Greinar laugardaginn 21. febrúar 2015

Fréttir

21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ánægðir með makríllandanir

Árlegur tvíhliða fundur Íslands og Grænlands um sjávarútvegsmál var haldinn í Reykjavík í vikunni. Fundurinn var jákvæður, sem er mikilvægt í ljósi þeirra miklu sameiginlegu hagsmuna sem þjóðirnar eiga, segir í frétt frá ráðuneytinu. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kempur Þeir Raggi Bjarna, Ómar Ragnarsson og Þorgeir Ástvaldsson fóru á kostum í gær á sögutónleikum í Salnum. Þeir sungu sín vinsælustu lög og sögðu sögurnar á bak við... Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Ástand flugvalla úti á landi víða bágborið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þorkell Ásgeir Jóhannsson, flugstjóri hjá Mýflugi, segir að ástand flugvalla víða um land sé með öllu óboðlegt. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ástandið öryggisógn

Ástandið á Landspítalanum er öryggisógn að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra, en í forstjórapistli sínum í gær greinir hann frá því að síðustu vikur á spítalanum hafi verið verulega þungar. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

„Hélt að það væri að líða yfir mig“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjónin Einar Guðmundsson og Ásdís Svava Hrólfsdóttir frá Bolungarvík, tryggir áskrifendur Morgunblaðsins, unnu í gær Volkswagen e-Golf, að verðmæti 4.490.000 kr., í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins. Meira
21. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Mjög jákvæð niðurstaða“

Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu í gærkvöld að framlengja neyðarlán til Grikkja um fjóra mánuði, vegna skuldavanda þeirra. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Bjóða út stærstan hluta starfseminnar

Sorpa annast ekki sorphirðu á höfuðborgarsvæðinu, segir í yfirlýsingu sem Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, sendi Morgunblaðinu vegna umfjöllunar í blaðinu í gær um fyrirtækið og sorphirðumarkaðinn. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Eimskipafélagið byggir upp á Grundartanga

Eimskipafélag Íslands hefur gengið frá kaupum á þremur lóðum á hafnarsvæðinu við Grundartanga. Samtals eru lóðirnar 22.410 fermetrar. Meira
21. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Erkifjandi Pútíns dæmdur í fangelsi

Rússneskur dómstóll dæmdi Alexei Navalní, helsta andstæðing Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, í tveggja vikna fangelsi í gær fyrir að dreifa auglýsingum í jarðlestastöðvum í Moskvu um mótmælafund sem á að halda 1. mars. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan á fullri ferð

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Mýrdal Nýja árið hefur heilsað með fremur óstöðugu veðri í Mýrdalnum, það eru sjaldan tveir dagar í röð með sama veðri og hafa skipst á kuldar og hláka. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Fjölbýlishús er hugsanlega of hátt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seltjarnarnesbær hefur óskað eftir rökstuðningi lóðarhafa varðandi fyrirhugaða byggingu 34 íbúða fjölbýlishúss á Hrólfsskálamel 1-5. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Flugparken á ferð og flugi um landið

Kvikmyndahátíðin Stockfish er nú hafin í Bíó Paradís. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fótbrot við ferðaþjónustuna

Slys varð í vikunni þegar kona sem ferðast átti með ferðaþjónustu fatlaðra fótbrotnaði þegar hún steig upp í bifreiðina. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Gamall draumur verður að veruleika

„Þetta er gamall draumur og menn sýna þessu mikinn áhuga,“ segir Haukur Már Haraldsson, sem er í undirbúningshópi fyrir stofnun Prentsöguseturs, sem nú er að verða að veruleika. Haldinn verður stofnfundur Prentsögusetursins kl. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gáfu leikföng fyrir afmælispeningana

Íslensk fjölskylda, búsett í Noregi, kom á Barnaspítala Hringsins í vikunni með fangið fullt af leikföngum fyrir leikstofuna. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Gera mat úr timbri og flugum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aukin velmegun í Kína, Indlandi og víðar um heim veldur því að eftirspurnin eftir próteinríkum mat á borð við kjöt og fisk vex. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Hringtorg en ekki hraðahindrun

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Vegurinn hefur verið stofnbraut í rúm 50 ár. Meira
21. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hundruð manna við útför árásarmannsins

Hundruð manna voru viðstödd útför Omars Abdels Hamids el-Husseins, 22 ára Dana af palestínskum ættum, sem var borinn til grafar í gær eftir að hafa orðið tveimur mönnum að bana og sært fimm lögreglumenn í tveimur skotárásum í Kaupmannahöfn um síðustu... Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ingvi Hrafn segir tæknilega örðugleika ekki ástæðuna

„Hagsmunir okkar fóru ekki saman og ég vísa því á bug að tæknilegir örðugleikar hafi leitt til þess að þættir Skessuhorns séu ekki lengur í sýningu hjá okkur,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, eigandi ÍNN sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Karl, krakki og krabbi

Árið 2014 var viðburðaríkt hjá Ingveldi Geirsdóttur, blaðamanni á Morgunblaðinu. Um sumarið flutti hún úr Hlíðunum í Árbæinn ásamt sex ára gömlum syni sínum, Ásgeiri Skarphéðni Andrasyni. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Kínasafn í gömlu hesthúsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Laugar með vatni úr Deildartunguhver

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ferðafólk á leið um Borgarfjörð getur á næsta ári baðað sig í vatni úr vatnsmesta hver Evrópu. Bræður frá Deildartungu II eru ásamt konum sínum að hefja uppbyggingu á náttúrulaugum á landi sínu, skammt frá hvernum. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Laugar með vatni úr vatnsmesta hvernum

Unnið er að undirbúningi uppbyggingar á náttúrulaugum við Deildartunguhver. Stefnt er að því að ferðafólk á leið um Borgarfjörð geti á næsta ári baðað sig í vatni úr vatnsmesta hver Evrópu. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Lítil verðbólga á þátt í styrkingu kaupmáttar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það á þátt í þeirri kaupmáttarstyrkingu sem íslenskir launþegar hafa notið að undanförnu að verðbólga hefur verið afar lítil. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Náttúrupassi gagnrýndur

Fjöldi umsagna við frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa hefur borist Alþingi. Frestur til að skila umsögnum rann út í gær. Í meirihluta umsagna sem birtar hafa verið er lýst andstöðu við náttúrupassann en skoðanir eru skiptar. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ráðstefna um fjölmenningu í skólum

Í dag fer fram ráðstefna í menningarmiðstöðinni Gerðubergi um skólastarf og fjölmenningu. Verður m.a. rætt um hæfni kennara og þau úrlausnarefni sem bíða í skólum þar sem nemendur eru af mörgum þjóðernum. Ráðstefnan hefst kl. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 668 orð | 4 myndir

Rússarnir og kalda stríðið

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Friðþór Eydal, talsmaður Isavia, var upplýsingafulltrúi varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, í á þriðja áratug á tíma kalda stríðsins. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sannar og ósannar minningar til umræðu

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Konur í Stykkishólmi hafa verið í forystu um að halda menningarhátíð í lok febrúar síðustu þrjú ár og nefnt Júlíönu, hátíð sögu og bóka. Að þessu sinni verður hátíðin haldin dagana 26. febrúar til 1. Meira
21. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Schäuble er fastur fyrir, dáður og hataður

Frankfurt. AFP. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 280 orð

Segja 6 ferkílómetra vatnsbotn opnast

Ferðafélag Íslands segir að árleg vatnsborðssveifla miðlunarlóns fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar verði 5 metrar og muni flatarmál þess sveiflast um 6 ferkílómetra eftir árstíma. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð

Segja skorta á faglegan ávinning og samlegðaráhrif við sameiningu

Félag prófessora við ríkisháskóla gerir alvarlegar athugasemdir við framkomin áform stjórnvalda í málefnum opinberra háskóla á Íslandi. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 6 myndir

Seint gengur að klára Norðlingaholtshverfi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Viðar Ævarsson, íbúi í Norðlingaholti, segir að fólk í hverfinu sé orðið þreytt á því hve hægt Reykjavíkurborg standi að uppbyggingu þar. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sólógjörningar á Dansverkstæðinu

Í kvöld verður efnt til listgjörninga á Dansverkstæðinu við Skúlagötu í Reykjavík en þar munu Ragnar Ísleifur Bragason, Kristín Anna Valtýsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson og Steinunn Ketilsdóttir flytja sólógjörninga. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Spánarmarkaður að verða sífellt mikilvægari

Velheppuð Íslandskynning fór fram í Barcelona í vikunni, þar sem sjávarútvegur, ferðaþjónusta og bókmenntir á Íslandi voru kynnt fyrir áhugasömum Spánverjum. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sykurmolarnir fengu heiðursverðlaun

Hljómsveitin Sykurmolarnir hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru af Illuga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, í Hörpu í gærkvöldi. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sýknað vegna skorts á nautakjöti

Fyrirtækið Kræsingar, áður Gæðakokkar, hefur verið sýknað af ákæru sem tengdist því að ekkert nautakjöt fannst í nautabökum frá fyrirtækinu. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sýning og vinnusmiðja í Gerðarsafni

Alls 625 nemendur, aðallega úr leik- og grunnskólum Kópavogs, tóku þátt í nýrri fræðslu- og upplifunarsýningu í Gerðarsafni í byrjun árs, Stúdíó Gerðar. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Sæstrengir lagðir milli æ fleiri landa

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á meðan íslensk stjórnvöld eru að velta sæstreng til Bretlands fyrir sér þá eru Norðmenn komnir æði langt í sínum sæstrengsmálum. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Tilnefnd til blaðamannaverðlauna

Greint hefur verið frá tilnefningum til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands, en verðlaunin verða afhent eftir viku. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Unnið gegn mengun á Akranesi

Akraneskaupstaður og HB Gandi vinna að því að taka á lyktarmengun vegna hausaþurrkunar fyrirtækisins. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 401 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Tub Time Machine 2 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn. Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.40, 17.50, 20.00, 22. Meira
21. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vísitala kaupmáttar launa aldrei jafnhá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísitala kaupmáttar launa í janúar sló met og hefur hún ekki verið jafnhá síðan hún var tekin upp 1989. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2015 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Ber borgarstjóri enga ábyrgð?

Sú undarlega uppákoma varð á fundi borgarstjórnar í vikunni, að tvisvar var gert fundarhlé til að upplýsa um stöðu mála eftir að 11 ára gömul stúlka týndist eftir að hafa nýtt sér Ferðaþjónustu fatlaðra. Meira
21. febrúar 2015 | Leiðarar | 672 orð

Mikilvægi bólusetninga

Tortryggni gegn bólusetningum er lífseig, en byggð á gervivísindum Meira

Menning

21. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Af ástarsögum og barnagirnd

Í kvöld verður kvikmyndin Shakespeare in Love , í leikstjórn Johns Maddens, sýnd á RÚV. Meira
21. febrúar 2015 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Álfareið Lárusar H. List á Akureyri

Sýning Lárusar H. List, Álfareiðin , verður opnuð í vestursal Listasafnsins á Akureyri í dag, laugardag, klukkan 15. Í verkunum eru samskipti manna við álfa og huldufólk listamanninum hugleikin. Meira
21. febrúar 2015 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

„Fylli salinn af hljóð og mynd“

„Þetta er heilmikil uppsetning og ætti ekki að ganga upp – en þetta er allt að koma,“ sagði Tumi Magnússon myndlistarmaður þegar hann var ásamt starfsfólki Hafnarborgar að leggja lokahönd á sýningu sína, Largo – presto sem verður... Meira
21. febrúar 2015 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Breska sveitin Blur með plötu eftir tólf ára bið

Breska rokksveitin Blur hefur nú tilkynnt, í fyrsta skipti í tólf ár, að plata sé væntanleg frá sveitinni. Platan kemur til með að bera titilinn The Magic Whip og á að koma út 27. apríl. Meira
21. febrúar 2015 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Brúðusýning um Einar Áskel

Klókur ertu, Einar Áskell nefnist sýning í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar sem tekin verður aftur til sýningar á Brúðuloftinu í Þjóðleikhúsinu um helgina. Meira
21. febrúar 2015 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Einkasýningin í Mjólkurbúðinni

Listakonan Helga Sigríður Valdemarsdóttir opnar einkasýninguna Shakti í Mjólkurbúðinni í Listagili í dag klukkan 14. Í tilkynningu segir Helga orðið shakti vísa til frumsköpunarorku alheimsins. Meira
21. febrúar 2015 | Menningarlíf | 509 orð | 1 mynd

Gunni og Felix opna veitingastað í Gaflaraleikhúsinu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
21. febrúar 2015 | Dans | 230 orð | 2 myndir

Leikur að aðlögun andstæðna

Höfundar og flytjendur: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir. Sviðsetning og hljóðmynd: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Frumsýnt í Tjarnarbíói 15. febrúar 2015. Meira
21. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Netþjófar kjósa American Sniper

Óskarsverðlaunin verða afhent í Bandaríkjunum annað kvöld og bíða kvikmyndaunnendur víða spentir eftir niðurstöðunum. Meira
21. febrúar 2015 | Tónlist | 473 orð | 2 myndir

...og flestallir strákarnir

Laglínan þar hendist til og frá, framvindan bundin dásamlegum skringilegheitum og yfir og undir ágengt bassaplokk, strengir og rafhljóð. Meira
21. febrúar 2015 | Tónlist | 238 orð

POPP OG ROKK Rokkplata ársins In the Eye of the Storm með Mono Town...

POPP OG ROKK Rokkplata ársins In the Eye of the Storm með Mono Town Poppplatan Sorrí með Prins Póló Rokklag ársins Peacemaker með Mono Town Popplag ársins Color Decay eftir Unnar Gísla Sigurmundsson sem er betur þekktur sem Júníus Meyvant Söngvari... Meira
21. febrúar 2015 | Bókmenntir | 210 orð | 1 mynd

Sacks hyggst njóta síðustu mánaðanna

Breski taugalíffræðingurinn Oliver Sacks greindi frá því í aðsendri grein sem birtist í The New York Times í fyrradag, að hann glímdi við ólæknandi krabbamein í lifur. Meira
21. febrúar 2015 | Tónlist | 257 orð | 3 myndir

Skálmöld sigursæl með þrenn verðlaun

Sykurmolarnir hlutu heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2014, en verðlaunin voru afhent í 21. sinn við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Meira
21. febrúar 2015 | Tónlist | 302 orð | 1 mynd

Tókst að slá á minnimáttarkenndina

„Auðvitað er frábært að fá svona viðurkenningu og ég vona svo sannarlega að þetta sé verðskuldað. Meira

Umræðan

21. febrúar 2015 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Að elska landið sitt

Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, vakti tilætlaða athygli á dögunum þegar hann sakaði Barack Obama Bandaríkjaforseta um að elska hvorki land né þjóð. Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Af Guði og guðleysingjum

Eftir Hall Hallsson: "Á 20. öld reistu guðleysingjar stærsta fangelsi sögunnar í Sovét og hófu síðari heimsstyrjöldina undir hakakrossi. Um 160 milljónir biðu bana." Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

„Stóra hjálma- og tannburstamálið“

Eftir Grétu Björg Egilsdóttur: "Þess vegna teljum við farsælt að endurskoða grein nr. 4 í reglum um auglýsingar í skóla- og frístundastarfi." Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Brú frá Suðurgötu yfir Skerjafjörð og á Álftanes

Eftir Kjartan Örn Sigurðsson: "Tíu sinnum fleiri bílar í gegnum Garðabæ á dag en íbúafjöldi bæjarins. „Náttúrlega kemur þarna brú og þá segja menn, hvers vegna kom hún ekki fyrr?“" Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 539 orð | 2 myndir

Dagur varð Norðurlandameistari í Klakksvík

Helgi Ólafsson helol@simnet.is: "Dagur Ragnarsson sigraði með glæsibrag í elsta aldursflokki Norðurlandamóts einstaklinga þar sem keppendur voru fæddir á árunum 1995-1997, og fram fór í Klakksvík í Færeyjum um síðustu helgi." Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Er það hlutverk dómstóla að ákveða fyrirfram hvað falli undir fordæmi dómstóla?

Eftir Jakob Inga Jakobsson: "Jafnréttislög eru skýr með það að bæði kyn eiga að hafa jafnan rétt til starfa." Meira
21. febrúar 2015 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Fiskvegur í Efra-Sog og Landsvirkjun

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Loforð Landsvirkjunar var því efalítið sett fram til að deyfa kröfur um að virkjunin yrði fjarlægð." Meira
21. febrúar 2015 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd

Hálendið er orðið tekjulind ekki síður en fiskimið og fallvötn

Við erum sammála um að virkja ekki Gullfoss en þeir eru margir gullfossarnir á Íslandi. Meira
21. febrúar 2015 | Pistlar | 435 orð | 2 myndir

Stofnanamál

Í opinberum gögnum er texti oft ofhlaðinn og torlesinn. Óljóst orðalag og undarleg orð koma þar oft fyrir. Það getur stafað af orðræðu þeirrar atvinnugreinar sem málefnið snýst um. Þetta hefur verið kallað stofnanamál. Meira
21. febrúar 2015 | Pistlar | 319 orð

Til hvers var Gissurarsáttmáli?

Einn samkennari minn, Baldur Þórhallsson, fyrrverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar, er umsjónarmaður rannsóknarverkefnis um „leitina að skjóli“. Meira
21. febrúar 2015 | Velvakandi | 65 orð | 1 mynd

Útskýrið þetta fyrir okkur

Er einhver þarna úti sem getur sagt mér og okkur hvað „vogunarsjóður“ er. Og hvað er „jöklasjóður“ og hvernig urðu þessir sjóðir til? Við, sauðsvartur almúginn, vitum ekkert hvað þetta er. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Árný Garðarsdóttir

Árný Garðarsdóttir fæddist á Vaði í Reykdælahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 14. mars 1935. Hún lést á Heilbrigðsstofnun Þingeyinga 11. febrúar 2015. Hún var dóttir Garðars Jónssonar, bónda á Vaði, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Ástdís Guðmundsdóttir

Ástdís Guðmundsdóttir fæddist á Sænautaseli á Jökuldalsheiði í Norður-Múlasýslu 15. mars árið 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Halldóra Eiríksdóttir, f. 16. október 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Elísabet Sóley Stefánsóttir fæddist á Sauðárkróki 14. júní 1977. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 15. febrúar 2015. Foreldrar hennar eru Ólína Rut Rögnvaldsdóttir frá Sauðárkróki, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Guðbjörn Bjarni Arnórsson

Guðbjörn Bjarni Arnórsson fæddist 31. ágúst 1958. Hann lést 11. febrúar 2015. Útför Guðbjörns Bjarna fór fram 19. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 966 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi Helgason

Gylfi Helgason fæddist á Hlíðarenda í Reykjavík 30. október 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Hellisbraut 2 á Reykhólum þann 6.febrúar 2015.Foreldrar hans voru hjónin Helgi Jónsson f: 7.maí 1894, d: 7. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Gylfi Helgason

Gylfi Helgason fæddist á Hlíðarenda í Reykjavík 30. október 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Hellisbraut 2 á Reykhólum 6. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Jónsson, f. 7. maí 1894, d. 7. apríl 1971 og Sigrún Ásmundsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Hermann Sigurjónsson

Hermann Kristberg Sigurjónsson var fæddur í Lárkoti í Eyrarsveit 27. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 10. febrúar 2015. Hermann var sonur hjónanna Sigurjóns Halldórssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Margret Erna Hallgrímsson

Margret Erna Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 13. október 1953. Hún lést 6. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur Hallgrímsson, stórkaupmaður og ræðismaður Írlands á Íslandi, f. 24.8. 1921 á Siglufirði, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 867 orð | 1 mynd | ókeypis

Margret Erna Hallgrímsson

Margret Erna Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 13. október 1953. Hún lést 6. febrúar 2015 .Foreldrar hennar voru Ólafur Hallgrímsson, stórkaupmaður og ræðismaður Írlands á Íslandi, f. 24.8. 1921 á Siglufirði, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2428 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir

Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 24. október 1937 og ólst þar upp ásamt því að dvelja langdvölum í Alviðru í Dýrafirði. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 11. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Stefán Þórarinsson

Stefán Þórarinsson fæddist á Reyðarfirði 3. janúar 1944. Hann lést á Borgarspítalanum 12. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Þórarinn Stefánsson og Elín María Guðjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ferdinand Árnason

Sveinbjörn Ferdinand Árnason fæddist á Kálfsá í Ólafsfirði 18. september 1933. Hann lést 13. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Árni Friðriksson, f. í Hamarskoti, Svarfaðardalshreppi 16. 9. 1892, d. 20.8. 1962, og Hallfríður Jóhanna Sæmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Sverrir Gíslason

Sverrir Gíslason múrarameistari fæddist í Reykjavík 14. október 1931. Hann lést á Borgarspítalanum 8. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Gísli Jóhann Jónsson loftskeytamaður, f. 25. maí 1910, d. 8. apríl 1941 og Jóna Pálsdóttir, húsfreyja, f. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Erfitt að fjármagna vöxt fyrirtækja í eigu kvenna

Það getur reynst erfitt fyrir konur sem eru með fyrirtæki í rekstri að fá fjármögnun til að láta fyrirtæki sín vaxa. Þetta kom fram á fundi um fjármögnun fyrirtækja kvenna sem FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, hélt í fyrradag. Meira
21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Forstjórinn kaupir fyrir 35 milljónir í Össuri

Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, hefur keypt 80.972 hluti í félaginu á genginu 21,31 dönsk króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar í gær. Verðmæti viðskiptanna nema tæplega 35 milljónum íslenskra króna. Meira
21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Reitir hagnast um 2,5 milljarða

Hagnaður Reita á síðasta ári nam 2.458 milljónum og dróst saman um 68% frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam tæpum 7,7 milljörðum. Á sama tíma jókst rekstrarhagnaður (NOI) um 1,9% milli ára og var 5.984 milljónir. Eigið fé Reita er 39,9 milljarðar. Meira
21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Skipti skila hagnaði í fyrsta sinn frá hruni upp á 3,3 milljarða

Fjarskiptafélagið Skipti, móðurfélag Símans, skilaði hagnaði á síðastliðnu ári í fyrsta skipti frá hruni. Hagnaðurinn nemur 3,3 milljörðum króna eftir skatta. Meira
21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Thorsil semur við Dow Corning

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
21. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Verðlauna skóla um sjávarútveg

Síldarvinnslan var valin Menntasproti ársins 2015 og tók Gunnþór Ingvason forstjóri við viðurkenningu úr hendi mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssonar, á menntadegi atvinnulífsins í gær. Meira

Daglegt líf

21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 984 orð | 3 myndir

Feðga dreymir stóra drauma um frið

Fjölmargir kórar munu koma saman og syngja lagið Ást eða Love eftir Bítilinn John Lennon í Hörpu á morgun á slaginu klukkan fimm en á sama tíma víðs vegar um heiminn munu kórar einnig syngja lagið. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fréttir sem fólk nennir að lesa

Nútíminn, fréttavefur sem komið var á laggirnar í ágúst á síðasta ári, er, eins og nafnið gefur til kynna, fréttavefur nútímans. Hann hefur aðrar áherslur en hefðbundnir fréttavefir og leggur upp með að birta fréttir sem fólk nennir að lesa. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Frí námskeið í leiklist

Leiklistarskólinn KADA í London býður upp á tvö ókeypis námskeið í mars. KADA, The Kogan Academy of Dramatic Arts, er einn af leiðandi einkaskólum í leiklist á Englandi. Hann er víða þekktur fyrir aðferðir sínar, sem eru byggðar á kerfi Stanislavskis. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 113 orð

Horfið á fyrirlestur Vilborgar

Á miðvikudaginn í næstu viku, 25. febrúar, verður haldið svokallað Ted-bíó í Stúdentakjallaranum. Þar verður horft á fyrirlestur sem Vilborg Arna Gissurardóttir hélt á tedX-ráðstefnu, sem haldin var hér á landi í maí SL. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 124 orð | 2 myndir

Konur í verkum Ásgríms Jónssonar

Þætti kvenna í rannsóknum á verkum Ásgríms Jónssonar verður lyft fram í spjalli sem Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri rannsókna og sérsafna við Listasafn Íslands, mun leiða næstkomandi sunnudag 22. febrúar kl. 14. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

...lærið kænsku af Spilavinum

Spilavinir verða á Kex hosteli, Skúlagötu 28 í miðbæ Reykjavíkur, á morgun, sunnudaginn 22. febrúar, klukkan 13, og kenna gestum og gangandi bæði róleg kænskuspil og ærslafull keppnisspil á Heimilislegum sunnudögum. Meira
21. febrúar 2015 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Sýning og tónleikar

Það verður mikið um að vera í dag í Hinu húsinu en þá munu nemendur á fyrsta ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands opna sýningu í Galleríi Tukt á milli kl. 15 og 17. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Dd2 b5 9. Bd3 b4 10. Ra4 c4 11. Be2 c3 12. Dd1 cxb2 13. Rxb2 Be7 14. 0-0 0-0 15. Bd3 f5 16. g4 a5 17. gxf5 exf5 18. De2 Rb6 19. Kh1 a4 20. Hg1 a3 21. Rd1 Ra4 22. Hg3 Hf7 23. Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 31 orð

21.00 * Helgin (e)Líflegt spjall um líðandi viku. 21.30 * Kvennaráð...

21.00 * Helgin (e)Líflegt spjall um líðandi viku. 21.30 * Kvennaráð (e)Spennandi þáttur um allt sem þú vilt vita um viðkvæm kvennamál en þorir ekki að spyrja um. Endurt. allan... Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 1733 orð | 1 mynd

AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Eiðsvallagötu 14, Gamli Lundur...

Orð dagsins: Freisting Jesú. Meira
21. febrúar 2015 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Alltof há tala til að halda upp á daginn

Bókhaldsþjónusta Arnar Ingólfssonar hefur verið starfrækt frá árinu 1989, en Örn Ingólfsson, eigandi hennar, á 70 ára afmæli í dag. Hann stofnaði bókhaldsþjónustuna þegar Karnabær hætti starfsemi en hann var bókari þar. Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 288 orð

Bredda er margrætt orð og ekki fallegt

Eins og löngum var síðasta gáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Rolluskjáta þrjósk og þver. Þetta er mikil sveðja. Nál, sem varla nothæf er. Næsta ferleg beðja. Og svarar sjálfum sér þannig: Bredda er sauðkind baldin harla. Bredda sveðja mikil er. Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 26 orð

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann...

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti. Meira
21. febrúar 2015 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Auður Egilsdóttir og Einar Elías Guðlaugsson eiga 50 ára brúðkaupsafmæli á morgun, 22. febrúar. Þau verða að... Meira
21. febrúar 2015 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Hjörtur Pjetursson

Hjörtur fæddist í Reykjavík 21.2. 1922. Foreldrar hans voru Pjetur Þórhalli Júlíus Gunnarsson, stórkaupmaður og endurskoðandi í Reykjavík, og Svanfríður Hjartardóttir húsfreyja. Bróðir Pjeturs var Steindór í Steindórsprenti. Meira
21. febrúar 2015 | Fastir þættir | 175 orð

Lokaspilið. A-AV Norður &spade;1075 &heart;KG10 ⋄K86 &klubs;KG64...

Lokaspilið. A-AV Norður &spade;1075 &heart;KG10 ⋄K86 &klubs;KG64 Vestur Austur &spade;96432 &spade;8 &heart;Á64 &heart;8 ⋄-- ⋄ÁDG109742 &klubs;D9832 &klubs;Á105 Suður &spade;ÁKDG &heart;D97532 ⋄53 &klubs;7 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Fullting eða fulltingi : liðveisla, hjálp, er nú orðið alltaf hvorugkyns en þekktist forðum bæði í kvenkyni og karlkyni (fulltingur). Talað er um að veita e-m eða heita e-m fulltingi eða vera e-m til fulltingis . Meira
21. febrúar 2015 | Árnað heilla | 564 orð | 4 myndir

Sinnir fjölskyldunni og kristilegu æskulýðsstarfi

Auður fæddist í Reykjavík 21.2. 1965. Hún ólst upp í Laugarnesinu í Reykjavík og gekk í Laugarnesskóla fram til 12 ára aldurs, lauk síðan grunnskólanámi í Kvennaskólanum í Reykjavík, stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands vorið 1985, lauk B.Sc. Meira
21. febrúar 2015 | Árnað heilla | 377 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 ára Hólm Kr. Meira
21. febrúar 2015 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Víkverji á það til að fyllast ofurtrú á sjálfan sig þegar hann leysir verkefni sem hann hefur aldrei áður tekið sér fyrir hendur. Meira
21. febrúar 2015 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. febrúar 1599 Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Aðeins tvö heil eintök eru nú til af henni, annað í Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, hitt í Íþöku í Bandaríkjunum. 21. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arnþór til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Dominos-deildinni, er á leið til Spánar og mun þar spila með liðinu Soliss Alcázar sem leikur í 4. deildinni. Vefsíðan karfan.is greindi frá þessu í gær. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 566 orð | 3 myndir

„Myndi hugsa málið vel“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Leynist framtíðarleikmaður fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í norska bænum Klepp? Þar spilar María Þórisdóttir með liði staðarins í norsku úrvalsdeildinni, undir stjórn Hafnfirðingsins Jóns Páls Pálmasonar. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

„Þetta voru mjög góðar fréttir“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dagfinnur fékk gull

Dagfinnur Ari Normann úr Stjörnunni varð í gær Norðurlandameistari í klassískum kraftlyftingum í 74 kg flokki unglinga á Norðurlandamóti unglinga sem hófst í Finnlandi í gær. Sería Dagfinns á mótinu var 195-140-220 eða 555 kg samanlagt. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Einar stendur vel að vígi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einar Daði Lárusson úr ÍR á ágæta möguleika á að verða í hópi þeirra fimmtán sjöþrautarmanna sem boðin verður þátttaka í Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Prag um aðra helgi. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 397 orð | 4 myndir

Fram engin hindrun fyrir ÍBV

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Fram áttust við í Olís-deild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld en leikurinn átti að fara fram í fyrrakvöld en var þá frestað vegna veðurs. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 353 orð

Fyrsti bikarúrslitaleikur kvenna fyrir 40 árum endaði 20:16

Fjörutíu ár eru liðin frá því að keppt var í bikarkeppni kvenna í fyrsta skipti en þá mættust Þór frá Akureyri og KR í úrslitaleiknum. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Halldór bætir við sig

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs FH í handknattleik mun frá næstu leiktíð einnig þjálfa kvennalið félagsins ásamt því að vera yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 125 orð

Hverjir spiluðu 2009?

Stutt er síðan Garðbæingar fóru að láta til sín taka á körfuboltavellinum á meðan KR-ingar hafa oftast allra orðið bikarmeistarar í karlaflokki. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Björgvin Sigurbergsson keppti á Malaysian Open mótinu 19.-22. febrúar 2004 og er þar með aðeins annar tveggja íslenskra karlmanna sem hafa tekið þátt í Evrópumótaröðinni í golfi. • Björgvin fæddist árið 1969. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn og KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur...

Knattspyrnumaðurinn og KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur tekið fram skóna á ný en hann tilkynnti að hann væri hættur eftir síðasta tímabil. Guðmundur mun spila með Víkingum í Ólafsvík í sumar en þeir hafa fengið hann lánaðan frá KR. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsh...

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsh.: Grindavík – Keflavík L13. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fylkir – Breiðablik 0:0...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fylkir – Breiðablik 0:0 Vináttulandsleikur kvenna Leikið í Reykjaneshöll: Ísland U19 – Færeyjar A 5:0 Arna Dís Arnþórsdóttir 7., 42., Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir 24. (víti), Esther Rós Arnarsdóttir 66. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Létt hjá Stjörnunni

Stjarnan átti ekki í vandræðum með að leggja granna sína úr FH þegar liðin áttust við í Olís-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld. Stjarnan innbyrti 10 marka sigur, 26:16, og komst með sigrinum upp að hlið Fram í annað sæti deildarinnar. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 626 orð | 4 myndir

Margir óvissuþættir

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarúrslitaleikirnir í körfuknattleik fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Keflavík og Grindavík mætast í kvennaflokki og KR og Stjarnan í karlaflokki. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Fram 30:18 Staðan: Valur 201523556:47632...

Olís-deild karla ÍBV – Fram 30:18 Staðan: Valur 201523556:47632 Afturelding 201334491:45829 ÍR 201235553:51627 FH 201028528:50522 ÍBV 19928492:46720 Haukar 20758492:47919 Akureyri 208210492:49818 Fram 206113438:53113 Stjarnan 195212475:50112 HK... Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 145 orð

SR komst í annað sætið

SR bar í kvöld sigurorð af SA Víkingum, 5:3, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. SR-ingar komust yfir í fyrsta leikhluta með marki frá Daníel Hrafni Magnússyni þrátt fyrir að Víkingar væru töluvert sókndjarfari. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Svíþjóð Umeå – Sundsvall 61:89 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Umeå – Sundsvall 61:89 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 17 stig fyrir Sundsvall, Hlynur Bæringsson 7, Ægir Þór Steinarsson 5 og Ragnar Nathanaelsson 5. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Theódór Elmar sá rautt

Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, fékk rautt spjald á 40. mínútu þegar liðið vann góðan 3:0 útisigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en þetta var fyrsti leikurinn í deildinni eftir vetrarhlé. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 685 orð | 2 myndir

Þarft en of stutt skref

Refsingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Byrjum á að hugsa okkur dæmi. Knattspyrnumaður fylgist í sakleysi sínu með félaga sínum undirbúa hornspyrnu í leik í Pepsi-deildinni. Meira
21. febrúar 2015 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Þrír handboltadómarar fengu að taka þrekpróf dómara, svokallað píptest...

Þrír handboltadómarar fengu að taka þrekpróf dómara, svokallað píptest, með öðrum hætti en aðrir. Einn þeirra fékk til dæmis að taka þrekprófið á hjóli en Guðjón L. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.