Greinar þriðjudaginn 10. mars 2015

Fréttir

10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

700 sóttu um 70 störf

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarið hafa mörg stór fyrirtæki auglýst sumarstörf laus til umsóknar og er umsóknarfrestur liðinn hjá sumum þeirra. Meira
10. mars 2015 | Erlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Brestir komnir í Kínamúrinn?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínverska þingið kom saman á fimmtudaginn var, en það situr yfirleitt í um tvær vikur á hverju ári í mars eða lok febrúar. Á þinginu koma saman um 3. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Byrjað á tveimur Höfðatorgsturnum í ár

Framkvæmdir við 12 hæða íbúðaturn á Höfðatorgi í Reykjavík eru hafnar og er áformað að hefja byggingu 9 hæða skrifstofuturns á sama reit með haustinu. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Datt aldrei í hug að þetta gæti gerst

Jens Guðmundsson skartar nú mottu vegna þess að einstaklingur, mjög náinn honum, hefur barist við blöðruhálskrabbamein. Um mitt síðasta ár kom í ljós að meinið hafði dreift sér. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

EFTA samdi um viðskipti í S-Ameríku

EFTA-ríkin og Mercosur-viðskiptabandalagið í Suður-Ameríku hafa ákveðið að hefja könnunarviðræður um gerð hugsanlegs viðskiptasamnings ríkjanna. Aðild að Mercosur eiga Argentína, Brasilía, Paragvæ, Úrúgvæ og Venesúela. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Einhleypingar valda heilabrotum á Fljótsdalshéraði

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að fresta afgreiðslu tillögu um breytingu á nafni götu í Fellabæ sem ber nafnið Einhleypingur. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Enn einn vetrarstormurinn

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kári heldur áfram að minna á sig, en því er spáð að enn einn vetrarstormurinn geysi á landinu í dag. Líklegt er að samgöngur truflist í dag vegna veðursins, bæði í lofti og á landi. Meira
10. mars 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Evrópusambandið krefst samkomulags

Stríðandi fylkingar í Líbíu verða að koma sér saman um þjóðstjórn á næstu dögum, segir Federica Mogherini, yfirmaður utanríkismála hjá Evrópusambandinu. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Farsímaþjófar stórtækir og skipulagðir

Þjófnaður á farsímum er 45% allra tilkynninga um þjófnaði sem á árinu hafa borist lögreglustöð 5 á höfuðborgarsvæðinu, er þjónar miðborg og vesturbæ Reykjavíkur sem og Seltjarnarnesi. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 460 orð | 4 myndir

Fer af súlunni og í herinn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það verða allir mjög hissa þegar ég segi þeim að ég æfi polefitness. Fólk trúir því ekki alveg fyrst þegar ég segi því frá því,“ segir Ísak Viktorsson Arnfjørd sem búsettur er í Kristiansand í Noregi. Meira
10. mars 2015 | Erlendar fréttir | 56 orð

Ferðamannaiðnaðurinn blómstrar

Ferðamönnum til Kúbu fjölgaði um 16% í janúar miðað við sama mánuð í fyrra, að sögn embættismanna eyjunnar. Er talið að batnandi samskipti á milli Bandaríkjanna og Kúbu eigi þar mestan þátt, en 75.435 Bandaríkjamenn heimsóttu eyjuna í ár miðað við 66. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Fjögurra ára vetrarævintýri með viðkomu á Íslandi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjögurra ára ferðalag ævintýrafólks um heiminn um borð í skútu hófst í febrúar með siglingu frá Frakklandi til Íslands. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Fjölga dýrari hótelherbergjum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný álma Icelandair Hotel Reykjavik Marina við Slippsvæðið í Reykjavíkurhöfn verður opnuð í byrjun júní og eru horfur með bókanir fyrir sumarið mjög góðar, að sögn Birgis Guðmundssonar hótelstjóra. Meira
10. mars 2015 | Innlent - greinar | 159 orð | 1 mynd

Gangandi og hjólandi umferð í forgang

Markmið hina nýja aðalskipulags Reykjavíkur er að borgarbúar geti ferðast sem mest um borgina án þess að hafa bifreið til umráða. Einn liður í því er að skapa Laugaveginum sess sem göngugata að hluta til. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Gerðu alltaf ráð fyrir stækkun

„Þegar hótelið var byggt á sínum tíma þá var alltaf gert ráð fyrir að fjórða hæðin yrði byggð ofan á það,“ segir Ragnar Bogason, framkvæmdastjóri Hótels Selfoss. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald fellt úr gildi

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, sæti gæsluvarðhaldi. Héraðsdómur hafði að kröfu lögreglu úrskurðað manninn í gæsluvarðhald til 3. apríl nk. Meira
10. mars 2015 | Innlent - greinar | 182 orð | 1 mynd

Hátíðin fer um öll hverfi borgarinnar

Barnamenningarhátíð verður haldin í fimmta sinn í Reykjavík í næsta mánuði. Markmið hennar er að efla menningarstarf fyrir og með börnum og ungmennum í borginni, lyfta barna- og unglingamenningunni á stall og gera hana öllum sýnilega. Meira
10. mars 2015 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hert á refsiaðgerðum gegn Venesúela

Barack Obama Bandaríkjaforseti skipaði í gær fyrir hertar refsiaðgerðir gagnvart háttsettum embættismönnum í Venesúela. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Hugur í kúabændum

Atli Vigfússon Laxamýri „Kúabúskapur er ögrandi verkefni og auðvitað er vinnudagurinn oft langur, eða frá því kl. 7 á morgnana og fram yfir kl. 10 á kvöldin. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hættusvæði og lokunum breytt í dag

Almannavarnir og lögreglustjórar ákveða í dag, að loknum fundi vísindamannaráðs Almannavarna, hvort hættumati á svæðinu í kringum Holuhraun verði breytt og lokunum aflétt. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Laumuðust í Norrænu

Tveir laumufarþegar voru teknir um borð í skipinu Norrænu í Þórshöfn í Færeyjum á sunnudag. Þeir eru frá Marokkó og segjast vera 14 og 15 ára gamlir. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Leiðin um göngin margfalt öruggari

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Spár benda til þess að þörf gæti myndast á tvöföldum Hvalfjarðargöngum eftir tæp tuttugu ár. Þetta segir Guðni I. Pálsson, verkfræðingur hjá Mannviti, en hann vann nýverið rannsókn á umferðaráhættu í göngunum. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð

Leki í vatnslögn til Kjalarness

Mikill leki kom að vatnslögn sem flytur kalt vatn til neyslu og brunavarna úr Heiðmörk á Kjalarnes í morgun. Fékk byggðin í kjölfarið vatn úr varavatnsbóli við Vallá. Um kl. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Lokun á nokkur fyrirtæki rædd í Moskvu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lokað hefur verið tímabundið á innflutning sex íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja í Rússlandi og þriggja kjötframleiðenda. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Magnus Carlsen vill komast í fótbolta

Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, mun koma til Íslands til að fylgjast með Reykjavíkurskákmótinu og hvetja föður sinn, Henrik, og vin sinn og hjálparhellu, Jon Ludvig Hammer. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mega veiða 1.286 hrefnur á þessu ári

Norskir sjómenn mega veiða 1.286 hrefnur í ár og er það sami kvóti og tvö síðustu ár. Fram kemur í norska blaðinu Fiskaren að kvótinn hafi verið ákveðinn í samræmi við mat vísindanefndar Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC). Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Mikil vonbrigði fyrir B-fólkið

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Ég undirrituð bið ykkur þess lengstra orða að fara nú ekki að hafa af okkur þá litlu sólarglætu sem við þó njótum síðdegis að lokinni vinnu. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nokkur fíkniefnamál á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft afskipti af nokkrum einstaklingum vegna fíkniefnabrota á undanförnum dögum. Einn þeirra var stöðvaður vegna þess að hann ók of hratt. Hann var grunaður um fíkniefnaakstur og framvísaði að auki sterum í poka. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Opið á nýjum vegi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Líklegt má telja að vegurinn yfir Holtavörðuheiði hefði ekki lokast jafn oft í vetur og raunin hefur orðið væri vegstæðið annað. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ólöf nýtir ferðaþjónustu fatlaðra að nýju

Ólöf Þorbjörg Pétursdóttir, 18 ára stúlka með þroskaskerðingu, sem gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í sjö klukkustundir á dögunum, er farin að nota ferðaþjónustuna á ný. Pétur Gunnarsson, faðir Ólafar Þorbjargar, sagði á mbl. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Sterkir á svellinu Hópur vaskra og fótafimra pilta lék fótbolta af miklu kappi á svellinu á Reykjavíkurtjörn í gærmorgun þegar veðurguðirnir gerðu hlé á éljaganginum og... Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ráða í sumarstörfin í mars

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fjöldi fyrirtækja hefur þegar auglýst laus sumarstörf og sum eru að ganga frá ráðningum þessa dagana. Samkvæmt upplýsingum frá nokkrum stórum fyrirtækjum er álíka mikið framboð á sumarstörfum og í fyrra. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Reisir tvo turna til viðbótar á Höfðatorgi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við 12 hæða íbúðarturn á Höfðatorgi í Reykjavík og er stefnt að því að húsið verði tilbúið um sumarið 2017. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ríkistekjur sjaldan meiri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur ríkissjóðs í fyrra voru á þriðju milljón króna á hvern Íslending og hafa þær aðeins tvisvar verið meiri frá árinu 1998. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 512 orð | 4 myndir

Rúmar 2 milljónir á mann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur ríkissjóðs í fyrra voru þær hæstu síðan árið 1998 eða ríflega tvær milljónir króna á mann. Þær hafa aðeins tvisvar verið hærri á hvern landsmann á tímabilinu. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skemmtiþula í þriðja sinn

Í kvöld fer fram Skemmtiþula, minningartónleikar um Svandísi Þulu, í Norðlingaskóla í þriðja skipti, en Svandís Þula, sem bjó í hverfinu, lést í bílslysi þegar hún var aðeins fimm ára gömul. Meira
10. mars 2015 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Stefnt að sögulegum áfanga í flugsögunni

Flugvélin Solar Impulse 2 hóf í gær hnattflug sitt með því að fljúga frá Abu Dhabi til borgarinnar Múskat í Óman. Aðstandendur ferðarinnar stefna að því að vélin verði sú fyrsta sem fljúgi í kringum hnöttinn einungis knúin af sólarorku. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stytta boðleiðir og auka skilvirkni

Breytingar sem gerðar voru á skipulagi flugverndar í Leifsstöð miða að því að stytta boðleiðir og auka skilvirkni. Við það lögðust af þrjú störf. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tvær þotur lentu á varaflugvöllum

Tvær farþegaþotur Icelandair, önnur á leið frá München og hin frá Helsinki, lentu á varaflugvöllum á sunnudag. Önnur í Reykjavík og hin á Akureyri. Auk þess lenti kanadísk herflugvél í Reykjavík. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Undirbúa mál gegn Reykjavíkurborg

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Það er í undirbúningi að fara í mál við Reykjavíkurborg. Í gegnum lögfræðing höfum við sent innheimtubréf á borgina og það skilaði því að borgin bauð okkur tilboð sem við fögnuðum en gátum því miður ekki sæst á. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Unglingspiltar ógnuðu öryggisvörðum

Fjórir unglingspiltar á aldrinum 15-17 ára voru handteknir í Smáralind í Kópavogi í gær eftir að hafa verið með ógnandi tilburði gagnvart öryggisvörðum. Einn drengurinn ógnaði öryggisvörðum með hníf og annar brá fæti fyrir öryggisvörð sem féll við. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Uppbygging við Reykholtslaug

Áform eru um uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykholtslaug í Þjórsárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Um er að ræða veitingaaðstöðu og gistingu og auk þess yrði sund- og baðaðstaða bætt sem þar er fyrir. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 438 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Kingsman: The Secret Service Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð

Viðræður við lánardrottna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær hóf í gær viðræður við lánardrottna sína um lækkun skulda bæjarins. Er það liður í björgunaráætlun bæjaryfirvalda. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vonskuveðri spáð í dag enn og aftur

Það er lítið hlé á vetrarlægðunum þessa dagana. Samgöngutruflarnir urðu á fjallvegum víða um land á sunnudag og fram á nótt og í dag er enn von á vonskuveðri. Upp úr hádegi fer að hvessa sunnan- og vestanlands og nær veðurhamurinn hámarki milli kl. Meira
10. mars 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Öll loðnuskipin mokfiska úr vestangöngu út af Breiðafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikið að sjá, alvöru torfur og allir að mokfiska. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2015 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Einsmálsvél hikstar

Treyst var á að eftirskjálftar bankahrunsins nýttust til að koma Íslendingum í losti inn í ESB. Sennilega yrði það eina tækifærið. Allt þótti því vinnandi til. Jafnvel það að hengja Icesave-klafann á íslenska þjóð mót vilja hennar. Meira
10. mars 2015 | Leiðarar | 553 orð

Er síðasta lag fyrir fréttir nú?

Af einhverjum ástæðum hefur stórmerkileg könnun ekki fengið mikla umfjöllun alls staðar Meira

Menning

10. mars 2015 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ást, afbrýði, hatur, hefnd og hamingja

Kvenpersónur sem leggja allt í sölurnar fyrir ástina verða í forgrunni á hádegistónleikum Íslensku óperunnar sem hefjast kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu í dag. Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 1087 orð | 1 mynd

„Alltaf staðið hjarta mínu nærri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Tónlist Beethovens býr yfir gífurlegri tilfinningalegri breidd þar sem bregður fyrir viðkvæmni og húmor jafnt sem heift. Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 719 orð | 3 myndir

Einlæg sigurstund Bjarkar

Flutningurinn var ofurþéttur, hrífandi og náði áhrifaríkum hápunkti fyrir hlé með laginu „Black Lake“... Meira
10. mars 2015 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Focus sú tekjuhæsta

Focus er sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði í kvikmyndahúsum landsins yfir helgina. Rúmlega þrjú þúsund manns sáu myndina sem fjallar um tvo svikahrappa sem ákveða að vinna saman og verða ástfangnir. Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Hefja tónleikaferð sína í Reykjavík

Djass- og þjóðlagadúettinn November Pearls frá Seattle í Bandaríkjunum, skipaður Shelitu Burke og Tom Ball, mun gefa út lag sitt „Ideas“ hér á landi á morgun og heldur nokkra tónleika í Reykjavík í vikunni, þá fyrstu í kvöld. Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kvartett Ásgeirs á djasskvöldi KEX hostels

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar leikur á djasskvöldi KEX hostels í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Auk Ásgeirs eru í kvartettinum Sunna Gunnlaugsdóttir sem leikur á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á... Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 535 orð | 3 myndir

Langt frá því að vera kyrrlátt kvöld

„Leyndarmál frægðarinnar“ var frábært í þessari metalútsetningu en reyndar hljómuðu öll lögin miklu betur í þessum útsetningum. Það var búið að taka þessi lög úr grunnskóla og setja þau í framhaldsskóla. Meira
10. mars 2015 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Með hornfirsku náttúruívafi

Sýning á verkum Óskars Guðnasonar stendur nú yfir í kaffistofu Domus Medica og lýkur 15. mars. Óskar sýnir þar 12 olíumálverk og tvö akrýlverk sem hann vann á sl. tveimur árum. Meira
10. mars 2015 | Hugvísindi | 92 orð | 1 mynd

Óhreinlæti og hreinlæti

Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur og ritstjóri, flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni „Hreinlæti og óhreinlæti í lýsingum frá Íslandi og Grænlandi frá 18. öld og fram á hina 20. Meira
10. mars 2015 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Sagnaþular minnst í 60 Minutes

„Það var hérna,“ sagði bílstjórinn í liðinni viku, þar sem við ókum norður 12. breiðstæti á Manhattan. Á mótum 30. Meira
10. mars 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Örmyndin Urna hlaut Örvarpann

Örmyndahátíð Örvarpsins var haldin í Bíó Paradís 7. mars sl. í samstarfi við RÚV og Nýherja og voru 12 örmyndir sýndar sem valdar höfðu verið á hátíðina. Meira

Umræðan

10. mars 2015 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Af guðleysi og styrjöldum

Eftir Hall Hallsson: "Hinn lokaði hugur varðar leiðina til ánauðar þar sem nei er höfuðból helvítis og Kölski ríkir." Meira
10. mars 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Búrka Vesturlanda

Kjarnakonan Margrét Erla Maack ritaði á dögunum stórgóðan pistil um „Hæversku stúlkuna“ sem fjallar um þá rótgrónu hugmynd að fyrirferðarmiklar konur séu óaðlaðandi. Meira
10. mars 2015 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Hálendið heillar

Eftir Kristin Snæland: "Flestir hrylla sig yfir tilhugsun um upphækkaðan malbikaðan veg, einnig ég." Meira
10. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 41 orð

Íslandsmót í paratvímenningi Íslandsmótið í Paratvímenningi fer fram um...

Íslandsmót í paratvímenningi Íslandsmótið í Paratvímenningi fer fram um næstu helgi. Í fyrra voru spilaðar 25 umferðir 4 spil á milli með svipaðan fjölda para í ár verður mótið eins upp byggt. Meira
10. mars 2015 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Listin að lifa með íslensku krónunni

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eftir að hafa gengið í gegnum efnahagshrunið 2008 ættu Íslendingar að vera betur að sér en margir aðrir um afleiðingar kollsiglingar á efnahagssviði." Meira
10. mars 2015 | Velvakandi | 335 orð | 1 mynd

Mikilvægi réttra tengsla við börn

Börnin okkar eru gullin okkar og um það verður aldrei efast. Eftir að við fáum þau í fangið myndast oftast á milli móður og barns óumflýjanlegur strengur. Meira
10. mars 2015 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Stalínistar og kratar

Eftir Örn Ólafsson: "Kratar eru eins og fólk er flest, hika ekki við morð á andstæðingum sínum, sé mikið í húfi." Meira
10. mars 2015 | Aðsent efni | 1091 orð

Verndum Þjórsá fyrir þjóðina

Eftir bændur á bökkum Þjórsár: "Gera verður þá kröfu til stjórnmálamanna og stjórnenda Landsvirkjunar að þeir taki tillit til þeirra málefnalegu og faglegu upplýsinga sem liggja fyrir um þann mikla og varanlega umhverfisskaða sem virkjanir í neðri hluta Þjórsár myndu valda." Meira

Minningargreinar

10. mars 2015 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Friðrik Ragnar Eggertsson

Friðrik Ragnar Eggertsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 1. apríl 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Ingibjörg Friðriksdóttir fulltrúi, f. 10. janúar 1935, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Garðar Jóhann Guðmundarson

Garðar Jóhann Guðmundarson fæddist 29. apríl 1944. Hann lést 21. júlí 2014. Útför Garðars Jóhanns var gerð í kyrrþey frá Laugarneskirkju 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Guðjón Agnar Egilsson

Agnar Egilsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1932. Hann lést 27. febrúar 2015. Útför Agnars var gerð frá Grensáskirkju 9. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún fæddist í Reykjavík 11. júní 1963. Hún lést á heimili sínu 24. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Guðmundsson skipstjóri, f. 3.11. 1927, frá Hjarðardal í Önundarfirði, og Helga Guðrún Bergmannía Pétursdóttir, f. 20.9. 1934, d, 8.12. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Helga Hafsteinsdóttir

Helga Hafsteinsdóttir fæddist 3. febrúar 1974. Hún lést 21. janúar 2015. Helga var jarðsungin 3. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Helga Þorgrímsdóttir

Helga Þorgrímsdóttir fæddist 11. apríl 1930 á Húsavík. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Matthea Guðný Sigurbjörnsdóttir húsmóðir og Þorgrímur Maríusson sjómaður og hafnarvörður á Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 3362 orð | 1 mynd

Helgi Hannesson

Helgi Hannesson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. janúar 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Hannes Guðmundsson, f. 10. júlí 1903, d. 28. júlí 1975, og Herdís Ólafsdóttir, f. 28. febrúar 1911, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Hjördís Sigurjónsdóttir

Hjördís Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 26. febrúar 2015. Foreldrar Hjördísar voru Kristín Guðnadóttir frá Skarði í Landsveit, f. 11. desember 1904, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist í Keflavík 16.5. 1960. Hún lést 20. febrúar 2015. Útför Ingibjargar fór fram 4. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir fæddist 27. september 1947. Hún lést 17. febrúar 2015. Útför Jóhönnu var gerð 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2015 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

Þóra Haraldsdóttir

Þóra Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1947. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum við Hringbraut 28. febrúar 2015. Útför Þóru fór fram frá Fella- og Hólakirkju 9. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Morgan Stanley spurt um viðskipti

Slitastjórn Icebank (SPB) hefur sent Morgan Stanley og fleiri aðilum fyrirspurn vegna tugmilljarða viðskipta með kröfur á hendur slitabúinu, sem bankinn hafði milligöngu um í janúar síðastliðnum. Meira
10. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Nýr veitingastaður og bar opnaðir í Leifsstöð

Snemma í gærmorgun hófu þjónustu sína í brottfararsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar veitingastaðurinn Mathús og Loksins bar . Staðirnir eru í eigu Lagardère Travel Retail. Meira
10. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Orkuveitan semur um nýja lánaskilmála

Orkuveita Reykjavíkur og Dexia Credit Local hafa samið um endurfjármögnun lána að upphæð 33,3 milljóna evra eða rúmlega 4,9 milljarða króna. Felur endurfjármögnunin í sér að gjalddögum nýs láns verður dreift en fyrra lán var á gjalddaga nú í október. Meira
10. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 2 myndir

Telja svigrúm til að losa höft án verulegra gengisáhrifa

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

10. mars 2015 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Breyta fjósi í snakkverksmiðju

Svavar Pétur Eysteinsson, kenndur við Prins Póló, og Berglind Häsler ventu kvæði sínu í kross og gerðust bændur fyrir ári með það að markmiði að nálgast greinina með nýsköpun að leiðarljósi. Meira
10. mars 2015 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

...farið á fyrirlestur hjá Carrie

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum býður reglulega upp á áhugaverða fyrirlestra fyrir almenning og í hádeginu í dag, kl. 12-13 verður einn slíkur. Meira
10. mars 2015 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar um áhrif fitu á hjartað, heilann og efnaskipti

Nú þegar Mottu-mars stendur sem hæst er ekki úr vegi að vekja athygli á fyrirlestrum sem tengjast heilsumálum. Meira
10. mars 2015 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Mannveran og ímyndir

Á sýningunni kannar Laufey nýjar slóðir og teflir saman miðlum í tilraunakenndum þrívíðum klippimyndaverkum sem sýna ólíkar persónur á áhugaverðan hátt. Verkin eru byggð á persónulegum viðtölum Laufeyjar við viðfangsefni sín um ævi og minningar. Meira
10. mars 2015 | Daglegt líf | 533 orð | 3 myndir

Sjálfið, mannlegt eðli og minningar

Laufey Jónsdóttir fatahönnuður vann þrívíð portrettverk sem hún byggir á persónulegum viðtölum við nokkra mjög ólíka einstaklinga um ævi þeirra og minningar. Strætóbílstjóri, ráðuneytisstjóri og kosmískur kjaftavöðull eru í þeim hópi. Meira

Fastir þættir

10. mars 2015 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 g6 6. 0-0 Bg7 7. He1 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. c3 g6 6. 0-0 Bg7 7. He1 0-0 8. Rbd2 d6 9. Rf1 Kh7 10. Rg3 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. h3 De8 13. Rh2 g5 14. Rg4 Rxg4 15. hxg4 Df7 16. De2 Re7 17. Rh5 Rg6 18. g3 De7 19. Be3 Hf7 20. f3 d5 21. Kg2 Bf8 22. a4 Dd7 23. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 33 orð

20.00 * Lífsstíll (e) 20.30 * Hringtorg (e) 21.00 * Atvinnulífið...

20.00 * Lífsstíll (e) 20.30 * Hringtorg (e) 21.00 * Atvinnulífið Heimsóknir til íslenskra fyrirtækja. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson 21.30 * Neytendavaktin Allt um heimilin í landinu. Umsjón: Rakel Garðarsdóttir Endurt. allan... Meira
10. mars 2015 | Í dag | 239 orð

Alþjóðadagur kvenna, veðrið og fleira gott

Sigurjóna Björgvinsdóttir yrkir á Boðnarmiði: Sólin okkur svoldið skín samt er enn að fenna bjart í lofti, brekkan fín á baráttudegi kvenna. Hvárt er það karlremba eður ei þegar Hallmundur Kristinsson yrkir 8. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Elías Jóhann Jónsson

30 ára Elías ólst upp á Eyrarbakka, er nú búsettur í Reykjavík, lærði hönnun og markaðsfræði í Danmörku og er markaðssérfræðingur í markaðsdeild hjá Póstinum í Reykjavík. Maki: Soffía Rún Kristjánsdóttir, f. 1988, nemi í viðskiptafræði við HR. Meira
10. mars 2015 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Er að byggja kaffihús

Áslaug Sigvaldadóttir myndlistarkona kennir í Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi, þá aðallega myndmennt og náttúrufræði. „Þetta er svo lítill skóli að ég kenni öllum nemendum í þrem hollum. Á sumrin er ég í garðyrkjunni með eiginmanninum Þórði I. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Fanney Dögg Valdimarsdóttir

30 ára Fanney ólst upp á Flateyri, í Reykjavík, í Vík í Mýrdal og í Danmörku, bjó í Bandaríkjunum en býr nú í Reykjanesbæ. Hún lauk stúdentsprófi frá FS og starfar hjá PA-hreinsun. Synir: Elvar Alexander, f. 2006, og Dylan Þór, f. 2007. Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 486 orð | 3 myndir

Grunsemdir um skipulagðan farsímaþjófnað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þjófnaður á farsímum er 45% allra tilkynninga um þjófnaði sem á árinu hafa borist lögreglustöð 5 á höfuðborgarsvæðinu, en hún þjónar miðborg og Vesturbæ Reykjavíkur sem og Seltjarnarnesi. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Jón Dan

Jón Dan Jónsson rithöfundur fæddist á Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd fyrir einni öld. Hann var sonur hjónanna Jóns Einarssonar frá Endagerði í Sandgerði og Margrétar Pétursdóttur frá Brekku í Vogum. Jón var yngstur sex bræðra auk uppeldisbróður. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Áreiti er „ytri áhrif (á skynfærin), ástand eða atvik sem kallar fram viðbragð“ (ÍO). Stórborgarlífi fylgir mikið og margvíslegt áreiti . Áreitni , með n -i, er annað mál. Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 638 orð | 3 myndir

Metfjöldi á Reykjavíkurskákmóti

Skák Helgi Ólafsson helo@simnet.is Tæplega 300 skákmenn eru skráðir til leiks á Reykjavíkurskákmótinu sem verður sett í Hörpu í dag. Það er mesti fjöldi sem um getur í sögu mótsins sem fyrst var haldið í Lídó í vetrarbyrjun árið 1964. Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 471 orð | 2 myndir

Miðborgarbrag í fleiri hverfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég vil ekki sjá miðborgina verða eingöngu að ferðamannastað. Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Miðborgarverð í hæstu hæðum

Á árinu 2014 var hæsta fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu 377 þúsund krónur í miðborg Reykjavíkur og það lægsta 214 þúsund krónur í Álfaskeiði í Hafnarfirði. Þarna á milli er 75% munur og hefur hann aldrei verið meiri. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ragnhildur Inga Sveinsdóttir

30 ára Ragnhildur ólst upp á Ísafirði, býr í Hnífsdal, lauk stúdentsprófi frá MÍ og er skólaliði við Grunnskólann á Ísafirði. Maki: Baldur Smári Ólafsson, f. 1978, starfsmaður hjá Kampi ehf. Synir: Halldór Svavar, f. 2008, og Magnús Ingi, f. 2011. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 528 orð | 3 myndir

Ræktun lýðs og lands

Garðar fæddist á Hofsósi 10.3. 1955, en ólst upp í foreldrahúsum á Böðmóðsstöðum í Laugardal: „Æskuárin fólust í leik og almennum sveitastörfum eftir því sem aldur og þroski gáfu tilefni til. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 172 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Sigtryggur Davíðsson Stefán Björnsson 80 ára Bragi Árnason Hafdís Jóhanna Hafliðadóttir Heiðrún Helga Magnúsdóttir Hilmar Kristinn Adolfsson 75 ára Ásgeir Árnason Ólafur Sigurðsson 70 ára Allan Vagn Magnússon Bjarney Emilsdóttir Bryndís... Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

Ungt fólk vill spennandi valkost

Miðbærinn heillar. Þetta er meginniðurstaða könnunar sem Capacent gerði nýlega fyrir Reykjavíkurborg, þar sem ungt fólk var spurt í hvaða hverfi það vildi búa flytti það í höfuðborgina. Meira
10. mars 2015 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Harry Kane, miðherji Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er að verða eitt mesta ævintýri seinni ára í knattspyrnuheiminum. Meira
10. mars 2015 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. mars 1934 Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands. Drátturinn fór fram í Iðnó og var salurinn þéttskipaður fólki. Hæsti vinningurinn, 10 þúsund krónur, kom á miða nr. 15857. 10. Meira

Íþróttir

10. mars 2015 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Afturelding – Fram 26:21

N1-höllin, Varmá, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 1:0, 1.2, 2:2, 6:6, 8:6, 11:7, 13:9, 14:12 , 17:12, 19:14, 20:14, 22:16, 23:18, 26:21 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Brasilía – Þýskaland 1:3 Tamires 47...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Brasilía – Þýskaland 1:3 Tamires 47. – Alexandra Popp 39., Célia Sasic 49., Dzsenifer Marozsán 56. Svíþjóð – Kína 3:0 Kosovare Asllani 4., Lotta Schelin 33.(víti), Sofia Jakobsson 40. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Arsenal og Liverpool á Wembley?

Verða það gömlu stórveldin Arsenal og Liverpool sem mætast í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í vor? Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Bandaríkin – Ísland 0:0

Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn, B-riðill, mánudag 9. mars 2015. Lið Bandaríkjanna : (4-4-2). Mark: Hope Solo. Vörn: Kelley O'Hara, Becky Sauerbrunn, Rachel Van Hollebeke, Meghan Klingenberg (Carli Lloyd 46.) Miðja: Tobin Heath (Christen Press 60. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

„ÍR verður í úrvalsdeild“

Í Seljaskóla Kristján Jónsson kris@mbl.is „ÍR á heima í úrvalsdeild og verður í úrvalsdeild. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

„Stigið var alveg verðskuldað“

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskonan reynda, sagði við Morgunblaðið eftir markalausa jafnteflið gegn Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í knattspyrnu í Portúgal í gærkvöld að stigið hefði verið verðskuldað. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Breytt lið með Elvar innanborðs

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það er óhætt að segja að allir leikir í Dominos-deild karla þessa dagana séu úrslitaleikir að vissu leyti. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Skallagrímur 99:73 Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla ÍR – Skallagrímur 99:73 Njarðvík – Stjarnan 101:88 Keflavík – Snæfell 95:83 Staðan: KR 211922077:173438 Tindastóll 211651979:180632 Njarðvík 211381857:176326 Haukar 211291868:177024 Keflavík 2111101791:181422... Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 283 orð | 3 myndir

Eyjamenn gengu í gær frá samningi við hollenska knattspyrnumanninn Mees...

Eyjamenn gengu í gær frá samningi við hollenska knattspyrnumanninn Mees Siers til tveggja ára. Siers er 27 ára og var síðast í röðum danska úrvalsdeildarliðsins SönderjyskE en lék áður með hollensku liðunum Apeldoorn, Helmond Sport og De Graafschap. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Eyjamenn voru skrefi á undan

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar ÍBV fengu ÍR-inga í heimsókn til Vestmannaeyja í gær. Eyjamenn unnu tveggja marka sigur, 30:28, eftir að staðan í hálfleik var 14:13 Eyjamönnum í vil. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Stjarnan 28:16

Schenkerhöllin Ásvöllum, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 2:1, 3:1, 5:1, 6:3, 11:4, 12:7 , 13:9, 16:10, 17:12, 21:14, 24:14, 28:16 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

HK – FH 25:28

Digranes, úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 2:3, 4:3, 6:6, 8:9, 8:11, 9:14, 12:14, 16:14, 16:16, 17:18, 20:20, 21:23, 22:24, 24:26, 25:28. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

ÍBV – ÍR 30:28

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 2:1, 5:3, 6:6, 8:9, 12:12, 14:13 , 19:14, 22:15, 25:21, 27:25, 29:25, 29:28, 30:28 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍR – Skallagrímur 99:73

Hertzhellirinn, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, mánudag 9. mars. Gangur leiksins : 7:2, 13:4, 22:8, 25:17, 31:19, 33:26, 44:28, 51:33, 55:35, 59:45, 66:47, 69:53 , 76:60, 81:65, 89:68, 99:73 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Arnar Magnússon fékk silfurverðlaun í sjöþraut á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Lissabon og hlaut fyrir það 6.233 stig, dagana 10. og 11. mars 2001. Hann vann einnig brons á EM 1996 og á HM 1997 í sömu grein. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 95:83

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 4:2, 10:7, 17:10, 23:13, 31:24, 35:31, 42:36, 50:45, 52:49, 59:49, 62:53, 66:57 , 73:61, 79:68, 86:72, 95:83 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 175 orð

Keflvíkingar eru komnir í lykilstöðu

Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik með því að sigra Snæfell, 95:83, á heimavelli sínum í gærkvöld. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Jáverkvöllur: Selfoss – FH 18.30...

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Jáverkvöllur: Selfoss – FH 18. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Njarðvík – Stjarnan 101:88

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, mánudag 9. mars 2015. Gangur leiksins : 4:10, 9:14, 16:20, 22:22, 30:24, 39:28, 41:34, 50:39, 57:42, 63:50, 72:56, 77:62 , 84:67, 89:71, 98:79, 101:88 . Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 30:28 Haukar – Stjarnan 28:16 HK...

Olís-deild karla ÍBV – ÍR 30:28 Haukar – Stjarnan 28:16 HK – FH 25:28 Afturelding – Fram 26:21 Staðan: Valur 221723607:51436 Afturelding 221534551:50533 ÍR 221336612:57429 FH 221129576:56324 Haukar 22958553:51523 ÍBV... Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Stefnan sett á HM í Peking

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Stjörnuhrap í Firðinum

Á Ásvöllum Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Haukar áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í Olís-deild karla í handknattleik í gær. Lokatölur urðu 12 marka sigur Hauka 28:16 sem hefði hæglega getað verið stærri. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 269 orð | 2 myndir

Tóku sig upp gamlir taktar

Að Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lið Aftureldingar þurfti lítt að sýna sparihliðarnar í gærkvöldi til þess að leggja Fram að velli á sannfærandi hátt á heimavelli sínum, 26:21, eftir að hafa verið með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Var aldrei í vandræðum

Algarve-bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. mars 2015 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Þriðju helgina í röð var Laugardalshöllin vettvangur bikarúrslitaleikja...

Þriðju helgina í röð var Laugardalshöllin vettvangur bikarúrslitaleikja í boltagreinum. Meira

Bílablað

10. mars 2015 | Bílablað | 1024 orð | 2 myndir

Bottas stefnir hátt

Valtteri Bottas hinn finnski hjá Williams var með betri ökumönnum ársins 2014 í formúlu-1. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 920 orð | 2 myndir

Ekki hægt að setja út á gæði malbiks

Í framhaldi af umfjöllun um verklag og tækjakost við lagningu malbiks hér á landi er sannarlega ekki úr vegi að líta á hver gæði þess eru. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 1068 orð | 8 myndir

Leiftrandi kynþokki á hverjum bás

Bílasýningin í Genf stendur nú yfir í 85. sinn í Palexpo-höllinni rétt við flugvöll borgarinnar. Sýningin er glæsilegri en nokkru sinni og inniheldur meðal annars sérstaka sýningu um mótorsport í 100 ár. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 1074 orð | 6 myndir

Skuggalega góður fjölskyldubíll

Kostir Útlit, sparneytni. Gallar Takmarkað útsýni um afturrúðu. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 387 orð | 2 myndir

Vann með yfirburðum

Á þriðjudag í síðustu viku var tilkynnt við hátíðlega athöfn á pressudögum bílasýningarinnar í Genf að VW Passat hefði hlotið titilinn Bíll ársins í Evrópu að þessu sinni. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 601 orð | 1 mynd

Vélahitarar eru mikið þarfaþing

Marteinn Guðmundsson, ökukennari hjá Vistakstur.is, gaf lesendum nokkur hagnýt sparnaðarráð í síðustu viku í tengslum við eldsneytisnotkun bifreiða. Meira
10. mars 2015 | Bílablað | 318 orð | 2 myndir

Volvo XC90 reynsluekið á Spáni

Njáll Gunnlaugsson, bílablaðamaður Morgunblaðsins, er staddur í Tarragona á Spáni þar sem hann reynsluekur hinum nýja og spennandi Volvo XC90 í dag. „Þessi bíll hefur vakið mikla athygli síðan hann var heimsfrumsýndur í ágúst á síðasta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.