Greinar föstudaginn 24. apríl 2015

Fréttir

24. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 192 orð

30 sinnum fleiri dauðsföll í ár

Martröðinni er hvergi nærri lokið hjá þeim flóttamönnum sem komust lífs af er bátur með um 900 manns um borð fórst undan ströndum Líbíu um síðustu helgi. Líklega þurfa þeir að bíða innan vírgirðingar á Sikiley í að minnsta kosti ár. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð

75 herbergi á fjórum hæðum

Á sjúkrahótelinu er gert ráð fyrir 75 herbergjum á fjórum hæðum. 41 einstaklingsherbergi verður, 9 einstaklingsherbergi fyrir fatlaða og eitt herbergi fyrir sérstaklega fatlaða einstaklinga auk 24 fjölskylduherbergja. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Brotið gegn dýravelferð

Baldur Arnarson Guðni Einarsson Verkfall dýralækna í BHM er farið að bitna á velferð dýra, einkum kjúklinga, að mati Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Hann sagði verkfall dýralækna hafa komið verst við kjúklingafyrirtækin. Meira
24. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Calbuco hrekur þúsundir manns á flótta

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 245 orð

Dregið hefur úr kolmunnaafla

Dregið hefur úr veiði íslensku skipanna á kolmunnamiðum syðst í færeysku lögsögunni. Haft er eftir Steinþóri Hálfdanarsyni, skipstjóra á Birtingi NK á heimasíðu Síldarvinnslunnar að veiðin hafi verið miklu betri fyrstu dagana eftir að hún hófst. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Ekki lengur en 5 ár í Ljósinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fá styrki frá Bandaríkjunum

Rannsóknarstöð Hjartaverndar var stofnuð 1967 og eru rannsóknirnar m.a. styrktar af bandarísku heilbrigðisstofnuninni. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð

Framsýn í viðræður á morgun

Framsýn stéttarfélag hefur viðræður á morgun við tólf fyrirtæki á félagssvæði sínu. Þau gætu orðið fleiri. Fyrirtækin höfðu óskað eftir viðræðum við Framsýn um nýjan kjarasamning og áttu viðræður að hefjast eftir helgina. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

Grafarholtsvelli verði gerbylt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, stendur fyrir kynningarfundi í golfskálanum í Grafarholti nk. þriðjudagskvöld. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 900 orð | 3 myndir

Gæti skaðað fasteignamarkaðinn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kaupsamningum vegna fasteignaviðskipta hefur ekki verið þinglýst hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu síðan skrifstofunni var lokað miðvikudaginn 1. apríl. Næsta starfsdag, þriðjudaginn 7. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gönguleiðum í Skaftafelli lokað vegna bleytu

Þjóðgarðsvörður hefur tekið þá ákvörðun að loka tímabundið flestum gönguleiðum á Skaftafellsheiði. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

Hafa orðið af tugum milljóna

„Það er daglega verið að afbóka, erlendir ferðamenn koma ekki. Þeir vilja ekki koma úr Þorlákshöfn,“ segir Magnús Bragason, hótelstjóri á Hótel Vestmannaeyjum. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Handboltahetjan spilar enn á 71. aldursári

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, markvörður í liði Hvíta riddarans í utandeildinni í handknattleik, lætur aldurinn ekki stoppa sig í starfi sínu og áhugamálum. Sveinbjörn, sem er á 71. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hefur keppt í rúm 40 ár

Sveinbjörn hóf handboltaferil sinn hjá Þrótti og spilaði þar upp í meistaraflokk. Hann gekk síðan til liðs við Aftureldingu rétt eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Síðasti leikur hans með meistaraflokki var árið 1998. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Hröð hugsun meðfædd, ekki lærð

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Erfðir og mismunandi genauppbygging gætu skýrt hvers vegna sumt fólk sem komið er um og yfir miðjan aldur er fljótara að hugsa en jafnaldrar þess. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Humarveiðarnar byrja vel

„Humarveiðarnar fara vel af stað og það hefur verið fín veiði,“ sagði Þorvarður Helgason, skipstjóri á Skinney SF. Þeir voru í gærkvöld í Hornafjarðardýpi um 30 sjómílur suður af Höfn. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Jarðvinna við sjúkrahótelið hefst brátt

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í júnímánuði hefjast jarðvegs- og lóðaframkvæmdir við byggingu sjúkrahótels við nýja Landspítalann við Hringbraut en stefnt er að því að útboðið verði auglýst í næsta mánuði. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Keppt í blaki í þremur uppblásnum húsum

Blakdeild Þróttar, Neskaupstað, hefur fest kaup á þremur uppblásnum íþróttahúsum. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Kristinn

Sumardagurinn fyrsti Um margt er að ræða á... Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Leggja grunn að krabbameinsleit

Krabbameinsfélag Íslands hefur ráðið dr. Sunnu Guðlaugsdóttur meltingarlækni til að leggja grunn að skipulegri leit að ristilkrabbameini og til að undirbúa slíka leit í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Mikið um afbókanir

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Magnús Bragason, hótelstjóri á Hótel Vestmanneyjum, segir að afbókaðar hafi verið 250 gistinætur á hótelinu í mars. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð

MÍR minnist stríðsloka í Evrópu

Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, minnist nú í vorbyrjun þess að 70 ár eru liðin frá stríðslokum í Evrópu. Dagskrá verður af þessu tilefni í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, dagana 25. apríl til 10. maí. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisnefndar

Bæjarráð Akranesbæjar hefur ákveðið að óska eftir leiðbeiningum frá heilbrigðisnefnd Vesturlands vegna endurálagningar sorpgjalda fyrir síðasta ár. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Páll Skúlason, fyrrverandi rektor HÍ

Páll Skúlason, prófessor og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. apríl sl. á 70. aldursári. Páll fæddist á Akureyri 4. júní 1945. Foreldrar hans voru Þorbjörg Pálsdóttir kennari og Skúli Magnússon kennari. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Reykti í strætó og sló vagnstjóra

Lögreglu var tilkynnt um líkamsárás á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld, en maður hafði þá veist að bílstjóra Strætó. Bílstjórinn hafði verið að vísa manni úr vagninum, þar sem hann var að reykja sígarettu í vagninum. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Rútufyrirtæki kveður Kolaportsplanið

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Rútufyrirtækið Gray Line, sem hefur á undanförnum árum haft aðstöðu á Kolaportsplaninu svonefnda, vinnur nú að því að finna nýja staðsetningu fyrir rútur fyrirtækisins. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Skeifuverðlaunahafinn reið í fyrsta skipti út í tíunda bekk

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þetta er mikill heiður og mjög gaman. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Stóð undir nafni í Vestmannaeyjum

Sumardagurinn fyrsti stóð undir nafni í Vestmanneyjum sem sumardagur. Heilsaði með norðan golu og sól. Vestmannaeyjabær bauð bæjarbúum af því tilefni frítt í sundlaugina og frítt á öll söfn bæjarins. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 6 myndir

Sumar og vetur frusu víða saman

Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur um allt land í gær. Á höfuðborgarsvæðinu var víða sumarlegt um að litast enda skein sólin. Nokkuð hlýtt var við suðurströndina en kaldara um landið norðanvert. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tíu kríur á flugi á Höfn í Hornarfirði

Fyrstu kríur ársins sáust í Óslandi á Höfn á miðvikudag, tíu fuglar að því er segir á fuglar.is. Þar segir einnig að líklega sjáist lítið af kríum næstu daga, en þegar aftur snúi til sunnanáttar sé líklegt að þær sjáist fljótlega um allt land. Meira
24. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tveir gíslar drepnir

Bandarísk stjórnvöld hafa gefið það út að tveir gíslar hafi verið drepnir þegar bandaríski herinn gerði áhlaup á meðlimi al-Qaeda á landamærum Afganistans og Pakistans í janúar. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tveir starfshópar til að skoða ýmis mál

Ríkissáttasemjari boðaði fulltrúa Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) á fund sem stóð frá klukkan 10 til 12 í gærmorgun. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Tökum rennsli og teljum í

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrst búið er að loka því frábæra samkomuhúsi okkar Akureyringa sem Sjallinn var er ekki annað í stöðunni en reyna að skapa sömu stemningum á nýjum stað. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 399 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgarinnar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 20. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vilja að strandveiðar verði auknar

Landssamband smábátaeigenda hefur ítrekað kröfu sína um auknar strandveiðar á komandi vertíð. Krafa LS er að aflaviðmið verði hækkað um tvö þúsund tonn og fari í 10.600 tonn. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Vinna við sjúkrahótel hefst fljótlega

Eftir nokkrar vikur hefjast jarðvegsframkvæmdir við byggingu sjúkrahótels við nýja Landspítalann við Hringbraut. Sjúkrahótelið verður á norðurhluta lóðarinnar þar sem bílastæði við kvennadeild Landspítalans er. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Þúsundir flúið heimili vegna sprengigoss

Þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldgoss í eldfjallinu Calbuco í suðurhluta Síle. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir að skyndilegu gosinu svipi til gosa í Heklu. Meira
24. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þyrla lendir með prestana í flugmessu

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11:00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2015 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Á villigötum

Andríki fjallar um „grænar“ samgöngur og segir: „Á dögunum gaf ríkisstofnun sem nefnd er Græna orkan út skýrslu um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. Meira
24. apríl 2015 | Leiðarar | 339 orð

Söguleg vandamál

Ný lög um söguna varpa ljósi á vandann við að ná sáttum í Úkraínu Meira
24. apríl 2015 | Leiðarar | 219 orð

Vaxandi ógn

Norður-Kórea er nú talin búa yfir fleiri kjarnavopnum en áður og jafnvel getu til að beita langdrægri flaug Meira

Menning

24. apríl 2015 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Annað tækifæri

Kvikmyndin En chance til eftir danska leikstjórann Susanne Bier, verður frumsýnd í dag. Handritið skrifaði Anders Thomas Jensen en hann skrifaði einnig handrit kvikmyndanna Hævnen, Brødre og Efter brylluppet sem Bier leikstýrði. Meira
24. apríl 2015 | Bókmenntir | 336 orð | 1 mynd

Bókaormurinn má ekki deyja út

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
24. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 160 orð | 1 mynd

Eldhúsmartraðir fyrir svefninn

Hvað myndi veitingamaður gera ef reksturinn væri í járnum, kúnnarnir á föstudagskvöldi taldir á fingrum annarrar handar og útburðartilkynning komin inn um bréfalúguna? Gordon Ramsay, sjónvarpskokkurinn mikli, kann svar við því. Meira
24. apríl 2015 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Eyddu handritssíðum daglega

Eintökum leikara af handriti kvikmyndarinnar Avengers: Age of Ultron var eytt smám saman meðan á tökum myndarinnar stóð til að koma í veg fyrir að upplýsingar um myndina lækju í fjölmiðla, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
24. apríl 2015 | Myndlist | 472 orð | 2 myndir

Flæðir kona af fjalli

Til 26. apríl 2015. Opið alla daga kl. 13-17. Aðgangur kr. 1.400, árskort kr. 3.300, námsmenn 25 ára og yngri kr. 800, hópar 10+ kr. 800, öryrkjar, eldri borgarar og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Sýningarstjóri: Harpa Björnsdóttir. Meira
24. apríl 2015 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur á vegum Listar án landamæra

Hádegisfyrirlestur á vegum Listar án landamæra verður haldinn í dag kl. 12 í Norræna húsinu. Gerður Leifsdóttir, Kristinn G. Harðarson og Margrét M. Meira
24. apríl 2015 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Hugleiðing í hádegi

Tónleikar í röðinni Andrými í litum og tónum verða haldnir í dag kl. 12.10 í Listasafni Íslands og bera þeir yfirskriftina „Hugleiðing“. Meira
24. apríl 2015 | Tónlist | 50 orð | 4 myndir

Jazzhátíð Garðabæjar hófst í gær með tónleikum Tríós Sigurðar Flosasonar...

Jazzhátíð Garðabæjar hófst í gær með tónleikum Tríós Sigurðar Flosasonar saxófónleikara í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Meira
24. apríl 2015 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Katrine Madsen á fernum tónleikum

Danska djasssöngkonan Katrine Madsen kemur fram á fernum tónleikum hér á landi 24.-26. apríl. Þeir fyrstu verða í kvöld kl. 21 á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík og á morgun verður hún á tvennum tónleikum á Jazzhátíð Garðabæjar, kl. Meira
24. apríl 2015 | Bókmenntir | 960 orð | 1 mynd

Ljóðaþýðingar í fullu gildi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gyrðir Elíasson, ljóðskáld, rithöfundur og þýðandi, tók í gær við Íslensku þýðingarverðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. Meira
24. apríl 2015 | Bókmenntir | 166 orð

Sjálfsmynd

Ég er gamall maður, lágvaxinn og sköllóttur í meira en hálfa öld hef ég sóað ævinni í að takast á við orð: nafnorð, sagnir, forsetningar, spurningarmerki og þess háttar nú kýs ég helst þögnina Mér líkar ekki illa við tæknina þótt mér þyki vænt um tré,... Meira
24. apríl 2015 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Sævar Karl á samsýningu í Feneyjum

Myndlistarmaðurinn Sævar Karl Ólason verður meðal sýnenda á sýningu sem opnuð verður 15. maí í Sala del Portale í kirkjunni San Lorenzo í Feneyjum á Ítalíu. Meira

Umræðan

24. apríl 2015 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Hræranlegar starfsstéttir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sumir þeirra hafa heldur aldrei kynnst störfum eða námi erlendis og jafnvel ekki farið út fyrir sína sveit eða heimabyggð." Meira
24. apríl 2015 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Icesave ekki búið?

Fengin var endanleg staðfesting fyrir EFTA-dómstólnum í lok janúar 2013 á því að íslenzkir skattgreiðendur bæru ekki ábyrgð á skuldbindingum Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta (TIF) vegna Icesave-reikninga Landsbanka Íslands. Meira
24. apríl 2015 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Már geri hreint fyrir sínum dyrum

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Það er því ekkert ofsagt um það að 60 milljarðar íslenskra króna hafi tapast fyrir handvömm Más Guðmundssonar." Meira
24. apríl 2015 | Velvakandi | 27 orð | 1 mynd

Stjórnarlaun

Stjórnarmenn VÍS hafa víst tekið ákvörðun um að afsala sér hækkun á stjórnarlaunum sem var samþykkt á aðalfundi um daginn. Batnandi manni er best að lifa.... Meira
24. apríl 2015 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Svar við annarri grein Arturs Mas, forseta Katalóníuhéraðs

Eftir Antonio López Martínez: "Aðskilnaður Katalóníu er ekki mögulegur núna samkvæmt stjórnarskrá Spánar." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2015 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Einar Gíslason

Einar Gíslason fæddist á Siglufirði 24. desember 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. apríl 2015. Foreldrar hans voru Gísli Halldórsson, f. 14. feb. 1907, d. 24. ágúst 1966, og Sigríður Einarsdóttir, f. 24. ágúst 1913, d. 24. maí 1980. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2015 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Freyja Fanndal Sigurðardóttir

Freyja Fanndal Sigurðardóttir fæddist á Gili í Fljótum í Skagafirði 10. nóvember 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 16. apríl 2015. Freyja var dóttir hjónanna Sigurðar Ingimars Arnjótssonar, f. 29. maí 1904, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2015 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Litlu-Giljá í í Sveinsstaðahreppi í Austur-Húnavatnssýslu 31. október 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Þuríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. september 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2015 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Ljósbjörg Guðlaugsdóttir

Ljósbjörg Guðlaugsdóttir fæddist á Skagaströnd 7. nóvember 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 11. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Bjarnason, f. 5. maí 1878, d. 5. feb. 1963, og Elín Sölvadóttir, f. 2. apríl 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2015 | Minningargreinar | 3255 orð | 1 mynd

Unnur Erna Hauksdóttir

Unnur Erna Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1955. Hún andaðist á Krabbameinsdeild Landspítalans 14. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Haukur Pálsson, f. 23. nóvember 1919, d. 12. febrúar 2012, og Guðríður Þórhallsdóttir, f. 17. júlí 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2015 | Minningargreinar | 3947 orð | 1 mynd

Valgarð Runólfsson

Valgarð Runólfsson fæddist 24. apríl 1927 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvegi 14. apríl 2015. Foreldrar hans voru Lára Guðmundsdóttir frá Lómatjörn í Höfðahverfi, S-Þing., f. á Hlöðum í Grenivík 31.10. 1896, d. 10.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Batnandi horfur hjá Dunkin' Donuts

Bandaríska kleinuhringjaveldið Dunkin' Brands Group tilkynnti á fimmtudag að bæði tekjur og hagnaður á fyrsta fjórðungi ársins hefðu verið umfram væntingar. Hækkaði fyrirtækið hagnaðarspár ársins úr 5-7% upp í 6-8%. Meira
24. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Deutsche Bank fær risasekt vegna Libor-svindls

Deutsche Bank hefur verið gert að borga sekt að upphæð rösklega tveir milljarðar evra. Meira
24. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Framtakssjóðurinn selur hlut sinn í Advania

Samkomulag hefur náðst um að sænska félagið AdvInvest kaupi 32% eignarhlut Framtakssjóðs Íslands í Advania. Í tilkynningu segir að af þessu leiði að AdvInvest sé nú skuldbundið til að bjóða til kaups þá hluta sem eftir standa af öðrum hluthöfum. Meira
24. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Innkaupastjóravísitölur valda vonbrigðum

Innkaupastjóravísitölur voru birtar víða um heim á fimmtudag og þóttu niðurstöðurnar neikvæðar á öllum stöðum. Bloomberg segir að í Japan, Kína, Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum hafi vísitalan mælst lægri en markaðurinn hafði reiknað með. Meira
24. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð

Aðalfundur Landsvirkjunar var haldinn á miðvikudag og var þar samþykkt tillaga fjármála- og efnahagsráðherra um kjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins. Voru allir stjórnarmeðlimir endurkjörnir. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2015 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Frjáls sköpun í myndasögugerð

Frístundaheimilið í Frostheimum í Frostaskjóli 2 í Reykjavík ætlar að bjóða gestum að spreyta sig á myndasögugerð í dag frá kl 9 til 17, og ímyndunaraflið fær að ráða ferðinni. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 332 orð | 1 mynd

HeimurMalínar

Réttlæti væri það sem rannsóknir ættu að snúast um og til að fá hið sanna og rétta fram í skýrslutöku við úrlausn sakamála væri mikilvægt að réttlátum aðferðum væri beitt. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 513 orð | 4 myndir

Köngulóarfælni á rætur í sjálfsbjargarhvöt

Af rúmlega 80 tegundum köngulóa á Íslandi eru örfáar sem hafa nógu öflug klóskæri til að stinga gegnum húð manna. Bit þeirra eru þó sjaldgæf og hættulaus. Víða annars staðar eru köngulær miklar skaðræðisskepnur og bit þeirra stundum lífshættuleg. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Leitin að fullkomnu lífi

Hraðar loftslagsbreytingar og leitin að fullkomnu lífi, er yfirskrift fyrirlestraferðar dr. Guy R. McPhersons um Evrópu í apríl 2015. Hann verður staddur í Reykjavík um helgina og heldur fyrirlestur á Veitingahúsinu Horninu, kl. 14-16 sunnudaginn 26. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

...mætið í Megasarafmæli á menningarkvöldi

Bókakaffið á Selfossi efnir til menningardagskrár í kvöld í tilefni af bæjar- og menningarhátíðinni Vori í Árborg, sem haldin er 23.-26. apríl. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Rannsóknarskýrsla um lopapeysuna, þjóðarímynd landans

Rannsóknarskýrsla um íslensku lopapeysuna eftir Ásdísi Jóelsdóttur, lektor við Menntavísindasvið HÍ, er komin út. Meira
24. apríl 2015 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Söngkvöld Brokkkórsins

Að syngja saman er gleðjandi og gefandi og nú er lag fyrir söngglaða, því á morgun, laugardag, kl. 19.30 verður söngkvöld Brokkkórsins í veislusal Spretts í nýju reiðhöllinni. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Burðardýr á haustin

Geir Þorsteinsson er byggingameistari á Höfn í Hornafirði, en hann er fæddur og uppalinn á Reyðará í Lóni. „Ég er með sex starfsmenn og við erum núna í ýmsum viðhaldsverkefnum en engar stórar framkvæmdir eru í gangi núna. Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 576 orð | 3 myndir

Í leiðsögn og leiklistinni

Arndís fæddist í torfbæ í Lækjarkoti í Þverárhlíð 24.4. 1945 en ólst upp á Lundi í sömu sveit við mikið frjálsræði. Meira
24. apríl 2015 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Valur Ari Viggósson fæddist 10. september 2014. Hann vó 17...

Kópavogur Valur Ari Viggósson fæddist 10. september 2014. Hann vó 17 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Jóhannesdóttir og Viggó Einar Hilmarsson... Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Marteinn H. Friðriksson

Marteinn hét upphaflega fullu nafni Fritz Martin Hunger. Hann fæddist í Meisen í Þýskalandi 24.4. 1939. Meira
24. apríl 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Að vista e-n var áður haft um að koma e-m fyrir til dvalar – og má segja að það lifi í þulunni vistaður í fangageymslu lögreglunnar – eða birgja e-n að matvælum , sbr. vistir . Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Salvör Valgeirsdóttir

30 ára Salvör ólst upp í Hafnarfirði, hefur verið búsett í Reykjavík í áratug, lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum og stundar nú nám í norsku og kynjafræði við HÍ og starfar í skóverslun. Maki: Gísli Bjarki Guðmundsson, f. 1984, landfræðingur. Meira
24. apríl 2015 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í síðari hluta 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk...

Staðan kom upp í síðari hluta 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Júlíus Friðjónsson (2.140) hafði hvítt gegn Sturlu Þórðarsyni (1.616) . 57. Hxe2! Hxe2 58. a8=D Hxe1 59. Dd5+ hvítur hefur nú unnið tafl. Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Svanur Þór Helgason

30 ára Svanur ólst upp á Patreksfirði, býr í Mývatnssveit, stundaði nám í bifvélavirkjun og starfar við viðgerðir og akstur. Systkini: Páll Svavar, f. 1983; Þóra Sonja, f. 1987, og Kristín Helga, f. 1989. Foreldrar: Helgi Páll Pálmason, f. Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sveinn Vilberg Stefánsson

30 ára Sveinn ólst upp á Haugum í Skriðdal og hefur verið bóndi þar í þrjú ár. Maki: Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir, f. 1985, bóndi og lögfræðingur. Synir: Anton Þorri, f. 2007, og Ríkharður Daníel, f. 2009. Foreldrar: Stefán Jónsson, f. Meira
24. apríl 2015 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Eyjólfur B. Ólafsson 90 ára Sigríður H. Bjarnadóttir 85 ára Anna Hrólfsdóttir Lára Hjartardóttir Steinunn Guðmundsdóttir Valgeir Bjarni Gestsson 80 ára Guðrún E. Meira
24. apríl 2015 | Í dag | 278 orð

Vaðlaheiðargöng og vegavinnuskúrar

Jón Karl Einarsson skrifaði í Leirinn: Einhver finnst mér eigi að kanna, hvort eitthvað hefur skolast úr Vaðlaheiðarvegamannaverkfærageymsluskúr. Hér prjónar Jón Karl framan við gamlan botn. Jakob Ó. Meira
24. apríl 2015 | Fastir þættir | 245 orð

Víkverji

Datt Dagur á höfuðið ofan í holu? spurði vinnufélagi Víkverja í gær, þegar borgarstjórinn tók við gjöf fyrir hönd barna og ungmenna í höfuðborginni. Meira
24. apríl 2015 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1970 Sjötíu námsmenn ruddust inn í skrifstofur menntamálaráðuneytisins við Hverfisgötu í Reykjavík til að lýsa stuðningi við kröfur námsmanna erlendis um úrbætur í lánamálum o.fl. Ungmennin settust í ganga og lögregla bar flest þeirra út. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Afturelding náði undirtökum

Afturelding er komin í 2:1 yfir í einvíginu gegn HK um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Liðin mættust í þriðja leiknum að Varmá í gær og þar hafði Afturelding betur, 3:0. Úrslitin í hrinunum urðu: 25:20, 25:7 og 25:16. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Arnar og Aníta unnu 100. hlaupið

Arnar Pétursson og Aníta Hinriksdóttir, bæði úr ÍR, sigruðu í flokkum kvenna og karla í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í gær. Þau urðu um leið Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupi. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ásgerður slapp með skrekkinn

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fór meidd af velli eftir fyrri hálfleik í leik með Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Blikar koma á flugi inn í mót

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik kemur heldur betur á fljúgandi siglingu inn í Íslandsmót karla í knattspyrnu eftir að hafa unnið níu síðustu mótsleiki sína. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 776 orð | 4 myndir

Bognuðu en brotnuðu ekki

Á Sauðárkróki Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjóra leiki mun þurfa í það minnsta til að fá fram úrslit í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 564 orð | 4 myndir

Davíð Svansson á allra bestu þakkir skildar

Í Austurbergi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „ Kæri Davíð Svansson. Þú ert æði. Takk fyrir að koma okkur öllum til bjargar þegar neyðin var stærst, og vísa okkur leiðina aftur heim að Varmá í oddaleik gegn ÍR í undanúrslitaeinvíginu. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: Tindastóll – KR 80:72...

Dominos-deild karla Annar úrslitaleikur: Tindastóll – KR 80:72 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Vesturbænum á sunnudagskvöld. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, annar leikur: Atlanta – Brooklyn 96:91 *Staðan er 2:0 fyrir Atlanta. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

Ekkert fær Víking stöðvað

Í Grafarvogi Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Víkingur er skrefi nær því að leika í Olís-deild karla í handknattleik eftir að hafa sigrað Fjölni 27:26 í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi í gær en þetta var annar leikur umspilsins. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Ekki vildi ég vera vallarstjóri á einhverjum af fótboltavöllum landsins...

Ekki vildi ég vera vallarstjóri á einhverjum af fótboltavöllum landsins um þessar mundir. Í dag eru níu dagar þangað til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst og veðurspáin fram í næstu viku er ekki sérstaklega spennandi. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 389 orð | 4 myndir

Hent í djúpu laugina

Í Safamýri Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is Fram sigraði Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handknattleik í Safamýrinni gærkvöldi. Lokatölur í leiknum urðu 21:20 fyrir Fram í jöfnum og æsispennandi leik. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Bjarki Gunnlaugsson skoraði öll þrjú mörk íslenska landsliðsins í knattspyrnu á fyrsta hálftímanum þegar það sigraði Eistland, 3:0, í vináttulandsleik í Tallinn 24. apríl 1996. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Jón Dagur til Fulham í annað sinn

Enska knattspyrnufélagið Fulham hefur óskað eftir því að fá drengjalandsliðsmanninn Jón Dag Þorsteinsson úr HK til sín til æfinga í annað skipti og fer hann til London um helgina. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: TM-höllin: Keflavík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: TM-höllin: Keflavík – Snæfell (0:1) 19.15 KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna, B-deild: Akraneshöll: ÍA – Afturelding 19. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 508 orð | 4 myndir

Leikur kattarins að músinni

Á Seltjarnarnesi Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, úrslitaleikur í Kórnum: Breiðablik – KA...

Lengjubikar karla A-deild, úrslitaleikur í Kórnum: Breiðablik – KA 1:0 Ellert Hreinsson 6. B-deild, undanúrslit: Afturelding – Leiknir F 2:1 Sindri – Völsungur 2:1 *Afturelding og Sindri mætast í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Nadia leikur ekki meira með Fram

Nadia Ayelen Bordon, landsliðsmarkvörður Argentínu í handknattleik, spilar ekki meira með Fram í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil kvenna. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍR – Afturelding...

Olís-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: ÍR – Afturelding 24:27 *Staðan er 2:2 og oddaleikur í Mosfellsbæ á sunnudaginn. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Vont og versnaði en ég verð með

„Ég var ágætur fyrir leik en svo varð þetta verra og verra. Meira
24. apríl 2015 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

Þ órður Rafn Gissurarson , kylfingur úr GR, varð í 21. sæti á móti sem...

Þ órður Rafn Gissurarson , kylfingur úr GR, varð í 21. sæti á móti sem lauk Marokkó á miðvikudag og var hluti af þýsku Pro Golf atvinnumótaröðinni. Þórður Rafn lék hringina þrjá samtals á 5 höggum yfir pari (73-69-73). Meira

Ýmis aukablöð

24. apríl 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

10 Bjórheimurinn er að opnast fyrir Íslendingum, segir Freyr Rúnarsson...

10 Bjórheimurinn er að opnast fyrir Íslendingum, segir Freyr Rúnarsson... Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

14 Skegg er hámóðins um þessar mundir en það er ekki sama hvernig það er...

14 Skegg er hámóðins um þessar mundir en það er ekki sama hvernig það er hirt. Allt sem þú þarft að vita um skeggið þitt að einum... Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

15 Nettari úr eru núna í tísku, segir Magnús Michelsen, úrsmiður hjá...

15 Nettari úr eru núna í tísku, segir Magnús Michelsen, úrsmiður hjá Michelsen við... Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

6 Það þarf líka að nota höfuðið við líkamsræktina. Einkaþjálfarinn...

6 Það þarf líka að nota höfuðið við líkamsræktina. Einkaþjálfarinn Gunnar Vilhelmsson í... Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

8 Gæði eiga alltaf við, segir Richard Utting, sölustjóri Loake Shoes í...

8 Gæði eiga alltaf við, segir Richard Utting, sölustjóri Loake Shoes í... Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 1626 orð | 1 mynd

Af skeggi og skurði

Eigi er örgrannt um að skeggsöfnun karla sé í móð og hafi verið síðustu misseri. Fúlskegg er hið nýja þriggja daga og jafnvel þeir sem hafa snoðrakað hvert strá frá því þeir fengu fermingarsköfuna hafa unnið bug á annarrar viku kláðanum og hafa hulið húðþekjuna með myndarlegu og þéttu skeggi. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 1575 orð | 4 myndir

Bjórheimurinn er að opnast

Það er kunnara en frá þurfi að segja að bjórmenning öll hefur tekið algerum stakkaskiptum hér á landi á fáeinum árum. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 429 orð | 4 myndir

Fallegt úr er stöðutákn

Það er jafnan sótt að armbandsúrinu og margir hafa spáð því úreldingu gegnum tíðina. Samt eiga þau alltaf við og munu ávallt halda velli, segir Magnús Michelsen, úrsmiður hjá Michelsen við Laugaveg. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 804 orð | 4 myndir

Gæði eiga alltaf við

Vandaðir herraskór eru sannkallaðir girndargripir, rammgerðir handverksgripir sem endast jafnvel í áratugi og verða bara fallegri með tímanum, sé rétt hugsað um þá. Loake nefnist enskt skómerki sem hefur starfað síðan á 19. öld og þar eru gæðin í hávegum höfð. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 43 orð | 19 myndir

Herrailmir fyrir sumarið

Sumarið er komið – alltént að nafninu til – og þá er lag að brjótast endanlega úr viðjum vetrar og fríska sig upp. Hvað er betra til þess en nýr og spennandi ilmur? Hér eru nokkrir nýir herrailmir í bland við fáeina sígilda. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 49 orð | 25 myndir

Herravörur

Strákar, við erum að koma undan afskaplega rysjóttum vetri og andlitið hefur fengið að kenna á því. Flestum okkar veitir ekki af því að hugsa um húðina á þessum tímapunkti og hér er úrval leiða til að fríska og hressa upp á húðina og um leið sálina. Njótið vel. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 257 orð | 3 myndir

Levi's 501 CT – sérsniðnar og niðurþröngar

Saga Levi's 501 er samofin veraldarsögunni síðan seint á 19. öld. Í upphafi þessa árs var nýr kafli svo skrifaður – Levi's 501 CT. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 260 orð | 4 myndir

Olíur, vax og allskonar

Það er vissulega um auðugan garð að gresja þegar kemur að skegghirðuvörum. Skeggolía og vax eru orðin að hverdagsvörum og það er ekki lengur bara sérvitringanna að halda og hugsa vel um skegg. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 1454 orð | 2 myndir

Tækni, hvíld og mataræði

Heilsurækt er ómissandi liður í því að skapa sér vellíðan og hraustlegt útlit. Leiðirnar til betri heilsu sem eru í boði eru nánast óteljandi en synd væri að segja að allar væru þær jafn-áhrifaríkar. Meira
24. apríl 2015 | Blaðaukar | 1690 orð | 1 mynd

Það er gott að hafa tilgang

Síðan Pétur Hafliði Marteinsson lagði hina margfrægu fótboltaskó á hilluna hefur hann haft í nægu að snúast. Í fyrstu saknaði hann atvinnumennskunnar svolítið en hin seinni ár hafa margvísleg verkefni átt hug hans allan og ekki sér fyrir endann á framtakssemi hans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.