Greinar fimmtudaginn 30. apríl 2015

Fréttir

30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

543 m.kr. minni afgangur

Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðarbæjar er jákvæð um 76 milljónir króna á ársreikningi sveitarfélagsins fyrir árið 2014 en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir 619 milljóna króna rekstrarafgangi. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Abe vottar samúð vegna stríðsins

Shinzo Abe varð í gær fyrsti forsætisráðherra Japans til þess að ávarpa báðar deildir bandaríska þingsins. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Aftökur í Indónesíu vekja óhug

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Indónesíu urðu fyrir harðri gagnrýni í gær í kjölfar þess að þau létu taka sjö manns af lífi fyrir fíkniefnasmygl. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Bankahvelfingin hýsir nú safnmuni

„Við höfum þegar opnað efri hæðina og stefnum að því að opna með húllumhæ á laugardag,“ segir Filipus Th. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

„Ekki rætt við okkur af neinu viti“

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Fyrsta tólf klukkustunda verkfallshrina Starfsgreinasambandsins (SGS) hefst á hádegi í dag. Þá munu rúmlega tíu þúsund félagsmenn leggja niður störf í um tvö þúsund fyrirtækjum sem eru innan Samtaka atvinnulífsins. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð

„Svakalega miklar athugasemdir“ við framkvæmdir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg vinnur að því að þrengja reglur um hávaðamörk framkvæmda við jarðvinnu á byggingasvæðum, m.a. nærri íbúðarsvæðum. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ber að bjóða út flugfarmiðakaup

Fjármálaráðuneytinu ber að bjóða út innkaup á flugfarmiðum til og frá Íslandi. Þetta kom fram í úrskurði kærunefndar útboðsmála í máli WOW Air ehf. gegn fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Birtu trúnaðargögn fyrir mistök

Fjármálaeftirlitið brást trúnaðarskyldu sem á því hvílir þegar það fyrir mistök veitti Seðlabankanum heimild til að birta opinberlega trúnaðargögn er varða Sparisjóð Norðurlands. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bjart veður í kortunum

Austlægar áttir verða ríkjandi á næstu dögum með stöku éljum um landið norðan- og austanvert. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Carlsen að öllum líkindum með

Von er á um 500 erlendum skákmönnum og fylgdarfólki á Evrópumót landsliða í skák sem haldið verður í Laugardalshöll dagana 12. til 22. nóvember á þessu ári. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Dæmt óheimilt að innheimta gjald fyrir aðgang að náttúruperlum

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Eigandi má ganga í störf starfsmanna

Hvert stéttarfélag um sig innan SGS fer með verkfallsvörslu. Björn segir fólk ákveðið og standa þétt saman, og því eigi hann ekki von á því að mikið verði um verkfallsbrot. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ekki afskipti af daglegum rekstri

Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, tók allar stærri ákvarðanir varðandi stefnu bankans í kaupum á eigin bréfum. Þetta kom fram á sjöunda degi aðalmeðferðar stóra markaðsmisnotkunarmáls Kaupþings í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Ekki leyst án samflots

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjaraviðræður á almenna vinnumarkaðinum hafa enn engum árangri skilað. Á hádegi í dag hefst tólf klukkustunda allsherjarverkfall rúmlega 10 þúsund launamanna í 16 verkalýðsfélögum Starfsgreinasambandsins (SGS). Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Erlendir samningar geta lækkað vöruverð

Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem brynjadogg@mbl.is Verslunarkeðjan Zara hefur lækkað vöruverð í verslunum sínum hér á landi umtalsvert og nemur lækkunin allt að 25%. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Erum að koma á þolmörkin

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Það hefur safnast upp töluverður biðlisti af sjúklingum sem við töldum að þyldu töf sem nam nokkrum vikum. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Fannfergi á hálendinu sunnanverðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikill snjór er á sunnanverðu hálendinu en minni á því norðanverðu. Búið er að loka nokkrum leiðum vegna aurbleytu og fjölgar þeim væntanlega á næstunni. Óvíst er hvenær hálendisvegirnir verða opnaðir. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Farfuglarnir flestir komnir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flestar tegundir farfugla eru nú komnar til landsins en þrjár ókomnar. Enn er von á sanderlu. Óðinshani gæti sést eftir um tíu daga og þórshani kemur venjulega í lok maí en hann er síðastur farfugla til landsins ár hvert. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 4 myndir

Fréttaritari kröfuhafa á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fuglasöngur eftir napra tíð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tíðin hefur verið erfið fyrir fugla undanfarið en í gær horfði til betri vegar og heyra mátti fuglasöng, að sögn Jóns Sigurðssonar, íbúa á Blönduósi og fuglaáhugamanns. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Loksins glaðasól Langþráð sólin skein loks á himni yfir Reykjavík í gær og það var eins og við manninn mælt, götur miðborgarinnar fylltust af glöðu fólki og margir nýttu sér útisæti... Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Heimildarmenn á Alþingi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Karl Haraldsson almannatengill vitnaði í það sem fram fór á lokuðum fundum þingmanna er hann lýsti stöðu mála í fréttabréfi til kröfuhafa. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hjálparstarf gengur hægt

Karl Blöndal kbl@mbl.is Örvænting og reiði er farin að grípa um sig í Nepal eftir jarðskjálftann á laugardag og kom til ryskinga milli almennings og óeirðalögreglu í gær. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

KR-ingar Íslandsmeistarar annað árið í röð

KR-ingar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í körfuknattleik annað árið í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 88:81, í fjórða úrslitaleik liðanna á Sauðárkróki. Þar með unnu þeir einvígi félaganna 3:1. Í leikslok afhenti Hannes S. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Kviknar aftur á ljósinu eftir mínútu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Varaaflstöðin markar kaflaskil. Í daglegu lífi eigum við allt undir rafmagni. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð

Landsbyggðin lömuð í dag

Ingileif Friðriksdóttir Ómar Friðriksson Rúmlega tíu þúsund félagsmenn Starfsgreinasambandsins, SGS, leggja niður störf í fyrstu tólf klukkustunda verkfallshrinu sambandsins sem hefst á hádegi í dag. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Laun opinberra forstjóra hafa hækkað minnst

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Laun starfsmanna sem kjararáð ákveður hafa hækkað hlutfallslega minna en laun á almennum vinnumarkaði og laun ríkisstarfsmanna sem ekki heyra undir kjararáð. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Mikill snjór er á hálendinu syðra

Mikill snjór er á sunnanverðu hálendinu en minni á því norðanverðu. Búið er að loka nokkrum leiðum vegna aurbleytu og fjölgar þeim væntanlega á næstunni. Óvíst er hvenær hálendisvegirnir verða opnaðir. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Neðanjarðarbyrgi Churchills til leigu

Yfirmenn bresku neðanjarðarlestanna tilkynntu í gær að þeir hygðust leigja út gamlar og ónotaðar lestarstöðvar í fjáröflunarskyni. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ný braut á gömlum grunni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fyrsta bikarmótið í fjallahjólreiðum fer fram í kvöld við Rauðavatn og við Morgunblaðshúsið. Mótið er haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur í samstarfi við Morgunblaðið. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 129 orð

Ný erfðaröð samþykkt

Salman, konungur Sádi-Arabíu, ákvað í gær að breyta erfðaröð í konungsríkinu þannig að í stað yngsta bróður síns, hins 69 ára gamla prins Moqren bin Abdul Aziz bin Saud, myndi frændi þeirra bræðra, hinn 55 ára gamli prins Mohammed bin Nayef, verða... Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Söngvari lagsins Louie Louie látinn

Jack Ely, söngvari hljómsveitarinnar The Kingsmen, lést á mánudaginn, 71 árs að aldri, eftir langa baráttu við veikindi. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tilbúnir í „algjört gegnsæi“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, sagði í gær að landið væri tilbúið til þess að undirgangast „hæstu stig“ eftirlits alþjóðasamfélagsins vegna kjarnorkuáætlunar sinnar. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Töluverður kostnaður af skólphreinsun

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Kostnaður Skútustaðahrepps við að uppfylla skilyrði laga og reglugerðar um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu getur numið um fjórðungi árstekna sveitarfélagsins. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Ungir syngjandi heimsborgarar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, elsti starfandi barnakór landsins, verður 50 ára í ár og af því tilefni verða sérstakir tónleikar í Víðistaðakirkju á morgun, 1. maí, og hefjast þeir klukkan 17. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22. Meira
30. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Útgöngubanni framfylgt í Baltimore

Óeirðalögreglu í Baltimore tókst að koma á ró í gærmorgun þegar hún framfylgdi útgöngubanni sem sett var á í borginni í kjölfar óeirða síðustu daga. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Varaáætlun í gang í Neskaupstað

Þorbjörg Ólöf Jensdóttir, formaður blakdeildar Þróttar, Neskaupstað, segir að illa hefði getað farið þegar reynt var að tjalda stærsta uppblásna íþróttahúsinu af þremur sem til stóð að tjalda á gervigrasvellinum í Neskaupstað í fyrrakvöld. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vetur að víkja á sunnanverðum Vestfjörðum

Lögmálinu samkvæmt vorar alltaf fyrst við ströndina og í flugi vestur á Ísafjörð nú í líðandi viku sást vel að veturinn er að víkja. Þegar flogið var yfir Reykhólasveit blöstu við firðirnir á sunnanveðum Vestfjörðum, sem ganga inn úr Breiðafirði. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Vilja aukinn sveigjanleika starfsloka

Fréttaskýrimg Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að einu aldursmörkin sem séu á almenna vinnumarkaðnum séu greiðsluskyldan í lífeyrissjóð, þ.e. frá 16 ára aldri til sjötugs. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þjóðþekktir vísnasmiðir troða upp

Hópur hagyrðinga ætlar að láta gamminn geisa á skemmtistaðnum Græna hattinum á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. apríl. „Allt eru þetta þjóðþekktir vísnasmiðir, miklir orðsins meistarar, meinfyndnir og kaldhæðnir. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Þyrlur Gæslunnar björguðu um 3.000 manns á 50 árum

Í dag eru nákvæmlega 50 ár liðin síðan Landhelgisgæslan tók þyrlu í notkun við björgunar- og eftirlitsstörf. Þessara tímamóta verður minnst með athöfn hjá Gæslunni í dag. Frá upphafi er talið að þyrlurnar hafi bjargað um 3.000 manns, þar af um 2. Meira
30. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 1200 orð | 10 myndir

Þyrlurnar hafa bjargað þúsundum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Í dag eru liðin nákvæmlega 50 ár frá því að Landhelgisgæslan fór að starfrækja þyrlur til björgunar- og eftirlitsstarfa. Á þeim tíma hafa þyrlurnar og áhafnir þeirra bjargað um 3. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2015 | Leiðarar | 627 orð

Dauðarefsing á flótta

Í þúsundir ára hefur maðurinn talið dauðarefsingu sjálfsagðan hluta refsirammans, allt þar til nú Meira
30. apríl 2015 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Þola ekki þjóðaratkvæði

Vinstristjórnin, sem sat áfram löngu eftir að hafa misst starfhæfan meirihluta á þingi, rauk í að koma þjóðinni inn í ESB, án þess að spyrja hana. Hún felldi allar tillögur um þjóðaratkvæði um þetta örlagaríka mál. Meira

Menning

30. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Að öðru

Ég er mikill aðdáandi Eddu Andrésdóttur, fréttaþular Stöðvar 2. Hún les fréttir með þeim hætti að það verður varla betur gert. Edda hefur allt til að bera; trúverðugleika, öryggi og móðurlega hlýju. Meira
30. apríl 2015 | Dans | 486 orð | 2 myndir

Af glímuköppum og fatafellum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Danshöfundurinn og Grímuverðlaunahafinn Saga Sigurðardóttir dansar í nýju verki eftir Katrínu Gunnarsdóttur, Macho Man, sem frumsýnt verður á sunnudaginn, 3. maí, í Tjarnarbíói. Meira
30. apríl 2015 | Myndlist | 225 orð | 2 myndir

Endurgerðu helli með um þúsund ævafornum myndum

Á laugardag verður opnuð í Vallon Pont D'Arc í Frakklandi eftirmynd í fullri stærð af Chauvet-hellinum þar hjá, sem fannst fyrir tuttugu árum og hefur að geyma elstu hellamyndir manna sem fundist hafa. Meira
30. apríl 2015 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Fyrsta ljóðabók Ólafs Jóhanns

Ný bók eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Almanakið , kemur út í dag og er það fyrsta ljóðabók hans. Sonur Ólafs og alnafni málaði vatnslitamyndir við ljóðin en hann útskrifast frá Yale-háskóla nú í vor. Meira
30. apríl 2015 | Kvikmyndir | 624 orð | 2 myndir

Hressandi della

Leikstjóri: Joss Whedon. Aðalleikarar: Chris Evans, Chris Hemsworth, James Spader, Jeremy Renner, Mark Ruffalo, Robert Downey Jr., Scarlett Johansson, Aaron Taylor-Johnson og Elizabeth Olsen. Bandaríkin, 2015. 141 mín. Meira
30. apríl 2015 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassían í Langholtskirkju

Æfingar standa nú yfir hjá Kór Langholtskirkju á Jóhannesarpassíunni eftir J.S. Bach, einu dáðasta kórverki tónlistarsögunnar. Kórinn mun flytja passíuna í Langholtskirkju 17. maí nk. kl. Meira
30. apríl 2015 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Kvenleg orka, fegurð og styrkur

Kvennakórinn Katla heldur tónleika í kvöld kl. 19.30 og 21, í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19 og bera þeir yfirskriftina Brjóstbirta . Í kórnum eru um 50 ungar konur og stjórnendur tveir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir. Meira
30. apríl 2015 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Mary Jane Jacob í TALK Series

Mary Jane Jacob, sýningastjóri og prófessor við School of the Art Institute í Chicago, flytur fyrirlestur í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, sem er hluti af fyrirlestraröðinni TALK Series. Meira
30. apríl 2015 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Ragnheiður, Guðmundur og Soffía

Tónlistarhjónin Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal halda tónleika í kvöld kl. 21 í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2. Meira
30. apríl 2015 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Sæmdur frönsku riddaraorðunni

Arnaldur Indriðason rithöfundur var sæmdur frönsku riddaraorðunni fyrir listir og bókmenntir, Chevalier des Arts et des Lettres, á sumardaginn fyrsta. Meira
30. apríl 2015 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Tónlist og orðlist mætast á Loft hosteli

Orð og tónlist verða í fyrirrúmi á Loft hosteli við Bankastræti í kvöld kl. 20 því þá munu þýski rithöfundurinn, myndskreytirinn og leikkonan Karen Köhler og dj. flugvél og geimskip leiða saman tónlist og orðlist á ævintýralegan hátt. Meira
30. apríl 2015 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Verk Navratil, Shirreff og Viana sýnd í i8

Form Regained nefnist sýning sem opnuð verður í dag kl. 17 í galleríinu i8 við Tryggvagötu. Á henni má sjá valin verk þriggja myndlistarmanna: Alexöndru Navratil, Erin Shirreff og Lara Viana. Meira
30. apríl 2015 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

Æfa daglega eins og íþróttamenn

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Íslenski Eurovision-hópurinn æfir nú nær daglega og mun gera það fram til 13. maí næstkomandi, þegar hann heldur til Vínarborgar þar sem keppnin er haldin. Meira

Umræðan

30. apríl 2015 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Endurhæfing á LSH

Eftir Helgu S. Ragnarsdóttur: "Hitt hefur ekki verið alveg eins mikið í umræðunni að á Landspítalanum fer fram gríðarmikið endurhæfingarstarf." Meira
30. apríl 2015 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Íslendingar!

Nú verða allir að taka upp budduna. Við verðum að styrkja Krabbameinsfélag Íslands. Það liggur ekki einu sinni líf við, það liggja mörg líf við. Við verðum öll að gera eins og við getum. Meira
30. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 140 orð

Jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 27. apríl...

Jöfn og góð þátttaka hjá eldri borgurum í Reykjavík Mánudaginn 27. apríl var spilaður tvímenningur á 15 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Jón Þ. Karlsson – Jón Hákon Jónss. 386 Björn Árnason – Auðunn R. Meira
30. apríl 2015 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Menntun skal metin til launa

Eftir Silju Edvardsdóttur: "Dýralæknanámið er gríðarlega krefjandi en einnig gefandi og skemmtilegt." Meira
30. apríl 2015 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Orðspor Silicor

Eftir Hörð Einarsson: "„Silicor hét áður Calisolar og breytti um nafn til að fela sinn fyrri feril í viðskiptaheiminum vestra.“" Meira
30. apríl 2015 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Paradís í glerborginni

Ég á mér nokkra áningarstaði í Lundúnum sem eru í sérstöku uppáhaldi. Meira
30. apríl 2015 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Prestarnir komu af himnum ofan

Eftir Guðna Ágústsson: "Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni er í raun móðir og faðir flugsins á Íslandi." Meira
30. apríl 2015 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Ungir fíklar þurfa stuðning

Eftir Jónu Björgu Sætran: "Grunnskólanemendur sem eru komnir í vímuefnavanda þurfa virk meðferðarúrræði og margvíslegan stuðning til að ná bata. Fjölskyldan þarf líka stuðning." Meira
30. apríl 2015 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Velferðartorg á þvælingi

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Oft verður því þrautalending á biðlista hjá opinberri stofnun, sem eru í herkví langra biðraða." Meira

Minningargreinar

30. apríl 2015 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Axel Wolfram

Axel Wolfram fæddist 1. júní 1947. Hann lést 18. apríl 2015. Útförin fór fram frá Hveragerðiskirkju 29. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Björn Hermannsson

Björn Hermannsson fæddist 29. júlí 1943. Hann lést 13. apríl 2015. Útförin fór fram 22. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Egill Pálsson

Egill Pálsson fæddist í Álftártungu á Mýrum 30. september 1945. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. apríl 2015. Útförin fór fram 29. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Eysteinn Þórðarson

Eysteinn fæddist að Selskerjum í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 31. mars 1924. Hann lést 13. apríl 2015. Útför Eysteins fór fram frá Staðarhólskirkju í Saurbæ 27. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Guðni Hafsteinn Larsen

Guðni Hafsteinn Larsen fæddist 6. ágúst 1949. Hann lést 12. apríl 2015. Útför hans fór fram 25. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 5546 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar fæddist í Reykjavík 31. júlí 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut, deild 11E, 19. apríl 2015. Hann var sonur hjónanna Jóns Jónssonar frá Hunkubökkum á Síðu, f. 9.11. 1896, d. 21.3. 1966 og Ásbjargar Gestsdóttur, frá Miðdal í Kjós, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Helga Ósk Margeirsdóttir

Helga Ósk Margeirsdóttir fæddist á Sauðárkróki hinn 30. apríl árið 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þann 10. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Hulda Karlsdóttir

Hulda Karlsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 28. mars 1922. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 13. apríl 2015. Foreldrar Huldu voru Ásta G. Hallsdóttir og Karl P. Jóhannsson. Þau hjónin, Ásta og Karl, eignuðust átta börn, Hulda var þeirra elst. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 2947 orð | 1 mynd

Inga Sigurjónsdóttir

Inga Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1937. Hún lést á líknardeild LH, 21. apríl 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjón Jónsson, f. 1.6. 1894, d. 29.9. 1982 og Soffía Ingimundardóttir, f. 18.9. 1900, d. 6.6. 1964. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Ósk Jónsdóttir

Ósk Jónsdóttir fæddist á Eiðum í Grímsey 5. nóvember 1922. Hún lést 19. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, útvegsbóndi frá Eiðum í Grímsey, f. 27. mars 1878, d. 23. mars 1960, og Ermenga Frímannsdóttir, húsmóðir frá Braut á Húsavík, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Sigurbjörn M. Sigmarsson

Sigurbjörn M. Sigmarsson, Bubbi eins og hann var oftast kallaður, fæddist á Þverá í Fellshreppi 2. apríl 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimili Sólvangs 23. apríl 2015. Foreldrar Bubba voru Sigmar Þorleifsson, f. 15. október 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjónsson

Sigurður Guðjónsson húsgagnasmíðameistari fæddist í Hafnarfirði 15. apríl 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 19. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Arngrímsson byggingameistari í Hafnarfirði, f. 13. okt. 1894, d. 6 nóv. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2015 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Steinþór Bjarni Ingimarsson

Steinþór Bjarni Ingimarsson fæddist 27. október 1925 í Arnardal á Akranesi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. apríl 2015. Foreldrar hans voru Ingimar Kristján Magnússon, húsasmíðameistari, f. 1891, og Bóthildur Jónsdóttir, húsmóðir, f. 1892. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. apríl 2015 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 30. apr - 02. maí verð nú áður mælie. verð Lambaprime...

Fjarðarkaup Gildir 30. apr - 02. maí verð nú áður mælie. verð Lambaprime úr kjötborði 3.098 3.640 3.098 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði 3.998 4.574 3.998 kr. kg Lamba innralæri úr kjötborði 2.598 3.598 2.598 kr. Meira
30. apríl 2015 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Frískir Flóamenn boða til hlaups

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn stendur fyrir svokölluðu Intersporthlaupi sem þeir kalla „Eins og vindurinn“ og verður það á Selfossi á morgun, föstudag, og hefst kl. 13. Meira
30. apríl 2015 | Daglegt líf | 970 orð | 6 myndir

Túberingar, töffarar og tilfinningar

Hálf öld er síðan fyrsti árgangurinn, hátt í eitt hundrað unglingar, útskrifaðist úr Laugalækjarskóla með unglingapróf, sem þá var lögbundin grunnmenntun. Þeir ætla að fagna tímamótunum með skólaballi á Kringlukránni annað kvöld. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2015 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. Rc3 Rf6 5. d3 h6 6. 0-0 d6 7. h3 Be6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. Rc3 Rf6 5. d3 h6 6. 0-0 d6 7. h3 Be6 8. Bxe6 fxe6 9. Ra4 Bb6 10. Rxb6 axb6 11. c3 0-0 12. He1 Rh5 13. d4 Df6 14. Be3 Rf4 15. Bxf4 Dxf4 16. d5 exd5 17. Dxd5+ Df7 18. Dxf7+ Kxf7 19. Rd2 b5 20. Rf1 b4 21. Re3 bxc3 22. Meira
30. apríl 2015 | Í dag | 313 orð

Af karli og kerlingu og veðrið fyrir vestan

Á þriðjudaginn birtist hér gáta sem Örnólfur Thorlacius lærði af föður sínum. Meira
30. apríl 2015 | Í dag | 38 orð

Ég komst að raun um að allt sem Guð gerir stendur að eilífu, við það er...

Ég komst að raun um að allt sem Guð gerir stendur að eilífu, við það er engu að bæta og af því verður ekkert tekið. Guð hefur hagað því svo til þess að menn virtu hann. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Fer í próf á afmælisdaginn

Snorri Helgason er flugnemi í Flugskóla Íslands, hann er kominn með einkaflugmannsréttindi en er í atvinnuflugnámi. Meira
30. apríl 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Fleyg orð. A-AV Norður &spade;D86 &heart;G98 ⋄Á93 &klubs;D1082...

Fleyg orð. A-AV Norður &spade;D86 &heart;G98 ⋄Á93 &klubs;D1082 Vestur Austur &spade;Á752 &spade;G10 &heart;764 &heart;D10 ⋄G7652 ⋄KD10 &klubs;9 &klubs;Á76543 Suður &spade;K943 &heart;ÁK532 ⋄84 &klubs;KG Suður spilar 4&heart;. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Friðjón Ástmundsson

30 ára Friðjón ólst upp í Reykjavík og hefur búið þar alla tíð, er verslunarmaður og starfar í Nítró Sport, mótorhjólaverslun. Systir: Sigríður Ástmundsdóttir, f. 1982, starfsmaður hjá Póstinum. Foreldrar: María Friðjónsdóttir, f. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hulda Þorsteinsdóttir

30 ára Hulda ólst upp í Reykjavík, býr í Borgarnesi, stundar heilbrigðisritaranám í fjarnámi og er í fæðingarorlofi. Maki: Sævar Birgir Ólafsson, f. 1983, starfsmaður hjá RARIK. Synir: Haukur Óli, f. 2008, og Þorsteinn Ingi, f. 2011. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Indriði Einarsson

Indriði fæddist á Húsabakka í Skagafirði 29.4. 1851. Hann var sonur Einars Magnússonar, smiðs og bónda á Húsabakka, og k.h., Eufemíu Gísladóttur húsfreyju. Meira
30. apríl 2015 | Í dag | 48 orð

Málið

„Þetta undarlega nýyrði ... heyrði ég fyrst fyrir ári“ segir í Mogganum árið 2006. Nýyrðið var dýrindi og þá orðið mörg hundruð ára í málinu. Enginn kann málið allt. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Með fingurna á ferðamálum Suðurlands

Sigurdís Lilja fæddist á Selfossi 30.4. 1975 en ólst upp í Kolsholti í Flóahreppi sem áður hét Villingaholtshreppur. Hún er nú búsett á Selfossi. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ísabella Nótt Andradóttir fæddist 12. nóvember 2014. Hún vó...

Reykjavík Ísabella Nótt Andradóttir fæddist 12. nóvember 2014. Hún vó 3.188 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Fanný Mjöll Pétursdóttir og Andri Brynjar Jóhannsson... Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sesselja Ósk Kristjánsdóttir

40 ára Sesselja ólst upp í Mosfellsbæ, býr þar, er félagsliði, stundar nám í lífeðlisfræði, starfar við Twill-vefnaðarvöruverslun og stundar sauma. Maki: Arnór Guðni Kristinsson, f. 1976, gullsmiður og rafvirki. Börn: Kristján, f. 1997; Natalía Erla, f. Meira
30. apríl 2015 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Júlíusdóttir 85 ára Konráð Gottliebsson Ólöf Pálsdóttir 75 ára Guðbjartur Þormóðsson Guðrún Björnsdóttir Helgi Scheving Karlsson Leifur Kordtsen-Bryde Sigurbjörn Haraldsson 70 ára Ágúst H. Meira
30. apríl 2015 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Víkverji hugsar stundum með sér að nú hljóti röðin bráðum að fara að koma að honum að vinna í lottóinu. Meira
30. apríl 2015 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. apríl 1701 Prjónles Íslendinga var ákvarðað með konungsbréfi. Sokkar áttu að vera einlitir, ein dönsk alin á lengd og víðir eftir því. 30. apríl 1957 Skíðalandsgöngunni lauk. Meira

Íþróttir

30. apríl 2015 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Afslöppuð íslensk skipulagning er heillandi

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Úrslitakeppni Evrópumóts U17 ára landsliða kvenna í knattspyrnu mun fara fram hér á landi í sumar, dagana 22. júní til 4. júlí, en þá munu átta lið leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í þessum aldursflokki. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 685 orð | 4 myndir

Áætlanir gengu upp

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Hernaðaráætlun okkar gekk upp. Við vorum staðráðnir í að fara mjög grimmir í leikinn og sjá hvort við gætum ekki slegið Serbana út af laginu. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Chelsea meistari á sunnudaginn?

Chelsea þarf aðeins að fá þrjú stig úr síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu til að tryggja sér enska meistaratitilinn, eftir að hafa lagt Leicester á útivelli í gærkvöld, 3:1. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjórði úrslitaleikur: Tindastóll – KR 81:88...

Dominos-deild karla Fjórði úrslitaleikur: Tindastóll – KR 81:88 *KR vann einvígið 3:1 og er Íslandsmeistari 2015. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, 1. umferð, 5. leikur: Houston – Dallas 103:94 *Houston vann einvígið 4:1. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

England Leicester – Chelsea 1:3 Staðan: Chelsea 34248268:2780...

England Leicester – Chelsea 1:3 Staðan: Chelsea 34248268:2780 Manch.City 34207770:3667 Arsenal 33207663:3267 Manch. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 894 orð | 3 myndir

Fækkun lyfjaprófa frá 2008

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Lyfjaprófum í íslensku íþróttalífi hefur fækkað frá árinu 2008, aðallega vegna aukins kostnaðar. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Góður leikur ekki nóg

Á Sauðárkróki Björn Björnsson sport@mbl.is „Þetta er ólýsanlegt, – þetta er bara frábært, þessi sigur í kvöld var sigur liðsins og liðsheildarinnar, stjórnarinnar og baklandsins, þetta er eins og ein stór fjölskylda. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, fjórði leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta (2:1) 18 TM-höllin: Stjarnan – Fram (1:2) 19.30 Umspil 1. deildar karla, oddaleikur: Víkin: Víkingur – Fjölnir (2:2) 19. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Eiður Smári Guðjohnsen varð Englandsmeistari í knattspyrnu fyrstur Íslendinga með Chelsea 30. apríl 2005. • Eiður fæddist 1978 og ólst upp í Belgíu en lék með ÍR á sumrin. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

KR-ingurinn Michael Craion var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppni...

KR-ingurinn Michael Craion var útnefndur besti leikmaður úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir að KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum gegn Tindastóli á Sauðárkróki í gærkvöld. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Loksins hafði ÍSÍ það af að heiðra minningu fyrsta verðlaunahafa...

Loksins hafði ÍSÍ það af að heiðra minningu fyrsta verðlaunahafa lýðveldisins, Gunnars Huseby, og skrá nafn hans í Heiðurshöll sína. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Stóraukið fjármagn í íslenskum fótbolta

Ljóst er að fyrstu skrefin hafa verið tekin í átt að atvinnumennsku í íslenskri knattspyrnu segir í fréttaskýringu Vilhjálms A. Kjartanssonar í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 670 orð | 4 myndir

Svart-hvítt er best

Á Sauðárkróki Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is KR-ingar eru bestir. Þeir sýndu það í vetur og sönnuðu í gærkvöldi. Fögnuðu þá 14. Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla, með sigri á Tindastóli í fjórða úrslitaleiknum, á Sauðárkróki. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Serbía 38:22 Staðan...

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Serbía 38:22 Staðan: Ísland 320198:664 Serbía 320173:814 Svartfjallaland 210146:492 Ísrael 200241:620 *Ísrael og Svartfjallaland mætast í kvöld. 1. Meira
30. apríl 2015 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Það voru bara allir með á nótunum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 234 orð

3 eða 4,3 á hvern íbúa

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Til Íslands kom um 1 milljón ferðamanna á síðasta ári. Spár tilgreina að þeim fjölgi í 1,4 milljónir á næstu 2 árum. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 903 orð | 1 mynd

Breyta skal aðferð við skipun dómara

Núverandi fyrirkomulag gefur því, hlutlægt séð og óháð því hvernig nefndin er mönnuð hverju sinni, tilefni til að óttast að ómálefnaleg sjónarmið kunni að ráða för við skipan dómara. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Bætt afkoma Icelandair Group

Í uppgjöri fyrsta ársfjórðungs Icelandair Group sem birt var í gær er hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) neikvæður um 2,3 milljónir dollara en var neikvæður um 13,3 milljónir dollara á fyrsta fjórðungi síðasta árs. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Eik fór rólega af stað við komuna í Kauphöll

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Viðskipti með bréf félagsins námu 160 milljónum á fyrsta degi í Kauphöllinni. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 789 orð | 2 myndir

Er ballið búið fyrir evrópsku bankana?

Eftir Patrick Jenkins Stærstu bankar Evrópu hafa verið eftirbátar bandarískra banka á undanförnum misserum og ekki útlit fyrir að ástandið fari batnandi. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Evrópskir bankar í talsverðu basli

Bankastofnanir í Evrópu virðast eiga erfitt með að fóta sig í samkeppni við banka úr öðrum álfum og ná sér ekki á... Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 281 orð | 2 myndir

Fiskbein og sundmagar til Kína

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Golden Seafood selur aðallega saltfiskflök til Spánar og Ítalíu en nú verða einnig seld fiskbein og sundmagar á kínverskan markað. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

FME brást trúnaðarskyldu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vegna mistaka starfsmanns Fjármálaeftirlitsins birti Seðlabankinn gögn úr ársreikningi Sparisjóðs Norðurlands án heimildar og áður en eigendur sjóðsins fengu hann í hendur. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Gerir velferðarkerfið út af við okkur?

Bókin Ekki er hægt að finna það vel megandi ríki sem ekki heldur úti velferðarkerfi í einhverri mynd. James Bartholomew segir að í raun sé velferðarríkið stóri hugmyndafræðilegi sigurvegari síðustu aldar. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn dróst saman

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Össur skilaði 9 milljóna dollara hagnaði eftir fyrstu þrjá mánuði ársins í samanburði við 11 milljónir dollara í fyrra. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Herbie dýrasta Bjallan

Í einkasafnið VW Bjalla sem var í aðalhlutverki í tveimur kvikmyndum um undrabílinn Herbie hefur slegið nýtt met á uppboði sem fram fór í Palm Beach. Hæsta boð var 126.500 dalir, rúmlega 16,5 milljónir króna. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Hjúskapur eða sambúð; skiptir það máli í erfðarétti?

Mikilvægt er að vanda vel til verka við gerð erfðaskráa enda geta allmörg atriði ógilt erfðaskrána samkvæmt lögum og því miður er vel þekkt að erfingjar deili um gildi erfðaskráa fyrir dómstólum. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Hrifinn af rekstraráherslum stjórnanda Whole Foods

Jens Garðar er rétt nýsestur í formannsstólinn hjá SFS og hefur í mörgu að snúast. Hann segist samt gæta þess að gefa sér tíma til að glugga í ljóðabækur Davíðs Stefánssonar vikulega. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Hugbúnaður Azazo fluttur út

Hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtækið Azazo kynnti hugbúnaðarlausn sína CoreData ECM fyrir sjávarútvegsfyrirtækjum á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Hættir í Kauphöllinni og stofnar ráðgjafarfyrirtæki

Kauphöllin A. Kristín Jóhannsdóttir er að hætta sem samskiptastjóri Kauphallarinnar Nasdaq OMX á Íslandi. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 430 orð | 2 myndir

Kíndland: Tekið á rás

Kína og Indland eru aftur byrjuð að færast nær hvort öðru. Síðan í marsbyrjun hefur MSCI-China vísitalan hækkað um fimmtung og MSCI-India vísitalan lækkað um tæpan tíunda hluta. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Knattspyrnan aldrei velt meiru

Velta liða í úrvalsdeildinni í fótbolta hefur farið úr 365 milljónum króna árið 2002 í 1,7 milljarða króna 2013. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 2179 orð | 2 myndir

Knattspyrnan aldrei verið stærri

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Geta styrkir sveitarfélaga til afreksdeilda verið brot á samkeppnislögum? Eru íslensk knattspyrnulið að nálagst atvinnumennsku? Veltan er að aukast, hagsmunir af þátttöku í Evrópukeppni meiri og fleiri leikmenn leita í atvinnumennsku. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 152 orð | 3 myndir

Með allt á úlnliðnum

Tækni Það var eins og við manninn mælt að um leið og Apple snjallúrið kom á markað birtust ótalmörg sniðug forrit fyrir þetta litla undratæki. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 501 orð | 3 myndir

Með fiskaprótein í heilsuræktina?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Matís, Jói Fel. og MPF hafa verið að gera tilraunir með prótein-orkustangir úr fiskpróteini. Próteinið er unnið úr afskurði og öðru sem til fellur við fiskvinnslu og margfaldar þetta virði hráefnisins. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 85 orð

Meira af þeim gula í mars

Þorskur Landaður þorskafli í Noregi það sem af er árinu er um 45 þúsund tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Er einkum um að kenna gæftaleysi fyrri hluta árs en þó hefur veiðin glæðst verulega í mars og apríl. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ekkert heyrst frá Lindu... Heimilisbrauð tröllríður... „Öll með misjafnar... Gátu ekki millifært til...... Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Milljarðamenn og hjónalíf þeirra

Það er ekki tekið út með sældinni að ganga í hjónaband með ríkustu mönnum heims en þó er misjafnt hversu lengi þau... Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri þróunarmála hjá Aurora

Aurora Regína Bjarnadóttir þróunarhagfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þróunarmála hjá Aurora velgerðarsjóði. Regína hefur gegnt starfi forstöðumanns greiningardeildar Arion banka frá því í nóvember 2013. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 926 orð | 2 myndir

Persónuleikabrestir milljarðamæringanna

Eftur Lucy Kellaway Til þess að ná yfirgengilegum árangri þarf persónueinkenni sem ekki eru alltaf jákvæð. Greinarhöfundur veltir m.a. fyrir sér hvers vegna slíkir einstaklingar endist að jafnaði betur í hjónabandi en flestir aðrir. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 9 myndir

Samál með ársfund sinn í Kaldalóni í Hörpu

Samál hélt ársfund sinn í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni „Stoð í áli“. Fjallað var um stöðu og framtíð áliðnaðarins með áherslu á hringrásina frá framleiðslu til notkunar og endurvinnslu. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Skellur fyrir fasteignamarkaðinn

Kaupsamningum vegna fasteignaviðskipta hefur ekki verið þinglýst hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu síðan verkfall skall... Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 270 orð

Sumt Má helst ekki birta undir nafni bankastjórans

Í liðinni viku birti Seðlabankinn grein í nafni aðalhagfræðings síns og bar hún yfirskriftina „Kjaraviðræður í ógöngum. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Tekjur Marel aukast á fyrsta ársfjórðungi

ÁRSHLUTAUPPGJÖR Marel skilaði bættri afkomu á fyrsta fjórðungi ársins og tekjurnar jukust umtalsvert. Hagnaður nam 12,6 milljónum evra í samanburði við 1,9 milljóna evra tap á sama tíma í fyrra. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Über kemur með sælkeramatinn

Forritið Lesendur þekkja snjallforritið Über sem farið hefur sigurför um heiminn með því að leiða saman ökumenn og farþega til að bjóða upp á ódýrt, öruggt og ánægjulegt skutl á milli staða. Nú hefur fyrirtækið bætt við nýrri þjónustu, Uber Eats (www. Meira
30. apríl 2015 | Viðskiptablað | 737 orð | 1 mynd

Þegar kominn vel af stað með mikla útrás til Bandaríkjanna

Ásgeir Ingvarsson 9i@mbl.is Nóbel-námsbúðir hafa vakið lukku hér á landi með námskeiðum sem hjálpa framhalds- og háskólanemum að standast erfiðustu prófin. Að jafnaði fá Nóbel-nemendur einkunn sem er einum heilum hærri en meðaltalið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.