Greinar föstudaginn 19. desember 2014

Fréttir

19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Aldrei meiri sala á jólavörum

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Aserta-fjórmenningar sýknaðir í héraði

Fjórmenningarnir í Aserta-málinu svokallaða voru sýknaðir fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gær, en þeir áttu að hafa brotið gegn fjármagnshöftunum með ólögmætum gjaldeyrisviðskiptum. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Atvinnumöguleikar ráða ákvörðunarvaldi á heimilum

Ákvörðunarvald giftra einstaklinga þegar kemur að fjármálaákvörðunum heimilisins ræðst af atvinnumöguleikum þeirra utan heimilis. Þetta er niðurstaða doktorsritgerðar hagfræðinganna Örnu Varðardóttur og Tomas Thörnquist. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 7 myndir

Auðbrekkan endurbyggð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir við nýtt Auðbrekkusvæði gætu hafist haustið 2015 og er á þessu stigi miðað við að um þúsund íbúar geti búið í um 400 nýjum íbúðum í hverfinu. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Auka sálfræðiþjónustu við skólana

Verulegt álag hefur verið á sálfræðingi Skólaþjónustu Árnesþings. Ljóst er að einn starfsmaður ræður ekki við að sinna öllum málum sem bíða úrlausnar. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Baðst lausnar frá störfum bæjarfulltrúa

Guðmundur Magnússon, forseti bæjarstjórnar Seltjarnarness, baðst lausnar frá störfum bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi á mánudaginn. Á fundinum var tekið fyrir bréf frá Guðmundi þar sem hann óskar eftir lausn úr sveitarstjórn samkvæmt 30. gr. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

„Engar takmarkanir á ferðum ófatlaðra“

Samkvæmt reglum Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga mega fatlaðir nýta sér ferðaþjónustu fatlaðra 60 sinnum á einum mánuði. Andri Valgeirsson, varaformaður Sjálfsbjargar, gagnrýnir þær takmarkanir sem reglunum fylgja. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

„Í vestanbáli og tólf metra ölduhæð“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Blásið hefur hressilega á Norðaustur-Atlantshafinu í allt haust með stórsjóum og töfum fyrir millilandaskip Eimskips og Samskipa. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Borgar sig að gefa afslátt af jólavörum

Sala á jólavörum hefur ekki gengið betur í mörg ár en miklu getur munað á verðinu hvort verslað er í byrjun desember eða síðustu dagana fyrir jól. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Bretar fengu 270 milljarða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Dýralækni vantar á Austurlandi

Matvælastofnun hefur á undanförnum mánuðum auglýst í þrígang eftir dýralæknum til að þjónusta Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp, Borgarfjarðarhrepp, Seyðisfjarðarkaupstað og Fjarðabyggð (að undanskildum Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði), en án árangurs. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Efla ferðaþjónustu allt árið

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, skrifaði í gær undir samning um áframhaldandi aðkomu borgarinnar að markaðsverkefninu Ísland allt árið út árið 2016. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Engar undanþágur með pinnið frá 19.1.

Undanþága frá því að stimpla inn pinnnúmer við notkun greiðslukorta verður afnumin hinn 19. janúar næstkomandi. Eftir þann tíma munu korthafar alltaf þurfa að staðfesta greiðslur með pinnnúmeri sínu. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Falskar tennur bjarga kúnum

Kýr eyða rúmum 15 klukkutímum á sólarhring í að tyggja fæðu. Það er því mikið álag á tennur þeirra enda eru þær jórturdýr og tyggja því sama matinn tvisvar og vandlega í hvort sinn. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fá jólatré af Hólmsheiði nú og næstu ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Staðan er einfaldlega sú að nú er í Heiðmörkinni lítið af trjám í þeirri stærð að þau henti sem jólatré. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fundað í fimm tíma og aftur í dag

Fimm klukkustunda fundi samninganefnda lækna og ríkisins lauk um klukkan þrjú í gær. „Það eina sem ég vil segja um fundinn er að það er annar boðaður á morgun,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Fyrirspurnum fjölgar til ráðherra

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, vakti máls á fjölgun fyrirspurna til ráðherra í lokaorðum sínum við frestun þingsins á þriðjudagskvöld. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska leigubílaappið

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Bifreiðastöð Reykjavíkur hefur látið þróa nýtt leigubílaapp sem tekið verður í notkun í byrjun næsta árs. Með appinu er hægt að panta bíl með einum smelli auk þess sem hægt er að greiða með appinu. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Gerðust brotleg við samkeppnislög

Íslandsbanki, Landsbankinn, Arion banki, Valitor og Borgun hafa gert sáttir, hvert fyrirtæki fyrir sig, við Samkeppniseftirlitið vegna rannsóknar eftirlitsins á samkeppnishömlum á greiðslukortamarkaði. Málið hófst með kvörtun Kortaþjónustunnar ehf. Meira
19. desember 2014 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Halda skólanáminu áfram ótrauð

Nemendur og stjórnmálamenn í Íslamabad í Pakistan kveikja á kertum til minningar um 132 börn og 16 kennara sem biðu bana í árás talibana á barnaskóla í Peshawar á þriðjudaginn var. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hitastig verður við frostmark sunnan til

Veður verður nokkuð mismunandi á milli landshluta í dag og verður það einna verst fram að hádegi á Vestfjörðum og Ströndum þar sem búist er við stormi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
19. desember 2014 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Íhuga að fjarlægja veiðigripi

Breska konungsfjölskyldan íhugar nú að láta fjarlægja nokkra veiðigripi af heimili Elísabetar II. Bretlandsdrottningar í Sandringham-höll. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Jólapakkaskákmót Hugins í Ráðhúsinu

Jólapakkaskákmót Hugins verður haldið laugardaginn 20. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er þátttaka ókeypis. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, setur mótið og leikur fyrsta leikinn. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 3 myndir

Keppnisskap á jólasveinaleikum

Hinir árlegu jólasveinaleikar Vatnsendaskóla í Kópavogi voru haldnir í Kórnum í gær. Í ár verður skólinn 10 ára en leikarnir hafa verið hluti af starfsemi hans frá upphafi. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Konfektið allt að 36% dýrara í ár

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
19. desember 2014 | Erlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Kveðst viss um að Rússar geti rétt efnahaginn við

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vladímír Pútín, forseti Rússlands, viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að landið stæði frammi fyrir erfiðum efnahagsvanda en kvaðst vera viss um að Rússum tækist að rétta efnahaginn við áður en langt um liði. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð

Kynna 400 íbúða hverfi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bæjaryfirvöld í Kópavogi stefna að því að uppbygging nýs íbúðahverfis í Auðbrekku hefjist þegar á næsta ári. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Kærleiksljós Fjölskylduhjálpar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjómaðurinn Jón Elíasson er jafnframt kertameistari Fjölskylduhjálpar Íslands og hafði í gær steypt um 4.800 kerti á aðventunni en ráðgerir að þau verði orðin um 6.000 áður en klukkurnar hringja inn jólin. Meira
19. desember 2014 | Erlendar fréttir | 938 orð | 6 myndir

Líklegt að þíðan þurfi að bíða

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Skoðanakannanir hafa bent til þess að þorri kjósenda í Bandaríkjunum sé hlynntur því að landið taki upp stjórnmálasamband við Kúbu að nýju. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Ljóst timbur fellur vel að líparíti

Baksvið Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Mikið flutt inn af erlendu nautakjöti fyrir jólin

„Íslendingar eru mjög íhaldssamir á jólamat en við finnum að nautakjöt er að verða vinsælla á hátíðardiski landsmanna. Meira
19. desember 2014 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Myndin verður hvergi sýnd

Talsmenn risafyrirtækisins Sony staðfestu í gær, að gamanmyndinni „The Interview,“ eða „Viðtalið“, yrði ekki dreift til kvikmyndahúsa utan Bandaríkjanna, en í fyrradag var hætt við frumsýningu myndarinnar í Bandaríkjunum, en hún... Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Nærri þúsund verkefni björgunarsveita

Björgunarsveitir hafa sinnt rúmlega 900 verkefnum í desembermánuði og farið í tvær stórar leitaraðgerðir að auki. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Nærri þúsund verkefni björgunarsveita

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Í veðurhamnum sem gengið hefur yfir Ísland undanfarið hafa björgunarsveitir um landið staðið í ströngu. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Ófærðin leikur pústkerfin grátt

Ófærðin á götum Reykjavíkur og nágrennis hefur leikið mörg pústkerfi undir bifreiðum ansi grátt. Svo slæmt er ástandið að pústþjónustur höfuðborgarsvæðisins hafa varla undan. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Beðið eftir strætó Þeir voru hressir og kátir krakkarnir sem biðu eftir strætó í Lækjargötu í talsverðri ofankomu. Gleðin var allsráðandi enda verða pakkarnir opnaðir eftir fimm... Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

RÚV getur ekki greitt af láni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Erfið fjárhagsstaða RÚV veldur því að ekki er bolmagn til að greiða 190 milljóna króna afborgun af láni hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sérstakur mun ekki bera vitni

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, um að Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, og fimm önnur vitni verði kvödd til skýrslutöku í héraði til að varpa ljósi á framkvæmd símhlerana hjá embætti... Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Skíðasvæði opnuð nyrðra

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli við Dalvík var opnað formlega í gær, fimmtudag. Til stóð að hafa opið frá kl. 17-20. Má segja að með opnun svæðisins í Böggvisstaðafjalli hafi skíðavertíðin á Norðurlandi hafist formlega. Dagana 20.-21. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Sóttu klakabrynjaðar kindur í Skeggjadal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Á og tveimur gimbrum var bjargað úr miklu fannfergi í Skeggjadal í Hvammssveit á mánudaginn var. Kindurnar eru vel haldnar, að sögn Hjalta Freys Kristjánssonar, bónda í Hólum, eiganda kindanna. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Stefnir í met í neftóbaki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Horfur eru á að slegið verði met í sölu neftóbaks á árinu, samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Fyrstu 11 mánuði ársins jókst neftóbakssalan um 20% og seldust 29.649 kg. Á sama tímabili 2013 seldust 24.710 kg. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 10 ára fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega gegn tveimur ungum drengjum og þroskahamlaðri konu. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Trén klæðast í fannhvítan jólaskrúða

Vetrartíðin getur verið hryssingsleg og falleg í senn. Eftir tíð fárviðris undanfarna daga lét snjórinn sér það nægja að falla lóðrétt í höfuðborginni í gær. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ummælin dauð og ómerk

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á síðasta ári í meiðyrðamáli sem Egill Einarsson höfðaði á hendur Sunnu Ben Guðrúnardóttur. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Varan orðin eftirsótt, en vantar meiri rækjuskel

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. Núverandi starfsleyfi rennur út á næsta ári en það var gefið út í febrúar 2003. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Vegur þungt í útgjöldum heimila

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eldsneytiskostnaður heimilis sem rekur tvo bíla er nú 160-200 þúsund krónum lægri á ári en þegar olíuverðið varð hæst í krónum talið vorið 2012. Það átti þá þátt í háu olíuverði að raungengi krónu var lágt. Meira
19. desember 2014 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Vill fá að eiga lyf handa dýrum í neyð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, bóndi á Syðri-Löngumýri í Austur-Húnavatnssýslu, segir mikilvægt, ekki síst út frá dýraverndarsjónarmiðum, að bændur fái að eiga lyf handa skepnum í neyðartilfellum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2014 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Gullkorn borgarstjóra

Jólin eru haldin hátíðleg hér á landi og svo að segja allir taka þátt í hátíðahöldunum. Meira
19. desember 2014 | Leiðarar | 583 orð

Nýr kafli í Kúbudeilu

Þrátt fyrir stjórnvöld á Kúbu er jákvætt að stuðla að auknum viðskiptum eyjarinnar við Bandaríkin Meira

Menning

19. desember 2014 | Bókmenntir | 430 orð | 3 myndir

Andinn sigrar efnið

Eftir Sævar Poetrix. Höfundur gefur út, 2014. 236 bls. Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

„Skapandi tónlist“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi diskur er hugsaður fyrir þá sem hafa áhuga á skapandi tónlist, nýjum hugmyndum og skýrri hugsun,“ segir saxófónleikarinn Sigurðar Flosasonar um nýjan geisladisk sinn sem nefnist Tveir heimar . Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

„Þekki Hulla af engu öðru en fúlheitum“

Hljómsveitin Prins Póló býður nokkrum af sínum uppáhaldslistamönnum að troða upp með sér í Iðnó í kvöld, tónlistarmönnunum Dj. Flugvél og geimskipi, Dr. Gunna og teiknaranum Hugleiki Dagssyni. Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Eivør í Langholtskirkju

Eivør Pálsdóttir verður gestur Kórs Langholtskirkju á Jólasöngvum í ár en áratugalöng hefð er fyrir tónleikunum. Hefðin er að fyrstu Jólasöngvar hefjist kl. 23 síðasta föstudagskvöld fyrir jól sem er í kvöld. Meira
19. desember 2014 | Bókmenntir | 518 orð | 3 myndir

Fengitími og frelsi

Eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Bjartur, 2014. 315 bls. Meira
19. desember 2014 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Fyrsta jólasýningin

Nýtt íslenskt leikverk, MAR, verður frumsýnt í Frystiklefanum á Rifi í kvöld kl. 20 og er sýningin jafnframt fyrsta jólafrumsýning Frystiklefans. Verkið er byggt á tveimur sjóslysum sem urðu við strendur Snæfellsness á síðustu öld, á árunum 1962 og... Meira
19. desember 2014 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Hvað er björn og hvað ekki björn?

„Pabbi, það er talað um kóalabjörn í sjónvarpinu. Þú verður að skrifa ljósvaka!“ hrópaði önnur dóttirin eitt kvöld í síðustu viku. Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 378 orð | 3 myndir

Í móðurlegum faðmi Röggu

Áttunda hljóðversskífa Röggu Gröndal. Tónlist og textar eftir Röggu fyrir utan ljóð eftir Hallgrím Helgason, Sigurð Pálsson og Kristínu Jónsdóttur frá Hlíð. Guðmundur Pétursson, Haukur Gröndal, Claudio Spieler, Birgir Baldursson, Matthías Hemstock og Pálmi Gunnarsson leika á plötunni. Sena gefur út. Meira
19. desember 2014 | Leiklist | 102 orð | 1 mynd

Íslendingar óðir í Jimmy Carr

Miðasala á uppistand enska grínistans Jimmys Carrs í Háskólabíói 22. mars á næsta ári hófst í gærmorgun og seldust allir miðar upp á fimm mínútum. Var þá aukasýningu bætt við 23. mars og skipti engum togum að miðar á hana seldust upp á tíu mínútum, skv. Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Jóladjass í hádeginu á Kex hosteli

Saxófónleikarinn Eyjólfur Þorleifsson og gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson koma fram í Kex hosteli í dag kl. 12.15. Á efnisskránni er djass með jólaívafi. Tónleikarnir standa í um klukkutíma og eru án hlés. Sem fyrr er aðgangur... Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Kertaljósatónleikar í fjórum kirkjum

Kammersveitin Camerarctica heldur árlega kertaljósatónleika sína í fjórum kirkjum í kvöld og næstu þrjá daga. Meira
19. desember 2014 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Lögum á nýjum diski Madonnu lekið á netið

Söngkonan Madonna á ekki sjö dagana sæla en tölvuþrjótar brutu sér leið að nýju efni sem talið er að verði á nýrri plötu söngkonunar. Meira
19. desember 2014 | Hönnun | 654 orð | 5 myndir

Mikilvæg bók um merkan arkitekt

Höfundur og ritstjóri: Pétur Ármannsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 192 bls. Meira
19. desember 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Ólafur fær fullt hús

Jonathan Jones, myndlistargagnrýnandi dagblaðsins Guardian, gefur sýningu Ólafs Elíassonar, Contact , sem nú stendur yfir í safni Louis Vouitton í París, fullt hús stiga, fimm stjörnur af fimm mögulegum. Jones segir m.a. Meira
19. desember 2014 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Töfranótt og svikahrappar

Night at the Museum: Secret of the Tomb Þriðja myndin í syrpunni um Larry Daley, næturvörð á sögu- og náttúruminjasafni, sem lendir endurtekið í því að bæði dýr og persónur á safninu lifna við að næturlagi. Meira
19. desember 2014 | Bókmenntir | 1120 orð | 1 mynd

Úr hugarheimi sálgreinandans

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira

Umræðan

19. desember 2014 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd

Gleymum ekki því jákvæða

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Það eru vissulega orð að sönnu. Margir átta sig þó sennilega ekki á því fyrr en þeir reka sig á það. Stundum harkalega. Kannski þegar það er orðið of seint að standa vörð um það sem kann að hafa glatazt. Meira
19. desember 2014 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Lifibrauð fyrir margar fjölskyldur

Eftir Pétur Halldórsson: "Umhverfisáhrif af jólatrjám eru minnst ef valin eru íslensk tré. Ef öll jólatré á markaðnum væru íslensk gætu 10 fjölskyldur lifað af framleiðslunni." Meira
19. desember 2014 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Náttúrupassinn snýst um fleira en peninga

Eftir Frosta Ólafsson: "Það er ekki síður brýnt að draga úr átroðningi ferðamanna á vinsælustu staðina og dreifa álaginu með uppbyggingu nýrra áfangastaða víðar um landið." Meira

Minningargreinar

19. desember 2014 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

Anna Rögnvaldsdóttir

Anna Rögnvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. desember 2014. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Ragnar Gunnlaugsson kaupmaður, f. 1920, d. 1998, og kona hans Hulda Ósk Ágústsdóttir, f. 1931. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Baldvin Steindórsson

Baldvin Steindórsson fæddist 20. janúar 1928 í Bolungavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 13. desember 2014. Foreldrar hans voru Sigþrúður Jakobína Halldórsdóttir húsmóðir, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 2. desember 2014. Foreldrar hans voru Sigurlaug Arndís Jóhannesdóttir, f. í Miðfelli í Þingvallasveit 30. ágúst 1916, d. 2.6. 2009, og Guðmundur Einarsson,... Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Einar Sigbjörnsson

Einar Sigbjörnsson fæddist 1. maí 1922 í Rauðholti, Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Hann lést 12. desember 2014 á hjúkrunarheimilinu á Egilsstöðum. Foreldrar hans voru Sigbjörn Sigurðsson, bóndi í Rauðholti, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Eysteinn Leó Jónsson

Eysteinn Leó Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. júlí 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Jón Árni Benedikt Þorsteinsson, f. 31. október 1909 á Djúpalæk í Bakkafirði, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Guðrún Haraldsdóttir

Guðrún Haraldsdóttir fæddist í Kerlingardal í Mýrdal 31. júlí 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 11. desember 2014. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Haraldur Einarsson, f. 10. júlí 1888, d. 20. september 1971, og Guðlaug Andrésdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Auðkúlu í Arnarfirði 9. ágúst 1906, fjórða í röð átta systkina. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

Halldór Bjarni Þórhallsson

Halldór Bjarni Þórhallsson fæddist í Hofsgerði á Höfðaströnd í Skagafirði 5. nóvember 1927. Hann lést á heimili sínu 9. desember 2014. Foreldrar hans voru Björn Þórhallur Ástvaldsson bóndi, f. 6.11. 1893 á Á í Unadal í Skagafirði, d. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1987. Hann lést á heimili sínu í Stokkhólmi 6. desember 2014. Unnusta hans er Elín Berg Sigmarsdóttir, f. 20. maí 1983. Móðir hans er Svandís Torfadóttir hárgreiðslumeistari, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Ingibergsdóttir

Jónína Margrét Ingibergsdóttir frá Sandfelli, Vestmannaeyjum, fæddist 6. júní 1931 á Grímsstöðum við Skólaveg 27. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. desember 2014. Foreldrar hennar voru Ingibergur Gíslason, skipstjóri frá Sjávargötu á Eyrarbakka, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Kristín Þórarinsdóttir

Kristín Þórarinsdóttir frá Stóra-Hrauni fæddist 22. september 1922. Hún lést á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 7. desember 2014. Maki hennar var Einar Nikulásson, f. 3.10. 1921, d. 28.5. 2006. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2014 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Marý Valdís Jónsdóttir

Marý Valdís Jónsdóttir fæddist í Byrgi í Glerárþorpi 29. október 1927. Hún lést á Hrafnistu, Boðaþingi í Kópavogi 7. desember 2014. Foreldrar hennar voru Jón Guðmann Sigurjónsson, f. 20. júní 1892, d. 12. apríl 1987, og Anna Steinunn Árnadóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Aflaverðmæti dregst saman á milli ára

Verðmæti afla í september 2014 var 18,1% minna en í sama mánuði í fyrra. Þegar litið er til tólf mánaða tímabils, þ.e. frá október 2013 til september 2014, hefur aflaverðmæti dregist saman um 12,5% miðað við sama tímabil ári fyrr. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 749 orð | 2 myndir

Efnahagslegt sjálfstæði ræður valdi til ákvarðana

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Ákvörðunarvald einstaklinga innan hjónabands ræðst af möguleikum þeirra á vinnumarkaði. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Heiðar Már krefst 1,9 milljarða

Mál Heiðars Más Guðjónssonar, eiganda fjárfestingafélagsins Ursus, gegn Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ) og Seðlabanka Íslands var fellt niður að hans eigin kröfu í gærmorgun. Heiðar hefur þegar höfðað nýtt mál með hærri bótakröfu. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Isavia fær 5 milljarða lán

Isavia hefur undirritað fimm milljarða króna lán frá Norræna fjárfestingabankanum (NIB), til að fjármagna framkvæmdir og endurbætur á Keflavíkurflugvelli sem eiga að auka afköst flugvallarins. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

N1 selur fasteignina á Bíldshöfða 9

N1 hefur selt fasteignafélaginu Opusi fasteignina á Bíldshöfða 9 þar sem Bílanaust var eitt sinn með verslun sína. Opus er í eigu fagfjárfestasjóðs í rekstri hjá fjármálafyrirtækinu Gamma , að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að líta til eignasölu

Miðað við að áætlaður afgangur á fjárlögum ríkissjóðs á árinu 2015 er aðeins 0,2% af landsframleiðslu má ætla að markmið stjórnvalda sé fyrst og fremst að skila hallalausum rekstri, í stað þess að greiða niður skuldir eða skapa svigrúm til að lækka... Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Rekstrarstöðvun Vísis ólögmæt

Rekstrarstöðvun útgerðarinnar Vísis, sem átti sér stað í maí síðastliðnum, fól í sér brot á kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Þetta er niðurstaða Félagsdóms í máli stéttarfélagsins Framsýnar gegn Vísi. Meira
19. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar lítillega

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan desember 2014, er 120,9 stig, en miðað er við að vísitalan í desember 2009 hafi verið 100. Þetta jafngildir hækkun vísitölunnar um 0,1% frá nóvembermánuði. Meira

Daglegt líf

19. desember 2014 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Áhugi á uppruna matvara

Verkefnið Vor í lofti er á vegum Matís og er styrkt af Rannsóknar- og nýsköpunarsjóði Vestur-Barðastrandarsýslu og Vöruþróunarsetri sjávarútvegsins. Meira
19. desember 2014 | Daglegt líf | 434 orð | 1 mynd

Heimur Halldórs Armands

Flugfélag sem hagar sér eins og flippaði vinur þinn á djamminu sem vill dansa uppi á borði og labba yfir bíla. Meira
19. desember 2014 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Jólahefðir um víða veröld

Ekki er sami bragur á jólahaldi um allan heim og getur verið áhugavert að kynna sér siði og venjur þessarar hátíðar annars staðar. Á vefsíðunni www.whychristmas. Meira
19. desember 2014 | Daglegt líf | 951 orð | 4 myndir

Kraftaverkin gerast enn um jól

Síðustu áratugi hefur rithöfundurinn Steinunn Jóhannesdóttir unnið að ýmsum rannsóknum sem tengjast Hallgrími Péturssyni og konu hans Guðríði. Meira
19. desember 2014 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

...skoðið jól fyrri tíma

Fram að þrettándanum er sýning á Torgi Þjóðminjasafnsins um jólin fyrr og nú. Sýningin er byggð á bók Steinunnar Jóhannesdóttur, Jólin hans Hallgríms, sem fjallað er um hér til hliðar. Meira
19. desember 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Tríó söngfugla með tvenna jólatónleika í kvöld

Söngfuglarnir Ragnheiður Gröndal, Svavar Knútur og Kristjana Stefánsdóttir syngja á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Saman skipa þau söngtríóið Eitthvað fallegt. Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 20 og þeir seinni klukkan 22. Meira

Fastir þættir

19. desember 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. Rg5 d6 7. 0-0 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. Rg5 d6 7. 0-0 h6 8. Rh3 e5 9. f4 Bxh3 10. gxh3 exf4 11. Bxf4 Rg6 12. Bg3 Be7 13. Rd2 0-0 14. c3 d5 15. Df3 Bd6 16. Kh1 Hb8 17. Hab1 Bxg3 18. Dxg3 dxe4 19. Rxe4 Dd5 20. c4 Dd4 21. h4 Kh8 22. Meira
19. desember 2014 | Í dag | 269 orð

Af Fjallkonumagál, norðurljósum og Hörpu

Í síðustu viku hafði Björn Ingólfsson orð á því á Leirnum að það væri stundum verið að auglýsa tvíreykt fjallkonulær. Þó að það teljist tvisvar reykt tönnlast það illa í munni og líkast til er það ljótt og seigt lærið af Fjallkonunni. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Alfreð Flóki

Alfreð Flóki fæddist við Óðinsgötuna í Reykjavík 19.12. 1938 og ólst þar upp til 12 ára aldurs en síðan við Bárugötuna. Hann var sonur Guðrúnar Guðmundsdóttur og Alfreðs Nielsen. Meira
19. desember 2014 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Eva Björk Eyþórsdóttir

30 ára Eva Björk ólst upp í Birkihlíð í Skriðdal, býr í Kópavogi, lauk BEd-prófi frá HÍ, er ritari við bráðamóttökuna og söngkona. Maki: Ari Stígsson, f. 1984, kerfisstjóri hjá Optima. Foreldrar: Eyþór Hannesson, f. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogi Logi Snær Magnússon fæddist 27. mars 2014 kl. 9.28. Hann vó 14...

Kópavogi Logi Snær Magnússon fæddist 27. mars 2014 kl. 9.28. Hann vó 14 merkur og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Lilja Íris Gunnarsdóttir og Magnús Már Guðmundsson... Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Lóðsar ferðamenn um á þríhjólum

Kolbeinn Óttarsson Proppé er kominn í ferðamannabransann. Hann hefur ásamt félaga sínum, Ólafi Guðmundssyni, stofnað fyrirtæki sem mun lóðsa ferðamenn um borgina á rafmagnsþríhjólum. Meira
19. desember 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Ef manni er eitthvað innan handar þá er það manni líkast til auðvelt . Ef einhver er manni innan handar þá er hann manni hjálplegur . En þurfi smiður að „hafa efnið innan handar“ er eitthvað bogið. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ólafur Rúnar Þórhallsson

30 ára Ólafur býr í Hafnarfirði, lauk verslunarprófi frá Bifröst og er svæðisstjóri hjá Krónunni. Synir: Birkir Fannar, f. 2003, og Anton Breki, f. 2012. Systkini: Magnea Ólöf, f. 1972; Anna Sigríður, f. 1981, og Leifur Sveinbjörn, f. 1991. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Jasmín Arya Tangolamos fæddist 28. júní 2014 kl. 14.23. Hún vó...

Reykjavík Jasmín Arya Tangolamos fæddist 28. júní 2014 kl. 14.23. Hún vó 3.246 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Amita Niraula og Eric T. Baldvinsson... Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 514 orð | 4 myndir

Sagnaþula af lífi og sál

Berglind Ósk fæddist í Reykjavík 19.12. 1964 en flutti til Eskifjarðar 1966 og til Fáskrúðsfjarðar 1970. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sædís Mjöll Þorsteinsdóttir

30 ára Sædís ólst upp í Keflavík, býr á Egilsstöðum, lauk hússtjórnarnámi og forvarnarráðgjöf og starfar við Bónus á Egilsstöðum. Systir: Snædís Bára, f. 1993, nemi í Reykjanesbæ. Foreldrar: Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm, f. Meira
19. desember 2014 | Árnað heilla | 150 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnhildur Þ. Meira
19. desember 2014 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Víkverji samgleðst þeim sem hafa fengið skuldaleiðréttingu. Þeim líður örugglega flestum betur nú en áður og það er af hinu góða. Búbótinni má líkja við litlu jólin og þá styttist í sjálf jólin. Hvað þá verður í pökkunum á eftir að koma í ljós. Meira
19. desember 2014 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1900 Vikublaðið Ísafold sagði frá sýningu Þórarins B. Þorlákssonar listmálara í húsinu Glasgow í Reykjavík, en þetta var „hin fyrsta landslagsmyndasýning eftir íslenskan málara“. Mörg málverkanna voru frá Þingvöllum. Meira

Íþróttir

19. desember 2014 | Íþróttir | 108 orð

Aron valdi 20 til æfinga fyrir HM

Hópurinn sem Aron Kristjánsson valdi til æfinga fyrir HM karla í handknattleik í Katar: MARKMENN: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer AÐRIR LEIKMENN: Alexander Petersson, Löwen Arnór Atlason, St. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 539 orð | 3 myndir

Án sigurs í 6 leikjum

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar Olís-deildin fer í langt frí, vegna hátíðahalda landsmanna og HM í Katar, þá er hið sigursæla lið Hauka í talsverðum vandræðum. Haukar eru með 12 stig og aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Á þessum degi

19. desember 1965 Valur tekur fyrst íslenskra félagsliða þátt í Evrópukeppni kvenna í handknattleik. Valskonur sigra norsku meistarana Skogn, 11:9, í fyrri viðureign liðanna í hinni splunkunýju Laugardalshöll í Reykjavík. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Þ 96:68 ÍR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Þ 96:68 ÍR – Stjarnan 78:79 Tindastóll – Skallagrímur 104:68 Grindavík – Snæfell 98:87 KR – Fjölnir 103:62 Staðan: KR 111101126:88922 Tindastóll 11921048:92618 Stjarnan 1174962:92214... Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið

„Þetta er ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið, enda hefur maður staðið í þessu síðan maður man eftir sér. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

ÍR komst að hlið Valsara

ÍR komst að hlið Vals á toppi Olís-deildar karla í handknattleik með öruggum sigri á botnliði HK, 34:27, í Austurbergi í gærkvöld. ÍR var yfir í hálfleik, 15:10, og hélt sex til átta marka forskoti í seinni hálfleik. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ítalía Cagliari – Juventus 1:3 Napoli – Parma 2:0 Staða...

Ítalía Cagliari – Juventus 1:3 Napoli – Parma 2:0 Staða efstu liða: Juventus 16123134:739 Roma 15112228:1135 Napoli 1676328:2027 Lazio 1582526:1726 Sampdoria 1568120:1226 Genoa 1575320:1326 Milan 1566325:1824 Fiorentina 1565420:1223 Udinese... Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 905 orð | 2 myndir

Kvaddi með besta leik

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Karlalið Njarðvíkinga og Þórs voru fyrir leik liðanna í gærkvöldi jöfn að stigum í Dominos-deildinni. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson úr KR og sundkonan Eygló Ósk...

Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson úr KR og sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Reykjavíkur fyrir árið 2014. Þá var kvennalið Vals í handknattleik valið íþróttalið Reykjavíkur 2014. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Valur 18.30 Akranes: ÍA – KFÍ 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Grafarvogur: Fjölnir – Grótta 19. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 567 orð | 4 myndir

Laskaðir Akureyringar stóðu í FH-ingunum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hann var nokkuð sveiflukenndur leikur FH og Akureyrar sem áttust við í Kaplakrika í gærkvöld. Í á köflum þreytulegum leik höfðu FH-ingar betur, 26:23, eftir að hafa verið um tíma fimm mörkum undir. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Valur 26:19 FH – Akureyri 26:23...

Olís-deild karla ÍBV – Valur 26:19 FH – Akureyri 26:23 Haukar – Afturelding 22:23 Fram – Stjarnan 25:24 ÍR – HK 34:27 Staðan: Valur 161123436:38524 ÍR 161123447:40624 Afturelding 161024392:37522 FH 16925422:39120 ÍBV... Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

Sami grunnur og áður

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það sem helst kom á óvart í vali Arons Kristjánssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik karla, á 20 manna æfingahópi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í janúar, var að hann skipti út Selfyssingum. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Sigurður aftur hetjan

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjörnumenn hugsa Sigurði Erni Þorsteinssyni, leikmanni Fram, þegjandi þörfina um þessar mundir. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 482 orð | 4 myndir

Stemning sem minnti á úrslitaleikina í vor

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Það sást strax á leik Eyjamanna í gærkvöld, þegar þeir tóku á móti toppliði Vals í Olís-deild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum, að þeir ætluðu sér að ná í tvö stig. Meira
19. desember 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Það styttist í að kjöri íþróttamanns ársins fyrir árið 2014 verði lýst...

Það styttist í að kjöri íþróttamanns ársins fyrir árið 2014 verði lýst en það verður gert hinn 3. janúar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.