Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hver íbúi á höfuðborgarsvæðinu henti 179 kílóum af sorpi eða svokölluðum blönduðum úrgangi á síðasta ári. Þar af henti hver og einn 73 kílóum af matarafgöngum eða mat.
Meira
90% íbúa í Kórahverfi í Kópavogi voru ánægð með skipulag í kringum tónleikana með Justin Timberlake sem haldnir voru í Kórnum í Kórahverfi í ágúst síðastliðnum. 5,5% voru hlutlaus í afstöðu sinni og einungis 4,5% óánægð.
Meira
„ Þetta er mikill heiður og það er æðislegt að fá þessa tilnefningu og maður er bara rétt að ná sér eftir síðustu verðlaunaafhendingu [Golden Globe],“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson, sem er tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir...
Meira
Það voru ekki aðeins jöklanna tindar sem voru fannhvítir í gær, líkt og Jónas Hallgrímsson orti í ljóði sínu Ísland, heldur var allt landið skjannahvítt að sjá utan úr himingeimnum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seltjarnarnesbær hefur samþykkt teikningar af 34 íbúða fjölbýlishúsi á Hrólfsskálamel 1-5 á Seltjarnarnesi. Fyrirhugað fjölbýlishús verður norðan við ný fjölbýlishús á Hrólfsskálamel.
Meira
Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jólaverslunin að þessu sinni var heldur líflegri en jólin þar áður, með einni undantekningu. Fataverslun dróst saman frá fyrra ári og veldur þetta kaupmönnum nokkrum áhyggjum. Hafa samtök þeirra, m.a.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á meðan smásöluverslunin almennt jókst fyrir síðustu jól þá dróst fataverslun saman um rúm 2%, samkvæmt mælingu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Veldur þetta kaupmönnum miklum áhyggjum.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Erlendum ferðamönnum sem fóru um millilandaflugvelli landsins fjölgaði um 31% á milli nóvember í fyrra og sama mánaðar árið áður. Gistinóttum erlendra gesta á hótelum fjölgaði þó ekki nema um 24%.
Meira
Fölsuðum Eames-stólum var fargað í vikunni hér á landi eftir að tollverðir höfðu stöðvað innflutning þeirra til landsins í nóvember síðastliðnum. Var rétthöfum tilkynnt hugsanlegt brot gegn hugverkaréttindum.
Meira
Hrogn og lifur eru áberandi í fiskborðum fiskbúða um þessar mundir og eins og fyrri daginn þykja þau herramannsmatur á borðum eldra fólksins en Vilhjálmur Hafberg í Fiskbúðinni Hafberg í Gnoðarvogi í Reykjavík segir að yngra fólkið láti einnig til sín...
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tryggingarleg staða starfsmanna á Íslandi vegna atvinnusjúkdóma er verri hér á landi en á hinum löndunum á Norðurlöndum.
Meira
Danski ljósmyndarinn Søren Pagter heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Nýherja, Borgartúni 37. Þar mun hann ræða um myndaseríur; það er að segja sögur í myndum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi íslensku krónunnar hefur ekki verið jafn sterkt síðan í ágúst 2008 og hefur það hækkað um tæp 4% á einu ári. Þessi þróun hefur aukið kaupmátt Íslendinga.
Meira
Iggy Pop, Belle og Sebastian, Godspeed You! Black Emperor og Mudhoney eru á meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrows' Parties (ATP) sem fram fer 2.-4. júlí nk. á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Meira
Góður borgarbragur og vettvangur fjölbreytts mannlífs voru meðal þeirra atriða sem lögð var áhersla á í hönnunarsamkeppni um endurgerð Óðinstorgs og Laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs.
Meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson tróð upp á setningarathöfn heimsmeistaramótsins í handbolta í Katar í gærkvöldi og tók þátt í að flytja lag keppninnar: Live it. Katar vann í kjölfarið Brasilíu 28:23 í fyrsta leiknum.
Meira
Rokkhljómsveitin Kaleo er flutt til Bandaríkjanna þar sem hún verður á ferð og flugi næstu mánuðina við að kynna tónlist sína. Hún hefur gert plötusamning við Atlantic Records um alþjóðlega útgáfu verka sinna.
Meira
Tveir féllu og einn særðist í áhlaupi belgísku lögreglunnar í bænum Verviers í austurhluta Belgíu gegn mönnum sem grunaðir eru um hryðjuverkaáform. Ennfremur voru gerðar húsleitir í Brussel, höfuðborg landsins, í tengslum við málið.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samkvæmt fjárhagsáætlun er bygging nýs skólahúss á Æðahöfða í Blikastaðalandi stærsta verkefni Mosfellsbæjar á þessu ári.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýsuafli krókaaflamarksbáta það sem af er fiskveiðiári var í vikunni kominn í 4.011 tonn. Það er 92% af því sem þeir fengu úthlutað í upphafi fiskveiðiársins, að því er segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matsölustöðum í Reykjavík hefur fjölgað á nýliðnum misserum og árum og annað kvöld bætist staðurinn Matur og drykkur í Alliance-húsinu vestur á Grandagarði 2 í hópinn.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hyggst á næstu mánuðum bjóða út ráðgjafarþjónustu við útboðshönnun stækkunar Búrfellsvirkjunar og gerð útboðsgagna. Í kjölfar þessi yrði hægt að bjóða út vélakaup.
Meira
Haldið verður málþing um stöðu múslima, málfrelsi, trúfrelsi og þá hættu sem öfgafólk getur skapað í samfélaginu í Iðnó, laugardaginn 17. janúar kl. 13.00. Yfirskrift fundarins er: Stafar hætta af múslimum á Íslandi?
Meira
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Borgarbókasafn Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg sameinuðust um áramót. Þá fékk Borgarbókasafnið nýtt og aukið hlutverk.
Meira
Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra þar sem Seltjarnarnesbær var dæmdur til að greiða konu 2,5 milljónir í miskabætur vegna þess að starf hennar hjá bænum var lagt niður á ólögmætan hátt.
Meira
Nafn misritaðist Nafn Svíans Mikaels Anderssons var misritað í undirfyrirsögn og upphafi viðtals við hann í Morgunblaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á þessum...
Meira
Matvælastofnun hefur birt skýrslu um niðurstöður áburðareftirlits á árinu 2014. Alls stóðust 9 tegundir áburðar af 41 ekki kröfur um efnainnihald vegna ýmist of lítils magns næringarefna eða of mikils magns kadmíums.
Meira
Töluverð umræða hefur verið um bíla og bílstjóra frá ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu sem komi ekki til að sækja farþega. Ástæðan er tvíþætt, segir í minnisblaði um framkvæmd Strætó á þjónustunni, sem sent var fjölmiðlum í gær.
Meira
Samtals tóku 357 starfsmenn Alcoa Fjarðaáls þátt í einstaklings- og hópverkefnum í sjálfboðavinnu á Austurlandi á síðasta ári undir merki Samfélagssjóðs Alcoa í Bandaríkjunum.
Meira
Tónlist fyrir strengjahljóðfæri mun óma í Mengi í kvöld kl. 21. Meðal gesta kvöldsins eru Úlfur Hansson, Una Sveinbjarnardóttir, Gyða Valtýsdóttir, Benedikt H. Hermannsson, Katie Buckley og Richard Andersson. Annað kvöld kl.
Meira
The Hobbit: The Battle of the Five Armies Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið **** IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 22.50 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.
Meira
Betur fór en á horfðist þegar tvö snjóflóð fellu úr Súðavíkurhlíð á fimmta tímanum í gær. Ökumaður sem var á svæðinu þegar fyrra flóðið féll slapp með skrekkinn. Hann hafði samband við sveitarstjórann sem fór að sækja hann.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í stóra salnum á efri hæð Hafnarborgar hefur Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður reist mikinn skúlptúr eða innsetningu með bíósal og tveimur sviðum eða upptökurýmum, svörtu og hvítu.
Meira
Framhaldi kvikmyndarinnar Avatar, sem sló í gegn árið 2009 og er tekjuhæsta kvikmynd allra tíma, hefur verið frestað um eitt ár en áætlað er að hún komi út árið 2017.
Meira
Hljómsveitin Todmobile og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, koma fram á tónleikum ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kór á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og í Hofi annað kvöld kl. 20.
Meira
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár voru kunngjörðar í gær og var tónskáldið Jóhann Jóhannsson tilnefndur fyrir tónlist sína í The Theory of Everything , en Jóhann vann sem kunnugt er nýverið Golden Globe-verðlaunin í sínum flokki og er einnig...
Meira
Það er draumur hvers manns að starfa við eitthvað sem tengist áhugamálinu og vera í skemmtilegri vinnu. Vakna á morgnana og hlakka til þess að takast á við ný verkefni sem bíða í vinnunni.
Meira
Glæpasöguhöfundurinn vinsæli, Ruth Rendell, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið alvarlegt slag í síðustu viku. Samkvæmt fréttavef BBC vakir sonur hins 84 ára gamla höfundar þar yfir henni.
Meira
American Sniper Í hasarmyndinni American Sniper rekur bandarískur sérsveitarmaður feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta og drap 150 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Margt fólk kann af festu og kurteisi að koma fram og í rauninni þurfa rustamennirnir á því að halda að jákvætt fólk tjái hug sinn oftar og svari þeim."
Meira
Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Snillingarnir sem stóðu að Sagnaslóð höfðu sér til aðstoðar við upplestur einstaklega yndislegar konur sem ugglaust er sárt saknað um allt land."
Meira
Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Vonina gáfu menn ekki upp. Upp úr stendur hversu vanbúnir við Íslendingar vorum til þess að takast á við þá ógn sem fylgir snjónum."
Meira
Þó að ég hafi aldrei getað kastað eða gripið bolta hlakka ég mikið til að fylgjast með okkar mönnum á HM í Katar. Ég veit ég mæli fyrir munn margra er ég óska þeim góðs gengis. Áfram Ísland!...
Meira
Eftir Steindór Björnsson: "Þessir ungu menn voru allir bifreiðastjórar hjá Ferðaþjónustunni og ekki með neina gráðu frá neinum háskóla nema skóla lífsins og sitt eigið hyggjuvit og dugnað"
Meira
Forystumenn ríkisstjórnarinnar, sem og fleiri í framvarðsveit stjórnarmeirihlutans, hafa undirstrikað það að undanförnu að engan bilbug sé á þeim að finna varðandi það markmið að draga formlega til baka umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið.
Meira
Bent Hillman Sveinn Scheving Thorsteinsson fæddist í Árósum 12. janúar 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. janúar 2015. Foreldrar hans voru Guðrún Sveinsdóttir, f. 1.3. 1892, d. 18.8. 1967, og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, f. 11.2. 1890, d.
MeiraKaupa minningabók
Grímur Friðbjörnsson fæddist í Stefánshúsi í Vopnafirði 16. júlí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 15. desember 2014. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Friðbjörn Einarsson, fæddur á Víðirhóli á Hólsfjöllum 26. febrúar 1896, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Þórisson fæddist 11. júlí 1975. Hann lést 31. desember 2014. Gunnar fæddist í Reykjavík en flutti nokkurra daga gamall austur á Lyngás í Holtum með foreldrum sínum og bræðrum. Gunnar var sonur Þóris Sveinbjörnssonar, f. 16. mars. 1936, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Björg Hermannsdóttir Tönsberg fæddist á fæðingarheimilinu í Reykjavík 20. ágúst 1966. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. janúar 2015. Móðir Kristínar Bjargar er Ragnheiður Sigurlaug Helgadóttir, f. 24. mars 1943. Giftist þann 20.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Ósk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 24. febrúar 1983. Hún lést á heimili sínu 1. janúar 2015. Kristín var dóttir hjónanna Gunnars Hilmarssonar, f. 3.6. 1954, d. 16.12. 2001, sem alinn var upp á Raufarhöfn, og Ingveldar Tryggvadóttur, f.
MeiraKaupa minningabók
Kristrún Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. desember 2014. Foreldrar Kristrúnar voru Sigríður Jónsdóttir, f. 1897, d. 1981 og Ágúst Guðjónsson, f. 1898, d. 1957.
MeiraKaupa minningabók
Nói Hrafn Karlsson fæddist á Landspítalanum hinn 3. janúar 2015. Hann lést á vökudeild Landspítalans 8. janúar 2015. Foreldrar Nóa eru Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, söng- og leikkona, f. 9. apríl 1976, og Karl O. Olgeirsson, hljómlistarmaður, f. 21.
MeiraKaupa minningabók
Oddrún Guðsveinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. september 1945. Hún lést 9. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðsveinn Björgvin Þorbjörnsson og Ólöf Kristjánsdóttir, bæði látin. Oddrún átti einn bróður, Gunnar, f.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörg Sæmundsdóttir, fæddist á Stað í Steingrímsfirði 3. ágúst 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð 9. janúar 2015. Hún var dóttir hjónanna Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur, f. 11. janúar 1892, d. 1. mars 1983, og Sæmundar Brynjólfssonar, f. 12.
MeiraKaupa minningabók
Sindri Pétur Ragnarsson fæddist 31. maí 1996 í Reykjavík. Hann lést 5. janúar 2015. Foreldrar Sindra Péturs eru Ragnar Benjamín Ingvarsson, f. 14. febrúar 1958 í Hafnarfirði, og Sigríður Guðrún Karlsdóttir, f. 15. mars 1959 í Reykjavík.
MeiraKaupa minningabók
Sverrir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1927. Hann lést á LSH við Hringbraut 7. janúar 2015. Foreldrar hans voru Guðrún S. Guðlaugsdóttir, f. 1893, d. 1967, borgarfulltrúi, og Einar B. Kristjánsson, f. 1892, d. 1966, húsasmíðameistari.
MeiraKaupa minningabók
Thelma Sigurgeirsdóttir fæddist á Öldugötu í Reykjavík 4. apríl 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. janúar 2015. Foreldrar Thelmu voru hjónin Sigurgeir Steindórsson bifreiðastjóri, f. á Melum, Trékyllisvík, 27.5. 1906, d. 2.5.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Jósefsdóttir (Obba) fæddist í Reykjavík hinn 19. ágúst 1938. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 7. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Jósef Jakobsson, f. 1905, d. 1942, og Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1906, d. 1997.
MeiraKaupa minningabók
Þórhallur Björgvin Ólafsson fæddist í Viðey 13. nóvember 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. janúar 2015. Þórhallur Björgvin var þriðja barn hjónanna Brandísar Árnadóttur, f. á Kollabúðum 4. ágúst 1900, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Kortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi nam um 113,3 milljörðum króna í fyrra og jókst hún úr 91,3 milljörðum eða um 24%. Kortavelta Íslendinga í útlöndum tók einnig kipp upp á við á árinu.
Meira
Gengi svissneska frankans rauk upp um tæplega 30% á gjaldeyrismörkuðum í gærmorgun þegar svissneski seðlabankinn tilkynnti óvænt að gengi frankans yrði hleypt á flot.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það einkenndi íslenska hlutabréfamarkaðinn í fyrra að þættir sem sneru að einstökum félögum skýrðu að mestu verðhreyfingar á árinu. Ráðandi þættir voru væntingar og viðbrögð við uppgjörum.
Meira
Nína trúir því heilshugar að allir eiga skilið hamingju og samkennd. Til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða hefur hún þróað námskeið út frá sinni eigin lífsreynslu og þeirri þekkingu sem hún hefur í jógafræðum.
Meira
Nú þegar veturinn kaldi og dimmi kremur svolítið í okkur sálina er heillaráð að syngja. Söngur gleður geð og losar um allskonar gremju og biturð sem á það til að setjast að í sálarkrílinu í skammdeginu.
Meira
Listakonan Inga María Brynjarsdóttir hefur vakið þó nokkra athygli á undanförnum árum. Hún hefur gert mikið af því að myndskreyta bækur en hún teiknar líka sérstæðar dýramyndir.
Meira
30 ára Anna Dúna ólst upp á Skagaströnd, hefur verið búsett í Kópavogi frá 2010 og starfar nú við mötuneytið hjá Eimskip í Vatnagörðum. Maki: Hilmar Freyr Sveinþórsson, f. 1978, starfsmaður hjá Eimskip. Foreldrar: Súsanna Þórhallsdóttir, f.
Meira
30 ára Hólmfríður ólst upp á Akureyri og á Hauganesi, býr á Hauganesi og starfar hjá Ektafiski á Hauganesi. Maki: Sigurþór Brynjar Sveinsson, f. 1972, málmsmiður hjá Promens. Börn: Sigurbjörn Kristján, f. 2007, og Ingibjörg Jóna, f. 2008.
Meira
Jón Pétursson háyfirdómari fæddist á Víðivöllum í Skagafirði 16.1. 1812. Foreldrar hans voru Pétur Pétursson, prófastur á Víðivöllum, og k.h., Þóra Brynjólfsdóttir húsfreyja.
Meira
30 ára Lína býr á Akureyri og hefur sinnt verslunarstörfum. Unnusti: Þorvaldur Kristinn Þorgeirsson, f. 1985, hefur starfað við ferðaþjónustu. Börn: Hákon Freyr, f. 2006, og Helga Fanney, f. 2010. Foreldrar: Sigurgísli Sveinbjörnsson, f.
Meira
„[F]yrirtæki sem sér öðru fyrirtæki fyrir aðföngum“ segir ÍO um hið laggóða orð birgir . En tvíbölvað er ef „við fáum ekki vörurnar frá birgjanum nema borga fyrirfram“.
Meira
Mílanó Olivia Lóa Porricelli fæddist 28. febrúar 2014. Hún vó 1.580 g og var 42 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórunn Sif Guðlaugsdóttir og Giuseppe...
Meira
Reykjanesbæ Aron Máni Eiríksson fæddist 1. febrúar 2014 kl. 22.10. Hann vó 3.675 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Harðardóttir og Eiríkur Ásgeirsson...
Meira
Mosfellingar eru stoltir af því að úr þeirra röðum kemur fremsta og frægasta skáld Íslendinga á öldinni sem leið, Halldór Laxness. Hann var fæddur í Laxnesi í Mosfellssveit.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mosfellingarnir í hljómsveitinni Kaleo fara til Texas á vit ævintýranna með meik-drauminn í vasanum í lok mánaðarins.
Meira
Ómar Kristinsson var staddur í ræktinni þegar blaðamaður náði tali af honum. „Verður maður ekki að kalla þetta áramótaheit? Svo kemur í ljós hvað ég endist lengi í þessu, en stefnan er nú að koma sér í einhvers konar form aftur.
Meira
Flug snýst ekki aðeins um að pakka ofan í tösku og muna eftir vegabréfinu. Flestir flugfarþegar reyna að láta fara lítið fyrir sér meðan á flugi stendur og eru kurteisir og tillitssamir.
Meira
16. janúar 1947 Talsímasamband við Bandaríkin var opnað. Fyrsta samtalið var milli Emils Jónssonar samgönguráðherra og Thors Thors sendiherra í Washington. 16.
Meira
„Ástandið á liðinu er mjög gott og allir tilbúnir að taka þátt í fyrsta leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, í gær vel innan við sólarhring áður flautað verður til fyrsta leiks Íslands á heimsmeistaramótinu í...
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég kom hingað á sunnudaginn og líst mjög vel á allt. Maður er strax búinn að kynnast þýsku geðveikinni.
Meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur hafnað boði ítalska félagsins Empoli og ákveðið að halda frekar kyrru fyrir hjá Pescara í ítölsku B-deildinni.
Meira
B rendan Rodgers , knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að hann sé í viðræðum við forráðamenn Lille í Frakklandi um að fá belgíska framherjann Divock Origi aftur til félagsins núna í janúarmánuði.
Meira
Heimamenn í Katar fengu sannkallaða óskabyrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Doha í gærkvöldi þegar þeir sigruðu Brasilíumenn, 28:23, í opnunarleik mótsins í Lusail-höllinni.
Meira
RIG 2015 Kristján Jónsson kris@mbl.is Reykjavík verður gestgjafi Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna í einstaklingsíþróttum í áttunda sinn dagana 15.-25. janúar.
Meira
HM karla í Katar A-RIÐILL: Katar – Brasilía 28:23 *Riðlaskiptingu, leikjadagskrá og allar mögulegar upplýsingar um HM í Katar er að finna í HM-blaðinu sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Meira
• Geir Sveinsson skoraði 6 mörk þegar Ísland sigraði Finnland, 28:23, í Laugardalshöllinni í síðasta leiknum í undankeppni fyrsta Evrópumótsins í handknattleik 16. janúar 1994.
Meira
Í Garðabæ Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og hirtu 3. sætið af Keflvíkingum þegar þeir síðarnefndu komu í heimsókn í Garðabæinn til að spila 13. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik.
Meira
Í Vesturbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er líklega sárt að vera ÍR-ingur í dag. Tap liðsins gegn KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi mun eflaust svíða áfram fram yfir helgi.
Meira
Reykjavíkurmót karla B-RIÐILL: Víkingur R. – Valur 0:4 Haukur Ásberg Hilmarsson 6., Ragnar Þór Gunnarsson 21., Gunnar Gunnarsson 25., Kristinn Freyr Sigurðsson 63. ÍR –Leiknir R 1:3 Jón Gísli Ström 32 – Ólafur Hrannar Kristjánsson 55.
Meira
Eggert Gunnþór Jónsson mun taka fram takkaskóna að nýju eftir tæplega 10 mánaða hlé frá knattspyrnuiðkun og semja við danska úrvalsdeildarfélagið Vestsjælland á næstunni, ef marka má Sören Sorgenfri, blaðamann danska blaðsins Berlingske.
Meira
Fernando Torres, framherjinn sem hefur átt svo erfitt uppdráttar um langa hríð, skoraði bæði mörk Atlético Madrid í gærkvöld þegar liðið lauk við að slá út erkifjendur sína í Real Madrid í 16 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar.
Meira
Þórsarar frá Þorlákshöfn byrja nýja árið vel í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þeir unnu í gærkvöldi Tindastól 97:95 og er það aðeins þriðja tap Skagfirðinga í deildinni í vetur.
Meira
Sömu reglur gilda á heimsmeistaramótinu í Katar og á HM fyrir tveimur árum varðandi breytingar á leikmannahópum liðanna á milli leikja. Tilkynna má að hámarki 16 leikmenn fyrir fyrsta leik.
Meira
Í gegnum tíðina hafa átta leikmenn íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótum síðar orðið landsliðsþjálfarar eða stýrt landsliðinu á heimsmeistaramóti. Karl G. Benediktsson varð fyrstur til að ná þessum áfanga.
Meira
Enginn samherja Guðjóns Vals Sigurðssonar frá fyrsta heimsmeistaramóti hans, 2001, leikur ennþá með landsliðinu. Aðeins einn samherja Guðjóns Vals frá HM er í landsliðshópnum að þessu sinni.
Meira
Fimm af þeim 17 leikmönnum sem Aron Kristjánsson tefldi fram í íslenska landsliðinu á HM á Spáni fyrir tveimur árum eru ekki í liðinu að þessu sinni.
Meira
Fimm af 17 leikmönnum íslenska landsliðshópsins á HM 2015 voru ekki í liðinu á síðasta heimsmeistaramóti sem fram fór á Spáni fyrir tveimur árum.
Meira
Aðeins fjórum sinnum hefur íslenskum handknattleiksmanni hlotnast sá heiður að vera valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Sá fyrsti var Bjarki Sigurðsson. Hann varð fyrir valinu í lok heimsmeistaramótsins í Svíþjóð 1993.
Meira
Keppnishallirnar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í fyrsta skipti síðan heimsmeistaramótið var haldið í Kumamoto í Japan 1997 fer HM fram nánast á sama blettinum. Þrjár keppnishallir í Doha í Katar munu hýsa alla leiki heimsmeistaramótsins.
Meira
Andstæðingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland er í sterkum riðli á HM í Katar og er helsta orsökin sú að liðið fór óvenjulega leið inn í keppnina. Ísland tekur sæti Barein í riðlinum en landslið Barein var í neðsta styrkleikaflokki.
Meira
Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aðeins einu sinni hefur Íslendingur orðið markakóngur á heimsmeistaramóti. Þeim áfanga náði Guðjón Valur Sigurðsson á HM í Þýskalandi fyrir átta árum. Hann skoraði þá 66 mörk í 10 leikjum.
Meira
Fyrirliðinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, tekur nú þátt í sínu átjánda stórmóti með landsliðinu þegar flautað verður til leiks á HM í Katar.
Meira
Frá því að Katar var úthlutað heimsmeistaramótinu 2015, fram yfir Frakkland, Noreg og Pólland, í janúar fyrir fjórum árum hefur handknattleikssamband þjóðarinnar róið að því öllum árum að geta teflt fram samkeppnishæfu liði á mótinu, og rúmlega það.
Meira
Aðrir riðlar Kristján Jónsson kris@mbl.is A-riðillinn getur vart talist sterkur í samanburði við riðil Íslands og líklega er A-riðillinn sá veikasti í keppninni.
Meira
Íslendingar eiga flesta landsliðsþjálfara á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Katar. Alls stýra fjórir Íslendingar liðum á mótinu og hafa aldrei verið fleiri.
Meira
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliðum Svía, Alsírbúa, Frakka, Tékka og Eygpta í þessari röð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Lið allra þjóðanna í C-riðlinum hafa í gegnum tíðina mætt íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótum.
Meira
Frakkar, sem unnið hafa tvö af síðustu þremur heimsmeistaramótum og eru með Íslandi í riðli, eru líklegastir til að landa heimsmeistaratitlinum í Katar samkvæmt veðbönkum.
Meira
Danmörk Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við setjum markið á að komast í undanúrslit. Það er eiginlega ekki hægt að gera annað í ljósi árangurs danska landsliðsins á undanförnum mótum.
Meira
Ísland varð fyrst liða til að rjúfa 50 marka múrinn í leik á HM þegar liðið vann Ástralíu með 40 marka mun á HM í Portúgal 2003, 55:15. Þar með slógu strákarnir okkar met Svía sem höfðu unnið Ástralíu á HM 1999, 49:17.
Meira
Upprifjun Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið náði sér aldrei á almennilegt flug á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem haldið var á Spáni fyrir tveimur árum.
Meira
Fyrirkomulag Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keppnisfyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í Katar er að grunni til það sama og á Spáni fyrir tveimur árum.
Meira
Á þeim sautján heimsmeistaramótum sem íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur tekið þátt í hefur það sjö sinnum unnið fyrsta leik sinn á mótinu.
Meira
Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer nú fram í 24. sinn í Katar frá 15. janúar til 1. febrúar. Þetta verður aðeins í þriðja sinn sem HM í handbolta karla fer fram utan Evrópu.
Meira
Daniel Stephan, fyrrverandi lykilmaður í sterku liði Lemgo og fastamaður í þýska landsliðinu í handknattleik, spáir Dönum sigri á heimasíðu heimsmeistaramótsins. Danska liðinu er stjórnað af Guðmundi Guðmundssyni eins og íþróttaáhugamenn þekkja.
Meira
Spánverjar urðu heimsmeistarar á heimavelli fyrir tveimur árum en þá héldu þeir lokakeppnina í fyrsta skipti í sögunni. Spænska liðið lék það danska heldur betur grátt í úrslitaleiknum og vann hann með fáheyrðum yfirburðum, 35:19.
Meira
HM í Katar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Ísland beið óvænt lægri hlut fyrir Bosníu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Katar síðasta sumar sáu íslenskir handknattleiksáhugamenn fram á daufan janúarmánuð 2015.
Meira
Íslensku þjálfararnir fjórir Aron Kristjánsson, Dagur Sigurðsson, Guðmundur Þórður Guðmundsson og Patrekur Jóhannesson eiga það allir sameiginlegt að hafa leikið fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti í handknattleik.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.