Átta vikna ferðalagi Morgunblaðsins um höfuðborgarsvæðið lýkur í dag með umfjöllun um erlendu sendiráðin í miðborg Reykjavíkur og nágrenni. Greinaflokkurinn hófst í Mosfellssveit 15. janúar.
Meira
Segðu sís Skákmaður tekur mynd af sér með Kirsan Ilyumzhinov, forseta FIDE, á Reykjavíkurskákmótinu sem var sett í Hörpu í gær. Um 280 keppendur frá 38 löndum taka þátt í...
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 243 orð
| 1 mynd
„Við höfum ekki verið með sverð á lofti og því óþarft að slíðra sverð,“ segir Þór Jónsson, talsmaður Lýsingar, aðspurður en fyrirtækið sendi frá sér tilkynningu í gær þess efnis að í kjölfar tveggja hæstaréttardóma í síðustu viku megi leysa...
Meira
Mikil röskun varð á innanlands- og millilandaflugi í gær. Allt innanlandsflug féll niður frá því fyrir hádegi og 14 komum og brottförum millilandavéla var aflýst eða frestað til kvöldsins.
Meira
Gissur Þór Rúnarsson er mottusafnari dagsins. Hann hefur tvívegis gengið í gegnum það að einhver nákominn honum greinist með krabbamein, fyrst mágur hans, svo faðir.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 359 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftirspurn eftir byggingarlóðum í Kópavogi er að nálgast sögulegt meðaltal og getur bærinn orðið valið úr umsækjendum.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Vestanganga loðnunnar virðist hafa skilað drjúgu magni suður í Breiðafjörð að þessu sinni, samkvæmt því sem haft er eftir Hjalta Einarssyni, stýrimanni á Faxa RE, á heimasíðu HB Granda.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Áður en götunum Snorrabraut og Borgartúni var breytt og þær þrengdar, þá litu þær ekki illa út ef litið er til slysa á þeim,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
Meira
11. mars 2015
| Innlent - greinar
| 466 orð
| 7 myndir
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í öllum löndum kjósa erlend sendiráð sér staðsetningu miðsvæðis í höfuðborgum. Þau vilja vera sem næst stjórnsýslunni sem þau eiga eðli málsins samkvæmt mest samskipti við. Reykjavík er þar engin undantekning.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Kindin Lukka kom bændunum Laufeyju Leifsdóttur og Sigfúsi Inga Sigfússyni á Stóru-Gröf syðri, á Langholti í Skagafirði, á óvart þegar hún bar tveimur lömbum í vikunni.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkissjóður mun á næsta ári fyrirframgreiða inn á uppsafnaðar lífeyrisskuldbindingar opinberra starfsmanna í fyrsta sinn frá efnahagshruninu. Er jafnframt áformað að gera þetta árlega á næstu árum.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 287 orð
| 1 mynd
Fjáröflunartónleikarnir Gamlinginn 2015 til styrktar orlofsdvöl aldraðra á Löngumýri í Skagafirði verða haldnir í Lindakirkju í Kópavogi í kvöld og hefjast kl. 20. Í mörg ár hefur íslenska Þjóðkirkjan staðið fyrir orlofsbúðum fyrir eldri borgara.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 347 orð
| 2 myndir
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Garðavöllur er eitt helsta kennileitið á Akranesi og þar verður Íslandsmótið í golfi haldið í sumar en á sunnudag fagnar Golfklúbburinn Leynir á Akranesi 50 ára afmæli félagsins.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Sjónvarpsstöðvar á Íslandi þurfa eingöngu að óska þess að senda efnið sitt út í háskerpu og þá er lítið mál að bregðast við því hjá símafyrirtækjunum, Símanum og Vodafone.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 611 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grípa þarf til aðgerða til verndar Þingvallavatni, að mati Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar. Hitamælingar allt frá 1962 sýna að vatnið hefur hlýnað umtalsvert síðan þá.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Jarðvísindamenn í vísindamannaráði almannavarna treysta sér ekki til að ráðleggja opnun svæðisins við Holuhraun að svo stöddu. Vilja þeir fyrst bæta vöktun vegna hugsanlegra jökulflóða og gasmengunar.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 318 orð
| 2 myndir
„Það er búið að vera vitlaust að gera,“ segir Kristinn Jónsson, deildarstjóri umferðarþjónustu Vegagerðarinnar, en þegar Morgunblaðið náði af honum tali seint í gærkvöldi höfðu um 2.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 145 orð
| 1 mynd
Íslensku forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, eru í opinberri heimsókn í Litháen í boði Daliu Grybauskaite, forseta landsins.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vann í því í gær að bera kennsl á konu sem fannst látin í sjónum við Sæbraut í gærmorgun, skammt frá útilistaverkinu Sólfarinu.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 332 orð
| 1 mynd
Björn Björnsson Sauðárkróki Skagfirðingar kunnu vel að meta framtak félaganna í Kiwanisklúbbnum Drangey og átak þeirra til forvarnar gegn krabbameini og nánast fylltu menningarhúsið Miðgarð um helgina þegar fram fór formleg afhending mjög fullkominna...
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 1 mynd
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta var mjög falleg fæðing. Hann fæddist í sigurkufli ofan í lauginni,“ segir Natasha T. González sem fæddi sitt fjórða barn, dreng, 8. mars síðastliðinn í Albertshúsi á Ísafirði. Heilsast þeim vel.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 340 orð
| 2 myndir
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Markmið Alþjóðaskáksambandsins og mitt, sem forseti sambandsins, er að fjölga þeim sem tefla,“ segir Kirsan Ilyumzhinov, forseti Alþjóðaskáksambandsins, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Ný úthlutun á leyfum fyrir götu- og torgsölu í Reykjavík hefur verið auglýst, en opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 16. mars kl. 9:00 á vef Reykjavíkurborgar. Eldri leyfi falla úr gildi 15. maí.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
„Þeir voru ekki tilbúnir til þess að ræða okkar kröfur svo ákveðið var að lýsa yfir árangurslausum fundi,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands (SGS), en samninganefnd sambandsins sleit í gær viðræðum við Samtök...
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
Sópransöngkonan Sarah Brightman tilkynnti í gær að hún hygðist vera fyrsta óperusöngkonan sem færi um borð í alþjóðlegu geimstöðina, en miðinn þangað kostar 52 milljónir Bandaríkjadala.
Meira
11. mars 2015
| Innlent - greinar
| 401 orð
| 2 myndir
Skömmu eftir að sendiráð Indlands hér á landi keypti stórt einbýlishús við Brekkugerði í Reykjavík fyrir sendiherra sinn, hús sem oft er kennt við píanóleikarann Ashkenazy, tóku nágrannarnir eftir því að hafist var handa um að reisa háa og trausta...
Meira
Fjölmargir mótmælendur í Búrma voru handteknir í gær eftir að lögreglan í borginni Letpadan beitti kylfum til þess að binda enda á stúdentamótmæli.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Pakistan hefur ákveðið að aflétta tímabundnu banni sínu við dauðarefsingum, en það hefur staðið frá árinu 2008. Í desember var hluta bannsins aflétt, en einungis í þeim tilfellum sem sneru að hryðjuverkastarfsemi.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 680 orð
| 3 myndir
Rafmagnstruflanir urðu í Skorradal og á Snæfellsnesi í gærkvöldi. Línur slitnuðu eða slógust saman í hvassviðri. Færð var erfið og því erfitt fyrir vinnuflokka Rarik að athafna sig við bilanaleit og viðgerðir. Rafmagnið fór af í Skorradal um klukkan 19.
Meira
Nauðsynlegt er að eftirlit verði með nafngiftum, verði mannanafnanefnd lögð niður, eins og lagt er til í frumvarpi um breytingar á lögum um mannanöfn. Þetta er álit flestra þeirra sem veitt hafa umsagnir um frumvarpið. Í umsögn mannanafnanefndar er m.a.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 439 orð
| 10 myndir
Hópur áhugafólks um almennar kosningar í embætti sóknarprests í Keflavíkurkirkju skilar í dag undirskriftalistum til Biskupsstofu. Forsvarsmaður hópsins segir að söfnunin hafi gengið vel og telur víst að tilskilinn fjöldi sóknarbarna hafi skrifað undir.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 557 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtæki greiddu tæplega hálfan milljarð í virðisaukaskatt í fyrra og var skattskyld velta þeirra tæpir 129 milljarðar.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 865 orð
| 4 myndir
Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verði mannanafnanefnd lögð niður, eins og lagt er til í frumvarpi um breytingar á lögum um mannanöfn, þarf að koma upp annars konar eftirliti og ráðgjöf með nafngiftum.
Meira
11. mars 2015
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun á fundi með utanríkisráðherrum ellefu annarra Evrópuríkja í Slóvakíu á morgun árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum.
Meira
Það vakti mikla athygli þegar karlfyrirsætan Derek Zoolander steig á pallinn ásamt keppinautnum Hansel á tískuvikunni í París, einni stærstu tískusýningu heims.
Meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, sagði í gær að bréf frá þingmönnum repúblikana á Bandaríkjaþingi hefði dregið úr trausti Írana á Bandaríkjunum.
Meira
Hlýnun og aðborin mengandi efni ógna framtíð Þingvallavatns, að mati Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar. Mælingar sýna umtalsverða hlýnun allt frá árinu 1962. „Þær aðgerðir sem við höfum verið með hafa ekki dugað.
Meira
Leikstjóri: James Marsh. Handrit: Anthony McCarten. Aðalhlutverk: Eddie Redmayne, Felicity Jones, Charlie Cox, Emily Watson, Simon McBurney, David Thewlis og Maxine Peake. Stóra-Bretland, 2014.
Meira
Hönnunarhátíðin Hönnunarmars verður sett á morgun og í dag verða opnaðar þrjár sýningar sem eru hluti af dagskrá hátíðarinnar, tvær í Þjóðminjasafninu og ein í sýningarrýminu Ekkisens í kjallara bakhúss á Bergstaðastræti 25B.
Meira
Veðurofsinn hafði áhrif á margt í gær og var Borgarleikhúsið þar engin undantekning. Einn leikarinn í Billy Elliot var veðurtepptur fyrir austan fjall og komst því ekki í húsið til að sýna í gærkvöldi.
Meira
Kór Breiðholtskirkju heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 í Kristskirkju, Landakoti. Á efnisskránni eru fornir kaþólskir sálmar sem gefnir voru út í íslenskri þýðingu í Graduale (Grallaranum) og auk þess tvö af fegurstu kórverkum J.S.
Meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice heldur tvenna tónleika á Íslandi í maí, þá fyrri 19. maí á stóra sviði Þjóðleikhússins og þá seinni í Gamla bíói, 25. maí.
Meira
Blaðaljósmyndarafélag Íslands efnir í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 18-20, í samstarfi við Canon og Nýherja, til viðburðar í Gerðarsafni í Kópavogi er nefnist „Sögurnar á bak við myndirnar“.
Meira
Söngvarakvöld verður í djassklúbbnum Múlanum í kvöld, miðvikudagskvöld, en þá koma fram hljómsveitir tveggja söngvara, Guðlaugar Ólafsdóttur og Kristbjörns Helgasonar. Tónleikarnir fara fram á Björtuloftum í Hörpu og hefjast klukkan 21.
Meira
Eftir Lee Hall. Tónlist: Elton John. Íslenskun á lausu máli og bundnu: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson. Danshöfundur: Lee Proud. Leikmynd og myndband: Petr Hloušek. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir.
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Almenningur gerir sér betur grein fyrir skoðunum sem væntanlegur dómari hefur á grundvallarspurningum – ekki síst þeim er varða borgaraleg réttindi."
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Ef við setjum þessar hugmyndir í samhengi við aðstoð við fíkla, hvort sem um ræðir áfengi eða önnur vímuefni, segir reynslan okkur að einungis ein aðferð leiðir til raunverulegra bóta fyrir fíkilinn. Það er aðferð frjálshyggjunnar.“"
Meira
Flúðabrids Starfið hófst eftir áramót hjá Bridsfélagi Hrunamanna með þriggja kvölda tvenndarkeppni. Þar sigruðu með glæsibrag sveitarstjórinn og doktorinn. Lokastaðan: Ingibj. Harðard. - Pétur Skarphéðinss. 373 Þórdís Bjarnad.
Meira
Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Ef íslam vinnur stríðið gegn vestrænum gildum þýðir það endalok siðmenningarinnar sem hefur tekist að koma á með blóði, tári og svita."
Meira
Ég fór með dóttur minni á Hvalasafnið úti á Granda um daginn. Þar var múgur og margmenni og virtust allir skemmta sér hið besta. Þar er líka aðstaða til að fá sér hressingu. Ég mæli eindregið með að fólk geri sér ferð til að skoða herlegheitin.
Meira
Þess var minnst vestan hafs sl. laugardag að fimmtíu ár væru liðin frá „sunnudeginum blóðuga“, en þá réðust lögreglumenn á hóp mótmælenda sem hugðust ganga frá bænum Selma í Alabama til Montgomery, höfuðborgar ríkisins.
Meira
Minningargreinar
11. mars 2015
| Minningargreinar
| 4287 orð
| 1 mynd
Albert Júlíus Kristinsson rafvirkjameistari fæddist í Hafnarfirði 4. júní 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. febrúar 2015. Foreldrar hans voru þau Kristinn Jóel Magnússon málarameistari, f. 25.2. 1893, d. 28.12.
MeiraKaupa minningabók
11. mars 2015
| Minningargreinar
| 5593 orð
| 1 mynd
Árni Arinbjarnarson fæddist í Hafnarfirði 8. september 1934. Hann lést á heimili sínu 1. mars 2015. Foreldrar hans voru hjónin Arinbjörn Árnason frá Neðri-Fitjum í Víðidal, f. 16.8. 1904, d. 11.1.
MeiraKaupa minningabók
11. mars 2015
| Minningargreinar
| 3039 orð
| 1 mynd
Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1931. Hún lést á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. mars 2015. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Gíslason, f. 19.3. 1903, d. 21.6.
MeiraKaupa minningabók
11. mars 2015
| Minningargreinar
| 3093 orð
| 1 mynd
Hrönn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1940 og lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 3. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jón Zophonías Sigríksson stýrimaður og verkamaður á Akranesi, f. 26. október 1914 á Krossi á Akranesi, d. 21. maí 1997, og k.h.
MeiraKaupa minningabók
11. mars 2015
| Minningargreinar
| 2933 orð
| 1 mynd
Lýður Bakkdal Björnsson sagnfræðingur fæddist í Bakkaseli við vestanverðan Hrútafjörð 6.7. 1933. Hann lést 25. febrúar 2015. Foreldrar: Valgerður Elín Andrésdóttir bóndi, f. 17.7. 1902, d. 20.9. 1981, og Björn Lýðsson bóndi, f. 28.7. 1905, d. 14.1....
MeiraKaupa minningabók
Starfsmenn sem starfað hafa á rannsóknasviði Capacent Gallup hafa keypt sviðið út úr fyrirtækinu. Í kjölfar kaupanna mun sá hluti sem keyptur hefur verið starfa undir merkjum Gallup. Þar verður áhersla lögð á rannsóknir og upplýsingaþjónustu .
Meira
Framboðsfrestur til stjórnar VÍS rann út 7. mars síðastliðinn. Sex sækjast eftir sæti í aðalstjórn. Hallbjörn Karlsson, sem verið hefur stjórnarformaður, hverfur úr stjórn en aðrir sitjandi stjórnarmenn óska eftir áframhaldandi setu.
Meira
11. mars 2015
| Viðskiptafréttir
| 376 orð
| 3 myndir
BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Landsframleiðsla síðasta árs var 1.993 milljarðar króna og hefur ekki verið meiri frá árinu 2008 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands.
Meira
Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Norræni fjárfestingabankinn (NIB) hagnaðist um 210 milljónir evra eða 31,3 milljarða króna, sem er svipaður hagnaður og árið á undan þegar hann var 217 milljónir evra.
Meira
Sumir segja að grafíski hönnuðurinn Ámundi Sigurðsson sé „lifandi goðsögn“ meðal íslenskra grafískra hönnuða. Það ætti því að vera áhugavert að kíkja í Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi í Garðabæ, því þar verður opnuð í dag kl.
Meira
Í átta grunnskólum og sextán leikskólum í Hafnarfirði er hafið sérstakt átak í lestri og lestrarundirbúningi. Með því móti er brugðist við kalli menntamálaráðherra um breyttar áherslur í kennslu til að bæta árangur nemenda, m.a. í lestri.
Meira
Alþjóðleg fjármálalæsisvika hófst sl. mánudag og í tengslum við hana verður pop-up-ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Erindin eru stutt og hnitmiðuð og gefst áhorfendum tækifæri til að spyrja fyrirlesara um efnið að flutningi loknum.
Meira
Sagnakaffi er ný viðburðaröð í Gerðubergi í Breiðholti þar sem reynt verður að víkka út ramma hefðbundinnar sagnamennsku. Sagðar verða sögur í tali, tónum, takti, ljóðum og leik.
Meira
Ariadne Ross, höfundur bókarinnar Goddess Liberated, mun fjalla um bók sína í hádeginu í dag í Grófinni í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu kl. 12.15.
Meira
30 ára Arna Björk ólst upp á Kjalarnesi, býr í Hafnarfirði, lauk prófum í hönnun og handverki frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og stundar nú nám við Ferðamálaskólann. Sonur: Matthías Hrafn, f. 2010. Foreldrar: Ingveldur Ólöf Björgvinsdóttir, f.
Meira
Á mánudaginn skrifaði Pétur Stefánsson í Leirinn: Langur vetur leiðist mér. Leitun er að friði og ró. Þennan daginn eins og er aular niður miklum snjó.
Meira
Þórunn María fæddist í Reykjavík 11.3. 1965, ólst upp í Hlíðunum og flutti bara einu sinni á æskuárunum, af annarri hæðinni og upp á þá þriðju, í sömu blokkinni í Bogahlíðinni.
Meira
Uppsetning gosbrunns í syðri enda Tjarnarinnar árið 1976 var hitamál á sínum tíma. Luther I. Replogle sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi á árunum upp úr 1970 fannst nokkuð skorta á að Reykjavík bæri þann brag sem borg væri sæmandi.
Meira
30 ára Jóna Rúna ólst upp í Grindavík, býr þar, stundar nám í gæðastjórnun við Fisktækniskólann í Grindavík og starfar hjá útgerðarfélaginu Vísi. Maki: Jón Björn Lárusson, f. 1977, vélstjóri. Synir: Ívar Örn, f. 2001, Andri Daði, f.
Meira
30 ára Jón ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, lauk sveinsprófi í matreiðslu frá MK og er matreiðslumaður hjá Kokkunum.is veisluþjónustu. Maki: Lovísa Jónsdóttir, f. 1991, nemi. Sonur: Gísli Freyr Jónsson, f. 2007. Foreldrar: Marta Jónsdóttir, f.
Meira
Segi maður að eitthvað sé gert, t.d. að fiskur sé fluttur út, í miklum mæli þarf maður að gæta þess að miklum endi á m -i, því þarna er á ferð mælir í merkingunni „ílát af ákveðinni stærð“ (ÍO).
Meira
Ég er núna að setja upp sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu og búinn að undirbúa hana í ár ásamt hópi af fólki,“ segir Markús Þór Andrésson sýningarstjóri.
Meira
Sólveig Kristín Borgarsdóttir , Dagný Eyjólfsdóttir , Oddný Eyjólfsdóttir og Guðmundur Bragi Borgarsson gengu í hús á Hvanneyri og söfnuðu í bauk 4.052 krónum fyrir Rauða krossinn.
Meira
95 ára Lea Kristjánsdóttir 90 ára Helga Jónsdóttir Þórveig Sigurðardóttir 85 ára Sesselja Jóna Guðmundsdóttir Sigurfinnur Jónsson 75 ára Ásdís Guðmundsdóttir Elísabet Elsa Gunnarsson Guðrún A. Björgvinsdóttir Sigríður H.
Meira
Valtýr fæddist á Árbakka á Skagaströnd 11.3. 1860. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði, og Valdís Guðmundsdóttir húsfreyja.
Meira
Víkverji rakst á lýsingu Alexanders Solsjenitsíns í bókabálkinum Gúlageyjunum á ráðstefnu í einu umdæma Moskvu á ógnarárinu 1937 þar sem nýr umdæmisstjóri leysir sitjandi umdæmisstjóra af hólmi.
Meira
11. mars 1961 Deilum við Breta um útfærslu landhelginnar í 12 sjómílur lauk með samkomulagi um viðurkenningu þeirra og heimild til takmarkaðra veiða í þrjú ár. Í Time var sagt að Íslendingar hefðu sigrað mesta flotaveldi heims. 11.
Meira
Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til þín ekki bifast og friðarsáttmáli minn ekki haggast, segir Drottinn sem miskunnar þér.
Meira
A ðalsteinn Eyjólfsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska 2. deildar liðið Hüttenberg. Hann tók við þjálfun liðsins í janúar en það var þá í fallsæti deildarinnar. Þá gerði Aðalsteinn samning við félagið um að þjálfa lið þess til vors.
Meira
Árangur ÍR-ingsins Anítu Hinriksdóttur er með þeim betri sem Íslendingar hafa náð á stórmótunum í frjálsum íþróttum innanhúss: EM og HM. Aníta hafnaði sem kunnugt er í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í Prag á sunnudaginn.
Meira
Bandaríkin Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristófer Acox og samherjar hans í Furman-háskólanum eru úr leik í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir töpuðu úrslitaleiknum í úrslitakeppni síns riðils, Southern Conference, fyrir Wofford í fyrrinótt.
Meira
Jóhann Þór Hólmgrímsson lauk í gær keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum, sem fram fór í Kanada, en Jóhann er fyrstur Íslendinga frá upphafi til að keppa á mótinu.
Meira
Karlalið FH í knattspyrnu hélt til Spánar í gær, nánar tiltekið til Marbella á Suður-Spáni, þar sem liðið mun spila þrjá leiki við góðar aðstæður.
Meira
handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrsta tímabilið í atvinnumennskunni hjá handknattleiksmanninum Róbert Aroni Hostert hefur ekki verið neinn dans á rósum.
Meira
„Þetta gengur rosalega vel. Ég er farin að geta notað höndina heilan helling og prófaði í gær að kasta í fyrsta sinn frá því að hún brotnaði, reyndar bara tennisbolta.
Meira
Ólafur Stefánsson mun leika með KIF Kolding Köbenhavn gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu. Aron Kristjánsson, þjálfari KIF, staðfesti þetta í samtali við vef danska sjónvarpsins nú í gær. Aron segist vera ánægður með að málið sé í höfn.
Meira
Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Viðbrögð leikmanna Real Madrid eftir að lokaflautið gall á Santiago Bernabéu í gærkvöld bentu til einhvers allt annars en að þeir væru komnir áfram í 8 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.
Meira
• Margrét Ólafsdóttir var í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem sigraði Finna, 3:1, í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal 11. mars 1996.
Meira
Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, síðari leikir: Real Madrid – Schalke 3:4 Cristiano Ronaldo 25., 45., Karim Benzema 53. – Christian Fuchs 20., Klaas-Jan Huntelaar 40., 85., Leroy Sané 57. Porto – Basel 4:0 Yacine Brahimi 14.
Meira
NBA-deildin Atlanta – Sacramento 130:105 Phoenix – Golden State 80:98 Charlotte – Washington 69:95 Miami – Boston 90:100 Chicago – Memphis 91:101 Milwaukee – New Orleans 103:114 Denver – New York 106:78 LA...
Meira
LF Basket, lið Hauks Helga Pálssonar, er nú fjórum stigum yfir ofan Íslendingaliðið Sundsvall en þessi lið mættust í sænska körfuboltanum í gærkvöldi á heimavelli Sundsvall. LF hélt á brott með stigin eftir sigur, 88:85, í spennandi leik. LF er í 4.
Meira
Keppt er í dýfingum á Ólympíuleikum og þykir afar tignarleg íþrótt. Einkar tilkomumikið er að sjá fólk hoppa af brettinu, snúast af mikilli kúnst og hverfa loks mjúklega ofan í laugina, nánast án þess að vatnið gárist.
Meira
Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United var ekki skemmt yfir spurningu blaðamanns sem sneri að samanburði á framherjunum Danny Welbeck hjá Arsenal og Radamel Falcao hjá United á blaðamannafundi eftir tap liðsins gegn Arsenal 2:1 á Old...
Meira
Brasilíski miðvörðurinn David Luiz snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld þegar hann mætir með liði PSG í seinni leikinn við Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí náði í eitt stig gegn heimaliði Spánar í B-riðli 2. deildar HM í gærkvöld. Spánn var 4:1 yfir þegar aðeins þrjár og hálf mínúta lifðu leiks en þá fór íslenska liðið í mikinn ham.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.