Greinar sunnudaginn 28. desember 2014

28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 753 orð | 2 myndir

Agalaust fólk eða fórnarlömb?

Deilt er um réttindi offitusjúklinga eftir að æðsti dómstóll ESB úrskurðaði að offita geti verið fötlun og valdið misrétti á vinnustað. Fyrirtæki gætu þurft að grípa til rándýrrar aðlögunar. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands er félagslyndur karakter. Hún er...

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands er félagslyndur karakter. Hún er hlý en líka dul, samkvæmt síðasta stjörnukorti ársins frá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 3 myndir

Allir fá þá eitthvað fallegt

Dýrin í dýragarðinum í Sydney fara ekki í jólaköttinn í ár. Starfsmenn garðsins sjá til þess. Hér sjást simpansarnir opna sína pakka en þar kenndi víst margra grasa. Ánægðastir voru simpansarnir að vonum með pakkana sem innihéldu eitthvað matarkyns. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Ég er markvisst að bæta við mig 30 kílóum til að komast á bætur vegna fötlunar. Homer Simpson... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 667 orð | 1 mynd

„Drottningar að norðan“

Saga Jónsdóttir var í fyrsta leikarahópnum þegar Leikfélag Akureyrar varð atvinnuleikhús fyrir rúmum fjórum áratugum en steig á fyrsta skipti í níu ár á svið þegar verkið Lísa og Lísa var frumsýnt á Akureyri snemma á þessu ári. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 121 orð | 2 myndir

Björk lítil slær í gegn

Myndskeið sem birtist vef RÚV á aðventunni af Björk Guðmundsdóttur söngkonu 11 ára gamalli að lesa fæðingarsögu frelsarans hefur vakið heimsathygli. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Bogmaðurinn

Leiðtogahæfileikar Bogmannsins muna njóta sín til fullnustu á árinu og yfirmenn hans eða viðskiptavinir sjá gusta af honum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Bóklestur á kvöldin

Það eru ábyggilega margir sem eyða jólafríinu í bóklestur, bæði lestur jólabókanna og rafbóka sem búið er að kaupa en hefur vantað tíma til að lesa. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 1 mynd

Bréf frá útgefanda

Framundan er ganga um langa götu og krókótta. Nú ríður á að horfa á reisn fjallanna, líta fram á við, ígrunda, og komast að því hvar hundurinn liggur grafinn. Vera öruggur um leiðina og halda svo áfram. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 18 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Í lok dags er aðgengileg vinnubók sem auðveldar fólki að gera upp daginn og bæta... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 425 orð | 6 myndir

Danssýningar ársins

Þegar litið er á þá gagnrýni sem dansrýnir Morgunblaðsins, Margrét Áskelsdóttir, hefur skrifað á liðnu ári má sjá að bestu sýningarnar bjóða upp á djarfa hugmyndafræði og efnistök auk þess sem fjallað er um firringu nútímasamfélagsins... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1227 orð | 8 myndir

Einskonar árshátíð hlaupara

Þátttakendur mæta bæði með gleðina og metnaðinn í farteskinu í Gamlárshlaup ÍR. Hlaupahópar, sem margir mæta í búningum, nota tækifærið til að fara yfir hlaupaárið og skemmta sér saman. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 111 orð | 23 myndir

Eldhús

Notaleg stemning í afar opnu eldhúsi í Hlíðunum í Reykjavík. Barnaherbergi Persónulegt og hlýlegt barnaherbegi þar sem skemmtileg litapalletta leikur stórt hlutverk. Smáatriði Smekkleg uppröðun smáhluta. Svefnherbergi Svefnherbergi í Vesturbænum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Ég hef gaman af flugeldum en geri vanalega meira af því að horfa á en að...

Ég hef gaman af flugeldum en geri vanalega meira af því að horfa á en að skjóta upp einhverju stóru sjálfur. Ég kaupi alltaf meira af smádrasli en... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Ég hef mjög gaman af flugeldum og við erum dugleg við það, öll...

Ég hef mjög gaman af flugeldum og við erum dugleg við það, öll fjölskyldan í sameiningu, að skjóta upp á gamlárskvöld. Við erum bæði með rakettur og... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Ég reyni alltaf að skjóta töluverðu upp af rakettum. Kaupi að minnsta...

Ég reyni alltaf að skjóta töluverðu upp af rakettum. Kaupi að minnsta kosti nóg af þessu dóti og skýt öllu upp á svona tveimur... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Falleg og lágstemmd saga

Skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur er lágstemmd, vel skrifuð og falleg saga um unglingsstúlku sem ákveður að lifa samkvæmt kenningum Krists og kemur þar með umhverfi sínu í uppnám. Persónurnar eru sérlega vel dregnar. Verk sem vekur til... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1097 orð | 9 myndir

Fara alltaf saman á brennuna eftir kvöldverðinn

Eru einhverjar hefðir innan fjölskyldunnar? Það er vanalega gamlársboð heima hjá okkur og báðar ömmur mínar koma í mat. Við höfum oftast kalkún í matinn. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 7 myndir

Ferðaljósmyndir ársins

Verðlaunin Ferðaljósmyndari ársins (Travel Photographer of the Year) voru veitt fyrr í mánuðinum og spanna verðlaunin, sem ná yfir ýmsa flokka, ótrúlega vítt svið, svo sem sjá má hér. Áhugasamir geta kynnt sér málið betur á heimasíðu verðlaunanna, tpoty.com. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 276 orð | 1 mynd

Fiskurinn

Fiskurinn á viðburðaríkt ár framundan, með eindæmum. Hann er allra vinsamlegast beðinn um að huga vel að heilsunni því hún er viðkvæmari en oft áður enda þolir Fiskurinn illa stress. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Fylgjendurnir hurfu

Mikill glundroði ríkti meðal unglinga sem alþjóðlegra stórstjarna stuttu fyrir jól þegar myndskiptamiðillinn Instagram hreinsaði út milljónir gervireikninga og róbota. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Fyndin og falleg bók

Táningasaga Sigurðar Pálssonar er einstaklega skemmtileg, fyndin og falleg bók um unglingsár höfundar. Bókin er einkar vel skrifuð, sneisafull af eftirminnilegum atvikum og höfundur lýsir samferðamönnum sínum á lifandi hátt. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Glæpasaga ársins

Sannleikurinn um mál Harrys Quebert eftir Joël Dicker hefur víða vakið athygli og hlotið verðlaun. Þetta er bráðskemmtileg saga, mjög spennandi og sneisafull af óvæntum vendingum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Glæsilegt og fallegt verk

Lífríki Íslands er ein af glæsilegustu og fallegustu bókum ársins. Snorri Baldursson fjallar þar á ítarlegan hátt um náttúruna og vistkerfi lands og sjávar. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 3 myndir

Granatepli færa gæfu

Um víða veröld er því trúað að ýmiss konar fæða færi fólki gæfu og þá skiptir mestu máli að þessar ákveðnu fæðutegundir séu snæddar á gamlárskvöld. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 10 myndir

Græjur ársins 2014

Mikið var um að vera á farsímamarkaði á árinu og símarnir urðu stærri og stærri. Hátækni kemur þó víðar við sögu eins og sjá má. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 523 orð | 4 myndir

Gullfiskur um helgar

Ólöf Rut Stefánsdóttir, verkefnastjóri í Hönnunarmiðstöð Íslands, er með afar fjölbreyttan og skemmtilegan fatastíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Hetjuleg björgun á jólanótt

RÚV kl. 20.20 Útúrdúr hefur göngu sína á ný á RÚV í umsjón Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur og Víkings Heiðars Ólafssonar. Í þættinum er fjallað um tónlist á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Stöð 2 kl. 19. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Hin ósögðu skilaboð

Raunverulegur heimsborgari í mínum huga er sá sem ræktar sinn eigin garð og gengur af virðingu um garð annarra. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Hjallastefnan á Skagaströnd

Hjallastefnan tekur við starfsmannahaldi á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd um áramót. Faglegt samstarf hófst í sumar en Hjallastefnan tekur nú við rekstri. Það var samþykkt samhljóða í... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 276 orð | 1 mynd

Hrúturinn

Hrúturinn sem alla jafna elskar breytingar hefur ef til vill fengið sig fullsaddan á ýmiss konar stakkaskiptum en sviptingar hafa verið stöðugar frá árinu 2011 þegar áhrifa Úranusar fór að gæta í stjörnumerkinu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkur Murakami

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans er skáldsaga eftir Haruki Murakami þar sem fjallað er um flókin samskipti og atburði sem erfitt er að skýra. Skemmtileg og hugmyndarík skáldsaga sem vekur til... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað heitir húsið?

Eitt af þekktari húsum Reykjavíkur er Sóleyjargata 1, þar sem er skrifstofa embættis forseta Íslands. Húsið var reist árið 1912 af þeim Birni Jónssyni ráðherra og Elísabetu Sveinsdóttur konu hans. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Hvalreki í Borgarnesi

Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar barst á dögunum vegleg gjöf: ljósmyndasafn Einars Ingimundarsonar málara, sem lést fyrir tæpum tveimur áratugum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1033 orð | 7 myndir

Hvati til að kynnast fólki

Sigmar Örn Alexandersson var um það bil eini ferðamaðurinn í hinu stríðshrjáða landi Sri Lanka um jólin 2006. Heimamenn voru að vonum steinhissa að sjá hann en báru hann eigi að síður á höndum sér. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 31 mynd

Innblásið af tískuíkonum

Glamúr og glæsileiki einkennir hátíðarnar og um að gera að leika sér svolítið með skart, fylgihluti og áberandi fatnað. Hér getur að líta nokkrar samsetningar af hátíðarfatnaði innblásnar af stærstu tískuíkonum allra tíma. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Í ár eru liðin 65 ár frá því að fyrsta þyrlan , TF-HET, kom hingað til...

Í ár eru liðin 65 ár frá því að fyrsta þyrlan , TF-HET, kom hingað til lands. Hún var ýmist kölluð „ónýt blikkdós“ eða „rusl“ á Alþingi og var að lokum send til baka úr landi eftir stutta dvöl. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 897 orð | 20 myndir

Íslenskar plötur ársins

Þó að meirihluti þeirrar tónlistar sem gefin er út hér á landi sé óefnislegur, obbinn gefinn út á netinu, kemur sumt út á diskum og annað út í takmörkuðu magni á vínyl eða snældum. Við tölum því enn um plötur og þá líka um plötur ársins. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Íslensk lýsingarverðlaun

Ljóstæknifélag Íslands hefur kynnt til leiks Íslensku lýsingarverðlaunin sem afhent verða í fyrsta skipti á ári ljóssins. Með verðlaununum er vakin athygli á þætti góðrar lýsingahönnunar og lýsingalausna í byggðu umhverfi, byggingum eða á opnum svæðum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Japönsk snilldarljóð

Shuntaro Tanikawa er eitt af helstu skáldum Asíu, kominn á níræðisaldur. Sýnishorn ljóða hans er að finna í bókinni Listin að vera einn sem Gyrðir Elíasson þýðir. Í ljóðunum er víða að finna hugleiðingar um manninn, umhverfi hans og mennskuna. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð

Jólin hans Ófeigs

Ýmislegt bitastætt kom út fyrir jólin. Ófeigur Sigurðsson stal óvænt senunni með skáldsögunni Öræfi sem varð metsölubók. Nokkuð sem enginn hafði reiknað með. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Kaka gefin

Tvær ungar konur frá Litháen, búsettar hér á landi, afhentu hjónunum Bryndísi Schram og Jóni Baldvini Hannibalssyni sérstaka þjóðarköku Litháa milli jóla og nýárs 1999. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 415 orð | 6 myndir

Klassískir tónleikar ársins

Þegar horft er yfir þá gagnrýni sem klassískur tónlistarrýnir Morgunblaðsins, Ríkarður Örn Pálsson, hefur skrifað á árinu sem senn er að líða fer ekki milli mála að Harpa trekkir að fremstu tónlistarmenn og hljómsveitir heims. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Kort um snjómokstur

Kort sem sýna snjómokstur í Kópavogi eru komin á vef bæjarins; sýnt er hvaða götur eru í forgangi í mokstri og hvar sandi er dreift. Almennt er fyrst hreinsað á aðalgötum og akstursleiðum strætó og svo í... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 295 orð | 1 mynd

Krabbinn

Krabbinn þarf að forðast átök í ár. Hann ætti ekki að gera dramatískar breytingar á lífi sínu þótt hann langi til þess því nóg verður nú samt um kaótík á árinu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Kraftmikil skáldsaga

Í hinni kraftmiklu skáldsögu Kötu fjallar Steinars Bragi um kynferðisofbeldi gegn konum og dregur hvergi af sér og margt í bókinni er beinlínis sláandi. Höfundar vísar í samtímaatburði og nafngreinir jafnvel fólk. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 365 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Fjöldi gæðamynda var sýndur í bíóhúsum landsins á árinu. Helgi Snær Sigurðsson, einn gagnrýnenda Morgunblaðsins, valdi tíu af þeim bestu sem gagnrýndar voru í blaðinu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 18 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Jesús frá... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 234 orð | 1 mynd

Launin ekki úrslitaatriði

Vinnufélagar, viðurkenning í starfi og þægilegur ferðatími hafa meira að segja um starfsánægju en laun. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 441 orð | 6 myndir

Leiksýningar ársins

Bestu leiksýningar ársins spanna allt frá ofsóknum til morða með viðkomu í himnaríki. Sigurður G. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 2695 orð | 2 myndir

Lesandinn verður að treysta mér

Breski metsöluhöfundurinn David Mitchell hefur tekið ástfóstri við Ísland og gengst fúslega við því að vera haldinn Íslandssýki. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Leynistaður í Grafarvogi

Austan við Reynisvatn í Grafarholti er æðislegt útivistarsvæði sem nefnist Sæmundarsel. Í Sæmundarseli er þrautabraut, eldstæði og fleira og snjallt að taka með sér jafnvel heitt kakó og nesti. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Ljóðabók ársins

Gerður Kristný sendir frá sér magnaðan ljóðabálk, Drápu, sem fjallar um dráp. Gerður yrkir meitlaðan texta og dregur upp sterkar myndir sem fanga lesandann. Bók sem hefði sannarlega átt að tilnefna til Íslensku... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 277 orð | 1 mynd

Ljónið

Heima fyrir ætti Ljóninu að semja óvenjuvel við aðra fjölskyldumeðlimi árið 2015 en árið sem er senn á enda reyndi á taugarnar heima fyrir. Ljóninu fannst það einangrað og samkomulagið var upp og ofan. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 5 orð

Málsháttur vikunnar Sök bítur sekan...

Málsháttur vikunnar Sök bítur... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Meistaralegur Gyrðir

Gyrðir Elíasson sýnir alla sína miklu snilli í Koparakri sem er ein af bestu bókum hans á ferlinum. Gyrðir býr yfir einstakri stílsnilld, hefur ríkt ímyndunarafl og er einkar lagið að skapa stemningar sem fanga lesandann. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Meistaraverkið um Lolitu

Hin magnaða skáldsaga Nabokovs, Lolita, hneykslaði heiminn á sínum tíma. Meistaraleg frásögn, í senn fyndin og sláandi. Þeir sem lesa Lolitu gleyma henni ekki svo glatt. Þýðing Árna Óskarssonar er afar... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Meistaraverk Virginiu

Í hinni marglofuðu skáldsögu Virginiu Woolf, Út í vitann, er skyggnst inn í líf fjölskyldu í sumarleyfi á skosku Suðureyjunum. Sagan er sögð í ljóðrænum og myndrænum stíl, sem unun er að lesa, og mikið fer fyrir hugrenningum persóna. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

Meyjan

Meyjan á sér smá leyndarmál sem fáir vita af en innra með henni hafa undursamlegir hlutir verið að gerast. Hún hefur tekið út mikinn þroska síðasta árið og öðlast djúpan skilning á sínu umhverfi og í stærra samhengi. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Mikilvægasta máltíð dagsins

Það má ekki gleyma að borða hollan og góðan morgunmat í jólafríinu en morgunmatur er mikilvægasta máltíð dagsins. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Munum eftir hlífðargleraugum!

Þau yngstu hafa gaman af stjörnuljósum og blysum en eldri krakkarnir fá ef til vill að sprengja nokkrar rakettur með fullorðnum. Það er mikilvægt fyrir alla á heimilinu að nota hlífðargleraugu því ekki er gaman að byrja árið á slysó. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 374 orð | 6 myndir

Myndlistarsýningar ársins

Í söfnum og sýningarsölum landsins voru á árinu sem senn er að líða settar upp fjölbreytilegar myndlistarsýningar með nýjum verkum sem gömlum, eftir innlenda sem erlenda listamenn. Anna Jóa, myndlistarrýnir Morgunblaðsins, skrifaði um úrval sýninga og hefur valið það besta. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Mögnuð Agnes

Örlög Agnesar Magnúsdóttur, síðustu konunnar sem var tekin af lífi á Íslendi, eru yrkisefni Hönnuh Kent í skáldsögunni Náðarstund. Kent tekst afar vel að lýsa persónu Agnesar og átökunum í sálarlífi hennar og skapar sérlega áhugaverða persónu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 274 orð | 1 mynd

Nautið

Síðustu árin hefur Nautið verið afar leitandi og tekið út mikinn andlegan þroska. Sá þroski heldur áfram og mun Nautið finna mikla fullnægju í hvers kyns andlegri leit og menntun áfram á árinu og öðlast dýrmætt innra jafnvægi. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Nei, ég er ekki dugleg við það og hef aldrei verið. Ég horfi frekar á...

Nei, ég er ekki dugleg við það og hef aldrei verið. Ég horfi frekar á flugeldasýningar og hef mjög gaman af... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 413 orð | 1 mynd

Nú er gott að líta um öxl

Menn áttu aldrei von á öðru en að Icesave-kröfuhafar fengju endurheimt hluta krafna sinna úr þrotabúi Landsbankans. Það breytir því ekki að andstaða við ríkisábyrgðina var bæði réttmæt og nauðsynleg. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1301 orð | 1 mynd

Nú er tími Janusar

En Rússland umpólaðist í einni svipan og minnti við þá umbreytingu dálítið á „gullöldina“ hans Al í Chicago forðum og tímaskeið sem annar Al, leikarinn Pacino, og Marlon Brando gerðu eftirminnilegt á filmu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 3 myndir

Nýr hönnuður hjá Chanel

Ítalski förðunarmeistarinn Lucia Pica hefur tekið við sem alþjóðlegur förðunarvöru- og litahönnuður hjá snyrtivörudeild Chanel. Lucia hefur unnið sem „freelance“ förðunarmeistari um árabil og þróað þannig áhugaverðan stíl. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Oliver Twist í spennubók

Marco-áhrifin eftir danska spennusagnahöfundinn Jussi Adler-Olsen er eins konar tilbrigði við Oliver Twist. Hinn ungi Marco er á flótta undan glæpamönnum og lögreglan er einnig á hælum hans. Sérlega vel heppnuð... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 2270 orð | 70 myndir

Orð ársins 2014 í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins

Fólkið sem blaðamenn Sunnudagsblað Morgunblaðsins töluðu við árið 2014 hleypur á þúsundum. Á næstu síðum má lesa nokkur af eftirminnilegri ummælum ársins. Samantekt: Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Perla frá Tolstoj

Æska er önnur bókin í þríleik Lev Tolstoj þar sem hann byggir á eigin lífi. Æska einkennist af djúpu innsæi höfundar og ríkri samúð með manneskjum og varpað er fram ýmsum siðferðilegum spurningum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1035 orð | 5 myndir

Rata betur í réttu eyrun

Útflutningur á íslenskri tónlist gekk vonum framar á árinu sem er að líða. Tónleikar voru að vísu ekki alveg jafnmargir og á síðasta ári en það segir ekki alla söguna, þar sem fleiri stór nöfn voru á ferð og flugi þá. Núna eru fleiri tónlistarmenn og hljómsveitir á bak við heildarfjölda tónleika. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Rómantíkin í ljóðunum

Í bókinni Náttúra ljóðsins fjallar Sveinn Yngvi Egilsson prófessor um náttúrusýn og umhverfisvitund í íslenskri ljóðagerð frá 19. öld og til nútímans. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Sérlega góð unglingabók

Unglingaskáldsagan Hafnfirðingabrandarinn er afar fjörlega skrifuð, skemmtileg og fyndin og aðalpersónan er minnisstæð. Höfundurinn skrifar um ýmis alvarleg efni en predikunar verður ekki vart. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Sigmar Örn Alexandersson var um það bil eini ferðamaðurinn í hinu...

Sigmar Örn Alexandersson var um það bil eini ferðamaðurinn í hinu stríðshrjáða landi Srí Lanka um jólin 2006. Hann lenti í ýmsum ævintýrum, var m.a. fenginn til að laga tölvu lögreglu í Colombo. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð

Silja Hauksdóttir, handritshöfundur og leikstjóri, stýrir áramótaskaupi...

Silja Hauksdóttir, handritshöfundur og leikstjóri, stýrir áramótaskaupi RÚV í ár. Þetta er í annað sinn sem hún tekur sér verkefnið fyrir hendur en árið 2008 stýrði hún því einnig. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Skáldsaga ársins

Ófeigur Sigurðsson er hin óvænta stjarna þessa jólabókaflóðs. Þeir sem hafa lesið bækur hans vita vel af hæfileikum hans, en hann hefur aldrei áður nýtt þá jafn vel og í hinni frumlegu og óvenjulegu skáldsögu sinni Öræfum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Smásögur Nóbelsverðlaunahafa

Lífið að leysa er smásagnasafn eftir Nóbelsverðlaunahafann Alice Munro, en hún er einn af merkustu höfundum samtímans. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 80 orð | 2 myndir

Sony hótar Twitter

Sony hefur hótað samskiptamiðlinum Twitter málsókn leitist hann ekki við að koma í veg fyrir að notendur hans birti afrit af stolnum tölvupóstum Sony. Tölvupóstarnir voru hluti af lekanum stóra í kjölfar tölvuárásarinnar á fyrirtækið nú fyrir skemmstu. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Sporðdrekinn

Sporðdrekinn hefur verið eitthvað lítill í sér, þreyttur og búinn á því síðasta árið, sjálfstraustið ekki sem best og í versta falli hefur þrítugum Sporðdrekum liðið sem þeir væru sextugir og sextugum liðið sem níræðum. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1242 orð | 10 myndir

Standandi áramótastuð í Hafnarfirði

Íris Guðmundsdóttir kann að halda veislur og hélt án efa eitt flottasta standandi veitingapartí ársins. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Steingeitin

Þeim Steingeitum sem hafa ekki gegnið í gegnum hjónaskilnaði á síðasta ári, eigin eða í nærfjölskyldu, getur engu að síður liðið eins og einhver sprenging hafi átt sér stað í fjölskyldunni. Það hefur alveg verið gaman, en mikill ólgusjór engu að síður. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 481 orð | 2 myndir

Stofnandi Snapchat gráti næst

Leynilegar upplýsingar um fjárhag og viðskiptamódel Snapchat eru á meðal þeirra gagna sem stolið var af Sony. Þá varpa innanhúss-tölvupóstar fyrirtækisins ljósi á rotið samband milli stjórnenda þess og Hollywood-stjarna. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungin áramótaheit

Hvernig hefur gengið að hnoða skaupið saman? Vinnan hefur gengið mjög vel; enda eru stjórnmálamenn, vinir þeirra og velunnarar frekar iðnir þessa dagana við að gefa okkur innblástur. Fyrir það kann ég þeim bestu þakkir. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

Tvíburinn

Tvíburinn hefur sjaldan verið í betra standi til að læra og verða sér úti um meiri menntun, hann er í góðu jafnvægi og móttækilegur. Sprenglærðir Tvíburar ættu að koma þekkingu sinni í orð, í ræðu eða riti. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Tvær konur á sjötugsaldri hafa búið saman í 30 ár , nánast í felum. Að...

Tvær konur á sjötugsaldri hafa búið saman í 30 ár , nánast í felum. Að áeggjan ungs leikskálds ákveða þær að segja sögu sína á sviði. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 531 orð | 3 myndir

Uppbygging án stóriðju

Svæðisskipulagið á Nesinu fékk viðurkenningu. Sveitarfélögin standa saman og stefna til sóknar í krafti auðlinda svæðisins, sem eru strandmenning og stórbrotin náttúra. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Vatnsberinn

Vatnsberinn er nokkuð sáttur við þá stefnu sem fjárhagurinn tók á síðasta ári þar sem innkoman varð meiri, með hærri launum, aukaverkefnum og öðru í þeim dúr. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Vegleg bók um málshætti

Orð að sönnu eftir Jón G. Friðjónsson er vegleg bók sem geymir stærsta safn íslenskra málshátta sem út hefur komið. Fjallað er um 12.500 málshætti, allt frá elstu heimildum til nútímans. Ein af þessum bókum sem fólk verður að... Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Verðlaunabók um hetjuskap

Ein af bestu bókum ársins er HHhH eftir Laurent Binet sem fjallar um tilræðið við Reinhard Heydrich, hættulegasta mann Þriðja ríkisins. Stórkostleg saga um hetjuskap og þær fórnir sem fólk er reiðubúið að færa í baráttu við hið illa. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Vogin

Eitt helsta áhyggjuefni Vogarinnar síðustu árin hafa verið fjármálin og himinhvolfin geta glatt hana með því að þessum áhyggjukafla er nú að stærstum hluta lokið. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð

Það besta sem þýtt var á árinu er stórgott. Gamlir og nýir meistarar...

Það besta sem þýtt var á árinu er stórgott. Gamlir og nýir meistarar eiga þar stórleik, eins og Tolstoj, Nabokov, Woolf og Munro og Murakami. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Þegar guð skapaði manninn var hann orðinn þreyttur. Það skýrir margt...

Þegar guð skapaði manninn var hann orðinn þreyttur. Það skýrir margt. Meira
28. desember 2014 | Sunnudagsblað | 996 orð | 4 myndir

Þyrlan sem hellti upp á kampavín

65 ár eru liðin frá því að fyrsta þyrlan kom hingað til lands. Hún var af gerðinni Bell 47D og tveir menn voru fengnir til að læra að fljúga henni á meðan Alþingismenn körpuðu um hvort reiða ætti fram 250 þúsund krónur til að kaupa hana eða ekki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.