Greinar laugardaginn 2. maí 2015

Fréttir

2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

200 manna bátur Eldingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er orðið svo mikið að gera að við getum ekki stoppað skipin til að koma þeim í slipp. Eitthvað verður að gera,“ segir Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

500 háskólanemar gistu við sendiráð Bandaríkjanna

Um 500 háskólanemar í Búrúndí neyddust til að eyða aðfaranótt föstudags fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna eftir að háskólanum þeirra var lokað vegna mótmæla gegn ríkisstjórninni. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Afmælisfagnaður Heilaheilla á Grand

Samtökin Heilaheill eiga 20 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni halda Heilaheill afmælisfagnað í Háteig á Grand hóteli í dag, laugardaginn 2. maí frá klukkan 13 til 16. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ágætis veiði á kolmunnamiðunum við Færeyjar

Ágæt veiði hefur verið á kolmunnamiðunum sunnan við Færeyjar undanfarna daga. „Þetta hefur verið í góðu lagi,“ sagði Steinþór Hálfdanarson, skipstjóri á Birtingi NK, í gær. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

1. maí-ís Það er gott að fá sér ljúffengan ís á Ingólfstorginu í miðborg Reykjavíkur á baráttudegi verkalýðsins þegar allir í kringum mann eru alltaf að tala um verkföll og einhverjar... Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 5 myndir

Bjór, pottur og flúorgrænn himinn

viðtal Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er hægt að baða sig allan sólarhringinn á Íslandi. Baða sig langt frá allri ljósmengun, bara í stjörnubjartri náttúrunni með norðurljós að auki. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ekki hafnir yfir lög

Sex lögreglumenn, sem höfðu afskipti af Freddie Gray í Baltimore, 25 ára blökkumanni, verða ákærðir fyrir aðild að drápi hans. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Erfiður vetur er að baki

Sigurður Bogi Sævarsson Andri Steinn Hilmarsson Vestmannaeyjaferjan Herjólfur sigldi í Landeyjahöfn síðdegis í gær, það er fyrstu ferðina síðan í nóvemberlok í fyrra. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Erfitt að fylgjast með fréttunum að heiman

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Óvissan var erfið, að vita í fyrstu ekkert um afdrif ættingja og vina eftir þessar hrikalegum hamfarir. Smám saman hefur myndin þó skýrst, allt mitt fólk er heilt á húfi. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fjölmennasti kór landsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur upp á 20 ára afmæli kórsins á árinu og sérstakir hátíðartónleikar verða í Silfurbergi Hörpu laugardaginn 9. maí næstkomandi. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjölmenni í kröfugöngum og á baráttufundum

Fjölmenni var í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í Reykjavík og á útifundi á Ingólfstorgi í gær, á baráttudegi verkalýðsins 1. maí. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Frumsýna nýja gerð af Hyundai-bifreið

BL í Garðabæ frumsýnir í dag, laugardaginn 2. maí, nýja Hyundai i20 bifreið. Nýr Hyundai i20 er rúmgóður fólksbíll sem er bæði lengri og breiðari en fyrirrennarinn. Hann er boðinn í nokkrum útfærslum. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fuglaganga í Laugardalnum á morgun

Sunnudaginn 3. maí kl. 11 verður boðið upp á fuglagöngu í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal en í garðinum er fjölskrúðugt fuglalíf. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Gætu verið fyrirboðar um stærri jarðskjálfta

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Jarðskjálfti upp á 6,8 á Ritchters-kvarða skók Papúa Nýju-Gíneu í gær, aðeins degi eftir að skjálfti upp á 6,7 gekk yfir nærliggjandi svæði. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Heiðurskarlar og þingeyskt mont í Þistilfirði

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kuldakast kom í kjölfarið á góða veðrinu á Norðurlandi og jörð er nú alhvít. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Heimsmeistari 1991 Í myndatexta með samtali við Jón Baldursson...

Heimsmeistari 1991 Í myndatexta með samtali við Jón Baldursson, margfaldan meistara í brids, í blaðinu í gær, vantaði nafn eins af heimsmeisturunum 1991. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef kemur til verkfalls hjúkrunarfræðinga...

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef kemur til verkfalls hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu verður ástandið í heilbrigðiskerfinu gjörsamlega komið úr böndum, að mati landlæknis. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hrognin vottuð og kavíarinn kominn í sænskar verslanir

Grásleppukavíar framleiddur úr hrognum frá Íslandi er kominn í verslanir í Svíþjóð, en Ísland er eina landið þar sem grásleppuveiðar eru stundaðar og hefur hlotið vottun MSC, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 966 orð | 5 myndir

Hvatt til sameiginlegs verkfalls ASÍ-félaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Íslensku moskunni ætlað að vekja umtal

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Framlagi Íslands á Fenyjatvíæringnum í ár er ætlað að vekja umtal og skapa samræðugrundvöll fyrir trúarhópa og þjóðfélagshópa með ólíkar skoðanir. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Jónas áleit sig einu ári yngri

Jónas Hallgrímsson skáld taldi sig ári yngri en haft er fyrir satt. Hann skrifar fæðingarár sitt 1808, ekki 1807 eins og kirkjubókin segir. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lögregla beitti táragasi og gúmmíkúlum

Tyrkneska lögreglan skaut gúmmíkúlum og beitti táragasi gegn vinstrisinnuðum mótmælendum í miðborg Istanbúl í gær, að því er fram kemur hjá BBC. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Margir vilja lóðir á Nýlendureit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sex tilboð bárust í byggingarrétt, að meðtöldum gatnagerðargjöldum, fyrir lóðirnar á Mýrargötu 27, 29 og 31 og Seljavegi 1A og 1B í Vesturbæ Reykjavíkur. Frestur til að skila inn tilboðum rann út sl. þriðjudag. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Má ekki bitna á dýrunum

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Geir Gunnar Geirsson hjá Stjörnugrís segir svínakjötsframleiðendur bíða svara frá Dýralæknafélagi Íslands (DÍ) um undanþágubeiðni til slátrunar. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð

Með ætluð fíkniefni í nærbuxunum

Nokkuð var um að ökumenn væru stöðvaðir í fyrrinótt vegna gruns um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða áfengis, skv. upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Myndbönd um ESB-andstöðu

Viðtöl, sem samtökin Nei við ESB létu taka við ýmsa andstæðinga ESB aðildar, eru nú aðgengileg í myndbandaformi á YouTube-síðu Heimssýnar. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ofbeldislýsingar vekja mikla reiði

Breska blaðið Independent birti í gær viðtöl, myndir og myndbönd sem sýna grimmilegt ofbeldi öfgahópsins Jabhat al-Nusra í garð sýrlenskra mótmælenda í kjölfar mótmælagöngu í Aleppo í apríl. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Óljóst hvort Alþingi heldur starfsáætlun

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Aðeins 18 starfsdagar eru eftir á Alþingi á þessu löggjafarþingi, þar af 12 þingfundardagar. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er þingfrestun áætluð 29. maí nk. og eldhúsdagsumræður eiga að fara fram 27. maí. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ræða málefni norðurslóða í HÍ

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi, mánudaginn 4. maí nk. um stríð og frið á norðurslóðum. Fundurinn er haldinn kl. 12-13 í stofu 101 í Lögbergi. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sina logaði í 10 hektara svæði

Miklir sinubrunar voru í mýrum norðan við Stokkseyri í gærkvöldi. Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu börðust við eldinn fram eftir kvöldi. Engar byggingar voru í hættu. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skallaði lögreglumann

Maður var handtekinn í Austurstræti í fyrrinótt grunaður um líkamsárás. Hann var í vörslu dyravarða er lögreglumenn komu á vettvang. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 998 orð | 3 myndir

Stefnir í ofveiði á kolmunna

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í kringum síðustu aldamót voru harðvítugar deilur fiskveiðiþjóða í Norðaustur-Atlantshafi um stjórnun kolmunnaveiða. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stríðsloka minnst með söng

Í ár eru liðin 70 ár frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Af því tilefni snúa fjórir þjóðþekktir listamenn bökum saman og minnast tímamótanna með sögu- og tónlistardagskrá frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Stuðst verður við skýrsluna

Efla verkfræðistofa fór í einu og öllu eftir aðferðafræði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAO, við gerð skýrslu um nothæfisstuðul Reykjavíkurflugvallar. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tíu fyrirtæki semja við Drífanda í Vestmannaeyjum

Drífandi stéttarfélag í Vestmannaeyjum hefur gert nýja kjarasamninga við tíu fyrirtæki í bænum síðustu tvo daga og fleiri eru í burðarliðnum. „Við urðum að hleypa inn í hollum, það var svo mikill áhugi,“ segir Arnar G. Meira
2. maí 2015 | Erlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Um 1.000 ESB-borgarar horfnir

Sviðsljós Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Enn er ekki vitað um örlög um þúsund ríkisborgara ESB-ríkjanna, sem voru staddir í Nepal þegar jarðskjálfti sem banaði yfir 6.000 manns fyrir viku, reið yfir landið. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
2. maí 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vel tekið hjá Veritas

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír hæstaréttarlögmenn hafa rekið lögmannsstofuna Veritas í Borgartúni 28 saman undanfarin ár, þeir Friðbjörn Garðarsson, Skarphéðinn Pétursson og Þórhallur Haukur Þorvaldsson. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Flugöryggi stefnt í voða

Þeir sem vilja losna við flugvöllinn úr Vatnsmýrinni nota til þess ýmsar aðferðir, meðal annars að þrýsta byggingum upp að honum úr öllum áttum og vilja að auki klípa af honum eina af þremur flugbrautum hans. Meira
2. maí 2015 | Leiðarar | 137 orð

Neikvæð afkoma Reykjavíkur

Stefna borgaryfirvalda endurspeglast nú í hallarekstri síðasta árs Meira
2. maí 2015 | Leiðarar | 377 orð

Þegar „dómínókubburinn“ féll

Fjörutíu ár eru frá lokum Víetnamstríðsins, fyrsta ósigurs risaveldisins Meira

Menning

2. maí 2015 | Tónlist | 474 orð | 2 myndir

„Dæmigerðar stelpur“

Þar gerir hún upp árin í tónlistinni og utan hennar af mikilli einlægni og þessi „nakta“ nálgun fékk gagnrýnendur til að falla flata og bókin toppaði margan árslistann. Meira
2. maí 2015 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Dimma heldur tvenna tónleika á Húrra

Þungarokkssveitin Dimma heldur tvenna tónleika á tónleikastaðnum Húrra í Reykjavík í dag. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16 og eru opnir öllum aldurshópum en þeir seinni kl. 22 fyrir fullorðna. Meira
2. maí 2015 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Hjartsláttur í Tónlistarsafni Íslands

Bergljót Arnalds kynnir tónlist sína og flytur nokkur frumsamin lög í sal Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi í dag kl. 14 með píanóleikaranum Steindóri Dan. Meira
2. maí 2015 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar afmæli

Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar 20 ára starfsafmæli á þessu ári og heldur tvenna tónleika á vordögum af því tilefni. Fyrri tónleikarnir voru í Hafnarfirði á afmælisdegi kórsins, 26. apríl, og í dag kl. 15 verða afmælistónleikar í Fella- og Hólakirkju. Meira
2. maí 2015 | Myndlist | 1240 orð | 6 myndir

Magnaðir myndheimar

Af sjónarhorni Anna Jóa annajoa@hi.is Þá hefur hún loks verið opnuð, sýningin í Safnahúsinu við Hverfisgötu á sjónrænum menningararfi þjóðarinnar sem lengi hefur verið beðið. Meira
2. maí 2015 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Málþing um þýðingarýni

Málþing um þýðingarýni verður haldið í dag kl. 10-16 í Lögbergi, stofu 101, í Háskóla Íslands. Meistaranemar í þýðingafræði munu þar rýna í hvernig aðrir þýðendur þýða bækur sínar og kennir þar margra og forvitnilegra grasa, eins og segir í tilkynningu. Meira
2. maí 2015 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Merkileg saga mögulegs morðingja

Fyrir stuttu horfði ég á þáttaröð, sex heimildaþætti, sem fönguðu athygli mína. Þættirnir fjölluðu um bandaríska auðkýfinginn Robert Durst og voru framleiddir af HBO og nefnast The Jinx. Nú ætla ég að vanda mig við að segja sem minnst. Meira
2. maí 2015 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Myndasögusýningin Draumar opnuð

Myndasögusýningin Draumar verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, á morgun kl. 15. Á sýningunni eru myndasögur sem bárust í samkeppni sem Borgarbókasafnið og Myndlistaskólinn í Reykjavík standa fyrir í samstarfi við Nexus. Meira
2. maí 2015 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Ókeypis myndasögur í verslun Nexus í dag

Verslunin Nexus er ein þúsunda myndasagnaverslana sem taka þátt í Ókeypis myndasögudeginum, Free Comic Book Day, í dag. Starfsmenn verslunarinnar munu gefa sérútgefin myndasögublöð á ensku frá ýmsum útgefendum í verslun sinni frá kl. 12. Meira
2. maí 2015 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Um slóðir íslenskra myndlistarkvenna

Birna Þórðardóttir leiðir gesti milli áhugaverðra staða, þar sem sjónum verður beint að sporum kvenna í borgarlandslaginu og myndlistarsögu Íslendinga, á morgun. Meira
2. maí 2015 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar Hilmu á klarínett á sunnudag

Hilma Kristín Sveinsdóttir klarínettleikari heldur útskriftartónleika sína frá Listaháskóla Íslands á morgun, sunnudag, í Salnum, Kópavogi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og aðgangur er ókeypis. Á tónleikunum verður lögð áhersla á nýrri tónlist. Meira

Umræðan

2. maí 2015 | Pistlar | 818 orð | 1 mynd

Barátta alþýðunnar í hundrað ár

Skammaðist mín þá og skammast mín enn Meira
2. maí 2015 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Barneignir eru flókið mál

Stundum er raunveruleikinn svo furðulegur að hann trompar ótrúlegustu bíómyndir. Tvö slík dæmi, sem tengjast beint og óbeint umræðunni um staðgöngumæðrun, hafa komið upp í hinum fjarlæga heimi fræga fólksins á síðustu misserum. Meira
2. maí 2015 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

„Hinir vammlausu“

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Ef íslensk lög og mannréttindi stangast á við trúar- og siðvenjur viðkomandi, þá ætti sá hinn sami að þurfa að finna sér dvalarstað annars staðar." Meira
2. maí 2015 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið og meðferð valds

Eftir Helga Sigurðsson: "Umboðsmaður Alþingis og Persónuvernd hafa gert fjölmargar athugasemdir við starfsemi FME." Meira
2. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 352 orð

Hafliði Baldursson og Árni Guðbjörnsson unnu Súgfirðingaskálina Sjöunda...

Hafliði Baldursson og Árni Guðbjörnsson unnu Súgfirðingaskálina Sjöunda og síðasta lota í Súgfirðingaskálinni, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins, lauk í byrjun hörpu á nöpru sumarkvöldi. Meira
2. maí 2015 | Pistlar | 298 orð

Kílarfriður enn í gildi?

Þegar Svíar fengu Noreg í sárabætur fyrir Finnland með friðarsamningnum í Kíl 1814, fylgdu ekki með hin fornu norsku skattlönd í Norður-Atlantshafi, Ísland, Færeyjar og Grænland. Meira
2. maí 2015 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Kjaramál

Staða kjaramála er vissulega áhyggjuefni. Þótt kjarakröfur verkalýðsfélaganna séu að sumu leyti skiljanlegar er hættan sú að það gæti endað með efnahagslegri kollsteypu ef gengið væri að öllum þeim kröfum sem settar hafa verið fram. Meira
2. maí 2015 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

LÍN, sýnið sanngirni

Eftir Elvar Reykjalín: "Ef ekkert verður að gert tel ég að grimmd núverandi fyrirkomlags muni eiga sinn þátt í að ýta enn frekar undir landflótta menntafólks." Meira
2. maí 2015 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Orð menguð af fordómum

Forðum voru þroskahamlaðir kallaðir fábjánar, fávitar, vanskapningar, aumingjar, vesalingar, veiklaðir, vanheilir eða vangefnir. Margir muna eflaust líka eftir Ingjaldsfíflinu úr Gísla sögu Súrssonar . Meira

Minningargreinar

2. maí 2015 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Baldur Hólm

Baldur Hólm fæddist 7. mars 1930 á Sauðárkróki. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 5. apríl 2015. Útför Baldurs fór fram frá Sauðárkrókskirkju 15. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Böðvar Þorvaldsson

Böðvar Þorvaldsson fæddist á Þóroddsstöðum í Hrútafirði 22. ágúst 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 23. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þorvaldur Böðvarsson bóndi og hreppstjóri á Þóroddsstöðum, f. 2. des. 1890 í Hafnarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 2765 orð | 1 mynd

Elinbergur Sveinsson

Elinbergur Sveinsson fæddist í Ólafsvík 14. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi HVE á Akranesi þann 23. apríl 2015. Foreldrar hans voru hjónin Þórheiður Einarsdóttir, húsmóðir, f. 4.4. 1895, d. 6.6. 1964, og Sveinn Einarson, sjómaður, f. 10.1. 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Jóhannsson fæddist á Bjargarstíg í Reykjavík 6. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 23. apríl 2015. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 31.12. 1882, d. 18.2. 1965, og Jóhann Kristinsson, f. 25.11. 1883, d. 18.12. 1969. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 2884 orð | 1 mynd

Hjalti Þórðarson

Hjalti Þórðarson fæddist í Litla-Gerði í Höfðahverfi 3. júlí 1928. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 19. apríl 2015. Foreldrar Hjalta voru Þórður Jónsson frá Hóli í Höfðahverfi, og Nanna Stefánsdóttir frá Miðgörðum á Grenivík. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Kjartan Trausti Sigurðsson

Kjartan Trausti Sigurðsson fæddist á Akranesi 22. september 1939. Hann lést á Borgarspítalanum 12. apríl 2015. Útför hans fór fram 30. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

Kristján Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 15. mars 1944. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 24. mars 2015. Foreldrar hans voru hjónin Pálína Sigurðardóttir, f. 1. ágúst 1908, d. 4. maí 1992, og Sigurður Eyjólfsson, f. 8. nóvember 1907, d. 6. ágúst 1987. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Jónsdóttir

Margrét Kristín Jónsdóttir, fæddist 2. september. Hún lést 16. apríl 2015. Útför Margrétar fór fram 25. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2015 | Minningargreinar | 2395 orð | 1 mynd

Rósa Gísladóttir

Rósa Gísladóttir fæddist á heimili afa síns og ömmu, Jóns Árnasonar og Rósu Sighvatsdóttur, Ytri-Kleif í Breiðdal, 13. mars 1919. Hún lést 9. apríl 2015 á Mörk hjúkrunarheimili. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

FTSE 100 hækkar og pundið veikist

Breska FTSE 100 vísitalan hækkaði um tæplega 0,4% á föstudag og endaði í 6.985,95 stigum. Hækkunin var drifin áfram af 2% styrkingu námafyrirtækja. Yfir vikuna alla veiktist vísitalan um 1,2%. Meira
2. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 668 orð | 3 myndir

Með stimpilklukkuna í símanum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Curio Office (www.curiooffice.com) er nýr íslenskur hugbúnaður sem heldur á þægilegan og skilvirkan hátt utan um verkefnastjórnun og hvers kyns fyrirtækjarekstur. Curio hefur m.a. Meira
2. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Tesla kynnir risarafhlöðu til heimilisnota

Lesendur þekkja Tesla Motors best fyrir vinsæla og kraftmikla rafmagnsbíla. Nú hefur fyrirtæki frumkvöðulsins Elon Musk hafið innreið sína inn á nýjan markað með risastórri heimilisrafhlöðu. Meira

Daglegt líf

2. maí 2015 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Frumflytja verk eftir Elínu

In kontra er yfirskrift tónleika Pamelu De Sensi flautuleikara og Júlíönu Rúnar Indriðadóttur píanóleikara í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Meira
2. maí 2015 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Hlátursamkoma í Laugardal á morgun

Á morgun, sunnudag, er alþjóðlegur hláturdagur og í Reykjavík verður haldið upp á daginn með hlátursamkomu í Laugardalnum sem hefst kl. 13 við gömlu þvottalaugarnar. Meira
2. maí 2015 | Daglegt líf | 1063 orð | 2 myndir

Kreddufesta er alltaf að skjóta rótum

Hann segir söguna Skálholt eftir Guðmund Kamban, harmsögu feðginanna Brynjólfs og Ragnheiðar, eiga fullt erindi við okkur, því enn þurfum við að glíma við barátta milli kreddu og hins mannlega. Bjarni Harðarson endurútgefur stórvirki Kambans. Meira

Fastir þættir

2. maí 2015 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 cxd6 6. Rf3 g6 7. Be3 Bg7...

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 cxd6 6. Rf3 g6 7. Be3 Bg7 8. Rc3 0-0 9. Hc1 Bg4 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Rc6 12. c5 Rc8 13. Bb5 Hb8 14. Bxc6 bxc6 15. Dxc6 dxc5 16. dxc5 Dd3 17. Hd1 Bxc3+ 18. bxc3 Dxc3+ 19. Ke2 Staðan kom upp í síðari hluta 1. Meira
2. maí 2015 | Í dag | 225 orð

Af ref og böndum

Síðast freistaðist ég til að hafa gáturnar tvær. Hér kemur sú fyrri eftir Guðmund Arnfinnsson: Halur gæddur hrekkjaviti. Hryggjarstykki fiskum á. Girnilegur, beinlaus biti. Bændum skaða veldur sá. Helgi R. Meira
2. maí 2015 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. Meira
2. maí 2015 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Heilsa og myndlist fara vel saman

Heiða Björk Norðfjörð er þjálfari og hóptímakennari hjá Gym heilsu. Hún er einnig myndlistarmenntuð og hefur samið nokkrar barnabækur og myndskreytt. „Heilsa og myndlist fara vel saman. Meira
2. maí 2015 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Helgi Pálsson

Helgi fæddist á Norðfirði 2.5. 1899, sonur Páls Markússonar trésmiðs og Karítasar Bjarnadóttur. Eiginkona Helga var Sigríður Erlendsdóttir frá Sturlu-Reykjum sem lést 1950, en dóttir þeirra Gerður Helgadóttir myndhöggvari. Meira
2. maí 2015 | Fastir þættir | 559 orð | 3 myndir

Kasparov hefur engu gleymt – vann Short, 8½ : 1½

Magnús Carlsen sigraði á minningarmótinu um Vigar Gashmov í Aserbaídsjan sem lauk um síðustu helgi. Hann fékk 7 vinninga af níu mögulegum og er það árangur sem reiknast uppá tæplega 3000 elo-stig. Magnús er nú með 2876 elo-stig. Meira
2. maí 2015 | Í dag | 47 orð

Málið

„Úrið hefur skipt nokkrum sinnum um hendur,“ var sagt um viðundur mikið og rándýrt fyrir skömmu. Var það þó ekki einu sinni armbandsúr. Enskan í þessu er sjálflýsandi. Meira
2. maí 2015 | Í dag | 1475 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sending heilags anda. Meira
2. maí 2015 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristófer Máni fæddist 10. maí 2014 kl. 00.46. Hann vó 4.480 g...

Reykjavík Kristófer Máni fæddist 10. maí 2014 kl. 00.46. Hann vó 4.480 g og var 54 cm. Móðir hans heitir Bára Líf... Meira
2. maí 2015 | Árnað heilla | 634 orð | 3 myndir

Rýnir í, semur, skrifar og spilar lög og texta

Atli fæddist í Reykjavík 2.5. Meira
2. maí 2015 | Árnað heilla | 353 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Jónas Bjarnason Sigurður Kristinsson 85 ára Bragi Halldórsson Ingibjörg Pétursdóttir Jón Pálmason Rósa Jónsdóttir Sigurbjörg Guðjónsdóttir Steinvör Ester Ingimundardóttir Vigdís Þórey Þorvaldsdóttir 80 ára Garðar Arason Ingibjörg... Meira
2. maí 2015 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Það er alltaf gaman að skella sér á ættarmót. Víkverji fór á eitt slíkt nýverið. Brunað var í sveitina í einu hendingskasti með þessa fínu köku sem var að sjálfsögðu keypt í búð þar sem um pálínuboð var að ræða. Meira
2. maí 2015 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. maí 1957 Tvær nýjar millilandaflugvélar af gerðinni Vickers Viscount, Hrímfaxi og Gullfaxi, komu til landsins. „Fyrstu íslensku þrýstiloftsknúnu flugvélarnar,“ sagði á forsíðu Alþýðublaðsins. 2. maí 1970 Búrfellsvirkjun var vígð. Meira

Íþróttir

2. maí 2015 | Íþróttir | 92 orð

Alfreð var á skotskónum

Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í fjóra og hálfan mánuð í byrjunarliði Real Sociedad í gær þegar liðið vann Levante, 3:0, á heimavelli í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Alfreð nýtti tækifærið vel og skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Allt klárt fyrir veisluhöld

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó að fjórar umferðir séu eftir af ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er flestum ljóst að Chelsea mun standa uppi sem sigurvegari, í fjórða sinn frá árinu 2005 og í fimmta sinn í sögu félagsins. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 933 orð | 3 myndir

Allt til staðar til að ná liðinu í hæstu hæðir

Víkingur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við ætlum okkur mikið, mikið meira. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 1. umferð: Höttur – Hrafnkell Freysgoði 16:0...

Borgunarbikar karla 1. umferð: Höttur – Hrafnkell Freysgoði 16:0 *Höttur mætir Einherja eða Sindra. Skínandi – KFR 6:2 *Skínandi mætir Aftureldingu. Árborg – Kóngarnir 9:0 *Árborg mætir Herði eða KFG. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Eins marks tap í Nís árið 2007

Karlalandsliðið í handbolta skilaði sér á áfangastað í Nís í Serbíu í gærkvöldi eftir um fjórtán tíma ferðalag frá Íslandi. Fyrir dyrum er leikur gegn Serbum í undankeppni EM 2016 sem fram fer á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 191 orð

Fjölnir – ÍBV

*Fjölnir vann ÍBV í fyrsta skipti í efstu deild þegar liðin mættust í lokaumferðinni síðasta haust. Fjölnir sigraði 3:0 og tryggði sér áframhaldandi sæti í deildinni. Þórir Guðjónsson, Bergsveinn Ólafsson og Ragnar Leósson skoruðu mörkin. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 164 orð

ÍA – Stjarnan

*ÍA og Stjarnan mættust síðast í deildinni árið 2013. Stjarnan vann 3:1 á Akranesi þar sem Veigar Páll Gunnarsson, Gunnar Örn Jónsson og Halldór Orri Björnsson skoruðu fyrir Garðbæinga en Eggert Kári Karlsson fyrir ÍA. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Í hlutverki stóra liðsins á Skaga

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Átján meistaratitlar gegn einum. Þannig eru hlutföllin á milli ÍA og Stjörnunnar þegar horft er til árangurs félaganna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Birgir Þór Borgþórsson hafnaði í 14. sæti í -100 kg flokki á Evrópumótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór í Belgrad í Júgóslavíu 3. maí 1980. • Birgir fæddist 1958 og keppti fyrir KR. Hann varð í 12. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 179 orð

Keflavík – Víkingur

Keflvíkingar sigruðu Víkinga, 2:0, þegar liðin mættust í lokaumferð deildarinnar síðasta haust, á Nettóvellinum. Elías Már Ómarsson og Hörður Sveinsson skoruðu mörkin. Víkingar héldu samt fjórða sætinu þar sem bæði Valur og Fylkir töpuðu sínum leikjum. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fjölnisvöllur: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fjölnisvöllur: Fjölnir – ÍBV S17 Norðurálsvöllur: ÍA – Stjarnan S17 Nettóvöllur: Keflavík – Víkingur R S19.15 Vodafone-völlur: Valur – Leiknir R 19. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Leikið til þrautar í Safamýri og á Seltjarnarnesi

Það ræðst í dag hvaða lið leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik í ár. Fram og Stjarnan mætast í Safamýri kl. 14 og Grótta tekur á móti ÍBV kl. 16, en um oddaleik í undanúrslitum er að ræða í báðum tilvikum. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun KSÍ að fresta leik Fylkis og...

Margir hafa gagnrýnt þá ákvörðun KSÍ að fresta leik Fylkis og Breiðabliks í fyrstu umferð Íslandsmótsins í fótbolta sem átti að fara fram annað kvöld. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 294 orð

Meiðsli Arnórs ekki alvarleg

Kristján Jónsson í Nís kris@mbl.is Hægri hornamaðurinn, Arnór Þór Gunnarsson, fékk högg á kálfa í leiknum í fyrri leiknum á móti Serbíu en segist vera orðinn fullfrískur. „Ég fékk smáhögg á kálfann þegar ég fékk blokk á mig frá línumanninum. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Mikilvægt að byrja vel

Í NÍS Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er undir það búinn að mæta mun ákafara serbnesku liði en í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Svíþjóð Umspil um sæti í A-deild: Ricoh – Önnereds 22:21 &bull...

Svíþjóð Umspil um sæti í A-deild: Ricoh – Önnereds 22:21 • Tandri Már Konráðsson skoraði 2 mörk fyrir Ricoh sem er í næst efsta sæti umspilsriðilsins með 8 stig eftir 7 leiki. HK Aranäs er efst með 12 stig. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð, sjötti leikur: Milwaukee...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð, sjötti leikur: Milwaukee – Chicago 66:120 *Chicago vann einvígið 4:2 og mætir Cleveland í undanúrslitum Austurdeildar. Vesturdeild, 1. Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 170 orð

Valur – Leiknir

*Valur og Leiknir hafa að sjálfsögðu aldrei áður mæst í efstu deild karla, enda er þetta frumraun Leiknismanna í deildinni. Félögin hafa heldur aldrei mæst á Íslandsmótinu því þau hafa ekki áður verið í sömu deild. Þau þrjú ár sem Valur hefur spilað í... Meira
2. maí 2015 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Þ órir Hergeirsson , þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik...

Þ órir Hergeirsson , þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, var valinn besti þjálfari ársins 2014 í árlegu kjöri sem Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir. Þórir vann með yfirburðum en hann hlaut 57,48% atkvæða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.