Greinar fimmtudaginn 19. mars 2015

Fréttir

19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

50 skólar innan vébanda SSSK

Fimmtíu leik- og grunnskólar tilheyra nú Samtökum sjálfstæðra skóla (SSSK) sem fagna tíu ára afmæli í ár. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Álfar og menn fá helgisvæði á Álftanesi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Svokölluð álfakirkja, stór og áberandi steinn sem stóð í vegstæði nýs Álftanesvegar, var flutt á nýjan stað í gær. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 4 myndir

„Skip dauðans“ við Íslandsstrendur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðvikudaginn 25. júlí 1956 stórskemmdist skemmtiferðaskipið MS Stockholm eftir árekstur við annað skemmtiferðaskip, SS Andrea Doria, undan ströndum Massachusetts á austurströnd Bandaríkjanna. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð

Björgunaraðgerðir gengu vel fyrir sig við Siglunes og á Kaldadal

Leki kom að bát 12 mílur út af Siglunesi á fjórða tímanum í gær. Slysavarnafélagið Landsbjörg fékk tilkynningu um lekann og fljótlega voru tveir nærstaddir bátar komnir á staðinn sem og björgunarskip slysavarnafélagsins á Siglufirði. Meira
19. mars 2015 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Blóðbað í safni í Túnisborg

Byssumenn urðu að minnsta kosti nítján manns, þeirra á meðal sautján erlendum ferðamönnum, að bana í skotárás á safn nálægt þinghúsinu í Túnisborg í gær. Meira
19. mars 2015 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf virðist hafa áhrif á greind

Brjóstagjöf virðist hafa jákvæð áhrif á greind fólks ef marka má nýja rannsókn sem gerð var í Brasilíu. Rannsóknin náði til tæplega 3.500 barna. Þau sem höfðu verið á brjósti í langan tíma reyndust vera með hærri greindarvísitölu á fullorðinsárum. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bygging hofs hefst eftir sólmyrkva

Fyrsta skóflustungan að hofi Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð í Reykjavík verður tekin um leið og sólmyrkvi verður um garð genginn í fyrramálið. Að sögn Ásatrúarfélagsins er þetta fyrsta höfuðhof sem rís í Evrópu í nærri þúsund ár. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð

Eftirlýstur en segist saklaus

Alfreð Örn Clausen er eftirlýstur flóttamaður og er verið að skoða möguleika á því að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Æskunnar bros Þær skemmtu sér vel þessar stúlkur þar sem þær svifu um dansgólfið í danskennslu í Ísaksskóla, enda eiga þær allt lífið framundan, fullt af vonum og... Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ekki boðið á OECD-fund

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að ástæða þess að Íslandi var ekki boðið að taka þátt í ráðstefnu OECD, svonefndri ISTP-ráðstefnu, sé sú hvað staða grunnskólanema hér á landi í læsi sé slök. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Ekki lengur í fremstu röð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is ISTP (International Summit on the Teaching Profession) er ráðstefna sem OECD heldur árlega og býður til þátttöku þeim löndum sem standa sig best hvað varðar lestrarkunnáttu nemenda, eða hafa verið að bæta sig mjög mikið. Meira
19. mars 2015 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Flykkjast í almyrkvann

Gert er ráð fyrir að um 8.000 erlendir ferðamenn leggi leið sína til Færeyja og allt að 2.000 til Svalbarða í því skyni að fylgjast með almyrkva á sólu sem verður þar á morgun. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Gætu þurft að hætta að kenna norsku í HÍ

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Óvíst er hvort norska verður áfram kennd við Háskóla Íslands. Fjárstyrkur norskra stjórnvalda til kennslunnar verður felldur niður, en hann hefur náð yfir laun sendikennara. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Heilluðust af norðurljósunum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Móttökurnar hafa verið einstaklega hlýjar og góðar. Við vorum að syngja í Menntaskólanum í Hamrahlíð og strákunum var klappað lof í lofa. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hnossgæti frá Asíu

Borgarnes Nemendur í „sögu fjarlægra slóða“ 3B06 við Menntaskóla Borgarfjarðar tóku yfir mötuneyti skólans í gær og elduðu asískan mat. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 866 orð | 3 myndir

Holutjónin skipta hundruðum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ábendingum um holur í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, og tjón af völdum þeirra, hefur rignt inn til sveitarfélaganna, Vegagerðarinnar og tryggingarfélaga síðustu daga og vikur. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð

Hættulegt að horfa á sólina óvörðum augum

„Það má ekki horfa beint á sólina óvörðum augum. Það er mjög hættulegt,“ sagði Árni B. Stefánsson augnlæknir. „Það koma mjög sterkir orkugeislar frá sólinni, útfjólublátt ljós, sem fólk sér ekki. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Icelandair mun bæta breiðþotum í flotann

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Icelandair mun sumarið 2016 taka í notkun tvær Boeing 767-300 breiðþotur sem rúma um 260 farþega í hefðbundinni útfærslu. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Íbúðum í byggingu hefur fækkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls eru nú 2.274 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og hefur þeim fækkað um 162 síðan í október, eða um tæp 7% á fimm mánuðum. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kemur vorið klukkan 22.45 á morgun?

Á morgun er jafndægur að vori og samkvæmt Skáldskaparmálum Snorra-Eddu hefst þá vorið. Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar og þá er dagurinn frá sólarupprás að sólarlagi u.þ.b. jafnlangur nóttinni. Þetta gerist tvisvar á ári,... Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kosið rafrænt um Árna Pál

Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram um helgina í Bændahöllinni, Hótel Sögu. Fundurinn verður settur kl. 11 á föstudag í Súlnasal og honum lýkur á laugardagskvöld með hófi í Iðusölum í Lækjargötu. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 809 orð | 6 myndir

Launin þróast með launavísitölu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kynning á nýgerðum kjarasamningi Norðuráls ehf. á Grundartanga við Félag iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélag Akraness (VLFA), Stéttarfélag Vesturlands, VR og RSÍ hefst í dag. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð

Lýsing í 874 dómsmálum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is 874 mál voru höfðuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna starfsemi fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar á fimm ára tímabili frá janúar 2010 til janúar 2015. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Með sjónskaða eftir að horfa á sólina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það að horfa beint á sólina óvörðum augum virkar líkt og að vera með stækkunargler og mynda með því brennipunkt, að sögn Árna B. Stefánssonar augnlæknis. Sólin beinlínis brenni sjónhimnuna, þar sem skarpa sjónin er. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mikill brotavilji að virða ekki lokun

„Þetta var bjartur og fagur laugardagsmorgunn og í slíkri blíðu er eins og fólk slaki á öryggisvitund sinni. Í vondu veðri ráfar það ekki jafnmikið um svæðið,“ segir Linda Guðmundsdóttir, landvörður við Gullfoss. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Miklar skemmdir í eldi á Brúnulaug

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Miklar skemmdir urðu á gróðurhúsum á bænum Brúnulaug í Eyjafjarðarsveit í fyrrinótt. Eldur kviknaði í lítilli byggingu, sem tengir húsin, mjög líklega út frá rafmagnstöflu. Meira
19. mars 2015 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rússar fagna innlimun Krím

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ávarpaði tugi þúsunda stuðningsmanna sinna við Kremlarmúra í gær þegar þeir söfnuðust þar saman til að hlýða á útitónleika í tilefni af því að ár er liðið frá því að Krímskagi var innlimaður í Rússland. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Samþykktu að þrengja Grensásveg

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
19. mars 2015 | Erlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Sigraði með því að hamra á öryggismálum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Úrslit þingkosninganna í Ísrael í fyrradag eru mikill og óvæntur sigur fyrir Benjamin Netanyahu forsætisráðherra sem tókst að snúa vörn í sókn á lokaspretti kosningabaráttunnar með því að leggja áherslu á öryggismálin. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir nýjum áskorunum

„Þetta starf er annars eðlis. Hjá sauðfjárbændum er ég mest með sjálfan mig en hjá Bændasamtökunum er heilmikið starfsmannahald og meira umleikis,“ segir Sigurður Eyþórsson, sem færir sig á milli herbergja í Bændahöllinni um næstu mánaðamót. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sögufrægt skip í Reykjavíkurhöfn

Skemmtiferðaskipið Azores varð það fyrsta í ár til að leggjast að bryggju í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun en það var smíðað árið 1948. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tilkynningum um holur rignir inn

Ábendingum um holur í gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins, og tjón af þeirra völdum, rignir inn til sveitarfélaganna, Vegagerðarinnar og tryggingarfélaga. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Um 260 pör dansa í Laugardalshöll

Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum fer fram í Laugardalshöll. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 345 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inherent Vice Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar. Metacritic 81/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 19.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Varnarúði notaður á óánægðan viðskiptavin í banka

Lögreglu barst neyðarkall frá banka skömmu eftir klukkan 14 í gær. Kom í ljós að óánægður viðskiptavinur lét illa og var ekki á því að fara að tilmælum lögreglu og réðst á þá lögreglumenn sem komu á staðinn. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Verður stillimyndin í sjónvarpinu 26. mars?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verði af boðuðum vinnustöðvunum þeirra félagsmanna Rafiðnaðarsambandsins sem starfa hjá RÚV gæti stór hluti útsendinga í sjónvarpi og útvarpi fallið niður. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vilja að þjóðin kjósi um ESB-viðræður

Formenn stjórnarandstöðunnar, Árni Páll Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og Birgitta Jónsdóttir, hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að Alþingi álykti að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla 26. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Þetta getur komið fyrir hvern sem er

Mottusafnarar dagsins eru Siggusynir. Móðir vinar þeirra greindist með brjóstakrabbamein og þá áttuðu þeir sig á því að þetta gæti hent alla. Siggusynir eru mottusafnarar nr. 1.231 en þú getur fylgst með þeim og öðrum söfnurum á... Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þriggja ára nám í Verslunarskólanum kynnt á opnu húsi með 10. bekkingum

Stórt skref verður stigið í 110 ára sögu Verslunarskóla Íslands með nýju skólaári en þá verður í fyrsta sinn kennt eftir nýrri námskrá. Með henni verða stúdentar nú útskrifaðir á þremur árum í stað fjögurra. Meira
19. mars 2015 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Öruggur sigur þrátt fyrir óvænt tap

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Hollendingurinn Erwin L'Ami sigraði á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu í gær, hlaut 8 ½ vinning af 10 mögulegum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2015 | Leiðarar | 566 orð

Unnið úr umsátri

Óvæntur stórsigur Netanyahus vekur spurningar Meira
19. mars 2015 | Staksteinar | 162 orð | 2 myndir

Þola ekki skoðun

Andríki minnir á, að: Stjórnarandstöðuþingmenn, sem hafa áhyggjur af því að þingræðinu hafi verið vikið til hliðar þegar utanríkisráðherra hrinti þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar að slíta viðræðum við Evrópusambandið í framkvæmd, hafa ýmis úrræði. Meira

Menning

19. mars 2015 | Leiklist | 161 orð | 1 mynd

Ástarbréf óskast

Áhugaleikhús atvinnumanna kallar eftir ástarbréfum og -skeytum til þess að nota í sýningunni Ódauðlegt verk um ást og ástleysi, hvar er guð, sem sýnd verður í ágúst í Borgarleikhúsinu, á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL. Meira
19. mars 2015 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Björk heldur Vulnicura-tónleika á MIF

Fyrstu tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur í Evrópu vegna útgáfu nýjustu breiðskífu hennar Vulnicura verða haldnir í Manchester á Englandi, á listahátíðinni Manchester International Festival, MIF, 5. júlí nk. í Castlefield Arena. Meira
19. mars 2015 | Fólk í fréttum | 425 orð | 2 myndir

CCP kynnir nýjan leik í Hörpu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi hátíð hefur margvíslega þýðingu fyrir CCP sem fyrirtæki. Meira
19. mars 2015 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Eiginkona kærasta bróður míns

„Þetta er skækjan eiginkona kærasta bróður míns.“ Hvar annars staðar en í hinum kostulegu gaman-dramaþáttum Shameless gætu ummæli af þessu tagi mögulega fallið? Meira
19. mars 2015 | Kvikmyndir | 728 orð | 2 myndir

Furðulegt að skanna Bandaríkjaforseta

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ANIREY nefnist alþjóðlegt málþing um framtíð teiknimyndagerðar og sýndarveruleika sem haldið verður í Háskólanum í Reykjavík í dag. Meira
19. mars 2015 | Hugvísindi | 119 orð | 2 myndir

Fyrirlestrar um landnám Íslands

Tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands um landnám Íslands verða haldnir í dag kl. 16.30 í stofu 101 í Odda. Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor emeritus í eðlisfræði og vísindasögu við HÍ, fjallar um siglingatækni landnámsmanna. Meira
19. mars 2015 | Kvikmyndir | 746 orð | 4 myndir

Hátíð sem er komin til að vera

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. mars 2015 | Bókmenntir | 138 orð | 1 mynd

Ófeigur ræðir um tilurð Öræfa

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson ræðir um bók sína, Öræfi , sem hreppti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014 í stofu 101 í Odda í dag kl. 12. Erindi hans er hluti af fyrirlestraröðinni „Hvernig verður bók til? Meira
19. mars 2015 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Paul vígir Ringo inn í höllina

Bítillinn Paul McCartney mun vígja vin sinn og Bítil, Ringo Starr, inn í Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, 18. apríl nk. Ringo verður þar með síðastur Bítlanna til að vera innlimaður í hirðina. Meira
19. mars 2015 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Eyrarrósarinnar kynntar

Upplýst var í gær að þau þrjú verkefni sem keppa um Eyrarrósina í ár eru Frystiklefinn, Listasafn Árnesinga og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði. Hvert þeirra hlýtur flugmiða frá Flugfélagi Íslands og peningaverðlaun. Meira

Umræðan

19. mars 2015 | Aðsent efni | 608 orð | 2 myndir

Eru karlar hlunnfarnir við krabbameinsleit?

Eftir Jakob Jóhannsson og Kristján Oddsson: "Ákvörðun um skipulega leit að krabbameini er tekin af heilbrigðisyfirvöldum og byggist fyrst og fremst á faglegum og fjárhagslegum forsendum." Meira
19. mars 2015 | Velvakandi | 56 orð | 1 mynd

Gettu betur

Heilt korter var tekið af einum af bestu þáttum RÚV, þe. Kiljunni, þætti Egils Helgasonar, án þess svo mikið sem biðjast afsökunar. Og hvað olli því? Jú þátturinn Gettu betur, ágætis þáttur, fyrir utan flóð af auglýsingum í lok þess þáttar. Meira
19. mars 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

HÍ minnti mig á Kringluna

Ég er tiltölulega nýlega frjáls frá því færibandi sem kallast íslenska menntakerfið. Meira
19. mars 2015 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Ljúkum viðræðum um inngöngu í Evrópusambandið

Eftir Sturlu Friðriksson: "Fjarstæða fyrir Íslendinga að ganga í Evrópusambandið." Meira
19. mars 2015 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Matorka og fiskeldisstöðin í Grindavík – nokkrar staðreyndir

Eftir Árna Pál Einarsson: "Félagið vinnur eftir hugmyndafræði um græna hringferlið þar sem engu er kastað." Meira
19. mars 2015 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Nokkur orð til Þorsteins Pálssonar frá Halldóri Blöndal

Eftir Halldór Blöndal: "Ég var í Grænuborg hjá Ísak Jónssyni lítill drengur. Það var góður skóli." Meira
19. mars 2015 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Raflínustrengur til Norðurlands

Eftir Þórhall Arason: "Allir vita að hálendi Íslands er gróðurlaus auðn, uppblásnir melar, sandflákar og sandfok, möl, stórgrýti, leirflákar og rofabörð." Meira
19. mars 2015 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Ríkisvæðing kortagerðar

Eftir Örn Arnar Ingólfsson: "Samantekt á stöðu markaðarins þegar samþykkja á frumvarp um kollsteypu á markaðnum." Meira

Minningargreinar

19. mars 2015 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Guðjóna Kristjánsdóttir

Guðjóna Kristjánsdóttir fæddist á Akranesi 24. nóvember 1958. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. mars 2015. Foreldrar hennar voru Valgerður Sigurjónsdóttir, f. 1.6. 1920, d. 14.6. 2005, og Kristján Sigurðsson, f. 12.1. 1910, d. 23.2. 2003. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Guðmundur Steindórsson

Guðmundur Steindórsson, fyrrverandi lögregluþjónn á Selfossi, fæddist á Haugi í Gaulverjabæjarhreppi 26. september 1941. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 9. mars 2015. Hann var sonur hjónanna Steindórs Gíslasonar, bónda á Haugi, f. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Jón Gíslason

Jón Gíslason var fæddur á Akureyri 24. apríl 1965. Hann lést í Reykjavík 8. mars 2015. Foreldrar hans voru Hervör Ásgrímsdóttir, f. 29. júní 1929, d. 29. október 1971, og Gísli Jónsson, f. 14. september 1925, d. 26. nóvember 2001. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

Kristjana F. Arndal

Kristjana Vigdís Laufey Finnbogadóttir Arndal fæddist í Hafnarfirði 7. júní 1939. Hún lést á Vífilsstöðum 3. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 2144 orð | 1 mynd

Magnea S. Magnúsdóttir

Magnea Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars 2015. Foreldrar hennar voru Sveinsína Jónsdóttir, f. 12. mars 1900, d. 21. september 1932, og Magnús Guðmundur Guðbjartsson, f. 17. mars 1899,... Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

Ólafur Ingólfsson

Ólafur Ingólfsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1941. Hann lést á Landspítalanum 5. mars 2015. Foreldrar hans voru Ingólfur Eyrfeld Guðjónsson frá Eyri í Ingólfsfirði, f. 28.6. 1920, d. 22.10. 2012, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir frá Reykjavík, f. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 2739 orð | 1 mynd

Ósk Axelsdóttir

Ósk Axelsdóttir fæddist í Kópavogi 20. nóvember 1954 og lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Axel Helgason, f. 12. apríl 1913, d. 17. júlí 1959, og Sonja B. Helgason, f. 16. nóvember 1918, d. 13. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2015 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Salóme Jónsdóttir

Salóme Jónsdóttir fæddist á Akri í Húnaþingi 31. mars 1926. Hún lést á Hrafnistu í Kópavogi 5. mars 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Valgerður Ólafsdóttir, f. 1886, d. 1980, og Jón Pálmason alþingismaður, f. 1888, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. mars 2015 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Áhrif Íslendingasagna á Ibsen

Árið 2014 komu Íslendingasögur og Íslendingaþættir út í nýjum þýðingum í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Í tilefni af þessari merku útgáfu verður í Norræna húsinu dagskrá í dag kl. 17 á Café Lingua. Meira
19. mars 2015 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. mar verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. mar verð nú áður mælie. verð Grísakótilettur úr kjötborði 998 1.598 998 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.698 3.598 2.698 kr. kg Lambaprime úr kjötborði 3.098 3.640 3.098 kr. kg Grísabógur úr kjötborði 598 898 598 kr. Meira
19. mars 2015 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Læknanemar með málþing um bólusetningar: Áhætta eða ávinningur?

Lýðheilsufélag læknanema stendur fyrir málþingi um bólusetningar í dagkl. 16.35 í stofu HT-102 á Háskólatorgi og er það öllum opið. Ræðumenn verða Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum, sem fjallar m. Meira
19. mars 2015 | Daglegt líf | 915 orð | 3 myndir

Sjálfstæðir skólar sækja í sig veðrið

Alls eru fimmtíu skólar starfandi sem tilheyra Samtökum sjálfstæðra skóla, bæði leik- og grunnskólar. Nú er til athugunar hvort framhaldsskólar gætu bæst í þennan góða hóp sjálfstæðra skóla. Meira

Fastir þættir

19. mars 2015 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 g6 7. Be3...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 g6 7. Be3 Bg7 8. 0-0 0-0 9. f4 Bd7 10. Kh1 a6 11. g4 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu, afmælismóti Friðriks Ólafssonar, sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hinn 19. mars 2015 eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Haraldur Haraldsson og Elísabet Ólafsdóttir frá Þórustöðum. Þau fagna þessum tímamótum með sínum nánustu í... Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 509 orð | 3 myndir

Formaður Félags fasteignasala síðustu 8 ár

Ingibjörg Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. mars 1955, á þrjátíu ára afmælisdegi föður síns, og ólst þar upp með foreldrum og tveimur systrum. Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur í gosinu 1973 og sneri ekki aftur til Eyja. Meira
19. mars 2015 | Fastir þættir | 170 orð

Gætnir menn. S-Allir Norður &spade;KD6 &heart;4 ⋄ÁD &klubs;ÁK76532...

Gætnir menn. S-Allir Norður &spade;KD6 &heart;4 ⋄ÁD &klubs;ÁK76532 Vestur Austur &spade;1083 &spade;ÁG7 &heart;D872 &heart;103 ⋄G10832 ⋄9764 &klubs;8 &klubs;DG94 Suður &spade;9542 &heart;ÁKG965 ⋄K5 &klubs;10 Suður spilar 3G. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

40 ára Haraldur er frá Ásfelli í Hvalfjarðarsveit, býr í Reykjavík, er orkuverkfr. og framleiðslustj. hjá Carbon Recycling. Maki: Elín Heiða Þorsteinsdóttir, f. 1984, leikskólakennari í Dalsskóla. Börn: Þorbergur Óttar, f. 2012, og Steinunn Inga, f. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Haukur Þór Arnarson

30 ára Haukur er Reykvíkingur en býr í Reykjanesbæ og er mannauðsráðgjafi hjá Isavia. Maki : Iðunn Kristín Grétarsdóttir, f. 1981, meistarnemi í reikningsskilum og endurskoðun við HÍ. Börn : Emilía Sigrún, f. 2008, og Hafþór Ingi, f. 2012. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir

30 ára Valgerður er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er með meistaragráðu í líf- og læknavísindum og er sérfræðingur í skráningum hjá Actavis. Maki: Ingimar Finnbjörnsson, f. 1985, stýrimaður á Dettifossi. Dóttir: Sigurrós, f. 2009. Meira
19. mars 2015 | Í dag | 47 orð

Málið

Þaulseta heitir það þegar maður situr eða dvelst stöðugt og lengi á sama stað. En þá má ekki kalla mann „þaulsetinn“. Það á að vera þaul sætinn . Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Sigrún Harðardóttir

Sigrún Harðardóttir er fædd á Akureyri 30. mars 1956 og er dóttir hjónanna Harðar Björnssonar skipstjóra og Erlu Sigurðardóttur húsmóður. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Skrifar framhald af Venna Páer

Kristján Kristjánsson kvikmyndagerðarmaður stendur í handritaskrifum að framhaldsþáttum af Venna Páer. Meira
19. mars 2015 | Í dag | 251 orð

Stína Fríða og allar hinar

Á mánudaginn skrifaði Davíð Hjálmar Haraldsson í Leirinn: Vorið kemur víst á ný. Vinum sendir línu Gunnar Bragi að byrja í Bréfaskóla Stínu Ólafur Stefánsson svaraði: Eftir vind og voðaský, verður allt í fína. Meira
19. mars 2015 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Judith Júlíusdóttir 90 ára Guðrún Jónsdóttir 85 ára Elís Pétur Sigurðsson Jónína Sveinbjörnsdóttir 80 ára Finnur Stefán Guðmundsson Inga A. Meira
19. mars 2015 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Víkverji heldur áfram í líkamsræktarátaki sínu. Nú síðast voru honum kennd helstu brögðin í hnefaleikum. Víkverji vill nú ekki monta sig, en honum gekk nú barasta ágætlega í tímanum. Meira
19. mars 2015 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. mars 1870 Ádeilukvæðið Íslendingabragur eftir Jón Ólafsson ritstjóra birtist í blaði hans Baldri. Kvæðið var ort við lag franska þjóðsöngsins og var „mjög meinyrt í garð Dana,“ sagði í Árbókum Reykjavíkur. Jón hlaut dóm fyrir birtinguna. Meira
19. mars 2015 | Í dag | 24 orð

Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn...

Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn og synjar þeim engra gæða sem ganga í grandvarleik. Meira

Íþróttir

19. mars 2015 | Íþróttir | 581 orð | 3 myndir

Allir þeir bestu keppa nú

Skíðamót Íslands Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Allt fremsta skíðafólk landsins verður á ferðinni á Dalvík og í Ólafsfirði um helgina þegar Skíðamót Íslands fer þar fram. Keppni hefst strax í dag þegar úrslitin ráðast í sprettgöngu í Ólafsfirði. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Arnar varð að súpa seyðið

Arnari Þór Viðarssyni var í gær sagt upp starfi þjálfara belgíska liðsins Cercle Brugge. Hann tók við þjálfun liðsins í október, eftir að hafa áður verið leikmaður félagsins og síðan aðstoðarþjálfari. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Á dögunum gerði ég mér far um að horfa á leik með Kristófer Acox í...

Á dögunum gerði ég mér far um að horfa á leik með Kristófer Acox í bandaríska háskólaboltanum. Lið hans Furman vann þá óvæntan sigur á Mercer í undanúrslitum Southern Conference-riðilsins. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Bjarki spakur í sigurleik

Bjarki Már Elísson og samherjar í Eisenach fluttust upp í fjórða sæti þýsku 2. deildarinnar í gærkvöldi með naumum sigri á Henstedt-Ulzburg, 28:27, á útivelli. Bjarki Már var óvenjurólegur í markaskorun og gerði aðeins eitt mark. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Ekki er öll nótt úti enn hjá Einari og Gísla

Einar Rafn Eiðsson og Gísli Jón Þórsson og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Nötteröy eiga enn möguleika á að hanga uppi í norsku úrvalsdeildinni eftir að lið þeirra vann Elverum, 32:26, á heimavelli í næstsíðustu umferð deildarkeppninnar. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Elvar samdi við Leikni

Nýliðar Leiknis úr Reykjavík í Pepsi-deild karla í fótbolta styrktu hóp sinn í gær þegar þeir fengu framherjann Elvar Pál Sigurðsson frá Breiðabliki og sömdu við hann til tveggja ára. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 1244 orð | 3 myndir

Engu liði verður sópað út

• Úrslitakeppnin hefst í kvöld • Glapræði að afskrifa Grindavík • Tindastóll hefur of margt með sér fyrir viðureignina við Þór • Ungir Haukar líklegri gegn reynsluboltum Keflvíkinga • Stjarnan og Njarðvík eiga bæði erindi lengra í keppninni Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Flestir fóru brosandi heim

Þýska 2. deildar liðið EHV Aue, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar og fimm íslenskir handknattleiksmenn leika með, komst upp í níunda sæti deildarinnar í gær með sigri á Baunatal, 34:26, á heimavelli. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Lilja Rós Jóhannesdóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis í fjórða skipti þegar hún vann Evu Jósteinsdóttur í úrslitaleik í TBR-húsinu í Laugardal 19. mars 2000. • Lilja er fædd 1978. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Jón Arnór tognaði í læri

Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, hefur misst af síðustu tveimur leikjum með spænska liðinu Unicaja Málaga. Jón tognaði aftan í læri í deildarleik á móti Manresa hinn 8. mars. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Kiel gefur ekkert eftir

Þýska meistaraliðið Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, trónir áfram á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Liðið vann Lübbecke á útivelli í gær, 31:24. Sigurinn var afar öruggur eins og úrslitin gefa e.t.v. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 1. umferð: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 1. umferð: DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: TM-höllin: Stjarnan – FH 19.30 N1-höllin: Afturelding – HK 19. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Létu Hart mæta hörðu

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Joe Hart var eina ástæðan fyrir því að lið Manchester City gekk ekki gjörsamlega niðurlægt af Camp Nou-leikvanginum í Barcelona í gærkvöld. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 113 orð

Lærisveinar Arons urðu langefstir

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska meistaraliðinu KIF Kolding Köbenhavn unnu HC Midtjylland, 30:28, í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. KIF hafði fyrir nokkru tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Barcelona &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Barcelona – Man. City 1:0 Ivan Rakitic 31. *Barcelona áfram, 3:1, samanlagt. Dortmund – Juventus 0:3 Carlos Tévez 3., 79., Álvaro Morata 70. *Juventus áfram, 5:1, samanlagt. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 200 orð

Merkel leikur með landsliði Kasaka gegn Íslendingum

Kasakstan, næsti mótherji Íslands í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu, hefur fengið liðsauka fyrir viðureign þjóðanna sem fram fer í Astana, höfuðborg Kasakstans, laugardaginn eftir rúma viku. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Memphis 105:95 New York – San Antonio...

NBA-deildin Detroit – Memphis 105:95 New York – San Antonio 104:100 Houston – Orlando 107:94 New Orleans – Milwaukee 85:84 LA Clippers – Charlotte... Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Ó lafur Björn Loftsson , kylfingur úr Nesklúbbnum, keppti á móti á...

Ó lafur Björn Loftsson , kylfingur úr Nesklúbbnum, keppti á móti á Nordic League-mótaröðinni í vikunni en mótið fór fram í Katalóníu. Ólafur hafnaði í 27. sæti en hann lék hringina á 73, 72 og 74 höggum. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Vonn jafnaði Moser-Pröll

Lindsey Vonn frá Bandaríkjunum varð í gær heimsbikarmeistari í bruni kvenna þegar hún kom fyrst í mark í brunkeppni Meribel í Frakklandi. Þar með varð hin þrítuga Vonn heimsbikarmeistari í bruni í 7. Meira
19. mars 2015 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild: Erlangen – Flensburg 22:22 • Sigurbergur...

Þýskaland A-deild: Erlangen – Flensburg 22:22 • Sigurbergur Sveinsson skoraði 4 mörk fyrir Erlangen. Füchse Berlín – Wetzlar 32:24 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlín. Meira

Viðskiptablað

19. mars 2015 | Viðskiptablað | 444 orð | 2 myndir

Að tengja sig við umhverfið

Auðvitað reyna flest fyrirtæki að taka mið af sínu umhverfi eftir bestu getu. Samtalið við hagaðilana er hins vegar oft ómarkvisst. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Arðsemi Landsbankans óviðunandi

Afkoma Landsbankans verður ekki eins góð á næstu árum og verið hefur, sagði stjórnarformaðurinn á aðalfundi. Hann telur arðsemi af kjarnastarfsemi bankans vera of litla. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Ákjósanlegar aðstæður til að losa fjármangshöft

Efnahagsmál Aðstæður til losunar hafta eru um margt ákjósanlegar þar sem gott jafnvægi er í þjóðarbúskapnum með afgangi af rekstri ríkissjóðs, lítilli verðbólgu og viðskiptaafgangi sem hefur skilað sér í uppbyggingu óskuldsetts gjaldeyrisforða sem nemur... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

BlackBerry kynnir öruggari spjaldtölvu

Græjan Spjaldtölvur hafa verið að sækja á í atvinnulífinu en þær vantar oft þann öryggisbúnað sem alla jafna er krafist hjá fyrirtækjum og stofnunum til að engin hætta sé á að gögn komist í hendur óprúttinna aðila. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 51 orð | 4 myndir

Fjallað um efnismarkaðssetningu á ráðstefnu hjá ÍMARK

ÍMARK stóð fyrir ráðstefnu um efnismarkaðssetningu sem haldin var í Háskólabíói. Fluttir voru sex fyrirlestrar sem tengdust með mismunandi hætti efni ráðstefnunnar. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 948 orð | 1 mynd

Gerum frumkvöðla enn öflugri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Founder Institute kennir frumkvöðlum það sem þarf til að gera viðskiptahugmynd að öflugu fyrirtæki. Verkefnið varð til í San Francisco en hefur breiðst út um allan heim. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 54 orð | 4 myndir

Hvað hægt er að gera til að lágmarka áhættu

FKA og VÍB héldu morgunverðarfund um öryggi fjárfesta á markaði en meðal þess sem fjallað var um voru tryggingar, öryggi sjóða og innlána og hvað fjárfestar geta gert til að lágmarka áhættu í eignasöfnum. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Hvernig maður var Steve Jobs í raun?

Bókin Eftirspurnin eftir bókum um Steve Jobs virðist vera óþrjótandi. Nýjasta bókin um stofnanda Apple verður ekki fáanleg fyrr en í næstu viku en er þegar komin ofarlega á bóksölulista Amazon. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Hvers vegna styrkist dollar?

Bandaríkjadalur hefur styrkst hratt en er það vegna góðs ástands í Bandaríkunum eða lakrar stöðu annars... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Hæstarréttarlögmaður færir sig um set

Íslenska lögfræðistofan Eva Hrönn Jónsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna. Hún er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands í nóvember... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun sem fegrar skrifstofuna

Vinnustöðin Á sýningu Epal á HönnunarMars mátti meðal annars finna þetta skemmtilega skrifborð eftir listamanninn Hjalta Parelíus. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Kjaradeilur koma í veg fyrir lækkun stýrivaxta

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum áfram í 4,5% og segir í yfirlýsingu hennar frá í gær að það sé einkum vegna óvissu um stöðuna á vinnumarkaði sem rétt sé að staldra við á þessum tímapunkti. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Leigubílaþjónusta Uber bönnuð í Þýskalandi

Dómstóll í Frankfurt í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að starfsemi Uber bryti í bága við leigubílalöggjöf og bannaði starfsemi fyrirtækisins í landinu... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Írar taka upp fyrri vaxtarsiði

Írskar hagvaxtarsögur eru spennandi um þessar mundir en þrátt fyrir það glíma Írar við vandamál eins og... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Mannauðsstjóri gengur til liðs við Carpe Diem

Carpe Diem Ágústa Sigrún Ágústsdóttir gekk nýverið til liðs við Carpe Diem. Fyrirtækið veitir þjónustu á sviði mannauðsmála, stjórnendamarkþjálfunar, námskeiða og fyrirlestra auk almennrar ráðgjafar og leiðtogaþróunar. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Málafargan tengt Lýsingu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is 874 mál voru höfðuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna starfsemi fjármögnunarfyrirtækisins Lýsingar á fimm ára tímabili, nánar tiltekið 1. janúar 2010 til 20. janúar 2015. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Einstök í stað Bud... Enginn fékk Lúðurinn... Íslenska Hello Kitty... Leynigögn komin... Íslenskur... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 598 orð | 4 myndir

Nóg að gera á íslensku básunum í Boston

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fimmtán íslensk fyrirtæki sýndu á sjávarútvegssýningunni í Boston. Ferðin gekk vel og töluverður áhugi á íslenskri tækni og neytendavöru. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Nú eiga allir að geta lært að forrita

Vefsíðan Tölvurnar eru framtíðin og þeir sem vilja stefna hátt í atvinnulífinu þurfa helst að kunna í það minnsta undirstöðuatriði forritunar, rétt eins og þeir verða að kunna að setja upp skjöl í Word eða töflur í Excel. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 228 orð

Sagan endalausa

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Nú þegar rúm sex ár eru liðin frá hruni er ennþá starfandi fjöldi slitastjórna yfir fjármálafyrirtækjunum sem misstu rekstrarhæfi sitt. Fyrir skömmu var bent á að ellefu slíkar stjórnir væru enn starfandi. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Samdráttur í útflutningi sjófrystra þorskflaka

Þorskur Samanlagður útflutningur á landfrystum og sjófrystum þorskflökum var um 1.430 tonn í janúar 2015. Þetta er rúmlega 38% samdráttur á útfluttu magni frá því á sama tíma 2014. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Samningar náðust við Rússa um kvótakaup

Íslensk stjórnvöld náðu í liðinni viku samningum við Rússa fyrir hönd íslenskra útgerða um kaup á rúmlega 3.000 tonna aflaheimildum í Barentshafi. Semja þarf um kaupverð árlega. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Samrunareglur samkeppnislaga

Dæmi eru um að allt niður í 20% eignarhlutur í félagi hafi talist fela í sér yfirráð Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Skattívilnanir fyrir sprotafyrirtæki

Ef tekjuskattur er lægri en frádrátturinn, eða ef ekki er lagður tekjuskattur á sprotafyrirtækið vegna skattalegs taps, er frádrátturinn greiddur til félagsins. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Skattspor Icelandair er 19,3 milljarðar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair greiddi 8,3 milljarða í skatt á liðnu ári. Að auki innheimti það 11 milljarða í skatt fyrir hönd hins opinbera. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Spennan á skrifstofunni er við hæfi Kiefer Sutherland

Nýjustu tölur úr rekstri Sjóvár þykja góðar. Þar hefur Hermann Björnsson staðið vaktina sem forstjóri síðan 2011 og unir sér vel, en segist samt myndu eiga erfitt með að skorast undan ef kallið kæmi frá Chelsea og þá vantaði þjálfara. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 843 orð | 2 myndir

Styrking dollara þarf að styðjast við hagvöxt

Eftir Roger Blitz og Michael Mackenzie Dalurinn hefur ekki styrkst jafnmikið gagnvart öðrum helstu myntum yfir tólf mánuða skeið í þrjá áratugi, meðal annars vegna væntinga um hækkun vaxta. En sterkur dalur getur veikt hagkerfið og þar með sett vaxtahækkun í uppnám. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 510 orð | 2 myndir

Útilokun kvenna dregur úr hagvexti á Indlandi

Eftir Victor Mallet í Nýju Delhi Eftir 15 ár verður vinnuafl á Indlandi fjölmennara en í Bandaríkjunum, evrusvæðinu og Indónesía samanlagt en tækifærin sem í því felast munu ekki að fullu nýtast nema með aukinni atvinnuþáttöku kvenna, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Virðing skilar 60 milljónum í hagnað

Fjármálamarkaður Verðbréfafyrirtækið Virðing hagnaðist um 60 milljónir á síðasta ári en í ársbyrjun gekk í gegn sameining Auðar Capital og Virðingar. Heildartekjur námu 921 milljón og eigið fé félagsins í árslok nam 697 milljónum króna. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Vitum of lítið um ferðaþjónustuna

Framkvæmdastjóri SAF segir að atvinnugreinin standi frammi fyrir mörgum flóknum áskorunum. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Þröngt mega sáttir sitja – nema sáttir bankamenn

Landsbankinn stefnir áfram að því að reisa höfuðstöðvar sínar nærri Hörpunni. Áætlanirnar eru að sönnu nokkru hófstilltari en þær sem á teikniborðinu voru á sínum tíma en þó er enn gert ráð fyrir því að glerhöllin verði um 15.000 fermetrar að... Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 2600 orð | 2 myndir

Þurfum að taka djarflegar ákvarðanir

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ferðaþjónustunni hefur heldur betur vaxið fiskur um hrygg og er orðin sú atvinnugrein sem skapar mestar gjaldeyristekjur fyrir þjóðina. Meira
19. mars 2015 | Viðskiptablað | 391 orð | 2 myndir

Ört vaxandi hagkerfi að írskum sið

Dagur heilags Patreks. Kominn tími til að dusta rykið af fjögurra laufa smárunum, Guinness-höttunum og öðrum þreyttum klisjum um írska menningu. Einnig kominn tími til að dást að endurkomu annarrar írskrar hefðar – að láta hagkerfið vaxa af... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.