Greinar þriðjudaginn 16. desember 2014

Fréttir

16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Á hlaupum í klakaböndum

Engu líkara er en að þessi ágæti hlaupari sé innlyksa í klakahöll þar sem hann var á ferð nærri Ráðhúsi Reykjavíkur í gærdag. Nokkur kuldi var á höfuðborgarsvæðinu í gær og var frostið um 7 gráður um miðjan dag. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

„Búið að vera vitlaust að gera hjá okkur“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samgöngur fóru víða úr skorðum í gær, líkt og um helgina. Snælduvitlaust veður var austanlands og vegir víðast hvar ófærir. Flestir fjallvegir voru lokaðir á Norðaustur- og Austurlandi og ekkert ferðaveður. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Bensínverð ekki verið lægra í nær fjögur ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fara þarf tæplega fjögur ár aftur í tímann til þess að finna dæmi um jafnt verð á bensíni og nú er raunin. Dagana 7. til 9. febrúar 2011 var ríkjandi lítraverð á bensínstöðvum 207,80 kr. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Borgin vill stækka „griðasvæði“ hvala

Samþykkt var einum rómi á fundi í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar á föstudag að meðal sérstakra dagskrárliða á fundi borgarstjórnar í dag, þriðjudag, yrði tillaga borgarfulltrúa um hvalaskoðunarsvæði í Faxaflóa sem reyndar er í tillögunni nefnt... Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Dagforeldri hyggst kæra

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Bænum láðist að tilkynna dagforeldrinu allt í málinu. Hún hyggst kæra bæinn. Dagforeldrar í Hafnarfirði eru einnig mjög uggandi. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Danmörk krefst yfirráða yfir norðurpólnum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Danir lögðu í gær fram kröfu um yfirráð yfir hafsbotninum undir norðurpólnum og stóru hafsvæði umhverfis hann. Krafan byggist á því að norðurskautið sé framhald af landgrunni Grænlands. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Drómi fær 6,35 milljarða kröfu á Kaupþing

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samkomulag hefur náðst milli slitabús Kaupþings, Dróma og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) um fullnaðaruppgjör afleiðusamninga sem voru gerðir fyrir fall fjármálakerfisins haustið 2008. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ekki nærandi fyrir sálina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heiða Kristín Helgadóttir tilkynnti í gær að hún hygðist stíga til hliðar sem annar af formönnum Bjartrar framtíðar um næstu áramót og hætta afskiptum af stjórnmálum. Hún mun þó áfram sitja sem varaþingmaður. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 137 orð

Ellefu ára tók leigubíl fyrir 160.000 kr.

Ellefu ára stúlka frá Arkansas greiddi leigubílstjóra 160 þúsund krónur til að fara með sig til Flórída. Þar ætlaði hún að hitta strák. Lögreglan var kölluð til og var ferðalagið stöðvað í Georgíu. Ekkert amaði að stúlkunni. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Fáar kvartanir vegna kirkjuferða

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Framför gefur fjárhæð til línuhraðals

Framför, krabbameinsfélag karla, hefur lagt 1,5 milljónir króna í kaupin á línuhraðlinum á Landspítala. Þeir Guðmundur Örn Jóhannsson formaður, Hinrik Greipsson gjaldkeri og Einar Benediktsson stjórnarmaður afhentu styrkinn formlega 12. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Gerðu áhlaup til að frelsa gísla í Sydney

Lögreglan í Sydney í Ástralíu réðst inn í kaffihús í miðborginni í gær til að frelsa um fimmtán manns sem vopnaður maður hafði haldið í gíslingu í rúmar sextán klukkustundir. Vopnaði maðurinn og að minnsta kosti tveir aðrir biðu bana í áhlaupinu. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð

Geta ekki rekið heimili

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meirihluti þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara (UMS) á árinu er ekki með fasteignaveðlán heldur býr í leiguhúsnæði. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Hittust í fimm mínútur á Bókamessunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bókaforlagið Bókabeitan hefur samið við rótgróið þýskt bókaforlag, Arena Verlag, um útgáfu unglingabókaflokksins Rökkurhæðir. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 854 orð | 2 myndir

Hraðvagnakerfi virðist henta best

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um 20% íbúa höfuðborgarsvæðisins hafa gott aðgengi að almenningssamgöngum miðað við strætisvagnakerfið í dag. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 865 orð | 6 myndir

Hundruð í greiðsluaðlögun í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það sem af er árinu hafa um 440 einstaklingar sótt um greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara (UMS) og er meirihlutinn leigjendur sem lent hafa í greiðsluvanda vegna skulda annarra en fasteignaskulda. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

ISS tekur yfir alla starfsemi Heitt og Kalt

Veitingasvið ISS og Heitt og Kalt hafa undirritað samkomulag þess efnis að ISS taki yfir alla starfsemi Heitt og Kalt. Heitt og Kalt er í eigu Sturlu Birgissonar og Freyju Kjartansdóttur, en Sturla er fyrrverandi landsliðsmaður í kokkalandsliðinu,... Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Íslendingum fjölgar hratt samkvæmt spá

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Samkvæmt mannfjöldaspá sem Hagstofa Íslands birti í gær gætu íbúar Íslands verið orðnir 446 þúsund árið 2065. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kollhoffs-turninn klifinn

Jólasveinar geta ekki verið lofthræddir ef þeir eiga að geta glatt öll börnin í heiminum, jafnt í lágreistum kotum sem glæsilegum háhýsum stórborganna. Þessi jólasveinn klifrar hér í Kollhoffs-turni í Berlín. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Kært með Maríu Erlu og þresti

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Húsið var opið og hann birtist allt í einu og vildi tala við mig. Síðan hefur hann elt mig eins og hundur. Ég flauta á hann og þá kemur hann inn og gæðir sér á einhverju gómsætu. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Landssamband styður lögreglumann

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Lánar bara fyrirtækjum kvenna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Bankakerfið virðist lokaðra fyrir konum en körlum og því er þörf á sérstökum lánatryggingasjóði fyrir konur. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Málþing um stöðu lýðheilsu á Íslandi

Málþing verður haldið í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag, 16. desember, kl. 14:30-16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þjóða? Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Myndbandsspólan að syngja sitt síðasta?

Svo lítið selst nú af þeim myndbandsspólum sem fólk gefur til Góða hirðisins að starfsmenn þar þurfa að farga spólunum þegar þær hafa verið lengi í hillunum. Oft eru spólurnar seldar fyrir allt niður í tíu krónur. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Myndun kvikugangsins lýst í þaula

Grein eftir hóp íslenskra og erlendra vísindamanna, sem skýrir á ítarlegan hátt myndun kvikugangs frá Bárðarbungu og út í Holuhraun í aðdraganda gossins þar, birtist í gær í vefútgáfu vísindatímaritsins Nature . Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ómar

Fjaðrafok við Tjörnina Sum dýr finna veðurbreytingar á sér og hvort sem það á við um fuglana á Reykjavíkurtjörn eða ekki er víst að í gær höguðu þeir sér eins og óveður væri í... Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Óttast ekki skattaparadísir sveitarfélaga

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hvers vegna eru öll sveitarfélög landsins skikkuð til að leggja á okkur útsvar sem nemur minnst 12,44% af tekjum, má það ekki vera lægra? Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rafmagnslaust í Breiðdalsvík

Rafmagnslaust varð í Breiðdal kl. 14 í gær og var ekki búist við að rafmagn kæmist á fyrr en fyrir hádegi í dag í fyrsta lagi. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rökkurhæðir gefnar út í Þýskalandi

Bókaforlagið Bókabeitan hefur gert samning við þýskt bókaforlag um útgáfu þriggja bóka í bókaflokknum Rökkurhæðir. Um er að ræða spennu- og hrollvekjusögur fyrir unglinga en gefnar hafa verið út sex bækur í bókaflokknum hér á landi. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sakaður um lýðskrum

Þjóðarflokknum og Sósíalistaflokknum á Spáni stendur stuggur af miklu fylgi vinstriflokksins Podemos sem var stofnaður fyrir tæpu ári og nýtur nú meiri stuðnings en nokkur annar stjórnmálaflokkur landsins ef marka má skoðanakannanir. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 321 orð

Sáttanefnd ekki tímabær

„Það er alveg ljóst að ef til þess kemur að þær verkfallsaðgerðir sem boðaðar eru í upphafi næsta árs ganga eftir þá eru Íslendingar að horfa framan í allt aðra og mun alvarlegri stöðu í heilbrigðisþjónustunni heldur en verið hefur núna... Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Snjóþyngslin efla verslun í heimabyggð

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jólaverslun á Húsavík fer rólega af stað í ár. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 4 myndir

Sveitungar láta þá heyra það

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tíðarfarið hefur truflað ferðir fjölda fólks síðustu daga, hvort sem það hefur verið á leið til vinnu eða í einkaerindum á milli bæja eða landshluta. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Tvö málverk enn í rannsókn

Rannsókn dönsku lögreglunnar á tveimur málverkum sem merkt voru listmálaranum Svavari Guðnasyni stendur nú yfir. Lögreglan lagði hald á málverkin tvö 23. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Útgjöld aukin um 325 milljónir kr.

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis lagði í gær til breytingartillögur á gjaldahlið fjárlagafrumvarpsins og fela tillögurnar í sér aukningu ríkisútgjalda upp á 325,2 milljónir. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Varasamt að vera á ferðinni

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Lognið á undan storminum varði ekki lengi eftir að óveður gærdagsins á austurhluta landsins tók að ganga niður í gærkvöld og í nótt. Meira
16. desember 2014 | Erlendar fréttir | 196 orð

Var hættulega nálægt farþegaþotu

Embættismenn í utanríkisráðuneytum Svíþjóðar og Danmerkur kölluðu sendiherra Rússlands á sinn fund í gær til að mótmæla flugi rússneskrar njósnavélar nálægt farþegaþotu sunnan við Malmö á föstudaginn var. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vexti beint að miðkjarna

Stefnt er að því að öll uppbygging og þróun þéttbýlis á höfuðborgarsvæðinu verði til ársins 2040 almennt komið fyrir innan núverandi þéttbýlis eða í þéttu og samfelldu framhaldi af byggð sem fyrir er, eftir því sem staðhættir leyfa. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Þarf mun meiri samvinnu milli stofnana

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég vildi skoða hvers vegna fólki með geðræn vandamál gengi illa að fóta sig í samfélaginu. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þurrkun í buxnapressu

Staðarskáli er fjölfarinn áningarstaður við þjóðveginn. Þangað koma inn hundruð þúsunda ferðamanna árið um kring. Meðal þeirra sem stoppuðu þar nýverið var Bjarni Haraldsson, kaupmaður á Sauðárkróki. Meira
16. desember 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ætti að lækka verðlag

Olíugjald hjá Landflutningum Samskipum hefur lækkað úr 17% í tæp 14% í ár og mun að óbreyttu lækka enn frekar á næstunni, að sögn Inga Þórs Hermannssonar, forstöðumanns hjá Landflutningum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2014 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Leynist fleira undir ráðhússteppinu?

Í nýútkomnu vetrarhefti Þjóðmála fjallar Björn Bjarnason um deiluna um Reykjavíkurflugvöll. Þar bendir hann á að deilan verði ekki leyst með skipan nefnda og nýjum skýrslum, enda vilji meirihluti landsmanna hafa flugvöllinn þar sem hann er. Meira
16. desember 2014 | Leiðarar | 333 orð

Út um þúfur

Ráðstefnan í Lima skilaði litlu Meira
16. desember 2014 | Leiðarar | 305 orð

Verður vart saknað

Gætu samskipti Obama við þingið skánað eftir valdaskiptin? Meira

Menning

16. desember 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Eivør Pálsdóttir gestur á Jólasöngvum

Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir verður gestur Kórs Langholtskirkju á tónleikunum Jólasöngvum sem haldnir verða kl. 23 á föstudaginn, 19. desember, og 20. og 21. desember kl. 20 í Langholtskirkju. Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Fjölbreytt Þjóðmál

Út er komið fjórða hefti tímaritsins Þjóðmála í ár, vetur 2014. Meira
16. desember 2014 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Frábært útvarp um sagnaarfinn

Þessar vikurnar er engin afsökun fyrir því að reyna að sofa lengur á sunnudagsmorgnum en aðra daga; klukkan níu hefst á Rás 1 Ríkisútvarpsins einstaklega áhugaverður þáttur þeirra Gísla Sigurðssonar og Ævars Kjartanssonar þar sem rætt er um listrænt... Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 1670 orð | 3 myndir

Hann barðist góðu baráttunni

Eftir Styrmi Gunnarsson. Veröld, 2014. 287 bls. Meira
16. desember 2014 | Kvikmyndir | 112 orð | 2 myndir

Hetjur og vélmenni trekkja að

Teiknimyndin Big Hero 6 , sú nýjasta frá Disney, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í kassa bíóhúsa landsins yfir helgina, rúmum 3,3 milljónum króna. Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Höfundar lesa úr bókum í Paradís

Í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20 hefst lestur ellefu rithöfunda í anddyri Bíós Paradísar. Meira
16. desember 2014 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

JólaKexKvartett leikur jóladjass

Jóladjass verður leikinn í kvöld á djasskvöldi Kex hostels sem hefst kl. 20.30. Meira
16. desember 2014 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Megas og Sauðrekarnir flytja Jesúrímur Tryggva

Jesúrímur eftir Tryggva Magnússon verða fluttar af Megasi og Sauðrekunum ásamt Ágústu Evu Erlendsdóttur í salnum Gym & Tonic á Kex hosteli á föstudaginn, 19. desember, kl. 20.30. Er það í annað sinn sem rímurnar eru fluttar, skv. Meira
16. desember 2014 | Leiklist | 663 orð | 2 myndir

Ógn eða öryggi?

Þeim tókst að draga upp forvitnilega mynd af tveimur karlmönnum sem sveiflast milli þess að vera fluggáfaðar hetjur í geimnum yfir í að vera hræddir litlir strákar. Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 618 orð | 2 myndir

Raunsær og rótfastur furðuheimur

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
16. desember 2014 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Sala gekk vel á lokahluta Hobbitans

Lokahluti þríleiksins um Hobbitann verður ekki frumsýndur hér á landi fyrr en um jólin en var tekinn til sýningar í 38 löndum um liðna helgi. Sýningar fóru vel af stað, miðar eru rifnir út og þá eru gagnrýnendur almennt frekar ánægðir með útkomuna. Meira
16. desember 2014 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Stolnum upplýsingum frá Sony lekið

Kvikmyndadeild fyrirtækisins Sony hefur haft samband við bandaríska fjölmiðla og beðið þá að birta ekki upplýsingar sem hakkarar náðu úr tölvukerfi þess í síðasta mánuði. Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Tók við norskri útgáfu Flateyjarbókar

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók við nýrri útgáfu Flateyjarbókar á norsku föstudaginn síðastliðinn, 12. desember. Meira
16. desember 2014 | Tónlist | 427 orð | 3 myndir

Vilja losna við krúttið!

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalm@gmail.com Rökkurró er mætt á svæðið aftur með þriðju plötuna sína, Innra, eftir nokkurt hlé frá tónlistinni. Meira
16. desember 2014 | Bókmenntir | 554 orð | 7 myndir

Vinátta í ýmsum myndum og leikur að orðum

Lífleg saga Á puttanum með pabba ***½Texti: Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala Þórsdóttir. Myndir: Lára Garðarsdóttir. Kat, 2014. 177 bls. Á puttanum með pabba segir frá þeim Sonju og Frikka sem fara til Sikileyjar að vera hjá föður sínum í sumarfríinu. Meira

Umræðan

16. desember 2014 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Atvinna og laxeldið

Eftir Óðin Sigþórsson: "Lax sem slapp úr kvíum sl. haust lifði af sjávarvist og mætti sumarið eftir kynþroska og tilbúinn til þess að hrygna í ferskvatn." Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Ábyrgðarleysi og loddaraháttur

Eftir Guðmund Sigurð Jóhannsson: "Þetta var skrautlegur karl sem skvetti talsvert í sig og gerði alls konar rósir, stjórnaði lúðrasveitum og svoleiðis." Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Er léleg hagstjórn á Íslandi náttúrulögmál?

Eftir Sigurð Lárusson: "Er í alvöru nauðsynlegt að styðjast við úrelt fyrirkomulag ríkisforsjár" Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Er Náttúrufræðistofnun og Ester Rut endanlega gengin af göflunum?

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Nú eru liðin 20 ár frá friðun refs á Hornströndum og því vilja stjórnir sauðfjárræktarfélaga í Strandabyggð að því verði aflétt." Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Ferðir barna í kirkjur landsins um jólin

Eftir Hjálmar Magnússon: "Hugsanlega færi margt í þjóðfélagi okkar betur ef við allt frá barnæsku temdum okkur betur samskipti og tillitssemi kristinnar kenningar." Meira
16. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 279 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 8. desember var spilaður...

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 8. desember var spilaður tvímenningur á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Magnús Oddss. – Oliver Kristófersson 388 Örn Isebarn – Hallgrímur Jónss. Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Í minningu Steinunnar húsfreyju á Sjöundá

Eftir Skírni Garðarsson: "Dauðadómurinn var staðfestur af dönskum yfirvöldum sumarið 1803." Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Landbúnaðarumræðan: fastir liðir

Eftir Björn S. Stefánsson: "Ólafur Thors, nýorðinn formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði að þingmönnum að hraða setningu afurðasölulaga 1934. Hann var þá í stjórnarandstöðu." Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Samfélagsdeila og neyðarákall

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Það er misskilningur að deila ríkis og lækna sé hefðbundin kjaradeila; hún er fyrst og fremst samfélagsdeila og neyðarákall" Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 358 orð | 2 myndir

Sannleikurinn um RÚV

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Í fjárlagagerð síðasta árs var ákveðið að útvarpsgjaldið fyrir árið 2015 skyldi vera 17.800 kr. í stað 16.400 kr. eins og gert var ráð fyrir í lögum" Meira
16. desember 2014 | Velvakandi | 113 orð | 1 mynd

Til hamingju

Til hamingju Jóhann Sigurjónsson, til hamingju Íslendingar, Íslandsmið eru orðin stærsta bolfiskræktunarstöð í heimi. Aldrei meiri bolfiskur, við hlýnun sjávar kemur fæðan, makríll og síld og loðna sem ókeypis fæða á nægtarborð bolfisksins. Meira
16. desember 2014 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Vandað til vondra verka

Ég lenti nýverið í áhugaverðri samræðu við góðvin um hvað það er sem gerir kvikmynd verulega óhugnanlega. Meira
16. desember 2014 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Verkfallsdagar

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Ef ungt fólk kemur ekki til að taka við af okkur sem eldri erum eða fer úr landi, er þetta búið hjá okkur, svo einfalt er það." Meira

Minningargreinar

16. desember 2014 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Sigmundsson

Brynjar Þór Sigmundsson fæddist á Akureyri 9. ágúst 1978. Hann lést í Reykjanesbæ 3. desember 2014. Brynjar var sonur hjónanna Sigmundar Brynjars Sigurgeirssonar, stálsmiðs, f. 23. maí 1958, og Arnbjargar Vignisdóttur, húsmóður, f. 14. desember 1950. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurpálsdóttir

Guðbjörg Sigurpálsdóttir fæddist 9. nóvember 1926. Hún lést 1. desember 2014. Útför Guðbjargar fór fram 5. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgi Sigurjónsson

Guðmundur Helgi Sigurjónsson fæddist í Neskaupstað 15. september 1924. Hann lést 1. desember 2014. Foreldrar Guðmundar voru Helga Þorvaldsdóttir frá Hafnarnesi við Reyðarfjörð og Sigurjón Ásmundsson frá Karlastöðum í Vaðlavík. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Gunnar H. Melsted

Gunnar H. Melsted fæddist 13. febrúar 1919. Hann lést 17. nóvember 2014. Útför Gunnars fór fram 2. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Höskuldur Jónsson

Höskuldur Jónsson fæddist 6. apríl 1929. Hann lést 4. desember 2014. Höskuldur var jarðsunginn 15. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Jón Auðunn Viggósson

Jón Auðunn Viggósson fæddist í Reykjavík 4. september 1938. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. desember 2014. Foreldrar hans voru Viggó Guðjónsson, f. 1. desember 1907, d. 15. september 1996, og Lára Guðbrandsdóttir, f. 13. október 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 4609 orð | 1 mynd

Konráð Þórisson

Konráð Þórisson fæddist 20. mars 1952 á Siglufirði. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 4. desember 2014. Foreldrar Konráðs voru Þórir Konráðsson bakarameistari, f. 10.7. 1916, d. 20.3. 1995, og Hrönn Jónsdóttir húsmóðir, f. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Nína Ísberg

Nína Ísberg fæddist í Möðrufelli í Eyjafirði 22. nóvember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. desember 2014. Nína var dóttir hjónanna Árnínu Hólmfríðar Jónsdóttur, f. 1898, d. 1941, og Guðbrands Ísberg, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Reinharð Vilhelm Sigurðsson

Reinharð Vilhelm Sigurðsson, Harrý, fæddist á Linnetstíg 9 í Hafnarfirði 20. desember 1927. Hann lést á Droplaugarstöðum 10. desember 2014. Foreldrar hans voru Ásta Júlíusdóttir, f. 16.4. 1900, d. 14.5. 1970, og Sigurður Kristinn Ólafsson, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 18. janúar 1932. Hún lést 24. nóvember 2014. Útför Sigríðar Jónsdóttur fór fram 8. desember 2014 Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2014 | Minningargreinar | 2819 orð | 1 mynd

Sigtryggur Sigurðsson

Sigtryggur Sigurðsson fæddist 1. mars 1946. Hann lést 2. desember 2014. Útför Sigtryggs fór fram 15. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Kaupmáttarþróun óvenju hagstæð

Kaupmáttarþróun hefur sjaldan verið hagstæðari en á árinu og hefur kaupmáttur mældur með launavísitölu aukist stöðugt frá því í febrúar, að því er fram kemur í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
16. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Næstu skref gera ekki „lífið erfiðara“

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Næstu skref sem verða tekin við losun hafta verða ekki til þess að „þrengja þau eða gera lífið erfiðara fyrir innlend fyrirtæki eða heimili“. Meira
16. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Spá neysluvexti á þriðja fjórðungi

Allt stefnir í myndarlegan vöxt einkaneyslu á síðasta fjórðungi ársins, ekki síst vegna hraðari vaxtar einkaneyslu innanlands en verið hefur undanfarna fjórðunga, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
16. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Tvö útflutningsfélög sameinast um áramót

Útflutningsfyrirtækin Bacco ehf. og Seaproducts Iceland ehf. munu sameinast næstu áramót. Meira

Daglegt líf

16. desember 2014 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Hundrað bestu jólalögin

Eflaust má endalaust deila um hvaða jólalög séu þau bestu, en það getur verið gaman að fræðast um þau sem eru hvað vinsælust. Á netinu er til dæmis hægt að lesa sér til um hvorki meira né minna en hundrað „bestu“ jólalög allra tíma. Meira
16. desember 2014 | Daglegt líf | 713 orð | 4 myndir

Ljótt jólaskraut varð að vinsælu jólapeppi

Þær eyða ómældum tíma á degi hverjum í að búa til myndband fyrir jóladagatalið Jólapepp sem birtist á YouTube og hefur fengið mikið áhorf. Þar kenna þær hvernig hægt er breyta venjulegum hlutum í jólalega hluti og skortir hvorki hugmyndaflug né húmor. Meira
16. desember 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...njótið söngs Hildigunnar, Fjólu og Ragnheiðar í hádeginu

Schola cantorum verður með síðari aðventutónleika sína í Hallgrímskirkju í hádeginu á morgun, miðvikudag, kl. 12. Hátíð fer að höndum ein, er yfirskrift tónleikanna, þar sem kórinn ætlar að bjóða upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Meira
16. desember 2014 | Daglegt líf | 207 orð | 2 myndir

Sjö listakonur gera ólíkustu listaverk úr gömlum bókum

Á aðventunni getur stundum verið gott að hvíla sig á öllu jóla-jóla og gera eitthvað allt annað. Til dæmis er alveg óhætt að mæla með sýningu sem stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fram í janúar, en hún heitir Endurbókun. Meira
16. desember 2014 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn troða upp á Akureyri Backpackers

Norður á Akureyri iðar allt af lífi á aðventunni rétt eins og annars staðar á landinu. Þar er fjölmargt í boði til að koma fólki í jólaskap og gaman að geta átt notalega stund með listafólki. Meira

Fastir þættir

16. desember 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 e6 4. c4 Be7 5. Rc3 0-0 6. Rf3 b6 7. Bd3 Bb7...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 e6 4. c4 Be7 5. Rc3 0-0 6. Rf3 b6 7. Bd3 Bb7 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 Rbd7 10. De2 a6 11. Hfd1 b5 12. Bd3 Bd6 13. Bg5 h6 14. Bh4 c5 15. Re4 Bxe4 16. Bxe4 Ha7 17. dxc5 Rxc5 18. Bc2 Hd7 19. b4 Rb7 20. a4 g5 21. Rxg5 hxg5 22. Meira
16. desember 2014 | Í dag | 297 orð

Aðventa, forsætisráðherra og Fiskistofa

Aðventa Gunnars Gunnarssonar barst í tal milli okkar Einars K. Guðfinnssonar forseta Alþingis og vitaskuld hrúturinn Eitill, en Eitill er sækonungsheiti og merkir hinn eitilharði eða hvasseygði. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Eyþór H. Tómasson

Eyþór Helgi fæddist á Bústöðum í Austurdal í Skagafirði 16.12. 1906. Foreldrar hans voru Tómas Pálsson, bóndi og oddviti þar, og k.h., Þórey Sveinsdóttir húsfreyja. Eyþór var af Kjarnaætt í Eyjafirði og Skeggstaðaætt í Húnavatnssýslu. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfirði Aníta Hlín Bergvinsdóttir fæddist 21. janúar 2014. Hún vó...

Hafnarfirði Aníta Hlín Bergvinsdóttir fæddist 21. janúar 2014. Hún vó 4.196 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir og Bergvin Jónsson... Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hjalti Sigurðarson

30 ára Hjalti ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk stúdentsprófi frá FG og er nú flugfjarskiptamaður hjá Isavia. Systur: Steinunn María Sigurðardóttir, f. 1975, flugfreyja og Hildur Sigurðardóttir, f. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Lára Guðlaug Jónasdóttir

30 ára Lára er búsett í Reykjavík, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HA og er nú sérfræðingur í vísitöludeild á Hagstofu Íslands. Maki: Sigurður Ragnar Helgason, f. 1984, bifreiðasmiður. Foreldrar: Jónas Pétur Bjarnason, f. Meira
16. desember 2014 | Í dag | 41 orð

Málið

Í heimalöndum enskunnar koma mörg áhöld með 2 ára ábyrgð, kápur koma með belti og veislusalir koma með þjónustu. Á íslensku fást vörur hins vegar með ábyrgð eða ábyrgð fylgir þeim og veislusölum fylgir þjónusta eða þeir eru leigðir með... Meira
16. desember 2014 | Í dag | 24 orð

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef...

Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elska hvert annað. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Reyna að samræma jólahefðirnar

Ég er að fara að halda fyrstu jólin heima og ligg yfir uppskriftunum til að reyna að búa til jafn góðan mat og mamma,“ segir Þóra Marteinsdóttir, tónskáld og tónmenntakennari. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Stokkhólmi Hilmar Ingi Sindrason fæddist 11. febrúar 2014 kl. 03.20...

Stokkhólmi Hilmar Ingi Sindrason fæddist 11. febrúar 2014 kl. 03.20. Hann vó 3.870 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Freya Magnúsdóttir Håkansson og Sindri Elfarsson... Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Sævar Jóhann Sigursteinsson

40 ára Sævar ólst upp á Akureyri, býr í Kópavogi, lauk prófi í hárskurði og er hársnyrtir í Garðabæ. Dætur: Aníta Eir, f. 1997, og Árný Dögg, f. 2004. Systkini: Heiðdís, f. 1966; Hjördís, f. 1967; Jónas, f. 1971, og Jóhannes Karl, f. 1979. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ólöf Guðjónsdóttir 90 ára Snorri Jónasson 85 ára Anna Hjálmarsdóttir 80 ára Guðmundur Guðjónsson Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir 75 ára Bragi Ingiberg Ólafsson Sigrún Brynjólfsdóttir 70 ára Barði Ólafsson Björn Jónsson Hlíf Pálsdóttir Ingibjörg K. Meira
16. desember 2014 | Árnað heilla | 691 orð | 3 myndir

Úr sjónvarpi í garðyrkju

Gísli Hinrik fæddist í Hrísey 16.12. 1944 og ólst þar upp til 1959 er fjölskyldan flutti í Kópavoginn: „Frá átta ára aldri vaknaði ég kl. 3 á morgnana til að fara með afa á handfæraveiðar. Meira
16. desember 2014 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Sigmundur Ó. Steinarsson rithöfundur rifjaði upp skemmtilega sögu í útgáfuhófi vegna nýjustu bókar sinnar, Sögu landsliðs karla í knattspyrnu, í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands á dögunum. Meira
16. desember 2014 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. desember 1879 Ingibjörg Einarsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára, aðeins níu dögum eftir að Jón lést. Þau voru jarðsungin í Reykjavík 4. maí 1880. 16. Meira

Íþróttir

16. desember 2014 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Aron með 28 leikmenn tilbúna fyrir HM í Katar

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í gær þá 28 leikmenn sem koma til greina með að spila með Íslandi á heimsmeistaramótinu í Katar í næsta mánuði. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. desember 1990 Ísland sigrar Kýpur, 101:93, í úrslitaleiknum í Evrópukeppni smáþjóða í körfuknattleik karla sem fram fer í Cardiff í Wales og vinnur þar með keppnina í annað skiptið í röð. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

„Lífið brosir við mér “

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Lífið brosir við mér þessa stundina. Mér gengur vel í handboltanum og síðan eigum við kærastan von á okkar fyrsta barni í vor,“ sagði Bjarki Már Elísson, handknattleiksmaður hjá þýska 2. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Bestir með mest undir

Í Ásgarði Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þau mættust stálin stinn í Garðabæ í gærkvöld þegar Stjarnan tók á móti Njarðvíkingum í lokaleik 10. umferðar Dominos-deildarinnar. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 87:80 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Stjarnan – Njarðvík 87:80 Staðan: KR 101001023:82720 Tindastóll 1082944:85816 Haukar 1073891:82914 Stjarnan 1064883:84412 Snæfell 1055875:90710 Njarðvík 1055831:80010 Þór Þ. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 266 orð | 2 myndir

Ekki nóg að verja sjö víti

Ævintýraleg markvarsla Lárusar Helga Ólafssonar dugði ekki HK til að lagfæra stöðu sína á botni Olís-deildar karla í handknattleik í gærkvöld. Lárus varði sjö vítaköst og á þriðja tug skota þegar HK fékk FH í heimsókn í Digranesið. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

England Everton – QPR 3:1 *Everton er komið með 21 stig í 10...

England Everton – QPR 3:1 *Everton er komið með 21 stig í 10. sætinu og fór uppfyrir Liverpool. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 559 orð | 3 myndir

Haukar fengu að kenna á klóm Vals

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það virðist fátt geta stöðvað Valsmenn í Olís-deild karla í handknattleik sem hafa komið sér þægilega fyrir í efsta sæti deildarinnar. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 558 orð | 4 myndir

ÍR-ingar fóru á hraðferð í gegnum Mosfellsbæ

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Menn voru einbeittir frá fyrstu mínútu. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ásynjur – Ynjur 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ásynjur – Ynjur 19. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Jólin, maður . Það þarf að skreyta, taka til, skúra, skrifa jólakort...

Jólin, maður . Það þarf að skreyta, taka til, skúra, skrifa jólakort, kaupa gjafir, forða sér frá jólakettinum, baka smákökur, og síðast en ekki síst setja saman lista yfir 10 bestu íþróttamenn ársins. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Einari Inga...

Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Einari Inga Hrafnssyni . Hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl á morgun og verður frá keppni með norska úrvalsdeildarliðinu ÖIF Arendal að minnsta kosti næstu sex mánuði af þeim sökum. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

KR fyrst til að taka stig af Gróttunni

KR-ingar komu á óvart í gærkvöld þegar þeir urðu fyrsta liðið til að taka stig af toppliði Gróttu í 1. deild karla í handknattleik. Liðin mættust í nágrannaslag á Seltjarnarnesi og lokatölur urðu 20:20. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Mörk sá um að skora mörkin

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem leikur undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi og í Króatíu. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Olís-deild karla HK – FH 22:25 Valur – Haukar 33:26...

Olís-deild karla HK – FH 22:25 Valur – Haukar 33:26 Afturelding – ÍR 26:31 Staðan: Valur 151122417:35924 ÍR 151023413:37922 Afturelding 15924369:35320 FH 15825396:36818 ÍBV 15717395:38515 Akureyri 15717379:37915 Haukar 15447368:37112... Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 98 orð

Óvissa með meiðsli Mirallas

Everton fór í gærkvöld uppfyrir granna sína í Liverpool og í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að sigra QPR, 3:1, á Goodison Park. Meira
16. desember 2014 | Íþróttir | 107 orð

Sims er á förum frá Fjölni

Úrvalsdeildarlið Fjölnis í körfubolta hefur ákveðið að slíta samstarfinu við bandaríska leikmanninn Daron Sims. Leikmaðurinn skoraði 20 stig að meðaltali fyrir Fjölni í tíu leikjum og tók 10 fráköst að jafnaði. Meira

Bílablað

16. desember 2014 | Bílablað | 176 orð | 1 mynd

Audi þarf ekki desember til meta

Árið 2011 sló Audi sölumet ársins 2010 undir lok nóvember. Þýski lúxusbílasmiðurinn endurtók leikinn 2012 og 2013 og í ár líka. Í fyrra seldi Audo 1,575 milljónir bíla um veröld víða. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 594 orð | 2 myndir

Ábyrgari ökumenn í desembermánuði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reynir alla jafna að hafa öflugt eftirlit með því hvort ökumenn aki undir áhrifum skynbreytandi efna. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 309 orð | 1 mynd

Borgað fyrir að keyra ekki í Mílanó

Vaxandi umferðarþungi er vandi sem víða er glímt við í Evrópu. Þröngar gamlar og mishæðóttar götur sem hossast er um voru ekki beint lagðar með skilvirkni umferðarflæðis í huga. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Fleiri konur en karlar á vegunum

Eins gott er fyrir karlmenn að hætta gríni á kostnað kvenkyns ökumanna. Alla vega bandaríska karlmenn. Ástæðan er sú að það keyra fleiri konur en karlar að staðaldri í umferðinni þar í landi. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 203 orð | 1 mynd

Hörðustu árekstrarnir frá 20 til 02

Hraði bíla sem koma við sögu áreksturs er mun meiri eigi áreksturinn sér stað á tímabilinu frá klukkan átta að kvöldi til tvö að nóttu. Nemur hraðaaukningin meira en 50% miðað við árekstur að degi til. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 296 orð | 1 mynd

Koenigsegg vill kóngur verða

Sænski ofursportbílasmiðurinn Koenigsegg hefur sett sér það sem markmið að velta Porsche 918 Spyder úr sessi sem hraðskreiðasta bíl í gömlu Nürburgring-brautinni, svonefndri Norðurslaufu. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

Kvíða akstri í vetrarfærð

Háu hlutfalli ökumanna stendur viss beygur af því að þurfa að aka á veturna. Tvær konur af þremur og þriðji hver karl segjast ætíð kvíða því. Þetta kom fram í könnun sem gerð var á vegum norska bílablaðsins Motor. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Með tólffalt magn leyfilegs vínanda

Nýjar opinberar tölur um ölvun breskra bílstjóra það sem af er ári eru einkar sláandi. Þannig reyndist bílstjóri í Bedfordskíri með tólf sinnum meiri vínanda í blóði en leyfilegt er. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 377 orð | 1 mynd

Milljón Skodar í fyrsta sinn

Nýtt met hefur verið sett í starfssögu tékkneska bílsmiðsins Skoda, sem er 119 ára gamalt fyrirtæki og löngum þekkt á Íslandi fyrir ekki alltof góða bíla. Á því hefur orðið mikil breyting á undanförnum 20 árum eða svo. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Ný tækni sér í gegnum hurðarpósta

Breski bílsmiðurinn Jaguar Land Rover hefur verið að þróa nýja tækni sem gerir meðal annars kleift að „sjá“ í gegnum hurðarpósta, öðru nafni burðarstafi. Um er að ræða gervigreindarframrúðu sem gagnast gæti vel í borgarumferð. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Offitan kostar sitt í bensíni

Nýleg rannsókn í Bandaríkjunum leiðir í ljós, að umframeldsneytisþörf bandarískra bílstjóra vegna offitu nemur einum milljarði gallona á ári, jafnvirði 3,8 milljarða lítra. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 581 orð | 8 myndir

Vænn kostur fyrir stórar fjölskyldur

Opel Zafira getur talist góð viðbót við úrval 7-manna bíla á markaðnum. Bæði er hann á ágætu verði og er prýðilega vel búinn. Hann er ekki ódýrasti 7-manna bíllinn á markaðnum en gæti talist til næstódýrasta flokksins. Meira
16. desember 2014 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Ætla að tvöfalda drægi nýs Nissan Leaf

Rafbíllinn Nissan Leaf hefur hvarvetna slegið í gegn og hlotið góðar móttökur, ekki síst í Noregi, því landi heims sem rafbílavæðing hefur gengið best. Hefur Leaf staðið sig vel í samkeppni við æ fleiri ný rafbílamódel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.