Greinar mánudaginn 15. júní 2015

Fréttir

15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

12 af 16 komnir í húsnæði

12 af 16 geðfötluðum einstaklingum sem biðu eftir sértæku búsetuúrræði hjá Reykjavíkurborg í árslok 2014 og gátu ekki útskrifast af geðdeildum Landspítala hefur verið tryggt búsetuúrræði. Úrræði fyrir hina fjóra eru í sjónmáli. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

19,4 sólskinsstundir léku við landsmenn

Sólin hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hver stund því verið nýtt til útiveru. Í fyrradag mældust 19,4 sólskinsstundir á sjálfvirku stöðinni í Reykjavík, sem er jafn mikið og mældist 20. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

6,6 milljarðar til hins opinbera

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Tekjur ríkis og sveitarfélaga í formi skattheimtu á verðmætasköpun sjávarútvegsfyrirtækisins HB Granda hf. námu samtals 6,6 milljörðum króna árið 2013. Þetta kemur fram í útreikningum KPMG á skattaspori fyrirtækisins. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

„Berjið þær“ en það er þó neyðarúrræði

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Afstaða flestra múslíma til réttinda kvenna er vægast sagt ólík því sem gerist á Íslandi, ef marka má rit á ensku sem liðsmenn Menningarseturs múslíma dreifa hér, m.a. í Kolaportinu. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Búsetuúrræði geðfatlaðs fólks tryggð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Teymi skipað tveimur félagsráðgjöfum frá Reykjavíkurborg og Landspítala er komið langleiðina með að tryggja búsetuúrræði fyrir 16 einstaklinga sem þurftu að dvelja á geðsviði Landspítalans eftir að meðferð þeirra lauk. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Duo Landon í Þingvallakirkju í kvöld

Í Þingvallakirkju á morgun, þriðjudag, kl. 20 munu fiðluleikararnir Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer leika fiðludúetta eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Báru Grímsdóttur og Hildigunni Rúnarsdóttur, auk ungversks dans eftir Brahms. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Old Spice? Nei, reyndar ekki, en vekur hugrenningatengsl hjá mörgum. Rússneska kennsluskipið naut sín vel í veðurblíðunni á laugardagskvöld og fegraði hafflötinn fyrir... Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Færri en 30% barna fæðast í hjónabandi

Frjósemi á Íslandi stendur í stað á milli ára. Árið 2014 fæddust 4.375 börn á Íslandi, sem er svipaður fjöldi og á árinu 2013 þegar 4.326 börn fæddust. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Þar segir að 2.233 drengir og 2. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Gelt, gaman og gleði í dagvistun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Það er líf og fjör í dagvistun fyrir hunda í Hundaheimum, en þar geta hundar dvalið meðan eigendurnir eru að heiman. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð

Höggmynd Steinunnar fundin

Höggmynd eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndhöggvara, sem stolið var í Kaupmannahöfn á dögunum, er komin í leitirnar. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ísland á níunda Evrópumótið í röð

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið í Póllandi í janúar á næsta ári með glæsilegum sigri á Svartfjallalandi í Laugardalshöll í gær, 34:22. Meira
15. júní 2015 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan hafin formlega hjá Hillary Clinton

Hillary Clinton hyggst berjast fyrir bættum hag vinnandi fólks, verði hún kjörin næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði hún á sínum fyrsta framboðsfundi í New York í fyrradag, en þá hóf hún kosningabaráttu sína formlega. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kvennahlaup í Colorado

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvár fór fram í 26. skiptið á laugardaginn. Þar tóku þátt um 14.000 konur á yfir 80 stöðum um allt land. Um 4.000 konur hlupu í Garðabænum, 1.600 í Mosfellsbæ, 300 á Akureyri og um 500 konur hlupu í Reykjanesbæ. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Listsýning hnúfubaksins

Þessi myndarlegi hnúfubakur lék listir sínar rétt undan Hauganesi í Eyjafirði í gærdag. Áhorfendurnir fylltu hvalaskoðunarbátinn Níels Jónsson EA 106, og stóð ekki á... Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Mótmæla sumarlokun Laugavegar

Tæplega 80 rekstraraðilar og fasteignaeigendur á Laugavegi hafa skrifað undir undirskriftalista gegn lokun Laugavegar á sumrin. Gunnar Guðjónsson, formaður Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, safnaði undirskriftunum. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Nú lifnar yfir fornleifarannsóknum

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is „Við erum að tvöfalda fjölda verkefna frá því í fyrrasumar. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ný brú yfir Elliðaár í stað þrenginga á Grensásvegi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Hafist verður handa við framkvæmdir á nýrri göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár við gömlu rafstöðina í haust. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1652 orð | 6 myndir

PIP-brjóstapúðamálinu ekki lokið

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
15. júní 2015 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Prinsinn sagðist hamingjusamasti maður í heimi

Rómantíkin sveif yfir vötnum í Stokkhólmi á laugardaginn þegar Carl Philip Svíaprins og Sofia Hellqvist gengu í það heilaga í konunglegu kapellunni á Hallarhólmanum að viðstöddum 550 gestum. Að því búnu óku þau í opnum vagni um götur borgarinnar. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Samkirkjulegur kór frá Dallas á Íslandi

Credo-kórinn, samkirkjulegur kór frá Dallas í Bandaríkjunum, kemur fram með efnisskrána „An American Celebration of Music in Iceland“. Fyrstu tónleikar verða í Skálholtsdómkirkju í kvöld kl. 20.30 og kemur Vörðukórinn fram með kórnum. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Segir frá myndum frá Guantanamo og Írak

Bandaríski ljósmyndarinn Christopher Sims hefur tekið myndir af uppsettum íröskum og afgönskum þorpum á æfingasvæði bandaríska hersins og af daglegu lífi á herstöð hersins í Guantanamo á Kúbu. Í dag kl. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Staða fegrunaraðgerða er óljós

Þórunn Kristjánsdóttir Anna Lilja Þórisdóttir Margvísleg óvissa ríkir varðandi fegrunaraðgerðir á borð við brjóstastækkanir hér á landi og réttindi þeirra sem fara í slíkar aðgerðir, ekki síst ef eitthvað fer úrskeiðis. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Um 115 tonna þurrkarar

Þórshöfn - Engin stöðnun ríkir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn en félagið hefur verið í stöðugri uppbyggingu þar. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 342 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

San Andreas Jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníu og þarf þyrluflugmaðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð

Valdið forsvarsmönnum lífeyrissjóða áhyggjum

Unnt er að færa sterk rök fyrir því að gjaldeyrishöftin hafi verið nauðsynleg aðgerð þegar þau voru sett og hafi til skamms tíma haft jákvæð efnahagsleg áhrif. Meira
15. júní 2015 | Erlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Verður rauða blokkin eða sú bláa við völd í Danmörku?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Danir kjósa til þings á fimmtudaginn 18. júní og sér nú fyrir endann á stuttri en snarpri kosningabaráttu sem hófst þann 27. maí þegar Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra tilkynnti um kosningar. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1219 orð | 7 myndir

Verkfallsrétturinn er stjórnarskrárvarinn

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Vilja bæta umferðaröryggi

„Íbúinn er mesti sérfræðingurinn í sínu nærumhverfi,“ segir Árni Guðmundsson, fulltrúi íbúasamtaka Grafarvogs í Hverfisráðinu og einn höfunda skýrslu umferðaröryggishóps hverfisráðs Grafarvogs sem kynnt var fyrir borgarráði síðastliðinn... Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Yfirvofandi uppsagnir

Kristján H. Johannessen Vilhjálmur Andri Kjartansson „Með þessu er bara verið að slökkva einhverja elda. Meira
15. júní 2015 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þúsundir manna krefjast aukins lýðræðis í Hong Kong

Þúsundir manna fjölmenntu á götur Hong Kong í gær til að krefjast lýðræðisumbóta. Krafa mótmælendanna er aðallega sú að kínverski kommúnistaflokkurinn, sem fer með öll völd, veiti Hong Kong meiri sjálfstjórn og leyfi lýðræðislegar kosningar árið 2017. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1087 orð | 10 myndir

Öll vaktin segir upp störfum

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
15. júní 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð

Önnur afstaða til réttinda kvenna

Afstaða til kvenréttinda í ritum sem liðsmenn Menningarseturs múslima dreifa hérlendis, m.a. í Kolaportinu, er mjög ólík því sem Íslendingar eiga að venjast. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2015 | Leiðarar | 255 orð

Á að leyna upplýsingunum?

Er það vilji Pírata að afvegaleiða umræðu um eigin störf? Meira
15. júní 2015 | Leiðarar | 385 orð

Flókin einföldun

Ríkisstjórnin hefur lengi unnið að einföldun regluverks Meira
15. júní 2015 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar njóti frumkvæðisins

Friðrik J. Arngrímsson ritaði athyglisverða grein hér í blaðið um stjórn fiskveiða þar sem hann bendir á að lögum samkvæmt væri öllum landsmönnum frjálst að stunda veiðar úr fiskistofnum þar sem veiðar eru ekki takmarkaðar. Meira

Menning

15. júní 2015 | Fólk í fréttum | 55 orð | 6 myndir

Breiðholt Festival, ný listahátíð í Seljahverfi, var haldin í fyrradag...

Breiðholt Festival, ný listahátíð í Seljahverfi, var haldin í fyrradag og fór setningin fram í Skúlptúrgarðinum þar sem Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts lék fyrir gesti. Listviðburðir fóru fram víða í nágrenninu, m.a. Meira
15. júní 2015 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Einkaritari draugabana

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth, þekktastur fyrir túlkun sína á ofurmenninu Þór, mun fara með hlutverk einkaritara draugabana í væntanlegri kvikmynd sem byggð verður á hinum vinsælu kvikmyndum um draugabanana, Ghostbusters I og II. Meira
15. júní 2015 | Menningarlíf | 721 orð | 8 myndir

Friður, ást og einstök tónlist

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst föstudaginn 19. júní, á 100 ára afmæli almenns kosningaréttar og kosningaréttar kvenna á Íslandi. Meira
15. júní 2015 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Hressa, spyrjandi týpan í beinni

Game of Thrones. Einir svakalegustu þættir fyrr og síðar, vil ég meina. Í þáttunum er ekkert gefið eftir. Ekkert. Ég horfði á fyrstu seríuna fyrir um þremur árum og var þá með barn á brjósti. Meira
15. júní 2015 | Bókmenntir | 431 orð | 3 myndir

Munaðarleysingi berst við mannátslöngun

Eftir M.R. Carey. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Björt útgáfa – Bókabeitan, Reykjavík 2015. Meira
15. júní 2015 | Menningarlíf | 331 orð | 2 myndir

Stóru nöfnin á Secret Solstice

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Stór nöfn koma fram á Secret Solstice í ár en þar má meðal annars nefna Wu-Tang Clan, FKA twigs og The Wailers. Meira

Umræðan

15. júní 2015 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Höftin fara ekki strax

Það eru ákaflega góðar fregnir að loksins standi til að lyfta gjaldeyrishöftunum eins og við þekkjum þau. Meira
15. júní 2015 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Uppboð á atkvæðum

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Hvað mun standa eftir af „leiðréttingunni“ þegar vextir hafa verið hækkaðir núna, aftur í ágúst, aftur í haust – og svo aftur, og aftur, og aftur?" Meira

Minningargreinar

15. júní 2015 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

Helga Magnúsdóttir

Helga Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 24. október 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. júní 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jóna Ingibjörg Örnólfsdóttir, f. 17.6. 1911, d. 2.9. 1985, og Magnús Kristján Guðjónsson, f. 22. júlí 1907, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2015 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Jónína Árnadóttir

Jónína Árnadóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 17. ágúst 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. júní 2015. Foreldrar hennar voru Þóra Stefánsdóttir frá Fagraskógi, f. 1891, d. 1981, og Árni Jónsson frá Arnarnesi, f. 1882, d. 1950. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2015 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Kristján Linnet Einarsson

Kristján Linnet Einarsson fæddist í Vatnsholti í Villingaholtshreppi 25. apríl 1953. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 4. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Einar Víglundur Kristjánsson, f. 25. ágúst 1901, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2015 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Stefanía Jórunn Sigurþórsdóttir

Stefanía Jórunn Sigurþórsdóttir fæddist í Kollabæ, Fljótshlíð 6. september 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 29. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2015 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Þórgunnur Þorgrímsdóttir

Þórgunnur Þorgrímsdóttir fæddist í Borgarholti í Biskupstungum 16. apríl 1928. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júní 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1897 á Stærribæ í Grímsnesi, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Kínversk hlutabréf yfir 10.000 milljarða dala markið

Heildarvirði fyrirtækja sem skráð eru á hlutabréfamarkað í Kína hefur í fyrsta skipti farið yfir 10.000 milljarða dala markið. Hefur virði fyrirtækja á markaði snaraukist á undanförnum tólf mánuðum og hækkað um jafnvirði samtals 6.700 milljarða dala. Meira
15. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 579 orð | 2 myndir

Mannauðs-málin verða einfaldari

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikill uppgangur er hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Applicon um þessar mundir. Fyrirtækið varð nýlega hlutskarpast í stóru útboði Reykjavíkurborgar og mun skaffa borginni fullkomið starfsmanna- og launakerfi. Meira
15. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Þolinmæði Þjóðverja á þrotum

Sigmar Gabriel, fjármálaráðherra Þýskalands og varakanslari, segir að Þjóðverjar láti ekki kúga sig til að semja um björgunarpakka handa Grikklandi. Í viðtali við þýska ríkisútvarpið á sunnudag sagði Gabriel að þolinmæði Evrópu væri nær uppurin. Meira

Daglegt líf

15. júní 2015 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Betra seint en aldrei

Á Café Rosenberg við Klapparstíg má oftast ganga að tónleikum vísum alla daga vikunnar nema sunnudaga. Meira
15. júní 2015 | Daglegt líf | 275 orð | 3 myndir

Söðull með þrjá engla á afturbríkinni

Söðullinn í Þjóðminjasafninu sem valinn hefur verið gripur júnímánaðar er til sýnis á sýningunni Sjónarhorn í Safnahúsinu. Meira
15. júní 2015 | Daglegt líf | 715 orð | 2 myndir

Við þurfum hunda sem gelta og glefsa

Almannahagsmunir þurfa að vera ráðandi í fjölmiðlun. Þetta segir Björn Þorláksson, blaðamaður á Akureyri, sem nýlega sendi frá sér bókina Mannorðsmorðingjar. Almenningur geti öðlast áhrif sé virkt aðhaldshlutverk til staðar. Meira
15. júní 2015 | Daglegt líf | 284 orð | 1 mynd

Þúsundir flugferða í rauntíma

Á vefsíðunni Flightradar24.com má fylgjast með þúsundum flugvéla á ferð sinni um háloftin, í rauntíma. Þjónustan er ekki bara aðgengileg í gegnum vefsíðuna heldur eru snjallsímaforrit eða öpp í boði fyrir allar tegundir snjallsíma. Meira

Fastir þættir

15. júní 2015 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. c4 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. Rc3 0-0 7. 0-0...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. c4 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. Rc3 0-0 7. 0-0 Rc6 8. d4 Rb6 9. e3 He8 10. He1 a5 11. h3 a4 12. Hb1 h6 13. Kh2 Kh7 14. De2 e5 15. Rxe5 Rxe5 16. dxe5 Bxe5 17. f4 Bg7 18. Dc2 c6 19. b3 axb3 20. axb3 Rd5 21. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Ingibjörg Jóhannesdóttir og Sveinn Þór Sigurjónsson giftu sig 11. júní 1955 og hafa því verið hjón í 60 ár í dag. Við börnin viljum óska mömmu og pabba til hamingju með brúðkaupsafmælið þeirra og mun ást þeirra halda áfram að blómstra. Meira
15. júní 2015 | Í dag | 22 orð

Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust...

Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4:1.-2. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Gerir listskreytingar á Hólmsheiði

Efst á baugi hjá Önnu Hallin myndlistarmanni þessa dagana er að vinna myndskreytingar við fangelsið á Hólmsheiði í samstarfi við konu sína, Olgu Bergmann, en þær unnu hugmyndasamkeppni um listskreytingar við fangelsið. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hulda Lovísa Ámundadóttir

30 ára Hulda ólst upp á Laugum í Reykjadal, S-Þing., býr í Reykjavík og er B-ed. í leikskólafræðum og deildarstjóri á leikskólanum Drafnarsteini. Systkini : Garðar, Aðalheiður, Loftur, Ágúst Þór, Brynjar Rafn, Auður Lilja og Erla Rún. Meira
15. júní 2015 | Í dag | 223 orð

Hækur eða japanskar þríhendur

Ætli hann sé ekki tekinn fram úr! – Guðmundur Arnfinnsson sendi mér hækur um vorið. Lóan er komin, lyftist á mönnum brúnin, vakna vallargrös. Vorþeyrinn angar, lækir spretta úr spori, elfur flýta för. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Matthías Eggertsson

Matthías Eggertsson fæddist 15. júní 1865 í Melanesi á Rauðasandi, V-Barð. Foreldrar hans voru Eggert Jochumsson, síðar barnakennari og sýsluskrifari á Ísafirði, sonur Jochums Magnússonar bónda í Skógum í Þorskafirði og k.h. Þóru Einarsdóttur húsfreyju. Meira
15. júní 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

Geti maður ekki gert upp á milli myndanna spónnýr og spánnýr og vilji helst ekki segja spánýr með einu n -i má í staðinn segja spánósa eða spónhúsanýr . Að ógleymdu spandurnýr . Næst er að telja flunkunýr , splunkunýr og splundurnýr . Meira
15. júní 2015 | Í dag | 467 orð | 4 myndir

Með búskap í blóðinu

Haraldur fæddist í Reykjavík 15.6. 1925 og ólst þar upp. Á sumrin dvaldi hann með fjölskyldunni á Sveinsstöðum við Elliðavatn og var auk þess í sveit á Álftanesi á Mýrum, Reynihlíð í Mývatnssveit, Sámsstöðum í Fljótshlíð og Efra-Núpi í Miðfirði. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Steinunn Helga Óskarsdóttir

40 ára Steinunn ólst upp í Kópavogi en býr í Reykjavík og er deildarstjóri í Búsetukjarna fyrir geðfatlaða. Maki : Arnfreyr Kristinsson, f. 1974, starfsmaður Álfaborgar. Börn : Eygló Ósk, f. 1992, Arney Helga, f. 1998, og Rebekka Ýr, f. 2004. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Svava Ágústsdóttir

30 ára Svava er fædd og uppalin í Árbænum og er heilbrigðisverkfræðingur hjá Oxymat. Maki : Atli Már Pálmason, f. 1986, vélfræðingur í álverinu á Grundartanga. Systkini : Geir, f. 1978 og Ómar, f. 1980. Foreldrar : Ágúst Geirsson, f. Meira
15. júní 2015 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

105 ára Anna Margrét Franklínsdóttir 95 ára Guðmundur Jóhannesson 90 ára Guðrún Helga Kjartansdóttir Haraldur Sveinsson Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir Þorbergur Þórarinsson 85 ára Guðmundur Þórðarson Hjördís Benediktsdóttir Sveinn Sveinsson 80 ára... Meira
15. júní 2015 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Í gömlum ævintýrabókum segir frá konungshirðum í höllum, sem höfðu á sínum snærum fjölskipað þjónustulið sem mætti öllum þeirra þörfum. Meira
15. júní 2015 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

Þetta gerðist... 15. júní 1829 Dómur féll í hæstarétti í Kambsránsmálinu. Sjö menn voru dæmdir til hýðingar (mest 81 högg) og einn þeirra auk þess til að „erfiða ævilangt í rasphúsi,“ eins og sagði í Annál nítjándu aldar. 15. Meira

Íþróttir

15. júní 2015 | Íþróttir | 137 orð

0:1 Kristján Flóki Finnbogason 22. náði frákastinu og skoraði eftir að...

0:1 Kristján Flóki Finnbogason 22. náði frákastinu og skoraði eftir að Guðjón Orri hafði varið skot Stevens Lennon. 0:2 Steven Lennon 38. skoraði eftir að skalli Kassim Doumbia var varinn á marklínu eftir hornspyrnu. 1:2 Aron Bjarnason 56. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 94 orð

0:1 Patrick Pedersen 41. sendi boltann í hægra hornið úr vítaspyrnu sem...

0:1 Patrick Pedersen 41. sendi boltann í hægra hornið úr vítaspyrnu sem Haukur Páll fékk. 0:2 Sjálfsmark 44. Kiko Insa sem sendi boltann til baka á Sindra í markinu en boltinn endaði í netinu. 1:2 Hólmar Örn Rúnarsson 63. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á flugi í Evrópu

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, endaði í 8.-11. sæti á KPMG-mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu sem lauk í Belgíu í gær. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Dagur lagði Patta en fékk annað sætið

Dagur Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson öttu kappi í undankeppni Evrópumótsins í handbolta í gær þegar Þýskaland og Austurríki mættust í 7. riðli. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Ég verð að viðurkenna að mér svelgdist hreinlega á þegar ég, í mestu...

Ég verð að viðurkenna að mér svelgdist hreinlega á þegar ég, í mestu makindum með símann í hendi, renndi yfir vel valin myndskeið í snjallsímaforritinu Snapchat um helgina. Eitt þeirra sýndi Guðjón Val Sigurðsson beran að ofan. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 605 orð | 4 myndir

Fimm sigrar Blika í röð

Í Kópavogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Í upphafi Íslandsmótsins virtist Breiðablik ætla að eiga annað sumar þar sem jafnteflin myndu hrúgast inn. Þannig var það í fyrra og liðið gerði jafntefli í fyrstu þremur leikjunum í sumar. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

Florentina gat ekki skorað líka

Í höllinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik náði ekki að vinna upp níu marka forystu Svartfjallalands þegar liðin mættust í Laugardalshöll í gær í síðari leik umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 194 orð

Færeysk Grýla hjá Grikkjum

Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu karla um helgina. Mesta athygli vekur sigur Færeyinga á Grikkjum í Þórshöfn, 2:1. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Glaðbeittir í sumarfrí

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Guðrún Brá í fantaformi

Íslandsmeistarinn í holukeppni, Kristján Þór Einarsson úr GM, vann sitt fyrsta mót á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár þegar hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ um helgina, en þetta er í fyrsta sinn sem völlurinn er hluti af... Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

HM kvenna í Kanada C-RIÐILL: Sviss – Ekvador 10:1 Angie Ponce 24...

HM kvenna í Kanada C-RIÐILL: Sviss – Ekvador 10:1 Angie Ponce 24. (sjálfsmark), 71. (sjálfsmark), Eseosa Aigbogun 45., Fabienne Humm 47., 49., 52., Ramona Bachman 60., 61. (víti), 81., Martina Moser 76. – Angie Ponce 64. (víti). Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

ÍBV – FH 1:4

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 14. júní 2015. Skilyrði : Magnaðar aðstæður í Vestmannaeyjum. 12 gráðu hiti og sól. Skot : ÍBV 4 (3) – FH 12 (8). Horn : ÍBV 5 – FH 5. ÍBV: ( 4-4-2) Mark: Guðjón Orri Sigurjónsson. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Ísland – Svartfjallaland 34:22

Laugardalshöll, undankeppni EM karla, 4. riðill, sunnudaginn 14. júní 2015. Gangur leiksins : 0:1, 3:2, 7:3, 8:6, 12:7, 15:9, 19:11 , 21:13, 23:15, 25:18, 29:18, 32:20, 34:22 . Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar Ísland vann Makedóníu, 30:24, í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti á HM í handknattleik í Laugardalshöllinni 15. júní 2008. • Vignir er fæddur árið 1980 og lék hér heima með Haukum. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Keflavík – Valur 1:2

Nettóvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 14. júní 2015. Skilyrði : Heiðskírt, norðanandvari og um 10 stiga hiti. Skot : Keflavík 4 (2) – Valur 9 (6). Horn : Keflavík 9 – Valur 14. Keflavík: (4-5-1) Mark: Sindri K. Ólafsson. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Stjarnan 19.15 Alvogenvöllur: KR – ÍA 19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Leiknir R 20 1. deild kvenna: Norðfj.v. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Mörkin komu á silfurfati

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar halda áfram að grafa gröf sína í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en í gærkvöldi töpuðu þeir enn einum leiknum, nú gegn Valsmönnum. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 122 orð

Nielsen ver mark ÍBV

Markvörðurinn Stephen Nielsen skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við bikarmeistara ÍBV og mun verja mark þeirra í Olís-deildinni í handknattleik. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – FH 1:4 Breiðablik – Víkingur R 4:1...

Pepsi-deild karla ÍBV – FH 1:4 Breiðablik – Víkingur R 4:1 Keflavík – Valur 1:2 Staðan: FH 861119:819 Breiðablik 853015:518 Valur 842215:1014 Fjölnir 742111:714 KR 741213:913 Fylkir 72329:99 Stjarnan 72328:109 Leiknir R. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 5:1 Írunn Þorbjörg Aradóttir...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Þór/KA 5:1 Írunn Þorbjörg Aradóttir 13., 81., Anna Björk Kristjánsdóttir 19., sjálfsmark 67., Harpa Þorsteinsdóttir 76. – Sarah Miller 21. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Stjarnan sigraði Þór/KA örugglega á teppinu

Stjarnan sigraði Þór/KA 5:1 í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í gær. Fyrir leikinn voru norðanstúlkur ósigraðar en þær máttu þola skell í gær. Stjarnan hafði tapað tveimur af fimm leikjum og mátti ekki við því að misstíga sig frekar. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Telma lokið keppni í Bakú

Landsliðskonan Telma Rut Frímannsdóttir tók þátt í fyrsta karatemótinu á Evrópuleikunum í Bakú um helgina. Mótherjar hennar voru verðlaunahafar frá síðasta Evrópumeistaramóti, sem eru hátt skrifaðir á heimslistanum. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Trúðum að við gætum komið á óvart

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, var nokkuð sáttur þegar Morgunblaðið tók hann tali eftir jafnteflið gegn Svartfjallalandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær, 19:19. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 1. RIÐILL: Króatía – Tyrkland 40:26 Noregur...

Undankeppni EM karla 1. RIÐILL: Króatía – Tyrkland 40:26 Noregur – Holland 38:24 Lokastaðan: Króatía 10, Noregur 10, Holland 4, Tyrkland 0. *Króatía og Noregur á EM. 2. RIÐILL: Danmörk – Bosnía 26:25 • Guðmundur Þ. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla C-RIÐILL: Úkraína – Lúxemborg 3:0 Artem...

Undankeppni EM karla C-RIÐILL: Úkraína – Lúxemborg 3:0 Artem Kravets 49., Denis Garmash 57., Jevhen Konoplianka 87. Hvíta-Rússland – Spánn 0:1 David Silva 45. Slóvakía – Makedónía 2:1 Kornel Saláta 8., Marek Hamsik 38. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Unicaja var grátlega nærri

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Málaga voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um spænska meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 288 orð

Unnið eftir grunngildunum

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, var í sjöunda himni eftir sigurinn stóra á Svartfellingum í Laugardalshöll í gær, 34:22. „Það var alveg sama hvar var litið á leik okkar. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 132 orð

Úr neðsta í næstefsta flokk fyrir HM 2018

Ísland er öruggt um sæti í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem fram fer í Rússlandi 2018. Ísland var í 6. og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla fyrir HM 2014. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 215 orð | 2 myndir

Valur á Laugardalsvöll?

Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Sá möguleiki er fyrir hendi að Valur spili heimaleiki sína í knattspyrnu á Laugardalsvelli frá júlílokum vegna þess að til stendur að leggja gervigras á Vodafonevöllinn við Hlíðarenda. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Þakkaði traustið með þrennu

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is FH vann nokkuð þægilegan sigur á ÍBV í fyrsta leik 8. umferðar Pepsi-deildar karla, en leikurinn endaði 4:1 í frábæru veðri í Vestmannaeyjum í gær. Meira
15. júní 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Þróttur með fullt hús á toppi 1. deildar karla

Fimm leikir fóru fram í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu um helgina. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Þróttar og KA á gervigrasvellinum í Laugardal í gær, þar sem Þróttur sigraði 2:1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.