Greinar miðvikudaginn 14. janúar 2015

Fréttir

14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Aðgerðaþjarkinn kominn upp

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Búið er að koma upp nýjum aðgerðaþjarka til skurðlækninga á Landspítalanum. Honum er komið fyrir á skurðstofugangi í elsta hluta sjúkrahússins og þurfti að framkvæma töluverðar húsnæðisbreytingar af því tilefni. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 495 orð | 5 myndir

Allt sem tengist Íslandi sýnt í beinni frá Katar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Heimsmeistaramótið í handbolta í Katar hefst á morgun en Ísland er meðal þátttökuþjóða. RÚV sýnir alla leiki Íslands í beinni útsendingu og 33-35 leiki alls. Það fer eftir því í hvaða átt Ísland fer. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Allt uppbókað á stærsta hótelinu

Allt stefnir í að Fosshótel Reykjavík verði þegar uppbókað þegar það verður opnað í júní. Hótelið er í eigu Íslandshótela og verður stærsta hótel landsins. Þar verða 320 herbergi, þar af sjö svítur á 16. hæðinni, sem er sú efsta. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Búið að bora 3.466 metra eða 48,1% af Vaðlaheiðargöngum

Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga hófst í síðustu viku eftir jólafrí starfsmanna. Í þessari fyrstu vinnuviku ársins voru boraðir 46 metrar Fnjóskadalsmegin og alls er nú búið að bora 3. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Búið að eyðileggja fæðingarorlofskerfið

Ákvörðun um að nýta rétt til fæðingarorlofs er tekjutengd og kynbundin og brýnt er að endurreisa fæðingarorlofskerfið til samræmis við upphafleg markmið þess um jafna töku foreldra. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Dans góðu andanna hljómar í Kópavogi

Kársnestríóið kemur fram á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi í dag og hefjast þeir klukkan 12.15. Tríóið skipa þær Guðrún Birgisdóttir á flautu, Elísabet Waage á hörpu og Svava Bernharðsdóttir á víólu. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Drukknun hrossanna var slys

Drukknun hrossanna 12 í Bessastaðatjörn 20. desember sl. er ekki rakin til vanrækslu eigenda þeirra, heldur var um slys að ræða. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skoðunarskýrslu Matvælastofnunar um atvikið. Hrossin voru 55 talsins. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Eins og þöggun sé um málið í samfélaginu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Viðbrögðin hafa komið mjög á óvart. Ég áttaði mig ekki á því að ekki mætti tala um þessi mál. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ellefu umsóknir bárust um embætti prests við Neskirkju

Ellefu umsækjendur eru um embætti prests í Nesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Embættið veitist frá 1. febrúar næstkomandi. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Erfitt að fá leiguíbúð í miðbænum

„Það er í raun magnað ef finnast íbúðarhæfar eignir í miðbænum. Mikið af þessu hefur farið út af markaðnum í leigu til ferðamanna og sáralítið í boði fyrir almenning,“ segir Svanur Guðmundsson hjá leigumiðluninni Húsaleiga. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fjölga þarf hjúkrunarrýmum um 300

Fram til ársins 2020 er þörf á 300 hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu til viðbótar við þau sem fyrir eru, til ársins 2025 um 600 rýmum og til ársins 2030 um 1.100. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fleiri fara á hlaðborð en í kirkju um jólin

Fleiri fara á jólahlaðborð og á tónleika fyrir jólin en í kirkju um hátíðarnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun Capacent um jólahefðir Íslendinga. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Flóasiglingar ekki fýsilegur kostur

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er talið að flóasiglingar á milli Reykjavíkur og Akraness á hraðskreiðum báti myndu standa undir sér án utanaðkomandi niðurgreiðslu. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Færri þjófnaðarbrot tilkynnt til lögreglu

Tilkynningum um þjófnaði hefur fækkað í umdæmi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Í desember voru 29% færri þjófnaðarbrot en að meðaltali síðustu þrjá mánuði. Ef litið er til lengri tíma þá er fækkunin 11% miðað við sama tímabil síðustu þrjú árin. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Snjóatíð Götur eru víða þungfærar fyrir hjólreiðafólk og því svolítið freistandi að skilja hjólið eftir heima en þessi garpur lætur ekki snjóinn aftra sér frá því að fara allra sinna ferða á... Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Greina ástæður endurnýjunar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í síðustu þrennum sveitarstjórnarkosningum hefur um 55% endurnýjun átt sér stað meðal sveitarstjórnarmanna í hverjum kosningum. Meira
14. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Grunaður vitorðsmaður handtekinn í Búlgaríu

Frakki, sem handtekinn var í Búlgaríu á nýársdag þar sem hann reyndi að komast yfir landamærin til Tyrklands, var í sambandi við annan Kouachi-bræðranna sem myrtu tólf í miðborg Parísar fyrir tæpri viku. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hefðu betur sent embættismann

Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að „eftir á að hyggja hefði betur farið á því að einhver af æðstu embættismönnum þjóðarinnar hefði mætt til göngunnar“ sem haldin var í París á sunnudaginn eftir árásirnar á... Meira
14. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hersveitir drápu 143 meðlimi Boko Haram

Kamerúnskar hersveitir drápu 143 Boko Haram-liða fyrir skemmstu en hryðjuverkamennirnir höfðu ráðist á herstöð í bænum Kolofata. Einn kamerúnskur hermaður lést í átökunum. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Í sælli sveiflu

Líf og fjör er komið í leikskólana á ný eftir hressandi jólafrí og eflaust margir krakkar sem eru kátir yfir því að hitta vini sína og vinkonur á ný. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 66 orð

Málþing um áhrif siðaskiptanna

Á morgun, fimmtudaginn 15. janúar, gengst 2017.is, sem er þverfræðilegt rannsóknarverkefni um áhrif siðaskiptanna á kirkju, samfélag og menningu, fyrir málþingi um þemað „Erum við lúthersk?“. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Minnast fórnarlamba snjóflóðsins

Föstudaginn 16. janúar nk. eru liðin 20 ár frá snjóflóðinu í Súðavík. Af því tilefni verður staðið fyrir samverustund í Guðríðarkirkju. Meira
14. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Múhameð á nýrri forsíðu Charlie Hebdo

Nýjasta tölublað háðstímaritsins Charlie Hebdo, það fyrsta eftir árásirnar á skrifstofur blaðsins fyrir viku þar sem tólf manns létu lífið, kom út í dag. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð

Myndi valda kollsteypu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef samið yrði við hópa launþega á öllum vinnumarkaðinum um 30% launahækkanir í komandi kjaraviðræðum, líkt og samið var um við lækna, yrðu afleiðingarnar mjög alvarlegar í hagkerfinu. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Náin samvinna öllum til hagsbóta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Náin samvinna og hugsanleg sameining hafnarsjóða við Faxaflóa yrði öllum til hagsbóta, að mati Júlíusar Vífils Ingvarssonar, borgarfulltrúa, sem sæti á í stjórn Faxaflóahafna. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Nánast uppbókað fyrir opnun

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ferðamannablaðran er langt frá því að springa og má gera ráð fyrir að önnur milljón af ferðamönnum heimsæki Íslands á þessu ári. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Nær ómögulegt að finna leiguíbúð í 101

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mjög erfitt er orðið fyrir almenning að fá leiguíbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Þær íbúðir sem losna fara í mörgum tilvikum undir gistirými fyrir erlenda ferðamenn og leiguverðið er orðið mjög hátt. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Of lítil uppbygging á hjúkrunarrýmum

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Okkar aðaláhyggjuefni er sú litla uppbygging sem á sér stað á hjúkrunarrýmum í Reykjavík,“ segir Elín Oddný Sigurðardóttir varaformaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Óvænt og skemmtileg jólagjöf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í dag fer 20 manna stuðningsmannahópur íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótið í Katar í boði heimamanna. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ræða sameiningu

Á fundi stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja (SS), sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag, var m.a. farið yfir stöðu viðræðna við Sorpu í Reykjavík um mögulegt samstarf eða sameiningu fyrirtækjanna. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 4 myndir

Spjaldtölvuvæðing vel á veg komin

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Kópavogsbær hefur auglýst stöðu verkefnastjóra við innleiðingu spjaldtölvunnar í skólastarf hjá mið- og efsta stigi í grunnskólum bæjarins. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stendur styrkum fótum í hálkunni

Mikil hálka hefur verið í Reykjavík og kalt í veðri. Þessi gangandi vegfarandi í Þingholtunum lét frosthörkurnar þó ekkert á sig fá, heldur bjó sig bara þeim mun betur áður en haldið var af stað að heiman. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tæplega 500 kvartanir til umboðsmanns

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alls bárust 492 kvartanir til umboðsmanns Alþingis á síðasta ári og var það nánast sami fjöldi og árið á undan. Jafnframt hóf umboðsmaður athugun á tveimur málum að eigin frumkvæði. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Úr Góða hirðinum á vegg Þjóðminjasafns

Á laugardaginn kemur verður opnuð á Vegg Þjóðminjasafnsins áhugaverð sýning, Húsin í bænum, húsamyndir Kristins Guðmundssonar frá Reykjavík á árunum 1975 til 1985. Kristinn (1934-2006) var tannsmiður og áhugaljósmyndari en starfaði einnig sem... Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð

Útvarpsstjórar deila um rekstur RÚV

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, segir að Ríkisútvarpið myndi nú sigla lygnan sjó hefðu aðhaldsaðgerðir sem samþykktar voru í hans tíð sem útvarpsstjóra fengið að ganga fram. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vara við hættulegu efni í ecstasy-töflum

Lyfjastofnun sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem varað var við lífshættulega efninu PMMA, sem gæti verið að finna í töflum sem eiga að innihalda vímuefnið alsælu eða ecstasy. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 970 orð | 5 myndir

Verðbólguhögg og gengisfall

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
14. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Vestræn fyrirtæki þurfa að bera ábyrgð á verksmiðjum

Baksvið Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Þrátt fyrir að meira en tvö ár séu liðin frá því að 255 starfsmenn létust í miklum eldsvoða í fataverksmiðju í pakistönsku borginni Karachi hefur enginn verið lögsóttur. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vill lækka tekjuskatta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð

Æskilegra ef skuldastaðan væri betri

Eiginfjárstaða 500 veltumestu fyrirtækja landsins hefur batnað eftir hrunið og skuldastaða þeirra sömuleiðis. Æskilegt væri þó út frá stöðugleikasjónarmiðum að skuldsetning þessara fyrirtækja væri minni. Meira
14. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Örnefnanefnd gerir upp árið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Örnefnanefnd afgreiddi á síðasta ári formlegar tilkynningar um 20 nöfn, þar af voru 18 nöfn samþykkt og send þinglýsingarstjórum. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu nefndarinnar fyrir árið 2014. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2015 | Leiðarar | 571 orð

Rannsóknauppgufun

Illur endir á góðum málstað Meira
14. janúar 2015 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Öryggisumræða í skugga ódæðis

Björn Bjarnason nefnir í pistli sínum að síðdegisþáttarmenn Bylgjunnar hafi leitað eftir skoðunum hans á heimildum íslenskra stjórnvalda til að greina hættu og gera áhættumat: Ég benti á greiningardeild ríkislögreglustjóra en minnti á að hér starfaði... Meira

Menning

14. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

104 verk send inn í Edduna

Alls voru 104 verk nú send inn í keppnina um Edduverðlaunin, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA). Segja aðstandendur hennar að samkeppnin hafi sjaldan verið eins hörð og nú en Edduhátíðin verður 21. febrúar næstkomandi. Meira
14. janúar 2015 | Leiklist | 732 orð | 2 myndir

Einlæg og falleg sýning

Saga Lísu og Lísu lætur engan ósnortinn og minnir á mikilvægi þess að vera heiðarlegur gagnvart sjálfum sér jafnt sem öðrum og þora að standa með sjálfum sér. Meira
14. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 186 orð | 2 myndir

Etja kappi í heilbrigði og friði

Orðatiltækið „að leiða saman hesta sína“ merkir að etja kappi við einhvern eða keppa við einhvern. Líkingin er dregin af hestaati. Um þetta má lesa í allskyns bókum um íslenskt mál. Meira
14. janúar 2015 | Leiklist | 686 orð | 3 myndir

Gera grín að tilvistarkreppu ungra kvenna

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Gamanleikritið Konubörn verður frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Meira
14. janúar 2015 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Hlaut Eliot-verðlaunin

Ljóðskáldið David Harsent hlaut hin virtu verðlaun sem kennt eru við TS Eliot, fyrir ljóðasafnið Fire Songs. Verðlaunin eru veitt skáldum sem gefa út á Bretlandi og Írlandi og nemur verðlaunaféð um fjórum milljónum króna. Meira
14. janúar 2015 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Luc Besson skrifar múslimum bréf

Í kjölfar voðaverkanna í París hefur Luc Besson, einn kunnasti kvikmyndaleikstjóri Frakka, skrifað opið bréf til ungra múslima í landinu, þar sem hann býðst til að hjálpa þeim. Meira
14. janúar 2015 | Kvikmyndir | 255 orð | 1 mynd

MacLachlan aftur í Twin Peaks

Tilkynnt hefur verið að leikarinn Kyle MacLachlan mæti aftur til leiks sem FBI-fulltrúinn Dale Cooper í nýrri þáttaröð hinna goðsagnakenndu sjónvarpsþátta Twin Peaks. Meira
14. janúar 2015 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Óska eftir tilnefningum

Óskað er eftir umsóknum um Eyrarrósina 2015, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, sem verður veitt í ellefta sinn sinn í mars næstkomandi. Meira
14. janúar 2015 | Kvikmyndir | 46 orð

Rangar aðsóknartölur Í frétt um bíóaðsókn helgarinnar í...

Rangar aðsóknartölur Í frétt um bíóaðsókn helgarinnar í þriðjudagsblaðinu síðasta var ranglega sagt að tæplega 93 þúsund manns hefðu séð myndina Hobbitinn: Bardagi herjanna fimm hér á landi. Meira
14. janúar 2015 | Leiklist | 106 orð | 1 mynd

Tíundubekkingum boðið á uppistand Pörupilta um kynlíf í Borgarleikhúsinu

Þessa dagana bjóða Borgarleikhúsið og Pörupiltar 10. bekkingum í Reykjavík á kynfræðsluuppistand. Eru um 1.200 unglingar væntanlegir í vikunni að upplifa tæplega klukkutíma langa sýninguna. Meira
14. janúar 2015 | Myndlist | 398 orð | 2 myndir

Tónasamspil

Til 31. janúar 2015. Opið kl. 11-17 þriðjudaga til föstudaga, kl. 13-17 laugardaga og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

14. janúar 2015 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Falskar forsendur Evrópusambandsins

Eftir Arnar Styr Björnsson: "Evrópusambandið byggir á þeirri hugmyndafræði að þjóðríkið sé úrelt fyrirbæri og jafnvel hættulegt." Meira
14. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 80 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 8. janúar var spilaður...

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 8. janúar var spilaður tvímenningur á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Björn Árnason – Auðunn Guðmss. 358 Helgi Samúelss. Meira
14. janúar 2015 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Flatneskja eða fjölbreytileiki tækifæranna

Eftir Óla Björn Kárason: "Þar svífur yfir kraftur frumkvöðla sem brjóta sér nýjar leiðir – eldmóður einstaklinga sem vilja bjóða ungu fólki tækifæri til náms." Meira
14. janúar 2015 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

IS alvarlegra en menn gera sér grein fyrir

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Loftárásir gagna ekki nema takmarkað, rétt til að sporna við frekari landvinningum." Meira
14. janúar 2015 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Opið bréf til blaðamanna

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Hefðu ritstjórnirnar staðið jafn fast með ritstjórunum sínum og ritstjórarnir stóðu með þeim hefðu eigendur ekkert blað haft til þess að gefa út." Meira
14. janúar 2015 | Velvakandi | 36 orð | 1 mynd

Sunnudagskrossgátan

Hvernig væri að lengja skilafrestinn á sunnudagskrossgátunni? Við sem búum úti á landi fáum oft blaðið ekki fyrr en á mánudegi og stundum ekki fyrr en á þriðjudegi, allt eftir því hvernig viðrar. Kona að... Meira
14. janúar 2015 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Til margs að hlakka?

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Já, nú ætla „fjársveltir“ bankar að hækka vexti og það á verðtryggðum lánum. Greinilegt að lág verðbólga er ekki það sem þeir voru að vonast eftir á nýju ári." Meira
14. janúar 2015 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Tökum umræðuna

Sá frasi hefur hljómað alloft undanfarin misseri að nauðsynlegt sé að „tala um erfið mál“ eins og hægrisinnaður bloggari orðaði það fyrir stuttu og átti þá við umræðu um það að múslímar séu óalandi og óferjandi, eiginlega ógurlegar... Meira

Minningargreinar

14. janúar 2015 | Minningargreinar | 3357 orð | 1 mynd

Andrés Viðarsson

Andrés Viðarsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1988. Hann lést á heimili sínu 4. janúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Svava Svavarsdóttir, f. 1. apríl 1957, d. 4. febrúar 2012, og Viðar Gíslason, f. 21. desember 1957, d. 23. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 7274 orð | 1 mynd

Ásgeir Markús Jónsson

Ásgeir Markús Jónsson fæddist í Rafstöðinni við Elliðaár 15. apríl 1943. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut að morgni 4. janúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Gunnþórunn Markúsdóttir húsfrú, f. 30. október 1915, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 996 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Markús Jónsson

Ásgeir Markús Jónsson fæddist í Rafstöðinni við Elliðaár 15.  apríl 1943.  Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut að morgni 4. janúar 2015.  Foreldrar hans voru hjónin Gunnþórunn Markúsdóttir húsfrú f. 30.  október 1915 d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Baldvin Steindórsson

Baldvin Steindórsson fæddist 20. janúar 1928. Hann lést 13. desember 2014. Útför Baldvins fór fram 19. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist 23.10. 1927. Hann lést 13.12. 2014. Útför Bjarna fór fram 30.12. 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Brynjar Sigurðsson

Brynjar Víkingur Sigurðsson fæddist 29. maí 1947 á Akranesi. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. desember 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Júlíusson, f. 2.2. 1910, d. 2.4. 1978, og Ólafía Jónsdóttir, f. 1.1. 1913, d. 23.10. 1993. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir

Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist á Ásvallagötu 18 í Reykjavík 9. mars 1930. Hún lést á Landakoti 28. desember 2014. Hún var dóttir hjónanna Ragnhildar Ólafar Gottskálksdóttur læknamiðils, f. 11. mars 1903, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Gunnlaugur R. Jónsson

Gunnlaugur R. Jónsson fæddist á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði 22. janúar 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 2. janúar 2015. Hann var sonur hjónanna Hólmfríðar Bjarnadóttur frá Túni í Flóa, f. 13. október 1891, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg fæddist 12. ágúst 1924 á Eyrarbakka. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, 29. desember 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 5. mars 1886 á Eyrarbakka, d. 12. ágúst 1986, og Sigurður Gísli Guðmundsson bankamaður, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Jónasson Britton

Jónína Guðrún Britton í Winnipeg er 100 ára í dag, 14. janúar 2015. Hún fæddist fyrir réttum 100 árum á bænum Engimýri við Riverton í Manitoba, dóttir hjónanna Magnúsínu Helgu Jónsdóttur Borgfjord og Tómasar Jónassonar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Númi Magnússon

Númi Magnússon fæddist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 8. apríl 1982. Hann lést á heimili sínu 2. janúar 2015. Foreldrar hans eru Agnes Númadóttir og Magnús Ólafsson, en líffaðir hans er Sævar Þór Óskarsson. Systkini Núma eru Magnús Jón Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Lárusson

Ólafur Óskar Lárusson myndlistarmaður fæddist á Selfossi 10. september 1951. Hann lést á Landspítalanum 4. desember 2014. Útför Ólafs fór fram frá Dómkirkjunni 12. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Salvör Ásta Sigurðardóttir

Salvör Ásta Sigurðardóttir fæddist á Grettisgötu 30 í Reykjavík 18. desember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannsson

Sigurður Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 16. júní 1921. Hann lést 5. janúar 2015. Hann ólst upp í Hafnarfirði hjá móðursystur sinni Kristrúnu Einarsdóttur, f. 1883, d. 1963, og seinni eignmanni hennar, Sigurði Magnússyni, f. 1876, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Soffía Zophoníasdóttir

Soffía Zophoníasdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 17. desember 2014. Útför Soffíu fór fram 2. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2015 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Tryggvi Þórhallsson

Tryggvi Þórhallsson fæddist 8. janúar 1936. Hann lést 1. janúar 2015. Útför Tryggva fór fram 12. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Fjárfestingar hins opinbera of litlar

Opinber fjárfesting hefur dregist saman um 47% á föstu verðlagi frá árinu 2008. Meira
14. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Olíuverð ekki lægra í fimm og hálft ár

Olíuverð heldur áfram að lækka og hefur ekki verið lægra í fimm og hálft ár. Verð á Brent-hráolíutunnu er nú 45 dollarar tunnan og hefur lækkað um rúm 60% frá því verð stóð sem hæst í júní í fyrra. Meira
14. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Ráðherra boðar endurskoðun tryggingagjalds

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vill taka tryggingagjald til frekari skoðunar, þrátt fyrir að fyrir liggi ákvörðun um lækkun tryggingagjalds í áföngum til 2016. Þetta kom fram í ræðu ráðherrans á Skattadegi Deloitte í gær. Meira
14. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Þótt skuldir lækki skulda mörg fyrirtæki enn mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eiginfjárstaða 500 veltumestu fyrirtækja landsins hefur batnað eftir hrunið og hefur skuldastaða batnað sömuleiðis. Æskilegt væri þó út frá stöðugleikasjónarmiðum að skuldsetning fyrirtækjanna væri minni. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2015 | Daglegt líf | 1181 orð | 2 myndir

Einstakir einhverfir einstaklingar

Aðalheiður Sigurðardóttir er móðir stúlku á einhverfurófinu. Hún er með í vinnslu verkfæri sem einhverfir, foreldrar þeirra, ættingjar og vinir geta nýtt sér til að auka skilning annarra á einhverfu. Verkfærið heitir Ég er UNIK. Meira
14. janúar 2015 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Fagna ber fjölbreytileikanum

Á vefsíðunni www.sjalfsmynd.wordpress.com er fjallað um sjálfsmynd barna og unglinga og eru þar ýmsar tillögur að því hvernig stuðla má að jákvæðri sjálfsmynd. Meira
14. janúar 2015 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Sváfu úti í kuldanum til að æfa sig fyrir það sem koma skal

Um síðustu helgi tóku nær 20 skátar á aldrinum 14-15 ára þátt í svokallaðri Vetraráskorun og sváfu í tjöldum. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3 c6 8. Rc4 Dc7 9. Rce5 Bg7 10. Bc4 0-0 11. 0-0 Rd5 12. Bb3 e6 13. c4 Rf6 14. h3 c5 15. Bf4 Da5 16. d5 Dd8 17. Hc1 b6 18. He1 Rh5 19. Bh2 Bh6 20. Hc3 Bf4 21. Bxf4 Rxf4 22. Meira
14. janúar 2015 | Í dag | 17 orð

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús...

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Ekki sjálfsagt að verða fimmtugur

Júlíana Rún Indriðadóttir er aðstoðarskólastjóri í Tónskóla Sigursveins. Auk stjórnunarstarfa kennir hún á píanó og er meðleikari á tónleikum nemenda. Hún er einnig stærðfræðingur að mennt og kenndi lengi stærðfræði við Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 567 orð | 3 myndir

Íslenskur Þjóðverji í fjölþjóðafjölskyldu

Unnur fæddist í Stykkishólmi 14.1. 1955, ólst upp í Hrísdal í Miklaholtshreppi í stórfjölskyldu með foreldrum, afa, ömmu, sjö systkinum og ýmsum ættingjum. Meira
14. janúar 2015 | Í dag | 244 orð

Kvæðið um Skuggann og þrjár druslur

Björn Ingólfsson birti fyrir nokkrum dögum skemmtilegt ljóð á Leirnum, sem hann nefnir Skugginn: Hann kemur með mér á morgungöngu þegar máninn er fullur og bjartur ýmist svartur eða svolítið grár og gugginn stundum á undan stundum á eftir stundum á hlið... Meira
14. janúar 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Málið er hálfgerður skerjagarður og engin furða þótt maður steyti við og við á einhverju. Vilji maður lofa e-n fyrir það að hafa alltaf séð „leiðir út úr þrengstu skerjum“ hvers máls er betra að segja t.d. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Ólafur Helgason

Ólafur Helgason læknir fæddist á Akureyri 14.1. 1903. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson, málarameistari á Akureyri og síðar í Reykjavík, og Guðný Ingunn Ólafsdóttir húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sara María Karlsdóttir

30 ára Sara ólst upp í Reykjavík en er nú búsett í Garðabæ. Hún lauk BEd-prófi frá HÍ og er grunnskólakennari við Breiðholtsskóla. Maki: Þorlákur Ómar Einarsson og á hann sex börn. Sonur: Anton Karl, f. 2006. Foreldrar: Kristín Karlsdóttir, f. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Seltjarnarnesi Eva Kvaran fæddist 8. febrúar 2014 kl. 0.16. Hún vó 4.260...

Seltjarnarnesi Eva Kvaran fæddist 8. febrúar 2014 kl. 0.16. Hún vó 4.260 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Herdís Guðmundsdóttir og Hörður Kvaran... Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigríður M. Sigurjónsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Steig í Mýrdal, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í fatahönnun frá LHÍ og vinnur að fatahönnun með eigin merki. Dóttir: Lóa Sigríðardóttir, f. 2008. Foreldrar: Sigurjón Mýrdal, f. Meira
14. janúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð

Svo einfalt. S-Enginn Norður &spade;ÁKDG4 &heart;10643 ⋄106...

Svo einfalt. S-Enginn Norður &spade;ÁKDG4 &heart;10643 ⋄106 &klubs;105 Vestur Austur &spade;10932 &spade;874 &heart;D2 &heart;98 ⋄ÁKG5 ⋄D932 &klubs;Á93 &klubs;DG84 Suður &spade;6 &heart;ÁKG75 ⋄874 &klubs;K762 Suður spilar 4&heart;. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 139 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldór Gunnlaugsson Þorbjörg Ragna Magnúsdóttir 80 ára Sæmundur Sigmundsson 75 ára Guðrún Friðgeirsdóttir Sturlaugur Eyjólfsson 70 ára Einar Hákonarson Halldóra Sigurðardóttir Marinó Jóhannsson Ólafur Björnsson Sigrún Karen Gísladóttir Sóley... Meira
14. janúar 2015 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Nýtt tölublað Charlie Hebdo kemur út í dag. Venjulega hefur vikuritið verið gefið út í um 70 þúsund eintökum, en í dag verður upplagið þrjár milljónir og á 16 tungumálum. Meira
14. janúar 2015 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. janúar 1964 Fyrsta Reykjavíkurskákmótið hófst. Þátttakendur voru fjórtán, þar af fimm erlendir. Einn þeirra var Tal, fyrrverandi heimsmeistari, en hann sigraði með 12½ vinning af 13 mögulegum. Meira
14. janúar 2015 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Þóra Lind Helgadóttir

30 ára Þóra ólst upp á Reyðarfirði, býr í Kópavogi, lauk meistaraprófi í markaðsfræðum frá HÍ og starfar við viðskiptafræðideild HÍ. Synir: Pálmi Víðir, f. 2009, og Freyr Henry, f. 2011. Foreldrar: Helgi Magnússon, f. 1947, fyrrv. Meira

Íþróttir

14. janúar 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

100 prósenta Svíinn úr leik gegn Íslandi?

Andreas Nilsson, línutröllið í liði Svía, er í kapphlaupi við tímann um að verða klár í slaginn þegar Svíþjóð mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Katar á föstudaginn kl. 18. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

24. heimsmeistaramót karla í handknattleik hefst í Katar á morgun þegar...

24. heimsmeistaramót karla í handknattleik hefst í Katar á morgun þegar heimamenn og Brasilíumenn ríða á vaðið. 22 ár eru liðin frá því undirritaður fór á sitt fyrsta heimsmeistaramót sem fjölmiðlamaður en mótið fór fram í Svíþjóð. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

„Aukin samkeppni í framlínunni með Birni“

Danska knattspyrnuliðið FC Köbenhavn styrkti sóknarsveit sína í gær þegar það fékk Skagamanninn Björn Bergmann Sigurðarson að láni frá enska liðinu Wolves. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Besti leikurinn hjá Sigurði

Ísfirðingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson átti sinn besta leik í vetur með liði Solna Vikings, alla vega ef horft er til tölfræðinnar, þegar liðið vann góðan sigur á Umeå í gær í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 81:71. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Birkir með tilboð frá Empoli

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á leið aftur í ítölsku A-deildina eftir að hafa leikið þar síðast með Sampdoria á síðustu leiktíð. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Björninn náði norðanmönnum að stigum

Björninn komst að hlið Skautafélags Akureyrar á toppi Íslandsmóts karla í íshokkí í gærkvöld með því að sigra Esju, 3:0, í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 1241 orð | 5 myndir

Búnaðarbylting hjá fötluðum

Íþróttir fatlaðra Kristján Jónsson kris@mbl.is Hjá Íþróttasambandi fatlaðra hafa þrjár íþróttagreinar verið langmest áberandi í gegnum tíðina: sund, frjálsar og botsía. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

FH að landa þríeyki

Þrír erlendir leikmenn hafa verið til reynslu hjá knattspyrnuliði FH undanfarið og Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, reiknar með að samið verði við þá alla. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Fótbolti.net mót karla A-deild, riðill 1: Þróttur R. – FH 1:7 Dion...

Fótbolti.net mót karla A-deild, riðill 1: Þróttur R. – FH 1:7 Dion 86. – Karl Brynjar Björnsson 6., Jéremy Serwy 10., Atli Viðar Björnsson 12., 33., 59., Emil Pálsson 50., Steven Lennon 84. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Esja – Björninn 0:3 Staðan: SA 15813359:4829...

Íslandsmót karla Esja – Björninn 0:3 Staðan: SA 15813359:4829 Björninn 16732458:5229 SR 15523547:4722 Esja 163201153:7013 *Leik SA og SR var frestað vegna ófærðar og hann verður leikinn annað... Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Þorbergur Aðalsteinsson skoraði sjö mörk þegar Ísland sigraði Danmörku, 20:17, í fyrsta leiknum á Eystrasaltsmótinu í handknattleik í Árósum 14. janúar 1986. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 Grindavík: Grindavík – Breiðablik 19.15 Hveragerði: Hamar – Valur 19. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Miklar breytingar hjá KR

fréttaskýring Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Mæta Bæjarar og styðja Dag?

Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska landsliðinu í handknattleik hafa boðið stjörnunum í Bayern München, þýska meistaraliðinu í knattspyrnu, að koma og styðja landsliðið í fyrsta leik þess á HM í Katar sem er gegn Póllandi á föstudaginn. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 77:79 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 77:79 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 19 stig fyrir Sundsvall, tók 5 fráköst og átti 3 stoðsendingar, Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig, tók 9 fráköst og átti 4 stoðsendingar, Ragnar Nathanaelsson skoraði 4 stig og... Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Þegar Alfreð dröslaði Hürlimann inn á hótel

Strasbourg í Frakklandi, snemma árs 1989: Það var ógleymanleg sjón þegar Alfreð Gíslason, nautsterkur eins og margir muna, kom askvaðandi, brosandi út að eyrum, inn í anddyri hótelsins, enn í íþróttagallanum, með afar syfjulegan Svisslending á öxlinni. Meira
14. janúar 2015 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Þ órey Rósa Stefánsdóttir , landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað...

Þ órey Rósa Stefánsdóttir , landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við norska úrvalsdeildarfélagið Vipers Kristiansand. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.