Greinar þriðjudaginn 20. janúar 2015

Fréttir

20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð

65% styðja hugsanlegt verkfall

65% félagsmanna verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju styðja hugsanlegar verkfallsaðgerðir, þurfi á annað borð að grípa til þess ráðs í komandi kjaraviðræðum. Þetta er niðurstaða könnunar sem félagið lét gera. Meira
20. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

80 eiga jafnmikið og 50% jarðarbúa

Eitt prósent jarðarbúa mun á næsta ári eiga jafnmikið og hin 99 prósentin, ef marka má spá bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam. Samkvæmt niðurstöðum samtakanna átti auðugasta prósentið í fyrra 48% af auði í heiminum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Aðstæður torvelda mælingar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Í dag hefst nýr leiðangur vísindamanna til rannsókna á gosinu í Holuhrauni. Leiðangurinn er sérstaklega ætlaður í ítarlegar gasmælingar. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Allir skilja af hverju ég er hér

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Þó það næðist að stoppa ebólusjúkdóminn á morgun er starfi hjálparstofnana hérna hvergi nærri lokið. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Andlát mannsins enn til rannsóknar

Rannsókn á andláti manns sem hné niður í íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík síðastliðinn föstudagsmorgun verður haldið áfram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á hálum ís í Grafarvogi

Enn er unnið að því að vinna upp þær tafir sem urðu á sorphirðu hjá Reykjavíkurborg fyrir jól og áramót. Sorphirðumenn vinna á laugardögum og klukkutíma lengur á hverjum degi til að vinna upp tafirnar. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 723 orð | 3 myndir

Ársstörfum hjá RÚV fækkað um 36

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að frá september 2013 til ársloka 2014 hafi starfsmönnum fækkað um 61. Fækkunin telur 36 stöðugildi. Þá hafi verktökum fækkað um 41 á tímabilinu. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Áætlunarflug með frakt til Boston

Icelandair Cargo mun á fimmtudaginn, 22. janúar, hefja vikulegt áætlunarflug til Boston með fraktflugvélum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð

Boða til verkfalls á Múlabæ og Hlíðabæ

Sjúkraliðafélag Íslands hefur boðað verkfall fyrir hönd sjúkraliða sem vinna hjá Múlabæ og Hlíðabæ dagana 4. og 5. febrúar nk. og dagana 11., 12. og 13. febrúar frá klukkan 8 til 16. Segir frá þessu á síðu ríkissáttasemjara. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Dýpkunin ekki ósvipuð og í fyrra

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Það hefur verið meira efni í höfninni og það þarf að dýpka álíka mikið og fyrir ári síðan, en ekki á sömu stöðum,“ segir Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hafnasviðs Vegagerðarinnar. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Efla götu- og torgsölu í Reykjavík

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Vilji er fyrir því hjá borgarráði að byggja upp markaðstorg á Bernhöftstorfu sem gæti staðið allt árið. Svæðið býður upp á fleiri möguleika fyrir torgsölu en Austurstræti að sögn S. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1992 orð | 8 myndir

Eftirsóttir starfskraftar erlendis

Fréttaskýring IngveldurGeirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
20. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

ESB vill samstarf við arabaríki

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins hvöttu í gær til þess að myndað yrði bandalag við múslimaríki í baráttunni við vaxandi ógn af herskáum íslamistum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjallar um tengsl visnu og alnæmis

Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands, flytur erindi í Hátíðasal HÍ í dag um vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fötluðum konum sagt upp hjá Strætó

Öllum starfsmönnum gamla þjónustuversins við ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó var sagt upp störfum þegar nýtt kerfi var sett á laggirnar um áramótin. Þrír af starfsmönnunum eru í hjólastól, einn karl og tvær konur, sem unnu í 50% starfi skv. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gott að vera kominn inn úr kuldanum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Einar Finnsson, leiðangursstjóri hjá Icelandic Mountain Guides, komst á suðurpólinn um klukkan 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hálf mánaðarlaun fyrir langa helgi

Anna Lilja Þórisdóttir Ingveldur Geirsdóttir Ekki er haldið sérstaklega utan um menntun og störf þeirra sem flytja úr landi og því erfitt að segja nákvæmlega til um hversu margir Íslendingar hafa sótt vinnu á Norðurlöndunum á árunum eftir bankahrun. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Eimskip

Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands voru gullmerki félagsins veitt starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. Meira
20. janúar 2015 | Innlent - greinar | 170 orð | 2 myndir

Heimsklassa tónleikar í Hafnarfirði

Hið fornfræga Bæjarbíó varð sjötíu ára nú í janúar en það gekk í vissa endurnýjun lífdaga á liðnu ári. Kristinn Sæmundsson fer fyrir starfi Bæjarbíós og segir hann stefnuna að halda afmælisveislu langt fram á árið. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hrotubaninn seldist upp á mettíma

Yfir 150 eintök af svokölluðum hrotubana sem netverslunin BSV fór nýlega að bjóða upp á hafa selst hér á landi, en um er að ræða hring sem settur er á litla fingur fyrir svefninn og ætlaður til þess að stöðva eða minnka hrotur. Meira
20. janúar 2015 | Innlent - greinar | 691 orð | 3 myndir

Icelandair byggir upp starfsemi í Vallahverfi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fyrir skemmstu var nýr flughermir tekinn í notkun í húsakynnum Icelandair í Hafnarfirði. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Karfan mikilvæg í Hveragerði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á árum áður skrapp fólk á höfuðborgarsvæðinu gjarnan í Hveragerði um helgar til þess að kaupa blóm, seytt rúgbrauð og grænmeti. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Komst á suðurpólinn seint í gærkvöldi

Einar Finnsson, leiðangursstjóri hjá Icelandic Mountain Guides, komst á suðurpólinn um klukkan 22 að íslenskum tíma í gær. Einar leiddi erfiða 57 daga göngu á pólinn. Hann vonast til að koma heim til Íslands 29. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Konunni er haldið sofandi á gjörgæslu

Konan, sem dregin var upp úr sjónum eftir að fólksbifreið hennar fór í höfnina við Miðbakka Reykjavíkurhafnar, liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikil umsvif Icelandair í Hafnarfirði

Icelandair er að byggja upp mikla starfsemi á Völlunum í Hafnarfirði. Fyrir lok þessa árs verður þar komin skrifstofuaðstaða fyrir um eitt hundrað starfsmenn félagsins. Þegar hefur flughermir Icelandair verið tekinn í notkun í húsnæði á staðnum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Neitar ásökunum um fjárdrátt

Gunnar Dofri Ólafsson Hólmfríður Gísladóttir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps, segir það óumdeilanlegt að Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi sveitarstjóri Ásahrepps, hafi dregið sér fé. Björgvin G. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 700 orð | 3 myndir

Olíuhrunið getur frestað vinnslu

Í Tromsö Baldur Arnarson baldur@mbl.is Verðhrunið á olíu að undanförnu var sem rauður þráður á fyrsta degi ráðstefnunnar Arctic Frontiers í Tromsö í gær. Stjórnmálamenn, fræðimenn og fulltrúar olíurisa véku að því í erindum sínum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Hífa Byggingarframkvæmdir ganga vel fyrir sig við Garðatorg í Garðabæ, sérstaklega þegar kraninn fær að... Meira
20. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Saksóknari lést af skotsári

Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið var sýknað

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Samkeppniseftirlitið af kröfum olíufélaganna Skeljungs, Olís og Kers (áður Olíufélagið) um að úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá árinu 2005 yrði felldur úr gildi. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Selur hring sem á að stoppa hrotur

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ég hef enga reynslu sjálfur en hef samt sem áður trú á þessu,“ segir Bjarni Hilmar Jónsson, annar eigenda netverslunarinnar BSV, sem fór nýlega að bjóða upp á svokallaðan hrotubana. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Staða kvenna á fjölmiðlum áhyggjuefni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Miklu færri konur en karlar eru viðmælendur í fréttum breskra ljósvakamiðla og færri konur starfa á þarlendum sjónvarps- og útvarpsstöðvum. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð

Statoil hefur ekki áhuga

Baldur Arnarson baldur@mbl.is Tim Dodson, aðstoðarforstjóri Statoil, segir aðspurður að mikil lækkun olíuverðs gæti leitt til þess að hætt yrði við nýjar fjárfestingar á svæðum þar sem olíuleit er dýr. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 381 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Hobbit: The Battle of the Five Armies Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið **** IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 22.50 Smárabíó 17.00, 17.00, 20. Meira
20. janúar 2015 | Innlent - greinar | 150 orð | 1 mynd

Var lengi helsta verslunarhöfnin

Í Hafnarfirði búa rúmlega 27 þúsund manns. Bærinn hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum eins og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Ný hverfi hafa risið í Áslandi, á Völlum og í Hellnahrauni. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vatnsgusurnar gengu undan bílunum

Vegfarendur á höfuðborgarsvæðinu þurftu margir að fara fetið í gær vegna klakabrynju á gangstéttum og gátu jafnvel átt von á vænni gusu frá bílum sem skvettu ísköldu götuvatninu yfir þá. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Veitti 15 styrki í ár

Úthlutað var úr menningarsjóði Hlaðvarpans í síðasta skipti í gær, en hann hefur styrkt menningarmál kvenna um áttatíu milljónir króna á undanförnum átta árum. Hæstu styrkina að þessu sinni hlutu verkefni sem varða bókaútgáfu og leiklist. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Vilja opna brugghús í Toppstöðinni

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hópur ungra manna hefur sótt um til Reykjavíkurborgar að opna brugghús í Toppstöðinni við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal og hefur málinu verið vísað til skipulagsfulltrúa til umsagnar. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Virðum starfsáætlun þingsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Alþingi kemur á ný saman í dag, að afloknu jólaleyfi. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að samkvæmt starfsáætlun sé ráðgert að þingið starfi til mánaðamóta maí-júní. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þórunn kosin fram á sumar

„Starfið leggst afskaplega vel í mig,“ segir Þórunn Egilsdóttir, nýr þingflokksformaður Framsóknarflokksins og þingmaður Norðausturkjördæmis. Meira
20. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Þremur fötluðum sagt upp hjá Strætó

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Öllum starfsmönnum gamla þjónustuversins við ferðaþjónustu fatlaðra var sagt upp störfum þegar nýtt kerfi var sett á laggirnar um áramótin. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2015 | Leiðarar | 387 orð

Enn er barist

Efnahagur Rússlands og Úkraínu er í sárum Meira
20. janúar 2015 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Horfir friðsamlega að loknu jólafríi

Þingfundir hefjast í dag að loknu jólaleyfi og sýnist sitt hverjum um ágæti þess eins og gengur. Sumir sjá eftir hverjum degi sem þingmenn eru ekki í þingsal og geta ekki á heilum sér tekið þegar þingið er í sumar- eða jólafríi. Meira
20. janúar 2015 | Leiðarar | 249 orð

Kosningabaráttan hafin

Bretar fá skýra kosti í vor en það þarf ekki að tryggja skýra niðurstöðu Meira

Menning

20. janúar 2015 | Kvikmyndir | 462 orð | 2 myndir

Áhugaverð ævisaga unnin af nefnd

Leikstjórn: Angelina Jolie. Handrit: Joel Coen, Ethan Coen, Richard LaGravenese og William Nicholson. Aðalhlutverk: Jack O'Connell, Domhnall Gleeson, Miyavi, Garrett Hedlund og Finn Wittrock. 137 mín. Bandaríkin, 2014. Meira
20. janúar 2015 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Bangsi skákar skyttu

Kvikmyndin um bjarnarhúninn góðkunna Paddington var frumsýnd fyrir helgi og er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði íslenskum kvikmyndahúsum yfir helgina, um 5,1 milljón króna. Meira
20. janúar 2015 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Boyhood hlaut þrenn verðlaun

Boyhood , kvikmynd bandaríska leikstjórans Richard Linklater, hlaut þrenn verðlaun samtaka kvikmyndagagnrýnenda í Lundúnum um liðna helgi, London Critics' Circle Film Awards. Meira
20. janúar 2015 | Hugvísindi | 170 orð | 1 mynd

Fjallar um hina fullkomnu kvenímynd

Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í dag klukkan 17 fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni „Hin fullkomna kvenímynd“. Meira
20. janúar 2015 | Bókmenntir | 170 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt efni í nýrri Griplu

25. árgangur tímaritsins Griplu (2014) er kominn út, í ritstjórn Viðars Pálssonar og Jóhönnu Katrínar Friðriksdóttur. Gripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda. Meira
20. janúar 2015 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Kvartett Ásgeirs djassar á Kex

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar kemur fram í kvöld á djasskvöldi Kex Hostels og leikur djassstandarda í bland við frumsamið efni eftir Ásgeir. Meira
20. janúar 2015 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Nýjasta mynd Eastwoods sló met í Bandaríkjunum

American Sniper , nýjasta kvikmynd leikstjórans Clints Eastwoods, var frumsýnd fyrir helgi í Bandaríkjunum og námu miðasölutekjur af henni 90,2 milljónum dollara, jafnvirði um 11,9 milljarða króna. Meira
20. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Óskarinn á Arnarhól?

Í síðustu viku stóð tónskáldið Jóhann Jóhannsson í anddyrinu hjá sér og velti fyrir sér hvort færi betur ofan á skóskápnum, koparlitaði Omaggio-vasinn eða gyllta styttan sem honum hafði hlotnast fyrir helgina. Meira
20. janúar 2015 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Rússnesk rómantík á hádegistónleikum

Rússnesk rómantík er yfirskrift efnisskrár fyrstu hádegistónleika ársins hjá Íslensku óperunni sem haldnir verða í Norðurljósum í Hörpu í dag kl. 12.15 og er aðgangur að þeim ókeypis. Meira
20. janúar 2015 | Leiklist | 143 orð | 1 mynd

Skepna í Tjarnarbíói

Einleikurinn Skepna (Monster) eftir kanadísku leikskáldin Daniel MacIvor og Daniel Brooks verður endurfrumsýndur í Tjarnarbíói annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
20. janúar 2015 | Tónlist | 938 orð | 2 myndir

Styrkja píanónemendur veglega

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Að morgni aðfangadags hlutu þrír nemendur sem leggja stund á framhaldsnám í píanóleik veglega styrki úr Minningarsjóði um Birgi Einarson lyfsala við athöfn í Hannesarholti. Meira
20. janúar 2015 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Sviðsettir leiklestrar á nýjum verkum

Uppsprettan stendur fyrir upplestri á nýjum íslenskum verkum í Tjarnarbíói næstu þriðjudagskvöld í samstarfi við Árna Kristjánsson leikstjóra. Lesin verða verk í fullri lengd sem eru afrakstur leikritunarnámskeiðs sem Árni stóð fyrir í Tjarnarbíói sl. Meira
20. janúar 2015 | Tónlist | 627 orð | 2 myndir

Tíu langtímasamningar

Elsa Hrafnhildur Yeoman, formaður menningar- og ferðamálaráðs, tilkynnti í gær styrkveitingar ráðsins til menningarmála í ár sem nema samtals 91,3 milljónir króna til 104 verkefna ásamt því sem hún kynnti nýja menningarstefnu borgarinnar Við sama... Meira

Umræðan

20. janúar 2015 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Charlie og Theo

Ian Buruma: "Ef við drögum þá ályktun af árásunum í París að íslam sé í stríði við Vesturlönd munu jihadistarnir hafa unnið stórsigur." Meira
20. janúar 2015 | Velvakandi | 63 orð | 1 mynd

Háar tölur

Um 20.000 Íslendingar hafa flutt til annarra landa á Norðurlöndunum á árabilinu 2008-2014. Þetta eru háar tölur. Einhverjir munu eflaust flytja til baka eftir einhver ár en aldrei allur þessi fjöldi, grasið er að mörgu leyti grænna úti. Meira
20. janúar 2015 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Hvatning til dáða

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þá berast fréttir af því að draga eigi úr fjárframlögum til þessa embættis og gera því þar með enn erfiðara fyrir um að ljúka þessum störfum." Meira
20. janúar 2015 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Jón Gnarr, af öllum mönnum!

Hver man ekki eftir vorinu 2010? Út spurðist að Jón Gnarr, af öllum mönnum, væri að hóa saman mannskap til að bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum þá um sumarið. Meira
20. janúar 2015 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Læknadeilunni lokið

Eftir Guðvarð Jónsson: "Fái kjaradeilur að þróast með þessum hætti verður heilbrigðisþjónustan aðeins virk fyrir yfirstéttir þjóðfélagsins." Meira
20. janúar 2015 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Séra Árni – sá eini sanni

Eftir Helga Kristjánsson: "Sagnaflóðið er slíkt að með ólíkindum er að verið hafi í minni eins manns." Meira
20. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 529 orð

Skemmtileg endalok í hraðsveitakeppni hjá Oddfellow Spilaárið hófst á...

Skemmtileg endalok í hraðsveitakeppni hjá Oddfellow Spilaárið hófst á hraðsveitakeppni hjá Oddfellow. Bærileg þátttaka, 8 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn. Meira

Minningargreinar

20. janúar 2015 | Minningargreinar | 3382 orð | 1 mynd

Andri Fannar Guðmundsson

Andri Fannar Guðmundsson, varaformaður stjórnar fjárfestinga- og þjónustu hjá Credit Suisse-bankanum í Zürich, fæddist í Reykjavík 11. maí 1981. Hann lést á Triemli-sjúkrahúsinu í Zürich 6. janúar 2015 eftir stutta en harða baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Axel S. Óskarsson

Axel Sigurðsson Óskarsson fæddist 20. febrúar 1933 í Neskaupstað. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Neskaupstaðar 29. nóvember 2014. Foreldrar voru Óskar Sigfinnsson, vélstjóri, f. 17. janúar 1911 í Vestmannaeyjum og Guðný Þ. Þórðardóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Árni Bergþór Sveinsson

Árni Bergþór Sveinsson fæddist 1. júní 1939. Hann lést 30. desember 2014. Útför Árna fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1076 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Jónatan Emilsson

Björn Jónatan Emilsson fæddist á Eskifirði 28. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 13. nóvember 2014.Foreldrar Björns voru hjónin Niels Peter Emil Weywadt Björnsson, f. 28. ágúst 1892, d. 7. júlí 1972 og Laufey Sigríður Jónatansdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Björn Jónatan Emilsson

Björn Jónatan Emilsson fæddist á Eskifirði 28. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 13. nóvember 2014. Útför Björns var gerð frá Langholtskirkju 10. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Eggert Þór Bernharðsson

Eggert Þór Bernharðsson fæddist 2. júní 1958. Hann lést 31. desember 2014. Útför Eggerts Þórs var gerð 13. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir

Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir fæddist 9. mars 1930. Hún lést 28. desember 2014. Útför Elínbjargar var gerð 14. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 5164 orð | 1 mynd

Elín G. Ólafsdóttir

Elín Guðríður Ólafsdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi, kennari og skólastjórnandi, fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum 2. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir verslunarmaður, f. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Eydís Agla Hallbjörnsdóttir

Eydís Agla Hallbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 28. mars 2002. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 12. janúar 2015. Foreldrar hennar eru Anna María Magnúsdóttir, f. 29. júní 1976, og Hallbjörn Eðvarð Þórsson, f. 15. júní 1970. Þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmannsson

Gunnar Guðmannsson fæddist 6. júní 1930. Hann lést 27. nóvember 2014. Útför Gunnars fór fram 4. desember 2014 Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Hjördís Sigurðardóttir

Hjördís Selma Constance Sigurðardóttir fæddist 12. janúar 1924. Hún lést 31. desember 2014. Útför Hjördísar fór fram 9. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Hreinn Andri Stefánsson

Hreinn Andri Stefánsson fæddist 2. janúar 1993. Hann varð bráðkvaddur 26. desember 2014. Útför Hreins Andra var gerð 7. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Jónas Þorsteinsson

Jónas Þorsteinsson, skipstjóri og viðgerðar- og leiðréttingarmaður áttavita, fæddist á Hjalteyri, Arnarneshreppi við Eyjafjörð 27. janúar 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 8. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Jórunn Jónasdóttir

Jórunn Jónasdóttir fæddist í Holti í Garði 12. mars 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Björg Árnadóttir, f. 24. október 1916, d. 21. september 2014, og Jónas Guðmundsson, f. 3. apríl 1919, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Kristín Ósk Gunnarsdóttir

Kristín Ósk Gunnarsdóttir fæddist 24. febrúar 1983. Hún lést 1. janúar 2015. Útför Kristínar fór fram 16. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurjónsdóttir

Sigrún Sigurjónsdóttir fæddist á Hólmavík 10. október 1916. Hún lest í Seljahlíð 11. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigurjón Sigurðsson, f. 7.5. 1884, d. 13.3. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2015 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Sverrir Einarsson

Sverrir Einarsson fæddist 20. nóvember 1927. Hann lést 7. janúar 2015. Útför hans fór fram 16. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 2 myndir

Endurnýjun ökutækja hægari vegna vörugjalda

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hæstu vörugjöld á bílum eru allt of há að mati Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins, en lækkun og afnám vörugjalda sem tók gildi um áramót náði ekki til innflutnings bifreiða. Meira
20. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Mun taka nokkur ár að afnema höft

Það mun taka nokkur ár að aflétta fjármagnshöftum á Íslandi að fullu, að mati alþjóðlega matsfyrirtækisins Standard & Poor's (S&P), en áhrif þeirrar aðgerðar á stöðugleika í efnahagsmálum mun hafa úrslitaáhrif um þróun lánshæfis Íslands. Meira
20. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Reitun metur horfurnar jákvæðar hjá OR

Reitun hefur staðfest i.A3 lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur og jafnframt breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar. Meira
20. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Sjö fyrirtæki fá 5 milljónir í Startup Energy

Sjö sprotafyrirtæki fá 5 milljónir hvert í hlutafé, ókeypis skrifstofuaðstöðu og aðstoð yfir 60 aðila úr atvinnulífi og háskólasamfélagi á yfir tíu vikna tímabili í tengslum við Startup Energy viðskiptahraðalinn, sem nú fer af stað í annað sinn. Meira

Daglegt líf

20. janúar 2015 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Gaman að telja fugla í görðum

Árleg garðfuglaathugun Fuglaverndar verður um næstu helgi, dagana 23. til 26. jan. Framkvæmd athugunarinnar er einföld, það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast með garði í klukkutíma einhvern þessara daga. Meira
20. janúar 2015 | Daglegt líf | 562 orð | 5 myndir

Gæludýramyndatökur eru ögrandi

Dýrin skilja ekki mannamál og vilja ekki endilega vera kyrr lengi í einu þegar þau eru látin sitja fyrir í myndatöku. Einmitt þess vegna finnst Önnu Ingimarsdóttur skemmtilega ögrandi að takast á við slík verkefni og hún ætlar m.a. Meira
20. janúar 2015 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur vistrækt

Vistræktarfélags Íslands verður með fræðslufund í kvöld kl. 20 hjá Garðyrkjufélagi Íslands, Síðumúla 2. Þar verður kynning á permakúltur eða vistrækt, eins og það kallast á íslensku. Meira
20. janúar 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Skjaldmeyjar og sköss og líka hinir mestu kvenskörungar

Kvenréttindafélags Íslands er með farandsýningu sem heitir Á leið um landið, en hún var gerð vegna 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2015 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 a6 7. Be2 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 a6 7. Be2 Be7 8. g4 Rfd7 9. Dd2 b5 10. a3 Bb7 11. 0-0-0 Rc6 12. Kb1 Hc8 13. g5 Rce5 14. f4 Rc4 15. Bxc4 Hxc4 16. Hhe1 Rc5 17. Bf2 0-0 18. Bg3 Da8 19. De3 Hc8 20. e5 dxe5 21. fxe5 b4 22. Meira
20. janúar 2015 | Í dag | 303 orð

Af einhendu og margræðum orðum

Sturla Friðriksson skrifar mér skemmtilegt bréf, þar sem hann rifjar upp síðustu vísuna í síðustu rímunni um Odd sterka eftir Örn Arnarson (Magnús Stefánsson), þar sem sömu stafir eru í innrími en orðið hefur mismunandi merkingu. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Auður María Agnarsdóttir

30 ára Auður María ólst upp á Seyðisfirði, er nú búsett í Reykjavík, lauk prófum sem tanntæknir og starfar við aðhlynningu. Maki: Jóhann Már Sigurbjörnsson, f. 1974, tölvufræðingur. Dætur: Anna Lovísa, f. 2003, og Dagbjört Lilja, f. 2008. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Árni Þórarinsson

Árni Þórarinsson fæddist í Götu í Hrunamannahreppi 20.1. 1860. Foreldrar hans voru Þórarinn Árnason, jarðyrkjumaður og bóndi í Syðra-Langholti og í Götu, og Ingunn Magnúsdóttir húsfreyja. Meira
20. janúar 2015 | Fastir þættir | 389 orð | 2 myndir

Barátta góðs og ills

„Því miður fara of margir ungar upp í mávskjaft,“ segir Guðmundur Fylkisson lögregluþjónn. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

„Laddi – allt það besta“ í Bæjarbíói

Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og landsmenn þekkja hann, er að undirbúa einleikinn „Laddi – allt það besta“ sem hann ætlar að halda í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
20. janúar 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Heilabrjótur. V-Enginn Norður &spade;ÁDG84 &heart;ÁD72 ⋄G...

Heilabrjótur. V-Enginn Norður &spade;ÁDG84 &heart;ÁD72 ⋄G &klubs;ÁG6 Vestur Austur &spade;K103 &spade;62 &heart;G843 &heart;6 ⋄ÁK9 ⋄76532 &klubs;D103 &klubs;98754 Suður &spade;975 &heart;K1095 ⋄D1084 &klubs;K2 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hildur Edda Jónsdóttir

40 ára Hildur Edda ólst upp í Garðabænum, er þar búsett núna, lauk MS-prófi í talmeinafræði og starfrækir fyrirtækið Lín design með eiginmanni sínum. Maki: Bragi Smith, f. 1972, framkvæmdastjóri. Synir: Helgi, f. 2003, Brynjar, f. 2006, og Birgir, f. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 553 orð | 4 myndir

Hrossaræktandi og fjallkóngur í Skagafirði

Friðrik fæddist á Valabjörgum á Skörðum 20.1. 1940 en flutti ungur í Glæsibæ þar sem hann ólst upp hjá foreldrum sínum, ásamt fimm systkinum. Friðrik var í farskóla í Staðarhreppi hinum forna en stundaði síðan bústörf á búi foreldra sinna. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jón Egill Sveinsson

40 ára Jón Egill ólst upp á Egilsstöðum, býr þar, lauk prófi í byggingatæknifræði og starfar hjá Verkís. Maki: Katrín Einarsdóttir, f. 1975, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri. Börn: Jóhanna Lilja, f. 2004; Sigríður Fanney, f. 2006; Sveinn, f. Meira
20. janúar 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Bylur er stormhviða eða stormur með mikilli snjókomu . Í fleirtölu eru allir byljir , jafnt fellibyljir, hvirfilbyljir, kafaldsbyljir, blindbyljir og hríðarbyljir, með j -i. Meira
20. janúar 2015 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Sauðárkróki Jörvar Þór Ástmarsson fæddist 25. febrúar 2014 kl. 18.53...

Sauðárkróki Jörvar Þór Ástmarsson fæddist 25. febrúar 2014 kl. 18.53. Hann vó 4.480 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Lisebet Gestsdóttir og Ás tmar Sigurjónsson... Meira
20. janúar 2015 | Árnað heilla | 121 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Gerður Benediktsdóttir Magnús Steingrímsson 85 ára Ósk Sophusdóttir Sólveig Óskarsdóttir 80 ára Ágúst Karlsson Erna Lárentsíusdóttir 75 ára Rut Valdimarsdóttir 70 ára Fanney Jóhannesdóttir Kristjana E. Friðþjófsdóttir Ólafur H. Meira
20. janúar 2015 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Víkverji er unnandi íslenskra glæpasagna og hefur mikið dálæti á flestum okkar höfundum. Meira
20. janúar 2015 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. janúar 1957 Samtök íþróttamanna kusu Vilhjálm Einarsson „íþróttamann ársins 1956“. Hann hafði unnið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum haustið áður. Meira

Íþróttir

20. janúar 2015 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er orðin sigursælasta konan í...

Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er orðin sigursælasta konan í heimsbikarkeppni kvenna í alpagreinum frá upphafi eftir að hún sigraði á heimsbikarmóti í risasvigi í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu í gær. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 870 orð | 2 myndir

Fáir sigrar en sætir

Í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fá landslið hafa sett meiri svip á handboltann í Evrópu á þessari öld en það franska. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

Frakkar þungir og stórir

HM í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 428 orð | 4 myndir

Fyrsta mark Hólmberts

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jafntefli, 1:1, var niðurstaðan í síðari viðureign Íslendinga og Kanadamanna en þjóðirnar mættust öðru sinni á fjórum dögum í vináttulandsleik í knattspyrnu í Flórída í Bandaríkjunum í gærkvöld. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

HM karla í Katar A-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Brasilía 29:34 Spánn...

HM karla í Katar A-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Brasilía 29:34 Spánn – Síle 37:16 Slóvenía – Katar 29:31 Staðan: Spánn 3300104:766 Katar 330086:726 Slóvenía 320199:834 Brasilía 310284:862 Hv. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA – Björninn 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA – Björninn 19.30 Laugardalur: SR – Esja 20 KNATTSPYRNA Fótbolti.net mót karla: Egilshöll: Þróttur R. – Breiðablik 18.30 Kórinn: Stjarnan – Keflavík 20. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur Guðmundar og Dags í Doha

Í fyrsta sinn í sögu heimsmeistaramóts karla í handknattleik mætast tveir íslenskir þjálfarar erlendra landsliða þegar Danir og Þjóðverjar eigast við í toppslag D-riðlsins í Doha í Katar í kvöld. Þar mætast Guðmundur Þ. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ágústa Þorsteinsdóttir sundkona hafnaði í öðru sætinu í fyrsta kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins, á eftir Vilhjálmi Einarssyni, 20. janúar 1957. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Magakveisa herjar í Doha

Slæmrar magakveisu hefur orðið vart á meðal nokkurra gesta á Intercontinetal-hótelinu í Doha þar sem liðin í riðli Íslands búa. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Mikilvægt stig

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu gerðu jafntefli við Túnis, 25:25, í B-riðli heimsmeistaramótsins í Doha í Katar í gærkvöld. Leikurinn var æsispennandi. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Poweradebikar karla 8-liða úrslit: Skallagrímur – Fjölnir 89:86...

Poweradebikar karla 8-liða úrslit: Skallagrímur – Fjölnir 89:86 Hamar – Stjarnan 83:101 Poweradebikar kvenna 8-liða úrslit: Keflavík – Breiðablik 87:52 1. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ragnar fer til Hüttenberg

FH og þýska B-deildarliðið Hüttenberg hafa komist að samkomulagi um að vinstri handar skyttan Ragnar Jóhannsson gangi í raðir Hüttenberg nú í janúar. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Skallagrímur og Stjarnan fóru áfram

Skallagrímur og Stjarnan verða í pottinum ásamt KR og Tindastóli þegar dregið verður til undanúrslitanna í bikarkeppni karla í körfuknattleik í dag. Skallagrímur fagnaði sigri gegn Fjölni, 89:86, á heimavelli sínum í Borgarnesi í gærkvöld. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Kanada – Ísland 1:1 Dwayne De Rosario 30...

Vináttulandsleikur karla Kanada – Ísland 1:1 Dwayne De Rosario 30. (víti) – Hólmbert Aron Friðjónsson 64. (víti). Svíþjóð – Finnland 0:1 England Everton – WBA 0:0 Staðan: Chelsea 22164251:1952 Manch. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Þegar ég var yngri og spilaði fótbolta af lipurð fyrir austan fjall var...

Þegar ég var yngri og spilaði fótbolta af lipurð fyrir austan fjall var óhjákvæmilegt að ferðast talsvert yfir sumarið til að spila leiki. Til að spara pening var stundum brugðið á það ráð að láta okkur spila fleiri en einn leik í sömu ferð. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 1468 orð | 6 myndir

Þurfa aðallega að þenja út brjóstkassann og þora

HM í Katar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Guðlaugur Arnarsson, þjálfari karlaliðs Fram, segir að íslenska landsliðið eigi mun meira inni en það hafi sýnt til þessa á HM í Katar. Meira
20. janúar 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Keflavík

Keflavík átti ekki í vandræðum með að tryggja sér farseðilinn í undanúrslitin í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. Keflavík tók á móti Breiðabliki og vann stórsigur, 87:52. Meira

Bílablað

20. janúar 2015 | Bílablað | 219 orð | 4 myndir

BMW X6 frumsýndur hjá BL

Það má með sanni segja að það hafi verið áhersla á fjórhjóladrif um nýliðna helgi hjá BMW. Ásamt frumsýningu á sportjeppanum BMW X6 voru allir fjórhjóladrifnir bílar frá BMW í xDrive-línunni sýndir við sama tækifæri. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 281 orð | 2 myndir

Er næsta Corvetta með vélina afturí?

Sú saga gengur fjöllum hærra í bílaheiminum að von sé á algerlega nýrri Corvettu með vélina fyrir miðju, og er margt sem rennir stoðum undir það að undanförnu. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 631 orð | 10 myndir

Ford stal senunni á Detroit-sýningunni

Stærsta bílasýningin vestanhafs er enn Detroit-sýningin þrátt fyrir að borgin hafi þurft undan að láta vegna samdráttar í bílaiðnaði Bandaríkjanna. Sýningin stendur á gömlum meiði en bílasýningin í Detroit hefur verið haldin óslitið síðan 1907. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 910 orð | 11 myndir

Fyrir lengri fætur

Kominn er í sölu Nissan Pulsar hjá umboðinu BL. Nafnið ætti að hringja einhverjum bjöllum hjá einhverjum en Pulsar er ekki ný undirtegund hjá framleiðandanum þó svo að hún hafi ekki verið áberandi í nokkurn tíma. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 1160 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgðina á illa viðgerðum bílum?

Á forsíðu bílablaðs Morgunblaðsins í síðustu viku var fjallað um viðgerðir á tjónabílum og eftirlit með þeim. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Jeep nær milljóninni í fyrsta sinn í sögunni

Bandaríski bílsmiðurinn Jeep seldi á nýliðnu ári í fyrsta sinn meira en eina milljón af bílum. Milljón er sosum ekki há tala þegar bílasala er annars vegar en sókn Jeep hefur óumdeilanlega verið með ólíkindum. Árið 2013 fagnaði Jeep meti er 731. Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 225 orð | 4 myndir

Rambó-Lambó á uppboði

Þegar minnst er á Lamborghini er næsta víst að viðstaddir fái upp í hugann lágan og nánast ógnvekjandi ofursportbíl í hugann – hver fær ekki nettan snert af ónotum andspænis mattsvörtum Reventòn – en á föstudaginn var gafst sjaldséð tækifæri... Meira
20. janúar 2015 | Bílablað | 450 orð | 5 myndir

Smíðar 1.000 hestafla ofurbíl

Þetta er One Off Supercar fyrir viðskipavin á Spáni sem við erum að smíða. Þetta er Ultima-grunnur og verður með RPE Hayabusa V8-mótor með tveimur forþjöppum, sá fyrsti í heiminum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.