Greinar fimmtudaginn 19. febrúar 2015

Fréttir

19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

14.400 börn í vetrarfríi

Um það bil 14.400 grunnskólabörn í Reykjavík vöknuðu í morgun í tveggja daga vetrarfríi frá skólanum. Hefur skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hvatt foreldra til að eyða tíma með börnunum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Á Esjuna um 3.500 sinnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir hafa gengið á Esjuna en ólíklegt er að einhver hafi gert það oftar en Símon Ægir Gunnarsson. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Ár kindarinnar hafið

Hátíðarhöld hófust í Kína og fleiri löndum í Asíu í gær í tilefni af því að nýtt ár, ár kindarinnar, er gengið í garð samkvæmt kínverska tímatalinu. Nýárið er mikilvægasta hátíð Kínverja og hún er einnig vorhátíð. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Banaslysum í flugi hefur fækkað mikið frá fyrri tíð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Banaslysum í flugi hefur mikið fækkað á Íslandi frá árum áður, að sögn Þorkels Ágústssonar, rannsóknastjóra flugslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Ákæruvaldið beri hallann af skorti af gögnum“

Björn Már Ólafsson Jón Pétur Jónsson Athafnamaðurinn Hannes Smárason var í gær sýknaður í héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Engir gististaðir í Örfirisey

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gististaðir eru ekki heimilir í Örfirisey samkvæmt nýrri deiliskipulagstillögu fyrir svæðið, en fram hafa komið hugmyndir um slíkan rekstur þar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Ennþá töluverð reiði hjá notendum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er undirliggjandi reiði hjá notendum. Við finnum það. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1553 orð | 2 myndir

Eyjafjörður verði eftirsóttur

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Sveitarfélögin á starfssvæðinu eru sjö frá Fjallabyggð að Grýtubakkahreppi og íbúarnir eru samtals um 25 þúsund. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Fjölbreytt heimskautasetur í bígerð

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Heimskautasetur verður opnað á Akureyri síðar á árinu. Þar verða sýningar um líf og atvinnuhætti á norðurslóðum, um sókn mannsins að norðurpólnum og ferðir á og yfir Grænlandsjökul. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Flug og hótel að fyllast í sumar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Góðar bókanir í flugi og hótelgistingu fyrir sumarið benda til að met síðasta sumars verði að öllum líkindum slegið. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Foreldrafélög eru ósátt við forræðishyggjuna

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fórnarlamb skotárásarinnar borið til grafar

Hundruð manna voru í gær við útför Dans Uzan, 37 ára gyðings sem beið bana í skotárás 22 ára Dana af palestínskum ættum í Kaupmannahöfn um helgina. Á meðal viðstaddra var Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra sem sást fella tár við athöfnina. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Framleiðsla í fiskeldi jókst um 20% á árinu

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla afurða fiskeldis jókst um 20% á síðasta ári, miðað við árið á undan, samkvæmt opinberum tölum Matvælastofnunar. Aukning er í framleiðslu lax, bleikju og regnbogasilungs. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Friður verður ekki til í tómarúmi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Því gætu fylgt nokkur vandamál, kjósi Sameinuðu þjóðirnar að gefa friðargæsluliði sínu oftar leyfi til þess að beita valdi. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Frumvarpið ekki lagt fram

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Frumvarp um stjórn fiskveiða verður ekki lagt fram á yfirstandandi þingi. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1192 orð | 4 myndir

Gamlir gormar fá nýtt hlutverk

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Snjóflóð eru þær náttúruhamfarir sem kostað hafa einna flest mannslíf á Íslandi, allt frá landnámi til okkar daga. Þau falla þegar yfirdráttur jarðar verður sterkari en samloðunarkraftur snjóþekjunnar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gestir Smáralindar leysa ýmsar þrautir

Sýningin Þrautir og gátur var opnuð í Smáralind í gær. Þetta er gagnvirk sýning þar sem gestir fá að spreyta sig á ýmsum þrautum sem byggjast á undrum stærðfræðinnar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Greiða skuldir með sölu hlutabréfa

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einróma á fundi sínum í gær að nota andvirði sölu hlutabréfa í HS Veitum til að borga niður skuldir bæjarins. Að sögn Haraldar L. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Grænlensk þyrla nýtt í útsýnisflug um Ísland

Norðurflug er nú með grænlenska þyrlu á leigu frá Air Greenland og er hún notuð til að anna þeirri miklu eftirspurn sem er eftir þyrluflugi í dag. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Heldur enn strikinu suður á bóginn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hnúfubakurinn sem merktur var með gervihnattasendi í Eyjafirði 10. nóvember í haust heldur enn striki sínu suður á bóginn. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hitafundur notenda ferðaþjónustunnar

Notendur Ferðaþjónustu fatlaðra héldu fjölmennan opinn fund í gær þar sem Stefán Eiríksson, sem leiðir neyðarstjórn Strætó í málefnum ferðaþjónustunnar, sat fyrir svörum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

HÍ fær gömlu Loftskeytastöðina

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður undirrituðu í vikunni samning um að Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina við... Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Hjartað í Vatnsmýrinni segir sátt hafa verið rofna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn samþykkti að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendareitnum, á fundi sem lauk seint í fyrrakvöld, líkt og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Hollvinirnir verði baklandið í Múlakoti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Viðgerðir á gamla bænum í Múlakoti í Fljótshlíð eru komnar á góðan rekspöl. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfesti farbann

Hæstiréttur hefur staðfest farbann yfir karlmanni sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið, fyrir kynferðisbrot. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 5 myndir

Í vetrarfrí til Íslands með börnin

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjbmbl.is Gistirými í Reykjavík eru flest meira og minna uppbókuð þessa dagana. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Jákvæður og spennandi markaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meðalverð á minkaskinnum á loðskinnauppboði danska uppboðshússins sem lauk um helgina var 11% hærra en á uppboðinu í janúar. Skinnin höfðu hækkað um 10% í janúar þannig að verðhækkunin hélt áfram. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kalli valinn listamaður Listar án landamæra

Karl Guðmundsson á Akureyri var kjörinn listamaður hátíðarinnar Listar án landamæra að þessu sinni. Var af því tilefni haldin móttaka í Listasafninu á Akureyri á þriðjudaginn þar sem Karli var afhent viðurkenningarskjal og hann hlaðinn blómum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kuldinn tekur við af umhleypingunum

Eftir mikla umhleypinga síðustu daga kólnar á landinu í dag. Norðanátt verður á landinu, nokkuð hvöss um norðvestanvert landið en víða verða um 8-13 metrar á sekúndu. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 6 myndir

Kynjaverur á kreik á litríkum öskudegi

Börnin í leikskólanum Steinahlíð skunduðu í heimsókn á hjúkrunarheimilið Mörk í skrautlegum búningum. Þar slógu þau köttinn úr tunnunni eins og alsiða er á öskudaginn og gæddu sér á pylsu eftir átökin. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Landsbyggðin er eftirsótt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Töluverð eftirspurn er eftir leiguíbúðum um land allt og gengur vel að leigja á svæðum sem þótt hafa erfið. Leiga til ferðamanna á þátt í því. Þetta segir Bjarni Þór Þórólfsson, framkv.stj. Leigufélagsins Kletts. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Laun lækna

Í frétt Morgunblaðsins um launagreiðslur lækna í gær sagði að grunnlaun væru 62,7% af meðaltekjum. Hið rétta er að föst laun eru 62,7% af meðaltekjum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Laxinn tekur forystu í fiskeldinu

Framleiðsla á laxi jókst um tæp 1.000 tonn á síðasta ári, fór úr 3.000 tonnum í tæp 4.000 tonn. Fjarðalax á Vestfjörðum stendur undir meginhluta aukningarinnar, eins og undanfarin ár. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Leggja þarf í mikinn kostnað

Hallur Már Hallsson Viðar Guðjónsson Gatnakerfið á höfuðborgarsvæðinu lætur á sjá og hafa ökumenn víða borið tjón vegna holna í götum auk þess sem myndast hafa rásir í götunum sem skapað hafa hættulegar aðstæður þegar vatn safnast fyrir í þeim. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Leiðinlegar sögur um óáhugaverð mál

Svonefndir Hörmungardagar verða haldnir í annað skipti á Hólmavík nú um helgina. Í auglýsingu um dagana segir, að veturinn sé mörgum erfiður. Hann sé langur, kaldur, dýr og óútreiknanlegur. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Loftskeytastöðin í umsjá Háskólans

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hafa undirritað samning um að Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina við... Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Lóga þarf 500 kindum vegna riðu

Hátt í fimm hundruð kindum frá bænum Neðra-Vatnshorni í Húnaþingi vestra verður lógað á næstu vikum eftir að riða greindist í sýnum úr tveimur kindum bæjarins. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Margir sem vilja fleiri Melabúðir

Margir hafa komið að máli við eigendur Melabúðarinnar til að kanna hvort ekki væri hægt að opna fleiri slíkar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Margir vilja í hótelgeirann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga að hefja hótelrekstur í þremur sambyggðum húsum á Laugavegi 95-99. Að sögn sýslumannsins í Reykjavík er félagið Rit og bækur ehf. skráður eigandi fasteignanna. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Mjólkurneyslan hefur minnkað um tæpan helming

Enköping. AFP. | Mjólkurbændur í Svíþjóð eiga á brattann að sækja vegna minni mjólkurneyslu Svía og deilna við keppinauta fyrir dómstólum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nokkur ár að bæta kerfið

Hreinn Haraldsson, forstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við mbl.is að slæmt ástand stofnæða á höfuðborgarsvæðinu væri afleiðing fjársveltis frá ríkinu eftir hrun. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð

Nýjar tölur styrkja kröfur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Undirbúningur fyrir kjaraviðræður aðildarfélaga BSRB gengur vel þó félögin séu mislangt á veg komin. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Nýr námslánasjóður fyrir alla námsmenn

Framtíðin er nýr námslánasjóður sem hóf göngu sína í gær og veitir háskólanemum bæði framfærslu- og skólagjaldalán. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Óttast árásir í Evrópu frá Líbíu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld á Ítalíu vöruðu í gær við hættu á því að liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, kæmu sér upp vígjum í Líbíu og notuðu þau til að gera árásir í Evrópulöndum. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

RAX

Sólstafir Hann getur verið listaverki líkastur leikur ljóss og skugga þegar sólargeislar leitast við að brjótast gegnum skýin, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var í gær undir... Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ráðist í húsleit hjá útibúi HSBC í Sviss

Genf. AFP | Svissnesk yfirvöld gerðu í gær húsleit í skrifstofum útibús breska bankans HSBC í Sviss. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð

Samstarf Nova og Vodafone

Samkeppniseftirlitið heimilaði í gær Vodafone og Nova að hafa með sér samstarf við rekstur dreifikerfis fyrir farsímaþjónustu. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sádar dæma lögmann

Áfrýjunardómstóll í Sádi-Arabíu staðfesti í gær 15 ára fangelsisdóm yfir mannréttindalögfræðingnum Waleed Abulkhair. Abulkhair var dæmdur í fyrrasumar fyrir ýmsar sakir, þar á meðal að „espa almenning“. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sjá kjóla og orður Vigdísar í Garðabæ

Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti?, en síðasti sýningardagur verður á sunnudaginn, 22. febrúar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sjö sprungin dekk vegna sömu holu

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að nokkuð hafi verið um að fólk hafi leitað til samtakanna til að kanna réttarstöðu sína eftir að mbl.is vakti athygli á slæmu ástandi gatnakerfisins. Fram kemur á mbl. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Slógu hraðamet í Grænlandsflugi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Meðvindurinn sem við höfðum í stélið á leiðinni heim var töluverður. Þegar best lét var hraðinn 426 hnútar eða 790 km. á klukkustund,“ segir Jóhann Ingi Sigtryggson, flugmaður hjá Flugfélagi Íslands. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Sólarsvíta með grísku yfirbragði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árni Johnsen er nýkominn frá Aþenu í Grikklandi. Þar lék Panayiotis Stergiou, einn fremsti búsúkíleikari Grikkja, einleik í Sólarsvítu Árna við undirleik Þjóðarsinfóníuhljómsveitar Úkraínu. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 734 orð | 3 myndir

Sumir alfarið á móti bólusetningum

Sviðsljós Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Á bilinu 4 til 12 prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett við helstu sjúkdómum sem bólusett er við hér á landi. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Súlur fengu styrk

Magnús Viðar Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Súlna á Akureyri, tók á dögunum við 330.000 króna styrk sem safnaðist á nýliðnu ári með Súlu-dælulykli Atlantsolíu. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tóku góðan snúning í tilefni dagsins

Það er ekki einungis yngsta kynslóðin sem þykir gaman að klæða sig upp og bregða á leik í tilefni öskudagsins. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Umdeilt ákvæði tekið út

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atkvæðagreiðsla meðal grunnskólakennara um endanlega útgáfu á nýju vinnumati hefst í dag. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Úkraínski herinn hörfar

Úkraínski herinn dró í gær herlið sitt út úr bænum Debaltseve í austurhluta landsins eftir að uppreisnarmenn réðust inn í hann. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1535 orð | 5 myndir

Veðsetti íbúðina til að tryggja greiðslur til Louis Armstrongs

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hálf öld er liðin frá því að heimsstjarnan Louis Armstrong, trompetleikarinn og söngvarinn snjalli, með rámu röddina, tróð upp í Háskólabíói á fernum tónleikum ásamt hljómsveit sinni, en það var 8. og 9. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vigdís fyrsti gestur Hringbrautar

Sjónvarpsstöðin Hringbraut hóf göngu sína í gær og var Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fyrsti gestur stöðvarinnar. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þinga um umferð og samgöngur í Hörpu

Umferðar- og samgönguþing fer fram í Norðurljósasal Hörpu í dag, fimmtudaginn 19. febrúar. Umferðarþingið verður á milli klukkan 8 og 12 og samgönguþingið hefst í kjölfarið og stendur frá klukkan 13 til 17. Meira
19. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þjóðræknisfélagið kynnir tímamót hjá frændum í Vesturheimi

Þjóðræknisfélagið efnir á laugardag kl. 14 til opins kynningarfundar um tímamót hjá Vestur-Íslendingum og hópferðir til Vesturheims af því tilefni. Ársþing þjóðræknisfélaganna í Vesturheimi verður haldið í Minneapolis í Bandaríkjunum 15.- 17. maí nk. Meira
19. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Öflugar tennur sæsnigils gætu nýst á ýmsan hátt

Tennur sæsnigilsins, sem tilheyrir lindýrum og finnst víða við strendur í Evrópu, gætu verið úr sterkasta náttúrulega efninu, sem vitað er um. Frá þessu var greint í vísindagrein í tímaritinu Interface í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2015 | Leiðarar | 374 orð

Átökin víkka út

Egyptar blanda sér í óöldina í Líbíu, en hvað gera þeir sem veltu Gaddafí? Meira
19. febrúar 2015 | Leiðarar | 296 orð

Lýðræðislegur halli og hallærislegt lýðræði

Ekkert bendir til að grasið sé grænna á völlum stjórnmálanna hjá samanburðarríkjum Meira
19. febrúar 2015 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Tálsýn Bjartrar framtíðar

Róbert Marshall og Birgir Ármannsson ræddu fullveldi Íslands og Evrópusambandið á þingi í fyrradag og er óhætt að segja að skoðanamunur hafi verið fyrir hendi. Meira

Menning

19. febrúar 2015 | Bókmenntir | 420 orð | 3 myndir

Af fegurð og fjölbreytileika mannlífsins

Eftir R.J. Palacio. Mál og menning, 2014. Kilja, 398 bls. Meira
19. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Af Hoffman og ráðningastjóra

Ljósvakarýni varð á í messunni í síðasta pistli sem birtist í blaðinu í gær. Meira
19. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 927 orð | 3 myndir

„Það besta í listrænni kvikmyndagerð“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefst í dag í Bíó Paradís og stendur til og með 1. mars. Meira
19. febrúar 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Dómnefndin valdi Friðrik Dór

Athygli vakti að lagið „Once Again“, í flutningi Friðriks Dórs, fékk fleiri stig en „Unbroken“, sungið af Maríu Ólafsdóttur, í samanlagðri niðurstöðu dómnefndar og símakosningar úrslitakvölds Söngvakeppninnar síðastliðinn... Meira
19. febrúar 2015 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Fornleifar frá landnámsöld

Ramona Harrison, fornleifafræðingur við City University of New York (CUNY), og Árni Einarsson, dýravistfræðingur, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn og gestaprófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, flytja erindi í... Meira
19. febrúar 2015 | Myndlist | 731 orð | 2 myndir

Innsýn, útsýn

Til 22. febrúar 2015. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur kr. 500. Börn og ungmenni yngri en 18 ára, aldraðir, örkyrkjar, námsmenn: ókeypis. Frítt á miðvikudögum. Meira
19. febrúar 2015 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Leika lög af Völlum

Næstu tónleikar í tónleikaröð djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim leikur kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar efni af nýútkomnum diski Snorra, Völlum. Meira
19. febrúar 2015 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Mengi býður upp á þrenna tónleika

Það verður mikið um að vera í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík, í dag og um helgina. Í kvöld kl. Meira
19. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Musée Maillol lokað og gjaldþrotaskipta óskað

Maillol-safnið í Parísarborg, Musée Maillol, var ekki opnað fyrir gestum eftir liðna helgi og samkvæmt The Art Newspaper hefur stjórn félagsins sem rekur það óskað eftir því að það verði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
19. febrúar 2015 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Ókeypis örnámskeið í listmálun

Myndlistarmaðurinn Baldvin Einarsson stýrir ókeypis ör-námskeiðum í listmálun fyrir 14 ára og eldri í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í dag og á morgun milli kl. 13 og 16. „Hugmyndasmiðjan er opin smiðja fyrir alla. Meira
19. febrúar 2015 | Tónlist | 562 orð | 2 myndir

Stjórnendur aðal-rokkararnir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hinn kunni finnski fiðluleikari Pekka Kuusisto leikur í kvöld, fimmtudag, einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í fiðlukonsert Stravinskíjs á tónleikum í Hörpu. Meira
19. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Tekinn upp á iPhone

Miðvikudaginn nk., 25. febrúar, mun fara í loftið glænýr þáttur bandarísku gamansyrpunnar Modern Family sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var allur tekinn upp á iPhone síma. Meira
19. febrúar 2015 | Tónlist | 1134 orð | 7 myndir

Undir djassgeislanum

Orgelkvartett í heimsklassa Daybreak **** Sigurður Flosason á saxófón og Kjeld Lauritzen á Hammondorgel. Með þeim leika Jakob Fischer á gítar og Kristian Leth á trommur. Storyville, 2015. Meira
19. febrúar 2015 | Bókmenntir | 371 orð | 1 mynd

Varkárni í skrifum um Múhameð

Teiknimyndabókin „Jesus og Mo“ kemur út í Danmörku á morgun. Útgáfan er sérstök að því leyti að hvorki höfundur né útgefandi leggja nafn sitt við bókina. Meira
19. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 818 orð | 3 myndir

Það geta ekki allir sagt brandara

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FAMU-kvikmyndaskólinn í Prag í Tékklandi er einn sá virtasti í Evrópu og þaðan hafa útskrifast heimskunnir leikstjórar á borð við Milos Forman og Emir Kusturica sem og íslenskir kvikmyndagerðarmenn, þ.ám. Meira

Umræðan

19. febrúar 2015 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Að takast á við velgengni

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Margir eiga þátt í þeim árangri sem hefur náðst, sem m.a. skýrist af ábyrgum kjarasamningum. Kaupmáttur mældist í nóvember hærri en nokkru sinni áður." Meira
19. febrúar 2015 | Aðsent efni | 519 orð | 2 myndir

Bónarbréf til HB Granda og bæjarfulltrúa á Akranesi

Eftir Benedikt Jónmundsson og Guðmund Sigurbjörnsson: "Hráefnið kemur víða að enda fáir þéttbýlisstaðir sem leyfa slíka starfsemi í mikilli nánd við íbúðabyggð þannig að til skaða sé á einhvern hátt." Meira
19. febrúar 2015 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Félagslífið í rúst

Ferðaþjónusta fatlaðra eða Akstursþjónusta strætó er gjörsamlega að rústa því litla félagslífi sem maður á. Maður þorir varla út af ótta við að bíllinn komi alltof seint eða klúðri einhverju. Um daginn ætlaði ég í bíó kl. 20, bíllinn átti að koma kl 19. Meira
19. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 725 orð | 1 mynd

Fundað með útsýni yfir Eyjafjörð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Einn glæsilegasta funda- og ráðstefnustað landsins má finna á Akureyri. Menningarfélag Akureyrar hefur nú tekið yfir rekstur Hofs, Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Meira
19. febrúar 2015 | Aðsent efni | 808 orð | 5 myndir

Gallar kvótakerfisins – opið bréf til alþingismanna

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Árin 2000-2008 hækkaði verð varanlegs kvóta 500%. Um 100.000 þ.i.g. tonn varanlegra heimilda voru seld á þessu tímabili - þriðjungur aflaheimilda." Meira
19. febrúar 2015 | Aðsent efni | 443 orð | 3 myndir

Umferðaröryggi óvarinna vegfarenda

Eftir Stefán Agnar Finnsson: "Þrenging á Grensásvegi sunnan Miklubrautar í eina akrein í hvora átt skiptir miklu máli við að draga úr líkum á alvarlegum slysum óvarinna vegfarenda." Meira
19. febrúar 2015 | Pistlar | 503 orð | 1 mynd

Við veðjum öll á apann

Á síðustu árþúsundum hefur mannsheilinn minnkað. Ástæðan er einfaldlega sú að hér áður fyrr þurfti fólk að vita talsvert meira til þess að komast af. Tilveran var eflaust að mörgu leyti einfaldari enda þurfti fólk ekki að hafa áhyggjur af t.d. Meira
19. febrúar 2015 | Aðsent efni | 1811 orð | 1 mynd

Þorrasel

Eftir Jón G. Tómasson: "Hef ég ekki áður, hvorki hjá ríki eða borg, kynnst eins óvönduðum vinnubrögðum, og viðhöfð hafa verið í þessu máli." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Erla Dalrós Gísladóttir

Erla Dalrós Gísladóttir fæddist 4. apríl 1938. Hún lést 5. febrúar 2015. Útför Erlu fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3609 orð | 1 mynd

Guðbjörn Bjarni Arnórsson

Guðbjörn Bjarni Arnórsson fæddist í Hafnarfirði 31. ágúst 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Blásölum 22 hinn11. febrúar 2015. Guðbjörn var sonur hjónanna Arnórs Aðalsteins Guðlaugssonar. f. 5. ágúst 1912, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Guðni Þór Sigurjónsson

Guðni Þór Sigurjónsson fæddist 14. september 1963. Hann lést 24. janúar 2015. Útförin fór fram 5. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Hermann Níelsson

Hermann Níelsson fæddist 28. febrúar 1948. Hann lést 21. janúar 2015. Útför Hermanns fór fram 14. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Indriði Indriðason

Indriði Indriðason fæddist á Grenjaðarstað í Aðaldal 16. apríl 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. febrúar 2015. Hann var sonur hjónanna Indriða Indriðasonar, rithöfundar og ættfræðings frá Ytra-Fjalli í Aðaldal. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Jarþrúður Guðmundsdóttir

Jarþrúður Guðmundsdóttir fæddist í Hergilsey 6. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. febrúar 2015. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar J. Einarssonar, f. 3. apríl 1893, d. 14. nóvember 1980 og Ragnhildar S. Jónsdóttir, f. 27. júní 1897,... Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Jónína Ragnarsdóttir

Jónína Ragnarsdóttir fæddist 22. febrúar 1952. Hún lést 10. febrúar 2015. Útför Jónínu fór fram 17. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Már Elísson

Már Elísson fæddist á Búðum við Fáskrúðsfjörð 28. september 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Elís Júlíus Þórðarson, skipstjóri og húsasmíðameistari, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 5005 orð | 1 mynd

Rannveig Tryggvadóttir

Rannveig Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Tryggvi Ófeigsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 22.7. 1896, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Torfi Þorkell Ólafsson

Torfi Þorkell Ólafsson fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1924. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, 11. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Sigrún Guðmundsdóttir, f. 11. febrúar 1903 á Melum í Árneshreppi, Strandasýslu, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Þorgeir Ingvason

Þorgeir Ingvason fæddist 23. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. febrúar 2015. Móðir hans var Vigdís Bjarnadóttir, fædd 12. nóvember 1925, dáin 9. júní 2007. Faðir hans var Ingvi Þorgeirsson, fæddur 4. október 1924, dáinn 3. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 346 orð | 3 myndir

Börn kenna börnum tungumál

Alþjóðadagur móðurmálsins er á laugardaginn og af því tilefni er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í smiðjunni „Lifandi tungumál“. Meira
19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. feb verð nú áður mælie. verð Nautagúllas úr...

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. feb verð nú áður mælie. verð Nautagúllas úr kjötborði 1.998 2.494 1.998 kr. kg Nauta entrecote úr kjötborði 3.298 4.158 3.298 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði 3.998 4.574 3.998 kr. Meira
19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Grín og glens í Stúdentakjallaranum

Í kvöld klukkan 21 verður slegið á létta strengi í Stúdentakjallaranum á Háskólatorgi. Þar koma fram ýmsir uppistandarar sem þykja efnilegir. Meira
19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 852 orð | 3 myndir

Lýðræðislegt að byggja upp Wikipediu

Wikipediu þarf vart að kynna, eða hvað? Flestir hafa einhvern tíma slegið leitarorði inn í greinasafnið á vefnum og þar má fræðast heil ósköp. Meira
19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Skálholt eftir Guðmund Kamban gefið út á nýjan leik

Bókin Skálholt, verk Guðmundar Kamban verður endurútgefin á næstu mánuðum. Endurútgáfan verður gerð hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi og kemur út í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum sem kemur út í sumar er sagt frá Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Meira
19. febrúar 2015 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Steinsteypudagurinn er á morgun á Grand Hótel

Málefni er tengjast byggingariðnaði verða rædd á Steinsteypudeginum 2015. Að Steinsteypudeginum stendur Steinsteypufélagið. Félagið var stofnað árið 1971 og hefur m.a. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 h5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 h5 8. g3 Be6 9. Bg2 Rbd7 10. a4 Be7 11. 0-0 Hc8 12. Be3 Rb6 13. b3 d5 14. Bxb6 Dxb6 15. Rxd5 Rxd5 16. exd5 Bd7 17. c4 Dd6 18. a5 f5 19. Dd3 h4 20. g4 0-0 21. Rc3 e4 22. De3 Bd8 23. Meira
19. febrúar 2015 | Í dag | 34 orð

20.00 * Mannamál Viðtalsþáttur Sigmundar Ernis þar sem einblínt er á...

20.00 * Mannamál Viðtalsþáttur Sigmundar Ernis þar sem einblínt er á karakter þekktra Íslendinga. 20.30 * Heimsljós Fréttaskýringaþáttur um alþjóðleg málefni. 21.00 * Þjóðbraut yfirheyrsluþáttur um pólitík, efnahag og stöðu Íslands. Endurt. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

50 ár

Gullbrúðkaup eiga í dag Hulda Scheving Kristinsdóttir og Snæbjörn Kristjánsson . Þau verða að heiman í... Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Edda Scheving

Edda Scheving ballettkennari fæddist í Vestmannaeyjum 19.2. 1936. Foreldrar hennar voru Sigurður Scheving skrifstofustjóri, og k.h., Margrét Scheving húsfreyja. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hilmar Blöndal Sigurðsson

30 ára Hilmar ólst upp í Kópavogi, býr á Bifröst, lauk prófi í vélvirkjun og stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Maki: Edda Bára Árnadóttir, f. 1994, nemi í lögfræði. Foreldrar: Gestrún Hilmarsdóttir, f. Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Krefjandi nám í bíliðngreinadeild

Borgarholtsskóli í Grafarvogi býður einn framhaldsskóla upp á sérstakt nám í bíliðngreinum. Fjöldi nemenda stundar nám við bíliðngreinadeild skólans en að sögn Kristjáns M. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Kristbjörg Sveinsdóttir

30 ára Kristbjörg ólst upp á Akureyri, er búsett á Akranesi, lauk kennaraprófi frá HÍ og er grunnskólakennari við Brekkubæjarskóla. Maki: Halldór H. Gíslason, f. 1978, stýrimaður á Bjarna Ólafssyni AK 70. Börn: Ívan Darri, f. 2000; Tanía Sól, f. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Kristín Dögg Kjartansdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Kópavogi og Reykjavík, er nú búsett í Reykjavík, lauk prófi sem snyrtifræðingur og rekur Snyrtistofuna Dögg í Kópavogi. Maki: Hafliði Bjarki Magnússon, f. 1985, rafvirki á eigin vegum. Sonur: Baltasar Rökkvi Hafliðason, f.... Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

Kvennafótboltinn í sókn hjá Fjölni

Fjölnir í Grafarvogi er eitt yngsta félag borgarinnar en það kemur ekki að sök enda félagið örugglega eitt það stærsta í Reykjavík þar sem það þjónar einu fjölmennasta hverfi borgarinnar. Meira
19. febrúar 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið misindismaður vekur oft tortryggni. Á það ekki að vera með y-i: „ekki mjög yndislegur maður“? En misindi er rétt og merkir slæmur eiginleiki , forskeytið mis - er kunnuglegt í líkri merkingu: t.d. Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 485 orð | 1 mynd

Meiri þjónustustarfsemi þarf í hverfið

„Í hinu daglega lífi hér í Grafarvogi – sem og annars staðar – sér maður hvað samvera með fjölskyldunni og góður frítími skiptir fólk miklu máli. Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 735 orð | 2 myndir

Nýjasta bókasafnið fær mjög góðar móttökur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bókasöfn hafa ávallt verið griðastaður fróðleiksfúsra og forvitinna einstaklinga, sem sækja sér þekkingu og afþreyingu í bækur, blöð og tímarit. Meira
19. febrúar 2015 | Í dag | 20 orð

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta...

Og þetta er vitnisburðurinn: Guð hefur gefið okkur eilíft líf og þetta líf er í syni hans. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Safnaði D-vítamínforða yfir jólin

Elísabet Sverrisdóttir er ráðgjafi hjá Hagvangi, og hefur unnið þar síðan hún lauk MSc.-gráðu í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Anna Hólmfríður Sigurjónsdóttir Frímann Björn Hauksson Guðrún Jónsdóttir Hildur Eiðsdóttir Kristín Pálmadóttir Valgerður J. Jónsdóttir 80 ára Auður Þórhallsdóttir Jón H. Meira
19. febrúar 2015 | Árnað heilla | 542 orð | 3 myndir

Tók sjómennskuna fram yfir sveitasæluna

Valbjörn fæddist í Reykjavík 19.2. 1965 en ólst upp í Kópavogi og hefur átt þar heima alla tíð, við Nýbýlaveg, Hjallabrekku, Lyngbrekku, Engihjalla, Blikahjalla, Álfhólsveg og loks í Frostaþingi. Meira
19. febrúar 2015 | Í dag | 265 orð

Veður á þorra, andagift og saltkjöt og baunir

Sigmundur Benediktsson átti skemmtilega innkomu á Leirinn á mánudaginn og lét fylgja veðurvísu dagsins svo ekki sé vísulaust. Veðragæðin Þorra þunn þrátt í bræði rýna. Éljaslæður ýfa unn ekkert næði sýna. Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Bolludagur, sprengidagur, öskudagur. Nokkuð er síðan Víkverji var á þeim aldri að hann gæti tekið fullan þátt í þessum hátíðahöldum, en þetta voru meðal skemmtilegri daga í minningunni. Meira
19. febrúar 2015 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. febrúar 1734 Með bréfi Danakonungs gengu í gildi á Íslandi lagaákvæði um fangavist vegna þjófnaðar, sem áður var líflátssök. Fyrst í stað voru fangar sendir til Kaupmannahafnar en síðar var fangelsi reist í Reykjavík. 19. Meira
19. febrúar 2015 | Fastir þættir | 169 orð

Þreyttur maður. S-Allir Norður &spade;652 &heart;65 ⋄62...

Þreyttur maður. S-Allir Norður &spade;652 &heart;65 ⋄62 &klubs;ÁKD862 Vestur Austur &spade;Á98 &spade;K73 &heart;KG98742 &heart;D3 ⋄9 ⋄G954 &klubs;G3 &klubs;10975 Suður &spade;DG104 &heart;Á10 ⋄ÁKD1073 &klubs;4 Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2015 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Aníta mætir með næstbesta tímann

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aníta Hinriksdóttir úr ÍR fær mikla samkeppni í baráttu sinni um verðlaun á Sainsbury's Grand Prix í Birmingham á laugardag, sterkasta innanhúsmóti Breta ár hvert. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Deildin er sterkari

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragnar Nathanaelsson, landsliðsmaður í körfuknattleik frá Hveragerði, er á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Ekki víst að Matthías missi mikið úr hjá ÍR

„Ég fór upp í skot í upphafi leiks gegn Grindavík og lenti ofan á andstæðingi. Ég á mér sögu varðandi ökklann og spila alltaf teipaður. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir eru í góðum málum

Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir með annan fótinn og rúmlega það í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2:0-sigur á útivelli gegn Schalke í gærkvöld. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Gerrard er ekki leikfær

Liverpool verður án fyrirliðans Steven Gerrards þegar liðið tekur á móti tyrkneska liðinu Besiktas í fyrri viðureign liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnarí kvöld. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guðjón hefur skorað mest

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður Spánarmeistara Barcelona, er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni á tímabilinu en eins og flestum er kunnugt er lið Börsunga stjörnum prýtt. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Akureyri: Akureyri – Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Akureyri: Akureyri – Stjarnan 19.00 Digranes: HK – Valur 19.30 Kaplakriki: FH – ÍR 19.30 Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Fylkir – KR 18. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Hugsar sér til hreyfings

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég væri alveg til í að leika hér í tvö til þrjú ár til viðbótar í Frakklandi en ég sé það ekki endilega gerast hjá Sélestad eins og staðan er núna. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigurður Sveinsson skoraði ellefu mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í handknattleik sem sigraði Svisslendinga, 28:26, á alþjóðlegu móti í Frakklandi 19. febrúar 1993. • Sigurður fæddist árið 1959. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Jákvæð teikn á lofti

Skíði Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 531 orð | 3 myndir

Kínverjar leita mest til Brasilíu

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Klofningur en engar ávítur

Aganefnd HSÍ klofnaði í ákvörðun sinni varðandi mál Agnars Smára Jónssonar, leikmanns ÍBV, vegna niðrandi ummæla hans á Twitter í garð dómara sem vísað var til nefndarinnar af framkvæmdastjórn HSÍ. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Líður eins og heima, segir Bony

Fílabeinsstrendingurinn Wilfried Bony vonast til að spila sinn fyrsta leik með Englandsmeisturum Manchester City þegar liðið tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Niðurstaða aganefndar HSÍ vegna ummæla Agnars Smára Jónsson...

Niðurstaða aganefndar HSÍ vegna ummæla Agnars Smára Jónsson, handknattleiksmanns úr ÍBV, telst rökrétt. Meirihlutinn vísað málinu frá og sagði m.a. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Norska knattspyrnuliðið Start tilkynnti í gær að félagið hefði tapað 5,5...

Norska knattspyrnuliðið Start tilkynnti í gær að félagið hefði tapað 5,5 milljónum norskra króna á síðasta ári eða sem jafngildir næstum 97 milljónum íslenskra króna. Forráðamenn félagsins segja að það þurfi að skera niður í rekstri og selja leikmenn. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

R ickie Lambert, framherji Liverpool, segist hafa verið afar nálægt því...

R ickie Lambert, framherji Liverpool, segist hafa verið afar nálægt því að ganga til liðs við Aston Villa á lokadegi félagaskiptanna í síðasta mánuði. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Stefán Darri líklega úr leik

Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram í Olís-deild karla í handknattleik, er á leið í aðgerð og mun að öllum líkindum ekki leika meira með liðinu það sem af er vetri. Stefán Darri braut ristarbein í nóvember og var að koma til baka eftir það. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Torgavanov þjálfar Rússa

Rússneska handknattleikssambandið hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara en Oleg Kuleshov og aðstoðarmaður Alexander Rymanov hættu eftir heimsmeistaramótið í Katar þar sem Rússar enduðu í 19. sæti af 24 liðum sem tóku þátt í keppninni. Meira
19. febrúar 2015 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Öllum sigurvegurum boðið

Hlaup Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Víðavangshlaup ÍR fer fram í hundraðasta sinn eftir rúma tvo mánuði, sumardaginn fyrsta hinn 23. apríl. Meira

Viðskiptablað

19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Af hverju bregðast nýjar vörur?

Það er slæmt ef fyrirtæki leggur vinnu og fjármagn í að þróa vöru, en klúðrar því síðan að koma henni almennilega á markað. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Allir gjaldmiðlar á einum stað

Vefsíðan Nútímamaðurinn þarf að hafa góða yfirsýn yfir gengi gjaldmiðla. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Ásta Pétursdóttir nýr framkvæmdastjóri

ÍMARK Ásta Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi, og tekur hún við af Klöru Vigfúsdóttur sem nú snýr til annarra starfa. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Beringer opnar í Noregi

Fjármálaþjónusta Steinunn Kristín Þórðardóttir hefur gengið til liðs við sænska fjármálaráðgjafarfyrirtækið Beringer Finance AB sem meðeigandi og verður hún framkvæmdastjóri á nýrri skrifstofu fyrirtækisins sem áformað er að opna í Osló í Noregi. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Betri örgjörvar spara orku

Von er á fartölvum með mjög langa rafhlöðuendingu, þökk sé nýjum örgjörva frá Intel. Vænta má allt upp í 25 tíma hleðslu á sumum tölvum. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Bifreiðasala komin á skrið

Margrét Kr. Sigurðardóttir margrét@mbl.is Svo virðist sem bifreiðasala sé komin á skrið en 25% aukning var í sölu fólksbíla í janúar á milli ára. Kaupendur dýrari bíla hafa nú frekar efni á þeim en áður var án hárrar lánsfjármögnunar. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

Bíður spenntur eftir Windows 10 viðmótinu

Með nýju stýrikerfi verður hægt að vinna órofið yfir ólík tæki, með sömu forrit og sömu gögn við fingurgómana. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Eigendur TM fá 5,5 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Góð afkoma af fjárfestingastarfsemi TM vó upp á móti mörgum stórum eignatjónum og aukinni tíðni ökutækjatjóna. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Eru listir fögur fjárfesting?

Listir geta verið áhugaverður fjárfestingarkostur en listaverk eru ekki verðbréf og um þau gilda önnur... Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Eyjólfur Árni Rafnsson tekur sæti í stjórn

Eik Eyjólfur Árni Rafnsson hefur tekið sæti í stjórn Eikar fasteignafélags hf. en hann kemur inn í stjórnina í stað Lýðs Þorgeirssonar. Eyjólfur Árni var forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits hf. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 629 orð | 2 myndir

Falskur fiskur í sjó?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Víða um heim er algengt að ódýrari tegundir séu seldar sem dýrari tegund. Í Danmörku reyndust 18% þorsks í búðum vera önnur fisktegund og hlutfallið 25% á Írlandi. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Fyrir hvað stendur Félag löggiltra endurskoðenda?

Félagsmenn eru um 400 og þar af eru um 25% konur. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Georg G. Andersen tekur við framkvæmdastjórn

Inkasso Georg G. Andersen hefur tekið við framkvæmdastjórastarfi Inkasso ehf. Georg var framkvæmdastjóri Kaptura ehf., móðurfélags Inkasso ehf. Hann starfaði áður sem svæðissölustjóri hjá Marel hf. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Grikkir skylmast við lánardrottna

Þótt verulega skorti á traust milli ríkisstjórnar Syriza-flokksins og lánardrottna á evrusvæðinu má enn finna... Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 606 orð | 2 myndir

Grikkland og evrulöndin geta enn samið

Enn er hægt að endursemja um breyttan björgunarpakka milli Grikklands og lánardrottna landsins ef deilendur hætta að gera sig breiða yfir óljósu atriðunum og einblína á það sem er fast í hendi. Skortur á trausti milli Syriza og evruhópsins er enn stærsta hindrunin. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 218 orð

Grútgangan

Stefán E. Stefánsso n ses@mbl.is Mikil störukeppni á sér nú stað milli stjórnvalda í Grikklandi og forystusveitar Evrópusambandsins. Hvorugur aðilinn blikkar auga og báðir standa fast á sínu. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 686 orð | 2 myndir

Gucci verður að auka sölu til að tolla í tískunni

Eftir Claer Barrett og Elizabeth Patton Tíkuhús Gucci hefur átt í erfiðleikum með að staðsetja sig í samkeppninni á meðan systurfyrirtæki þess innan Kering-samsteypunnar, Yves Saint Laurent, hefur blómstrað. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hagnaður Vodafone jókst um 29% á liðnu ári

Fjarskipti „Það er ánægjulegt að loka árinu 2014 með góðu uppgjöri, með hagnaði í fyrsta sinn vel yfir milljarð,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, en fyrirtækið birti uppgjör sitt við lokun markaða í gær. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

HB Grandi og Samherji enn stærstir

Líkt og undanfarin ár eru HB Grandi og Samherji í tveimur efstu sætum Fiskistofu um úthlutað aflamark. HB Grandi er með um 12,2% af úthlutuðu aflamarki en Samherji er með 6,6%. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 289 orð

Hvað kostar átroðslan?

Á næstu vikum mun það fást staðfest með opinberum hagtölum að ferðaþjónustan sé orðin langstærsti atvinnuvegur þjóðarinnar. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Hvað kosta verksmiðjurnar sem ekki rísa?

Eru verksmiðjurnar ókeypis sem aldrei rísa vegna ótta fyrirtækja við ofuráherslu samkeppnisyfirvalda á að beita íhlutun og refsingum frekar en ekki? Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Hvar er sjálfstraustið?

Bókin Blaðamenninir Katty Kay og Claire Shipman vilja meina að konur eigi við alvarlegt vandamál að etja þegar kemur að sjálfstrausti. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Hæstiréttur stendur vörð um hið íslenska almenningshlutafélag

Hlutverk almenningshlutafélagsins í íslensku efnahagslífi stendur og fellur með styrk þess umhverfis sem því er skapað. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Kynnti Clive Owen flatkökur með hangikjöti

Haukur Oddsson má vera kátur þessa daga en Borgun fékk á dögunum viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki i góðum stjórnarháttum. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 334 orð | 2 myndir

Listir: Endurskoðun á fagurfræði

Ertu að leita að góðri fjárfestingu? Ekki festast í vangaveltum um arðsemi og áhættu. Það sem þú þarft er eitthvað sem fetar „fína línu milli þess skýra og óhlutbundna, og kannar með því leiðir til samræðu, táknmyndir og hlutlæga merkingu“. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Loftræstieining sem rúmast hvar sem er

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir langa þróunarvinnu er Breather Ventilation komið á það stig að halda á alþjóðlega sýningu til að kynna byltingarkennda hönnun. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Margir sem vilja fleiri Melabúðir

Margir hafa komið að máli við bræðurna í Melabúðinni til að athuga hvort ekki sé hægt að opna fleiri slíkar. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Markaðssetning í Noregi

Árangursmælingar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur veitt CEO Huxun styrk til að hefja markaðssetningu í Noregi á árangursmælingum sem þróaðar hafa verið hér á landi. Nú eru um 30 íslensk fyrirtæki sem nýta sér aðferðir árangursmælinganna. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Warren Buffett kveður... Geirneglir starfsemi... Sat fyrir Sheryl... Tvöfalt siðgæði... Íslendingar... Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Nefndin var sammála um óbreytta stýrivexti

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabankans samþykkti einróma þá tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,5%, þegar nefndin fundaði 2. og 3. febrúar síðastliðinn. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 175 orð

Portúgalir kaupa saltað og flatt

Útflutningur á söltuðum, flöttum þorski nam 15.755 tonnum á árinu 2014. Þetta er samdráttur um nærri 14,5% frá fyrra ári. Alls nam verðmæti útflutningsins 69,8 milljónum evra. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Ragnar Jónasson ráðinn yfirlögfræðingur

GAMMA Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur fjármálafyrirtækisins GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði. Ragnar er cand. jur. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Ráðuneyti skoðar bótakröfu með Seðlabanka

Ríkisstjórnin tók ákvörðun á þriðjudag um að skoða viðbrögð við dómsniðurstöðu í Al-Thani-málinu. Það verður gert í samráði við... Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 37 orð | 6 myndir

Rætt um sprotafyrirtæki og sprotasjóði

Nýsköpunarhádegi var haldið í Innovation House Reykjavík á Eiðistorgi í vikunni. Fundargestir hlýddu á reynslusögu sprotafyrirtækisins Cooori sem hefur þróað nýjar aðferðir til tungumálanáms og sækir helst á Japansmarkað. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 143 orð | 2 myndir

Skart fyrir konur sem fylgjast með tækninni

Stöðutáknið Stutt er síðan ViðskiptaMogginn sagði frá snotrum blátannar-tengdum skartgripum. Ekkert lát virðist á framboðinu á tæknivæddu skarti og nú síðast var að líta dagsins ljós þetta snotra armband, Tago Arc. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 107 orð

Skipulögð glæpastarfsemi

Jónas segir erfitt að segja til um hvort fiskfölsun er frekar bundin við smáa seljendur eða stóra. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Skúli Valberg Ólafsson verður partner

Beringer Finance Skúli Valberg Ólafsson hefur gengið til liðs við sænska ráðgjafarfyrirtækið Beringer Finance AB. Skúli verður partner hjá félaginu og tekur sæti í framkvæmdastjórn Beringer Finance. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 470 orð | 2 myndir

Um 90 þúsund tonn af salti notuð á ári

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Tvö innflutningsfyrirtæki skipta með sér markaði með salt hér á landi. Má áætla að salt fyrir liðlega 350 milljónir króna hafi farið á göturnar á síðasta ári. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

View-Master fyrir börn 21. aldarinnar

Græjan Í hópi lesenda er eflaust að finna marga sem léku sér sem börn með View-Master leikfangið. Skífum með myndum úr vinsælum kvikmyndum var stungið ofan í raufina á tækinu og hægt að skoða söguhetjurnar í frekar einfaldri þrívídd. Meira
19. febrúar 2015 | Viðskiptablað | 2172 orð | 2 myndir

Þekking á því sem viðskiptavinirnir vilja

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Bræðurnir í Melabúðinni standa vaktina alla daga vikunnar. Þeim finnst mikilvægt að vera í nánum tengslum við viðskiptavini sína, þjónusta þá sem best og hika ekki við að kynna fyrir þeim nýjar vörur. Meira

Ýmis aukablöð

19. febrúar 2015 | Blaðaukar | 793 orð | 4 myndir

Friðsælt og fallegt

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
19. febrúar 2015 | Blaðaukar | 606 orð | 3 myndir

Fundaraðstaða í fallegu umhverfi

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Bláa lónið býður glæsilega fundarsali í fallegu umhverfi. Fundarsalur Bláa lónsins er staðsettur á annarri hæð byggingarinnar. Þar er útsýni út á lónið sjálft og einnig út á hraunbreiðuna sem umlykur svæðið. Meira
19. febrúar 2015 | Blaðaukar | 551 orð | 1 mynd

Fundarstaður með sögulegan sjarma

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veitingastaðurinn Restaurant Reykjavík er bókstaflega í hjarta borgarinnar. Veitingastaðurinn er til húsa í sögufrægri byggingu, Bryggjuhúsinu, sem áður var ein af lífæðum Reykjavíkur. Meira
19. febrúar 2015 | Blaðaukar | 711 orð | 6 myndir

Fyrsta flokks þjónusta í óspilltri náttúru

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á Nesjavöllum er að finna eitt mest spennandi hótel landsins. ION Luxury Adventure-hótelið hóf rekstur fyrir aðeins tveimur árum en hefur þegar rakað til sín verðlaunum og viðurkenningum sem einstakur gististaður. Meira
19. febrúar 2015 | Blaðaukar | 685 orð | 4 myndir

Smoothie dagsins vekur lukku

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Liðin eru þrjú ár síðan hótelið var tekið rækilega í gegn og varð að Icelandair hótel Reykjavík Natura. Endurbæturnar miðuðu m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.