Greinar laugardaginn 10. janúar 2015

Fréttir

10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Afhendir páfa lausnarbeiðni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Biskupinn af Reykjavík, Pétur Bürcher, hefur afhent Frans páfa lausnarbeiðni sína af heilsufarsástæðum. Hann mun sinna áfram embættisskyldum sínum þar til ákvörðun páfa um eftirmann liggur fyrir. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 5 myndir

Allir glaðir á frestuðum þrettánda

Það var glatt á hjalla í gær í Vesturbæ Reykjavíkur þegar jólin voru loksins kvödd með þrettándahátíð, en neyðst hafði verið til að fresta henni um þrjá daga vegna veðurs. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ánægja með íslenskt í Los Angeles

„Við opnuðum verslunina í haust og það hefur gengið framar vonum. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bent Sch. Thorsteinsson

Bent Sch. Thorsteinsson, fyrrverandi fjármálastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést hinn 7. janúar sl. á Landspítalanum í Fossvogi, 92 ára að aldri. Bent fæddist í Danmörku hinn 12. janúar 1922 og fluttist hingað til lands níu ára gamall. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

BL frumsýna nýjan Nissan-hlaðbak

Bílaumboðið BL við Sævarhöfða í Reykjavík frumsýnir í dag, laugardag, milli kl. 12 og 16 hlaðbakinn Nissan Pulsar, framdrifinn fimm dyra fjölskyldubíl. Pulsar er fyrsti hlaðbakurinn frá Nissan síðan 2006 þegar síðasta gerð Almera var frumsýnd. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Borgarstjóri biður fatlaða afsökunar

„Það hefur valdið miklum vonbrigðum hvað breytt fyrirkomulag og tölvukerfi hefur farið illa af stað eins og fjölmörg dæmi sanna,“ skrifar Dagur B. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bræðurnir felldir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír hryðjuverkamenn féllu í átökum við sérsveit frönsku lögreglunnar í gær þegar hún gerði samtímis áhlaup á tvo staði þar sem þeir höfðu tekið gísla. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Dregur úr öskjusigi og jarðskjálftum í Bárðarbungu

Heldur hefur dregið úr sigi í öskju Bárðarbungu og jarðskjálftavirkni við Bárðarbungueldstöðina. Litlar breytingar er þó að sjá á gosinu sjálfu, dag frá degi, miðað við vefmyndavélar, og virðist svipaður gangur í því og verið hefur undanfarið. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Ekki bara stutt pils og dúskar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Styrkur, fimi og þor. Þetta er meðal þeirra eiginleika sem góð klappstýra þarf að búa yfir, að sögn Anniku Katrínar Almarsdóttur, 15 ára íslenskrar stúlku sem býr í Gladsaxe á Kaupmannahafnarsvæðinu. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleði ríkjandi á nýju ári

Úr Bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hella Í Rangárþingi ytra virðist vera nokkur framkvæmdagleði ríkjandi um þessar mundir, bæði hjá opinberum stofnunum og einkaaðilum. Meira
10. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 1117 orð | 4 myndir

Franska lögreglan felldi þrjá

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Bræðurnir Chérif og Saïd Kouachi létust í áhlaupi lögreglu á prentsmiðju í smábænum Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París, á fimmta tímanum í gær. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Frekari aðgerða er þörf

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bjarni Kjartansson, sviðsstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu (SHS), hefur leitt vinnu þeirra við að kortleggja svokallaðar óleyfisíbúðir á höfuðborgarsvæðinu en það eru íbúðir í atvinnuhúsnæði. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fyrsta sýningin á afmælisári Toyota

Fyrsta sýningin í tilefni af 50 ára afmæli Toyota á Íslandi verður haldin hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri í dag, laugardaginn 10. janúar, frá kl. 12-16. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fær 82 milljóna króna styrk til glákurannsókna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Færri horfa á skaupið

Áhorf á áramótaskaup RÚV hefur dvínað á undanförnum árum samkvæmt mælingum Capacent. Á gamlárskvöld 2011 var meðaláhorf landsmanna á áramótaskaupið 79,9% en nú um áramótin var meðaláhorfið aðeins 63,5%. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Skuggalegur Himinninn hefur verið þungbúinn síðustu daga og gengið hefur á með éljum víða á landinu. Þessi vel búni heljargarpur hjólaði í hundslappadrífu um götur borgarinnar í... Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Gunnar nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri sveitarfélagsins af persónulegum ástæðum. Í stað hans var Gunnar I. Birgisson, fv. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hekla frumsýnir Golf-skutbíl í dag

Í dag, laugardaginn 10. janúar, frumsýnir Volkswagen nýjan fjölskyldumeðlim, skutbílinn Golf Variant. Opið er frá 12 til 16 í dag hjá bílaumboðinu Heklu, Laugavegi 170-174 í Reykjavík. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Húsnæðissamvinnufélög í vanda

Svo virðist sem meirihluti húsnæðissamvinnufélaga á Íslandi eigi í rekstrarvanda. Sum þeirra sjá ekki fram á að geta greitt íbúum sínum búseturéttargjald, sem þeir hafi lagt til við innkomu í félagið, vilji þeir ganga úr félaginu. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Laun oddvitans lækkuð um 50%

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Leysibendar litnir alvarlegum augum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Flugiðnaðurinn lítur á leysibenda alvarlegum augum, svo alvarlegum að á markað eru komin sérstök gleraugu fyrir flugmenn sem eiga að vernda augu þeirra,“ segir Hilmar Baldursson, flugrekstrarstjóri Icelandair. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1103 orð | 4 myndir

Málverkin eins og dagbók lífs míns

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Sýning á verkum listakonunnar Michelle Bird verður opnuð í dag klukkan 13 í Safnahúsinu í Borgarnesi. Sýningin sem hún kallar ,,Litir Borgarness“ eru málverk af fólki, landslagi og upplifun hennar hér. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Neita að tjá sig um gagnrýni

Hvorki Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, né Ólöf Nordal innanríkisráðherra vilja tjá sig um þá hörðu gagnrýni sem fram kom í grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi dómara við Hæstarétt, sem birtist hér í Morgunblaðinu fyrir viku undir... Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Neyðarástand á heilsugæslustöðinni

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þetta er neyðarástand sem mun ríkja hér næstu fjóra mánuði. Við getum ekki haldið úti fullri þjónustu. Að meðaltali falla niður 800 sjúklingatímar á mánuði og um 200 á viku. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ný gistiálma byggð í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að verulegri uppbyggingu gistiaðstöðu í Kerlingarfjöllum á næstu árum. Fannborg, sem á og rekur hálendismiðstöðina, hyggst koma upp fyrir mitt næsta sumar gistiálmu með 20 tveggja manna herbergjum. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 931 orð | 1 mynd

Ólga vegna læknasamninganna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vaxandi óróleiki og óvissa er á vinnumarkaðnum í kjölfar samninganna sem ríkið gerði við lækna og treystir enginn forystumaður stéttarfélaga sér til að spá fyrir um hvaða stefnu kjaraviðræðurnar munu taka á næstu vikum. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Rignir við fjallið og bræla á flóa

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sem stelpa í Garðinum sótti ég sjó á trillu með afa mínum og ég á ættingja úti á landi, fólk í sveitunum sem á allt sitt undir veðráttunni. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Samið til skamms tíma?

Karl Eskil Pálsson Ómar Friðriksson „Æskilegast væri að gera þriggja til fimm ára samning, en miðað við stöðu mála í dag ímynda ég mér að enn einn skammtímasamningurinn geti orðið niðurstaðan þótt lengri samningar séu æskilegri. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Símon nýr dramatúrg Þjóðleikhússins

Símon Birgisson hefur verið ráðinn sýningar- og handritsdramatúrg við Þjóðleikhúsið. Símon mun hefja störf í febrúar en fyrir er annar dramatúrg í Þjóðleikhúsinu. Símon mun jöfnum höndum vinna að handritsvinnu og sem sýningardramatúrg. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1310 orð | 3 myndir

Skammtímasamningur hugsanlegur

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Björgólfur Jóhannsson er áhrifamaður í íslensku atvinnulífi. Hann er forstjóri Icelandair Group, sem er stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Spölur tekur á sig hækkun skattsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórn Spalar ákvað fyrir áramót að veggjald í Hvalfjarðargöngum breyttist ekki í ársbyrjun, þótt virðisaukaskattur á gjaldið hefði þann 1. janúar sl. hækkað úr 7% í 11%. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tekjur af áli á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útflutningsverðmæti áls og álafurða á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs var um 14 milljörðum króna meira en á sömu mánuðum ársins 2013. Hækkandi heildarverð á áli á þátt í að verðmætið er að aukast. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Um 317 þúsund farþegar milli lands og Eyja á síðasta ári

Talið er að minnst 317 þúsund farþegar hafi ferðast á milli lands og Eyja á síðasta ári, bæði á lofti og legi. Á vef Eyjafrétta í gær kom fram að yfir 300 þúsund farþegar hefðu ferðast með skipunum Herjólfi og Víkingi, þar 296.974 með Herjólfi og 4. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Umbunað fyrir sérþekkingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna í Læknafélagi Íslands um nýjan kjarasamning félagsins við ríkið hefst næstkomandi mánudag. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vefurinn Belgingur bættur fyrir snjalltæki

„Það var hvort tveggja kominn tími til að uppfæra vefinn og gera hann aðgengilegri fyrir snjalltæki,“ segir Ólafur Rögnvaldsson veðurfræðingur en veðurvefurinn: www.belgingur.is var nýlega uppfærður til betri vegar. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 7 myndir

Verðmætið eykst um 14 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útflutningsverðmæti áls og álafurða á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs var tæplega 14 milljörðum króna hærra en sömu mánuði ársins 2013. Aukningin er um 7,5% milli ára. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Verksmiðjan fullfjármögnuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gengið hefur verið frá samkomulagi um fjármögnun íslenskra lífeyrissjóða og Íslandsbanka á um fjórðungi heildarfjárfestingar í kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík. Með því er verksmiðjan fullfjármögnuð. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vísindakonur verðlaunaðar

Fjórar ungar vísindakonur voru verðlaunaðar fyrir rannsóknarverkefni sín á 17. ráðstefnu heilbrigðisvísindasviðs um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands. Verðlaunin voru afhent við slit ráðstefnunnar nú í vikunni. Meira
10. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þrír heimilislæknar í átta stöðugildum

„Þetta er neyðarástand sem mun ríkja hér næstu fjóra mánuði. Við getum ekki haldið úti fullri þjónustu. Að meðaltali falla niður 800 sjúklingatímar á mánuði og um 200 á viku. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2015 | Leiðarar | 724 orð

Charlie lifir

Tjáningarfrelsið verður ekki kveðið niður með ofbeldi Meira
10. janúar 2015 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Mikilvægt grundvallarmál

Margvíslegar, og margar furðulegar, vangaveltur eru uppi í tengslum við þau sjálfsögðu áform ríkisstjórnarinnar að draga aðildarumsóknina að ESB til baka. Mbl. Meira

Menning

10. janúar 2015 | Menningarlíf | 791 orð | 3 myndir

1.601 mánaðarlaun alls

Tilkynnt hefur verið um úthlutun starfslauna listamannalauna árið 2015. Mikil eftirspurn er eftir starfslaunum. Var sótt um laun í meira en tíu þúsund mánuði en til úthlutunar voru 1.601 mánaðarlaun. Meira
10. janúar 2015 | Bókmenntir | 573 orð | 2 myndir

Einlægur og spaugsamur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Buddy Wakefield, þrefaldur heimsmeistari í „poetry slam“, ljóðaslammi, kemur fram í menningarhúsinu Mengi annað kvöld kl. 21 og flytur þar sýningu sína Riled Up and Wasted On Light . Meira
10. janúar 2015 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Fyrsti tvíæringurinn á suðurskautinu

Fyrirhugað er að nýr myndlistartvíæringur hefjist á næsta ári, á afar afskekktum stað; suðurheimskautinu. Meira
10. janúar 2015 | Myndlist | 178 orð | 1 mynd

Heldur sýningu sem hann vildi ekki halda en lét undan þrýstingi stjórnar

Sýningin Hópsýning eftir myndlistarmanninn Örn Alexander Ámundason verður opnuð í verkefnarými Nýlistasafnsins í dag kl. 17. „Ég vildi ekki halda þessa sýningu. Stjórn Nýló ýtti mér út í þetta. Meira
10. janúar 2015 | Tónlist | 503 orð | 2 myndir

Hvað er í vændum árið 2015?

Sumir listamenn eru þess eðlis að maður sperrir eyrun við minnsta þrusk og skipuleggur kjötkveðjuhátíð, komi í ljós að þeir hyggist gleðja okkur með nýju efni. Meira
10. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hvað er svona geðveikt?

Eru Íslendingar smám saman að gleyma öllum öðrum lýsingarorðum en orðinu geðveikt? Meira
10. janúar 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Í faðmi flautunnar í Norræna húsinu

Í faðmi flautunnar er yfirskrift tónleika í tónleikaröðinni 15:15 sem fram fara í Norræna húsinu á morgun, sunnudag kl. 15:15. Meira
10. janúar 2015 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd

Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til bresku BAFTA-kvikmyndaverðlaunanna fyrir bestu frumsömdu tónlist fyrir kvikmynd, tónlist sem hann samdi fyrir kvikmyndina The Theory of Everything. Meira
10. janúar 2015 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Messías án stjórnanda

Barokksveitin Camerata Øresund og kammerkór skipaður tólf íslenskum og skandinavískum einsöngvurum flytja Messías eftir G.F. Händel í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
10. janúar 2015 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

Tvö gallerí sameinast

Tvö gallerí hafa verið sameinuð í Reykjavík. Hverfisgallerí, sem er við Hverfisgötu 4, og ÞOKA gallerí sem starfrækt hefur verið við Laugaveg, hafa sameinast undir nafni Hverfisgallerís. Meira
10. janúar 2015 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Vala stýrir Lokuðum dyrum í Lundúnum

StepByStep-leikhópurinn í Lundúnum sýnir uppfærslu sína á leikverkinu No way out, Lokaðar dyr á íslensku, í nýrri þýðingu Franks Hauser í Canal Café Theatre dagana 22.-31. janúar. Meira

Umræðan

10. janúar 2015 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Almennu hyggjuviti kastað fyrir róða

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Ég ætla þessum mönnum ekki illan vilja heldur hugsjónamennsku á villigötum. Þeir ættu að hugleiða orð T.S. Eliot." Meira
10. janúar 2015 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Eftirlit með eftirlitinu

Nýskipaður eftirlitsstjóri Bretlands, Tony Porter, hefur sagt að almenningur í landinu geri sér enga grein fyrir því hversu umfangsmikið eftirlit er og hefur hvatt opinberar stofnanir til að upplýsa betur um notkun hvers konar upptökutækja og tilgang... Meira
10. janúar 2015 | Aðsent efni | 179 orð

Fatlaðir, velferðarráð og börnin

Velferðarráð Reykjavíkurborgar hefur tekið að sér að sjá um það, að fatlaðir komist leiðar sinnar um borgina við vægu gjaldi og falið strætisvögnunum verkefnið. Meira
10. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 8. janúar...

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 8. janúar. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 228 Viðar Valdimarss. – Óskar Ólason 193 Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfss. 190 Þorsteinn B. Einarss. Meira
10. janúar 2015 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Lausn á Myndagátu Morgunblaðsins

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins. Rétt lausn er: „Skortur var á hæfileikafólki í ár. Pípara vantaði í lekamál og meindýraeyða á Landspítala. Brennisteinsfnykur hrellti þá sem gátu naumast andað. Meira
10. janúar 2015 | Velvakandi | 32 orð | 1 mynd

Listamannalaun

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson fær listamannalaun í nokkra mánuði. Mikið er ég glöð, bækur hans eru virkilega góðar og hef ég lesið þær allar. Hann á þetta svo sannarlega skilið. Unglingur að... Meira
10. janúar 2015 | Pistlar | 405 orð | 2 myndir

Með lögum skal land byggja

Á vefsíðu forsætisráðuneytisins er að finna nokkrar gagnlegar handbækur um verklag í Stjórnarráðinu, m.a. Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa frá árinu 2007 (http://www.forsaetisraduneyti.is/media/utgefidefni/handbok_lagafrumvorp.pdf). Meira
10. janúar 2015 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Náttúrupassi

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Óþarfi að búa til einhvern sérstakan passa. Frekar stimpla passa hvers ferðamanns þegar hann kemur til landsins og taka greiðslu um leið." Meira
10. janúar 2015 | Pistlar | 366 orð

Nýjar heimildir?

Dr. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur birti í síðasta hefti Sögu fróðlega ritgerð um nýjar heimildir um íslenska bankahrunið. Meira
10. janúar 2015 | Aðsent efni | 1111 orð | 1 mynd

Siðvit

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Foreldrar eru börnum sínum fyrirmynd, einnig veltur á að stjórnvöld séu fyrirmynd um sanngirni, orðheldni, réttlæti, góða hegðun og siði." Meira
10. janúar 2015 | Pistlar | 869 orð | 1 mynd

Umræður um breytingar á löggjöf um viðskiptalífið tímabærar

Eru stjórnmálamenn og flokkar tilbúnir í slíkar umræður? Meira
10. janúar 2015 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Öldrun þjóðarinnar

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Að mínu mati ætti þetta að vera grunnur að þakkarbænum í kirkjum (kristilegum söfnuðum) landsins og öðrum moskum." Meira

Minningargreinar

10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Anna Björg Einarsdóttir

Anna Björg Einarsdóttir fæddist á Hrjóti í Hjaltastaðaþinghá 27. mars 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Egilsstöðum, 3. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 1884, d. 1960, og Einar Sigurður Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

Benedikt Lárusson

Benedikt Lárusson fæddist í Stykkishólmi 18. mars 1924. Hann lést á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 29. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Kristjánsson, trésmiður, f. 2.8. 1883 á Straumi á Skógarströnd, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1675 orð | 1 mynd

Birna Muller

Birna Muller fæddist í Reykjavík 15. apríl 1925. Hún lést 15. desember 2014. Foreldrar hennar voru Sveinn Guðbrandur Björnsson frá Stafshóli í Fljótum í Skagafirði, f. 14.7. 1897, d. 13.11. 1966, og Stefanía Einarsdóttir, f. í Reykjavík 23.10. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Bjarni Lárusson

Bjarni Lárusson fæddist 2. ágúst 1920. Hann lést 27. desember 2014. Útför Bjarna fór fram 2. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

Björgvin Sigurður Jónsson

Björgvin Sigurður Jónsson fæddist í Suðurgötu 30, Siglufirði, 9. febrúar 1942, hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Siglufirði 22. desember 2014. Foreldrar hans voru Unnur Helga Möller, f. 1919, d. 2010, og Jón Ólafur Sigurðsson, f. 1918, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Brynjólfur Bergsteinsson

Brynjólfur Bergsteinsson fæddist 2. janúar 1928 á Ási í Fellum. Hann lést á sjúkradeildinni á Egilsstöðum 21. desember 2014. Útför Brynjólfs fór fram frá Egilsstaðakirkju 30. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist 11. mars 1944. Hann lést 2. desember 2014. Útför Einars fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Erna Rósmundsdóttir

Erna Rósmundsdóttir fæddist á Siglufirði 16. október 1925. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 20. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Gíslína Gunnarsdóttir

Gíslína Gunnarsdóttir fæddist 11.6. 1946 í Neskaupstað. Foreldrar hennar eru Gunnar Guðmundsson, f. 12.6. 1920, d. 1999 og Ólöf S. Gísladóttir, f. 28.4. 1927. Systkini: Sigríður Gunnarsdóttir, f. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Guðborg Kristín Olgeirsdóttir (Stella)

Guðborg Kristín Olgeirsdóttir fæddist á Akranesi 20. janúar 1941. Hún lést á Landspítalanum 22. júní 2014. Foreldrar hennar voru Eiríka Jóhanna Oktavía Árnadóttir og Olgeir Sigurvinsson. Systkini hennar eru Árni Guðbergur Guðmundsson, f. 8.9. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Jón Ásbjörn Grétarsson

Jón Ásbjörn Grétarsson fæddist 5. janúar 1965. Hann lést 17. desember 2014. Útför Jóns fór fram 5. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Kolbrún Ásta Pálmadóttir

Kolbrún Ásta Pálmadóttir fæddist í Hafnarfirði 16. júní 1999. Hún lést á Landspítalanum 17. desember 2014. Útför Kolbrúnar Ástu fór fram frá Grafarvogskirkju 7. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Kolfinna Hjálmarsdóttir

Kolfinna Hjálmarsdóttir fæddist 22. maí 1954. Hún lést 19. desember 2014. Útför Kolfinnu var gerð 5. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Kristín Þórarinsdóttir

Kristín Þórarinsdóttir frá Stóra-Hrauni fæddist 22. september 1922. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 7. desember 2014. Útför Kristínar fór fram frá Dómkirkjunni 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Lea Kristín Þórhallsdóttir

Lea Kristín Þórhallsdóttir fæddist á Ísafirði 18. júlí 1932. Hún andaðist á heimili sínu í Sóltúni 2 í Reykjavík 31. desember 2014. Foreldrar hennar voru Steinunn Ásgeirsdóttir, f. 21.7. 1911, d. 5.4. 1998, og Þórhallur Leósson, f. 24.1. 1900, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Margrét Matthildur Árnadóttir

Margrét Matthildur fæddist í Þverdal í Aðalvík í Sléttuhreppi 15. september 1929. Foreldrar hennar voru Hallfríður Ingveldur Guðnadóttir, f. 15.5. 1893, d. 16.12. 1981 og Árni Finnbogason, f. 14.10. 1889, d. 16.3. 1933. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 3206 orð | 1 mynd

Ragnar Guðmundur Guðmundsson

Ragnar Guðmundur Guðmundsson fæddist 16. desember 1935 í Flatey á Breiðafirði. Hann lést á jólanótt, 25. desember 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhann Einarsson, f. 3.4. 1893, d. 14.11. 1980, og Kristín Theódóra Guðmundsdóttir, f. 27.8. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 3789 orð | 1 mynd

Ragnheiður Sigurðardóttir

Ragnheiður Sigurðardóttir fæddist á Kolsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði 18. september 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 15. desember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Þorkelsdóttir, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ragnhildur G. Kvaran

Ragnhildur Gunnarsdóttir Kvaran fæddist 24. apríl 1931. Hún lést 18. nóvember 2014. Útför Ragnhildar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 24.12. 1919 á Meiðavöllum í Kelduhverfi. Hann lést 28.12. 2014 á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. Foreldrar hans voru Jón Sigurgeirsson, f. 11.12. 1884, d. 19.6. 1954 og Halldóra Jónsdóttir, f. 21.2. 1886, d. 18.4. 1967. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ingólfsdóttir

Sigurlaug Ingólfsdóttir fæddist 2. apríl 1928. Hún lést 1. nóvember 2014. Útför Sigurlaugar fór fram 14. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurjónsson

Sigþór Sigurjónsson fæddist á Ekru í Neskaupstað 20. júlí 1947. Hann varð bráðkvaddur í Orlando, Flórída, 6. desember 2014. Útför Sigþórs fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 29. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl Stefánsson fæddist að Bæ á Höfðaströnd 14. janúar 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 23. desember 2014. Foreldrar Stefáns voru Jóna Guðný Franzdóttir húsfreyja á Róðhóli í Sléttuhlíð, síðar til heimilis á Sauðárkróki, f. 16.3. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2015 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Tómas Árnason

Tómas Árnason fæddist 21. júlí 1923. Hann lést 24. desember 2014. Tómas var jarðsunginn 6. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Einar lætur af störfum hjá Mjólkursamsölunni

Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu, lætur af störfum 30. janúar. Meira
10. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri hjá MP til starfa fyrir stjórnvöld

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum til þess að vinna fyrir stjórnvöld að losun fjármagnshafta, að því er fram kemur í tilkynningu frá MP banka. Meira
10. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Lyfjafyrirtækið NextCode keypt á 8,5 ma.kr.

Lyfjafyrirtækið WuXi PharmaTech hefur keypt íslenska lyfjafyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða. Fyrirtækið er afsprengi Íslenskrar erfðagreiningar og dótturfyrirtæki DeCode. Hannes Smárason verður í yfirstjórn sameinaðs fyrirtækis. Meira
10. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 706 orð | 2 myndir

Standa höllum fæti fjárhagslega

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Meirihluti húsnæðissamvinnufélaga sem eru starfandi á Íslandi á í rekstrarvanda. Meira

Daglegt líf

10. janúar 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Frítt í Bæjarbíó um helgina

Það var fyrir 70 árum, þann 10. janúar árið 1945, sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar gaf öllum Hafnfirðingum kost á að sjá ókeypis kvikmyndasýningu í Bæjarbíó í þá nýbyggðu ráð- og kvikmyndahúsi. Meira
10. janúar 2015 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Kira Kira kveður í kvöld með tónleikum fyrir utanlandsför

Þegar Kristín Björk Kristjánsdóttir var búsett í Japan fyrir 15 árum varð Kira Kira til. Meira
10. janúar 2015 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

... kíkið á Ómar og Valda í dag

Hljómsveitin Ómar og Valdi ætla að vera með tónleika í dag kl 14 í Máli og menningu á Laugavegi 18. Hljómsveitina skipa þau Valdimar Örn Flygenring gítar/söngur, Snorri B. Arnarsson gítar, Þorleifur J. Guðjónsson á bassa og Þórdís Claessen á trommur. Meira
10. janúar 2015 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Leiklistarnámskeið fyrir konur

Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Söguhringurinn býður upp á ókeypis leiklistarnámskeið í vor í umsjón Helgu Arnalds og Aude Busson. Meira
10. janúar 2015 | Daglegt líf | 1290 orð | 4 myndir

Sú þjóð er fátæk sem ekki á sér sögu

Það getur sannarlega verið gott að eiga góða nágranna. Undir það geta þau Guðjón Kristinsson og Hildur Hákonardóttir tekið en þau búa í Ölfusinu á bökkum Ölfusár og hafa að undanförnu unnið að heldur óvenjulegu verkefni. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2015 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0 Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. d4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0 Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. d4 c6 8. Ba4 d6 9. Ra3 Rf6 10. Rc4 Bc7 11. Bc2 0-0 12. Bg5 h6 13. Bh4 g5 14. Bg3 De7 15. He1 Bg4 16. f3 Bd7 17. a4 Had8 18. Kh1 Rh5 19. Bf2 Bb8 20. a5 Df6 21. Dd2 Rf4 22. Had1 g4 23. Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

50 ára

Sigurjón Hermann Friðriksson verður fimmtugur 11. janúar 1965. Hann er kvæntur Dóru Elísabetu Sigurjónsdóttur . Þau eiga soninn Sigurjón Friðrik Sigurjónsson , f. 11. febrúar 2006. Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

90 ára

Benedikt Ólafsson er 90 ára í dag. Hann er fyrrv. forstjóri Glófaxa sem hann stofnaði árið 1950 og starfaði við til ársins 1996. Hann er giftur Björgu Ó. Berndsen og börn þeirra eru Ólafur , Kristín og Birna . Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Arnheiður Jónsdóttir

Arnheiður Jónsdóttir námsstjóri fæddist á Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi 10.1. 1894. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson kennari og k.h., Guðrún Magnúsdóttir. Systir Arnheiðar var Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfundur og kennari. Meira
10. janúar 2015 | Fastir þættir | 173 orð

Banvænt útspil. S-NS Norður &spade;105 &heart;ÁDG106 ⋄ÁD84...

Banvænt útspil. S-NS Norður &spade;105 &heart;ÁDG106 ⋄ÁD84 &klubs;74 Vestur Austur &spade;KG93 &spade;Á2 &heart;K75 &heart;9843 ⋄KG2 ⋄109753 &klubs;G103 &klubs;82 Suður &spade;D8764 &heart;2 ⋄6 &klubs;ÁKD965 Suður spilar 3G. Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Dreymir um afmælisdag á ströndinni

Guðný Camilla Aradóttir er þýðandi og textasmiður á markaðsdeild IKEA. „Það er alltaf nóg að gera í vinnunni og hér er sjaldan dauð stund. Þessa dagana er ég, ásamt samstarfskonum mínum, að vinna verkefni sem IKEA á heimsvísu stendur fyrir. Meira
10. janúar 2015 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
10. janúar 2015 | Fastir þættir | 560 orð | 3 myndir

Guðmundur varð í 2.- 4. sæti í Hastings

Íslandsmeistarinn Guðmundur Kjartansson varð í 2.-4. sæti á áramótaskákmótinu í Hastings sem lauk 6. janúar. Guðmundur var aðeins hársbreidd frá því að ná lokaáfanga að stórmeistaratitli. Meira
10. janúar 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Orðtakið að láta slag standa er notað um það að halda óbreyttri stefnu : „Ég ætlaði að hætta við, en ákvað svo að láta slag standa og hélt áfram.“ Slagurinn er vending skips, þ.e. Meira
10. janúar 2015 | Í dag | 1381 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
10. janúar 2015 | Í dag | 255 orð

Oft er stór kólfur í lítilli klukku

Það er að færast fjör í leikinn, sem sést af því að ég varð að stytta svörin vegna plássleysis, sem ég vona að sé fyrirgefið. Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Klukku gefur gjallan hljóm. Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 377 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Benedikt Ólafsson Sigurjón Vilhjálmsson 85 ára Guðmundur Ólafsson Sigríður Inga Jónasdóttir 80 ára Arndís Lilja Níelsdóttir Bragi Emilsson Guðmundur Finnbogason Leifur Hjörleifsson Pálína Frímannsdóttir 75 ára Borghildur Júlíusdóttir... Meira
10. janúar 2015 | Árnað heilla | 507 orð | 3 myndir

Við sjómanna- og skipstjórnarkennslu í 40 ár

Guðjón Ármann fæddist í Vestmannaeyjum 10.1. 1935 og ólst þar upp við leik og störf. Meira
10. janúar 2015 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Jólatréð í stofunni stendur, stjörnuna glampar á.“ Þetta syngur Víkverji enn heima hjá sér um leið og hann dáist að þrautseigjunni sem býr í litla jólatrénu hans. Meira
10. janúar 2015 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. janúar 1920 Kappskák í síma var háð milli Reykjavíkur og Akureyrar. „Nýtt í sögu Íslands,“ sagði Alþýðublaðið. Keppninni lauk með jafntefli. 10. Meira

Íþróttir

10. janúar 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Annar ósigur Málaga

Jón Arnór Stefánsson og samherjar í Unicaja Málaga fara ekki vel af stað í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 768 orð | 4 myndir

Aron sýndi ekki á spilin

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik var langt frá því að leggja sænska landsliðið í fyrsta leiknum á fjögurra þjóða móti í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Besti árangur Brynjars

Skíðagöngumaðurinn Brynjar Leó Kristinsson náði í gær sínum besta árangri frá upphafi á alþjóðlegu móti þegar hann hafnaði í 95. sæti af 190 keppendum í 15 km göngu með frjálsri aðferð á Norðurlandamótinu, Scandinavian Cup, í Falun í Svíþjóð. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Danska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Guðmundar Þórðar...

Danska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar , vann Slóvena, 36:26, í Óðinsvéum í fjögurra liða mótinu í gærkvöld. Danir mæta Íslendingum í Álaborg í kvöld. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjölnir – Snæfell 84:88 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Fjölnir – Snæfell 84:88 Keflavík – Skallagrímur 78:75 Staðan: KR 121201212:96524 Tindastóll 121021139:100820 Keflavík 1275970:98214 Stjarnan 12751044:101314 Haukar 12751046:100814 Njarðvík 12661003:95412 Snæfell... Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 628 orð | 4 myndir

Fullkomið og óvopnað rán hjá Snæfelli

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Fjölnir tefldi fram nýjum útlendingi (er það ekki annars örugglega rétt hjá mér?) í gærkveldi þegar liðið tók á móti Snæfell í Domino's-deild karla í körfuknattleik. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Fumlaust fyrsta skref

Í Strandgötu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að það séu um 9. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Fylkir knúði fram sigurinn

Fylkir vann FH, 22:21, í hörkuspennandi leik í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld en liðin mættust í Kaplakrika í Hafnarfirði í fyrsta leik ársins. Staðan í hálfleik var 11:10, FH í hag. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM U21 karla: Strandgata: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM U21 karla: Strandgata: Ísland – Noregur L14 Strandgata: Eistland – Litháen L16 Strandgata: Litháen – Noregur S14 Strandgata: Ísland – Eistland S16 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss... Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Hannes á leið til Íslands?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Í augnablikinu er allt rólegt hjá mér og ég sé bara til hvað verður. Ef ekkert gerist á næstunni sem er spennandi þá spila ég hér heima næsta sumar,“ sagði knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 142 orð

Hópurinn sem mætir Kanada

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu eftirtalda 23 leikmenn fyrir leikina tvo gegn Kanada sem fram fara í Orlando á Flórída 16. og 19. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Litháen 27:15

Strandgata, undankeppni HM U21 árs liða, föstudaginn 9. janúar 2015. Gangur leiksins : 3:1, 5:4, 9:4, 12:5, 15:5 , 18:6, 20:9, 22:13, 27:15 . Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Viggó Sigurðsson skoraði 6 mörk þegar Ísland vann Noreg, 21:15, á alþjóðlegu móti í Þýskalandi 10. janúar 1980. • Viggó, sem fæddist 1954, var örvhent skytta í landsliði Íslands í handknattleik frá 1974 til 1980. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Keflavík – Skallagrímur 78:75

TM-höllin, Dominos-deild karla, föstudaginn 9. janúar 2015. Gangur leiksins : 4:6, 12:11, 20:19, 21:25, 25:25, 27:30, 31:36, 34:40, 43:46, 50:48, 60:49, 64:57 , 69:64, 71:67, 74:72, 76:75, 78:75. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 494 orð | 3 myndir

Margir lítt reyndir leikmenn

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Sex nýliðar eru til skoðunar hjá landsliðsþjálfurunum, Heimi Hallgrímssyni og Lars Lagerbäck, þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Mót í Svíþjóð og Danmörku Danmörk – Slóvenía 36:26 &bull...

Mót í Svíþjóð og Danmörku Danmörk – Slóvenía 36:26 • Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar danska landsliðið. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Mörgum brá í brún þegar það spurðist út í vikunni að hver leikmaður U21...

Mörgum brá í brún þegar það spurðist út í vikunni að hver leikmaður U21 árs landsliðsins í handknattleik karla yrði að afla 125.000 króna til þess að standa undir hluta af þeim kostnaði sem fylgir undankeppni HM sem fram fer hér á landi um helgina. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Neitar ekki að spila meira

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Níu mörk Valsmanna

Valsmenn hófu keppnistímabilið í fótboltanum með látum í gærkvöld þegar þeir burstuðu ÍR-inga, 9:1, í Egilshöllinni. Staðan var orðin 6:0 í hálfleik þar sem Haukur Páll Sigurðsson skoraði tvívegis með fimm mínútna millibili. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 135 orð

Nýir menn voru í stórum hlutverkum

Nýir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Skallagrími þegar liðin mættust í hörkuspennandi leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Patrekur mætir Frökkum í París

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handknattleik koma til Parísar í dag en þeir mæta landsliði Frakka í vináttlandsleik á mánudagskvöldið í Bercy-höllinni í borginni. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Leiknir R. – Þróttur R 1:1 Ólafur...

Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Leiknir R. – Þróttur R 1:1 Ólafur H. Kristjánsson 46. – Hilmar Ástþórsson 90. Rautt spjald: Eyjólfur Tómasson (Leikni) 28. Meira
10. janúar 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sigurður sterkur hjá Solna

Sigurður Gunnar Þorsteinsson lék mjög vel með Solna Vikings í gærkvöld þegar liðið vann Nässjö á útivelli, 83:73, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Sigurður náði tvöfaldri tvennu en hann skoraði 15 stig fyrir Solna í leiknum og tók 10 fráköst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.