Greinar föstudaginn 10. apríl 2015

Fréttir

10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

Aldrei verður sátt um loftlínu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð

Allir sýknaðir nema einn

Ellefu starfsmenn Húsasmiðjunnar, Byko og Úlfsins - byggingavara voru í gær sýknaðir af ákæru sérstaks saksóknara, en fyrrverandi framkvæmdastjóri Byko var hins vegar dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Íslenska vorið höktir alltaf í gang“

„Þetta er allt í lagi ennþá, enda hefur aðallega verið kalt hingað til,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, um stöðu gróðursins í borginni eftir umhleypinga síðustu daga og vikur. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

„Samkeppnishæfur við bestu tækniháskóla í heimi“

Verkfræðinemar við Háskóla Íslands afhjúpuðu í gær nýjan kappakstursbíl, TS15. Liðið, Team Spark, fer svo með bílinn í alþjóðlegu kappaksturs- og hönnunarkeppnina Formula Student sem haldin verður á Silverstone-kappakstursbrautinni í Englandi í júlí. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð

Bíða aflafrétta og veðurs

Sex íslensk skip eru nú í færeyskri lögsögu og bíða þess að kolmunninn gefi sig suður af Færeyjum og veður lagist. Skipin héldu til hafnar í gær og þess er að vart vænta að gott veiðiveður verði fyrr en á sunnudag. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Fýll á flugi Þessi flotti fýll sem einnig er oft nefndur múkki flaug yfir höfnina í Vestmannaeyjum og virti fyrir sér skipin stór og smá sem lágu þar við höfnina í stilltu... Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Eldingin gataði nef flugvélarinnar

Talsverðar skemmdir urðu á nefi flugvélar Icelandair, Herðubreið, þegar eldingu laust niður í vélina á þriðjudag eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Meira
10. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Engin trygging fyrir endanlegum samningi

Ali Khamenei erkiklerkur, æðsti leiðtogi klerkastjórnarinnar í Íran, sagði í gær að engin trygging væri fyrir því að endanlegt samkomulag næðist við vesturveldin í deilunni um kjarnorkuáætlun Írana, þrátt fyrir rammasamkomulag sem náðist í Lausanne í... Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Fleiri konur en karlar greinast nú með lungnakrabbamein

Dregið hefur úr hraðri aukningu á lungnakrabbameini hjá báðum kynjum hér á landi en konur hafa tekið fram úr karlmönnum hvað varðar nýgengi sjúkdómsins og greinast nú hlutfallslega fleiri konur með sjúkdóminn. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Frumvarp þegar fyrir Alþingi

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingu á efnalögum, sem m.a. tekur til gufugleypibúnaðar á bensínstöðvum. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fundu 900 g af fíkniefnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tæpt kíló af sterkum fíkniefnum í umfangsmiklum aðgerðum á dögunum. Um var að ræða 650 grömm af amfetamíni og 250 grömm af ectasy (MDMA). Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fær miskabætur vegna handtöku

Karlmaður sem handtekinn var á Ísafirði í desember 2013 ásamt fjórum öðrum mönnum, grunaður um kynferðisbrot, fékk í síðustu viku greiddar miskabætur. Þetta kemur fram á vef BB.is. Meira
10. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Godzilla-hótel opnað

Höfuð Godzilla-skrímslis sést hér frá áttundu hæð Gracery Shinjuku-hótelsins sem var opnað í Kabukicho-verslunarhverfinu í Tókýó í gær. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð

Harkan eykst í deilunum

Meiri harka færist jafnt og þétt í verkfallsaðgerðir stéttarfélaganna í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Rúmlega 2.300 félagsmenn Bandalags háskólamanna (BHM) lögðu niður störf í gær. Eftir hádegið voru því rúmlega 3.000 BHM-félagar ekki við vinnu. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Hefur ekki undan að baka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halda mætti að heimsborgin Toronto í Kanada hefði allt sem slík borg þarf upp á að bjóða en svo virðist sem þörf hafi verið fyrir íslenskt bakarí, miðað við móttökurnar sem Viking Bakery hefur fengið. Meira
10. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hittir Raúl Castro á leiðtogafundi

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, var í Jamaíku í gær í fyrstu opinberu heimsókn bandarísks forseta til landsins í 33 ár, eða frá því að Ronald Reagan heimsótti eyjuna. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ígildi persónuskilríkja

Í rafrænum heimi má nýta rafræn persónuskilríki en slík auðkenning telst jafngild framvísun persónuskilríkja auk þess sem hægt er að nota þau til undirritunar. Eitt leyniorð nýtist alls staðar en hægt er að setja rafræn skilríki í farsíma eða á kort. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ísinn bragðast ekki verr í kuldanum

Þrátt fyrir að vel megi finna kalda vinda blása og vorið virki fjarri létu þessar stöllur sér fátt um finnast og fengu sér ís á Lækjartorgi. Eins og sjá má líta þær til sólar. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð

Ísland hefur ekki orðið við óskum OECD um hert eftirlit

Malín Brand malin@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Landnámshænan heillar vestra

Malín Brand malin@mbl.is Íslenska landnámshænan nýtur mikilla vinsælda í Vesturheimi og þykir einstök í alla staði. Ræktendur leggja mikið upp úr að halda stofninum hreinum og reynt er að koma í veg fyrir hvers kyns blöndun við aðra stofna. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Landnámshænan vappar um Bandaríkin

Malín Brand malin@mbl.is Þær eru einstaklega fljótar að læra, forvitnar, snyrtilegar og harðar af sér. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í lýsingu hinnar bandarísku Amy Fewell á íslensku landnámshænunni. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Nýr kirkjugarður líklega við Úlfarsfell

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýr kirkjugarður Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) verður líklega suðvestan við Úlfarsfell og austan við Vesturlandsveg. Fyrirspurn barst frá KGRP 11. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nýr kirkjugarður líklega við Úlfarsfell

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær verkefnislýsingu vegna undirbúnings að nýjum kirkjugarði við Úlfarsfell. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, sagði þetta þýða að hægt verði að skipuleggja flutning jarðvegs á svæðið. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Omos og Gísli Freyr ná sáttum

Lögð var fram sátt í skaðabótamáli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Orkutap kostar 3-10 milljarða króna á ári

Takmarkanir sem ófullnægjandi meginflutningskerfi raforku setja stuðla að orkusóun. Á vorfundi Landsnets í gær kom fram að áætlað fjárhagslegt tap þjóðarinnar hlypi á 3-10 milljörðum árlega og færi vaxandi. Meira
10. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Óska eftir barnasjúkdómum

„Hæ, barnasjúkdómar óskast fyrir 2 drengi. T.d.: hlaupabóla, hettusótt, mislingar, rauðir hundar.“ „Ég á 18 mánaða son og ég óska eftir mislingum og hlaupabólu fyrir hann.“ „Hef líka áhuga á mislingum. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Óvenjugóð byrjun á grásleppuvertíð

Grásleppuvertíðin hefur farið óvenjuvel af stað, að því er segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Tveir bátar eru komnir með yfir 40 tonn, Sæborg NS á Vopnafirði 42,842 tonn og Finni NS Bakkafirði 41,969 tonn. Meira
10. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Sakaðir um að tengjast nasistum og fasistahreyfingum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Harkaleg deila hefur blossað upp milli forystu Svíþjóðardemókratanna og leiðtoga ungliðahreyfingar flokksins, SDU, sem eru sakaðir um að tengjast hreyfingum þjóðernisöfgamanna. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 202 orð

Saksóknari áfrýjar LÖKE-máli

Ríkissaksóknari ætlar að áfrýja sýknudómi lögreglumannsins sem sakaður var um meintar ólögmætar uppflettingar í málaskrárkerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE. Þetta staðfestir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð

Samstaða um opnun fleiri fluggátta

Fundur um 65 sveitarstjórnarmanna og þingmanna á Akureyri um opnun fleiri fluggátta inn í landið fyrir erlenda ferðamenn var haldinn í fyrradag. Í fréttatilkynningu segir að mikil samstaða hafi verið um að aðkoma heimamanna væri nauðsynleg í vinnunni. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Sanddæling á næstu dögum

Hafist verður handa um dýpkunarframkvæmdir við Landeyjahöfn á næstu dögum eða strax þegar veður leyfir. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 6 myndir

Skoruðu á ríkið að semja

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Rúmlega 2.300 félagsmenn BHM lögðu niður störf á hádegi í gær og kom hluti þeirra saman á samstöðufundi á Lækjartorgi. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Starfsemi Fiskistofu laskast

Guðmundur Jóhannesson, deildarstjóri veiðieftirlits Fiskistofu, segist undrandi á yfirlýsingum Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra hér í Morgunblaðinu í fyrradag, ekki síst vegna þess að starfsmenn Fiskistofu hafi ekki heyrt frá ráðherranum... Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Stefna á gjaldtöku á næsta ári

Auðkenni stefnir að því að innheimta gjöld af fjarskiptafyrirtækjum vegna rafrænna skilríkja í síma frá og með árinu 2016. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Syngjandi sæl og glöð

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tveir alvarlega slasaðir eftir bílveltu

Fólksbifreið valt á Biskupstungnabraut vestan við Sogið í gærkvöldi. Tveir voru fluttir á sjúkrahús í Reykjavík, annar þeirra með þyrlu, og eru þeir báðir alvarlega slasaðir. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Um 100 manns sækja heimsþing jarðvarmans

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ellefu íslensk fyrirtæki á sviði jarðvarma sækja alheimsráðstefnu greinarinnar, World Geothermal Congress, í Melbourne í Ástralíu dagana 19.-24. apríl næstkomandi. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Second Best Exotic Marigold Hotel Hjónin Muriel og Sonny hyggjast opna hótelútibú á Indlandi og er tjáð af fjárfesti að fulltrúi hans muni skoða fyrirætlaðan stað svo lítið beri á. Metacritic 51/100 IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00 Háskólabíó 17. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Uppselt í ferðir Eimskips á mánudegi

Uppselt er í ferðir Herjólfs frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar mánudaginn eftir verslunarmannahelgi, samkvæmt upplýsingum á bókunarvef Eimskips. Um er að ræða miða í tíu ferðir sem seldir eru gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Vilja að menntun verði metin til launa

„Það var fín stemning og samstaða á fundinum,“ sagði Páll Halldórsson, formaður BHM, að loknum samstöðufundi BHM-félaga sem haldinn var á Lækjartorgi í gær. Meira
10. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Þungra fangelsisdóma krafist

Farið er fram á þunga fangelsisdóma yfir þremur karlmönnum sem ákærðir eru í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að beita annan mann sérstaklega hættulegri líkamsárás, hótunum og frelsissviptingu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2015 | Leiðarar | 700 orð

Aðþrengdur refur á nokkrar útgönguleiðir

Það hafa verið fjörlegir sprettir í Grikklandsfárinu síðustu vikurnar Meira
10. apríl 2015 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Verður ekki trúað?

Hörður Ægisson, viðskiptaritstjóri Dagblaðsins, skrifar um nýpantaða skýrslu um afnám hafta: Ljóst er að áætlun stjórnvalda um losun hafta grundvallast á þeirri staðreynd að peningastefna landsins mun í fyrirsjáanlegri framtíð byggjast á því að krónan... Meira

Menning

10. apríl 2015 | Leiklist | 140 orð | 1 mynd

Aukasýningar haldnar á Þú kemst þinn veg

Aukasýningar verða haldnar í Norræna húsinu á leiksýningunni Þú kemst þinn veg í kvöld og 12. apríl kl. 20. Meira
10. apríl 2015 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Aukasýning á JC Superstar í Hörpu

Aukasýning á tónleikauppfærslu söngleiksins Jesus Christ Superstar verður haldin í Eldborg í Hörpu 16. maí nk. Verkið var flutt á skírdag og föstudaginn langa í Eldborg og Hofi á Akureyri við mikinn fögnuð gesta. Meira
10. apríl 2015 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Flytja öndvegisverk

Tríó Reykjavíkur heldur tónleika á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15, flytur tvö öndvegisverk kammertónlistar; píanótríó eftir Mozart og fiðlu/píanósónötu eftir Brahms. Píanótríó Mozarts er gætt miklum léttleika, sjarma og skopskyni í ytri þáttunum en 2. Meira
10. apríl 2015 | Kvikmyndir | 222 orð | 3 myndir

Framtíðarmynd með tímaflakki

Rithöfundurinn og handritshöfundurinn Óttar M. Norðfjörð og kvikmyndaframleiðandinn Davíð Óskar Ólafsson vinna nú saman að handriti að vísindaskáldskaparkvikmynd sem ber titilinn Causality . Meira
10. apríl 2015 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Gaman, drama, hasar og náttúrutöfrar

Blóðberg Fyrsta kvikmyndin sem Björn Hlynur Haraldsson leikstýrir. Í henni segir af hjónum á miðjum aldri, Gunnari og Herdísi. Meira
10. apríl 2015 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Guðríð og Dalí á tónleikum í Bæjarbíói

Færeyska tónlistarkonan Guðríð Hansdóttir kemur fram á tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 22 ásamt hljómsveitinni Dalí. Guðríð hefur starfað töluvert við tónlist hér á landi hin síðustu ár og vakið athygli með hljómsveitinni Byrtu. Meira
10. apríl 2015 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Hálfvitar með Hreimi

Karlakórinn Hreimur heldur tónleika með Ljótu hálfvitunum að Ýdölum í Aðaldal á laugardaginn, 11. apríl, kl. 20.30 og í Háskólabíói viku síðar, 18. apríl, kl. 15. Meira
10. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Horft á sjónvarp án hljóðs

Upp á síðkastið hefur undirrituð oft staðið sjálfa sig að því að vera búin að horfa á sjónvarp í nokkurn tíma án þess að verða sérstaklega vör við að hljóðið vantar. Stundum er bara ekkert verra að sleppa hljóðinu. Meira
10. apríl 2015 | Bókmenntir | 370 orð | 1 mynd

Mikilvægast að vanda sig

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Guðni Kolbeinsson, þýðandi og rithöfundur, hlaut í gær bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, Sögustein. IBBY eru samtök um barnabókmenntir og barnamenningu. Verðlaunafé er 500. Meira
10. apríl 2015 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Pop-listin alþjóðlegri en margir halda

Á viðamikilli myndlistarsýningu, International Pop , í hinu virta listasafni Walker Art Center í Minneapolis, er leitast við að sýna fram á að pop-listin sem sló í gegn á sjöunda áratugnum hafi í raun verið afar fjölþjóðlegt fyrirbæri en ekki jafn mótað... Meira
10. apríl 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Rorke og Hilmar leika í Mengi

Ástralski saxófónleikarinn Daniel Rorke og gítarleikarinn Hilmar Jensson halda tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Meira
10. apríl 2015 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Sjö íslenskar á Shorts & Docs

Sjö íslenskar stutt- og heimildamyndir verða sýndar á hátíðinni Reykjavík Shorts & Docs sem hófst í gær í Bíó Paradís og stendur til 12. apríl. Þær verða einnig sýndar á Taste of Iceland í Metro Cinema í Edmonton í Kanada á sunnudaginn, 12. apríl. Meira
10. apríl 2015 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Sýnir málverk í Gallery Bakaríi

Ásrún Kristjánsdóttir opnar í dag kl. 17 sýningu í Gallery Bakaríi á nýjum málverkum. Meira
10. apríl 2015 | Myndlist | 880 orð | 4 myndir

Tímatengd list í brennidepli

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sequences er eina hátíðin á Íslandi sem einblínir eingöngu á myndlist og hefur það að markmiði að skapa vettvang fyrir framsækna myndlist. Meira
10. apríl 2015 | Bókmenntir | 298 orð | 1 mynd

Yahya Hassan vill á þing

Danska metsöluljóðskáldið Yahya Hassan hyggst hasla sér völl í pólitík. Fyrr í vikunni var tilkynnt að hann myndi bjóða sig fram fyrir Nationalpartiet (Þjóðarflokkinn). Flokkurinn var stofnaður í nóvember sl. af þremur bræðrum af pakistönskum uppruna. Meira

Umræðan

10. apríl 2015 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Átök í lífinu og atvinnumissir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Áform af þessu tagi eru árás á sjálfsvirðingu starfsmanna Fiskistofu, starfsfólks, sem hefur lagt sig fram um að gera vel í störfum sínum." Meira
10. apríl 2015 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Bezta jafnréttisstefnan

Ég hef þá sannfæringu að þegar allt komi til alls sé einstaklingshyggjan bezta jafnréttisstefnan. Vafalítið eru ekki allir sammála mér um það. Sem er líka vitanlega hið bezta mál. En hvers vegna er ég þeirrar skoðunar? Meira
10. apríl 2015 | Velvakandi | 111 orð | 1 mynd

Dónalega langar auglýsingar

Við hjónin fórum í bíó um daginn – sem er nú næstum því í frásögur færandi núorðið – að sjá myndina Fúsa. Auglýstur sýningartími var kl. 20 og mættum við laust fyrir þann tíma. Á auglýsingum sýningartíma, kl. Meira
10. apríl 2015 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Hamingju- og blessunaróskir til fermingarbarna vorsins

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fermingin er ekki manndómsvígsla og því síður útskrift úr kirkjunni. Með henni þiggjum við kórónu lífsins. Dýrðarsveig sem aldrei fölnar." Meira
10. apríl 2015 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um málfar

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Þegar á allt er litið er fyllsta ástæða til að hafa áhyggjur af framtíð íslensks máls." Meira
10. apríl 2015 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Tilraunaboranir sunnan Súðavíkur

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Vegur sem þar yrði lagður á milli gangamunnanna sleppur aldrei við þetta vandamál." Meira
10. apríl 2015 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Verkfræðin lagði grunn að nýjum atvinnugreinum

Eftir Kristin Andersen: "Á degi verkfræðinnar er athygli beint að verkfræðingum og viðfangsefnum þeirra í samfélaginu." Meira

Minningargreinar

10. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 2708 orð | 1 mynd | ókeypis

Benjamín Vilhelmsson

Benjamín Vilhelmsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1960. Hann lést 18. mars 2015. Foreldrar hans voru Guðbjörg Benjamínsdóttir, f. 18. maí 1935 á Hellissandi, og Vilhelm Þór Júlíusson, f. 30. maí 1932 í Vestmannaeyjum, d. 16. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 4110 orð | 1 mynd

Benjamín Vilhelmsson

Benjamín Vilhelmsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1960. Hann lést 18. mars 2015. Foreldrar hans voru Guðbjörg Benjamínsdóttir, f. 18. maí 1935 á Hellissandi, og Vilhelm Þór Júlíusson, f. 30. maí 1932 í Vestmannaeyjum, d. 16. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic

Ebba Ingibjörg Egilsdóttir Urbancic kennari fæddist í Reykjavík 10.7. 1933. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 31.3. 2015. Foreldar Ebbu voru Egill Sigurgeirsson hæstaréttarlögmaður í Reykjavík, f. 21.12. 1910, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 4863 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson

Hafsteinn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 28.4. 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 26.3. 2015. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðmundsson, f. 25.9. 1900, d. 26.6. 1975, og Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir, f. 7.9. 1908, d. 8.2.... Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 3976 orð | 1 mynd

Helgi Eysteinsson

Helgi Eysteinsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1925. Hann lést á Eir 31. mars 2015. Helgi var sonur Matthildar Helgadóttur frá Flateyri við Önundarfjörð, f. 1886, d. 1959, og Eysteins Jakobssonar frá Hraunsholti, Garðahreppi, f. 1891, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Hlíf Petra Valdimarsdóttir

Hlíf Petra Valdimarsdóttir fæddist 3. júlí 1932 í Reykjavík, hún lést 29. mars 2015 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Valdimar Guðjónsson og Rósa Kristbjörg Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Margrét Unnur Jóhannsdóttir

Margrét Unnur Jóhannsdóttir fæddist 5. mars 1926 í húsi foreldra sinna á Þórsgötu 21a í Reykjavík. Hún lést 31. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru Jóhann Stefánsson skipstjóri á togaranum Geir RE, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1624 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Unnur Jóhannsdóttir

Margrét Unnur Jóhannsdóttir fæddist 5. mars 1926 í húsi foreldra sinna á Þórsgötu 21a í Reykjavík. Hún lést 31. mars 2015 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hennar voru Jóhann Stefánsson skipstjóri á togaranum Geir RE, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2015 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Þorbjörn Ágúst Erlingsson

Þorbjörn Ágúst Erlingsson fæddist 17. september 1955 í Keflavík. Hann lést á heimili sínu, Rauðarárstíg 22 í Reykjavík, 28. mars 2015. Foreldrar hans eru Jóhanna Jóna Guðnadóttir, f. 14.11. 1937, og Erling Garðar Jónasson, f. 24.6. 1935. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Eik metin á um 22 milljarða

Stjórn Eikar fasteignafélags hefur ákveðið að óska eftir því að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar 29. apríl næstkomandi. Meira
10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Fjármögnun á frystigeymslum Eimskips

Íslandsbanki og Eimskip hafa undirritað lánasamning að fjárhæð 10 milljónir evra eða 1,5 milljarða króna vegna uppbyggingar Eimskips á 10.000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði. Lán Íslandsbanka er til 25 ára. Meira
10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Undrast viðbrögð við tillögum um breytta skipan stjórnar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

Viðskipti með Reiti hafin í Kauphöllinni

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Reitir fasteignafélag var skráð á aðalmarkað Kauphallarinnar í gær. Af því tilefni hringdi forstjóri fyrirtækisins, Guðjón Auðunsson, inn fyrstu viðskiptin með hlutabréf félagsins í húsakynnum Kauphallarinnar. Meira
10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Vöruskipti við útlönd voru hagstæð í mars

Vöruskiptin við útlönd í mars síðastliðnum voru hagstæð um 11,3 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Það eru nokkur umskipti frá því sem var í febrúar þegar vöruskiptin voru óhagstæð um 13,7 milljarða króna. Meira
10. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Zymetech hlýtur nýsköpunarverðlaunin

Fyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands sem afhent voru á Nýsköpunarþingi á Grand hótel í gær. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2015 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

„Brenndu þetta snifsi að lestri loknum,“ sögðu konur gjarnan

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna árið 2015 tekur Héraðsskjalasafnið á Akureyri nú þátt í þjóðarátaki um söfnun á skjölum kvenna. Meira
10. apríl 2015 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

HeimurBenedikts

Ætla mátti árið 2012 að umfang svartrar starfsemi í ferðaþjónustugeiranum hefði verið um 10-12 milljarðar króna á ársgrundvelli samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Ætli þetta sé ekki komið í 20 milljarða í ár. Meira
10. apríl 2015 | Daglegt líf | 248 orð | 2 myndir

Kalli er listamaðurinn í ár

List án landamæra er meðal stærstu utangarðslistahátíða í Evrópu og er haldin árlega hér á Íslandi. Hátíðin fagnar fjölbreytileikanum og stuðlar að jafnrétti í menningarlífinu. Meira
10. apríl 2015 | Daglegt líf | 745 orð | 5 myndir

Orðaleikarnir í þágu samfélagsins

Andrés Önd og íslenskur þýðandi hans, Ævar vísindamaður, Ólafur handknattleikskappi og ýmis fágæti og furðuverk eru meðal þátttakenda á Orðaleikunum. Fimm meistaranemar í verkefnastjórnun í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir viðburðinum sem ætlað er að vekja áhuga 8-11 ára krakka á lestri. Meira
10. apríl 2015 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Sirkus Íslands fer aftur á stjá

Sirkus Íslands safnar nú fyrir öðru sirkusferðalagi sínu á Karolinafund. Þau hafa áður safnað fyrir sirkustjaldinu sínu á þessum vettvangi og nú vilja þau halda áfram sirkusævintýrinu sem hófst fyrir alvöru í fyrra. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2015 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bg5 Rd7 3. c4 c6 4. Rc3 Rgf6 5. cxd5 cxd5 6. e3 e6 7. Bd3...

1. d4 d5 2. Bg5 Rd7 3. c4 c6 4. Rc3 Rgf6 5. cxd5 cxd5 6. e3 e6 7. Bd3 Be7 8. f4 h6 9. Bh4 Re4 10. Bxe7 Rxc3 11. Dg4 Kxe7 12. bxc3 Rf6 13. Df3 Da5 14. Re2 b6 15. 0-0 Ba6 16. Bxa6 Dxa6 17. f5 Hhf8 18. Rf4 exf5 19. Rxd5+ Rxd5 20. Dxd5 Dd3 21. Hxf5 f6 22. Meira
10. apríl 2015 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálmarnir 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Heiðdís D. Sigurbjörnsdóttir

30 ára Heiðdís býr í Garðabæ, lauk prófum í hjúkrunarfræði frá HA og ljósmæðraprófi frá HÍ og starfar á kvenlækningadeild LSH. Maki: Viðar Garðarsson, f. 1982, bifvélavirki. Dætur: Bjarney Halla, f. 2008, og Alma Karen, f. 2010. Meira
10. apríl 2015 | Fastir þættir | 167 orð

Heimakærir stórmeistarar. S-Allir Norður &spade;ÁG952 &heart;106...

Heimakærir stórmeistarar. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Jónas fæddist á Fremstafelli 10.4. 1924, sonur Rósu Guðlaugsdóttur og Kristjáns Jónssonar. Eftirlifandi eiginkona Jónasar er Sigríður Kristjánsdóttir húsmæðrakennari og eignuðust þau fjögur börn; Kristján, Aðalbjörgu, Gunnlaug og Áslaugu. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jón Helgi Jónsson

30 ára Jón Helgi ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og stundar nám í tölvunarfræði við HR. Maki: Katrín Pálsdóttir, f. 1984, lögfræðingur. Sonur: Jón Óttar Jónssson, f. 2012. Foreldrar: Drífa Heiðarsdóttir, f. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 595 orð | 4 myndir

Lestur og læsi eru undirstaða menntunar

Jenný fæddist á Akureyri 10.4. 1965 og ólst upp í Yzta-Gerði í Eyjafirði. Hún var í barnaskólanum í Sólgarði fyrstu sex árin, lauk grunnskólanámi í Hrafnagilsskóla sem þá var heimavistarskóli og stúdentsprófum frá MA vorið 1985. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Lífið snýst um íslenskan mat

Svavar Halldórsson rekur fyrirtækið Íslenskan mat. „Það sem ég geri er að skrifa um mat, tala um mat og ráðleggja um mat. Ég framleiði sjónvarpsþætti og er með lítið innflutningsfyrirtæki og netverslun á islenskurmatur.is. Meira
10. apríl 2015 | Í dag | 55 orð

Málið

Stundum er óljóst hvort maður skilur eigin orð. „Þetta (þ.e. tal um efnahagsmál) átti nú ekki mikið að sækja upp á borð hjá mér“ kann að vera grautur úr ýmsum orðtökum og orðasamböndum, en e.t.v. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Mumbai, Indlandi Jonah Astor D'souza Einarsson fæddist 13. mars 2014 kl...

Mumbai, Indlandi Jonah Astor D'souza Einarsson fæddist 13. mars 2014 kl. 2.44. Hann vó 2.150 g og var 39,5 cm. Noah Fernando D'souza Einarsson fæddist 13. mars 2014 kl. 2.40. Hann vó 2.090 g og var 39 cm. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Theódóra S. Káradóttir

30 ára Theódóra ólst upp í Keflavík, býr í Grindavík, lauk stúdentsprófi frá FS og starfar nú hjá Icelandair. Maki: Eggert Daði Pálsson, f. 1985, rafvirki og vélstjóri hjá Vísi. Dóttir: Guðmunda Júlía Eggertsdóttir, f. 2011. Meira
10. apríl 2015 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldóra Gísladóttir Sigríður Einarsdóttir 85 ára Aðalsteinn Árnason Svava Valdimarsdóttir 80 ára Bergljót Sveinsdóttir Elínborg Ósk Elísdóttir Gunnar Kristján Finnbogason Gunnhildur S. Helgadóttir Leifur Erling N. Meira
10. apríl 2015 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Undanfarna daga hafa Kristín Ingólfsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jón Gnarr eða Jón Gunnar Kristinsson sagt að þrátt fyrir áskoranir hafi þau ýmist ekki áhuga á að taka við embætti forseta Íslands eða sjái sig ekki í... Meira
10. apríl 2015 | Í dag | 277 orð

Vorvísur eftir páska

Bjarki Karlsson yrkir á Boðnarmiði: Hann Óli var fantur og fóli og fláráður glæpamannsdrjóli. Það sannaði meilið, – þeir sett'ann í djeilið – (en það var víst allt annar Óli). Meira
10. apríl 2015 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. apríl 1886 Magnús Stephensen, 49 ára yfirdómari og settur amtmaður, var skipaður landshöfðingi. Hann gegndi því embætti þar til heimastjórn komst á árið 1904 og Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski ráðherrann. 10. Meira

Íþróttir

10. apríl 2015 | Íþróttir | 560 orð | 4 myndir

„Svona erfið skot æfi ég reglulega“

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Njarðvík – KR...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Njarðvík – KR 85:84 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Vesturbænum á sunnudagskvöld. 1. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Góð staða eftir sigur í Zagreb

Guðjón Valur Sigurðsson og samherjar í Barcelona standa vel að vígi eftir sigur á HC Zagreb, 25:23, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í króatísku höfuðborginni í gærkvöld. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Hamar í góðri stöðu

Hamar úr Hveragerði sigraði FSu frá Selfossi, 86:69, í fyrsta úrslitaleik nágrannaliðanna á Suðurlandi um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, sem fram fór í Hveragerði í gærkvöld. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Vestm.eyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Vestm.eyjar: ÍBV – Afturelding (0:1) 18 Höllin Ak.: Akureyri – ÍR (0:1) 19 Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Grafarvogur: Fjölnir – Selfoss 19.30 Víkin: Víkingur – Hamrarnir... Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hældi Jóni eftir sigurinn

Joan Plaza, þjálfari spænska körfuboltaliðsins Unicaja Málaga, hældi Jóni Arnóri Stefánssyni mjög eftir sigurinn á Laboral Kutxa, 93:84, í viðureign spænsku liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Tómas Óskar Guðjónsson varð Íslandsmeistari í borðtennis í 31. og síðasta skipti þegar hann sigraði í tvíliðaleik ásamt Hjálmtý Hafsteinssyni á Íslandsmótinu í TBR-húsinu við Gnoðarvog 10. apríl 1993. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Selfoss – KR 1:1 Svavar Berg...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Selfoss – KR 1:1 Svavar Berg Jóhannsson 52. – Gary John Martin 37. Staðan: Leiknir R. 650115:815 Víkingur R. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

O ddur Gretarsson, hornamaðurinn knái sem leikur með þýska...

O ddur Gretarsson, hornamaðurinn knái sem leikur með þýska handknattleiksliðinu Emsdetten, er búinn að framlengja samning sinn við félagið. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Olís-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Haukar – FH 28:24...

Olís-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Haukar – FH 28:24 *Haukar sigruðu 2:0. Fram – Valur 24:34 *Valur sigraði 2:0 og mætir Haukum í undanúrslitum. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Röðin komin að Val?

Í Safamýri Kristján Jónsson kris@mbl.is Valur tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik með sigri á Fram í Safamýri, 34:24. Valur vann þar með rimmu liðanna í átta liða úrslitunum 2:0 og mætir Haukum í... Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir

Skellt í lás í þeim seinni

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar hrósuðu veðskulduðum sigri á grönnum sínum í FH, 28:24, í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handknattleik á heimavelli í gærkvöldi. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Spieth byrjaði með látum

Kylfingurinn ungi, Jordan Spieth frá Bandaríkjunum, virðist ætla að gera aðra atlögu að sigri á Masters-mótinu sem hófst á hinum glæsilega Augusta National-velli í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gær. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Verður áskorun fyrir okkur

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 315 orð

Yfirlýsing frá FH og Jóhanni Birgi

Handknattleiksdeild FH og Jóhann Birgir Ingvarsson sendu í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu, í kjölfarið á frétt Morgunblaðsins í gær um að leikmaður FH hefði fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleik bikarkeppninnar: „Eftir bikarúrslitaleik karla... Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Þetta er skemmtilegur riðill sem við erum í

„Burtséð frá styrkleika liðanna er alveg ljóst að þetta er skemmtilegur riðill sem við drógumst í. Meira
10. apríl 2015 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Þó svo að handboltinn og körfuboltinn eigi hug og hjarta...

Þó svo að handboltinn og körfuboltinn eigi hug og hjarta íþróttaáhugamanna þar sem úrslitakeppni í báðum greinum á fullu finnur maður fyrir vaxandi spennu fyrir Íslandsmótinu í fótbolta. Keppni í Pepsi-deildinni hefst hinn 3. maí. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.