Greinar fimmtudaginn 5. febrúar 2015

Fréttir

5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Atlaga gegn eitraðri og ágengri plöntu

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nauðsynlegt er að fara í herferð gegn tröllahvönn í landi Reykjavíkurborgar. Plantan er ágeng, skyggir á annan gróður, dreifir hratt úr sér og eitraður safi hennar getur valdið varanlegum skaða á fólki. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Himingnæfir turnar Tignarlega turna Dómkirkjunnar og Austurstrætis 16, húss Reykjavíkurapóteks, ber hér við... Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

„Þær læra hvað þær geta og hvað ekki“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það mikilvægasta í þessu er að þær læra hvað þær geta, og hvað þær geta ekki. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Bílasalan tekur kipp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala nýrra bíla hefur aukist um tugi prósenta hjá einstaka umboðum á milli ára og er útlit fyrir að hátt í 12 þúsund nýir fólksbílar seljist á árinu. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Borgin í herferð gegn eiturplöntu

Reykjavíkurborg hyggur nú á herferð gegn tröllahvönn í borgarlandinu, en plantan er ágeng, dreifir sér hratt , er eitruð og hefur verið að færa sig upp á skaftið. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð

Bærinn fái fullt forræði

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gærkvöldi að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður við ríkið um að bærinn fái fullt forræði yfir húsnæði St. Jósefsspítala. Ríkissjóður á meginhluta eigna St. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Flotinn setti stefnuna á Öxarfjörð

Loðnuflotinn stefndi allur á Öxarfjörð í gær, frá miðunum austur af landinu. Þar fundu tvö norsk skip loðnu og voru að kasta á hana. Fyrstu íslensku skipin voru væntanleg á miðin í gærkvöldi. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fordæma aftöku flugmannsins

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Aftaka hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams á jórdanska flugmanninum Moaz al-Kasasbeh hefur verið fordæmd af alþjóðasamfélaginu. Þá hefur mikil reiði brotist út í Jórdaníu, einkum í heimabæ flugmannsins. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fyrirtæki sem sköruðu fram úr

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningar í Hörpu í gær, að viðstöddum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fyrstu senegalflúrurnar

„Þetta er mjög stór dagur fyrir okkur,“ sagði Pablo García, forstjóri Stolt Sea Farm, þegar fyrstu senegalflúrunum frá fiskeldisstöð fyrirtækisins í Höfnum var slátrað og pakkað á markað í gær. Einungis var um 1. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Föst í bílnum í sjö tíma

Átján ára þroskaskert stúlka, sem lögreglan lýsti eftir í gær, fannst um kvöldið í læstum bíl á vegum ferðaþjónustu fatlaðra. Virðist hún hafa setið í bílnum í sjö klukkustundir. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gefst kostur á að tjá sig um náttúrupassa

Atvinnuveganefnd Alþingis ræðir frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa á fundi sínum árdegis í dag. Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, segir að málið verði sent til umsagnar hagsmunaaðila. „Við munum reyna að hraða vinnu okkur. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hetja eftir að hafa drepið krókódíl

Fyrir fjórum mánuðum var Demeteriya Nabire drepin af krókódíl er hún sótti vatn í stöðuvatn nálægt heimili sínu í Úganda. Dýrið sneri síðar aftur í stöðuvatnið en þá beið eiginmaður Nabire, Mubarak Batambuze, þess og leitaði hefnda. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Hótelin yfirfull næstu daga

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Mikill fjöldi erlendra ferðamanna dvelur hér á landi um helgina og eru hótel á höfuðborgarsvæðinu mörg hver meira og minna fullbókuð. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Illugi og Sigmundur sippuðu af kappi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sippuðu af miklum móð í skólahreystiþraut á opnunarhátíð Lífshlaupsins í Hamraskóla í Grafarvogi í gærmorgun. Meira
5. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 1494 orð | 8 myndir

Íþróttafélagið er ein af máttarstoðum bæjarins

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Íþróttafélagið Grótta er rótgróinn þáttur í bæjarlífi Seltirninga enda fagnar það fimmtugsafmæli innan tveggja ára. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kveiktu í og skáru þorpsbúa á háls

Liðsmenn skæruliðahreyfingarinnar Boko Haram skáru óbreytta borgara og hermenn á háls og kveiktu í mosku í borginni Fotokol við landamæri Kamerún í gærmorgun. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Létu sprengjum rigna yfir sjúkrahús

Að minnsta kosti fjórir létu lífið í sprengjuárás rússneskumælandi aðskilnaðarsinna á sjúkrahús í Donetsk í austurhluta Úkraínu í gær. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Lífeyrir verður þriðjungi hærri

Þeir sem hafa varið meðalstarfsævi á vinnumarkaði, eða um 40 til 45 árum, munu ná öllum viðmiðum um ævilangan lífeyri. Allstór hópur fólks nær þeim viðmiðum hins vegar ekki þar sem það hefur ekki greitt nægilega lengi í lífeyrissjóð. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lóa Hlín fyrst til að sýna í Galleríi Gróttu

Haugurinn nefnist sýning sem Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir opnar í Galleríi Gróttu á safnanótt annað kvöld kl. 19. Gallerí Grótta er heiti á nýjum myndlistar- og sýningarsal á 2. hæð á Eiðistorgi við hlið Bókasafns Seltjarnarness. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Má bjóða ykkur sæti, herrar mínir og frúr?

Ekki er seinna vænna að undirbúa afhendingu Bafta-verðlaunanna sem verða veitt næstkomandi sunnudag. Athöfnin fer fram í Konunglega óperuhúsinu í London. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Nánast uppbókað í alla fjallaskála

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nær uppbókað er í sumar í þá sex skála sem göngufólk nýtir við göngu á Laugaveginum milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Norðmenn hafa aldrei verið ríkari

Eignir norska olíusjóðsins hafa aukist mikið á síðustu árum og eru þær nú metnar á sem nemur 114 þúsundum milljarða íslenskra kr. og hafa aldrei verið meiri. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Norðurljósavél til lendingar

Norðurljósavélin Hekla Aurora í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli í gær eftir útsýnisflug yfir borgina. Um borð voru m.a. fulltrúar erlendra fjölmiðla sem komnir eru á ráðstefnu Icelandair. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 64 orð

Opna skólana á ný eftir sjö mánuði

Skólar í Síerra Leóne verða opnaðir á ný í lok mars. Skólarnir hafa verið lokaðir í sjö mánuði vegna ebólufaraldursins. Hann virðist vera í rénun því færri smitaðir sjúklingar hafa greinst undanfarnar vikur. Meira
5. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Rakst á brú áður en hún lenti í ánni

Að minnsta kosti 25 fórust er flugvél TransAsia Airways með 58 manns um borð brotlenti í á skammt frá höfuðborg Taívans, Taipei, í fyrrinótt. 17 er enn saknað en vélin er nánast á kafi í ánni. Tekist hefur að bjarga 16 á lífi úr vélinni. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ráðgátan um fornu hringina enn óleyst

Ráðgátan um fornu hringlaga tóftirnar vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi er enn óleyst þótt liðnir séu meira en þrír áratugir síðan fornleifafræðingar veittu þeim fyrst athygli. Fjármagn skortir til að senda sýni í aldursgreiningu. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ræðir löggæslu og öryggismál á fundi

Ólöf Nordal innanríkisráðherra verður ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 12.00 til 13.00. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Skertu húsaleigubætur í kyrrþey

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hafnarfjarðarbær hækkaði viðmiðunarupphæð vegna sérstakra húsaleigubóta um áramótin. Það þýðir að bæturnar skerðast hjá um fjórðungi þeirra sem hafa fengið þær og þessi ákvörðun var ekki kynnt sérstaklega. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Stærri hópur getur endurnýjað bíla

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bílasala í janúar var rúmlega fjórðungi meiri en í sama mánuði í fyrra og telja bílasalar vísbendingar um að stærri hópur hafi orðið ráð á því að endurnýja bíla sína en eftir hrunið. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Sykrað skyr og dísætt jógúrt í dós

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt vefsíðunni sykurmagn.is samsvarar viðbætt sykurmagn í Létt-drykkjarjógúrti með jarðarberjum tíu sykurmolum, þeir eru sjö í dós af Engjaþykkni og sama magn í lítilli dós af skyr.is með bláberjum. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 588 orð | 4 myndir

Sælkerafiskur alinn í Höfnum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþjóðlega fiskeldisfyrirtækið Stolt Sea Farm var fyrir fimm árum að kanna möguleika á að koma upp nýrri fiskeldisstöð. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að hún gæti vel verið á Íslandi. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Teitur ásamt hljómsveit á Kex Hosteli

Teitur Magnússon heldur tónleika ásamt sex manna hljómsveit í Gym & Tonic á Kex Hosteli í kvöld kl. 21. Teit þekkja margir sem annan aðallagahöfunda reggísveitarinnar Ojba Rasta. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Telja ljóst að átök séu framundan

„Okkur sýnist það því miður. Því harðari sem stéttarfélögin eru þeim mun meira uppskera þau. Það virðist þurfa átök og leiðindi til að ná fram sanngjörnum kröfum,“ segir Arnar G. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 291 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paddington Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið ***½ Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vinna til skiptis bolfisk og regnbogasilung

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég vonast til að vera með 1.500 tonn af bolfiski á ári. Meira
5. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Þrjú samtals 285 ára

Systkini Lárusar Sigfússonar voru 13. Eitt dó nokkurra mánaða gamalt og annað um tvítugt, en hann á tvö systkini á lífi, Önnu, húsfreyju á Kleppjárnsreykjum, sem er 96 ára, og Harald Gísla í Reykjavík, sem er 89 ára. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2015 | Leiðarar | 397 orð

Bak við Pótemkín-tjaldið

Chavisminn var innistæðulaus og þoldi ekki lækkandi olíuverð Meira
5. febrúar 2015 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Óútskýrður launaúrskurður

Andríki minnir á hvernig Kópavogsbær brást við úrskurði Kærunefndar jafnréttismála um það brot sitt að borga karlmanni hærri laun en konu. Kópavogsbær leysti málið strax og lækkaði laun karlsins. En þá mátti ekki leysa málið svona. Meira
5. febrúar 2015 | Leiðarar | 210 orð

Skiljanlegt er að vilja vanti

Ástæða fumsins blasir við Meira

Menning

5. febrúar 2015 | Tónlist | 822 orð | 1 mynd

Aðgengilegir og fróðlegir bókstafatónleikar

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
5. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Dýrast og vonandi stórkostlegt

Ef einhver veit það ekki nú þegar þá er biðinni lokið í kvöld þegar bresku spennuþættirnir Fortitude hefja göngu sína á RÚV. Meira
5. febrúar 2015 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Haraldur Jónsson sýnir í Týsgalleríi

Kjör nefnist sýning Haraldar Jónssonar sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag kl. 17. „Haraldur hefur á 25 ára ferli sínum komið víða við í listsköpun sinni og markað sér stöðu með skýr og afgerandi höfundareinkenni. Meira
5. febrúar 2015 | Dans | 137 orð | 1 mynd

Íslenskar stuttmyndir í París

Íslenskar stuttmyndir verða á dagskrá íslensku menningarhátíðarinnar Air d'Islande sem haldin er í París þessa dagana. Meira
5. febrúar 2015 | Bókmenntir | 640 orð | 2 myndir

Lýsa upp skammdegið

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
5. febrúar 2015 | Bókmenntir | 566 orð | 2 myndir

Ný saga eftir Harper Lee eftir 55 ára þögn

Óhætt er að segja að fréttirnar hafi hreyft við áhugamönnum um bókmenntir út um heimsbyggðina. Meira
5. febrúar 2015 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Osmo Vänskä stjórnar Sibelius

Osmo Vänskä, aðalgestastjórnadi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stjórnar sinfóníum nr. 3 eftir Jean Sibelius og Anton Bruckner á tónleikum hljómsveitarinnar í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Meira
5. febrúar 2015 | Tónlist | 155 orð | 2 myndir

Óperan Peter Grimes í fyrsta sinn á Íslandi

Óperan Peter Grimes eftir enska tónskáldið Benjamin Britten verður frumflutt á Íslandi þann 22. maí næstkomandi á 29. Listahátíð í Reykjavík. Meira
5. febrúar 2015 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Rannsóknir gjóskulaga og erfðaefnis

Tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um landnám Íslands verða fluttir í st. 101 í Odda í dag kl. 16.30. Meira
5. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 925 orð | 1 mynd

Vill hreyfa við víkingamjöðmum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira

Umræðan

5. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 197 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 9 borðum 1. feb. sl. Þetta var...

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 9 borðum 1. feb. sl. Þetta var 2. dagur í 4 daga keppni þar sem 3 bestu gilda. Úrslit kvöldsins í N/S: Björn Arnars. – Jón Viðar Jónmundss. 290 Guðm. Sigursteins. – Unnar A. Guðmss. 247 Karl Karlss. Meira
5. febrúar 2015 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hverjir eiga að borga? Auðlindagjald eða náttúrupassi?

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Þeir eiga að borga sem nýta og græða. Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein og getur vel greitt auðlindagjald fyrir að nýta náttúruperlur." Meira
5. febrúar 2015 | Pistlar | 517 orð | 1 mynd

Réttlæti ríkismenningar

Flestir ef ekki allir sem ég þekki eru hlynntir bókasöfnum. Meira
5. febrúar 2015 | Aðsent efni | 181 orð | 5 myndir

Richard von Weizsäcker fallinn frá

Thomas H. Meister: "Við opinbera útför hinn 11. febrúar syrgjum við stjórnmálaskörung sem hafði gríðarleg áhrif á ímynd Þýskalands í heiminum." Meira
5. febrúar 2015 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Vond niðurstaða fyrir íbúa Reykjavíkur

Eftir Halldór Halldórsson: "Snjómokstur, jú, jú, hann er vissulega ekki nógu góður en það er nú vetur." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Eva Óskarsdóttir

Eva Óskarsdóttir var fædd 12.4. 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson, f. 25.4. 1900, d. 26.3. 1936 og Ásta Halldórsdóttir, f. 24.3. 1907, d. 5.7. 1997. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2407 orð | 1 mynd

Guðni Þór Sigurjónsson

Guðni Þór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 14. september 1963. Hann lést á heimili sínu 24. janúar 2015. Foreldar hans voru Sigurjón Einarsson pípulagningameistari, f. 29.5. 1938 og Auður Jóna Auðunsdóttir húsmóðir, f. 10.3. 1937. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2015 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Hlíðarenda í Óslandshlíð 4. maí 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 28. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Ósk Halldórsdóttir, f. á Miklabæ í Óslandshlíð 6.6. 1905, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2268 orð | 1 mynd

Margrét Ásgeirsdóttir

Margrét Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut að kvöldi 26. janúar 2015. Margrét var yngsta dóttir hjónanna Ingunnar Ólafsdóttur húsmóður, f. 10. maí 1881, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jón Matthíasson

Þorvaldur Jón Matthíasson fæddist á Skálará í Keldudal, Dýrafirði, 29. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum 23. janúar 2015. Foreldrar hans voru Matthías Þorvaldsson frá Svalvogum í Dýrafirði, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 702 orð | 3 myndir

Að hrækja aftur fyrir sig og reka við

Eitt af þeim heillaráðum sem til eru til að verjast draugum er að hrækja aftur fyrir sig og reka við. Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Eflið tungumálakunnáttuna

Viltu kynnast einhverjum sem talar reiprennandi tungumálið sem þú ert að læra? Viltu deila þínu eigin móðurmáli með einhverjum sem er að reyna að ná tökum á því? Ef svo er, þá er lag að mæta í dag kl. 16. Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Fegurð dúfna er margbrotin

Þeir sem aldrei hafa búið með dúfur og hafa engan sérstakan áhuga á þeim taka kannski ekki neitt sérstaklega eftir þessum fuglum, finnst þeir jafnvel ómerkilegir. Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 5.-7. feb. verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas úr...

Fjarðarkaup Gildir 5.-7. feb. verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas úr kjötborði 1.598 2.078 1.598 kr. kg Folaldabuff úr kjötborði 1.698 2.182 1.698 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.998 3.742 2.998 kr. kg Nauta entrecote úr kjötborði 3.298 4.158... Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Íslenskir og finnskir hönnuðir bjóða í innflutningspartí

Nú stendur yfir samsýning Íslendinga og Finna, WE LIVE HERE, á Stockholm Design Week, en þar rugla saman reytum íslenskir og finnskir hönnuðir. Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Langar þig til að hvílast á griðastað og byggja þig upp?

Um næstu helgi, laugardaginn 7. febrúar og sunnudaginn 8. febrúar, ætlar Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir, jógakennari og leiðsögukona að vera með námskeið fyrir konur á Laugarvatni. Meira
5. febrúar 2015 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...segið börnunum sögur

Börn kunna sérstaklega vel að meta að láta segja sér sögur, enda taka þau oft fram þegar kemur að lestrarstund fyrir háttinn, að þau vilji frekar láta segja sér sögur en láta lesa fyrir sig. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2015 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. Rc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. Rc3 Rc6 8. 0-0 0-0 9. d5 Ra5 10. Dc2 c6 11. dxc6 Rxc6 12. Hd1 Bd7 13. Bf4 Dc8 14. Hac1 Bf5 15. e4 Bg4 16. Db3 De6 17. Dxe6 fxe6 18. e5 Rd5 19. Rxd5 exd5 20. Rg5 e6 21. f3 h6 22. Meira
5. febrúar 2015 | Í dag | 315 orð

Enn um jólatré, ráðherrabörn og frasa

Brandur Fróði Einarsson á Akranesi hefur skrifað mér vegna gamallar vísu sem hér birtist á mánudag: „Ég er eins og jólatré / ég er í hreppsnefndinni.“ Brandur segist hafa lært vísuna hjá Jóni Pálssyni, f. Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Eva Sverrisdóttir

Eva Sverrisdóttir er dóttir Sverris Albertssonar og Hólmfríðar Magnúsdóttur. Meira
5. febrúar 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Frekjugeim. S-Enginn Norður &spade;875 &heart;Á985 ⋄ÁG3 &klubs;654...

Frekjugeim. S-Enginn Norður &spade;875 &heart;Á985 ⋄ÁG3 &klubs;654 Vestur Austur &spade;1096432 &spade;KDG &heart;G7 &heart;42 ⋄K7 ⋄D1054 &klubs;DG9 &klubs;Á1072 Suður &spade;Á &heart;KD1063 ⋄9862 &klubs;K83 Suður spilar 4&heart;. Meira
5. febrúar 2015 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. (Sálmarnir 46:2-3. Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðlaug S. Tryggvadóttir

30 ára Guðlaug ólst upp á Akureyri, býr í Eyjafjarðarsveit og starfar við umönnun á Hlíð. Systur: Sólrún Tryggvadóttir, f. 1974; Kolbrún Tryggvadóttir, f. 1976, og Guðrún Bergrós Tryggvadóttir, f. 1987. Foreldrar: Tryggvi Geir Haraldsson, f. Meira
5. febrúar 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Hugð merkir m.a. áhugi . Orðið kemur oft fyrir í ritmáli fram yfir miðja 20. öld en sést nú aðeins í samsetningunni hugðarefni , þ.e. áhugamál . Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 499 orð | 3 myndir

Nú frjálsari og óháðari

Jónas fæddist í Reykjavík 5.2. 1940 og ólst þar upp, fyrst á Ásvallagötunni til átta ára aldurs og síðan í Hlíðunum. Hann var í Melaskóla, Austurbæjarskóla og Gagnfræðaskóla Austurbæjar, lauk stúdentsprófi frá MR 1959 og BA-prófi í sagnfræði frá HÍ... Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ómar Gústafsson

40 ára Ómar býr í Garðabæ, lauk prófi í efnaverkfræði og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Maki: Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1978, viðskiptafræðingur. Dætur: Agnes, f. 2004, og Ragnhildur og Eyvör, f. 2007. Foreldrar: Gústaf Jónsson, f. Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Rekur veitingastað og lærir smíðar

Indíana Auðunsdóttir rekur veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum og er einn af eigendum hans, en staðurinn var opnaður árið 2012. Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Atli fæddist 10. febrúar 2014. Hann vó 3.628 g og var 52...

Reykjavík Óskar Atli fæddist 10. febrúar 2014. Hann vó 3.628 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Tómas Árnason og Freyja Óskarsdóttir... Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Stefán Gísli Haraldsson

30 ára Stefán ólst upp í Brautarholti í Skagafirði, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er bóndi, smiður og verktaki. Unnusta: Unnur Gottsveinsdóttir, f. 1988, ferðamálafr. og sér um rekstur Miðgarðs. Börn: Marta Fanney, f. 2013 og óskírður, f. Meira
5. febrúar 2015 | Árnað heilla | 154 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Lárus Sigfússon 90 ára Ingibjörg Sæmundsdóttir Margrét Kr. Meira
5. febrúar 2015 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Bílaraunir Víkverja hafa valdið honum nokkrum erfiðleikum síðustu daga, en hinn ódauðlegi bíll hans, Græna þruman, getur verið ansi uppfinningasamur þegar kemur að því að finna nýjar leiðir til þess að hrella eiganda sinn. Meira
5. febrúar 2015 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. febrúar 1877 Stjórnarskrá fyrir nýlendu Íslendinga í Kanada, Nýja-Ísland, var samþykkt á almennum fundi í Gimli. Hún gilti þar til nýlendan var sameinuð Manitoba-fylki árið 1887. 5. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2015 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Alfreð reiknar ekki með Aroni á næstunni

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Alfreð Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, segir óvíst hvenær Aron Pálmarsson geti byrjað að spila að nýju. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Annar HM-titill Fenninger

Anna Fenninger frá Austurríki hreppti fyrsta heimsmeistaratitilinn sem í boði var á HM í alpagreinum en keppnin hófst í Vail í Colorado í fyrrakvöld. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 708 orð | 2 myndir

Bjarni Viðars endurræsir feril sinn

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bjarni Þór Viðarsson, fyrrverandi fyrirliði 21 árs landsliðsins, sneri heim í Hafnarfjörðinn í gær eftir ellefu ár erlendis og skrifaði undir þriggja ára samning við FH. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 493 orð | 4 myndir

Breytingin gefið góða raun

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Chelsea-maður æfir með KA

KA fær á föstudaginn til sín fjóra erlenda leikmenn sem verða til reynslu hjá liðinu í vikutíma og freista þess að sanna sig fyrir Bjarna Jóhannssyni þjálfara. KA-menn vilja bæta við sig mannskap fyrir komandi tímabil í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Bolton – Liverpool 1: 2...

England Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Bolton – Liverpool 1: 2 • Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark Bolton og lék allan tímann. *Liverpool mætir Crystal Palace á útivelli í 16-liða úrslitum. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fengu 22 verðlaun á NM

Íslenskir keppendur unnu til hvorki fleiri né færri en 22 verðlauna á Norðurlandamótinu í taekwondo sem fram fór í Noregi um síðustu helgi. Þar af voru sex gullverðlaun, tíu silfurverðlaun og sex bronsverðlaun. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 18 Höllin Ak.: Akureyri – ÍR 19 TM-höllin: Stjarnan – FH 19.30 Digranes: HK – Afturelding 19. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Heima er best segir máltækið. FH-ingar hafa nú endurheimt týnda soninn...

Heima er best segir máltækið. FH-ingar hafa nú endurheimt týnda soninn Bjarna Þór Viðarsson sem skrifaði undir samning við félagið í gær. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jónas Ásgeirsson náði bestum árangri Íslendinga á vetrarólympíuleikunum í St. Moritz í Sviss þegar hann hafnaði í 37. sæti í skíðastökki 5. febrúar 1948. • Jónas fæddist á Húsavík árið 1920 en bjó lengst af á Siglufirði og lést árið 1996. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Kastað fyrir ljónin með Macintosh í munni

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ekki var hann spennandi, fyrsti leikur Olís-deildar karla í handknattleik eftir langt hlé vegna hátíðar ljóss og friðar og heimsmeistaramótsins í Katar. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Liverpool rétt slapp

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það stefndi lengi vel í að Eiður Smári Guðjohnsen ætlaði að skjóta Bolton áfram í 16-liða úrslitin í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – Fram 34:17 Staðan: Valur 171223470:40226...

Olís-deild karla Valur – Fram 34:17 Staðan: Valur 171223470:40226 ÍR 161123447:40624 Afturelding 161024392:37522 FH 16925422:39120 ÍBV 16817421:40417 Akureyri 16718402:40515 Haukar 16448390:39412 Fram 176011371:44512 Stjarnan 164210402:42410 HK... Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Rodriguez setti tvö

Real Madrid náði í gærkvöld fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið hafði betur gegn Sevilla, 2:1, á heimavelli, og það án Portúgalans Cristiano Ronaldo sem var í leikbanni. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Stór verkefni framundan

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir nær örugglega fimm af nítján bestu liðum heims í mars og apríl. Fjórum þeirra í Algarve-bikarnum í Portúgal dagana 4. til 11. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sú næstmarkahæsta í frí

Martha Hermannsdóttir, langmarkahæsti leikmaður KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handknattleik á þessu keppnistímabili, leikur ekki meira með Akureyrarliðinu í vetur. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – Akropol 61:49 • Sigrún Ámundadóttir...

Svíþjóð Norrköping – Akropol 61:49 • Sigrún Ámundadóttir skoraði 10 stig fyrir Norrköping, tók 9 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – Fram 34:17

Vodafonehöllin Hlíðarenda, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikudaginn 4. febrúar 2014. Gangur leiksins : 0:0, 4:1, 7:2, 10:4, 13:5, 15:7 , 17:8, 22:10, 25:11, 27:13, 29:15, 34:17 . Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Þrettán mörk Guðjóns með því mesta hjá Íslendingi á HM

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þrettán mörk fyrirliðans, Guðjóns Vals Sigurðssonar, gegn Egyptum á dögunum er með því mesta sem Íslendingur hefur skorað í einum leik í lokakeppni heimsmeistaramóts. Meira
5. febrúar 2015 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Þýska knattspyrnusambandið stytti í gær leikbann hollenska framherjans...

Þýska knattspyrnusambandið stytti í gær leikbann hollenska framherjans Klaas-Jans Huntelaars í liði Schalke niður í fjóra leiki í stað sex en Huntelaar fékk rautt spjald með liði sínu um síðustu helgi fyrir ljótt brot. Meira

Viðskiptablað

5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Aukin sala en minni hagnaður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tekjur Marel árið 2014 námu 712,6 milljónum evra, eða liðlega 107 milljörðum króna, og hækkuðu um 7,7% milli ára. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

„Fyrir sprotafyrirtæki sem hafa slitið barnsskónum“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is ReonTech opnar nýtt frumkvöðlasetur í samvinnu við KPMG. Setrið er hugsað sem millistig fyrir sprota sem hafa komið undir sig fótunum en njóta góðs af að vera í orkumiklu umhverfi innan um aðra frumkvöðla Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

„Sanction regimes“

Samkvæmt lögunum er einstaklingi eða lögaðila óheimilt að efna samninga sem fara í bága við lögin og reglugerðir settar með stoð í þeim. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 701 orð | 2 myndir

Daprir alþjóðamarkaðir hafa áhrif vestanhafs

Eftir Sam Fleming í Washington Þótt eftirspurn fari vaxandi á heimamarkaði hafa Bandaríkjamenn vaxandi áhyggjur af áhrifum sterkari dals og erfiðleika á alþjóðlegum mörkuðum á hagvöxt og almennt efnahagsástand. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Davíð tekur við starfi framkvæmdastjóra

Dohop Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 394 orð | 2 myndir

DreamWorks Animation: Spennuhrollur

Sagnahöfundum þykir fátt ömurlegra en þegar baunateljararnir í bókhaldsdeildinni fá að moða með sköpunarverk þeirra. Getur útkoman verið góð þegar listræn sköpun er hneppt í fjötra af fólki sem hugsar fyrst og fremst um peninga? Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Flotinn yngist og loðnan veiðist

Útgerð Fyrsta loðnan er komin í höfn á Akranesi en Lundey NS kom með fullfermi af loðnu á þriðjudag. Ekki stóð til að landa á Akranesi en vegna bilunar var siglt suður eftir varahlutum og landað um leið. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Flókið verkefni að láta fyrirtæki virka þvert á landamæri

Uppgangur er í starfseminni hjá Advania og síðast í janúar tilkynnti fyrirtækið að til stæði að bæta við nærri þrjátíu nýjum starfsmönnum. Gestur G. Gestsson segir fyrirtækið leita tækifæra erlendis. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Flugvélaleiga og skattar

Miðað við tölulegar upplýsingar frá almanaksárinu 2010 skilaði flugrekstur 102,2 milljörðum króna til vergrar landsframleiðslu (VLF) og var 6,6% af henni... en það var þá hæsta hlutfall meðal landa heims. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Frjáls viðskipti við Kyrrahaf

Hér um bil 40% af allri framleiðslu á heimsvísu mun falla undir TPP-fríverslunarsamninginn sem nú fer að hilla... Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 181 orð

Frosin flök til Spánar og Bretlands

Spánn og Bretland eru helstu markaðir fyrir fryst þorskflök og var tvöfalt meira magn flutt út af frystum flökum til Spánar heldur en til Bretlands. Alls voru því flutt út um 5.759 tonn til Spánar á móti 2. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 696 orð | 2 myndir

Gera lýsi til manneldis úr loðnu, síld og makríl

Margildi hefur þróað nýja vinnsluaðferð sem gerir kleift að kaldhreinsa lýsi úr uppsjávartegundum. Útkoman er verðmætari afurð sem hentar vel til manneldis, með betri bragðeiginleika og lengra geymsluþol en þorska- og ufsalýsi Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 854 orð | 2 myndir

Góðar líkur á þeim stóra við Kyrrahafið

Eftir Shawn Donnan, fréttastjóra alþjóðaviðskipta Fríverslunarsamningur ríkja við Kyrrahafið er nú kominn vel á veg, sjö árum eftir að Bandaríkin hófu samningaviðræður, en hann yrði einn stærsti viðskiptasamningur sögunnar enda tvö af þremur öflugustu hagkerfum heims aðilar að honum. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Hagvaxtarspá gæti greitt fyrir afnámi

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Gangi ný hagvaxtarspá Seðlabankans eftir ætti það að auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna að mati Ásdísar Kristjánsdóttur, forstöðumanns efnahagssviðs SA. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Heimsins verstu viðskiptavinir

Vefsíðan Vitleysingarnir leynast víða. Þetta vita þeir best sem fá það hlutverk í fyrirtækjum að eiga í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Hvað er eiginlega í gangi í Rússlandi?

Bókin Aldrei hefur þó verið brýnna að umheimurinn átti sig á Rússlandi, nú þegar risinn í austri á erfiða tíma framundan og á öllu von þegar rúblan hrynur og ríkið stendur frammi fyrir verulegu tapi vegna lækkandi olíuverðs. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 95 orð | 5 myndir

Kennir markmiðasetningu í fjármálum

Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, fer fyrir fræðslufundum sem bjóða upp á einföld en raunhæf skref fyrir einstaklinga og heimili til að taka fjármálin föstum tökum. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Marorka landar samningi við risafyrirtæki

Orkustjórnun Marorka hefur tryggt sér samning við United Arab Shipping Company (UASC) um uppsetningu og eftirfylgni við orkustjórnun á skipaflota UASC. Ole Skatka Jensen, forstjóri Marorku, segir samninginn mikilvægt skref fram á við fyrir fyrirtækið. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Martröð í draumaverksmiðjunni

DreamWorks Animation er skapari Shrek og Kung Fu Panda en röð mistaka hefur leitt til hríðfallandi... Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 233 orð

Má selja?

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Það olli nokkru fjaðrafoki þegar Morgunblaðið flutti fréttir af því um liðna helgi að búið væri að ganga frá sölu plastframleiðslufyrirtækisins Promens til bresks keppinautar. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Missti Zisku til vinkonu ... Flugfreyjur fá 60 þúsund ... Hópuppsagnir hjá ... Með verðtryggða mottu ... Skipt út fyrir ódýrara... Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Njóta sýndarveruleika á fyrsta farrými Qantas

Viðskiptaferðalög Ef marka má umfjöllun tæknitímarita verður árið 2015 ár sýndarveruleikans. Margir bíða spenntir eftir tækjum eins og Oculus Rift sem eiga að færa notandann inn í sannfærandi sýndarheim. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Norðmenn veðja á fasteignir

Norski olíusjóðurinn hyggst kaupa fasteignir fyrir hátt í 5.700 milljarða íslenskra króna á næstu árum. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 1779 orð | 7 myndir

Norski olíusjóðurinn hefur aldrei verið stærri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Norski olíusjóðurinn mun að óbreyttu skila komandi kynslóðum arði. Eignir sjóðsins eru nú metnar á um hundrað og fjórtán þúsund milljarða íslenskra króna og hafa þær aukist mikið á síðustu árum. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Ómar Svavarsson tekur sæti í framkvæmdastjórn

Sjóvá Ómar Svavarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu og ráðgjafar hjá Sjóvá. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Seðlabanki með „launamarkmið“

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Peningastefnunefnd Seðlabankans heldur stýrivöxtum óbreyttum vegna óvissu á vinnumarkaði. Hagspá bankans gerir þó ráð fyrir 6% launahækkunum á árinu. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Selur um 70 lítra af löglegum landa

Slippbarinn hefur tekið að sér framleiðslu á löglega brugguðum landa, Grandlanda. Kristján Sigurmarsson hannaði drykkinn sem lokaverkefni við... Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 90 orð

Sjóður aflar fjár

Fjárfestingar Sprota- og vaxtasjóður Eyrir Invest, Eyrir Sprotar slhf., hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með 2,5 milljörðum króna. Eyrir Invest og Arion banki eru stærstu hluthafar sjóðsins en aðrir fjárfestar eru lífeyrissjóðir og fagfjárfestar. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Skór með alvöru fjöðrun

Fyrir ræktina Skóframleiðendur hafa farið ýmsar leiðir til að láta skósólana fjaðra vel. Ef skórinn fjaðrar á, tæknilega séð, að vera hægt að hlaupa hraðar og stökkva hærra. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 495 orð | 2 myndir

Skýrslugerð til samfélagsins

Samkvæmt nýlegri Evróputilskipun ber fyrirtækjum yfir tiltekinni stærð bráðlega að vinna slíkar skýrslur. Meira
5. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Spádómur um gull, græna skóga og lága verðbólgu

Nýbirt efnahagsspá Seðlabankans hefur að geyma mikinn og gagnlegan fróðleik. Nokkurn tíma getur tekið að átta sig á öllu því bitastæða sem þar er að finna. Eitt er það atriði sem skiptir miklu máli sé litið til þeirra kjaradeilna sem nú bíða úrlausnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.