Greinar fimmtudaginn 9. apríl 2015

Fréttir

9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ákvörðun á næstu dögum

Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir að iðnaðarmannafélögin muni á næstu dögum taka afstöðu til þess hvort vísa skuli kjaraviðræðunum til ríkissáttasemjara. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

ÁTVR bauð starfsfólki

ÁTVR bauð nýverið starfsfólki sínu upp á skemmtun til að fagna því að fyrirtækið fékk hæstu einkunn allra fyrirtækja í Íslensku ánægjuvoginni. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bið eftir lífsnauðsynlegri meðferð

Benedikt Bóas Hinriksson Laufey Rún Ketilsdóttir „Trúlega getum við haldið þessari starfsemi gangandi í eina til tvær vikur en eftir þriðju viku þurfum við að skoða hvernig við eigum að snúa okkur,“ segir Jakob Jóhannsson, yfirlæknir... Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Cleopatra til Noregs

Trefjar ehf. hafa afhent nýjan Cleopatra 50 fiskibát til Noregs. Útgerðin er Mathisen Fiskebatredari AS í Havöysund undir stjórn Thorbjörn Mathisen útgerðarmanns. Nýi báturinn heitir Ragnar M og er 15 metrar á lengd. Hann mælist 30 brúttótonn. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Hundur í óskilum Hundurinn Mukki vappaði um nornakatla í Vestmannaeyjum en þessir fallegu katlar myndast í fjöruborðinu og finnast víða um land, en kannski var þó norn á... Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Einbeittur bogamaður við bragga

Markið skal gata, hvergi mun skeika, miðið er öruggt og vissan er mín, gæti þessi einbeitti strákur úr víkingafélaginu Einherjum verið að hugsa. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Einboðið að halda verkinu áfram

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, kveðst vera mjög ánægður með að kominn sé einhver skriður á málefni Húss íslenskra fræða. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Erfiðar aðstæður á sjóbirtingsslóð

„Þetta byrjaði frábærlega, sá stóri tók svona í tíunda kasti,“ sagði Elvar Örn Friðriksson stangveiðimaður þegar hann var á heimleið frá Tungufljóti í Skaftártungum í gær. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1102 orð | 8 myndir

Erfiðar ákvarðanir lækna

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjallað um Gaza á fundum í dag

Dr. Mads Gilbert, prófessor og yfirlæknir í Tromsö í Noregi, fjallar um ástandið á Gaza-svæðinu í hádegisfyrirlestri í dag, fimmtudag, á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ í stofu 101 í Odda. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fjarðalax hættir við uppsagnir

Stjórnendur Fjarðalax og bæjaryfirvöld Vesturbyggar komust að samkomulagi í gær sem felur í sér að uppsagnir fjórtán starfsmanna fyrirtækisins, sem starfa við vinnslu og pökkun á Patreksfirði, verða dregnar til baka. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð

Flugvél varð fyrir eldingu

„Það var mjög hávær hvellur, mjög hávær og bjart ljós,“ segir farþeginn Nathen Maxwell við bandaríska miðlinn The Gazette um það þegar eldingu laust niður í flugvél Icelandair á leið til Denver í fyrradag en atvikið átti sér stað rétt eftir... Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Frekari samvinna á Norðvesturlandi

Fulltrúar fjögurra sveitarstjórna á Norðvesturlandi hafa hist til að ræða möguleika á aukinni samvinnu. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fylgjast vel með Ketubjörgum

Vel er fylgst með lausa bjarginu í Syðri-Bjargavík á Skaga. Að sögn ábúenda á svæðinu var bjargið á sínum stað í gær en sprungan hefur stöðugt verið að gliðna. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Gagnrýnir refsiaðgerðir ESB

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Gátu fylgst með Obama

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Gersemi úr glatkistunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gömul húsráð koma oft að gagni og nú hefur bókin Handbók húsmæðra, 1000 húsráð , sem kom út 1951, verið endurútgefin. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa framkvæmdastjóri

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri ASÍ og mun hún hefja störf hinn 1. maí. Guðrún Ágústa var m.a. bæjarstjóri í Hafnarfirði frá júní 2012 til júní 2014. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Hörð barátta um verkefnin þegar olíuverð er lágt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikil barátta og lágt verð í boði um þessar mundir. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn vantar nú á Suðurnesjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Iðnaðarmenn á Suðurnesjum hafa nóg að gera þessa dagana. Ólafur S. Magnússon, þjónustufulltrúi FIT, stéttar- og fagfélags iðnaðarmanna og fólks í tæknigreinum, í Reykjanesbæ sagði að skortur væri á iðnaðarmönnum á svæðinu. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Í heljargreipum óvissunnar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Ísland með ígildi FATCA-samnings

Fréttaskýring Brynja Dögg Guðmundsd. brynjadogg@mbl.is Bandaríska þingið samþykkti í mars 2010 lög um upplýsingaskyldu erlendra fjármálafyrirtækja vegna fjármagnseigna bandarískra skattþegna. Þessi lög eru nefnd FATCA. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Íslendingur fannst látinn í Danmörku

Íslendingur fannst látinn í Kolding í Danmörku sl. sunnudag. Maðurinn, sem hét Jónas Elfar Birgisson var á fertugasta aldursári, fæddur 14. júní 1975. Hann var ókvæntur og búsettur í Kolding. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Leitað að landi fyrir heilsuhótel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is First ehf. hefur lagt inn umsókn til Hafnarfjarðarbæjar um leyfi til að byggja heilsuhótel og náttúrulaugar í Krýsuvík. Þá hefur verið kannað með lóðir hjá fleiri sveitarfélögum. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Le Pen vill úthýsa föður sínum

Marine Le Pen, formaður Þjóðfylkingarinnar, sagði í gær að hún myndi beita sér gegn því að faðir sinn og stofnandi flokksins, Jean-Marie Le Pen, yrði í framboði fyrir fylkinguna. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ljósvarnarsmyrsl og skipulag

Handbók húsmæðra, 1000 húsráð skiptist í kafla; læknisráð, daglegt viðhald og ræsting innanhúss, þvottur og hirðing lína og fatnaðar, blettahreinsun, matvörur, málmar og skartgripir, húsdýr og stofufuglar og blóm. Húsráðin eru af margvíslegum toga. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Menningarlegt vor í lofti

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ekki fæst leyfi til að stækka lóð frístundabyggðar við Búðargil til norðurs. Bæjarstjórn staðfesti ákvörðun skipulagsnefndar bæjarins þar að lútandi í vikunni. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ráðherra útilokar ekki kaup á þyrlum

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur til skoðunar tillögur Landhelgisgæslunnar um endurnýjun þyrluflotans á næstu sex árum. Í samtali við Morgunblaðið útilokar Ólöf ekki að skynsamlegra geti verið að kaupa þyrlur frekar en að leigja. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð

Reyðarfjörður Misskilnings gætti í frétt í Morgunblaðinu gær, hvar lýst...

Reyðarfjörður Misskilnings gætti í frétt í Morgunblaðinu gær, hvar lýst var röð víkna og fjarða á loftmynd af Gerpissvæðinu. Þar stóð að fremst á myndinni væri Eskifjörður. Hið rétta er að þetta er Reyðarfjörður en Eskifjörður gengur inn af honum. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sekur um árás í Boston

Kviðdómur í Boston í Bandaríkjunum fann í gær Dzhokhar Tsarnaev sekan um sprengjuárás í Boston-maraþonhlaupinu í apríl árið 2013. Þrír létu lífið og 260 særðust í árásinni. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 3 myndir

Skákþorpið Ittoqqortoormiit

Jóhann Ólafsson joo12@hi.is „Þetta var fimm daga skákhátíð, með fjölteflum og skákmótum, sem stóð alla páskana. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sólarglætan nýtt í hjólatúr

Hún Sara sem er fimm ára tók forskot á sæluna í gær þegar sólin gægðist undan skýjunum eitt andartak og skellti sér í frískandi hjólatúr með pabba sinn á hliðarlínunni. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Sporin hræða í málaflokknum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Taka þarf stefnumarkandi ákvarðanir um þyrlurnar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég tel að það verði ekki hjá því komist að við förum að taka meira stefnumarkandi ákvarðanir um hvernig við ætlum að haga þessum þyrlumálum. Við erum núna með tvær þyrlur á leigu og eigum þá þriðju. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tekist á um sætin í stjórn HB Granda

Hópur nýrra hluthafa í HB Granda, sem í eru meðal annars tveir af þremur stærstu lífeyrissjóðum landsins, leitast nú við að koma til leiðar breytingum á þeim hópi sem skipar stjórn félagsins. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Uppfylla öryggisreglur á heimsvísu

Samningar um kaup bandaríska ríkisins á svonefndu Ístakshúsi við Engjateig í Reykjavík verða endanlega leiddir til lykta á næstu dögum. Verður starfsemi sendiráðsins þá í fyllingu tímans flutt í Laugardalinn. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 376 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Fúsi Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið **** Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Uppselt í ferðir í Holuhraun og á fleiri staði

Skipulagðar ferðir á vegum Ferðafélags Íslands og Útivistar hafa sjaldan eða aldrei notið jafn mikilla vinsælda. Þegar er uppselt í margar ferðir í sumar; ferðir á vinsælar ferðaslóðir og einnig á fáfarnari staði. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 806 orð | 3 myndir

Vandræðalegt að fá ekkert læk

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Læk-fíkn er sögð vaxandi vandamál í Danmörku, en með því er átt við þegar fjöldi facebook-læka fer að stjórna sjálfsmati fólks. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vorverkin unnin við heldur vetrarleg skilyrði

Unnið var hörðum höndum að viðgerðum á gangstétt rétt utan við nýtt móttökuhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í gærmogun. Létu menn engan bilbug á sér finna við vorverkin þrátt fyrir vetrarlegt útlit. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Væntanlega kosið um nýtt nafn

„Hugmyndin kemur úr samfélaginu. Raddir um að nafnið sé svolítið óþjált hafa verið áberandi síðustu árin,“ segir Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Hugmyndir eru uppi um að finna nýtt nafn á sveitarfélagið. Meira
9. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þrá eftir viðurkenningu verður að fíkn

Víða er farið að tala um lækfíkn, m.a. í Danmörku, en hún felst í því að fjöldi þeirra læka sem fólk fær á Facebook hefur afgerandi áhrif á sjálfsmynd þess og líðan. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þriðjungur Finna kýs utan kjörfundar

Meira en 900 kjörstaðir voru opnaðir í Finnlandi í gær, en kosið verður til þingsins á sunnudaginn í næstu viku. Er búist við því að rúmlega þriðjungur kjósenda muni kjósa utan kjörfundar að þessu sinni. Meira
9. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Þurfa samþykki fyrir landhernaði

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sjeik Abdúllah bin Zayed Al-Nahyan, utanríkisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna, sagði í gær að ekki yrði gerð innrás í Jemen nema forseti landsins, Abedrabbo Mansour Hadi, gæfi samþykki sitt fyrir slíkri... Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2015 | Leiðarar | 553 orð

„Nú taka fjölmiðlar við“

Kunnuglegir taktar eru slegnir, en kannski eru grímurnar nú fallnar Meira
9. apríl 2015 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Skattahækkanir Steingríms standa

Óli Björn Kárason vakti í grein hér í blaðinu í gær athygli á svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar um þróun tryggingagjalds og annarra launatengdra gjalda frá aldamótum. Meira

Menning

9. apríl 2015 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Apparat Organ Quartet flytur ný lög

Hljómsveitin Apparat Organ Quartet heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira
9. apríl 2015 | Kvikmyndir | 510 orð | 2 myndir

„Afar stolt af úrvalinu í ár“

Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í dag í Bíó Paradís og stendur til og með 12. apríl. Opnunarmyndir hátíðarinnar eru tvær, Bannað að vera fáviti ( No Idiots Allowed) og Jurek og báðar sýndar kl. 20 í kvöld. Meira
9. apríl 2015 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Daniel Rorke og Hilmar Jensson í Mengi

Saxófónleikarinn Daniel Rorke og Hilmar Jensson gítarleikari koma fram saman í Mengi við Óðinstorg í kvöld, fimmtudag, klukkan 21. Samkvæmt tilkynningu munu þeir „kynna hljómheim á sónískan hátt í tíma og rúmi, ... Meira
9. apríl 2015 | Tónlist | 455 orð | 3 myndir

Eyþór Ingi, Jesús minn!

Ólafur brilleraði í hlutverki Heródesar og brimaði m.a. niður kórinn eins og kokhraustur rokksöngvari. Meira
9. apríl 2015 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Flutningi Hlífar á Dialogus hrósað

Tónlistarrýnirinn Joseph Newsome skrifar afar lofsamlega um nýjan einleiksdisk Hlífar Sigurjónsdóttur fiðluleikara, Dialogus , á tónlistarvefnum Voix des Arts . Meira
9. apríl 2015 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Frímann sýnir í Safnahúsinu á Húsavík

Frímann Sveinsson, matreiðslumeistari á Húsavík, fagnar sextugsafmæli sínu, sem er í dag, fimmtudag, með því að opna sýningu á myndverkum eftir sig í Safnahúsinu klukkan 15. Meira
9. apríl 2015 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Grimmur aprílmánuður Tryggva

Tryggvi Þórhallsson myndlistarmaður opnar sýninguna Apríl er grimmastur mánaða í Galleríi Gróttu, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi, í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
9. apríl 2015 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Innraminni Magnúsar í Týsgalleríi

Magnús Helgason myndlistarmaður opnar í dag, fimmtudag klukkan 17, sýningu í Týsgalleríi Týsgötu 3. Sýninguna, sem er hans níunda einkasýning, kallar Magnús Innraminni . Magnús útskrifaðist frá AKI í Hollandi árið 2001. Meira
9. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Ljómandi fín þróun á Retro

Ég vildi bara láta vita að ég hef tekið gleði mína á ný frá því að ég kvartaði yfir útvarpsstöðinni Retro FM 89,5 fyrir um ári. Meira
9. apríl 2015 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Meiri Mozart eða verkfall í kvöld

Áhersla er á verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart á fyrirhuguðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Meira
9. apríl 2015 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sturle Dagsland á Gauknum og Dillon

Norska hljómsveitin Sturle Dagsland heldur tónleika á Gauknum 15. apríl og á Dillon 17. apríl kl. 20. Sturle Dagsland skipa bræðurnir Sturle og Sjur Dagsland. Þeir eru á tónleikaferðalagi um heiminn og halda til Rússlands eftir tónleika sína hér á... Meira
9. apríl 2015 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Sýningaropnun og spjall Þórdísar

Í dag verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á sjöttu hæð Grófarhússins við Tryggvagötu, sýningin Það sem ég sé með verkum eftir Lauru Andrés Esteban. Hún er spænskur listamaður með sérstakan áhuga ljósmyndun og húmor. Meira
9. apríl 2015 | Hugvísindi | 112 orð | 1 mynd

Um líkindi Egils sögu og Heimskringlu

Haukur Þorgeirsson, rannsóknarlektor við Stofnun Árna Magnússonar, flytur fyrirlestur hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í dag, fimmtudag, kl. 16.30, í stofu 101 í Odda, um stílfræðileg líkindi Egils sögu og Heimskringlu. Meira
9. apríl 2015 | Myndlist | 1251 orð | 6 myndir

Verk kvenna í forgrunni á tveimur há tíðum

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar undirbúningur Listahátíðar í vor hófst vildum við strax finna leið til að tengja hana við aldarafmæli kosningaréttar kvenna á árinu. Meira

Umræðan

9. apríl 2015 | Pistlar | 504 orð | 1 mynd

Að vera með nasir í lófanum

Ef ljón gæti talað værum við ekki fær um að skilja það,“ skrifaði Ludwig Wittgenstein fyrir löngu. Meira
9. apríl 2015 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Ábending til heilbrigðisráðherra

Eftir Grétu Björgu Egilsdóttur: "Sveitarfélagið útvegar jú heimaþjónustu, t.d. heimilisþrif og heimahjúkrun, en hvað með félagslegu hliðina?" Meira
9. apríl 2015 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Baráttan er rétt að byrja

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "En þessir stjórnarherrar víla það ekki fyrir sér að breyta tilgangi sjóðsins eftir eigin geðþótta." Meira
9. apríl 2015 | Velvakandi | 95 orð

Fyrirbænir af hinu góða

Mér finnst að berbrjósta strípalingarnir ættu að finna eitthvað þarfara að gera en að agnúast út í það ágæta fólk sem iðkað hefur fyrirbænir við Landspítalann. Þau bera virðingu fyrir lífinu. Fyrirbænir eru af hinu góða, bæði fyrir lifendur og liðna. Meira
9. apríl 2015 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Nálgunarbönn og femínismi – neikvæðar öfgar í samfélagi okkar á Íslandi

Eftir Jakob Inga Jakobsson: "Gleymum ekki að nasismi, fasismi, rasismi og femínismi eru allt „isma“-öfgastefnur." Meira
9. apríl 2015 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Nútímanetsamband verði grunnþjónusta fyrir alla

Eftir Harald Benediktsson: "Verði tillögum starfshóps innanríkisráðherra hrint í framkvæmd eru mikil tímamót í vændum." Meira
9. apríl 2015 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Þjóðareign – hvað eigum við saman og hvernig skiptum við því?

Eftir Þórarin Eyfjörð: "Ísland er eitt auðugasta land jarðar. Velferð samfélags og þjóðar veltur á því að við náum sátt um hvernig við skiptum náttúruauðlindunum." Meira

Minningargreinar

9. apríl 2015 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Arnar Gunnarsson

Arnar Gunnarsson fæddist 29. september 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. mars 2015. Móðir hans var Guðný Þóra Árnadóttir, f. 18.10. 1915 í Rvík. Fósturforeldrar hans voru móðursystir hans, Sigríður Þóra Árnadóttir, f. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Bragi Ragnarsson

Bragi Ragnarsson fæddist 14. júlí 1965. Hann lést 29. mars 2015. Útför hans fór fram 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Friðrik Ragnar Eggertsson

Friðrik Ragnar Eggertsson fæddist 1. apríl 1961. Hann lést 25. febrúar 2015. Útför Friðriks fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 10. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Gísli Ísfeld Guðmundsson

Gísli Ísfeld Guðmundsson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. mars 2015. Hann var sonur hjónanna Ólafíu Ólafsdóttur frá Áshóli, f. 31. október 1926, og Guðmundar Guðmundssonar, forstjóra Trésmiðjunnar Víðis, f. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Halldór R. Halldórsson

Halldór Runólfur Halldórsson fæddist í Reykjavík 15. október 1946 og lést á Landspítalanum 9. mars 2015. Útför Halldórs fór fram frá Árbæjarkirkju, 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Herborg Stefánsdóttir

Herborg Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 12. janúar 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. mars 2015. Útför Herborgar fór fram frá Kópavogskirkju 23. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ása Júlíusdóttir

Ingibjörg Ása Júlíusdóttir fæddist 22. nóvember 1937. Hún lést 31. mars 2015. Útför Ingibjargar fór fram 7. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Jóna Tryggvadóttir

Jóna Tryggvadóttir fæddist á Hellu á Fellsströnd í Dalasýslu 8. mars 1927. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. mars 2015. Foreldrar hennar voru Halldóra Einarsdóttir, f. 20.1. 1888, d. 7.7. 1927, og Tryggvi Gunnarsson, f. 12.12. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Karólína Pálína Guðnadóttir

Karólína Pálína Guðnadóttir fæddist 16. september 1921. Hún lést 14. mars 2015. Útför hennar fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Konráð Guðmundsson

Konráð Guðmundsson fæddist 28. apríl 1930. Hann lést 12. mars 2015. Konráð var jarðsunginn 24. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 2604 orð | 1 mynd

Kristín Svava Agnarsdóttir

Kristín Svava Agnarsdóttir fæddist 14. október 1928 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist mjög ung til Ísafjarðar þar sem hún ólst upp með ástríkum foreldrum sínum og stórum systkinahópi. Hún lést 31. mars 2015 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Nína Draumrún Guðleifsdóttir

Nína Draumrún Guðleifsdóttir fæddist 11. október 1944. Hún lést 15. mars 2015. Nína Draumrún var jarðsungin frá Bústaðakirkju 24. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Sigríður Inga Jónasdóttir

Sigríður Inga Jónasdóttir fæddist 10. janúar 1930. Hún lést 25. mars 2015. Útför hennar fór fram 7. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Sigríður Steinunn Lúðvígsdóttir

Sigríður Steinunn Lúðvígsdóttir fæddist á Ísafirði 18. ágúst 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. mars 2015. Foreldrar hennar voru Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Sigurlaug Níelsína Halldórsdóttir

Sigurlaug Guðrún Níelsína Halldórsdóttir fæddist 18. apríl 1920 á Akureyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 3. mars 2015. Útför hennar fór fram frá Áskirkju 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Svala Eiríksdóttir Pétursdóttir

Svala Eiríksdóttir Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 22.11. 1924. Hún lést á Landspítala Fossvogi 26. mars 2015. Foreldrar hennar voru Ólafía Elínborg Ólafsdóttir, f. 10.6. 1889, d. 5.6. 1962, og Eiríkur Ketilsson Jónsson, f. 1.2. 1900, d. 20.8. 1985. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Sveinn B. Hálfdanarson

Sveinn Bjarnar Hálfdanarson fæddist 28. ágúst 1927. Hann lést 8. mars 2015. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 13. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Vilborg Axelsdóttir

Vilborg Axelsdóttir fæddist á Akureyri 6. október 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2015. Foreldrar hennar voru Axel Sæmann Sigurbjörnsson, f. 16. ágúst 1895, d. 20. júní 1959, og Karen Guðjónsdóttir, f. 5. janúar 1901, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2015 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Þórólfur V. Ólafsson

Þórólfur V. Ólafsson fæddist 6. apríl 1925. Hann lést 23. mars 2015. Útför Þórólfs fór fram 8. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. apríl 2015 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 9.-11. apr. verð nú áður mælie. verð Grísahnakki...

Fjarðarkaup Gildir 9.-11. apr. verð nú áður mælie. verð Grísahnakki, úrb., úr kjötborði 1.298 1.660 1.298 kr. kg Grísalundir, úr kjötborði 1.598 2.398 1.598 kr. kg Lambainnralæri, úr kjötborði 2.698 3.598 2.698 kr. Meira
9. apríl 2015 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Leikhópurinn samdi leikritið

Það er mikið um frumsýningar hjá skólum landsins á þessum árstíma. Dóri DNA hefur verið á fullu undanfarið við að leikstýra menntskælingum í Menntaskólanum við Hamrahlíð og afraksturinn verður frumsýndur í kvöld. Meira
9. apríl 2015 | Daglegt líf | 642 orð | 4 myndir

Litla hryllingsbúðin lifnar við í Garðabæ

Þau sjá um allt sjálf krakkarnir í Leikfélagi Garðalundar í fimmtíu manna sýningunni Litlu hryllingsbúðinni, þau leika, syngja, dansa, sauma búninga, farða og búa til sviðsmynd. Þó mikið sé fyrir haft gerir ánægjan það allt þess virði. Meira
9. apríl 2015 | Daglegt líf | 232 orð | 3 myndir

Snjóbretta- og tónlistarhátíð hefst í dag á Akureyri

Það verður mikið um dýrðir á Akureyri næstu daga því snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst í dag á Akureyri og stendur alla helgina. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, í göngugötunni, Gilinu og Sjallanum. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2015 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bg5 dxc4 6. e3 Be6 7. Re5 Rd5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bg5 dxc4 6. e3 Be6 7. Re5 Rd5 8. Rxc4 c5 9. Hc1 cxd4 10. exd4 Rc6 11. Be3 Hc8 12. Be2 Rxe3 13. fxe3 0-0 14. b3 Bxc4 15. bxc4 Bh6 16. Kf2 e5 17. dxe5 Dg5 18. Rd5 Rxe5 19. Dd4 Df5+ 20. Kg3 De6 21. Hhf1 Bg7 22. Meira
9. apríl 2015 | Í dag | 366 orð

Ferhendur tjaldarans og í þeim dúr

Ein af þeim ljóðabókum sem ég las strákur í stuttbuxum var Rúbajat eftir Ómar Kajam í þýðingu Skugga, Einars Jochumssonar. Skýringin var sú, að hverri vísu á vinstri síðu fylgdi mynd á hinni hægri, 75 talsins. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Grétar Örn Guðmundsson

30 ára Grétar lauk prófi í arkitektúr frá Kunstakademisarkitektskole í Kaupmannahöfn og er arkitekt í Reykjavík. Maki: Arndís Huld Hákonardóttir, f. 1985, markaðsfræðingur hjá 365 miðlum. Dóttir: Salka Rún, f. 2013. Foreldrar: Guðmundur A. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grindavík Þórður Halldór Stefánsson fæddist 9. apríl 2014 kl. 14.03...

Grindavík Þórður Halldór Stefánsson fæddist 9. apríl 2014 kl. 14.03. Hann vó 3.685 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín María Birgisdóttir og Stefán Pálmason... Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Jón Trausti Sölvason

30 ára Jón Trausti ólst upp í Breiðholtinu, býr núna í Árbænum í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, prófi í viðskiptafræði frá HÍ og er fjármálaráðgjafi við Arion banka. Foreldrar: Sölvi Jónsson, f. 1954, d. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Margrét B. Valdimarsdóttir

30 ára Margrét ólst upp í Njarðvík, býr í Borgarnesi, lauk stúdentsprófi frá FS og er ÍAK-einkaþjálfari. Maki: Páll Axel Vilbergsson, f. 1978, körfuknattleiksmaður. Börn: Gísli Matthías Eyjólfsson, f. 2007; Ásdís Vala Pálsdóttir, f. Meira
9. apríl 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Mark : takmark , er framundan og hreyfist ekki . Mið : merki eða staður, sem hafður er til að ákvarða hvar maður sé staddur, er líka fast í nokkurri fjarlægð. Maður stefnir að markmiði eða takmarki , nær því eða ekki, fjarlægist það eða nálgast . Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Mikið óskrifað um mína kynslóð

Björg Magnúsdóttir stýrir Síðdegisútvarpinu á Rás 2, ásamt Bergsteini Sigurðssyni og tæknimönnunum Atla Má Steinarssyni eða Úlfhildi Eysteinsdóttur. „Það skemmtilega við starfið er að það er alltaf „tabula rasa“ á morgnana. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 714 orð | 3 myndir

Ólst upp á Þingvöllum

Ingveldur fæddist í Þingvallabænum á Þingvöllum í Árnessýslu 9.4. 1965 og ólst þar upp: „Pabbi var prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 9.4. 1895. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson kennari og k.h., Guðrún Magnúsdóttir. Meira
9. apríl 2015 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Marteinn Guðjónsson 85 ára Ingunn Þórðardóttir Theódór Ingólfsson 80 ára Bjarnar Ingimarsson Erla Friðjónsdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Haukur Björgvinsson Inga Dóra Guðmundsdóttir Jóna Sigurðardóttir Rut Sigurmonsdóttir 75 ára Ásbjörg... Meira
9. apríl 2015 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
9. apríl 2015 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Víkverji er orðinn nokkuð spenntur fyrir knattspyrnuvorinu. Meira
9. apríl 2015 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. apríl 1949 Flugstöðvarbygging var formlega tekin í notkun á Keflavíkurflugvelli. Þar var flugafgreiðsla og hótel. „Fullkomnasta flugvallarhótel við Norður-Atlantshaf,“ sagði Tíminn. Ný flugstöð var vígð vorið 1987. 9. Meira

Íþróttir

9. apríl 2015 | Íþróttir | 473 orð | 4 myndir

Burst í fyrsta leiknum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Haukar mættust í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Coutinho kom Liverpool á Wembley

Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Snæfell &ndash...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Snæfell – Grindavík 66:44 *Staðan er 1:0 fyrir Snæfell og annar leikur í Grindavík á laugardag. Keflavík – Haukar 82:51 *Staðan er 1:0 fyrir Keflavík og annar leikur á Ásvöllum á laugardag. 1. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 179 orð

Féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslit

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins féll leikmaður karlaliðs FH í handknattleik á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að loknum úrslitaleik í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í Laugardalshöll 28. febrúar sl. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 154 orð

Fram í undanúrslitin

Fram er komið í undanúrslit Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir 22:19 sigur á Fylki í Árbænum í gærkvöldi en jafnt var, 9:9, að loknum fyrri hálfleik. Fram mætir annaðhvort Stjörnunni eða Val í undanúrslitum en þau mætast í oddaleik í Garðabæ. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Grótta þurfti að hafa fyrir sigri

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Þrátt fyrir að vera að spila við liðið í 8. sæti gátu Gróttukonur ekki andað rólega fyrr en rétt undir leikslok í Vallaskóla í gær. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Framhús: Fram – Valur (0:1) 19.30 Schenkerhöll: Haukar – FH (1:0) 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Njarðvík: Njarðvík – KR (0:1) 19. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 489 orð | 4 myndir

Hlíðarfjall eða meiri handbolti

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir rýra uppskeru undanfarnar vikur í Olís-deild karla í handknattleik, aðeins eitt stig í sex síðustu leikjunum, ráku ÍR-ingar af sér slyðruorðið í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Kolbeinn Pálsson , 20 ára gamall fyrirliði, átti stórleik gegn Dönum á Norðurlandamóti karla í körfuknattleik í Danmörku, skoraði 24 stig og tryggði Íslandi sigur, 68:67, með tveimur vítaskotum í lokin, 9. apríl 1966. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 490 orð | 4 myndir

Jóhann Gunnar með stórleik

Að Varmá Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Jóhann Gunnar Einarsson sýndi í gærkvöldi að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Lele Hardy missti mátt

Lele Hardy, einn allra besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í körfubolta, var borin út af þegar Haukar töpuðu fyrir Keflavík 82:51 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum deildarinnar í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Selfoss – Fylkir 3:1 Donna Kay skoraði...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Selfoss – Fylkir 3:1 Donna Kay skoraði öll þrjú mörk Selfyssinga í sínum fyrsta leik. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er í liði ársins í sænsku...

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Atli Ævar gekk til liðs við Guif frá Eskilstuna á síðasta sumri og lék afar vel með liðinu í deildarkeppninni sem lauk á dögunum. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Oddaleikur í Mýrinni

Á Hlíðarenda Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Stjarnan sigraði Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik í gær. Lokatölur í leiknum urðu 21:16. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Olís-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Afturelding – ÍBV...

Olís-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Afturelding – ÍBV (frl.) 27:25 ÍR – Akureyri 24:20 Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, annar leikur: Fylkir – Fram 19:22 *Fram vann einvígið 2:0. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

Réðu ekki við McCarthy

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Rétt fyrir páska verðlaunaði Blaksamband Íslands þá sem þóttu skara fram...

Rétt fyrir páska verðlaunaði Blaksamband Íslands þá sem þóttu skara fram úr í deildarkeppni karla og kvenna. Stund var á milli stríða því nú tekur við úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn að lokinni deildarkeppni. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Þrír á meðal þeirra bestu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tveir íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari eru í hópi þeirra sem koma til greina þegar úrvalslið Meistaradeildar Evrópu í handknattleik verður valið. Meira
9. apríl 2015 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

Þægilegt hjá Eyjakonum

Á Ásvöllum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Viðskiptablað

9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Átök í eigendahópi HB Granda

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það stefnir í hörð átök um skipan stjórnar HB Granda og allt útlit er fyrir að nýir hluthafar muni ekki koma í gegn breytingum á samsetningu stjórnarinnar. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

„Alltaf blundað í mér að verða hárgreiðslukona“

Skemmtilegt og krefjandi starf er framundan hjá Brynju Baldursdóttur en hún settist í framkvæmdastjórastólinn hjá Creditinfo í lok febrúar. Hver veit svo nema hún skelli sér í eitt maraþon eins og ekkert sé. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 2551 orð | 5 myndir

„Einn þeirra át yfir sig, en þá voru eftir sex...“

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sex sparisjóðir eru nú starfandi í landinu eftir að Sparisjóður Vestmannaeyja var sameinaður Landsbankanum í lok síðasta mánaðar. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

BEPS – skattstofnarýrnun og tilfærsla hagnaðar

Í flestum tilvikum er þó um fullkomlega löglega skipulagningu að ræða hjá fyrirtækjum sem hafa svigrúm til að skipuleggja starfsemi sína þannig að sem allra mest skattalegt hagræði náist. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 1018 orð | 2 myndir

Bjartari tímar fyrir opinn hugbúnað

Eftir Richard Waters í San Francisco Viðskiptamódelið að þróa og gefa hugbúnað hefur verið umdeilt en ný kynslóð fyrirtækja sem byggja á opnum hugbúnaði stefna hátt. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 234 orð

Bókvitið ekki í askana?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fyrir skömmu var sagt frá því að hvergi væri eins lítill munur og hérlendis á launum þeirra sem lokið hafa háskólanámi og þeirra sem lokið hafa grunnskóla samkvæmt skýrslu um lífskjör í Evrópu. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 924 orð | 2 myndir

Byggja vöruna á ítarlegum rannsóknum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrsta vörulína nýs íslensks snyrtivörufyrirtækis, Taramar, hefur verið lengi í undirbúningi. Hefur tekist að þróa „hreinar“ snyrtivörur með mikla virkni og nota m.a. lífvirk efni úr þangi. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Forstjóri Alþjóðabankans lofar samstarfi við AIIBx

Eftir Shawn Donnan í Washington Fjölmörg ríki, þeirra á meðal Ísland, hafa ákveðið að gerast stofnaðilar að AIIB-bankanum í Peking þvert á vilja Bandaríkjamanna. Forstjóri Alþjóðabankans hefur nú einnig klofið sig frá stefnu þeirra sem skipuðu hann í embætti. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Gagnrýni úr ólíklegri átt

Hverju sætir að réttarfarsnefnd skuli reyna að bregða fæti fyrir mál sem almenn samstaða hefur ríkt um? Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Gefið, og yður mun gefið verða

Fyrirtæki sem byggja á opnum hugbúnaði sækja nú fram með það í huga að skapa traustar tekjur og skrá sig á... Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Góð ávöxtun lífeyrissjóða

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Lífeyrissjóðirnir skiluðu að meðaltali 7,2% raunávöxtun á síðasta ári og ávöxtun fyrstu þrjá mánuði ársins er góð. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Gullmagnið óbreytt en markaðsvirðið sveiflast

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Gullstangir Seðlabanka Íslands eru geymdar í Englandsbanka og lánaðar til erlendra fjármálafyrirtækja. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 195 orð | 2 myndir

Haltu skyrtunni ofan í buxunum

Vinnufatnaður Þeir sem þurfa að klæðast jakkafötum í vinnunni vita hversu erfitt það getur verið að halda útlitinu glerfínu út allan vinnudaginn. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 825 orð | 3 myndir

Hvað gerist ef hafið súrnar?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sýrustig sjávar hefur lækkað um allan heim og áhrifa þegar farið að gæta hjá kalkmyndandi lífverum í sjó og farið að bitna t.d. á bandarískum ostrubændum. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Kafað ofan í mannauðsmál Google

Bókin Það virðist að enginn geti ráðið sig til vinnu hjá Google án þess að þurfa síðan að gefa út bók um reynsluna. Nú var enn einn Google-snillingurinn að bætast við langan lista metsöluhöfunda þar á bæ. Laszlo Bock er höfundur bókarinnar Work Rules! Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Markmið verða að kvótum

Þótt það sé almennt jákvætt fyrir rekstur fyrirtækja að í stjórnum séu jöfn kynjahlutföll gerist það ekki af sjálfu... Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Megum ekki snúast gegn ferðamönnum

Reikna má með að um tuttugu þúsund ferðamenn verði í Reykjavík á hverjum degi í sumar. Það jafngildir því að allir Akureyringar hafi ákveðið að koma í... Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Meira flutt út af ýsu og markaðsverðið er hærra

Ýsa Útflutningur ferskra ýsuflaka á fyrstu tveimur mánuðum ársins nam um 401 tonni sem er nærri 200 tonnum minna en á sama tíma árið 2014. Útflutningsverð, reiknað FOB (Free On Board) í evrum er á sama tíma um 14% hærra. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hljóp á milli sjö... Varð auðugasta kona... Íslensk og vann... Veganskur ís búinn... Gerðu... Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 589 orð | 2 myndir

RoL eða „Return on Luck “

Fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í fjármálum og metið árangur fyrirtækja út frá hinum ýmsu kennitölum kann þessi nýjasta RoL úr bók Jim Collins að virðast ansi undarleg. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 6 myndir

Rætt um framtíð ferðaþjónustunnar í Reykjavík

Höfuðborgarstofa stóð fyrir málþingi og vinnufundi um nýja aðgerðaráætlun ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2020. Meðal þess sem rætt var um var framtíð og þróun Reykjavíkur sem áfangastaðar. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri í París

Ráðstefna Seðlabankastjóri, Már Guðmundsson, verður þátttakandi í umræðum um erindi fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, á ráðstefnunni New Economic Thinking sem haldin er í París næstu þrjá daga. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Stjórnir fyrirtækja: Markmið eða kvótar?

Að velja réttu hugtökin skiptir máli. Þetta vissi Mervyn Davies lávarður þegar skýrsla hans frá árinu 2011 um hlut kvenna í stjórnum fyrirtækja setti „markmið“ um jafnari kynjahlutföll – en ekki kvóta. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

Veikburða sparisjóðafjölskylda

Sparisjóðum á Íslandi hefur fækkað um 90% á hálfri öld og enn kann að fækka í hópnum. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Viðmótshönnunin verður leikur einn

Vefsíðan Öllu skiptir að vefsíður og snjallforrit líti vel út og séu með úthugsað notendaviðmót. Til þessa hefur viðmótshönnun hins vegar nær eingöngu verið á færi útvalins hóps fólks sem kann að nota flókin myndvinnsluforrit á borð við Photoshop. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Viðskiptatækifærin ekki einungis í hótelum

Ferðaþjónusta Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru almennt jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum og einungis 2% íbúa eru neikvæð. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfskönnun sem gerð var meðal íbúa í öllum póstnúmerum höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 315 orð

Það hefur mikið Gildi að veita stjórnendum aðhald

Sí ðustu misserin hefur mikið starf verið unnið við endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar. Þar hafa lífeyrissjóðirnir leikið stórt og mikilvægt hlutverk og flest bendir til að kröftug og afgerandi aðkoma þeirra að mörgum fyrirtækjum hafi orðið til... Meira
9. apríl 2015 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Þorskstofninn í Norðursjó styrkist hratt

Veiðar á þorskinum gætu fengið sjálfbærnivottun innan fimm ára Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.