Greinar þriðjudaginn 17. mars 2015

Fréttir

17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

60 tonn af malbiki afgreidd í gær

Starfsmenn sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðarinnar unnu hörðum höndum við holufyllingar á götum og vegum í gær. Hjá Hlaðbæ-Colas voru afgreidd ríflega 60 tonn af viðgerðarmalbiki sem er líklega það mesta á einum degi í vetur. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 3 myndir

Á fjórða hundrað mótmæltu

Efnt var til mótmæla á Austurvelli í gær, annað daginn í röð, vegna framgöngu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Hófst fundurinn kl. 17 en þá stóðu yfir umræður á Alþingi, að beiðni stjórnarandstöðunnar. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

„Sófinn kom bókstaflega í loftköstum yfir bílinn“

Trúlega og ótrúlegar sögur berast af hremmingum fólks í óveðrinu á laugardaginn. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Þarf oft að glíma við steinbítinn og það geta verið læti“

„Þetta var ansi líflegt og það er skemmtilegt þegar vel gengur. Oft þarf að glíma við steinbítinn og það geta verið læti í honum,“ segir Steinar Hermann Ásgeirsson, skipstjóri á Einari Hálfdáns, 15 tonna og 12 metra báti frá Bolungarvík. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Biskupar lútherskra þjóðkirkna Norðurlanda í Reykjavík

Höfuðbiskupar lúthersku þjóðkirknanna á Norðurlöndum komu saman til fundar í Reykjavík í gær. Fundurinn heldur áfram í dag en hann sitja Agnes M. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Brandendur og tjaldakliður á Höfn

Merki um að vorið sé handan við hornið hafa sést á Suðausturlandi og víðar síðustu daga ef marka má fréttir af komum fugla. Þannig sáust fyrstu brandendurnar á Flóanum við Höfn á sunnudag, alls ellefu fuglar, en brandendur hafa einnig sést við Ölfusá. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Drónar auglýstir í fermingargjöf

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ómönnuð, fjarstýrð loftför, gjarnan nefnd drónar, eru nú auglýst sem fermingargjafir við hlið hárblásara og snjallsíma og að sögn er mikil eftirspurn eftir þeim. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Dróni fermingargjöfin í ár?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verslunin ELKO auglýsir nú dróna undir yfirskriftinni „Fermingargjafirnar fást í ELKO“ og að sögn innkaupastjóra verslunarinnar er mikil eftirspurn eftir tækjunum. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eftir að veiða um 60 þúsund tonn

Allmörg loðnuskip lágu fyrir utan Ólafsvík í gær og biðu þess að færi gæfist til loðnuveiða í Breiðafirði. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Ferðamenn á ystu nöf við Gullfoss

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Mikið er um að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggisbönd við Gullfoss. Neðri stígurinn að Gullfossi er lokaður á veturna en stöðugur úði frá fossinum gerir stíginn afar varasaman. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fékk plötu í höfuðið og skarst

Starfsmaður í verktöku fyrir Orku náttúrunnar (ON), dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, skarst illa í andliti í gær þegar hann fékk fjúkandi veggplötu í höfuðið við Hellisheiðarvirkjun. Meira
17. mars 2015 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjöldamótmæli gegn Rousseff

Mörg hundruð þúsund Brasilíumenn tóku þátt í mótmælafundum á sunnudagskvöld í 22 sambandsríkjum gegn Dilmu Rousseff forseta, fjölmennustu aðgerðirnar voru í Sao Paulo. Ástæða mótmælanna er umfangsmikið mútumál hjá ríkisolíufélaginu Petrobras. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Framleiða mat til förgunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Slæm birgðastýring skýrir að hluta hvers vegna íslenskar dagvöruverslanir skila árlega matvælum fyrir hundruð milljóna sem síðan er hent. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fölur eftir 10 daga fjölmiðlafjarveru

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, kom í gær fram opinberlega í fyrsta sinn í tíu daga. Miklar sögusagnir hafa verið á kreiki um fjarveru hans, m.a. hafa menn velt því fyrir sér hvort hann væri alvarlega veikur. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jörundsson módelsmiður

Guðlaugur Jörundsson, módelsmiður og tónlistarmaður, er fallinn frá, 78 ára að aldri. Guðlaugur fæddist 12. ágúst 1936 á Hellu við Steingrímsfjörð, sonur Jörundar Gestssonar, völundar og skálds, og Elínar Lárusdóttur. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hagnaður Faxaflóahafna 644 milljónir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hagnaður Faxaflóahafna nam 644,4 milljónum króna á síðasta ári og er það tæplega 57 milljónum betri niðurstaða en árið 2013. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hringskonur gáfu Landspítala tvö tæki til skurðaðgerða

Nýlega afhentu Hringskonur skurðdeild Landspítala (LSH) rausnarlega gjöf. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Hugsa langt frekar en stórt við Mývatn

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Nýverið auglýsti sveitarstjórn Skútustaðahrepps tillögu að aðalskipulagsbreytingu þar sem gert er ráð fyrir að stækka landnotkunarreit við Geiteyjarströnd úr 1,6 hekturum í 4,2 hektara. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Hyggjast fjölga neyðarlínum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Innsiglingarviti verði byggður við Sæbraut

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Af því berast fréttir að turnbyggingum við Höfðatorg fari fjölgandi og undan því verður ekki lengur vikist að slökkt verði á vita Sjómannaskólans. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Í gegnum nálaraugað? Össur Skarphéðinsson var íbygginn á svip í alþingissal þegar tekist var á um lýðræðið, fyrir neðan hann er taflan sem birtir niðurstöðu atkvæðagreiðslu... Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lenka lagði Þröst Þórhallsson að velli

Helstu keppendur Íslands á fyrstu 30 borðunum á Reykjavíkurskákmótinu riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í 8. umferð í gær. Lenka Ptacnikova, sem teflir fyrir Ísland, hafði þó sigur í sinni skák og lagði Þröst Þórhallsson að velli. Meira
17. mars 2015 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Likud spáð tapi í Ísrael

Aðdáendur Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, halda á lofti mynd af ráðherranum á útifundi í Tel Aviv á sunnudag. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mál útlendinga verði á einum stað

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst heildarendurskoðun laga um útlendinga. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Meðalvindhraði fór víða yfir fellibylsstyrk á laugardag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hvassasta vindhviðan í óveðrinu á laugardag mældist 73,5 metrar á sekúndu í veðurstöð á Skarðsheiði. Heggur það nærri vindhviðumeti sem sett var á Gagnheiði árið 1995 þegar vindhviða þar mældist 74,5 metrar á sekúndu. Meira
17. mars 2015 | Erlendar fréttir | 246 orð

Miklar heræfingar Rússa

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rússar hófu í gær óvæntar heræfingar við norsku landamærin með þátttöku tuga skipa og fallhlífahermanna. Alls taka um 38.000 hermenn þátt í æfingunum. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Minnka lokunarsvæði við Holuhraun

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi, lögreglustjórinn á Suðurlandi og ríkislögreglustjóri hafa ákveðið að gera breytingar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 861 orð | 6 myndir

Munur á bréfi og þingsályktun

Hjörtur J. Guðmundsson Andri Steinn Hilmarsson „Það er ekki hægt að eiga í efnislegum viðræðum við Evrópusambandið ef hugur fylgir ekki máli. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýir áfangastaðir hjá FÍ í skoðun

Flugtími til áfangastaða Flugfélags Íslands innanlands styttist um fimm mínútur hver leggur með vélum af gerðinni Bombardier Q400 en félagið fær þrjár slíkar í flotann innan tíðar. Meira
17. mars 2015 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Offramboð á fangelsisrými

Hundruðum fangaklefa í Danmörku hefur verið lokað í bili vegna þess að þörfin hefur snarminnkað, segir í Jyllandsposten. Þegar hefur 255 klefum verið lokað. Eru fangaverðir nú farnir að óttast að störf þeirra fjúki einnig. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ráðlagt að synda ekki í Fossvogi

Skólpdælustöðin við Skeljanes í Fossvogi hefur verið á yfirfalli síðastliðna sólarhringa vegna mikilla rigninga og hláku. Því er hætta á að saurgerlamengun í sjó verði yfir viðmiðunarmörkum næstu daga. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rætt um geðheilsu barna á morgunfundi

Forvarnahópurinn Náum áttum stendur fyrir fundi á Grand hóteli á morgun, miðvikudag, kl. 8.15 þar sem fjallað verður um geðheilbrigði barna. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Safnar í minningu pabba og frænda

Mottusafnari dagsins er Vilhjálmur Einarsson. Hann safnar fé til minningar um föður sinn, Einar Vilhjálmsson, og frænda, Jóhannes Jónsson, sem báðir létust úr krabbameini árið 2013. Vilhjálmur er mottusafnari nr. 1.002. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Segir reglur um ökutækjastyrk hafa verið einfaldaðar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Reglum um frádrátt á móti ökutækjastyrk var breytt í skattmati sem gilti fyrir tekjuárið 2014 og gilda þær í fyrsta skipti við álagningu 2015. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Skemmri flugtími á stærri vélum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Flugtíminn milli Reykjavíkur og áfangastaða Flugfélags Íslands úti á landi styttist að jafnaði í kringum fimm mínútur með tilkomu nýrra véla af gerðinni Bombardier Q400. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Tónlist kallar fram minningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Máttur tónlistar er mikill. Í læknisfræði er sífellt leitað nýrra leiða sem bætt geta líðan fólks. Þessu hef ég fylgst með af áhuga, þó að tónlist sé fyrst og síðast athvarf mitt frá daglegu amstri. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Unnið er að nýrri veðlánatilskipun

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inherent Vice Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. Metacritic 81/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 19.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1380 orð | 4 myndir

Verslanir henda miklu af mat

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ár hvert er fargað matvælum úr matvöruverslunum á Íslandi fyrir minnst hundruð milljóna króna. Meira
17. mars 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þiggur ekki boð á nefndarfund

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, ætlar ekki að koma á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis vegna lekamálsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2015 | Leiðarar | 351 orð

Duga nafnaskiptin til?

Sarkozy grípur til gamalkunnugs ráðs til að hleypa lífi í baráttu franskra hægrimanna Meira
17. mars 2015 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Langt seilst í öngum

Andríki þykir fjölmiðlar hrifnir af skoðunum eins fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokks þegar kemur að ESB-málum. Þegar heimtað er að núverandi forystumenn láti undan kröfum Samfylkingar er þessi fv. Meira
17. mars 2015 | Leiðarar | 238 orð

Spunavélin snýst enn

Í sögulegu ljósi eru ásakanir um samráðsleysi við utanríkismálanefnd fjarstæðukenndar Meira

Menning

17. mars 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Allt á sínum stað í Danaveldi

Danska ríkissjónvarpið DR1 sýnir um þessar mundir skemmtilega þáttaröð sem ber nafnið Helt på plads. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Bubbi í fyrsta sinn á Bræðslunni

Prins Polo, Lára Rúnars, Ensími, Valdimar, Dimma og Bubbi Morthens munu koma fram á tónlistarhátíðinni Bræðslunni í sumar, 25. júlí. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Fjórar á ferðalagi á tónleikum TKTK

Tónleikar í tónleikaröð kennara við Tónlistarskólann í Kópavogi, TKTK, verða haldnir í kvöld kl. 19 í Salnum í Kópavogi. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Fjörefnafóður Sexmenninga

Les Six: L'Album des Six. Auric: Marlbourough s‘en va t'en Guerre. Durey: Þættir úr Le Bestiaire. Honegger: Concertino fyrir píanó og hljómsveit. Tailleferre: Sinfonietta fyrir trompet, pákur og strengjakvintett. Poulenc: Le Bal masqué. Meira
17. mars 2015 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Hross í oss sögð einstök og heillandi

Hin margverðlaunaða kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, er sýnd þessa dagana í kvikmyndasölum Museum of Modern Art í New York. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 538 orð | 2 myndir

Lofgjörð um ekkert

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Til einskis nefnist ný plata tónlistarmannsins Arnljóts Sigurðssonar og það æði forvitnileg, bæði hvað tónlist og hönnun umbúða varðar. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Reykjavík Swing Project á KEX

Hljómsveitin Reykjavík Swing Project leikur í kvöld kl. 20.30 á djasskvöldi KEX hostel, Skúlagötu 28. Hljómsveitin er skipuð Dan Cassidy sem leikur á fiðlu, Gunnari Hilmarssyni og Jóhanni Guðmundssyni á gítara og Leifi Gunnarssyni á kontrabassa. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Selló og harpa í Hannesarholti

Selló og harpa munu hljóma saman í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesarholts, annað kvöld kl. 20. Gunnar Kvaran sellóleikari og Elísabet Waage hörpuleikari munu leika tónverk eftir m.a. Couperin, Schubert og Boccherini. Meira
17. mars 2015 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

S.S. Hangover Ragnars í Central Park

S.S. Hangover, verk Ragnars Kjartanssonar frá Feneyjatvíæringnum 2013, verður hluti af samsýningunni Drifting in Daylight: Art in Central Park í New York frá 15. maí til 20. júní. Meira
17. mars 2015 | Hönnun | 610 orð | 4 myndir

Tískuhátíð í bæ

Til að undirstrika töffaraskapinn voru módelin öll hin alvarlegustu að sjá, sum jafnvel ógnvekjandi, og augnmálningin hefði passað fyrir Alex DeLarge 21. aldarinnar. Meira
17. mars 2015 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Tríó á Björtuloftum

Tríó píanóleikarans Ástvaldar Zenki Traustasonar leikur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Tríóið mun leika tónlist af geisladiski Ástvaldar, Hljóð , sem kom út í nóvember í fyrra. Meira
17. mars 2015 | Leiklist | 565 orð | 2 myndir

Verk í vinnslu

Viðburðurinn var á margan hátt forvitnilegur og fyndinn, en hins vegar virtist sem sviðslistahópurinn væri enn á hugmyndastigi og ætti eftir að fullvinna sýninguna sem til stóð að gera. Meira
17. mars 2015 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Öskubuska á toppnum

Cinderella , sem byggð er á ævintýrinu um Öskubusku og leikstýrt af Kenneth Branagh, var best sótt um helgina af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Nær 4.000 manns sáu myndina og tekjur af henni námu um 3,5 milljónum króna. Meira

Umræðan

17. mars 2015 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Áhyggjumaður lítur í vitlausa átt

Eftir Líf Magneudóttur: "Ummæli Gústafs um að ég setji fjárstuðning framar mannréttindum dæma sig sjálf." Meira
17. mars 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Efni fyrir börnin – eða ekki

Þegar maður á börn þá fylgir því að hluti sjónvarpsáhorfs hverrar viku heyrir til barnaefnis. Meira
17. mars 2015 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

ESB-blekkingar samfylkingarmanna

Eftir Axel Kristjánsson: "Síðan varð að þröngva Icesave-skuldbindingum Landsbankans upp á þjóðina með Steingrím J. sem verkstjóra." Meira
17. mars 2015 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Gunnlaugur og Arnór unnu sveitarokk Mjög óvænt úrslit urðu í sveitarokki...

Gunnlaugur og Arnór unnu sveitarokk Mjög óvænt úrslit urðu í sveitarokki bridsfélaganna á Suðurnesjum sl. miðvikudag en þá lauk fjögurra kvölda keppni. Meira
17. mars 2015 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim!

Eftir Jóhönnu Rósu Arnardóttur: "Það kerfi sem við setjum upp til að verja okkar minnstu bræður má ekki snúast upp í andhverfu sína og loka dyrunum á þá sem verst eru settir." Meira
17. mars 2015 | Velvakandi | 53 orð | 1 mynd

Lyfjaneysla

Lyf á einungis að taka í samráði við lækni, þetta hélt ég að allir sæmilega viti bornir menn vissu. Meira
17. mars 2015 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Lýðræðið hefur yfirhöndina

Eftir Artur Mas: "Enginn vafi er á því að sá skortur á lýðræðishefðum sem Spánn hefur mátt búa við undanfarin 200 ár hefur getið af sér stjórnmálamenningu sem grefur undan þrígreiningu ríkisvaldsins." Meira
17. mars 2015 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Mannhelgi okkar minnstu bræðra og systra

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Samtökin skora á þingmenn að hafna nýju frumvarpi til félagsþjónustulaga og tryggja að réttarframkvæmd fjárhagsaðstoðar komist í lögmætt horf." Meira
17. mars 2015 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Orkustofnun fari að lögum

Eftir Tryggva Felixson: "Með tillögu um að virkjunarkostir í efri hluta Þjórsár komi til mats í rammaáætlun fer Orkustofnun gegn lögum, gætir ekki meðalhófs og boðar til ófriðar." Meira

Minningargreinar

17. mars 2015 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Anna Viktoría Högnadóttir

Anna Viktoría Högnadóttir fæddist 31. júlí 1943. Hún lést 18. febrúar 2015. Útför hennar fór fram 28. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Árný Bjarnadóttir

Árný Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 1. janúar 1944. Hún lést á Akureyri 4. mars 2015. Útför Árnýjar fór fram frá Akureyrarkirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Einar Ragnarsson

(Þorvaldur) Einar Ragnarsson fæddist á Hellu á Rangárvöllum 16. nóvember 1944. Hann lést á Landspítalanum eftir langvinn veikindi 14. febrúar 2015. Útför Einars fór fram frá Árbæjarkirkju 25. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Elín Erna Ólafsdóttir

Elín Erna Ólafsdóttir fæddist í Stekkadal á Rauðasandi 11. desember 1925. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 19. febrúar 2015. Útför Elínar Ernu fór fram frá Hveragerðiskirkju 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Emilsdóttir

Guðrún Björg Emilsdóttir fæddist á Setbergi í Vopnafjarðarkauptúni 23. október 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði 5. mars 2015. Guðrún var jarðsungin frá Vopnafjarðarkirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Guðrún Haraldsdóttir

Guðrún (Lilla) Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 4. júlí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Guðrún Guðjónsdóttir, f. 31.7. 1894, d. 3.12. 1948, og Haraldur Loftsson, f. 3.8. 1893, d. 13.6. 1965. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Helgi Baldur Jóhannsson

Helgi Baldur Jóhannsson fæddist á Akranesi 26. maí 1984. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. mars 2015. Foreldrar hans eru þau Guðný Helgadóttir og Jóhann Þór Baldursson. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Jónína Pétursdóttir

Jónína Pétursdóttir fæddist 4. apríl 1926 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 10. mars 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Daðadóttir, húsmóðir og matráðskona, f. 17. maí 1898, d. 1. apríl 1994, og Pétur Eyvindsson trésmiður, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Kristín Pétursdóttir

Kristín Pétursdóttir fæddist 21. maí 1924. Hún lést 8. febrúar 2015. Útför Kristínar fór fram 13. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Kristrún Jónína Steindórsdóttir

Kristrún Jónína Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. mars 2015. Útför Kristrúnar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Magnús Annasson

Magnús Annasson fæddist 30. maí 1925. Hann lést 19. febrúar 2015. Útförin fór fram 6. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann Sigurðsson

Magnús Jóhann Sigurðsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1943. Hann varð bráðkvaddur 15. febrúar 2015. Útför Magnúsar var gerð 27. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Magnús Kristján Magnússon

Magnús Kristján Magnússon fæddist á Akranesi 16. maí 1985. Hann lést af slysförum í Noregi 24. febrúar 2015. Útför hans fór fram frá Reykholtskirkju 14. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson

Magnús Stefánsson fæddist 25. desember 1931. Hann lést 16. febrúar 2015. Útför hans fór fram í Björgvin 2. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Margrét Óskarsdóttir

Margrét Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 2. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 2.12. 1905 í Reykjavík, d. 14.11. 1972, og Óskar Ágúst Sigurgeirsson skipstjóri,... Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Óskar Þórðarson

Óskar Þórðarson frá Haga fæddist á Fitjum í Skorradal 5. júní 1920. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Guðlaug Guðjónsdóttir og Þórður Runólfsson í Haga í Skorradal. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Pálmi Viðar Samúelsson

Pálmi Viðar Samúelsson fæddist 20. maí 1934. Hann lést 14. febrúar 2015. Útför Pálma Viðars fór fram 26. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Þorgeirsson

Sigurbjörn Jón Þórarinn Þorgeirsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1931. Hann lést 18. febrúar 2015 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Þorgeir Guðni Guðmundsson trésmiður, f. 2. september 1903, d. 8. febrúar 1994, og Þórunn Pálsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Sveinn Pálmason

Sveinn fæddist 17. desember 1949 í Vestmannaeyjum. Hann lést 23. febrúar 2015. Útför Sveins fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 7. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Unnar Ingi Heiðarsson

Unnar Ingi Heiðarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júní 1990. Hann lést 19. febrúar 2015. Útför Unnars Inga fór fram frá Akureyrarkirkju 6. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Valdimar Rúnar Guðmundsson

Valdimar Rúnar Guðmundsson fæddist 8. júlí 1976 á Akureyri og ólst þar upp. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 27. febrúar 2015. Valdimar Rúnar var jarðsunginn í Fossvogskirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Þorgerður Sigurgeirsdóttir

Þorgerður Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 14. desember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. mars 2015. Útför Þorgerðar var gerð frá Digraneskirkju 16. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2015 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 23. febrúar 1921. Hann lést á Landspítalanum 27. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Margrét Ólafsdóttir, f. 1885, d. 1970, og Sigurður Þórðarson, f. 1886, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Engar breytingar verða á stjórn Vodafone

Núverandi stjórn Vodafone (Fjarskipta) er sjálfkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á fimmtudaginn. Núverandi stjórnarmenn voru þeir einu sem buðu sig fram í aðdraganda aðalfundarins. Meira
17. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 70 orð

FA fagnar skýrslu um dagvörumarkaðinn

Félag atvinnurekenda fagnar í ályktun útgáfu skýrslu Samkeppniseftirlitsins um dagvörumarkaðinn. Meira
17. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 2 myndir

Malbiksframleiðsla hrundi

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ökumenn sem keyra um götur höfuðborgarsvæðisins kvarta undan slæmum vegum nú þegar snjórinn er að hverfa. Meira
17. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Selja augnrannsóknartæki til Kína

Oxymap hefur gert umboðssamning við fyrirtækið SIGM í Kína en með samningnum opnast möguleikar á frekari sölu augnrannsóknartækja til Kína. „Þessi samningur styrkir stöðu okkar á kínverska markaðnum og höfum við miklar væntingar til hans. Meira
17. mars 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Þýska DAX-vísitalan aldrei mælst hærri

DAX-hlutabréfavísitalan í Þýskalandi rauf í gær 12.000 stiga múrinn og hefur vísitalan aldrei mælst hærri. Meira

Daglegt líf

17. mars 2015 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

Feitir, flottir og frábærir

Nú er að fara af stað nýtt gönguverkefni hjá Ferðafélagi Íslands fyrir fólk í yfirvigt, The Biggest Winner-Feitir, flottir og frábærir. Tvær kynningargöngur verða núna í vikunni, ein í dag þriðjudag og önnur á fimmtudag 19. mars. Lagt verður af stað kl. Meira
17. mars 2015 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Myndarlegir verðlaunahafar

Síðastliðinn föstudag voru hönnunarverðlaun tímaritsins Reykjavík Grapevine afhent en um samstarfsverkefni tímaritsins og Hönnunarmiðstöðvar Íslands er að ræða. Meira
17. mars 2015 | Daglegt líf | 406 orð | 2 myndir

Vantaði alveg kennslubók í töfrabrögðum á bókasafnið

Töframaðurinn Einar Mikael og Viktoria aðstoðarkona hans hafa bæði sýnt og sannað að töfrabrögð eiga upp á pallborðið hjá ungum sem öldnum. Meira
17. mars 2015 | Daglegt líf | 1208 orð | 3 myndir

Þúsund matreiðslumeistarar sameinast

Næsta fimmtudag, þann 19. mars, munu eitt þúsund matreiðslumeistarar sameinast víðsvegar um heiminn og elda úr sínu besta og ferskasta hráefni að franskri fyrirmynd. Meira

Fastir þættir

17. mars 2015 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 c6 4. e3 Bg4 5. Rc3 e6 6. h3 Bh5 7. g4 Bg6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 c6 4. e3 Bg4 5. Rc3 e6 6. h3 Bh5 7. g4 Bg6 8. Re5 Rbd7 9. Rxg6 hxg6 10. Bd2 Be7 11. Df3 g5 12. Bd3 g6 13. O-O-O Db6 14. c5 Dc7 15. e4 dxe4 16. Bxe4 Rd5 17. Bxd5 cxd5 18. Hde1 Dc6 19. b4 O-O 20. h4 Bf6 21. b5 Dc7 22. Dd3 gxh4... Meira
17. mars 2015 | Í dag | 30 orð

20.00 * Lífsstíll (e) 20.30 * Hringtorg (e) 21.00 * Atvinnulífið...

20.00 * Lífsstíll (e) 20.30 * Hringtorg (e) 21.00 * Atvinnulífið Heimsóknir til íslenskra fyrirtækja. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson 21.30 * Neytendavaktin Allt um heimilin í landinu. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 608 orð | 4 myndir

„Málað og skapað frá því ég man eftir mér“

Fríða Björk Gylfadóttir fæddist 17. mars 1965 í Reykjavík og ólst upp á Skólavörðuholtinu, á Freyjugötu 36. „Systir pabba bjó á neðstu hæðinni með sína fjölskyldu, lengst af, svo við á miðhæðinni og efst langamma. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Denis Grbic

30 ára Denis er frá Króatíu og er matreiðslumaður á Grillinu. Maki: Stefanía Björk Blumenstein Jóhannesdóttir, f. 1988, kennaranemi við HÍ. Barn: Andrea Embla, f. 2014. Foreldrar: Slavko Grbic, f. 1962, vinnur í Veiðihorninu, og Ivanka Grbic, f. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Eyrún Sigríður Kristínardóttir

40 ára Eyrún er Skagamaður og er heimavinnandi á Akranesi. Maki: Hjálmur Þ. Sigurðsson, f. 1974, framleiðslustjóri hjá Ístak í Noregi. Börn: Hafþór Freyr, f. 1993, Kristín Ása, f. 1995, og Sóley Rut, f. 2001. Foreldrar: Sigurður Pétur Hauksson, f. Meira
17. mars 2015 | Fastir þættir | 187 orð

Líflegar sagnir. V-Allir Norður &spade;Á832 &heart;K109 ⋄ÁK96...

Líflegar sagnir. V-Allir Norður &spade;Á832 &heart;K109 ⋄ÁK96 &klubs;73 Vestur Austur &spade;KD104 &spade;G965 &heart;76 &heart;542 ⋄G5 ⋄D1084 &klubs;ÁG942 &klubs;D10 Suður &spade;7 &heart;ÁDG83 ⋄732 &klubs;K865 Suður spilar... Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnús Gabríel Haraldsson

30 ára Magnús er frá Hellu en býr í Reykjavík og er húsasmíðameistari og sjálfstæður verktaki. Maki: Arnfríður Kristrún Sveinsdóttir, f. 1983, vinnur að ferðamálum. Börn: Gabríel Snær, f. 2008, og Haraldur Sólon, f. 2011. Meira
17. mars 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Að inna merkir m.a. að gjalda , launa . Og að eiga e-m gott upp að inna er að standa í þakkarskuld við e-n . Sögnin að unna kemur fyrir í orðasamböndum um þakklæti, viðurkenningu eða sanngirni: unna e-m viðurkenningar , frama, sannmælis. Meira
17. mars 2015 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann...

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. (Opb. 1, 7. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Lena Ewa Olszanska fæddist 17. mars 2014. Hún vó 2.485 g og...

Reykjavík Lena Ewa Olszanska fæddist 17. mars 2014. Hún vó 2.485 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Agata Netkowska og Lukasz Olszanski... Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Sálgætir, organisti og kórstjóri

Ingimar Pálsson hefur verið stjórnandi fjölmargra kóra, m.a. karlakórsins Heimis, karlakórs Sauðárkróks auk blandaðra, barna-, unglinga- og kirkjukóra. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 134 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóninna Margrét Pálsdóttir 85 ára Ingvar Þorleifsson Magnús Kr. Guðmundsson 80 ára Ingrid Kristín Hlíðberg Jóhanna Bára Sigurðardóttir Sesselja Ósk Gísladóttir 75 ára Kristján Þ. Stephensen Sigríður E. Meira
17. mars 2015 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Víkverji brá sér úr bænum um helgina og slapp austur fyrir fjall skömmu eftir að fellibylurinn hafði gengið yfir. Já, fellibylur. Víkverji vill ekki nefna þetta öðru nafni, hvað sem beturvitrungar segja. Meira
17. mars 2015 | Í dag | 253 orð

Vorboðinn

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar í Leirinn fallega sonnettu, sem hún kallar Vorboða: Í görðum bálhvöss norðanhríðin næðir, nýbyrjað er ár og grimmur vetur. Feimin sólin fráleitt snjóinn bræðir, hún fikrar sig þó ofar sem hún getur. Meira
17. mars 2015 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. mars 1917 Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn. „Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum. Meira
17. mars 2015 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Þorsteinn Björnsson

Þorsteinn Erlingur Björnsson fæddist 17. mars 1915 í Hvammi í Vallahreppi, S-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Björn Björnsson, kaupmaður á Neskaupstað, f. 8.5. 1889 í Þverdal í Saurbæ, Dal., d. 24.12. 1977 og Þórey Arngrímsdóttir, f. 10.5. Meira

Íþróttir

17. mars 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Arsenal þarf minnst 3 mörk

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, mætir í kvöld í fyrsta skipti til alvöruleiks á sinn gamla heimavöll í Mónakó frá því hann hætti þar störfum fyrir ríflega tveimur áratugum. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Dóra dregur sig í hlé

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég sakna fótbolta merkilega lítið, ef ég á að segja eins og er,“ sagði knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir við Morgunblaðið í gær. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Kolbeini

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson sneri aftur inn á fótboltavöllinn í gærkvöld þegar hann lék í rúmar 60 mínútur með yngra liði Ajax, sem vann öruggan 3:0-sigur gegn Fortuna Sittard í hollensku B-deildinni. Kolbeinn lagði upp annað mark sinna manna. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark Arnórs Smárasonar gegn stórliði Zenit í rússnesku...

Glæsilegt mark Arnórs Smárasonar gegn stórliði Zenit í rússnesku úrvalsdeildinni. Hjörtur Logi Valgarðsson var hetja Örebro með magnað sigurmark gegn sænsku meisturunum Malmö. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Guðmundur í áttunda

Guðmundur Sverrisson úr ÍR varð í 8. sæti í spjótkasti á Vetrarkastmóti EAA sem fram fór um helgina í Leira í Portúgal en þrír íslenskir kastarar tóku þátt að þessu sinni. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Guðmundur landaði sigrinum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson tryggði sér sigur á Seminole Intercollegiate háskólamótinu sem lauk á Southwood vellinum í Tallahassee í Flórída í fyrrakvöld. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – KR 19...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – KR 19 Selfoss: Mílan – Fjölnir 20. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Hetjan Henderson

Liverpool er án efa heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þessi misserin en liðið vann í gær sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Hægri hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy er í liði...

Hægri hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy er í liði vikunnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í Luleå

Fimm íslenskir landsliðsmenn í körfuknattleik og fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands verða á vellinum í Luleå í Norður-Svíþjóð í kvöld þegar úrslitakeppnin um sænska meistaratitilinn hefst. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Valdimar Grímsson skoraði 10 mörk þegar íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigraði Ungverja, 29:22, á heimsbikarmótinu í Svíþjóð 17. mars 1999. • Valdimar fæddist árið 1965. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Keflavík – Haukar 1:3 Sindri...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Keflavík – Haukar 1:3 Sindri Snær Magnússon 47. – Arnar Aðalgeirsson 13., Gunnlaugur Fannar Guðmundsson 25., Björgvin Stefánsson 89. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

NBA-deildin Oklahoma City – Chicago 109:100 LA Clippers &ndash...

NBA-deildin Oklahoma City – Chicago 109:100 LA Clippers – Houston 98:100 New Orleans – Denver (2 frl. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Stjarnan – ÍBV 28:26 Staðan: Valur...

Olís-deild karla Stjarnan – ÍBV 28:26 Staðan: Valur 231724632:54236 Afturelding 231535579:53433 ÍR 231346641:60330 FH 231229605:59126 Haukar 23968575:53724 ÍBV 2310310588:57023 Akureyri 239311560:57021 Fram 237115511:60815 Stjarnan 236314574:61815... Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Óvissa með Elmar

Theódór Elmar Bjarnason segir í viðtali við danska vefmiðilinn Bold.dk að hann muni missa af næstu leikjum Randers-liðsins í dönsku úrvalsdeildinni en hann vonast þó til að ná landsleik Íslands og Kasakstans í undankeppni EM sem fram fer hinn 28. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Reading batt enda á bikarævintýri Bradford

Reading tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að leggja Bradford að velli, 3:0, á heimavelli sínum. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 958 orð | 2 myndir

Sást að allt getur gerst

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er pínulítið svekkjandi að hafa aftur endað í 4. sæti, því við náðum að gera mikið, mikið meira á þessu móti en síðast. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Sigurður lokaði á Eyjamenn

Í Mýrinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Stjörnunnar sýndu í gærkvöldi að það er enn lífsmark með þeim í fallbaráttunni. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

SR-ingar hleyptu spennu í úrslitakeppnina með sigri

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Reykjavíkur jafnaði í gærkvöldi úrslitarimmuna gegn Skautafélagi Akureyrar um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkíi með 6:4-sigri í stórskemmtilegum leik í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
17. mars 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Viðræðurnar hjá Dönunum fóru út um þúfur

Deilu danska knattspyrnusambandsins við leikmannasamtökin þar í landi virðist engan endi ætla að taka. Meira

Bílablað

17. mars 2015 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Ástandsskoðun á bremsum

Viðurkenndir þjónustuaðilar Toyota munu frá 16. mars og til mánaðamóta bjóða Toyota- og Lexus-eigendum fría ástandsskoðun á bremsum bílsins. Auk ástandsskoðunarinnar býðst 20% afsláttur á bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 79 orð | 3 myndir

B-Class frumsýndur í rokinu

Um 400 manns lögðu leið sína í Öskju í rokinu mikla á laugardag þegar nýr Mercedes-Benz B-Class var frumsýndur. Gestir létu veðrið ekkert á sig fá og skoðuðu hinn nýja B-Class um leið og þeir nutu góðra veitinga frá Happ. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 584 orð | 1 mynd

Bíll með hóflega vélarstærð skiptir miklu máli

Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur í Borgarnesi, segist líkt og flestir aðrir eigendur bíla velta fyrir sér leiðum til að draga úr eldsneytiskostnaði, en eldsneyti er einn stærsti liðurinn í heimilisbókhaldi margra. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Draumahjól hannað upp úr Hondu

Það er kunnara en frá þurfi að segja að kaffireiserar (e. cafe racers) eru heitasta heitt þessa dagana þegar mótorhjól eru annars vegar. Rétt í þann mund þegar maður hélt sig hafa séð það flottasta á þessu sviði mætir þessi fákur til leiks. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Klassísk verk fyrir smekkmenn

Uppboðshúsið Bonhams hefur til sölu þrjár upprunalegar og ekta teikningar af sígildum Ferrari-fákum og býst við að fá sem nemur 200.000 íslenskum krónum fyrir hverja þeirra. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 292 orð | 2 myndir

Lexus og Mazda bestu bílsmiðirnir

Hið áhrifaríka bandaríska neytendablað Consumer Reports hefur þriðja árið í röð útnefnt lúxusbíladeild Toyota – Lexus – besta bílsmið heims. Alls voru fjögur japönsk bílavörumerki í fimm efstu sætunum hjá tímaritinu. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 282 orð | 2 myndir

Maybach snýr aftur

Hver man ekki eftir Maybach, fokdýru ofurlúxusvögnunum sem Mercedes-Benz framleiddi á árunum 1997-2013? Þeir náðu aldrei almennilegu flugi og eftir 2008-kreppuna varð framleiðslan fyrst erfiður baggi á starfsemi Daimler AG. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 945 orð | 7 myndir

Meiri bíll í minni pakka

Í dag keppast flestir framleiðendur að bjóða fram nýjar og sífellt fjölbreyttari gerðir jepplinga. Sumir eru að stíga þar sín fyrstu spor þótt þeir hafi verið lengi í bransanum en Suzuki er eldri en tvævetur í þessum geira. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 632 orð | 2 myndir

Minni eldsneytisnotkun og meira öryggi

Hljóðið er gott í Bjarna Arnarsyni og Snorra Árnasyni, sölustjórum hjá Kletti hf. Þeir segja framleiðendur á borð við Scania og Caterpillar hafa verið að kynna ný og betri vinnutæki sem ættu að falla vel að þörfum íslenskra kaupenda. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 181 orð | 2 myndir

Óvenjulegt leiktæki

Franskt fyrirtæki sem framleiðir allskonar óvenjuleg og hraðskreið farartæki af smærri gerðinni mætti til leiks á bílasýninguna í Genf með óvenjulegan og opinn sportbíl. Meira
17. mars 2015 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Toyota og Lexus til samstarfs við Saga Club

Undirritaður hefur verið samningur milli Toyota á Íslandi og Icelandair þess efnis að Vildarpunktar Icelandair fylgi nýjum Toyota- og Lexusbifreiðum sem einstaklingar kaupa. Með nýjum bílum fylgja 5.000-25. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.