Greinar laugardaginn 14. febrúar 2015

Fréttir

14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Annríki hjá björgunarsveitinni

Bæjarlíf Hvammstangi Karl Ásgeir Sigurgeirsson Mikið hefur mætt á Björgunarsveitinni Húnum á Hvammstanga nú á liðnum vikum. Gunnar Örn Jakobsson, formaður sveitarinnar, segir útköll í des. og til miðs febrúar vera orðin 24, flest tengd óveðri og ófærð. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 288 orð

Árás á níu ára pilt vekur óhug

Malmö. AFP. | Myndskeið, þar sem öryggisvörður sést berja höfði níu ára pilts frá Marokkó í steingólf, hefur vakið mikinn óhug í Svíþjóð. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Árleg jeppasýning í Kauptúni í dag

Í dag, laugardaginn 14. febrúar, halda Toyota Kauptúni og Arctic Trucks árlega jeppasýningu sína saman í sjötta sinn. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1582 orð | 1 mynd

„Við eigum ekki fyrir þessu“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Samkvæmt skýrslu ákærða Hreiðars (Más Sigurðssonar, innskot Morgunblaðsins) fyrir héraðsdómi höfðu stjórnendur Kaupþings banka hf. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð

Boðið upp á sólarkaffi á Eyrarbakka

Vestfirðingar, sem búa á Suðurlandi, boða til sólarkaffis að hætti Vestfirðinga sunnudaginn 15. febrúar í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka kl. 15. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 270 orð

Búin geta rekið sig eftir hækkun skinnaverðs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á minkaskinnum hefur hækkað fyrstu dagana á uppboði danska uppboðshússins Kopenhagen Fur og öll framboðin skinn hafa selst. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð

Deilt um niðurrif Hafnarstrætis 19

Að mati Minjastofnunar hefur ekki verið sýnt fram á nauðsyn þess að rífa húsið við Hafnarstræti 19. Torfusamtökin telja að ómetanleg verðmæti fari forgörðum verði húsið rifið. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi í Hörpu

Um 1.500 karlar, konur og börn dönsuðu af lífi og sál í Hörpu í gær í tilefni af átakinu Milljarður rís sem fór fram víða um heim. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ekki fleiri hótel reist í Kvosinni

Þegar hótelin sem þegar hefur verið veitt leyfi fyrir eru risin í Kvosinni, munu að öllu óbreyttu ekki verða fleiri hótel á svæðinu. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Ekki tímabært að endurmeta stefnuna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Munurinn á milli þess að leggja háspennustrengi í jörðu og lofti hefur verið að minnka vegna lækkunar á verði jarðstrengja, einkum öflugri strengja. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Enginn hefur enn spurt eftir neðansjávarjarðýtu

Vegagerðin hefur kannað ýmsan búnað sem gæti komið að gagni við dýpkun Landeyjahafnar í framtíðinni. Þar á bæ vita menn af neðansjávarjarðýtum en helst er horft til einhvers konar sanddælubúnaðar. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fyrsta riðutilfellið frá árinu 2010

Fyrstu riðutilfellin frá árinu 2010 greindust nýverið í tveimur kindum í bænum Neðra-Vatnsholti í Húnaþingi vestra. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Giannan tollir í tískunni

Tískudrósin Giannan var vel tilhöfð á sýningu í tengslum við Tískuvikuna í New York í fyrrakvöld. Á sýningunni voru nýjustu tísku gæludýra gerð góð skil. Giannan er af tegundinni Shih Tzu. Ekki er vitað með vissu um uppruna tegundarinnar. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Gaman að renna Börnin í leikskólanum Vinagarði við Laugardalinn nýttu vel fyrstu geisla morgunsólarinnar til að renna sér af kappi. Fátt er skemmtilegra en hressileg salíbuna í góðu... Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gætu beitt skyndifriðun hússins

Húsið var byggt árið 1925. Að mati Minjastofnunar er mögulegt að styrkja og endurbæta burðarvirki hússins og undirstöður svo komast megi hjá niðurrifinu. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hagavatn fari í nýtingarflokk

Skiptar skoðanir koma fram um það í umsögnum um tillögu til breytinga á rammaáætlun hvort rétt sé af Alþingi að færa fleiri virkjanakosti en Hvammsvirkjun í Þjórsá úr biðflokki í nýtingarflokk. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Hótelkvóti í Kvosinni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hámark hótel- og gistirýmis í Kvosinni má ekki vera meira en 23% af fermetrafjölda húsanna á svæðinu. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hrunmálin í nýju ljósi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dómur Hæstaréttar í Al Thani-málinu í fyrradag hefur ótvírætt fordæmisgildi fyrir önnur hrunmál sem bíða meðferðar í Hæstarétti. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Íslenska leiðin frábrugðin

Gerð kjarasamninga á Íslandi er „í hrópandi andstöðu“ við þá leið sem hefur verið farin á öðrum Norðurlöndum, að því er fram kemur í skýrslu heildarsamtaka vinnumarkaðarins sem birt var í gær. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Krefjast 24 þúsund króna meðalhækkunar launa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VR vill að gerður verði kjarasamningur til eins árs, meðalhækkun launa á því tímabili verði 24 þúsund kr. og lágmarkslaun hækki í 254 þúsund kr. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Landsins forni fjandi fjarlægist

Hafísjaðarinn var í gær um 30 sjómílur (56 km) norður af Hornströndum. Á miðvikudagskvöld var hann aðeins um 18 sjómílur (33 km) norðnorðvestur frá Kögri á Hornströndum og hafði því fjarlægst nokkuð. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lesi ljóð og hunsi valentínusardaginn

Yfirvöld í Úsbekistan hafa hvatt ungt fólk til að sniðganga vestrænar hefðir valentínusardagsins, sem er í dag, og gert 14. febrúar að degi ljóðlistarinnar. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Líf í gamla kirkjugarði Siglfirðinga

Tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð ganga samkvæmt áætlun, en um 70 tæknimenn og leikarar vinna við verkið á Siglufirði þessa dagana. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfunda og maðurinn með yfirsýnina á vettvangi (e. showrunner). Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Loftárásanna á Dresden minnst

Minningarathafnir fóru fram í Dresden í Þýskalandi í gær í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá mannskæðum loftárásum Bandaríkjamanna og Breta á borgina í síðari heimsstyrjöldinni. Talið er að um 25. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1393 orð | 7 myndir

Lögmenn horfist í augu við sjálfa sig

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Arnar Þór Jónsson, lektor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, telur aðspurður að dómurinn í Kaupþingsmálinu hafi ótvírætt fordæmisgildi. „Ég held að það sé enginn vafi á því. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Múslímarnir myrtir vegna haturs á íslam eða vegna bílastæðis?

Yfir fimm þúsund manns voru við útför þriggja ungmenna sem skotin voru til bana í háskólabænum Chapel Hill í Norður-Karólínu á þriðjudaginn var. Fjölskyldur ungmennanna og fleiri hafa krafist þess að morðin verði rannsökuð sem hatursglæpur. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ólafur hyggst leita til Mannréttindadómstóls Evrópu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Ólafur Ólafsson, sem var í fyrradag dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Al Thani-málinu svonefnda fyrir markaðsmisnotkun, hyggst vísa málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu í von um að dómurinn taki málið fyrir. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 948 orð | 4 myndir

Ólíkar launahækkanir á vinnumarkaðnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allmikill munur er á launahækkunum sem urðu á vinnumarkaðnum frá 2013 til 2014. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skoða lagabreytingar vegna smálánanna

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis er að skoða hvort rétt sé að breyta lögum um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, þannig að Neytendastofa beri ábyrgð á eftirliti með framkvæmd laganna, til þess að auka neytendavernd einstaklinga, sem lenda í... Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Strætó hækkar um allt að 14%

Stakt fargjald í Strætó mun hækka úr 350 krónum í 400 krónur eða um 14% en fargjöld fyrir aldraða og öryrkja hækka um 4%. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Hækkanirnar voru samþykktar á stjórnarfundi í gær. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Textahöfundar í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tilviljanir geta oft verið skemmtilegar. Iðunn Steinsdóttir rithöfundur samdi textann „Sumarást“ við lag eftir Þorgeir D. Hjaltason, sem Jóhanna Linnet söng í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1987. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 474 orð | 9 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 13.45, 13.50, 15.40, 16.00 Sambíóin Álfabakka 13. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Valdimar Bergstað sigurvegari á Hugleik

Valdimar Bergstað á Hugleik frá Galtanesi og Lilja Pálmadóttir á Móa frá Hjaltastöðum háðu einvígi í fjórgangskeppni KS-deildarinnar í hestaíþróttum sem fram fór í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki á miðvikudagskvöld. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vandamálin af óþekktri stærðargráðu hjá Strætó

„Ástandið, sem við höfum séð á Íslandi er ekki eðlilegt. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Varalitakoss Thatcher eftirsóttur

Varalitafar á munnþurrku, sem Margaret Thatcher notaði í Bandaríkjunum, hefur verið sett á uppboð á netinu. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vegur lagður með hafnargarðinum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Búið er að gera veg hafnarmegin með eystri brimvarnargarðinum við Landeyjahöfn. Einnig var byggður útsýnispallur við höfnina. Þá var flóðvarnargarður Markarfljótsmegin færður nær sjónum. Meira
14. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Vilja stofna sérstaka sjónvarpsstöð fyrir íþróttir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Unnið er að því að afla fylgis innan íþróttahreyfingarinnar við sérstaka íþróttasjónvarpsstöð og náist samstaða um málið geta útsendingar hafist í mars eða apríl á þessu ári. Meira
14. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Þurrkarnir gætu varað í áratugi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hætta er á langvarandi „ofurþurrkum“ í vestanverðum Bandaríkjunum síðar á öldinni ef ekki verða gerðar ráðstafanir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af mannavöldum, að sögn vísindamanna vestra. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2015 | Leiðarar | 645 orð

Friður um vora tíma?

Vopnahléið í Úkraínu vekur ýmsar spurningar og vonir um frið eru veikar Meira
14. febrúar 2015 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Ískyggileg þróun

Forsætisráðherra flutti athyglisvert erindi á Viðskiptaþingi. Þar benti hann á þann vanda sem við er að etja við að halda útgjöldum ríkissjóðs í skefjum. Meira

Menning

14. febrúar 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Alt-J heldur tónleika í Vodafonehöllinni

Enska indírokksveitin alt-J heldur tónleika í Vodafonehöllinni 2. júní. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 934 orð | 8 myndir

„Þú gætir jafnvel unnið Eurovision...“

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Bedroom Community í Mengi

Ný tónleikaröð hefur göngu sína í Mengi á Óðinsgötu 2 í kvöld. Fyrir röðinni stendur Bedroom Community og verður hún á dagskrá annan hvern mánuð. Á fyrstu tónleikum raðarinnar í kvöld kl. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Camerarctica í Norræna húsinu kl. 15:15

Kammerhópurinn Camerarctica leikur þrjú tríó, tvö fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Beethoven og Glinka og tríó fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Nino Rota á 15:15 tónleikum í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Meira
14. febrúar 2015 | Dans | 77 orð | 1 mynd

Dansverkið Plane frumsýnt í Tjarnarbíói

Danshöfundarnir og dansararnir Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir sýna nýtt dansverk sitt, Plane , í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 149 orð | 2 myndir

Einar leiðir dómnefndina

Samkvæmt breyttum reglum Söngvakeppninnar ber flytjendum í kvöld að syngja á því tungumáli sem ætlunin er að syngja á í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí nk., bæði í upphafi kvölds og í einvíginu milli tveggja efstu laganna. Meira
14. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 607 orð | 2 myndir

Enginn verður óbarinn biskup – eða hvað?

Leikstjóri: Damien Chazelle. Aðalleikarar: J.K. Simmons, Miles Teller, Melissa Benoist og Paul Reiser. Bandaríkin, 2014. 107 mín. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Frá myrkri til ljóss

Frá myrkri til ljóss er yfirskrift annarra tónleika í tónleikaröðinni, Konsert með kaffinu sem haldnir verða í Hannesarholti á morgun kl. 15. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Frosin á Kex hosteli

Heimilislegur sunnudagur verður á morgun kl. 13 á Kex hosteli. Margrét Eir Hjartardóttir mun syngja lög úr teiknimyndinni Frozen, eða Frosin, saga myndarinnar verður lesin og fléttugerð... Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Frost í Fortitude

Tónlistin við Fortitude, þáttaröð ensku sjónvarpsstöðvainnar Sky sem tekin var upp að mestu á Reyðarfirði í fyrra og sýnd er á RÚV, var samin af tónlistarmanninum Ben Frost sem búið hefur og starfað hér á landi um árabil. Meira
14. febrúar 2015 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Innsetning úr kynlífsleikföngum

Hugskot nefnist fyrsta einkasýning Lukku Sigurðardóttur sem opnuð verður í Ekkisens í dag milli kl. 17-19. „Á sýningunni fjallar Lukka um það sem gerist á bakvið tjöldin í hugarheimi hennar þessa stundina. Meira
14. febrúar 2015 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Leikið á Hörpu

Aðdáendur hins sígilda tölvuleikjar PONG hafa ástæðu til að gleðjast því leikinn er nú hægt að spila á glerhjúpi Hörpu á meðan tónlistarhátíðin Sónar stendur yfir í húsinu en í dag er lokadagur hátíðarinnar. Meira
14. febrúar 2015 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Listamenn á söguslóðum

Einar Falur Ingólfsson heldur fyrirlestur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun kl. Meira
14. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Tárin streyma í Biggest Loser

Íslenska útgáfan af Biggest Loser á Skjá einum á fimmtudagskvöldum er fínasta skemmtun. Meira
14. febrúar 2015 | Tónlist | 550 orð | 4 myndir

Teknóprinsessur og dansandi glerhjúpur

Hápunktur dagskrárinnar á fimmtudagskvöldinu var án efa Norsarinn Todd Terje en að eigin sögn spilar hann „góða lyftutónlist sem hægt er að dansa við“. Meira

Umræðan

14. febrúar 2015 | Aðsent efni | 1222 orð | 1 mynd

Brennimerktur, bannfærður og útskúfaður

Eftir Gústaf Níelsson: "Vorum við Sveinbjörg Birna samdóma um það að skipunin gæti framkallað einhver viðbrögð, enda ég flokksbundinn sjálfstæðismaður." Meira
14. febrúar 2015 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Ingibjörg sest á þing

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Ingibjörg átti ekki alltaf sjö dagana sæla á Alþingi, ein meðal karlanna, en fór sínar leiðir." Meira
14. febrúar 2015 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Mun enginn hugsa um börnin!?!

Hvert mannsbarn á Íslandi hefur að öllum líkindum tekið eftir því að þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Vilhjálmur Árnason, hefur lagt fram lagafrumvarp sem gengur út á að gera Stoðmjólk útlæga og nauðbeygja alla foreldra til að gefa litlu krúttsnúllunum... Meira
14. febrúar 2015 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Nordisk Ungdoms Forum í Hofi 16. feb.

Eftir Ölmu Stefánsdóttur: "Það má segja að allir þátttakendur vinnustofanna hafi komið úr ólíkum áttum og höfðum við því oft mjög ólíkar skoðanir." Meira
14. febrúar 2015 | Pistlar | 423 orð | 2 myndir

Punktur á skökkum stað

Á þessum tímapunkti er ég að skrifa Tungutak. Er ekki eitthvað bogið við þessa málsgrein? Væri ekki eðlilegra að nota atviksorðið núna í staðinn fyrir þennan tímapunkt? Það væri líka hægt að sleppa atviksorðinu núna án þess að merkingin riðlaðist. Meira
14. febrúar 2015 | Pistlar | 797 orð | 1 mynd

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er tímabær

Kjörið tækifæri til að koma á beinu lýðræði í stjórn sveitarfélaga Meira
14. febrúar 2015 | Velvakandi | 138 orð | 1 mynd

Torfbærinn í Breiðholti

Í umfjöllun Morgunblaðsins um daginn var fjallað um Breiðholtið og sagt frá að bærinn Breiðholt hafi verið á svipuðum slóðum og gatan Skógarsel er núna. Meira
14. febrúar 2015 | Pistlar | 329 orð

Þorsteinn Erlingsson

Sunnudaginn 17. apríl 1921 var húsfyllir í Nýja bíói í Reykjavík. Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3236 orð | 1 mynd

Erla Dalrós Gísladóttir

Erla Dalrós Gísladóttir fæddist á Bakka í Tálknafirði 4. apríl 1938. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 5. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Lovísa Magnúsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1914 í Innstu-Tungu í Tálknafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Haukur Kristófersson

Haukur Kristófersson fæddist í Hrísey 22. mars 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 7. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Jenný Jörundsdóttir, f. 1.9. 1909, d. 4.2. 1985, og Kristófer Guðmundsson, f. 1.7. 1903, d. 3.8. 1977. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Helga Kristín Kristvaldsdóttir

Helga Kristín Kristvaldsdóttir fæddist í Keflavík 10. febrúar 1931. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi, 5. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Kristvaldur Eiríksson, f. á Bjarnastöðum, Selvogshreppi í Strandasýslu, 12. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3429 orð | 1 mynd

Hermann Níelsson

Hermann Níelsson fæddist á Ísafirði 28. febrúar 1948. Hann lést á Landspítalanum 21. janúar 2015. Foreldrar hans voru Níels Guðmundsson málarameistari, f. 5.10. 1922, d. 5.11. 1979, og Guðrún Guðríður Sigurðardóttir, f. 21.5. 1924. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3124 orð | 1 mynd

Jónas Þráinn Sigurðsson

Jónas Þráinn Sigurðsson, garðyrkjubóndi í Hveragerði, fæddist á Kornsá í Vatnsdal 16. desember 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 3. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson fæddist í Tröllatungu í Strandasýslu 8. maí 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi 7. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Sólrún Helga Guðjónsdóttir, f. 1899, d. 1985, og Gunnar Jónsson, f. 1896, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

Sólveig Þorleifsdóttir

Sólveig Þorleifsdóttir fæddist 29. ágúst 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 7. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Valgerður Gísladóttir, f. á Stóra-Hrauni 8. mars 1881, d. 5.8. 1946, og Þorleifur Halldórsson bóndi, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Stefán Einar Böðvarsson

Stefán Einar Böðvarsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1958. Hann varð bráðkvaddur 25. janúar 2015 á Gran Canaria. Stefán var sonur hjónanna Böðvars Sigvaldasonar frá Brekkulæk í Miðfirði, f. 28.1. 1921, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Spá svipuðu álverði

Fátt virðist réttlæta miklar hækkanir á álverði miðað við núverandi efnahagsumhverfi, að því er fram kemur í nýrri greiningu frá IFS. Aukin framleiðsla viðhaldi lækkunarþrýstingi á álverð enn um sinn. Spáir IFS því að álverð verði á bilinu 1.775-1. Meira
14. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Viðræður um kaup á hlut Glitnis í Íslandsbanka

Viðræður eru í gangi við fjársterka erlenda fjárfesta um kaup á 95% hlut slitabús Glitnis í Íslandsbanka að sögn Steinunnar Guðbjartsdóttur, formanns slitastjórnarinnar. Ekki liggi fyrir skuldbindandi tilboð og því ótímabært að greina nánar frá málinu. Meira
14. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 2 myndir

Viðurkenna ekki kaup á 55 milljarða kröfum á Icebank

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
14. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Þotur Wow áttu að fara til Rússlands

Wow air tilkynnti í gær kaup á tveimur Airbus A321-211-farþegaþotum sem afhentar verða um miðjan mars. Þær voru upphaflega keyptar af rússnesku flugfélagi sem féll frá kaupunum vegna lélegs árferðis í efnahagsmálum Rússlands. Meira

Daglegt líf

14. febrúar 2015 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Föndursmiðjur um helgina

Nú nálgast þeir óðum dagarnir skemmtilegu, bolludagur, sprengidagur og öskudagur, og þá er um að gera að huga að undirbúningi. Meira
14. febrúar 2015 | Daglegt líf | 1020 orð | 3 myndir

Prúðbúnir sprellandi söngfuglar með svipaðan húmor

Gera má ráð fyrir að flestir söngvarar á Íslandi viti hver af öðrum en það er ekki þar með sagt að þeir hafi unnið saman og hvað þá að þeir hreinlega smelli saman eins og flís við rass! Meira
14. febrúar 2015 | Daglegt líf | 358 orð | 2 myndir

Til að styðja og styrkja einstaklinga til betri meðvitundar

Á morgun, sunnudag, verður haldinn fyrsti alþjóðlegi Brennan-heilunardagurinn. Meira
14. febrúar 2015 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Um 100 manns er tryggð næturgisting hjá Samhjálp hverja nótt

Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstafi í rúm fjörutíu ár með góðum árangri og staðið vaktina fyrir þá aðila sem minna mega sín og hafa átt við áfengis- og vímaefnavanda að stríða. Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rbd2 Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rbd2 Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3 Bb6 8. Rc4 0-0 9. 0-0 d5 10. exd5 Dxd5 11. Rxb6 axb6 12. Bc4 Dd6 13. Bg5 Bg4 14. Dd2 Rd7 15. d4 exd4 16. cxd4 Rf6 17. Bf4 Dd7 18. Be5 Be6 19. Bxf6 gxf6 20. d5 c6 21. Dh6 cxd5 22. Meira
14. febrúar 2015 | Fastir þættir | 528 orð | 3 myndir

C.H.'O.D Alexander og The Imitation Game

Á krá einni í Buckingham-skíri í Englandi á dögum seinni heimssyrjaldarinnar gengur ungur og reffilegur maður sem nefndur er Hugh Alexander yfir gólfið og býður fallegri konu á besta aldri uppá einn drykk. Meira
14. febrúar 2015 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Grindavík Haukur Hersir Einarsson fæddist í Reykjavík 25. mars 2014 kl...

Grindavík Haukur Hersir Einarsson fæddist í Reykjavík 25. mars 2014 kl. 21.03. Hann vó 4.034 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Jón Sveinsson og Katrín Ösp Magnúsdóttir... Meira
14. febrúar 2015 | Árnað heilla | 323 orð | 1 mynd

Guðmundur Sæmundsson

Guðmundur Sæmundsson lauk BA-prófi í íslensku og norsku frá HÍ 1971, cand. mag.-prófi í norrænu, málvísindum og íslensku frá Óslóarháskóla 1974 og M.Ed.-prófi frá KHÍ 2002. Guðmundur hefur m.a. Meira
14. febrúar 2015 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Heldur sitt heimili

Sævar, sem hann er oftast kallaður, er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur og því alvöru Gaflari. Foreldrar hans voru Anna Kristín Jóhannesdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, og Magnús Bjarnason, skipstjóri og bryggjuvörður í Hafnarfirði. Meira
14. febrúar 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Að skammta e-um úr hnefa merkir m.a. að skammta e-m naumt , er dregið af því „þegar mönnum var skammtaður matur, oftast til eins dags í senn“ (Mergur málsins) og þá skorinn við nögl . Meira
14. febrúar 2015 | Í dag | 1971 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Skírn Krists. Meira
14. febrúar 2015 | Árnað heilla | 647 orð | 3 myndir

Safnar í þágu sýrlenskra flóttabarna

Ég slæ nú ekki upp hefðbundinni afmælisveislu í tilefni dagsins og afþakka bæði blóm og gjafir, en vona að Fatimusjóður fái sem flestar gjafir, svo við getum stutt myndarlega við skólahald fyrir sýrlensk flóttabörn,“ segir Jóhanna Kristjónsdóttir... Meira
14. febrúar 2015 | Árnað heilla | 336 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Björg H. Sigurðardóttir Halyna Nyshchun Margrét Guðmundsdóttir Sigríður J. Valdimarsdóttir Sigþrúður Steffensen Þorbjörg Gísladóttir 80 ára Alice Pauline G. Meira
14. febrúar 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Töffari. S-Allir Norður &spade;K102 &heart;D7 ⋄ÁD1098 &klubs;K75...

Töffari. S-Allir Norður &spade;K102 &heart;D7 ⋄ÁD1098 &klubs;K75 Vestur Austur &spade;8 &spade;G976 &heart;1098653 &heart;G42 ⋄432 ⋄76 &klubs;G32 &klubs;Á1086 Suður &spade;ÁD543 &heart;ÁK ⋄KG5 &klubs;D94 Suður spilar 6G. Meira
14. febrúar 2015 | Í dag | 233 orð

Um Vilmund svera og Oddbjarnarsker

Síðasta laugardagsgáta var eins og oft endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Um hafið skútu bylgjan ber. Býr þar sjófuglanna ger. Þetta kennt við orku er. Oddbjarnar fyrr þöktu sker. Helgi R. Meira
14. febrúar 2015 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
14. febrúar 2015 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverji

Að skafa snjó af bíl er list sem ekki er á allra færi. Víkverji hefur aðeins verið að líta í kringum sig og horfa á hvernig fólk ber sig að við verknaðinn. Meira
14. febrúar 2015 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. febrúar 1956 Hæsti reykháfur landsins var felldur. Hann var við Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi, var 25 metra hár og hafði sett „sinn sérstaka svip á búið og blasti við augum manna úr órafjarlægð,“ að sögn Morgunblaðsins. 14. Meira

Íþróttir

14. febrúar 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

100 milljónir frá ríkinu

Framlag íslenska ríkisins á fjárlögum 2014 og 2015 vegna mótshalds Smáþjóðaleikanna hérlendis er 100 milljónir króna. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, undirritaði í gær samstarfssamning ásamt Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarráðherra, og Degi B. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Arna Sif samdi við Gautaborg

Arna Sif Ásgrímsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði Þórs/KA undanfarin ár, hefur skrifað undir eins árs samning við Kopparberg/Gautaborg, eitt af sterkustu liðum Svíþjóðar. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 335 orð

„Gæti orðið jafnt einvígi“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Framkonur verða í eldlínunni í 16 liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik í dag og á morgun en Fram mætir serbneska liðinu ZRK Naisa Nis í tveimur leikjum sem fara fram í Nis í Serbíu. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 71:99 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 71:99 Staðan: KR 171611674:138332 Tindastóll 171341622:145626 Stjarnan 171071502:146520 Njarðvík 171071469:140020 Haukar 17981506:145418 Þór Þ. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

Eiga íþróttamenn að vera skoðanalausir?

Málfrelsi Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ummæli sem Agnar Smári Jónsson, handknattleiksmaður hjá ÍBV, lét falla a samskiptamiðlinum Twitter á mánudagskvöldið vöktu mikla athygli. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

Einar Kristinn í 48. sæti

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Einar Kristinn Kristgeirsson hafnaði í 48. sæti í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Vail í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Einar var í 55. sæti af eitt hundrað keppendum eftir fyrri ferðina. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 373 orð

Er toppsætið frátekið?

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þar með er öðrum þriðjungi Olís-deildar karla í handknattleik lokið og á morgun tekur við keppni á síðasta þriðjungnum þegar flautað verður til leiks í tveimur leikjum. Umferðinni lýkur á mánudagskvöldið með þremur leikjum. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég vil nota tækifærið og hrósa Hilmari Björnssyni og Vilhjálmi...

Ég vil nota tækifærið og hrósa Hilmari Björnssyni og Vilhjálmi Siggeirssyni sem sáu um dagskrárgerð fyrir þættina Handboltalið Íslands sem sýndir eru á RÚV þessa dagana. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV S16 N1höllin: Afturelding – Akureyri S16 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Hertzhöllin: Grótta – Valur L13.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar L13. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Haukarnir taka flugið

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Stjörnuleikshelgin í NBA-deildinni verður haldin í New York þetta árið og fer troðslukeppnin, jafnt sem þriggja stiga skotkeppnin, fram í Barclays-höllinni í Brooklyn í dag og stjörnuleikurinn sjálfur síðan í Madison... Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Hlynur klikkaði ekki á skoti

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson tók átta skot og hitti úr þeim öllum þegar Sundsvall vann stórsigur á Jämtland 98:79 í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Hlynur skoraði 18 stig í leiknum, gaf 6 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurður H. Jónsson , 16 ára Ísfirðingur, hafnaði í 24. sæti af um 100 keppendum í svigkeppni karla á vetrarólympíuleikunum í Innsbruck 14. febrúar 1976. • Sigurður fæddist 1959 og lést 1996. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Valur – Stjarnan 1:1 Haukur...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Valur – Stjarnan 1:1 Haukur Ásberg Hilmarsson 48. - Pablo Punyed 58. Spánn Almería – Real Sociedad 2:2 • Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður hjá Sociedad á 79. mínútu. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Lifna Haukarnir við ?

Það hefur e.t.v. komið mörgum handknattleiksáhugamanninum á óvart hversu illa deildar- og bikarmeisturum Hauka hefur gengið á ná sér á flug. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Óstöðvandi eftir að hafa skolað af sér ryðið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kári Kristján Kristjánsson, línumaður Vals, er leikmaður annars þriðjungs Olís-deildar karla í handknattleik að mati Morgunblaðsins. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

S tefán Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur...

S tefán Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann lék síðasta ár með Breiðabliki en spilaði erlendis frá 1999 til 2014, að undanskildum tveimur árum í Keflavík. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 256 orð | 3 myndir

Stórsigur Hauka í Þorlákshöfn

Haukar eru heldur betur búnir að hrista af sér skammdegisslenið. Liðið gerði sér lítið fyrir og náði í tvö stig til Þorlákshafnar í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Tap hjá Málaga

Unicaja Málaga tapaði í gærkvöldi fyrir öðru spænsku liði, Laboral Kutxa, á útivelli 79:74 í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þriggja ára samningur við Viktor

Víkingar sendu frá sér fréttatilkynningu í gærkvöldi þess efnis að þeir hefðu samið við Viktor Bjarka Arnarsson til þriggja ára. Meira
14. febrúar 2015 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Þrír Valsmenn valdir

Blaðamenn Morgunblaðsins hafa valið úrvalslið annars þriðjungs Olísdeildar karla í handknattleik eftir talsverðar vangaveltur yfir hópi leikmanna. Liðið er birt á korti hér fyrir ofan. Markvörður er Stephen Nielsen úr Val. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.