Greinar mánudaginn 15. desember 2014

Fréttir

15. desember 2014 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Aurskriður á Jövu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Björgunarsveitir á Indónesíu leita fólks sem saknað er eftir að aurskriður féllu víða í kjölfar mikilla rigninga. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Jólagleði Jólasveinarnir hafa í mörgu að snúast þessa dagana og þessi gleðigjafi mætti með gítarinn sinn á jólaball Morgunblaðsins sem haldið var í Hádegismóum á laugardaginn... Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ballett um Lísu í Undralandi sýndur

Uppfærsla Christophers Wheeldons á ballettinum Ævintýri Lísu í Undralandi verður sýnd í Háskólabíói á morgun klukkan 19.15. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Fátæktin er að aukast hjá vissum hópum“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Efnalitlar fjölskyldur geta nú sem fyrr leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð til að halda jól. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 7 myndir

Börðust á móti skafrenningi

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ferðamennirnir voru fegnir að komast inn í hlýjuna og þótti gaman að kynnast íslenskum vetri. Hlátrasköllin og breitt brosið báru þess merki. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Ekki með samþykki stjórnvalda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum engar vísbendingar um að eitthvað nýtt sé í þessum málum varðandi okkur,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra um skýrslu leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fá að veiða úr kolmunnakvótanum

Rússar fá heimild til að veiða 1.500 tonn af kolmunna af kvóta Íslendinga á næsta ári. Tvíhliða samningar þjóðanna voru undirritaðir í síðustu viku, en þeir eru hluti af Smugusamningnum svokallaða. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Ferja fólk til og frá vinnu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið var að gera hjá björgunarsveitarmönnum á Norður- og Austurlandi vegna óveðurs um helgina. Helstu verkefnin voru að ferja heilbrigðisstarfsfólk á vaktaskiptum á sjúkrahúsum og dvalarheimilum. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Frátafir vegna ótíðar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það hefur verið afspyrnuléleg veiði undanfarið. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Frost í kortunum fram að hvítum jólum

Ófærð setti víða strik í reikninginn í vonskuveðri um norðan- og austanvert landið í gær. Í Hamarsfirði sló vindmælir í 67 metra á sekúndu, en varð síðan undan að láta. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Gerðu við bilanir á Deildartunguæð

Á næstu vikum verður tekinn í notkun nýr heitavatnsgeymir á Akranesi og á tilkoma hans að draga úr hættu á heitavatnsleysi í bænum þegar gera þarf við eða sinna endurnýjun aðveituæðarinnar. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Gremst að skógrækt fái ekki aukin framlög

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það varð gjörbreyting í skógræktinni þegar menn fóru að sjá tekjur af timbursölu eins og verið hefur síðustu misseri. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Íbúð 5 sýnd í Ljósmyndasafninu

Ljósmyndir eftir Maríu Kristínu Steinsson eru nú sýndar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Á sýningunni Íbúð 5 eru 15 ljósmyndir sem eru teknar á löngum lýsingartíma og fanga athöfn í heild sinni meðan hún á sér stað fyrir framan myndavélina. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Jólaverslunin fór víðast hvar snemma af stað

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kaupmenn kætast á þessum tíma árs þegar aukið líf og fjör færist í flestar verslanir. Jólaverslunin getur þó verið misjöfn milli ára og ekki eins milli verslana. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Með harðsperrur eftir afturgönguna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Esjuganga er áskorun sem margir setja sér að sumri til þegar veður er gott og aðstæður með besta móti. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mætir brýnni þörf fyrir boðlegt geymsluhúsnæði

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
15. desember 2014 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Njósnabúnaður finnst í stjórnsýsluhverfi Noregs

Fundist hefur njósna- og hlerunarbúnaður í stjórnkerfis- og stjórnsýsluhverfi Noregs í Ósló. Búnaðurinn sem m.a. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Nýjustu og bestu tækin á markaði

baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Héðinn hefur eflt renniverkstæði sitt með kaupum á bestu tækjunum á markaðnum í dag. Það hefur hjálpað fyrirtækinu við að ná í verkefni erlendis. Meira
15. desember 2014 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Nýtt loftslagssamkomulag málamiðlun

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Viðræðum á nýafstaðinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem fram fór í Perú, lauk um helgina eftir tveggja vikna samningslotu aðildarríkja samtakanna. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Olía hagkvæmari kostur en raforka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að rafskautakatlar fiskimjölsverksmiðja landsins standi ónotaðir í vetur og verksmiðjurnar brenni svartolíu á komandi loðnuvertíð í stað þess að kaupa rafmagn. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Olía lækkaði um 10% á heimsmarkaði

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 10% í síðustu viku samhliða lækkun stóru bandarísku hlutabréfavísitalnanna. Dow Jones-vísitalan hefur til að mynda ekki átt jafn slæma viku síðan í nóvember árið 2011. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hugleiði skipan sáttanefndar

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja að stjórnvöld hugleiði að skipa sérstaka sáttanefnd til að vinna að lausn læknadeilunnar. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Rússar fá 1.500 tonn af heimildum í kolmunna

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt endurnýjuðum fiskveiðisamningi Íslands og Rússlands fá Rússar heimild til að veiða 1.500 tonn af kolmunna af kvóta Íslendinga. Þennan afla mega þeir þó ekki veiða í íslenskri lögsögu. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Segir þingstörfum ljúka í vikunni

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég myndi halda að það gæti orðið um eða fyrir miðja viku eins og við horfum á þetta núna,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis um það hvenær þingstörfum ljúki fyrir jól. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Smíða eggjabakkalínu fyrir risabú

Héðinn hefur eflt renniverkstæði sitt og tæknivætt. Það hefur hjálpað fyrirtækinu að ná í verkefni erlendis. Fjöldi starfsmanna er nú í Noregi við að setja upp búnað fyrir fiskimjöls- og lýsisiðnað og fiskeldi. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Svavar Knútur á tónleikum á Ströndum

Söngvaskáldið Svavar Knútur kemur fram á jólatónleikum sem haldnir verða á Malarkaffi á Drangsnesi annað kvöld klukkan 21.30. Svavar Knútur flytur þá jólalög, eigin lög og annarra, í bland við annað efni. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Svipaður fjöldi sækir um jólaaðstoð

„Fjöldi umsókna um jólaaðstoð virðist vera svipaður og í fyrra,“ segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún segir vandann vera mikinn hjá þeim sem leita til stofnunarinnar eftir aðstoð. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Úr fiskvinnslunni í kórsönginn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Vísiskórinn tók til starfa á dögunum en í honum eru starfsmenn af öllum sviðum fyrirtækisins Vísis hf. í Grindavík. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vilja rekstur varðskipa og RARIK í Skagafjörð

Norðvesturnefnd ríkisstjórnarinnar, sem skipuð var í maí á þessu ári, skilaði tillögum til ríkisstjórnarinnar á föstudaginn. Ekkert fæst uppgefið um einstakar tillögur nefndarinnar meðan málið er enn í vinnslu en samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins er þar m. Meira
15. desember 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þingið endurskoði áform um fjárveitingar til RÚV

Á fimmta tug lektora, prófessora, aðjunkta, deildarstjóra og fleiri starfsmanna Háskóla Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem hvatt er til hærri fjárveitinga til RÚV. Meira
15. desember 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Shinzo-Abe

Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, vann öruggan sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Abe hafði sagt að kosningarnar væru þjóðaratkvæðagreiðsla um stefnu sína í efnahagsmálum, eftir að undan fjaraði er leið á kjörtímabilið. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2014 | Leiðarar | 614 orð

Póker Pútíns

Rúblan heldur áfram að falla og spennan eykst enn í Úkraínu, Eystrasaltsríkjunum og í Póllandi Meira
15. desember 2014 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Sameiningar og silkihúfukaup

Borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar og Besta flokks gekk fram af miklu harðfylgi – sumir mundu segja óbilgirni – á síðasta kjörtímabili í sameiningarmálum grunnskóla og leikskóla. Meira

Menning

15. desember 2014 | Kvikmyndir | 403 orð | 2 myndir

Baymax kemur til bjargar

Leikstjórar: Chris Williams og Don Hall. Bandaríkin, 2014. 102 mín. Meira
15. desember 2014 | Bókmenntir | 754 orð | 3 myndir

Hafsjór hugmynda og óteljandi útúrdúra

Eftir Valgarð Egilsson. Saga forlag gefur út. 347 bls. innb. Meira
15. desember 2014 | Menningarlíf | 985 orð | 2 myndir

Vald ritdómarans

Alveg frá upphafi reyna menn að grafa undan þessu valdi ritdómarans. Um leið og fyrstu ritdómarnir birtust í fyrstu prentuðu fjölmiðlunum í Evrópu á 17. Meira
15. desember 2014 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Þjáningar og píslarvætti Önnu

Það á eftir að sýna jólaþátt Downton Abbey og ljóst að handritshöfundurinn þarf ýmislegt að laga eigi aðalpersónur þáttanna og áhorfendur að geta notið jólanna. Meira

Umræðan

15. desember 2014 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

„Ég þarf bara að safna hundrað vinum til þess að verða frægur“

Eftir Björn Rúnar Egilsson: "Aðspurð viðurkenndu mörg þeirra að samþykkja vinabeiðnir frá fólki sem þau kunnu lítil eða engin deili á." Meira
15. desember 2014 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Jól í skotgröfunum

Hundrað ára afmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar hefur verið vel minnst á árinu sem nú er að líða og ágætlega hefur verið farið yfir þær orsakir sem lágu að baki stríðinu. Meira
15. desember 2014 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Katalónía mun kjósa um sjálfstæði

Eftir Artur Mas: "Spurningin sem nú er efst í huga allra í Katalóníu er hvers vegna Katalóníubúar geti ekki kosið í löglegri þjóðaratkvæðagreiðslu eins og haldin var í Skotlandi." Meira

Minningargreinar

15. desember 2014 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Höskuldur Jónsson

Höskuldur Jónsson fæddist að Hömrum í Laxárdal í Dalasýslu 6. apríl 1929. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 4. desember 2014. Foreldrar hans voru Aldís Ósk Sveinsdóttir, f. 7.10. 1895, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2014 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Jensína Ólína Gísladóttir

Jensína Ólína Gísladóttir, fæddist 2. nóvember 1926. Hún lést 29. nóvember 2014. Foreldrar: Gísli Sigurgeirsson, verkstjóri í Hafnarfirði, f. 1. mars 1893, d. 6. maí 1980 og Jensína Ólína Egilsdóttir, húsfreyja í Hafnarfirði, f. 21. september 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2014 | Minningargrein á mbl.is | 942 orð | ókeypis

Sigtryggur Sigurðsson

Sigtryggur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. desember 2014.Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 14. maí 1913, d. 28. mars 2004, og Sigurður Sigtryggsson, f. 25. október 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2014 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Sigtryggur Sigurðsson

Sigtryggur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. desember 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 14. maí 1913, d. 28. mars 2004, og Sigurður Sigtryggsson, f. 25. október 1913, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2014 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 3. desember 2014. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson matreiðslumeistari, f. 1905, d. 1965, og Árný Karolína Björnsdóttir húsmóðir, f. 1906, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Kína opnar fleiri fríverslunarsvæði

Stjórnvöld í Peking hafa tilkynnt opnun þriggja fríverslunarsvæða sem skipulögð verða með sama hætti og fríverslunarsvæði sem opnað var í Sjanghaí fyrir ári. Meira
15. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Nú má prútta hjá Amazon

Þeir sem hafa gaman af að prútta við sölufólk geta nú spreytt sig á að reyna að fiska eftir betra verði hjá netverslunarrisanum Amazon. Meira
15. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 2 myndir

Ólga á mörkuðum á meðan olía lækkar hratt

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar lækkuðu töluvert í síðustu viku. Hefur Dow Jones vísitalan ekki átt jafn slæma viku síðan í nóvember 2011, að því er fréttastofa Bloomberg greinir frá. Meira

Daglegt líf

15. desember 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...fræðist um vágestinn offitu

Í dag klukkan 12 mun dr. Kong Y. Chen flytja erindi í stofu 101 í Odda, en það fjallar um baráttuna við offitu. Chen stýrir einni stærstu rannsóknarmiðstöð á sviði offitu og lífsstílssjúkdóma við Bandarísku lýðheilsustöðina í Bethesda. Meira
15. desember 2014 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Fyrir þolendur ofbeldis

Drekaslóð er fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls hverskyns ofbeldis og aðstandendur þeirra. Á vef Drekaslóðar, www.drekaslod.is, er ýmsar gagnlegar upplýsingar að finna um þjónustumiðstöðina. Meira
15. desember 2014 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Jólapeysur eru mjög gleðjandi

Jú, það má segja að þær séu svo hallærislegar að þær eru orðnar æðislegar. Í það minnsta gleðja þær marga þessa dagana gömlu jólapeysurnar skrautlegu, hvort sem það eru þeir sem klæðast þeim eða þeir sem mæta öðrum í slíkum peysum. Meira
15. desember 2014 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Sýlindermaðurinn

Kvöldið áður en hann flytur inn trúir hann mér fyrir því að konur hafi oft skipt um sýlinder til að varna honum inngöngu og augu hans fyllast af tárum og ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta hann hafi dottið í það og þær haldið að hann ætlaði að... Meira
15. desember 2014 | Daglegt líf | 101 orð | 2 myndir

Til dýrðar filmstjörnu

Indverjar eru óskaplega hrifnir af filmstjörnum sínum og í liðinni viku var frumsýnd þar í landi kvikmyndin Linga, en hún skartar m.a, leikaranum Rajinikant. Meira
15. desember 2014 | Daglegt líf | 1059 orð | 4 myndir

Vil ekki deyja án þess að hafa sagt neitt

Elísabetu Jökulsdóttur rithöfundi finnst skemmtilegt að gera það sem aðrir þora ekki að gera, t.d að dansa berfætt í snjónum. En það er líka leið til að láta sér batna, eftir ofbeldissamband. Meira

Fastir þættir

15. desember 2014 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 0-0 6. Hc1 Be6 7. c5 c6 8. Bd3 Bc8 9. h3 Rfd7 10. Rf3 e5 11. dxe5 Rxc5 12. Bb1 Rbd7 13. b4 Re6 14. 0-0 Rxf4 15. exf4 Rb6 16. Dd4 f6 17. b5 Rc4 18. bxc6 bxc6 19. Bd3 fxe5 20. Rxe5 Bxe5 21. fxe5 Rd2 22. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 509 orð | 3 myndir

Djass- og blúsengillinn

Ragnheiður fæddist í Reykjavík 15.12. 1984, ólst upp í Garðabæ, gekk í Hofstaðaskóla og Garðaskóla og lauk stúdentsprófi frá MH 2003. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Einar Guttormsson

Einar fæddist á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal í Norður-Múlasýslu 15.12. 1901. Foreldrar hans voru Guttormur Einarsson, bóndi á Arnheiðarstöðum, og Oddbjörg Sigfúsdóttir, húsfreyja og vinnukona. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Grindavík Dagbjört María Sigurðardóttir fæddist 30. janúar 2014 kl...

Grindavík Dagbjört María Sigurðardóttir fæddist 30. janúar 2014 kl. 12.37. Hún vó 2.915 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Guðmundsdóttir Hammer og Sigurður Þór Birgisson... Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grindavík Unnsteinn Óli Gunnarsson fæddist 6. janúar 2014 kl. 01.30...

Grindavík Unnsteinn Óli Gunnarsson fæddist 6. janúar 2014 kl. 01.30. Hann vó 4.300 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Gunnarsdóttir og Gunnar Daníel Ingþórsson... Meira
15. desember 2014 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ingvar Ormarsson

40 ára Ingvar býr í Mosfellsbæ, lauk atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Aldís Stefánsdóttir, f. 1976, forstöðumaður hjá Mosfellsbæ. Börn: Oliver Ormar, f. 2001, Markús Ingi, f. 2005, og Helena Rut, f. 2009. Meira
15. desember 2014 | Í dag | 57 orð

Málið

Stundum á við um tíma , eins og stund -in í því bendir til, og merkir við og við , endrum og eins , öðru hverju o.s.frv. Nú sést það og heyrist æ oftar notað um sta ð en ekki stund: „Lofthæð hússins er um 5 metrar og stundum jafnvel meiri. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Nils Líndal Magnússon

30 ára Nils býr í Kópavogi, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun frá Borgarholtsskóla og rekur eigið verkstæði. Maki: Eyrún Anna Emilsdóttir, f. 1987, hárgreiðslukona. Synir: Nói Leó Nilsson, f. 2011, og Henry Emil Nilson, f. 2014. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 178 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jóhannes Gunnarsson 80 ára Erna Sigurgeirsdóttir Halldór Stefánsson Jóhann Guðmundsson 75 ára Guðjónía Bjarnadóttir Gunnar Árni Sveinsson Ólafur Höskuldsson Sveinn Björnsson Valberg Ingvarsson 70 ára Ari Arnalds Brandur Gíslason Hallveig... Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Tókst að redda rjúpu í jólamatinn

Jens Garðar Helgason var að koma af fundi með stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af honum á föstudaginn sl. „Þetta var fyrsti fundur nýrrar stjórnar og þetta er spennandi og skemmtilegt verkefni. Meira
15. desember 2014 | Í dag | 226 orð

Um ferskeytluna, Guðna og Hallgerði langbrók

Það er alltaf gaman að vísum um ferskeytluna. Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir: Lyftir huga á hærra plan, henni dável unni, Alltaf finnst mér ferskeytlan fim og slyng í munni. Andagiftin unað ljær, óspart veitir hylli. Meira
15. desember 2014 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Það er sjálfsagt mál að grunnskólabörn heimsæki kirkjur á aðventu. Fái að heyra í aðdraganda hátíðar hver sé boðskapur kirkjunnar, stofnunar sem hefur mótað grunngerð íslensks samfélags. Hugmyndin um velferð er með öðru sprottin af rótum kristninnar. Meira
15. desember 2014 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. desember 1888 Glímufélagið Ármann var stofnað. Það er eitt elsta starfandi íþróttafélagið. 15. desember 1944 Hitaveita Ólafsfjarðar var tekin í notkun. Þetta var fyrsta hitaveitan sem náði til heils sveitarfélags. 15. Meira
15. desember 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þórdís Þorvarðardóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, lauk lyfjafræðiprófi frá HÍ og er lyfjafræðingur hjá Actavis. Bróðir: Andri, f. 1988, MA í sagnfræði með kennsluréttindum. Foreldrar: Helga Ingimundardóttir, f. Meira
15. desember 2014 | Fastir þættir | 168 orð

Þungar byrðar. S-Enginn Norður &spade;ÁKD2 &heart;G3 ⋄ÁK...

Þungar byrðar. S-Enginn Norður &spade;ÁKD2 &heart;G3 ⋄ÁK &klubs;ÁK874 Vestur Austur &spade;954 &spade;G1063 &heart;9876 &heart;ÁK542 ⋄864 ⋄G &klubs;1063 &klubs;G52 Suður &spade;87 &heart;D10 ⋄D1097532 &klubs;D9 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

15. desember 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ajax – Utrecht 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson er frá keppni vegna...

Ajax – Utrecht 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson er frá keppni vegna meiðsla og var því ekki með Ajax. Feyenoord – AZ Alkmaar 2:2 • Aron Jóhannsson lék allan leikinn fyrir AZ. Groningen – Vitesse 1:1 PSV – Twente 2:0 G.A. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. desember 1888 Glímufélagið Ármann er stofnað í Reykjavík af tæplega 30 ungum áhugamönnum um glímu og er annað elsta íþróttafélag landsins, á eftir Skotfélagi Reykjavíkur. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Baldvin með silfur og Eygló brons

Baldvin Sigmarsson náði bestum árangri íslenska hópsins á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem lauk í Väsby í Svíþjóð í gær. Baldvin fékk silfur í 200 metra flugsundi en hann kom í mark á 2:05,89 mínútum. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Belgía Zulte-Waregem – Lokeren 1:0 • Ólafur Ingi Skúlason var...

Belgía Zulte-Waregem – Lokeren 1:0 • Ólafur Ingi Skúlason var ekki með Zulte vegna meiðsla. Cercle Brugge – Mouscron 2:1 • Arnar Þór Viðarsson þjálfar Cercle Brugge. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Besti árangur Íslendinga á HM

Keila Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð á HM í keilu,“ sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í keilu, sem lauk keppni á HM í Abu Dhabi um helgina. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – KR 72:75 Gangur leiksins : 0:4...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – KR 72:75 Gangur leiksins : 0:4, 3:8, 7:8, 15:13 , 19:15, 26:20, 36:28, 40:31 , 40:33, 42:33, 45:36, 49:44 , 52:48, 52:51, 55:53, 60:60 , 65:65, 72:75 . Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Eiður sprautaði í okkur lífi

Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton um helgina eftir endurkomuna til félagsins sem hann sló í gegn hjá um aldamótin. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

England Swansea – Tottenham 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Swansea – Tottenham 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Manch. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Erfitt hjá stuðningsmönnum Liverpool í skammdeginu

England Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það er fátt sem lýsir upp svartasta skammdegið jafn vel og að sjá lið sitt í enska boltanum vinna knattspyrnuleiki – hvað þá gegn erkifjendunum. Manchester United spilaði gegn Liverpool í gær og vann 3:0. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Fáir óskamótherjar eftir

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það verður hátíðleg stund í höfuðstöðvum Evrópska knattspyrnusambandsins í Nyon í Sviss í dag þegar dregið verður í útsláttarkeppnir álfusambandsins. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skoraði mest fyrir HM

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í Barcelona með 9 mörk úr 10 skotum í sigri á Ademar León, 43:37, í spænsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Digranes: HK – FH...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Digranes: HK – FH 19.30 Vodafonehöll: Valur – Haukar 19.30 N1-höllin: Afturelding – ÍR 19.30 1. deild karla: Hertzhöllin: Grótta – KR 19. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Hjálpaði við að fella eigið met

Hlauparinn Kári Steinn Karlsson missti Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi í flokki 18-19 ára þegar Aðventumót Ármanns í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll um helgina, og átti raunar sinn þátt í því. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Jón Arnór og félagar á toppnum

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru einir í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í körfubolta eftir að hafa unnið Sevilla 82:76. Jón Arnór spilaði tæpar í sjö mínútur í leiknum og setti niður tvö stig. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Lítil gestrisni í Grindavík

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Grindavík og Keflavík mættust í gærkvöldi í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 532 orð | 4 myndir

Magnaðir meistarar

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Moyes treystir Alfreð betur

Alfreð Finnbogason lék í gærkvöld fyrsta leik sinn í byrjunarliði fyrir Real Sociedad eftir að Skotinn David Moyes var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins í nóvember. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Norska liðið í góðri stöðu

Það styttist í að milliriðlum ljúki á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir Hergeirsson og hans konur í norska landsliðinu eiga ekki langt í land með það að tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Fram 31:24 Stjarnan – ÍBV 21:22...

Olís-deild karla Akureyri – Fram 31:24 Stjarnan – ÍBV 21:22 Staðan: Valur 141022384:33322 Afturelding 14923343:32220 ÍR 14923382:35320 FH 14725371:34616 ÍBV 15717395:38515 Akureyri 15717379:37915 Haukar 14446342:33812 Fram 155010329:38710... Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 534 orð | 3 myndir

Ósætti við aðferð Akureyrar

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Real Sociedad – Athletic Bilbao 1:1 • Alfreð Finnbogason lék...

Real Sociedad – Athletic Bilbao 1:1 • Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Real Sociedad. A. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Segir Robben þann besta

Arjen Robben átti stóran þátt í að koma forskoti Bayern München í 9 stig á toppi þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu um helgina, þegar hann skoraði tvö mörk í 4:0-sigri á Augsburg sem er nú í 5. sæti. Wolfsburg er í 2. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sjö holu bráðabani í Ástralíu

Greg Chalmers stóð uppi sem sigurvegari á PGA-meistaramótinu í Ástralíu í gær en leikið var á Royal Pines-golfsvæðinu í Queensland. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Sveinar Alfreðs svífa hátt

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Meistararnir í Kiel eru enn á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Hannover Burgdorf í gær, 34:25. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

Tíu mínútur gerðu útslagið

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyringar tryggðu sér tvö stig í Olísdeild karla á laugardag þegar lið Framara var lagt að velli. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Toppbaráttan harðnar á Ítalíu

Liðsmenn Roma eru ekki af baki dottnir þótt þeir séu úr leik í Meistaradeildinni en liðið minnkaði forskot Juventus í 1. deild ítalska fótboltans í eitt stig með sigri á Genoa í gær, 1:0. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Udinese – Hellas Verona 1:2 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Udinese – Hellas Verona 1:2 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Cesena – Fiorentina 1:4 • Hörður Björgvin Magnússon var á varamannabekk Cesena allan leikinn. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Wolfsburg – Paderborn 1:1 Leverkusen – Gladbach 1:1 Mainz...

Wolfsburg – Paderborn 1:1 Leverkusen – Gladbach 1:1 Mainz – Stuttgart 1:1 Augsburg – Bayern M. 0:4 Freiburg – Hamburger SV 0:0 Hertha Berlín – Dortmund 1:0 Schalke – Köln 1:2 W. Meira
15. desember 2014 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Þegar ég sá stórsigur Vals á sveitungum mínum frá Akureyri í...

Þegar ég sá stórsigur Vals á sveitungum mínum frá Akureyri í handboltanum á dögunum rifjaðist ósjálfrátt upp fyrir mér einn fyrsti leikurinn sem ég fjallaði um fyrir Morgunblaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.