Greinar laugardaginn 9. maí 2015

Fréttir

9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Aðeins rætt almennt um eigin viðskipti

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Fyrrverandi stjórnarmenn í Kaupþingi báru í gær vitni fyrir héraðsdómi í stóra markaðsmisnotkunarmálinu. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Bakarar selja brjóstabollur

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina 8.-10. maí. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bjarga sér í kuldanum

Veðurfarið norðaustanlands hefur verið fuglum erfitt á þessu vori, en flestir eru þeir þó duglegir að bjarga sér. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Breyting á útgáfudögum

Sú breyting hefur nú verið gerð á helgarútgáfu Morgunblaðsins að blað með atvinnu- og raðauglýsingum fylgir nú laugardagsblaði, en það hefur til þessa verið hluti af sunnudagsútgáfunni. Þá færist Barnablað frá laugardegi yfir í... Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Byggt á geðþótta

Hróbjartur Jónatansson, hæstaréttarlögmaður og formaður slitastjórnar VBS eignasafns hf. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Álfasala Þær voru glaðlegar og litríkar á að líta líkt og álfurinn sem Ásta Sigurðardóttir seldi Elínu Traustadóttur til styrktar SÁÁ undir kjörorðinu „Álfurinn fyrir unga... Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Ekki lausn í að ríkisstjórn komi með útspil

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Þetta er í mjög hörðum hnút, átök í gangi og Starfsgreinasambandið að ljúka tveggja daga verkfalli. Þetta er augljóslega ekki nóg til að fá atvinnurekendur til að setjast að þessum viðræðum af einhverri alvöru. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Engum svínum slátrað fyrir norðan

Malín Brand malin@mbl.is Slátrun á svínum hófst í gær eftir að undanþágur voru veittar svínaræktendum í vikunni. Engin heilbrigðisskoðun hefur átt sér stað á sláturafurðum svínaræktenda í tæpar þrjár vikur vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fjölmenningardagur í höfuðborginni

Fjölbreytileikanum í borginni verður fagnað í sjöunda sinn í Reykjavík laugardaginn 9. maí á árlegum fjölmenningardegi borgarinnar. Hátt í 10.000 manns sóttu hátíðina í fyrra, sem er met. Borgarstjóri setur hátíðina stundvíslega kl. 13. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Foksandur ógnar gróðri og golfvelli við Þorlákshöfn

„Veturinn var sérstaklega erfiður. Við höfum aldrei séð annan eins sandburð frá fjörunni, yfir veginn að Óseyrarbrú og eins í átt að Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Sveitarfélagsins Ölfuss. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Gagnrýna verðkönnun ASÍ

Verslunareigendur hafa gagnrýnt harðlega nýja könnun, sem verðlagseftirlit ASÍ birti á fimmtudag á verði raftækja. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gefa vilyrði um skattalækkanir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samninganefnd Starfsgreinasambandsins hefur fengið vilyrði frá ríkisstjórninni um skattkerfisbreytingar, sem gagnist mest hinum tekjulægstu, til að liðka fyrir kjarasamningum, skv. heimildum Morgunblaðsins. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Gæti aukið líkur á upplausn Bretlands

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stórsigur Skoska þjóðarflokksins (SNP) í bresku þingkosningunum í fyrradag eykur líkurnar á því að leiðtogar flokksins beiti sér fyrir öðru þjóðaratkvæði um hvort Skotland eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hermenn hreinsuðu Suðurnesjastrandir

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er nú í fullum gangi en hún hófst að nýju 13. apríl sl. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi

Hreinsunardagur verður haldinn á Seltjarnarnesi í dag, laugardaginn 9. maí. Opið verður á Eiðistorgi milli 10 og 14 þar sem Baldur Gunnlaugsson kynnir moltugerð og Steinunn Árnadóttir garðyrkjufræðingur gefur góð ráð. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hreinsunarhelgi í höfuðborginni

Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8.-10. maí bæði til að fegra umhverfið og vekja fólk til umhugsunar um neysluvenjur. Reykjavíkurborg tekur þátt í Evrópskum hreinsunardögum. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Hressandi vindstig að norðan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Íslendingar nefndu börn sín eftir knattspyrnuhetjum

Sterk merki eru um að feðgarnir Arnór og Eiður Smári Guðjohnsen hafi haft mikil áhrif á nafngiftir drengja hérlendis. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 835 orð | 5 myndir

Klaustrið í Þykkvabæ fundið

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ég tel allar líkur á því að við höfum fundið rústir klaustursins,“ segir Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kópavogur heldur upp á sextugsafmæli

Boðið er upp á ís, kaffi og súkkulaði í sundlaugum Kópavogs frá klukkan 11 í dag í tilefni afmælishátíðar bæjarins og á morgun, 10. maí verða stórtónleikar í Kórnum. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kristján áfram formaður

Kristján Þórður Snæbjarnarson var endurkjörinn formaður Rafiðnaðarsambandsins til næstu fjögurra ára á 18. þingi sambandsins sem hófst á fimmtudag en lýkur í dag. Á þinginu var í gær samþykkt ályktun þar sem samtökin krefjast þess að dagvinnulaun hækki. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Matarmenningin tengir fólkið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð

Myndir auðvelda greiningu á eldislaxi

Veiðimálastofnun og Fiskistofa hafa sett saman myndir sem eiga að geta nýst veiðimönnum við að þekkja algeng útlitseinkenni á eldislöxum. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ný aflaregla vegna loðnu samþykkt

Í gær lauk tveggja daga fundi Íslands, Grænlands og Noregs um loðnusamning ríkjanna. Samkomulag náðist um nokkuð breytt skilyrði í samningi fyrir vertíðina 2015 – 2016. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Óvenju mikið sandfok í vetur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gríðarmikill foksandur barst í óveðrunum í vetur úr fjörunni milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar. Sandfokið ógnar nú gróðurlendi og golfvelli Þorlákshafnar. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Samráðshópur um sameiningu

Illugi Gunnarsson, menningar- og menntamálaráðherra, hefur fallist á að skipaður verði samráðshópur vegna sameiningar Iðnskólans í Hafnarfirði og Tækniskólans ehf. Illugi átti í vikunni fund með Haraldi Líndal, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, um málið. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sex kallaðir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samþykkt var á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær að halda áfram með Víglundarmálið svokallaða. Ákveðið var að kalla sex einstaklinga fyrir nefndina að beiðni nefndarmannna. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1638 orð | 10 myndir

Sjáðu Fokkerinn fljúga yfir

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólki finnst vænt um Fokkerinn, sterkbyggðar vélar sem hafa í gegnum árin reynst frábærlega við íslenskar aðstæður. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Soffía nýuppgerð 75 ára fjölskyldurúta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árleg mótorhjóla- og fornbílasýning Rafta og Fornbílafélags Borgarfjarðar verður í Borgarnesi eftir hádegi í dag og á meðal farartækja verður Soffía, um 75 ára nýuppgerð 30 manna rúta, sem fékk skoðun í fyrradag. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stígvélakast og finnskar kræsingar

Finnar verða í fókus á Vatnsmýrarhátíðinni í ár, sem fram fer í Norræna húsinu. Félagið Suomi Finnland tekur virkan þátt í dagskránni í ár og mun bjóða upp á kórsöng og smakk á finnskum kræsingum. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Strandveiðarnar hafa farið vel af stað í vor

Úr Bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Strandveiðar hafa farið vel af stað í Grundarfirði. Rúmlega 20 bátar eru gerðir út héðan og þessa fyrstu viku hafa flestir náð skammtinum þrátt fyrir norðan kaldaskít. Meira
9. maí 2015 | Erlendar fréttir | 561 orð | 5 myndir

Styrkir Cameron á afdrifaríku tímabili

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sýningin opnuð í Feneyjum án leyfis

Sýning Christophs Büchel, Moskan , var opnuð í íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum í gærmorgun. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Sýningin opnuð í Feneyjum án leyfis

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Sýningin hefur verið opin í allan dag. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tesla frumsýnd í Smáralind

Á morgun, laugardag, munu EVEN rafbílar frumsýna Tesla Model S P85D. Verður einn slíkur bíll til sýnis í Smáralind og annar fyrir framan Vetrargarðinn. Af því tilefni verður boðið upp á reynsluakstur, grill og gos. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 316 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Age of Adaline Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Uppsagnir hafa verið dregnar til baka

Isavia og Landsbankinn hafa komist að samkomulagi um að Landsbankinn sinni áfram fjármálaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar til útboð hefur farið fram. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Vantar stóran hluta í keðjuna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það eru vaxandi erfiðleikar í því að láta hlutina ganga. Það er hinsvegar mikið gert í því að láta þá ganga upp. Það eru daglegir fundir, en auðvitað þarf spítalinn þessi hundruð starfsmanna sem eru í verkfalli. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík hefst í dag og sýnir skólinn verk eftir nemendur í sjónlistadeild og diplómunámi í keramík, teikningu og... Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 449 orð

Yfirtaki lífeyrisskuldir RÚV

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. maí 2015 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Það fer ennþá enginn hrollur um okkur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum þaulvön þessu hér á Norðausturlandi. Ég held að ég geti rifjað upp býsna mörg ár þar sem allt fé var inni til 20. maí. Meira
9. maí 2015 | Erlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Þrír flokksleiðtogar sögðu af sér

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar þriggja flokka í Bretlandi – Verkamannaflokksins, Frjálslyndra demókrata og UKIP – sögðu af sér í gær eftir bresku þingkosningarnar. Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2015 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Skrum og sálarlíf grunnskólabarna

Ráðamönnum í Reykjavíkurborg er annt um sálarheill barnanna. Af umhyggju sinni hafa þeir bannað hvers kyns auglýsingaskrum í grunnskólum. Bannað er að gefa börnum hjálma til að bera á höfði þegar þau hjóla ef nafn gefandans er á þeim. Meira
9. maí 2015 | Leiðarar | 678 orð

Sætur sigur

Óvænt úrslit í Bretlandi vekja ýmsar spurningar Meira

Menning

9. maí 2015 | Kvikmyndir | 693 orð | 2 myndir

Að bíta í skott sér og velta hringinn

Leikstjórn: Gunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson. Handrit: Gunnar Hansson. Kvikmyndataka: Árni Filippusson. Klipping: Valdís Óskarsdóttir. Aðalhlutverk: Gunnar Hansson, Víkingur Kristjánsson og Saga Garðarsdóttir. 91 mín. Ísland, 2015. Meira
9. maí 2015 | Kvikmyndir | 677 orð | 3 myndir

„Það myndast furðulegur galdur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
9. maí 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Dansandi drekabanar valda usla

Drekabanar verða ástfangnir af íslenskum stúlkum á milli þess sem þeir bjarga prinsessum, drepa dreka og skora menn á hólm á venjulegum mánudegi. Meira
9. maí 2015 | Leiklist | 312 orð | 1 mynd

Hótel á Arnarhóli veldur ólgu hjá álfum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Leikfélagið Hugleikur lýkur leikári sínu í dag með frumsýningu á nýju verki er nefnist Stóra hangikjöts-, Orabauna- og rófumálið: Taðreyktur sakamálatryllir . Meira
9. maí 2015 | Tónlist | 553 orð | 2 myndir

Írska rósin

Hún fyllir upp í salinn hvert sem hún fer en tekur ekki eftir því, líkt og hún leyfi sér ekki að fullnýta sjarmann sem hún býr yfir. Meira
9. maí 2015 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Listhneigð Ásmundar Sveinssonar

Fyrsta sumarsýning Listasafns Reykjavíkur, Listhneigð Ásmundar Sveinssonar , verður opnuð í Ásmundarsafni í dag kl. 16. Á sýningunni eru ferli Ásmundar gerð skil með lykilverkum úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Meira
9. maí 2015 | Tónlist | 528 orð | 1 mynd

Nýtur þess að syngja á frönsku

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út sína fyrstu sólóplötu á dögunum og ber platan nafnið Unnur Sara. Meira
9. maí 2015 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Parallax heldur þrenna tónleika

Norska spunahljómsveitin Parallax heldur þrenna tónleika á næstu dögum, þá fyrstu annað kvöld kl. 20 í Hömrum á Ísafirði, aðra í Húsafellskirkju 12. maí kl. 20 og þá þriðju í Mengi, Óðinsgötu 2, 13. maí kl. 20. Meira
9. maí 2015 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Voruppskeruhátíð kóra Grafarvogskirkju

Kórar Grafarvogskirkju halda sameiginlega vortónleika í dag kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir tónskáldunum Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Meira

Umræðan

9. maí 2015 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Af Guðmundi og Jedók

Það er kominn nýr strákur í leikskólann minn sem heitir mjög skrýtnu nafni – sagði lítill hnokki við kvöldverðarborðið. Meira
9. maí 2015 | Pistlar | 329 orð

Furðuskrif um sjálfstæðisbaráttuna

Svo virðist sem allt megi segja um Íslendinga erlendis. Kristín Loftsdóttir skrifar í nýútkomnu greinasafni um bankahrunið, Gambling Debt , bls. 6-7: „Um miðja nítjándu öld var Ísland eitt af fátækustu löndum Evrópu. Meira
9. maí 2015 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Hlutverkasetur 10 ára

Eftir Ágústu Körlu Ísleifsdóttur: "Ég var fangi einangrunar og eigin hugsana og vissi ekki hvernig ég átti að losna úr viðjum þeirra." Meira
9. maí 2015 | Pistlar | 860 orð | 1 mynd

Hvar eigum við heima?

Lega landsins skapar okkur sérstöðu nú sem fyrr Meira
9. maí 2015 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Maí er alþjóðlegur árveknimánuður gegn sortuæxlum

Eftir Guðlaugu Birnu Guðjónsdóttur: "Húð barna er þynnri en fullorðinna og er því viðkvæmari fyrir skaðlegum áhrifum sólargeislunar." Meira
9. maí 2015 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Maí – alþjóðlegur fótverndarmánuður – tápmiklar tær táninga!

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Það er mikið undir því komið hvernig hlúð er að fótunum frá upphafi hversu vel og klakklaust þeir komast í gegnum lífið." Meira
9. maí 2015 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Og þú líka, Illugi?

Í aðdraganda þess að Júlíus Sesar var ráðinn af dögum þá mælti hann hin fleygu orð og sín síðustu: ,,Og þú líka, Brútus, sonur minn?“ Sagan endurtekur sig, en þó aldrei eins. Meira
9. maí 2015 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Passaðu þig á börnunum

Passaðu þig á börnunum,“ sagði Egill á eftir kærastanum sínum Daníel þegar hann skaust á litla Yarisnum út í Ísbúð Vesturbæjar fyrir þá. Meira
9. maí 2015 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn: Grundvallarhugsjónir í 50 ár

Eftir Hermann Ottósson: "Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru hlutlausir svo hreyfingin megi áfram njóta almenns trausts." Meira
9. maí 2015 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Undirskriftir fyrir útgerðina

Eftir Harald Einarsson: "Einhver mesta pólitíska kaldhæðni í seinni tíð hlýtur þó að vera undirskriftasöfnun sem nú stendur yfir gegn svokölluðu makrílfrumvarpi." Meira

Minningargreinar

9. maí 2015 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Anna Brynhildur Árnadóttir

Anna Brynhildur Árnadóttir fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð 18. september 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 25. apríl 2015. Foreldrar hennar voru Jónína Sesselja Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. í Sigmundarhúsum við Eskifjörð 3.3. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Guðfinna Pálsdóttir

Guðfinna Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist á Hofi á Skagaströnd 21. september 1930. Hún lést 27. apríl 2015 á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðnadóttir húsfreyja, f. 28.10. 1900 í Hvammi í Holtum, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson, bóndi og organisti, fæddist á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal 2. október 1952. Hann lést á Akureyri 29. apríl 2015. Foreldrar hans voru Ólafur Tryggvason, f. 9.6. 1920, d. 6.1. 2005, og Friðrika Haraldsdóttir, f. 2.1. 1915, d. 21.10. 1992. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Sauðárkróki 19. október 1920. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 30. apríl 2015. Foreldrar Margrétar voru bændur á Litla- Hóli í Viðvíkursveit í Skagafirði, þau Guðmundur Magnússon, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Oddbjörg Sigfúsdóttir

Oddbjörg Sigfúsdóttir fæddist á Krossi í Fellum 3. október 1944. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 28. apríl 2015. Oddbjörg var dóttir hjónanna Sigfúsar Guttormssonar og Sólrúnar Eiríksdóttur á Krossi í Fellum. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist á Ögðum á Dalvík 16. maí 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. apríl 2015. Hún bjó á Dalbæ, Dvalarheimili aldraðra, Dalvík frá 2012 en þar áður að Hafnarbraut 8 á Dalvík frá 1959. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Svanhildur Jóhanna Kristjánsdóttir (Ninna)

Svanhildur fæddist í Seljalandi í Hörðudal 20. maí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsinu Akranesi 2. maí 2015. Foreldrar Svanhildar voru Kristján Magnússon, bóndi Seljalandi, f. 6.11. 1902, d. 30.5. 1988, og Þorbjörg Sigvaldadóttir húsmóðir Seljalandi, f. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Sveinn Sveinsson

Sveinn fæddist á Hofsósi 26. september 1952. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. maí 2015. Sveinn átti tvo albræður, Rafn Sveinsson, f. 1955, og Jóhann Konráð Sveinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2015 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Þórir Þrastarson

Þórir Þrastarson fæddist á Ísafirði 8. október 1960. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 3. maí 2015. Foreldrar Þóris eru Þórunn Jónsdóttir, f. 1941, og Þröstur Marzellíusson, f. 1937. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Alda sjóðir skila tapi

Rekstrarfélag Alda sjóða hf. var rekið með 36,8 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt ársreikningi. Félagið hagnaðist um 8,4 milljónir króna árið 2013 og 32 milljónir árið 2012. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Ánægt fólk í Frostaskjóli og Garðaseli

Frístundamiðstöðin Frostaskjól í Reykjavík og leikskólinn Garðasel á Akranesi eru sérstaklega góðir vinnustaðir, samkvæmt niðurstöðum í verkefninu Stofnun ársins – borg og bær . Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 32 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er í draumastarfinu sem formaður stéttarfélags félagsráðgjafa, sem eru meðal þeirra faghópa BHM sem krefjast að menntun sé metin til launa. Starf félagsráðgjafa er mjög gefandi. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið og Arion gera sátt um AFL

Arion banki hefur skuldbundið sig til að selja hlut sinn í AFLi-sparisjóði fyrir 1. ágúst , samkvæmt sátt sem bankinn hefur gert við Samkeppniseftirlitið. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 2 myndir

Segja ríkisskattstjóra ganga of langt í túlkun

Stefán E. Stefánsson Kristinn Ingi Jónsson Nýtt bindandi álit ríkisskattstjóra um skattlagningu eftirgefinna skulda þrotabúa, sem Morgunblaðið greindi frá í gær, hefur vakið mikil viðbrögð lögfræðinga og endurskoðenda. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Skatttekjur ríkisins hafa dregist saman

Innheimtar tekjur ríkissjóðs námu 101,7 milljörðum króna fyrstu tvo mánuði þessa árs, samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs. Það er 2,9% samdráttur frá fyrra ári og 2,3% undir tekjuáætlun fjárlaga. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Spá vöxtum Seðlabankans óbreyttum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
9. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Stefnir hagnast um 867 milljónir

Hagnaður sjóðstýringarfélagsins Stefnis, sem er í eigu Arion banka, dróst saman um 17% milli ára og nam alls 867 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. Rekstrartekjur jukust um 18,6% á árinu 2014 og námu 2,0 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

9. maí 2015 | Daglegt líf | 582 orð | 3 myndir

Bókstöfum og táknum sleppt lausum

Barnahátíð stendur nú yfir í Reykjanesbæ með skemmtilegum viðburðum víðsvegar um bæinn. Hún hófst með setningu listahátíðar barna á fimmtudag, þar sem bækur eru í fyrirrúmi og nær hámarki í dag. Meira
9. maí 2015 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

...leggið lið í neyðinni í Nepal

Neyðin á jarðskjálftasvæðinu í Nepal er gríðarleg og söfnun enn í fullum gangi. Hægt er að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Meira
9. maí 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Tónleikar og tónsmíðasmiðja

Það verður ýmislegt um að vera á KEX hosteli við Skúlagötu í Reykjavík á morgun, sunnudag, en þá ætla meðlimir S.L.Á.T.U.R. að leika eigin verk ásamt góðum gestum úr Austurvegi, þeim Katt Hernandez, Gus Loxbo, Maríu W. Meira
9. maí 2015 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Vorganga fyrir fjölskylduna

Styrktarfélagið Göngum saman efnir til fjölskylduvorgöngu víða um land á mæðradaginn, á morgun sunnudag kl. 11. Í Reykjavík verður gengið frá Háskólatorgi þar sem íslenskir vísindamenn, sem þegið hafa styrki félagsins, kynna störf sín. Meira
9. maí 2015 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Vorsýning á afrakstri vetrarins

Á vorsýningu Myndlistaskólans í Reykjavík, sem opnuð verður kl. 14 í dag, verða sýnd verk eftir nemendur í sjónlistadeild og diplómanámi í keramik, teikningu og textíl. Meira

Fastir þættir

9. maí 2015 | Árnað heilla | 1 orð

...

9. maí 2015 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bg5 Bb7 4. Bxf6 gxf6 5. Dd3 e6 6. e4 d5 7. exd5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bg5 Bb7 4. Bxf6 gxf6 5. Dd3 e6 6. e4 d5 7. exd5 Dxd5 8. Rc3 Dd7 9. 0-0-0 Rc6 10. d5 Rb4 11. Dd4 0-0-0 12. Dxf6 Be7 13. Df4 Bd6 14. Df6 Rxd5 15. Rxd5 Bxd5 16. Re5 Da4 17. Hxd5 exd5 18. Rxf7 Hhe8 19. Df5+ Kb8 20. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

60 ára

Í dag, 9. maí, er sextugur Ólafur Kristmundsson, eigandi Loftræstihreinsunar ehf., Vogagerði 19, Reykjavík. Hann mun taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu á afmælisdaginn kl. 15. Verið velkomin, fjölskylda og... Meira
9. maí 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Alsjáandi auga GIB. N-AV Norður &spade;DG1087 &heart;54 ⋄10987...

Alsjáandi auga GIB. N-AV Norður &spade;DG1087 &heart;54 ⋄10987 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;952 &spade;6 &heart;ÁD986 &heart;K1072 ⋄D ⋄KG532 &klubs;DG53 &klubs;742 Suður &spade;ÁK43 &heart;G3 ⋄Á64 &klubs;K1086 Suður spilar... Meira
9. maí 2015 | Árnað heilla | 340 orð | 1 mynd

Ester Rut Unnsteinsdóttir

Ester Rut Unnsteinsdóttir lærði tækniteiknun og lauk stúdentsprófi frá FG 1994 og B.Sc.-prófi í líffræði frá HÍ 1999. Eftir það starfaði Ester sem náttúrufræðikennari og lauk kennslufræði á framhaldsskólastigi við Kennaraháskóla Íslands vorið 2005. Meira
9. maí 2015 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Ferðalöngunin hverfur ekkert

Kristinn Daníel Lee Gilsdorf er upplýsingafulltrúi hjá bandaríska sendiráðinu. „Starf mitt snýst aðallega um að fylgjast með fréttum og þýða þær fyrir sendiherrann og þá í Washington og fræða þá um hvað er að gerast hér. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 62 orð

Málið

Þegar öll kurl koma til grafar þýðir þegar öllu er á botninn hvolft . Nú er kurl algengt um mulið sælgæti . En í orðtakinu er átt við bútaðan við , notaðan til kolagerðar og gröfin er holan sem kolin eru gerð í. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 1614 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 27 orð

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins...

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins. Meira
9. maí 2015 | Árnað heilla | 693 orð | 3 myndir

Rekur Hún og hún á Skólavörðustíg

Sif fæddist í Reykjavík 9.5. 1965, bjó fyrstu fjögur árin í Safamýri og síðan tvö ár í Sæviðarsundi meðan foreldrar hennar voru að koma sér upp húsi í Undralandi í Fossvogi: „Ég átti heima í Fossvoginum þar til ég flutti að heiman, rúmlega tvítug. Meira
9. maí 2015 | Árnað heilla | 362 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigfríður Nieljohníusdóttir 85 ára Ólafía Albertsdóttir 80 ára Árndís Fríða Kristinsdóttir Eygló Svava Jónsdóttir Hjörtur Vilhjálmsson Ingilaug Guðmundsdóttir Turid Hagerup Erlendsson 75 ára Hrafn Vestfjörð Friðriksson Ómar Ingi Ólafsson 70 ára... Meira
9. maí 2015 | Fastir þættir | 488 orð | 3 myndir

Tvöfaldur sigur á Norðurlandamóti stúlkna

Nansý Davíðsdóttir varði Norðurlandameistaratitil sinn í aldursflokki C á Norðurlandamóti stúlkna, sem fram fór í Kolding í Danmörku um síðustu helgi. Nansý hafði nokkra yfirburði fram yfir stöllur sínar í flokknum og hlaut 4½ vinning af fimm mögulegum. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 240 orð

Vegurinn er alla vega

Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Getur verið gata slétt. Gjarnan möguleiki Erfiði þér oft fær létt. Upp á háan stall þig sett. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Það mun vera vegur. Vinnandi ef getur. Þjáll og þægilegur. Meira
9. maí 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Vorið er komið og Víkverji fyllist alltaf mikilli kæti á þessum árstíma. Þetta er uppáhaldsárstími Víkverja. Þá fær hann freknur í andlitið á heldur hvíta og stundum allt að því gráa húð. Meira
9. maí 2015 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. maí 1768 Rannveig Egilsdóttir tók ljósmóðurpróf, hið fyrsta sem skráð er hérlendis, á Staðarfelli í Dölum. Hallgrímur Bachmann læknir lagði fyrir hana spurningar sem Bjarni Pálsson hafði samið. 9. Meira

Íþróttir

9. maí 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ég lenti í sérkennilegu atviki þegar ég fylgdi karlalandsliðinu í...

Ég lenti í sérkennilegu atviki þegar ég fylgdi karlalandsliðinu í handbolta til Serbíu á dögunum þar sem það náði mikilvægu stigi í undankeppni EM. Hátt í 4 þúsund manns voru á leiknum og nánast full höll í Nís. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 712 orð | 4 myndir

Fálkinn þarf ekki leyfi

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú eru leikmenn Aftureldingar, stundum kallaðir „kjúklingarnir“ af stuðningsmönnum, komnir í vond mál í kapphlaupinu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guðný lætur gott heita

Guðný Björk Óðinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad, hefur lagt skóna á hilluna, aðeins 26 ára gömul, vegna þrálátra meiðsla. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Harpa er söm við sig

Í Garðabæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Stjarnan varð í gær meistari meistaranna í kvennaknattspyrnu eftir sigur á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabænum. Lokatölur í leiknum urðu 4:1 Stjörnunni í vil. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 862 orð | 3 myndir

Hefur alltaf liðið ákaflega vel hjá Leikni

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður nýliða Leiknis, er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deildinni að mati Morgunblaðsins. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

HK sterkara á Nesinu

HK vann nokkuð öruggan sigur á Gróttu, 2:0, í fyrsta leik ársins í 1. deild karla í knattspyrnu sem fram fór á gervigrasvelli Gróttunnar á Seltjarnarnesi í gærkvöld. HK hefur verið spáð góðu gengi í sumar en Grótta kemur upp úr 2. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Kr. Gíslason var fyrirliði íslenska landsliðsins í körfuknattleik sem sigraði bæði Svía og Norðmenn á Norðurlandamótinu sem lauk í Ósló 10. apríl 1992. • Jón er fæddur 1962. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan S17 Kaplakriki: FH – Keflavík S19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Valur S19.15 1. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Meistarakeppni kvenna Stjarnan – Breiðablik 4:1 Harpa...

Meistarakeppni kvenna Stjarnan – Breiðablik 4:1 Harpa Þorsteinsdóttir 47., 69., Rúna Sif Stefánsdóttir 32. Guðrún Karítas Sigurðardóttir 90. – Telma Hjaltalín 44. 1. deild karla Grótta – HK 0:2 Ágúst Freyr Hallsson 38. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Annar úrslitaleikur: Haukar – Afturelding 21:15...

Olís-deild karla Annar úrslitaleikur: Haukar – Afturelding 21:15 *Staðan er 2:0 og þriðji leikur í Mosfellsbæ á mánudagskvöldið. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Ólafía í efsta sæti í Sviss

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, spilaði frábærlega í gær á ASGI Ladies-mótinu sem er hluti af LET Access mótaröð kvenna sem fer fram í Sviss en hún er í efsta sæti mótsins eftir fyrstu tvo hringina. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Ólympíufarinn Þormóður Árni Jónsson verður í fararbroddi íslensks...

Ólympíufarinn Þormóður Árni Jónsson verður í fararbroddi íslensks júdófólks á Norðurlandamótinu sem fram fer í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. Aldrei hefur verið haldið jafn sterkt og fjölmennt Norðurlandameistaramót á Íslandi. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 226 orð

Ramune heim í Hauka

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ramune Pekarskyte, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka á nýjan leik, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
9. maí 2015 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Rétti tíminn til að hætta

KÖRFUBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

9. maí 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

10 Breiðholt nefnist glæsilegt hús í Eyjum sem endurreist var úr rústum...

10 Breiðholt nefnist glæsilegt hús í Eyjum sem endurreist var úr... Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

14 Íslendingar eru afar kröfuharðir á málningu, segir Rúnar...

14 Íslendingar eru afar kröfuharðir á málningu, segir Rúnar... Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

20 Fríða Draumland tengist aðeins örfáum hlutum sterkum...

20 Fríða Draumland tengist aðeins örfáum hlutum sterkum... Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 10 orð | 2 myndir

6 Grófgerð gólfefni eru móðins, parket bæði og mynsturlagðar flísar...

6 Grófgerð gólfefni eru móðins, parket bæði og mynsturlagðar... Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 1920 orð | 12 myndir

„Húsið tók svo vel á móti mér“

Eitt sinn hét Vestmannabraut Breiðholtsbraut og dró nafn sitt af reisulegu húsi sem stóð stakt uppi á lítilli hæð. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 653 orð | 8 myndir

Eyjan miðja heimilisins

Í björtu parhúsi í Grafarvoginum réðust húsráðendur í umfangsmiklar framkvæmdir þegar veggir voru fluttir og herbergjaskipan umbylt til að skapa fjölskyldunni notalegan samverustað. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 1011 orð | 1 mynd

Heimilið á að fylgja hjartanu

Innanhússarkitektinn Thelma B. Friðriksdóttir fagnar því að fólk temur sér í auknum mæli persónulegan stíl, óháð tískustraumum. Hún mælir eindregið með því að fólk gefi sér góðan tíma til að innrétta heimilið. Það ljái því dýpt. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 432 orð | 2 myndir

Hömlulaus kaffidrykkja með mjólk

Hljóðfæri eru merkilegt fyrirbæri. Það hefur löngum verið vitað að tónlist hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Kristinn Júníusson er tónlistarmaður og háskólanemi. Hann segir gítarinn ótvírætt sinn uppáhaldsgrip. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 845 orð | 7 myndir

Hönnun keypt „á ruslarútunni“

Falleg hönnun hefur lengi verið Regínu Stefnisdóttur hjúkrunarfræðingi hugleikin. Hún leitar víða fanga og er óhrædd við að sækja nytjamarkaði í leit að eigulegum gripum. Og henni hefur orðið vel til veiða. Það er margt skemmtilegt að sjá á heimili hennar, glæsilegir hlutir stórir og smáir. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 685 orð | 5 myndir

Íslendingar eru alltaf að mála!

Rúnar Ingimarsson hefur starfað hjá Slippfélaginu í yfir tvo áratugi og ber titilinn „litameistari“. Hann veit upp á hár hvað landinn vill. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 688 orð | 6 myndir

Jökla, vordraumur og snjókornin

Áhrif úr íslenskri náttúru leyna sér ekki í keramikverkunum sem þær Ólöf Jakobína Ernudóttir og Guðbjörg Káradóttir skapa undir merkjum Postulínu. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 853 orð | 4 myndir

Minningar um lífið á Suðurgötu 22

Fortíðin hefur ítök í okkur öllum en aðeins fáir gera hana eins sýnilega og Valgerður Björnsdóttir myndlistarkona hefur gert í verkum sínum. Hún notar myndir og handskrift, jafnvel útsýni til þess að tjá sig í list sinni. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 110 orð

Sápa og vatn dugar

Steinplötur eru sterkar og endingargóðar og geta þolað margt. Ragnar segir þó að mismunandi steintegundir hafi ólíka eiginleika og sumar verði að umgangast af meiri varkárni. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 178 orð | 5 myndir

SIA Home Fashion aftur á Íslandi

Silkiblóm, borðbúnaður, húsgögn, margs konar lýsing, vasar, rammar, kerti og aðrir fylgihlutir fyrir heimilið eru meðal þess sem SIA Home Fashion framleiðir. Vörurnar eru nú fáanlegar aftur hér á landi. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 586 orð | 4 myndir

Steinninn hefur mikið notagildi og gefur fallegt útlit

Kvarts-steinplötur eru tilvalinn valkostur í eldhúsið. Þær eru gríðarlega sterkar, þola töluverðan hita og blettast ekki. Plöturnar fást einnig með efni sem hamlar vexti örvera til að bæta hreinlætið. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 635 orð | 7 myndir

Stórir plankar, margir kvistir og stórar flísar vinsælustu gólfefnin

Gólf eru ekki bara gólf heldur skipta þau miklu máli fyrir heildarmynd rýma en þurfa einnig að þola mikið álag, bæði umgang og þrif, svo það er eins gott að velja gólfefnin vel og vanda til verka við lagningu þeirra. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 630 orð | 4 myndir

Tengist fáum hlutum tilfinningalega

Miðbærinn með allt sitt iðandi mannlíf er ekki langt undan þegar gengið er niður Kárastíginn, sem samt er róleg og talsvert heillandi gata. Þar eru gömul hús „með sál“, eins og stundum er sagt. Fríða Draumland myndlistarkona býr í einu slíku húsi. Meira
9. maí 2015 | Blaðaukar | 210 orð | 2 myndir

Vertu þú sjálfur

Flest eigum við það sameiginlegt að hafa skoðun á því hvernig á að vera umhorfs heima hjá okkur og höfum um leið metnað til þess að gera þar vistlegt og fallegt umhorfs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.