Greinar fimmtudaginn 4. júní 2015

Fréttir

4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

17 ára stúlka lést á gjörgæslu

17 ára stúlka lést á gjörgæslu aðfaranótt mánudags. Hún veiktist hastarlega á Akranesi aðfaranótt sunnudagsins 31. maí eftir að hafa tekið inn e-töflu, að því er talið er. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Auðvelt að stíga sín fyrstu skref í hænsnabúskap óháð búsetu

Júlíus Már Baldursson í Þykkvabæ hefur verið einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir viðhaldi íslensku landnámshænunnar. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ánægð með opnun hvalasýningarinnar

Hvalasýningin við Fiskislóð var opnuð í febrúar eftir nokkra bið. Upphaflega stóð til að opna síðastliðið sumar en nokkrar tafir urðu á því, m.a. eftir að eldur kviknaði í einum sýningargripnum. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð

Áttundubekkingar án atvinnu

Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkurborgar, segir meirihlutann í borginni hafa misst sjónar á því sem skiptir máli í borginni en áttundubekkingum verður ekki boðin vinna í Vinnuskóla borgarinnar í... Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bankar seldir í flýti

Frá því að Arion banki og Íslandsbanki hurfu að mestu leyti úr eigu íslenska ríkisins hefur eigið fé þeirra vaxið um rúma 200 milljarða króna og nýir eigendur hafa fengið tugi milljarða í arðgreiðslur af rekstri þeirra yfir sama tímabil. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

„Gat ekki dulist að lánið hefði verið ólögmætt“

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Brekkurnar erfiðar en útsýnið er dýrð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Erfiðustu æfingarnar eru yfirleitt þær skemmtilegustu,“ segir Elísabet Sveinsdóttir á Reyðarfirði. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Svamlað Krakkarnir voru hoppandi glaðir, stukku af stökkbretti og busluðu í Nauthólsvíkinni í gær enda dró til tíðinda því hitastigið fór rétt yfir tuginn á... Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Erfa fjárhagslega og félagslega fátækt

Baksvið Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Esja styrkti BUGL um 4 milljónir

Kiwanisklúbburinn Esja afhenti nýlega barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) fjórar milljónir króna, sem safnast höfðu með sölu á mynddiski með kvikmyndinni Nonna og Manna. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fátækt gangi ekki í erfðir til barna

„Þessi börn eru ekki að læra á hljóðfæri eða komast í reglubundið íþróttastarf, það er ekki val því það er ekki borgað,“ segir Elísabet Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

Flug kann að raskast

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Framlag hvers starfsmanns VSV til ríkisins 700 þúsund kr. á mánuði árið um kring

Framlag hvers starfsmanns Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum til hins opinbera og lífeyrissjóða á síðasta ári var 700 þúsund krónur á mánuði árið um kring, samtals 2.872 milljónir króna. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gerði ráð fyrir hverju sem var

„Ég gerði ráð fyrir hverju sem var,“ segir Erla Bolladóttir um umsögn Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, um endurupptökubeiðni Erlu. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Grímseyingar bjóða heim um helgina

Árlegir Grímseyjardagar verða haldnir 5.-7. júní. Þá gera Grímseyingar sér glaðan dag, taka á móti gestum úr landi, bjóða upp á hnossgæti úr hafinu og kynna fyrir fólki grímseyska siði og venjur. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Göngin lengdust um 19 metra

Sprengingar og gröftur í Vaðlaheiðargöngum hefur gengið stóráfallalaust eftir að byrjað var aftur að sprengja frá stafninum Eyjafjarðarmegin. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hlaðborð á skautasvellinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Margt er um manninn í skautahöllinni í Laugardal um þessar mundir en þar er nú matsalur fyrir þátttakendur og starfsfólk Smáþjóðaleikanna sem standa nú yfir. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Húsmæðraorlof ógreitt í Eyjum

Bæjarráð Vestmannaeyja tók á dögunum afstöðu til erindis orlofsnefndar húsmæðra í Vestmannaeyjum um greiðslu vegna húsmæðraorlofs. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hænsnagerði í Laugardal

Samþykkt liggur fyrir hjá hverfisráði Laugardals í Reykjavík um að greiða götu beiðni Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu og varaborgarfulltrúa, og fleiri íbúa á svæðinu um leyfi fyrir sameiginlegu hænsnahaldi á lóð í eigu borgarinnar á milli Rauðalækjar og... Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Hærri vextir hækka óverðtryggðu lánin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rætist spár um vaxtahækkanir á næstu misserum gæti vaxtakostnaður af óverðtryggðu 10 milljóna króna láni með breytilega vexti hækkað um allt að 250 þúsund á ári. Almennt er búist við að Seðlabankinn hækki vextina 10. Meira
4. júní 2015 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íbúunum sagt að flýja heimkynni sín

Íbúar indónesísku eyjunnar Súmötru á leið til vinnu á uxakerru í grennd við eldfjallið Sinabung. Íbúum nálægra byggða hefur verið sagt að forða sér þaðan vegna aukinnar eldvirkni í fjallinu. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð

Leita skýringa á hvellinum í Kópavogi

Rannsókn lögreglu á mögulegum skothvelli í Hlíðarhjalla í Kópavogi í fyrradag beinist nú að því að fá botn í hvað olli hvellinum. Mögulegt er að ekki hafi verið um skothvell að ræða. Þetta staðfesti Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn við mbl. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lögreglan rannsakar aðra fjárkúgun

Fjárkúgun var kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun. Málið er sagt tengjast sömu konum og þeim sem gerðu tilraun til að kúga fé út úr forsætisráðherra og sendu honum fjárkúgunarbréf í því skyni, en um ótengt mál sé að ræða. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Margar leiðir færar í eignarhaldi á hænum

Fyrir þá sem ekki treysta sér í rekstur hænsnakofa árið um kring eða eru óvissir um hvort hænsnabúskapur hentar þeim býðst sá möguleiki að leigja hænur í styttri eða lengri tíma. Meira
4. júní 2015 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Meira en 10.000 íslamistar fallnir

Meira en 10.000 liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, hafa beðið bana í loftárásum Bandaríkjanna og fleiri landa frá því að þær hófust fyrir níu mánuðum, að sögn Antonys Blinken, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að dýpka á Grynnslunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nauðsynlegt er að dýpka siglingaleiðina yfir Grynnslin utan við Hornafjarðarós, að sögn Björns Inga Jónssonar, bæjarstjóra Hornafjarðar. Verði það ekki gert er framtíð sjávarútvegs á Höfn í hættu, að hans mati. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Neftóbak ratar í fleiri munna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Salan á áfengi var heldur meiri en í fyrra og sama má segja um sölu á vindlingum. Sala á neftóbaki heldur áfram að aukast og er það áhyggjuefni,“ segir Ívar J. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð

Nýtt skólaíþróttahús í Vatnsenda

Áætluð er bygging nýs íþróttahúss við Vatnsendaskóla í Kópavogi. Umsóknarfrestur í forvali um þátttöku í alútboði vegna viðbyggingarinnar rann út í gær, en úr innsendum umsóknum verða í framhaldinu valdar fimm til þátttöku í útboðinu. Um er að ræða 2. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Óskar upplýsinga um framsal banka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sent fjármálaráðuneytinu spurningar varðandi framsal ríkisins á eignarhlut ríkissjóðs í Íslandsbanka hf. og Arion banka hf. árið 2009. Meira
4. júní 2015 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Reynt að leysa vanda Grikklands

Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hélt í gær til Brussel til að ræða skuldavanda landsins við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ríkið á í „sýndarviðræðum“ við háskólamenn

Gunnar Dofri Ólafsson Kristján H. Johannessen „Það gerðist í raun ekki neitt á þessum fundi. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Sjávardemanturinn hefur leyst landfestar

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Siglingar skemmtiferðaskipsins Ocean Diamond í kringum Ísland eru hafnar. Þær eru á vegum íslenska fyrirtækisins Iceland Pro Cruises, og stefnt er að því að skipið muni fara sjö hringferðir í sumar. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Skattaspor VSV tæpir 3 milljarðar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Helmingur verðmætasköpunar Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) umfram almennan rekstrarkostnað og fjármagnskostnað fer í vasa hins opinbera og til lífeyrissjóða. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stefna á sjö hringferðir í sumar

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond lagði frá bryggju í gær í sína fyrstu ferð hringinn í kringum Ísland. Skipið stoppar á níu stöðum á landinu auk Reykjavíkur og tekur hver ferð tíu daga. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Svandís mætt á sama stað 19. sumarið í röð

Álftin Svandís, sem verpt hefur í hólmanum í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi undanfarin nítján sumur, sást synda um tjörnina með unga í fyrradag. Ólafur Gunnar Sæmundsson átti þar leið um og tók þá meðfylgjandi mynd. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sýning framlengd

Myndlistarsýning Kjuregej Alexöndru í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, sem ljúka átti 6. júní, hefur verið framlengd um einn dag og verður því opin sunnudaginn 7. júní kl. 14-18. Fram að helginni verður sýningin opin eins og áður, daglega kl. 14-17. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Söfnuðu 13,8 milljónum fyrir Nepal

Rauði krossinn á Íslandi tók í gær við ávísun frá samfélagi EVE Online-spilara við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum CCP, sem á og rekur tölvuleikinn, í Grandagarði. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Thetis, Þór og Týr lágu við Ægisgarð

Danska eftirlitsskipið Thetis lá við bryggju í Ægisgarði í gær og því til samlætis lágu íslensku varðskipin Þór og Týr. Danski sjóherinn fékk Thetis afhent árið 1990 og hefur skipið síðan þá sinnt fjölmörgum verkefnum, t.d. Meira
4. júní 2015 | Erlendar fréttir | 732 orð | 2 myndir

Tvísýn keppni um sæti Blatters

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nokkrir menn hafa verið nefndir sem líklegir frambjóðendur í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, eftir að Sepp Blatter tilkynnti í fyrradag að hann hygðist segja af sér. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Tomorrowland Casey er venjuleg stelpa sem finnur nælu sem leiðir hana í framtíðarheim þar sem gáfaðasta fólk heims reynir að bæta framtíð mannkyns. Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
4. júní 2015 | Erlendar fréttir | 73 orð

Vill banna reykingar á veitingastöðum

Ríkisstjórn Tékklands samþykkti í gær að leggja fram frumvarp til laga um bann við reykingum á kaffi- og veitingahúsum frá og með árinu 2016. Slíkt bann hefur verið sett í mörgum Evrópulöndum. Reykingamenn sem brjóta bannið verða sektaðir um 5. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Víðtæk áhrif verkfalls iðnaðarmanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stéttarfélög iðnaðarmanna sem eru í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) hafa boðað verkfall 10.-16. júní nk. Ótímabundið verkfall á svo að hefjast 24. júní. Meira
4. júní 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 7 myndir

Þórsarar fagna aldarafmæli félagsins

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hvert stórafmælið rekur annað í höfuðstað Norðurlands. Örn Ingi Gíslason, fjöllistamaður, fagnaði sjötugsafmælinu í fyrradag og á laugardaginn fyllir Þór, elsta íþróttafélag bæjarins, tíunda tuginn. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2015 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

FIFA-brekka gróða grund

Kappsamir, framsettir miðaldra menn og upp úr njóta þess að horfa á niðurhalaðan fótbolta í sjónvarpi. Þeir vita hvernig leikurinn muni fara eða öllu heldur ætti að fara. Meira
4. júní 2015 | Leiðarar | 553 orð

Haugamatur

Þriðjungur matar til manneldis í heiminum endar í ruslinu Meira

Menning

4. júní 2015 | Tónlist | 455 orð | 4 myndir

Alt-J í toppformi á frábærum tónleikum

Eftir að hafa gefið út tvær frábærar og frumlegar plötur í röð er alt-J á góðri leið með að skipa sér í flokk með stóru nöfnunum í þessari kreðsu. Meira
4. júní 2015 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Brotlending í Skotinu

Sýningin Brotlending eftir ljósmyndarann Dominik Smialowski verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 14. Meira
4. júní 2015 | Menningarlíf | 568 orð | 1 mynd

Dúkkuheimili með 11 tilnefningar

Sýning ársins Billy Elliott Black Marrow Don Carlo Dúkkuheimili Endatafl Leikrit ársins Er ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Hallgríms, Símons Birgissonar og... Meira
4. júní 2015 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Frumburði fagnað

Útgáfutónleikar Trúboðanna, vegna breiðskífunnar Óskalaga sjúklinga, verða haldnir í kvöld á Gauknum kl. 22. Sjónvarpsmaðurinn Gísli Einarsson mun hita upp með uppistandi sem nefnist Fyrirbæn. Meira
4. júní 2015 | Myndlist | 545 orð | 4 myndir

Gyðjur og drósir

Frenjur og fórnarlömb – Anna Hallin, Eirún Sigurðardóttir, Elín Pjet. Meira
4. júní 2015 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Íslenskt mataræði best í heimi?

Seinni þáttur World's Best Diet var sýndur á RÚV í fyrrakvöld og undir lokin afhjúpuðu þáttagerðarmenn hvaða þjóð væri með besta mataræði í heimi: Íslendingar. Ha? Íslendingar? Þjóðin sem fitnar hvað hraðast af öllum í Evrópu? Meira
4. júní 2015 | Fólk í fréttum | 40 orð | 4 myndir

MagnusMaria, ný norræn ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur við líbrettó...

MagnusMaria, ný norræn ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur við líbrettó Katarinu Gäddnäs, var flutt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
4. júní 2015 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Mamma Mia á svið Borgarleikhússins

ABBA-söngleikurinn Mamma Mia verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í febrúar á næsta ári í þýðingu Þórarins Eldjárn. Leikstjóri er Unnur Ösp Stefánsdóttir og danshöfundur Lee Proud. Meira
4. júní 2015 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Markús og Kate Vargas á Kex

Markús Bjarnason og bandaríska tónlistarkonan Kate Vargas halda tónleika saman á Sæmundi í sparifötunum á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira
4. júní 2015 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd

MÓTÍF í fyrsta sinn

Sviðslistahátíðin MÓTÍF verður haldin í fyrsta sinn frá og með deginum í dag til 6. júní. Meira
4. júní 2015 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Nafnlaus í Gallery Orange

Arnar Birgisson opnar í dag kl. 17 myndlistarsýninguna Nafnlaus í Gallery Orange, Ármúla 6. Meira
4. júní 2015 | Leiklist | 182 orð | 1 mynd

Tríó Borealis og Unglingurinn á listahátíð í Kína

Tríó Borealis og Gaflaraleikhúsið munu koma fram á listahátíð fyrir börn og ungmenni í borginni Tianjin í norðurhluta Kína í ágúst og er það í fyrsta sinn sem íslenskir listamenn taka þátt í hátíðinni. Meira
4. júní 2015 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Útgáfu á Listvísi fagnað í Ekkisens

Fimmtu útgáfu á tímaritinu Listvísi verður fagnað í kvöld í sýningarrýminu Ekkisens, Bergstaðastræti 25B. Á sama tíma verður opnun í Heilaga herberginu á framsetningu verka eftir Sigríði Þóru Óðinsdóttur. Meira

Umræðan

4. júní 2015 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir

Björgum Reykjavíkurflugvelli

Eftir Guðna Ágústsson: "Þótt 70 þúsund undirskriftir landsmanna biðji flugvellinum griða, hreyfa þær ekki við þeim sem stjórna Reykjavík í dag, þögnin og frekjan vinna sitt verk." Meira
4. júní 2015 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Blekkingaleikur SA

Eftir Steinþór Jónsson: "Það er vandséð hvernig atvinnulífið á með góðu móti að rísa undir þeim launabreytingum er nú hefur verið samið um til ársins 2018." Meira
4. júní 2015 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Nú er mælirinn fullur!

Ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að hún ætli ekki að bæta kjör aldraðra og öryrkja nú þegar allflestir eru að fá kjarabætur. Þá spyr ég: Hvers konar fólk er þetta? Meira
4. júní 2015 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Ofríki hins mælanlega

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég á þessum vettvangi um krísuna sem ég upplifði við að útskrifast úr háskóla og ekki síst þá uppgötvun að fánýti mitt sem einstaklingur væri algjört; ég væri í raun ekkert sérstakari en næsti Big Mac-hamborgari. Meira
4. júní 2015 | Aðsent efni | 632 orð | 2 myndir

Staðlar og staðreyndir

Eftir Eggert Þröst Þórarinsson og Lúðvík Elíasson: "Útgreiðslur á krónum til erlendra kröfuhafa geta veikt krónuna en útgreiðslur á erlendum eignum til innlendra kröfuhafa hafa jákvæð áhrif" Meira
4. júní 2015 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Tónleikar og listmunauppboð til styrktar Leiðarljósi

Eftir Árna Má Jensson: "„Þökkin geymir leyndardóm ekki síður en gjöfin og í henni felst máttur.“" Meira

Minningargreinar

4. júní 2015 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Ágústa Ingibjörg Hólm

Ágústa Ingibjörg Hólm fæddist 10. september 1943. Hún lést 15. maí 2015. Útför Ágústu fór fram 22. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Bára Andersdóttir

Bára Andersdóttir var fædd í Reykjavík 18. júní 1949. Hún andaðist á LSH 23. maí 2015. Foreldrar hennar voru Anders Stefánsson frá Vestmannaeyjum, f. 29. nóvember 1916, d. 3. september 1981, og Ásdís Pálsdóttir frá Fit, V-Eyjafjöllum, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Dýrunn Jósepsdóttir

Dýrunnn Jósepsdóttir fæddist 27. júní 1930. Hún lést 14. maí 2015. Útför Dýrunnar fór fram 22. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 6069 orð | 1 mynd

Elísabet Kristinsdóttir

Elísabet Þóra Jóna Kristinsdóttir fæddist í Hnífsdal 26. október 1933. Hún lést á öldrunarlækningadeild Landakots 19. maí 2015. Foreldrar hennar voru Kristinn Guðmundsson, bóndi á Vífilsmýrum, f. 28.6. 1909, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 2840 orð | 1 mynd

Erla Hafliðadóttir

Erla Hafliðadóttir fæddist á Garðsstöðum í Ögurvík 18. janúar 1940. Hún andaðist á Landspítalanum 25. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Hafliði Ólafsson, f. að Strandseljum í Ögursveit 26.12. 1900, d. 25.5. 1969, og Líneik Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Greta Jóhanna Ingólfsdóttir

Greta Jóhanna Ingólfsdóttir fæddist 8. júlí 1933. Hún lést 14. maí 2015. Útför Gretu fór fram 22. maí 2015 Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurmonsson

Guðmundur Sigurmonsson fæddist 27. mars 1944. Hann lést 11. maí 2015. Útför hans var gerð 23. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist 27. júlí 1926. Hún lést 18. maí 2015. Útför Helgu fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 4592 orð | 1 mynd

Hjálmar Stefánsson

Hjálmar Stefánsson fæddist á Siglufirði 21.11. 1934. Hann lést á Landspítalanum 24.5. 2015. Foreldrar Hjálmars voru Stefán Friðleifsson verkamaður á Siglufirði, fæddur 26.2. 1905, látinn 22.9. 1965, og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir húsfreyja, fædd 12.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Hörður Sverrisson

Hörður Sverrisson fæddist 28. ágúst 1940 og lést 3. maí 2015. Úför hans fór fram 18. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Hörður Zóphaníasson

Hörður Zóphaníasson fæddist 25. apríl 1931. Hann lést 13. maí 2015. Hörður var jarðsunginn 29. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Indriði Sigurjónsson

Indriði fæddist 5. nóvember 1933. Hann lést 14. maí 2015. Útför hans fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnardóttir

Ingibjörg Bjarnardóttir fæddist 15. mars 1943. Hún lést 18. maí 2015. Útför Ingibjargar fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist á Æsustöðum í Langadal 11. október 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 5. maí 2015. Foreldrar hennar voru Ísgerður Pálsdóttir frá Brettingsstöðum á Flateyjardal, S-Þing., f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Ingi Steinar Ólafsson

Ingi Steinar Ólafsson fæddist 21. janúar 1932. Hann lést 11. maí 2015. Útför Steinars fór fram 22. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Ingunn Ásgeirsdóttir

Ingunn Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 7. maí 2015. Foreldrar hennar voru Ásgeir Júlíusson, f. 7. desember 1915, d. 1965, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. desember 1916, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Jóhanna Gunnlaugsdóttir (Jóka) fæddist 6. ágúst 1963. Jóhanna lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2015. Útför hennar fór fram 29. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

Magnús Pálsson

Magnús Pálsson fæddist 31.7. 1936. Hann lést 22.5. 2015. Foreldrar Magnúsar voru Páll Magnússon, f. 1911, d. 1978, verkstjóri í Reykjavík, ættaður af Suðurlandi, og Sigríður Sæmundsdóttir, f. 1911, d. 1990, ættuð úr Helgafellssveit við Breiðafjörð. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist 24. október 1962. Hún lést 16. maí 2015. Útför Margrétar fór fram 28. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Óskar Guðjón Einarsson

Óskar Guðjón Einarsson fæddist 3. júní 1966. Hann lést 21. apríl 2015. Útför Óskars fór fram 13. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Ragna Þ. Kristjánsdóttir

Ragna Þ. Kristjánsdóttir fæddist 5. apríl 1923. Hún lést 23. apríl 2015. Útför Rögnu fór fram 13. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

Ragnheiður Eide Bjarnason

Ragnheiður Eide Bjarnason fæddist í Reykjavík 17. mars 1924. Hún lést á Vífilsstöðum 26. maí 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Vilborg Jónsdóttir, fædd í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sveinsdóttir

Sigurbjörg Sveinsdóttir fæddist á Bjarnargili í Fljótum, Skagafirði, 19. júlí 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 10. maí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sveinsdóttir, f. 13. september 1909, d. 8. apríl 1993, og Sveinn Halldór Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Sigurlína Gunnlaugsdóttir

Sigurlína Gunnlaugsdóttir fæddist 29. júlí 1924. Hún lést 19. maí 2015. Útför hennar fór fram 27. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Stefán Sölvi Fjeldsted

Stefán Sölvi Fjeldsted fæddist 30. apríl 2013. Hann lést 28. maí 2015. Foreldrar Stefáns Sölva eru Hjörtur Fjeldsted, f. 13. nóvember 1980, og Hulda Ósk Karlsdóttir, f. 3. mars 1980. Systkini Stefáns Sölva eru Amelía Rún Fjeldsted, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Steinar Haraldsson

Steinar Haraldsson fæddist í Feigsdal í Arnarfirði 10. október 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. maí 2015. Foreldrar hans voru Eyjólfur Haraldur Jónsson, f. í Flatey 6. apríl 1894, d. 18. júlí 1959, og Sveinbjörg Jóhanna Sveinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2015 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Sverrir Björnsson

Sverrir Björnsson fæddist 1. júlí 1926. Hann lést 3. maí 2015. Útför Sverris fór fram 15. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. júní 2015 | Daglegt líf | 317 orð | 1 mynd

Ásýnd íslenskra kvenna við upphaf kosningaréttar þeirra

Aldarafmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi er misst með margvíslegum hætti. Til dæmis verður í dag opnuð sýningin Ásýnd kvenna við upphaf kosningaréttar árið 1915 í Borgarbókasafninu á Reykjavíkurtorgi í Grófarhúsinu við Tryggvagötu. Meira
4. júní 2015 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Draugar og glæpir í bæjargöngu

Fyrir þá sem langar að stinga upp á einhverju skemmtilegu fyrir erlenda gesti sína er vert að benda á bókmenntagöngur á ensku í sumar, ætlaðar erlendum gestum og öðrum, sem Borgarbókasafnið býður upp á. Meira
4. júní 2015 | Daglegt líf | 959 orð | 7 myndir

Mæðgur gera það gott í bragganum

Tvíburasysturnar Ásthildur og Erna Skúladætur reka á sumrin vinnustofu, gallerí og kaffihús í gamalli kartöflugeymslu á æskuslóðunum í Birtingaholti í Hrunamannahreppi. Lára móðir þeirra stendur vaktina með þeim í eldhúsinu. Meira

Fastir þættir

4. júní 2015 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bd6 10. He1 b6 11. Dc2 h6 12. Had1 Bb7 13. e4 dxe4 14. Bxe4 Bb4 15. Re5 Dc7 16. Bf3 Hfe8 17. Bf4 Bd6 18. Bg3 Had8 19. Rxd7 Hxd7 20. Bxd6 Dxd6 21. Ra4 Dc7 22. Meira
4. júní 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Byggir hótel og heldur beikonhátíð

Benedikt Ingi Tómasson er einn af forsprökkum Beikonhátíðarinnar, en hún verður haldin í fimmta sinn 15. ágúst næstkomandi og er undirbúningur fyrir hana þegar hafinn. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 573 orð | 3 myndir

Glaðbeittur og ástríðufullur stangveiðimaður

Árni fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 4.6. 1965: „Fyrstu fjögur árin áttum við heima við Sunnuveg í Laugardalnum. Ég var fjögurra ára er við fluttum í Lundarbrekku í Kópavoginum sem þá var í hraðri uppbyggingu. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Íris Guðmundsdóttir Blöndal

30 ára Íris ólst upp í Garðabæ, er nú búsett í Kópavogi, lauk prófum í grafískri hönnun í Mílanó og starfar á Vert – markaðsstofu. Systur: Ingunn Blöndal, f. 1986, og Rebekka Blöndal, f. 1988. Foreldrar: Guðmundur Blöndal, f. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Kristinn Hallsson

Kristinn fæddist í Reykjavík 4.6. 1926. Foreldrar hans voru Hallur Þorleifsson yfirbókari og Guðrún Ágústsdóttir söngkona. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristín Björk Emilsdóttir

30 ára Kristín Björk ólst upp á Sólbakka í Þykkvabæ, býr á Baugöldu á Hellu og er að ljúka sjúkraliðaprófi. Hún vinnur á skristofu Samverks á Hellu. Maki: Ásgeir Bl. Steingrímsson, f. 1978, málari. Dóttir: Ísabella Margrét Pálsdóttir, f. 2003. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Lýsingarorðið alfarinn merkir: snýr ekki aftur : Er hann fór alfarinn að heiman kom hún alkomin heim. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 319 orð

Refhvörf og kimlabönd meiri

Á Leirnum á þriðjudag rifjaði Þórir Jónsson upp góða vísu eftir Harald Zophoníasson Eins og gömul gróin sár geta ýfst og rifnað, gleði, sem var geymd um ár getur aftur lifnað. Þetta varð kveikjan að skemmtilegum orðaskiptum. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 165 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalheiður Sigurðardóttir Sigrún Gísladóttir Sölvi Eysteinsson 85 ára Lára J. Meira
4. júní 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Tryggvi Hafsteinsson

30 ára Tryggvi býr í Grundarfirði, lék knattspyrnu með mfl. Víkings, Ólafsvík, og er sjómaður frá Ólafsvík. Maki: Unnur Þóra Sigurðardóttir, f. 1989, starfar hjá Marz – sjávarafurðum. Börn: Klara Dögg, f. 2012, og Aron Leví, f. 2014. Meira
4. júní 2015 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverji

Víkverji varð pínu hvumsa þegar samstarfsmaður hans tjáði honum með nokkrum æsingi í röddinni að „þetta væri búið!“ Eftir að Víkverji hváði sagði samstarfsmaðurinn: „Nú, splatterinn er hættur! Meira
4. júní 2015 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júní 1930 Bjarni Benediktsson, síðar forsætisráðherra, lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands, yngstur allra, 22 ára og 35 daga, og með hæstu einkunn sem gefin hafði verið við lagadeild skólans. 4. Meira

Íþróttir

4. júní 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Andstæðingar Íslands urðu meistarar

Lúxemborg og Mónakó hirtu gullverðlaunin í liðakeppni borðtennis á Smáþjóðaleikunum í gær. Lúxemborg vann keppni kvenna með því að leggja Mónakó að velli í hörkuúrslitaleik, 3:2. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

„Ég elska Danmörku“

„Framtíðin er óljós, en ég elska Danmörku og vil gjarnan vera hér lengur,“ sagði knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson við 3point eftir að Bröndby tilkynnti í gær að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 1240 orð | 2 myndir

„Kannski okkar besti leikur“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson Skúli B. Sigurðsson Jóhann Ólafsson Víðir Sigurðsson Íslandsmeistarar Stjörnunnar verða í pottinum á morgun þegar dregið verður til 16-liða úrslitanna í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Berglind og Elísabet nálgast verðlaun

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir eru búnar að koma sér í dauðafæri til að landa verðlaunum fyrir Ísland í strandblaki á Smáþjóðaleikunum. Það hefur aðeins einu sinni tekist hjá Íslandi, þegar liðið fékk brons árið 2007. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 32ja liða úrslit: Léttir – ÍBV 0:6 Dominic...

Borgunarbikar karla 32ja liða úrslit: Léttir – ÍBV 0:6 Dominic Adams 23., 70., 90., Richard Sæþór Sigurðsson 85., 86., Jonathan Glenn 36. Þór – Víkingur Ó 2:3 Sveinn Elías Jónsson 17., Kristinn Þór Rósbergsson 36. – Kristinn M. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Búið spil hjá íslenska tennisfólkinu

Birkir Gunnarsson féll úr leik í 2. umferð, 16 manna úrslitum, eftir hörkuleik við Kýpverjann Sergios Kyratzis í tennis á Smáþjóðaleikunum í gær. Kyratzis vann loturnar 6:4 og 6:4. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ekki get ég sagt að það hafi komið mér á óvart val landsliðsþjálfaranna...

Ekki get ég sagt að það hafi komið mér á óvart val landsliðsþjálfaranna Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck á Blikunum Gunnleifi Vigni Gunnleifssyni og Kristni Jónssyni en landsliðshópurinn sem mætir Tékkum hinn 12. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

H elgi Kolviðsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska...

H elgi Kolviðsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska knattspyrnufélagsins SV Ried. Liðið hafnaði í 6. sæti efstu deildar á síðustu leiktíð en liðið sem Helgi þjálfaði síðast, Wiener Neustadt, lenti í 10. sæti og féll niður um deild. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Ísland – Andorra 83:61

Laugardalshöll, Smáþjóðaleikar, karlaflokkur, miðvikudag 3. júní 2015. Gangur leiksins : 7:5, 14:7, 19:11, 28:18, 34:21, 42:23, 47:27, 47:33, 50:40, 57:43, 60:45, 67:48 , 70:52, 74:54, 77:57, 83:61 . Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Ívar og Jórunn með silfurverðlaun

Ívar Ragnarsson var afar nærri því að landa gullverðlaunum í loftskammbyssukeppninni á Smáþjóðaleikunum í gær. Hann háði harða baráttu við Boris Jeremenko frá Mónakó sem hitti betur úr lokaskotunum og fékk samtals 193,6 stig, en Ívar fékk 190,7. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Atli Eðvaldsson skoraði öll fimm mörk Düsseldorf þegar liðið sigraði Frankfurt 5:0 í lokaumferð efstu deildar vesturþýsku knattspyrnunnar 4. júní 1983 og varð næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með 21 mark. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Bessastaðav.: Álftanes – Víkingur Ó 20 Tungubakkar: Hvíti ridd. – Fjölnir 20 Úlfarsárdalur: Fram – FH 20 Norðfjarðarv. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Mídasarmáttur fimleikakvennanna

„Við vorum ekki beint búnar að hugsa um þetta en við erum ótrúlega sterkar,“ sagði Thelma Rut Hermannsdóttir, ein fimleikakvenna Íslands sem fengu öll gullverðlaun sem í boði voru fyrir þær á Smáþjóðaleikunum. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 230 orð

Reyndari hópur gegn Tékkum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, tefla fram reyndara liði gegn Tékkum á Laugardalsvellinum 12. júní en þeir gerðu gegn Kasakstan í lok mars. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Skiptust á skin og skúrir

Blak Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Stíll yfir frumraun Kristófers

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann fyrsta leik sinn á Smáþjóðaleikunum býsna örugglega í Laugardalshöllinni í gær. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Titillinn er í höndum Kiel

Þýski meistaratitillinn í handknattleik er í öruggum höndum hjá Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel eftir sigur á Burgdorf á útivelli, 28:26, í gærkvöld. Filip Jicha tryggði sigurinn með 28. markinu þremur sekúndum fyrir leikslok. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Verðlaunaregn í sundinu

Sund Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Íslenskir sundkappar létu heldur betur að sér kveða á Smáþjóðaleikunum í gær. Tvö ný Íslandsmet voru sett, fjögur mótsmet slegin og ólympíulágmarki var náð. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Yfirburðir Íslendinga í golfinu

Ísland er strax komið með afar vænlega stöðu í liðakeppni karla og kvenna í golfi á Smáþjóðaleikunum eftir fyrsta hring af fjórum. Bæði lið hafa tíu högga forskot á næstu andstæðinga. Meira
4. júní 2015 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Þýskaland Burgdorf – Kiel 26:28 • Ólafur Guðmundsson skoraði...

Þýskaland Burgdorf – Kiel 26:28 • Ólafur Guðmundsson skoraði 3 mörk fyrir Burgdorf og Rúnar Kárason 1. • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Viðskiptablað

4. júní 2015 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Að kaupa sig frá vandanum

Möguleikinn á að fá kröfu sína greidda að fullu, í stað þess að fá 30% hennar greidd eftir nokkur ár, hlýtur að vera afar eftirsóknarverður fyrir lífeyrissjóðina. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 687 orð | 2 myndir

AGS varar vel stæð lönd við óþarfa niðurskurði

Eftir Ferdinando Guiglano Það eru eðlileg viðbrögð við efnahagserfiðleikum að skera niður útgjöld og greiða niður skuldir en AGS bendir á að slíkt þarf að gera án þess að valda skaða á hagvexti í framtíðinni, sér í lagi í löndum sem hafa greiðan aðgang að fjármagni. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Áhugafjárfestar allra landa sameinist

Vefsíðan Það er skemmtilegt áhugamál að fylgjast með hlutabréfamarkaðinum og reyna að fjárfesta skynsamlega. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Ármann verður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Virðing Ármann Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar verðbréfafyrirtækisins Virðingar. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Bandaríkin skriðtækla Blatter

Endurkjör Sepps Blatter, forseta FIFA, þrátt fyrir hneykslismál er vísbending um breytt valdajafnvægi í... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 256 orð

Deila öllu?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Svo virðist sem deilihagkerfið (e. Sharing Economy) sé komið til að vera og vaxi hratt. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Eigandi KAPP kaupir Optimar Ísland

Kæli- og frystikerfi Freyr Friðriksson, eigandi véla-, kæli- og renniverkstæðisins KAPP, hefur keypt fyrirtækið Optimar Ísland sem framleiðir, selur og þjónustar kæli-, frysti- og vinnslubúnað frá Optimar Stetter og Hayvard MMC í Noregi sem og... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 848 orð | 1 mynd

Eins og Airbnb, nema fyrir bíla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viking Cars býður upp á „jafningjaleigu“ á bílum. Hjálpar fólki að leigja ferðamönnum bílinn og skapa aukatekjur sem um munar yfir sumarmánuðina. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Enn vex sala á bílaleigubílum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Sala bílaleigubíla hefur vaxið um 40% á fyrstu 5 mánuðum ársins en búast má við að bílaleigur skipti mun örar um bíla en áður. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 967 orð | 2 myndir

FIFA og valdajafnvægi heimsbyggðarinnar

Eftir Gideon Rachman Eftir miklar sviptingar hefur Sepp Blatter nú tilkynnt að hann hyggist láta af störfum sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en kjör hans í síðustu viku varpar áhugaverðu ljósi á þróun valdajafnvægis í heiminum. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Hagnaðarhlutföll: Ballið tekur engan enda

Flest liggjum við andvaka á nóttunni og veltum fyrir okkur hvert allir peningarnir eru að fara. Þeir sem eiga bandarísk hlutabréf eru, eða a.m.k. ættu, að velta því fyrir sér hvaðan allir peningarnir eru að koma. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Heillandi heimur atferlishagfræðinnar

Bókin Þegar rýnt er í rit merkustu hagfræðinga sögunnar má þar iðulega finna þann fyrirvara að kenningar þeirra geri ráð fyrir að einstaklingar hegði sér á rökrænan hátt: Að mannskepnan sé skynsöm vera sem taki ákvarðanir sem eru vandlega ígrundaðar og... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 109 orð

Hin hliðin

Menntun: Stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1981. Cand. oecon frá Háskóla Íslands 1985 og MBA frá University of Hartford, Connecticut í Bandaríkjunum, 1987. Störf: Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Góðs fólks 1987-1989. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 287 orð

Hinn óskiljanlegi vöruskortur á gervihnattaöldinni

Því var haldið fram fyrir margt löngu að tíminn liði hratt á gervihnattaöldinni sem við lifum nú. Og það eru orð að sönnu. Og það er ekki nóg með að tíminn líði hraðar – allt virðist renna hraðar áfram en áður. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 478 orð | 2 myndir

Hluttekning: eðlislæg eða lærð hegðun?

Í nútíma samfélagi eru gerðar miklar kröfur til stjórnenda að ná markmiðum og árangri í starfi sínu. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Höftin þjóna ekki hagsmunum almennings

Matvörumarkaðurinn tekur stöðugum breytingum og Finnur Árnason má ekki sofna á verðinum. Um leið vinnur hann að því meðfram öðrum verkum, og af ástríðu, að þrýsta á um afnám ýmissa hafta. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 661 orð | 1 mynd

Kerecis í samstarfi við bandaríska herinn

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Verkefni um þróun á nýrri tækni sem ætlað er að meðhöndla bráðaáverka hermanna fær 1,9 milljarða króna til ráðstöfunar. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 2200 orð | 1 mynd

Kröfuhafar fengu bankana langt undir eigin fé

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á síðari hluta árs 2009 skuldbatt þáverandi fjármálaráðherra ríkissjóð til að framselja Arion banka og Íslandsbanka í hendur slitabúa Glitnis og Kaupþings. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Leigusamningar í reikningsskilum – breytingar í sjónmáli

Þetta mun þá einnig hafa áhrif á lykilkennitölur, svo sem um arðsemi og fjármagnsskipan, sem getur síðan haft áhrif á hlutabréfaverð, fjárhagsleg skilyrði í lánasamningum, hæfi félaga til að greiða arð o.s.frv. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Lex: Hvaðan kemur hagnaðurinn?

Hagnaðarhlutföll fyrirtækja í Bandaríkjunum hafa um skeið verið einhver þau hæstu sem sést hafa í 50 ár en hver er... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Sagt upp hjá... Gestir inn... Sú ríkasta tapaði... „Fjármálaskúrkurinn... Fyrsti... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 261 orð | 2 myndir

Nú er loksins hægt að búa í vinnunni

Skrifstofan Væri ekki yndislegt að þurfa aldrei að fara heim og geta verið í vinnunni öllum stundum? Vinna bara og vinna út í eitt, skapa verðmæti og breyta heiminum? Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 177 orð | 4 myndir

Nýir lykilstjórnendur til starfa

Creditinfo Fjórir nýir lykilstjórnendur hafa verið ráðnir til starfa hjá Creditinfo. Sigríður Vala Halldórsdóttir er forstöðumaður Viðskiptastýringar Creditinfo. Sigríður Vala hefur starfað í fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka frá 2008. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Nýjar húsnæðistillögur leiða til meiri verðbólgu

Húsnæðismarkaður Greiningardeild Arion banka segir tillögur sem felast í nýju frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra geta leitt til aukinnar verðbólgu. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Ríkið fái upplýsingar um umsvif leigusala

Ferðaþjónusta „Við höfum talað fyrir einfaldara regluverki og aukinni skilvirkni í eftirliti,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 149 orð | 3 myndir

Ríkið verður af miklum tekjum

Áætla má að ríkið verði af verulegum tekjum vegna aukins framboðs á gistirýmum sem eru án leyfa. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 50 orð | 5 myndir

Rætt um IFRS 9 á ráðstefnu Deloitte í Öskju

Deloitte stóð fyrir ráðstefnu um alþjóðlega reikningsskilastaðla IFRS 9 um útlánaáhættu bankastofnana í Öskju, húsi Háskóla Íslands, í vikunni. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Salan olli mögulega fjártjóni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Framsal eignarhluta ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka fól í sér ráðstöfun á eignum ríkisins og þarfnaðist því lagaheimildar. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Samið um þjálfun frumkvöðla í Sjávarklasanum

Frumkvöðlar Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans í Grandagarði. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Skortur á iðnaðarmönnum í sumar

Fyrirséð er að skortur verði á iðnaðarmönnum í viðhaldsverkefni og aðrar framkvæmdir í sumar að mati Samtaka... Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Spara mikið eldsneyti með stærri skrúfu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skipasýn hefur hannað tvo nýja togara sem eru í smíði í Kína og verða með mun stærri skrúfu en sambærileg skip. Reiknað er með að hönnunin skili 30-40% eldsneytissparnaði. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 284 orð | 2 myndir

Svona hitum við kaffi á 21. öldinni

Tæknin Flestir geta varla hugsað sér betri leið til að byrja vinnudaginn en að fá sér rjúkandi heitan bolla af te eða kaffi. Ef koffeinskammtinn vantar verða afköstin lítil og lundin þung. Verst hvað hraðsuðukatlar og kaffivélar eru frek á rafmagn. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 46 orð | 4 myndir

Umræða um breytingar í viðskiptum sem fylgja deilihagkerfi

Landssamband sjálfstæðiskvenna stóð fyrir hádegisverðarfundi á Nauthól þar sem rætt var um deilihagkerfið og þann nýja veruleika sem er að verða í viðskiptum með tilkomu þess. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Verðsveiflur á ferskum karfaflökum á þessu ári

Karfi Frá Íslandi voru flutt út 942 tonn af ferskum karfaflökum fyrstu fjóra mánuði ársins sem er rúmlega 40% meira en á sama tímabili 2014. Meira
4. júní 2015 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Von á „Príus“-línubát frá Japan

Fleiri spennandi verkefni eru í farvatninu hjá Skipasýn. Má þar nefna nýjan línubát með rafknúinni skipskrúfu þar sem rafmagnið er framleitt með díselvélum. Er báturinn hannaður á svipuðum forsendum og tvinnbílar eins og Toyota Prius. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.