Greinar miðvikudaginn 22. apríl 2015

Fréttir

22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Án leiðsagnar á Sólheimajökul

Ferðamönnum sem leggja á Sólheimajökul fjölgar ár frá ári og fara margir að honum án leiðsagnar. Leiðsögumaður segir „frumskógarlögmál“ gilda við jökulinn. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Á við neyslu Reykvíkinga

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Það á ekki af bormönnum í Vaðlaheiði að ganga. Framkvæmdir liggja núna að mestu niðri eftir að vatnssprunga opnaðist í göngunum austan megin um síðustu helgi. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð

Banaslys í Grímsnesi

Banaslys varð í gærdag þegar fólksbíll og jepplingur sem mættust á Biskupstungnabraut skullu saman nokkuð ofan við Borg í Grímsnesi. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Búist við yfir 700 þátttakendum í Hlíðarfjalli

Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 22.-25. apríl. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins með um 700-800 keppendur á aldrinum 6-15 ára ár hvert. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bölvað að þurfa að taka upp

„Við vorum með tæp 47 tonn í ár á móti 23 tonnum í fyrra,“ segir Þórður Birgisson á Mána ÞH 98 sem stímdi hægt og rólega í átt að heimabryggju á Húsavík eftir grásleppuvertíð. Aflinn í lokatúrnum var 5,6 tonn. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Dregið í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins í dag

Heppinn áskrifandi Morgunblaðsins eignast glænýja Toyota Corolla-bifreið í dag. Dregið verður í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins fyrir hádegið. Strax verður haft samband við vinningshafann þegar nafn hans hefur verið dregið út. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Erfiðasti veturinn að baki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

ESB „snýr baki við líkum í sjónum“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hundruð þúsunda manna hafa flúið frá Afríku og Mið-Austurlöndum til Evrópu síðustu árin, flestir vegna átaka og ofsókna í heimalöndunum en margir einfaldlega vegna fátæktar. Leiðirnar eru aðallega þrjár. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

ESB tekur ákvörðun vegna bréfs ráðherra

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fara fýluferðir í Landeyjahöfn

Mistök ollu því að ekki var breitt yfir skilti Vegagerðarinnar við hringveginn sem vísar á Vestmannaeyjar um Landeyjahöfn í vetur. Vísunin er ekki rétt því Herjólfur hefur ekki siglt þangað í 150 daga í dag. „Þetta voru hrein og klár mistök. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fíkniefni innvortis í eggjapakkningum

Erlendur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla fíkniefnum til landsins um miðjan mánuðinn. Tollverðir stöðvuðu manninn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna gruns um að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fjármögnun úr ríkissjóði líkleg

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Framkvæmdir tefjast í Vaðlaheiði

„Þetta er ekki það sem við óskuðum okkur og mun klárlega tefja verkið,“ segir Einar Hrafn Hjálmarsson, staðarstjóri Ósafls, aðalverktaka Vaðlaheiðarganga, um nýjasta vatnslekann í göngunum. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Hlynntur rannsókn á FIH-viðskiptunum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Ísland í sjöunda sæti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útborguð laun á Íslandi voru þau sjöundu hæstu í Evrópu í fyrra, eða tæplega 18 þús. evrur á ári. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Íslandsmót í brids á Selfossi

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni í brids hefjast á Hótel Selfossi á fimmtudagsmorguninn og stendur keppnin fram á sunnudag. Tólf sveitir víðsvegar að af landinu keppa til úrslita og spila allar innbyrðis næstu þrjá dagana. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kraftaverkabræður sem brosa nú við lífinu

„Við hefðum aldrei þorað að vona að svona vel færi. Þetta er í raun kraftaverk,“ segir Bjarni Einarsson, faðir drengjanna Einars Árna og Hilmis Gauta sem voru nær drukknaðir við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kristinn

Gengið til móts við vorið Fólk lætur ekki deigan síga þó að kuldinn næði um vanga, það fer í sína göngutúra og klæðir sig samkvæmt veðri, eins og þetta fólk gerði á Geldinganesi á... Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Laun á Íslandi þau 7. hæstu í Evrópu

Útborguð laun á Íslandi umreiknuð í evrur hafa hækkað mikið síðan árið 2009 og voru þau orðin þau sjöundu hæstu í Evrópu við síðustu áramót, samkvæmt hagstofu ESB, Eurostat. Hagfræðingur segir þetta sýna að Ísland sé ekki láglaunaland. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Launin líklega hærri en í Svíþjóð

Bilið milli Íslands og hinna norrænu landanna í launamálum hefur minnkað mikið síðustu ár. Sé litið til launa að teknu tilliti til kaupgetu (PPS) var Ísland í 5. sæti árin 2005 og 2007 en í 14. sæti 2009. Ísland var komið upp í 8. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 2 myndir

Leita að þráðum til að vinna úr

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mohamed Morsi dæmdur í tuttugu ára fangelsi

Dómstóll í Egyptalandi dæmdi í gær Mohamed Morsi í 20 ára fangelsi fyrir að gefa fyrirmæli um að mótmælendur yrðu handteknir og pyntaðir árið 2012 þegar hann var forseti Egyptalands. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Náttúrupassi endanlega sleginn af

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að það liggi fyrir að frumvarp hennar um náttúrupassa verði ekki afgreitt sem lög á þessu þingi. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nökkvi fór í hársnyrtingu

Nú þegar allir bíða í ofvæni eftir vorinu er um að gera að flikka svolítið upp á útlitið og létta á hárvextinum. Hundurinn Nökkvi var einn þeirra sem fóru í hársnyrtingu á dögunum hjá Sunnu Dís, hundasnyrti á hundasnyrtistofunni Gæludýr.is. Meira
22. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Óttast að samfélög kristinna hverfi

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Persónuafsláttur skoðaður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hugmyndir um hækkun og breytingar á persónuafslættinum eru meðal þess sem komið hefur óformlega til tals í samtölum viðsemjenda á almenna vinnumarkaðinum og við stjórnvöld um leiðir til að koma kjaraviðræðunum í gang. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Segir eðlileg mál gerð tortryggileg

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Seltirningar fagna sumrinu í Gróttu

Sumarkomunni á Seltjarnarnesi er fagnað með viðburðaríkum fjölskyldudegi í Gróttu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl frá kl. 14-16. Hátíðin höfðar til allra aldurshópa og fer fram víða um eyjuna, úti sem inni. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Skipt um snjóstikur á Hellisheiði fyrir 9 milljónir

Malín Brand malin@mbl.is Mikið hefur mætt á hluta Suðurlandsvegar í vetur enda veður verið með eindæmum breytilegt. Meira
22. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 110 orð

Stafar ekki hætta af múslímum

Yfirbiskup einnar af kirkjum Sýrlands sagði í fyrra að yfir 1.000 kristnir Sýrlendingar hefðu beðið bana í átökunum og mörg kristin þorp hefðu verið lögð í rúst, auk þess sem tugir kirkna hefðu eyðilagst eða stórskemmst. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sumardagurinn fyrsti verður kaldur

Sumardagurinn fyrsti verður heldur kaldur samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar. Spáð er norðanátt með éljum á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Teflt á tæpasta vað á jöklinum

Malín Brand malin@mbl.is Ferðamönnum sem leggja á Sólheimajökul fjölgar ár frá ári og fara margir að honum án leiðsagnar. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 380 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgarinnar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Verðum að halda á lífshagsmunum af djörfung

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Viljum presta sem ná að vinna saman

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Biskup Íslands hefur auglýst laus til umsóknar embætti sóknarprests og prests í Selfossprestakalli. Umsóknarfrestur er til 19. maí og fyrir liggur að þeir tveir prestar sem nú eru á Selfossi, sr. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Vill rannsókn á viðskiptunum með FIH

Jón Helgi Egilsson, formaður bankaráðs Seðlabankans, segist lengi hafa verið þeirrar skoðunar að rannsaka beri viðskiptin með danska bankann FIH á sínum tíma. Meira
22. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 171 orð

Þröng á kolmunnamiðunum

Huginn VE-55 er væntanlegur til Vestmannaeyja seinni partinn í dag með um 1.850 tonn af kolmunna. Aflinn verður unninn í mjöl og lýsi. Um tugur íslenskra skipa var að kolmunnaveiðum í gær syðst í færeysku lögsögunni við landhelgismörkin að þeirri... Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2015 | Leiðarar | 571 orð

Á vængjum spunans

Ýmsum brögðum er beitt í baráttunni um ímynd og samúð Meira
22. apríl 2015 | Staksteinar | 176 orð | 2 myndir

Innantómt orðagjálfur

Það vantar ekki orðagjálfrið þegar núverandi meirihluti í borgarstjórn undir forystu Dags B. Eggertssonar er annars vegar. Í samstarfssáttmála Samfylkingar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Pírata ber lýðræði mjög á góma. Meira

Menning

22. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Af sköpunargleði og ævintýramennsku

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari og pólski gítarleikarinn og tónskáldið Brian Massaka halda tónleika í kvöld kl. 21 í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu. Sölvi og Massaka hafa leikið mikið saman frá því Massaka kom til Íslands sl. Meira
22. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 52 orð | 6 myndir

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hófst í gær og stendur hún til og með...

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hófst í gær og stendur hún til og með 26. apríl. Meðal viðburða á upphafsdegi hátíðarinnar var fjöldasöngur leikskólabarna og forskólanemenda Tónskóla Sigursveins á sönglögum Tryggva M. Baldvinssonar í Eldborg í Hörpu. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Bowie telur Lulu besta verk Lou Reed

Breiðskífan Lulu , samstarfsverkefni Lou Reed og hljómsveitarinnar Metallica, fékk heldur neikvæðar viðtökur aðdáenda beggja og gagnrýnenda þegar hún kom út síðla árs 2011. Meira
22. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Bróðurmorð í forvitnilegu leikverki

Á ferð um Njáluslóð, eftir hádegi á sunnudag, hófst í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 útsending á endurteknu og býsna forvitnilegu efni, leikdagskránni „Bróðurmorð í Dúkskoti“. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Frumflutningur á Lítilli sögu úr orgelhúsi

Lítil saga úr orgelhúsi nefnist tónsaga fyrir börn sem verður frumflutt í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 18 og er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar í Reykjavík sem hófst í gær og stendur til 26. apríl. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 842 orð | 3 myndir

Heima er best!

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Heimabakað kruðerí, lifandi tónlist og notalegheit er það sem tónlistarhátíðin Heima hefur upp á að bjóða en hátíðin verður haldin annað árið í röð í Hafnarfirði í kvöld, á síðasta degi vetrar. Meira
22. apríl 2015 | Bókmenntir | 738 orð | 4 myndir

Mannlegir breyskleikar og ferill skálds

Eftir Óttar Guðmundsson. Skrudda, 2015. 314 bls. Meira
22. apríl 2015 | Leiklist | 167 orð | 1 mynd

Peggy Pickit sér andlit guðs frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir Peggy Pickit sér andlit guðs , eftir Þjóðverjann Roland Schimmelpfennig í þýðingu Hafliða Arngrímssonar, í kvöld kl. 20 á litla sviði Borgarleikhússins. Meira
22. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd

Smáblað hreppti aðalverðlaun Pulitzer

Pulitzer-verðlaunin voru afhent í Bandaríkjunum í fyrradag og hlaut dagblaðið New York Times þrenn verðlaun. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Tríó Andersons leikur í Kaldalóni

Tríó danska bassaleikarans Richard Andersson leikur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Kaldalónssal Hörpu í kvöld kl. 21. Auk Andersson eru í tríóinu saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson og trommuleikarinn Matthías MD Hemstock. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Vor í Hafnarborg á Björtum dögum

Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og félagar úr kammerhópnum Camerarctica halda kammertónleika í kvöld kl. 20 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
22. apríl 2015 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Þór syngur með Kór Lindakirkju

Kór Lindakirkju heldur tónleika í kirkjunni í kvöld kl. 20 og verður söngvarinn Þór Breiðfjörð gestur kórsins. Á efnisskránni verða gospellög og þá bæði lög af hljómplötu kórsins, Fögnuði, og erlend, þekkt gospellög. Meira

Umræðan

22. apríl 2015 | Aðsent efni | 506 orð | 2 myndir

Eiga sérfræðingar í kynferðisbrotamálum að starfa innan leikskóla?

Eftir Sigríði Björnsdóttur og Guðrúnu Helgu Bjarnadóttur: "Fyrstu árin kom fljótlega í ljós að þátttakendur í grunn- og leikskólum minntust barna sem þeir hefðu átt að tilkynna um en kusu að gera það ekki." Meira
22. apríl 2015 | Velvakandi | 38 orð | 1 mynd

Heimsmet

Jón Margeir Sverrisson náði frábærum árangri á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem nú stendur yfir, en hann setti heimsmet í tveimur greinum, 200 og 400 metra skriðsundi. Ég sendi honum innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur. Meira
22. apríl 2015 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Makríllinn og smábátarnir

Eftir Örn Pálsson: "Makrílveiðar smábáta eru í uppnámi. Landssamband smábátaeigenda mun berjast af fullu afli gegn frumvarpinu og leita allra leiða til að stöðva það." Meira
22. apríl 2015 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Misnotkun á góðu verkefni

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur: "Á vettvangi Norðurlandaráðs hefur þetta fyrirkomulag verið mikið til umræðu vegna þeirrar misnotkunar sem kerfið býður upp á." Meira
22. apríl 2015 | Aðsent efni | 931 orð | 1 mynd

Við megum ekki lama grunnþjónustu með verkföllum

Eftir Óla Björn Kárason: "Grunnstefið – hugsjónin að baki heilbrigðiskerfinu um aðgengi allra óháð efnahag – verður falskt ef þjónusta sjúkrahúsa lamast vegna verkfalla." Meira
22. apríl 2015 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Þraut á eyði-ströndum

Svíf um gulan sand á strönd! Meira

Minningargreinar

22. apríl 2015 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Björn Hermannsson

Björn Hermannsson fæddist 29. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu 13. apríl 2015. Björn fæddist og ólst upp í Borgarnesi og bjó þar alla sína ævi þar til fyrir um mánuði síðan. Hann var sonur hjónanna Hallberu Björnsdóttur og Hermanns Búasonar. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2015 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Halldór Birgir Jóhannsson

Halldór Birgir Jóhannsson fæddist 30. apríl 1971. Hann lést 8. apríl 2015. Móðir hans er Olga Guðmundsdóttir f. 1953. Foreldrar hennar Guðmundur Sæmundsson frá Nikuláshúsum, Fljótshlíð, f. 1891, d. 1966, og Margrét Kristjánsdóttir frá Hnífsdal, f. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2015 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðmundsdóttir

Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 1936 í Reykjavík. Hún lést 27. mars 2015 á dvalarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson, f. í Keflavík 13.11. 1902, d. 21.9. 1974, og Helga Kristjánsdóttir, f. á Flateyri 19.3. 1903, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2015 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Þórður Guðjónsson

Þórður Guðjónsson fæddist í Rifshalakoti, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 14. apríl 1921. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. apríl 2015. Foreldrar Þórðar voru hjónin Margrét Guðmundsdóttir, f. 27.9. 1888, d. 25.1. 1980, og Guðjón Einarsson, f. 25.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 717 orð | 1 mynd

Deilt um lögmæti lána í gegnum gjaldeyrisreikninga

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fullyrðingar um að mun fleiri erlend lán séu í raun ólögmæt en bankar og dómstólar hafa úrskurðað til þessa, eins og haldið er fram á vefsíðunni gengistrygging.is, eru umdeildar. Meira
22. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Reitun hækkar lánshæfiseinkunn Arion banka

Greiningar og matsfyrirtækið Reitun hefur hækkað lánshæfismat sitt á Arion banka í i.A2 með stöðugum horfum og lánshæfismat sértryggða skuldabréfa bankans í hæstu mögulegu einkunn, eða i.AAA með stöðugum horfum. Lánshæfismat bankans var áður i. Meira
22. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Umframeftirspurn eftir hlutum í Eik

Niðurstaða hlutafjárútboðs í Eik fasteignafélagi hf. varð sú að 2.100 fjárfestar lögðu fram tilboð í 14% hlut sem Arion banki bauð til kaups. Meira
22. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Vísir kaupir tvær FleXicut-vélar af Marel

Útgerðarfélagið Vísir og Marel hafa undirritað samning um kaup fyrrnefnda félagsins á tveimur Flexicut-vélum. Undirritunin fór fram á sjávarútvegssýningunni í Brussel . Vélarnar eru nýttar við hvítfiskvinnslu. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2015 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

... fagnið Degi jarðar og fræðist um umhverfismál

Dagur jarðar, sem haldinn er hátíðlegur 22. apríl ár hvert, verður í dag helgaður fræðslu um umhverfismál. Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag að Alþjóðlegum degi móður jarðar og hefur dagurinn síðan verið haldinn hátíðlegur á hverju ári. Meira
22. apríl 2015 | Daglegt líf | 1252 orð | 4 myndir

Klæðaburður klækjakonu

Konur yfir fertugu eru margar hverjar ekki síður spenntar fyrir klæðaburði Claire Underwood, forsetafrúar Bandaríkjanna, í þátttunum Spilaborg, en margslungnum söguþræðinum sem hverfist um valdabrölt í Washington. Heiðurinn af fatnaði hennar í þriðju syrpunni á Kemal Harris, stílisti Robin Wright. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2015 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 Rc6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Be2 g6 7. Rf3 Bg7...

1. e4 c5 2. c3 Rc6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Be2 g6 7. Rf3 Bg7 8. 0-0 0-0 9. d5 Rb8 10. Be3 Bg4 11. Rd4 Bxe2 12. Dxe2 Rbd7 13. Hac1 a6 14. f4 Hc8 15. Hfd1 Hxc3 16. Hxc3 Rxe4 17. Hc2 Da5 18. Rf3 Bf6 19. Bd4 Bxd4+ 20. Hxd4 f5 21. b4 Db6 22. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 623 orð | 3 myndir

Á leið í framhaldsnám

Jórunn fæddist á Húsavík 22.4. 1975 en ólst upp í Vestamannaeyjum. Hún var í Grunnskóla Vestmannaeyja, Framhaldsskóla Vestmannaeyja og lauk þaðan stúdentsprófi 1995, lauk B.Ed. Meira
22. apríl 2015 | Í dag | 26 orð

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann...

Ef við játum syndir okkar, þá er hann trúr og réttlátur svo að hann fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Finnur Guðmundsson

Finnur fæddist að Kjörseyri í Hrútafirði 22.4. 1909, sonur Guðmundar G. Bárðarsonar náttúrufræðings og Helgu Finnsdóttur. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Helga Sveinbjörnsdóttir

30 ára Helga býr á Nípá í Þingeyjarsveit, lauk MSc-prófi í byggingaverkfræði frá DTU og starfar hjá Verkfræðistofu Bjarna Viðarssonar. Maki: Bragi Kárason, f. 1981, bóndi á Nípá. Dætur: Hrefna, f. 2011, og Lóa, f. 2013. Foreldrar: Sveinbjörn Jónsson, f. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hildur Grétarsdóttir

30 ára Hildur ólst upp í Kópavogi, býr þar, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HR og vinnur á ráðgjafarsviði hjá Deloitte. Maki: Oddur Pétursson, f. 1982, húsasmíðameistari. Foreldrar: Grétar Reynisson, f. 1952, fyrrv. Meira
22. apríl 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

So. að telja er áhrifssögn , tekur með sér orð og stýrir falli þess eða þeirra: Ég tel peningana . „Nefndin telur 8 manns“ er e.t.v. rangþýðing á setningunni „Í nefndinni eru 8 manns“. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sólrún Erna fæddist 26. september 2014 kl. 01.29. Hún vó 2.744...

Reykjavík Sólrún Erna fæddist 26. september 2014 kl. 01.29. Hún vó 2.744 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnhildur Reynisdóttir og Andri Þór Eyjólfsson... Meira
22. apríl 2015 | Í dag | 278 orð

Sigling út Eyjafjörð og Vaðlaheiðargöng

Það er skemmtilegt að blaða í Sögu Dalvíkur eftir sagnaþulinn Kristmund Bjarnason. Þar talar hann um skútuöldina og siglingu út Eyjafjörð: „Sá, sem stóð við stýri, kvað oft ferðugt skipa- og siglingavísur, af nógu að taka í þeim efnum. Meira
22. apríl 2015 | Fastir þættir | 174 orð

Sorglegur endir. S-Enginn Norður &spade;K64 &heart;843 ⋄Á8752...

Sorglegur endir. S-Enginn Norður &spade;K64 &heart;843 ⋄Á8752 &klubs;G5 Vestur Austur &spade;9732 &spade;G85 &heart;D10752 &heart;K96 ⋄D4 ⋄963 &klubs;92 &klubs;Á1043 Suður &spade;ÁD10 &heart;ÁG ⋄KG10 &klubs;KD876 Suður spilar 3G. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Staddur í sólinni á Kanaríeyjum

Jón Björn Bragason rafmagnstæknifræðingur var nýkominn úr þriggja tíma göngu á Tenerife þegar blaðamaður náði tali af honum. Hann er þar í vikufríi ásamt konu sinni í tilefni af fimmtugsafmæli sínu. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Þorbjörg Elíasdóttir 80 ára Jóna Kristín Ólafsdóttir 75 ára Anna Fornadóttir Baldvin Bjarnason Hermann Guðmundsson Jóhanna G. Halldórsdóttir Ragnheiður K. Hanson Jónasdóttir Signý Einarsdóttir 70 ára Einar Hjaltason Hans Eiríksson Sigrún G. Meira
22. apríl 2015 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Víkverji rakst á grein fyrir stuttu þar sem greint var frá því að Ulan Bator í Mongólíu væri kaldasta höfuðborg í heimi. Sagði að í Ulan Bator gæti frostið farið allt í 40 stig og níst í gegnum merg og bein. Meira
22. apríl 2015 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. apríl 1947 Bókin Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur skólastjóra kom út. Hún var auglýst sem „fullkomin matreiðslubók, sniðin eftir þörfum íslenskra húsmæðra og fyllstu kröfum nútímans“. Meira
22. apríl 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þórunn Freyja Gústafsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í hagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og starfar á Hagstofunni. Maki: Ásta Heiðrún Pétursdóttir, f. 1984, dr. í efnafræði hjá Matís. Foreldrar: Sigurósk Edda Jónsdóttir, f. Meira

Íþróttir

22. apríl 2015 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Birgir byrjar í Danmörku

Birgir Leifur Hafþórsson, sexfaldur Íslandsmeistari úr GKG, mun leika á sínu fyrsta móti á árinu í Danmörku í lok mánaðarins. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – Haukar...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Valur – Haukar 22:29 *Haukar sigruðu 3:0 og eru komnir í úrslit. Afturelding – ÍR 28:34 *Staðan er 2:1 fyrir ÍR og fjórði leikur í Austurbergi á morgun. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 110 orð

Eftirsóttur Benedikt í viðræðum

Körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson hefur verið eftirsóttur á síðustu vikum eftir að í ljós kom að hann yrði ekki áfram við stjórnvölinn hjá Þór í Þorlákshöfn. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 700 orð | 4 myndir

Heljargjá skildi Hauka og deildarmeistara Vals að

Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukar undirstrikuðu enn á ný veldisstöðu sína í handbolta karla á þessari öld með því að fleygja Valsmönnum út í undanúrslitum Íslandsmótsins með tröllslegum yfirburðum. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

Hin frábæra hlaupakona Aníta Hinriksdóttir úr ÍR verður meðal keppenda á...

Hin frábæra hlaupakona Aníta Hinriksdóttir úr ÍR verður meðal keppenda á morgun, sumardaginn fyrsta í 100. víðavangshlaupi ÍR-inga. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Símon Ólafsson var lykilmaður í stórsigri Íslendinga á Dönum, 105:61, á Norðurlandamótinu í körfuknattleik í Laugardalshöllinni 22. apríl 1978. • Símon fæddist 1956 og var um árabil í hópi fremstu körfuboltamanna landsins. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Kristinn tekur við Førde

Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur samið til þriggja ára við norska handknattleiksfélagið Førde en liðið leikur í C-deild norska kvennahandboltans. Þetta staðfesti Kristinn við mbl.is. í gær. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Stykkishólmur: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Selfoss – ÍBV 4:2 Guðmunda Brynja...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Selfoss – ÍBV 4:2 Guðmunda Brynja Óladóttir 17., 90., Eva Lind Elíasdóttir 32., Donna Henry 66. – Shaneka Gordon 24., 77. Rautt spjald: Natasha Anasi (ÍBV) 59. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Lykilmenn brugðust

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við kiknuðum í hnjáliðunum. Ef ég má sletta þá var það bara þannig að við „chokuðum“ (koðnuðu niður á úrslitastundu). Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Októrberfest í apríl

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafi einhverjir sparkunnendur fallið í þá gryfju að afskrifa Þýskalandsmeistara Bayern München í Meistaradeildinni eftir 3:1 tap fyrir Porto þá var það fullkomlega ótímabært. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Real án Benzema í slag Madrídarliðanna

Real Madrid verður án franska sóknarmannsins Karim Benzema í kvöld þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Atlético Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Risarnir mætast ekki

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir, og samherjar hennar í sænska stórliðinu Rosengård, komust í gærkvöldi í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Rosengård heimsótti þá Djurgården í höfuðstaðinn Stokkhólm og vann stórsigur 4:0. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjunum í Olís-deild...

Tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjunum í Olís-deild handknattleiks karla hafa verið svo ólánssamir að fá rauða spjaldið. Annar var úrskurðaður í tveggja leikja bann en hinn slapp. Ástæðan er sú að brot þeirra voru misjöfn. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð, 2. leikur: Chicago &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð, 2. leikur: Chicago – Milwaukee 91:82 *Staðan er 2:0 fyrir Chicago. Vesturdeild, 1. umferð, 2. leikur: Golden State – New Orleans 97:87 *Staðan er 2:0 fyrir Golden... Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 481 orð | 4 myndir

Varnarlausir Mosfellingar

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. apríl 2015 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Verður hnífjöfn rimma

Körfubolti Jóhann Ólafsson sport@mbl.is Fyrsti leikur í úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik fer fram í kvöld í Stykkishólmi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.