Greinar laugardaginn 3. janúar 2015

Fréttir

3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

25.000 rafbílar verði í notkun árið 2025

Fréttaskýring Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Fulltrúar Verkfræðingafélag Íslands hafa afhent ríkisstjórninni tillögur að stefnumótun um rafbílavæðingu Íslands ásamt aðgerðaáætlun og greinargerð sem starfshópur á vegum RFVÍ vann. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

26 milljóna króna skaup

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Kostnaður við áramótaskaupið var 26 milljónir króna í ár og er hann svipaður og hann var í fyrra. Til samanburðar var kostnaðurinn við framleiðsluna 31 milljón króna árin 2011 og 2012. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

4,5 milljarða fjárfestingar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 15,2 milljarðar

Minni kvóti í helstu uppsjávarfisktegundum í fyrra er helsta skýringin á því að afli og aflaverðmæti skipa HB Granda dróst saman 2014 miðað við 2013. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 81 orð

Andrés prins sakaður um nauðgun

Kona heldur því nú fram að hún hafi nokkrum sinnum verið neydd til þess að stunda kynlíf með Andrési Bretaprins. Kom það í ljós þegar skjöl í tengslum við málsókn gegn bandarískum fjárfesti voru lögð fram. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð

Aukin akstursþjónusta

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra. Strætó bs. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Áhrif vörugjalda til staðar

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Þótt vörugjöld hafi verið afnumin um áramótin getur áhrifa gjaldsins gætt í verði ýmissa vara nokkrar vikur fram á nýja árið. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 875 orð | 2 myndir

Ár breytinga hjá framhaldsskólum landsins

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Ég hef þungar áhyggjur, námið skerðist óhjákvæmilega og ég sé ekki hvernig hægt verður að útfæra þessar breytingar með góðu móti. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Laugavegur Ferðamenn jafnt sem heimamenn létu hundslappadrífu í höfuðborginni ekki hafa áhrif á sig í gær heldur örkuðu veginn með bros á vör, vel búnir til þess að taka á móti nýju... Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

„Hálfur í kafi á landleiðinni“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 2 myndir

„Treysti Guði til að benda mér á verkefni sem verðugast er að vinna“

Karl Eskil Pálsson karlesp@simne.is „Staða þjóðkirkjunnar er sterk að mínu mati. Mikill meiri hluti þjóðarinnar treystir kirkjunni og leitar til hennar bæði í gleði og sorg. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Boltinn í byggðamálum hjá ríkisstjórninni

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Maður verður alltaf að vera bjartsýnn, slíkt kemur manni í flestum tilvikum lengra. Ég fagna allri umræðu um byggðamál, enda er full þörf á að ræða þetta stóra mál. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ekki snerta moskuna mína

Meira en þúsund manns tóku þátt í mótmælum í þremur stærstu borgum Svíþjóðar í gær til að krefjast þess að árásum á moskur yrði hætt. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

FÍB fer fram á rannsókn

Félag íslenskra bifreiðaeigenda sendi í gær út tilkynningu þar sem óskað var eftir rannsókn á iðgjöldum bílatrygginga. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Fleiri millistéttarmenn flýja frá Norður-Kóreu

Seoul. AFP. | Á hverju ári hætta hundruð Norður-Kóreumanna lífi sínu með því að flýja yfir landamærin en sú breyting hefur orðið að flestir þeirra sem fara í þessa hættulegu ferð eru ekki að flýja vannæringu og fátækt, eins og algengt var áður. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fyrsti kolmunnafarmur ársins kominn á land

Færeyska skipið Finnur Fríði landaði fyrsta kolmunnafarminum á þessu ári hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í gær. Skipið kom með 2.500 tonn sem fóru í bræðslu. Aflinn fékkst á þremur sólarhringum, að sögn Alberts Kemp, fréttaritara. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð

Færri aka um á nagladekkjum en áður

Færri bifreiðir fara um götur borgarinnar á nagladekkjum en áður. Þrátt fyrir ófærðina og hálkuna sem einkenndi síðastliðinn desembermánuð fjölgaði ekki nagladekkjum. Þá velja 70% bílstjóra aðra kosti en nagladekk undir bifreiðir í Reykjavík. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Færri börn fæðast næstu mánuði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það má búast við að næstu tveir mánuðir verði rétt undir meðallagi. Í janúar eru áætlaðar um 250 fæðingar og 255 í febrúar. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 880 orð | 3 myndir

Glíma við höft og lausa kjarasamninga

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 656 orð | 1 mynd

Há gjöld og heimagerðar sérreglur skerða samkeppnisstöðuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árið 2014 var á flesta vegu gott fyrir fjármálageirann að mati Guðjóns Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Heldur gítarputtum liðugum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Svona spilamennska er hörkupúl langt fram eftir nóttu og helst á færi ungra manna, en mér finnst gaman að taka svona spretti öðru hvoru. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 961 orð | 1 mynd

Hlúa þarf enn betur að nýsköpun og fjárfestingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að almennt hafi liðið ár verið farsælt fyrir iðnaðinn í landinu. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Hægt gengur vegna styrkinga í veiku bergi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gangagerð í Vaðlaheiði gekk afar illa fyrir jólafrí og búist er við að svo verði áfram fyrst eftir að vinna hefst að nýju. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kostnaður hægir á fjölgun starfa

Ýmis íþyngjandi kostnaður sem fylgir mannaráðningum heldur aftur af fjölgun starfa. Tryggingagjald er enn hátt og reynist það mörgum fyrirtækjum þungur baggi. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Langar viðræðulotur í læknadeilunni í gær

Samningafundur Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins stóð enn þegar Morgunblaðið fór í prentun. Fundurinn hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan 15.00 í gær. Samningafundur er boðaður í kjaraviðræðum Læknafélags Íslands við ríkið klukkan 13.30 í dag. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Láta skip sigla stjórnlaust með flóttafólk

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Það verður æ algengara að skip sem flytja flóttamenn um Miðjarðarhafið séu látin sigla á sjálfstýringu án áhafnar, þannig að ef eitthvað kemur upp á eru þau í raun stjórnlaus. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 775 orð | 2 myndir

Loks möguleiki á viðspyrnu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Síðasta ár bar mikið á neikvæðum fréttum úr heilbrigðisgeiranum. Fjölmiðlar sögðu m.a. frá biluðum tækjum, vöntun á nýjustu lyfjum og vaxandi álagi á starfsfólki. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mataraðstoð hjálparsamtaka nýtt um jólin

Jólatíðin er nýafstaðin og leituðu margir á náðir hjálparsamtaka og þáðu matargjafir. „Hluti af þeim hópi sem leitaði til okkar er þó hættur að koma. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Meira en 3.500 börn létu lífið

Meira en 76.000 manns biðu bana í styrjöldinni í Sýrlandi á nýliðnu ári, mannskæðasta árinu í stríðinu frá því að það hófst í mars 2011. Á meðal þeirra sem létu lífið voru nær 18.000 óbreyttir borgarar, þar af 3. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 698 orð | 1 mynd

Móta þarf framtíðarsýn fyrir greinina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Grímur Sæmundsen segir síðasta ár hafa verið gott fyrir ferðaþjónustuna og bendi flest til þess að á árinu 2015 verði sambæriegur vöxtur og árin á undan. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ný og endurbætt vefsíða lögreglunnar

Lögreglan í Reykjavík opnaði um áramótin endurbætta vefsíðu á sama léni, logregla.is. „Helstu breytingar eru þær að við erum komin til nútímans, ef svo má segja. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 730 orð | 5 myndir

Of dýrt fyrir fyrirtæki að ráða fólk

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að ýmis kostnaður sem leggst á fyrirtæki við að ráða starfsfólk hægi á fjölgun starfa. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 181 orð

Óheppni aðalástæða krabba

Flest tilfelli krabbameins eru vegna hreinnar óheppni frekar en óheilbrigðs lífsstíls eða erfða. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Óperudraugarnir tóku vel á móti nýju ári í Hörpu

Tenórarnir þrír, Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson, héldu tvenna tónleika í Hörpu í gær undir yfirheitinu Óperudraugarnir. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 680 orð | 2 myndir

Óvissa hamlar þróun og vexti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að heilt á litið hafi greinin skilað góðri afkomu á síðasta ári. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Risavöllur gerður fyrir strandblak

Smáþjóðaleikarnir fara fram hér á landi í sumar og verður keppt í strandblaki í Laugardal. Reykjavíkurborg hefur hafið útboð á svæðinu sem mun hýsa keppnisvellina og er það við hliðina á vatnsrennibrautinni. Opnað verður fyrir tilboð í verkið 14.... Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Skákþing Reykjavíkur haldið til heiðurs Friðriki Ólafssyni

Skákþing Reykjavíkur hefst á morgun, sunnudaginn 4. janúar, kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bætast við eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Snjókoman hefur sett svip sinn á nýárið

Snjókoma hefur sett svip sinn á nýárið og þekur nýfallinn snjórinn Árbæinn eins og sjá má á viðkomandi mynd. Samkvæmt Veðurstofu er umhleypingatíð framundan og í dag er útlit fyrir að það gangi á með éljum. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Spáir að komi til verkfalla í mars og apríl

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Kjarasamningar launafólks á almennum vinnumarkaði verða lausir í lok febrúar á þessu ári. Væntanlegar viðræður verða því líklega áberandi í fréttum strax í upphafi nýs árs. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Stjórnlaust skip með 400 flóttamenn

Varðskipið Týr var væntanlegt til Corigliano á Suður-Ítalíu um tíuleytið í gærkvöldi. Týr var með flutningaskipið Ezadeen í togi en um borð í Ezadeen voru rúmlega 400 flóttamenn, þar af um 60 börn. Týr kom að Ezadeen um klukkan 22.00 í fyrrakvöld. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 2034 orð | 2 myndir

Stýrir Símanum inn í framtíðina

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tækninýjungar hafa kallað á töluverðar breytingar á rekstri og starfsemi fjarskiptafyrirtækja á 21. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 657 orð | 1 mynd

Stöðugleiki forsenda batnandi lífskjara

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Á heildina litið var árið 2014 mjög hagfellt. Atvinnuleysi fór minnkandi, staða heimila og fyrirtækja batnandi en upp úr stendur að ársverðbólga mældist aðeins tæplega 1%. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð

Telur líkur á verkföllum

Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að til verkfalla geti komið á almennum vinnumarkaði í mars og apríl. Hann talar um líkur á köldum vetri í kjaramálum í viðtali við Morgunblaðið í dag. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tíundi ráðherrann í núverandi ríkisstjórn

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók við lyklum að ráðuneytinu úr höndum Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í gær en hún tók við embættinu á ríkisráðsfundi á gamlársdag. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ugla í nálastungumeðferð

Nálastungulæknirinn Edurne Cornejo stingur nálum í kattuglu (Athene Noctua) í Brinzal, lækningastöð í almenningsgarði vestan við Madríd. Uglan flaug á reykháf verksmiðju í austurhluta borgarinnar fyrir rúmum tveimur mánuðum. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Umræðan um byggðamál oft á villigötum

Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Jú jú, það er næsta víst að umræðan um byggðamál heldur áfram á þessu ári, rétt eins og undanfarin ár. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 531 orð | 1 mynd

Verður að gera skynsamlega kjarasamninga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Afnám vörugjalda var einn af hápunktum síðasta árs að mati Andrésar Magnússonar. Meira
3. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Viðraði vel til flugeldaskota

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Áramótin voru í alla staði friðsæl og áfallalaus í Grundarfirði og vel viðraði til flugeldaskota. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vilja stórauka hlut sólarorku

Indversk stjórnvöld stefna að fjárfestingum að andvirði 100 milljarða dollara til að byggja upp raforkuframleiðslu með sólarorku á næstu árum. Meira
3. janúar 2015 | Innlent - greinar | 153 orð | 1 mynd

Þarf umræðu um erfiðar ákvarðanir

Á síðasta ári bar nokkuð á umfjöllun um kostnaðinn af nýjum lyfjum og dýrum meðferðum við sjaldgæfum sjúkdómum. Páll segir eitt af verkefnunum á þessu ári, og þeim næstu, að ræða vandlega hvort og hvernig á að forgangsraða í þessum efnum. Meira
3. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þotan kann að hafa ofrisið áður en hún hrapaði

Sérfræðingar frá Frakklandi og Singapúr aðstoðuðu í gær við leit að farþegaþotu flugfélagsins AirAsia sem hrapaði í hafið í óveðri undan strönd Indónesíu á sunnudaginn var. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2015 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Ræður hræðsla för?

Styrmir Gunnarsson bendir á það á vef sínum að forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi ekki minnst á afturköllun aðildarumsóknarinnar að Evrópusambandinu í áramótaumfjöllun sinni. Meira
3. janúar 2015 | Leiðarar | 572 orð

Tungumál og tækifæri

Íslenskukunnátta getur skipt sköpum um það hvort nýir íbúar á Íslandi verða áhorfendur eða þátttakendur Meira

Menning

3. janúar 2015 | Leiklist | 827 orð | 1 mynd

„Samstarf okkar er ræktunarsaga“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. janúar 2015 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Börnin heimta kjúlla í Ekkisens

Listasýningin Börnin heimta kjúlla var opnuð í gær í listarýminu Ekkisens, Bergstaðastræti 25. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 710 orð | 2 myndir

Erlenda plötuárið 2014

Þegar ég er beðinn um þetta í dag hendi ég því fyrsta sem mér dettur í hug inn á listann, í hæfilega úthugsaðri röð getum við sagt. Meira
3. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Gleðileg jól á Downton

RÚV sýndi jólaþátt Downton Abbey og þar ríkti sannur jólaandi. Heimilisfólkið, húsbændur og hjú, söfnuðust saman við risastórt jólatréð og sungu jólasálma. Lafði Mary söng síðan Heims um ból svo fallega að ég klökknaði í sófanum. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Hlýtur viðurkenningu á tónleikum

Styrkhafar úr sjóði Önnu K. Meira
3. janúar 2015 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Hrafnhildur hlaut viðurkenningu

Hrafnhildur Hagalín leikskáld hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir árið 2014 og tók við henni og 500.000 krónum í Útvarpshúsinu á gamlársdag. Af leikverkum Hrafnhildar má nefna Ég er meistarinn , Hægan, Elektra og Sek . Meira
3. janúar 2015 | Leiklist | 1065 orð | 2 myndir

Í leit að sjálfri sér

Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen. Þýðing og dramatúrgía: Hrafnhildur Hagalín. Leikstjórn: Harpa Arnardóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Margrét Kristín Blöndal. Meira
3. janúar 2015 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Luise Rainer látin

Leikkonan Luise Rainer er látin, 104 ára að aldri. Rainer fæddist í Þýskalandi og varð fyrst til þess að hljóta Óskarsverðlaun tvö ár í röð, árin 1936 og 1937. Meira
3. janúar 2015 | Bókmenntir | 538 orð | 3 myndir

Myndir og sagnir

Til 8. febrúar 2015. Opið þri.-sun. kl. 11-17. Aðgangur kr. 1.000. 67 ára og eldri, öryrkjar, hópar 10+ kr. 500. Ókeypis aðgangur er fyrir 18 ára og yngri. Meira
3. janúar 2015 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Nemendagalleríi breytt í sólarströnd

Nemendagalleríi Listaháskóla Íslands, Kaffistofunni á Hverfisgötu 44, verður breytt í sólarströnd um helgina á myndlistarsýningunni Wish you were here sem Rakel Mjöll Leifsdóttir og Birgir Sigurjón Birgisson standa að. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 335 orð | 2 myndir

Prakkaraleg frammíköll

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun kl. 17. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 664 orð | 2 myndir

Rafmögnuð spunatónlist

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ríkharður H. Friðriksson, gítarleikari, og Gunnar Kristinsson, slagverks- og hljómborðsleikari, skipa hljómsveitina Icelandic Sound Company sem gaf nýlega út hljómplötuna Icelandic Sound Company I . Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 327 orð | 3 myndir

Rótarý styður unga listamenn

Stjórn Tónlistarsjóðs Rótarý hefur ákveðið að veita tveimur ungum tónlistarmönnum, þeim Baldvin Oddssyni trompetleikara og Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara Tónlistarverðlaun Rótarý 2015 og jafnfram 800.000 króna styrki. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Strengjakvartettinn Siggi í Hafnarborg

Strengjakvartettinn Siggi kemur á morgun, sunnudag, klukkan 20, fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Valdís Gregory syngur í Kaldalóni

Valdís G. Gregory sópran kemur fram í Kaldalóni í Hörpu á mánudagskvöld en tónleikarnir sem hefjast klukkan 20 eru í röðinni „Tónsnillingar morgundagsins“. Píanóleikari á tónleikunum er Kristinn Örn Kristinsson. Valdís G. Meira
3. janúar 2015 | Tónlist | 27 orð | 4 myndir

Þrír af kunnustu tenórsöngvurum landsins sem kalla sig Óperudraugana...

Þrír af kunnustu tenórsöngvurum landsins sem kalla sig Óperudraugana, þeir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson, héldu tvenna tónleika í Norðurljósasal Hörpu í... Meira

Umræðan

3. janúar 2015 | Velvakandi | 137 orð | 1 mynd

Áramótaskaupið

Ég get nú eiginlega ekki orða bundist eftir að hafa orðið vitni að hörmung og niðurlægingu RÚV á gamlárskvöld. Meira
3. janúar 2015 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Er löggjafinn að aðstoða bankana við að brjóta á okkur rétt?

Eftir Jakob Inga Jakobsson: "Kaupmátturinn ræður því hvort þú ræður við aukna greiðslubyrði lánsins, en ekki bara launahækkunin sem slík." Meira
3. janúar 2015 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Hey, Anna; heyjanna; heyanna

Íslenskukennarinn er hress í fyrsta tíma eftir áramót. Hann les upp stafsetningaræfingu: a) Þeir [þ.e. Hrafna-Flóki og félagar] gáðu eigi fyrir veiðum að fá heyjanna og dó allt kvikfé þeirra um veturinn. Meira
3. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 70 orð

Hlynur Garðarsson og Jón Ingþórsson unnu jólamót BH Jólamót Bridsfélags...

Hlynur Garðarsson og Jón Ingþórsson unnu jólamót BH Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar fór fram sl. laugardag með þátttöku 46 para. Jón Ingþórsson og Hlynur Garðarsson áttu góðan lokasprett og sigruðu örugglega eftir hörkukeppni. Meira
3. janúar 2015 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Jesús var örugglega frábær gæi

F yrir hálfum mánuði skrifaði ég pistil undir fyrirsögninni „Við erum hvít þjóð“, sem setti ákveðin spurningarmerki við hvort íslenskt samfélag væri byggt á „kristnum gildum“ og hver þau yfirhöfuð væru. Meira
3. janúar 2015 | Pistlar | 379 orð

Lánsfé og lystisnekkjur

Eitt sinn sagði bandaríski rithöfundurinn F. Scott Fitzgerald við landa sinn og starfsbróður, Ernest Hemingway: „Ríkt fólk er ólíkt mér og þér.“ Hemingway svaraði þurrlega: „Já, það á meira fé. Meira
3. janúar 2015 | Pistlar | 815 orð | 1 mynd

Mikilvægasta pólitíska yfirlýsingin um áramót

Gengur stjórnarandstaðan í lið með erlendum vogunarsjóðum? Meira
3. janúar 2015 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Þagað í hel?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ef allt væri með felldu bæri íslenska ríkinu að höfða mál gegn forseta Hæstaréttar til embættismissis. En hann er látinn í friði. Hann er ekki einu sinni inntur svara svo almenningur fái fram afstöðu hans til málsins og skýringar ef einhverjar eru." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2015 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Daníel Gunnar Sigurðsson

Daníel Gunnar Sigurðsson fæddist í Bakkaseli í Hrútafirði 1. apríl 1941. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. nóvember 2014. Daníel var jarðsunginn frá Háteigskirkju 8. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Eysteinn Jóhannes Viggósson og Halldóra Sigríður Guðvarðardóttir

Eysteinn Jóhannes Viggósson vélstjóri, fæddist 20.8. 1931 í Stykkishólmi og lést á Sólvangi, Hafnarfirði, hinn 30. nóvember 2014. Hann var sonur hjónanna Viggós Bjarnasonar, f. 26.9. 1801 í Svefneyjum á Breiðafirði, og Maríu Þórðardóttur, f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Eyþór Guðmundsson

Eyþór Guðmundsson var fæddur á Eyjólfsstöðum í Fossárdal í Suður-Múlasýslu 3. desember 1937. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 28. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1175 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór Guðmundsson

Eyþór Guðmundsson var fæddur á Eyjólfsstöðum í Fossárdal í Suður-Múlasýslu 3. desember 1937. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 28. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Guðlaug Magnúsdóttir

Guðlaug Magnúsdóttir var fædd 29. janúar 1948. Hún lést 18. desember 2014. Útför Guðlaugar fór fram 30. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 3124 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist 27. júlí 1934. Hún lést 26. desember 2014. Guðrún fæddist á Hofi í Öræfasveit og var dóttir hjónanna Guðmundar Bergs Þorsteinssonar og Pálu Jónínu Pálsdóttur. Hún var þriðja í röð níu systkina. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Guðrún Haraldsdóttir

Guðrún Haraldsdóttir fæddist í Kerlingardal í Mýrdal 31. júlí 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 11. desember 2014. Útför Guðrúnar fór fram frá Fossvogskirkju 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 9. ágúst 1906. Hún lést 12. desember 2014. Útför Guðrúnar fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson fæddist 20. nóvember 1987. Hann lést á 6. desember 2014. Útför Haraldar fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist á Fjöllum í Kelduhverfi 1. janúar 1925. Hann lést á Skógarbrekku, hjúkrunardeild Sjúkrahússins á Húsavík, 23. desember 2014. Foreldrar hans voru Friðný Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, f. 31. ágúst 1898, húsmóðir, og Ólafur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Karl Elías Karlsson

Karl Elías Karlsson fæddist 10. nóvember 1922 á Stokkseyri. Hann lést á Dvalarheimilinu Ási í Hvergarði 26. desember 2014. Foreldrar hans voru Sesselja Jónsdóttir, f. 26. febrúar 1892, d. 8. september 1977, og Guðmundur Karl Guðmundsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Marý Valdís Jónsdóttir

Marý Valdís Jónsdóttir fæddist 29. október 1927. Hún lést 7. desember 2014. Útför Valdísar fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Óskar Hjartarson

Óskar Hjartarson fæddist 29. ágúst 1927 í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 15. desember 2014. Útför Óskars fór fram frá Fossvogskirkju í Reykjavík 22. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2015 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Stella Finnbogadóttir

Stella Finnbogadóttir fæddist í Bolungavík 6. ágúst 1934. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungavík þann 18. desember 2014. Foreldrar hennar voru Finnbogi Bernódusson, fæddur 26. júlí 1892 í Þernuvík, Mjóafirði, látinn 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 68 orð

FME samþykkir nýtt eignarhald Borgunar og ÍV

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur metið Eignarhaldsfélagið Borgun slf. hæft til að fara með virkan 25% eignarhlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun. Sem stendur á Eignarhaldsfélagið Borgun 24,96%. Meira
3. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hexpol og ICA hástökkvarar í Svíþjóð

Gúmmíframleiðandinn Hexpol og matvörurisinn ICA eru hástökkvarar síðasta árs, sé litið til stórfyrirtækja í sænsku kauphöllinni . Gengi bréfa í Hexpol hækkuðu um 54% og gengi bréfa í ICA um 52% á árinu. Meira
3. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Rækjuaflinn minnkar töluvert á milli ára

Tæpum 7.200 tonnum af rækju var landað á árinu 2014, sem er mun minna en á árinu 2013 þegar 11 þúsund tonnum var landað. Um þetta er fjallað í Aflafréttum. Rækjuveiðar voru frjálsar til veiðar í þrjú ár en urðu háðar kvóta þann 1. september 2014. Meira
3. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Tap NIB í bankahruninu hið stærsta í einu landi

Viðtal Sigurður Nordal sn@mbl.is Fimm milljarða lánveiting Norræna fjárfestingarbankans (NIB) til Isavia, sem undirrituð var skömmu fyrir jól, er sú fyrsta sem bankinn veitir til Íslands án ríkisábyrgðar frá efnahagshruni. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2015 | Daglegt líf | 730 orð | 2 myndir

Ánægðir feður á heimavelli

Verðandi foreldrar eiga flestir val um hvar barnsfæðingin fer fram. Heimafæðing er einn valkostur sem sumir nýta sér. Ásrún Ösp Jónsdóttir lauk meistaranámi í ljósmóðurfræði í fyrra og vann rannsókn um reynslu íslenskra feðra af heimafæðingum. Meira
3. janúar 2015 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Fjöldi nýrra veitingahúsa og hótela opnaður á síðasta ári

Á vefnum www.veitingageirinn.is birtist á nýju ári samantekt um þau veitingahús, veisluþjónustu og hótel sem hófu starfsemi árið 2014. Einnig er greint frá eigendaskiptum staða og öðrum breytingum þessu tengdar. Meira
3. janúar 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Skrumskældar mannverur í dulúðlegu umhverfi

Á morgun, sunnudaginn 4. janúar klukkan 15, mun listamaðurinn Ragnar Þórisson ræða við gesti í Hafnarborg um verkin á sýningunni Vara-litir en þetta er jafnframt síðasti dagur sýningarinnar. Meira
3. janúar 2015 | Daglegt líf | 689 orð | 2 myndir

Það gerist ýmislegt eftir fertugt

Hvort sem um tónsmíðar, skáldskap eða hvers kyns listsköpun er að ræða skiptir aldurinn ekki máli. Þýðandinn og skáldið Ingibjörg Elsa Björnsdóttir var rúmlega fertug þegar hún byrjaði að skrifa. Hún nálgast nú fimmtugt og er að gefa út sína þriðju bók. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. 0-0 Bxc3 8. bxc3 0-0 9. Dd3 Rf6 10. Bg5 Rbd7 11. Hfe1 b6 12. Re5 Rxe5 13. Hxe5 c5 14. Dh3 cxd4 15. Bd3 h5 Staðan kom upp í atskákhluta skákhátíðar sem lauk fyrir skömmu í London. Meira
3. janúar 2015 | Í dag | 462 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Núpalind 1, Kópavogi...

Orð dagsins: Jesús læknar. Meira
3. janúar 2015 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
3. janúar 2015 | Í dag | 277 orð

Hamar er einfalt orð og þó margrætt

Síðasta laugardagsgáta var eftir Pál Jónasson í Hlíð: Kappar hraustir klífa hann, kveikjuneista deilir hann, allir smiðir eiga hann, í eyru lamba skorinn hann. Svo er eitt af okkar skáldum alltaf kennt við hann. Meira
3. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hellissandi Dagbjört Unnur Guðjónsdóttir fæddist 3. september 2014 kl...

Hellissandi Dagbjört Unnur Guðjónsdóttir fæddist 3. september 2014 kl. 8.18. Hún vó 3.605 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Ósk Pálsdóttir og Guðjón Hrannar Björnsson... Meira
3. janúar 2015 | Árnað heilla | 766 orð | 2 myndir

Í kompaníi við mannlífið

Matthías fæddist í Reykjavík 3.1. 1930 og ólst þar upp í Vesturbænum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1950, cand. mag.-prófi í norrænum fræðum frá HÍ með íslenskar bókmenntir sem aðalgrein 1955 og stundaði framhaldsnám við Hafnarháskóla 1956-57. Meira
3. janúar 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Holdafarsvandi er einn mestur vandi í velmegunarríkjum. Að verða grannur , að grennast , er almenn hugsjón. Til þess eru megrunarkúrar . Þó vilja fáir verða magrir . Kannski finnst fólki beygingin ekki aðlaðandi: Ég er magrari / megurri en þú. Meira
3. janúar 2015 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Pálmi Hannesson

Pálmi Hannesson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, fæddist 3.1. 1898 á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hann var sonur Hannesar Péturssonar, bónda á Skíðastöðum, og k.h., Ingibjargar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
3. janúar 2015 | Fastir þættir | 536 orð | 3 myndir

Stórafmæli Taflfélagsmanna

Skákþing Reykjavíkur sem hefst á morgun, hinn 4. janúar, er tileinkað Friðriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem verður áttræður hinn 26. janúar næstkomandi. Meira
3. janúar 2015 | Árnað heilla | 359 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ingunn Stefánsdóttir 85 ára Elín Grímsdóttir Þórður Sveinsson 80 ára Jakob Sigvaldi Sigurðsson 75 ára Anna María Jóhannsdóttir Guðbjörg Svavarsdóttir Ólafur Larsen 70 ára Aðalsteinn Unnar Jónsson Sigríður Sigurðardóttir Sigrún Dröfn... Meira
3. janúar 2015 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Vinnur enn fullan vinnudag

Róbert Róbertsson hefur verið framkvæmdastjóri Vörubifreiðastjórafélagsins Mjölnis á Selfossi í áratugi og vinnur enn fullan vinnudag þrátt fyrir háan aldur. „Ég vinn alla virka daga frá átta til fjögur og er eini starfsmaður félagsins. Meira
3. janúar 2015 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Áramótaheit eru það sem flestir tala um þessa dagana. Hvernig og um hvað áramótaheitin snúast sem fólk strengir er vinsælt umræðuefni. Víkverji á í erfiðu sambandi við áramótaheit. Meira
3. janúar 2015 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. janúar 1597 Heklugos hófst „með stórum eldgangi og jarðskjálftum svo þar sáust í einu loga átján eldar í fjallinu,“ eins og sagði í Skarðsárannál. Í tólf daga heyrðust „dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssnahljóð“. 3. Meira

Íþróttir

3. janúar 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Áhugi á Elmari og Viðari

Samkvæmt fréttum á netmiðlinum Fótbolti.net eru líkur á því að landsliðsmennirnir Theódór Elmar Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson færi sig um set nú í janúar á meðan félagaskiptaglugginn frægi er opinn. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Á þeim 45 árum sem ég hef fylgst með enska fótboltanum hef ég ekki átt...

Á þeim 45 árum sem ég hef fylgst með enska fótboltanum hef ég ekki átt mér marga uppáhaldsleikmenn sem slíka. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Á þessum degi

3. janúar 1975 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vinnur afar óvæntan sigur á Vestur-Þjóðverjum, 83:70, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti í Kaupmannahöfn. Gylfi Kristjánsson skrifar í Morgunblaðið „... Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 1187 orð | 2 myndir

„Treysta einstaklingnum betur en Þjóðverjarnir“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Einn sá besti frá upphafi

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Steven George Gerrard. Hvað kemur upp í huga manns þegar nafni hans er kastað á loft? Jú, hann er herra Liverpool, frábær fótboltamaður, leiðtogi, tryggur og traustur og toppmaður í alla staði. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 491 orð | 6 myndir

Enginn hefur enn slegið Vilhjálmi við

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í kvöld verður kjöri íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna (SÍ) í 59. sinn í árlega hófi samtakanna og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í Gullhömrum. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Enginn leki í Liverpool

Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, sagði í viðtali við BBC í gær að ekkert hefði lekið út um fyrirætlanir fyrirliðans Stevens Gerrards. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Finnur í stað Péturs

Finnur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs karla hjá Skallagrími í körfuknattleik. Hann tekur við af Pétri Ingvarssyni sem hætti störfum í gærmorgun. Frá þessu er skýrt á vef Skallagríms. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Frjálsíþróttakonan Arndís Ýr Hafþórsdóttir hefur verið útnefnd...

Frjálsíþróttakonan Arndís Ýr Hafþórsdóttir hefur verið útnefnd íþróttamaður Fjölnis fyrir árið 2014. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Grímur bannaðar á HM

Bannað er leika með andlitsgrímu og spelkur í kappleikjum á heimsmeistaramóti samkvæmt reglum Alþjóðahandknattleikssambandsins. Þetta staðfesti Guðmundur B. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Þýskaland S16 ÍÞRÓTTIR FATLAÐRA Hið árlega Nýárssundmót Íþróttasambands fatlaðra fer fram í Laugardalslauginni í dag og hefst kl. 15. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ísland mætir Eistlandi í mars

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Eistlandi í vináttulandsleik á útivelli 31. mars, þremur dögum eftir að það mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni Evrópumótsins. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir gekk í gær til liðs við...

Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir gekk í gær til liðs við Fylki og leikur með Árbæjarliðinu í efstu deild á komandi keppnistímabili. Hún kemur frá Breiðabliki og hefur einnig leikið með ÍBV. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Magnús fer frá Grindavík

Breytingar verða á úrvalsdeildarliðum Grindvíkinga í körfuknattleik á nýju ári en greint var frá þeim á vef félagsins í gær. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

NBA-deildin Chicago – Denver 106:101 Minnesota – Sacramento...

NBA-deildin Chicago – Denver 106:101 Minnesota – Sacramento 107:110 Staðan í Austurdeild: Toronto 24/8, Atlanta 23/8, Washington 22/9, Chicago 23/10, Cleveland 18/14, Milwaukee 17/16, Brooklyn 15/16, Miami 14/19, Boston 11/18, Orlando 13/22,... Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stutt stopp hjá Finni í FH

Knattspyrnumaðurinn Finnur Orri Margeirsson stoppaði stutt við í herbúðum FH-inga. Fyrirliði Blikanna undanfarin ár gerði þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið þann 24. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Uli Höness aftur til Bayern?

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Bayern München, Uli Höness, hefur fengið leyfi hjá fangelsismálayfirvöldum til að stunda dagvinnu en hann hefur setið í fangelsi síðustu sjö mánuðina fyrir skattsvik. Meira
3. janúar 2015 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Vil sjá hvar við stöndum

HM 2015 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.