Greinar þriðjudaginn 23. desember 2014

Fréttir

23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

750 nemendaíbúðir rísa næstu fimm ár

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is 650 nýjar leiguíbúðir fyrir háskólanema munu rísa á næstu fimm árum en fulltrúar frá Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Félagsstofnun stúdenta skrifuðu undir viljayfirlýsingu þess efnis í gær. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aðfangadagur jóla verður að þessu sinni nýttur til þess að hirða sorp borgarbúa

Sorphirða Reykjavíkur verður að störfum á aðfangadag til að bæta upp þær tafir sem orðið hafa á þjónustunni vegna færðar og veðurs síðustu daga. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð

Al-Thani-dómur í óvissu

Andri Karl andri@mbl. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Amerískur blær í Austurstrætinu

„American Bar verður opnaður í byrjun febrúar,“ segir Hermann Svendsen, annar af eigendum nýs staðar sem rísa mun í Austurstrætinu þar sem áður var barinn Thorvaldsen. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Áfram kommúnistaríki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Raul Castro Kúbuforseti og aðrir ráðamenn á eyjunni hafa fagnað þeirri ákvörðun Baracks Obama Bandaríkjaforseta að koma aftur á stjórnmálatengslum milli ríkjanna tveggja eftir meira en 50 ára frost. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

„Ég hef alltaf átt góða bíla“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karl Jónasson er örugglega einn fárra manna á tíræðisaldri sem aka reglulega um göturnar á höfuðborgarsvæðinu. Eins er næsta víst að fáir á hans aldri bruni um á átta gata Audi, 335 hestafla. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

„Tíuþúsundkallinn“ keppir til verðlauna

Íslenski tíu þúsund króna seðillinn hefur verið tilnefndur sem besti nýi seðillinn í alþjóðlegri samkeppni sem fram fer á næsta ári. Þar keppa ýmsar myntir og seðlar í nokkrum flokkum. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 106 orð

Efla erfðafræðilegar lækningarannsóknir og lyfjaþróun

Verið er að stofna alls ellefu miðstöðvar fyrir erfðafræðilegar lækningar í breskum sjúkrahúsum, að sögn BBC. Er hlutverk þeirra að safna DNA-sýnum og þróa síðan markvissar og klæðskerasaumaðar aðferðir gegn ýmsum sjúkdómum. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Eignirnar aukast um 200 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróun á mörkuðum og lítil verðbólga benda til þess að eignir lífeyrissjóðanna hafi aukist um á þriðja hundrað milljarða króna á árinu. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

ESB mælir kyrrðina

Reykjavík vinnur nú að því að skilgreina kyrrlát svæði í borginni og hávaði er mældur á opnum svæðum í borginni, bæði innan og utan þéttbýlismarka. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Essebsi sigraði í Túnis

Beji Caid Essebsi, frambjóðandi í seinni umferð forsetakosninganna í Túnis um helgina, lýsti í gær yfir sigri. Búist var við endanlegum niðurstöðum í gærkvöldi en sitjandi forseti Moncef Marzouki, neitaði lengi að viðurkenna ósigur. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Evrópusambandið vill kyrrð

Unnið hefur verið að skilgreiningu kyrrlátra svæða í Reykjavíkurborg undanfarin misseri. Evrópusambandið gaf út tilskipun um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu og að kyrrlát svæði skyldu vera skilgreind líkt og í aðildarríkjum sambandsins. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Fækkun um tvö þúsund eftir hrun

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Samkvæmt tölum frá Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja hafa rúmlega tvö þúsund félagsmenn misst starf sitt frá byrjun árs 2008. Það jafngildir um þriðjungi félagsmanna samtakanna í dag, sem eru um 6.000 talsins. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Gjá milli borgarstjóra og lögreglu

Karl Blöndal kbl@mbl.is Morðin á tveimur lögregluþjónum í New York fyrir helgina hafa opnað gjá á milli Bill de Blasio borgarstjóra og lögreglunnar í borginni og var sambandið ekki gott fyrir. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Barist um boltann Krakkarnir í leikskólanum Nóaborg létu snjóinn ekki hindra sig í að iðka fótbolta, barist var um knöttinn í fönninni sem hefur eflaust verið mun... Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hálkan er á ábyrgð verslunareigenda

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Aukin hætta er á slysum í kringum hátíðirnar þegar fólk er á þönum um allan bæ að kaupa jólagjafir í snjófærðinni. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hermenn Kúrda komnir inn í Sinjar

Peshmerga, hersveitir íraskra Kúrda, hafa sótt inn í bæinn Sinjar við samnefnt fjall í norðurhluta Íraks en þar voru liðsmenn Íslamska ríkisins, IS, allsráðandi til skamms tíma. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Himnesk kókosolía innkölluð úr búðum

Aðföng hafa ákveðið að taka úr sölu og innkalla kókosolíu í 200 gramma krukkum sem seld hefur verið undir vörumerkinu Himneskt. Ástæða innköllunarinnar er að í einni krukku fannst aðskotahlutur. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hlupu uppi þjóf og svikahrapp sem hafði stolið buxum í herrafataverslun í Reykjavík

Starfsmaður og viðskiptavinur herrafataverslunarinnar Karlmanna á Laugavegi hlupu uppi þjóf sem stal buxum úr versluninni í fyrradag. Þeir höfðu hönd í hári hans á Hótel Klöpp þar sem hann hafði meðal annars svikið út veitingar síðustu daga. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hræ tólf hesta voru flutt á þurrt land með þyrlu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hræ tólf hesta sem nýverið drukknuðu í Bessastaðatjörn voru í gær flutt á þurrt land. Hestarnir voru á haustbeit í námunda við tjörnina. Aðgerðin, sem var um margt krefjandi, tók um hálfa klukkustund og þurftu menn... Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð

Húsið úr Viðfirði Í viðtali við hjónin Unni Bjarnadóttur og Ásgeir...

Húsið úr Viðfirði Í viðtali við hjónin Unni Bjarnadóttur og Ásgeir Lárusson í laugardagsblaðinu var sagt foreldrar hennar hefðu átt heima í Miðfirði og flutt hús sitt þaðan í Neskaupstað en þarna átti auðvitað að standa Viðfirði. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Illfært í hliðargötum kirkjugarða

„Við erum búin að ryðja allar helstu leiðir. Það er líka góð spá um jólin þannig að við teljum ástandið nokkuð gott. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Jólabjórinn við það að klárast í verslunum ÁTVR

Flestar tegundir jólabjórs voru búnar eða við það að klárast í verslunum ÁTVR í gærkvöldi. „Þetta er allt að klárast. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jólapökkum verður úthlutað í dag

Jólapakka-úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands fer fram í dag, Þorláksmessu, 23. desember, milli kl 11 og 15 í Iðufelli 14, Breiðholti. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Kína fordæmir allar netárásir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kínversk stjórnvöld fordæmdu í gær allar netárásir en sögðu engar sannanir vera fyrir því að Norður-Kóreumenn hefðu staðið á bak við árásina á afþreyingarfyrirtækið Sony í Bandaríkjunum. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 79 orð

Kúdrín segir mikla kreppu að skella á

Rússar standa frammi fyrir mikilli efnahagslegri kreppu á næsta ári og mörg fyrirtæki munu ekki geta staðið við skuldbindingar sínar, segir Alexei Kúdrín, fyrrverandi fjármálaráðherra og þekktur stuðningsmaður Vladímírs Pútíns forseta. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Léleg viðkoma hjá rjúpunni í ár

Lágt hlutfall unga af veiddum rjúpum í haust bendir til lélegrar viðkomu hjá rjúpunni sumarið 2014. Líklega ræður þar miklu hret sem gerði um mánaðamót júní og júlí, að mati Ólafs K. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 231 orð

Mannskætt slys í jólaösinni

Minnst sex létu lífið og sjö slösuðust við Millennium-hótelið við George-torg í Glasgow í gær þegar sorpflutningabíl var ekið á fótgangandi fólk í miðborginni. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Nefndur í höfuðið á föður Reykjavíkur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Barinn Skúli var opnaður í Aðalstræti 9 í Reykjavík fyrir helgi. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 3 myndir

Ofurkæling við iðnaðaraðstæður

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftirvænting ríkir um hvernig til tekst með búnað til að ofurkæla fisk um borð í Málmey SK 1. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ódýrara að taka olíu í Færeyjum

Varðskipið Þór kom nýlega við í Þórshöfn í Færeyjum til að taka olíu. Olíutankar skipsins voru þá fylltir en þeir rúma svo mikið að ekki þarf að fylla á þá nema um það bil einu sinni á ári alla jafnan, að sögn Ásgríms L. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Pakkar og kveðjur frá ástvinum í Danmörku

Starfsmenn Flugfélags Íslands voru í gær í óðaönn að koma jólapökkum, -pósti og matvöru um borð í eina af vélum félagsins sem svo flutti varninginn til Kulusuk á Grænlandi, en um er að ræða sendingu frá ástvinum sem búsettir eru í Danmörku. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Póstbíll utan vegar í hálku

Minnstu mátti muna að illa færi þegar flutningabíll frá Póstinum fór út af veginum undir Grænafelli á Fjarðarheiði í gærkvöldi. Bíllinn endaði þversum á veginum og hluti hans utan vegar. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Prýðileg spá fyrir aðfangadag

Brauðbitarnir eru vel þegnir hjá fiðurfénu á Reykjavíkurtjörn enda hver lægðin rekið aðra að undanförnu. Veður hefur hins vegar verið gott síðustu daga og þá mætir mannfólkið með kolvetni í poka. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Síðustu samningafundir fyrir jól árangurslausir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tveimur fundum samninganefnda lækna og skurðlækna við samninganefnd ríkisins lauk í gær án árangurs. Boðað hefur verið til fundar í launadeilu lækna 29. desember næstkomandi og hjá skurðlæknum hinn 30. desember. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 723 orð | 6 myndir

Skál Bríetar drukkin í annað sinn

Baksvið Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sparar mikla fjármuni að losna við ís

Vonast er til að ofurkæling á fiski án íss skili betri nýtingu og lengri líftíma vörunnar. Einnig sparar það háar upphæðir að losna við ís þegar fiskur er fluttur um langan veg á markað, iðulega á milli heimsálfa. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Staðfesta má lækkun í dag

Frá og með deginum í dag verður hægt að samþykkja lækkun höfuðstóls íbúðalána vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar, en sendur verður tölvupóstur á þá sem rétt eiga á leiðréttingu þegar opnað verður fyrir staðfestinguna. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 70 orð

Stjórn FIFA á leyniviðræður við Blatter

Leynilegar viðræður hafa farið fram milli stjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og forseta sambandsins, Sepps Blatters, að sögn BBC. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Styðja enn nauðasamningsumleitanir

Á kröfuhafafundi Glitnis í síðustu viku var samþykkt ályktun 118 kröfuhafa, sem eiga 67% af samþykktum almennum kröfum á slitabúið, þar sem lýst er yfir stuðningi við að slitastjórnin reyni áfram að fá undanþágur frá höftum til að ljúka uppgjöri með... Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stöðvuðu samsæri gegn leiðtoganum

Íslamska ríkið, IS, í Írak og Sýrlandi segist hafa komið upp um samsæri ofstækismanna sem vildu steypa leiðtoganum, Abu Bakr-al-Baghdadi. Þeir hefðu sakað hann um að taka við fé frá „villutrúarmönnum“. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sveinki ekki lofthræddur

Hugrakkur maður í jólasveinabúningi hangir hér í köplum svifvagns sem notaður er í Yueyang í héraðinu Hunan í Kína og afhendir gjafir. Jólunum er víða fagnað í Kína þótt guðleysi sé... Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Syndugir kirkjuleiðtogar?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Frans páfi notaði tækifærið í gær í jólaræðu á fundi með kardínálum til að gagnrýna harkalega skriffinna í Páfagarði. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Systir Spánarkonungs fyrir rétt

Christina prinsessa, systir Filippusar Spánarkonungs, mun sæta ákæru fyrir skattsvik. Er þetta í fyrsta skipti sem meðlimur konungsfjölskyldunnar á Spáni þarf að svara til saka í réttarsal þar í landi. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tveggja ára dómur fyrir fjársvik

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Inga Þórðarson, sem einnig er þekktur sem Siggi hakkari, í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik og önnur brot. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Veiðum mest af kolmunna við Færeyjar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á kolmunna á næsta ári. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Veisla sem fer ekki framhjá neinum

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Verðþróun nálgast verðhjöðnun

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haldi verðlag áfram að lækka er ekki hægt að útiloka að tímabundið skapist ástand verðhjöðnunar á Íslandi. Slíkt gæti haft jákvæðar og neikvæðar afleiðingar. Meira
23. desember 2014 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Votlendi verði endurheimt í Úlfarsárdal

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur lagt til að ráðist verði í endurheimt votlendis í austanverðum Úlfarsárdal. Það verði gert með því að moka ofan í framræsluskurði. Meira
23. desember 2014 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þjarmað að vígamönnum beggja vegna landamæranna

Konur í sveitum pakistönsku lögreglunnar æfa vopnaburð en þeim er ætlað að taka þátt í bardögum við talíbana, liðsmenn TTP, í héruðum við landamæri Afganistans. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2014 | Leiðarar | 303 orð

Árásin á Sony er eins og bíó

Tölvuárásin á Sony er undarleg. Viðbrögðin eru þó skrítnari Meira
23. desember 2014 | Leiðarar | 333 orð

Feluleikur skaðar FIFA

Meðhöndlun skýrslu um meinta spillingu í alþjóðlegu knattspyrnunni stefnir í nýtt hneyksli Meira
23. desember 2014 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Skrifstofa í verkefnaþröng

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar er silkihúfa sem fáir vita út á hvað gengur, þótt nafnið sé hátignarlegt. S.þ. höfðu fjölmenna mannréttindanefnd. Formaður hennar var um skeið sérstakur fulltrúi Gaddafís einræðisseggs. Meira

Menning

23. desember 2014 | Bókmenntir | 624 orð | 3 myndir

Ástin er hernaðarlist

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Bjartur, 2014. 230 bls. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 856 orð | 11 myndir

Bestu og verstu jólalögin

Gott „Mig dreymir um að eyða jólunum eins og fólkið í „Last Christmas“ myndbandinu. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 45 orð | 2 myndir

Bubbi Morthens hefur haldið Þorláksmessutónleika í 29 ár og hélt eina...

Bubbi Morthens hefur haldið Þorláksmessutónleika í 29 ár og hélt eina slíka í Hofi á Akureyri í fyrrakvöld. Í kvöld heldur Bubbi tónleika í Eldborg í Hörpu kl. 22 og er uppselt á þá. Bubbi mun m.a. flytja lög eftir sig sem hafa lítið... Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Dialogus Hlífar fáanlegur á Íslandi

Geisladiskur Hlífar Sigurjónsdóttur fiðluleikara, Dialogus , sem kom út í Bandaríkjunum í lok nóvember sl. er nú fáanlegur á Íslandi. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Elton John og David Furnish í hjónaband

Eftir að hafa verið í níu ár í staðfestri samvist gengu tónlistarmaðurinn heimskunni Elton John og kvikmyndagerðarmaðurinn David Furnish í hjónaband um helgina, nákvæmlega níu árum eftir að þeir staðfestu samvistir sínar þegar það var fyrst leyft í... Meira
23. desember 2014 | Menningarlíf | 583 orð | 3 myndir

Fuglasöngur tilverunnar

Eftir Matthías Johannesson. Sæmundur, 2014. Skáldsaga, kilja, 275 bls. Meira
23. desember 2014 | Kvikmyndir | 100 orð | 2 myndir

Hiro skákar Móses

Teiknimyndin Big Hero 6 , sem segir af unga uppfinningamanninum Hiro og uppblásnu vélmenni hans, er sú kvikmynd bíóhúsanna sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina, enda mynd fyrir alla fjölskylduna. Í 2. og 3. Meira
23. desember 2014 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Kom flatt upp á Pamelu Anderson

Hinn vinsæli spjallþáttur skoska háðfuglsins Craigs Fergusons, The Late Late Show, hefur nú runnið sitt skeið á enda á CBS-sjónvarpsstöðinni í henni Ameríku eftir tíu ár. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 481 orð | 1 mynd

Mannakorn í núinu eftir 40 ár

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mannakorn hafa fyrir löngu sungið sig inn í þjóðarsálina og má ætla að plötur þeirra sé að finna á fjölda heimila um allt land. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 681 orð | 1 mynd

Náttúrulegir tónlistarmenn og afrekskonur

Systurnar Hólmfríður Ósk og Greta Mjöll Samúelsdætur deila hvoru tveggja áhuga sínum og ástríðu á tónlist og knattspyrnu en þær hafa skarað fram úr á báðum sviðum. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 1245 orð | 9 myndir

Nýtt, fornt og þar í millum

Loftnet fyrir innvígða Aerial *½--Kammer- og hljómsveitarverk eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Into – Second Self [2012; 7:39] fyrir 7 málmblásara og slagverk (Stefán Jón Bernharðsson horn, Sigurður Þorbergsson bás. og Frank Aarnink slagv.). Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Phil Rudd vill fá starfið sitt aftur

Trommuleikari AC/DC, Phil Rudd, vill fá aftur starf sitt við trommusett sveitarinnar. Meira
23. desember 2014 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Portrettljósmyndarinn Jane Bown látin

Einn kunnasti portrettljósmyndari Evrópu, Jane Bown, er látinn 89 ára að aldri. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Ragnar Bragason leikstjóri

Það besta „Þar er engin samkeppni. King Diamond – „No Presents For Christmas“. Hressandi mix af klassískum jólalögum og speed metal og sannar að öll jólalög ætti að syngja í falsettu. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Sitji guðs englar í Útvarpsleikhúsinu

Fjölskylduleikritið Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður flutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 í sex þáttum á sex dögum, frá aðfangadegi til og með 29. desember. Þættirnir byrja kl. 15 alla daga og er upptakan frá árinu 1999. Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 35 orð | 2 myndir

Skálmaldarmenn glöddu aðdáendur sína í Kringlunni um helgina og árituðu...

Skálmaldarmenn glöddu aðdáendur sína í Kringlunni um helgina og árituðu diska, plötur, boli og hvað annað sem fólk mætti með. Stutt er síðan Skálmaldarmenn komu til landsins eftir margra vikna vel heppnað tónleikaferðalag um... Meira
23. desember 2014 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Þorláksmessudjass

Kvartett saxófón- og klarinettleikarans Hauks Gröndal leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Hauks eru í kvartettinum Ásgeir J. Ásgeirsson sem leikur á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Þeir munu m.a. Meira

Umræðan

23. desember 2014 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Boða harðari aðgerðir á næsta ári

Eftir Guðvarð Jónsson: "Þessi deila sýnir að verkfall í heilbrigðiskerfinu þarf að banna með lögum og finna aðra leið til að tryggja eðlilega launaþróun í heilbrigðiskerfinu." Meira
23. desember 2014 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Erfitt að beygja orðin kýr og ær

Leyfist mér að benda á slæma villu í nýútkominni bók sem heitir Sálin í borginni og fjallar m.a. um dýrahald á árum áður. Það er ljómandi falleg forsíðumynd af laglegri stúlku með kú. Kýrin er áfergjuleg að hnusa af heypoka sem stúlkan ber galvösk. Meira
23. desember 2014 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Er ofbeldi í grunnskólum ásættanlegt?

Eftir Rósu Ingvarsdóttur, Eyþór Bjarka Sigurbjörnsson, Þórunni Steindórsdóttur, Gunnar Björn Melsted, Lilju Margréti Möller, Íris Reynisdóttur og Elínu Guðfinnu Thorarensen.: "Alltof oft berast okkur sem störfum innan grunnskólans fréttir af nemendum, starfsfólki og kennurum sem eru þolendur ofbeldis" Meira
23. desember 2014 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Gleðileg vímulaus jól

Eftir Helga Seljan: "Konur gera þetta ekki, sagði móðir mín, þær hugsa um börnin sín og gæta þeirra, líka á Þorláksmessu, og það gera flestir feður líka." Meira
23. desember 2014 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd

Jól nýrrar kynslóðar

Stundum hendir að norðanáttin feykir til mín skilaboðum frá miðaldra körlum og þaðan af eldri, sem einkennast af getsökum og hótfyndni. Stundum fylgja með uppnefni og skætingur. Meira
23. desember 2014 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Úrtölumenn atvinnutækifæra í fiskeldi

Eftir Guðberg Rúnarsson: "Fiskeldi er vaxandi grein með miklum tækifærum og komin til að vera." Meira
23. desember 2014 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Þá var flutningur ríkisstofnunar talinn góður og gildur

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "En nú er allt með öðrum róm. Ætli ástæðan geti verið sú að nú er verið að tala um flutning ríkisstofnana frá höfuðborgarsvæðinu og út á land?" Meira

Minningargreinar

23. desember 2014 | Minningargreinar | 466 orð | 2 myndir

Baldur Vilhelmsson og Ólafía Salvarsdóttir

Baldur Vilhelmsson lést í Reykjavík 26. nóvember 2014. Útför hans fór fram 3. desember 2014. Ólafía Salvarsdóttir fæddist 12. ágúst 1931. Hún lést 21. júlí 2014. Útför Ólafíu fór fram 30. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Ellert Guðmundsson

Ellert Guðmundsson var fæddur 13. mars 1930. Hann lést á Landakoti 11. júní 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, f. 9. september 1877 á Vatnshóli í Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. og Árnína Marsibil Björnsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Fjóla Bachmann

Fjóla Bachmann fæddist 13. september 1950. Fjóla lést 10. desember 2014. Útför hennar var gerð 18. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Inga Hrefna Lárusdóttir

Inga Hrefna Lárusdóttir fæddist 22. júní 1929. Hún lést 25. nóvember 2014. Útför Ingu fór fram 6. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Marinó Þórður Jónsson

Marinó Þórður Jónsson fæddist í Keflavík 24. október 1943 og lést 25. nóvember 2014 á líknardeild LSH í Kópavogi. Útför Marinós fór fram frá Kópavogskirkju 9. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Lárusson

Ólafur Óskar Lárusson fæddist 10. september 1951. Hann lést 4. desember 2014. Útför Ólafs fór fram 12. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Stefán Anton Jónsson

Stefán Anton Jónsson fæddist að Helluvaði á Rangárvöllum 16. nóvember 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Oddný Jónína Pétursdóttir, fædd í Víkurgerði við Fáskrúðsfjörð 17.1. 1892, dáin 15.8. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2014 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Svala Sigurdsson Lensvik

Svala Sigurdsson Lensvik, áður Gústafsdóttir, fæddist í Reykjavík 23. desember 1939. Hún lést 26. júlí 2014 á Malmö Hospice-líknardeildinni í Svíþjóð. Hún var dóttir hjónanna Helgu Sigrúnar Zoëga, f. 1917, d, 1989, og Gústafs A. Valdimarssonar, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Atvinnuleysi 3,1% í nóvembermánuði

Atvinnuleysi mældist 3,1% í nóvember samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Að jafnaði voru 187.300 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mánuðinum, sem jafngildir 80,9% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 171.500 starfandi og 5. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Framkvæmdastjóri H.F Verðbréfa hættir

Andri Guðmundsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri H.F. Verðbréfa um áramótin . Í tilkynningu er haft eftir Andra að hann hyggist flytja til Stokkhólms með fjölskyldu sinni. Hann muni þó áfram gegna starfi forstöðumanns fyrirtækjaráðgjafar H.F. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Gjaldþrotum fækkar

Gjaldþrot einkahlutafélaga síðustu tólf mánuði, eða frá desember 2013 til nóvember 2014, hafa dregist saman um 20% samanborið við tólf mánuði þar á undan. Þannig voru alls 796 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Kalla eftir endurskoðun á umhverfisgjaldi

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) gagnrýnir að fyrirhugað umhverfisgjald, sem leggst á flutningskostnað um áramótin, taki ekki mið af lækkun olíuverðs að undanförnu. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýskráningum fjölgar um 7% á milli ára

Nýskráningum einkahlutafélaga síðastliðna tólf mánuði , frá desember 2013 til nóvember 2014, hefur fjölgað um 7% samanborið við tólf mánuði þar á undan. Þannig voru alls 2.040 ný félög skráð á tímabilinu. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Segir RB ekki njóta skattalegrar sérstöðu

,,Reiknistofa bankanna nýtur engrar sérstöðu í skjóli laga um virðisaukaskatt og hluthafar hennar hafa ekki nýtt Reiknistofuna til að komast hjá greiðslu virðisaukaskatts. Meira
23. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 902 orð | 2 myndir

Styðja nauðasamning

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ályktun 118 kröfuhafa Glitnis, sem eiga almennar kröfur í slitabúið fyrir um 1. Meira

Daglegt líf

23. desember 2014 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Andi jólanna, pakkar, veitingar og kvikmynd fyrir fjölskyldur

Í tilefni jólanna er öllum áhugasömum boðið í árlegt opið hús Geðhjálpar, að Borgartúni 3 í dag. Húsið verður opið frá klukkan 9 til 16. Boðið verður upp á drykki og veitingar í anda jólanna ásamt því að allir gestir fá lítinn jólapakka. Meira
23. desember 2014 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...farið í jólagöngu

Í kvöld klukkan 19 verður jólaganga Hafnarfjarðar farin frá Suðurbæjarlaug að jólaþorpinu. Íshestar munu með fagurlega skreytta fáka leiða gönguna. Annars verður Þorláksmessudagskrá jólaþorpsins með fjölbreyttasta móti. Meira
23. desember 2014 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Ljósið innra með okkur

Styrktarfélagið Jógahjartað stóð fyrir útgáfu lags og myndbands fyrir skemmstu en því er ætlað að minna börn og fullorðna á það fallega sem býr innra með þeim og auka hamingju, ljós og frið í hjarta. Meira
23. desember 2014 | Daglegt líf | 1041 orð | 4 myndir

Stígur fagurfræðin með sunnanvindinum?

Listakonan og búningahönnuðurinn Þórunn Elísabet Sveinsdóttir eða Tóta eins og hún er kölluð, hefur skemmtilegt og jákvætt viðhorf til lífsins. Hún er full af lífsorku og elskar að vera til. Meira

Fastir þættir

23. desember 2014 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 g6 6. 0-0 Bg7 7. Rc3 Re4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 g6 6. 0-0 Bg7 7. Rc3 Re4 8. Rxe4 Bxe4 9. Bg5 Dc8 10. Dd2 0-0 11. Hac1 d6 12. Bh6 Rd7 13. h4 Rf6 14. Bxg7 Kxg7 15. Hfd1 Db7 16. Re1 Bxg2 17. Rxg2 Had8 18. Rf4 c5 19. d5 e5 20. Rh3 Dd7 21. Kg2 Re4 22. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Árni Björnsson

Árni fæddist á Lóni í Kelduhverfi á Þorláksmessu 1905. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson, hreppstjóri í Lóni, og k.h., Bjarnína Ásmundsdóttir. Björn var sonur Guðmundar í Lóni, bróður Árna í Lóni, sem var kvæntur Önnu, systur Bjargar, konu... Meira
23. desember 2014 | Í dag | 278 orð

Á vetrarsólhvörfum og skata á Þorláksmessu

Það er margt fallega kveðið á aðventu, þegar jólin eru að ganga í garð. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Gerða Helga Pétursdóttir

30 ára Gerða ólst upp á Ísafirði, býr þar, lauk prófum frá Grunnskólanum á Ísafirði og er stuðningsfulltrúi við Hvelftu hæfingarstöð. Systur: Kristín Pétursdóttir, f. 1976, og Linda Pétursdóttir, f. 1981. Foreldrar: Pétur Ástvaldsson, f. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 596 orð | 3 myndir

Heimsmeistari í bridge

Jón fæddist við Kaplaskjólsveg í Reykjavík á Þorláksmessu 1954 en ólst upp við Langholtsveg og í Goðheimum: „Maður var svo alltaf í sveit á sumrin á meðan aðrir strákar voru að sparka bolta í bænum. Þetta skýrir fótboltagetuna. Meira
23. desember 2014 | Í dag | 22 orð

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu...

Jesús svaraði honum: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafur Smárason

30 ára Kristinn ólst upp í Stykkishólmi, býr í Kópavogi, lauk BA-prófi í sagnfræði frá HÍ og er þjónustustjóri hjá GOmobile. Maki: Heiðrún Matthildur Atladóttir, f. 1986, nemi í silfur- og gullsmíði. Sonur: Úlfur Þór Kristinsson, f. 2013. Meira
23. desember 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Sumt grænmeti, bæði ofanjarðar- og neðan-, er þannig húðað að það getur vafist fyrir manni að nefna umbúðirnar. Hýði hefur þó reynst vel í tímans rás. Meira
23. desember 2014 | Í dag | 3929 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Reynir Þórisson

40 ára Reynir ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk prófi í mjólkurfræði í Danmörku og er mjólkurfræðingur hjá MS á Selfossi. Maki: Íris Ósk Sigurðardóttir, f. 1976, leiðbeinandi á leikskóla. Börn: Viktor Andri, f. 1999, og Belinda Ýr, f. 2004. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfossi Birta Sif Gissurardóttir fæddist 23. ágúst 2014 kl. 13.06. Hún...

Selfossi Birta Sif Gissurardóttir fæddist 23. ágúst 2014 kl. 13.06. Hún vó 3.740 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Íshólm Ólafsdóttir og Gissur Kolbeinsson... Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfossi Freydís Aría Ágústsdóttir Backman fæddist 6. desember 2013. Hún...

Selfossi Freydís Aría Ágústsdóttir Backman fæddist 6. desember 2013. Hún vó 3.370 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir og Ágúst Friðmar Backman... Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Stýrir öflugri deild hjá lögreglunni

Rannveig Þórisdóttir er deildarstjóri hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, hún er félagsfræðingur að mennt og er sérhæfð í afbrotafræðum en hún hefur unnið hjá lögreglunni frá 1998. Meira
23. desember 2014 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Karl Jónasson 90 ára Aðalheiður Kolbeins 85 ára Áslaug Sigrún Sigurðardóttir Guðlaug Þórdís Guðjónsdóttir Jóna Katrín Guðnadóttir 80 ára Sigurður Sigurðsson 75 ára Ágústa G. Meira
23. desember 2014 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Víkverji gerði sér ferð í bæinn um helgina til að upplifa hinn eina sanna jólaanda. Fyrst var rennt upp að Elliðavatni og kíkt á jólamarkaðinn þar. Meira
23. desember 2014 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. desember 1193 Þorlákur Þórhallsson, biskup í Skálholti, lést, sextugur að aldri. Helgi hans var lögtekin á Alþingi 29. júní 1198 og ári síðar var messudagur hans ákveðinn 23. desember. Önnur messa hans er 20. júlí. Páfi staðfesti helgi Þorláks 14. Meira

Íþróttir

23. desember 2014 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Chelsea á toppnum um jólin

Chelsea mun tróna eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar jólahátíðin gengur í garð. Lærisveinar Josés Mourinhos endurheimtu þriggja stiga forskot í deildinni í gærkvöld með 2:0-sigri gegn Stoke á Britannia. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 1120 orð | 2 myndir

Dallas allt í einu líklegt

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Nú er rúmlega þriðjungi af deildarkeppninni í NBA lokið og hefur hún verið óvenju skemmtileg í Vesturdeildinni það sem af er, en þar á bæ eru meistarar San Antonio Spurs í sjöunda sæti með 61% vinningshlutfall. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

England Stoke – Chelsea 0:2 Staðan: Chelsea 17133138:1342...

England Stoke – Chelsea 0:2 Staðan: Chelsea 17133138:1342 Manch.City 17123236:1439 Manch. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Hefur unnið kraftaverk

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 1102 orð | 12 myndir

Jón í níunda sinn meðal tíu efstu í kjörinu

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er í níunda skipti á þrettán árum í hópi tíu efstu manna í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 16 orð | 3 myndir

Kjör á liði ársins

Karlalandsliðið í knattspyrnu vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni Evrópumótsins, gegn Tyrkjum, Lettum og Hollendingum. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 46 orð | 3 myndir

Kjör á þjálfara ársins

*Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Kiel sem varð þýskur meistari og fékk silfur í Meistaradeild Evrópu. *Heimir Hallgrímsson, annar þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu sem byrjaði mjög vel í undankeppni EM. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Napoli hafði betur í meistaraleiknum

Napoli, undir stjórn Rafaels Benítez, hrósaði sigri í árlegum leik meistara meistaranna þegar liðið mætti Juventus. Hvar annars staðar en í Doha í Katar fór leikurinn fram en úrslitin réðust í bráðabana í vítakeppni. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – New York 118:108 Cleveland – Memphis...

NBA-deildin Toronto – New York 118:108 Cleveland – Memphis 105:91 Sacramento – LA Lakers 108:101 Brooklyn – Detroit 110:105 Miami – Boston 100:84 Orlando – Philadelphia 88:96 Washington – Phoenix 92:104... Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson sýndi og sannaði á Evrópumóti kvenna í...

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson sýndi og sannaði á Evrópumóti kvenna í handbolta sem lauk um helgina hvers hann er megnugur sem þjálfari. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 76 orð

Slóveni á leið til Dortmund

Þýska knattspyrnuliðið Dortmund, sem er í fallsæti þýsku deildarinnar, tilkynnti í gær kaup á slóvenska miðjumanninum Kevin Kampl sem leikur með austurríska meistaraliðinu Salzburg. Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Karen Knútsdóttur...

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Karen Knútsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann franska liðsins Nice, handknattleikskonu ársins 2014 og Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Barcelona,... Meira
23. desember 2014 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Var stormur í vatnsglasi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var stormur í vatnsglasi. Ég fékk hita í þrjá daga. Meira

Bílablað

23. desember 2014 | Bílablað | 180 orð | 1 mynd

300 milljónir ökumanna

Stærsti bílamarkaður heims er í Kína og þar í landi geta menn líka státað af því að eiga fleiri ökumenn en nokkurt annað ríki. Kemur kannski ekki á óvart þar sem í hlut á langfjölmennasta ríki heims. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 154 orð | 1 mynd

Affallið frá Mirai mjólkinni öruggara

Gæði vatnsins sem vetnismótor Toyota Mirai gefur frá sér eru með þeim hætti að það er öruggara til drykkju en mjólk. Þetta fullyrðir Toyota sem er að þróa vetnisbíl sinn, Mirai. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 396 orð | 1 mynd

Bílnúmer selt á 101 milljón króna

Skoðanir manna á einkanúmerum eru misjafnar og eiga þau sér bæði formælendur og andstæðinga. En eitt er víst að þau geta verið dýrmæt. Þannig seldist bílnúmerið „25 O“ á 518. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

Cadillac með myndavél í stað baksýnisspegils

Hinn hefðbundni baksýnisspegill er á útleið úr bílum Cadillac. Í hans verður myndavélarskjár tengdur myndavél aftan á bílnum. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 348 orð | 1 mynd

Ekkert spaug að gleyma lykilfjarstýringu

Nýsjálensk hjón við aldur máttu dúsa í bíl sínum í 13 klukkustundir eftir að hafa gleymt fjarstýrðum bíllykli utan hans en samt tekist að læsa sig inni í bílnum. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Fær hraðamæli upp í 500

Rauði þráðurinn í smíðastefnu breska ofursportbílasmiðsins Bugatti er að smíða hraðskreiðasta götubíl heims. Næsti bíll úr ranni hans mun fá hraðamæli upp í 500 km/klst. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 438 orð | 1 mynd

Færri ökumenn og farþegar slasast en fleiri hjólreiðamenn

Banaslysum og alvarlegum slysum ökumanna og farþega bifreiða fækkaði árin 2011-2013 en á sama tíma fjölgaði alvarlegum slysum meðal hjólreiðamanna. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Hvítt vinsælast á bílinn

Hvítt er vinsælasti bílaliturinn í Bandaríkjunum í ár, samkvæmt upplýsingum frá málningarfyrirtækinu PPG Industries. Og ef eitthvað er hafa vinsældir hvíta litarins aukist á árinu. Er hann að finna á 23% allra nýrra bíla í Bandaríkjunum og Kanada. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 799 orð | 8 myndir

Ódýrastur og býsna góður

Þegar Ford Ka kom fyrst á markað árið 1996 þótti mörgum hann æði framúrstefnulegur í útliti. Í það minnsta vakti hann athygli sem ódýrasta trompið frá Ford og seldist vel. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Snjallsímar í stað bíllykla

Því er spáð að ný snjallsímatækni muni á næstu árum leysa bíllykilinn hefðbundna af hólmi. Frá þessu skýrir blaðið Detroit Bureau frá bílaborginni bandarísku sem fjallar um málefni bílaiðnaðarins. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 514 orð | 1 mynd

Yfir 60 milljónir bíla innkallaðar

Innkallanir á bílum í Bandaríkjunum á árinu vegna öryggisgalla hefur slegið öll met. Á nýliðnum laugardegi nam fjöldinn 60,5 milljónum. Meira
23. desember 2014 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Þýskir bílsmiðir halla sér að tvinnbílatækni

Eigi er svo langt síðan almennt var litið á þýsku eðalbílsmiðina þrjá sem full fastheldna í gamlar venjur til þess að hverfa frá bensín- og dísilvélinni. Meira

Ýmis aukablöð

23. desember 2014 | Blaðaukar | 314 orð | 5 myndir

Húsin sem þögnuðu

Nýverið komu út 6. og 7. bindi Eyðibýli á Íslandi en það eru jafnframt lokabindin í ritsafninu. Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Meira
23. desember 2014 | Blaðaukar | 1290 orð | 4 myndir

Hvernig alheimurinn varð úr engu

Komin er út á vegum útgáfufélagsins Tifstjörnunnar íslensk þýðing á bók bandaríska eðlisfræðingsins Lawrence M. Krauss um upphaf alheimsins Meira
23. desember 2014 | Blaðaukar | 966 orð | 3 myndir

Iðnvæðing í Danaveldi

Í bókinni Borgir og borgarskipulag er fjallað um sögulega þróun og skipulag borga, í samhengi við skipulagssögu Reykjavíkur. Í þessum kafla segir frá umbrotatímum í sögu Kaupmannahafnar á 19. öld. Höfundur er Bjarni Reynarsson. Skrudda gefur út. Meira
23. desember 2014 | Blaðaukar | 607 orð | 4 myndir

Líf fullt af mótsögnum

Hvernig vildi það til að ungur, þeldökkur maður, í senn þræll og stríðshetja frá Jómfrúreyjum, settist að á Djúpavogi árið 1802? Hans Jónatan gerðist verslunarmaður og bóndi, þökk sé ævintýralegri örlagafléttu sem Gísli Pálsson rekur í bók sinni. Forlagið – Mál og menning gefur út. Meira
23. desember 2014 | Blaðaukar | 1507 orð | 2 myndir

Við upptök Njálu

Nýverið kom út greinasafnið Góssið hans Árna þar sem fjallað er um valin íslensk handrit sem ljúka upp heillandi heimi minninga um menningu og sögu Íslands frá miðöldum til 19. aldar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.