Greinar sunnudaginn 22. febrúar 2015

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2015 | Reykjavíkurbréf | 1726 orð | 1 mynd

Orðið sími þýðir þráður og halda skal því þræði þegar símtöl eiga í hlut

En þar sem forðinn var þannig til kominn litu bankastjórar S.Í. svo á, að vilji ríkisstjórnarinnar, en ekki bankans, yrði að ráða niðurstöðunni. Þeir sem báðu um aðstoðina héldu því fram, að ríkisstjórnin vildi að þessi fyrirgreiðsla yrði veitt. Þess vegna fór símtalið við forsætisráðherrann fram. Meira

Sunnudagsblað

22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð

11.00 * Þjóðbraut (e)Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Mannamál...

11.00 * Þjóðbraut (e)Stjórnmálin brotin til mergjar. 21.00 * Mannamál (e) Viðtöl við kunna Íslendinga. 21.30 * Heimsljós (e) Erlendar stórfréttir í brennidepli. Endurt. allan... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

6 kílóa bílasíminn

Í kringum 1980 tók Póstur og sími upp nýja þjónustu sem gerði fólki kleift að hafa síma í bifreiðum sínum en þó þurftu notendur þessara síma í fyrstu að hringja í gegnum sérstakra símstöð. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 808 orð | 4 myndir

Að umbera skort á umburðarlyndi

Innflytjendur frá löndum íslams virðast margir eiga erfitt með að skilja við þær hefðir gamla landsins, þ.ám. trúarofstæki, sem samrýmast ekki vestrænu samfélagi. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 1134 orð | 3 myndir

Algengt að fólk taki smálán fyrir mat

Maður sem hefur safnað upp smálánaskuldum segir auðvelt að lenda í ógurlegum vítahring því beinlínis sé hvatt til frekari lántöku með því að senda sms um að lántaki eigi „heimild“ þegar í raun er verið að bjóða frekari lán. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Á að slá upp sushiveislu? Heimatilbúið sushi er mjög skemmtilegt að búa...

Á að slá upp sushiveislu? Heimatilbúið sushi er mjög skemmtilegt að búa til. Hrísgrjónin eru eitt það mikilvægasta þegar sushi er búið til og gefur Sunnudagsblað Morgunblaðsins lesendum nokkur góð ráð við undirbúning hrísgrjónanna. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 379 orð | 4 myndir

Á heimaslóðum hipsteranna

Blómstrandi menningarlíf, spennandi söfn og heimsins mesta úrval af hipsterum einkenna Berlínarborg Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 550 orð | 4 myndir

Áhugsamur um heimsendi

Á síðasta ári komu út tvær teiknimyndasögur sem byggjast á handritum Hugleiks Dagssonar, Ógæfa og Ofan og neðan. Þær eru báðar í bókaröð um heimsendi. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Á laugardags- og sunnudagskvöld klukkan 20 mun leikarinn Elfar Logi...

Á laugardags- og sunnudagskvöld klukkan 20 mun leikarinn Elfar Logi Hannesson leika einþáttung um Gretti sterka Ásmundarson á Lofti Gamla bankans á Austurvegi 21 á Selfossi. Á undan leikþættinum verður Einar Kárason rithöfundur með fyrirlestur um... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Ármann (sat) á Alþingi

Flestir kannast orðið við Ármann Höskuldsson eldfjallafræðing, enda hefur hann verið áberandi í fréttum af eldgosum og jarðhræringum undanfarin misseri. Færri kannast líklega við Ármann Höskuldsson alþingismann en þetta er einn og sami maðurinn. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 2038 orð | 3 myndir

„Leikhúsið eina áhugamálið“

Leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir sýningar sínar á síðustu árum. Hann segist ekki eiga sér annað áhugamál en leikhúsið og fer reglulega til Berlínar að horfa á sýningar þó að hann skilji ekki þýsku. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 118 orð

„Ótrúlegt“

„Þetta kom mér mjög á óvart. Mér finnst alveg ótrúlegt hvað fólk er gott við mig,“ segir Petar Ivancic um söfnun sem KA-menn stóðu fyrir og tilkynntu honum um á þorrablóti félagsins á dögunum. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Bergmál

Á sunnudag klukkan 20 verða tónleikar í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg og bera yfirskriftina „Breytilegt ljós og bergmál“. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 1250 orð | 11 myndir

Best að leggja sig fyrir matarboð

Þeir eru í fremstu röð gestgjafa, þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson, og buðu heim nokkrum þjóðþekktum söngkonum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 507 orð | 4 myndir

Binst hlutum oft órjúfanlegum tilfinningaböndum

Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður hjá íslensku merkjunum Magnea og IIIF, undirbýr nú nýjustu línu tískuhússins MAGNEA sem kynnt verður á RFF-hátíðinni í mars næstkomandi. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 262 orð | 2 myndir

Bjarni Bjarnason rithöfundur

Eftirlætisbók mín hefur mikla tilhneigingu til að vera sú bók sem ég er upptekinn af akkúrat þá stundina en það er Saltarinn, svokallaður, öðru nafni Davíðssálmarnir í Gamla testamentinu. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Borðum gróft brauð

Samkvæmt könnun á matarframboði í leikskólum sem Embætti landlæknis framkvæmdi árið 2013 er ekki boðið upp á gróft brauð nógu oft í flestum leikskólum. Heimilin mættu líka taka þetta til sín og hafa til dæmis heilkorna rúgbrauð á boðstólum. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 275 orð | 4 myndir

Byggja saman legó og halda danspartí

Jóhanna Christensen er stofnandi og eigandi fyrsta nettímaritsins á Íslandi, Nude Magazine. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 2241 orð | 6 myndir

Byrjaði með fikti

Tónlist snýst um tilfinningar, ekki formúlur, segja strákarnir í StopWaitGo, sem eru höfundar beggja laganna sem komust í einvígið í Söngvakeppninni um síðustu helgi. Lagið „Unbroken“ fer til Vínarborgar til að keppa í lokakeppni Eurovision í vor. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 530 orð | 6 myndir

Börn eru ekki fylgihlutir

Kim Kardashian átti ekki sjö dagana sæla þegar hún mætti með 19 mánaða dóttur sína, North West, á tískuvikuna í New York. Mæðgurnar voru í sínu fínasta pússi á fremsta bekk þegar pabbinn, hann Kayne West, sýndi línu sem hann hannaði fyrir Adidas. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 72 orð | 2 myndir

Börn Söruh Jessicu Parker í tískuhugleiðingum

Tískudrottningin Sarah Jessica Parker sagði í samtalið við tímaritið People að börn hennar þrjú, fimm ára tvíburarnir Tabitha og Loretta og James eldri sonur hennar, hefðu mikinn áhuga á að klæða sig upp. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 61 orð | 3 myndir

Croissant í uppskriftir

Eins og sjá má á næstu síðu er croissant skemmtilegt hráefni í uppskriftir en það er líka sniðugt að nota þar til gert croissantdeig sem fæst frosið í mörgum verslunum í grænmetis- og kjúklingarétti. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 1092 orð | 8 myndir

Dagbók frá Berlinale

Dagur Kári frumsýndi mynd sína Fúsa á kvikmyndahátíðinni Berlinale sem fram fór 5.-15. febrúar. Myndin féll í flokkinn Berlinale Special en það er heiti á þeim flokki mynda sem taldar eru sérstaklega athygliverðar. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Djákninn á Myrká

Djákninn á Myrká birtist sem teiknimyndasaga úr smiðju Söndru Rósar Björnsdóttur á síðasta ári. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 114 orð | 2 myndir

Dulritunarlykli SIM-korta stolið

Fréttir af því að hægt sé að fylgjast með flestu sem við gerum á netinu eru fleiri en tölu verður á komið, en ekki hefur verið eins mikið fjallað um það að leyniþjónustur geti líka hlustað á það sem við segjum í farsímana okkar. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 451 orð | 2 myndir

Eins og stór Bjarnastaðafjölskylda

Karl Ágúst Úlfsson, leikari og rithöfundur með meiru, hefur að undanförnu verið að þýða bráðskemmtilegar barnabækur um Bjarnastaðabangsana. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 247 orð | 3 myndir

Emmsjé Gauti er iðinn á Twitter en hann deildi því meðal annars í...

Emmsjé Gauti er iðinn á Twitter en hann deildi því meðal annars í vikunni hvað honum þætti um símakosninguna í Söngvakeppninni á laugardaginn og þarf ekki að fara í neinar grafgötur með að hún er rapparanum ekki að skapi: „Mér finnst siðlaust og... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Ertu handverksmaður?

Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíðinni að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, á www.esveit.is. Hátíðin verður 6. til 9. ágúst. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl og niðurstaða valnefndar á að liggja fyrir 6.... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 28 orð

Ertu nokkud ad gleyma ter? Saektu um fyrir kl.18 og tu sleppur vid...

Ertu nokkud ad gleyma ter? Saektu um fyrir kl.18 og tu sleppur vid lantokukostnad okkar og faerd frian biomida. Saektu um a www.1909. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ég á ekki konu en ætli ég heyri ekki í mömmu. Hún býr úti á landi en ef...

Ég á ekki konu en ætli ég heyri ekki í mömmu. Hún býr úti á landi en ef hún væri í bænum myndi ég gefa henni... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Ég þarf fyrst að finna konu á laugardagskvöldið. Svo ætla ég bjóða henni...

Ég þarf fyrst að finna konu á laugardagskvöldið. Svo ætla ég bjóða henni út að borða á sunnudagskvöldið á Aktu Taktu og svo fáum við okkur sjeik á eftir. Endalaus... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Fimm daga viðureignir

Krikket er íþrótt sem Íslendingar þekkja ekki vel en nýtur mikilla vinsælda í Englandi. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Fjall+kona

Sýning sem kölluð er „Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn – Fjall+kona“, verður opnuð í Ásmundarsafni við Sigtún í dag, laugardag, klukkan 16. Á sýningunni er þess minnst að í ár er öld liðin frá því að konur fengu kosningarétt hér á... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 227 orð | 3 myndir

Fjórum sinnum heimavöllur Ryder-bikarins

Hótelið The Belfry í nágrenni Birmingham hefur upp á margt að bjóða fyrir golfara en hjá hótelinu eru þrír golfvellir, Brabazon, PGA National og The Derby. Þeir eru mjög mismunandi og hæfa golfurum af ólíkri getu. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd

Fleiri leiðir við húsafriðun

Fasteignaeigendur eiga að taka skipulagsmálin í eigin hendur. Þannig geta þeir bæði aukið verðmæti eigna sinna og lagt af mörkum til menningararfsins. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð

#Fostudagsfar! Vid gefum 10.000 kl.16.30! Taktu thatt a...

#Fostudagsfar! Vid gefum 10.000 kl.16.30! Taktu thatt a https://1909/leikur. Thu getur sott um lan med tvi ad senda SMS med textanum 20000 i 1909. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Fyrsti drónasirkus í heimi

Það er ekki víst að gamli góði sirkusinn fái að vera í friði með sína fíla og trúða framvegis því í Amsterdam er verið að undirbúa ótrúlega sirkussýningu þar sem drónar sýna listir sínar. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 152 orð | 12 myndir

Fæddur til að dansa

Söngleikurinn Billy Elliot eftir Lee hall verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins 6. mars næstkomandi. Hermt er af dreng sem lendir fyrir slysni inni á dansæfingu og eftir það verður ekki aftur snúið. Hann er fæddur til að dansa. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 758 orð | 3 myndir

Gervihnattasendir í vasann

Víst er gaman að vera á ferð fjarri mannabyggðum, en þegar eitthvað bjátar á er gott að geta látið vita af sér. Víst er víða farsímasamband, en þar sem það er ekki tiltækt er hægt að nota gervihnattasíma eða einfaldara og ódýrara tæki eins og til að mynda SPOT Gen3. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Hátísku snjallúr

Snjallúrin eru í örri þróun og eitt af leiðandi fyrirtækjum í þeim gera er LG sem hefur nú svipt hulunni af nýrri gerð snjallúra sem er væntanleg á markað og verður kynnt nánar á heimssýningu farsímanna sem fram fer í Barcelona eftir nokkrar vikur. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð

Hér til hliðar er sagt frá tveimur myndasögum sem komu út á síðasta...

Hér til hliðar er sagt frá tveimur myndasögum sem komu út á síðasta ári, en það komu fleiri íslenskar myndasögur á árinu og greinilegt að það er gróska á því sviði. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Hlessa á þjóðinni

Bréf frá lesendum hafa löngum sett svip sinn á Morgunblaðið og gefa oft og tíðum vísbendingu um tíðarandann hverju sinni. Stundum botna þeir sem eldri eru ekkert í þeim yngri. Og líklega öfugt. Fyrir réttum þrjátíu árum, 22. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Prins Póló , sem nýtur sívaxandi hylli hlustenda, kemur...

Hljómsveitin Prins Póló , sem nýtur sívaxandi hylli hlustenda, kemur fram á tónleikum á Húrra í miðborginni í kvöld, laugardagskvöld. Páll Ivan frá Eiðum hitar upp og hefjast leikar klukkan... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 75 orð | 2 myndir

Holuhraunið skoðað vandlega

RÚV kl. 20.15 Í kvöld verður sýndur nýr fréttaskýringaþáttur um eldgosið í Holuhrauni. Rýnt verður í hvaða afleiðingar gosið getur haft á umhverfið á ýmsum sviðum og það sett í samhengi við önnur gos á Íslandi. Stöð 2 kl. 19. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hver á Heiðmerkurnafnið?

Um 1950, þegar skógræktarstarf á heiðunum austan og ofan við Reykjavík hófst, var svæðinu gefið nafnið Heiðmörk. Er það dregið af samnefndu fylki í austurbyggðum Noregs. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 917 orð | 2 myndir

Hægt að bæta menntakerfið með bættri kennaramenntun

Niðurstöður úr rannsókn sem Björg Jóhannsdóttir framkvæmdi í doktorsritgerð sinni sýnir að verðandi kennarar eru ekki í stakk búnir til þess að kenna stærðfræði. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hægt að leita eftir tegund skjala

Google býr yfir ótal möguleikum sem notendur þess þekkja ekki svo gjörla. Þar á meðal er hægt að nota leitarforritið til að sýna niðurstöður eftir gerðum skjala og er handhægt ef fólk veit að það er að leita að word- eða til dæmis... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Í tengslum við sýningu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á merkum...

Í tengslum við sýningu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á merkum teikningum sem danski listamaðurinn Johannes Larsen gerði á Íslandi sumrin 1927 og 1930, halda Vibeke Nørgaard Nielsen og Sigurlín Sveinbjarnardóttir fyrirlestur í safninu á sunnudag... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 43 orð | 2 myndir

Íþróttir og ferðalög

Ferðalög er auðvelt að tengja áhugamálum, ekki síst íþróttaiðkun eða -áhorfi og er hægur leikur að gera það í Birmingham og nágrenni. Þar er hægt að stunda golf, horfa á krikket og fótbolta á sögufrægum völlum í ensku miðlöndunum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Jákvæðar tilfinningar hjálpa

Bandaríski sálfræðingurinn og rithöfundurinn Martin Seligman er almennt talinn vera faðir jákvæðrar sálfræði. Þau fræði beina sjónum að hamingju og leggja áherslu á jákvætt hugarfar. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 4 myndir

Kaeri vidskiptavinur. Heimild thin er 80.000 kr. og thu att 60.000 kr...

Kaeri vidskiptavinur. Heimild thin er 80.000 kr. og thu att 60.000 kr. eftir af heimildinni sem thu getur nytt ther thegar hentar. Ast fridur og... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Kanínuplága á Selfossi

Kanínur eru orðnar plága í Árborg og sveitarfélagið vill fá leyfi Umhverfisstofnunar til að fækka þeim til muna. 170 dýr voru drepin í fyrra og 300 árið á undan. Faraldurinn er skæður í Suðurbyggð á... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 22. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 564 orð | 2 myndir

Kærleikur og hlýtt viðmót

Guðmunda Sigurðardóttir rekur kaffihúsið stefnumót ásamt þremur börnum sínum, Selmu Kristínu, Gylfa Þór og Eyþóri Elí Ólafsbörnum. Börnin hafa frá unga aldri drukkið í sig visku móðurinnar um hamingjuna. Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Enginn veit hvaða áhrif það á eftir að hafa að börn eru að fjarlægjast rætur okkar vestrænu menningar... í heimi trúarinnar. Sr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum, á tru. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson er með mörg járn í eldinum. Hann...

Leikstjórinn Vignir Rafn Valþórsson er með mörg járn í eldinum. Hann leggur nú lokahönd á uppsetningu sína á Lísu í Undralandi og mun síðar á árinu setja upp eigin leikgerð á skáldsögunni Illsku. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Lífsþorsti Kristjáns Jóns Guðnasonar

Lífsþorsti eftir myndlistarmanninn og rithöfundinn Kristján Jón Guðnason er áttunda bók hans, en sjöunda teiknimyndasagan. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 105 orð | 2 myndir

Lóaboratoríum Lóu Hlínar

Lóaboratoríum eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur, sem Ókeibæ gaf út á síðasta ári, er frekar teiknimyndasafn, en teiknimyndasaga, enda er hún ekki samhangandi saga þó að sumar teikningarnar í henni tengist saman í einskonar söguþráð, nánast eins og... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Lærum tungumál annarra

Hvar og hvenær? Menningarhúsi Gerðubergi, laugardag kl. 14-16. Nánar: Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins er markmiðið að fagna fjölbreyttum tungumálum með líflegri dagskrá. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 509 orð | 1 mynd

Með kraumandi fliss í maganum

Eddan er nú haldin í 16. sinn og 108 innsend verk. Er eitthvað athyglisvert við keppnina í ár sem stendur upp úr? Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Myndvinnsluforrit slær í gegn

Nýtt app á markaðnum sem kallast einfaldlega Darkroom er að vekja mikla lukku meðal þeirra Apple-notenda sem eru duglegir að taka myndir á símana sína. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Mögulega út að borða...

Mögulega út að... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Ormar í eldhúsinu

Garðyrkjufélag Íslands stendur fyrir fræðsludagskránni Ormar í eldhúsinu – Moltugerð með hjálp orma klukkan 19.30 þriðjudaginn 24. febrúar í Síðumúla 1. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Plantan á ganginum

Plantan á ganginum heitir bók eftir þær Elísabetu Rún og Elínu Eddu Þorsteinsdætur sem þær systur gáfu út sjálfar. Bókin segir frá Geirþrúði Flóru Jónsdóttur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 152 orð | 8 myndir

Sambland af ýmsum stíl

Kristín Sæmundsdóttir, kölluð Stína Sæm., á fallegt heimili í Keflavík í skemmtilegum stíl þar sem nostrað hefur verið við hvern krók og kima. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 1493 orð | 10 myndir

Sá heimur kemur aldrei aftur

Í nýrri og áhugaverðri bók með úrvali verka um 120 helstu landslagsljósmyndara samtímans gefur að líta forvitnilega sýn þeirra á umhverfi sitt. Höfundurinn, William A. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 41 orð | 3 myndir

Sebrahesturinn frá Kay Bojesen

Sebrahestur Kay Bojesen er nú væntanlegur á markað. Sebrahesturinn var skapaður árið 1935 og er með fyrstu dýrunum í línu Kai Bojesen með framandi dýrum, sem samanstendur af fjölbreyttum viðardýrum. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 23 orð

Settu afslattarkodann: MULA thegar thu tekur lan a www.mula.is og vid...

Settu afslattarkodann: MULA thegar thu tekur lan a www.mula.is og vid fellum nidur lantokukostnad okkar. Gildir til miidnaettis a morgun (27.11. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

Skálholt gefin út að nýju

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi hyggst gefa út að nýju skáldsöguna Skálholt eftir Guðmund Kamban. Bókin verður gefin út í tveimur hlutum – í fyrri hlutanum, sem kemur út í sumar, er sagt frá Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 219 orð | 7 myndir

Skápatiltekt

Það er alltaf rétti tíminn fyrir skápatiltekt. Hér getur að líta nokkur skotheld ráð til þess að koma reiðu á fataskápinn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 44 orð | 8 myndir

Skógarlíf í stofunni

Hamagangur á hlaupabretti í líkamsræktarstöðinni er alls ekki eina leiðin til að bæta heilsuna. Þar er önnur leið fær sem krefst ekki einu sinni hreyfingar. Heilmargar pottaplöntur hreinsa loftið og gera íbúðina að betri bústað auk þess að vera híbýlaprýði. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

SMS um allan heim

Ef ekki er nóg að geta látið vita af sér er náttúrlega hægt að næla sér í gervihnattasíma, eins og SPOT-símann sem sést á mynd hér fyrir ofan. Það kostar náttúrlega sitt, en getur kostað meira að hafa ekki slíkt tæki við höndina þegar þörf krefur. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 119 orð | 3 myndir

Sniglaspa í Taílandi

Nýjasta nýtt í vellíðunar- og húðmeðferðum er að notfæra sér snigla í spameðferðum. Margir kannast við fiskaspa, þar sem ákveðin tegund fiska nartar í dauðar húðflögur svo húðin verður silkimjúk en nú sjá sniglar um vinnuna. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 235 orð | 11 myndir

Snotur svefnherbergi

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur. Hér gefur að líta nokkur góð ráð og fallega hluti sem hjálpa til við að sofa betur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 682 orð | 1 mynd

Spenna í samskiptum

Forsvarsmönnum stærstu net- og tæknifyrirtækja Bandaríkjanna líst illa á viðleitni stjórnvalda þar í landi til að fá þau til samstarfs. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Spil fyrir alla fjölskylduna

Hvar og hvenær? Menningarhúsinu Kringlunni, laugardag kl. 13.30-15.30. Nánar: Spilavinir heimsækja menningarhúsið með fjölbreytt og skemmtileg spil fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir og aðgangur... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 672 orð | 2 myndir

Stattu með þér

Sjálfsvinsemd felur í sér velvild í eigin garð. Að vera sinn eigin vinur virðist geta aukið hamingjuna og dregið úr vanlíðan. Borghildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Heilsan eflir hamingjuna, segir vel hægt að æfa sig í að vera sinn eigin vinur. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Stefnumót við Stefnumótastaur

Margir halda að nafnið Stefnumót sé til komið vegna Stefnumótastaursins utan við kaffihúsið en Guðmunda segir svo ekki vera. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Stutt í Sony gleraugun

Google gleraugun náðu ekki að slá í gegn á þann hátt sem netfyrirtækið sá fyrir sér. Nú rær Sony á sömu mið. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Suðurafríski listdansarinn Oupa Sibeko hefur undanfarið haft aðsetur í...

Suðurafríski listdansarinn Oupa Sibeko hefur undanfarið haft aðsetur í Frystiklefanum í Rifi og æft verk sem hann kallar Martröð og frumflytur í Tjarnarbíói í kvöld, laugardag, klukkan 21. Verkið er í tveimur hlutum, er hvor um 15 mínútna... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 790 orð | 5 myndir

Sushigerð: 6 góð ráð

Það krefst mikillar þjálfunar að verða meistari í sushi-gerð, jafnvel mörg ár. Sushi eftir slíka meistara er ómótstæðilega gott. En það þarf hins vegar ekki margra ára þjálfun til að njóta þess að útbúa heimagert sushi. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Tíðar ferðir

WOW Air flýgur beint á Berlín allt árið, að jafnaði þrjá daga í viku á veturna, fjóra til fimm daga í viku á vorin en alla daga vikunnar á sumrin. Flogið er á Schönefeld-flugvöllinn í suðurhluta borgarinnar. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Tískuvikan í New York er nýafstaðin. Þar sýndu nokkrir af helstu...

Tískuvikan í New York er nýafstaðin. Þar sýndu nokkrir af helstu hönnuðum heims vetrarlínur sínar fyrir veturinn 2015/2016. Victoria Beckham, Alexander Wang og Proenza Schouler eru meðal hönnuða sem stóðu upp úr á tískuvikunni. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Uppspuni

Heiðrún Kristjánsdóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, klukkan 15 sýningu í Stúdíó Stafni, Ingólfsstræti 6, sem hún kallar Uppspuna. Verkin á sýningunni eru öll ný þrívíð pappírsverk spunnin upp úr gömlum marglesnum bókum. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Úlfhildur Dagsdóttir verður með fyrirlestur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði...

Úlfhildur Dagsdóttir verður með fyrirlestur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í kvöld, laugardag, klukkan 20. Yfirskriftin er: „Vampýrur: kjaftur og klær“. Fólk er hvatt til að draga fram Vampýruna í sér og mæta í... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð | 17 myndir

Vandaðar vetrarlínur

Tískuvikan í New York kláraðist á föstudaginn. Þar voru línur tískuhúsanna fyrir vetruinn 2015/2016 sýndar. Íslenska veðurfarið gerir það að verkum að flestir íbúar landsins tengja betur við vetrarlínur tískuhúsanna, sem voru heldur betur stórkostlegar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 2971 orð | 6 myndir

Vil halda áfram að lifa lífinu

Ingveldur Geirsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, var gengin fjóra mánuði með sitt annað barn þegar hún greindist með illkynja krabbamein í vinstra brjóstinu. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Villa, Villa, Villa!

Leikvangurinn Villa Park í Birmingham hefur verið heimavöllur enska fótboltaliðsins Aston Villa frá árinu 1897. Aston Villa er á meðal elstu liða í Englandi og hefur í gegnum tíðina gengið vel þótt liðið standi ekki vel nú. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 278 orð | 2 myndir

Yahoo! skoðar hvað er ódýrast

Ferðahluti hinnar geysivinsælu vefsíðu Yahoo! fór í rannsóknarleiðangur í hlutverki erlends ferðalangs á Íslandi og skoðaði hvernig ferðamaðurinn gæti leyft sér eitthvað gott hérlendis en samt ekki endað á kúpunni. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 584 orð | 1 mynd

Yndisleg þögn eftir sprengjugný

Petar Ivancic lærði til prests heima í Serbíu þar sem faðir hans þjónaði sem slíkur hjá rétttrúnaðarkirkjunni. Vegna borgarastríðsins yfirgaf Petar landið ásamt eiginkonu sinni. „Ég er Ólafsfirðingur, búsettur á Akureyri,“ segir hann. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Það er ekki ákveðið en það verður eitthvað fínt...

Það er ekki ákveðið en það verður eitthvað... Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Það er vel hægt að æfa sig í að vera vinur sinn segir Borghildur...

Það er vel hægt að æfa sig í að vera vinur sinn segir Borghildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna. Hún telur sjálfsvinsemd mikilvægan þátt í átt að hamingjuríkara lífi. Við eigum að reynast okkur sjálfum jafn vel og öðrum. Meira
22. febrúar 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Þjóðmál Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

„Maður tekur ekki svona lán nema vera auralaus. Ég freistaðist til að taka smálán fyrir einhverju sem vantaði til heimilisins og náði svo ekki að halda í við að borga og tók fleiri lán. Meira

Ýmis aukablöð

22. febrúar 2015 | Atvinna | 91 orð

Aðbúnaður og þjónusta er sláandi

Ástand mála á hjúkrunarheimilum landsins er áhyggjuefni. Þetta segir í bókun frá fundi stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands sem haldinn var í vikunni. Þar segir að sláandi sé sá aðbúnaður og þjónusta sem aldraðir á hjúkrunarheimilum fái. Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 130 orð | 1 mynd

Bjarni kjörinn formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku í vikunni var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna. Hann tekur við af Tryggva Þór Haraldssyni, forstjóra Rarik, sem gegnt hefur embætti formanns sl. Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 28 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að vera á góðum bát með fínum mannskap og fiska vel. Þetta er í mínum huga bókstaflega lífið sjálft. Oddur Örvar Brynjarsson, matsveinn á Steinunni SH í... Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 271 orð | 1 mynd

Lestrarkeppnin sögð spennandi og skemmtileg

Nemendur Álfhólsskóla í Kópavogi hafa undanfarin ár keppt í lestri barna- og unglingabóka. Um er að ræða spurningakeppni sem heitir Lesum meira og er keppnin tvískipt en það er gert til að koma til móts við þarfir og getu nemenda. Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 432 orð | 3 myndir

Nemar finni sér farveg í starfsnáminu

Nauðsynlegt er að tengja atvinnulífið og skólana betur saman svo þeir svari þörf fyrirtækja fyrir starfsfólk. Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 89 orð

Segja réttindi brotin

Stjórnvöld þurfa hið fyrsta að finna bót á því ófremdarástandi sem ríkir víða á hjúkrunarheimilum. Þetta segir 60+, samtök eldra fólks í Samfylkingunni. Í ályktun segir að á stofnunum sé heimilisfólki ekki sinnt sem vera ber. Meira
22. febrúar 2015 | Atvinna | 182 orð | 1 mynd

Verðlaun efla uppbyggingu

Marel hlaut í vikunni menntaverðlaun atvinnulífsins og var útnefnt Menntafyrirtæki ársins 2015. Á þriðja tug fyrirtækja, lítil sem stór, sem þóttu hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála, hlutu tilnefningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.