Greinar mánudaginn 19. janúar 2015

Fréttir

19. janúar 2015 | Innlent - greinar | 85 orð | 1 mynd

90 kílómetrar af gönguleiðum

Í Mosfellsbæ eru 90 km af stikuðum gönguleiðum. Á undanförnum árum verið unnið að því að stika gönguleiðir um fjöll, dali og vegleysur í bæjarfélaginu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Skátafélagið Mosverja. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund manns í Bláfjöllum

„Færið var frábært, veðrið gott og stemningin í brekkunni mögnuð,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla en alþjóðlegi skíðadagurinn var haldinn í fjallinu í gær. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Banna öll mótmæli

Þýska lögreglan hefur lagt bann við öllum mótmælum utandyra í austanverðri Dresden í dag vegna hryðjuverkahótunar í garð öfgahreyfingarinnar PEGIDA sem áætlað hafði mótmæli. PEGIDA-hreyfingin vinnur gegn meintum íslömskum áhrifum í Evrópu. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Héldum samstöðu alveg til loka“

Læknar í Læknafélagi Íslands og Skurðlæknafélag Íslands samþykktu kjarasamningana, sem gerðir voru við ríkið á dögunum, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 649 orð | 3 myndir

Brýnt að fara í nákvæma selatalningu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vísbendingar eru um að fækkað hafi í stofni landsels síðustu ár eða frá 2011. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Skrafað og skeggrætt Málþing um stöðu múslima á Íslandi var haldið í Iðnó um helgina. Þar var rætt um málfrelsi, trúfrelsi og þá hættu sem öfgafólk getur skapað í... Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Erfiður loðnuleiðangur vegna veðurs

„Því fyrr sem hægt verður að ákvarða kvóta, því betra,“ segir fiskifræðingurinn Sveinn Sveinbjörnsson en hann er um borð í hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssuni sem er við loðnuleit út af norðanverðum Vestfjörðum. „Við fórum fyrst út... Meira
19. janúar 2015 | Innlent - greinar | 157 orð | 1 mynd

Er gröf Egils Skallagrímssonar fundin?

Á Hrísbrú í Mosfellsdal hefur Jesse Byock, prófessor í fornleifafræði, staðið fyrir fornleifauppgreftri. Þar hefur verið komið niður á stóran landnámsskála og telja menn sig þar jafnvel hafa fundið gröf Egils Skallagrímssonar. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Er skandinavíska grasið grænna en það íslenska?

Frá bankahruni hafa reglulega borist fréttir af fjölda Íslendinga sem hafa flutt til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. En hverjir fluttu og hvers vegna? Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Fjárfesta í nýjum fiskeldisbáti til framtíðar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er bylting, það er ekkert flóknara en það,“ segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Arnarlaxi, en fyrirtækið fjárfesti nýlega í nýjum fiskeldisbáti. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fluttur með sjúkraflugi eftir snjóflóð

Snjóflóð féll í hlíðinni fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði á sjötta tímanum í gær. Tveir menn sem voru á ferð um svæðið lentu í flóðinu og slasaðist annar þeirra, þó ekki lífshættulega. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Flykkjast enn til Norðurlandanna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Enn er mikill áhugi meðal Íslendinga á að fara til starfa í Noregi. Eftirspurnin er þó ekki sú sama og var árin 2009 og 2010, en hópurinn er fjölbreyttari en þá. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Fræðir um ferli sýningarinnar Flatlands

Listakonan Sirra Sigrún Sigurðardóttir heldur fyrirlestur í dag um vinnuferlið og hugmyndir sem liggja að baki sýningunni Flatlandi í fyrirlestrasal myndlistardeildar á Laugarnesvegi... Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Fylgjast náið með gasmengun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hópur vísindamanna og sérfræðinga frá Jarðfræðistofnun Bretlands, Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofu Íslands mun í dag fara að gosstöðvunum í Holuhrauni. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Háttsettur hershöfðingi sagður hafa látist í loftárás

Hersveitir Ísraels gerðu í gærdag harðar loftárásir á Golan-hæðir í Sýrlandi og greinir fréttaveita AFP frá því að fimm liðsmenn Hezbollah-samtakanna hafi fallið í átökunum. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1473 orð | 3 myndir

Heima er hér í Bergen

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Íslendingar flytja mikið til útlanda Undanfarna tvo áratugi hafa 10-12...

Íslendingar flytja mikið til útlanda Undanfarna tvo áratugi hafa 10-12 af hverjum 1.000 íslenskum ríkisborgurum flutt til útlanda, en það er mun meira en gerist og gengur á hinum Norðurlöndunum. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Komst í sjúkraþjálfun á kostnað vinar síns

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég get ekki annað en hlegið að þessu þó þetta sé grafalvarlegt mál,“ segir Kristján Vignir Hjálmarsson sem notar ferðaþjónustu fatlaðra mjög mikið til að komast á milli staða. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Lítið gert í offituvandanum

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Svo til ekkert hefur verið gert til að berjast gegn offitu á Íslandi eftir að ráðgjafarfyrirtækið Boston consulting group gerði úttekt á íslenska heilbrigðiskerfinu árið 2011. Þar kom m.a. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Mastrið fært um 32 metra

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við erum að reyna að draga úr hættunni á því að það komi til rafmagnsleysis á suðvesturhorni landsins ef gjósa fer í Bárðarbungu,“ segir Guðlaugur Sigurgeirsson, deildarstjóri netrekstrar hjá Landsneti. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Menningarstefna borgarinnar rædd

Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar heldur opinn fund um nýja menningarstefnu borgarinnar í dag kl. 15 í Borgarbókasafninu, menningarhúsi sem í desember var opnað í Spönginni 41 í Grafarvogi. Formaður ráðsins greinir m.a. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mikil leit við Miðbakka

Egill Ólafsson Kristján H. Johannessen Fólksbifreið fór í höfnina við Miðbakka Reykjavíkurhafnar í gærdag og var ökumaður hennar, ung kona, fluttur í skyndi á sjúkrahús. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ókyrrð í lofti og flugferðum aflýst

Fjölmörgum flugferðum til og frá Keflavíkurflugvelli hefur verið frestað eða aflýst vegna veðurs í dag. Icelandair hafði seint í gærkvöldi aflýst ellefu ferðum til Evrópulanda sem fara átti í morgunsárið. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ragnar með tvær sýningar í Ástralíu

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson verður með tvær sýningar á næstunni í Perth í Ástralíu í galleríinu Down Under. Tónlist og vídeóverk munu leika veigamikið hlutverk á sýningunum og verða m.a. Meira
19. janúar 2015 | Innlent - greinar | 207 orð | 1 mynd

Reisa eftirlíkingu af landnámsbæ

Stefnt er að því að eftirlíking af landnámsbæ verði risin í landi Selholts í Mosfellsdal næsta sumar. Þetta er frumkvöðlaverkefni ungra sagnfræðinga og hefur verið unnið í samstarfi við fjárfesta og bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sandurinn aldrei verið meiri í Landeyjahöfn

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Sandurinn hefur aldrei verið eins mikill og núna,“ segir Óttar Jónsson, skipstjóri dýpkunarskipsins Dísu, um ástandið í Landeyjahöfn. Hann segir mjög erfitt að athafna sig á svæðinu. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Sex milljónir manna hlýddu á messu páfa

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Heimsmet var slegið þegar sex milljónir manna sóttu útimessu sem Frans páfi hélt í Manila, höfuðborg Filippseyja, í gær. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Sjóðheitt Íslendingafjör

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Samkvæmt upplýsingum HSÍ voru um 70 Íslendingar á leik Íslands og Alsírs á heimsmeistaramótinu í Katar. HSÍ hefur verið milliliður við að útvega fólkinu miða. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sló til lögreglumanns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á næturvaktinni í fyrrinótt. Um klukkan fimm í gærmorgun var tilkynnt um mann í mjög annarlegu ástandi í Vesturbænum. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Smálánafyrirtæki í lagalegu „tómarúmi“

Baksvið Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Ekki þarf að sækja um starfsleyfi fyrir fyrirtæki sem veita smálán til almennings á háum vöxtum. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Styðja afnám refsingar vegna guðlasts

Tillaga Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, um að lýsa yfir stuðningi við framkomið frumvarp Pírata á Alþingi um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana í almennum hegningarlögum, þar sem m.a. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 225 orð

Telja hagkvæmni aukast með sameiningu

Meirihluti svarenda í könnun Hafnasambands Íslands telur að sameina megi hafnasjóði á Íslandi og búa þannig til hagkvæmari rekstrareiningar. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Thorning-Schmidt til Síerra Leóne

Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, fer á morgun í heimsókn til Síerra Leóne. Hún er fyrsti leiðtogi Vesturlanda til að ferðast þangað en landið hefur orðið illa úti í ebólufaraldrinum sem nú geisar í þremur löndum í Vestur-Afríku. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tóku ekki tillit til áhættuþátta

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fram kom í nýrri rannsókn, sem unnin var af vísindamönnum við John Hopkins-háskólasjúkrahúsið í Bandaríkjunum, að flest tilfelli krabbameins væru vegna hreinnar óheppni fremur en óheilbrigðs lífsstíls eða erfða. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Um 20 þúsund hafa flutt

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 377 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hobbit: The Battle of the Five Armies Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið **** IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 22.50 Smárabíó 17.00, 17.00, 20. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Verði sendur til Belgíu

Yfirvöld í Belgíu segja engin tengsl vera á milli þeirra sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar í Grikklandi síðastliðinn laugardag og þeirra sem belgíska lögreglan stöðvaði í aðgerðum sínum síðastliðinn fimmtudag. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Verður skipaður prestur á Akranesi

Valnefnd Garðaprestakalls á Akranesi hefur komist að einróma niðurstöðu um að mæla með því að séra Þráinn Haraldsson verði skipaður prestur á Akranesi. Meira
19. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Yfirleitt eftirspurn á fiskmörkuðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveiflur í gengismálum og óvissa á mörkuðum í Austur-Evrópu einkenna markaði fyrir sjávarafurðir nú í upphafi árs, að mati Helga Antons Eiríkssonar, forstjóra Iceland Seafood. Meira
19. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Yfirvöld loka fyrir snjallsímaforrit

Yfirvöld í Bangladesh hafa lokað fyrir notkun á snjallsímaforritunum Viber og Tango, sem eru vinsæl samskiptaforrit á meðal stuðningsmanna mótmæla andstæðinga núverandi stjórnvalda þar í landi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2015 | Leiðarar | 256 orð

Mikilvæg viðurkenning

Íslendingar geta verið stoltir af Jóhanni Jóhannssyni Meira
19. janúar 2015 | Leiðarar | 353 orð

Nauðsynlegt er að viðurkenna vandann

Það þýðir ekki að setja kíkinn fyrir blinda augað þegar tekist er á við hryðjuverkamenn Meira
19. janúar 2015 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Stefnan hörmuð og svo afbökuð

Á andriki.is er það rifjað upp að „sjálfstæðir Evrópumenn“ hafi eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins í febrúar 2013 harmað niðurstöðu fundarins í Evrópumálum. Meira

Menning

19. janúar 2015 | Bókmenntir | 2352 orð | 4 myndir

Drottningin kveður

Í lok nóvember lést breski rithöfundurinn Phyllis Dorothy James, betur þekkt sem P.D. James, 94 ára að aldri. Ragnar Jónasson rithöfundur segir frá kynnum sínum af höfundinum en hann hitti James tvívegis og tók viðtal við hana fyrir Morgunblaðið þegar hún var á nítugasta aldursári. Meira
19. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 53 orð | 3 myndir

Efnt var til tónleika í Hannesarholti í gær þar sem sópraninn Hallveig...

Efnt var til tónleika í Hannesarholti í gær þar sem sópraninn Hallveig Rúnarsdóttir og píanóleikarinn Gerrit Schuil fluttu lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eduard Mörike. Meira
19. janúar 2015 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Ekki eftir Caravaggio segir dómurinn

Eftir harðvítugar deilur sem athygli hafa vakið í myndlistarheiminum, um það hvort endurreisnarmeistarinn Caravaggio væri höfundur verks eða einhver fylgismanna hans, og þá um verðnæti þess, hefur réttur í Englandi úrskurðað að fyrrverandi eiganda beri... Meira
19. janúar 2015 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Grateful Dead 50 ára

Fjórir eftirlifandi stofnfélagar hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Grateful Dead hyggjast koma saman á þrennum tónleikum í Chicago 3. til 5. júlí í sumar, til að halda upp á það að hálf öld er frá stofnun sveitarinnar. Meira
19. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 52 orð | 3 myndir

Helga Arnalds opnaði ljósmyndasýningu á Tjarnarbarnum, bar Tjarnarbíós...

Helga Arnalds opnaði ljósmyndasýningu á Tjarnarbarnum, bar Tjarnarbíós. Meira
19. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 50 orð | 4 myndir

Hljómsveitin Todmobile tróð upp um helgina ásamt gítarleikara Genesis...

Hljómsveitin Todmobile tróð upp um helgina ásamt gítarleikara Genesis, Steve Hackett. Efnt var til tvennra tónleika ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kór á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á föstudag og í Hofi á laugardag. Meira
19. janúar 2015 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Nýrri síðu Or Type fagnað í Mengi

Efnt verður til fagnaðar í Mengi við Óðinstorg á miðvikudaginn vegna opnunar nýs vefjar Or Type, ortype.is. Or Type er fyrsta og eina sérhæfða leturútgáfa Íslands. Meira
19. janúar 2015 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Rússar ósáttir við myndina Leviathan

Rússneska kvikmyndin Leviathan, sem tilnefnd er til Óskarsverðlaunanna, virðist njóta vinsælda hvarvetna nema í heimalandi sínu. Meira
19. janúar 2015 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Sigurtillaga um sýningu

Tilkynnt var um helgina að tillaga Aðalheiðar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur að haustsýningu í Hafnarborg 2015 hefði verið valin sú besta af þeim útvöldu sem valnefnd skoðaði sérstaklega. Meira
19. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Tímabært að gyrða sig í loðbrók

Þrátt fyrir ofboðslegan áhuga á skálmöldum og víkingum hef ég ekki gefið mér tíma til að horfa að neinu gagni á írsk/kanadísku þættina Vikings á RÚV en þar hermir af kappanum Ragnari loðbrók og hyski hans. Meira

Umræðan

19. janúar 2015 | Aðsent efni | 1084 orð | 1 mynd

Afglöp í starfi eða pólitískur þrýstingur?

Eftir Grétu Björgu Egilsdóttur: "Þegar nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflugvöll var auglýst í desember 2013 og janúar 2014 bárust skipulagsfulltrúa Reykjavíkur alls 43 athugasemdir." Meira
19. janúar 2015 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Ari spyr um mannakjöt

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur benti á það í viðtali sem birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina að ef við ætluðum okkur að svara spurningum sem dúkka upp hjá krökkum í tengslum við átök og voðaverk um víða veröld síðustu misserin sé... Meira
19. janúar 2015 | Aðsent efni | 448 orð | 3 myndir

Er Garðabær paradís skattpíndra Keflvíkinga?

Eftir Ívar Pétur Guðnason: "Fasteignaskattar eru 84% hærri í Reykjanesbæ en í Garðabæ. Hjá öldruðum getur munurinn verið nær fjórfaldur." Meira
19. janúar 2015 | Velvakandi | 36 orð | 1 mynd

Óskarinn?

Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlist í kvikmyndinni The Theory of Everything. Nú hefur hann fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna líka. Það er alltaf gaman þegar Íslendingar gera það gott úti í hinum stóra heimi.... Meira
19. janúar 2015 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Slysahætta í Eyrarhlíð

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þeir sem vilja frekar leysa þetta vandamál með hreppaflutningum vita ekkert um hvað bættar samgöngur snúast og eru úr tengslum við raunveruleikann." Meira

Minningargreinar

19. janúar 2015 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Ásgeir Markús Jónsson

Ásgeir Markús Jónsson fæddist 15. apríl 1943. Hann andaðist 4. janúar 2015. Útför hans fór fram 14. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Dísa Pétursdóttir

Dísa Pétursdóttir fæddist á Akureyri 17. júní 1934. Hún lést á Akureyri 2. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, f. á Fossvöllum í Jökulsárhlíð 29. júní 1893, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir Kratsch

Guðrún Jónsdóttir Kratsch fæddist í Hnífsdal 20. júní 1925. Hún lést á Borgarspítalanum 11. desember 2014. Foreldar hennar voru hjónin Jón Jóhannesson og Guðríður Aðalbjörg Óladóttir. Guðrún giftist Reyni Kratsch, f. 25. apríl 1922, d. 1. jan 2001. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir

Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir fæddist á Stóru-Þverá í Fljótum 28. september 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 6. janúar 2015. Foreldrar Guðrúnar voru Jóna Kristín Guðmundsdóttir, f. 29.12. 1899, d. 19.12. 2003, og Guðmundur Benediktsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Guðrún Þórhallsdóttir

Guðrún Þórhallsdóttir fæddist 24. október 1925. Hún lést 3. janúar 2015. Útför hennar fór fram í kyrrþey 13. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Jón Eiríksson

Jón Eiríksson fæddist í Reykjavík 29. september 1925. Hann lést í Reykjavík 4. janúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin María Þuríður Bjarnadóttir frá Geirlandi í V-Skaftafellssýslu, f. 27. apríl 1888, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Kristín Hlíf Kristjánsdóttir

Kristín Hlíf Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1925. Foreldrar hennar voru Ingunn Magnúsdóttir og Kristján Jóhannsson. Hún eignaðist soninn Erlend Jón Ólafsson 6. desember 1964. Eiginkona hans er Aðalheiður Sigurjónsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Magnús Guðjón S. Jónsson

Magnús Guðjón S. Jónsson fæddist á Skriðnesenni, Strandasýslu, 1. mars 1938. Hann lést á Landskotsspítala 9. janúar 2015. Foreldrar Magnúsar voru Soffía Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1900, d. 1973, og Jón Jensson, f. 1989, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Margrét K. Ásbjarnardóttir

Margrét Kristín Ásbjarnardóttir fæddist í Vesturbotni, Vestur-Barðastrandarsýslu 11. maí 1941. Hún lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Ólafsson og Marta Guðrún Vilhjálmsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Marteinn Brynjólfur Sigurðsson

Marteinn Brynjólfur Sigurðsson fæddist í Keflavík 24. júlí 1923. Hann lést eftir stutta sjúkrahúslegu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. desember 2014 . Foreldrar hans voru Guðbjörg Brynjólfsdóttir, f. 22.10. 1897, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Salvör Ásta Sigurðardóttir

Salvör Ásta Sigurðardóttir fæddist 18. desember 1919. Hún lést 6. janúar 2015. Útför Salvarar fór fram 14. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Sigurður Marteinsson

Sigurður Marteinsson fæddist á Hálsi í Kaldakinn í Suður-Þingeyjarsýslu 21. mars 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. janúar 2015. Hann var sonur hjónanna Marteins Sigurðssonar og Aðalbjargar Jakobsdóttur og ólst upp hjá þeim á Hálsi. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Sigurður Þorberg Guðmundsson

Sigurður Þorberg Guðmundsson fæddist í Folafæti í Súðavíkurhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 12. mars 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi á aðfangadag, 24. desember, 2014. Útför Sigurðar Þorbergs var gerð frá Háteigskirkju í 7. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 1996 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jóna Jónsdóttir

Sigurlaug Jóna Jónsdóttir fæddist 19. ágúst 1927 á Siglufirði og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Jón Kristjánsson verkamaður, f. 29.1. 1902, d. 3.1. 1973, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 12.10. 1896, d. 25.8. 1969. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist á Álftarhóli í Austur-Landeyjum 17. desember 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 6. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Árnadóttir, f. 1885, d. 1975, frá Miðmörk, V-Eyjafjöllum, og Ólafur Halldórsson,... Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2015 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1958. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 6. janúar 2015. Foreldrar hans eru Borghildur Garðarsdóttir, f. 1932 á Flateyjardal, og Guðmundur Jóh. Guðmundsson skipstjóri, f. 1933 á Tálknafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar, fjárfestar og reynsuboltar leiddir saman

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Næstkomandi laugardag býður Landsbankinn, í samvinnu við Háskóla Íslands, til Iceland Innovation UnConference á Háskólatorgi. Meira
19. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 147 orð

KPMG unir úrskurði endurskoðendaráðs

Endurskoðendaráð lauk nýlega athugun á framkvæmd endurskoðunar KPMG á ársreikningi fjármálafyrirtækis vegna ársins 2008. Er það niðurstaða ráðsins að veita tveimur endurskoðendum KPMG áminningu í samræmi við ákvæði laga um endurskoðendur. Meira
19. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Obama með banka og auðmenn í sigtinu

Barack Obama Bandaríkjaforseti mun nota árlegt ávarp sitt í Bandaríkjaþingi til að kynna nýja skatta sem leggjast munu þyngst á efnafólk og fjármálafyrirtæki. Meira
19. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Svissneski fjármálaráðherrann hvergi banginn

Eveline Widmer-Schlumpf, fjármálaráðherra Sviss, tók til varna fyrir svissneska seðlabankann á sunnudag. Meira

Daglegt líf

19. janúar 2015 | Daglegt líf | 450 orð | 2 myndir

Að tileinka sér heilsusamlegar lífsvenjur

Í byrjun nýs árs er algengt að fólk taki upp hollari lífshætti og setji sér ýmis markmið. Markmið tengd mataræði og hreyfingu eru oft mjög áberandi. Heilsan er okkur öllum mikilvæg, en hvernig metum við hana? Meira
19. janúar 2015 | Daglegt líf | 603 orð | 3 myndir

Björt í Sumarhúsum tekur upp á óþekkt

Þegar afi og amma ráða illa við barnabarnið sitt, hana Björt, sem er í pössun hjá þeim í sumarbústað, grípa þau til heldur óhefðbundinna uppeldisaðferða, þau hræða stúlkuna og við sögu koma draugur og ókind. Meira
19. janúar 2015 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Njótum fjölbreytileikans í allri sinni dásamlegu mynd

Fyrir nokkrum dögum var stofnuð síða á Facebook sem heitir Pakoda in Iceland og að baki henni eru samtök fólks um betri matarmenningu í Evrópu. Í lýsingu segir: Hvort sem það er pakóda, shish kebab, kúskús eða samósa, þá viljum við það. Meira
19. janúar 2015 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

...takið þátt í ljóðaslammi

Nú stendur yfir skráning fyrir áttunda ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur, en það verður haldið á Safnanótt, föstudaginn 6. febrúar næstkomandi. Að þessu sinni er þemað „sykur“. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Db3 De7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Db3 De7 8. e3 Rd7 9. Dc2 g6 10. Hc1 dxc4 11. Bxc4 Bg7 12. e4 0-0 13. 0-0 e5 14. d5 Rb6 15. dxc6 bxc6 16. Bb3 h5 17. Ra4 Rxa4 18. Bxa4 Ba6 19. Hfe1 Bb5 20. Bb3 Hab8 21. Hcd1 a5 22. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Árni Kristjánsson

Árni Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19.1. 1924. Foreldrar hans voru Kristján Einarsson, framkvæmdastjóri SÍF, og Ingunn Árnadóttir. Meira
19. janúar 2015 | Í dag | 346 orð

Enn af druslum og gömlum kveðskap

Í Íslenskri orðabók getur orðið drusla þýtt veraldlegt kvæði, ruslkvæði. Dæmi um það hafa síðustu daga birst í Vísnahorni. Guðmundur B. Meira
19. janúar 2015 | Fastir þættir | 169 orð

Fimmta þrepið. V-Enginn Norður &spade;ÁDG84 &heart;ÁD72 ⋄G...

Fimmta þrepið. V-Enginn Norður &spade;ÁDG84 &heart;ÁD72 ⋄G &klubs;ÁG6 Vestur Austur &spade;K103 &spade;62 &heart;G843 &heart;6 ⋄ÁK9 ⋄76532 &klubs;D103 &klubs;98754 Suður &spade;975 &heart;K1095 ⋄D1084 &klubs;K2 Suður spilar 5&heart;. Meira
19. janúar 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 2 myndir

Fólkið sækist eftir sérbýliseignum

„Sérstaða Mosfellsbæjar er sérbýliseignir,“ segir Einar Páll Kjærnested, lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar. „Rað- og parhús sem eru í kringum 100 fermetrar að flatarmáli eru aldrei lengi á söluskrá. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðjón Birgir Jóhannsson

30 ára Guðjón ólst upp í Neskaupstað, hefur búið þar alla tíð og er athafnamaður. Maki: Rósa Dröfn Pálsdóttir, f. 1987, hársnyrtir. Börn: Jóhann Páll, f. 2008, og Elísa Dröfn, f. 2012. Foreldrar: Karl Jóhann Birgisson, f. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Halldór Þ. Þorsteinsson

30 ára Halldór ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, lauk prófi í lögfræði og stundar fyrirtækjarekstur. Maki: Helga Reynisdóttir, f. 1987, lögfræðingur. Foreldrar: Þorsteinn Einarsson, f. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hólmavík Heiðrún Arna Jónsdóttir fæddist 16. júní 2014 kl. 6.56. Hún vó...

Hólmavík Heiðrún Arna Jónsdóttir fæddist 16. júní 2014 kl. 6.56. Hún vó 3.036 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Hjördís Inga Hjörleifsdóttir og Jón Þór Gunnarsson... Meira
19. janúar 2015 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Íbúafjölgun 113% á um 25 árum

Sveitin varð borg. Þetta er í stuttu máli sú þróun sem orðið hefur í Mosfellsbæ í tímans rás. Þéttbýli í sveitinni, sem kennd er við Mosfell, fór að myndast upp úr síðari heimsstyrjöld. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogi Fjóla Hlín Ófeigsdóttir fæddist 7. apríl 2014 kl. 1.39. Hún vó...

Kópavogi Fjóla Hlín Ófeigsdóttir fæddist 7. apríl 2014 kl. 1.39. Hún vó 2.968 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristjana Hlín Valgarðsdóttir og Ófeigur Lýðsson... Meira
19. janúar 2015 | Í dag | 27 orð

Látið frið Krists ríkja í hjörtum ykkar því að Guð kallaði ykkur til að...

Látið frið Krists ríkja í hjörtum ykkar því að Guð kallaði ykkur til að lifa saman í friði sem limi í einum líkama. Verið þakklát. Meira
19. janúar 2015 | Í dag | 62 orð

Málið

Tvær merkingar so. að veita eru að afhenda , gefa eða láta í té og svo að „láta renna í þar til gerðum skurði“ (ÍO) – samanber no. veita : m.a. skurður , og no. áveita og vatnsveita . Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 623 orð | 3 myndir

Skáld sem dáir Brahms

Sigurjón fæddist í Reykjavík 19.1. 1955 og ólst upp á Hjallalandi við Nesveg til 13 ára aldurs: „Æskuheimili mitt var stundum kallað hvíta húsið með bláa þakinu og stóð skammt þar frá sem KR-blokkin stendur í dag. Nú tilheyrir þetta Ægisíðu. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Steinar Baldursson

30 ára Steinar ólst upp í Klængsseli í Flóa, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá FSU og er húsasmiður hjá Landstólpa. Maki: Arnleif Margrét Friðriksdóttir, f. 1989, snyrtifræðingur. Börn: Arna, f. 2008, Sara, f. 2010, og Kári, f. 2013. Meira
19. janúar 2015 | Fastir þættir | 727 orð | 3 myndir

Svo hjólin snúist áfram

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér hefur alltaf þótt virðingarvert þegar fólk reynir að bjarga sér. Er útsjónarsamt og hefur sjálfsbjargarviðleitni. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þóra Ásgeirsdóttir 85 ára Halldór Hörður Arason Vilhjálmur Ólafsson 80 ára Ása Pálsdóttir Jóhanna Sigríður Pálsdóttir Kristján G. Valdemarsson Zíta Kolbrún Benediktsdóttir 75 ára Ásbjörg Ívarsdóttir Guðrún Steindórsdóttir Hjalti M. Meira
19. janúar 2015 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Vestlendingur ársins 2014

Helgi Ólafur Jakobsson, kennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi var valinn Vestlendingur ársins 2014 af lesendum héraðsfréttablaðsins Skessuhorns. Meira
19. janúar 2015 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Þegar þorri þjóðarinnar býr á höfuðborgarsvæðinu breytast tengsl við byggðirnar úti á landi. Meira
19. janúar 2015 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. Meira

Íþróttir

19. janúar 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

10 stig hjá Jóni í sigurleik

Unicaja Málaga vann í gærkvöldi mikilvægan sigur í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann Bilbao örugglega 86:74 á heimavelli en lið Bilbao er á meðal fimm efstu liðanna í deildinni. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

AZ Alkmaar – Dordrecht 2:0 • Aron Jóhannsson spilaði frá 76...

AZ Alkmaar – Dordrecht 2:0 • Aron Jóhannsson spilaði frá 76. mínútu fyrir AZ Alkmaar. Heracles – Excelsior 0:3 Feyenoord – Twente 3:1 Utrecht – Heerenveen 1:2 Willem II – G.A. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Birkir eftirsóttur og á skotskónum

Birkir Bjarnason skoraði fjórða mark Pescara í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu á laugardag þegar liðið vann Trapani 4:2 á útivelli. Pescara er í 7. sæti með 31 stig. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Dagur með fullt hús stiga fyrir uppgjörið við Guðmund

„Í lokin snerist þetta auðvitað aðeins um heppni, en hún er hluti af þessu,“ sagði Dagur Sigurðsson sem fer frábærlega af stað sem þjálfari þýska landsliðsins í handknattleik en Þjóðverjar hafa unnið báða leiki sína á HM í Katar til þessa. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ég hefði átt að hæla Katarbúum meira fyrir gott skipulag á ferðum fyrir...

Ég hefði átt að hæla Katarbúum meira fyrir gott skipulag á ferðum fyrir fjölmiðlamenn milli keppnisstaða í rabbi við félaga minn á laugardaginn. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Finnur spilar hjá Rúnari næsta árið

Knattspyrnukappinn Finnur Orri Margeirsson skrifaði um helgina undir samning til eins árs við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström. Vistaskiptin höfðu legið lengi í loftinu en voru formlega tilkynnt á laugardag. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 267 orð | 6 myndir

Fjölbreytileiki í fyrirrúmi

RIG 2015 Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Reykjavíkurleikarnir í einstaklingsíþróttum héldu áfram um helgina og er óhætt að segja að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fotbolti.net mót karla A-deild, riðill 1: Breiðablik – ÍA 3:0...

Fotbolti.net mót karla A-deild, riðill 1: Breiðablik – ÍA 3:0 Ellert Hreinsson, Arnþór Ari Atlason, Davíð Kristján Ólafsson. A-deild, riðill 2: Keflavík – ÍBV 4:4 Hólmar Örn Rúnarsson 29. (víti), Sigurbergur Elísson 83., 90. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Hafdís Sigurðardóttir bætti eigið Íslandsmet

Hafdís Sigurðardóttir bætti eigið Íslandsmet í langstökki innanhúss á Reykjavíkurleikunum. Náði hún auk þess lágmarki á EM innanhúss sem fram fer í Prag í byrjun mars. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

HM karla í Katar A-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Slóvenía 29:34...

HM karla í Katar A-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Slóvenía 29:34 Brasilía – Spánn 27:29 Síle – Katar 20:27 Staðan: Slóvenía 220070:524 Katar 220055:434 Spánn 220067:604 Brasilía 200250:570 Hv. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Hundskammaður eftir tap

Rida Zeguelli, landsliðsþjálfari Alsír, fékk óblíðar mótttökur þegar hann mætti á blaðamannafund eftir tapið fyrir Íslendingum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Í undanúrslit eftir ævintýralegan leik

Njarðvík, sem er á toppi 1. deildar kvenna í körfuknattleik, lagði úrvalsdeildarlið KR að velli í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í gærkvöld með ævintýralegri endurkomu. KR var 30:16 yfir í hálfleik en Njarðvík kom sér inn í leikinn í 3. leikhluta. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hreiðar Levý Guðmundsson átti frábæran leik og fékk aðeins á sig fimm mörk í fyrri hálfleik þegar Ísland vann Slóvakíu, 28:22, á EM í handknattleik í Þrándheimi 19. janúar 2008. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Juventus – Hellas Verona 4:0 • Emil Hallfreðsson lék síðustu...

Juventus – Hellas Verona 4:0 • Emil Hallfreðsson lék síðustu 15 mínúturnar fyrir Hellas Verona. Cesena – Torino 2:3 • Hörður Björgvin Magnússon lék fyrstu 39 mínúturnar fyrir Cesena. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Kafsigldir Keflvíkingar

Í Vesturbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ekkert launungarmál að KR stefnir á alla titla sem í boði eru í boltanum og liðið er þar á góðri leið í körfunni. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Krister Blær reyndi við 5,13 metra í stangarstökkinu

Stangarstökkvarinn Krister Blær Ólafsson, úr ÍR, hefur verið í miklu bætingarformi að undanförnu eins og það er kallað í frjálsum. Hann reyndi að bæta persónulegan árangur sinn á Reykjavíkurleikunum þegar hann lét hækka rána í 5,13 metra. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 8-liða úrslit: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 8-liða úrslit: Borgarnes: Skallagrímur – Fjölnir 19.15 Hveragerði: Hamar – Stjarnan 19.15 Poweradebikar kvenna, 8-liða úrslit: TM-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 1. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

María með silfur í endurkomunni

María Guðmundsdóttir sneri aftur til keppni á skíðum um helgina, eftir að hafa jafnað sig nægilega vel af meiðslum til að draga til baka ákvörðun sína um að hætta, og gerði sér lítið fyrir og náði í silfurverðlaun. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Onesta búinn undir öðruvísi viðureign gegn Íslandi

„Við héldum ró okkar og vissum að þeir myndu spila af grimmd í vörninni, en ekki endilega skipulega. Við erum ánægðir með leikinn og hugsum núna bara um Ísland. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Poweradebikar karla 8-liða úrslit: Snæfell – Tindastóll 70:83 KR...

Poweradebikar karla 8-liða úrslit: Snæfell – Tindastóll 70:83 KR – Keflavík 111:90 Poweradebikar kvenna 8-liða úrslit: Grindavík – Haukar 97:60 Snæfell – Valur 87:65 Njarðvík – KR 56:49 1. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Real Sociedad – Rayo Vallecano 0:1 • Alfreð Finnbogason kom...

Real Sociedad – Rayo Vallecano 0:1 • Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður hjá Sociedad á 84. mínútu. Elche – Levante 1:0 Sevilla – Málaga 2:0 La Coruna – Barcelona 0:4 A. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Rétt brugðist við að mati Guðjóns

„Þetta var sannfærandi og vel gert, alls ekkert ströggl. Menn brugðust frábærlega við í mjög erfiðri stöðu. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sigrún Sjöfn með sinn besta leik

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti algjöran stórleik fyrir Norrköping Dolphins um helgina þegar liðið vann sigur á Solna Vikings, 61:47, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Southampton er ofar en allir þeir sem fóru frá félaginu

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikmenn Southampton virðast ekki vera að fara á taugum í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári, nema síður sé. Stigin hrannast upp og hafa þau verið sótt á erfiða útivelli undanfarið. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Stólarnir fyrstir í undanúrslitin

Lið Tindastóls tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars í körfubolta á laugardag þegar það sló út Snæfell 83:70 í Stykkishólmi. Liðið varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin en þangað fóru KR-ingar einnig í gær. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Swansea – Chelsea 0:5 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan...

Swansea – Chelsea 0:5 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 808 orð | 3 myndir

Tvær íslenskar á leið á EM í Prag

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafdís Sigurðardóttir, úr UFA, bætti eigið Íslandsmet í langstökki innanhúss þegar frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Veit ekkert hvaðan þessi fjórtán mörk komu

„Ég veit ekkert hvaðan þessi fjórtán mörk komu, ég skaut greinilega bara svona oft,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir létt í bragði þegar Morgunblaðið tók hana tali í gær en hún skoraði heil fjórtán mörk fyrir Valskonur sem gerðu 23:23-jafntefli... Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Það fær ekkert stöðvað KR í körfunni

KR-ingar hreinlegu kafsigldu Keflvíkinga í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í körfuknattleik í gær. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Það hengdi enginn haus

Í KATAR Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Framan af leiknum þá lékum við þá sundur og saman en skoruðum ekki úr færunum sem við fengum. Úr þeirri stöðu var erfitt að vinna því svona nokkuð fer á sálina á mönnum. Meira
19. janúar 2015 | Íþróttir | 489 orð | 4 myndir

Þungu fargi aflétt

Í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þungu fargi var létt af leikmönnum íslenska landsliðsins þegar þeir gengu af leikvelli í íþróttahöllinni í Al-Sadd í Doha í Katar síðdegis í gær að loknum átta marka torsóttum sigri, 32:24, á Alsír. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.