Greinar sunnudaginn 5. apríl 2015

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2015 | Reykjavíkurbréf | 1322 orð | 1 mynd

Það sem helst hann varast vann

Þótt forsetinn haldi því fram, að mikil þáttaskil hafi orðið með sögulegum samningum í Lausanne í Sviss, þá er ekki allt sem sýnist. Það fyrsta er að enginn samningur liggur fyrir. Viðsemjendurnir hafa ekki undirritað eitt né neitt, eftir því sem best er vitað. Meira

Sunnudagsblað

5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1567 orð | 12 myndir

Að sverja dýran Eið

Eiður Smári Guðjohnsen varð um liðna helgi elsti markaskorarinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Sló sautján ára gamalt met föður síns, Arnórs Guðjohnsens. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Allskonar fyrir alla er oftast eitthvað fyrir engan

Hvað er skemmtilegast við að leikstýra verki sjálfur? Það besta við að vera leikstjóri er að vera í aðstöðu til að koma í veg fyrir allskonar sem er bannað að gera í leikhúsi, eins og t.d. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 930 orð | 10 myndir

Andstæður í ævintýraferð

Ólafur Már Björnsson og sex manna fjölskylda hans byrjuðu ferðalag sitt síðustu jól á ströndum Taílands og enduðu á því að skíða í púðursnjó á eldfjallaeyju í Japan. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 68 orð | 3 myndir

Antonio Banderas stefnir á nám í fatahönnun

Leikarinn Antonio Banderas hefur lýst yfir áhuga á því að hefja nám í fatahönnun í virtasta listaháskóla Bretlands, Central Saint Martins í London. Banderas greindi frá áformum sínum í breska spjallþættinum Loose Women í síðustu viku. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Augndropar bæti nætursjón

Það kann að hljóma eins og eitthvað úr vísindaskáldsögu eða jafnvel frá tilraunastofu Q í kvikmyndunum um James Bond, en vísindamenn í Kaliforníu hafa nú þróað augndropa sem gera fólki kleift að sjá tímabundið í myrkri. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Á síðustu stundu að bóka

Það er ekki alsæmt að vera á síðustu stundu að bóka hótel þegar stórborgir eru heimsóttar. Á Booking. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 793 orð | 2 myndir

Beinar útsendingar frá notendum

Beinar útsendingar eru nýjasta æðið á samskiptamiðlum. Tvær nýjar þjónustur keppa nú um hylli notenda og ólíklegt þykir að þær muni báðar lifa af. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 389 orð | 7 myndir

Bókaútgefendur búast greinilega við því að fólk setjist við lestur þegar...

Bókaútgefendur búast greinilega við því að fólk setjist við lestur þegar það hefur jafnað sig á páskalambinu, nú eða þegar stund gefst í páskaferðalaginu. Þannig kemur nokkur fjöldi bóka út síðustu dagana fyrir páska og þá aðallega reyfarar og spennusögur þó börnin fái líka sitt. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 254 orð | 2 myndir

Breki Karlsson

Uppáhaldsbókin mín er alls ekki, eins sumir kynnu að ætla, bankabókin mín. Í gegnum tíðina hef ég átt margar uppáhaldsbækur. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Brúnamjúk sexa slær í gegn

Ýmislegt hafa menn reynt til að vekja athygli á þeim, grúa af Android-símum sem finna má á markaði; haft þá risastóra, örþunna, hnausþykka, bogna eða fislétta. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Börn sífellt lengur við skjái

Börn á aldrinum 5-16 ára verja um sex til sex og hálfum tíma á dag fyrir framan skjá af einhverjum toga. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum bresku stofnunarinnar Childwise. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 356 orð | 1 mynd

Cook gefur allt til góðgerðarmála

Tim Cook, forstjóri Apple, ætlar sér að gefa öll auðæfi sín áður en hann deyr. Óhætt er að segja að ekki væsi um Cook, en verðmæti eigna hans eru talin nema um 800 milljónum bandaríkjadollara, eða um 100 milljörðum íslenskra króna. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 243 orð | 4 myndir

Einhverjir hlupu apríl í gær, þökk sé gabbfréttum í dagblöðum...

Einhverjir hlupu apríl í gær, þökk sé gabbfréttum í dagblöðum, vefmiðlum, sjónvarpi og útvarpi. Ekki voru þó allir á eitt sáttir með hvernig tekist hefði til með skrökið. Blaðamaðurinn Valur Grettisson skrifaði á Twitter: „Er Internetið að drepa... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir

Ekki gleyma cheddarostinum

Guðrún Ögmundsdóttir notar rifinn cheddarost í brauðsósu á næstu opnu en cheddarost er frábært að nota í ýmsa rétti og einnig í brauðbakstur. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1 orð | 1 mynd

Ekki setja öll eggin þín í sömu körfuna

Páskakanínan Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 57 orð | 3 myndir

Endurvinnum ruslið okkar

Það er heilsusamlegt fyrir okkur sjálf og náttúruna að flokka ruslið okkar. Þetta þarf ekki að vera flókið og um leið og maður kemst upp á lagið með það verður þetta hluti af rútínunni. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1228 orð | 2 myndir

Er ennþá unglinganörd

Stefán Máni segir að ástæðan fyrir því að unglingar lesi ekki meira sé einföld; þeir hafi hreinlega ekkert nógu skemmtilegt að lesa. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 2 myndir

Erfðarannsóknir lækka ekki iðgjöld

Vátryggingafélögum er heimilt að leita upplýsinga um arfgenga sjúkdóma í fjölskyldu vátryggingataka en lög banna þeim að taka á móti eða hagnýta upplýsingar úr erfðarannsóknum. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 573 orð | 2 myndir

Ertu að ala upp litla karlrembu?

Metnaðarfyllsta verkefni hvers foreldris er líklega að reyna að koma afkvæmum sínum nokkuð ósködduðum til manns. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 427 orð | 4 myndir

Ég var eitt stórt tískuslys

Alex Michael Green stofnaði tískubloggið Herratrend í byrjun árs. Alex hefur brennandi áhuga á tísku og heldur upp á svokallaðan götustíl sem hann segir þægilegri valkost í fatnaði sem bjóði upp á meiri fjölbreytileika. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 427 orð | 13 myndir

Fagurkeri fram í fingurgóma

Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eigandi vefjarins tíska.is, og eiginmaður hennar, Bjarni Ákason, hafa búið sér og börnunum sínum fjórum fallegt heimili í sjarmerandi einbýlishúsi í Reykjavík. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Fjallsárlón

Samþykkt hefur verið deiliskipulag fyrir Fjallsárlón á Breiðmerkursandi. Skapa á umgjörð fyrir þjónustu við ferðamenn sem á svæðið koma. Byggð verður aðstaða, stígar lagðir og heimild veitt til útgerðar... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Formaður nýstofnaðrar Tónlistarakademíu Íslands segir um kaflaskil í...

Formaður nýstofnaðrar Tónlistarakademíu Íslands segir um kaflaskil í íslenskri tónlistarsögu að ræða. Markmið akademíunnar, sem er eingöngu ætluð doktorum í tónlist, er að efla tónlistarmenntun á háskólastigi og tónlistarrannsóknir á Íslandi. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 716 orð | 27 myndir

Frumsamdir málshættir

Í páskaeggjunum sem opnuð verða um helgina leynast gamlir og góðir, oftast höfundarlausir, íslenskir málshættir, sem fjalla um lífið og tilveruna. Þessir málshættir hafa í gegnum aldirnar að mestu haldist óbreyttir og borist frá kynslóð til kynslóðar. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 620 orð | 2 myndir

Gagnvirkt þátttökuleikhús um ólíkar hliðar mannsins

Norræni leikhópurinn Spindrift Theatre setur upp sýninguna Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói í apríl og er hún fyrsta sýning hópsins í fullri lengd. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Gestastofa opnuð

Á dögunum var gestastofa Reykjanesjarðvangs í Duushúsum í Reykjanesbæ opnuð. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 911 orð | 1 mynd

Glæpasagan rúmar svo margt

Sólveig Pálsdóttir sendir frá sér sína þriðju skáldsögu þar sem segir frá gömlum glæp. Í bókinni, Flekklaus, bregður fyrir ýmsum persónum úr fyrri bókum hennar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 929 orð | 4 myndir

Góð tilfinning að sjá morgunvélina koma

Ari Fossdal hefur verið á vaktinni á Akureyrarflugvelli í bráðum aldarfjórðung. Í margra vitund er hann andlit Akureyrar. Hann segir nýjar flugvélar í flota FÍ skapa tækifæri. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 972 orð | 14 myndir

Góugleði kvennaarms fjölskyldunnar

Guðrún Ögmundsdóttir bauð konunum í fjölskyldu eiginmanns síns heim í svokallaða góugleði og var hlegið og masað fram á nótt. Guðrún er afspyrnuflink í eldhúsinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Guðrún Ögmundsdóttir er þekktur sælkeri og listakokkur. Hún bauð...

Guðrún Ögmundsdóttir er þekktur sælkeri og listakokkur. Hún bauð kvennaarmi tengdafjölskyldu sinnar heim í margréttaða góugleði og útbjó meðal annars hálfgerðar páskaeggjakökur. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Heimsþekktir kenna

Ritlistarbúðirnar Iceland Writers Retreat eru haldnar í 2. sinn 8.-12. apríl en búðirnar eru ætlaðar fólki sem vill þjálfast í skrifum á Íslandi og ekki er skilyrði að það hafi gefið út ritverk áður. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 988 orð | 2 myndir

Helga líf sitt þekkingarleit og miðlun þekkingar

Nína Margrét Grímsdóttir, formaður nýstofnaðrar Tónlistarakademíu Íslands, segir um kaflaskil í íslenskri tónlistarsögu að ræða. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna efna til tónleika á Græna hattinum á...

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna efna til tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, laugardag, klukkan 20. Í tilkynningu segir meðal annars að sótt verði í sönglagaarfinn og frískað upp á gamla... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1184 orð | 4 myndir

Hva' .. Er lægð yfir landinu eða?

Fleyg setning Ólafs úr Næturvaktinni gleymist seint, „er lægð yfir landinu?“ sem Pétur Jóhann túlkaði af einskærri snilld. Undanfarið hafa lægðir herjað á landið og segja veðurfræðingar að því sé ekki lokið, mörgum eflaust til ama. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Hver er franski bærinn?

Bygging þessi, sem upphaflega var spítali fyrir Fransmenn, var endur fyrir löngu í byggðarlagi austur á landi, hvar tengsl við Frakkland hafa lengi verið sterk. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Hvíta stríðið

Þriðjudaginn 7. apríl flytur Skafti Ingimarsson, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist Glöggt er gestsaugað - Drengsmálið í ljósi danskra heimilda. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Hættu að pirra aðra á samskiptamiðlum

Ein örugg leið til þess að fara í taugarnar á fólki á samskiptamiðlum á borð við Instagram er að hlaða inn mörgum myndum í einu, sem veldur því að heimasíður fólks verða skyndilega yfirfullar af myndum af sömu manneskju. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Í dag, 4. apríl, opnar Guðlaug Friðriksdóttir myndlistarsýningu í sal...

Í dag, 4. apríl, opnar Guðlaug Friðriksdóttir myndlistarsýningu í sal Anarkíu í Hamraborg 3 í Kópavogi. Sýningin ber titilinn Hughrif en þar sýnir Guðlaug verk sem unnin eru með olíulitum og vaxi á striga. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 5. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Fúsi , í leikstjórn Dags Kára Péturssonar, er nú komin í...

Kvikmyndin Fúsi , í leikstjórn Dags Kára Péturssonar, er nú komin í bíóhús en hún segir frá einmana sálinni Fúsa, sem leikinn er af Gunnari Jónssyni, sem þarf að takast á við nýjar áskoranir. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Landið og miðin sigurður bogi sævarsson sbs@mbl.is

„Ég vona það svo sannarlega að kaupmenn átti sig á því að við þurfum kaup fyrir okkar vinnu.“ Bergvin Jóhannsson, formaður Landssamtaka kartöflubænda, í... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 781 orð | 4 myndir

Leikvöllur sögunnar við Svartahaf

Krím hefur oft verið vettvangur sögulegra atburða og þar hafa margar þjóðir búið. Sumar hafa horfið, blandast öðrum á svæðinu. En Rússar endurheimtu skagann með vopnavaldi í fyrra. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 94 orð | 9 myndir

Lífgað upp á hversdagsklæðnað

Vesti verða vinsælli með vorinu. Allt frá fallegum aðsniðnum vestum yfir í víðari og rokkaðri útgáfur af þessari skemmtilegu flík. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Myndlistarsýningarnar Nýmálað 1 og Nýmálað 2 standa nú yfir í...

Myndlistarsýningarnar Nýmálað 1 og Nýmálað 2 standa nú yfir í Hafnarhúsinu og á Kjarvalsstöðum og verður opið um páskana. Sýningarnar mynda eina heild en farið er að styttast í annan endann á þeirri... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 1 orð | 1 mynd

Nei...

Nei. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 2 orð | 1 mynd

Nei, engum...

Nei,... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Nei og nei...

Nei og... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Nei, og nei ekki heldur...

Nei, og nei ekki... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Notaðar metsölubækur

Netbókabúðin Abebooks, sem er í eigu Amazon, sérhæfir sig í notuðum bókum og þar er hægt að kaupa milljónir bóka frá þúsundum fornbókasala um allan heim. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Notið snjóinn!

Páskarnir 1950 voru draumur fyrir útivistarfólk en þá fór saman mikill snjór í fjöllum og hlýindi. „Nú er farið að lengja daginn,“ sagði í frétt Morgunblaðsins, „og þegar sólin skín er heitt á fjöllum. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Nú fer senn að líða að lokasýningum Leikfélags Akureyrar á Lísu í...

Nú fer senn að líða að lokasýningum Leikfélags Akureyrar á Lísu í Undralandi , í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar, sem sýnd er í Hofi um þessar mundir. Tvær sýningar eru í dag, laugardag, klukkan 14 og... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Ný bók um Lisbeth Salander

Bækur Stiegs Larssons um Lisbeth Salander og ævintýri hennar, Karlar sem hata konur, Stúlkan sem lék sér að eldinum og Loftkastalinn sem hrundi, nutu gríðarlegra vinsælda um allan heim og ekki síst hér á landi. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Páskadagur í Hallgrímskirkju

Hvar og hvenær? Hallgrímskirkju, sunnudag kl. 11. Nánar: Hátíðarmessa og barnastarf verður í Hallgrímskirkju á páskadag. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Páskasmiðja

Efnt verður til listasmiðju í Listasafni Árnesinga á milli klukkan 12 og 16 á skírdag undir leiðsögn Ásthildar Jónsdóttur, sýningarstjóra sýningarinnar ÁKALL, sem byrjar á því að segja frá sýningunni og inntaki hennar. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 69 orð | 3 myndir

Sannkölluð örtölva

Heimilistölvan þarf ekki að vera margra kílóa hlunkur ef fólk er lítið annað að gera á henni en að vafra á netinu. Það sannast á nýrri tölvu sem Asus og Goggle smíða saman og kallast Chromebit. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 627 orð | 2 myndir

Sími í sjötta himni

Nýr sími frá Samsung, Samsung Galaxy S6, kemur á markað eftir rétta viku og er beðið með eftirvæntingu, enda mikið í húfi fyrir fyrirtækið. Eftir kynni af Galaxy S6 er þó óhætt að spá honum velgengni, enda má segja að þar fari saman hátækni og frábær hönnun. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Sólveig Pálsdóttir sendi á dögunum frá sér Flekklaus, sína þriðju bók og...

Sólveig Pálsdóttir sendi á dögunum frá sér Flekklaus, sína þriðju bók og þá sína þriðju glæpasögu. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 735 orð | 6 myndir

Spínat dregur úr hnignun andans

Stjáni blái hámaði sem kunnugt er í sig spínat til að örva krafta sína og styrk. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Stíll spyr ekki um aldur. Flottar konur á miðjum aldri og tískudívur...

Stíll spyr ekki um aldur. Flottar konur á miðjum aldri og tískudívur yfir áttrætt eru með þeim flottustu sem fyrirfinnast. Tíska... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 2098 orð | 4 myndir

Sýknuð eftir átta ára þrautagöngu

Amanda Knox var dæmd í fangelsi ásamt kærasta sínum fyrir að hafa myrt sambýliskonu sína. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 70 orð | 3 myndir

Sænski prinsinn hannar fyrir Stelton

Sænski prinsinn Carl Philip, sem er menntaður grafískur hönnuður, er einn af tveimur hönnuðum sem hanna vorlínu danska hönnunarhússins Stelton, en Oscar Kyldberg hannar línuna ásamt prinsinum. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 168 orð | 14 myndir

Tískudrottningar á öllum aldri

Eldri konur eru sjaldan á síðum glanstímarita. Tískuheimurinn einblínir oft á yngri kynslóðina, þar sem æska og fegurð er eftirsóknarverð og eftir ákveðinn aldur eigi konur ekki heima í tískuheiminum. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Um stellingar manna í símtölum

Menn eiga rétt á því að vita ef símtöl þeirra eru hljóðrituð. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 2767 orð | 7 myndir

Vegferð Ingibjargar

Liðin eru sex ár síðan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kvaddi íslenska pólitík. Þar með lauk rösklega þriggja áratuga dvöl í eldlínu stjórnmálanna, vegferð sem hófst árið 1977 þegar Ingibjörg varð formaður Stúdentaráðs. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Verk eftir Rubens

Komið hefur í ljós að málverk sem Metropolitan Museum of Art seldi fyrir tveimur árum, sem verk eftir einn af fylgjendum Peters Pauls Rubens, er í raun eftir Rubens sjálfan. Rubenshuis, safn sem helgar sig verkum flæmskra listamanna, kveður svo vera. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Vestfirðir

Frá 2005 og 2015 fækkaði fólki í sveitarfélögunum níu á Vestfjörðum nema í Reykhólasveit. Þar fjölgaði um 41, í 291. Í heild hefur á þessu tímabili fækkað á Vestfjörðum úr 7.597 manns í 6.970 eða um... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 39 orð

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Lísu...

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Lísu í Undralandi sem byggist á klassísku ævintýri Lewis Carroll. Fjölskylduleikritið Lísa í Undralandi, sem er í nýrri leikgerð Margrétar Örnólfsdóttur við tónlist eftir Dr. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Vissir þú...

...að páskar eru aldrei á sama tíma? Páskadagur er ávallt fyrsta sunnudag eftir fullt tungl, að loknum vorjafndægrum. Páskar eru þó aldrei fyrr en 22. mars og eigi síðar en 25.... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 63 orð | 2 myndir

Vonarstræti og Blóðberg

RÚV kl. 20:50 Margföld Eddu-verðlaunamynd eftir Baldvin Z og Birgi Örn Steinarsson. Saga þriggja manneskja sem reyna að fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun. Örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Stöð 2 kl. Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Þjóðmál Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Dæmi eru um að fólk vilji afhenda erfðaupplýsingar sem sýna fram á að það sé ekki arfberar fjölskyldusjúkóma, en tryggingafélögum er óheimilt að taka við... Meira
5. apríl 2015 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Þótti leikur Julianne Moore ekki boðlegur

Ferðamálayfirvöld í Tyrklandi eru greinilega vandlát en á dögunum var upplýst að þau hefðu sagt upp samningi við leikkonuna Julianne Moore, þar sem frammistaða hennar í kynningarmyndbandi fyrir land og þjóð þótti ekki boðleg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.