Greinar laugardaginn 24. janúar 2015

Fréttir

24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd

Andlát og útför kalla á þjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útfararstofa kirkjugarðanna ehf. (ÚK) ætlar að auka þjónustu sína og brydda upp á ýmsum nýjungum. Meðal annars á að fjölga valmöguleikum sem gætu leitt til lækkunar útfararkostnaðar. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð

Auðvitað er ekki allt betra hérna megin

Sama þróun hefur orðið í íslensku þjóðfélagi og mörgum lágtekjulöndum hvað varðar atgervisflótta. Þetta segir Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við HÍ. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Átta milljarða viðbót í loðnu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ljóst er að mælingar á loðnu í leiðangri, sem enn stendur yfir, munu leiða til þess að lögð verði til aukning í aflamarki. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Boðar rimmu við ESB

Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza-flokksins í Grikklandi, kvaðst í gær vera að búa sig undir „harða rimmu“ við erlenda lánardrottna Grikkja ef flokkurinn fer með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara á morgun. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bræður bitust um fyrsta sætið

Hratt var hjólað í frosti og snjó á Skólavörðustíg í gær þegar hjólreiðakeppnin Uphill Duel fór þar fram, en hún er hluti af Reykjavík International Games. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ebólufaraldurinn í rénun

Tímamót hafa orðið í baráttunni gegn ebólu og dregið hefur verulega úr útbreiðslu sjúkdómsins í þremur Vestur-Afríkulöndum þar sem hann hefur geisað, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Eðlilegt að þingið ræði málið

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þessi gögn virðast staðfesta það sem okkur grunaði áður og varð að mjög heitu pólitísku máli á sínum tíma. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Eftirspurn eftir fasteignum á Selfossi

Úr Bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Fasteignasala í Árborg hefur gengið vel og lítur út fyrir að áfram verði talsverð eftirspurn eftir flestum tegundum húsnæðis, einkanlega á Selfossi. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ekki áfjáðir í að eignast tvö börn

Börn í skólabúningum syngja eftir að fáni Kína var dreginn að húni í skóla Rauða hersins í Beichuan í Sichuan-héraði í suðvestanverðu landinu. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ferðamenn hrífast af Goðafossi í klakaböndum

Goðafoss í Skjálfandafljóti skartar sínu fegursta þessi dægrin í klakaböndum. Goðafoss er einn vatnsmesti foss landsins, fjölbreytilegur ásýndum eftir vatnsmagni, veðurfari og árstíð. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fylgdi ekki reglum

Samskipti innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu samrýmast ekki þeim reglum sem ráðherra bar að virða um sjálfstæði og hlutleysi lögreglunnar. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 72 orð

Gervibanki sveik út fjóra milljarða

Komið hefur í ljós að gervibanki í borginni Nanjing í Kína hafði jafnvirði 4,3 milljarða króna af sparifjáreigendum. Bankinn leit út eins og venjulegur kínverskur ríkisbanki og starfsmennirnir voru í einkennisbúningum. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Hafdís og Kjartan fylgdu hjartanu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hjónin Hafdís Helgadóttir og Kjartan Pálmason fluttu til Førde í Noregi síðastliðið sumar með börnin sín tvö. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 890 orð | 2 myndir

Ísland var ekki uppörvandi fyrir ungt fólk eftir bankahrun

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Brosmild hjón sitja hlið við hlið á mannmörgu kaffihúsi í háhýsi í miðborg Stokkhólms. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ljá ekki máls á friðarviðræðum

Leiðtogi uppreisnarmanna í austanverðri Úkraínu segir þá vera staðráðna í því að ná fleiri svæðum á sitt vald eftir að hafa lagt alþjóðaflugvöllinn í Donetsk undir sig. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lögðu hald á 500 kannabisplöntur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld. Við húsleit á staðnum var lagt hald á rúmlega 500 kannabisplöntur. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lögreglan svari til um endurgreiðslu

Lögreglunnar er að svara spurningum um það hvort endurgreiða beri atvinnubílstjórum sem sektaðir voru á árunum 2009-2013 vegna þess að bíll og eftirvagn þeirra höfðu verið þyngri en lög leyfa. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Maraþonlestur úr Biblíunni í kirkjum

Biblíumaraþon verður víða í kirkjum um þessa helgi sem jafnframt markar lok alþjóðlegu samkirkjulegu bænavikunnar. Í Biblíumaraþoni lesa eldri og yngri upp úr Biblíunni í heyranda hljóði. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Margir hafa sýnt Nasa áhuga

„Það hafa borist nokkuð margar fyrirspurnir og nokkrar umsóknir nú þegar verið sendar inn,“ segir Elín Ólafsdóttir um Thorvaldsenstræti 2 við Austurvöll, sem áður hýsti meðal annars Nasa, en hún gegnir stöðu framkvæmdastjóra... Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð

Mega kasta af sér vatni standandi

Þýskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að það sé réttur karlmanns að pissa standandi. Leigusali mannsins hafði krafist bóta vegna skemmda á baðherbergi íbúðarinnar. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Nefndin vill útskýringar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, gefst kostur á að útskýra fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samskipti sín við þingið í tengslum við lekamálið. Fundinum verður sjónvarpað. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Oddviti Ásahrepps kýs að nota ekki orðið fjárdráttur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Hann ráðstafaði fé úr sveitarsjóði án heimilda. Það getur hver sem er metið hvað það þýðir,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps, aðspurður hvort ákvörðun hreppsins um að kæra ekki Björgvin G. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ólíklegt að samkomulag um heildarafla haldi

Lokið er í London strandríkjafundum um norsk-íslenska síld og kolmunna og eru frekari viðræður fyrirhugaðar á næstunni vegna veiðistjórnunar ársins 2015. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Óskýr markmið og samráðsskortur

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ótilgreindir útlendingar sagðir eigendur

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Þeir sem taka smálán hjá smálánafyrirtækjunum Hraðpeningar, 1919 eða Múla fá reikning frá fyrirtækinu Neytendalán ehf. sem er nokkurs konar hattur yfir fyrirtækin þrjú. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Piparsveinafélagið blótar þorra

Félagar í Piparsveinafélagi Íslands fengu sér þorramat saman í hádeginu í gær og síðdegis komu þeir svo aftur saman við hofið hjá Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndagerðarmanni, þar sem Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði tengdi þá við forna siði. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 3 myndir

Reglum einfaldlega ekki fylgt

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Efni samskipta innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu samrýmdist ekki þeim reglum sem ráðherra bar að virða um sjálfstæði og hlutlægni lögreglunnar. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Safn Júlíönu í Tjarnargötunni

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Til stendur að innrétta húsið Tjarnargötu 36 í Reykjavík sem safn um myndlistarkonuna Júlíönu Sveinsdóttur. Auk þess hefur verið sótt um leyfi til að færa húsnæðið til upprunalegs horfs og byggja við það til suðurs. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sama þróun varð á Íslandi og í Póllandi

Sama þróun hefur orðið í íslensku þjóðfélagi og mörgum lágtekjulöndum á undanförnum árum hvað varðar atgervisflótta. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Sá elsti og minnsti með mestan afla

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fimm aflahæstu línubátarnir á síðasta ári voru allir frá Vísi hf. í Grindavík. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Skíðamenn með forskot á sólina

„Þetta verður í fyrsta skiptið sem við fögnum sólardeginum með opinberum hætti hér á Ísafirði. Meira
24. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Spá óbreyttri stefnu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ekki er búist við miklum breytingum á stefnu stjórnvalda í einræðisríkinu Sádi-Arabíu eftir andlát Abdullah konungs. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Stærsta svíta Norðurlanda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Miklar endurbætur hafa staðið yfir á Hótel Keflavík undanfarin tvö ár og er stefnt að því að ljúka þeim í haust. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1246 orð | 4 myndir

Tveir hástökkvarar á kúabændalistanum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meðalnyt kúnna á tveimur búum á Eyjafjarðarsvæðinu hefur aukist yfir 1.000 lítra á milli áranna 2013 og 2014. Ástæðan er í báðum tilvikum sú sama. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Tækifæri til lækkunar á útsvarinu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, telur tækifæri vera til þess hjá mörgum sveitarfélögum að lækka útsvar og liðka þannig fyrir gerð kjarasamninga á vinnumarkaði. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Umframferðir fatlaðra stóðust ekki lög

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ingi B. Poulsen, umboðsmaður borgarbúa, sendi velferðarráði Reykjavíkurborgar erindi varðandi ferðaþjónustu fatlaðs fólks, sem tekið var fyrir á fundi ráðsins á fimmtudag. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 411 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Mortdecai Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týndum bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Útfararstofa ætlar að bjóða upp á lögfræðiþjónustu

Útfararstofa kirkjugarðanna ehf. (ÚK) ætlar að auka þjónustu sína og brydda upp á ýmsum nýjungum. Meðal annars á að fjölga valmöguleikum sem gætu leitt til lækkunar kostnaðar við útfarir. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Útgerðin tvöfaldar kúabúið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að byggja nýtt 250 kúa fjós í Flatey á Mýrum. Byrjað er á byggingu haugtanks fyrir nýja fjósið. Langafurðahæsta kýr landsins, Laufa 1089, er í Flatey. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Var farið á svig við lög?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, vinnur nú skýrslu fyrir nefndina um gögn þau sem Víglundur Þorsteinsson, lögfræðingur sendi þingheimi í fyrrakvöld um málefni nýju bankanna. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Vilji til að byggja 450 búseturéttaríbúðir

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að Búseti fái byggingarrétt fyrir 226 íbúðir á nokkrum stöðum í borginni. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Þórður

Kynslóðir spjalla Húsvíkingurinn Ásgeir Jóhannesson sagði börnunum á leikskólanum Marbakka frá því hvernig var að vera barn á leikskólaaldri í gamla daga, þegar leikskólaplássið var milli fjalls og fjöru. Meira
24. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Þór gerður út fyrir allan peninginn

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á árinu 2014 voru varðskip Landhelgisgæslunnar samtals 366 daga á sjó, sem er talsverð aukning frá árinu áður, er skipin voru 271 dag á sjó. Sigldar voru um 18.500 sjómílur sem er örlítil aukning milli ára. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2015 | Leiðarar | 512 orð

Fremstur meðal jafningja

Churchill var réttur maður á réttum stað og æviskeið hans var engu líkt Meira
24. janúar 2015 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Krónur og aurar vinstrimanna

Vefþjóðviljinn, sem í dag hefur formlega slitið barnsskónum, fjallar um ríkidæmi og misskiptingu. Meira

Menning

24. janúar 2015 | Kvikmyndir | 484 orð | 1 mynd

30 kvikmyndir sýndar á Stockfish

Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður haldin í Bíó Paradís 19. febrúar til 1. mars og verða á dagskrá hennar 30 kvikmyndir sem hlotið hafa mikla athygli á hátíðum víða um heim. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Annáll PartyZone og Árslistakvöld

Annáll útvarpsþáttarins PartyZone á Xinu 97,7 verður fluttur í sérstökum fjögurra klukkustunda þætti í kvöld sem hefst kl. 20 og lýkur á miðnætti. Verður það í 26. sinn sem árslistinn er fluttur. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Barbörukór í Hafnarfjarðarkirkju

Barbörukórinn heldur tónleika í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 17. Guðmundur Sigurðsson stjórnar og Douglas A. Brotchie leikur á orgel. Á efnisskránni eru verk eftir m.a. Jón Leifs, Gunnar Reyni Sveinsson, Friðrik Bjarnason og John... Meira
24. janúar 2015 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Erfið fæðing á Kaffistofunni

Erfið fæðing nefnist samsýningu sjö myndlistarnema á öðru ári í Listaháskóla Íslands sem opnuð verður í dag kl. 17. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 637 orð | 2 myndir

Fordómafull Benetton-fjölskylda

Leikstjóri: Philippe de Chauveron. Aðalleikarar: Christina Clavier, Chantal Lauby, Ary Abittan, Medi Sadoun, Frederic Chau og Noom Diawara. 97 mín. Frakkland, 2014. Franska kvikmyndahátíðin 2015. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Gus Gus í Gamla bíói

Gus Gus ætlar að fagna nýju ári með tónleikum í Gamla bíói í kvöld kl. 23. „Hljómsveitin hefur nýlega lokið löngu tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin og er í frábæru formi. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Hellvar á leið til Englands

Hljómsveitirnar Hellvar, Börn, Saktmóðigur og Hemúllinn koma fram á tónleikum á Gauknum í kvöld kl. 22.30, en húsið verður opnað kl. 22. Að sögn tónleikahaldara er tilefni þeirra tvíþætt. Meira
24. janúar 2015 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Hlaut dómnefndarverðlaun í Prag

Hjónabandssæla, stuttmynd Jörundar Ragnarssonar, hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á stuttmyndahátíðinni í Prag, Prague Short Film Festival, sem lauk síðustu helgi. Í myndinni segir af tveimur vinum á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Meira
24. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Kálfarnir lifnuðu við í rigningunni

Þættirnir hennar Sigurlaugar Jónasdóttur, Segðu mér, sem eru á Rás 1, eru alveg einstaklega áheyrilegir og áhugaverðir. Hún fær gest til sín í hvern þátt og ræðir um ýmis persónuleg mál viðkomandi og hvað hann eða hún er að sýsla. Meira
24. janúar 2015 | Myndlist | 426 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að bregðast strax við

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titill sýningarinnar vísar í ákall til okkar allra um að endurskoða eigin lifnaðarhætti og gildi. Slík endurskoðun leiðir af sér ábyrgð, virðingu, umhyggju og samkennd gagnvart umhverfinu og samferðafólki. Meira
24. janúar 2015 | Bókmenntir | 66 orð

Rangt föðurnafn Í frétt um ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs birtist...

Rangt föðurnafn Í frétt um ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs birtist rangt föðurnafn vinningshafa. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Samsöngur í Hannesarholti

Boðið verður upp á samsöng í Hannesarholti á morgun kl. 16 í salnum Hljóðbergi, en gengið er inn í hann frá Skálholtsstíg. Þar mun tónlistarmaðurinn Björgvin Þ. Valdimarsson leiða sönginn og spila undir á píanó. Meira
24. janúar 2015 | Tónlist | 897 orð | 3 myndir

Sárin grædd

Tónlistina semur Björk en Arca tekur þátt í gerð tveggja laga og Spaces gerð eins. Texta á Björk en Oddný Eir Ævarsdóttir á þátt í einum („Mouth Mantra“). Meira
24. janúar 2015 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Sigurður Árni í hópi stórmeistara í París

Myndlistarmaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson tekur nú þátt í samsýningu í galerie du jour agnès b. í París, sem er í eigu tískudrottningarinnar Agnèsar B. Meira

Umræðan

24. janúar 2015 | Pistlar | 342 orð

Bandarísk leyniskjöl um Íslendinga

Þau skjöl bandarískra sendimanna, sem prófessor Þór Whitehead gróf upp fyrir mörgum árum í söfnum vestra, sýndu takmarkaðan skilning þeirra á íslenskum aðstæðum og höfðu að geyma ýmsar missagnir. Meira
24. janúar 2015 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Blessuð verðhjöðnunin

Eftir Hauk Hauksson: "Þeir skoðuðu hagsögu í 17 löndum síðustu 100 ár og niðurstaðan varð sú að engin fylgni var á milli verðhjöðnunar og efnahagslegs samdráttar." Meira
24. janúar 2015 | Aðsent efni | 1181 orð | 1 mynd

Geirfinnsmál fyrr og nú

Eftir Helga Sigurðsson: "Annar þeirra sem fóru með frumrannsókn Geirfinnsmálsins var að lokum leystur frá störfum og dæmdur fyrir refsiverða háttsemi vegna rannsóknarstarfa." Meira
24. janúar 2015 | Pistlar | 871 orð | 1 mynd

Látum það ekki gerast

Bein kynni leiða til aukins skilnings. Meira
24. janúar 2015 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Leigukvóti

Eftjr Jóhann J. Ólafsson: "Hér yrði um kaflaskipti í efnahagsskipan þjóðarinnar að ræða. Bylting. Kollsteypa." Meira
24. janúar 2015 | Aðsent efni | 182 orð

Opið bréf til Björns Óla Haukssonar, forstjóra Isavia

Sæll vert þú. Isavia var falið í árslok 2013 að meta áhrif lokunar neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli að teknu tilliti til flugöryggislegra þátta. Isavia setti saman áhættumatshóp, sem í áttu m.a. Meira
24. janúar 2015 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Ráð við svefnleysi

Eftir Tryggva Jónasson: "Hver og einn þarf sjálfur að finna út hvað passar til að festa svefn." Meira
24. janúar 2015 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Rétturinn til að velja á undanhaldi

Á sama tíma og þúsundir minntust þess að 42 ár væru liðin frá því að dómur féll í máli Roe gegn Wade í hæstarétti Bandaríkjanna, samþykkti neðri deild bandaríska þingsins afar umdeilt frumvarp, sem kemur í veg fyrir að konur geti nýtt sér úrræði sem... Meira
24. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 222 orð

Suðurnesjabrids Þeir eru erfiðir við að eiga félagarnir Gulli Sævars og...

Suðurnesjabrids Þeir eru erfiðir við að eiga félagarnir Gulli Sævars og Arnór í tvímenningnum í Keflavík þessa dagana. Þeir unnu tvímenninginn sl. miðvikudag með um 60% skor. Meira
24. janúar 2015 | Velvakandi | 33 orð | 1 mynd

Verðlagseftirlit

Tilkynningum til verðlagseftirlits ASÍ hefur fjölgað töluvert eftir áramót, þegar breytingar á lögum um virðisaukaskatt og vörugjöld tóku gildi. Það er gott að fólk skuli vera á verði, ekki veitir af aðhaldinu.... Meira
24. janúar 2015 | Pistlar | 431 orð | 2 myndir

Ögn af hljóðfræði

Fyrstu stafsetningarregluna mína lærði ég hjá Herdísi Egilsdóttur í Skóla Ísaks Jónssonar. Hún var svona: ge, gi, gí, gæ, gei og ke, ki, kí, kæ, kei, má aldrei skrifa –j. Meira

Minningargreinar

24. janúar 2015 | Minningargreinar | 4215 orð | 1 mynd

Fríða Pétursdóttir

Fríða Pétursdóttir fæddist í Hafnardal í Nauteyrarhreppi 11. apríl 1926. Hún lést í Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 13. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir frá Tungu í Valþjófsdal, f. 19.11. 1892, húsfreyja í Hafnardal, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2015 | Minningargreinar | 4261 orð | 1 mynd

Guðbjartur Guðmundsson

Guðbjartur Guðmundsson fæddist að Kvígindisfelli í Tálknafirði 1. desember 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 12. janúar 2015. Foreldrar hans voru Þórhalla Oddsdóttir, f. 12.7. 1899, d. 3.8. 1997, og Guðmundur K. Guðmundsson, f. 6. 5. 1890, d. 6. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2015 | Minningargreinar | 2789 orð | 1 mynd

Helga Kristín Þórarinsdóttir

Helga Kristín Þórarinsdóttir fæddist á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 12. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 11. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Árnadóttir, f. 30.9. 1895 á Hurðarbaki í Villingaholtshreppi, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1139 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Kristín Þórarinsdóttir

Helga Kristín Þórarinsdóttir fæddist á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 12. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 11. janúar 2015.Foreldrar hennar voru Guðbjörg Árnadóttir, f. 30.9. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2015 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist 27. maí 1937 á Ingjaldsstöðum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 17. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Haraldsson bóndi, f. 29. maí 1899, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2015 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

Þorvarður Vigfús Þorvaldsson (Varði)

Þorvarður Vigfús Þorvaldsson (Varði) fæddist í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1956. Hann lést á heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 9. janúar 2015. Hann var sonur hjónanna Ástu Þorvarðardóttur, f. 17. júlí 1929, og Þorvalds Vigfússonar, f. 24. janúar 1929, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Akur kaupir í rútufyrirtæki

Viðræður á milli eigenda Iceland Excursions Allrahanda, sem er sérleyfishafi Gray Line á Íslandi, og Akurs fjárfestinga um kaup Akurs á hlutafé í Gray Line á Íslandi hafa staðið um nokkurt skeið. Meira
24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Aukning á loðnukvóta um 100.000 tonn

Hafrannsóknastofnunin leggur til að loðnukvóti aukist að minnsta kosti um 100.000 tonn á yfirstandandi vertíð. Bráðabirgðakvóti upp á 260.000 tonn hafði áður verið gefinn út og var hlutur íslenskra skipa 127.000 tonn úr honum. Meira
24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Bókasala verið erfið frá hruni

Á árinu 2012 komu út hér á landi 1.355 bækur á pappír. Að frátöldum árlegum sveiflum hefur fjöldi útgefinna bóka að mestu leyti staðið í stað frá því um aldamótin síðustu og jafnvel orðið lítilsháttar fækkun, samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. Meira
24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Evran fellur áfram í sitt lægsta gildi í ellefu ár

Gengi evrunnar gagnvart dollar hélt áfram að lækka í gær í kjölfar þess að Seðlabanki Evrópu tilkynnti á fimmtudaginn um 1.200 milljarða evra inngrip bankans á skuldabréfamarkaði fram til september á næsta ári. Meira
24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Staða heimila aldrei betri frá bankahruni

Hagvísar benda til þess að hagur heimila hafi vænkast umtalsvert á liðnu ári og sé nú í ársbyrjun betri en nokkru sinni síðan fyrir hrun bankakerfisins, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
24. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Vinnudeilur gætu haft áhrif á nýskráningar í Kauphöllinni

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Harðnandi deilur á vinnumarkaði hafa vakið spurningar um hvenær orðið geti af skráningu þeirra fyrirtækja sem stefnt hafa í Kauphöllina á árinu 2015. Meira

Daglegt líf

24. janúar 2015 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Annað gull til íslensku stelpnanna

„Mér leið alveg rosalega vel á gólfinu og gekk vel eftir því. Ég var svo mikið í mínum eigin hugarheimi að ég vissi ekki einu sinni að ég væri í úrslitaglímunni. Meira
24. janúar 2015 | Daglegt líf | 847 orð | 4 myndir

Hesturinn sveipaður ævintýraljóma

Fákasel er hinn íslenski hestagarður en hestaleikhús er aðalsmerki þess. Tæpt ár er frá því Fákasel var opnað í Ölfusinu og er það óðum að festa sig í sessi sem vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Meira
24. janúar 2015 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Jakobsvegurinn fagri

Nú er sá tími þar sem tilvalið er að láta sig dreyma um ferðalög sumarsins í nokkuð snjóþungum janúarmánuði. Meira
24. janúar 2015 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Námskeið sem losar um hömlur

Leiklistarskólinn Opnar dyr býður upp á leiklistarnámskeið fyrir 17 ára og eldri. Námskeiðið verður í 10 vikur, tvo tíma í senn á þriðjudagskvöldum og hefst þriðjudaginn 27. janúar. Leiklistarkennarar eru Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2015 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. f4 d5 3. exd5 Rf6 4. Bb5+ Bd7 5. Bxd7+ Dxd7 6. c4 e6 7. Rf3...

1. e4 c5 2. f4 d5 3. exd5 Rf6 4. Bb5+ Bd7 5. Bxd7+ Dxd7 6. c4 e6 7. Rf3 exd5 8. Re5 Dd8 9. Db3 Rbd7 10. Dxb7 Hb8 11. Dxa7 Ha8 12. Db7 Hb8 13. Dc6 Hb6 14. Da4 Bd6 15. cxd5 0-0 16. Rxd7 He8+ 17. Re5 Hb4 18. Da7 He7 19. Da6 Hxf4 20. d4 He4+ 21. Kf1 Hxd4... Meira
24. janúar 2015 | Í dag | 297 orð

Af kynlegum kvistum og næturlífinu

Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Úti í skógi' er örsmá grein. Er á fiski hnakkabein. Upp í kompu eina ég fer. Aðeins kjarr það sýnist mér. Helgi R. Meira
24. janúar 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranesi Víkingur Þórar fæddist 19. febrúar 2014 kl. 4.15. Hann vó 3.235...

Akranesi Víkingur Þórar fæddist 19. febrúar 2014 kl. 4.15. Hann vó 3.235 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Valdimar K. Sigurðsson og Lilja Þorsteinsdóttir... Meira
24. janúar 2015 | Árnað heilla | 616 orð | 3 myndir

Dverghagur göngugarpur

Hrólfur fæddist í Reykjavík 24.1. 1955 og ólst upp í Bólstaðarhlíðinni: „Ég er borgarbarn í húð og hár – fór aldrei í sveit nema skamma hríð að Högnastöðum á Flúðum sumarið 1965 og slapp með skrekkinn. Meira
24. janúar 2015 | Í dag | 21 orð

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur...

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Meira
24. janúar 2015 | Fastir þættir | 544 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen vann sex skákir í röð

Mig grunar að andstæðingar heimsmeistarans Magnúsar Carlsens leiti stundum athvarfs í þeim þanka að allt væri betra ef pilturinn hefði haldið áfram með vetraríþróttirnar eins og flestir landar hans og látið skákina eiga sig; hann mun hafa svifið yfir 20... Meira
24. janúar 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Martröð Brenners. S-AV Norður &spade;Á10 &heart;ÁG105 ⋄Á9...

Martröð Brenners. S-AV Norður &spade;Á10 &heart;ÁG105 ⋄Á9 &klubs;ÁG1043 Vestur Austur &spade;965 &spade;G8743 &heart;D63 &heart;9 ⋄G10543 ⋄62 &klubs;92 &klubs;KD765 Suður &spade;KD2 &heart;K8742 ⋄KD87 &klubs;8 Suður spilar 7&heart;. Meira
24. janúar 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Í mjög siðuðu samfélagi hrýs fólki hugur við ýmissi málnotkun sem þótti fullgóð í gamla daga. Þá drápust önnur dýr en menn. Nú deyja gæludýr og það segjum við börnunum meðan við hámum í okkur steikt læri af fórnarlambi fjöldaaftöku. Meira
24. janúar 2015 | Í dag | 1727 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
24. janúar 2015 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Páll V.G. Kolka

Páll Kolka fæddist á Torfalæk á Ásum 25.1. 1895. Foreldrar hans voru Ingibjörg Ingimundardóttir og Guðmundur Guðmundsson bóndi þar, af Bergmannsætt. Páll var á vegum móður sinnar í æsku en stundum með föður sínum á Torfalæk. Meira
24. janúar 2015 | Árnað heilla | 345 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jónatan Ólafsson Laura Frederikke Claessen 85 ára Eiríkur Brynjólfsson Ingibjörg Backmann 80 ára Kolbrún Sveinsdóttir Þórólfur Þorsteinsson 75 ára Dagný Hauksdóttir Ester Finnsdóttir Jósefína Guðrún Gísladóttir Marteinn Steinþórsson... Meira
24. janúar 2015 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Virk í leikfélaginu á Sauðárkróki

Agnes Skúladóttir ætlar að halda mikla veislu í kvöld en hún er þrjátíu ára í dag. „Það er ekki oft sem maður á afmæli á laugardegi og því síður stórafmæli. Þarna verða ýmis skemmtiatriði, trúbador og veislustjóri. Meira
24. janúar 2015 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Víkverji ætlar að vera örlítið neikvæður á þessum annars fína laugardegi. Neytendahornið er opnað hér með. Víkverji skilur ekki af hverju ótal veitingastaðir bjóða upp á hreinlega óhollan barnamatseðil. Þetta er með ólíkindum... Meira
24. janúar 2015 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. janúar 1908 Konur voru kosnar í bæjarstjórn í Reykjavík í fyrsta sinn. Listi þeirra fékk fjóra fulltrúa af fimmtán. „Stór sigur fyrir kvenréttindamálið,“ sagði í Kvennablaðinu. Meira

Íþróttir

24. janúar 2015 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Arnar inni í myndinni

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Aron metinn eftir helgina

„Aron leikur ekki með gegn Egyptum og framhald hans í keppninni verður metið eftir helgina,“ sagði Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins í handknattleik, í gærmorgun þegar ákveðið var að draga Aron Pálmarsson út úr íslenska... Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 459 orð | 5 myndir

Burst í grannaslagnum

Keflavík og Snæfell unnu andstæðinga sína nokkuð örugglega þegar tveir síðustu leikirnir í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik fóru fram í gær. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Snæfell – Skallagrímur 97:62 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Snæfell – Skallagrímur 97:62 Keflavík – Þór Þ 114:97 Staðan: KR 141311403:115626 Tindastóll 141131315:118322 Stjarnan 14861235:120916 Keflavík 14861176:117816 Njarðvík 14861185:112116 Snæfell 14861244:122816 Grindavík... Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Ekki á vísan að róa

Landsliðið Ívar Benediktsson iben@mbl.is Spor leikmanna íslenska landsliðsins voru þung er þeir yfirgáfu íþróttahöllina í Al-Sadd í Doha á fimmtudagskvöldið eftir að hafa verið kjöldregnir af landsliði Tékka. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Cambridge U. – Manch.Utd 0:0...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Cambridge U. – Manch.Utd 0:0 Holland B-deild: RKC Waalwijk – NEC Nijmegen 0:2 • Kristján Gauti Emilsson var ekki í leikmannahópi Nijmegen vegna meiðsla. Fótbolti. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Ég neita að trúa því að leikmenn íslenska landsliðsins séu búnir að...

Ég neita að trúa því að leikmenn íslenska landsliðsins séu búnir að kasta inná hvíta handklæðinu á HM í Doha í Katar. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Geir í framboð hjá UEFA

Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér í stjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, þegar kosið verður til hennar á þingi sambandsins 24. mars. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Guðmundur á leið til Nordsjælland

Líkur eru á að enn fjölgi Íslendingum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en flest bendir til að Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson gangi í raðir Nordsjælland frá norska úrvalsdeildarliðinu Sarpsborg sem hann hefur leikið með undanfarin tvö... Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur – ÍBV L13.30 Hertzhöllin: Grótta – Stjarnan L13.30 Schenkerhöll: Haukar – Fylkir L14 Framhús: Fram – Þór/KA L15 Austurberg: ÍR – HK S17.15 1. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

HM karla í Katar A-RIÐILL: Brasilía – Síle 30:22 Spánn &ndash...

HM karla í Katar A-RIÐILL: Brasilía – Síle 30:22 Spánn – Slóvenía 30:26 Katar – Hvíta-Rússland 26:22 Lokastaðan: Spánn 5500162:12710 Katar 5401137:1228 Slóvenía 5302160:1456 Brasilía 5203146:1434 Hv. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 1521 orð | 6 myndir

Illa unnið út frá ómi viðvörunarbjallna

HM í Katar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þeir stigu upp gegn Frökkunum, höfðu trúna og þorðu að gera hlutina. Sjálfstraustið geislaði af þeim. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ívar endurráðinn

KKÍ hefur samið við Ívar Ásgrímsson um að verða áfram þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfuknattleik næstu tvö árin. Þá var einnig gengið frá samningi við Margréti Sturlaugsdóttur um að gegna áfram starfi aðstoðarþjálfara. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Logi Geirsson skoraði 7 mörk þegar Ísland vann sigur á Túnis, 36:30, í milliriðli HM í handknattleik í Þýskalandi 24. janúar 2007. • Logi, sem fæddist 1982, lék 97 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 289 mörk. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jakob tilbúinn á EM

Jakob Örn Sigurðarson, bakvörður Sundsvall Dragons í Svíþjóð, gefur kost á sér í landslið Íslands í körfuknattleik á nýjan leik fyrir lokakeppni Evrópumótsins. Craig Pedersen landsliðsþjálfari staðfesti þetta í gær í viðtali á mbl.is. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Katar bíður Patta

Læriveina Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu bíður leikur gegn gestgjöfum Katar í 16 liða úrslitunum en þetta varð ljóst eftir ósigur Austurríkismanna gegn Makedóníumönnum, 36:31, í C-riðlinum á HM í Katar í gær. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er á mála hjá norska...

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem er á mála hjá norska B-deildarliðinu Sandnes Ulf heldur í næstu viku til Englands þar sem hann fer til skoðunar hjá enska B-deildarliðinu Wigan. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Leikurinn er upp á líf og dauða fyrir okkur

Í KATAR Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Lífi blásið í afreksfólk?

Afreksstarf Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
24. janúar 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Slakt hjá United

D-deildarliðið Cambridge United sýndi hetjulega baráttu gegn stjörnum prýddu liði Manchester United þegar liðin áttust við í 4. umferð ensku bikarkeppninnar á Abbey Stadium í Cambridge í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.