Greinar laugardaginn 25. apríl 2015

Fréttir

25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1121 orð | 7 myndir

10. apríl 1940 er einn hinna stóru daga Íslandssögunnar

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ekki fór hátt að hinn 10. apríl síðast liðin voru liðin 75 ár frá merkisviðburði í Íslandssögunni, deginum þegar Alþingi fól ríkisstjórninni meðferð konungsvalds vegna hernáms Danmerkur. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð

11 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK

Rúmur 11 milljarða króna ávinningur var af starfsemi VIRK á árinu 2014. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð

18% greiddu ekki skatt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjulægstu 18% fjölskyldna og einstaklinga greiddu engan skatt á árinu 2013. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

283.000 flóttamenn og ólöglegir innflytjendur

Um 283.000 flóttamenn og ólöglegir innflytjendur voru stöðvaðir á landamærastöðvum og flugvöllum aðildarríkja Evrópusambandsins á síðasta ári. Þar af fóru um 220. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Aðgerðir ESB-ríkja duga ekki

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Alþjóðleg mannréttindasamtök sögðu í gær að aðgerðir sem ríki Evrópusambandsins hafa samþykkt dygðu ekki til að koma í veg fyrir fleiri mannskæð sjóslys í Miðjarðarhafi þar sem þúsundir flóttamanna hafa drukknað. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aflífa þurfti sex hunda á síðasta ári

273 kvartanir bárust vegna hundahalds í Reykjavík á síðasta ári. Hundaeftirlitsmaður segir dæmi um að hundaeigendur hafi verið kærðir vegna ofbeldis eða hótana þegar sækja þurfti hunda sem ekki var samþykki fyrir í fjölbýli. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Agnúar sniðnir af Ferðaþjónustu fatlaðra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þorkell Sigurlaugsson er formaður framkvæmdaráðs Ferðaþjónustu fatlaðra, sem sett var á laggirnar eftir að neyðarstjórnin lauk störfum í febrúar. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 965 orð | 4 myndir

Auglýst eftir fósturforeldrum

Fréttaskýring Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Barnaverndarstofa auglýsti nýlega eftir fósturforeldrum. Að sögn Bryndísar S. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Áfrýja máli Snorra til Hæstaréttar

Bæjarráð Akureyrar ákvað á fundi sínum í gær að áfrýja til Hæstaréttar niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra frá 10. apríl sl. í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra Óskarssyni og innanríkisráðuneytinu til réttargæslu. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Verðandi slökkviliðsmenn Sýning Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu veður formlega opnuð í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag en þau sem erfa munu landið fengu forskot á sæluna í... Meira
25. apríl 2015 | Innlent - greinar | 744 orð | 2 myndir

Bakpokaferð á brúðkaupsafmæli

Eftir langan og heldur misviðrasaman vetur hugsa margir sér gott til glóðarinnar að hefja útivist og þar eru göngur ofarlega á blaði, enda er gangan ein hollasta líkamshreyfing sem manneskjunni stendur til boða í þessu jarðlífi Jón Gauti Jónsson er... Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bátabjörgun æfð á Faxaflóa í dag

Bátamessa hefur verið haldin árlega af bátaflokkum Landsbjargar við Faxaflóann. Þetta árið verður hún haldin af HSSK laugardaginn 25. apríl í Kópavogshöfn. Æfingasvæðið verður Nauthólsvík í austri og Löngusker í vestri. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 621 orð | 7 myndir

„Afi minn var vinur Jóns forseta“

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Einn núlifandi Íslendingur getur með sanni sagt: „Hann afi minn var vinur Jóns Sigurðssonar forseta.“ Hljómar ótrúlega þegar haft er í huga að Jón fæddist fyrir meira en 200 árum og dó 1879. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

„Kom eins og himnasending“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hélt fyrst að það væri verið að gera at í mér,“ segir Freyja Jónsdóttir, en hún fékk í gær afhentan vinninginn í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins, glænýjan Toyota Corolla-bíl, en verðmæti hans er 4. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

„Vorkoman er skrykkjótt eins og oft áður“

Veðurspáin fyrir næstu daga er kuldaleg. Kalda loftið sem kemur yfir landið úr norðri, sérstaklega í dag, er eins kalt og hugsast getur á þessum árstíma, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

„Þetta er annars bara lotterí þessar veiðar“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hákarlaveiðar eru stundaðar á nokkrum stöðum á Íslandi. Óðinn Sigurðsson á Húsavík er einn þeirra sem stunda þennan fornfræga atvinnuveg og bjarga þannig þorranum fyrir marga. Kæsti hákarlinn er ómissandi. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bílaflotinn illa farinn eftir slæma vegi

Dæmi eru um að gera hafi þurft við nýja bíla fyrir fúlgur fjár vegna „holutjóna“. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Deilt um nær 150 tígrisdýr í munkaklaustri

Embættismenn í Taílandi byrjuðu í gær að telja tígrisdýr í munkaklaustri í Kanchanaburi-héraði í vesturhluta landsins og sögðu að munkarnir hefðu haldið nær 150 tígra sem gæludýr án tilskilinna leyfa. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 867 orð | 4 myndir

Deilurnar í tvöföldum rembihnút

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Starfsgreinasambandið (SGS) hefur samþykkt að hefja verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu félagsins við Samtök atvinnulífsins. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Elstu ritverkin eru um 250 ára gömul

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Verkin frá Hólum eru orðin hátt í 250 ára gömul,“ segir Sverrir Kristinsson, bókavörður Hins íslenska bókmenntafélags, en félagið stendur um helgina fyrir markaði á bókum úr einkasafni. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 3 myndir

Fjörugt mannlíf í miðbænum

Miðbær Reykjavíkur iðaði af lífi þegar Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, átti þar leið um í gær. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 920 orð | 4 myndir

Framleiðslustýring hverfi sem fyrst

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslenskur landbúnaður stendur ekki undir kostnaði við að mæta nýjum kröfum um aðbúnað búpenings nema mótvægisaðgerðir af hálfu stjórnvalda komi til. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Freistandi leið

„Lýsingin á leiðinni frá Garðskaga að Urriðafossi er áhugaverð og væri þess virði að setja á dagskrá, þó ekki væri nema tilraun. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í Grafarvogi

Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, leiða í dag, laugardag, ferð í Grafarvogi þar sem farfuglarnir safnast saman. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Fundað vegna styttra náms til stúdentsprófs

Nemendur sem hefja nám í framhaldsskóla nú í haust munu ljúka stúdentsprófi á þremur árum í stað fjögurra. Samtímis er aðalnámskrá framhaldsskóla að fullu innleidd. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja meðal skrýtnustu húsa heims

Hallgrímskirkja er sem stendur í öðru sæti í kosningu yfir 50 skrýtnustu hús veraldar sem vefsíðan strangebuildings.com heldur úti. Aðeins hið dularfulla steinhús í Guimaraes í Portúgal er sagt skrýtnara samkvæmt notendum vefsins. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hamingjan mest í Sviss

Þjóð súkkulaðis, osta og úra er hamingjusamasta þjóð heimsins, ef marka má árlega könnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. Sviss trónir efst á nýjum lista yfir hamingjusömustu þjóðirnar. Ísland hoppar í annað sætið á listanum úr því níunda. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hellas heldur málþing um Aristóteles

Hellas, félag Grikklandsvina, efnir til málþings um fræði Aristótelesar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 25. apríl kl. 14:00. Á málþinginu verður fjallað um nokkrar hliðar hins fjölhæfa heimspekings. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun Jóns forseta

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Íslenskir kúnnar allir „dauðir“

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Markaðsaðilar virðast ekki hafa haft mikinn áhuga á hlutabréfakaupum í íslensku bönkunum í febrúar 2008 á sama tíma og eigin viðskipti Kaupþings juku mikið við sig í bankanum. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 831 orð | 14 myndir

Jörðin kraumar

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Kærðir og kærulausir hundaeigendur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hundaeftirlitsmaður hjá Reykjavíkurborg segir að kvartanir og tilkynningar um týnda hunda geti bæði leitt til farsællar og miður skemmtilegrar niðurstöðu. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Legóskipið laðar marga að

Legómeistarinn Brynjar Karl Birgisson hlaut viðurkenningu Einhverfusamtakanna við hátíðlega athöfn í Smáralind í gær fyrir lególíkan af Titanic sem verður þar til sýnis. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Leita að húsnæði fyrir hælisleitendur

Ríkiskaup hafa óskað eftir húsnæði til leigu fyrir Útlendingastofnun en húsnæðið er hugsað fyrir vistarverur hælisleitenda. Miðað er við að leigutímabilið verði tólf mánuðir með möguleika á framlengingu. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð

Margir vilja kók í gleri á afmælisárinu

Sala á kóki í gleri hér á landi jókst um rúm 30% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en Coca-Cola-fyrirtækið fagnar um þessar mundir 100 ára afmæli kók glerflöskunnar. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Menningarvitar á Jónsmessu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hilmar Sigvaldason á Akranesi hefur lagt til að almenningur safnist saman í eða við vita landsins og standi fyrir einhvers konar menningarviðburðum skömmu fyrir miðnætti laugardaginn 20. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Minnst 115 börn hafa látið lífið

Að minnsta kosti 115 börn hafa beðið bana og 172 særst alvarlega í átökum og loftárásum í Jemen frá 26. mars, að sögn Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Talsmaður UNICEF sagði í gær að a.m.k. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mun ekki greiða atkvæði

„Ég geri ekki ráð fyrir því að greiða um þetta atkvæði,“ segir Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Framsóknarflokksins, um nýtt makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra en eiginkona Páls Jóhanns er skráð fyrir útgerðarfyrirtæki sem fengi úthlutaðan... Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Nýir bílar margir hverjir illa laskaðir

Fréttaskýring Malín Brand malin@mbl.is Tjón á bílum vegna bágs ástands íslenskra vega og gatnakerfisins eru veruleg og margur bíleigandinn hefur þurft að reiða fram fúlgu fjár vegna viðgerða. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Nýjungar upp á gamla mátann

Malín Brand malin@mbl.is Lokað hefur verið um tveggja vikna skeið í bakaríi Bakarameistarans í Suðurveri. Þó er ekki þar með sagt að allt hafi verið með kyrrum kjörum þar á meðan. Síður en svo! Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Nýtt gervigras á dagskrá

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu hjá ÍTR, segir að til standi að skipta um gervigras á völlum Fylkis, Fram og KR sem komið er á tíma. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1240 orð | 5 myndir

Ólík tekjuskipting og misþung skattbyrði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nær ein af hverjum sex fjölskyldum í landinu greiðir engan beinan skatt eftir að tekið hefur verið tillit til bóta, frádráttarliða o.fl. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 360 orð | 3 myndir

Ótímabært að gefa út framkvæmdaleyfið

Andri Steinn Hilmarsson Guðni Einarsson Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir það hafa verið með öllu ótímabært að gefa út framkvæmdaleyfi og hefja framkvæmdir á svæði Valsmanna við Hlíðarenda. Þetta kom fram í bréfi hennar til Dags B. Meira
25. apríl 2015 | Innlent - greinar | 749 orð | 4 myndir

Perlan við Laugarvatn

Laugarvatn Fontana er náttúrulegur baðstaður í alfaraleið Ný náttúrulaug hefur slegið í gegn Hlaðborð tvisvar á dag með rúgbrauði og öðru ljúfmeti úr nágrenninu. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ráðstefnu- og gistiheimili í Hólminum

Gunnlaugur Árnason garnason@simnet.is Miklar framkvæmdir á vegum kaþólsku kirkjunnar á Íslandi hafa staðið yfir í þeim hluta St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi er áður hýsti barnaheimili systranna og systrahúsið. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ræddu samskipti Íslands og Kanada

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert Douglas Nicholson, utanríkisráðherra Kanada, áttu á fimmtudag fund í Montreal í aðdraganda ráðherrafundar aðildarríkja Norðurskautsráðsins, sem hófst í dag í Iqaluit í Kanada. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna hagræðingar

Ræstingakonum í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, FVA, var sagt upp í gærmorgun vegna hagræðingar í rekstri og endurskipulagningar á ræstingarmálum skólans. Frá þessu greinir á vefsíðu Verkalýðsfélags Akraness. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Segir framkvæmdaleyfið ótímabært

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir það hafa verið með öllu ótímabært að gefa út framkvæmdaleyfi og hefja framkvæmdir á við Hlíðarenda. Þetta kom fram í bréfi hennar til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Segja frumvarpið ólöglegt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök eigenda sjávarjarða (SES) segja að frumvarp til laga um veiðigjöld, sem nú er til meðferðar hjá Alþingi, sé ekki löglegt og brjóti eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Skerðir lífsgæði foreldranna

Þegar áætlanir um styttri skóladag á leikskólum Reykjavíkur ganga eftir verður dagurinn jafnlangur og í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu; Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stjörnugarðar og krydd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Garðyrkjuverðlaunin 2015 voru afhent á opnu húsi í garðyrkjudeild Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, hvar var opið hús á sumardaginn fyrsta eins og tíðkast hefur í áratugi. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Strokkur var litaður bleikur

Myndlistarmaðurinn Marco Evaristti hellti snemma í gærmorgun fimm lítrum af rauðum ávaxtalit í hverinn Strokk við Geysi. Við það litaðist gosstrókurinn fagurbleikur. Landeigendur við Geysi kærðu Evaristti til lögreglu fyrir tiltækið. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stúdentsefnin dönsuðu dátt annan sumardag

Nú styttist í að stúdentsefni framhaldsskólanna leggist í próflestur fyrir lokaáfangann, áður en útskrift getur farið fram í vor. Meira
25. apríl 2015 | Innlent - greinar | 395 orð | 5 myndir

Sumarið sótt í bíómyndirnar

Sumardagurinn fyrsti var í fyrradag en veðursældin þó ekki í hendi frekar en fyrri daginn Það sakar aldrei að hverfa inn í heim kvikmyndanna til að upplifa sumarfrí ef tíðin er rysjótt Af ótalmörgu er að taka – spennu, rómans, drama og gamani. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Sveitin fær nýtt líf með ljósleiðara

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta eru algjör straumhvörf. Með bættu fjarskiptasambandi öðlast sveitin nýtt líf og við komumst inn í nútímann,“ segir Benedikt Bragason, ferðaþjónustubóndi á Ytri-Sólheimum í Mýrdal. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tekið verði á hatursáróðri

Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt bresk yfirvöld til að taka á hatursfullum yfirlýsingum í garð útlendinga í fjölmiðlum eftir að flóttafólki var lýst sem „kakkalökkum“ í grein í The Sun . Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 2072 orð | 10 myndir

Tugthús á tímamótum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það hefur gengið undir ýmsum nöfnum undanfarin 141 ár; Tugthúsið, Steinninn, Nían, Fangahúsið eða einfaldlega Hegningarhúsið. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 443 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgarinnar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Vakna dag hvern við margbreytilegan fuglasöng

Úr bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Sumarið er á næsta leiti og hefur sólin leikið við bæjarbúa að undanförnu. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vildarbörn bjóða 25 börnum

25 börnum og fjölskyldum þeirra, samtals um 150 manns, var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair sumardaginn fyrsta. Meira
25. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilja að Tyrkir viðurkenni þjóðarmorð

Armenar minntust þess í gær að öld ár er liðin frá fjöldamorðum Tyrkja á Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. Stjórnvöld í Armeníu segja að Tyrkir hafi orðið 1,5 milljónum Armena að bana í aðgerðum sem þau segja að skilgreina beri sem þjóðarmorð. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Vilja minnka hlut Íslands

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færeyingar og Evrópusambandið (ESB) leggja til að hlutdeild Íslands í kolmunnaveiðinni í N-Atlantshafi á þessu ári minnki úr 17,63% í 4,8%. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1217 orð | 3 myndir

Vináttan leysir erfið deilumál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Færeyingar njóta nágranna sinna á ýmsan máta. Ferðamönnum sem koma til Íslands fjölgar stöðugt og margir nýta sér ferðina norður um höf og hafa viðdvöl í Færeyjum. Meira
25. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vinir í Valhöll hugsanlega seldir til erlendra stöðva

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Búið er að gefa út stiklu fyrir nýja teiknimyndaseríu um Vini í Valhöll, sem ætlunin er að kynna fyrir erlendum sjónvarpsstöðvum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2015 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Í nístingsfrosti fram eftir sumri?

Vetur og sumar frusu saman og margir fylltust bjartsýni um sumarveðrið. Öllu verra útlit er þegar kemur að vinnumarkaðnum. Þar stefnir í áframhaldandi frost og fyrirsjáanlegt er að afleiðingar þess yrðu afar slæmar fyrir þjóðarbúið og allan almenning. Meira
25. apríl 2015 | Leiðarar | 646 orð

Þýðing þýðinga

Þýðingar eru snar þáttur í að tryggja framtíð íslenskunnar Meira

Menning

25. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

19 þætti um sundmenn, takk!

„Shit, hvað geta þeir mjólkað þetta lengi? Ég veðja á út árið a.m.k.,“ sagði fésbókarvinur vinar míns í athugasemd við færslu hans um enn einn handboltaþáttinn á RÚV á dögunum, þann er fjallaði um hinn annars ágæta Bogdan Kowalczyk. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 564 orð | 2 myndir

Alvöru plata

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rokkararnir í Pink Street Boys, Bleikstrætisdrengir, sendu frá sér fyrstu breiðskífuna laugardaginn sl., 18. apríl, á alþjóðlegum degi plötuverslana og ber hún titilinn Hits #1 . Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 409 orð | 2 myndir

„Frá 12 ára til höfðingja á níræðisaldri“

Kynslóðabilið verður brúað á vortónleikum Karlakórs Reykjavíkur, Hraustir menn , sem fram fara 27. 28. og 29. apríl kl. 20 og 2. maí kl. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 559 orð | 2 myndir

Dularfulla töfrasvipan

Það merkilegasta við þetta allt saman er að meðlimir virðast einlæglega kátir með að vera komnir saman aftur Meira
25. apríl 2015 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Eyefume í Galleríi Bakaríi

Kristinn Már Pálmason opnar í dag sýningu sína Eyefume í Galleríi Bakaríi á Skólavörðustíg 40. Sýningin stendur til 11. maí. Á sýningunni eru ný málverk á striga unnin í akríl og blek með blandaðri tækni. Meira
25. apríl 2015 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Fúsi hlaut þrenn verðlaun á Tribeca

Nýjasta kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Fúsi, vann til þrennra verðlauna á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York í fyrradag. Meira
25. apríl 2015 | Myndlist | 1400 orð | 2 myndir

Gerði ég þetta ekki fyrir löngu?

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Bandarískan myndlistarkonan Carolee Schneemann var heiðursgestur myndlistarhátíðarinnar Sequences VII en sýningu með verkum hennar lýkur í Kling&Bang við Hverfisgötu 42 nú um helgina. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 453 orð | 1 mynd

Goðsagnir mætast

Brynja B Halldórsdóttir brynja@mbl.is Tónlistarmennirnir Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK og Björn Thoroddsen, munu næstkomandi mánudagskvöld snúa bökum saman á tónleikum sem hefjast kl. 21 á Café Rósenberg við Klapparstíg. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Húrra! í Varmárskóla

„Húrra!“ nefnast söngtónleikar sem haldnir verða í samkomusal Varmárskóla á morgun kl. 16. Á þeim munu Karlakórinn Mosfellsbræður, sönghópurinn Boudoir og Skólakór Varmárskóla syngja saman inn vorið. Meira
25. apríl 2015 | Leiklist | 793 orð | 2 myndir

Hvað ef manneskja er í lífshættulegri neyð?

Peggy Pickit sér andlit guðs eftir Roland Schimmelpfennig. Leikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Valur Freyr Einarsson. Meira
25. apríl 2015 | Myndlist | 358 orð | 8 myndir

Innsýn í það hreyfiafl sem LHÍ er

Í ár heldur Listaháskóli Íslands útskriftarhátíð í fyrsta sinn en henni tilheyra allir viðburðir útskriftarnema skólans í ár. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Jan Lundgrein á Listahátíð í Reykjavík

Sænski djasspíanóleikarinn Jan Lundgren heldur tónleika á Listahátíð í Reykjavík í Gamla bíói 4. júní kl. 20. Lundgren er heimsþekktur píanisti og tónskáld og hefur gefið út hátt í 50 hljómdiska. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Lára Sóley valin bæjarlistamaður

Tónlistarkonan Lára Sóley Jóhannsdóttir var í fyrradag valin bæjarlistamaður Akureyrar 2015-16, á Vorkomu Akureyrarstofu. Meðal annarra viðurkenninga sem veittar voru við sama tækifæri voru heiðursviðurkenning Menningarsjóðs. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Mosfellingar heilla Bandaríkjamenn

Bandaríska tónlistarsíðan Fader frumsýndi 22. apríl sl. nýtt myndband hljómsveitarinnar Kaleo sem sýnir lifandi flutning hennar á nýju lagi, „I Can't Go On With Out You“. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Ný listahátíð, Cycle, haldin í Kópavogi

Cycle-listahátíðin verður haldin í fyrsta skipti 13.-16. ágúst nk. í Kópavogi og á henni einblínt á flutning samtímatónlistar í samvinnu við önnur listform. Meira
25. apríl 2015 | Bókmenntir | 268 orð | 3 myndir

Ógn og spenna í Noregi

Eftir Jørn Lier Horst. Þýðandi: Örn Þ. Þorvarðarson. Kilja. 344 bls. Draumsýn bókaforlag 2015. Meira
25. apríl 2015 | Kvikmyndir | 568 orð | 2 myndir

Rússar banna sýningar á Barni 44

„...stoltur af því að myndin í sinni endanlegu mynd væri svo kraftmikil að hana þyrfti að ritskoða“ Meira
25. apríl 2015 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Snoop Dogg í Laugardalshöll

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun breyta Laugardalshöll í stóran næturklúbb 17. júlí næstkomandi. Þar kemur hann fram sem DJ Snoopadelic og mun leika sín eigin lög í bland við sína uppáhaldstónlist. Meira
25. apríl 2015 | Kvikmyndir | 382 orð | 2 myndir

Spennulaus spennumynd

Leikstjóri: Daniel Espinosa. Handrit: Richard Price, byggt á sögu Tom Rob Smith. Aðalhlutverk: Tom Hardy, Gary Oldman, Noomi Rapace, Joel Kinnaman, Jason Clarke, Vincent Cassel og Charles Dance. Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 40 orð | 5 myndir

Tónlistarhátíðin Heima fór fram í Hafnarfirði 22. apríl sl. og var...

Tónlistarhátíðin Heima fór fram í Hafnarfirði 22. apríl sl. og var gestum boðið til tónleika í 13 heimahúsum í bænum. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á nokkrum þeirra og var þar líf og fjör, eins og sjá má af meðfylgjandi... Meira
25. apríl 2015 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Töfraflautan sýnd í Kópavogi um helgina

Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs stendur fyrir tveimur sýningum á Töfraflautunni eftir W.A. Mozart um helgina. Um er að ræða óperu í leikstjórn Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara við skólann. Töfraflautan, sem er 24. Meira

Umræðan

25. apríl 2015 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

100 ár frá helför kristinna í Tyrklandi

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Yfir helmingur allt að 6 milljóna kristinna manna, sem um árþúsund höfðu búið í Anatólíu, Assýríu og við strendur Svartahafs og Eyjahafs, var myrtur." Meira
25. apríl 2015 | Velvakandi | 126 orð | 1 mynd

Bandaríski fáninn

Gott var að sjá, í síðustu viku, að alþingismenn létu ekki bjóða sér að þurfa að ganga undir bandaríska fánann, sem blakti fyrir ofan dyrnar á veitingahúsi, sem sérhæfir sig í amerískum réttum. Eigendur staðarins skömmuðust sín og tóku flaggið niður. Meira
25. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Staðan eftir aðra umferð af fjórum í...

Bridsfélag Reykjavíkur Staðan eftir aðra umferð af fjórum í vortvímenningnum. Helgi Bogason og Þórður Björnss. 58,6 % Gunnl. Karlsson Kjartan Ingvarss. 55,3% Jón Baldursson -Sigurbj. Haraldss. Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 887 orð | 2 myndir

Dugar launakrafan til mannsæmandi framfærslu?

Eftir Hörpu Njáls: "Það hlýtur að teljast sanngjörn lágmarkskrafa að samið sé um laun fyrir fullt starf sem duga fólki til lágmarksframfærslu." Meira
25. apríl 2015 | Pistlar | 515 orð | 1 mynd

Frelsið til að vera fífl

Tjáningar- og skoðanafrelsið er einn af hornsteinum lýðræðissamfélags. Án þess væri samfélagið eins og við þekkjum það ekki til, heldur fast í viðjum kúgunar og harðstjórnar. Eins og önnur mannréttindi er tjáningarfrelsið mjög misskilið. Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Líffæragjöf er lífsgjöf

Eftir Guðnýju Lindu Óladóttur: "Á meðan ég fagna nýju lífi er einhvers staðar fjölskylda sem syrgir og ég hugsa oft til þeirra með miklum kærleika og þakklæti." Meira
25. apríl 2015 | Pistlar | 308 orð

Mario Vargas Llosa

Perúski rithöfundurinn Mario Vargas Llosa, sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum 2010, var heiðursgestur svæðisþings Mont Pelerin-samtakanna í Lima í Perú, sem ég sótti í mars 2015. Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Mættu menn nokkuð af nema

Eftir Helga Seljan: "Dæmin frá Bretlandi og Frakklandi, að ekki sé um Rússland talað, ættu að vera okkur til viðvörunar" Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Óumflýjanleg stytting vinnudagsins

Eftir Inga Vífil: "Á meðan segir Seðlabankinn verðbólgudrauginn síðar munu ríða baggamuninn og gefa þegar vonlausri stöðu nýjan blæ af ömurleika" Meira
25. apríl 2015 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Tökutunga

Fyrst þegar ég heyrði talað og skrifað um tökulög áttaði ég mig ekki almennilega á því hvað fólst í þessu sérkennilega orði, tökulag, á hvern hátt slíkt lag væri frábrugðið öðrum. Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 1176 orð | 1 mynd

Verðmæti til framtíðar

Eftir Hörð Arnarson: "Það er okkar hlutverk að horfa fram á veginn og búa í haginn fyrir afkomendur okkar með því að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir, með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi." Meira
25. apríl 2015 | Pistlar | 820 orð | 1 mynd

Vofa rússneskrar nýlendustefnu er á kreiki í Evrópu

Spor Neville Chamberlains hræða Meira
25. apríl 2015 | Aðsent efni | 434 orð | 2 myndir

Þú getur tekið samfélagslega ábyrgð

Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson og Hjört Grétarsson: "Einstaklingar á einhverfurófinu og aðrir öryrkjar hafa mikið fram að færa til íslensks atvinnulífs. Þú getur lagt málefni þeirra lið." Meira

Minningargreinar

25. apríl 2015 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Benjamín Vilhelmsson

Benjamín Vilhelmsson fæddist 21. október 1960. Hann lést í Hong Kong 17. mars 2015. Útför hans fór fram 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 7318 orð | 1 mynd

Egill Bjarnason

Egill Bjarnason fæddist á Uppsölum í Akrahreppi í Skagafirði 9. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 15. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin á Uppsölum, Bjarni Halldórsson, f. 25.1. 1898, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Freyja Fanndal Sigurðardóttir

Freyja Fanndal Sigurðardóttir fæddist á Gili í Fljótum í Skagafirði 10. nóvember 1936. Hún lést 16. apríl 2015. Útförin fór fram 24. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Guðni Hafsteinn Larsen

Guðni Hafsteinn Larsen var fæddur á Selfossi 6. ágúst 1949. Hann lést á heimili sínu 12. apríl 2015 Foreldrar hans voru Frederik Larsen, f. 12. júní 1915, d. 29. júlí 1995, og Margrét Guðnadóttir, f. 25. júní 1916, d. 11. október 2008. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson

Hafsteinn Þorvaldsson fæddist 28.4. 1931. Hann lést 26.3. 2015. Útför Hafsteins var gerð 10. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Hjálmar Þorsteinsson

Hjálmar fæddist á Siglufirði 29. ágúst 1932. Hann lést á Akranesi 9. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þorsteinn Magnússon, bóndi í Gilhagaseli og í Ölduhrygg, síðar verkamaður á Siglufirði og Akranesi, f. 16. apríl 1892 í Geirhildargörðum, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Geirsdóttir

Kristrún Inga Geirsdóttir fæddist 12. september 1959 og lést 2. apríl 2015. Útför Kristrúnar Ingu fór fram 14. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Jónsdóttir

Margrét Kristín Jónsdóttir, fæddist 2. september 1919 á Bjarmalandi í Dölum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 16. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Kristín Sigríður Guðmundsdóttir, f. 16. apríl 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Matthildur Magnúsdóttir

Matthildur Magnúsdóttir fæddist 31. maí 1922. Hún andaðist 9. apríl 2015. Útför Matthildar var gerð 17. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Sigrún Bergsdóttir

Sigrún Bergsdóttir fæddist í Öræfasveit 27. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 13. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Bergur Þorsteinsson, f. 22.7. 1903, d. 15.2. 1995, og Pála Jónína Pálsdóttir, f. 17.1. 1906, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Sigurveig Anna Stefánsdóttir

Sigurveig Anna Stefánsdóttir fæddist 15. maí 1930. Hún lést 8. apríl 2015. Útför Sigurveigar fór fram 17. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Sólveig Ásgeirsdóttir

Sólveig (Ollý) Ásgeirsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. júní 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. apríl 2015. Foreldrar Sólveigar voru Ásgeir Guðlaugur Stefánsson trésmiður, framkvæmdastjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði, f. 28.3. 1890, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Unnur Erna Hauksdóttir

Unnur Erna Hauksdóttir fæddist 31. janúar 1955. Hún andaðist 14. apríl 2015. Útför hennar var gerð 24. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2015 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Þórður Thorarensen

Þórður Thorarensen, fyrrverandi bankastarfsmaður í Landsbankanum á Akureyri, fæddist á Bryta í Hörgárdal 1. febrúar 1923. Hann lést 11. apríl 2015 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar Þórðar voru Þorlákur Thorarensen, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Afkoma Icelandair yfir áætlun

Gert er ráð fyrir að afkoma Icelandair Group á fyrsta ársfjórðungi verði betri en ráðgert var í upphafi árs samkvæmt drögum að árshlutareikningi félagsins. Ástæðan er rakin til hærri tekna og betri nýtingar. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson ráðinn til Virðingar

Dr. Ásgeir Jónsson hefur verið ráðinn efnahagsráðgjafi verðbréfafyrirtækisins Virðingar, sem varð til við sameiningu Auðar Capital og Virðingar á síðasta ári. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

ESB ekki aðdáandi sparisjóðafjölskyldunnar

Þegar Niclaus er spurður út í stöðu sparisjóðanna í Þýskalandi og hvort þeir sigli lygnan sjó þar í landi segir hann svo alls ekki vera. Fjármálakreppan sem reið yfir heimsbyggðina árið 2008 hafi þó breytt töluverðu í þeim efnum. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Leikjafyrirtækið Sólfar fær fjárfesta í hópinn

Leikjafyrirtækið Sólfar Studios, sem stofnað var af nokkrum fyrrverandi starfsmönnum CCP, hefur lokið hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Lífeyrisgreiðslur nálgast iðgjöldin

Á síðustu tveimur áratugum hefur bilið milli þeirrar upphæðar sem landsmenn greiða inn í lífeyrissjóði á ári hverju og þess sem sjóðirnir greiða út til sjóðfélaga minnkað til mikilla muna. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Olíukostnaður 25% lægri í ár?

Olíukostnaður í sjávarútvegi í ár gæti orðið fjórðungi minni en árið 2013, samkvæmt nýrri greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 2 myndir

Skortur á tækifærum fyrir fólk með háskólamenntun

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Atvinnuleysi hefur minnkað og mældist 4% í mars í samanburði við 6,1% á sama tíma í fyrra, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Á vinnumarkaði nú eru 190. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 774 orð | 2 myndir

Sparisjóðir eru mikilvægir fyrir samfélagið

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
25. apríl 2015 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Spjaldtölvan ekki „frí“

Neytendastofa hefur bannað DV ehf. birtingu fullyrðingarinnar „frítt“ og „í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad-spjaldtölvu. Meira

Daglegt líf

25. apríl 2015 | Daglegt líf | 531 orð | 1 mynd

Dauðinn er ekkert tabú

Næstum öllum sem haldið hafa jarðarfarir heima og sjálfir snyrt líkið finnst reynslan bæði jákvæð og gefandi. Meira
25. apríl 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Krakkajóga og tónleikar

Heimilislegir sunnudagar eru fastur liður á Kex Hosteli alla sunnudaga en þá eru látlausir viðburðir fyrir fjölskyldufólk á öllum aldri. Á morgun, sunnudag, mun Maria Dalberg jógakennari stýra jóga fyrir börn, mömmur, pabba, afa og ömmur. Meira
25. apríl 2015 | Daglegt líf | 644 orð | 7 myndir

Minningar úr munni ættingjanna

Elsa Dagný Ásgeirsdóttir, nemi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands, fjallar um minningabrot fjölskyldu sinnar í verkinu „Fragments“ á útskriftarsýningu nemenda í myndlist, hönnun og arkitektúr í Listasafni Reykjavíkur. Efniviðurinn og innblásturinn komu úr öskju ömmu hennar. Meira
25. apríl 2015 | Daglegt líf | 118 orð | 2 myndir

Ókeypis fjölskylduskemmtun í Kaldárseli

KFUM og KFUK starfrækja sumarbúðir í Kaldárseli sem er við Kaldárselsveg í Hafnarfirði, en á morgun, sunnudag, verður þar mikil vorhátíð. Húsið verður opið milli kl. 15 og 17 og allir eru velkomnir. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2015 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rd7 4. e3 Rgf6 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7 7. Rbd2...

1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. Bf4 Rd7 4. e3 Rgf6 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7 7. Rbd2 0-0 8. c3 b6 9. Hc1 Bb7 10. Bd3 c5 11. Bb1 c4 12. He1 b5 13. Dc2 a5 14. Hcd1 b4 15. Re5 bxc3 16. bxc3 a4 17. e4 g6 18. exd5 exd5 19. Rdf3 a3 20. Rxd7 Rxd7 21. He2 Rb6 22. Hde1 He8 23. Meira
25. apríl 2015 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Davíð Ólafsson

Davíð fæddist í Bakkagerði í Borgarfirði eystra 25.4. 1916, sonur Björns Ólafs Gíslasonar framkvæmdastjóra, og k.h., Jakobínu Davíðsdóttur húsfreyju. Ólafur var bróðir Magnúsar, föður Gísla píanóleikara. Meira
25. apríl 2015 | Í dag | 237 orð

Heilagleiki og hríðarhraglandi

Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Viðurnefni var það Jóns. Vinnutörn þá lokið er. Hergilseyjar heiti flóns. Heilagleika í sér ber. Fjögur svör bárust og svo lík hvert öðru að ég læt nægja að birta tvö. Meira
25. apríl 2015 | Fastir þættir | 179 orð

Hugljómun. S-Enginn Norður &spade;DG83 &heart;983 ⋄G10985 &klubs;2...

Hugljómun. S-Enginn Norður &spade;DG83 &heart;983 ⋄G10985 &klubs;2 Vestur Austur &spade;104 &spade;9752 &heart;Á7652 &heart;D4 ⋄K64 ⋄732 &klubs;Á87 &klubs;K643 Suður &spade;ÁK6 &heart;KG10 ⋄ÁD &klubs;DG1095 Suður spilar 3G. Meira
25. apríl 2015 | Í dag | 16 orð

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og...

Jesús svaraði: „Já, því sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það. Meira
25. apríl 2015 | Árnað heilla | 524 orð | 3 myndir

Kvænist konunni sinni á stórafmælisdaginn

Hannes fæddist í Reykjavík 25.4. 1975 en ólst að mestu upp í Kópavogi en einnig að hluta til á Flúðum og í Reykjavík. Hann fór nokkur sumur mikið í sveitina til Fanneyjar, frænku sinnar í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Meira
25. apríl 2015 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Les Kafka og fleira í aktífum bókaklúbbi

Kristjana Erna Pálsdóttir er verkfræðingur á samgöngusviði VSÓ Ráðgjöf verkfræðistofu. Hún er með B.Sc. í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands og með M.Sc. Meira
25. apríl 2015 | Fastir þættir | 566 orð | 3 myndir

Magnús Carlsen á sigurbraut í Aserbadsjan

Magnús Carlsen er aftur sestur að tafli og heldur uppteknum hætti að veita ráðningu kunningjum sínum í efstu sætum heimslistans. Meira
25. apríl 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Að heimili tveggja foreldra hafi „meira umleikis“ en heimili einstæðra getur rétt verið, en þó ekki ef átt er við að þar hafi fjölskyldan meira milli handa ( nna ), þar séu efnin meiri . Meira
25. apríl 2015 | Í dag | 1436 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
25. apríl 2015 | Árnað heilla | 324 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðmundur Sigurðsson 85 ára Erla Eyjólfsdóttir Fjóla Kristinsdóttir Ragnheiður Árnadóttir 80 ára Baldvin Guðjónsson Hreiðar Sigurbjarnason Sólveig Th. Meira
25. apríl 2015 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Víkverji hefur dálæti á Sauðárkróki þótt ekki komi hann þangað oft. Á fimmtudag lá leið hans þangað og það á sumardaginn fyrsta. Ekki var þó sumarlegt um að litast á Króknum á fimmtudaginn. Snjór var yfir öllu og kalt og hryssingslegt. Meira
25. apríl 2015 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. apríl 1915 Hótel Reykjavík og ellefu önnur hús við Austurstræti, Pósthússtræti og Hafnarstræti brunnu í mesta eldsvoða á Íslandi til þess tíma. Tveir menn fórust. „Allur vesturhluti miðbæjarins var í stórhættu,“ sagði Ísafold. 25. Meira

Íþróttir

25. apríl 2015 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Aftur spænskur úrslitaleikur?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er vandi að spá því hvaða lið muni leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Berlín laugardagskvöldið 6. júní. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Agnar Smári til Danmerkur

Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Mors-Thy. Hann verður þar með þriðji Íslendingurinn í herbúðum danska liðsins. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 75 orð | 2 myndir

Andrésar andarleikunum lýkur á Akureyri í dag

Andrésar andarleikarnir á skíðum, sem haldnir hafa verið í Hlíðarfjalli við Akureyri frá 1976, hafa farið vel fram þrátt fyrir að veðrið hafi aðeins raskað dagskránni. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Keflavík – Snæfell 76:85...

Dominos-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Keflavík – Snæfell 76:85 *Staðan er 2:0 fyrir Snæfell og þriðji leikur í Stykkishólmi á mánudagskvöldið. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 343 orð | 4 myndir

Einum sigri frá titlinum

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Snæfell mættust í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Keflavík í gærkvöldi. Snæfell hafði unnið fyrsta leikinn með minnsta mun og því von á hörkuleik. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Ég er afar stoltur

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is KSÍ og 365 miðlar undirrituðu í gær samning um rétt 365 til að sjónvarpa leikjum á vegum KSÍ fyrir árin 2016 til 2021 eða sex keppnistímabil. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég hef svona verið að taka púlsinn hjá leikmönnum og þjálfurum í...

Ég hef svona verið að taka púlsinn hjá leikmönnum og þjálfurum í Pepsi-deildinni síðustu dagana enda erum við á Mogganum að vinna okkar árlega aukablað þar sem fjallað er um liðin í deildinni, breytingar á þeim, leikmannahóparnir eru kynntir og ýmis... Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: TM-höllin: Stjarnan – Fram (0:1) L16 Vestm.eyjar: ÍBV – Grótta (0:1) L16 1. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jóhann Ingi Gunnarsson var ráðinn þjálfari vesturþýska handknattleiksliðsins Kiel 25. apríl 1982. • Jóhann Ingi fæddist 1954 og lék með Val en fór kornungur í þjálfun. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Kylfingurinn Tiger Woods verður með á Players Champions-hip-mótinu á...

Kylfingurinn Tiger Woods verður með á Players Champions-hip-mótinu á PGA-mótaröðinni sem haldið verður 7. til 10. maí næstkomandi. Þetta tilkynnti Tiger sjálfur á Twitter-síðu sinni. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

Litlar líkur á að Fylkisvöllur verði tilbúinn

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Vallarstjórar liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hafa í mörg horn að líta þessa dagana eins og jafnan á þessum árstíma. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Loft verður lævi blandið

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Loft verður væntanlega lævi blandið í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ á morgun þegar flautað verður til leiks í oddaviðureign Aftureldingar og ÍR í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Óskar kominn aftur í KR

KR-ingar fengu í gær góðan liðsauka fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem hefst um næstu helgi en þá var gengið frá því að Óskar Örn Hauksson myndi snúa aftur frá Kanada eftir lánsdvöl hjá FC Edmonton. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Gautaborg 3:1 • Margrét Lára...

Svíþjóð Kristianstad – Gautaborg 3:1 • Margrét Lára Viðarsdóttir fyrirliði Kristianstad lék í 58 mínútur, Elísa Viðarsdóttir og Ásgerður S. Baldursdóttir allan leikinn en Guðný B. Óðinsdóttir lék ekki með, Sif Atladóttir er í barneignarfríi. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Tekst Arsenal að losa kverkatak Chelsea?

Það verður sannkallaður toppslagur í ensku úrvalsdeildinni á Emirates Stadium á morgun þegar Arsenal fær Chelsea í heimsókn. Meira
25. apríl 2015 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Þjálfunin skemmtilegri en Elsa Sæný bjóst við

Blak Kristján Jónsson kris@mbl.is Elsa Sæný Valgeirsdóttir gerði HK að Íslandsmeisturum í blaki karla þriðja árið í röð á dögunum þegar HK vann Stjörnuna 3:0 í úrslitarimmu. Meira

Ýmis aukablöð

25. apríl 2015 | Blaðaukar | 1032 orð | 3 myndir

„Góð þumalputtaregla að velja þá sneið sem virðist vera ljótust í kjötborðinu“

Þegar kjöt er valið á grillið ætti að leita að feitum bitum sem hafa fengið að hanga lengi í kæli Sumir ostar eiga líka vel heima á grillinu, en þarf stundum að elda með varkárni Meira
25. apríl 2015 | Blaðaukar | 734 orð | 4 myndir

Gefa svalt útlit á heitum sumardögum

María hjá Auganu segir sólgleraugnatískuna fjölbreytta um þessar mundir Spegiláferðir í ýmsum litatónum eru að koma sterkar inn og einnig kringlótt sólgleraugu. Meira
25. apríl 2015 | Blaðaukar | 981 orð | 5 myndir

Hugguleg hjól fyrir huggulegt fólk

Reiðhjólaverzlunin Berlín flytur um set á næstunni og opnar glæsilega búð úti á Granda Efnt verður til tískusýningar í maí þar sem áherslan verður á fallegan reiðhjólafatnað, fögur hjól og eigulega aukahluti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.