Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn en samtökin standa nú fyrir landssöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans í Nepal.
Meira
Kalt loft berst áfram með norðlægum áttum að landinu næstu daga, að sögn veðurfræðings. Spáð er vetrarríki um landið norðanvert að minnsta kosti næstu vikuna og hita um eða undir frostmarki.
Meira
Snilld Á Íslandsmeistaramótinu í íþróttadansi í Laugardalshöll um helgina mátti sjá 320 einstaklinga og 60 sýningarpör svífa um gólfið, en keppt var í grunnsporum og...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu ár hefur færst í vöxt að boðað sé til verkfalla í áföngum þannig að verkfallsþunginn stigmagnist Þetta segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf., segir að nú sé verið að vinna að því að setja upp stærri og betri lofttúður í göngunum Eyjafjarðarmegin, sem muni auka loftflæðið í göngunum.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gott veðurútlit gefur fyrirheit um að sanddæluskipin Perla og Dísa geti unnið að dýpkun Landeyjahafnar næstu daga. Byrjað var að dýpka höfnina á föstudaginn var.
Meira
Fréttaskýring Malín Brand malin@mbl.is Nokkur hiti hefur verið í samskiptum talsmanna svínaræktenda og fulltrúa Dýralæknasambands Íslands vegna verkfalls þeirra síðarnefndu. Ótímabundið verkfall dýralækna hófst þann 20.
Meira
„Góðu fréttirnar eru þær að enginn bifhjólamaður lést á síðasta ári, en slæmu fréttirnar eru hins vegar þær að samanlagður fjöldi alvarlega slasaðra og látinna jókst,“ segir Einar Magnús Magnússon, starfsmaður á samhæfingarsviði...
Meira
Hinn 30. apríl næstkomandi verður nýtt frímerki gefið út hjá Íslandspósti og verður það prýtt myndum af þeim íþróttagreinum sem keppt verður í á Smáþjóðaleikunum 2015.
Meira
Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vetrarveður ríkir nú um norðan- og austanvert landið og ekkert sem bendir til þess að hlýna muni allra næstu daga. En um næstu helgi gæti þó ástandið lagast enda er spóinn kominn að kveða burt snjóinn.
Meira
Hafísinn er kominn inn á Vestfjarðamið norðvestur af landinu og talsvert langt inn í íslensku lögsöguna. Hafísjaðarinn lónaði í gær um 40 sjómílur (74 km) norðvestur af Vestfjörðum. Meðfylgjandi MODIS gervihnattamynd frá NASA var tekin í gær.
Meira
Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Samvinnutrygginga g.t., lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. apríl sl. á 91. aldursári. Hallgrímur fæddist í Reykjavík hinn 26. júní 1924.
Meira
Hildur Sigurðardóttir tók í gærkvöldi við Íslandsmeistarabikarnum í körfuknattleik annað árið í röð sem fyrirliði Snæfells. Snæfell vann þá Keflavík, 81:80, í æsispennandi viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Stykkishólmi.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Konur eiga að hasla sér völl í vígjum karla og þeir þurfa sömuleiðis að láta að sér kveða á þeim sviðum þar sem konur hafa verið ráðandi til þessa.
Meira
Styrkur svifryks mældist 170,5 míkrógrömm á rúmmetra á loftgæðamælistöðinni við Grensásveg 15 um klukkan 20 í gærkvöldi. Það er skilgreint sem léleg loftgæði, samkvæmt vefsíðu Reykjavíkurborgar. Styrkurinn mældist minni á öðrum mælistöðvum.
Meira
Málþingið „Biblía 21. aldar“ verður haldið í dag, þriðjudaginn 28. apríl kl. 13, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Það er haldið í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags. Erindi flytja Jón G.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tugir þúsunda manna sváfu í tjöldum í höfuðborginni Katmandú í gær eftir mannskæðasta jarðskjálfta í Nepal í 80 ár og hundruð slasaðra biðu undir berum himni eftir læknisaðstoð vegna þess að sjúkrahúsin voru yfirfull.
Meira
Malín Brand malin@mbl.is Svína- og kjúklingaræktendur eru uggandi yfir þeirri stöðu sem upp er komin vegna verkfalls dýralækna. Slátrun spendýra og fiðurfénaðar stöðvaðist þegar verkfall hófst og um leið almenn markaðssetning afurða sláturgripa.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Svo hefur dregið úr skuldabyrði heimila að hjá þorra landsmanna hamlar greiðslubyrði lána ekki lengur vexti einkaneyslu og fjárfestingu.
Meira
Alþjóðlegar hjálparstofnanir hófu í gær stórfellda neyðaraðstoð vegna jarðskjálftans í Nepal á laugardaginn var. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sagði að á meðal þeirra sem þyrftu á neyðaraðstoð að halda væri tæp milljón barna.
Meira
28. apríl 2015
| Innlendar fréttir
| 379 orð
| 15 myndir
Paul Blart: Mall Cop 2 Eftir að hafa eytt sex árum í að vernda kringlur borgarinnar heldur Paul Blart til Las Vegas með dóttur sinni til að eyða með henni tíma áður en hún fer í háskóla. IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrstu verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambandsins, SGS, sem byrja á hádegi á fimmtudaginn munu strax hafa mikil áhrif víða um land, þótt þetta fyrsta verkfall í röð fleiri aðgerða standi aðeins yfir í tólf klukkustundir.
Meira
Samningafundur fulltrúa VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar hjá ríkissáttasemjara í gær var árangurslaus.
Meira
Þrír nýir veðurfræðingar eru þessa dagana að koma til starfa hjá RÚV og munu flytja þjóðinni veðurfréttir í sjónvarpi. Einar Sveinbjörnsson, sem var í þessu hlutverki um langt skeið, er kominn aftur eftir langt hlé og var á skjánum um síðustu helgi.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir, þingmaður og fyrrverandi innanríkis- og dómsmálaráðherra, hefur tekið sæti á Alþingi á nýjan leik eftir fimm mánaða hlé frá þingstörfum.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, segir það af og frá að ætlun geislafræðinga sé að valda tjóni með verkfallsaðgerðum sínum eða taka lykilstofnanir í gíslingu.
Meira
Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar grein í blað sitt í gær um ómerkingu dóms Hæstaréttar á svonefndu Aurum-máli. Virðist nokkuð hafa legið við, því grein Guðmundar Andra Thorssonar var fyrirvaralaust ýtt úr sínum sessi til að skapa pláss.
Meira
Karlakórinn Fóstbræður heldur 99. vortónleika sína í Norðurljósum í Hörpu í vikunni, þá fyrstu í dag og svo 29. og 30. apríl kl. 20 og 2. maí kl. 15.
Meira
Ást í öllum litum nefnast tónleikar óperusöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur hjá Íslensku óperunni sem haldnir verða í dag kl. 12.15 í Norðurljósasal Hörpu.
Meira
Á þriðja tug myndlistarsýninga og gjörninga verða á dagskrá 29. Listahátíðar í Reykjavík. Hún fer fram dagana 13. maí til 7. júní og er haldin undir yfirskriftinni „Fyrri hluti“. Sýningaopnanir hefjast miðvikudaginn 13.
Meira
Önnur kvikmyndin um ofurhetjuhópinn The Avengers eða Hefnendurna, Avengers: Age of Ultron , er tekjuhæsta mynd bíóhúsa landsins að liðinni helgi en alls sáu hana um 10.500 manns.
Meira
Átta fyrirtæki munu taka þátt í „pitch“-keppni á ráðstefnunni, þar af fjögur frá Íslandi. Sólfar VR var stofnað var af Reyni Harðarsyni, Þorsteini Högna Gunnarssyni og Kjartani Pierre Emilssyni, fyrrverandi lykilstarfsmönnum CCP.
Meira
Kvikmyndin Brekkukotsannáll, sem tekin var upp í tveimur hlutum árið 1972 og hefur verið ófáanleg og ósýningarhæf til fjölda ára, hefur verið enduruppgerð og verður fáanleg á mynddiski fyrir bókasöfn og skóla hjá Kvikmyndagerðarfélaginu Umba.
Meira
Synt eða sokkið – Hvernig finn ég samstarfsaðila til að koma tónlist minni lengra? er yfirskrift fræðsluviðburðar sem STEF, ÚTÓN og Íslenska tónverkamiðstöðin efna til í dag kl. 15-17 í húsakynnum STEFs að Laufásvegi 40.
Meira
Viðtal Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, stendur alþjóðlega tækniráðstefnan Slush PLAY yfir í Gamla bíói.
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Gróður og jarðvegsvernd er stórmál, hliðstætt við verndun fiskistofna. Vonandi ná stjórnvöld að innleiða nýja og vandaða heildarlöggjöf sem fyrst."
Meira
Ég rita þessar línur vegna þess að ég er frekar þreyttur á þjónustu Dreifingar sem sér um Fréttablaðið. Þannig er að a.m.k. í því hverfi sem ég bý í er mikið um það að blaðið er ekki sett alla leið inn um lúguna heldur stendur það hálfa leið út.
Meira
Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði á Íslandsmótinu í brids sem fram fór sl. fimmtudag til sunnudags á Selfossi þar sem 12 sveitir tókust á um titilinn.
Meira
Sumt fólk telur fótbolta vera spurningu um líf og dauða, og ég er ákaflega vonsvikinn með þetta viðhorf. Ég fullvissa yður um að hann er miklu, miklu mikilvægari en svo.
Meira
Eftir Bjarneyju Kristínu Ólafsdóttur: "Það leikrit sem Þjóðleikhúsið sýnir núna er langt frá því að vera líkt upphaflega leikriti Jóhanns Sigurjónssonar."
Meira
Bára Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1925. Hún lést á Hrafnistu 14. apríl 2015. Útför Báru Sigurðardóttur fór fram 27. apríl 2015.
MeiraKaupa minningabók
Haraldur Sveinn Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 15.3. 1985. Hann lést 15. apríl 2015. Hann var sonur hjónanna Eyjólfs Þ. Haraldssonar læknis, f. 29.7. 1940, og Guðbjargar Eddu Eggertsdóttur lyfjafræðings, f. 13.1. 1951.
MeiraKaupa minningabók
Kristján Karl Reimarsson, pípulagningameistari, fæddist í Bolungarvík á Ströndum 10. ágúst 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 19. apríl 2015. Foreldrar hans voru Reimar Finnbogason, bóndi, f. 16.8. 1891, d. 28.5.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur fæddist á Blönduósi 6. september 1932. Hann lést í Reykjavík 19. apríl 2015. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson, bifreiðarstjóri á Blönduósi, f. 14. september 1905, d. 15. september 1938, og Andrea Kristín Kristmundsdóttir húsmóðir, f. 13.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörn Ögmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 29. maí 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. apríl 2015. Foreldrar hans voru Ögmundur Ólafsson vélstjóri, fæddur 6. júní 1894, látinn 29.
MeiraKaupa minningabók
Tomas Gösta Tranströmer fæddist 15. apríl 1931 í Stokkhólmi. Hann lést 26. mars 2015. Hann var skáld og sálfræðingur. Hann hlaut fjölda verðlauna fyrir ljóð sín, meðal annars bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1990 og Nóbelsverðlaunin 2011.
MeiraKaupa minningabók
Arðgreiðslur til hluthafa fyrirtækjanna í Kauphöllinni fyrstu fjóra mánuði ársins hafa verið 19,4 milljarðar króna samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Áætlað er að 18,7 milljarðar af greiðslunum fari til innlendra aðila.
Meira
Það sem af er ári hafa óverðtryggð skuldabréf skilað neikvæðri ávöxtun upp á 2,2%, á meðan verðtryggð skuldabréf hafa skilað 6,4% jákvæðri ávöxtun.
Meira
Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta kemur fram í blaðinu Vikudegi á Akureyri.
Meira
BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Í nýrri fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands varar seðlabankastjóri við því að varhugavert sé að veikja viðnámsþrótt viðskiptabankanna um of með verulegum arðgreiðslum við núverandi aðstæður.
Meira
Meira en tvöfalt fleiri börn með beinkröm hafa verið lögð inn á sjúkrahús í Bretlandi síðasta áratuginn heldur en áratuginn á undan; 200 árin 2004 til 2005 og 455 árin 2013 til 2014. Skortur á D-vítamíni er einkum talinn valda sjúkdómnum.
Meira
Hún ætlar sér að verða jafnhress og amma hennar þegar hún nær tíðræðisaldri og stundar því göngur sér til heilsubótar. Hún er í ferðanefnd á sínum vinnustað og margt ólíkt er í boði fyrir fólk með ólíkar þarfir.
Meira
Andrés fæddist í Reykjavík 28.4. 1965: „Foreldrar mínir kynntust á Morgunblaðinu þar sem bæði voru blaðamenn, svo segja má að ævilöng tengsl mín við blaðið hafi hafist fyrir fæðingu. Með prentsvertu í æðum, var einhvern tíma fullyrt við mig.
Meira
Sigurður Óli Sveinbjörnsson, bóndi á Krossi í A-Landeyjum, er fæddur þar og uppalinn og hefur búið þar alla tíð. Hann er með blandaðan búskap og núna er sauðburður í fullum gangi hjá honum. „Þetta er samt ekki mikið hjá okkur.
Meira
Jón Páll Sigmarsson, kraftlyftinga- og aflraunamaður, fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 28.4. 1960, sonur Sigmars Jónssonar og Dóru Jónsdóttur. Foreldrar Jóns Páls slitu samvistir og hann fluttist með móður sinni og stjúpföður vestur í Stykkishólm.
Meira
Látið orð Krists búa með ykkur í allri sinni auðlegð og speki. Fræðið og áminnið hvert annað og syngið Guði sætlega lof í hjörtum ykkar með sálmum, lofsöngvum og andlegum ljóðum.
Meira
30 ára Lovísa ólst upp á Patreksfirði, býr á Álftanesi, er grunnskólakennari og starfar við leikskólann Krakkakot. Maki: Brynjar Örn Steingrímsson, f. 1985, húsgagnasmiður. Börn: Elín Máney, f. 2012, og Theodór Gauti, f. 2012.
Meira
Reykjavík Pétur Atli fæddist 2. ágúst 2014. Hann vó 3.038 grömm og var 49 cm. Foreldrar hans eru Inga Skarphéðinsdóttir og Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir...
Meira
Tekinn í bólinu. S-Allir Norður &spade;K10 &heart;G764 ⋄8762 &klubs;G86 Vestur Austur &spade;G842 &spade;9753 &heart;K93 &heart;ÁD82 ⋄1093 ⋄Á54 &klubs;974 &klubs;32 Suður &spade;ÁD6 &heart;105 ⋄KDG &klubs;ÁKD105 Suður spilar 3G.
Meira
Ég fékk um helgina skemmtilegt bréf frá Örnólfi Thorlacius: „Flestir kunna ljóðið Bí, bí og blaka, en fáir kannast við annað erindi þess, og dettur mér í þessu samhengi í hug ung stúlka, sem fyrir langtlöngu var að byrja að nema undirstöður...
Meira
28. apríl 1819 Tukthúsið í Reykjavík var gert að embættisbústað fyrir stiftamtmann, samkvæmt konungsúrskurði. Þar eru nú skrifstofur forsætisráðherra. 28. apríl 1932 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, tók til starfa.
Meira
30 ára Þórður ólst upp á Ísafirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í myndlist og BA-prófi í grafískri hönnun frá LHÍ og er grafískur hönnuður hjá Tempó. Dóttir: Ása Georgía, f. 2011. Foreldrar: Ása Magnúsdóttir, f.
Meira
30 ára Þór ólst upp í Sandgerði, stundar nám í golfvallafræði í Flórída og er nýkominn til landsins. Unnusta: Eva Berlind Magnúsdóttir, f. 1988, að ljúka MSc-prófi í rekstrarverkfræði í Miami. Bræður: Linnet, f. 1987; Magnús, f.
Meira
B enedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs Akureyri í körfuknattleik frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur síðustu fimm árin verið þjálfari Þórs í Þorlákshöfn. Viðtal við Benedikt er að finna á mbl.
Meira
Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Snæfell – Keflavík 81:80 *Snæfell vann einvígið, 3:0, og er Íslandsmeistari. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð, 4. leikur: Washington – Toronto 125:94 *Washington vann einvígið 4:0.
Meira
Ég ræddi við gamlan skólafélaga á dögunum sem var heldur betur kátur yfir gangi mála í vetraríþróttunum þessa dagana. Er hann Skagfirðingur en búsettur í Mosfellsbænum.
Meira
Í Kórnum Brynjar Ingi Erluson sport@mbl.is Stjarnan lyfti sínum fyrsta bikar á tímabilinu í gær er liðið sigraði KR 1:0 í Kórnum í gær en þar mættust deildar- og bikarmeistarar frá síðustu leiktíð.
Meira
Í Safamýri Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hafdís Lilja Torfadóttir hitti aldeilis á stórleikinn á milli stanganna hjá Fram í gær þegar liðið lagði Stjörnuna, 23:21, í þriðju viðureign þeirra í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik.
Meira
• Jón Arnór Stefánsson varð Evrópumeistari í körfuknattleik, fyrstur Íslendinga, þegar Dynamo St. Petersburg sigraði BC Kiev í úrslitaleik FIBA Evrópukeppninnar 85:74 í Istanbul 2005. Jón skoraði 9 stig.
Meira
Meistarakeppni karla Stjarnan – KR 1:0 Þórhallur Kári Knútsson 81. England B-deild: Bournemouth – Bolton 3:0 • Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður hjá Bolton á 63. mínútu.
Meira
Olís-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Grótta – ÍBV 22:25 *Staðan er 2:1 fyrir ÍBV og fjórði leikur í Vestmannaeyjum á fimmtudagskvöld. Fram – Stjarnan 23:21 *Staðan er 2:1 fyrir Fram og fjórði leikur í Garðabæ á...
Meira
Í Stykkishólmi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Snæfell er Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik eftir magnaðan 81:80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi í gærkvöldi.
Meira
Á Seltjarnarnesi Hjörvar Ólafsson sport@mbl.is ÍBV náði forystu í einvígi sínu við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik með sigri í þriðja leik liðanna í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í gær.
Meira
Handbolti Jóhann Ólafsson sport@mbl.is Árni Bragi Eyjólfsson var hetja Aftureldingar þegar liðið lagði ÍR í oddaleik liðanna um sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik á sunnudaginn í Mosfellsbæ.
Meira
Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson skoraðist ekki undan því að taka slaginn gegn Serbum í undankeppni EM í handbolta þegar eftir því var leitað.
Meira
Laugardaginn 2. maí kl. 12:00 verður opnuð sameinuð sala notaðra bíla hjá Toyota í Kauptúni. Sölu á notuðum bílum á Kletthálsi verður um leið hætt og öll sala Toyota á notuðum bílum á höfuðborgarsvæðinu verður á einum stað, í Kauptúni í Garðabæ.
Meira
Kínverjar hafa löngum ekki hikað við að smíða eftirlíkingar af vestrænum varningi ýmiss konar, þar á meðal bílum. Nokkrar slíkar eftirlíkingar gefur að líta á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Sjanghæ í Kína.
Meira
Þeir eru ekki margir jepparnir sem byggðir eru á grind í dag. Nokkrir eru þeir þó og þeirra á meðal er hinn suður-kóreski SsangYong Rexton. Bílabúð Benna hefur selt bíla af tegundinni SsangYoung í fjölda ára og er Rexton í þeirri fjölskyldu.
Meira
Ferrari frumsýndi 488 GTB-ofurbílinn nýja á bílasýningunni alþjóðlegu sem nú stendur yfir í Sjanghæ í Kína Eiginlega er þó öllu heldur um að ræða bíl af básnum 458 Italia sem fengið hefur væna andlitslyftingu, að sögn fróðra.
Meira
Nýr Suzuki Vitara-jepplingur er væntanlegur á markað á Íslandi með haustinu, samkvæmt upplýsingum frá Suzuki-umboðinu. Um er að ræða fyrsta jepplinginn sem fær fullt hús stiga, 5 stjörnur, í árekstrarprófun Euro NCAP í ár.
Meira
Hlutabréf í Renault snarhækkuðu í nýliðinni viku er birtar voru upplýsingar sem sýndu bílasölu umfram væntingar á fyrsta ársfjórðungi. Söluaukningin nam 13,7 prósentum og nam söluveltan 9,39 milljörðum evra eða sem svarar til 1.382 milljarða króna.
Meira
Býsna stór fundur EuroRAP (European Road Assessment Programme) var haldinn hér á landi í síðustu viku og sóttu hann um fimmtíu sérfræðingar um öryggi vega.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.