Greinar miðvikudaginn 4. febrúar 2015

Fréttir

4. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 153 orð | 2 myndir

Allir spenntir fyrir sólmyrkvanum

Á Seltjarnarnesi er starfandi elsta og stærsta stjörnuskoðunarfélag landsins. Í samtali við Morgunblaðið segir Sævar Helgi Bragason, formaður félagsins, að þrátt fyrir nafnið sé félagið opið öllum sem áhuga hafa á stjörnufræði. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Á fimmta ár liðið frá því að kvartað var

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, segir að von sé á niðurstöðu hans alveg á næstunni í almennri athugun sem hann hafi unnið á tilteknum þáttum í starfsemi Seðlabanka Íslands. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Byggir 30 íbúða hús á Hrólfsskálamel

Þrjátíu íbúða fjölbýlishús er nú í byggingu á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi þar sem áður stóð frystihúsið Ísbjörninn. Það hús gerði Bubbi Morthens ódauðlegt í lagi sínu Ísbjarnarblús. Bygging hússins er á lokastigi og eru 20 íbúðir seldar nú þegar. Meira
4. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Einn af þremur hvolpum sem eftir lifa

Litla tígrisdýrinu, hvolpi sem nefndur hefur verið Alisha, þykir mjólkursopinn góður. Alisha er kvendýr og kom í heiminn í dýragarðinum í Berlín í Þýskalandi 10. desember sl. Hún er ein þriggja hvolpa sem fæddust í gotinu og er sú eina sem lifir. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ekið á 50 ljósastaura í eigu OR

Ekið var á um 50 ljósastaura í umsjá Orkuveitunnar (OR) og Orku náttúrunnar í desember og janúar sl. Tjónið gæti numið allt að 10 milljónum króna, segir í tilkynningu frá OR. Fyrirtækin tvö sjá um rekstur um það bil 44. Meira
4. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 363 orð

Ekki sekar um þjóðarmorð

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég vona að í framtíðinni búi Serbar og Króatar yfir styrk til að leysa í sameiningu það sem mögulega gæti hindrað þjóðirnar í að ná friði og velsæld. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fíkniefni fundust við húsleitir

Á annan tug húsleita í óskyldum fíkniefnamálum í Kópavogi og Breiðholti voru framkvæmdar af lögreglu í síðasta mánuði. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Framfaraskeið staðfest

Náttúrulegir birkiskógar þekja 1.506 ferkílómetra, sem svarar til um 1,5% af flatarmáli Íslands. Skógarnir hafa bætt við sig á síðustu 25 árum, frá því síðast voru gerðar mælingar á stærð birkiskóga. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Gjaldþrot var talið ólíklegt

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Fyrirtaka í SPRON-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun og lögðu verjendur fram gögn í málinu. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Grafa upp fornminjar áður en hafist verður handa

Fasteignaþróunarfélagið Stólpar hyggst hefja jarðvinnu á næstu vikum við byggingu fjölbýlis- og verslunarhúsnæðis á svonefndum Hörpureitum 1 og 2 við Austurbakka, að sögn Gísla Steinars Gíslasonar hjá Stólpum. Meira
4. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Herlið Tsjad gegn Boko Haram

Tsjad sendi hermenn inn í Nígeríu í gær til að berjast gegn hryðjuverkasamtökunum Boko Haram sem hafa lagt undir sig stórt landsvæði í norðausturhluta landsins. Flugher Tsjad gerði loftárás á helstu víggirðingar Boko Haram. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hrottaleg aftaka sett á netið

Myndskeið sem samtökin Ríki íslams birtu í gær, og er talið sýna aftöku hins 26 ára jórdanska flugmanns Maaz al-Kassasbeh, er sagt það hrottalegasta sem samtökin hafa sent frá sér og birt á veraldarvefnum. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Innflutningur á kjöti jókst um 61%

Innflutningur á frosnu alifugla-, nauta- og svínakjöti jókst um 61% í fyrra miðað við árið á undan. Flutt voru inn 2.758 tonn af kjöti 2014 en 1.709 tonn 2013. Innflutningur á nautakjöti fjórfaldaðist á milli ára, var um 266 tonn en fór í um 1.047 tonn. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Innflutningur nautakjöts fjórfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flutt voru til landsins 2.758 tonn af frosnu alifugla-, nauta- og svínakjöti á síðasta ári. Er það liðlega 1.000 tonnum meira en á árinu á undan og er aukningin 61%. Mest munar um fjórföldun í innflutningi nautakjöts. Meira
4. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 654 orð | 4 myndir

Íbúðir í bóli Ísbjarnar á Hrólfsskálamelnum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áður fyrr stóð á Hrólfsskálamel stórt og mikið hús Ísbjarnarins, sem Bubbi Morthens gerði ódauðlegt í lagi sínu Ísbjarnarblús. Húsið var rifið 2004. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 789 orð | 4 myndir

Íslenska birkið breiðir úr sér

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstöður mælinga á náttúrulegum birkiskógum landsins færa sönnur á að flatarmál birkiskóga hefur aukist töluvert á 25 árum, frá því það var síðast mælt. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Jarðvinna hefst brátt á lóðinni við Tollhúsið

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kallað eftir heildarendurskoðun

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur réttast að taka áfengislöggjöfina til heildstæðrar endurskoðunar. Þar verði m.a. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Kjötborðin má enn finna víða í verslunum

Ingveldur Geirsdóttir Ingveldur@mbl.is Kjötborð eru hverfandi úr matvöruverslunum en þau má enn finna í nokkrum þeirra þó þremur verslunum Nóatúns, sem hefur gert út á kjötborð, verði lokað á næstunni og breytt í Krónuna. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Kristinn Tryggvi Þorleifsson nýr framkvæmdastjóri mbl.is

Kristinn Tryggvi Þorleifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mbl.is. Hann tekur við starfinu 1. mars næstkomandi af fráfarandi framkvæmdastjóra, Soffíu Haraldsdóttur, sem hefur gegnt starfinu sl. fimm ár. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ljúka viðbragðsáætlun fyrir austan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að ljúka gerð viðbragðsáætlunar vegna mögulegra áhrifa eldgoss í byggð á Austurlandi fyrir 13. mars nk. Þar verða m.a. viðbrögð við mögulegu öskufalli. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Losa sig við gömlu raftækin

Á sama tíma og sala raftækja hefur stóraukist eru um leið margir að losa sig við gömlu raftækin á endurvinnslustöðvar Sorpu. Þetta mátti t.d. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Löndunarbið á Eskifirði í gær

„Þetta var ágætistúr. Við byrjuðum hérna austarlega og enduðum svo á Skagagrunninu. Það var talsvert magn af loðnu að sjá þar í gær [fyrradag]. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Maxímús Músíkús tilnefnd til verðlauna

Músin tónelska, Maxímús Músíkús, hefur hlotið eftirtektarverða tilnefningu því verkefnið sem kennt er við hana er tilnefnt til svokallaðra YEAH-verðlauna 2015 en þau eru veitt fyrir bestu tónlistarverkefni í Evrópu ætluð ungu fólki. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Meira úrval og meiri litir

„Það er svolítið síðan kokteillinn kom til baka. Hér áður fyrr pantaði fólk sér annaðhvort Sex on the Beach eða Dry Martini, þessa gömlu góðu kokteila. Í dag er þetta allt annað og fjölmörg hráefni notuð til að gera góðan kokteil. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Mogginn hefur alltaf verið á toppnum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Rúm milljón sótti vefinn Tímarit.is heim á síðasta ári og alls voru þar skoðaðar tæplega sex milljónir vefsíðna. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Múlakvartettinn leikur lög Tristianos

Djassunnendur gleðjast yfir því að Jazzklúbburinn Múlinn hefur starfsemi að nýju í kvöld, á Björtuloftum Hörpu klukkan 21. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð

Möguleikum verði ekki spillt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mennta- og menningarmálaráðuneytið bendir á í bréfi til sveitarfélaganna Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps að Torfajökulssvæðið er á yfirlitsskrá ríkisstjórnarinnar til heimsminjaskrár UNESCO. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Vetrarrómantík við Tjörnina Aðstæður gleymast gjarnan, þegar rómantíkin tekur völdin, og jafnvel myndavél stúlkunnar nær ekki að fanga augnablikið sem annars líður aldrei úr... Meira
4. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 83 orð | 1 mynd

Rafræn Seltirningabók ókeypis

Seltjarnarnesbær hefur opnað fyrir ókeypis rafrænan aðgang að texta Seltirningabókar, sögu sveitarfélagsins sem Heimir heitinn Þorleifsson sagnfræðingur samdi og gefin var út 1991. Í bókarformi er hún löngu uppseld. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ráðherra hafði ekki ákveðið sig

Heitar umræður fóru fram á Alþingi í gær um það hvaða nefnd skyldi fjalla um frumvarp um náttúrupassann. Meira
4. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Réðst á lögreglu vopnaður hníf

Franskur lögreglumaður særðist við eftirlitsstörf eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu. Þetta átti sér stað í Nice í suður Frakklandi við miðstöð gyðinga. Tveir aðrir lögreglumenn særðust. Árásarmaðurinn var handtekinn. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Roðinn í austri tilkomumikill

Hann var tilkomumikill austurhiminninn í höfuðborginni þegar sólin kom upp í gærmorgun. Þetta sjónarspil stóð yfir í skamma stund en þeir nutu sem á horfðu. Meira
4. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Rússar þurfa vegabréf inn í Úkraínu

Úkraínsk yfirvöld hafa hert reglur um aðgang Rússa inn í landið. Frá og með 1. mars nk. munu Rússar ekki komast inn í landið á þeim persónuskilríkjum sem þeir hafa, heldur þurfa vegabréf. Reiknað er með að yfir 70 prósent Rússa eigi ekki slíkt. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sala á lögfræðiþjónustu til þriðja aðila er bönnuð

Lögmannafélagið hefur sent Morgunblaðinu athugasemd vegna ummæla framkvæmdastjóra Útfararstofu kirkjugarðanna í blaðinu á mánudaginn. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Saltfiskvinnsla aftur hafin á Raufarhöfn

Erlingur B. Thoroddsen Raufarhöfn Hinn fyrsta febrúar sl. hóf fyrirtækið Hólmsteinn Helgason ehf. saltfiskverkun í vinnslustöð sinni á Raufarhöfn en vinnsla hefur legið þar niðri í rúma tvo áratugi. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð til snjókarlagerðar í bili

Nú gætu verið síðustu forvöð til að búa til snjókarl líkt og þann sem bræðurnir Rökkvi og Lúkas gerðu af stakri snilld í borginni í vikunni. Samkvæmt spám eru nefnilega rauðar hitatölur í kortunum næstu daga. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Stórstjarna af Suðurnesjum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Venjulegur dagur er þannig að ég vakna um níuleytið, borða morgunmat og tek mig til fyrir æfingu. Meira
4. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 159 orð | 1 mynd

Svæðið laðar að sér fuglaáhugamenn

Útivistarsvæði Seltirninga laðar að sér marga fuglaáhugamenn. Á Nesinu og ekki síst við Bakkatjörn er fjölskrúðugt fuglalíf. Þar og í grenndinni hafa sést yfir hundrað fuglategundir. Á vefsíðu bæjarfélagsins segir að staða tegundanna sé mjög breytileg. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Sykursýki aldraðra fylgir ýmis vandi

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sykursýki er vaxandi vandamál meðal eldra fólks og getur verið ein af ástæðunum fyrir flutningi á hjúkrunarheimili. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Telur tölvuhakkara hafa valdið sér tjóni

Fjarskiptum hf. hefur borist stefna frá einstaklingi sem telur sig hafa orðið fyrir tjóni vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvembermánuði 2013, og í kjölfarið dreifingar þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Undirbúa brettapartí á Arnarhóli

Notast var við stórvirka vörubíla við að flytja snjó frá Bláfjöllum á Arnarhól í Reykjavík í gær. Meira
4. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 133 orð | 1 mynd

Ungt bæjarfélag en á gömlum grunni

Tæplega 4.400 manns búa í Seltjarnarnesbæ. Fyrr á tíð náði sveitarfélagið yfir miklu stærra svæði en nú. Í núverandi mynd varð sveitarfélagið til árið 1948 og þá bjuggu þar 500 íbúar. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 853 orð | 2 myndir

Uppbygging rýrir gildi Friðlandsins

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Að mati Náttúrufræðistofnunar mun uppbygging á nýjum stað í Friðlandi að Fjallabaki óhjákvæmilega rýra gildi þess sem náttúruverndarsvæðis. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið ***½ Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vilja leyfa gjafir í skólunum

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu í gær fram tillögu á borgarstjórnarfundi þess efnis að þeir vilji leyfa gjafir frá fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum til skólabarna svo lengi sem gjöfin hefur fræðslu-, forvarna- eða öryggisgildi. Meira
4. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Önundur Ásgeirsson, fyrrverandi forstjóri

Önundur Ásgeirsson, fyrrverandi forstjóri, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. febrúar síðastliðinn, á 95. aldursári. Önundur fæddist 14. ágúst 1920 á Sólbakka við Flateyri í Önundarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2015 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Vanþakklátar frekjudollur

Reykvíkingar eru bara frekir og vanþakklátir, ef marka má viðbrögð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við falleinkunn borgarinnar í þjónustukönnun meðal stærstu sveitarfélaga landsins. Meira
4. febrúar 2015 | Leiðarar | 556 orð

Þjóðarmorð í þagnargildi

Nær öld er liðin frá einu mesta ódæði 20. aldar Meira

Menning

4. febrúar 2015 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Bassagaldrar í Mengi

Bandaríski kontrabassaleikarinn Robert Black kemur fram á tónleikum í Mengi, menningarhúsi við Óðinsgötu, klukkan 21 í kvöld. Black kom fram á Myrkum músíkdögum um liðna helgi ásamt hljómsveitinni Foot In The Door Ensemble. Meira
4. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Deila um Óskarsverðlaun

Ekkja leikarans Robin Williams og þrjú börn hans af fyrri hjónaböndum, eiga í deilum um ráðstöfun eigna hans. Meira
4. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Eitt sinn Vinir ávallt Vinir

Eitt sinn fyrir ansi mörgum árum hafði faðir undirritaðrar á orði að líklega eyddi ég meiri tíma með Vinum mínum en fjölskyldunni. Þá var ekki vísað í raunverulega vini heldur sjónvarpsþáttinn Vini, eða Friends. Meira
4. febrúar 2015 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Hafnaði Hörpu

Breski tónlistarmaðurinn Morrissey greinir frá því á True To You-aðdáendasíðunni að hann hafi hætt við að halda tónleika í Hörpu, sem höfðu verið í undirbúningi. Meira
4. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 702 orð | 2 myndir

Heiðarlegt verk um handboltahetjuna Óla prik

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
4. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Keppa ekki um Gullbjörninn

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
4. febrúar 2015 | Leiklist | 65 orð | 1 mynd

Konan við 1000° færð á Stóra sviðið

Leikritið Konan við 1000° , eftir hinni kunnu skáldsögu Hallgríms Helgasonar, verður flutt úr Kassanum á Stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu. Meira
4. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 607 orð | 3 myndir

Tvær með flestar tilnefningar

Kvikmyndinar Vonarstæti og París norðursins hljóta langflestar tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, báðar eru tilnefndar til tólf verðlauna í ýmsum flokkum. Meira
4. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Um 119 milljónir sáu atriði Perrys

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Talið er að tæplega 115 milljón manns hafi fylgst með Ofurskálinni svokölluðu á NBC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Er þetta meðaltalið sem reiknað var út að hefði verið við skjáinn hverju sinni. Meira
4. febrúar 2015 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Verk Unu í Listasafninu

Undanfarið hafa vídeóverk verið sýnd á skipulagðan hátt í kaffistofu Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg. Í dag hefjast þar sýningar á verki eftri Unu Lorenzen og nefnist það „In The Crack of The Land“. Verkið verður sýnt næsta mánuðinn. Meira
4. febrúar 2015 | Menningarlíf | 407 orð | 3 myndir

Þegar hriktir í undirstöðum fjölskyldulífsins

Eftir Peter Buwalda. JPV útgáfa, 2015. 549 bls. Meira

Umræðan

4. febrúar 2015 | Velvakandi | 114 orð | 1 mynd

Ekkert er heilagt

Ég vil taka undir stutta grein Jóns Hjaltasonar hér í Morgunblaðinu um daginn. Hann segir þar nákvæmlega það sem ég hef haldið fram í mínum hópi og ætlaði reyndar að koma á framfæri. Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Ísland stenst ekki samanburð

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "...enda greinast að meðaltali um 70 manns á ári með krabbamein á aldrinum 18-40 ára." Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Náttúrupassinn

Eftir Kristján Hall: "Þannig er allur skattur, hvort sem hann heitir gúmmígjald, sætagjald, bensíngjald eða náttúrupassi." Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 1301 orð | 1 mynd

Nei-ið sem breyttist í pólitískan skollaleik

Eftir Óla Björn Kárason: "Fjölmennur þingflokkur var með skýrt loforð í farteskinu: Við munum ekki styðja umsókn Íslands að ESB enda höfum við „ekkert umboð til slíks“." Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Refurinn og fuglalífið

Eftir Þorgils Gunnlaugsson: "Vitað er að rjúpa er eftirsótt fæða refs, sem leitar uppi hreiður, síðan unga og fullvaxinn fugl sumar og vetur." Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Samlagning og auðæfi

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Jú, víst er, að það er viturlegt, að eiga fyrir nauðsynlegum og hæfilegum útgjöldum. En lífið má ekki snúast um það eingöngu." Meira
4. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Sextíu spilarar hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 2. febrúar var...

Sextíu spilarar hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 2. febrúar var spilaður tvímenningur á 15 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Efstu pör í N/S Guðjón Eyjólfss. - Sigurður Tómass. 371 Bjarni Þórarinss. – Oddur Halldórss. Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum og „Kúgun kvenna“

Eftir Þór Jakobsson: "Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum íslenskaði eitt höfuðrita í baráttusögu mannréttinda, „Kúgun kvenna“, eftir John Stuart Mill." Meira
4. febrúar 2015 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Um virka í athugasemdum

Í þá daga þegar allir blogguðu eða langaði til að blogga tóku íslenskir femínistar sig saman um að blogga á hinu svonefnda Moggabloggi, enda blasti við að umræða á netinu yrði annars undirlögð af körlum, eða í það minnsta umræða á Moggablogginu sem varð... Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 816 orð | 2 myndir

Þjóðkirkjunni er umhugað um flóttafólk

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur og Toshiki Toma: "Það viljum við gera með því að veita flóttafólki þjónustu bæði á kirkjulegum grundvelli og mannúðlegum grundvelli." Meira
4. febrúar 2015 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Öflugt félagslíf í Rótarý og hvatning til góðra verka

Eftir Markús Örn Antonsson: "Vandaðir fyrirlestrar um mikilvæg mál á öllum sviðum þjóðlífsins eru aðdráttarafl, sem ásamt öðru laðar fólk til þátttöku í Rótarý." Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Björn Hólm Björnsson

Björn Hólm Björnsson fæddist 2. apríl 1925 á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá. Hann lést á sjúkradeild HSA Egilsstöðum 6. janúar 2015. Útförin fór fram í kyrrþey, 16. janúar 2015, að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Elín Björnsdóttir

Elín Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. desember 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. janúar 2015. Elín var ein af sex börnum Guðnýjar Jónsdóttur, f. 8.8. 1921, d. 9.7. 1991, og Björns Oddssonar Þorleifssonar, f. 28.11. 1922, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Fríða Pétursdóttir

Fríða Pétursdóttir fæddist 11. apríl 1926. Hún lést 13. janúar 2015. Útför hennar fór fram 24. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 11. september 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 21. janúar 2015. Útför Guðrúnar fór fram frá Bústaðakirkju 29. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Gyða Jóhannsdóttir

Gyða (skírnarnafn Guðný) Jóhannsdóttir fæddist 19. september 1923. Hún lést 23. janúar 2015. Útför Gyðu var gerð 2. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Ólafur Einarsson

Ólafur Einarsson fæddist 14. apríl 1959. Hann lést 27. janúar 2015. Foreldrar Ólafs eru Einar Ólafsson, f. 26.7. 1936, og Sigrún Ásta Guðlaugsdóttir, f. 19.9. 1940. Systkini Ólafs eru Guðlaugur, f. 29.1. 1958, Friðleifur, f. 8.9. 1962, Erla, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir

Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1925. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 20. janúar 2015. Útför Petreu Kristínar fór fram frá Akraneskirkju 28. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Pétur Guðbjörn Sæmundsson

Pétur Guðbjörn Sæmundsson fæddist 14. desember 1939. Hann lést 20. janúar 2015. Útför hans fór fram 29. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Sóldís Aradóttir

Sóldís Aradóttir fæddist 21. febrúar 1948. Hún lést 17. janúar 2015. Útför Sóldísar fór fram 30. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Þóra Ása Guðjohnsen

Þóra Ása Guðjohnsen fæddist á Húsavík 17.3. 1930. Hún lést á Landspítalanum 17.1. 2015. Útför Þóru Ásu fór fram frá Grafarvogskirkju 29. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Þórólfur Beck Jónsson

Þórólfur Beck Jónsson trésmíðameistari fæddist 26. febrúar 1931 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á Landspítalanum 25. janúar 2015. Foreldrar hans voru Þórunn Hansdóttir Beck, f. 12. desember 1884 á Sómastöðum í Reyðarfirði, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2015 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Þórólfur Sverrisson

Þórólfur Sverrisson, Þóró, fæddist 4. janúar 1983. Hann lést 17. desember 2014. Útför hans fór fram 23. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Fiskiskipum fækkar

Í lok árs 2014 voru 1.685 fiskiskip á skrá hjá Samgöngustofu og fækkaði þeim um 11 á milli ára. Um helmingur fiskiskipaflotans eru opnir fiskibátar, 863 talsins, vélskip eru 773 og togarar 49. Meira
4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Líflegur gjaldeyrismarkaður

Seðlabankinn jók mjög við hlutdeild sína á gjaldeyrismarkaði á liðnu ári og reyndist hún 43% í samanburði við 12% árið áður. Meira
4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Mat væntanlegt á kísilverksmiðju

Forsvarsmenn Thorsil, sem hyggst reisa kísilverksmiðju í Helguvík, bíða nú niðurstöðu sérfræðiálits dr. Meira
4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Minni hagnaður NYT

The New York Times skilaði nærri helmingi minni hagnaði á síðasta ársfjórðungi 2014 en á sama tíma árið á undan. Hagnaðurinn var 34,8 milljónir dollara í samanburði við 65 milljónir 2013. Meira
4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 1 mynd

Standa saman að markaðssetningu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslendingar ættu að að taka Noreg til fyrirmyndar þegar kemur að markaðssetningu sjávarafurða, að mati Arne Hjeltnes, þekkts norsks markaðsmanns. Meira
4. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Þáttur um viðskiptalífið

Þáttur um viðskiptalífið verður á dagskrá nýju sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar sem áformað er að fari í loftið um miðjan febrúar. Þáttastjórnandi verður Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA , Félags kvenna í atvinnulífinu. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Ár ljóssins og Vetrarhátíð

Árið 2015 hefur verið útnefnt alþjóðlegt ár ljóssins og af því tilefni verða undrum ljóssins gerð skil með ýmsum hætti, meðal annars í Háskóla Íslands og á Vetrarhátíð í Reykjavík. Meira
4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands mætir heilbrigðisþörfum nemenda við skólann

Dagana 3. febrúar til 26. mars veita framhaldsnemendur við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands nemendum skólans heilbrigðisþjónustu undir handleiðslu leiðbeinenda. Meira
4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 719 orð | 4 myndir

Listin að verða lunkinn í tölvutætingi

UTmessan verður haldin næsta föstudag og laugardag. Þar er leitast við að sýna almenningi fjölbreytileikann innan upplýsingatækninnar auk þess sem sérfróðir geta viðað að sér upplýsingum og skoðað nýjungar hjá öðrum innan greinarinnar. Meira
4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Rekstrarnám í fjarnámi við Bifröst – sérsniðið fyrir konur

Máttur kvenna er námskeið sem kennt hefur verið í fjarnámi við Háskólann á Bifröst og nú eru tíu ár síðan það var haldið fyrst. Nú er námskeiðið haldið með nýju sniði og er til dæmis enn ríkari áhersla lögð á hagnýtingu þessa náms. Meira
4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

... skoðið mörurnar

Myndlistarsýningin „MARA“ verður opnuð á morgun, fimmtudag, klukkan 17:00 í Gallerí SÍM í Hafnarstræti 16. Á sýningunni sem stendur til 25. febrúar má skoða verk listamanna um mismunandi birtingarmyndir möru. Meira
4. febrúar 2015 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Svona lítur borgin út

Borgarvefsjá er nokkuð skemmtilegt tæki, ef svo má að orði komast. Á vef Reykjavíkurborgar geta áhugasamir farið inn á Borgarvefsjá sem er gjaldfrjáls vefþjónusta. Þar má nálgast kort af Reykjavík, landupplýsingar og ýmiss konar fróðleik. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2015 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. d4 c5 6. dxc5 Bxc5 7. Bd3...

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. d4 c5 6. dxc5 Bxc5 7. Bd3 Rc6 8. Bf4 Db6 9. 0-0 Dxb2 10. Rb5 0-0 11. Hb1 Dxa2 12. Rc7 Hb8 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Aldarafmæli

Á morgun, 5. febrúar, verður 100 ára Lárus Sigfússon frá Kolbeinsá í Hrútafirði. Hann býður ættingjum og vinum til samsætis í Hvassaleiti 56-58, í sal á jarðhæð, kl. 17 til 19 á... Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Árni Bjarnarson

Árni Bjarnarson bókaútgefandi fæddist í Pálsgerði í Grýtubakkahreppi 4.2. 1910. Foreldrar hans voru Björn Árnason, bóndi þar, og Guðrún Sumarrós Sölvadóttir. Meira
4. febrúar 2015 | Í dag | 247 orð

Borgin mín, náttúrupassi og hrepparígur

Jón Ingvar Jónsson yrkir um „Reykjavík (Borgarrómantík) Beautiful er borg mín öll og björt í senn þar sem konur væta völl en veggi menn. Meira
4. febrúar 2015 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Hafa farið fimm sinnum hringinn um landið

Gunnar Ari fæddist í Reykjavík 4.2. 1965 en ólst upp í Grindavík og hefur búið þar og starfað alla tíð, að undanskildum fjórum vetrum er hann stundaði nám. „Það var alltaf nóg að sýsla fyrir tápmikla stráka í Grindavík. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Hafdís Dögg Sigurjónsdóttir

30 ára Hafdís ólst upp á Ásmundarstöðum í Ásahreppi og á Spáni í nokkur ár, er nýflutt á Höfn og er snyrtifræðingur frá Fjölbraut í Breiðholti. Dóttir: Nadía Líf, f. 2013. Systir: Arndís Hrefna, f. 1989, búsett í Reykjavík. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ingunn Sigurpálsdóttir

30 ára Ingunn ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, lauk BS-prófi í rekstrarverkfræði og var að koma heim frá Kanada. Maki: Garpur Elísabetarson, f. 1984, kvikmyndagerðarmaður. Dætur: Embla Karen, f. 2008, og Kamella, f. 2012. Meira
4. febrúar 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Mör , karlkyn, merkir innanfita úr kind eða „úr hverri einstakri kind [...], gerð upp í kringlótta, kúpulaga köku“ (ÍO). Tvö eða fleiri stykki verða þá mörvar . Með blóði og fleiru verður úr blóðmör , sem skipt er í blóðmörskeppi . Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Pálsson

30 ára Sigubjörn ólst upp í Keflavík, býr á Siglufirði, lauk prófi til skipstjórnarréttinda og hefur stundað sjómennsku. Maki: Hildur Una Óðinsdóttir, f. 1982, húsfreyja. Börn: Írena Lind, f. 2008; Rúnar Páll, f. 2009, og Agnar Þór, f. 2014. Meira
4. febrúar 2015 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skært ljós á 20 sekúndna fresti

Gróttuviti, táknmynd Seltjarnarness, er áberandi hvar hann stendur á ystu tá nessins. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Halldór Thorsteinsson 80 ára Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir Karl J. Meira
4. febrúar 2015 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Ríkissjónvarpið sýndi um helgina myndina Listi Schindlers eftir leikstjórann Steven Spielberg og var það við hæfi nú þegar þess er minnst að sjötíu ár eru liðin frá því að Rauði herinn frelsaði fangana í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Meira
4. febrúar 2015 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. febrúar 1898 Staðfest voru „lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala“. Meira
4. febrúar 2015 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Ætlar að spila blak fram yfir sjötugt

Ég er harður Akureyringur og vil helst hvergi annars staðar vera,“ segir Sigrún Lóa Kristjánsdóttir sem er fertug í dag. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2015 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

A rna Sif Ásgrímsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði...

A rna Sif Ásgrímsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði Þórs/KA, heldur til Svíþjóðar í dag en henni hefur verið boðið til æfinga hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Gautaborg. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Bikar í hús hjá Blikunum

Breiðablik er að verða áskrifandi að sigri í fótbolti.net mótinu en í þriðja skipti á síðustu fjórum árum fóru Blikarnir með sigur af hólmi á mótinu. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Eflaust þykir mörgum skrýtið að hér á landi þurfi að innleiða reglur um...

Eflaust þykir mörgum skrýtið að hér á landi þurfi að innleiða reglur um að íslensk fótboltalið verði að vera með átta innlenda leikmenn í sínum leikmannahópi og þar af fjóra uppalda í viðkomandi félagi. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 741 orð | 3 myndir

Er vélin í vespunni nógu stór?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Rétt áður en félagaskiptaglugganum var lokað þennan veturinn á Englandi varð kólumbíski kantmaðurinn Juan Cuadrado sá næstdýrasti sem keyptur var í glugganum. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Fótbolti.net mót karla A-deild, úrslitaleikur: Stjarnan &ndash...

Fótbolti.net mót karla A-deild, úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 1:2 Veigar Páll Gunnarsson – Arnþór Ari Atlason, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. *Keflavík hafnaði í þriðja sæti, FH í fjórða, ÍA í fimmta og ÍBV í sjötta. Þróttur R. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur – Fram 19. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Hvað ef Wilt hefði lært að spila handbolta?

Bandaríkjamaðurinn Wilt Chamberlain, einn frægasti körfuboltamaður allra tíma, fylgist í þrígang með handbolta á Friðarleikunum 1990, þar sem Ísland tók þátt, og hreifst af. „Hefði ég séð handbolta fyrir 20 árum hefði þetta orðið mín íþrótt! Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Íslendingarnir voru atkvæðamiklir

Íslendingarnir voru atkvæðamiklir í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson fóru mikinn með liði Sundsvall þegar liðið lagði Örebro, 102:87. Þetta var fimmti sigur Sundsvall í röð. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Árni Gautur Arason átti stórleik í marki Manchester City sem vann dramatískan sigur á Tottenham, 4:3, í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, eftir að hafa verið 0:3 undir í hálfleik, 4. febrúar 2004. • Árni fæddist árið 1975. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Níunda land Hannesar

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hinn víðförli Hannes Þ. Sigurðsson er búinn að finna sér nýtt lið en hann hefur samið við þýska C-deildarliðið Jahn Regensburg og gildir samningurinn út leiktíðina. Regensburg situr á botni deildarinnar. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 1831 orð | 5 myndir

Sérhæfing myndi bæta skipulag ÍSÍ og UMFÍ

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Breyta ætti verkaskiptingu á milli Íþróttasambands Íslands og Ungmennafélags Íslands samkvæmt niðurstöðum mastersritgerðar frá því í haust. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Sverrir kominn af stað með Lokeren

Sverrir Ingi Ingason hóf í gær æfingar með belgíska knattspyrnuliðinu Lokeren, sem keypti hann í fyrradag af Viking í Noregi fyrir um 100 milljónir króna. Talið er líklegt að Sverrir fari beint í lið Lokeren sem sækir Oostende heim á laugardaginn. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 102:87 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Sundsvall – Örebro 102:87 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 25 stig fyrir Sundsvall, Hlynur Bæringsson 19 og tók 8 fráköst, Ægir Þór Steinarsson skoraði 6, tók 7 fráköst og átti 7 stoðsendingar en Ragnar Nathanaelsson komst ekki á blað. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Uppfylla skilyrði UEFA auðveldlega

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frá og með árinu 2017 verður félögum í efstu deild og 1. deild karla í knattspyrnu skylt að vera með að lágmarki átta uppalda leikmenn í 25 manna leikmannahópum sínum. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Valur getur náð forskoti

Valsmenn geta náð tveggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar keppni þar hefst að nýju eftir jóla- og HM-frí. Þeir mæta Fram, sem er í 8. sæti, í Vodafonehöllinni kl. 19.30. Meira
4. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Vandalaust hjá United

D-deildarliðið Cambridge United var lítil fyrirstaða fyrir Manchester United þegar liðin áttust við í endurteknum leik í 32-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Old Trafford í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.