Greinar mánudaginn 23. febrúar 2015

Fréttir

23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Atvinnulaus móðir vann 7,4 milljarða kr. í Eurojackpot

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is 47 ára, fimm barna móðir frá Helsingør í Danmörku datt í lukkupottinn þegar hún vann 7,4 milljarða íslenskra króna í Eurojackpot-lottóinu á föstudag. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á stærðfræði

Hátt í 480 kandídatar voru brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands á laugardag. Kristín Ingólfsdóttir, rektor, sagði við athöfnina að mjög brýnt væri að auka áherslu á stærðfræðikennslu á öllum stigum íslenska skólakerfisins. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Ásakanirnar hafa verið ósanngjarnar

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) fólu Capacent nú í janúar að gera úttekt á verslunarrými í matvöruverslunum á Íslandi. Niðurstöður úttektarinnar sýna að fermetrar af verslunarrými á hvern Íslending eru í kringum 3,1. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Blossi til lukku á Smáþjóðaleikum

Lukkudýri Smáþjóðaleikanna 2015 fékk nafnið Blossi á laugardag, en ÍSÍ efndi til nafnasamkeppni í janúar um nafn á lukkudýrinu. Þátttökurétt höfðu allir 4.-7. bekkir í grunnskólum landsins og mátti hver bekkur skila einu nafni. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Brynjur og útlagar á Rósenberg í kvöld

Brynjur og Útlagar, leikarar sem hafa menntað sig í útlöndum, koma saman á Café Rósenberg í kvöld kl. 21 og skemmta. Listafólkið mun leika, syngja og lesa upp úr eigin verkum. Fram koma m. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Bygging slipps til skoðunar

Á síðasta stjórnarfundi Faxaflóahafna var lögð fram greinargerð um skipaverkstöð á Grundartanga, sem yrði blanda af þurrkví og dráttarbraut. „Skipaverkstöðin er eitthvað sem við höfum verið að skoða fyrir framtíðina. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bærinn gerir úttekt á búnaði HB Granda

Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að fá ráðgjafa hjá fyrirtækinu VSÓ til að taka út þann búnað sem HB Grandi hyggst nota í nýrri verksmiðju. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Endurvinnsla verði helsti tekjustofn skáta

Stefnt er að því að flokkun og endurvinnsla á dósum og flöskum verði einn stærsti tekjustofn skátahreyfingarinnar. Þetta segir Bendt H. Bendtsen, verkefnastjóri Grænna skáta í Árbæjarhverfi. Meira
23. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fjölmennt herlið var sent að grafhýsi

Hátt í sex hundruð tyrkneskir hermenn fóru á skriðdrekum og öðrum brynvörðum farartækjum yfir landamærin til Sýrlands aðfaranótt sunnudags. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hannaði sjálfvirkt augnbotnamat

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2015 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Höfðu sætaskipti er lögregla nálgaðist

Í fyrrinótt stöðvuðu lögreglumenn á eftirlitsferð akstur bifreiðar í Heimahverfi. Athygli vakti að par sem var í bifreiðinni hafði sætaskipti á ferð þegar þau urðu vör við lögreglu. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Inflúensan er líklega að ná hápunkti

Inflúensan breiðist enn hratt út en Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir nýjustu tölur frá Landspítalanum benda til að flensan sé að ná hápunkti. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Íbúar hafa lokast inni vegna vatnselgs

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dæmi eru um að íbúar í Öldusölum og Örvarssölum í Kópavogi hafi lokast inni vegna vatnselgs á vegi sem stendur við nærliggjandi fjölbýlishús í Þorrasölum 1-3. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Karlmenn klyfjaðir vöndum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Konudagurinn var í gær í upphafi góu og gerðu margir sér ferð í blómabúð til að kaupa blóm fyrir eiginkonur, mæður eða aðrar kærar konur. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Keppi ekki við einkaaðila í sorphirðu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við teljum að það þurfi að skoða lagarammann og taka mið af þeim breytingum sem hafa orðið á þessum markaði. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kiðlingarnir ylja í kuldanum

Laxamýri| Það var líflegt í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit um helgina, en þá fæddust fjórir kiðlingar, tveir gráhöttóttir og tveir svarthöttóttir. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kljást við erfiðar aðstæður í grennd við Mýrdalsjökul

Erfiðar aðstæður voru í gær til leitar að konu á fertugsaldri við Mýrdalsjökul að sögn Svans Sævars Lárussonar, formanns Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. „Þetta þokast, en alveg ofboðslega hægt,“ sagði Svanur í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Kosið um lögbundin verkefni

Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal standa frammi fyrir því að þurfa að kjósa á milli almennra og lögbundinna verkefna í íbúakosningu Reykjavíkurborgar, Betri hverfi. Meira
23. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Mannfall varð á fjöldasamkomu

Öflug sprengja sprakk í úkraínsku borginni Kharkiv í gærdag með þeim afleiðingum að minnst tveir létu lífið og yfir tíu særðust. Fram kemur á heimasíðu BBC , breska ríkisútvarpsins, að sprengingin hafi orðið á miðri fjöldasamkomu. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Mikið undir í kosningu kennara

Framhaldsskólakennarar ganga til kosninga í vikunni um nýtt vinnumat fyrir framhaldsskóla en kosningin er rafræn og er hægt að kjósa til hádegis á föstudag. „Frá kl. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Norsk-íslenskur þjóðlagabræðingur

Kammerkórinn Hymnodia heldur utan til Noregs á morgun, til samstarfs og tónleikahalds með norskum þjóðlagatónlistarmönnum, Steinari Strøm harðangursfiðluleikara og Haraldi Skullerud slagverksleikara. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Nóg að gera í fiski og skel

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við látum bara vel af okkur þennan veturinn,“ segir Óskar Torfason, framkvæmdastjóri Drangs á Drangsnesi. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men fara víða á þessu ári

Krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men hafa átt mikilli velgengni að fagna og ekkert lát er á. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Óttast alvarlegt slys við skógarhögg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Vöxtur skóga á Íslandi hefur leitt af sér aukna þörf fyrir sérþekkingu og sérhæfingu, ekki síst þegar kemur að grisjun skóganna. Nýlega hóf störf fyrsti skógvélamaður landsins. Meira
23. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Pálmatré skarta hvítum klæðum í Jerúsalem

Mikil kuldalægð gekk yfir Mið-Austurlönd fyrir helgi og fylgdi henni talsverð snjókoma, en það er ekki algengt á þessum slóðum. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Rýmið minna en talið var

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ræðir útgáfu eddukvæða í Hannesarholti

Á rannsóknarkvöldi Félag íslenskra fræða á miðvikudag, 25. febrúar kl. 20 flytur Vésteinn Ólason erindið: Allt orkar tvímælis þá gert er – að gefa út eddukvæði. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Sló í 57 metra á Stórhöfða

Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is Það gustaði óvenjuhressilega um Eyjamenn í fyrrinótt og í gær og þegar verst lét sló í tæpa 60 metra á sekúndu á Stórhöfða. Á var austan fárvirði og snjókoma og varð fljótt þungfært um götur bæjarins. Meira
23. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sóttu jarðneskar leifar sjö manna

Björgunarmönnum hefur tekist að sækja lík sjö verkamanna sem létust er kolanáma í suðvesturhluta Pakistan hrundi að hluta til síðastliðinn fimmtudag. Náman er í héraðinu Baluchistan sem er ríkt af gasi, olíu og steinefnum. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Strandaskelin eftirsótt

Fyrirtækið Strandaskel var stofnað haustið 2011 og eru fyrirtæki í Strandasýslu stærstu eigendur þess. Óskar er framkvæmdastjóri og segir hann að á ýmsu hafi gengið í ræktuninni á köðlum eða línum á afmörkuðu svæði í hreinum Steingrímsfirðinum. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Stund milli veðurstríða Þessum gestum Hörpu þótti greinilega notalegt að skjótast þar inn í gær í veðurofsanum, kasta af sér yfirhöfnum um stund og gæða sér á... Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð

Timbri og áfengi stolið á Suðurnesjum

Þjófnaður á umtalsverðu magni af timbri var tilkynntur lögreglunnar á Suðurnesjum nýverið. Um var að ræða 70 til 80 stykki af svokölluðum „dokahlerum“, sem staflað hafði verið upp þar til þeir yrðu notaðir. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Tub Time Machine 2 Nú er ferðinni heitið fram í tímann og tilgangurinn er að koma í veg fyrir að Lou verði myrtur með skoti í liminn, af leigumorðingja sem einnig er tímaferðalangur. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Vonarglæta í norskum síldarleiðangri?

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Norskir sjómenn og útgerðarmenn hafa síðustu misseri talið að meira kynni að vera af norsk-íslenskri síld í sjónum en fiskifræðingar hafa talið. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vonskuveður og víða glórulaust

Vonskuveður var um allt land í gær og sums staðar glórulaust, sérstaklega á Suðausturlandi. Lokað var fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík og frá Skaftafelli að Kvískerjum vegna veðursins. Meira
23. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Öfgahópar ógna ríkjum Evrópu

Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segir íslamska öfgahópa í Líbíu ógna mjög öryggi evrópskra ríkja. Meira
23. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Öruggur sigur og stórmeistaraáfangi

Björn Þorfinnsson sigraði örugglega og tryggði sér áfanga að stórmeistaratitli á Bunratty-skákmótinu, sem lauk í gær á Írlandi. Björn hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum, en tíu skákmenn kepptu á mótinu. Í öðru sæti varð Lawrence Trent með 5 vinninga. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2015 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Agli merka hótað

Egill Helgason, virtur starfsmaður „RÚV“, fer á límingunum þegar Reykjavíkurbréf birtist á sunnudögum. Meira
23. febrúar 2015 | Leiðarar | 214 orð

Bólusetning hafin

Senn munu sigurhróp grískra kjósenda breytast í reiðiöskur og svo í uppgjafarstunur Meira
23. febrúar 2015 | Leiðarar | 362 orð

Skjöldurinn óhreinkast enn

Nýjar ásakanir gagnvart leyniþjónustustarfsemi Meira

Menning

23. febrúar 2015 | Menningarlíf | 1706 orð | 3 myndir

Næturgalinn þungamiðja í áhrifa sögulegu ljósi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Saltarinn er mín bók. Ekkert rit hefur gripið mig jafn sterkum tökum, ekkert rit annað les ég jafn mikið, nota jafn mikið. Ekkert rit hefur haft jafn mikil áhrif á mig og Saltarinn. Meira
23. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Um síendurtekin svik Júdasar

Ríkissjónvarpið sagði okkur í liðinni viku frá organista sem neytir ekki kjötmetis nú á föstunni. Gott hjá honum, ef það gerir honum gott, þó sá sem hér skrifar sjái ekki ástæðu til að standa í slíku. Meira
23. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 655 orð | 8 myndir

Vonarstræti ótvíræður sigurvegari

Kvikmyndin Vonarstræti var ótvíræður sigurvegari Eddunnar 2015 þegar verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu sl. laugardagskvöld. Vonarstræti hlaut alls tólf Eddur, m.a. Meira

Umræðan

23. febrúar 2015 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

„Er þetta rétt forgangsröðun?“

Er þetta virkilega rétt forgangsröðun?“ Þetta er röksemd sem heyrist einatt þegar einhver talar fyrir auknu frjálslyndi í viðskiptum með áfengi. Meira
23. febrúar 2015 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Horfur á fasteignamarkaðnum í Mið-Flórída 2015

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Margir hagfræðingar spá því að nýbyggingar muni aukast og hækka í verði." Meira
23. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 136 orð

Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson Íslandmeistar í...

Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson Íslandmeistar í tvímenningi Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson sigruðu á Íslandsmótinu í tvímenningi sem fram fór um um þarsíðustu. helgi með 58,1% skor. Meira
23. febrúar 2015 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Raunir rjúpunnar – ákall til nýs umhverfisráðherra

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Að á sama tíma og refastofninn (en aðalfæða refa eru rjúpur) hefur 10-15 faldast, er rjúpnastofninn hruninn langt niður fyrir veiðanleg mörk." Meira
23. febrúar 2015 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Rótarý, umheimurinn, áhrifin og gagnið

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Viðtakandi forseti Rotary International skildi ekkert í því af hverju litháískir rótarýmenn fögnuðu þessum Íslendingi svo mjög." Meira
23. febrúar 2015 | Aðsent efni | 1173 orð | 1 mynd

TiSA – leynisamningar um gagnsæi

Eftir Ögmund Jónasson: "Stuðningur við slíka þjónustuþætti á Landspítalanum myndi þannig kalla á samsvarandi stuðning við Orkuhúsið." Meira
23. febrúar 2015 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Traust ?

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Það mun koma í ljós hversu ljótt þetta mál er frá hendi þeirra er að því standa." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2253 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigurðsson

Aðalsteinn Sigurðsson, f.v. menntaskólakennari, fæddist 18. ágúst 1921 í Aðalstræti 76 á Akureyri. Hann andaðist á Elliheimilinu Hlíð 8. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Ásgeir Hannes Eiríksson

Ásgeir Hannes Eiríksson fæddist í Reykjavík 9. maí 1947. Hann var sonur Sigríðar Ásgeirsdóttur hdl., f. 1927, d. 2007, og Eiríks Ketilssonar, f. 1924, d. 1999. Systkini Ásgeirs samfeðra eru Guðrún Birna Eiríksdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Elísabet Sóley Stefánsdóttir fæddist 14. júní 1977. Hún lést 15. febrúar 2015. Útför hennar fór fram 23. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Erla Lýðsson Hjaltadóttir

Erla Lýðsson Hjaltadóttir fæddist 8. janúar 1930 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 14. febrúar 2015. Foreldrar Erlu voru Hjalti Lýðsson frá Hjallanesi í Landsveit, kaupmaður og forstjóri, f. 2.4. 1900, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Fjóla Edilonsdóttir

Fjóla Edilonsdóttir fæddist á Barmi á Skarðsströnd 8. maí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Stykkishólms 16. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Edilon Georg Guðmundsson og Elín Stefánsdóttir. Hinn 27. maí 1951 giftist Fjóla Benedikti Jónssyni, f. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3726 orð | 1 mynd

Guðrún J. Vigfúsdóttir

Guðrún Jóhanna Vigfúsdóttir fæddist á Grund í Þorvaldsdal, Árskógshr., Eyjafirði 3. nóvember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, 9. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Gylfi Helgason

Gylfi Helgason fæddist 30. október 1942. Hann lést 6. febrúar 2015. Útför hans fór fram 21. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Ingimar Kristinn Þorsteinsson

Ingimar Kristinn Þorsteinsson fæddist í Hafnarfirði 17. september 1953. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 14. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristinn Ingimarsson, járnsmiður frá Reykjavík, f. 6. júní 1932, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Kristín Sveinsdóttir

Kristín Sveinsdóttir fæddist 14. febrúar 1924 á Ósabakka á Skeiðum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dalbraut 12. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Auðbjörg Káradóttir frá Ósabakka á Skeiðum og Sveinn Gestsson frá Húsatóftum á Skeiðum. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2015 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ferdinand Árnason

Sveinbjörn Ferdinand Árnason fæddist 18. september 1933. Hann lést 13. febrúar 2015. Útför hans fór fram 21. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

AmEx tapar mikilvægu dómsmáli

Bandarískur dómstóll úrskurðaði á fimmtudag að greiðslukortarisinn American Express gæti ekki meinað seljendum að bjóða notendum annarra korta lægri verð eða hvetja með öðru móti til að greiða með annarri kortategund. Meira
23. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Eimskip með áhuga á Sæferðum

Eimskipafélag Íslands hf. og Sæferðir ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um möguleg kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda. Meira
23. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Franskir fjárfestar með áhyggjur af nýjum lögum

Hópur áhrifamikilla fjárfesta hefur skrifað fjörutíu stærstu fyrirtækjum Frakklands bréf sem hvetur þau til að nýta sér undanþáguákvæði laga sem þingið samþykkti í apríl síðastliðnum. Meira
23. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Grískur samningur lyftir evru og Wall Street

Evran hækkaði lítillega gagnvart bandaríkjadal á föstudag vegna frétta af samkomulagi grískra stjórnvalda og Evruhópsins svokallaða. Þrátt fyrir hækkun föstudagsins veiktist evran um 0,1% gagnvart dal þegar litið er á vikuna alla. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2015 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Fréttir af landsbyggðinni

Feykir.is er fréttavefur samnefnds héraðsfréttablaðs á Norðurlandi vestra, Feykis, sem komið hefur út í nokkra áratugi. Það er alltaf gaman að skoða fréttamiðla sem birta efni úr héraðinu og nærsveitinni. Meira
23. febrúar 2015 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...fræðist um flæði fólks

Jóhanna Rósa Arnardóttir, félags- og menntunarfræðingur heldur erindið, Flæði ungmenna frá skóla yfir á vinnumarkað, á miðvikudaginn 25. febrúar frá 16.20 til 17.05, í Stakkahlíð. Meira
23. febrúar 2015 | Daglegt líf | 690 orð | 5 myndir

Markmiðið að framkalla gleði og hlátur

Leikfélag Kópavogs frumsýndi á dögunum farsa eftir Paul Slade Smith. Meira
23. febrúar 2015 | Daglegt líf | 108 orð | 2 myndir

Norman dafnar vel undir móðurlegri umsjón starfsfólks

Þessi litli kengúruungi dafnar vel í dýragarðinum í Krefeld í Þýskalandi. Hann hefur verið nefndur Norman. Starfsmenn dýragarðsins hafa þurft að hugsa vel um hann frá því hann fæddist í september á síðasta ári. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2015 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Dc7 8. a4 Be7 9. Be2 0-0 10. 0-0 Rbd7 11. Rd2 b6 12. g4 Bb7 13. g5 Re8 14. Rc4 Dd8 15. h4 b5 16. axb5 axb5 17. Hxa8 Dxa8 18. Rxb5 Bxe4 19. Rcxd6 Rxd6 20. Rxd6 Bxd6 21. Dxd6 Bf5 22. Meira
23. febrúar 2015 | Í dag | 27 orð

21.00 * Lífsstíll Þáttur um útivist, mannrækt og heilsu. Umsjón...

21.00 * Lífsstíll Þáttur um útivist, mannrækt og heilsu. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21.30 * Hringtorg Samtal um rekstur og viðskipti. Umsjón: Hulda Bjarnadóttir Endurt. allan... Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Ásta Dröfn Björgvinsdóttir

30 ára Ásta er Akureyringur og er hjúkrunarfræðingur í fæðingarorlofi. Maki: Ásgeir Halldórsson, f. 1982, rafvirkjanemi. Dóttir: Vilborg Hrefna, f. 2014. Foreldrar: Björgvin Þórsson, f. 1960, smiður, bús. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Björn Ívar Karlsson

30 ára Björn Ívar er úr Eyjum, býr í Rvík og er skákkennari í grunnskólum Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Maki: Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, f. 1983, forstöðuk. á frístundaheimili. Börn: Emma Sól, (stjúpd.) f. 2006, og Ásta Lovísa, f. 2012. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Býður elskunni til 33 ára út að borða

Ég var nú ekki farinn að leiða hugann að afmæli mínu, svo það er nú allur spenningurinn,“ sagði Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, þegar blaðamaður hafði samband við hann fyrir helgi. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Dóra Þórhallsdóttir

Frú Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú fæddist í Reykjavík 23.2. 1893. Foreldrar hennar voru Þórhallur Bjarnarson, prófastur í Reykholti, forstöðumaður Prestaskólans, alþm. og biskup Íslands, og k.h., Valgerður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 548 orð | 4 myndir

Íþróttaálfur og fjörkálfur austan af fjörðum

Ída fæddist á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 23.2. 1975 og ólst upp á Seyðisfirði. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Jón Orri Sigurðarson

30 ára Jón Orri er Reykvíkingur og er tölvunarfræðingur hjá Maskínu rannsóknum. Maki: Sunna Guðmundsdóttir, f. 1990, er í fæðingarorlofi. Börn: Hrafnkell Orri, f. 2013, og Kormákur Kári, f. 2014. Foreldrar: Sigurður Jónsson, f. Meira
23. febrúar 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

„[A]ldrei hef ég flóa frið/ fyrr en ég verð grafinn“ yrkir Páll Ólafsson. Flóin var annað helsta húsdýr okkar, hitt var lúsin. Og báðar illa séðar. Apar hafa þó vit á að nytja þessa stofna. Meira
23. febrúar 2015 | Í dag | 22 orð

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar...

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjanesbæ Tómas Ingi Magnússon fæddist 18. mars 2014. Hann vó 4.065 g...

Reykjanesbæ Tómas Ingi Magnússon fæddist 18. mars 2014. Hann vó 4.065 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Magnús Ingi Oddsson og Halldóra... Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Siglufirði Kristján Ingi Elfuson fæddist 27. mars 2014 kl. 02.41. Hann...

Siglufirði Kristján Ingi Elfuson fæddist 27. mars 2014 kl. 02.41. Hann vó 3.580 g og var 51 cm langur. Móðir hans er Elfa Sif Kristjánsdóttir... Meira
23. febrúar 2015 | Fastir þættir | 1472 orð | 9 myndir

Skátar flokka og endurvinna dósir í Árbænum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í meira en tvo áratugi hefur skátahreyfingin á Íslandi tekið að sér að safna dósum og flöskum til flokkunar og endurvinnslu. Meira
23. febrúar 2015 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gróa Loftsdóttir 85 ára Helga G. Meira
23. febrúar 2015 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Vandinn sem sívaxandi ferðamannastraumur hingað til lands hefur skapað er mikið álag á fáa vinsæla staði. Átroðsla og umhverfisspjöll eru birtingamynd þessa. Meira
23. febrúar 2015 | Í dag | 298 orð

Vísa um góu og flett bókum á náttborðinu

Að fornu tímatali hefst góa með sunnudegi í 18. viku vetrar, sem var í gær. Ólafur Stefánsson orti: Í pottum er maturinn mallaður mustarður steyttur og sallaður. Þreyð var Þorraskinn svo þokast Góa inn og réttilega konudagur kallaður. Meira
23. febrúar 2015 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. febrúar 1927 Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld lést, 79 ára. Hann bjó lengst af í Edinborg. Sveinbjörn samdi á annað hundrað tónverk en er þekktastur fyrir lofsönginn Ó, Guð vors lands! 23. febrúar 1983 Video-son hætti útsendingum. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Aníta áfram fimmta á heimslistanum

Aníta Hinriksdóttir hafnaði í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á Sainsbury Grand Prix-frjálsíþróttamótinu innanhúss í Birmingham á Englandi á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Arna Sif var óstöðvandi

Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona í handknattleik, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hennar, SK Aarhus, vann Skive, 31:25, í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 637 orð | 4 myndir

Áfram líf í toppbaráttunni

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hulda Dagsdóttir sá til þess að áfram er spenna í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handknattleik. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Belgía Lokeren – Mouscron 1:0 • Sverrir Ingi Ingason lék...

Belgía Lokeren – Mouscron 1:0 • Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn með Lokeren. Cercle Brugge – Zulte-Waregem 2:2 • Arnar Þór Viðarsson þjálfar Cercle Brugge. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Endurkoma sænska glysrokksins?

England Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Aukin harka hefur færst í baráttuna um Meistaradeildarsæti í ensku knattspyrnunni eftir leiki helgarinnar. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

England Swansea – Manchester United 2:1 • Gylfi Þór...

England Swansea – Manchester United 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 74 mínúturnar með Swansea. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

FC Köbenhavn – Vestsjælland 2:0 • Björn Bergmann Sigurðarson...

FC Köbenhavn – Vestsjælland 2:0 • Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði FCK og Rúrik Gíslason kom inná fyrir hann á 63. mínútu. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 192 orð

Fjórða sætið komið í hendur Haukakvenna

Haukar eru komnir með gott tak á fjórða sætinu í Olís-deild kvenna eftir öruggan sigur á HK, 33:23, á Ásvöllum á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Glæsilegt lokamót Jóhönnu

Jóhanna Gerða Gústafsdóttir var um helgina kjörin sundkona ársins í C-deild bandarísku háskólamótanna og jafnframt besti sundmaðurinn á lokamóti deildakeppninnar. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Guðfinnur fékk líka gull á NM

Íslendingar kræktu á laugardag í annan Norðurlandameistaratitil unglinga í kraftlyftingum en þá lauk Norðurlandamótinu í Finnlandi. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Hellas Verona – Roma 1:1 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Hellas Verona – Roma 1:1 • Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Verona og lagði upp mark liðsins sem er í 15. sæti af 20 liðum. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 690 orð | 2 myndir

Hver hefði trúað því að við fögnuðum Esjusigri?

Íshokkí Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Afar athyglisverð staða er komin upp á Íslandsmótinu í íshokkí karla. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Björgvin Björgvinsson náði bestum árangri íslensku keppendanna á vetrarólympíuleikunum í Vancouver þegar hann hafnaði í 43. sæti í svigkeppni leikanna 23. febrúar 2010. • Björgvin fæddist 1980 á Dalvík. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Kaupir Hollywood kvikmyndaréttinn?

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Varla getur það dregist út mánuðinn að Sigurjón Sighvatsson eða Baltasar Kormákur tryggi sér kvikmyndaréttinn að bikarúrslitum karla árið 2015. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna, úrslitaleikur: Egilshöll: Valur...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna, úrslitaleikur: Egilshöll: Valur – KR... Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: La Rioja – París SG 35:33 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: La Rioja – París SG 35:33 • Róbert Gunnarsson skoraði 9 mörk fyrir PSG. * Lokastaðan: Kiel 18, París SG 12, Zagreb 12, La Rioja 9, Brest 6, Metalurg 3. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

M oggamaður leiksins

Jeremy Atkinson Tókst að sýna hvers vegna Stjarnan fékk hann til sín í stað Jarrid Frye. Skoraði 31 stig, tók 9 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og stal boltanum þrívegis. Skoraði síðustu stig leiksins á vítalínunni. Hitti úr 11 af 15 skotum... Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – Grótta 22:22 Valur – ÍR 28:18...

Olís-deild kvenna Fram – Grótta 22:22 Valur – ÍR 28:18 KA/Þór – Fylkir 23:25 Selfoss – ÍBV 27:25 Haukar – HK 33:23 Staðan: Grótta 181521476:34632 Fram 171412456:36629 Stjarnan 171403414:37328 Haukar 181206455:40124 ÍBV... Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Real Sociedad – Sevilla 4:3 • Alfreð Finnbogason kom inn á...

Real Sociedad – Sevilla 4:3 • Alfreð Finnbogason kom inn á hjá Real Sociedad á 81. mínútu. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 73 orð

Sex gegn Færeyjum

Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu unnu stórsigur á A-landsliði Færeyja, 6:1, í vináttulandsleik í Fífunni í gær. Færeyingar skoruðu fyrst en Erna Guðjónsdóttir jafnaði og staðan var 1:1 í hálfleik. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Sjalda n hef ég orðið vitni að öðrum eins fagnaðarlátum og þegar...

Sjalda n hef ég orðið vitni að öðrum eins fagnaðarlátum og þegar Garðbæingar fögnuðu bikarmeistaratitlinum með sauðtryggum stuðningsmönnum um leið og boltinn skoppaði af körfuhringnum. Hörðustu stuðningsmenn Stjörnunnar hljóta að vera orðnir ofdekraðir. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 660 orð | 5 myndir

Sparihliðar sýndar

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Grindavík varð á laugardaginn bikarmeistari kvenna í körfuknattleik í annað sinn í sögu félagsins þegar liðið vann sterkt lið Keflavíkur 68:61 í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sterkari staða hjá Real Madrid

Real Madrid jók í gærkvöld forskot sitt í spænsku knattspyrnunni í fjögur stig þegar liðið vann Elche 2:0 á útivelli. Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídinga og endaði sá síðarnefndi þar með þriggja leikja markaþurrð sína. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Stjarnan – KR 85:83

Laugardalshöll, Powerade-bikar karla, úrslitaleikur, laugardag 21. febrúar 2015. Gangur leiksins : 7:6, 7:13, 18:16, 22:23, 29:27, 31:33, 36:42, 38:50, 42:55, 54:60, 60:63, 63:68 , 65:70, 73:79, 77:83, 85:83. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 122 orð

Stjarnan rauf sigurgöngu Gerplu

Sögulegur atburður átti sér stað á WOW-mótinu í hópfimleikum á Akureyri á laugardaginn þar sem kvennalið Stjörnunnar sigraði. Þar með batt liðið enda á 10 ára sigurgöngu kvennaliðs Gerplu sem ekki hafði tapað síðan árið 2005. Stjarnan hlaut 56.149 stig. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Stórmeistarajafntefli hjá Dagnýju og Bayern

Dagný Brynjarsdóttir tók í gær þátt í einum stærsta leik heimsknattspyrnunnar hjá félagsliðum í kvennaflokki þegar Bayern München tók á móti Þýskalands- og Evrópumeisturum Wolfsburg í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Þýskalandi. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – Visby 79:61 • Sigrún Sjöfn Ámundadóttir...

Svíþjóð Norrköping – Visby 79:61 • Sigrún Sjöfn Ámundadóttir lék í 23 mínútur með Norrköping og skoraði 7 stig, tók 4 fráköst og átti 4 stoðsendingar. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Sævar og Brynjar komust ekki í úrslit

Skíðagöngukapparnir Sævar Birgisson og Brynjar Leó Kristinsson kepptu í gær í liðasprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta í Svíþjóð en komust ekki upp úr sínum riðli. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Vann titil með þriðja félagi

Sverrir Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, vann á laugardaginn titil með þriðja félaginu sem þjálfari. Sverrir hafði áður gert kvennalið Keflavíkur að Íslandsmeisturum 2005 og Njarðvík varð bæði Íslands- og bikarmeistari undir hans stjórn... Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Willem II – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék ekki með Ajax...

Willem II – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék ekki með Ajax vegna meiðsla. GA Eagles – AZ Alkmaar 0:2 • Aron Jóhannsson lék ekki með AZ vegna meiðsla. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Wolfsburg – Hertha Berlín 2:1 Hamburger SV – Gladbach 1:1...

Wolfsburg – Hertha Berlín 2:1 Hamburger SV – Gladbach 1:1 Köln – Hannover 1:1 Augsburg – Leverkusen 2:2 Freiburg – Hoffenheim 1:1 Mainz – Eintracht Frankfurt 3:1 Paderborn – Bayern München 0:6 Schalke –... Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Þetta er bara fótbolti

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég veit ekkert um fótboltann í Kína og hef ekki miklar áhyggjur af því. Meira
23. febrúar 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Öll Íslendingaliðin í 16 liða úrslitin

Öll Íslendingaliðin í Meistaradeild karla í handknattleik, sex talsins, eru komin í 16 liða úrslit keppninnar. Lokaumferð riðlakeppinnar lauk í gær og dregið verður til 16 liða úrslitanna á morgun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.