Greinar miðvikudaginn 31. desember 2014

Fréttir

31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð

8,3% barna sögð búa við skort

Alls búa 12,2% barna á Íslandi á heimilum undir lágtekjumörkum og 8,3% barna búa við skort á efnislegum gæðum. Þetta kemur fram í Félagsvísum sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Aldrei verið fleiri 99 ára karlar

Nú í lok ársins eru 28 Íslendingar á lífi fæddir árið 1915. Aðeins einu sinni hafa verið fleiri 99 ára. Athygli vekur að karlarnir eru tólf, sem er met. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Átta sagt upp störfum hjá 365

Átta starfsmönnum fjölmiðlafyrirtækisins 365 var sagt upp á mánudag. Forstjóri 365 segir uppsagnirnar lið í því að hagræða í rekstri og einfalda skipulag. Fólkið starfaði á sölu-, þjónustu- og fjármálasviði. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

„Okkur miðar töluvert“

„Við höfum verið að skoða hugmyndir beggja aðila og okkur hefur miðað töluvert í viðræðunum í dag. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

„Útskrifaði mig bara sjálfur“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Margir sjúklingar kvarta undan slæmum húsakosti sjúkrahúsa Landspítalans í Reykjavík, einn þeirra er Halldór Björnsson, fyrrverandi formaður Starfsgreinasambandsins, Eflingar stéttarfélags og þar áður Dagsbrúnar. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

„Við lifum í nútímasamfélagi“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Borghildur Erlingsdóttir, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana og forstöðumaður Einkaleyfastofu, hafnar því að forstöðumenn ríkisstofnana noti fjölmiðla til að skapa samúð með viðkomandi stofnun. Meira
31. desember 2014 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Brak úr þotunni fannst

Yfirvöld í Indónesíu staðfestu í gær að brak sem fannst í Jövuhafi, suðvestan við eyjuna Borneó, væri úr farþegaþotu AirAsia sem hvarf á sunnudaginn var. Alls höfðu 40 lík fundist í sjónum síðdegis í gær þegar hlé var gert á leitinni vegna óveðurs. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Fíkniefnaneysla eykst í umferðinni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu birti í gær bráðabirgðatölur um fjölda helstu brota á árinu sem er að líða. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um áramótin

Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 2. janúar 2015. Fréttavakt verður á fréttavef Morgunblaðsins mbl.is yfir áramótin, frá morgni til kvölds. Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar um fréttir á netfangið: netfrett@mbl.is. Meira
31. desember 2014 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Gerðu það fyrir Danmörku!

París. AFP. | Margt furðulegt bar til tíðinda á árinu sem er að ljúka: • Í janúar fullyrti japanskur undirfataframleiðandi að hann hefði sett á markað mjög svo undarlegan brjóstahaldara. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hlífar um augu og eyru nauðsynleg

Herdís Storgaard, verkefnisstjóri slysavarna barna, segir að hlífar um augu og eyru séu nauðsynlegir fylgihlutir um áramótin. Slys vegna augnskaða og heyrnarskaða berast reglulega eftir áramót og vill Herdís árétta að hlífarnar séu ekki slæm... Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Hreiðar afi allra hundanna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Hreiðar Karlsson og Elín Gestsdóttir hafa átt og rekið Hundahótelið Leirum í Reykjavík síðan 1994. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Hvernig Gummi varð Bambi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bambi Guðjónsson, 28 ára gamall Reykvíkingur, valdi eiginnafnið sitt sjálfur. Hann hét áður Guðmundur Andrés. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Inflúensa og RS-veira greinast

Fyrstu tilfelli inflúensu þennan veturinn greindust hér á landi um hátíðirnar. Þetta staðfestir Þórólfur Guðnason, staðgengill sóttvarnalæknis, í samtali við mbl.is. Jafnframt greindust fyrstu tilfelli RS-veirunnar um jólin. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Íslendingar með Hollywood-mynd

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Íslendingar standa að Hollywood-mynd

Hópur íslenskra kvikmyndagerðarmanna stendur að Hollywood-myndinni Z for Zachariah ásamt erlendum aðilum. Koma þeir bæði að framleiðslu myndarinnar sem og handritsgerð. Framleiðslukostnaður við myndina var um 1,1 milljarður íslenskra króna. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Íslensku jólasveinarnir fá jólapóst

„Við fáum send bréf hvaðanæva úr heiminum,“ segir Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, framkvæmdastjóri Mývatnsstofu, en þangað berast fjölmörg bréf ár hvert stíluð á jólasveininn. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Janúarútsölurnar á sínum stað

Útsölur í öllum helstu verslunum eru nú handan við hornið en venja er að þær hefjist í byrjun janúar. Í Kringlunni og Smáralind hefjast herlegheitin 2. janúar og verður opið lengur af því tilefni eða til kl. 21. Útsölurnar standa svo út janúarmánuð. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kjarnafæði-ekki Norðlenska Erla Magna Alexandersdóttir skrifaði í...

Kjarnafæði-ekki Norðlenska Erla Magna Alexandersdóttir skrifaði í Velvakanda í gær að hamborgarhryggur sem hún keypti og snæddi hefði verið frá Norðlenska. Það er ekki rétt, hann var frá Kjarnafæði. Hún biður þá hjá Norðlenska afsökunar á... Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Kjarnalundi verður breytt í heilsuhótel

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Í Kjarnalundi eru hátt í fimmtíu herbergi, flest þeirra eru vel búin og standast þær kröfur sem gerðar eru til heilsuhótels, auk þess sem húsið er vel byggt. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Kýrnar mjólka tólf milljónum lítra meira

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innvegin mjólk eykst um nærri 12 milljónir lítra í ár, miðað við síðasta ár. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Leita skipulega að ristilkrabbameini

Stefnt er að því að skilgreindum aldurshópi Íslendinga verði boðin skipulögð leit að ristilkrabbameini, það er sambærileg skimun og fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi kvenna. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Lyf gegn Alzheimer innan áratugar

Karl Blöndal kbl@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, kveðst búast við því að innan fimm til tíu ára verði komið á markað lyf við Alzheimer-sjúkdómnum. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Lyfjakostnaður lækkar um áramótin

Lyfjakostnaður lækkar um áramót vegna skattalækkana og breytinga á hámarkshlutfalli sjúklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Segir þar að hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði muni lækka 1. janúar nk. skv. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Margir sóttu um að stýra Strætó bs.

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls bárust 86 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Strætó bs. sem var auglýst í byrjun desember. Af þeim drógu 15 umsóknirnar til baka. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Metframleiðsla á mjólk á þessu ári

Útlit er fyrir að heildarframleiðsla á innveginni mjólk verði 134-135 milljónir lítra í ár, skv. upplýsingum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM), og eykst hún um nærri 12 milljónir lítra milli ára. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 368 orð | 4 myndir

Ólga meðal starfsmanna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ritstjóraskipti urðu á DV í gær þegar Hallgrímur Thorsteinsson stóð upp úr ritstjórastólnum eftir aðeins 39 daga í starfinu og þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir voru ráðin í hans stað. Meira
31. desember 2014 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Rannsókn á orsökum eldsins fyrirskipuð

Hæstiréttur Grikklands fyrirskipaði í gær rannsókn á því hvað olli eldsvoða í bílaferjunni Norman Atlantic í Jónahafi á sunnudaginn var. A.m.k. Meira
31. desember 2014 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Reynt að þagga niður í erkifjanda Pútíns

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexej Navalní, hvatti til fjöldamótmæla gegn Vladímír Pútín forseta í gær eftir að dómstóll í Moskvu dæmdi hann í þriggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi. Meira
31. desember 2014 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ræður úrslitum um evruna í Grikklandi

Antonis Samaras, forsætisráðherra stjórnar mið- og hægriflokka í Grikklandi, sagði í gær að þingkosningar sem verða haldnar 25. janúar réðu úrslitum um hvort landið héldi evrunni. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Sambúð manna og hreindýra á Íslandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dr. Unnur Birna Karlsdóttir, sagnfræðingur, hefur verið ráðin akademískur sérfræðingur við starfsstöð Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands á Egilsstöðum. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Samdráttur á mörkuðum, sala samt umfram áætlun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Um og yfir 400 krónur hafa fengist fyrir kíló af óslægðum þorski á fiskmörkuðum síðustu daga. Framboð hefur verið lítið þessa daga, enda yfirleitt ekki nema 40-50 skip á sjó, stór og smá. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Segir valið á Sigrúnu styrkja ríkisstjórnina

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigrún Magnúsdóttir verður umhverfis- og auðlindaráðherra um áramótin og verður við það tíundi ráðherra ríkisstjórnarinnar. Hún verður jafnframt fimmti ráðherra Framsóknarflokksins. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Settir á válista til að vara viðskiptavini við

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur sett upp á vef sínum lista yfir fyrirtæki og einstaklinga sem strikuð hafa verið út af virðisaukaskattsskrá vegna vanskila á skýrslum og skatti. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Tæplega 500 missa rétt til bóta á nýju ári

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Um áramótin taka gildi ný lög sem stytta hámarksgreiðslutímabil atvinnuleysisbóta úr 36 mánuðum í 30 mánuði. Þá munu 484 einstaklingar missa rétt til atvinnuleysisbóta samkvæmt nýjustu tölum frá Vinnumálastofnun. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Um 10.400 nýir bílar seldust í ár

Alls 10.370 nýir bílar höfðu selst að kvöldi síðasta sunnudags, þegar þrír dagar voru eftir af árinu. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Úrkomusamt og hlýtt en sólin lét lítið sjá sig í ár

Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið saman yfirlit yfir veðrið á árinu sem er að líða. Kemur þar fram að árið var óvenjuhlýtt á landinu öllu. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Útgefendur ætla í sóknarleik

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég vona að hækkun virðisaukaskatts á bækur úr 7 í 11% hafi ekki þau áhrif að verulega dragi úr sölu og lestri bóka. Meira
31. desember 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Vetrarfuglar taldir víða um landið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) fór fram um síðustu helgi, 27.-28. desember. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2014 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Mikilvæg umræða um lausatök

Umræða um lausatök í rekstri ríkisins nú á síðustu dögum ársins er ánægjuefni. Ekki vegna þess að lausatök séu ánægjuleg, heldur þvert á móti. Meira
31. desember 2014 | Leiðarar | 568 orð

Við áramót

punktur tag with 10 point dummy text. Meira

Menning

31. desember 2014 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Baldvin og Sólveig hljóta verðlaunin

Stjórn Tónlistarsjóðs Rótarý hefur ákveðið að veita þeim Baldvin Oddssyni og Sólveigu Steinþórsdóttur Tónlistarverðlaun Rótarý 2015. Verðlaunin verða afhent á Stórtónleikum Rótarý sem haldnir verða á sunnudaginn kemur, 4. janúar, í... Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 503 orð | 2 myndir

„Jafnvondar við alla“

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við reynum bara að vera jafnvondar við alla,“ segir Silja Hauksdóttir, handritshöfundur og leikstjóri, en hún stýrir áramótaskaupi RÚV þetta árið en slíkt hið sama gerði hún árið 2008. Meira
31. desember 2014 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

DeFranco látinn

Bandaríski djassklarinettuleikarinn Buddy DeFranco er látinn, 91 árs að aldri. DeFranco lést á aðfangadag á heimili sínu í Flórída. Hann var með þekktustu djasstónlistarmönnum Bandaríkjanna og lék á ferli sínum m.a. Meira
31. desember 2014 | Fólk í fréttum | 49 orð | 7 myndir

Dúkkuheimili Henriks Ibsen, jólasýning Borgarleikhússins í þýðingu...

Dúkkuheimili Henriks Ibsen, jólasýning Borgarleikhússins í þýðingu Hrafnhildar Hagalín, var frumsýnt í gærkvöldi. Unnur Ösp Stefánsdóttir fer með hlutverk Nóru sem býr á venjulegu heimili með eiginmanni sínum Þorvaldi og þremur börnum. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Erfingjarnir glíma enn

Önnur þáttaröðin af dönsku sjónvarpsþáttunum Erfingjunum hefur göngu sína á DR1 á nýársdag kl. 19 og verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins sunnudaginn 4. janúar kl. 21.35. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Fer senn á túr í Bandaríkjunum

Leikkonan Angela Lansbury vílar ekki fyrir sér að leika á sviði þó hún sé orðin 89 ára. Meira
31. desember 2014 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Hátíðarhljómar við áramót

Boðið er upp á hátíðartónlist fyrir þrjá trompeta, orgel og pákur í dag, gamlársdag, í Hallgrímskirkju kl. 17. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Hefði getað orðið hobbiti

Stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur upplýst að hann hafi afþakkað hlutverk sem hobbiti í Hringadróttinssögu Peters Jackson. Meira
31. desember 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Margföld tenórveisla í Hörpu og Hofi

Tenórarnir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson fagna nýju ári með því að blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun, nýársdag, kl. 17, og 2. janúar kl. 17 og 20 sem og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 3. janúar kl. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 364 orð | 2 myndir

Með siðleysi og tökuvél að vopni

Leikstjórn: Dan Gilroy. Handrit: Dan Gilroy. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Rene Russo, Riz Ahmed og Bill Paxton. 117 mínútur. Bandaríkin, 2014. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Sjónvarpað frá 1966

Áramótaskaupið hefur verið sýnt í Ríkissjónvarpinu frá því sjónvarpsútsendingar hófust þar árið 1966. Þátturinn tók við af áramótaþætti Ríkisútvarpsins sem hafði verið sendur út árlega á gamlársdag frá árinu 1948. Meira
31. desember 2014 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

The Interview slær netsölumet hjá Sony

Gamanmyndin The Interview , framleidd af fyrirtækinu Sony, er orðin söluhæsta mynd fyrirtækisins á netinu frá upphafi. Meira

Umræðan

31. desember 2014 | Aðsent efni | 622 orð | 3 myndir

Augnáverkar um áramót

Eftir Maríu Soffíu Gottfreðsdóttur: "Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda." Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 1131 orð | 1 mynd

Áramót

Íslendingar eru lánsöm þjóð í gjöfulu landi með miklar náttúruauðlindir. Ungri og vel menntaðri þjóð sem býr við slík skilyrði eru allir vegir færir. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

„Fjandans Rússarnir“

Eftir Birgi Dýrfjörð: "„Rússar eru seinteknir til viðskipta en tryggir sem viðskiptavinir, því keyptu þeir síldina af Íslendingum þó dýrari væri.“" Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Enn ávísar Landsbankinn á innstæður annarra

Eftir Kjartan Jóhannesson: "Að sjálfsögðu ætti að bæta sjóðnum það í hvert skipti, sem gerður er sólarlagssamningur nú því hann er í raun forsendubrestur, nema komi bætur fyrir." Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 1154 orð | 1 mynd

Gerum eitthvað fyrir heimilin

Núna er Ísland líklega að rétta úr kútnum eftir erfiða tíma. Í miðju bölinu, inni á milli brennandi jólatrjáa, var slíkur efnahagslegur bati býsna fjarlægur. En í raun var hann fyrirsjáanlegur. Eftir djúpa lægð kemur uppgangur. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Hjartfólgið heimili okkar allra

Stærsti árangur lýðveldisbyggingarinnar síðustu 70 árin er almennari velsæld en tíðkast í flestum öðrum löndum. Við skulum varðveita þann árangur og setja okkur að fækka enn þeim sem kvíða komandi degi. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Hvað vilja kjósendur – bætum starfsaðstæður lækna

Eftir Reyni Arngrímsson: "Afstaða ráðherrans ræður hvers konar heilbrigðisþjónusta verður í boði á vormánuðum." Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 492 orð

Í krafti sannfæringar

Eftir Jón Þ. Hilmarsson og Guðlaug Guðmundsson: "Jón lýsir vinnubrögðum sem vart eru boðleg í nokkurri stofnun og alls ekki Hæstarétti." Meira
31. desember 2014 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Í köldu stríði

Ég vil lýsa yfir ánægju minni með bók Styrmis Gunnarssonar Í köldu stríði. Þar lýsir höfundur linnulausum deilum í herbúðum sósíalista sem stóðu nær allan sjöunda áratuginn. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 487 orð | 3 myndir

Núllsýn 2015 – verðugt markmið

Eftir Steinþór Jónsson: "Á árinu 2014 létust samtals fjórir einstaklingar í þremur banaslysum í umferðinni en það er tölvuvert minna en á síðustu tíu árum." Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 1165 orð | 1 mynd

Stjórnmál framtíðarinnar

Stundum tala stjórnmálamenn eins og það sé náttúrulögmál að hluti þjóðarinnar búi við fátækt. Ég hafna því með öllu. Ísland er ríkt land, með miklar náttúruauðlindir í sjó og á landi, og hér býr vel menntað fólk sem skapar mikil verðmæti. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Stórkostlegar „Stiklur“

Eftir Pál Steingrímsson: "Í myndum sínum kemur hann því að hve dýrmæt eign er í íslenskri náttúru." Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 1158 orð | 1 mynd

Við áramót

Tilgangurinn er að safna getu til að gera betur í öllum þeim málaflokkum er snerta daglegt líf okkar allra, – til að stuðla að bættum lífskjörum og tryggja að við getum sótt fram. Skapað meira og notið alls þess besta sem Ísland hefur að bjóða. Meira
31. desember 2014 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Þökkum samstarfið

Við höfum enn þá fyrsta flokks heilbrigðiskerfi á alþjóðlegan mælikvarða sem við byggðum upp sem miklu fátækari þjóð. Kaupmáttur á mann er tvöfalt meiri en hann var fyrir tuttugu árum. Við höfum efni á fyrsta flokks heilbrigðiskerfi ef skattfé landsmanna er forgangsraðað í það. Meira

Minningargreinar

31. desember 2014 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist 23.10. 1927. Hann lést 13.12. 2014. Útför Bjarna fór fram 30.12. 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2014 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Bryndís Gwenhwyfar Bond

Bryndís Gwenhwyfar Bond fæddist í Salisbury, Wiltshire, Englandi, 12. mars 1984. Hún lést á heimili sínu 23. desember 2014. Bryndís var jarðsungin frá Fossvogskirkju 30. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2014 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir var fædd í Vík í Mýrdal 29. janúar 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. desember 2014. Útför Guðlaugar fór fram frá Hallgrímskirkju 30. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2014 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Jón Auðunn Viggósson

Jón Auðunn Viggósson fæddist í Reykjavík 4. september 1938. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. desember 2014. Útför Jóns Auðuns var gerð frá Langholtskirkju 16. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2014 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Louise Guðrún Phillips

Louise Guðrún Phillips fæddist í San Francisco 26. ágúst 1925. Hún lést 21. ágúst 2014 á heimili dóttur sinnar í San Francisco-borg í Kaliforníu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 33 orð

Blómleg fasteignaviðskipti fyrir jól

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19.-25. desember 2014 var 79. Heildarveltan var 3.676 milljónir króna og meðalupphæð á samning 46,5 milljónir króna. Þá var níu kaupsamningum þinglýst á Suðurnesjum og átta á... Meira
31. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Fleiri Svíar moldríkir

Í dag eiga 147 Svíar eignir að verðmæti milljarð sænskra króna eða meira og hafa þeir aldrei verið fleiri en nú. Samanlagt á þessi hópur eignir að verðmæti 1.120 milljarða sænskra króna, eða liðlega 18.300 milljarða íslenskra króna. Meira
31. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Hlutur Jakobs minnkar í 8,4%

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eignarhlutur Jakobs Ásmundssonar, forstjóra Straums fjárfestingabanka, þynntist út við 500 milljóna króna hlutafjáraukningu bankans sem lauk fyrir skemmstu. Meira
31. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 2 myndir

Hófstillt þróun í Kauphöllinni í ár

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Tvö félög skera sig úr þegar skoðuð er þróun á gengi bréfa í félögum á aðalmarkaði Kauphallarinnar yfir árið. Meira
31. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Rammi hagnast um 155 milljónir

Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hagnaðist um 1 milljón evra, jafnvirði um 155 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári, borið saman við hagnað upp á tæplega 8,6 milljónir evra árið áður. Meira

Daglegt líf

31. desember 2014 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Hvernig má koma eggi í flösku?

Það hljómar ef til vill furðulega að koma eggi fyrir í flösku án þess að brjóta eggið og líka án þess að brjóta flöskuna. Það er nú samt hægt. Á skemmtilegri vefsíðu um efnafræði, www.chemistry.about. Meira
31. desember 2014 | Daglegt líf | 445 orð | 3 myndir

Innlit í vísindasamfélag Háskóla Íslands

Sautjánda ráðstefna Háskóla Íslands um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum verður haldin á Háskólatorgi í næstu viku. Meira

Fastir þættir

31. desember 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d4 e6 6. Rbd2 Rgf6 7. He1...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rd7 5. d4 e6 6. Rbd2 Rgf6 7. He1 Be7 8. e4 O-O 9. c3 Hc8 10. h3 Bh5 11. e5 Re8 12. Rb3 c5 13. dxc5 Rxc5 14. Be3 Ra4 15. De2 Rc7 16. g4 Bg6 17. Rfd4 De8 18. f4 Be4 19. Had1 Bxg2 20. Kxg2 a6 21. Hf1 f6 22. exf6 Bxf6... Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

70 ára

Elsa J. Elíasdóttir varð 70 ára 25. desember síðastliðinn. Hún er gift Guðmundi Tómassyni. Þau hjónin áttu Hótel Mælifell á Sauðárkróki um árabil. Hún á fjóra syni og ellefu barnabörn og von er á fyrsta langömmubarninu. Meira
31. desember 2014 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Aldeilis saga til næsta bæjar

Hjá stjórnendum útvarpsstöðva þykir mikilvægt að morgundagskráin sé sterk og að út á öldur ljósvakans berist kröftugur ómur inn í daginn. Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Doktor í líf- og læknavísindum

Valgerður Tómasdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum. Meira
31. desember 2014 | Í dag | 343 orð

Gamlárs-skeggið hoggið en nýtt tekur að vaxa

Þessa japönsku tönku íslenskaði Helgi Hálfdanarson: Hvern dag hugsa ég: víst getur þessi dagur orðið síðastur. Og sjá, einnig þetta ár hef ég lifað til enda! Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Magnúsína Ágústsdóttir og Kristján Gunnar Ólafsson , Höfðavegi 33 í Vestmannaeyjum, fagna 50 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Þau munu verja deginum í faðmi... Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 662 orð | 2 myndir

Í afar mikilvægum verkefnum á framandi slóðum

Ingibjörg Sólrún fæddist í Reykjavík 31.12. 1954 og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1974, BA-prófi í sagnfræði og bókmenntum frá HÍ 1979, var gestanemi í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1979-81 og stundaði cand.mag. Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Lætur sig góðar samgöngur varða

Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur lengi látið sig atvinnumál og sérstaklega samgöngumál varða. „Undirstaðan er góðar samgöngur, hvort sem er í lofti, láði eða á legi. Ég er t.a.m. Meira
31. desember 2014 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið orð kemur fyrir í fjölda orðtaka og fastra orðasambanda. Þar á meðal að hafa orð fyrir e-m : tala fyrir hönd e-s . Meira
31. desember 2014 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur...

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. (3. Jh 11. Meira
31. desember 2014 | Árnað heilla | 337 orð

Til hamingju með daginn

Gamlársdagur 85 ára Emma Gústavsdóttir 80 ára Auður Jónasdóttir Elísabet Jónsdóttir Guðbjörg Benediktsdóttir Guðrún M. Meira
31. desember 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Víkverji

Reglugerðir virðast stundum stækka og fjölga sér líkt og væru þær lífrænar. Þar gildir nákvæmnin, skilgreina þarf hvernig gúrkur og bananar eigi að vera í laginu þannig að neytendum sé boðlegt. Meira
31. desember 2014 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. desember 1791 Skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík héldu áramótabrennu, þá fyrstu sem skráðar sögur fara af hér á landi. 31. desember 1829 Jónas Hallgrímsson skáld, þá 22 ára, prédikaði við aftansöng í Dómkirkjunni. Meira

Íþróttir

31. desember 2014 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á badmintonmótið

Erlendir keppendur á Iceland International 2015, hinu árlega alþjóðlega badmintonmóti sem haldið verður hér á landi 22. til 25. janúar, verða 107 talsins og er þetta langmesta þátttaka erlendis frá í sögu mótsins. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Alger óvissa um Abalo

Vafi leikur á hvort Luc Abalo geti leikið með franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Katar eftir rúman hálfan mánuð. Franska landsliðið verður m.a. með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Ákveðið lúxusvandamál

HM 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum einstaklega vel settir með leikmenn í vinstra horninu í landsliðinu. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Á þessum degi

31. desember 2013 Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson sigrar í karlaflokki í gamlárshlaupi ÍR sem haldið er í 38. skipti. Þar með hefur hann unnið hlaupið tíu ár í röð, eða samfleytt frá árinu 2004. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins sendir Aroni Pálmarssyni, landsliðsmanni í...

Bakvörður dagsins sendir Aroni Pálmarssyni, landsliðsmanni í handknattleik, sínar bestu batakveðjur með von um skjótan bata af þeim meiðslum sem hann varð fyrir í miðborg Reykjavíkur um helgina. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 277 orð

Barcelona má ekki kaupa

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alþjóðaíþróttadómstóllinn, CAS, vísaði í gær frá áfrýjun Barcelona vegna 14 mánaða banns FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 603 orð | 3 myndir

„Þetta verður svakaleg breyting“

• Fjölnir kemst í nýtt og glæsilegt fimleikahús næsta haust • Litlir salir hafa takmarkað iðkendur við 400 • Hópfimleikafólk félagsins hefur þurft að leita annað • Halla Kari Hjaltested telur að iðkendum muni fjölga um helming á næstu árum Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

England B-deild: Ipswich – Charlton 3:0 • Jóhann Berg...

England B-deild: Ipswich – Charlton 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Frábærir einstaklingar og framúrskarandi lið

Áramót eru skemmtileg. Endir og upphaf þótt ekkert breytist nema einn tölustafur. Lífið heldur áfram en gjarnan er staldrað við og spurt: Hvað bar hæst á árinu? Áhugamenn um fótbolta spyrja: Hverjir voru bestir? Hver kom mest á óvart? Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 39. skipti í dag. Lagt...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 39. skipti í dag. Lagt verður af stað frá Hörpu í Reykjavík klukkan 12 og hlaupinu lýkur á sama stað. Í fyrra luku 966 þátttakendur hlaupinu og mótshaldarar reikna með svipaðri þátttöku í... Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Gísli hafnaði í 14.-16. sæti á Miami

Gísli Sveinbergsson, kylfingur úr Keili, hafnaði í 14.-16. sæti á Orange Bowl Championship-mótinu sem lauk á Miami í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Gísli lék samtals á tveimur yfir pari í mótinu sem er afar sterkt áhugamannamót fyrir 18 ára og yngri. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 909 orð | 1 mynd

Hefur reynsluna og vonast eftir ferð til Katar

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

Magnaðar framfarir Kristers

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Krister Blær Jónsson, stangarstökkvarinn ungi úr ÍR, er orðinn sá þriðji besti í sinni grein innanhúss hér á landi eftir að hann stökk yfir 5,12 metra í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

María komin af stað á ný

María Guðmundsdóttir, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, hefur ákveðið að taka skíðin fram á ný eftir að hafa lagt þau á hilluna í vor. Þetta staðfesti hún í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Málaga jók forskot sitt

Íslendingar eru á toppnum á Spáni í lok árs bæði í körfubolta og handbolta. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Nýr Nick Bradford?

Keflvíkingar hafa fengið til liðs við sig bandaríska körfuknattleiksmanninn Devon Usher en hann leysir af hólmi Will Graves sem Keflvíkingar seldu til Ísraels rétt fyrir jólin. Karfan.is greinir frá þessu. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

O rri Sigurður Ómarsson , leikmaður 21-árs landsliðs Íslands í...

O rri Sigurður Ómarsson , leikmaður 21-árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, er genginn til liðs við Valsmenn og hefur samið við þá til þriggja ára. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Spánn Unicaja Málaga – Real Madrid 99:92 • Jón Arnór...

Spánn Unicaja Málaga – Real Madrid 99:92 • Jón Arnór Stefánsson lék í rúmar 4 mínútur með Málaga en skoraði ekki. Leikinn þurfti að framlengja því staðan var 77:77 að loknum venjulegum leiktíma. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 259 orð

Teflir Aroni tæplega fram

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og fram kom á mbl.is í gær er handknattleiksmaðurinn snjalli Aron Pálmarsson með sprungu í kinnbeini. Eru meiðslin afleiðing líkamsárásar sem Aron varð fyrir í Reykjavík um síðustu helgi. Meira
31. desember 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þýskaland Leipzig – Blomberg/Lippe 32:28 • Þorgerður Anna...

Þýskaland Leipzig – Blomberg/Lippe 32:28 • Þorgerður Anna Atladóttir lék ekki með Leipzig vegna meiðsla. Thüringer – Koblenz/Weibern 36:17 • Hildur Þorgeirsdóttir skoraði ekki fyrir Koblenz/Weibern. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.