Greinar laugardaginn 16. maí 2015

Fréttir

16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Akranes ódýrara en Grundartangi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þorgeir & Ellert hf. og Skaginn hf. á Akranesi hafa óskað eftir viðræðum við Faxaflóahafnir sf. um endurbætur á Akraneshöfn, ekki síst uppbyggingu við Lambhúsasund þar sem fyrirtækin eru til húsa. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Allt í Eyjasjóði til Landsbankans

Öll viðskipti við Sparisjóð Vestmannaeyja færðust sl. fimmtudag endanlega í Landsbankann, í kjölfar yfirtöku bankans á sjóðum. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Amadea fyrst að Oddeyrarbryggju

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að Oddeyrarbryggju á Akureyri í gærmorgun og fékk góðar móttökur hafnarstarfsmanna og bæjarbúa. Um borð eru nærri 600 farþegar og tæplega 300 í áhöfn. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ari ráðinn forstjóri MS

Ari Edwald hefur verið ráðinn í starf forstjóra Mjólkursamsölunnar (MS). Ari kemur til með að sinna starfinu frá og með 1. júlí en Einar Sigurðsson, núverandi forstjóri MS, mun láta af störfum á sama tíma. Ari starfaði áður m.a. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Aukin neysla á unnum kjötvörum í verkfallinu

Heldur er tómlegt um að litast þar sem ferskur kjúklingur og svínakjöt á að vera í matvöruverslunum. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 767 orð | 5 myndir

Á heimasmíðuðum yfir hafið

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hópur flugmanna á fimm litlum heimasmíðuðum flugvélum stefnir í næstu viku að því að fljúga frá Reykjavík til Skotlands með viðkomu á Höfn í Hornafirði og í Vogum í Færeyjum. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Áhættan borgaði sig

Icelandair Group hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2015. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

„Harpa er vel byggt hús“

„Harpa er vel byggt hús,“ er yfirskrift svars fasteignasviðs Hörpu við grein Örnólfs Hall arkitekts, „Af fjölda galla í Hörpu“, sem birtist 14. maí s.l. Morgunblaðið óskaði eftir viðbrögðum við gagnrýni Örnólfs. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð

„Jákvæðasti dagurinn“

Benedikt Bóas Björn Jóhann Björnsson „Við byrjuðum fundinn ferlega neikvætt en svo var lagt fram nýtt plagg með breyttum áherslum og framsetningu. Við sátum yfir því og tölurnar eru nær því að vera okkur að skapi og það verður áfram unnið með það. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

„Þetta má aldrei gerast aftur,“ segir forstjóri Ísfugls

Fréttaskýring Malín Brand malin@mbl. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Búið að opna heiðarnar

Búið er að opna Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði og Öxi og Breiðadalsheiði eftir sérstaklega erfiðan vetur. Í frétt Vegagerðarinnar segir að þessi vetur hafi verið erfiður í vetrarþjónustunni þar sem víða hefur verið mun meiri snjór en undanfarin ár. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Búmenn í greiðslustöðvun til 5. júní

Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn fékk heimild til greiðslustöðvunar til 5. júní næstkomandi, með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Tilgangurinn er að freista þess að ná nýrri skipan á fjármál félagsins sem varð illa úti í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Byrjað að sprengja aftur í byrjun júní

Gert er ráð fyrir að verktakar Vaðlaheiðarganga geti farið að bora og sprengja Eyjafjarðarmegin í byrjun júní. Óvissa er með hvenær hægt verður að hefjast handa á ný Fnjóskadalsmegin vegna vatnsins sem þar steymir inn í göngin. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ung sagðist ég ætla að verða vísindamaður og menntamálaráðherra. Nú er ég í verkfræðinámi og í forystu nema í HR og nálgast því óðum sett markmið um draumastarf. Elísabet Erlendsdóttir, form. Stúdentafélags Háskólans í... Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Eins og vel þjálfaðir hermenn

Undanfarin ár hefur þótt eftirsóknarvert meðal ungra íslenskra kvenna að starfa sem flugfreyja hjá stórum flugfélögum í Mið-Austurlöndum, enda bjóði það einnig upp á þann möguleika að ferðast um heiminn samhliða starfinu. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fjöldagjaldþrot búgreina yfirvofandi

Bændasamtök Íslands telja viðræður við undanþágunefnd dýralækna tilgangslausar eftir að nefndin hafnaði öllum undanþágubeiðnum samtakanna án skýringa á fundi sem haldinn var í gær. Meira
16. maí 2015 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Forsetinn sneri aftur

Forseti Búrúndi, Pierre Nkurunziza, er kominn til höfuðborgar landsins, Bujumbura, eftir misheppnaða tilraun herforingja til að steypa honum af stóli. Forsetinn var þá staddur í Tansaníu og sat þar fund leiðtoga Austur-Afríkuríkja. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fæða getur dregið úr einkennum ADHD

Forrannsókn á áhrifum fábreytts fæðis á einkenni íslenskra barna með ADHD sýnir að mataræði getur dregið úr áhrifum ADHD. Rannsóknin er unnin í samstarfi við Rannsóknarstofu í næringarfræði og BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Georg kjörinn heiðursborgari

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Við hátíðlega athöfn á Dvalarheimili aldraða í Stykkishólmi á uppstingingardag var tilkynnt að bæjarstjórn Stykkishólms hefði kjörið Georg Breiðfjörð Ólafsson heiðursborgara Stykkishólms. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gottlieb í greipum beltagrafa

Unnið var að því að koma bátnum Gottlieb 2622, sem varð vélarvana við Hópsnes á Reykjanesi á miðvikudaginn sl., í Njarðvíkurslipp í gær. Báturinn er talsvert mikið laskaður og ekki er hægt að segja til um að svo stöddu hversu miklar skemmdirnar eru. Meira
16. maí 2015 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hafnar fullu sjálfræði Skota í fjármálum

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að ekki kæmi til greina að Skotland fengi fullt sjálfræði í fjármálum eftir viðræður við embættismenn skosku heimastjórnarinnar í Edinborg í gær. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Hefur rekið verslunina Mosfell á Hellu í 50 ár

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hella Loksins er komið að því að Landsnet ætlar að leggja rafmagnslínur í jarðstreng gegnum kauptúnið á Hellu. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hjörvar og Héðinn eru efstir

Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason töpuðu báðir sínum skákum á Íslandsmótinu sem fer fram í Hörpu. Mótherjar þeirra voru stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hvar er kjötið núna?

» Þar sem dýralæknar Matvælastofnunar eru í verkfalli eru sláturafurðir ekki heilbrigðisvottaðar. Á meðan er ekki slátrað án undanþágu. » Alifugla- og svínaræktendur hafa fengið undanþágur til slátrunar á grundvelli dýravelferðarsjónarmiða. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Indriði Pálsson, fyrrverandi forstjóri

Indriði Pálsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs og héraðsdómslögmaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. maí sl. á 88. aldursári. Indriði fæddist 15. desember 1927 á Siglufirði þar sem hann ólst upp. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Sumargötur Nú er sumarið sannarlega komið fyrst litríku hjólin eru mætt til að loka götum fyrir umferð bíla í miðborginni. Þetta bláa hjól stendur við Skólavörðustíg og tónar vel við gula... Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Leika ping-pong á hafinu með fólk

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna og mannréttindasamtök hafa gagnrýnt stjórnvöld í Malasíu, Indónesíu og Taílandi fyrir að bjarga ekki bátum flóttafólks sem hefur flúið ofsóknir í Búrma og fátækt í Bangladess. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Létt í dómsal í þungu máli

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Vitnaleiðslum í stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er nú lokið, en með yfirheyrslum yfir ákærðu hafa þær tekið fjórar vikur, eða 17 daga í dómsal. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Mataræði hefur áhrif á ADHD

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fábreytt fæði (e. few foods diet) getur hugsanlega gagnast sumum börnum með ADHD, athyglisbrest með ofvirkni, sem næringarmeðferð til að greina viðkvæmni fyrir ákveðnum fæðutegundum. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Nemendurnir tóku fyrstu skóflustungu nýrrar byggingar

Tekin var fyrsta skóflustungan fyrir nýbyggingu við Norðlingaskóla í gær. Nemendur skólans ásamt kennurum og starfsfólki sáu um verkið en hluti byggingarinnar mun verða nýttur til kennslu fyrir miðstig skólans. Meira
16. maí 2015 | Erlendar fréttir | 128 orð

Reglulegar æfingar lengdu lífið um fimm ár

Reglulegar æfingar á efri árum hafa álíka mikil áhrif á lífslíkur manna og það að hætta að reykja, ef marka má niðurstöður norskrar rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu British Journal of Sports Medicine. Rannsóknin náði til 5. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 256 orð

Rekstur ÁTVR er ein heild

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ÁTVR hafnar alfarið niðurstöðum skýrslu Clever data um að áfengisverslanir ríkisins hafi ekki skilað eiginlegum hagnaði á föstu verðlagi árið 2014. Í skýrslunni segir að tóbakssala ÁTVR niðurgreiði áfengissöluna. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Reyndasti útvarpsstjórinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KR-útvarpið á 16 ára afmæli um þessar mundir en það hefur verið með beinar útsendingar frá öllum deildar-, bikar- og Evrópuleikjum meistaraflokks karla félagsins í knattspyrnu frá miðjum maí 1999. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Rætt verði um golfvöllinn sem einn af þeim bestu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Eftir þetta verðum við komin með allt það sem góðan golfvöll þarf að prýða. Við vonum að rætt verði um Húsatóftavöll sem einn af bestu golfvöllum landsins,“ segir Halldór E. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Röng mynd birtist Með frétt um samning Bluebird Cargo við Emirates Sky...

Röng mynd birtist Með frétt um samning Bluebird Cargo við Emirates Sky Cargo í blaðinu í gær var fyrir mistök birt mynd af Skúla Skúlasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins. Núverandi forstjóri Bluebird Cargo er Steinn Logi Björnsson. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sátt um orkumálin næst ekki

Málsmeðferð á þingsályktunartillögu varðandi áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða er ámælisverð, segja Samtök ferðaþjónustunnar. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Siglufjarðarmessa í Grafarvogskirkju

Næstkomandi sunnudag 17. maí kl. 14.00 verður hin árlega Siglufjarðarmessa haldin í Grafarvogskirkju. Ræðumaður verður Ólafur Nilsson, lögg. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sprengjumaður dæmdur til dauða

Kviðdómur í Boston, Bandaríkjunum, hefur komist að þeirri niðurstöðu að dæma skuli Dzhokhar Tsarnaev, sem stóð ásamt bróður sínum að sprengjuárásinni á maraþon borgarinnar sumarið 2013, til dauða. Þrír létu lífið í árásinni og nokkuð hundruð særðust. Meira
16. maí 2015 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stofnun Ísraelsríkis mótmælt

Palestínumenn halda á glerbrotum úr spegli í átökum við ísraelska lögreglumenn í þorpi nálægt Nablus á Vesturbakkanum í gær þegar þess var minnst að 67 ár eru liðin frá stofnun Ísraelsríkis. Til átaka kom einnig í grennd við Ramallah. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Um 80-100 milljóna kr. tjón á viku og hundruð starfa í húfi

Verkfall dýralækna hjá Matvælastofnun sem hefur staðið yfir frá 20. apríl hefur valdið öllum búgreinum tjóni. Þar af hefur svína- og alifuglarækt orðið fyrir mesta skaðanum. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Hot Pursuit Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 4,9/10 IMDB 32/100 Sambíóin Álfabakka 15.00, 18.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 15.30, 18.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 15. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1610 orð | 8 myndir

Vestlendingar til liðs við Flóafélögin

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Starfsgreinasamband Íslands, SGS, hefur frestað boðuðum verkfallsaðgerðum um 10 þúsund félagsmanna 19. og 20. maí nk. Ótímabundnu verkfalli, sem átti að hefjast 26. maí, hefur verið frestað til 6. Meira
16. maí 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þúsundir flytja frá landinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá ársbyrjun 2009 hafa tæplega 6 þúsundum fleiri íslenskir ríkisborgarar flutt til Noregs og Svíþjóðar en flutt hafa hingað frá þessum löndum. Eru brottfluttir til Noregs umfram aðflutta þar af rúmlega 4. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2015 | Leiðarar | 376 orð

Krafan um kjararýrnun

Markmið um verðbólgu og stöðugleika náðust og allt er upp í loft Meira
16. maí 2015 | Leiðarar | 272 orð

Skortur á sýn

Biðlistarnir eru aðeins spurning um að fresta kostnaði, ekki komast hjá honum Meira
16. maí 2015 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Sykki fleira en sæstrengurinn?

Líklega þyrfti tvær stórvirkjanir á borð við Kárahnjúka til að framleiða næga orku fyrir sæstreng til Bretlands. Náttúruspjöll eru óhjákvæmileg og áhættuþættir fjölmargir. Meira

Menning

16. maí 2015 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

19 plötusnúðar koma saman í Gamla bíói

19 plötusnúðar munu þeyta skífum í Gamla bíói í kvöld frá kl. 22.30 til 2.30. Þeir skiptast niður í fjóra hópa sem nefnast Tetriz, Blokk, Plútó og Yamaho. Meira
16. maí 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Aisha Orazbayeva leikur í Mengi

Fiðluleikarinn og tónlistarkonan Aisha Orazbayeva frá Kasakstan heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
16. maí 2015 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Átta sýna í Leir 7

Sumarsýning Leir 7 í Stykkishólmi, Snúningur-Núningur, verður opnuð í dag kl. 15. Átta listamenn sem aðallega fást við málverk í sinni myndlist sýna myndir af keramiki. Meira
16. maí 2015 | Kvikmyndir | 474 orð | 3 myndir

„Ég var í hálfgerðu móki“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar , var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærmorgun og er hún meðal 20 kvikmynda í flokknum Un Certain Regard. Meira
16. maí 2015 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Blússnillingurinn B.B. King látinn

Blúsgítarleikarinn B.B. King lést á fimmtudag í Las Vegas 89 ára að aldri. King var goðsögn í lifanda lífi. Meira
16. maí 2015 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun í Árósum og Þrándheimi

Ártún, stuttmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, var valin besta stuttmyndin á SPOT-kvikmynda- og tónlistarhátíðinni í Árósum sem lauk 3. Meira
16. maí 2015 | Tónlist | 460 orð | 2 myndir

Í vanmætti er styrkur

Hún er 24 ára, á þessum snúningspunkti æskunnar, fullorðin en samt ekki og á þeim aldri líka þegar popparar gera sín meistaraverk. Meira
16. maí 2015 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Krakkar sérstaklega velkomnir

Gjörningur Steinunnar Gunnlaugsdóttur, OG , verður fluttur í Nýlistasafninu í dag kl. 13. „OG býður í fjöruga kökuveislu í Nýlistasafninu þar sem alræmd hugtök halda uppi góða skapinu og gómsæt samtenging verður á boðstólum. Meira
16. maí 2015 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Ljósmyndarinn sjálfur kjarni Verksummerkja

Verksummerki nefnist sýning sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 17 í dag og fjallar um huglægar og nærgöngular tilhneigingar í íslenskri samtímaljósmyndun. Meira
16. maí 2015 | Myndlist | 344 orð | 1 mynd

Með stærri gjörningum

Viðamikill gjörningur Rúríar, Lindur – Vocal VII , verður fluttur í Norðurljósasal Hörpu í dag, laugardag, klukkan 18. Gjörningurinn er saminn sérstaklega til flutnings á Listahátíð í Reykjavík í ár. Meira
16. maí 2015 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Nýjabrum í stofunni, Óðinsgötu 7

Fjögur ný tónverk eftir þrjú íslensk tónskáld verða flutt á tónleikunum Nýjabrum í stofunni á Óðinsgötu 7, 4. hæð til hægri, á morgun kl. 16. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
16. maí 2015 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Sýning um kosningarétt kvenna

Sýning sem fjallar um 100 ára kosningarétt kvenna verður opnuð í dag, laugardag, í Þjóðarbókhlöðunni. Um leið verður haldið þar málþing frá klukkan 13 til 16 um þróun borgara- og þegnréttinda kvenna í 100 ár. Meira
16. maí 2015 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd

Verk úr safneign kalla fram endurminningar

Sýning Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur, Geymar , verður opnuð í Listasafni Árnesinga í dag kl. 14. Á henni er gestum boðið að ganga inn í myndheim Sirru sem sækir efniviðinn m.a. í tölulegar staðreyndir, vísindakenningar og rannsóknir. Meira

Umræðan

16. maí 2015 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Af hverju verkföll? Er vit í því?

Eftir Guðrúnu Snæbjörnsdóttur: "Hverjir eru „almennir borgarar“? Eru það ekki allir landsmenn?" Meira
16. maí 2015 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Af undarlegu frumvarpi

Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR framkvæmdi fyrir Andríki, sem sýna að 90% aðspurðra vildu að fjölmiðlamenn upplýstu viðmælendur sína áður en símtöl væru hljóðrituð, koma ekki á óvart. Meira
16. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 186 orð

Ágæt þátttaka hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 12. maí var...

Ágæt þátttaka hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 12. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 24 para. Efstu pör í N/S - % skor: Örn Einarsson - Guðlaugur Ellertss. 62,5 Albert Þorsteinss. - Jórunn Kristinsd. 58,1 Auðunn R. Meira
16. maí 2015 | Pistlar | 401 orð

Brandes og Cobban gera lítið úr Íslendingum

Nokkrir útlendir fræðimenn, sumir jafnvel vinsamlegir Íslendingum, hafa efast um, að þeir fái staðið undir sjálfstæðu ríki. Frægt varð viðhorf danska rithöfundarins Georgs Brandesar. Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 50 orð | 1 mynd

Hver er konan?

Mig langar til að koma þessari mynd á réttan stað og leita því til lesenda. Talið er þessi kona hafi heitið Guðrún og hafi komið í heimsókn á Arnarstapa með Margréti Jóns hjúkrunarfræðingi og síðar ljósmóður. Hún var hér í 2-3 vikur í kringum 1945. Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Konur sem yrkja í Biblíunni

Eftir Ninnu Sif Svavarsdóttur: "Móse naut dyggrar aðstoðar systkina sinna þeirra Arons og Mirjam í vandasömu leiðtogahlutverki sínu." Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Launakröfur og reið þjóð

Eftir Þröst Ólafsson: "Ísland er erfitt og óvinveitt land ungu launafólki. Skilaboð til launafólks um ábyrgð og skynsemi missa því marks." Meira
16. maí 2015 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Lögfesting lágmarkslauna þáttur í lausn kjaradeilna?

Lágmarkslaun eru lögbundin í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýzkalandi. Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Lögreglan árið 1977

Eftir Eðvarð Lárus Árnason: "Við létum blekkjast, og létum af hendi verkfallsréttinn og uppskárum svik sem valda lögreglustéttinni gríðarlegum skaða í nútíð og framtíð." Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Söfn í þágu sjálfbærni

Eftir Sigurjón Baldur Hafsteinsson: "Söfn eru félagslegar stofnanir sem hafa það að markmiði að efla félagsleg tengsl og heilbrigði samfélaga með menntun að leiðarljósi." Meira
16. maí 2015 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Tungutak og kjarabarátta

Um leið og við minnumst Páls heitins Skúlasonar með því að íhuga hvernig hugsunin stjórnar heiminum má horfa til tungutaksins. Meira
16. maí 2015 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Vér einir vitum

Eftir Jón Magnússon: "Umræðan í þessu máli er aðallega varðandi notkun almannafjár. Það skuli gengið framhjá íslenskum listamönnum við kynningu á íslenskri list í Feneyjum." Meira

Minningargreinar

16. maí 2015 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Andrés Sigurður Einarsson

Andrés S. Einarsson frá Hruna fæddist í Búlandsseli í Skaftártungu 29. desember 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 5. maí 2015. Foreldrar hans voru Einar Gísli Sigurðsson, f. 2.10. 1887, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Guðfinna Kjartanía Ólafsdóttir

Guðfinna (Gauja) fæddist í Fagradal í Mýrdal 16. september 1923. Hún lést á Hjallatúni í Vík 9. maí 2015. Foreldrar hennar voru Sigrún Guðmundsdóttir, húsfreyja í Fagradal í Mýrdal, f. í Heiðarseli á Síðu 29.10. 1894, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 5426 orð | 1 mynd

Hjördís Vilhjálmsdóttir

Hjördís Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1954. Hún andaðist á Landspítalanum 9. maí 2015. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Jóhannesson, f. 6. júní 1931, d. 7. des. 1983, og Lilja Ágústa Jónsdóttir, f. 12. sept. 1931, d. 29. jan. 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinn Sigurðsson

Jón Þorsteinn Sigurðsson fæddist á Rana við Hvamm í Dýrafirði 22. janúar 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Tjörn á Þingeyri 4. maí 2015. Foreldrar Jóns voru Sigurður Jónsson, f. 10.7. 1888, d. 11.3. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Monika Magnúsdóttir

Monika Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 11. nóvember 1942. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 3. maí 2015. Monika var dóttir hjónanna Maríu Guðmundsdóttur, f. 19.2. 1917, d. 7.1. 2000, og Magnúsar Más Lárussonar, f. 2.9. 1917, d. 15.1. 2006. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson fæddist á Ísafirði 26. júlí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 10. maí 2015. Foreldrar hans voru Sesselja Sveinbjörnsdóttir, f. í Botni í Súgandafirði 11.2. 1893, d. á Ísafirði 10.12. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

Signý Gunnlaugsdóttir

Signý Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 20. október 1967. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 4. maí 2015. Foreldrar hennar eru Geirlaug Ingvarsdóttir, bóndi á Balaskarði í Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu, f. 26.9. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2015 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Steinn Pétursson Tavsen

Steinn Pétursson Tavsen fæddist á Hofsósi 8. júlí 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. maí 2015. Foreldrar Steins voru Aðalheiður Bára Vilhjálmsdóttir, f. 31. október 1922, d. 3. október 1960, og Pétur Andreas Tavsen, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Afli fiskiskipa í apríl dregst saman í milli ára

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var um 75 þúsund tonn í apríl 2015, sem er 28 þúsund tonnum minni afli en í apríl 2014, samkvæmt nýjum tölu Hagstofu Íslands. Munar þar mest um minni afla kolmunna og þorsks. Meira
16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Danir kaupa Ístak á Íslandi

Landsbankinn hefur gengið að tilboði danska verktakafyrirtækisins Per Aarsleff AS í fyrirtækið Ístak Ísland ehf. sem verið hefur í eigu dótturfélags bankans frá árinu 2013. Kaupverðið er trúnaðarmál. Meira
16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 4 myndir

Íslensk fataverslun að færast úr landinu

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Fataverslun hefur ekki náð sér á strik eftir hrun. Verslunin hefur einkennst af samdrætti og stöðnun á sama tíma og nokkur heilbrigður vöxtur hefur verið í sölu matvara. Meira
16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 2 myndir

Mun tengja fjárfesta við Ísland

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrr í mánuðinum tók Johan Öhman við stöðu framkvæmdastjóra á skrifstofu Beringer Finance í Stokkhólmi. Meira
16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Segja verðbólguna farna á skrið að nýju

Greiningardeild Íslandsbanka metur það svo að verðbólga muni aukast hratt á þessu ári og að undir lok þess verði hún komin í 3,2%. Telur deildin að ári síðar verði hún komin í 3,6%. Meira
16. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Sekta Byko um 650 milljónir

Samkeppniseftirlitið lagði í gær 650 milljóna króna sekt á Norvik, móðurfélag Byko, vegna brota Byko á samkeppnislögum og EES-samningnum með umfangsmiklu ólögmætu samráði við gömlu Húsasmiðjuna. Meira

Daglegt líf

16. maí 2015 | Daglegt líf | 692 orð | 7 myndir

Goðsögn að franskar konur fitni ekki

Svokölluð Pulp-tískuvika var haldin í París þriðja árið í röð á svipuðum tíma og franska tískuvikan í vor. Hönnunarteymi þar í borg hafði fengið nóg af einsleitninni sem speglaðist í ofurgrönnum fyrirsætum og tefldi fram þroskuðum fyrirsætum með mjúkar línur. Meira

Fastir þættir

16. maí 2015 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 0-0 9. 0-0 He8 10. Rd2 a6 11. a4 Rbd7 12. h3 Hb8 13. Rc4 Re5 14. Ra3 Dc7 15. He1 h6 16. f4 Red7 17. e3 b6 18. Kh2 Bb7 19. Rc4 Ba8 20. e4 b5 21. axb5 axb5 22. Hxa8 bxc4 23. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Aðdáunarverður vilji til að fyrirgefa

Oft þakkar undirritaður í hljóði fyrir að geta hlýtt á útsendingar heimsútvarps BBC hér á landi. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Björn R. Einarsson

Björn fæddist í Reykjavík 16.5. 1923. Hann var sonur hjónanna Einars Jórmanns Jónssonar, hárskurðarmeistara og tónlistarmanns, og Ingveldar Rósenkranz Björnsdóttur, húsfreyju og kjólameistara. Einar var sonur Jóns Jónssonar, b. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 17 orð

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. Meira
16. maí 2015 | Árnað heilla | 337 orð | 1 mynd

Frá New York til Skagafjarðar

Ég var að koma til landsins og ætla að leggja aftur land undir fót í Skagafjörðinn,“ segir Pálína Jónsdóttir sem rekur þar Blómaeldhús Pálínu í Lónkoti á sumrin. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 263 orð

Gyðjan og Kolbeinn í Kinn eru hugsi

Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson – með nýju sniði frá hans hendi: Tengist það við af og út. Auka má við heila. Tengt við fót þér færir sút. Fest við stíl sem veila. Árni Blöndal leysir gátuna þannig: Hörð afbrot og harka ljót. Meira
16. maí 2015 | Fastir þættir | 638 orð | 3 myndir

Jóhann, Hjörvar og Héðinn hófu Íslandsmótið með sigri

Íslandsmeistarinn frá því í fyrra Guðmundur Kjartansson hóf titilvörn sína með því að gera jafntefli við Henrik Danielsen í 1. umferð Íslandsmótsins sem hófst í Hörpu á uppstigningardag. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 497 orð | 3 myndir

Leynir á sér við trésmíðar í gömlum stíl

Halldór fæddist í Reykjavík 16.5. 1985 en ólst upp í Melkoti við Gljúfrastein: „Við bjuggum í Melkoti, Sigga, móðursystir mín, í Jónstóft og afi og amma á Gljúfrasteini. Þetta var húsaþyrping stórfjölskyldunnar. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Að eiga hvergi höfði sínu að að halla merkir að eiga hvergi athvarf , geta ekki leitað til neins . Ekki má sleppa öðru að -inu, því maður verður að halla höfði sínu að einhverju , t.a. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 1344 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
16. maí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Andrea Embla Grbic fæddist 16. maí 2014 kl. 13.59. Hún vó...

Reykjavík Andrea Embla Grbic fæddist 16. maí 2014 kl. 13.59. Hún vó 3.720 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanía Björk Blumenstein Jóhannesdóttir og Denis Grbic... Meira
16. maí 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Mikael Aron fæddist 16. maí 2014. Hann vó 3.306 g og var 49 cm...

Reykjavík Mikael Aron fæddist 16. maí 2014. Hann vó 3.306 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Rebekka Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Freyr Sveinsson... Meira
16. maí 2015 | Í dag | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Ragna Stefánsdóttir 90 ára Guðrún A. Hallgrímsdóttir Jón G. Meira
16. maí 2015 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Víkverji er breyskur eins og flestallt fólk. Hann rekur sig oft á veggi eins og gengur og gerist í lífinu því leiðin er víst ekki öll undan fæti. Meira
16. maí 2015 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. maí 1901 Tuttugu og sjö manns, 19 karlar og 8 konur, drukknuðu þegar áttæringur, sem var á leið undan Eyjafjöllum til Vestmannaeyja, fórst skammt austur af Heimaey. Einum manni var bjargað af kili. 16. Meira

Íþróttir

16. maí 2015 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

1. deild karla Selfoss – HK 0:1 Jón Gunnar Eysteinsson 90. Rautt...

1. deild karla Selfoss – HK 0:1 Jón Gunnar Eysteinsson 90. Rautt spjald: Halldór Arnarsson (Selfossi).67. Haukar – Grindavík 1:0 Björgvin Stefánsson 51. Rautt spjald: Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) 70. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 710 orð | 2 myndir

Ekki hvort heldur hvernig

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Á hverju strandar það mál að lengja Íslandsmótið í knattspyrnu? Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Ég skuldaði Haukum titilinn

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Hauka í handknattleik, ætlar nú að láta staðar numið. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Frábær tími hjá Gatlin

Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin, sem tvisvar hefur verið dæmdur í bann fyrir að falla á lyfjaprófi, sigraði í 100 metra hlaupi á fyrsta Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins sem fram fór í Doha í gær. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Gummi þarf nýjan mann

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, svipast nú eftir nýjum aðstoðarmanni því Peter Bredsdorff-Larsen, sem hefur gegnt því starfi, mun hætta þegar samningur hans við danska handknattleikssambandið rennur út hinn 30.... Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Handboltapar á leiðinni til Þýskalands

Handboltaparið Einar Rafn Eiðsson og Unnur Ómarsdóttir mun ekki leika áfram í efstu deildum Noregs á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Einar Rafn við Morgunblaðið í gær. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

HK-ingar í toppsætinu

HK-ingar eru komnir á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir sigur gegn Selfyssingum, 1:0, í 2. umferð deildarinnar á Selfossi í gærkvöld. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Hugur Hlyns leitar suður á bóginn

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfuknattleik, freistar þess að færa sig um set í sumar eftir fimm ára dvöl í Sundsvall í Svíþjóð. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Hverjir spila fyrir Ísland á Smáþjóðaleikunum?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Nokkur óvissa ríkir um hvernig íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður skipað á Smáþjóðaleikunum sem fram fara hérlendis í byrjun júní. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Ítalíumeistarar Juventus eru að ganga frá kaupum á argentínska...

Ítalíumeistarar Juventus eru að ganga frá kaupum á argentínska framherjanum Paulo Dybala frá ítalska liðinu Palermo. Dybala mun gera fimm ára samning við Juventus og er samningurinn metinn á 32 milljónir evra, sem jafngildir 4,8 milljörðum króna. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hermann Hreiðarsson varð enskur bikarmeistari í knattspyrnu með Portsmouth þegar liðið sigraði Cardiff 1:0 í úrslitaleik á Wembley í London 17. maí 2008. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Jóhann í sex mánaða bann

Jóhann Birgir Ingvarsson, leikmaður FH í Olís-deild karla í handknattleik, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann fyrir ólöglega notkun á steralyfjum. Það var visir.is sem greindi frá þessu í gær. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Kemst United uppfyrir Arsenal?

Stærsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni þessa helgina fer fram á Old Trafford á morgun þegar Manchester United og Arsenal eigast við. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – ÍBV 17 Samsungv.: Stjarnan – Leiknir R S19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Víkingur R S19.15 Vodafonevöllur: Valur – FH S19.15 KR-völlur: KR – Fjölnir S19. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 6. leikur: Chicago &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 6. leikur: Chicago – Cleveland 73:94 *Cleveland sigraði 4:2 og mætir Atlanta eða Washington í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit, 6. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Var besti kosturinn

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stærstu félagaskiptin á lokadegi félagaskiptagluggans sem lokað var á miðnætti í gær voru þau að landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk til liðs við sitt gamla félag, Selfoss. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Þegar ég skrifaði Bakvörðinn sem birtist í þriðjudagsblaðinu síðasta og...

Þegar ég skrifaði Bakvörðinn sem birtist í þriðjudagsblaðinu síðasta og fjallaði um fáa leiki sem liðin í 1. Meira
16. maí 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Þýskaland Gummersbach – Kiel 26:32 • Gunnar Steinn Jónsson...

Þýskaland Gummersbach – Kiel 26:32 • Gunnar Steinn Jónsson komst ekki á blað fyrir Gummersbach. • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Ýmis aukablöð

16. maí 2015 | Blaðaukar | 259 orð | 1 mynd

Átta milljónir kr. til eflingar

Sjö styrkjum var nýlega úthlutað til íslenskra og japanskra nemenda og vísindamanna úr Watanabe styrktarsjóðnum við Háskóla Íslands. Meira
16. maí 2015 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Efld íslenska með Áslaugarsjóðnum

Fernir styrkir voru á dögunum veittir úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur til eflingar íslenskri tungu . Þeir sem atfylgi fengu eru Eiríkur Rögnvaldsson prófessor, Höskuldur Þráinsson prófessor, Kristján Jóhann Jónsson dósent og Jón G. Meira
16. maí 2015 | Blaðaukar | 213 orð | 2 myndir

Ný stefna geri listina sýnilegri

Ný menningarstefna Kópavogsbæjar var samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.