Greinar fimmtudaginn 12. mars 2015

Fréttir

12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Ábendingarhnappur þekktur víða um heim

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ábendingarhnappur, líkt og Persónuvernd úrskurðaði í lok febrúar að væri ólöglegur hjá Tryggingastofnun (TR), þekkist víða um heim og er algengur á heimasíðum systurstofnana Tryggingastofnunar. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Brandenburg með flest verðlaun á FÍT

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut þrenn verðlaun og þrjár viðurkenningar á fagverðlaunum Félags íslenskra teiknara (FÍT) sem afhent voru í gær við hátíðlega athöfn á KEX hosteli, mest allra auglýsingastofa. Stofan var m.a. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Farfuglarnir halda sínu striki

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farfuglarnir virðast halda sínu róli þótt það sé frost á Fróni og örli ekki á vori í lofti. Yann Kolbeinsson líffræðingur hefur haldið skrá yfir fyrstu komur farfugla allt frá árinu 1998 þar til nú. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Garnaveiki í sauðfé í Mývatnssveit

Garnaveiki hefur verið staðfest í sauðfé á bæ í Skútustaðahreppi sem er í Skjálfandahólfi í Mývatnssveit. Þetta kom fram í tilkynningu frá Matvælastofnun í gær. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Upp í loft Að sjálfsögðu voru þessir krakkar vel útbúnir með hjálm á höfði þegar þeir brugðu á leik í snjónum og sýndu listir sínar á snjóbretti í Vogahverfi í... Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Hátt í 100 verkefni í Noregi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verkfræðistofan VSÓ Ráðgjöf hefur nýlega lokið vinnu við eitt stærsta einstaka verkefnið sem fyrirtækið hefur unnið að í Noregi undanfarin ár. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hefði ekki gert sér grein fyrir meininu

Mottusafnari dagsins, Steinar Bjarki Magnússon, greindist með æxli í eista árið 2014. Ef ekki væri fyrir Mottumars hefði hann ekki áttað sig á því. Steinar er mottusafnari nr. 1.186. Fylgstu með honum og fleiri söfnurum á... Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hrefnukjöti fargað vegna eiturefna

Heilbrigðisyfirvöld í Japan hafa fargað hrefnukjöti, sem flutt var til landsins frá Noregi, eftir að í ljós kom að tvöfalt meira magn af skordýraeitri var að finna í kjötinu en heimilt er. Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hús til sölu og eiginkona í kaupbæti

Fasteignaauglýsing í Indónesíu hefur vakið mikla athygli um allan heim enda ekki á hverjum degi sem eigandinn er boðinn í kaupbæti. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Innleiðing ályktana SÞ geigaði

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hefur mistekist að innleiða ályktanir sínar varðandi málefni Sýrlands. Hefur þetta leitt til þess að nýliðið ár var það versta fyrir sýrlenskan almenning frá upphafi átakanna þar í landi. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Íhugar að afnema nafnalög

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég hef hugsað um þetta lengi og mér finnst skipta máli að fólk fái að ráða málum sínum sjálft. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kafarar leituðu ummerkja við Sæbraut

Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra leituðu í gær að munum og ummerkjum um konu sem fannst látin í sjónum við Sæbraut í fyrradag. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Krónan sé stöðug gagnvart evru

Ragnar Björn Ragnarsson, gjaldeyrismiðlari hjá Arion banka, segir það stefnu Seðlabankans að halda gengi krónu stöðugu gagnvart evru. Krónan hafi hins vegar veikst gagnvart bandaríkjadal og þá m.a. vegna styrkingar í gengi dalsins. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Lagast þegar lóan kemur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Pétur Haraldsson véltæknifræðingur, sem verður áttræður í haust, hefur hjólað nær daglega í vinnuna í um áratug en hefur orðið að nota bílinn undanfarna rúma þrjá mánuði vegna veðurs. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Launin hækka

Stjórnir flestra þeirra fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllina leggja til við aðalfundi að stjórnarlaun verði hækkuð. Mest er hækkunin hjá VÍS eða 75% en þar verða aukagreiðslur aflagðar um leið. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

List í miðbæ og upp til fjalla

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Mikil vetrar- og útivistarhátíð, Iceland Winter Games, stendur yfir á Akureyri og nær hámarki á laugardag þegar fram fer snjóbrettamót og keppni í skíðafimi (free ski) í Hlíðarfjalli, þar sem fjöldi erlendra... Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Líklega pyntaður til að játa

Fyrrverandi lögreglumaður frá Tétsníu, sem játaði á sig aðild að morðinu að rússneska stjórnarandstæðingnum Borís Nemtsov, segir að lögreglumenn hafi pyntað hann til að knýja fram játningu. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Matarverð fylgdi ekki gengisþróun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu misseri hafa dagvöruverslanir ekki lækkað verð í samræmi við styrkingu á gengi krónunnar. Samkeppniseftirlitið heldur þessu fram í nýrri skýrslu um samkeppni á dagvörumarkaði. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

MR lagði Garðbæinga að velli í Gettu betur

Lið Menntaskólans í Reykjavík bar sigur úr býtum í úrslitaviðureign Gettu betur gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í gærkvöldi. Lið MR skipa þau Kristín Káradóttir, Jón Kristinn Einarsson fyrirliði og Atli Freyr Þorvaldsson. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð

Nafnleysi útilokað

Ábendingarhnappur um hugsanleg bótasvik, sem Persónuvernd úrskurðaði ólöglegan, hefur verið fjarlægður af heimasíðu Tryggingastofnunar (TR). Um 10% allra mála sem stofnunin fær inn á borð til sín um tryggingasvik hafa komið í gegnum hnappinn. Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Náttúruhamfara minnst í Japan

Japanar minntust þess í gær að fjögur ár eru liðin frá flóðbylgju sem kostaði þúsundir manna lífið og olli versta kjarnorkuslysi í heiminum frá Tsjernobylslysinu árið 1986. Að sögn japanskra yfirvalda er vitað með vissu um 15. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Nýtt öryggistæki fyrir gæsluþyrlur

„Við teljum að þetta muni auka öryggi okkar töluvert miðað við þann búnað sem við höfum í dag,“ segir Reynir Garðar Brynjarsson, flugvirki hjá Landhelgisgæslu Íslands, en stofnunin hefur nú fest kaup á færanlegu neyðarspili sem nýst getur í... Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Nær helmingi ódýrari í Noregi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Verð á sjónvörpum í verslunum Elko hér á landi er í einhverjum tilfellum næstum tvöfalt hærra en á sömu sjónvörpum í Noregi. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Orlofið mikilvægt fyrir konurnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Töluverð ásókn er í húsmæðraorlof á vegum um 20 orlofsnefnda húsmæðra vítt og breitt um landið, en fyrir Alþingi liggur frumvarp um afnám laga um húsmæðraorlof. Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 115 orð

Saka Svía um íhlutun í málefni Sádi-Arabíu

Utanríkisráðuneytið í Riyadh sakaði í gær sænska utanríkisráðherrann Margot Wallström um „grófa íhlutun“ í innanríkismál Sádi-Arabíu eftir að hún gagnrýndi mannréttindabrot í landinu. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Segir að mannlega þáttinn skorti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkrir fyrrverandi starfsmenn Isavia hafa farið í mál við fyrirtækið vegna uppsagnar. Isavia hefur þurft að greiða allmörgum bætur vegna ólögmætrar uppsagnar en fengið sjónarmið sín viðurkennd í öðrum tilvikum. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Sjór komst inn í brú eftir brot

Loðnuskipið Sighvatur Bjarnason fékk á sig brot í gærmorgun undan Reykjanesi þegar skipið var á leið frá Vestmannaeyjum á miðin í Breiðafirði. Rúða brotnaði í stýrishúsi og tölvuskjáir skemmdust í brú. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð

Snjóflóð féll við byggð á Tálknafirði

Snjóflóð féll fyrir ofan þrjú íbúðarhús á Tálknafirði, að líkindum milli klukkan 20 og 21 sl. þriðjudagskvöld. Flóðið, sem olli engum skaða, féll úr hlíðum Geitárhorns og er það vel innan marka hættusvæðis C. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur oft bjargað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Suðurstrandarvegur hefur bjargað oft í vetur, bæði okkur og öðrum,“ segir Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Sterna, sem stendur fyrir hópferðum með ferðafólk, meðal annars um Gullna... Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sýndu íslenskar myndir í leyfisleysi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið sendi nýverið öllum skólum og sveitarfélögum á landinu bréf þar sem áréttað er að leyfi þurfi fyrir kvikmyndasýningum í kennslustundum. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 6 myndir

Taka til sín gengisstyrkingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur dagvöruverslanir ekki hafa skilað styrkingu krónunnar á síðustu misserum til neytenda. Raungengi krónu er á uppleið og hefur ekki verið jafn hátt síðan í ágúst 2008. Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Telur að Pútín ógni næst Eystrasaltsríkjum

Vilníus. AFP. | Vytautas Landsbergis, fyrsti þjóðhöfðingi Litháens eftir að landið fékk sjálfstæði frá Sovétríkjunum, hefur varað við því að stórveldisstefna Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta geti leitt til átaka í Eystrasaltsríkjunum. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Kingsman: The Secret Service Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák. Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Við brimsorfna kletta bárurnar skvetta

Brattar og tilkomumiklar öldur börðu í gærdag grjótgarð við Grindavík af miklu afli á meðan kæruleysislegir fuglar nýttu sér styrk Kára og svifu yfir hamaganginum. Meira
12. mars 2015 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja að BBC haldi Clarkson

Rúmlega 380.000 manns höfðu í gær skrifað undir áskorun til stjórnenda breska ríkisútvarpsins, BBC, um að sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson, einn stjórnenda þáttarins Top Gear, fengi starf sitt að nýju. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vilja svipta löggiltan endurskoðanda starfsleyfi sínu

Endurskoðendaráð hefur lagt til við Ragnheiði Elínu Árnadóttur viðskiptaráðherra að Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi og félagi í Félagi löggiltra endurskoðenda í 40 ár, verði sviptur starfsleyfi. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Vill svipta mann starfsréttindum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi í 40 ár, hefur undanfarin ár átt í deilum við endurskoðendaráð, sem m.a. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Vöðvastækkandi, örvandi og heilahreinsandi?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Vatnslosandi, örvandi, vöðvastækkandi og heilahreinsandi. Meira
12. mars 2015 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Ætlunin að friða kröfuhafa

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2015 | Staksteinar | 159 orð | 2 myndir

Getur það verið?

Styrmir Gunnarsson vitnar á Evrópuvakt í litla frétt í Morgunblaðinu og taldi, að þótt lítil væri, kynni hún að boða stærri tíðindi. Meira
12. mars 2015 | Leiðarar | 668 orð

Læsi á peninga

Íslendingar skulda 100 milljarða króna í yfirdrátt Meira

Menning

12. mars 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Ásgeir heldur tónleika í Eldborg

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í Eldborg í Hörpu 16. júní nk. og verða það umfangsmestu tónleikar hans á Íslandi til þessa. Ásgeir mun koma fram með hljómsveit og blásara- og strengjasveit. Meira
12. mars 2015 | Hönnun | 150 orð | 1 mynd

Frei Otto hlýtur Pritzker-verðlaunin

Degi eftir að þýski arkitektinn Frei Otto lést, 89 ára að aldri, var tilkynnt að hann hlyti hin virtu Pritzker-arkitektúrverðlaun, hin þekktustu sem veitt eru í þeim geira. Meira
12. mars 2015 | Leiklist | 668 orð | 3 myndir

Gaman að kljást við nýtt verk

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Verkið fjallar um heilunarferli konu sem heitir Unnur. Meira
12. mars 2015 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Gestum býðst að syngja með uppáhaldsóperusöngvurum sínum í Tjarnarbíói

Boðið verður upp á svonefnt óperu-sing-a-long á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíói í kvöld og hefst uppákoman kl. 20. Meira
12. mars 2015 | Bókmenntir | 215 orð | 3 myndir

Harðsvíraðir glæpamenn á fleygiferð

Eftir Anders Roslund og Stefan Thunberg. Íslensk þýðing: Halla Kjartansdóttir. Kilja. 697 bls. Veröld 2015. Meira
12. mars 2015 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Helgi Þorgils og fleiri meistarar á Ítalíu

Helgi Þorgils Friðjónsson er í góðum hópi sjö annarra myndlistarmanna á sýningu sem verður opnuð í safninu Museo Civico di Sansepolcro á Ítalíu um helgina. Meira
12. mars 2015 | Myndlist | 559 orð | 2 myndir

Hið ákafa málverk

Til 15. mars 2015. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur 1.400 kr., árskort 3.300 kr., námsmenn og hópar 10+ 800 kr., 18 ára og yngri og öryrkjar: ókeypis. Sýningarstjóri: Ingiberg Magnússon. Meira
12. mars 2015 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Íslenskar myndir á Courts des Ilês

Heimanám , stuttmynd eftir tvo unga kvikmyndagerðarmenn, Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson, var valin í keppni á stuttmyndahátíðinni Courts des Ilês sem hófst 9. mars sl. á Tahítí og lýkur á sunnudaginn. Meira
12. mars 2015 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Sýnir vatnslitamyndir sínar

Bergljót Svanhildur Sveinsdóttir sýnir vatnslitamyndir sínar í sal Íslenskrar grafíkur á Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga milli kl. 14 og 18. Meira
12. mars 2015 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Taktvís drifkraftur trommuleikarans

Í kvikmyndinni Whiplash , sem fjallar um nemanda í trommuleik í virtum bandarískum tónlistarskóla og kennara hans, sem beitir allhrottalegum kennsluaðferðum (J.K. Meira
12. mars 2015 | Hugvísindi | 156 orð | 1 mynd

Vefsíða opnuð um lækninn og heimskautafarann Jean-Babtiste Charcot

Ný vefsíða um franska lækninn, leiðangursstjórann og heimskautafarann Jean-Baptiste Charcot (1867-1936) hefur verið opnuð á vefslóðinni charcot.is. Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi-pas? Meira
12. mars 2015 | Kvikmyndir | 421 orð | 2 myndir

Þverskurður af því besta í þýskri kvikmyndalist

Þýskir kvikmyndadagar hefjast í dag í Bíó Paradís og standa til 22. mars. Meira

Umræðan

12. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 137 orð

60 spilarar hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 9. mars var...

60 spilarar hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 9. mars var spilaður tvímenningur á 15 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Elías Einarsson – Höskuldur Jónsson 358 Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið tók stöðu gegn hagsmunum Íslands

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Almenningur stóð í þeirri trú, að núna myndi FME taka hagsmuni þjóðar fram yfir hagsmuni hrægammanna sem eignast höfðu þrotabú gömlu bankanna." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Hvað tefur leit að ristilkrabbameini?

Eftir Ásgeir Theódórs: "Á undanförnum árum hafa margar ákvarðanir stjórnvalda verið umdeildar og sumar hafa reyndar sett íslenska heilbrigðisþjónustu í mjög slæma stöðu." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Innreiðin er hafin

Eftir Mörtu Bergmann: "Fólkið sem flýr lönd múslima tekur gjarnan trúna og siði hennar með sér." Meira
12. mars 2015 | Velvakandi | 357 orð | 1 mynd

Kjarasamningar

Getur einhver sagt mér hvernig eða hvað verkalýðsleiðtogar þessa lands eru að hugsa? Þær kröfur sem settar hafa verið fram í yfirstandandi viðræðum við atvinnurekendur eru vægast sagt óraunhæfar. Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Kjöt, sýklalyf og ferðaþjónusta

Eftir Bjarna Pétur Maronsson: "Lyfjanotkun í íslenskum landbúnaði er aðeins mjög lítið brot af því sem viðgengst víðast í Evrópu." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Náttúran getur ekki beðið

Eftir Mörtu B. Helgadóttur: "Umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar þarf að skoða sem umhverfismál en ekki bara sem ferðamál. Við höfum skyldur við náttúruna og komandi kynslóðir." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 287 orð

Opið bréf til yfirmanna

Ása Jónsdóttir, Fróðengi 3, Bára Þórarinsdóttir, Fróðengi 9, Eggert Kr. Kristmundsson, Fróðengi 9, Jóhann Þór Sigurbergsson, Fróðengi 3, Jón Ásgeirsson, Fróðengi 7.: "Við förum fram á að matsalurinn í félagsmiðstöðinni Borgum verði opinn alla daga ársins." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöll þarf aldrei að flytja burt

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Engin leið virðist vera til baka og öll hljótum við að vona að þetta dauðastríð taki fljótt af." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Samhengi framleiðni og lágra dagvinnulauna

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Eitt af því sem skapar aukna framleiðni er meðal annars úthvílt og ferskt starfsfólk." Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Um tvöfalda refsimeðferð vegna skattalagabrota

Það gæti því farið á þann veg að þeir menn sem sakfelldir hafa verið þurfi á endanum aðeins að sæta refsingu í formi 25% álags á vantalinn skattstofn. Meira
12. mars 2015 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Um vítamín og bætiefni

Eftir Pálma Stefánsson: "Er ég var í námi vann ég að efnasmíði ýmissa lífrænna efna." Meira
12. mars 2015 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Þögult helvíti

Á þessum vettvangi hefur áður verið fjallað um goðsagnir og hvernig við búum til – í sameiginlegu ímyndunarafli okkar – þann sannleika sem stýrir raunveruleikanum. Mannréttindi, peningar, hlutafélög og svo framvegis. Meira

Minningargreinar

12. mars 2015 | Minningargreinar | 2868 orð | 1 mynd

Atli Brekason

Atli fæddist í Reykjavík 10. júlí 1984, sonur hjónanna Breka Karlssonar og Fannýjar Heimisdóttur. Hann lést á heimili sínu í Grafarvogi 2. mars síðastliðinn. Elst systkina Atla er Guðrún María, gift Stefani Sundberg. Börn þeirra eru Viktor og Óskar. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Auður Jónasdóttir

Auður Jónasdóttir fæddist 4. nóvember 1926. Hún lést 19. febrúar 2015. Útför Auðar fór fram 2. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Árni Arinbjarnarson

Árni Arinbjarnarson fæddist 8. september 1934. Hann lést 1. mars 2015. Útför Árna fór fram 11. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir

Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir fæddist á Þverá, Norðurárdal, Vindhælishreppi, Austur-Húnavatnssýslu 5. nóvember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi Reykjanesbæ 25. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Rakel Þorleif Bessadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir

Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir fæddist 25. september 1931. Hún lést 1. mars 2015. Útför Guðrúnar Huldu fór fram 11. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 26. desember 1923. Hún lést 18. febrúar 2015. Útför Guðrúnar fór fram 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Heba Hallsdóttir

Heba Hallsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1958. Hún andaðist á Kanaríeyjum 22. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Runólfsdóttir, f. á Öndverðarnesi, Neshreppi í Snæfellssýslu 6. júní 1923, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Valdimarsdóttir

Hrafnhildur Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. febrúar 2015. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Vilhjálmsdóttur, f. 1901, d. 1935 og Valdimars Stefánssonar, f. 1896, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 5106 orð | 1 mynd

Jóhann Bjarnason

Jóhann Bjarnason fæddist á Árbakka í Landsveit 18. apríl 1942. Hann lést 28. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Elínborg Sigurðardóttir, f. 20.5. 1909, d. 19.12. 2003, og Bjarni Jóhannsson, f. 16.9. 1908, d. 2.2. 2002, þau voru bændur á Árbakka. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Lýður Bakkdal Björnsson

Lýður Bakkdal Björnsson fæddist 6. júlí 1933. Hann lést 25. febrúar 2015. Útför Lýðs fór fram 11. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Theódóra Thoroddsen

Theódóra Sverrisdóttir Thoroddsen fæddist á Akureyri 27. október 1929. Hún lést 10. febrúar 2015. Foreldrar Theódóru voru Sverrir Skúlason Thoroddsen, f. 1904, d. 1982, og kona hans Helga Laufey Eyjólfsdóttir, f. 1905, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2015 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Þóra Haraldsdóttir

Þóra Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1947. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítalanum við Hringbraut 28. febrúar 2015. Útför Þóru fór fram frá Fella- og Hólakirkju 9. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. mars 2015 | Daglegt líf | 691 orð | 5 myndir

Ég nýti allan þann pappír sem til fellur

Mæðgurnar Kristín Edda Gylfadóttir og Sólveig Eva Magnúsdóttir, hjá hönnunarfyrirtækinu Kráka Design, hafa það markmið að finna leiðir til endursköpunar úr efnum sem annars færu forgörðum. Umhverfisvernd skiptir þær máli og þær opna sýningu í dag á myndverkum á endurunnum pappír. Meira
12. mars 2015 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Listform jóðls og söngspuna

Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur á fyrra ári MA námsbrautar í myndlist við Listaháskólann sótt vinnusmiðju þar sem unnið hefur verið með listform jóðls og söngspuna í myndlist. Meira
12. mars 2015 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur rappa og systur láta draum rætast

Hönnun, myndlist, arkitektúr, innsetning fyrir unglinga og rapp Reykjavíkurdætra sameinast á Hönnunarmarsopnun í Gallerí Gróttu og Bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi (fyrir ofan Hagkaup) í dag kl. 17. Meira
12. mars 2015 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

...skoðið nýja fatalínu Hildar

Hildur Yeoman ætlar að frumsýna nýja fatalínu í Vörðuskóla á Skólavörðuholti í kvöld kl. 21. Línan heitir Flóra og um hana segir Hildur: Í náttúrunni býr dulmögnuð og kraftmikil orka. Meira

Fastir þættir

12. mars 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. 0-0 0-0 7. He1 Kh8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. 0-0 0-0 7. He1 Kh8 8. d4 exd4 9. cxd4 Bb4 10. e5 d5 11. exf6 dxc4 12. fxg7+ Kxg7 13. Rc3 Bg4 14. d5 Bxc3 15. bxc3 Bxf3 16. Dxf3 Re7 17. Dg4+ Rg6 18. Dxc4 Dd7 19. Dd4+ f6 20. c4 Hae8 21. Bb2 b6 22. Meira
12. mars 2015 | Í dag | 30 orð

20.00 * Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. Umsjón: Sigmundur Ernir...

20.00 * Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. Umsjón: Sigmundur Ernir. 20.30 * Heimsljós Erlendar stórfréttir í brennidepli. Ums.: Sólveig Ólafsdóttir 21.00 * Þjóðbraut Stjórnmálin brotin til mergjar. Meira
12. mars 2015 | Í dag | 272 orð

Aldar gömul ljóð síns tíma

Ég fór á bókamarkaðinn og rakst þar á Sóldægur, ljóðabók eftir Jón Björnsson, sem út kom árið 1922. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Baldvin Ólafsson

30 ára Baldvin ólst upp í Danmörku og á Akureyri, býr þar, lauk prófum í alþjóðaviðskiptum í Bandaríkjunum og starfar hjá Sjóvá. Maki: Jónína Íris Ásgrímsdóttir, f. 1986, í fæðingarorlofi. Börn: Andri Bjartur, f. 2011, og Jóhanna Björt, f. 2014. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Dansaði barokk með parruk

Að vera með ungu fólki að fást við dýpstu spurningar tilverunnar og læra áhrifaríkustu hugmyndir heimspekisögunnar er endalaust gefandi og gerir hvern dag sérstakan og skemmtilegan,“ segir Guðrún Hólmgeirsdóttir sem kennt hefur heimspeki í... Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Eva Dögg Sigtryggsdóttir

30 ára Eva Dögg býr í Reykjavík, lauk sjúkraliðaprófi og sveinsprófi í kjólasaum, þjálfar eldri borgara og er Herbalife-leiðbeinandi. Maki: Magnús Þorgeirsson, f. 1976, blikksmiður. Börn: Þórdís Lilja, f. 2005, Bryndís Sunna, f. 2010, og Arnar Páll, f. Meira
12. mars 2015 | Fastir þættir | 562 orð | 3 myndir

Fjölmargir Íslendingar byrja með tveim sigrum

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Þar sem fjöldi þátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Hörpu á þriðjudaginn er svo mikill er þess ekki að vænta að línur taki að skýrast fyrr en nokkuð er liðið á mótið en tefldar verða tíu umferðir. Meira
12. mars 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Írskt blóð. S-Enginn Norður &spade;ÁK872 &heart;7 ⋄DG75 &klubs;742...

Írskt blóð. S-Enginn Norður &spade;ÁK872 &heart;7 ⋄DG75 &klubs;742 Vestur Austur &spade;G93 &spade;D1054 &heart;ÁD10 &heart;953 ⋄1082 ⋄ÁK943 &klubs;ÁK85 &klubs;6 Suður &spade;6 &heart;KG8642 ⋄6 &klubs;DG1093 Suður spilar 4&heart;. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Jónas Gústavsson

Jónas fæddist í Reykjavík 12.3. 1941. Foreldrar hans voru Gústav Adolf Jónasson, ráðuneytisstjóri í Reykjavík, og Steinunn Sigurðardóttir f. Sívertsen húsfreyja. Meira
12. mars 2015 | Í dag | 43 orð

Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists sem eftir mikilli...

Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum og veitt oss óforgengilega, flekklausa og ófölnandi arfleifð sem yður er geymd á himnum. Meira
12. mars 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Nafnorðið víkingur lifir góðu lífi, m.a. af því að í gagnrýnislitlu landkynningartali erum við sögð komin af (hreinræktuðum?) víkingum. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 552 orð | 3 myndir

Sagan og sérkennin eru samfélagsauðlind

Sigmundur Davíð fæddist í Reykjavík 12.3. 1975 og ólst þar upp í Breiðholtinu og um skeið í Washington og Los Angeles í Bandaríkjunum. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Silja Rut Thorlacius

30 ára Silja ólst upp í Búðardal, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í ljósmyndun og starfar á Ljósmyndastofu Rutar. Maki: Hrafn Einarsson, f. 1984, forritari hjá Þjóðskrá Íslands. Dóttir: Kolka, f. 2012. Foreldrar: Kristinn Thorlacius, f. Meira
12. mars 2015 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Valdimarsdóttir Sigríður Konráðsdóttir 90 ára Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir Stefanía Jónsdóttir Þorbjörg Kristinsdóttir 85 ára Guðný Hannesdóttir 80 ára Ásta Valmundardóttir Emilía Jónasdóttir Guðrún S. Snjólfsdóttir Helga M. Meira
12. mars 2015 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Hvað er hægt að ræða annað en veðrið þessa dagana? Snjórinn eftir síðustu hríð er ekki fyrr horfinn á brott en næsta bylgja skellur á. Meira
12. mars 2015 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. mars 1916 Alþýðusamband Íslands, ASÍ, var stofnað í Báruhúsinu í Reykjavík. Á stofnfundinum voru tuttugu fulltrúar frá sjö verkalýðsfélögum. Ottó N. Þorláksson var kosinn fyrsti forseti sambandsins en Jón Baldvinsson tók við af honum síðar sama ár. Meira

Íþróttir

12. mars 2015 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Frakkland – Bandaríkin 0:2 Julie...

Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Frakkland – Bandaríkin 0:2 Julie Johnston 8., Christen Press 42. Leikur um 3. sætið: Svíþjóð – Þýskaland 1:2 Sofia Jakobsson 63. – Anja Mittag 3., Alexandra Popp 52. Leikur um 5. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Baráttan um fjögur efstu sætin harðnar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar renndu sér upp að hlið Vals og Grindavíkur í 3.-5. sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi en þá var heil umferð á dagskrá. Valur tapaði í Stykkishólmi og Haukar unnu í Grindavík 80:69. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Daníel Leó í úrvalsliði ungra

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Aalesund, er í 11 manna úrvalsliði yfir bestu ungu leikmennina í norsku úrvalsdeildinni sem Joacim Jonsson, sparkspekingur norska netmiðilsins Nettavisen , hefur valið. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – KR 85:77 Grindavík – Haukar...

Dominos-deild kvenna Keflavík – KR 85:77 Grindavík – Haukar 69:80 Hamar – Breiðablik 75:69 Snæfell – Valur 86:70 Staðan: Snæfell 232121775:141842 Keflavík 241952012:155438 Haukar 231491607:152528 Valur 2414101772:168528 Grindavík... Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Ekki miklar áhyggjur

Algarve-bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Fimm komnir í FH og fimm farnir

FH-ingar sömdu í gær við senegalska knattspyrnumanninn Amath André Diedhou, 25 ára sóknarmann. Hann lék í nokkur ár með Sheriff Tiraspol í Moldóvu, skoraði 25 mörk í 108 deildaleikjum með liðinu, auk þess að spila fjölda Evrópuleikja. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

G uðmundur Kristjánsson hefur verið skipaður nýr fyrirliði norska...

G uðmundur Kristjánsson hefur verið skipaður nýr fyrirliði norska knattspyrnuliðsins Start frá Kristiansand. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Hildur í hópi bestu nýliða í sínum riðli

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, var heiðruð fyrir frammistöðu sína á fyrsta tímabili sínu í bandaríska háskólakörfuboltanum. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Dóra María Lárusdóttir lék sinn 100. A-landsleik þegar Ísland sigraði Svíþjóð, 2:1, í leiknum um bronsverðlaun Algarve-bikarsins í knattspyrnu í Portúgal 12. mars 2014. • Dóra María fæddist 1985. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 99 orð | 2 myndir

Japan – Ísland 2:0

Faro, Portúgal, Algarve-bikarinn, leikur um 9. sæti, miðvikudag 11. mars. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Kolbeinn fór ekki með í Evrópuleikinn

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór ekki með Hollandsmeisturum Ajax til Úkraínu í gærmorgun en Ajax mætir í kvöld Dnipro Dnipropetrovsk í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Njarðvík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – ÍR 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Tindastóll 19.15 Schenkerhöll: Haukar – Keflavík 19. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Lið Gunnars einnig úr leik

Íslendingarnir í bandaríska háskólakörfuboltanum hafa allir lokið leik í sínum riðlum. St.Francis tapaði fyrir Robert Morris-skólanum 66:63 í spennuleik um það hvort liðið kæmist í NCAA-úrslitakeppnina. Gunnar Ólafsson kom ekki við sögu hjá St. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Liðið hefur bætt sig mikið

Algarve-bikar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það er frábært að vera komin aftur í þennan hóp og fá að taka þátt í þessari mögnuðu þróun sem liðið er í undir stjórn Freys og Ásmundar. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 234 orð

Rúmlega 600 þúsund krónur til Íslands

Akureyri handboltafélag og Valur mega eiga von á að fá sendar um 308 þúsund krónur hvort félag frá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF, vegna þátttöku Sverres Jakobssonar og Kára Kristjáns Kristjánssonar með íslenska landsliðinu á HM í Katar í janúar. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 832 orð | 3 myndir

Sjálfstraustið jókst með hverjum sigurleiknum

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er fjórða árið sem ég er með liðið. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Stórtíðindi á Stamford-brúnni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Frakklandsmeistarar Paris St. Germain gerðu sér lítið fyrir og slógu Chelsea út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi og það á Stamford Bridge. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Tíundi sigur bandaríska liðsins á Algarve

Bandaríkin fögnuðu sigri í Algarve-bikar kvenna í knattspyrnu í tíunda skipti í gær en bandaríska liðið sigraði þá Frakkland, 2:0, í úrslitaleiknum í Faro. Þýskaland fékk bronsið eftir sigur á Svíum, 2:1. Julie Johnston kom Bandaríkjunum yfir strax á 8. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Viðbrögð bandarískra íþróttafréttamanna eftir að Freyr Alexandersson...

Viðbrögð bandarískra íþróttafréttamanna eftir að Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gagnrýndi það bandaríska eftir markalausan leik liðanna í Algarve-bikarnum á mánudaginn voru athyglisverð. Meira
12. mars 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Þýskaland Balingen – Gummersbach 29:28 • Gunnar Steinn...

Þýskaland Balingen – Gummersbach 29:28 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði ekki fyrir Gummersbach. Meira

Viðskiptablað

12. mars 2015 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Allt hefst með því að hugsa nógu stórt

Bókin Við lifum á spennandi tímum. Það virðist sem góðar hugmyndir geti komið úr ólíklegustu áttum, og breytt heiminum á augnabliki. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 362 orð | 2 myndir

Apple: Skartað glæstum Makka

Skoðum aðeins nýju græjuna sem Apple kynnti á mánudag. Nei, ekki tækið sem Tim Cook hafði um úlnliðinn, heldur nýju MacBook-tölvuna. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Aukin framleiðni stærsta tækifærið

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ísland er eftirbátur flestra OECD-ríkja þegar kemur að framleiðni. Betri nýting menntunar, tækni og skilvirkari stjórnun gætu yfirunnið óhagkvæmni smæðarinnar. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Eik á markað síðari hluta apríl

Fasteignarekstur Arion banki hefur ákveðið að bjóða hlut sinn í Eik fasteignafélagi til sölu í aðdraganda að skráningu fyrirtækisins á markað en bankinn á 14% af hlutafénu. Stefnt er að því að hann losi allan hlut sinn í útboðinu. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 865 orð | 2 myndir

Fimm mælikvarðar á árangur magnkaupa

Eftir Claire Jones í Frankfurt Efasemdaraddir hafa verið uppi um þá ákörðum Seðlabanka Evrópu að ráðast loks í magnkaup á skuldabréfum, svokallaða magnbundna íhlutun, en eftirtaldir 5 mælikvarðar munu gefa vísbendingar um árangur aðgerðarinnar. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 633 orð | 2 myndir

Frakkland fær tveggja ára undanþágu frá fjárlagareglum ESB

Eftir Peter Spiegel í Brussel Samþykkt fjármálaráðherra ESB í fyrradag um að Frakkar fái tveggja ára undanþágu um að koma ríkishalla undir 3% af landsframleiðslu hefur vakið spurningar um hvort allir sitji raunverulega við sama borð. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Fríður hópur til Boston

Sjávarútvegssýning Fjöldi íslenskra fyrirtækja verður sýnilegur á Sjávarútvegssýningunni í Boston sem stendur yfir dagana 15.-17. mars. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 42 orð | 6 myndir

Góðir stjórnarhættir hjá fyrirmyndarfyrirtækjum

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum var yfirskrift á fjölmennri ráðstefnu sem haldin var í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 235 orð

Góður hagnaður

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Nú þegar uppgjör nær allra fyrirtækjanna í Kauphöllinni hafa verið birt og hagnaður þeirra hefur verið dreginn fram eru margir sem býsnast heil ósköp yfir þeim háu tölum sem þar sjást. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 582 orð | 2 myndir

Greina innkaup allra notenda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gulleggs-verkefnið Strimillinn notar snjallsímatæknina og mátt fjöldans til að safna saman nákvæmum verðlagsupplýsingum. Gögnin sem þannig verða til geta gagnast neytendum jafnt sem seljendum. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 635 orð | 2 myndir

Hvaða áhrif hafa hitabreytingar á fiskinn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á ráðstefnu Hafró verður skoðað hvort breytingar á hitastigi sjávar skýri breytta dreifingu tegunda á borð við makríl. Makríllinn unir sér best við ákveðið hitastig en aðrir áhrifaþættir geta einnig skýrt breytinguna undanfarna áratugi. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 133 orð

Hærra verð á mörkuðum

Þorskur Samanlagður útflutningur á söltuðum flöttum þorski nam um 630 tonnum í janúar. Það er rúmlega 33% samdráttur á útfluttu magni frá fyrra ári. Meðalverð afurðanna var rúmlega 21% hærra í janúar en á sama tíma árið 2014. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Keppa við ríkið og erlenda banka

Bankastjóri Arion banka segir ávöxtunarkröfu lífeyrissjóða setja vaxtagólf sem er óháð vaxtamun bankanna. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Langastöngin gerð óþörf

Græjan Skiptar skoðanir eru um ágæti svokallaðra „selfie sticks“, eða löngustanga eins og þær eru kallaðar á íslensku. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Laun skulu reiknuð af heildarverðmæti afla

Dómsmál Fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli þar sem tekist var á um túlkun þess kjarasamnings sem tók gildi 29. ágúst 2012 og snýr að kaupi og kjörum sjómanna á smábátum. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Lex: Apple sækir á með MacBook

Apple hefur sótt verulega á í einkatölvum en þótt salan sé að aukast er framlegðin ekki sú sama og af símum og... Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Listin að velja dómara

Þeir sem telja óheppilegt að ráðherra fari með slíkt vald ættu að koma hreint fram og aflétta ábyrgð ráðherrans á þessum málaflokki yfir höfuð. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Lögfræðingur, regluvörður og fjárfestatengill

Reginn Björg Jóhannesdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur fasteignafélagsins Reginn hf. og mun jafnframt verða nýr regluvörður félagsins. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fauk í Bjarna á... Costco á Íslandi... Zuckerberg er með... Kynlífstækjaverslun... Hættir að botna... Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mælistika lögð á magnkaupin

Seðlabanki Evrópu hóf loks í vikunni magnkaup á skuldabréfum en árangur þeirra má meta út frá fimm... Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Nú má amma gamla vara sig

Í eldhúsið Fátt er betra en að kíkja í heimsókn til ömmu og fá nýbakaðar pönnsur. Nú er samt hætta á að tæknin fari að gera ömmu gömlu atvinulausa. Bandarískur hugvitsmaður safnar áheitum á Kickstarter fyrir framleiðslu pönnuköku-prentara. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Nýr sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla

Askja Ásgrímur Helgi Einarsson hefur verið ráðinn sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla hjá bílaumboðinu Öskju ásamt því að setjast í framkvæmdaráð fyrirtækisins. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Ómöguleiki skattrannsóknarstjóra nýtt sem skattlagningarheimild hjá ríkisskattstjóra?

Er vandasamara fyrir skattyfirvöld að meta gögn frá ríkjum sem ekki hafa stjórnmálasamband við Ísland? Nei, svo er ekki, en hér verða stjórnvöld að hafa skýra sýn. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Rúmlega 19.800 hafa skilað framtalinu

Síðasti frestur til að staðfesta framtal er 20. mars en 23. mars rennur út fresturinn til að staðfesta höfuðstólslækkun... Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Sif Cosmetics fær gæðavottun ISO 9001

Snyrtivöruframleiðsla „Alþjóðleg gæðavottunin ISO 9001 mun auðvelda aðgengi okkar að erlendum mörkuðum,“ segir Helga Þóra Eiðsdóttir, forstöðumaður markaðsmála og almannatengsla hjá Sif Cosmetics, en fyrirtækið fékk í vikunni vottun um að... Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 3166 orð | 2 myndir

Smæðin er stærsta áskorunin

Sigurður Nordal sn@mbl.is Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, er sáttur við rekstur bankans á síðasta ári og lítur svo á að afrakstur vinnu síðastliðinna fimm ára sé að skila sér. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Sterk staða HB Granda

Kauphöll HB Grandi hefur náð góðri siglingu í Kauphöllinni en félagið var skráð á aðalmarkað undir lok aprílmánaðar í fyrra. Síðastliðna sex mánuði hefur hlutabréfaverð félagsins hækkað um 20%, farið úr 31 í 37,2 sem var dagslokagengi þess í gær. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Stjórnarlaun hækka víðast

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tillögur stjórna fyrirtækja í Kauphöllinni fela í sér allt að 75% hækkun stjórnarlauna. Lífeyrissjóðurinn Gildi kallar m.a. eftir skýringum frá VÍS og Marel. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Tólf þúsund tonn metta markaðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Markaðurinn fyrir loðnuhrogn mettast að mestu ef flotinn nær einni góðri törn á miðunum áður en loðnan hrygnir. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Vefur sem léttir leitina að rétta léninu

Vefsíðan Í dag skiptir internetið öllu máli fyrir markaðsstarf fyrirtækja. Góður sýnileiki í vefheimum getur skilið á milli feigs og ófeigs. Þeir sem ekki er auðvelt að finna á Google geta ekki vænst þess að margir viðskiptavinir hafi samband. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Vinnubrögðin önnur í Bandaríkjunum en í Evrópu

Fyrirtæki í ferðaþjónustunni eru farin að setja sig í stellingar fyrir sumarið. Hvalaskoðun Reykjavíkur er þar engin undantekning og þarf þar að glíma við þann lúxusvanda sem fjölgun ferðamanna er. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Þrettán fyrirtæki með góða stjórnarhætti

Stjórnarhættir Þrettán fyrirtæki hafa fengið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 302 orð

Ætlað að losa um höftin en alls ekki málbeinið

Fjármálaráðherra hefur nú gert opinber þau skjöl sem kveða á um þagnarskyldu þeirra sem nú vinna að losun fjármagnshafta. Upplýsingarnar eru birtar eftir að fyrirspurn um þær hafði borist ráðuneytinu. Meira
12. mars 2015 | Viðskiptablað | 59 orð | 4 myndir

Örerindi um fjármálalæsi í fjármálalæsisvikunni

Í tilefni af alþjóðlegu fjármálalæsisvikunni var haldinn hádegisfundur í Háskólanum í Reykjavík þar sem hátt í 10 örstutt erindi voru flutt. Meira

Ýmis aukablöð

12. mars 2015 | Blaðaukar | 567 orð | 5 myndir

Allt skorið burt sem hefur ekki notagildi

Íslenskur iðnhönnuður segir sterka stöðu danskrar húsgagnahönnunar í dag hvíla á starfi brautryðjenda fyrri tíma. Welling Ludvik-hönnunarteymið er að gera góða hluti. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 1007 orð | 5 myndir

„Mér finnst kerti ótrúlega skrítin fyrirbæri“

Nýjasta viðbótin við Pyropet-kertalínuna verður frumsýnd á HönnunarMars. Kertið Kisi sló fyrst í gegn á netinu og varð framleiðslan að veruleika í gegnum vel heppnaða fjáröflun á Kickstarter. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 7337 orð

Dagskrá HönnunarMars 2015

Viðburðir Mýrargötu og Granda 1 Ævintýraheimur Tulipop Fiskislóð 31 12.3 11.00-22.00 13.3 11.00-18.00 14.3 12.00-17.00 15.3 13.00-17.00 Tulipop lífgar upp á Grandann í tilefni af HönnunarMars. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 719 orð | 2 myndir

Fallegt letur verður ekki til af sjálfu sér

Hjá leturútgáfunni Or Type snýst allt um fallega bókstafi. Að hanna leturgerðir er nákvæmnisverk og útheimtir mikla vinnu. Hönnuðir og listamenn kaupa letrið og nota t.d. við auglýsingagerð, í umbroti eða í listaverkum. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 575 orð | 9 myndir

Ferskir og spennandi hlutir að gerast í íslenskri hönnun

Á árlegri sýningu Epal á HönnunarMars verður hægt að sjá 60 húsgögn og muni eftir 30 hönnuði og listamenn. Sýningin gefur þverskurð af því besta í greininni og smjörþefinn af þeim áhugaverðu vörum sem brátt verða fáanlegar í verslunum hér á landi og erlendis. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 586 orð | 7 myndir

Handsmíðar gleraugun í bílskúrnum

Har Eyewear hefur vakið athygli fyrir fallegar gleraugnaumgjarðir úr við. Nostrað er við hvert eintak og útkoman er fíngerð og falleg gleraugu ólík öllu öðru á markaðnum. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 903 orð | 5 myndir

Hugmyndir úr hafi

Á samsýningunni 1200 TONS á Grandagarði gera fjórir hönnuðir sér mat úr ruslinu í sjónum og ýmsu úrgangsefni sem tengist hafinu og höfninni og benda á ný og spennandi tækifæri í hönnun og nýsköpun. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 506 orð | 2 myndir

Hvað gerist þegar tónlist er gagnvirk?

Verkið Strengjakvartettinn endalausi fléttar saman tónsmíðum, forritun og grafískri hönnun. Úlfur Eldjárn segir forvitnilegt að sjá hvað gerist þegar hlustandinn er gerður að virkum þátttakanda. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 828 orð | 4 myndir

Innsýn í vatnaveröld

Sundhöll Reykjavíkur verður böðuð töfraljóma á föstudagskvöld á viðburðinum Overlap þar sem hönnuðir og listamenn sameina krafta sína og efna til veislu fyrir augu og eyru með fljótandi sundmeyjum, áhrifaríkri tónlist og mögnuðu samspili ljóss og lita. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 1039 orð | 5 myndir

Í samhljómi við náttúruna

Tinna Gunnarsdóttir vöruhönnuður opnar upp á gátt dyrnar að Englaborginni og segir í máli og myndum frá meistaraprófsverkefni sínu þar sem hún beinir kastljósinu að því hvernig vöruhönnun getur auðgað upplifun í villtri náttúru án teljandi umhverfisáhrifa. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 619 orð | 4 myndir

Íslensk öndvegishúsgögn í Pennanum

Íslenskir hönnuðir fá kastljósið í Pennanum meðan á HönnunarMars stendur, ásamt nokkrum heimsfrægum erlendum hönnuðum. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 530 orð

Kaffihús byggingarlistarinnar Bíó Paradís

(Dagskráin er með fyrirvara um að fleiri erindi geta bæst við) Föstudagur 13. mars Kl. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 699 orð | 6 myndir

Kraumandi sköpun í Íshúsi Hafnarfjarðar

Það er óhætt að segja að skapandi einstaklingar hafi komið gamla Íshúsinu við Hafnarfjarðarhöfn að suðumarki, slíkur er krafturinn og kynngin innandyra. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 439 orð | 6 myndir

Lati brytinn er þarfasti þjónninn

Meðal þeirra sem sýna hönnun sína á HönnunarMars er iðnhönnuðurinn Hjalti Axelsson. Hans framlag er merkileg mubla að nafni Lazy Butler. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 461 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Landsbankann

Landsbankahúsið við Austurstræti á sér langa, merka og margþætta sögu, eins og Pétur Ármannsson arkitekt ætlar að leiða gesti í allan sannleik um á HönnunarMars í ár. Þar verður hönnun hússins á ólíkum tímabilum ekki síst í brennidepli. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 676 orð | 3 myndir

Óhlutbundið landslag og aðgengileg föt

Hönnunarfyrirtækið Scintilla sýnir ný veggspjöld á HönnunarMars í ár, og einnig fatalínu í stíl á Reykjavík Fashion Festival. Linda Björg Árnadóttir, aðalhönnuður og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir frá. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 166 orð | 8 myndir

Samsuða í Síðumúlanum

Það er kunnara en frá þurfi að segja að gríðarmikil gróska hefur verið í íslenskri hönnun undanfarin misseri. Þetta endurspeglast rækilega í fjölbreytilegri samsýningu nokkurra hönnuða sem haldin verður á HönnunarMars í Sýrusson hönnunarhúsi við Síðumúla 33. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 706 orð | 1 mynd

Skrafað um arkitektúr

Fyrirlestrar um byggingarlist og sýning heimildarmyndar um skipulagsmál í Bíó Paradís Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 486 orð | 5 myndir

Sterkar íslenskar rætur

Listakonan Þóra Finnsdóttir heldur sýningu á postulíns- og leirverkum sínum í Mýrinni við Geirsgötu en þrátt fyrir að hafa verið búsett í Danmörku frá þriggja ára aldri sækir hún hugmyndir sínar fyrst og fremst í íslenskan uppruna sinn. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 577 orð | 4 myndir

Sýnishorn af sveitaballi

Yfirskrift HönnunarMars í ár er leikur og það felur í sér tækifæri sem Bergþóra Guðnadóttir og félagar hjá Farmers Market ákváðu að láta ekki fram hjá sér fara. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 1080 orð | 3 myndir

Upphafið að ævintýri

Anita Hirlekar lauk meistaranámi í tískuhönnun frá Central Saint Martins í London í fyrravor og í Kraumi gefur að líta útskriftarlínu hennar sem hlotið hefur jákvæða umfjöllun í tískuheiminum, aflaði hönnuðinum eftirsóttra verðlauna og rataði á... Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 473 orð | 2 myndir

Þroskaðri Sigga Maija

Fatahönnunarmerkið Sigga Maija tekur þátt í Reykjavík Fashion Festival í ár og er það í annað skipti sem merkið sýnir þar. Aðalhönnuðurinn Sigríður María segir hér frá nýju línunni. Meira
12. mars 2015 | Blaðaukar | 594 orð | 1 mynd

Þurfum svigrúm til að taka áhættu

Tímapressa og óöryggi getur fest hönnuði innan ramma þess þægilega og kunnuglega Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.