd

Um heimildir og hughrif

...og „pólitíska agenta“ og „kommissara“ Meira

Minningargreinar

13. desember 2014 | Minningargreinar | 1771 orð | 2 myndir

Einar Ólafsson

Einar fæddist á Víðivöllum í Vestmannaeyjum 23. desember 1933. Hann lést hinn 30. nóvember 2014. Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 13. desember. Einar var sonur hjónanna Ólafs Ingileifssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2014 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

Evlalía Sigurgeirsdóttir

Evlalía Sigurgeirsdóttir fæddist í Heimabæ á Folafæti í Ísafjarðardjúpi 13. apríl 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í Bolungarvík 1. desember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Guðfinnsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2014 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Flóra Sigríður Ebenezersdóttir

Flóra Sigríður Ebenezersdóttir fæddist í Bolungarvík 26. nóvember1933. Hún lést 2. desember 2014 á Sjúkrahúsi Ísafjarðar. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Ebenezer Benediktsson, f. 28.5. 1896, d. 30.5. 1995, og Guðmunda Magnea Pálsdóttir, f. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2014 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Gísli Þorleifsson

Gísli Þorleifsson fæddist á Siglufirði 27. október 1928. Hann lést 6. desember 2014. Foreldrar hans voru Þorleifur Bergsson frá Hofsá í Svarfaðardal og Dóróþea Gísladóttir frá Kjarnholtum í Biskupstungum. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2014 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Óskar Aðalsteinn Friðbjarnarson

Óskar Aðalsteinn Friðbjarnarson fæddist að Sútarabúðum í Grunnavík í Jökulfjörðum 5. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 4. desember 2014. Foreldrar hans voru Sólveig Pálsdóttir, f. 30. nóvember 1899, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 2 myndir

Bið eftir íslenskri reglugerð bagaleg fyrir framleiðendur

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Framleiðsla á mann 15% yfir meðaltali ESB

Magn vergrar landsframleiðslu á mann á Íslandi árið 2011 var 15% yfir meðaltali Evrópusambandsríkjanna, sem eru 28. Ísland var í 12. sæti yfir verga landsframleiðslu á mann sama ár í samanburði 37 Evrópuríkja, þ.e. Meira
13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Hægir á batanum

Tekjujöfnuður sveitarfélaga var neikvæður á fyrstu þremur fjórðungum þessa árs sem nemur 2,4% af heildartekjum allra sveitarfélaga landsins. Hann var neikvæður um 2,9% á sama tímabili í fyrra. Meira
13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Laun hækka um 1,4% á milli ársfjórðunga

Regluleg laun voru að meðaltali 1,4% hærri á þriðja ársfjórðungi 2014 en á ársfjórðungnum á undan. Þá hækkuðu laun um 6,3% að meðaltali frá fyrra ári. Hækkunin var 5,9% á almennum vinnumarkaði og 7,6% hjá opinberum starfsmönnum. Meira
13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 532 orð | 2 myndir

Undanþága minnkar skatttekjur

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
13. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Veikist gagnvart evru en styrkist gagnvart pundi

Íslenska krónan veiktist lítillega á móti evru í nóvember og stóð í 154,1 í lok mánaðarins, samanborið við 153,1 í lok október, sem samsvarar 0,6% veikingu. Meira

Daglegt líf

13. desember 2014 | Daglegt líf | 1053 orð | 4 myndir

Að næra vel það sem er þegar til staðar

Daglegt líf fjölskyldna fatlaðra og langveikra barna er síður en svo það sem kallast getur hefðbundið. Með góðri samvinnu má halda uppi röð og reglu yfir vetrartímann þegar skólinn er í föstum skorðum en á sumrin er það öllu flóknara. Meira
13. desember 2014 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Jólalegt og kósí í Níu heimum

Hjónakornin Úní og Jón Tryggvi, sem saman kalla sig UniJon, hafa seinustu árin leikið jólalög um borg og bý í kringum jólahátíðina. Þessi árstími er tími friðar og kyrrðar og leggja því UniJon mikla áherslu á notalegu og rómantísku jólalögin. Meira
13. desember 2014 | Daglegt líf | 427 orð | 2 myndir

Leiðindaskjóða og smiður jólasveinanna mæta á svæðið

Á aðventunni eru börnin full tilhlökkunar og þá er um að gera að upplifa sem mest með ungviðinu. Gaman er að stússa með börnunum, baka piparkökur, lesa jólasögur og jólaskreyta heima við, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
13. desember 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Piparkökuskreytingavinnustofa

Grýtan er vinnustofur hönnuða og listamanna með sýningarrými á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Nú þegar líður að jólum er um að gera að standa við bakið á einyrkjum og hönnuðum og kaupa hjá þeim jólagjafirnar. Meira

Fastir þættir

13. desember 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. O-O-O Be7 10. f4 Rg4 11. g3 Rxe3 12. Dxe3 b5 13. Kb1 Db6 14. Dxb6 Rxb6 15. Ra5 g6 16. Bg2 Hc8 17. Hhe1 exf4 18. gxf4 O-O 19. f5 Bd7 20. Bh3 Hc7 21. Hd3 g5 22. Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Akureyri Eiríkur Sæmi fæddist 26. desember 2013. Hann vó 3.454 g og var...

Akureyri Eiríkur Sæmi fæddist 26. desember 2013. Hann vó 3.454 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Heiðrún Eiríksdóttir og Árni... Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 624 orð | 3 myndir

Einu sinni og ávallt poppari

Lárus Halldór fæddist á Blönduósi 13.12. 1954: „Ég ólst upp í Grímstungu í Vatnsdal til 10 ára aldurs en síðan í Reykjavík. Meira
13. desember 2014 | Í dag | 246 orð

Frár sem gaupa, norðanhríð og nátthrafnar

Í síðustu viku var gátan eftir Guðmund Arnfinnsson: Sést á hornum sauðkindar. Sæt er kvoða á borðum. Skyttum þarft við skotveiðar, Skarphéðinn þreytti forðum. Harpa á Hjarðarfelli leysir gátuna þannig: Er á kindum hornahlaup, hlaup á borðum. Meira
13. desember 2014 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
13. desember 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Veig er nú eingöngu haft um drykk , oftast áfengan enda er í ættartré orðsins ýmiss konar rammur safi. Oftast er það í fleirtölu : veigar . Það er nærri óþarft að setja „áfengar“ fyrir framan, en sterkar getur átt við. Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Með milljón handrit í gangi

Guðni Líndal Benediktsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2014 fyrir bókina Ótrúleg ævintýri afa – Leitin að Blóðey. Bókin er fyrsta skáldsaga Guðna sem hefur áður skrifað leikrit, smásögur og fengist við kvikmyndagerð, m.a. Meira
13. desember 2014 | Í dag | 2201 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Orðsending Jóhannesar. Meira
13. desember 2014 | Fastir þættir | 517 orð | 4 myndir

Peðsfórnin

Pawn sacrifice“ er nafn á kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á dögunum. Myndin fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík árið 1972 eða „einvígi aldarinnar“ eins og það hefur löngum verið kallað. Meira
13. desember 2014 | Fastir þættir | 166 orð

Reisinger. N-NS Norður &spade;ÁG1073 &heart;KD8 ⋄ÁD6 &klubs;K5...

Reisinger. N-NS Norður &spade;ÁG1073 &heart;KD8 ⋄ÁD6 &klubs;K5 Vestur Austur &spade;8 &spade;KD96542 &heart;G95 &heart;73 ⋄G85432 ⋄K9 &klubs;1073 &klubs;D9 Suður &spade;-- &heart;Á10642 ⋄107 &klubs;ÁG8642 Suður spilar 6&heart;. Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásbjörn Helgi Guðmundsson fæddist 13. janúar 2014 kl. 00.00...

Reykjavík Ásbjörn Helgi Guðmundsson fæddist 13. janúar 2014 kl. 00.00. Hann vó 3.465 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Rúnar Ingvarsson og Hafdís Helga Helgadóttir... Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Séra Jón á Bægisá

Jón Þorláksson á Bægisá fæddist í Selárdal í Arnarfirði 13.12. 1744. Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson sem stundaði preststörf en var dæmdur af preststörfum fyrir að sinna guðsþjónustu ofurölvi. Meira
13. desember 2014 | Árnað heilla | 344 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Eiríkur Jónsson 85 ára Kristjana Kristjánsdóttir 75 ára Ágúst Ingi Sigurðsson Geirlaug Þorvaldsdóttir Guðný Jóna Jónsdóttir Maríus Gunnarsson 70 ára Guðbjörg Valgeirsdóttir Guðrún Gísladóttir Óskar Líndal Jakobsson Pálína K. Meira
13. desember 2014 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Víkverji hefur lengi talið sig vera mjög góðan bílstjóra. Segi kannski ekki og skrifa alveg frá því að hann fékk bílpróf en allt að því. Víkverji hefur nefnilega keyrt af öryggi í vetrarfærð um landið og ekki lent í árekstri. Meira
13. desember 2014 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. desember 1922 Hannes Hafstein lést, 61 árs. Hann var ráðherra frá 1904 til 1909 og aftur frá 1912 til 1914. Meðal ljóða hans eru Sprettur (Ég berst á fáki fráum) og Stormur. Útförin var gerð með mikilli viðhöfn. Meira

Íþróttir

13. desember 2014 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Að mörgu leyti hefur óhönduglega tekist til hjá...

Að mörgu leyti hefur óhönduglega tekist til hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF, í undanfara HM í handknattleik karla sem hefst í Katar eftir rúman mánuð. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Á þessum degi

13. desember 1998 Örn Arnarson , sautján ára Hafnfirðingur, verður Evrópumeistari fyrstur íslenskra sundmanna, þegar hann sigrar í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Sheffield á Englandi. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16 liða úrslit: ÍBV 2 – Þróttur 21:20 1...

Coca Cola bikar karla 16 liða úrslit: ÍBV 2 – Þróttur 21:20 1. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Tindastóll 104:81 Þór Þ. – KR...

Dominos-deild karla Haukar – Tindastóll 104:81 Þór Þ. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Fjölnir – Grindavík 91:97

Dalhús, Dominos-deild karla, föstudag 12. desember 2014. Gangur leiksins : 9:4, 13:11, 18:24, 22:27 , 27:36, 36:42, 43:50, 50:54 , 55:63, 59:65, 61:72, 65:81 , 69:81, 79:85, 79:91, 91:97 . Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Fram L15 TM-höllin: Stjarnan – ÍBV S15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Smárinn: Breiðablik – KR S19.15 Hveragerði: Hamar – Snæfell S19. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

Háflug Hauka yfir Tindastóli

Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Spennan í Domino's-deild karla er mikil þessa dagana; mörg lið eru saman í einum hnappi og eftir leik Hauka og Tindastóls í gærkveldi hefur sá hnappur einungis orðið þéttari. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Íslendingarnir létu mjög að sér kveða

Sundsvall Dragons komst í gær upp í annað sæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik og Íslendingarnir fjórir voru aðsópsmiklir þegar liðið vann Örebro, 93:78, á heimavelli. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Meistararnir áfram á sigurbraut

Íslandsmeistarar Aftureldingar tóku á móti HK í uppgjöri efstu liðanna í Mizuno-deild kvenna í blaki í gær og var spilað á Varmá og vann Afturelding leikinn með þremur hrinum gegn einni. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Orðin gjörbreytt tilvera

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það á væntanlega eftir að koma honum á óvart hvað samkeppnin er hörð í þessari deild. Þetta verður ólíkt öllu sem hann hefur kynnst á ferlinum. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Ógnarsterkir andstæðingar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Reyni að vera bjartsýnn

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kristján Gauti Emilsson, sóknarmaðurinn efnilegi sem hélt út í atvinnumennskuna í lok júlí, hefur glímt við erfið meiðsli og hefur ekkert komið við sögu með liði sínu frá því í byrjun október. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 110 orð

Sameining í Mosfellsbæ

Félagsmenn í Golfklúbbunum tveimur í Mosfellsbæ, Bakkakoti og Kili, hafa samþykkt tillögu um sameiningu klúbbanna. Nýi klúbburinn mun heita Golfklúbbur Mosfellsbæjar. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Spánn Almería – Real Madrid 1:4 Staða efstu liða: Real Madrid...

Spánn Almería – Real Madrid 1:4 Staða efstu liða: Real Madrid 15130255:1339 Barcelona 14111236:734 A. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára...

Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Tinnu Helgadóttur og Kára Gunnarsson badmintonmann og badmintonkonu ársins 2014. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Svisslendingar herða eftirlit með íþróttasamtökum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Svissneska þingið hefur samþykkt lög sem herða eftirlit með þeim mikla fjölda alþjóðlegra íþróttasamtaka sem hafa bækistöðvar í landinu. Þeirra stærst eru Alþjóðaólympíunefndin, IOC, og Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 159 orð

Tíundi sigur KR-inga

KR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni. Í gærkvöld unnu þeir leikmenn Þórs í Þorkákshöfn með 35 stiga mun í Þorlákshöfn, 127:92, og hafa þar með 20 stig eftir 10 leiki í efsta sæti deildarinnar. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Tvær íslenskar í Afríku

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR verða báðar á meðal þátttakenda á lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Þátttakendur en ekki áhorfendur í Berlín

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Dregið var í riðla í vikunni fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik sem fram fer í september á næsta ári eins og rækilega var greint frá í Morgunblaðinu og mbl.is. Meira
13. desember 2014 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Þór Þ. – KR 92:127

Iceland Glacial-höllin Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 12. desember 2014. Gangur leiksins : 5:7, 11:15, 18:27, 22:32 , 28:36, 33:46, 38:54 , 38:58, 42:68, 56:85, 67:89 , 73:96, 83:106, 88:116, 92:127 . Þór Þ . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.