Greinar laugardaginn 28. febrúar 2015

Fréttir

28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

17% hafa prófað rafsígarettur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is 17,1% tíundubekkinga í grunnskóla hefur reykt rafsígarettur einhvern tímann um ævina. Í níunda bekk er hlutfallið 12,1% og 7% í áttunda bekk. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

694 einbreiðar brýr á vegum landsins

Alls eru 694 einbreiðar brýr í íslenska þjóðvegakerfinu og er meðalaldur þeirra 50 ár. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Alls eru 1. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Afkoma Strætó var jákvæð í fyrra

Afkoma Strætó bs. var jákvæð um 370 milljónir króna árið 2014 samkvæmt ársreikningi sem samþykktur var af stjórn á fundi hennar í gær, 27. febrúar. Þetta er sjötta árið í röð sem afkoma fyrirtækisins er jákvæð. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ali ekki á ótta

Áhættumat ríkislögreglustjóra um hryðjuverkaógn var kynnt fyrir nefndarmönnum í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gærmorgun. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 975 orð | 4 myndir

Allir bitar holdanautsins eru góðir

Hjónin Þórarinn Jónsson og Lisa Sascha Boije af Gennaes búa á bænum Hálsi í Kjós. Þar reka þau verslunina Matarbúrið sem er sérverslun með ungnautakjöt. Kjötið er af holdagripum sem eingöngu eru fóðraðir á grasi og finnst það glöggt á bragðinu. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Áfengisfrumvarpið úr nefnd

Frumvarp um smásölu áfengis var afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær og fer nú til 2. umræðu á þingi. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ánægja með starfsemi Fæðingarorlofssjóðs

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Fæðingarorlofssjóður hefur starfað á Hvammstanga frá árinu 2007. Þá leigði sjóðurinn stærstan hluta efri hæðar Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

„Þetta er nú meiri vitleysan í ykkur“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Viðbrögð lesenda Morgunblaðsins við „öfuga blaðinu“ í gær voru nokkuð sterk. Almennt voru þau jákvæð og skemmtilegar umræður sköpuðust á samfélagsmiðlum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bílum deilt í 71.500 skipti

Birgir Þór Halldórsson forritari stofnaði vefinn samferða.net árið 2005. Síðan hafa ríflega 71.500 bílferðir verið skipulagðar í gegnum síðuna og hlaupa farþegar því líklega á hundruðum þúsunda. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bókasafnið fyrir börnin

Um helgina verða ýmsir viðburðir fyrir börn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi, Spönginni og í Grófinni. Á vefsíðu safnsins má sjá dagskrána en þar ber helst að nefna að í dag, kl. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Breytt launakjör hjá Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur undanfarið gert breytingar á einstaklingsbundnum kjörum ýmissa starfsmanna sinna vegna sparnaðar í rekstri. Hjá sveitarfélaginu vinna um 1.000 manns og er hluti þeirra í Starfsmannafélagi Suðurnesja. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Laugardalsvöllur Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hófst í gær og eins og í fyrra fer vel um bækur og menn í rými undir vestari stúku... Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Eignamiðlun á Grensásveg

Nú um helgina mun elsta fasteignasala landsins flytja starfsemi sína úr Síðumúla í Reykjavík og niður á Grensásveg 11. Eignamiðlun hefur starfað frá árinu 1957 og fagnar því 58 ára afmæli á þessu ári. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eivör samþykkt en Eilithya ekki

Mannanafnanefnd hefur á undanfarinni viku úrskurðað um sex nöfn. Kvenmannsnöfnin Eivör og Júlína voru samþykkt af nefndinni og verða færð á mannanafnaskrá. Þá voru karlkynsnöfnin Tíbor og Antóníus einnig samþykkt sem og millinafnið Úlfdal. Meira
28. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 202 orð

Endurheimtu dóttur sína eftir 17 ár

Celeste og Morné Nurse hafa endurheimt dóttur sína, 17 árum eftir að henni var rænt af fæðingardeild sjúkrahúss í Höfðaborg í Suður-Afríku. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Enginn látist í umferðarslysi í sex mánuði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í dag eru liðnir sex mánuðir frá því að banaslys varð í umferðinni hér á landi. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Erfitt með samgöngur norður í Árneshrepp

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Frá áramótum hafa flugsamgöngur gengið erfiðlega norður í Árneshrepp á Ströndum og oft hefur þurft að fresta eða aflýsa flugi. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Fari fólk til útlanda þarf bólusetningu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fullorðnir einstaklingar, sem ekki hafa verið bólusettir gegn mislingum, eða eru í óvissu um það, geta farið á næstu heilsugæslustöð og óskað eftir bólusetningu. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Ferðast yfir fjallvegi til að keppa

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Knapinn Ísólfur Líndal Þórisson vílar ekki fyrir sér að keyra um 300 km vegalengd til að taka þátt í meistaradeildinni í hestaíþróttum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fjárbúið verður leigt einstaklingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landbúnaðarháskóli Íslands hefur auglýst til leigu fjárbúið á Hesti í Borgarfirði. Fyrirtæki skólans, Grímshagi, sem rekið hefur búin á Hesti og á Hvanneyri, hefur safnað upp miklum skuldum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fleiri tíundubekkingar hafa prófað rafrettur en venjulegar sígarettur

Fleiri tíundubekkingar hafa prófað að reykja rafsígarettur en venjulegar sígarettur. Þetta kemur fram í nýrri könnun Rannsókna og greininga við Háskólann í Reykjavík. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Flestir felldu matið

Guðni Einarsson Anna Marsibil Clausen Framhaldsskólakennarar í ríkisreknum framhaldsskólum og Tækniskólanum felldu nýtt vinnumat. Niðurstaða atkvæðagreiðslu um vinnumatið lá fyrir í gær. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fólk bólusett með kúabólu

Hvernig er orðið bólusetning komið til, sem notað er um meðferð gegn smitsjúkdómum? Haraldur Briem kann söguna á bak við það, en líkast til hefur íslenskan skapað sér sérstöðu í þessum efnum sem mörgum öðrum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fólk getur fengið mislingasprautu

Fullorðnir einstaklingar, sem ekki hafa verið bólusettir gegn mislingum eða eru í óvissu um það, geta farið á næstu heilsugæslustöð og óskað eftir bólusetningu. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð

Framboð ríflega tvöfaldast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framboð gistirýma í Reykjavík og nágrenni á gistivefnum airbnb var 137% meira í janúar en í sama mánuði í fyrra og voru alls 1.300 rými í boði. Aukningin á landinu öllu var 133% og voru gistirýmin alls 1.500. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 250 orð

Framkvæma þarf fyrir 50 milljarða á næstu árum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Glóð ekki sjáanleg

Engin glóð sást á gosstöðvunum í Holuhrauni þegar flogið var í þyrlu yfir svæðið í gær. Á vefsíðu Veður-stofu Íslands segir að svo virðist sem kvikuflæði sé lokið. Ný og heit kvika kemur því ekki lengur upp um gíga í Holuhrauni. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Greinar á silfurreyninum brotnar

Í gærmorgun þegar jarðvegsframkvæmdir hófust á lóðinni Grettisgötu 17 tókst ekki betur til en svo, að a.m.k. fimm greinar á silfurreyninum 106 ára voru brotnar. Brynja Dögg Friðriksdóttir, íbúi við Grettisgötu, er ósátt við það hvernig til hefur tekist. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Grunnskólakennarar samþykktu

Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara (FG) sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu um nýtt vinnumat samþykkti að taka það upp. Atkvæðagreiðslunni lauk í gær en hún stóð í rúma viku. Á kjörskrá voru 4.453 og atkvæði greiddu 2.942 eða 66,1%. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Gæsahúð í hvert skipti sem hún kom í Hvíta húsið

„Þetta var ótrúlegur tími og mikil forréttindi fyrir mig að fá tækifæri til að gegna þessu starfi. Ég fékk gæsahúð í hvert skipti sem ég gekk inn um hlið Hvíta hússins. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gæti hafist árið 2017

Landsvirkjun gerði í gær samning um kaup á 45 MW vélasamstæðu fyrir Þeistareykjavirkjun af fyrirtækjunum Fuji Electric og Balcke Dürr. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að virkjunin, sem er jarðvarmavirkjun, geti hafið rekstur haustið 2017. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Heimskreppan ól af sér deilihagkerfið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Deilihagkerfið er komið til að vera. Það er ekki lengur bundið við jaðarhópa heldur er útbreiðslan orðin almenn. Ný tækni lækkar viðskiptakostnað mikið og auðveldar nýjum hópum að stunda viðskipti. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kattfimir krakkar boða vor í lofti við Langholtsskóla

Veðrið í Reykjavík hefur ekki verið árennilegt undanfarna daga og hver lægðin birst á fætur annarri. Vinkonurnar Þórkatla og Helena létu það ekki á sig fá í gær og klifruðu í trjánum líkt og vinsælt er að gera á sumrin. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leynast gersemar hjá þér?

Á undanförnum árum hafa greiningardagar svokallaðir, á Þjóðminjasafni Íslands, verið afar vel sóttir. Á morgun, sunnudaginn 1. mars, á milli klukkan 14 og 16 taka sérfræðingar Þjóðminjasafnsins á móti fólki með eigin gripi til greiningar. Meira
28. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Listflug á logandi föstudagskvöldi

Flugvélar í listflugi á „logandi föstudagskvöldi“ á alþjóðlegri flugsýningu sem haldin er á tveggja ára fresti á Avalon-flugvelli í grennd við Melbourne í Ástralíu. Áætlað er að um 180. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lýður Björnsson, sagnfræðingur og kennari

Lýður Bakkdal Björnsson, sagnfræðingur og kennari, lést á Vífilsstöðum 25. febrúar á 82. aldursári. Lýður fæddist 6. júlí 1933 í Bakkaseli í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Foreldrar hans voru Valgerður Elín Andrésdóttir, húsmóðir, og Björn Lýðsson, bóndi. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Miðlun upplýsinga ekki studd viðhlítandi heimild

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafði ekki heimild til að senda Gísla Frey Valdórssyni, fyrrum aðstoðarmanni innanríkisráðherra, greinargerð um nígeríska hælisleitandann Tony Omos. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Misjafnar reglur um áfengisauglýsingar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
28. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 249 orð

Múlla Krekar handtekinn fyrir að hvetja til drápa

Lögreglan í Noregi hefur handtekið múlla Krekar, umdeildan íslamista, eftir að hann fór lofsamlegum orðum um árásina á byggingu háðsritsins Charlie Hebdo í París. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Myndir ársins sýndar

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2014 verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 15.00 í Gerðarsafni í Kópavogi. Á sýningunni eru að þessu sinni 116 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr 905 myndum 24 blaðaljósmyndara. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Nýja leiðslan mun gerbreyta frárennslismálum

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Í vetur hefur verið unnið við að leggja stóra fráveitulögn eftir Sjávargötu. Tengist hún við lögn sem liggur í gegnum hafnarsvæðið en hún var lögð fyrir nokkrum árum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Óvissustig á Vestfjörðum endurmetið í dag

Óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum og hættustigi á sunnanverðum Vestfjörðum var aflétt í gær. Enn er óvissustig vegna snjóflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og verður það endurskoðað í dag. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Óvíst hvað um er að ræða

„Við höfðum heyrt að það væri verið að fikta með rafsígarettur en ég hefði haldið að þetta væri minna,“ segir Jón um niðurstöðurnar. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ríkiseignir taka til starfa 1. mars

Jarðaumsýsla fjármála- og efnahagsráðuneytisins og fasteignaumsýsla Fasteigna ríkissjóðs sameinast 1. mars í Ríkiseignum. Meginhlutverk þeirra er hagkvæm og skilvirk umsýsla eigna, að sögn fjármála- og efnahagsráðuneytis. Meira
28. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sagði já þrátt fyrir efasemdir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þýska þingið samþykkti í gær áform um að framlengja fjárhagsaðstoð Evrópusambandsins við Grikkland með miklum meirihluta atkvæða þrátt fyrir efasemdir meðal Þjóðverja um að landið endurgreiði skuldir sínar. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 936 orð | 2 myndir

Setja tollverndina á oddinn

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Tollverndin er okkar stærsta mál enda hefur hún mikil áhrif á kjör bænda. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Staða ríkissjóðs batnar

Arður sem rennur til ríkissjóðs af starfsemi Landsbankans vegna rekstrarársins 2014 verður 240% hærri en gert var ráð fyrir í fjárlögum sem samþykkt voru á Alþingi 16. desember síðastliðinn. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Styðja þrjá viðburði

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík og Lexus á Íslandi undirrituðu á dögunum eins árs samstarfssamning þess efnis að Lexus styðji við þrjá fyrirhugaða tónlistarviðburði á starfsárinu. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Svipmiklir hegrar í Heiðmörk

Svipmiklir hegrar með mikið vænghaf hafa vakið athygli í Heiðmörk og víðar á suðvesturhorninu í vetur. Það er ekki nýtt að hegrar sjáist hér á vetrum og segir Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur, ekki ólíklegt að þeir fari að verpa hér á landi. Meira
28. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ugla veldur skelfingu með tugum árása

Yfirvöld í hollenska bænum Purmerend hafa hvatt íbúa hans til að vopnast regnhlífum þegar þeir eru úti við á kvöldin vegna dularfullrar hrinu árása uglu sem hefur hrellt bæjarbúana. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Undirskriftir vantaði Í minningagrein um Unni Jónasdóttur í blaðinu í...

Undirskriftir vantaði Í minningagrein um Unni Jónasdóttur í blaðinu í gær, 27. febrúar, bls. 15, vantaði undirskrift barna hennar, en þau eru Sigurjón Ragnar, Guðmundur, Rúnar Þór, Fanney Dóra og Guðrún. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ungmenni eru víða þungsvæf

„Rétt er að benda á, að svefnhöfgi unglinga að morgni til er þekkt vandamál í öðrum löndum, einnig þeim sem seinka klukkunni að vetri til. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 10 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Into the Woods Norn nokkur ákveður að veita þekktustu persónum úr sagnaheimi Grimm-bræðra ærlega ráðningu. Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 14.00, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 14.00, 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Útför Páls H. Pálssonar

Útför Páls H. Pálssonar útgerðarmanns var gerð frá Grindavíkurkirkju í gær. Séra Elínborg Gísladóttir jarðsöng. Karlakór Keflavíkur söng undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Meira
28. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Vigdís var valin brautryðjandi

Brautryðjandinn, árleg viðurkenning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, var veittur í þriðja sinn á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica sl. fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2015 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Afvegaleiðum ekki þarfa umræðu

Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, viðraði í fyrirspurnatíma á þingi í gær áhyggjur af því að lögreglunni yrðu veittar auknar heimildir til rannsókna. Meira
28. febrúar 2015 | Leiðarar | 431 orð

Fyrstu skotin

Átökin á milli Obama og nýja þingsins eru að hefjast fyrir alvöru Meira
28. febrúar 2015 | Leiðarar | 131 orð

Mikilvægi hafrannsókna

Haldgóð þekking á undirstöðum þjóðarbúsins er nauðsyn Meira

Menning

28. febrúar 2015 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

4 plús 47 á 15.15 í Norræna húsinu

4 + 47 á 15.15 hljómar kannski eins og stærðfræðiformúla en er það þó ekki. Um er að ræða 4 fiðlustrengi ásamt 47 hörpustrengjum sem Laufey Sigurðardóttir og Elísabet Waage leika á í tónleikaseríunni 15. Meira
28. febrúar 2015 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Alvöru karlmenn í Sláturhúsinu

Ljósmyndasýning Sæbjargar Freyju Gísladóttur, Alvöru karlmenn , verður opnuð í dag kl. 16 í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Meira
28. febrúar 2015 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Á slóðum íslenskra myndlistarkvenna

Birna Þórðardóttir mun leiða göngu um miðborg Reykjavíkur á morgun kl. 14 þar sem komið verður við á markverðum stöðum sem tengjast sögu íslenskra myndlistarkvenna. Meira
28. febrúar 2015 | Leiklist | 724 orð | 1 mynd

„Egóið að þvælast fyrir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Bestu lög Peters Gabriels og Genesis

Bestu lög Peters Gabriels og Genesis verða flutt á tónleikum í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Finna fyrir endimörkum líkamans

Gjörningurinn Draumastaða – Um hið andlega í listinni verður fluttur í dag kl. 17 í Kaffistofunni sem er við hlið Kling & Bang-gallerísins að Hverfisgötu 42. Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Frá Megasi til Stuð manna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin sprellfjöruga hljómsveit Grísalappalísa heldur útgáfutónleika á Gauknum í kvöld kl. 22 og um upphitun sjá hljómsveitin Börn og Teitur Magnússon. Meira
28. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Jafn ferskt og í upphafi

Ég hef undanfarin kvöld hlustað á nokkra þætti af barna-, unglinga- og fjölskylduskemmtuninni Leynifélaginu á Rás 1, bæði þá sem eru í beinni útsendingu en einnig þá sem má finna á Sarpinum og hafa safnast upp. Meira
28. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Lokahelgi hátíðarinnar Stockfish

Stockfish – evrópskri kvikmyndahátíð í Reykjavík, lýkur nú um helgina í Bíó Paradís og á dagskrá verða þrjár kvikmyndir sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin og þar af sú sem hlaut verðlaunin, Ida . Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Lokatónleikar vetrarins

Strengjakvartettar eftir Ludwig van Beethoven og Oliver Kentish munu hljóma á lokatónleikum vetrarins á vegum Kammermúsíkklúbbsins sem fram fara í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld kl. 19.30. Meira
28. febrúar 2015 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd

Mennskar hliðar tölvunnar til skoðunar á nýrri sýningu

MSSS nefnist sýning Arnars Ómarssonar sem opnuð verður í vestursal Listasafnsins á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15. Meira
28. febrúar 2015 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegt samneyti manns við náttúru

Tvívængja / Abreast nefnist sýning eftir Unndór Egil Jónsson sem opnuð verður í Nýlistasafninu í dag milli kl. 16 og 18. Unndór er fæddur árið 1978 og býr og starfar í Reykjavík. Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Ó...þakkir...

Unthanks virða öll mæri að vettugi og þjóðlagatónlistarheimurinn, sem á það til að vera einstaklega íhaldssamur, hefur nálgast þær af tortryggni. Meira
28. febrúar 2015 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Sólóar, Skúli og Claudio Puntin

Helgin verður viðburðarík í menningarhúsinu Mengi. Í kvöld kl. 21 býður Reykjavík Dance Festival völdum danshöfundum að takast á við að skapa sóló þar sem orð og texti eru eini miðillinn, undir yfirskriftinni Speaking Solos . Annað kvöld kl. Meira
28. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Sýna kvikmyndaverk eftir Cai Ulrich von Platen

Kvikmyndaverkið SUM eftir danska myndlistarmanninn Cai Ulrich von Platen verður frumsýnt í Herðubreið, bíósal á morgun, sunnudag, kl. 16. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skaftfelli – myndlistarmiðstöð Austurlands. Meira
28. febrúar 2015 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Unnið með innsæið að leiðarljósi

Fjöltengi nefnist samsýning sem verður opnuð í Ekkisens í kvöld kl. 20. Meira
28. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Viðhafnarfrumsýning á Nöldurseggnum

Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, Mielensäpahoittaja eða Nöldurseggurinn, verður frumsýnd með viðhöfn í Háskólabíói næsta fimmtudag og verða leikstjóri hennar, Dome Karukoski, og höfundur bókanna sem myndin er byggð á, Tuomas Kyrö, viðstaddir. Meira

Umræðan

28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi hrósdagurinn

Eftir Ingrid Kuhlman: "Það er fátt sem yljar manni eins um hjartarætur og einlægt hrós. Allir hafa efni á að hrósa og allir græða á því." Meira
28. febrúar 2015 | Pistlar | 836 orð | 1 mynd

„Hinn þögli meirihluti“ í íslenzkum stjórnmálum

Píratar ná til ungs fólks. Hvers vegna? Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Ellin er þyrnikóróna

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Þó að menn greini á um ýmislegt getum við örugglega verið sammála um mikilvægi þess að bæta aðbúnað aldraðra. Fækkum þyrnunum." Meira
28. febrúar 2015 | Pistlar | 454 orð | 2 myndir

Fjölmennum, fjölyrðum

Meðal helstu dægurdyggða nú um stundir er ýmislegt sem í eðli sínu verður að teljast ágætt og sjálfsagt og full ástæða er til að vona að eigi heilbrigt framhaldslíf fyrir höndum. Meira
28. febrúar 2015 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaógn

Nokkuð hefur verið rætt um hryðjuverkahættuna nú undanfarið í tengslum við hryðjuverkaárásir í París og Kaupmannahöfn. Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Hvað er Öldungaráð?

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Mér er kunnugt um að víða er verið að vinna að stofnun öldungaráða út um landið." Meira
28. febrúar 2015 | Pistlar | 295 orð

Ísland í sambandi við Svíþjóð

Eftir bankahrunið 2008 hefur oft heyrst, að Íslendingar geti ekki staðið á eigin fótum. Þeir þurfi skjól. Þeir hafi til dæmis gengist á hönd Noregskonungi 1262 til að fá skjól af Noregi. Hvað sem þeirri kenningu líður, reyndist lítið skjól í Noregi. Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Kort fyrir alla

Eftir Magnús Guðmundsson: "Opinber stjórnvöld þurfa að hafa tryggan aðgang að góðum landupplýsingum og að geta miðlað þeim til samfélagsins..." Meira
28. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 711 orð

Liðlega 50 spilarar hjá FEBR Fimmtudaginn 19. febrúar var spilaður...

Liðlega 50 spilarar hjá FEBR Fimmtudaginn 19. febrúar var spilaður tvímenningur á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Efstu pör í N/S: Guðlaugur Bessas. – Trausti Friðfinnss. 372 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Rótarýdagurinn á Íslandi er í dag

Eftir Guðbjörgu Alfreðsdóttur: "Núna er heildarfjöldi félaga í Rótarý um 1,2 milljónir" Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 896 orð | 3 myndir

Uppbygging þjónustu fyrir ferðafólk á Torfajökulssvæðinu

Eftir Leif Þorsteinsson: "Svæðið er afar viðkvæmt og því mikilvægt að öll umferð fari eftir merktum leiðum. Það er líka sundurskorið af ótal giljum og því vandratað." Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Vandinn framundan

Eftir Elías Kristjánsson: "Þeir hafa hagnast vel á að selja til fagfjárfesta og húskarla sinna" Meira
28. febrúar 2015 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarý á Íslandi

Eftir Jón Björgvin Guðnason: "Árlega metur sjóðsstjórnin allar tillögur sem fram koma um frambærilega styrkþega." Meira
28. febrúar 2015 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Vertu bíllaus, en samt helst á bíl

Allsherjarnefnd greiddi í gærmorgun atkvæði um áfengisfrumvarpið svonefnda, og frjálslyndi varð ofan á í nefndinni, því frumvarpið fer nú til annarrar umræðu í þinginu. Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Anna Kristín Björgmundsdóttir

Anna Kristín Björgmundsdóttir er fædd á Kirkjubóli í Valþjófsdal 27. september 1949, hún lést á Landspítalanum 24. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Björgmundur Guðmundsson, f. 31.1. 1921, d. 25.12. 1998, og Guðrún Ágústína Bernharðsdóttir, f. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Anna Viktoría Högnadóttir

Anna Viktoría Högnadóttir fæddist 31. júlí 1943 í Mið-Dal, Vestur Eyjafjöllum. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. febrúar 2015. Foreldrar Önnu voru Högni Kristófersson, bóndi í Mið-Dal, f. 18.4. 1896, d. 1.2. 1969, og Anny Hermansen, f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Áslaug Jónasdóttir

Áslaug Jónasdóttir fæddist á Vetleifsholti í Ásahreppi 31. október 1932. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 15. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Kristjánsson, f. 19.5. 1894 í Stekkholti, Biskupstungum, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Bogi J. Melsteð

Bogi Jónsson Melsteð fæddist að Vaðnesi í Grímsnesi 10. október 1930. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 15. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Jón Steinn Bjarnason Melsteð, f. 8. janúar 1891, d. 22. janúar 1951, og Gestrún Markúsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2170 orð | 1 mynd

Lilja Rögnvaldsdóttir

Lilja Rögnvaldsdóttir fæddist í Dæli í Skíðadal 20. janúar 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Dalbæ 23. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Árnadóttir, f. 28. júní 1888, d. 23. ágúst 1982, frá Dæli í Skíðadal og Rögnvaldur Tímoteus Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Sólveig Árnadóttir

Sólveig Árnadóttir fæddist í Skógarseli í Reykjadal í S-Þing. 13. mars 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 18. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Árni Jakobsson, f. 1885, d. 1964, og Elín Jónsdóttir, f. 1893, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2015 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Þorfinnur Guðnason

Þorfinnur Guðnason fæddist 4. mars 1959 í Hafnarfirði. Hann lést 15. febrúar 2015. Útför Þorfinns fór fram 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 819 orð | 1 mynd

Leggja til 46 milljarða í arð til eigenda

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ef tillögur stjórna viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, verða samþykktar á aðalfundum munu þeir greiða samtals 45,7 milljarða króna í arð til eigenda sinna. Meira
28. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Matorka fær ívilnun frá ríkinu

Í gær undirrituðu fyrirtækið Matorka og ríkisstjórnin fjárfestingarsamning um ívilnanir í tengslum við uppbyggingu nýs fiskeldis í Grindavík. Eldisstöðin notast við affall frá Svartsengi og er það sótt með samningi við HS orku. Meira
28. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Sjóvá hækkaði um 5,7%

Fjárfestar tóku vel í uppgjörstölur Sjóvár sem birtar voru eftir lokun markaða í fyrradag. Þegar hringt var út í Kauphöllinni seinnipartinn í gær hafði gengi bréfa í tryggingafélaginu hækkað um 5,7% innan dags. Meira
28. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Stjórn Marel sjálfkjörin

Núverandi stjórn Marel verður sjálfkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 4. mars næstkomandi. Engin mótframboð bárust. Núverandi stjórnarformaður er Ásthildur M. Otharsdóttir en hún hefur gegnt því hlutverki frá árinu 2013. Meira
28. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Vöruskipti hagstæð

Vöruskipti, reiknuð á fob-verðmæti, voru hagstæð um 7,2 milljarða króna í janúar sem er nær sami afgangur og í janúar 2014 á gengi hvors árs. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2015 | Í dag | 35 orð

17.00 * Helgin (e) 17.30 * Kvennaráð (e) 18.00 * Lífsstíll (e) 18.30 *...

17.00 * Helgin (e) 17.30 * Kvennaráð (e) 18.00 * Lífsstíll (e) 18.30 * Hringtorg (e) 19.00 * Atvinnulífið (e) 19.30 * Neytendavaktin (e) 20.00 * Mannamál (e) 20.30 * Heimsljós (e) Endurt. allan... Meira
28. febrúar 2015 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 h5...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 h5 8. 0-0 h4 9. He1 hxg3 10. hxg3 d6 11. Rxc6 bxc6 12. e5 d5 13. Ra4 Bb7 14. c4 dxc4 15. Rc3 Re7 16. Re4 Rf5 17. Bg5 Bb4 18. He2 Kf8 19. a3 Be7 20. Hd2 c5 21. Hd7 Db6 22. Bxe7+ Rxe7... Meira
28. febrúar 2015 | Í dag | 268 orð

Af fljúgandi diskum og Trójuhesti

Síðasta laugardag voru gáturnar tvær. Sú fyrri eftir Hörpu á Hjarðarfelli: Hann má sjá á húsunum og hér og þar í skápunum. Um loftið flýgur létt hjá mér og líka inn í tæki fer. Meira
28. febrúar 2015 | Árnað heilla | 495 orð | 5 myndir

Aldrei leiðst á ævinni

María Hrund Marinósdóttir er fædd í Reykjavík 28. febrúar 1975. Fyrstu fjögur ár ævinnar bjó hún við Fornhaga en á fimmta ári fluttist hún á æskuheimili móður sinnar að Vesturgötu 19. Meira
28. febrúar 2015 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
28. febrúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð

Engu nær. N-Allir Norður &spade;KD86 &heart;Á54 ⋄D102 &klubs;Á62...

Engu nær. N-Allir Norður &spade;KD86 &heart;Á54 ⋄D102 &klubs;Á62 Vestur Austur &spade;G543 &spade;10972 &heart;8732 &heart;KG1096 ⋄Á83 ⋄KG96 &klubs;105 &klubs;-- Suður &spade;Á &heart;D ⋄754 &klubs;KDG98743 Suður spilar 6&klubs;. Meira
28. febrúar 2015 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið á skíðum

JVigfús Adolfsson er staddur í Austurríki, nánar tiltekið í St. Michael sem er fyrir sunnan Salzburg, í skíðaferð á afmælisdaginn, ásamt foreldrum sínum og eiginkonu. Meira
28. febrúar 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogi Oliver Leo Davíðsson fæddist 27. október 2014 kl. 06.51. Hann...

Kópavogi Oliver Leo Davíðsson fæddist 27. október 2014 kl. 06.51. Hann var 3.238 g og 49 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Martensdóttir og Davíð Kristjánsson... Meira
28. febrúar 2015 | Í dag | 59 orð

Málið

„Klárnum var lógað þegar ekki var lengur not fyrir hann.“ Not þýðir ýmist notkun eða afnot , gagn , og er fleirtöluorð : þau – notin . Að koma að notum : að koma að gagni. Meira
28. febrúar 2015 | Árnað heilla | 348 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir er fædd 1954 í Arnardal, en ólst upp í Reykjavík. Meira
28. febrúar 2015 | Árnað heilla | 393 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Kristjana Jónsdóttir 90 ára Marija Mitrofanova 85 ára Gunnlaugur B. Óskarsson Gunnlaugur Jónasson Hjördís Kristjánsdóttir Ingvi Þ. Meira
28. febrúar 2015 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Sumt getið þið femínistar ekki tekið frá okkur. Þetta kallast herramennska.“ Þetta sagði betri helmingur við Víkverja á dögunum, með áherslu. Meira
28. febrúar 2015 | Fastir þættir | 548 orð | 3 myndir

Yfirburðasigur Björns Þorfinnssonar í Bunratty

Fischer og Kasparov skildu stundum við keppinauta sína með þessum hætti, munurinn í mótslok á þeim og næsta manni var kannski 2-4 vinningar. Meira
28. febrúar 2015 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. febrúar 1866 Þorraþrællinn 1866, hið þekkta kvæði Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds, birtist í Þjóðólfi. Kvæðið, sem hefst á orðunum „Nú er frost á Fróni,“ mun hafa verið ort ellefu dögum áður. 28. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Andri og Grétar spila

Mikill hasar var í undanúrslitaleikjunum í handbolta í Laugardalshöll í gær. Rauða spjaldið fór þrisvar á loft: Andri Berg Haraldsson FH, Guðmundur Hólmar Helgason Val og Grétar Þór Eyþórsson ÍBV. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: Valur – FH 40:44 ÍBV &ndash...

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit: Valur – FH 40:44 ÍBV – Haukar 23:21 *FH og ÍBV mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll kl. 16 í dag. Þýskaland B-deild: Baunatal – Hüttenberg 16:27 • Ragnar Jóhannsson var ekki í liði Hüttenberg. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Stjarnan 111:79 Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Stjarnan 111:79 Keflavík – Fjölnir 99:81 Staðan: KR 191721854:155634 Tindastóll 191451810:164328 Haukar 191181693:161622 Stjarnan 191181675:165822 Njarðvík 191181648:157922 Þór Þ. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Ekki hægt að sleppa því

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það var ekki hægt að sleppa þessu tækifæri til að upplifa það ævintýri að búa og spila í Moskvu. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 216 orð

Ekki útilokað að sá sjöundi bætist í hópinn

Sexmenningarnir sem öðlast hafa keppnisrétt fyrir Ísland hönd á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Prag um næstu helgi slá ekki slöku við í aðdraganda mótsins. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Eyjamenn biðu í 24 ár

Þótt Eyjamenn eigi Íslandsmeistara karla í handknattleik þá eru ár og dagar frá því ÍBV komst síðast í bikarúrslitaleik karla. Eyjamenn hafa þurft að bíða í 24 ár og lýkur þeirri bið í dag. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 515 orð | 4 myndir

Fall blasir við Fjölni

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var lítið um dýrðir þegar Keflavík og Fjölnir mættust í TM-höllinni í gærkvöldi í Dominosdeild karla. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Fram hefur ákveðið að kalla Hafdísi Shizuka Iura heim úr láni hjá Fylki...

Fram hefur ákveðið að kalla Hafdísi Shizuka Iura heim úr láni hjá Fylki þar sem hún hefur spilað í allan vetur í Olís-deildinni í handknattleik. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Grótta – Valur L13. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 60 orð

Hattarmenn þurfa að bíða

Hamar frestaði för Hattar upp í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með sigri á Egilsstaðabúum í Hveragerði í gærkvöld, 119:107. Höttur er engu að síður á toppi 1. deildarinnar með sex stiga forskot á Hamar og FSu sem eiga leik til góða. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 515 orð | 4 myndir

Ísak kynnti sig fyrir íþróttaáhugamönnum

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafi einhverjir verið að bíða eftir því að hávaxna skyttan, Ísak Rafnsson hjá FH, myndi springa almennilega út í íslenskum handbolta þá lauk þeirri bið í Laugardalshöllinni í gær. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Daníel Þór Hilmarsson náði bestum árangri íslensku keppendanna á vetrarólympíuleikunum í Calgary þegar hann hafnaði í 24. sæti af 107 keppendum í svigi karla 28. febrúar 1988. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Fylkir – ÍBV 4:2 Danmörk Vestsjælland...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Fylkir – ÍBV 4:2 Danmörk Vestsjælland – SönderjyskE 0:1 • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Vestsjælland en Frederik Schram var varamarkvörður. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Meistarar löngu fyrir tímann

Þó að enn sé mánuður þar til keppni í Mizuno-deild kvenna lýkur fór deildarmeistarabikarinn á loft í Mosfellsbæ í gærkvöld eftir að Afturelding vann Þrótt Reykjavík af miklu öryggi, 3:0. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Sex með sem léku úrslitaleikinn 2010

Valur leikur í dag í sjötta árið í röð í úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki. Þar af hefur Valsliðið hampað bikarnum þrjú síðustu ár eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Fram tvö fyrstu árin á þessu sex ára skeiði, 2010 og 2011. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Stjörnumenn í sigurvímu?

„Við vorum búnir að ganga í gegnum tvö erfið töp og vildum sýna að við gætum nú ennþá eitthvað í körfubolta. Síðan mættu Stjörnumenn nú kannski eitthvað værukærir til leiks, kannski ennþá í sigurvímu eða eitthvað slíkt. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Titlalausum árum Mourinho lokið?

José Mourinho landaði titli með sínum liðum á hverju einasta almanaksári á árunum 2003-2012. Síðustu tvö ár hefur þessi sigursæli knattspyrnustjóri hins vegar ekki náð að bæta í bikarasafnið, fyrst með Real Madrid og svo með Chelsea á síðasta tímabili. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 288 orð

Verða tvær kvennadeildir næsta vetur?

Fjölnir úr Grafarvogi hefur tilkynnt að félagið muni senda meistaraflokk kvenna í handknattleik til leiks í efstu deild á næsta keppnistímabili. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Það er full ástæða til að hrósa Handknattleikssambandi Íslands fyrir...

Það er full ástæða til að hrósa Handknattleikssambandi Íslands fyrir útfærsluna á undanúrslitum og úrslitaleikjum bikarkeppninnar í karla- og kvennaflokki. Meira
28. febrúar 2015 | Íþróttir | 511 orð | 4 myndir

Þar sem hjartað slær

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.