Greinar mánudaginn 4. maí 2015

Fréttir

4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

10 þúsund starfsmenn 2.000 fyrirtækja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Verkfallið mun hafa víðtæk áhrif á landsbyggðinni,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, um tveggja daga verkfall verkalýðsfélaga á landsbyggðinni í þessari viku. Meira
4. maí 2015 | Erlendar fréttir | 114 orð

500 flóttamenn stöðvaðir í hafi

Strandgæsla Líbíu stöðvaði í gær fimm báta á Miðjarðarhafi með 500 flóttamönnum innanborðs og skipuðu þeim að snúa til baka. Talsmaður líbíska sjóhersins vildi ekki segja hvað yrði um fólkið, en landið rekur sérstaka flóttamannastöð í borginni Misrata. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

78% andvíg lokun neyðarbrautar

Brynja B. Halldórsdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Niðurstaða könnunar sem MMR gerði í síðasta mánuði er sú að nær 4/5 landsmanna, eða 78%, eru andvígir því að neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli sé lokað. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Í geislabrotum Þessi laglega lipurtá brá sér í tónlistarhúsið Hörpu á dögunum og tiplaði einbeitt og varfærin niður stigann í gegnum ljósbrot frá glerhjúpnum sem umlykur... Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Ávinningur af innlendri ræktun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ýmislegur ávinningur gæti fylgt kynbótum á fjallaþin til ræktunar á jólatrjám innanlands. Ekki aðeins myndi sparast talsverður gjaldeyrir með minni innflutningi og störf skapast í skógrækt. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

BHM-félög íhuga að herða á verkfallsaðgerðum

Undanþágunefndir þeirra félaga innan BHM sem eru í verkfalli eru farnar að hittast sameiginlega eftir samningafundi til að bera saman bækurnar. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Byrjuð að bóka fyrir sumarið 2017

Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Sumarið er orðið fullbókað á mörgum hótelum á Suðurlandi og bókanir fyrir haustið ganga vel. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Bæjarstjóri á ný á Marbakka

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Iðnaðarmenn vinna um þessar mundir að endurbótum á húsinu að Marbakka sem stendur við Fossvoginn í vesturbæ Kópavogs. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ekki áhrif á niðurstöðu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Ekki ótímabundin úthlutun

„Ég held að þetta sé endurómur af því að í langan tíma hafa menn gert kvótakerfið að einhverjum óvini og halda að með þessu frumvarpi sé verið að setja makrílinn í samskonar kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra um... Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Evrópsk kvikmyndahátíð í sex bæjum

Evrópustofa og Bíó Paradís efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar í samstarfi við Films on the Fringe og bjóða brot af því besta í evrópskri kvikmyndagerð í sex bæjum á landinu síðar í mánuðinum. Myndirnar verða sýndar á Egilsstöðum 15. Meira
4. maí 2015 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fannst á lífi 101 árs gamall

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leitarmenn í Nepal björguðu Funchu Tamang, 101 árs gömlum Nepalbúa, úr rústum húss síns í fyrradag, viku eftir jarðskjálftann sem reið yfir landið um næstsíðustu helgi. Yfirvöld í Nepal segja að minnsta kosti 7. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Fylgst með fuglunum á leið til Kanada

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Talningar og rannsóknir á margæs sem er nú að flykkjast til landsins á leið sinni frá Írlandi til Kanada vikunni hefjast í vikunni. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1113 orð | 5 myndir

Hafa lyft grettistaki í Gamvik

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir langan og oft harðan vetur vagga bátarnir vinalega við bryggjuna í Gamvik í Norðaustur-Finnmörku nyrst í Noregi, þá sjaldan þeir stoppa í landi. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hafna þátttöku í lýðheilsutilraun stóriðjunnar

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands 2015 tekur undir þær áhyggjur sem fram hafa komið hjá íbúum í Reykjanesbæ undanfarið vegna þeirrar miklu stóriðjuvæðingar sem stendur fyrir dyrum í Helguvík, örskammt frá íbúðabyggð og helstu... Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Leiknir byrjaði með látum á Hlíðarenda

Fyrsti leikur Leiknis úr Breiðholti í efstu deild í knattspyrnu var draumi líkastur. Liðið skoraði þrjú mörk á móti Val á Hlíðarenda og unnu nýliðarnir sanngjarnan sigur fyrir framan stuðningsmenn sína sem fjölmenntu á völlinn. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Lítill vindur en stórar öldur

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það eru engin tímamörk á því hvað maður getur verið lengi úti í sjónum. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Með allar tölur réttar og 22 milljónum ríkari

Heppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða í Hagkaupum á Eiðistorgi, var einn með allar tölurnar réttar og er hann rétt tæpum 22 milljónum ríkari. Enginn var með bónusvinninginn að þessu sinni og verður hann því þrefaldur næsta laugardag. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nýrri vatnslögn komið fyrir undir Laugavegi

Framkvæmdir standa nú yfir við Laugaveg í Reykjavík, á gatnamótunum við Kringlumýrarbraut. Hefur gatnamótunum því verið lokað frá því á föstudaginn og er stefnt að því að opna aftur á þriðjudagsmorguninn klukkan 7. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ollu tjóni á bílum í Breiðholti

„Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart þegar ég heyri svona fréttir,“ segir Helgi Kristófersson, formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt, í samtali við mbl.is. Meira
4. maí 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Prinsessa fædd í Bretlandi

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja af Cambridge eignuðust stúlkubarn á laugardaginn en fyrir eiga þau prinsinn Georg, sem fæddist í hittifyrra. Fóru þau með stúlkuna í gær til Kensington-hallar, þar sem hún hitti ættingja sína í fyrsta sinn. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Selja fisk og franskar að hætti Breta

Rekstur „Fish & chips“-vagnsins hófst í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn um helgina. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Skilaboð til meirihlutans

78% landsmanna og 68% Reykvíkinga eru andvíg því að flugbraut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli, sem kölluð hefur verið neyðarbrautin, verði lokað. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Slökkvilið telur fugla hafa getað valdið sinubrunum

Slökkvilið telur að fuglar hafi valdið sinueldum bæði á 10-12 hektara svæði við Stokkseyri sl. föstudag og við Fáskrúðarbakka á sunnanverðu Snæfellsnesi degi síðar. Bæði Þórður Þórðarson, vaktstjóri hjá lögreglunni á Vesturlandi, og Bjarni Kr. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 5 myndir

Snjómokstur og fuglaganga

Landsmenn höfðust ólíkt að eftir því hvar þeir voru staddir á landinu um helgina. Á austanverðu landinu var víða snjór yfir, en á suðvesturhorninu mátti skynja vorið í björtu veðri. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Stefnir í neyðarástand í lok mánaðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það siglir hraðbyri í að allt stoppi hér. Stífnin er svo mikil. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Stjórnvöld brjóta lög á börnum

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Þrátt fyrir að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna hafi verið lögfestur hér á landi fyrir rúmum tveimur árum er víða pottur brotinn þegar kemur að því að framfylgja honum af hálfu íslenskra stjórnvalda. Meira
4. maí 2015 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Stærsti fáni heims í Túnis

Túnisbúar breiddu úr risavöxnum fána í suðurhluta landsins við Ong Jmel á laugardaginn, og var ætlunin að fáninn kæmist í heimsmetabók Guinness sem stærsti fáni sem nokkurn tímann hefði verið búinn til. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Sýning Lóu Bjarkar opnuð í SÍM-salnum

Sýning Lóu Bjarkar, UNDRALANDIÐ II, verður opnuð í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, kl. 17 til 19 í dag. Lóa sýnir nýleg akrýlmálverk unnin á striga og myndir unnar á pappír með vatnslitum og blandaðri... Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð

Sölusamningar í uppnámi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjávarútvegsfyrirtæki hafa ekki getað afgreitt pantanir til ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins frá 20. apríl þegar verkföll félaga innan BHM hófust á Matvælastofnun. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð

Umsvif Íslendinga nyrst í Noregi

Tveir Íslendingar, þeir Haraldur Árni Haraldsson og Albert Már Eggertsson, hafa síðustu ár byggt upp útgerð og fiskvinnslu í nyrsta bæ Noregs, Gamvik. Fyrirtækið Sædís gerir nú út þrjá báta og fleiri eru í viðskiptum. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 343 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22. Meira
4. maí 2015 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Útgöngubanninu aflétt í Baltimore

Stephanie Rawlings-Blake, borgarstjóri Baltimore, aflétti í gær útgöngubanninu sem verið hefur í gildi frá því á þriðjudaginn, degi fyrr en áætlað var. Þjóðvarðlið Maryland-ríkis hefur jafnframt dregið lið sitt frá borginni. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð

Útskrifaðir af gjörgæslu

Tveir erlendir ferðamenn sem fluttir voru á Landspítala eftir bílveltu við Suðurlandsveg austan við Hvolsvöll á laugardaginn hafa verið útskrifaðir af gjörgæslu. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Vandamál alls staðar í heiminum – líka hér

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Starfshópur, sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði síðasta haust, og hafði það hlutverk að móta tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla, skilaði nýverið skýrslu til ráðherra. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vatnsrennslið stöðugt

Enn er stöðugt vatnsrennsli í Vaðlaheiðargöngum Fnjóskadalsmegin, og er enn í skoðun hvernig best sé að bregðast við því. Enn er ekki á hreinu hversu mikið framkvæmdir við göngin munu tefjast vegna málsins, en nýleg áætlun Vaðlaheiðarganga hf. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Vel bókað í hótel á Suðurlandi

Baksvið Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í ferðaþjónustu og mikla fjölgun gistirýma á Suðurlandi á undanförnu ári, virðist ekkert lát á bókunum. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Verða að skipuleggja veiðar eftir verkfalli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikill hugur í mönnum, alltaf spenningur að byrja,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Meira
4. maí 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Verk Jespers Pedersen í Hafnarhúsinu

Jesper Pedersen, tónskáld og hljóðlistamaður, verður í aðalhlutverki á tónleikum í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu miðvikudagskvöldið 6. maí klukkan 20 í tónleikaröðinni Jaðarberi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

ESB minnir enn á fiskveiðistefnuna

Deilur Íslands við nágrannaþjóðir og Evrópusambandið um flökkustofna ættu að vera stöðug áminning um hvaða afleiðingar það hefði að Ísland gerðist aðili að Evrópusambandinu. Meira
4. maí 2015 | Leiðarar | 593 orð

Hvað gerðist í Baltimore?

Tíðar óeirðir vekja spurningar og sum svörin kunna að koma á óvart Meira

Menning

4. maí 2015 | Menningarlíf | 1693 orð | 1 mynd

Áhrifamikill hugsjónamaður í Kaupmannahöfn

Eftir það starfaði hann mest á bak við tjöldin í stjórnmálunum, var reyndar óþreytandi við að skrifa greinar í blöð og tímarit, stóð í bréfasambandi við fjölda manna hér heima og beitti sér mikið meðal Íslendinga í Höfn. Meira
4. maí 2015 | Bókmenntir | 246 orð | 3 myndir

Brotin heimili og afskiptaleysi

Eftir Carin Cerhardsen. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. Kilja. 348 bls. JPV útgáfa 2015. Meira
4. maí 2015 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Framhaldið verður meiri tryllir

Framhald kvikmyndarinnar Fifty Shades of Grey , 50 gráir skuggar , verður meiri spennutryllir en fyrsta myndin ef marka má ummæli Donnu Langley, stjórnarformanns Universal Pictures-kvikmyndaversins, sem framleiðir myndina. Meira
4. maí 2015 | Fólk í fréttum | 38 orð | 4 myndir

Free Comic Book Day, þ.e. Dagur ókeypis myndasagna, var haldinn...

Free Comic Book Day, þ.e. Dagur ókeypis myndasagna, var haldinn hátíðlegur víða um heim á laugardaginn var í myndasöguverslunum og þá m.a. í Nexus í Nóatúni. Fengu gestir verslunarinnar myndasögur gefins og voru að vonum ánægðir með... Meira
4. maí 2015 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Fréttamaður „hrææta og slúðurberi“

Bandaríski leikarinn Robert Downey Jr. kallaði fréttamann bresku sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4, Krishnan Guru-Murthy, hræætu og slúðurbera í viðtali við bandaríska útvarpsmanninn Howard Stern í liðinni viku. Meira
4. maí 2015 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Lokaferð og -plata Black Sabbath?

Ozzy Osbourne, söngvari þungarokkssveitarinnar Black Sabbath, segir sveitina ætla að leggja í tónleikaferð á næsta ári sem verður sú síðasta hjá hljómsveitinni og gefa auk þess út sína síðustu breiðskífu. Meira
4. maí 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Magnaður leikur foreldranna

Fyrirfram hefði ég ekki ímyndað mér að ég héldi það út að horfa á bresku spennuþættina Missing . Meira

Umræðan

4. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 268 orð

Félag eldri borgara Hafnarfirði Þriðjudaginn 28. apríl var spilaður...

Félag eldri borgara Hafnarfirði Þriðjudaginn 28. apríl var spilaður tvímenningur með þátttöku 30 para. Efstu pör í N/S (prósentskor): Auðunn R. Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 61,1 Friðrik Jónsson - Björn Svavarsson 58,7 Örn Einarsson - Guðlaugur... Meira
4. maí 2015 | Aðsent efni | 796 orð | 2 myndir

Hver bjó til þessa hagfræði?

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Aðalstjórnendurnir fimm hafa 5 milljónir á mánuði í laun eða samtals 300 milljónir á ári og tíu millistjórnendurnir eru með 2,5 milljónir á mánuði hver, eða samtals 300 milljónir á ári." Meira
4. maí 2015 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Lyktin af grasinu

Sannleikurinn er sá að ógnvekjandi stóran hluta af venjulegum degi er ég hálfviti,“ skrifar breski rithöfundurinn Nick Hornby í skáldsögu sinni Fever Pitch , um þann tíma sem söguhetjan í bókinni, forfallinn Arsenal-aðdáandi, eyðir í að hugsa um... Meira
4. maí 2015 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Meingölluð innleiðing rafrænna skilríkja

Eftir Ólaf Stephensen: "Það blasir þó við að á endanum munu neytendur bera kostnaðinn vegna útgáfu og notkunar skilríkjanna." Meira
4. maí 2015 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Spítalabyggð við Hringbraut

Byggð sem þar er fyrirhuguð og þegar teiknuð gæti orðið lyftistöng lítt burðugum íþróttafélögum þessa lands. Meira
4. maí 2015 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Vináttan; dýrmætari en veraldlegar viðurkenningar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ræktum með okkur þá vandasömu en ómetanlega mikilvægu, dýrmætu og gefandi iðju að reynast vinir í raun. Við þurfum öll á því að halda." Meira

Minningargreinar

4. maí 2015 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Ásgeir J. Björnsson

Ásgeir Björnsson fæddist 22. janúar 1925 á Siglufirði. Hann lést 24. apríl 2015 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Guðrún Jónasdóttir, f. 20. desember 1885 að Glaumbæjarseli í S-Þing, d. 14. október 1954, og Björn Jónasson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Bergur V. Jónsson

Bergur Vilhelm Jónsson fæddist á Þórsgötu 21a í Reykjavík á skírdag, 2. apríl 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 20. apríl 2015. Foreldrar hans voru Jón Bergsson kaupmaður í Reykjavík, f. 30.1. 1905, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Bogi Þórir Guðjónsson

Bogi Þórir Guðjónsson fæddist á Siglufirði 30. september 1926. Hann lést 19. apríl 2015. Útför hans fór fram frá Digraneskirkju 27. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1802 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Jónsson

Stefán Egill Jónsson fæddist á Hrollaugsstöðum í Eiðaþinghá 10. október 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðný Þórólfsdóttir, f. 26.7. 1889, d. 3.4. 1979, og Jón Ísleifsson, f. 7.7. 1893, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Egill Jónsson

Stefán Egill Jónsson fæddist á Hrollaugsstöðum í Eiðaþinghá 10. október 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. apríl 2015. Foreldrar hans voru Guðný Þórólfsdóttir, f. 26.7. 1889, d. 3.4. 1979, og Jón Ísleifsson, f. 7.7. 1893, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Erla Einarsdóttir

Erla Einarsdóttir fæddist á Hóli í Fáskrúðsfirði 17. desember 1927. Hún andaðist á Landspítalanum 19. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Einar Björnsson, f. 15. ágúst 1894, d. 12. janúar 1941, og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 11. september 1895, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Ólafía Magnúsdóttir

Ólafía Magnúsdóttir fæddist á Ballará á Skarðsströnd 13. september 1949. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, f. 30.9. 1897, d. 16.10. 1981, og Elínborg Guðmundsdóttir, f. 12.9. 1910, d. 21.11. 1998. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 9876 orð | 1 mynd

Páll Skúlason

Páll Skúlason fæddist á Akureyri 4. júní 1945. Hann lést 22. apríl 2015. Foreldrar hans voru Þorbjörg Pálsdóttir og Skúli Magnússon kennari. Systkini hans eru: Magnús, f. 1939, maki Geirlaug Björnsdóttir, f. 1939 (skildu); Margrét, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargreinar | 4740 orð | 1 mynd

Þórhallur Halldórsson

Þórhallur Halldórsson fæddist á Skálmarnesmúla í Barðastrandarsýslu 21. október 1918. Hann lést 23. apríl 2015. Þórhallur var sonur hjónanna Steinunnar G. Jónsdóttur og Halldórs Jónssonar, bónda á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1516 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhallur Halldórsson

Þórhallur Halldórsson fæddist á Skálmarnesmúla í Barðastrandasýslu 21.10.1918. Hann lést 23. apríl sl. Þórhallur var sonur hjónanna Steinunnar G. Jónsdóttur og Halldórs Jónssonar bónda á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Adidas vill ekki selja Reebok

Í október greindi Wall Street Journal frá því að hópur fjárfesta frá Hong Kong og Abu Dhabi hefði boðið jafnvirði 1,9 milljarða dala í íþróttamerkið Reebok, sem Adidas eignaðist fyrir átta árum. Meira
4. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Bílasala vestanhafs er að glæðast

Sölutölur úr bandaríska bílageiranum sýna að neytendur eru farnir að kaupa dýrari bíla en áður. Meðalbíllinn sem seldist í mánuðinum var hundruðum dala dýrari en í sama mánuði í fyrra, segir í Wall Street Journal. Meira
4. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Hluthafar gefa Buffett engin grið

Metfjöldi hluthafa mætti á aðalfund Berkshire Hathaway sem haldinn var í Omaha, Nebraska, um helgina. Meira
4. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Lágmarkslaun hækka um 30% í Venesúela

Nicolás Maduro, forseti Venesúela, tilkynnti á föstudag að lágmarkslaun skyldu hækka um 30%. Maduro greindi frá þessu á baráttudegi verkalýðsins að viðstöddum herskara rauðklæddra stuðningsmanna sósíalistaflokksins, og sagði hann hækkunina m.a. Meira

Daglegt líf

4. maí 2015 | Daglegt líf | 1717 orð | 5 myndir

Í leyndri leit að hinsegin Írönum

Dr. Jóni Ingvari Kjaran, kennara í Verzlunarskóla Íslands, nýdoktor og stundakennara hjá Háskóla Íslands, hafa lengi verið málefni hinsegin fólks hugleikin, bæði hér á landi og á heimsvísu. Meira
4. maí 2015 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Sumir skreyta sig með stolnum fjöðrum

Einn af hverjum fimm stjórnendum viðurkennir að hann taki góðar hugmyndir starfsmanna sinna og kynni sem sínar eigin. Þeir skreyta sig með stolnum fjöðrum eins og stundum er sagt á íslensku. Meira

Fastir þættir

4. maí 2015 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg4 7. Db3 Db6 8. c5 Dc7 9. h3 Bf5 10. Rxf5 exf5 11. Bd3 g6 12. g4 fxg4 13. hxg4 Rxg4 14. e4 Bg7 15. Be2 Rxf2 16. Kxf2 Bxd4+ 17. Kg2 Bxc5 18. exd5 0-0 19. Re4 Bd4 20. d6 Dd7 21. Dc4 Bg7 22. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Margrét Guðvinsdóttir á Sauðárkróki, eða Magga í Blómabúðinni, er 80 ára í dag. Hún fæddist í Stóru-Seylu í Skagafirði 4. maí 1935 og starfrækti Blóma- og gjafabúðina á Sauðárkróki um margra ára skeið. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Franz Hrólfur Friðriksson fæddist 4. maí 2014 kl. 01.12. Hann...

Akureyri Franz Hrólfur Friðriksson fæddist 4. maí 2014 kl. 01.12. Hann vó 3.550 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Friðrik Ragnar Friðriksson og Laufey Hrólfsdóttir... Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Dalvík Sigurlaug Anna Guðmundsdóttir fæddist 4. maí 2014 kl. 05.05. Hún...

Dalvík Sigurlaug Anna Guðmundsdóttir fæddist 4. maí 2014 kl. 05.05. Hún vó 3.178 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Már Guðmundsson og Bjarney Anna Bjarnadottir... Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Halldór Logi Friðgeirsson

40 ára Halldór Logi er frá Drangsnesi og býr þar. Hann er sjómaður á bátnum Grímsey. Maki : Aðalbjörg Óskarsdóttir, f. 1982, kennari. Börn : Sigurbjörg Halldóra, f. 2004, Guðbjörg Ósk, f. 2008, og Friðgeir Logi, f. 2012. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Margrét Hermansson

Margrét Þórunn Sigurðardóttir Hermansson fæddist á Ísafirði 4. maí 1915. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki, sonur Sigurðar Stefánssonar, alþingismanns og prests í Vigur, og k.h. Meira
4. maí 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Stundum væri til bóta ef orðunum skyti tölusettum upp í kollinum á manni svo að maður vissi hvernig best væri að raða þeim. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Partý í hálfleik

Það er kominn hálfleikur og ég ætla bara að halda almennilegt partí um næstu helgi. Það þykir ekki gott í minni fjölskyldu að storka örlögunum með því að halda upp á afmælið fyrir afmælisdaginn,“ segir Borgar Þór Einarsson lögmaður. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Sævar Skúli Þorleifsson

30 ára Sævar ólst upp á Sólheimum við Blönduós, en býr í Hafnarfirði. Hann er með BA-próf í félagsfr. frá HÍ og er leiðsögum. hjá Sterna Travel. Maki : Guðríður Þorkelsdóttir, f. 1985, þjónustufulltrúi hjá Arion banka. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 129 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Mekkín Guðnadóttir 90 ára Guðlaug Magnúsdóttir 85 ára Þorgerður Sveinsdóttir 80 ára Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir Halldóra Elísa Vilhjálmsdóttir Margrét Guðvinsdóttir 75 ára Erla Björnsdóttir Hallsteinn Friðþjófsson Jóhanna J. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 396 orð | 4 myndir

Töluglöggur og skarpgreindur húmoristi

Benedikt fæddist í Reykjavík 4.5. 1955 og ólst upp í Laugarásnum í Reykjavík. Hann fór í sveit í Kílakot við Víkingavatn í Kelduhverfi. Meira
4. maí 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Fréttir um tafir við gerð Vaðlaheiðarganga vegna vatnsflóðs og ófyrirséðra aðstæðna í jarðlögum hafa skapað undarlega umræður að undanförnu. Meira
4. maí 2015 | Í dag | 346 orð

Vængir ástarinnar og draumurinn um frelsið

Fésbókarsíða Steinunnar Hafstað var skemmtileg 27. Meira
4. maí 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Yrsa Hauksdóttir Frydal

30 ára Yrsa er Færeyingur en býr í Reykjavík og er að klára Cand.psych.nám í sálfræði frá Háskólanum í Árósum. Maki : Sverrir Ari Arnarsson, f. 1982, sölumaður hjá Zo-on. Foreldrar : Haukur Hannesson, f. 1960, kokkur,, og Marin Katrina Frydal, f. Meira
4. maí 2015 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. maí 1803 Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi voru dæmd til lífláts fyrir að myrða maka sína árið áður. Um þetta mál skrifaði Gunnar Gunnarsson skáldsöguna Svartfugl. Meira
4. maí 2015 | Í dag | 26 orð

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar...

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þið auðguðust af fátækt hans. Meira

Íþróttir

4. maí 2015 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Aalesund – Bodö/Glimt 2:0 • Daníel Leó Grétarsson var á...

Aalesund – Bodö/Glimt 2:0 • Daníel Leó Grétarsson var á varamannabekk Aalesund en Aron Elís Þrándarson var ekki með vegna meiðsla. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

Áfram þar sem frá var horfið

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólafur Karl Finsen, maðurinn sem skoraði síðasta mark Íslandsmótsins 2014 í knattspyrnu og tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn, skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins 2015 sem hófst í gær. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

„Ef einhverjir geta þetta...“

Í Nís Kristján Jónsson kris@mbl.is „Fyrir leikinn hefðum við örugglega tekið stigið. Við byrjuðum vel og þetta leit vel út fyrir okkur framan af. Síðan gáfum við aðeins eftir og vorum tveimur mörkum undir eftir fyrri hálfleik. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

„Virkilega góð tilfinning“

„Þetta er virkilega góð tilfinning,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fimmta sinn með 1:0 sigri á Crystal Palace í gær. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

England Swansea – Stoke 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

England Swansea – Stoke 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Tottenham – Manch.City 0:1 Chelsea – Crystal Palace 1:0 Manch. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Ég velti því stundum fyrir mér hvort ég sé í raun einhverrar annarar...

Ég velti því stundum fyrir mér hvort ég sé í raun einhverrar annarar þjóðar. Þessi spurning á það til að mynda til að vakna þegar ég bragða mat sem talist gæti þjóðlegur (í alvöru, hvað er málið með soðna ýsu og kartöflur?). Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

FC Köbenhavn – Esbjerg 2:1 • Rúrik Gíslason og Björn Bergmann...

FC Köbenhavn – Esbjerg 2:1 • Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson voru í liði FCK. Rúrik var skipt af velli á 73. mínútu og Birni á 87. mínútu. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 439 orð | 4 myndir

Grótta í úrslit í fyrsta sinn

Á NESINU Ívar Benediktsson iben@mbl.is Deildarmeistarar Gróttu sluppu fyrir horn í oddaleiknum við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

Gryfja Keflvíkinga ekki klár

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar og Víkingar mættust í fyrsta leik sumarsins á Nettóvellinum í Keflavík í gærkvöldi. Alltaf mikil eftirvænting þegar hlýnar í lofti suður með sjó og knattspyrnan tekur við af körfuboltatíðinni. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Hellas Verona – Udinese 0:1 • Emil Hallfreðsson var ekki með...

Hellas Verona – Udinese 0:1 • Emil Hallfreðsson var ekki með Verona vegna meiðsla. Fiorentina – Cesena 3:1 • Hörður Björgvin Magnússon var ekki með Cesena vegna meiðsla. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Hertha Berlín – Mönchengladbach 1:2 Mainz – Hamburger SV 1:2...

Hertha Berlín – Mönchengladbach 1:2 Mainz – Hamburger SV 1:2 Leverkusen – Bayern München 2:0 Augsburg – Köln 0:0 Freiburg – Paderborn 1:2 Hoffenheim – Dortmund 1:1 Schalke – Stuttgart 3:2 Werder Bremen –... Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 608 orð | 4 myndir

Hin fullkomna byrjun

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Leiknir braut svo sannarlega blað í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Haraldur Kornelíusson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton fimmta árið í röð á Íslandsmótinu sem lauk 4. maí 1975, og varð jafnframt þrefaldur meistari á mótinu. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – FH 19. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

Léttleikandi Fjölnismenn

Í Grafarvogi Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Það var blíðskapaveður í Dalhúsum í Grafarvogi er Fjölnir lagði ÍBV 1:0 í 1. umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöld. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Malmö – Helsingborg 3:1 • Guðlaugur Victor Pálsson spilaði...

Malmö – Helsingborg 3:1 • Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn fyrir Helsingborg. Sundsvall – Elfsborg 0:1 • Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Guðni Fjóluson léku allan leikinn fyrir Sundsvall. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Málaga – Elche 1:2 Valencia – Eibar 3:1 Getafe &ndash...

Málaga – Elche 1:2 Valencia – Eibar 3:1 Getafe – Granada 1:2 Espanyol – Rayo Vallecano 1:1 Deportivo La Coruna – Villarreal 1:1 Sevilla – Real Madrid 2:3 Atlético Madrid – Athletic Bilbao 0:0 Córdoba –... Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 951 orð | 5 myndir

Ótímabær sigurglampi

Í Serbíu Kristján Jónsson kris@mbl.is „Sigurglampi í augunum“ segir í kvæðinu Serbinn eftir fyrrverandi starfsmann JFE, Bubba Morthens. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – Stjarnan 0:1 Fjölnir – ÍBV 1:0...

Pepsi-deild karla ÍA – Stjarnan 0:1 Fjölnir – ÍBV 1:0 Keflavík – Víkingur R. 1:3 Valur – Leiknir R. 0:3 Bikarkeppni KSÍ Borgunarbikar karla, 1. umferð: Nökkvi – Dalvík/Reynir 0:1 *Dalvík/Reynir mætir KA. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 688 orð | 4 myndir

Sigurgangan þrömmuð

á Akranesi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Áfram þrammar Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnumanna, sigurgöngu sína. Skagamenn urðu fyrsta fórnarlamb Íslandsmeistara Stjörnunnar í gær, en lokatölur á Akranesi urðu 1:0. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Spánn Unicaja Málaga – Zaragoza 76:85 • Jón Arnór Stefánsson...

Spánn Unicaja Málaga – Zaragoza 76:85 • Jón Arnór Stefánsson lék í 15 mínútur með Málaga, gerði 4 stig, átti 3 stoðsendingar og tók tvö fráköst. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Stærsti bitinn á leið til Hauka

Körfubolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Serbía – Ísland 25:25...

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Serbía – Ísland 25:25 Svartfjallaland – Ísrael 33:27 Staðan: Svartfjallaland 430198:1066 Ísland 4211123:915 Serbía 421198:1065 Ísrael 400487:1170 1. Meira
4. maí 2015 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Þriðja tilraun við titilinn

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjarnan er komin í úrslit Íslandsmóts kvenna í handknattleik þriðja árið í röð. Árið 2013 tapaði liðið í oddaleik gegn Fram, í fyrra tapaði liðið í oddaleik gegn Val, og í þetta sinn er andstæðingurinn... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.